Page 10

JÓN DA

Minningar sem lifa að

Með matareitrun á Evrópumótinu 10 BRAGI ársrit Ungmennafélags Selfoss

Þ

að kom mörgum á óvart þegar byrjunarlið íslenska landsliðsins var kynnt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í september árið 2014. Þar var kynntur til leiks ungur Selfyssingur, leikmaður Viking Stavanger í Noregi. Það tók þennan unga Selfyssing aðeins um 18 mínútur að þagga niður gagnrýnisraddirnar þegar hann skoraði fyrsta mark undankeppninnar og setti tóninn fyrir það sem koma skyldi.

H

ann hélt sæti sínu í liðinu alla undankeppnina og festi sig í sessi sem einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, liðs sem varð fyrsta karlaliðið í sögu íslenskrar knattspyrnu til að komast á lokamót. Jón Daði Böðvarsson ræðir hérna um undirbúninginn, lokakeppnina í Frakklandi, leikina, heimkomuna og félagsskiptin sem komu til eftir lokakeppni Evrópumótsins.

Profile for Ungmennafélag Selfoss

Bragi - Ársrit Umf. Selfoss 2017  

Í Braga, ársriti Umf. Selfoss 2017 er farið yfir starf ungmennafélagsins fyrir árið 2016.

Bragi - Ársrit Umf. Selfoss 2017  

Í Braga, ársriti Umf. Selfoss 2017 er farið yfir starf ungmennafélagsins fyrir árið 2016.

Profile for selfoss
Advertisement