Page 1

Námsskrá MSS vor 2013 FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK!

NÝ OG SPENNANDI NÁMSKEIÐ

Tínum söl Tölvunám Kvikmyndanám Skapandi skrif með Þorgrími Þráinssyni

namsskra2.indd 1

16.1.2013 16:52:38


Skráning og nánari upplýsingar á www.mss.is GRUNNMENNTASKÓLINN

Grunnmenntaskólinn er 300 kennslustunda nám fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu að baki. Helstu námsþættir eru íslenska, stærðfræði, enska, námstækni og sjálfstyrking. Námið er góður grunnur fyrir Menntastoðir. Tími: Hefst 28. janúar.

SKRIFSTOFUSKÓLINN S­ krifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem vill auka færni sína til að takast á við almenn skrifstofustörf. Tími: Hefst 7. febrúar.

AFTUR Í NÁM

Aftur í nám er ætlað einstaklingum sem eiga við lesblindu, tölublindu eða eiga við aðra námsörðugleika að etja. Stuðst er við Ron Davis aðferðina. Aðrir námsþættir eru sjálfstyrking, notkun tölvu og upplýsingatækni og íslensku. Námskeiðið er 95 kennslustundir, þar af eru 40 einkatímar. Námið er góður undirbúningur fyrir áframhaldandi nám. Tími: Hefst 14. febrúar.

Nýtt

Ætlað fyrir alla sem hafa ekki íslensku sem móðurmál. Designed for all those who do not have Icelandic as mother tongue. Dla wszystkich, dla których islandzki nie jest językiem ojczystym.

FÆRNI Í FERÐAÞJÓNUSTU

TÖLVUR OG SAMSKIPTI

Nýtt nám fyrir innflytjendur þar sem tekið verður tillit til íslensku kunnáttu þátttakenda. Námið hentar þeim sem hafa áhuga á að starfa í ferðaþjónustu s.s. á hótelum, gistiheimilum, söfnum, bílaleigum, veitingastöðum, verslunum og við ýmiskonar afþreyingu. Í náminu verður m.a. farið í þjónustu, staðarþekkingu, tungumál, tölvur, umhverfi og ferðaþjónustu og sjálfseflingu. Námið er 160 stundir að lengd. Tími: Hefst 11. febrúar.

Gott námskeið fyrir byrjendur á tölvu. Hér er farið í öll helstu tölvuforrit auk þess sem áhersla er lögð á sjálfstyrkingu, frumkvæði og eflingu í starfi og leik auk ýmissa annarra þátta. Tími: Hefst 28. janúar.

UMHVERFISSMIÐJA

Megin kennsluefni smiðjunnar er hellu- og steinalögn en jafnframt fá nemendur innsýn inn í umhirðu garða, þökulögn og gróðursetningar. Tími: Hefst í mars.

RAUNFÆRNIMAT Raunfærnimat er ætlað að meta þá þekkingu sem þú hefur og hjálpa þér að ljúka námi.

MATRÁÐUR

Fyrir ófaglegt starfsfólk í mötuneytum.

VERSLUNARFAGNÁM

Fyrir einstaklinga sem hafa starfað í verslun og þjónustu.

MÁLMSUÐA

Fyrir einstaklinga sem hafa starfað við málmsuðu.

TÖLVUR OG SAMSKIPTI

Gott námskeið fyrir byrjendur á tölvu. Hér er farið í öll helstu tölvuforrit auk þess sem áhersla er lögð á sjálfstyrkingu, frumkvæði og eflingu í starfi og leik auk ýmissa annarra þátta. Tími: Hefst 19. febrúar.

MENNTASTOÐIR Haust 2013 Staðnám 1: 55 einingum lokið á 6 mánuðum. Staðnám 2: 55 einingum lokið á 10 mánuðum. Dreifinám: 55 einingum lokið á 10 mánuðum. Nánari upplýsingar á www.mss.is

Náms- og starfsráðgjöf Hefur þú áhuga á að

Skráðu þig á póstlista hjá okkur www.mss.is

setja þér markmið, efla sjálfstraustið

eða

skoða möguleika varðandi nám eða störf? Bjóðum upp á ókeypis náms- og starfsráðgjöf fyrir alla og getum boðið upp á einstaklings- eða hópráðgjöf (4-8 í hóp).

•Ókeypis ráðgjöf í markmiðasetningu 28. janúar kl. 18:00 - 21:00 (hámark 10

•Ókeypis ráðgjöf í sjálfstyrkingu 4. febrúar og næstu 3 mánudaga á eftir

manns).

(hámark 10 manns).

Þær Anna Lóa Ólafsdóttir og Jónína Magnúsdóttir náms- og starfsráðgjafar taka vel á móti þér. Vertu í sambandi og við sníðum ráðgjöfina að þínum þörfum.

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ S: 421-7500 www.mss.is namsskra2.indd 2

16.1.2013 16:52:39


STARFSTENGD NÁMSKEIÐ Sjúkraliðar

Nýtt

TAUGASJÚKDÓMAR Markmið: Að þátttakendur auki þekkingu sína á algengustu taugasjúkdómum, einkennum og meðferðar úrræðum. Tími: 13., 14. og 18. mars kl.: 17:00 – 21:00

HUGRÆN ATFERLISMEÐFERÐ Markmið: Að þátttakendur öðlist þekkingu á grunnhugtökum Hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) og geti beitt aðferðum sem hafa verið teknar fyrir á námskeiðinu. Tími: 4., 11. og 18. febrúar kl: 17:00 - 21:00

VERKSTJÓRANÁMSKEIÐ Verkstjóranámskeið sem samanstendur af fjórum hagnýtum námskeiðum sem styrkja og efla verkstjórann í starfi sínu. Námskeiðið er styrkt af starfsmenntasjóðum. Verkstjórinn sem stjórnandi Lok janúar – 3 klst

Nýtt

Nýtt

HLJÓÐSMIÐJA I

KVIKMYNDASMIÐJA I

Nám fyrir þá sem vilja starfa sem hljóðmenn, fara í ferkara nám á því sviði eða hafa sérstakan áhuga á faginu. Tími: Hefst 25. febrúar.

Kvikmyndasmiðja I er 120 kennslustunda námsleið þar sem gefin er innsýn inn í heim handritagerðar og kvikmyndatöku. Farið er í gegnum tól og tæki sem þarf til verksins. Nemendur gera sitt eigið handrit og taka upp stuttmynd, klippa og gera klára til sýningar. Tími: Hefst 25. febrúar.

HLJÓÐSMIÐJA II

Nýtt

Hljóðsmiðja II er sjálfstætt framhald af hljóðsmiðju I. Tími: Hefst í mars Nemendur sem lokið hafa Hljóðsmiðju I -II með fullnægjandi einingafjölda úr framhaldsskóla hafa lokið fullnægjandi kröfum til að sækja um inn í hljóðtækninám Tækniskólans.

TÆKNISMIÐJA

Nýtt

Tæknismiðjan er 120 kennslustunda námsleið sem hefur það markmið að gefa innsýn inn í heim tæknináms. Námið er kennt í samstarfi við FS og Keili. Nemendur vinna verkefni í öllum fögum og fá að kynnast ólíkum greinum tæknináms eins og tré- og málmsmíði, tölvunarfræði, rafeindavirkjun og eðlis- og efnafræði. Tími: Hefst 4. mars.

KVIKMYNDASMIÐJA II

Nýtt

Kvikmyndasmiðja II er sjálfstætt framhald af Kvikmyndasmiðju I. Í náminu er farið dýpra í handritagerð og kvikmyndatökur, unnin er lengri mynd með hljóði og lýsingum og gerð tilbúin til sýningar. Tími: Hefst í mars. Nemendur sem lokið hafa Kvikmyndasmiðju I-II með fullnægjandi mætingu og verkefnaskilum hafa lokið fullnægjandi kröfum til að sækja um inn í Kvikmyndaskóla Íslands.

FÆRNI Í FERÐAÞJÓNUSTU Nýtt – FJARNÁM. Námið hentar öllum þeim sem eru starfandi í greininni og vilja auka þekkingu sína og styrkja sig á vinnumarkaði. Þetta nám hentar öllum þeim sem áhuga hafa á að komast inn í greinina.

FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK!

Öryggismál, réttindi, skyldur og kjaramál Febrúar – 3 klst Erfiðir starfsmenn og erfiðir viðskiptavinir Mars – 3 klst Sjálfstyrking, samskipti og einelti á vinnustað Apríl – 3 klst

GRAFÍSK HÖNNUNARSMIÐJA

Kennt er á Adobe forritin: Photoshop (myndvinnsla), Illustrator (teikning) og InDesign (umbrot). Tími: Hefst 25. janúar.

DK-TÖLVUBÓKHALD Grunnur til notkunar í dk töluvbókhaldskerfi. Kennd verða undirstöðuatriði dk fjárhags- og viðskiptamannabókhalds auk sölukerfis- og birgðabókhalds. Tími: Hefst 4. febrúar kennsla fer fram á mánu- og miðvikudögum frá kl. 16:30 til 18:30.

SVÆÐISBUNDIÐ LEIÐSÖGUNÁM Áætlað er að námskeiðið hefjist í febrúar ef næg þátttaka næst. Kennt verður tvö kvöld í viku, mánudaga og miðvikudaga frá 17-22.

Námskeið í Grindavík EXCEL – FRAMHALDSNÁMSKEIÐ

ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA

Framhaldsnámskeið í Excel, og/eða fyrir þá sem eru lengra komnir í notkun Excel. Tími: Hefst 31. janúar kennt verður á fimmtudagskvöldum frá 18-20 í átta vikur.

ENSKA - TALNÁMSKEIÐ

SJÚKRALIÐANÁMSKEIÐ ALZHEIMER

Námskeiðið gefur innsýn í minnissjúkdóma með sérstaka áherslu á Alzheimer, greiningu þeirra, einkenni, þróun og meðferðarúrræði. Fyrirhugað í apríl, dagsetning auglýst síðar á mss.is

TÖLVUR OG SAMSKIPTI

Hér er farið í öll helstu tölvuforrit auk þess sem áhersla er lögð á sjálfstyrkingu, frumkvæði og eflingu í starfi og leik auk ýmissa annarra þátta. Tími: Hefst í mars.

SÁNING MAT- OG KRYDDJURTA Hvernig væri að rækta sitt eigið grænmeti og kyddjurtir. Tími: 11. apríl kl. 17:00-19:00

Lögð er áhersla á að þjálfa ensku sem talað mál. Tími: Hefst 29. janúar kennt verður þriðjudagskvöldum frá 18-20 í átta vikur.

á

HEILSUMATREIÐSLA

Er ekki upplagt að hefja nýtt ár á hollari lífsháttum? Dagsetning auglýst síðar, fylgist með á mss.is

SAUMANÁMSKEIÐ Hagnýtt saumanámskeið þar sem þátttakendur læra að sníða, breyta sniðum og sauma sínar eigin flíkur. Tími: 7.,14. og 21 febrúar kl: 18:00-21:30

HANDMÁLUN OG SPAÐI Þátttakendur fá að spreyta sig og skapa sína eigin mynd. Unnið verður með olíu á striga. Tími: 11. mars kl. 18:00 - 20:30

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ S: 421-7500 www.mss.is namsskra2.indd 3

16.1.2013 16:52:40


TÓMSTUNDANÁM NORSKA II

SPÆNSKA I

SÁNING MAT- OG KRYDDJURTA

Tími : Hefst 21. janúar Kennt er á mánudögum frá kl. 17:30 - 19:30.

Tími : Hefst 30. janúar Kennt er á miðvikudögum kl. 17:30 - 19:30.

TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR 50+

ENSKA TALKENNSLA Nýtt

Hvernig væri að rækta sitt eigið grænmeti og kyrddjurtir. Tími: 15. apríl kl. 17:00-19:00

Tölvunámskeiðið fyrir þá sem hafa litla sem enga kunnáttu á tölvur. Tími: Hefst 5. febrúar kennsla fer fram á þriðju- og fimmtudögum frá kl. 16:30 - 18:30.

Nýtt GERÐ HEIMAMYNDBANDA Námskeið þar sem þátttakendur læra að gera stuttar myndir úr myndböndum sem þau hafa tekið sjálf. Farið í gegnum tól og tæki sem þarf til verksins. Myndbrot klippt og gerð klár til sýningar

HEKL FYRIR BYRJENDUR Stutt námskeið fyrir byrjendur í hekli. Tími: 11. febrúar kl. 18:00 - 21:00

HANDMÁLUN OG SPAÐI

Tími: 4. febrúar Kennnt er á mánudögum frá kl. 17:30 - 19:30.

Þátttakendur fá að spreyta sig og skapa sína eigin mynd . Tími: 7. febrúar kl 17:30 - 20:30

LEÐURTÖSKUGERÐ

Þátttakendur fá að gera sína eigin leðurtösku Tími: 6. febrúar kl 17:00 - 22:00

RÚSSNESKT HEKL FRAMHALD Þátttakendur þurfa að hafa undirstöðu í rússnesku hekli. Tími: 8. apríl kl. 18:00 - 21:00

HANDMÁLUN OG SPAÐI – OLÍA OG KOL

Þátttakendur fá að spreyta sig og skapa sína eigin mynd. Unnið verður með olíu á striga. Tími: 7. mars kl. 17:30 - 20:30

Skapandi skrif með Þorgrími Þráinssyni

Áttu þér draum að skrifa skáldsögu eða smásögu ? Hvað skiptir mestu máli þegar saga er skrifuð og þarf höfundurinn að vita allt um söguna áður en hann byrjar. Þátttakendur fá innsýn í uppbyggingu skáldsögu, persónusköpun og hvernig maður fangar athygli lesenda. Unnið verður á tölvu og mega þátttakendur sem vilja koma með sína eigin tölvu. Annars er hægt að fá lánaða tölvu á staðnum. Kennsla fer fram 11. og 18. mars kl. 17:00 til 20:00.

PRJÓNANÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR

Farið verður í hugtök og heiti á prjóni og helstu grunnaðferðir kenndar. Tími: 18. og 25 febrúar kl. 18:00

SKARTGRIPAGERÐ

Þátttakendur læra að gera skartgripi úr leðri, skinni og skarti. Tími: 20. febrúar kl. 17:30 - 20:30.

SKRAUTSKRIFT FYRIR BYRJENDUR Þátttakendur læra undirstöðuatriði í skrautskrift og að ná tökum á gotneska skrautskriftarletrinu. Tími: 25., 27. febrúar og 6. mars kl. 18:00 - 22:00.

SOKKA- OG VETTLINGAPRJÓN

Nýt t

Námskeið í samvinnu Þekkingarseturs Suðurnesja og MSS Hamskurður Tími: 26. febrúar kl. 20:00-22:00 Hafið gaf og hafið tók Sjóslys á Suðurnesjum Tími: 6. mars kl. 20:00-22:00 Hver var Jean-Baptiste Charcot? Tími: 21. mars kl. 20:00-22:00

Prjónað er annað hvort sokkur eða vettlingur. Lögð er áhersla á hæl og þumal. Tími: 4. og 11. mars kl. 18:00 - 21:00.

Fuglaskoðun – Hvar, hvenær og hvernig? Tími: 16. apríl kl. 20:00-22:00

AKRÍL MÁLUN FMR

Kræklingatínsla Tími: Þriðjudaginn 23. apríl frá kl. 20:00-22:00 og laugardaginn 27. apríl kl. 10:00.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu www.jvs.is Leiðbeinandi er Jónas Viðar Tímabil: Hefst 20. febrúar til 27. mars 2013

Nýtt

Tínum söl Tími: 27. júlí kl. 14:00-17:00. Námskeiðin verða haldin í húsnæði Þekkingarseturs Suðurnesja að Garðvegi 1, Sandgerði. Þessi námskeið eru í boði Þekkingarsetursins og MSS. Upplýsingar hjá hanna@thekkingarsetur.is

FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK!

Skránig og nánari upplýsingar á www.mss.is namsskra2.indd 4

16.1.2013 16:52:40

Námsskrá Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum vorið 2013  
Námsskrá Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum vorið 2013  

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum vorið 2013

Advertisement