Page 16

verið af ýmsum aðilum að vöxtur í samneyslu sveitarfélaganna hafi verið hærri en hjá ríkinu á undanförnum árum. Í þessu sambandi er rétt að minna á að starfsemi og skyldur sveitarfélaganna eru þess eðlis að það er erfitt og flókið að setja fastmótuð heildarmarkmið fyrir þróun samneyslunnar hjá öllum sveitarfélögum landsins miðað við núverandi form á fjárhagslegu samstarf ríkis og sveitarfélaga. Sérstaklega er það erfitt þegar þróunin í búsetuþróun í landinu er eins og hún hefur verið á undanförnum áratug. Á meðan framkvæmdir eru í lágmarki hjá hluta sveitarfélaganna og samneysla dregst þar saman vegna íbúafækkunar verða önnur sveitarfélög að takast á við miklar nýframkvæmdir, meðal annars vegna íbúafjölgunar. Þau hafa ákveðnum skyldum að gegna sem erfitt eða ómögulegt er að víkjast undan.

Samantekt: Gunnlaugur A. Júlíusson – Hag- og upplýsingasvið.

16

Profile for Samband islenskra sveitarfelaga

Árbók 2010  

Árbók sveitarfélaga kemur nú út í tuttugasta og sjötta sinn. Í henni eru birtar upplýsingar um rekstur og efnahag sveitarfélaganna sem byggð...

Árbók 2010  

Árbók sveitarfélaga kemur nú út í tuttugasta og sjötta sinn. Í henni eru birtar upplýsingar um rekstur og efnahag sveitarfélaganna sem byggð...

Profile for samband
Advertisement