__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

ÚRGANGSMÁL OG ENDURVINNSLA Í RANGÁRVALLASÝSLU This brochure will be available in english at the websites of the municipalities from May 27th.

Ten informator będzie dostępny w języku polskim na stronach gmin od 27 maja.


Breytingar á sorphirðu í Rangárþingi Sorpstöð Rangárvallasýslu hefur ákveðið að stíga skref í átt að umhverfisvænna samfélagi með því að auka flokkun frá heimilum í Rangárvallasýslu og draga þannig úr sorpmagni sem fer til urðunar. Breytingarnar taka gildi í maí 2019 en þá verður bætt við tunnu í gráu tunnuna við heimili í sýslunni. Íbúum gefst þá kostur á að flokka pappír og pappa í bláu tunnuna, plastumbúðir í grænu tunnuna og lífrænan eldhúsúrgang í brúnt ílát. Brúna ílátið verður ofan í gráu tunnunni. Óendurvinnanlegur úrgangur fer svo í gráu tunnuna. Nánari upplýsingar um hvernig skuli flokka eru í að finna í þessum bæklingi. Losunartíðni á tunnunum mun í kjölfarið breytast og verður þá lífræni úrgang­urinn tekinn á tveggja vikna fresti, bláa tunnan á fjögurra vikna fresti, græna og gráa á átta vikna fresti. Mikilvægt er að flokka sorp vel svo að tunnurnar yfirfyllist ekki. Við breytingarnar eykst endurvinnsla frá heimilum í Rangárþingi til muna. Innihald úr tunnunum fer á móttökustöðina Strönd þar sem það er sent til endurvinnslu á viðeigandi staði. Mikilvægt er að hafa í huga að óhreint hráefni hentar ekki til endurvinnslu og ætti að fara með almennu sorpi í gráu tunnuna. Lífræni eldhúsúrgangurinn í brúna ílátinu er nýttur til jarðgerðar, þ.e.a.s. búin verður til molta sem er næringarríkur jarðvegsbætir sem t.d. nýtist vel til landgræðslu og í skógrækt. Eingöngu má setja lífrænan úrgang í maíspokum í brúna ílátið. Það er til mikils að vinna að flokka og minnka magn þess úrgangs sem fer í urðun og draga þannig úr kostnaði og spara auðlindir, umhverfinu og íbúum til hagsbóta.

Bestu kveðjur, Starfsfólk Sorpstöðvar Rangárvallasýslu

2


Hella

Gámasvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu er að Strönd á Rangárvöllum

Gámasvæði Sorpstöðvar

Hvollsvöllur

Tekið er á móti öllu sorpi.

Opnunartími:

Flokkunin er eftirfarandi: Grófur úrgangur, málmar/járn, raftæki, timbur, dekk, plast, gler, pappír, heimilissorp, dýrahræ, spilliefni, rafgeymar, heyrúlluplast, bílhræ, garðaúrgangur og fleira.

Mánadaga

kl. 14-18

Þriðjudaga

kl. 14-18

Miðvikudaga

kl. 14-18

Fimmtudaga

lokað

Föstudaga

kl. 14-18

Laugardaga

kl. 11-15

Sunnudaga

lokað

Öllum fyrirspurnum varðandi sorp í Rangárvallasýslu er svarað hjá Sorpstöðinni á Strönd í s: 487 5157 eða á netfanginu strond@rang.is.

Sorpstöðin Strönd 3


Umhirða íláta Umhirða og staðsetning íláta Umhirða og og staðsetning staðsetning íláta Gott Gott er er að að hafa hafa íí huga huga að að fjarlægð fjarlægð íláta íláta frá frá götu götu sé sé Gottmikil er að hafa í huga sorphirðufólki að fjarlægð íláta óþarfa frá götuálagi sé ekki ekki eða valdi við ekki mikil eða valdi sorphirðufólki óþarfa álagi við meiri en 20 m. að hafa semnæst næst götu og hirðu. Best er að ílát sem hirðu. Best erBest að erhafa hafa ílát ílát sem næst götu og ogí íí tunnuskýlum. tunnuskýlum. tunnuskýlum. Að vetri að moki frá og Að vetri er er ætlast ætlasttil til til að íbúar íbúar moki frá tunnum tunnum og Að vetri er ætlast að íbúar moki fráað tunnum ogílátin hálkuverji. hálkuverji. Gríðarlega erfitt er draga íí Gríðarlega erfitt er að draga ílátin hálkuverji. Gríðarlega erfitt er að draga ílátin í miklum snjó auk þess miklum miklum snjó snjó auk auk þess þess sem sem hálka hálka getur getur verið verið sem hálka getur verið varasöm. varasöm. varasöm. Yfirfull ílát geta skapað vandræði við Það er Yfirfull ílátgeta geta skapað vandræði við losun. losun. er á Yfirfull ílát skapað vandræði við losun. Það erÞað hætta hætta á að vargfugl komist í úrganginn eða innihald hætta á að vargfugl komist í úrganginn eða innihald að vargfuglfari komist ífjúka úrganginn eða innihald tunnunnar fari tunnunnar að um. Skila má úrgangi sem tunnunnar fari aðmá fjúka um.sem Skila má úrgangi sem að fjúka um. Skila úrgangi ekki rúmast í tunnunum ekki rúmast íí tunnunum á gáma– eða ekki rúmast tunnunum eða grenndarsvæði grenndarsvæði á næstu grenndarstöð eðaá ágáma– Sorpstöðina Strönd. sveitarfélagsins. sveitarfélagsins. Íbúar ábyrgð sínum ílátum. Æskilegt er Íbúar bera ábyrgðá áásínum sínum ílátum. Æskilegt er að að Íbúar bera bera ábyrgð ílátum. Æskilegt er að hreinsa hreinsa þau eftir þörfum. Það kemur í veg fyrir að hreinsa eftir Það þörfum. veg fyrir safnist að þau eftirþau þörfum. kemurÞað í vegkemur fyrir aðí óhreinindi óhreinindi safnist fyrir íí ílátinu óhreinindi safnist fyrir ílátinu og og skapi skapi ólykt. ólykt. fyrir í ílátinu og skapi ólykt. Vissir Vissir þú þú að að með með því því að að jarðgera jarðgera lífrænan lífrænan úrgang nýtast næringarefnin úrgang nýtast næringarefnin frá frá matarleifum matarleifum græðslu græðslu og og ræktunar? ræktunar?

4

eldhúseldhústil til uppupp-

Árborg Árborg 2019 2019


Flokkun í tunnur Flokkun í bláu tunnuna Bláa tunnan er fyrir pappír og pappa. Dæmi: Bylgjupappi, dagblöð og tímarit, fernur. Mikilvægt er að gengið sé frá hráefninu samkvæmt leiðbeiningum á miðopnu handbókarinnar, annars er hætt við að hráefnið verði óhæft til endurvinnslu og endi í urðun. ATH! Innihald bláu tunnunnar er ekki rusl. Hreinsa þarf allar umbúðir vel og skola fernur.

Flokkun í grænu tunnuna Græna tunnan er fyrir plastumbúðir. Dæmi: Allar umbúðir úr hörðu eða mjúku plast t.d. plastpokar, hreinsiefnabrúsar, skyrdósir og plastfilma. Mikilvægt er að gengið sé frá hráefninu samkvæmt leiðbeiningum á miðopnu handbókarinnar, annars er hætt við að hráefnið verði óhæft til endurvinnslu og endi í urðun.

Flokkun í brúna ílátið Brúna ílátið er fyrir lífrænan eldhúsúrgang og í hana mega fara allir matarafgangar sem falla til á heimilinu. Dæmi: Afskurðir af ávöxtum, eldaðir kjöt- og fiskafgangar, brauðmeti, kaffikorgur, tannstönglar og tepokar. Stór bein eiga ekki að fara í brúna ílátið þar sem niðurbrot þeirra er afar hægt. Mikilvægt er að nota maíspoka í lífræna ílátið þar sem plastpokar brotna ekki niður í jarðgerðinni.

Flokkun í gráu tunnuna Í gráu tunnuna fer úrgangur sem ekki hefur skilgreindan endurvinnsluferil. Dæmi: Bleyjur, frauðplast, umbúðir úr blönduðu hráefni (t.d. plastumbúðir með álfilmu sem ekki er hægt að skilja frá), óhreinar umbúðir, stór bein o.fl. Æskilegt er að gler og málmar séu flokkaðir frá og þeim skilað á gámasvæði. 5


Bláa tunnan Flokkur

Hvað tilheyrir

Frágangur

Allir pappakassar sem hafa bylgjaðar brúnir, t.d. pizzakassar.

Best að leggja saman pappakassa til að minnka rúmmál. Fer beint í bláu tunnuna, án umbúða.

Dagblöð, tímarit, umslög, skrifstofupappír og annar prentpappír.

Fer beint í bláu tunnuna, án umbúða

Fernur og aðrar umbúðir úr slétt­ um pappa, t.d. morgun­kornspakkar, eggjabakkar og hólkar innan úr pappírsrúllum.

Fjarlægja matarleifar og skola fernur. Fer beint í bláu tunnuna, t.d. í fernu sem fyllt er mörgum fernum.

Bylgjupappi

Dagblöð og tímarit

Sléttur pappi / fernur

Græna tunnan Flokkur

Árborg 2019

Árborg 2019

Plastumbúðir 6

Árborg 2019

Hvað tilheyrir

Frágangur

Allar umbúðir úr hörðu eða mjúku plasti t.d. plastpokar, hreinsiefnabrúsar, skyrdósir og plastfilma.

Fjarlægja matarleifar og efnaleifar. Smáhlutir fara í grænu tunnuna í gegnsæjum plastpoka. Stærri hlutir fara beint í tunnuna.


Brúna ílátið Lífrænn heimilisúrgangur Í brúna ílátið fara m.a. allir matarafgangar, plöntur o.fl. lífrænt sem fellur til á heimilinu. Nauðsynlegt er að setja lífrænan úrgang í jarðgerðarpoka (maíspokann) áður en hann er settur í tunnuna. Stór bein mega ekki fara í brúna ílátið.

Ávextir

Grænmeti

Brauð

Hrísgrjón o.fl. kornmeti

Kaffikorgur og kaffifilter

Ostur og annað álegg

Fiskur

Eggjaskurn

Tepokar

Kjötafgangar

Pasta

Kartöflur Árborg 2019

Afskorin blóm

Eldhúspappír

Stór bein eru bönnuð 7


Sorphirðudagatal 2019 Rangárþing eystra Maí S

M

Þ

Júní

M

F

F

L

1

2

3

4

S

M

Þ

M

F

F

L 1

5

6

7

8

9

10

11

2

3

4

5

6

7

8

12

13

14

15

16

17

18

9

10

11

12

13

14

15

19

20

21

22

23

24

25

16

17

18

19

20

21

22

26

27

28

29

30

31

23

24

25

26

27

28

29

30

Júlí S

Ágúst

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

7

8

9

10

11

12

13

4

5

6

7

8

9

10

14

15

16

17

18

19

20

11

12

13

14

15

16

17

21

22

23

24

25

26

27

18

19

20

21

22

23

24

28

29

30

31

25

26

27

28

29

30

31

S

M

Þ

M

F

F

L

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

7

1

2

3

4

5

September

Október

8

9

10

11

12

13

14

6

7

8

9

10

11

12

15

16

17

18

19

20

21

13

14

15

16

17

18

19

22

23

24

25

26

27

28

20

21

22

23

24

25

26

29

30

27

28

29

30

31

S

M

Nóvember Þ

M

Desember F

F

L

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

1

2

3

4

5

6

7

3

4

5

6

7

8

9

8

9

10

11

12

13

14

10

11

12

13

14

15

16

15

16

17

18

19

20

21

17

18

19

20

21

22

23

22

23

24

25

26

27

28

24

25

26

27

28

29

30

29

30

31 *Birt með fyrirvara um breytingar.

Gráa tunnan

Rangárþing eystra, bæir vestan Hvolsvallar

Bláa tunnan

Hvolsvöllur

Græna tunnan

Fljótshlíð

Brúna ílátið

Landeyjar Eyjafjöll

8

Sorphirðudagatöl eru aðgengileg á heimasíðum sveitarfélag


Sorphirðudagatal 2019 Rangárþing ytra og Ásahrepp Maí S

M

Þ

Júní

M

F

F

L

1

2

3

4

S

M

Þ

M

F

F

L 1

5

6

7

8

9

10

11

2

3

4

5

6

7

8

12

13

14

15

16

17

18

9

10

11

12

13

14

15

19

20

21

22

23

24

25

16

17

18

19

20

21

22

26

27

28

29

30

31

23

24

25

26

27

28

29

30

Júlí S

Ágúst

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

7

8

9

10

11

12

13

4

5

6

7

8

9

10

14

15

16

17

18

19

20

11

12

13

14

15

16

17

21

22

23

24

25

26

27

18

19

20

21

22

23

24

28

29

30

31

25

26

27

28

29

30

31

S

M

Þ

M

F

F

L

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

3

4

5

6

7

1

2

3

4

5

September

Október

8

9

10

11

12

13

14

6

7

8

9

10

11

12

15

16

17

18

19

20

21

13

14

15

16

17

18

19

22

23

24

25

26

27

28

20

21

22

23

24

25

26

29

30

27

28

29

30

31

S

M

Nóvember Þ

M

Desember F

F

L

S

M

Þ

M

F

F

L

1

2

1

2

3

4

5

6

7

3

4

5

6

7

8

9

8

9

10

11

12

13

14

10

11

12

13

14

15

16

15

16

17

18

19

20

21

17

18

19

20

21

22

23

22

23

24

25

26

27

28

24

25

26

27

28

29

30

29

30

31 *Birt með fyrirvara um breytingar.

Gráa tunnan

Ásahreppur, Holta- og Landsveit, Áshverfi

Bláa tunnan

Þykkvibær, Vetleifsholtshverfi og Árbæjarvegur

Græna tunnan

Oddavegur, Gunnarsholt og bæir austan Hellu

Brúna ílátið

Hella, Lyngás, Rauðalækur

ganna: www.asahreppur.is – www.ry.is – www.hvolsvollur.is

9


Landvegamót

Hella

Grenndarstöðvar Rangárvallarsýslu

Hvolsvöllur

Á þremur stöðum í Rangár­vallasýslu (sjá kort) eru grenndar­stöðvar fyrir umfram heimilis­sorp sem einkum eru ætlaðar íbúum og eigendum frístundahúsa. Á grenndarstöðvunum er hægt að losa almennt sorp, pappa og plast. Á Hvolsvelli sem og á flokkunarstöðinni Strönd er hægt að losa sig við fjölbreyttari úrgang. Verið er að endurskipuleggja grenndarstöðvarnar og er viðbúið að þær breytist á næstu mánuðum en það verður kynnt á facebook síðu Sorpstöðvarinnar, heimasíðum sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og á fleiri stöðum.

10


Af hverju á ég að flokka rusl og stuðla að því að það sé endurunnið? Hvað verður um óflokkaðan úrgang? Jú, óflokkaður heimilisúrgangur telst til sorps og er því farið með það sem slíkt. Því er safnað saman og það er urðað á urðunarstöðum – því er safnað saman í einn stóran ruslahaug og þar er það geymt. Það að minnka úrganginn sem lendir á urðunarstöðum hefur jákvæðar afleiðingar. Þar má nefna: Minna land verður notað undir úrgang Minna af eiturefnum (s.s. blý og aðrir þungmálmar, arsenik, PVC og fl.) leka úr úrganginum og út í berglögin, umhverfið og hafið Minni losun gróðurhúsalofttegunda frá urðunarstöðunum á sér stað Minni lyktar og sjónmengun af völdum urðunarstaða er til staðar Að auki má nefna að það tekur úrganginn allt upp í þúsundir ára að brotna alveg niður á urðunarstöðum.

Flokkun skapar grundvöll til endurvinnslu og endurvinnsla minnkar úrgang sem er urðaður Vörur sem búnar eru til úr endurunnu hráefni betri fyrir umhverfið. Við framleiðslu á þeim er yfirleitt notað minna vatn, minni orka og við framleiðsluna verður til minni mengun en ef varan væri ekki framleidd úr endurunnu hráefni. 11


Setjum umhverfið í fyrsta sæti Sorpstöð Rangárvallasýslu Strönd - 851 Hella S: 487 5157 Netfang: strond@rang.is /sorpstodrangarvallasyslu

Profile for Rangarthing ytra Hellu

Upplýsingabæklingur um sorpmál í Rangárþingi  

Upplýsingabæklingur um sorpmál í Rangárþingi  

Profile for rangytra
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded