Page 1

BYLTINGIN HEFST 9. OKTÓBER

U ÞÉRX Ð G G TRY IFT STRAD2.IS ÁSKR2 5100 EÐA Á STO 51 Í SÍMA

Í blaðinu

HEIMSENDIR Ný þáttaröð frá þeim sömu og færðu okkur Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. Halldór Gylfason, Pétur Jóhann Sigfússon og Jörundur Ragnarsson fara fyrir flottu leikaraliði í Heimsenda. Sagan gerist árið 1992 og við kynnumst nýjum og skemmtilegum persónum á afskekktri geðdeild þar sem sjúklingarnir undirbúa byltingu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

• Frábær tilboð í Stöð 2 Vild • Magnaður október á Stöð 2 • Allt besta sportið í beinni • Brot af því besta í október


STÖÐ 2 | SKEMMTILEGRI Í 25 ÁR Á ÞRIÐJUDÖGUM

HEFST 24. OKTÓBER

HEFST 30. OKTÓBER

Glæný og spennandi ævintýraþáttaröð úr smiðju Steven Spielberg um venjulega fjölskyldu sem fær að taka þátt í mikilvægu tilraunaverkefni sem gæti bjargað mannkyninu. Þættirnir eru sýndir innan við sólarhring eftir frumsýningu þeirra í bandarísku sjónvarpi.

Glee hefur hlotið Golden Globe verðlaunin undanfarin tvö ár sem besti gaman- og tónlistarþátturinn og þriðja þáttaröðin hefst á Stöð 2 í október, stuttu eftir frumsýningu þáttanna í bandarísku sjónvarpi. Frábærir þættir sem hafa slegið í gegn hjá áhorfendum.

Fjórða og nýjasta þáttaröðin af Mad Men sem hefur hlotið Emmyverðlaunin fjögur ár í röð sem besti sjónvarpsþátturinn í dramaflokki. Í þessari þáttaröð verða miklar breytingar á lífi aðalsöguhetjunnar, Don Drapers sem er að skilja við eiginkonu sína og ákveður að setja á stofn sína eigin auglýsingastofu.

SPAUGSTOFAN

NÝIR ÞÆTTIR Í OKTÓBER Vinsælasti og virtasti fréttaþáttur heims, 60 mínútur, er ávallt á sínum stað á sunnudögum. Reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar. Enginn sjónvarpsþáttur í sögunni hefur hlotið jafn mörg Emmy-verðlaun.

VINSÆLASTI ÞÁTTUR ÍSLENSKRAR SJÓNVARPSSÖGU Siggi, Kalli, Örn og Pálmi eru mættir til leiks á ný, endurnærðir, ferskari og fyndnari en nokkru sinni fyrr. Þetta er 21. starfsár Spaugstofunnar sem kom, sá og sigraði á Stöð 2 sl. vetur og hlaut Edduverðlaunin 2010 sem skemmtiþáttur ársins.

Á FÖSTUDÖGUM

RÐ NINGANA ÞÚ FAÆ FYRIR PE MEIR

2 Extra íó, Stöð Stöð 2 B nar fylgja frítt sir og plúsrá að Stöð 2 ft ri k s á ð me

SPURNINGABOMBAN

Logi Bergmann er mættur aftur með nýjan og stórskemmtilegan spurningaþátt þar sem markmiðið er ekki að sýna hversu klárir keppendur eru heldur miklu frekar að gleðja áhorfendur heima í stofu með laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar.

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á WWW.STOD2.IS

TALSETT BARNAEFNI Á HVERJUM DEGI Stöð 2 býður upp á frábært úrval af vönduðu barnaefni með íslensku tali alla daga vikunnar. Barnatíminn hefst klukkan 7 alla morgna og stendur fram undir hádegi um helgar en á virkum dögum er einnig barnatími seinni part dags.


HEFST 10. OKTÓBER

HEFST 30. OKTÓBER

Ný og spennandi þáttaröð í anda Chuck um unga konu sem ráðin er til starfa hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Piper Perabo leikur aðalhlutverkið og framleiðendur þáttanna eru þeir sömu og gerðu Bourne-þríleikinn, spennumyndir um njósnarann Jason Bourne.

Vinsælasti erlendi spennuþáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þetta er fjórða þáttaröðin um Patrick Jane sem notar hárbeitta athyglisgáfu til að leysa flókin glæpamál. Núna situr Patrick bak við lás og slá eftir að hafa skotið manninn sem myrti fjölskyldu hans.

FRÁBÆR FÖSTUDAGSKVÖLD

The X-Factor er stærsti nýi sjónvarpsþátturinn í Bandaríkjunum í vetur. Þættirnir eru tveir í hverri viku og Stöð 2 sýnir þá á föstudagskvöldum, innan við sólarhring eftir að síðari þátturinn er sýndur vestanhafs. Simon Cowell fer fyrir dómaraliðinu eins og honum einum er lagið.

HEFST 11. OKTÓBER

HEFST 5. OKTÓBER Vinsælasti erlendi þáttur Stöðvar 2 snýr aftur og verður á dagskrá á miðvikudögum. Líkt og síðustu ár mun Stöð 2 bjóða upp á þættina fáeinum dögum eftir að þeir eru frumsýndir vestanhafs. Síðustu þáttaröð lauk á mjög dramatískan hátt og það bíða margir spenntir eftir framhaldinu.

Bráðfyndinn gamanþáttur sem sýndur hefur verið við miklar vinsældir um heim allan. Þátturinn fjallar um sjálfumglaðan lögfræðing sem missir lögfræðiréttindin sín og neyðist til að setjast á ný á skólabekk þar em hann kynnist skrautlegum hópi samnemenda.

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á WWW.STOD2.IS

KVIKMYNDAVEISLA Í OKTÓBER Frost/Nixon Cadillac Records The International Scott Pilgrim vs. the World A Dog Year Loverboy Observe and Report Crazy on the Outside

1. okt. 8. okt. 15. okt. 21. okt. 22. okt. 22. okt. 28. okt. 29. okt.

ÞÚ FÆ

MEIRA F RÐ YRIR PEN INGANA Í hverjum m

ánuði eru meira e Stöð 2 Bn 200 bíómyndsirýndar með Stö íó sem fylgir frí á ð2 tt


BROT AF ÞVÍ BESTA Í OKTÓBER | STÖÐ 2 LAU

SUN

1

MÁN

2

BÍÓ Frost/Nixon Stórmynd byggð á sannri sögu LAU

ÞRI

3

Game of Thrones Stórbrotin saga

FRAMHALDSMYND Injustice Vönduð bresk framhaldsmynd

SUN

8

MIÐ

4

Terra Nova Nýtt frá Steven Spielberg MÁN

9

10

X-Factor Á laugardegi í þetta eina sinn

NÝTT Covert Affairs Ný og spennandi þáttaröð

FÖS

LAU

14

15

Spurningabomban Logi Bergmann bregst aldrei MIÐ

NÝTT Heimsendir Stórbrotin, margslungin og einstaklega metnaðarfull sjónvarpsþáttaröð FIM

19

20

NÝTT Medium Síðasta þáttaröðin ÞRI

NÝTT Hell‘s Kitchen Gordon Ramsey mætir aftur MIÐ

25

26

Chuck Nörd eða ofurnjósnari?

Cougar Town Courteney Cox í essinu sínu

22

21

BÍÓ Scott Pilgrim vs. the World Bráðfyndin gamanmynd FIM

28

NÝTT Breaking Bad Mögnuð þáttaröð

ÞRI

BÍÓ Observe and Report Gamanmynd með Seth Rogen

7

Borgarilmur Ilmur heimsækir Helsinki MIÐ

11

SUN

13

True Blood Blóðþyrstar vampírur

Heimsréttir Rikku Góðgæti frá Pakistan

MÁN

16

ÞRI

17

The Killing Æsispennandi þáttaröð SUN

BEINT Landssöfnun fyrir SEM Söfnunarátak fyrir mænuskaddaða FIM

12

NÝTT Community Gamanþáttur af bestu gerð

18

Extreme Makeover: Home Edition Góðverk í sjálfboðavinnu

Mike & Molly Besti nýi gamanþátturinn

MÁN

23

Spaugstofan Spaugarar sem aldrei klikka FÖS

27

FÖS

6

NÝTT Grey‘s Anatomy Glæný þáttaröð að hefjast

BÍÓ The International Spennutryllir með Clive Owen LAU

FÖS

FIM

5

24

Sjálfstætt fólk Verðlaunaþáttaröð LAU

29

BÍÓ Crazy on the Outside Sprenghlægileg gamanmynd

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á WWW.STOD2.IS

NÝTT Glee Glæný þáttaröð SUN

30

NÝTT The Mentalist Glæný þáttaröð að hefjast

MÁN

31

NÝTT Celebrity Apprentice Donald Trump og stjörnurnar


BROT AF ÞVÍ BESTA Í OKTÓBER | STÖÐ 2 SPORT OG SPORT 2 LAU

SUN

1

2

BEINT Enska úrvalsdeildin Nágrannaslagur Everton og Liverpool LAU

BEINT Enska úrvalsdeildin Lundúnaslagur Tottenham og Arsenal SUN

8

9

OneAsia Golf Mögnguð golfmótaröð

MÁN

4

Þýski handboltinn Leikur Magdeburg og Gummersbach MÁN

11

Kraftasport Íslenskir kraftajötnar SUN

15

17

BEINT Sunnudagsmessan Gummi Ben og Hjörvar Hafliða FIM

ÞRI

BEINT Enski deildarbikarinn Stórleikir í 4. umferð deildarbikarsins

MIÐ

26

BEINT Spænski boltinn Heil umferð í spænsku úrvalsdeildinni

21

BEINT Evrópudeildin Íslendingaliðin AEK, OB, KFC, AZ FIM

27

Evrópudeildarmörkin Frábær tilþrif í Evrópudeildinni

FIM

5

FÖS

6

Meistaradeildin – Gullleikir Barcelona – Man. Utd. 1994 MIÐ

7

BEINT Undankeppni EM U21 Ísland U21 gegn Englandi U21

14

13

Þýski handboltinn Leikur Hamburg og Flensburg

BEINT Undankeppni EM Portúgal og Ísland mætast í Lissabon FÖS

FIM

12

EAS Þrekmótaröðin Þrek, styrkur og þol

Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar Stjörnurnar í Meistaradeildinni MIÐ

ÞRI

19

18

BEINT Meistaradeild Evrópu Man. Utd., Real Madrid og Ajax í eldlínunni LAU

22

BEINT Þýski handboltinn Rhein Neckar-Löwen gegn Göppingen

MÁN

BEINT Enska úrvalsdeildin Manchester-slagur United og City

Ensku mörkin Öll mörkin úr leikjum úrvalsdeildarinnar MÁN

23

LAU

SUN

Enska úrvalsdeildin – upphitun Allt um leiki helgarinnar

BEINT Enska úrvalsdeildin Nágrannaslagur Chelsea og Arsenal

BEINT Þýski handboltinn Íslendingaslagur Füchse Berlin og Kiel

29

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á WWW.STOD2.IS

BEINT Meistaradeild Evrópu Arsenal heimsækir Marseille

SUN

FÖS

28

Goals of the Season Glæsileg mörk í skemmtilegum þætti

MIÐ

Spænsku mörkin Snilldartilþrif í spænska boltanum FÖS

20

25

BEINT Undankeppni EM Landsleikur Dana og Portúgala MÁN

16

BEINT Enska úrvalsdeildin Risaslagur á Anfield. Liverpool tekur á móti Manchester United

Pepsi mörkin Sýnt frá leikjum helgarinnar ÞRI

10

BEINT Formúla 1 Allir bestu ökuþórar heims í Japan

LAU

ÞRI

3

30

24

31

BEINT Enska úrvalsdeildin Hörkuleikur Stoke og Newcastle


SPORT | ALLT BESTA SPORTIÐ Á EINUM STAÐ UNDANKEPPNI EM

EVRÓPUDEILDIN Íslendingar eiga sex fulltrúa í Evrópudeildinni en þriðja umferðin fer fer fram 20. október. Fylgst verður vel með Íslendingaliðunum en AEK heimsækir Lokomotiv í Moskvu, AZ Alkmaar mætir Austria Vín, OB tekur á móti Twente og FC Kaupmannahöfn heimsækir Hannover.

MEISTARADEILD EVRÓPU

Keppni í Meistaradeild Evrópu heldur áfram og það fara fram tvær umferðir á næsta áskriftartímabili. Þriðja umferðin fer fram 18. og 19. október og sú fjórða 1. og 2. nóvember. Að venju verður fylgst með leikjum stærstu liðanna og þrír leikir sýndir í beinni samtímis. Strax að leikjunum loknum eru sýndar svipmyndir frá öllum leikjunum og farið yfir mörkin og umdeild atvik.

ÞÝSKI HANDBOLTINN

Síðustu leikirnir í undankeppni EM. Föstudaginn 7. október verða sýndir leikir Portúgals og Íslands og Svartfjallalands og Englands. Þriðjudaginn 11. er síðan komið að úrslitaleik Dana og Portúgla á Parken um efsta sætið í okkar riðli. Einnig er sýnt beint frá leik Íslands og Englands í undankeppni EM undir 21 árs, fimmtudaginn 6. október.

SPÆNSKI BOLTINN Margir af bestu knattspyrnumönnum heims leika í spænska boltanum og líkt og undafarin ár má búst við einvígi stórliðanna, Barcelona og Real Madrid. Það eru fimm umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í október og leikir Barcelona og Real Madrid verða allir sýndir í beinni.

„Strákarnir okkar“ eru í eldlínunni í þýska handboltanum þar sem allir bestu handboltamenn heims leika. Meðal stórleikja í október er leikur Rhein-Neckar Löwen og Göppingen 22. október og Íslendingaslagur Füchse Berlin og Kiel 30. október.

FJÖR Í OKTÓBER skrift að tt með á rí f ir lg y f ort Stöð 2 Sp

Í október eru þrjár keppnir í Formúlu 1 kappakstri í beinni, sýnt verður beint frá tveimur flottum boxbardögum, fylgst með Asíumótaröðin í golfi og EAS þrekmótaröðinni. Auk þess eru flottir leikir í beinni frá 4. umferðinni í Enska deildabikarnum.

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á WWW.STOD2.IS


Það verða sannkallaðir stórleikir í beinni á Stöð 2 Sport 2 í október. Mánuðurinn hefst með látum þegar Everton og Liverpool berjast um yfirráðin í Bítlaborginni 1. október og strax daginn eftir mætast erkifjendurnir Tottenham og Arsenal í London. Eftir landsleikjahlé hefst fjörið á ný með risaslag Liverpool og Manchester United á Anfield 15. október og viku síðar tekur United á móti nágrönnum sínum í City á Old Trafford. Síðustu helgina í mánuðinum tekur síðan Chelsea á móti Arsenal.

ÞÚ FÆ

MEIRA F RÐ YRIR PEN INGANA Man. Ut d.

og Chels TV, Liverpool TV ea áskrift a TV fylgja frítt m ð Stöð 2 Sport 2. eð

FJÖLBREYTT FJÖLVARP

51 erlend sjónvarpsstöð með öllu því sem hugurinn girnist.

Á Stöð 2 Fjölvarp eru rúmlega 50 erlendar sjónvarpsstöðvar í boði og þar finna allir afþreyingu við sitt hæfi, hvort sem það er skemmtun, fréttir, fróðleikur, barnaefni, íþróttir eða eldheit erótík fyrir fullorðna.

12 bestu og vinsælustu stöðvarnar sem Fjölvarpið hefur upp á að bjóða.

13 stórskemmtilegar sjónvarpsstöðvar með fyrsta flokks afþreyingu.

6 stöðvar sem sýna okkur brot af því besta sem Fjölvarpið hefur upp á að bjóða.

Kynnt u í hver þér stöðv a j wwwum pakka rnar .stod2 á .is

16 frábærar sjónvarpsstöðvar með fréttum, fræðslu og menningu.

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á WWW.STOD2.IS


STÖÐ 2 VILD | ENDALAUS FRÍÐINDI PUNKTASÖFNUN FYRIR ALLA ÁSKRIFENDUR – AFSLÁTTUR AF ÁSKRIFT – FRÍAR FYLGISTÖÐVAR – FRÁBÆR TILBOÐ 20% AFSLÁTTUR Í OASIS

Tískuvöruverslunin Oasis býður áskrifendum í Stöð 2 Vild 20% afslátt af öllum vörum í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind á tímabilinu 1.–15. október 2011.

BORGARFERÐIR TIL PARÍSAR OG WASHINGTON MEÐ ICELANDAIR París

Washington

24.–27. nóvember 2011

1.-4.desember 2011

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá:

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá:

*Verðtilboðið miðast við Hotel Mercure Paris Bibliotheque * * * *

*Verðtilboðið miðast við Latham Hotel Georgetown í herbergi með einu queen rúmi.

68.900 kr.*

SAMBÍÓ – VILDARVIKA 20% afsláttur

14.–20. okt. á þrjár frábærar myndir fyrir áskrifendur í Stöð 2 Vild.

Farðu inn á stod2.is og virkjaðu tilboðið í Sambíóin.

ELDFÆRIN Í BORGARLEIKHÚSINU

25% afsláttur í október Tilboðsverð: 1.725 kr. Fullt verð: 2.300 kr.

Töfrandi sýning fyrir börn á öllum aldri. Komdu við í Borgarleikhúsinu eða hringdu í síma 568-8000 og tryggðu þér miða á þessa frábæru sýningu.

Innifalið: Flug, gisting í 3 nætur á Hotel Mercure Paris Bibliotheque með morgunverði og flugvallarskattar. Punktaðu niður ferðalagið. Hægt er að nýta 10.000 Vildarpunkta sem 6.000 króna inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Fyrir pakkabókun til Parísar fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.

84.900 kr.*

Innifalið: Flug, gisting í 3 nætur á Latham Hotel Georgetown og flugvallarskattar. Punktaðu niður ferðalagið. Hægt er að nýta 10.000 Vildarpunkta sem 6.000 króna inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Fyrir pakkabókun til Washington fást á bilinu 4.200 til 6.720 Vildarpunktar.

Farðu inn á stod2.is og bókaðu borgarferð til Parísar eða Washington á Vildartilboði.

FRÁBÆR TILBOÐ HJÁ PFAFF

20% AFSLÁTTUR Í WORLD CLASS

HITAPÚÐI

Gildir fyrir 1, 3 og 6 mánaða kort í heilsurækt og baðstofu/heilsurækt

Tilboðsverð: 5.995 kr.

20% afsláttur

Tilboð í október

Fyrir háls og bak.

Fullt verð: 7.995 kr.

NUDDTÆKI

Öflugt tæki með infrarauðum hita.

Tilboðsverð: 7.900 kr.

Fullt verð: 10.900 kr.

NUDDSESSA

Með Shitasu nuddi fyrir háls og bak.

Tilboðsverð: 27.900 kr. Fullt verð: 37.900 kr.

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á WWW.STOD2.IS

Laugar Spa ávaxtasýrumeðferð – 5 skipti

Tilboðsverð: 28.800 kr.

Fullt verð: 36.000 kr.

20% afsláttur

Í formi til framtíðar – 6 vikna námskeið Næstu námskeið hefjast 17. október 2011

Tilboðsverð: 17.520 kr.

Fullt verð: 21.900 kr.

Stod 2 okt  

Kynning á dagskrá Stöðvar 2 í október 2011.