RARIK ársskýrsla 2019

Page 26

24

DREIFIKERFI

Bilanir og tjón í dreifikerfinu í óveðrinu í desember 2019

Melrakkaslétta Svarfaðardalur Skagi

Þistilfjörður

Ólafsfjarðarlína Tjörnes

Ólafsfjörður

Svalbarðsströnd Reykjaströnd

Fnjóskadalur Öxarfjörður Aðaldalur/Kinn

Glaumbæjarlína Vatnsnes

Vestur-Hóp

Árskógsströnd

Reykjadalur

Heggstaðanes Hörgárdalur

Hrútafjarðarlína Hvammstangavegamót

Bárðardalur

Bilun í jarðspennistöð í strengkerfi

Svínadalur

Skógarstrandalína

Urriðaá og Þóreyjarnúpur

Svartárdalur Blöndudalur

Bilun í jarðspennistöðvum í strengkerfi

Hrútafjarðarháls Bilun í jarðspennistöðvum í strengkerfi

Vatnsnes

Brotnir staurar, línuslit og/eða einangrunarvandamál vegna ísingar og seltu.

Hólar - Hornafjörður Bilun í aflspenni og jarðstrengjum

Dísastaðir

Jarðstrengir Loftlínur

Vík brann, ein þann 8. febrúar þegar niðurtak strengs í Hvítársíðu slitnaði, ein þann 7. desember þegar fasaleiðari slitnaði í Mýrdalslínu í illviðri upp á Reynisfjalli og tvær urðu í truflanahrinunni þann 22. mars. Skýra þær 43% allrar skerðingar ársins í fyrirvaralausum truflunum í dreifikerfi RARIK. Truflanir yfir 10 kerfismínútur teljast umfangsmiklar truflanir og eru tilkynningaskyldar. Þrjár slíkar truflanir urðu á árinu, allar dagana 10.-18. desember. Skerðing vegna þeirra nam 37% af skerðingu ársins. Ennfremur urðu fjórar truflanir yfir 10 kerfismínútur af völdum fyrirvaralausra truflana í flutningskerfi Landsnets, allar dagana 10.–19. desember. Eftirfarandi truflanir í dreifikerfi RARIK voru yfir 10 kerfismínútur: • 10. desember bilaði dreifilína frá Rangárvöllum í Öxnadal og Hörgárdal. Þann 13. desember hafði tekist að koma rafmagni til flestra notenda en nokkrir bæir fengu rafmagn frá dísilvélum lengur. Skerðing til notenda var 77 MWst og kerfismínútur voru 18,6. • 11. desember bilaði 33 kV lína frá Dalvík til Ólafsfjarðar. Á sama tíma bilaði 66 kV flutningslína til Dalvíkur og því takmarkað rafmagn að hafa inn á línuna. Rafmagnsleysi notenda stóð til 12. desember en viðgerð línunnar lauk síðla kvölds þann 18. desember og var hún spennusett í kjölfarið. Með raforku frá

2019 – ÁRSSKÝRSLA RARIK OHF.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.