Page 1

Söluferðir Söluferðir Söluferðir Taktu töskuna með í fríið og borgaðu þannig upp sumarfríið þitt. Ef þú ráðgjafi ert að fara út á land, getur það borgað sig að taka með sér töskuna og halda eina og eina kynningu hér og þar um landið. Með því getur

þú borgað upp bensínið og jafnvel átt afgang. Nauðsynlegt er þó að skipuleg gja svona ferðir fyrirfram, því hlutirnir gerast víst ekki að sjálfu sér. Vel skipulagðar söluferðir geta gefið mjög vel af sér eins og þið sjáið ef þið lesið um söluferð Ölmu hér í blaðinu.

L Í F

Auðvelt
að
nota
aðeins
með
vatni

Umhverfið
er
okkar
heimili

JÚNÍ

2011 1


Innihald: Söluferðir

1

16 sinnum betur

8

Efnisyfirlit

2

Tilboð

9

Samanburður ára

2

Sýningar framundan

10

Rakadrægni ENJO viskustykkis

3

Heimilispakkakeppni

11

Heimilispakki - greiðslur

4

Hamingjuhornið

11

Sumarið er tíminn

5

Nýtt fólk

12

Alma í söluferð

5

Topp listar

12

Amsterdam

5

Auka gestagjöf

5

Nýja Sjáland

6

Keppnir

7

Súlurit fyrir árin 2010 og 2011

Bláu súlurnar sýna okkur söluna í hverjum mánuði árið 2010. Gulu súlurlnar sýna okkur söluna í hverjum mánuði fyrir þetta ár, 2011. Eins og þið sjáið höfum við verið að standa okkur mjög vel frá því í febrúar og maí er alveg frábær að sjá. Nú er bara að halda vel áfram og láta næstu mánuði líta eins vel út.

2


Rakadrægni ENJO viskustykkis Leiðbeiningar hvernig endurheimta á rakadrægni ENJO viskustykkis Með tímanum minnkar rakadrægni viskustykkisins vegna fitu og matarafganga. Með einfaldri aðferð getum við náð upp fyrri rakadrægni.

Viskustykki fyrir meðferð

Meðferð

1. skref: Fyllið skálina með einum lítra af vatni. Vatnið á að vera um 60° heitt sem er svipað og úr krana. 2. skref: Bætið við 5 ml af Ekta sápu í heita vatnið og hrærið. 3. s k r e f : S e t j i ð E N J O viskustykkið í vatnið og passið að það sé alveg á kafi. 4. skref: Látið liggja í bleyti í c.a. tvo tíma. Mælum með að kreista það aðeins eftir klukkutíma í bleyti. 5. s k r e f : T a k i ð E N J O viskustykkið úr bleyti og kreistið vatnið úr því, hægt að skola úr því undir krana eða setja í þvottavél.

Nú ætti ENJO viskustykkið að vera búið að ná fyr ri rakadrægni. Ef það er orðið mjög óhreint gæti þurft að endurtaka þessi fimm skref.

Athugið

ENJO viskustykkið getur misst rakdrægnina við mikinn hita (s.s. straujun). Hár hiti bræðir trefjarnar og skemmir þar af leiðandi rakadrægnina. Þau viskustykki sem hafa skemmst við of mikinn hita er ekki hægt að endurheimta rakadrægni.

Viskustykki eftir meðferð

Áhöld

• Skál sem heldur 1 lítra af vatni • Heitt vatn (u.þ.b. 60°) • Ekta sápa • Þvottavél • Revolution þvottaefni

Vatn með Ekta sápu

Meðferð

Óhreinindi í vatni eftir meðferð

3


Hægt er að skipta heimilispakka niður á 3 léttgreiðslur og ber það enga vexti.

4


Sumarið er tíminn Nú er sumarið byrjað, skólarnir að klárast og fólk farið að skipuleggja sumarfríin sín. Það gerum við ENJO ráðgjafar einnig. Gott er að vera búin að ákveða hvenær við ætlum að vera í fríi og hvenær við ætlum að vinna. Við vitum einnig að ENJO gleðitímar (kynningar) frestast meira yfir sumartímann og því er nauðsynlegt að halda vel á spöðunum, vera í góðu sambandi við okkar gestgjafa, undirbúa þá vel, senda þeim bréfið “kynningin þín” og heyra oftar í þeim.

Alma í söluferð Alma skrapp í söluferð á Norðurland, Bárðardal, Mývatnssveit, Svarfaðadal og Akureyri. Hélt 5 kynningar og seldi fyrir um 700.000 sem gerir laun uppá 217.000 fyrir vikuferðalag, það er ekki slæmt. Fyrir utan það að nota tímann til að heimsækja barnabörnin. ERT ÞÚ á leið í söluferð?? AMSTERDAM

Keppni var sett í byrjun janúar um ferð til Amsterdam í heimsókn til Villu, núna er komið að því að þær skvísur sem unnu keppnina eru á leiðinni út ásamt nokkrum sem ákváðu að skella sér með þeim í skemmtiferð. Þær sem unnu keppnina voru Alma og Anna Guðrún. Þær sem ákváðu að fara með eru Jóna Maja, Rósa Björk, Guðrún Fanney, Steinunn Ingibjörg, Sigga Páls, Steinunn Hjartar og auðvitað Ósk. AUKA gestagjöf

Til að hjálpa okkur að bóka í sumar höfum við fengið gamla stjörnuklútinn til að gefa gestgjöfum okkar sem aukagestagjöf ef kynning stenst. Þetta er auka gestagjöf að veðmæti 3.900 kr og fær gestgjafi hana að gjöf þegar við mætum á kynninguna, gestgjafi fær svo alltaf gjafir út á punktana sem safnast á kynningunni.

5


NÝJA SJÁLAND Keppnin er enn í gangi Vörukaup 3.600.000 jan/sept + 1 ENJO ráðgjafi 3 kynningar á viku með 30.766 kr. vörukaup = 92.300 39 vikur og þú ert komin til Nýja Sjálands Vörukaup allra nýrra ráðgjafa frá ykkur bætast við ykkar vörukaup að frádregnum töskukostnaði. 1 ráðgjafi með 5 kynningar á mánuði í 5 mánuði gefur 700.000 – Því fleiri því léttara 29. September 2011 er síðasti pöntunardagur.

6


Keppnir Síðustu mánuði hafa verið ýmis konar keppnir eins og bókunarkeppnin, í henni settum við bókaðar kynningar í fiskabúrið o k k a r, s vo va r d r e g i n n ú t heimilispakki og fékk sá ráðgjafi hann að gjöf ef kynning sem bókuð var hafði staðist. Steinunn Ingibjörg var svo heppin að vera dreginn út og vann heilan h e i m i l i s p a k k a a ð ve r ð m æ t i 72.550.kr - ekki slæmur aukapeningur þar. Næst fór af stað vörukaupakeppni, í henni voru nöfn allra ráðgjafa sett í fiskabúrið okkar og var dregið um ýmis konar vinninga, til að öðlast vinningin þurfti viðkomandi

ráðgjafi að hafa gert 30.000 kr vörukaup fimmtudaginn fyrir úrdrátt. Ósk vann næstum allar gjafirnar sjálf nema síðasta úrdráttinn, Edelweiss að verðmæti 9.000 kr fékk Steinunn Ingibjörg og má segja að heppnin sé búin að vera með henni þetta árið. Þar sem Ósk var ekki búin að setja út aðra vinninga sem höfðu verið í pottinum (þrifapakki 2, tvö 10.000 kr gjafabréf), reyndi hún áfram að gefa, Þórdís var svo lánsöm að vera dregin út og hafði verið með vörukaupin í lagi og fékk því gjafabréf að verðmæti 10.000.kr Til hamingju stúlkur mínar

7


Ascot Park Hótelið í Invercargill á Nýja Sjálandi er með 116 herbergi. Framkvæmdastjórinn þar, Peter Risdale, vildi til að herbergin á hótelinu yrðu þrifinn án kemískra efna. En fyrst þurfi hann að sýna fram á að hreingerningarfólkið gæti séð til þess að þrifin yrðu það góð að þau hefðu ekki áhrif á heilsu gestanna. Yfir átta vikna tímabil, voru baðherbergi, eldhús, gólf og gluggar á 20 eins herbergjum þrifinn, helmingur með kemískum efnum og hinn helmingurinn með ENJO þrif tækninni. Eftir átta vikurnar var fengið inn fyrirtæki sem mælir út bekteríur á svæðum. Eins og þið vitið, þá litu ekki herbergin sem þrifin voru með ENJO bara út fyrir að vera hreinni heldur mældust þau hreinni líka. Sýnataka sýndi það að herbergin sem þrifin voru með kemísku efnunum voru með 16

sinnum meiri bakteríuflóru en þau sem þrifin voru með ENJO. “Árangurinn með ENJO var ótrúlegur. Herbergin sem þrifinn voru með ENJO voru sýnilega hreinni, laus við ryk og litu frábærlega út” “Ræstingafólkið sem notaði ENJO var laust við útbrot og óþægindi sem þau fengu þegar notuð eru kemísk efni” Hótelherbergi eru notuð af óhemju mikið af fólki á ári hverju sem þýðir að þrifin þurfa að vera mjög virk og sýna góðan árangur. Vegna þess hve ENJO sýnir svo frábæran árangur við svona krefjandi verk, ímyndaðu þér hvað það virkar vel fyrir heimilið þitt og fjölskylduna. Þú getur þrifið heimilið þitt 16 sinnum betur samkvæmt fyrirtækjastaðli, verið fljótari og án allra kemískra efna.

8


9


SÝNINGAR FRAMUNDAN Blóm í bæ í Hveragerði helgina 24-26 júní. Látið vita ef þið hafið áhuga á að vera með, gott að safna nöfnum inn á sumarið og haustið. Í túninu heima í Mosfellsbæ verður helgina 26-28 ágúst. Jóna Maja er svo á leiðinni á Bíldudals grænar á Bíldudal. Það eru fullt af bæjarhátíðum um land allt sem við getum pantað bása á, ef áhugi er fyrir hendi.

Talið við okkur ef ykkur vantar hjálp við að komast á svona bása, það eruð þið fólkið úti á landi sem vitið betur um þessar bæjarhátíðir og væri gott ef þið létuð okkur hin vita af þeim, gæti verið að einhverjir aðrir hafi einnig áhuga á að skreppa út á land til að vera með ykkur á básum. sendið póst á rakel@is.enjo.net ef þið hafið áhuga á sýningum eða vitið af sýningum.

Á Synergy 2011 Reykjavík hélt Johannes Engl fyrirlestur og teiknaði þetta fína kort af Íslandi. Hann sagði frá því að faðir hans hafi litið á Ísland sem gott tækifæri til að ENJO væða ákveðið svæði. Sagði að við hefðum forskot til þess þar sem við værum eyland. Draumur okkar væri því að minnka bátana sem flytja inn kemísk efni og stækka ENJO pantanir til landsins. Hann talaði einnig um að við þyrftum að halda betur í okkar viðskiptavini og vera duglegari í eftirfylgni, ef við værum með 400 viðskiptavini hefðum við nóg að gera við að þjónusta þá og þyrftum ekki að vera að leita af nýjum viðskiptavinum í gríð og erg.

10


Heimilispakkakeppni Mánudaginn 23.maí var sett af stað keppni, fiskabúrið okkar er komið í notkun á ný. Þegar þú, ENJO ráðgjafi selur heimilispakka, skrifar þú nafn viðskiptavinar á tiltekinn miða og setur í fiskabúrið, þá átt þú möguleika á að vera dreginn út og unnið ÞÉR inn heimilispakka að verðmæti 72.550 kr. AÐ auki fær ÞINN viðskiptavinur þurrkumoppu að verðmæti 7.550 kr að gjöf, þannig að báðir aðilar græða. Munið því að segja viðskiptavinum ykkar frá þessum potti. Dregið verður úr fiskabúrinu þegar komnir eru 20+ seldir heimilispakkar.

HAMINGJU HORNIÐ Afmælisbörnin maí Sigvaldi Bjarnason

Matthildur Birgisd

Heiðrun Sandra

Kristjana Björnsd

Hanna Sesselja

Soley G. Friðsteinsd

Eva Sólveig

júní

júlí

Jóna Maja

Þódís Sigurðar

Ingibjörg Ósk

Solveig Rós

Rósa Björk

Sólrún Hauksd

Kristborg Halldórs

Erla - Geirlandi

11


Nýir ENJO ráðgjafar Erla Geirland - Kirkubæjarklaustri Katrín Ösp Guðbjartsdóttir - Hfj

Alma Hanna Sigga Páls

Svana Hrönn - Rvk Þorgerður E. Long - Hfj Þórdís Sigurðardóttir - Rvk

Rakel Einar og Eva Jóna Maja

Agnes Ferro - Rvk

Jórunn

Svava Hildur Steinarsdóttir - Rvk

Jórunn

Svanhvít - Álftanesi

Alma Hanna

Kristvin - Kópavogi

Anna Guðrún

Velkomin í hópinn TOPP 10 Árið 2011

TOPP 10 Maí 2011

Alma H. Guðmundsdóttir

3.127.975

Alma H. Guðmundsdóttir

Anna Guðrún Kristjánsdóttir

2.892.900

Anna Guðrún Kristjánsdóttir

732.775

Steinunn Hjartardóttir

1.162.676

Steinunn Hjartardóttir

397.246

1.075.560

Jóna Maja Jónsdóttir

950.944

Guðrún Fanney Helgadóttir

378.712

Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsd.

855.842

Rakel Guðmundsdóttir

282.575

Eva Sólveig Úlfsdóttir

764.882

Jóna Maja Jónsdóttir

257.429

Sigríður Pálsdóttir

725.888

Þórdís Sigurðardóttir

225.010

Guðbjörg Ösp Einarsdóttir

641.406

Katrín Ösp Guðbjartsdóttir

188.877

Guðrún Fanney Helgadóttir

639.272

Guðbjörg Ösp Einarsdóttir

147.174

Rakel Guðmundsdóttir

474.016

Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsd.

131.009

12

ENJO líf júní 2011  

Fréttablað ENJO ráðgjafa á Íslandi

ENJO líf júní 2011  

Fréttablað ENJO ráðgjafa á Íslandi