RIFF 2013 - PROGRAM BROCHURE

Page 76

KVIKMYNDASMIÐJAN OG GULLNA EGGIÐ / TALENT LAB AND THE GOLDEN EGG Kvikmyndasmiðja RIFF er fyrir ungt hæfileikafólk þar sem það fær tækifæri til þess að hittast í Reykjavík og upplifa það sem er að gerast í kvikmyndaiðnaði beggja vegna Atlantshafsins. Þessi alþjóðlega kvikmyndasmiðja er undir áhrifum frá staðsetningu Íslands þar sem landið er staðsett milli Evrópu og Norður-Ameríku. Staðsetningunni er þannig ætlað að brúa bilið milli heimsálfanna tveggja, landfræðilega og jafnvel enn frekar menningarlega. Stuttmyndasamkeppnin Gullna eggið er órjúfanlegur hluti af Kvikmyndasmiðju RIFF. Þeir ungu og upprennandi kvikmyndagerðarmenn frá öllum heiminum, sem taka þátt í Kvikmyndasmiðjunni, sýna nýjustu kvikmyndir sínar í Tjarnabíói. Myndirnar verða sýndar í tveimur lotum á tveimur kvöldum. Eftir hverja sýningu fá áhorfendur einstakt tækifæri til að kynnast kvikmyndagerðarfólkinu í líflegum umræðum. Dómnefnd kvikmyndasérfræðinga mun svo verðlauna eina mynd með Gullna egginu. Gullna eggið er veisla fyrir augað og einstakt tækifæri til að kynnast kvikmyndagerðarmönnum morgundagsins. Ath: Um er að ræða stúdentamyndir. The TransAtlantic Talent Lab is for young talents who want to meet up with other like-minded individuals in Reykjavík and make first hand contact with film producers and other professionals. This international film lab is influenced by the location of Iceland, which is located between Europe and North America. The location is meant to bridge the gap between the two continents, geographically and even more so, culturally. The Golden Egg short film competition is an inextricable part of RIFF’s Talent Lab. Young and upcoming filmmakers from around the world, who partake in the Talent Lab, show their latest films at Tjarnarbio Cinema. The films will be shown in two blocks, over two consecutive nights. After each screening the audience will have a unique opportunity to get to know the filmmakes who will share their experiences through lively Q&A sessions. A jury of film professionals will then award one film with The Golden Egg. The Golden Egg competition is a feast for the eye and an exclusive opportunity to get to know the filmmakers of tomorrow. Note: The films range from student films to amateur to semi-professionals.

FlOKKUR A / GROUP A: 2.10.2013 19:00-21:00 Tjarnarbíó BEAT FREQUENCY (POL) 31 min (Drama Director: Arkadiusz Biedrzycki) Natalia snýr aftur til Póllands eftir að hafa búið erlendis í sjö ár. Í Póllandi bíða hennar móðirin Zofia og ung dóttir hennar, Hela. After seven years of living abroad, Natalia returns to Poland, where she had left behind her mother Zofia and her young daughter Hela.. JACKPOT (USA) 10 min (Comedy) Director: Adam Baran Árið er 1994 og það er ekkert internet. Jack, 14 ára, leggur í þann leiðangur að hirða hommaklámblöð úr ruslatunnu áður en einhver annar gerir það. It’s 1994 and there is no internet. So 14 year old Jack sets out on a quest to find and retrieve a stash of gay porn from a dumpster across town before anyone finds out. JUARITOS (USA / MEX) 12 min (Thriller) Director: HF Crum Bloggari dregur fram í dagsljósið upplýsingar um eiturlyfjastríðið í Juarez sem stráfellir íbúanna. Einn daginn þarf hann þó að koma úr felum og sá dagur er í dag. From the depths of Juarez’s brutal drug war, a walled-in narcoblogger fights back by exposing mountains of information on the gangs that are murdering his town. But sooner or later he has to venture outside, and today is that day. 76


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.