Skólaskýrsla 2013

Page 71

Mynd 48. Hlutfall grunnskólakennara í sveitarfélögum 2008 –2012 2008

2009

2010

2011

2012

120% 100%

80% 60% 40% 20% 0% 1 3 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23 25 27 29 31 33 35 37 39 41 43 45 47 49 51 53 55 57 59 61 63 65 67 69 Heimild: Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Á mynd 48 kemur fram dreifing sveitarfélaga á því hve hátt hlutfall kennarahóps eru grunnskólakennarar árin 2008–2012. Dreifingin er mikil þrátt fyrir að hafa minnkað hin síðari ár. Hlutfallið er lægst 47% árið 2012. Þeim sveitarfélögum hefur fjölgað hvar markmiðum grunnskólalaga um menntun kennara við grunnskóla er náð og allir kennarar við grunnskóla eru með grunnskólakennaramenntun á tímabilinu. Árið 2008 uppfyllti ekkert sveitarfélag þetta markmið, árið 2010 er tala þeirra orðin 11 og 16 árið 2012. Mynd 49. Hlutfallsleg skipting kennara eftir réttindum 1998 –2012 Grunnskólakennarar

Kennarar án kennsluréttinda

100% 90%

15%

14%

17%

85%

86%

83%

18%

17%

16%

12%

11%

12%

13%

13%

82%

83%

84%

88%

89%

88%

87%

87%

8%

7%

4%

3%

92%

93%

96%

97%

80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Heimild: Hagstofa Íslands.

Mynd 49 sýnir hlutfallslega skiptingu starfsfólks við kennslu eftir réttindum á landsvísu á tímabilinu 1998–2012. Hlutfall grunnskólakennara er 85% árið 1998 en árið 2012 er það komið í 97% og hefur aldrei verið hærra. Hlutfall grunnskólakennara eykst um fimm prósentustig milli áranna 2008 og 2009 og má leiða líkum að því að efnahagsástandið sé stór skýringarþáttur. Grunnskólakennarar sem störfuðu á öðrum vettvangi leituðu í auknum mæli inn í skólana á kostnað kennara sem ekki höfðu kennsluréttindi.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.