Page 1

Úllónolló Námskynning 2013


Að nemandinn njóti frelsis til að læra að stjórna eigin námi með hliðsjón af styrkleikum sínum og áhugasviði – og skilji og meðtaki ábyrgðina sem af því frelsi flýtur.


Umsj贸narkennararnir


Umsjรณnarkennararnir Stuรฐiรฐ


Skólabragurinn einkennist af

stuðningi hvatningu

áskorun metnaði

trausti gleði

skilningi

ánægju

hlýju

sköpun


Markmiðið er sjálfbær sköpun þekkingar og færni

Þar sem einstaklingsmiðun snýst ekki bara um hraða heldur líka stefnu.


Það þurfa ekki allir að klífa sömu tinda – en allir ættu að kynnast því hvernig það er að sigra þau fjöll sem maður velur sér.


Af hverju rafrรฆnt nรกm?


Af hverju rafrænt nám?

Auðvelt að einstaklingsmiða Auðvelt að fylgjast með framförum Í takti við framtíðarþarfir


Hvar fáum við námsefni?

Frá Námsgagnastofnun Við búum það til (ESSA) Fjöldi fólks vill hjálpa


Dæmi um aðila sem hafa „gefið“ okkur efni Eiríkur Ö. Norðd.

Vilborg Davíðsd.

Hugleikur Dagsson

Þórdís Björnsd.

Skálmöld

Felix Bergsson

Illugi Jökulsson

Magnús Eiríksson

Kristín Svava

Kristín Tómasd.

Simbi í Hafnarbúðinni

Forlagið Hörður Torfa

Stjörnufræðivefurinn


Við höfum framleitt og deilt með skólasamfélaginu spegluðu efni í málfræði, stærðfræði og náttúrufræði.


Þar sem tæknin hefur yfirburði á að sjálfsögðu að nota hana

(x 2 3)

6

= e + -e + d


Fimm mĂ­nĂştum seinna

x+2 x+3 + = z y y


x+2 x+3 y + y =z x+2 x+3 = y + y =z x+2 x+3 + = = z y x 2 3 + = =z y 22 sek

x 5 = =z y 5x = =z y 5xy = = zy y = 5x = zy zy zy 5x = x= = = 5 5 5


Efniรฐ lagar sig aรฐ nemandanum, ekki รถfugt.


iBooks


Við skiptum námsefni upp í „merki“

Íslenska

Samfélagsfræði

Enska

Stærðfræði

Danska

Náttúrufræði


Á bak við hvert merki eru tiltekin markmið úr aðalnámskrá

Samfélagsfræði Íslenska


Merki (eitt eða fleiri) getur verið undanfari annarra merkja Samfélagsfræði Íslenska

Enska


Kannsku munu engir tveir áttundubekkingar hafa farið nákvæmlega sömu leið gegnum nám sitt við lok grunnskóla

Hraði og stefna er einstaklingsmiðuð


Merki má hanna með hliðsjón af áhugasviði nemenda og í samvinnu við nemendur.


Verkferillinn


Ferill verkefna og námsmats 1

2

Nemandi og kennari áforma hvaða merki á að vinna og á hve löngum tíma.

Nemandi vinnur í merkinu og skilar verkefnum til kennara. Kennari gerir athugasemdir við vinnuna, metur verkefni og fylgist með vinnubrögðum.

3

Þegar verkefni hafa verið unnið með fullnægjandi hætti (>79%) er endanleg einkunn sett inn fyrir verkefnin og vinnubrögð í Námfús.


Aðkoma foreldra 1

Foreldrar sjá oft aðeins hvað er sett fyrir...

2

3

...og hvaða einkunnir barnið fær.


Aðkoma foreldra 1

2

3

Foreldrar við Úllónolló munu hafa aðgang að öllu ferlinu.


Aテーkoma foreldra 1

2

Hvert einasta merki og テカll verkefni テセess og kennsluefni.

テ僕l verkefnaskil og allar athugasemdir kennara

3

Allar einkunnir.


Það þarf eitt lykilorð 1

2

3

sama

opið

lykilorð

lykilorð

merki

verkefnaskil

einkunnir


Sýnikennsla


Hver fær iPad?


Merkin eru รก ullonollo.wix.com/merkin


Við hvert verkefni er kóði – og skúffa.

Kóði


Hér skila nemendur verkefnum – líka til sem app.

Foreldrakynning  
Advertisement