RIFF 2009 - PROGRAM BROCHURE

Page 120

120 Viðburðir Events

Viðburðir Events

• Staður Venue • Norræna húsið & Hitt Húsið

Mínus 25 Minus 25 Mínus 25 er tileinkað aldrinum 5-25 ára. Markmið Mínus 25 er að veita innsýn í heim kvikmyndagerðarinnar. Þátttakendur sækja námskeið í kvikmyndagerð og kvikmyndalæsi. Samstarfsaðilar Mínus 25 eru Hitt Húsið og Norræna húsið. Mínus 25 skiptist í þrjá liði: Hreyfimyndasmiðju leikskólanna, Stuttmyndasmiðju grunnskólanna ásamt því að Hitt Húsið er með sérdagskrá sniðna að ungu fólki (hana má sjá á hitthusid.is). Hreyfimyndasmiðja leikskólanna Hér læra leikskólakennarar og -nemendur að vinna hreyfimynd. Hreyfimynd er unnin með því að hreyfa, skref fyrir skref, hlut, persónu eða form og taka ljósmynd af hverri breytingu. 10 skólar taka þátt og myndirnar sýndar á hátíðinni. Stuttmyndasmiðja grunnskólanna Ætluð nemendum í 5-10 bekk. Í boði er handritanámskeið í umsjón Ottó G. Borgs (Astrópía, 2007), námskeið í leikstjórn og kvikmyndatöku í umsjón Ara Kristinssonar (Dugguholufólkið 2007) og námskeið í klippingu og eftirvinnslu í umsjón Dögg Mósesdóttir (Me and Bobby Fischer, 2008). 10 skólar taka þátt og myndirnar sýndar á hátíðinni. Minus 25 is dedicated to young people at the age of 5-25 years old. The objective of the program is to give the youngsters insight into the world of cinema. Lectures are given on film understanding. The minus 25 program is a three part venue: Stop Motion seminar for Kindergarten students, Short Film Making seminar for elementary school students and besides that Hitt Húsið has it own special Youth schedule during Reykjavik International Film Festival (see hitthusid.is). Stop Motion seminar Stop motion seminar is a special program for children in kindergarten. They will learn how to make stop motion films by moving objects and things. 10 schools participate and the films screened during the festival. Short filmmaking seminar A program for elementary students. They will participate in a seminar on how to write a script (Ottó G. Borg: Astrópía, 2007), how to direct and cinematograph (Ari Kristinsson: Duggholufólkið, 2007) and last a lecture about editing and post production (Dögg Mósesdóttir: Me and Bobby Fischer, 2008). 10 schools participate and the films screened during the festival. 24. - 27. september

• Norræna húsið

Kvikmyndasmiðja Talent Laboratory Kvikmyndasmiðja RIFF verður haldin í fjórða skipti dagana 24-27. september. Aðalmarkmið smiðjunnar er að brúa bilið á milli stuttmyndagerðar og vinnslu á fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Þátttakendur smiðjunnar eru ungt kvikmyndagerðarfólk, frá Evrópu og Norður – Ameríku. Markmiðið er og að koma á tengslum milli þátttakenda. Meðal fyrirlesara eru Yorgos Lanthimos, verðlaunahafi í Cannes í vor og leikstjóri Hundstannar, Friðrik Þór Friðriksson og Baltasar Kormákur. Baltasar mun leiða þátttakendur um sviðsmynd nýjustu kvikmyndar sinnar, Vikingr. Sjá nánari dagskrá á www.riff.is. Myndirnar eru sýndar tvisvar á hátíðinni. Þær keppa um Gullna eggið. RIFF’s Transatlantic Talent Laboratory will be celebrated for the fourth time. The main objective of the Talent Laboratory is to assist young filmmakers to make first hand contacts with film professionals. Talents come from both sides of the North Atlantic. The lab offers panels with awarded professionals such as the Greek filmmaker Yorgos Lanthimos, director of Dogtooth (2009) and winner of Un Certain Regard at the 2009 Cannes Film Festival. The Icelandic directors Friðrik Þór Friðriksson, Oscar nominee for Children of nature (1991), and Baltasar Kormákur, Mýrin (2007), will take part in discussions. Baltasar will as well guide participants through the set of his new feature film Vikingr. The Talent Lab schedule can be accessed via www.riff.is. The films will be screened two times. They are in competition compete for the Golden Egg.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.