RIFF 2014 - PROGRAM BROCHURE

Page 41

FYRSTI SKAMMTUR / ONE

94 MIN

26.09 TJARNARBÍÓ 01.10 TJARNARBÍÓ

20.00 18.00

ANNA ANNA

03.10 TJARNARBÍÓ

22.00

H ELGA BJÖRG GYLFADÓTTIR (ICE ) 2014 / 15 min.

Dimmur vetur árið 2013 í Reykjavík. Á meðan Ísland og Rússland fagna 70 ára samstarfsafmæli verður Anna að velja á milli eiginkonu sinnar og viðhaldsins. Bæði gömul saga og ný, byggð á Önnu Kareninu eftir Leo Tolstoj. A dark winter in Reykjavik, 2013. As Iceland and Russia celebrate their 70th anniversary of diplomatic relations, Anna must choose between her lover or her wife. A story both old and new, based on Anna Karenina by Leo Tolstoy.

MÁLARI A PAINTER

HLYNUR PÁLMASON (ICE / DEN) 2013 / 30 min.

Farsæll listamaður, málari sem býr einn og einangraður frá öllu nema vinnunni týnir sjálfum sér þegar sonur hans kemur í óvænta heimsókn og aðrir gestkomandi standa í vegi fyrir vinnu hans og eyðileggja hið ljúfa jafnvægi tilveru hans. A painter, a successful artist living alone and isolated is driven only by his work. He finds himself lost when he’s forced to deal with the arrival of his unannounced son and other outsiders that stand in the way of his work and disrupt his private balance.

EF IF

ÞÓRA TÓMASDÓTTIR (GER/ICE) 2014 / 26 min

Getur sjálfsefi haft áhrif á vinnu, anda og framleiðni listamanns? Nokkrir listamenn ræða hvernig þeir takast á við listræn mistök og eigin efasemdir. Can self-doubt effect the work, spirit and productivity of an artist? Various artists reveal how they cope with artistic failures and their deepest doubts.

LIMBÓ LIMBO

LOGI INGIMARSSON (ICE) 2014 / 11 min

Umlukinn dularfullum hljóðum býr ungur maður í einangrun. Raftæki eiga hug hans allan. Að utan koma dularfull hljóð og kalla á hann. Surrounded by decaying ambience, a young man dwells in solitude. Electronic devices preoccupy his mind. From the outside, mysterious sounds call out to him.

RAUÐ STRÍÐSMÁLNING RED REFLECTIONS

JAY CHOI (ICE/GBR/KOR) 2014 / 12 min

Til að bæta sjálfstraust vinkonu sinnar tekur Amelía hana í gegn áður en þær halda út á djammið. Góðar fyrirætlanir Amelíu snúast í höndunum á henni þegar vinkona hennar fær meiri athygli frá hinu kyninu. Hún læsir sig inni á salerni móðguð og miður sín og býr sig undir stríð. To boost a friend’s self esteem, Amelia gives a her a makeover for a night out in London. The plan backfires as her friend gets more interest from the opposite sex. Hurt and humiliated, Amelia retreats to the club’s bathroom and gets ready for battle.

41


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.