Page 1

F rét t a b réf R a n g á rþi ng s yt ra Newsletter Date

Rangárþing ytra, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu www.ry.is - ry@ry.is - Sími: 488-7000 Maí 2012

Ný heimasíða Ný heimasíða sveitarfélagsins hefur verið sett í loftið á www.ry.is. Síðan er í þróun og verður mótuð á næstu misserum með eigendum síðunnar, íbúum sveitarfélagsins. Fyrirhugaðar nýjungar tengdar síðunni eru m.a. rafræn íbúagátt þar sem einstaklingar geta fylgst með sínum málum og erindum í rauntíma. Ein nýjung sem þegar hefur verið tekin í notkun eru skoðanakannanir. Takið þátt, látið rödd ykkar heyrast og nýtið ykkur einnig Hugmyndagáttina til að koma ykkar skoðunum og ábendingum á framfæri til forsvarsmanna sveitarfélagsins. Það er góð viðbót við aðrar samskiptaleiðir sem við notum að öllu jöfnu svo sem almenn samtöl eða símtöl. Markmiðið er að halda úti lifandi síðu þar sem fólk getur nálgast allar þær upplýsingar sem það þarfnast.

Ársreikningur 2011 Ársreikningur fyrir árið 2011 var samþykktur í seinni umræðu á sveitarstjórnarfundi þann 15. maí síðastliðinn. Mörg jákvæð teikn eru í ársreikningi samstæðunnar fyrir síðasta ár. Framlegð eykst, veltufé frá rekstri eykst og launakostnaður tók hlutfallslega lítilli breytingu frá áætlun og er lægri en var árið 2010. Skuldahlutfall samstæðunnar lækkar og er 177% í árslok. Þetta hlutfall er á réttri leið, verði gætt varúðar í lántökum svo sem boðað er í fjárhagsáætlun og þriggja ára áætlun fyrir árin 2013 – 2015. Þó að ástæða sé til að fagna rekstrarniðurstöðunni er mikilvægt að halda vel utan um rekstur sveitarfélagsins á næstu misserum sem endranær. Rekstur sveitarfélagsins er í jafnvægi en miklar skuldir gera stöðuna mjög viðkvæma. Lykiltalan “Veltufé frá rekstri” er sá mælikvarði sem litið

“Fræðslumál” eru stærsti lögboðni málaflokkur sveitarfélaga

er til þegar meta skal getu sveitarfélags til að standa við

og um leið sá mikilvægasti. Rekstur málaflokksins vegur eðlilega

skuldbindingar sínar. Mælikvarðinn gefur meðal annars

þyngst í rekstri sveitarfélagsins. Línuritið hér að neðan sýnir

vísbendingu um hversu mikið er til ráðstöfunar frá rekstri

ráðstöfun tekna í málaflokkinn sem hlutfall af heildartekjum.

til fjárfestinga og til greiðslu skulda.

Veltufé frá rekstri

Fræðslumál

Milljónir kr.

Hlutfall af heildartekjum

150

70,0%

100

60,0% 50

50,0%

0 2006

2007

2008

2009

2010

2011

2006 2007 2008 2009 2010 2011

-50

Umhverfisátak í Rangárþingi ytra! Samgöngu-, hálendis- og umhverfisnefnd Rangárþings ytra skorar á íbúa, fyrirtæki og stofnanir að taka þátt í sameiginlegu umhverfisátaki sem fram fer í sveitarfélaginu á tímabilinu 22. maí til 15. júní. Samkvæmt áætlun verður sérstökum gámum komið fyrir innan sveitarfélagsins á þessu tímabili þar sem hægt verður að koma frá sér garðaúrgangi o.fl. (ekki almennt heimilissorp). Starfsmenn áhaldahúss munu veita aðstoð við að fjarlægja gróft rusl samkvæmt beiðnum þar um. Sími Þjónustumiðstöðvar er 487-5284.


Skrifstofa Rangárþings ytra Á síðustu misserum hafa miklar breytingar átt sér stað á skrifstofu Rangárþings ytra. Þessar breytingar eru bæði á húsnæði sem og tæknilegar s.s. á bókhalds- og upplýsingakerfum sem skrifstofan notar og verkferlum sem unnið er eftir. Húsnæðið Húsnæðisbreytingarnar tengjast breyttu aðgengi að stjórnsýsluhúsinu en aðgangur verður opnaður bráðlega í gegnum tengibyggingu.

Einnig hafa verulegar breytingar

verið gerðar vegna flutnings Félagsþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

í

góða

aðstöðu

á

skrifstofunni.

Framkvæmdatími tengibyggingar hefur verið langur en nú hyllir loks undir að hún verði tekin í gagnið með bættu aðgengi hagsmunaaðila að þjónustu sveitarfélagsins. Eins og annars staðar kemur fram standa yfir breytingar á sviði skipulags- og byggingarmála. Nýr skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra mun hafa starfsaðstöðu á skrifstofu sveitarfélagsins og hefur undirbúningsvinna vegna ráðningar í starfið þegar verið sett af stað. Verkferlar og kerfisbreytingar Verkferlar starfsfólks á skrifstofunni hafa verið skilgreindir að nýju og festir á blað. Þá er staðið í innleiðingu og endurnýjun upplýsinga- og bókhaldskerfa. Um s.l. áramót var skipt um bókhaldskerfi og tekið var upp Navisionkerfið “Sveitarstjóri” í áskrift frá Maritech. Maritech er leiðandi aðili í þjónustu við sveitarfélög í landinu og þjónustar flest stærstu sveitar- og bæjarfélög landsins s.s. Kópavog, Hafnarfjörð o.fl. með Navision. Markmiðið með nýju bókhalds- og upplýsingakerfi er aukið vinnuhagræði starfsfólks, bætt upplýsingagjöf til stjórnenda, starfsfólks og íbúa sveitarfélagsins. Rafrænt skjalakerfi Unnið er að innleiðingu á nýju skjalastjórnunarkerfi frá One Systems, en rafrænt skjalastjórnunarkerfi hefur aldrei verið notað áður hjá Rangárþingi ytra. Markmiðið með innleiðingu kerfisins er að halda utan um öll mál sem tengjast einstaklingum og fyrirtækjum á skilvirkan hátt. Stefnt er að því að hagsmunaaðilar geti fylgst með sínum málum á rafrænni íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins. Í raun þarf ekki að fjölyrða um hversu mikilvægt slíkt kerfi er fyrir starfsemi sveitarfélagsins en það auðveldar mjög utanumhald þeirra mála sem eru í vinnslu á hverjum tíma ásamt því að halda fullu öryggi á einstökum skjölum. Netþjónn og ljósleiðaravæðing stofnana Netþjónn skrifstofunnar er kominn mjög til ára sinna og áhættusamt orðið að reka hann áfram. Tekin var ákvörðun í upphafi þessa árs að í stað þess að fjárfesta í nýjum netþjóni og nauðsynlegri aðstöðu fyrir hann á skrifstofunni yrðu allar stofnanir sveitarfélagsins tengdar rafrænt og myndu nýta sama grunntölvubúnaðinn, s.s. netþjón og afritunastöðvar. Öll lagnavinna hefur farið fram vegna þessa og fullkominni tengingu verður brátt komið á milli skrifstofu, skóla, íþróttamiðstöðvar, leikskóla og þjónustumiðstöðvar. Það fjármagn sem farið hefði í fjárfestingu og nauðsynlegar breytingar á skrifstofu var notað í framkvæmd vegna tengingarinnar, þ.e. lagningar ljósleiðara milli stofnana og uppsetningar á nýju tölvuherbergi. Þessi breyting leiðir til mikillar langtímahagræðingar í rekstri tölvuog símkerfa hjá sveitarfélaginu.

2


Mikið hefur mætt á öllu starfsfólki sveitarfélagsins við yfirstandandi breytingar og á það þakkir skyldar fyrir vinnuframlagið. Íbúum og hagsmunaaðilum er þökkuð sú biðlund sem þeir hafa sýnt á meðan á þessu hefur staðið og eru þeir jafnframt beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þeir kunna að hafa mætt undanfarið þessu tengt. Það jákvæðasta í þessu öllu er að allar breytingarnar eru ætlaðar til bættrar þjónustu við íbúa og aukins rekstrarhagræðis sveitarfélagsins. Gunnsteinn R. Ómarsson

Þjónustumiðstöð Í Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra er þessa dagana

Staðsetning hreinsivirkisins neðan við Árhús er til

unnið að margvíslegum verkefnum sem tengjast

bráðabirgða en áætlanir gera ráð fyrir að ný útrás fyrir

rekstri sveitarfélagsins og heyra ýmist beint undir

skolpkerfi Hellu verði leidd út í Rangá neðan við

starfssvið Þjónustumiðstöðvar eða eru í samvinnu við

Gaddstaðaflatir og að þá verði einnig sett upp næsta

aðrar deildir.

þrep hreinsunarinnar sem bætir þá ástandið enn frekar.

Frá því að laxveiðitímabilinu lauk í Ytri-Rangá s.l. haust,

Eitt af meginverkefnum Þjónustumiðstöðvar þessar

hefur

upp

vikurnar eru lokaframkvæmdir við nýja kaldavatnsveitu í

grófhreinsibúnaði á útrás fráveitunnar þar sem hún fer

Lækjarbotnum í Landsveit. Síðasta haust var lokið við

út í Rangá skammt fyrir neðan Árhús. Búnaði þessum er

að plægja niður um 10 km. af lögnum sem tengjast þess-

fyrirkomið í litlu húsi sem búið er að reisa nálægt útrás-

ari nýju veitu og hún mun útvíkka veitusvæðið umtals-

inni og nú hyllir undir að hægt verði að taka hann í not-

vert ásamt því að stórbæta rekstraröryggi á öðrum

kun því öllum frágangi er lokið og verið er að

svæðum en undanfarin vor og sumur hefur legið við

prufukeyra búnaðinn. Miklar vonir standa til að með

vandræðum þegar vatn hefur nánast þorrið í eldri lind-

tilkomu grófhreinsibúnaðarins verði hægt að fyrirbyggja

um sem áður hafa verið virkjaðar. Nú lítur út fyrir að

óhapp eins og varð s.l. sumar þegar úrgangur komst í

dæling úr nýrri vatnsveitu hefjist innan mánaðar.

verið

unnið

því

ko ma

gegnum fráveitukerfið og út í Rangána með tilheyrandi

Bjarni Jón Matthíasson

fjölmiðlaumfjöllun.

Golf fyrir krakka í sumar! Fyrsti unglingatíminn verður miðvikudaginn 30.maí kl 16:00. Andri Már Óskarsson og Ragnhildur Sigurðardóttir golfkennari verða með tíma í sumar. Hóptímar – Golfkennsla - Leikir Golftímar fyrir börn og unglinga á Strandarvelli verða mánudaga frá 13:00-14:00 og miðvikudaga frá 16:00-17:00. Jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Fjölbreyttar æfingar, leikir og frí kennsla. Fyrir þá sem ekki geta komið með kylfur þá leggur golfklúbburinn þær til. Við hvetjum félaga GHR, að taka börnin og barnabörnin með á völlinn og á æfingar okkar. Finnið facebooksíðuna okkar “GHR Unglingastarf”. Hún er uppfærð reglulega. Sumarkveðja, Unglinganefnd GHR

3


Suðurlandsvegur 1-3 Nú líður senn að formlegri opnun tengibyggingar við

skrifað undir leigusamning og stefna að opnun lyfjaaf-

Suðurlandsveg 1-3 á Hellu. Fyrsta hæð var opnuð á

greiðslu innan við rými Kökuvals í sumar. Kökuval og

haustmánuðum 2011 og starfsemi er einnig farin í gang

Lyf og heilsa leigja samtals um 150 m2 á 1. hæð ten-

á jarðhæð og hluta 2. hæðar. Framkvæmdir við

gibyggingar en annað rými, um 117 m2, er opið rými án

bygginguna eru viðamiklar en byggingin er flókin að

möguleika á beinni útleigu.

2

sögn hönnuða. Tengibyggingin öll eru um 1.200 m að

Matvöruverslunin Kjarval heldur áfram starfsemi en

stærð, þar af eru 52% útleigjanlegir fermetrar en um

verslunin stendur í talsverðum endurbótum á rýminu.

48% er opið umferðarrými.

Þá mun verslunin hætta leigu á kjallararými Suðurlandsvegar 1 sem hún hafði áður til umráða og skapast þar

Unnið er við lokafrágang en töluvert af afleiddum auka–

um 100-150 m2 útleigjanlegt rými.

og viðbótarverkum hafa skapast samhliða verkefninu.

Vínbúðin mun opna aftur, í sama rými og hún var í

Heildarkostnaður við verkefnið og annað því tengt er

áður, eftir langt hlé.

áætlað að sé um 600 milljónir króna. Rangárþing ytra og

Heilsugæslan heldur áfram starfsemi á 1. hæð Suður-

Verkalýðshúsið ehf. hófu framkvæmdir með um 50%

landsvegar 3 en sú hæð er séreign í umsjá og eigu

hlut hvor en við samruna hliðarhúsa inn í félagið og

Fasteigna Ríkissjóðs.

breytingu krafna hluthafa í hlutafé er sveitarfélagið eigandi að um 69% hlutar í félaginu. Félagið er nú eftir

2. hæð

samruna eigandi að allri húsasamstæðunni við Suður-

Á 2. hæð tengibyggingar hefur teiknistofan Steinsholt

2

hafið starfsemi í um 75 m2 rými tengibyggingar og

landsveg 1-3 sem telur um 4.000 m þegar allt er talið.

tryggingafélagið Sjóvá mun opna skrifstofu í um 25 m2 Sveitarfélagið Rangárþing ytra, Lífeyrissjóður Rangæinga,

rými. Enn eru um 25 m2 lausir á hæðinni í tengi-

Verkalýðsfélag Suðurlands og Félag iðn– og tæknigreina

byggingunni. Þá eru ræstiherbergi og tvö almennings-

eiga því nú og reka eina stærstu verslunarmiðstöð á

salerni einnig á hæðinni. Annað rými á 2. hæð tengi-

Suðurlandi. Hér að neðan er rakið hvernig leigu-

byggingar er um 110 m2 opið rými án möguleika til

húsnæðinu er skipt í dag.

beinnar útleigu. Tannlæknastofa Petru, Verkalýðsfélag Suður-

Jarðhæð

lands, Lífeyrissjóður Rangæinga og Landnot ehf.

Á jarðhæð tengibyggingar hefur Sjúkraþjálfun Shou

leigja rými á 2. hæð Suðurlandsvegar 3. Laust

2

ehf. hafið starfsemi í um 120 m leigurými. Annað rými,

útleigurými á þeirri hæð, Verkalýðshússins svokallaða,

2

um 160 m , sem geymir m.a. ræstiherbergi og tvö al-

er um 40 m2.

menningssalerni, er opið rými án möguleika á beinni

Skrifstofur sveitarfélagsins eru áfram á sama stað á

útleigu.

Suðurlandsvegi 1 en hanna varð hæðina upp á nýtt með

Aðilar í húsasamstæðunni hafa komið sér saman um að

betri nýtingu í huga. Félagsþjónustu Rangárvalla- og

útbúa fundaraðstöðu og matstofu í hluta jarðhæðar

V-Skaftafellssýslu hefur verið komið fyrir í um 100

Suðurlandsvegar 3, Verkalýðshúsinu. Að auki eru um

m2 rými með skrifstofum sveitarfélagsins en skrifað hef-

100 m2 lausir til útleigu á jarðhæð Suðurlandsvegar 3.

ur verið undir leigusamning þess efnis.

1. hæð

3. hæð

Eins og flestum er kunnugt hefur Kökuval flutt starf-

Efsta hæð tengibyggingar telur öll um 392 fermetra.

semi sína og afgreiðslu í nýja tengibygginu. Kökuval var

Verið er að vinna í hugmyndum varðandi útleigu á því

fyrst til að hefja starfsemi í byggingunni en opnað var hjá

rými en hæðin er óinnréttuð að mestu.

þeim síðastliðið haust á 1. hæð. Lyf og heilsa hafa 4


Þegar allt er tekið saman má segja að vel hafi gengið að

ins í því sambandi. Nýtt nafn verður tilkynnt við form-

koma starfsemi í húsið en það hefur ekki gengið þrauta-

lega opnun hússins en um 100 tillögur bárust í nafna-

laust fyrir sig. Sumir leigjendur eru nýir á meðan aðrir

samkeppni sem efnt var til. Þökkum er hér með komið

stækka við sig. Enn er langt í land til að tryggja fram-

á framfæri til þeirra fjölmörgu sem sendu inn tillögur.

tíðarrekstur hússins og betur má ef duga skal. Full

Formleg opnun hússins verður auglýst síðar.

ástæða er til að upplýsa íbúa um framkvæmdina sem er byggð að öllu leyti fyrir almannafé og verður það gert. Verið er að vinna í ýmsum málum til að fylla laust rými

Gunnar Aron Ólason

en allar tillögur og hugmyndir til nýtingar húnæðisins vel

Stjórnarmaður Suðurlandsvegar 1-3 ehf.

þegnar og skal haft samband við skrifstofu sveitarfélags-

Félagsþjónustan Katrín Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í

liðnum vetri óskaði stjórn félagsþjónustunnar eftir því

starf félagsmálastjóra hjá Félagsþjónustu Rangárvalla- og

við sveitarfélögin að aðbúnaður hennar yrði bættur og

Vestur-Skaftafellssýslu. Katrín mun hefja störf þann 1.

bauð Rangárþing ytra fram húsnæði til starfseminnar. Í

júní n.k. Meðal fyrstu verka hennar verður að flytja fé-

samvinnu við þáverandi félagsmála-

lagsþjónustuna í nýtt og bætt húsnæði að Suðurlands-

stjóra var unnin þarfagreining fyrir

vegi 1-3 á Hellu. Katrín er félagsráðgjafi og leikskóla-

starfsemina og hefur húsnæðinu nú

kennari

verið breytt í samræmi við þá þarfa-

mennt

og

stundar

meistaranám með vinnu í fjölskylduráðgjöf við Háskóla

greiningu.

Íslands. Katrín býr á Selfossi og hefur síðustu ár m.a.

Fullkomin lyfta er í húsinu og því er

starfað við barnaverndarmál hjá Félagsþjónustu Árborg-

greitt aðgengi að starfsemi fé-

ar.

lagsþjónustunnar

Aðbúnaður sá sem starfsmönnum og skjólstæðingum

Rangárþings ytra.

Félagsþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu hefur

og

skrifstofu

Katrín Þorsteinsdóttir Nýr félagsmálastjóri Rangárvalla– og Vestur-Skaftafellssýslu

verið búinn fram að þessu hefur verið gagnrýndur. Á

Hátíðarhöld í sveitarfélaginu Töðugjöld

verða

haldin

með

hefðbundnu

Umhverfisverðlaun 2012 sniði

Í framhaldi af umhverfisátakinu, auglýsir Samgöngu-,

dagana 10.-12. ágúst. Gula og rauða hverfið sjá um

hálendis- og umhverfisnefnd eftir tilnefningum til

skipulagningu hátíðarinnar að þessu sinni.

umhverfisverðlauna, sem áætlað er að veita um miðjan júlí 2012.

Sveitarstjórn hefur falið Atvinnu- og menningar-

Verðlaun verða veitt í eftirtöldum flokkum: - Snyrtilegasta lóð fyrirtækis - Fegursti/snyrtilegasti garður í þéttbýli - Fegursti/snyrtilegasti garður í dreifbýli - Snyrtilegasta lögbýlið, þar sem stundaður er landbúnaður

málanefnd að móta stefnu um fyrirkomulag 17. júní hátíðarhalda og Töðugjalda. Nefndin vill nota tækifærið og auglýsa eftir tillögum íbúa

varðandi

framtíðarfyrirkomulag

fyrrgreindra

hátíða. Íbúar eru hvattir til að senda tillögur og ábend-

Íbúar eru hvattir til að senda inn ábendingar til nefndar-

ingar í Hugmyndagáttina á heimasíðunni og/eða senda á

innar eða á skrifstofu Rangárþings ytra Suðurlandsvegi

netfangið ry@ry.is merkt "Vegna hátíðahalda RY".

1 fyrir 1. júlí n.k. merkt Umhverfisverðlaun 2012. . 5


Ungmennafélagið Hekla Aðalfundur UMF Heklu var haldinn þann 25. apríl

sem hófst árið 2010 og er í samvinnu við Taekwondo-

síðastliðinn í Grunnskólanum á Hellu og var góð

deild UMF Selfoss. Æft er tvisvar í viku og hafa um 30

mæting og fjörugar umræður. Undir venjulegum aðal-

krakkar hafa verið að mæta að jafnaði. Héraðsmót HSK

fundarstörfum var kosið í nýja stjórn en sjá má skip-an

í Taekwondo var haldið á Hellu nýlega þar sem mjög

hennar ásamt fundargerð á heimasíðu sveitarfélags-ins.

góð þátttaka var af hálfu okkar krakka.

Félagsmenn í UMF Heklu eru 449 talsins og félagsgjald

Starfsemi

er óbreytt 1500 kr. fyrir 16 ára og eldri. Fyrir utan fé-

íþróttum hefur verið í

lagsgjald

aðallega

mikilli lægð hjá félaginu

lottótekjur, dósasafnanir og sala á áburði. Styrkur hefur

en ákveðið hefur verið

komið frá sveitarfélaginu til móts við þjálfarakostnað

að reyna að halda úti

auk þess sem félagið fær gjaldfrjáls afnot af íþróttamann-

æfingum í sumar í sam-

virkjum á Hellu til íþróttastarfs.

vinnu við önnur ungmennafélög.

Félagið hefur veitt styrki til íþróttatengdrar starfsemi og

Unglingalandsmót

eru

tekjur

félagins

m.a. styrkt íþróttamiðstöðina á Hellu um 200.000 kr. til

í

frjálsum

Fimmtánda unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sel-

tækjakaupa í kjölfar áheitasunds sem starfsmenn stóðu

fossi um verslunarmannahelgina, 3. – 5. ágúst. Keppt

fyrir. Þá keypti félagið 37 þoturassa og gaf Grunn-

verður í fimleikum, frjálsum íþróttum, dansi, glímu, golfi,

skólanum á Hellu til notkunar í útikennslutímum.

hestaíþróttum, íþróttum fatlaðra, knattspyrnu, körfu-

Félagið, í samvinnu við stúlknakórinn Heklu, stóð fyrir

bolta, motorcross, skák, taekwondo og starfsíþróttum.

17. júní hátíðahöldum síðastliðið sumar þar sem

Keppendur eiga að skrá sig beint og hægt að gera það á

sannkallað haustveður réði ríkjum og var framkvæmd

heimasíðu

hátíðahaldanna þ.a.l. afskaplega erfið. Því ákvað félagið

unglingalandsmot/. Mikil þörf er fyrir starfsfólk á stóru

að taka ekki að sér framkvæmd hátíðahalda í sumar.

móti sem þessu og verður greitt fyrir þá vinnu, annað starfsmanns. Æskilegt er að þeir aðstandendur sem vilja

Félagið hefur staðið fyrir opnu húsi í íþróttahúsinu á

leggja sitt af mörkum setji sig í samband við formann

Hellu á föstudögum frá kl. 16-18 þar sem börnum og

UMF Heklu. Ástæða er til að hvetja foreldra til að mæta

foreldrum þeirra er boðið að koma og stunda

með börn sín til mótsins. Nánari fréttir frá félaginu

íþróttir saman. Mikil ánægja er með þessa tíma og

munu verða á tengli á heima-síðu sveitarfélagsins undir

stöðug og góð mæting í þá eða á bilinu 20-45 manns sinni.

http://www.umfi.is/umfi09/

hvort til viðkomandi ungmennafélags eða beint til

Íþróttastarf

hverju

mótsins;

Félagið

um

framkvæmd

málaflokknum “Íþrótta – og tómstundamál”.

á

Kvennahlaupi ÍSÍ 2011 og var þátttaka góð eða tæplega

Stjórn UMF Heklu

100 konur. Félagið annast framkvæmdina í sumar en það verður nánar auglýst síðar. Um 30 krakkar á grunnskólaaldri iðka körfubolta yfir

Leikjanámskeið

veturinn, þrisvar sinnum í viku, í íþróttamiðstöðinni á Hellu og í íþróttahúsinu á Laugalandi þar sem hafa verið

Leikjanámskeið verður í júní næstkomandi líkt og un-

sameiginlegar æfingar með Garpi.

dan-farin ár. Það er haldið í samvinnu við sveitarfélagið og verður frá 4. til 23. júní. Kostnaður verður svipaður

Meistaraflokkur Heklu hefur staðið sig með miklum

og síðasta ár, um 4.000 kr. á vikuna á hvert barn en

ágætum í 2. deild karla og verið um miðja deild.

verður nánar auglýst síðar.

Þá hefur verið haldið áfram með Taekwondo kennslu 6


Ungmennafélagið Garpur Líkt og undanfarin ár hefur Garpur haldið úti æfingum á

Sú skemmtilega venja hefur skapast á páskabingói

Laugalandi og hafa dugmiklir krakkar lagt stund á

foreldrafélags Laugalandsskóla að íþróttamenn Garps

borðtennis, blak, fótbolta, fimleika, körfubolta, glímu,

eru verðlaunaðir. Að þessu sinni voru veitt verðlaun í

frjálsíþróttir og sund. Þessi sömu hraustmenni hafa

fjórum flokkum auk íþróttamanns Garps fyrir árið 2011.

tekið þátt á hinum ýmsu mótum í sínum greinum og

Þjálfarar í einstökum greinum völdu þá er þeim þótti

staðið sig þar með stakri prýði. Frjálsíþrótta-, borð-

skara framúr. Íþróttamenn Garps að þessu sinni voru:

tennis-, blak- og glímumenn hafa mokað saman

Blakmaður ,

verðlaunum á mótum bæði innan og utan héraðs. Blak-

tennismaður, Elvar Kristinn Benediktsson; Frjál-

lið öldunga hafa ekki slegið slöku við heldur og hafa

síþróttir, Sigrún Birna P. Einarsson; Glímu-maður,

blaklið bæði í karla- og kvennaflokki komist á pall á

Eiður Helgi Benediktsson. Íþróttamaður Garps árið

síðasta ári, þar eru á ferð sprækir íþróttamenn ungir í

2011 var valinn Eiður Helgi Benediktsson, en hann er

anda.

Íslandsmeistari í sínum flokki, grunnskólameistari GLÍ,

Kristín

Hreinsdóttir;

Borð-

Héraðsmeistari HSK og Grunn-skólameistari HSK í

Garpur hélt leiklistarnámskeið á síðast ári og uppskeran

glímu. Við óskum þessum vösku görpum innilega til

varð Örleikritahátíð sem haldin var á Brúarlundi í

hamingju með árangurinn. Hægt verður að fylgjast með

Landsveit og var vel sótt. Fjáröflun var með nýju sniði í

sumaræfingum Garps á heima-síðu Garps http://

formi fyrirbindingar á rúlluendum í samstarfi við Pierre

garpsfrettir.blog.is og á facebook. Stjórn Íþróttafélagins

Davíð Jónsson og létu garpar hendur standa fram úr

Garps óskar öllum gleðilegs sumars og hlakkar til að sjá

ermum við endafeluleik og gæddu sér á engjakaffi í

ykkur hraust og útitekin í haust.

heyönnunum.

Stjórn Garps Aðalfundur Garps: búningum.

Aðalfundur félagsins var haldinn öskudaginn 15. febrúar síðastliðinn og var skrautlegur því fundarmenn mættu í

Í stjórn Garps sitja Harpa Rún Kristjánsdóttir formaður, Friðgerður Guðnadóttir gjaldkeri, Herdís Styrkárdóttir ritari,

meðstjórnendur eru Jóhanna Hlöðversdóttir, Kristinn Guðnason og Guðrún A. Óttarsdóttir. Varamenn: Margrét Heiða Stefánsdóttir, Margrét Rún Guðjónsdóttir og Karen Engilberts. Fulltrúi nemenda í Laugalandsskóla er Sigþór Helgason. Skoðunarmenn eru Hannes Ólafsson og Helga Fjóla Guðnadóttir og til vara Þórhalla Gísladóttir.

Ungmennafélagið Framtíðin Ungmennafélagið Framtíðin hefur staðið í ýmsu. Alla miðvikudaga í vetur hefur Guðni Sighvatsson verið með boltakvöld fyrir börn sem hafa verið vel sótt. Einnig stóðum við fyrir fimleikanámskeiði í haust og svo aftur í vor. Fengum við til liðs við okkur meistaraflokk fimleikadeildar Selfoss. Námskeiðin voru hvort um sig tvo laugardaga en nú í vor buðu krakkarnir okkur að koma til sín þriðja laugardaginn og prufa þeirra fínu aðstöðu á Selfossi. Í sumar er áætlað að fara í okkar árlegu vorferð og er ferðinni heitið til Vestmanneyja en það verður auglýst síðar. Í stað leikjanámskeiðs sem

Þátttakendur á fimleikanámskeiði í Þykkvabæ

haldið hefur verið undanfarin ár, er á áætlun að fara í sund með börnin nokkrum sinnum. 7


Hjúkrunarheimilið Lundur Samstarf Lundar og Heklukots

Hjúkrunarheimilið Lundur fékk á síðasta

hópum og borðað með okkur hádegismat

ári úthlutað fjármagni úr Framkvæmda-

þann daginn. Þetta eru miklar gæðastundir

sjóði aldraðra til byggingar á heilabilunar-

fyrir unga sem aldna. Eftir fyrstu heim-

2

deild. Ný álma er 628 m og samanstendur

sóknirnar verða börnin öruggari og virkari

af átta einstaklingsherbergjum samkvæmt

og vilja svo gjarnan aðstoða og vera með

nýjustu stöðlum, setustofu, eldhúskrók og

heimilismönnum á Lundi. Þau syngja við

sjúkrabaði. Með tilkomu nýrrar álmu

undirleik Önnu Magnúsdóttur og svo hvíla

munu allir heimilismenn fá einbýli en í dag

þau sig í dagstofunni áður en haldið er

eru sex tvíbýli á hjúkrunardeild. Nýja

heim á leið. Þetta er samstarf sem vonandi

deildin mun verða svipuð og deildirnar í

verður framhald á, því með því að tengja

Boðaþingi í Kópavogi en það eru sömu

kynslóðirnar saman verður meiri skiln-

arkitektar, THG sem sjá um hönnun.

ingur og umhyggja á báða bóga. Börnin

Verið að er að vinna að fjármögnun og

hafa margar spurningar um líf og liðin störf

vonandi verður hægt að taka fyrstu

heimilismanna og hafa ábyggilega lært

skóflustunguna að þessari glæsilegu deild

mikið af því að fylgjast með honum Ásgeiri

sem allra fyrst.

Auðunssyni þar sem hann vinnur með al-

Frá því á haustdögum 2011 hefur Lundur verið í samstarfi við Heklukot. Leikskólinn

dagömlum

aðferðum

úr

ull

og

hrosshárum.

hefur keypt hádegismat frá Lundi og fær

Kvenfélögin í Rangárþingi eru óþreytandi

einnig senda síðdegishressingu tvisvar til

við að færa okkur bakkelsi og peningagjafir

þrisvar í viku. Einu sinni í mánuði er send

sem nýtast heimilismönnum okkar vel í

afmæliskaka fyrir öll börn sem hafa átt

formi tækjakaupa o.fl. Við bendum á

afmæli þann mánuðinn. Samstarfið byggir á

heimasíðu Lundar: http://lundur.hellu.is/

tengingu

yngstu

og

elstu

borgara

Rangárþings ytra og hafa börnin á Heklukoti heimsótt okkur vikulega í litlum

Með vorkveðju, Anna Árdís Helgadóttir

Leikskólinn Heklukot fær alþjóðlega viðurkenningu Í leikskólanum Heklukoti er líf og fjör. Hér eru dugleg

Umhyggja og virðing. Það er gaman fyrir börn, kennara,

og

góða.

foreldra og samfélagið að uppskera árangur í starfi

Starf vetrarins hefur gengið vel. Við höfum verið að

skólans eins og gert var á vorhátíð leikskólans og

vinna að Grænfánaverkefni leikskólans og fléttast það

foreldrafélagsins 12. maí s.l. Þá fékk leikskólinn afhentan

vel við samstarf leikskólans við Lund. Þrír elstu árgangar

Grænfánann sem er alþjóðleg viðurkenning fyrir vel

barna hafa farið í skipulagðar ferðir að Lundi þar sem

unnin störf í umhverfismennt. Við þökkum fyrir gott

hver ferð hefur verið ævintýri líkast. Í þessum verk-

samstarf og stuðning við skólastarfið sem er okkur mjög

efnum hefur verið lögð áhersla á heilbrigði, velferð og

dýrmætt.

góð

börn

sem

gera

alla

daga

sjálfbærni í námi. Aukin áhersla hefur verið á umhverfis-

Gleðilegt sumar og kærar þakkir fyrir veturinn!

mennt þar sem unnið er með átthagana, endurvinnslu

Börn og starfsfólk í Heklukoti

og flokkun úrgangs. Grunngildi leikskólastarfsins eru 8


Töfraveggur í Leikskólanum á Laugalandi Aldrei hafa fleiri nemendur verið við leikskólann á Laugalandi eins og nú í mars 2012 eða 36 börn. Þetta er mjög ánægjuleg þróun þó heldur sé farið að þrengja að innandyra. Foreldrafélagið okkar hefur verið mjög öflugt og stutt við starfið með því að gera okkur kleift að fjárfesta í nýjum kennslutækjum. Við höfum þannig eignast gagnvirka töflu sem nefnist “Smartskjár” eða “Töfraveggur” og er taflan tengd við tölvu sem okkur var gefin og skjávarpa sem foreldrafélagið keypti. Taflan nýtist til fjölbreyttrar skapandi vinnu og rannsókna. Hægt er að nota töfluna m.a. til að teikna og skrifa, reikna, fara í gagnvirka leiki og vera með mynda- og glærusýningar. Skjárinn er einnig mjög hentugur til þess að örva málþroska, lestrarkennslu, samhæfingu og fínhreyfingar. Einnig er þetta gott tæki til sérkennslu. Í síðasta mánuði keypti foreldrafélagið myndvarpa sem tengdur er við tölvuna og töfluna og er þá hægt að varpa myndum eða hlutum á töfluna. Með myndvarpanum opnast m.a. nýjar leiðir til náttúruskoðunar þar sem hægt er m.a. að skoða smádýr eða gróður í mikilli stækkun uppi á vegg. Einnig er hægt að varpa upp á vegg bókum eða blaðsíðum sem verið er að lesa fyrir börnin. Þá sjá allir myndirnar sem eru í bókunum á meðan lesið er. Í gegnum tölvuna er einnig hægt að fara á netið og sækja upplýsingar og skoða en þá er því varpað upp á skjáinn. Á síðasta starfsdegi fóru starfsmenn á námskeið þar sem þeir kynntust möguleikum töflunnar auk þess sem við heimsóttum þrjá leikskóla sem nýta sér þessa tækni. Sigrún Björk Benediktsdóttir

Skoðanakönnun um lausagöngu hunda Á nýju heimsíðunni var spurt um hvort að fólk hafi orðið vart við lausagöngu hunda í þéttbýlinu á Hellu. Niðurstöður könnunarinnar voru nokkuð afgerandi en um 79% af 99 skráðum atkvæðum svöruðu játandi. Niðurstöðurnar munu vafalaust vera ágæt vísbending til starfsmanna sveitarfélagsins og kjörinna fulltrúa um stöðu mála. Að gefnu tilefni er minnt á að lausaganga hunda er með öllu óheimil í þéttbýli.

Hreyfing-heilsurækt Svo virðist sem aukin vitund um hreyfingu og bætta heilsu sé á meðal íbúa sveitarfélagsins og hefur aðsókn í íþróttamiðstöðina á Hellu og í líkamsræktina Nautilus t.d. aukist um 15% frá síðasta ári. Margt hefur verið í boði s.s. hlaupahópur, Zumba, Boot camp, fótbolti, blak og körfubolti. Regluleg hreyfing bætir heilsu og stuðlar að vellíðan. 9


Neslundur Stofnfundur Neslundar ehf. var haldinn 8. september 2011 og var félagið skráð á fyrirtækjaskrá þann 23. febrúar 2012. Neslundur er stofnað til að halda utan um uppbyggingu eldriborgarabyggðar, við og í næsta nágrenni við Dvalarheimilið Lund. Hluthafar eru 61 talsins, einstaklingar og lögaðilar. Byggðar verða öryggisíbúðir en þær íbúðir munu síðar tengjast þjónustuhúsi, þaðan sem verður innangengt í Lund. Íbúum öryggisíbúða mun standa til boða öryggisþjónusta frá hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi. Einnig verða byggð raðhús fyrir eldri borgara. Umhverfið verður mjög aðlaðandi, með göngustígum að og meðfram Rangánni, gróðri og mikilli fjallasýn þar sem Hekla er í forgrunni. Nú er vinna við deiliskipulag í fullum gangi og hönnun á stærðum og útliti íbúða komin vel á veg. Það er stefnt að því að hefja framkvæmdir vorið 2013. Helgi Valberg

Skipulags– og byggingarmál Gaddstaðaflatir: Verið er að vinna að skipulagi fyrir

Skipulags– og byggingarfulltrúaembætti:

svæðið við Gaddstaðaflatir til að styðja við þá starfsemi

Rangárþing ytra hefur verið aðili að byggðasamlagi um

sem fyrir er en einnig til að skapa grundvöll fyrir ný

rekstur skipulags-og byggingarfulltrúaembættis frá árinu

atvinnutækifæri á svæðinu. Samhliða er horft til þess að

2007 með Ásahreppi og Rangárþingi eystra.

svæðið verði útivistarsvæði fyrir íbúa og áningastaður

Rangárþings ytra í rekstri þess hefur verið um 50%.

fyrir ferðamenn. Gert verður ráð fyrir hugsanlegri stað-

Embættið er rekið í um 200 m2 leiguhúsnæði á

setningu á hesthúsahverfi en ekki verður farið í nánari

Hvolsvelli en stöðugildi hafa verið 2,75 hjá embættinu

útfærslu fyrr en aðstæður skapast og eftirspurn verður eftir

hesthúsalóðum.

Landsmót

hestamanna

Hlutur

en önnu sérstök fagþjónusta hefur verið aðkeypt.

er

Þar

sem sveitarfélagið hefur þurft að leita allra leiða til

fyrirhugað á svæðinu 2014 en það er þýðingarmikið fyrir

hagræðingar

alla ferðaþjónustu, verslun og þjónustu á Suðurlandi.

í

sínum

rekstri

og

stofnunum

sveitarfélagsins þá var einnig talið nauðsynlegt að

Sveitarfélagið hefur ákveðið að leita til Skógræktarfélags

bregðast við með sama hætti varðandi embættið.

Rangæinga varðandi hugsanlega samvinnu við að fegra

Margir fundir voru haldnir að beiðni Rangárþings ytra á

aðkomu að Hellu og einnig er fyrirhugað að leita til fleiri

milli forsvarsmanna aðildar-sveitarfélaganna til að kanna

aðila um að koma að gróðursetningu skjólbelta meðfram

grundvöll fyrir hagræðingu í rekstri embættisins en því

þjóðvegi 1 á Gaddstaðaflötum.

miður fékkst engin niðurstaða í þeim viðræðum sem leiddi að umræddu markmiði. Að vel athuguðu máli til að gæta jafnræðis á meðal stofnana og að teknu tilliti til fjárhagsstöðu sveitarfélagsins, var ákveðið að tilkynna úrsögn úr embættinu. Það var tilkynnt á stjórnarfundi embættisins þann 2. apríl s.l.

Vonast er til að góð

samvinna verði um lausn á málinu hjá núverandi samstarfsaðilum. Sveitarstjóra og oddvita hefur verið falið af sveitarstjórn að óska eftir viðræðum við sameignaraðila embættisins sem og að vinna að tillögum

um

fyrirkomulag

málaflokksins

innan

stjórnsýslu Rangárþings ytra og stendur sú vinna yfir. Embættið verður starfandi áfram þar til sveitarfélögin hafa fundið málaflokknum breyttan farveg og verður áhersla lögð á að breytingarnar komi ekki niður á þjónustu við íbúa á meðan sú vinna stendur yfir. 10


Stórólfsvellir/hvoll: Samningur var samþykktur á fundi Héraðsnefndar þann 16. maí 2012 á milli Stórólfs ehf. og Héraðsnefndar vegna uppgjörs og frágangs leiguloka á samningi frá 24. september 1960 sem rann út þann 24. september 2010. Gengið var frá því í samkomulaginu að Stórólfur keypti 8,8 hektara lóð fyrir húsin en húsin voru án lóðar. Gengið hefur verið frá ráðstöfun á leigu túna, samhliða samningi, sumarið 2012 og rennur samningurinn út 1. nóvember 2012. Landið er þá allt laust til ráðstöfunar fyrir Héraðsnefnd. Guðfinna Þorvaldsdóttir

Menningarsalur Oddasóknar Nú eru liðin rúm sex ár frá því Safnaðarheimili

styrktarsamkomu fyrir húsnæðið og starfsemina.

Oddasóknar á Hellu var tekið í notkun og blessað. Þar

hefur Rauði krossinn styrkt aðstöðuna en vikulega eru á

fór safnaðarstarf sóknarinnar að mestu fram og kom

hans vegum haldnir prjónafundir í húsinu. Í millibyggingu

strax í ljós að mikil eftirspurn var eftir slíku húsnæði á

hússins er skrifstofa sóknarprests og prófasts Suður-

Hellu. Því ákvað sóknarnefnd Oddasóknar að stækka

prófastsdæmis. Starfsemin í vetur gekk mjög vel og er

við sig og var eystri hluti húsnæðisins keyptur í ágúst

dagskrá hússins þétt setin, þar sem alla daga vikunnar er

2010. Fékkst styrkur úr Kirkjumála-sjóði til kaupanna.

eitthvað um að vera bæði yfir miðjan daginn sem og á

Samráð var haft við sveitarstjórnir Rangárþings ytra og

kvöldin.

Ásahrepps um hvernig nýta bæri húsið á sem

Á sumardaginn fyrsta stóðu þau félög sem hafa aðstöðu

hagkvæmastan hátt. Vorið 2011 var undirritaður

í húsinu fyrir styrktarsamkomu, ágóðinn af samkomunni

samningur við þessi sveitarfélög til að tryggja að starf

rann til menningarsalarins. Tókst samkoman mjög vel í

eldri borgara í sýslunni fái fastan samastað í húsinu fyrir

alla staði. Það hefur verið gaman að fylgjast með þessari

handavinnu, kóræfingar og spilastundir. Einnig að ýmis

uppbyggingu, sjá líf færast yfir húsið, finna kaffiilminn

menningar- og mannúðar-félög sem á svæðinu starfa

leggja frá því og taka á móti gestum og gangandi.

fengju þar aðstöðu. Í ágúst sama ár var farið á fullt í að

Húsnæðið mun án efa efla og styrkja menningarlíf á

klára húsnæðið og komu að þeirri vinnu sjálfboðaliðar

staðnum sem og samstöðu og kærleika með okkur

úr röðum sóknar-nefndar og þeirra félaga sem vildu nýta

húsnæðið.

Harmonikufélag

Sóknarnefnd Rangæinga,

gerði Karlakór

samning

Þá

manneskjunum sem hér störfum og búum. Vill

við

sóknarnefnd koma á framfæri þökkum til allra sem hafa

Rangæinga,

stutt húsnæðið með gjöfum, vinnu og ekki hvað síst

Kvenfélagið Unni, Kvennakórinn Ljósbrá, Leikfélag

hvatningarorðum um ágæti þess sem unnið er að og

Rangæinga og Samkór Rangæinga sem fá aðgang að

byggt upp.

húsnæði gegn því að koma að þrifum og að halda árlega

Sr. Guðbjörg Arnardóttir

Kór eldriborgara á æfingu í menningarsalnum 11


Eitt og annað af Hugmyndagáttinni: ·

“Gera nýja heimasíðu.”

·

“Það væri sniðugt að setja á vefsíðuna upplýsingar um

·

·

gatnaframkvæmdir og slíkt.” ·

nágrenni Hellu.” “Ég vil benda á að hús kjörið til að hafa sem

·

·

sveitarfélagið spari sér pappírsog sendingarkostnað vegna reikninga og HÆTTI að senda

·

·

·

“Sveitarfélagið ætti að láta það

beint út í laug. Mér var bent á

ganga fyrir í vorverkum við

að setja þetta hérna inn því

fegrun þorpsins að gera

það hefur víst gefið góða raun

aðkomuna meira aðlaðandi.” ·

“Mig langar að benda á lög um

“Ég væri alveg til í að sjá

notkun bifreiða með svokölluð

öflugra ungmennastarf hér á

"rauð númer."“ ·

“Væri ekki ráðlegt þegar þarf

“Ég veit ekki um önnur

að spara að loka sundlauginni

sveitarfélög við hringveginn

okkar hér á Hellu yfir köldustu

sem ekki hafa þvottaplan.”

mánuðina?”

“Mig langaði að athuga hvort

·

“Út af hverju í ósköpunum er

hægt sé að koma í veg fyrir að

ekki enn búið að gera við

fasteignagjalda, leikskólagjalda

reiðmenn fari á hestum sínum

loftnetið fyrir Rúv á kaplinum?”

o.s.frv. Framtíðin er rafræn!”

um Langasand.”

“Mig langar að spyrja af hverju

·

verði að setja forgang á þá sem

samanburð í fjárhagsáætlun

eru að koma inn í þorpið úr

fyrir árið 2011 á milli

hringtorgi.” ·

lausaganga katta. ” ·

“...væri tilvalið að útbúa minigolfvöll sem afþreyingu

“..það er bara orðið þannig í þessum annars rólindisbæ að ég hef aldrei orðið vitni að

að losa mig við fulla fötu af

öðrum eins ofsaaksti

hunda og kattaskít sem ég var

innanbæjar dag eftir dag og

að hreinsa af lóðinni hjá mér?”

langt fram eftir nóttu...” ·

“Mun stærra vandamál er

fyrir heimamenn jafnt sem

“Mig vantar að vita hvar ég á

“Handverkshátíð á Hellu?”

·

“Mín skoðun er sú að það

ekki er hægt að sjá greinilegan

sveitarfélaginu?”

·

götu. ”

greiðsluseðla vegna

grunnskólanna í

·

Þau eiga ekki að standa úti á

“Ég hef séð unga drengi koma

sumrin.”

grunnskólann.” “Ég vil alveg endilega að

ökutæki. Þau eru alltof mörg.

að gera það.”

verknámshús fyrir

·

göngustíga.

í stuttbuxur yfir nærbuxur og

“Stórauka plöntun á

Orkuveitunar á Hellu væri

að setja reglur um óskráð

af einhverri æfingu og þeir fara

runnagróðri, t.d. berjarunnum í

·

Ábending um að bæta

“Mér finnst að sveitafélagið eigi

ferðamenn.” ·

“Við sundlaugina vantar borð með bekkjum og ruslafötu.”

·

“Nauðsynlegt er að koma upp einu smekklegu upplýsingaskilti við veginn”

Frá ritstjórn Á 28. fundi sveitarstjórnar þann 2. febrúar 2012 var ákveðið að gefa út fréttabréf á vegum sveitarfélagsins. Í ritstjórn voru skipuð þau Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Katrín Sigurðardóttir og Gunnar Aron Ólason. Þetta er liður í stefnu sveitarstjórnar um betri upplýsingagjöf til íbúa sveitarfélagsins en mikill vilji er til að opna stjórnsýsluna eins og kostur er. Það er von ritstjórnar að fréttabréfiinu verði vel tekið en undirstofnanir sveitarfélagsins og ýmis félagasamtök í sveitarfélaginu hafa ljáð fréttabréfinu efni eftir að þess var óskað.

Gleðilegt sumar! 12

Fréttabréf Rangárþings ytra - Maí 2012  

Fréttabréf Rangárþings ytra gefið út í maí 2012.

Advertisement