Page 1

Snjallir pakkar og skínandi skjáir Jólastemning með Símanum


Jólablað Símans - fullt af frábærum gjafahugmyndum 3

Kaupauki: Spotify Premium og gagnamagn

Öll jólalögin á einum stað

4-13 Jólasímar og snjalltæki

Frábær tæki í öllum verðflokkum

8-9

Sjónvarp Símans

Hvar og hvenær sem er

14

Aukahlutir

Skemmtilegir aukahlutir fyrir snjalltæki

15

Síminn í samfélaginu

Látum gott af okkur leiða um jólin

Allir símarnir í þessu blaði fást í vefverslun Símans en jólakaupaukarnir fylgja að sjálfsögðu með völdum vörum sem keyptar eru í vefversluninni, rétt eins og í öðrum verslunum Símans. Síðasta tækifæri til að versla í vefverslun fyrir jól er 19. desember. siminn.is/vefverslun

Spotify Premium er einfaldlega betra

Ótakmarkað tónlistarstreymi í símann, spjaldtölvuna og fartölvuna

Mikið úrval af íslenskri tónlist

Hægt að vista tónlistina á snjalltækin

Engar auglýsingar á milli laga

GSM viðskiptavinir Símans fá Spotify Premium í einn mánuð með völdum snjallsímum. Að auki fylgir 1 GB á mánuði í 6-12 mánuði.

Skoða jólavörur

Allar upplýsingar í blaðinu eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur og myndabrengl. Verð geta breyst án fyrirvara.


3

Skannaðu kóðann til þess að ná í Spotify.

Fáðu Spotify Premium í símann þinn og enn meira gagnamagn

Gefðu jólapakka fullan af tónlist Með Spotify geturðu búið til lagalista fyrir jólastemninguna, ræktina eða sumarbústaðinn, deilt þeim með vinum þínum á samfélagsmiðlum eða séð hvað vinir þínir eru að hlusta á. Hlustaðu á tónlistina þína í símanum hvar og hvenær sem er.

Skoða


4

Flottir snjallsímar og vita það

*340 kr. greiðslugjald leggst við hvern mánuð ef greiðslum er dreift á kreditkort.

Spotify Premium í 1 mánuð og Netið í símanum í 12 mánuði fylgja símum á þessari opnu.

verðmæti Samsung úr að gir Samsung 59.990 kr. fyl 3. te No y Galax

Samsung Galaxy Note 3

LG G2

Stjarnan á toppi jólatrésins.

Fyrir þá sem setja markið hátt.

8.490 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

Kaupa»

Staðgreitt: 139.900 kr.

5.990 kr. á mánuði í 18 mánuði*

GPS 3G

13MP

2,3GHz

Kaupa»

Staðgreitt: 99.900 kr. x4

x4

32GB

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

5.7” 2160p@30fps

WiFi

32GB

GPS 3G

13MP

2,26GHz

5.2” 1080p@60fps

WiFi


5

Samsung Galaxy S4 Active

Sony Xperia Z1

LG Nexus 5

Fer á kaf í jólaundirbúninginn, enda vatnsheldur.

Undraverður vinnuþjarkur sem léttir verkin.

Einfaldar lífið þegar tossalistinn lengist.

5.990 kr.

7.890 kr.

5.490 kr.

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

á mánuði í 18 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 99.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

8MP

1,9GHz

Kaupa»

Staðgreitt: 129.900 kr.

5.0” 1080p@30fps

WiFi

16GB

20.7MP

2,2GHz

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

á mánuði í 18 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 89.900 kr.

x4

x4

16GB

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

x4

5”

1080p@30fps

WiFi

16GB

2,3GHz

8MP

4.95” 1080p@30fps

WiFi

GPS 3G

GPS 3G

GPS 3G

Samsung Galaxy S4

Nokia Lumia 1020

Nokia Lumia 925

Uppfærður og enn sprækari.

Eðal myndavélasími fyrir jólaminningarnar.

Léttur eins og loftkaka en brakandi snjall.

7.890 kr.

5.490 kr.

6.690 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

Kaupa»

Staðgreitt: 109.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

GPS 3G

13MP

2,3GHz

Kaupa»

Staðgreitt: 129.900 kr.

x4

16GB

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

á mánuði í 18 mánuði*

WiFi

32GB

GPS 3G

41MP

1,5GHz

Kaupa»

Staðgreitt: 89.900 kr. x2

x2

5.0” 1080p@30fps

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 12 mán.

4.5” 1080p@30fps

WiFi

16GB

GPS 3G

8MP

1,5GHz

4.5” 1080p@30fps

WiFi


6

Ekki missa af iPhone á ótrúlegu verði 13. desember Tryggðu þér iPhone 5s, 5c og 4s á nýja verðinu fyrir 13. desember á síminn.is/iphone Skoða


7

Jólin koma

*340 kr. greiðslugjald leggst við hvern mánuð ef greiðslum er dreift á kreditkort.

með eplunum

iPad Air

iPad Mini

Það er létt að gleyma sér yfir þessum gleðigjafa.

Lítil og nett en tröllsleg að afli, eins og Stúfur.

5.490 kr.

2.290 kr. á mánuði í 24 mánuði*

á mánuði í 18 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 89.900 kr.

x2

x2

16GB

5MP

A7

Kaupa»

Staðgreitt: 49.900 kr.

9.7” 1080p@30fps

WiFi

16GB

5MP

1 GHz

9.7” 1080p@30fps

WiFi


8

Slakaðu á í miðju jólastressinu með Sjónvarpi Símans

Sækja Appið»

Sækja Appið»

Jóladagskráin bíður eftir þér í nýja appinu Nú getur þú horft á RÚV, Stöð 2, Skjáinn og fleiri stöðvar í snjalltækinu þínu með nýja Sjónvarp Símans appinu. Sömuleiðis getur þú spólað útsendinguna tvo klukkutíma til baka svo að þú missir ekki af neinu.

Veldu úr þúsundum mynda í SkjáBíói á meðan þú bíður á kaffihúsinu, horfðu á uppáhaldsþáttinn þinn á meðan röðin mjakast áfram eða hæga endursýningu á því þegar kveikt er á jólatrénu á Austurvelli.

Það kostar ekkert aukalega að nota appið í 3 mánuði en eftir það kostar þjónustan 490 kr. á mánuði.


9

Ná í appið!

Tímaflakk Sjónvarps Símans er ómetanlegt í jólaannríkinu. Núna þurfa yngstu áhorfendurnir aldrei að missa af jóladagatalinu.

Notalegar jólastundir með Sjónvarpi Símans Í Sjónvarpi Símans býðst þér gífurlegt úrval af vönduðu sjónvarpsefni, allar íslensku stöðvarnar og yfir 80 erlendar stöðvar. Þú átt í vændum frábæra fjölskylduskemmtun yfir jólin með Sjónvarpi Símans.

Mánaðarverð aðeins 1.490 kr. Panta Sjónvarp Símans

Vertu í sterkara sambandi með Ljósnetinu með allt að fimm háskerpumyndlykla og leikjatölvur og önnur nettengd tæki í öruggu sambandi.

Möguleiki á háskerpuútsendingum án aukagjalds. Virkjaðu HD aðganginn á þjónustuvefnum og sjáðu Sjónvarp Símans í allri sinni dýrð.

Eitthvað fyrir alla í SkjáBíói. Þar á meðal fjölmargar klassískar og nýjar aðventuog jólamyndir.

Horfðu þegar þér hentar á Tímaflakkið eða ógrynni af efni frá RÚV, SkjáEinum eða Stöð 2 í Frelsi.


10

Hjálparkokkar allra jólasveina Spotify Premium í 1 mánuð og Netið í símanum í 6 mánuði fylgja símum á þessari opnu.

Huawei P6 Nettur snjallsími á góðu verði.

2.290 kr. á mánuði í 24 mánuði*

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 6 mán.

Kaupa»

Staðgreitt: 49.900 kr. x4

8GB

8MP

1,5GHz

4,7” 1080p@30fps

WiFi

GPS 3G

Veldu Snjallpakkann sem hentar þér!

Skoða

Hringdu á 0 kr. í fjölskylduna

Skoða

Snjallpakki er frábær áskriftarleið þar sem þú færð SMS, gagnamagn og innifaldar mínútur sem gilda í farsíma og heimasíma, óháð kerfi. Engin upphafsgjöld eru af inniföldum mínútum.

Núllið er frábær lausn fyrir fjölskylduna þar sem allir hringja á 0 kr. sín á milli og í heimasímann, þótt mínúturnar séu búnar.

Spotify Premium áskrift, að andvirði 1.590 kr./mán., fylgir völdum Snjallpökkum í sex mánuði.

Skráðu fjölskylduna í Núllið. Nánari upplýsingar eru á siminn.is.

S N J A L L PA K K I

300 3.490 kr./mán.

300 mín. | 300 SMS | 300 MB

*Aukakort er innifalið í 12 mánuði.

S N J A L L PA K K I

S N J A L L PA K K I

S N J A L L PA K K I

4.990 kr./mán.

7.990 kr./mán.

10.990 kr./mán.

500 mín. | 500 SMS | 500 MB

1000 mín. | 1000 SMS | 1000 MB Aukakort innifalið*

500 1000 1500 1500 mín. | 1500 SMS | 1500 MB Aukakort innifalið*


11

Huawei Ascend G700

Samsung Galaxy Xcover 2

Samsung Galaxy S3

Kröftugt vinnutæki.

Óstöðvandi harðkjarna símtæki.

Fangar jólaandann í háskerpu.

2.890 kr.

4.290 kr.

1.850 kr.

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 6 mán.

á mánuði í 24 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 39.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

8MP

1,2GHz

Kaupa»

Staðgreitt: 47.900 kr.

5”

1080p@30fps

WiFi

4GB

1GHz

5MP

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 6 mán.

á mánuði í 18 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 69.900 kr. x4

x2

x4

8GB

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 6 mán.

4.0” 1080p@30fps

WiFi

16GB

8MP

1,4GHz

4.8” 1080p@30fps

GPS 3G

GPS 3G

Nokia Lumia 625

Samsung Galaxy S4 mini

Samsung Galaxy Ace 3

WiFi

*340 kr. greiðslugjald leggst við hvern mánuð ef greiðslum er dreift á kreditkort.

GPS 3G

Gleðigjafi sem lýsir upp skammdegið.

Litlir pakkar geta stundum glatt mest.

2.890 kr.

4.890 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 6 mán.

Kaupa»

Staðgreitt: 47.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

GPS 3G

5MP

1,2GHz

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 6 mán.

Kaupa»

Staðgreitt: 79.900 kr.

2.990 kr.

4.7” 1080p@30fps

WiFi

16GB

GPS 3G

8MP

1,7GHz

Spotify Premium í 1 mán. og allt að 1 GB x 6 mán.

á mánuði í 18 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 49.900 kr.

x2

x2

16GB

Klár á samskiptamiðlana.

x2

4.3” 1080p@30fps

WiFi

8GB

GPS 3G

5MP

1,2GHz

4”

720p@30fps

WiFi


12

Símarnir sem hringja inn jólin

Samsung Galaxy Ace 2

Samsung Galaxy Young

LG L3 II

Öflugur og eldklár með góða myndavél.

Kemur sér fyrir í lófanum og malar eins og jólakötturinn.

Hagleikssmíði frá verkstæði jólasveinsins.

2.980 kr.

1.790 kr.

1.490 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

á mánuði í 12 mánuði*

á mánuði í 12 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 32.900 kr.

Kaupa»

Staðgreitt: 19.900 kr.

Kaupa»

Staðgreitt: 16.900 kr.

x2

4GB

5MP

0,8GHz

3.8” 720p@30fps

WiFi

4GB

1GHz

3.15MP

3.27” VGA@24fps

WiFi

4GB

3,15MP

1GHz

3.2” VGA@30fps

GPS 3G 8GB minniskort fylgir

GPS 3G

GPS 3G

LG L5 II

Lumia 520

LG L7 II

Svo nettur að þú getur haft hina hendina í vasanum.

Þú myndar og sendir jólakortið með þessum.

Nettur og léttur eins og laufabrauð.

2.690 kr.

2.690 kr.

3.490 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

á mánuði í 12 mánuði*

á mánuði í 12 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 29.900 kr.

Kaupa»

Staðgreitt: 29.900 kr.

GPS 3G

5MP

1GHz

4.0”

VGA@30fps

WiFi

8GB

GPS 3G

5MP

1GHz

Kaupa»

Staðgreitt: 39.900 kr. x2

x2

4GB

WiFi

4.0” 720p@30fps

WiFi

4GB

GPS 3G

8MP

1GHz

4.3” FWVGA@30fps

WiFi


13

Samsung Galaxy spjaldtölvur í öllum stærðum

Tab 3 – 10 tommu Öflug í leik og starfi.

4.290 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Kaupa»

*340 kr. greiðslugjald leggst við hvern mánuð ef greiðslum er dreift á kreditkort.

Staðgreitt: 69.900 kr. x2

16GB

3MP

1,6GHz

10.1” 720p@30fps

Note 10.1

Note 8

Tab 3 – 7 tommu

Þú ferð á flug með þessa í fanginu.

Ómissandi á heimilið og í ferðalagið.

Nett og þægileg með skarpan skjá.

7.290 kr.

4.290 kr.

1.390 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

á mánuði í 18 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 119.900 kr. x2

16GB

8MP

1,9GHz

WiFi

16GB

5MP

1,6GHz

Aukakortið hentar frábærlega ef þú átt fleiri en eina 3G eða 4G græju, t.d. snjallsíma, fartölvu og spjaldtölvu. Þjónustan er einföld og þægileg – þú greiðir bara fyrir eina netáskrift og svo 490 kr. á mánuði fyrir hvert aukakort.

Kaupa»

Staðgreitt: 29.900 kr.

x2

10.1” 1080p@60fps

Aukakort Þrjú tæki í einni netáskrift

Nánar á siminn.is

á mánuði í 24 mánuði*

Kaupa»

Staðgreitt: 69.900 kr.

WiFi

x2

8.0” 720p@30fps

WiFi

8GB

3MP

1,2GHz

7.0” 720p@30fps

WiFi


14

Bestu molarnir úr konfektkassanum

Fjarstýrður jeppi frá Griffin Technology

Jawbone UP armband

iHealth blóðþrýstingsog púlsmælir

Keyrðu torfærujeppann hvert sem er með iPhone símanum eða iPad spjaldtölvunni.

Armband sem heldur utan um svefn, hreyfingu og mataræði og hjálpar til við að bæta þitt líkamlega ástand.

Þú einfaldlega tengir iPhone eða iPad við iHealth og byrjar strax að mæla.

7.990 kr.

22.990 kr.

14.900 kr.

Kaupa»

Kaupa»

Kaupa»

iHealth WiFi og Bluetooth vog

Valuun Vibro ferðahátalari

Vogin tekur mismunandi mælingar: þyngd, vöðvamassa, BMI, líkamsfitu, beinmassa, vatn í líkama og fl. og minnir þig á næstu mælingu í símanum.

Frábærir ferðahátalarar sem tengjast bæði með snúru og Bluetooth. Vibro þarf bara harðan flöt til að magna upp hljóðið og þú ert að dansa.

17.990 kr.

7.990 kr.

Kaupa»

Kaupa»


15

Síminn í samfélaginu

Gefðu gömlu símunum nýtt líf siminn.is/graenframtid

Gömlu og biluðu símarnir þínir geta fengið framhaldslíf. Dagana 6. til 16. desember munu Græn framtíð, Pósturinn og Síminn standa fyrir söfnunarátaki þar sem fólki gefst kostur á að gefa gamla síma til styrktar málefni að eigin vali. Þú setur bara síma í pokann sem kemur með Póstinum, merkir við málefni, ferð með til Símans og Græn framtíð gefur símtækjunum annað tækifæri. Umhverfisvernd og söfnun í einum poka!

Sækja Appið

Ráð um rétt handtök í neyð Hvernig bregðumst við rétt við hjartaáfalli, andnauð, brunasárum, blæðingum eða aðskotahlutum í hálsi? Rauði krossinn og Síminn hafa tekið höndum saman og íslenskað gagnlegt skyndihjálparapp samtakanna. Appið er frítt og er ætlað að auka þekkingu á skyndihjálp. Sé fólk t.d. utan símasambands og nær ekki í 112 er frábært að geta flett upp í appinu. Síminn er stoltur bakhjarl í skyndihjálparátaki Rauða krossins sem hefst 10. desember 2013 og stendur í ár.


ENNEMM / SÍA / NM49537

úr heimasíma á 0 kr. á jóladag

Óskaðu vinum og vandamönnum í útlöndum gleðilegra jóla

Það býr meira í heimasímanum en þú heldur. Nýttu tækifærið á jóladag og ræktaðu sambandið við ástvini erlendis. Gleðileg jól! Gildir þegar hringt er úr íslenskum heimasíma í öll erlend heima- og farsímanúmer.

Greiða þarf mánaðargjald skv. verðskrá. Gildir ekki um símtöl í erlend símatorg.

Öll símtöl til útlanda

Siminn jolablad 2013 rafraent05