Page 1

Félag kvenna í atvinnurekstri

Sjóveika skipadrottningin Okkar „bissness“ að búa til minningar Þar sem allir hugsa eins ... FKA konur í Harvard Náttúran geymir svörin Mannauðsstjóri til leigu Kvótinn ekki til sölu Dúkkulísur og dollarar Lýst eftir 201 konu ... og einum karli Listinn lagður fram Sælkeraferðir á Selfoss Meðan sálin er glöð og kroppurinn kátur ... „Þetta reddast ...“ dugar skammt Íslenskur iðnaður – Til hamingju með Svönu!


Nýherji


7 Þar sem allir hugsa eins... Hafdís Jónsdóttir formaður FKA

18 Heimilin að verða hlýlegri Sigga Heimis

8 Viðurkenningarhátíð FKA

21 Elettra Wiedemann

10 FKA viðurkenningin Rannveig Grétarsdóttir

21 Ég mæli með ...

26

29

29

Búum til minningar Ingibjörg Guðmundsdóttir í Skemmtigarðinum

SI – Til hamingju með nýkjörinn formann; Svönu Helen Björnsdóttur

Anna María Jónsdóttir fékk ÚH styrk FKA

37

39

Fjölbreytni í forystu! Lýst eftir 201 konu ... og einum karli

Konur vanmeta oft kostnaðinn Íris Gunnarsdóttir

39 Ráðgjöf á mannamáli og sanngjörnu verði Brynhildur Björnsdóttir

13 Þakkarviðurkennimngin Erla Wigelund

23 Náttúran geymir öll svörin Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir

33 40 Boston FKA ferðin 2011

15 Hvatningarviðurkenningin Attentus

25 Mary Schnack

35

17 Gæfuspor Já

25 Mitt mottó ...

36

Selfossborgarinn staðbundinn sælkeraréttur Ingunn Guðmundsdóttir

Ríflega 230 konur reiðubúnar til stjórnarstarfa. Listinn lagður fram

Nýtum netið

Kvótinn er ekki til sölu Kristín Vigfúsdóttir

43

Dúkkulísur og dollarar

47


Stjórn FKA Svava Johansen, varaformaður FKA forstjóri NTC Kristín Pétursdóttir forstjóri Auðar Capital Bryndís Emilsdóttir framkvæmdastjóri Heimsborga Hafdís Jónsdóttir, formaður FKA framkvæmdastjóri Lauga Spa Rúna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Connected-Women.com Marín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Practical Bryndís Torfadóttir framkvæmdastjóri SAS á Íslandi

19. tölublað, mars, 2012 Útgefandi: FKA – Félag kvenna í atvinnurekstri Ritstjórn: Inger Anna Aikman og Margrét Blöndal Fulltrúi stjórnar: Bryndís Emilsdóttir Ljósmyndir: Björg Vigfúsdóttir, Kristín Bogadóttir o.fl. Hönnun útlits: P & Ó Auglýsingasala: Markfell, birna@markfell.is FKA / 6

Hulda Bjarnadóttir framkvæmdastjóri FKA hulda@fka.is


Þar sem allir hugsa eins... Ef listmálarar heimsins hefðu í gegnum tíðina aðeins notað einn lit ... væri myndlistin óneitanlega minnaspennandi.Efmatreiðslumeistararnotuðuaðeinseittkryddværumviðtrúlegaölláfljótandi fæði; búin að fá okkur fullsödd af kanil eða karrý. Ef píanó væri eina hljóðfærið myndi tónlistin fljótt verðalítiðannaðenleiðigjarntaktur-jafnvelbarahávaði.Efviðþekktumbarafólksemhefðinákvæmlegasömuskoðanirogvið–þáfærumviðvarlaíveislur...tilþesseinsaðhlustaábergmáleiginhugsana.Þettasjáallir.Þaðerfjölbreytninsemgefurlífinulitoggerirþaðaðverkumaðviðerumstöðugtað komaaugaáaðrafleti,læraeitthvaðnýtt,hrífastafhugmyndum,mönnumogmálefnum.Fjölbreytnin er forsenda framfara. Einsleitnin leiðir af sér stöðnun, doða, dauða. Þettaáviðumfyrirtækjarekstursemogalltannað.Fjölmargarrannsóknirhafaleittíljósaðfyrirtækjum semstjórnaðerafeinsleitumhópieinstaklingavegnarverrenhinumsemstýrteraffjölbreyttariflokk. Og þá erum við ekki bara að tala um kyn – heldur líka aldur, bakgrunn, menntun, reynslu, hugsjónir og hæfileika. Stjórn sem skipuð er körlum og konum, sem öll fóru beint úrVersló í viðskiptafræði í HÍ,haldaöllmeðKR,kjósasamastjórnmálaflokkinnogfaraárlegasamanísumarfríásamastaðinn, ár eftir ár er ekki líklegri til að skila árangri en stjórn sem skipuð er eingöngu körlum ... eða konum ... á mismunandi aldri, hvert úr sínum menntaskólanum, þar sem einn úr stjórninni var á sjó, annar stofnaðiblómabúðfimmtánára,sáþriðjivarskiptinemiíShanghæogsáfjórðistundarfallhlífastökk þegarfærigefst.Fjölbreytninerávísunáfrumleika,framsýni,velgengniogvöxt.Viðþurfumjafntkarla og konur ... á öllum aldri og með alls konar viðhorf, reynslu og bakgrunn til að skara fram úr. Þetta er margsannað.Enguaðsíðurerstaðreyndinsúaðstjórnarformönnum,afbáðumkynjum,hættirtilað ráðastjórnarmennsemeruhvaðlíkastirþeimsjálfum;eruafsamakyni,ásvipuðumaldri,meðnánast sömuhæfileikaoglífsviðhorfogþeirsjálfir.Meðöðrumorðumþáákveðamennhvaðeftirannaðað skjóta sig í fótinn. Því eins og einhver sagði:„Þar sem allir hugsa eins – hugsar enginn voða mikið.“ Fjölbreytni er líka aðalsmerki FKA því þó allir meðlimir félagsins séu vissulega konur þá eru þær að öðru leyti nánast eins ólíkar og þær eru margar. Þær eru á öllum aldri, koma úr öllum geirum samfélagsins, búa úti um allt land, stýra litlum, stórum og meðalstórum fyrirtækjum, í eigin eigu ... eða annarra. Sumar stunda hefðbundinn heimilisiðnað meðan hátæknin heillar aðrar meira. Flestareigaþærþaðhinsvegarsameiginlegtaðverakjarkmiklar,þrautseigarogúrræðagóðar.Ogallar eigaþærþaðsameiginlegtaðviljaíslenskuatvinnulífialltþaðbesta...ogerureiðubúnartilaðleggjasitt lóð á vogarskálarnar svo það megi blómstra.

Hafdís Jónsdóttir formaður FKA

FKA / 7


Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, Una Steinsdóttir frá Íslandsbanka og viðurkenningahafarnir: Rannveig Grétarsdóttir, Erla Wigelund, Inga Björg Hjaltadóttir, Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, Árný Elíasdóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Sigríður Margrét Oddsdóttir


Viðurkenningarhátið Þær spila bæði sókn og vörn Þeirhöfuðborgarbúarsemáannaðborðnáðuaðfestablundaðfaranótt26.janúars.l.hafalíkasttilsamt veriðlönguvaknaðirþegarvekjaraklukkanlokshringdi.AllanóttinahafðiKárilátiðöllumillumlátum utandyra;dundaðsérviðaðrífauppþakplöturhérogþar,grýtagrillumoghendatilhúsgögnum.Hitastig og skýjafar lögðu honum enn frekara lið því alla nóttina kyngdi niður snjó. Um morguninn stóð þvívansveftamannskapurinnframmifyriralhvítumþústumogveltiþvífyrirsérhvortþaðtækiþvíyfir höfuð að grafa bílinn út ... göturnar væru hvort eð er flestar ófærar. Þegar líða tók á daginn var Kári orðinn lúinn og smám saman féll allt í ljúfa löð á ný. FKA konur, sem margarhverjarhafamokaðsigútúrallskonarsköflumígegnumtíðina,létusnjóhrúgur,kuldaogsvolítinn trekk ekki stoppa sig í að taka þátt í viðurkenningarhátíð félagsins sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkursíðdegisþennandag.Sumarhöfðujafnveláorðiaðhamagangurinníveðrinuættisvosemekki aðkomaáóvart.Þessarárleguhátíðirværualltafdálítiðdramatískar.Eittáriðhefðut.a.m.eldarlogað áAusturvelli,annað áriðhefðiíslenskalandsliðiðíhandboltaveriðaðleikatilúrslitaáerlendrigrund meðan þær heiðruðu þær konur sem best hefðu staðið sig í sókn og vörn á viðskiptasviðinu. Innandyra í Ráðhúsinu var hinsvegar blíðalogn; andrúmsloftið hátíðlegt og allir viðstaddir kátir og glaðir.HafdísJónsdóttir,formaðurFKAfluttiávarpogbauðgestihjartanlegavelkomna.ÞvínæstafhentiOddnýG.Harðardóttir,fjármálaráðherrafjórarviðurkenningarfyrirhöndfélagsins.Ásíðunum hér á eftir má sjá ágrip af ræðum Hafdísar um þær konur sem hlutu viðurkenningar FKA 2012. AðathöfnlokinnitipluðufjölmargarfélagskonuryfirlitlubrúnaviðRáðhúsiðogsettustaðsnæðingií fallegumhúsakynnumIðnó...oglangtframeftirkvöldibárusthlátraskölloghamingjuhljóðúrþessu sögufræga húsi.

FKA / 9


FKA / 10


viðurkenningin 2012

Sjóveika skipadrottningin – Rannveig Grétarsdóttir Konan sem hlýtur FKA viðurkenninguna árið 2012 er fædd þann 6. desember 1967. Samkvæmt stjörnuspekinni er hún því bogmaður. Samkvæmt talnaspekinni svokölluð„fimma“. Oghvaðsemvísindamennogefasemdaraddir kunnaaðsegjaþáerulýsingarstjörnuspekinnar, talnaspekinnarogþeirra,semþekkjaokkarkonu best,nánastsamhljóða.Framkvæmdagleði,frelsisþrá og kjarkur eru einkennin. Henni leiðist lognmollan - en líka átök; hún vill fjör en ekkert fárviðri. Þannig er fimmunni okkar lýst. Og víst erhúnstórhugaævintýramanneskjaenhennar ævintýraþráerekkibyggðádraumórumogóskhyggju heldur framsýni og ótrúlegum dugnaði. Það má eiginlegasegjaaðáhættanséalltaf útreiknuð; ævintýrin sett upp í excel.

og amma hefði gert þá bretti„okkar kona“ bara uppermarnarogbyrjaðiaðnaglhreinsa...enekki hvað? En hún var líka alvön að taka til hendinni; var varla nema rétt rúmur meter á hæð þegar hún fór að hjálpa til hjá verktakafyrirtæki föður síns; GrétarsSveinssonar,þarsemhúngerðiþaðsem gera þurfti – hvort heldur sem það fólst nú í að grafa skurðieðafærabókhald.Íframhaldiafþví reikningshaldifannsthenniliggjanokkuðbeint viðaðfaraaðlæraviðskiptafræðiíHáskólanum eftirstúdentinn.Hinsvegarhundleiddisthenni þar, skipti yfir í Tækniskólann og henti sér svo nokkrum árum seinna í MBA nám í HR.

RannveigGrétarsdóttir,framkvæmdastjóriog einnstofnendahvalaskoðunarfyrirtækisinsEldingarskellihlærþegarhúnheyrirþessalýsinguog segir svo stolt á svip:„Kannski er ég bara dálítið lík henni ömmu eftir allt“. Amma hennar var ÞórunnJakobsdóttir„kvenskörungurfráNorðfirði“ sem hún leit mjög upp til alla tíð.„Hún var ótrúlegkonaoglangtáundansinnisamtíð“segir hún.„Húnvanníútgerðarfyrirtækinuhjáafaen stjórnaði í raun öllu þar, sá um heimilið, spilaði handboltaogtókvirkanþáttístarfiSlysavarnafélagsinsog leikfélagsins,svoeitthvaðsénefnt. – Afi var yndislegur líka“ flýtir hún sér að bæta við,„en amma var engu lík. Hún hentist t.d. eitt sinn til Reykjavíkur, hringdi svo austur í afa og sagði honum að þau væru að flytja suður. Hún væri nefnilega búin að kaupa íbúð“.

ÞaðvarþóaldreibeinlínisástefnuskráRannveigar að stofna fyrirtæki, gera út skip – ég tala nú ekki um ... að elta hvali. Það hafði aldrei hvarflað að henni. Hún var í fullu starfi sem deildarstjóri bókhaldsdeildarStöðvar2þegarpabbihennar hringdi einu sinni í hana í hádeginu og bauð henni í bíltúr til Grindavíkur.„Mig grunaði svo semaðtilgangurinnværiaðsýnaméreinhvern bát því pabbi er einn af þeim sem les Skipaskrá Íslands,sértilskemmtunar“segirhúnogglottir. „En mig óraði ekki fyrir því að frá og með þessu hádegimyndilífmittsnúastumhvali...ogferðamenn“. Það var í þessari ferð sem Rannveig sá skipiðEldingufyrstogþaðvaráReykjanesbrautinniáleiðinnitilbakasempabbahennartókstað sannfærahanaumaðauðvitaðættuþauaðkaupa þettaskipogstofnahvalaskoðunarfyrirtækisem þauoggerðuímaíárið2000.Enþaðvarfleirasem markaði kaflaskil í lífi hennar þetta aldamótaár – því í ágúst það ár missti hún eiginmann sinn SigmundJóhannessonogvarðþáskyndilega32 áraekkjameð2ungardætur,veikamóður,deildarstjóri hjástórumfjölmiðliogönnumkafinvið að koma á fót og kynna nýtt fyrirtæki.

Byggði „óvart“ hús Rannveig keypti hinsvegar sína fyrstu fasteign rúmlegatvítug.Engavenjulegatveggjaherbergja íbúð heldur stórt einbýlishús í Hafnarfirði, þar sem hún er fædd og uppalin. Eða öllu heldur lóð ... húsið var svo tilbúið tveimur árum seinna „Sko–þettavareiginlegaalvegóvart“segirhún nánast afsakandi. „Maðurinn minn var húsasmiður og við vorum alltaf ákveðin í að byggja. Það var hinsvegar mjög erfitt að fá lóðir í Hafnarfirðiáþessumtímasvoviðákváðumaðsækja um ... í von um að fá svo kannski lóð eftir svona fimm ár, ef við værum heppin. Nokkrum vikum seinnafengumviðhinsvegartilkynninguumað viðmættumbarabyrja...eftirhelgi.“Ogrétteins

Hádegið sem öllu breytti

Svakalega sjóveik „Auðvitað var þetta oft erfitt“ viðurkennir hún, „ekki síst vegna þess að í raun vissum við ekkert hvað við vorum að fara út í og þekktum hvorki ferðabransannnébátaútgerð.Enviðvorumfljót að læra og 2003 ákvað ég að hætta á Stöð 2 og helga mig hvalaskoðuninni“. Síðan hefur leiðin bara legið upp á við og nú reka þau lang stærsta

hvalaskoðunarfyrirtækilandsinsogtakaámóti tugþúsundumferðamannaáárihverju.Skipaflotinn hefur líka stækkað; fleyin orðin sex talsins. Og veitir ekkert af því hvalaskoðun er nú þriðjavinsælastaafþreyingferðamanna...kemur strax á eftir Bláa lóninu og Gullfoss og Geysi. Flestir koma líka alsælir frá borði því í gestabók Eldingar á netinu eru þrjú orð mest áberandi: Fantastic,WonderfulogVááá.Rannveigverður hinsvegarhálfvandræðalegþegarhúnerspurð hvort hún misnoti ekki aðstöðu sína og fari nokkuð reglulega í hvalaskoðun.„Ha ... júúú ... eða neiii ekkert mjög oft“ segir hún og nánast hvíslarsvoskýringunniaðokkur:„Égerbarasvo svakalegasjóveik.Þaðverðuraðverarjómalogn til að ég treysti mér með“. Eldingereittafflaggskipumíslenskrarferðaþjónustu og þar vinna18 manns á veturna en 45-50 á sumrin. Og rétt eins og hjá verktakafyrirtæki pabba hennar forðum kemur nánast öll fjölskyldan að rekstrinum á einn eða annan hátt. Bæðipabbihennarogbróðirvinnameðhenni, dæturnar báðar og unnusti RannveigarVignir Sgursveinssonereinnafskipstjórumogeigendumfélagsins.„Éghefveriðóskaplegaheppinmeð alltstarfsfólkið“segirhún„ogauðvitaðskiptirþað höfuðmáli. Þar fyrir utan má segja að ég sé líka heppin með að okkar rekstur hafi ekki farið illa út úr hruninu. Eiginlega þvert á móti. Árið 2009 var t.d. okkar besta ár í rekstri ... það ár verður seintendurtekið“Húnhristirhinsvegarhöfuðið þegarhúnerspurðhvortþaufeðgininhafiekki baraveðjaðáréttanhest-þarnaíhádeginufyrir tæpumtólfárum.„Ætliþettaflokkistekkifrekar undir glópalán“ segir hún og hlær. Við hjá FKA vitum hinsvegar að það var hvorki heppni né afstaða himintungla sem réði því að Eldingehfvarðjafnleiðandiíferðamannaiðnaði og raun ber vitni. Við vitum að veigamesta ástæðanerRannveig sjálf. Kannski er þaðþessi óttihennarviðstöðnunsemhefurígegnumtíðina fengið hana til að henda sér út í djúpu laugina ... með krosslagða fingur ... en hvorki kút né kork.Við leyfum okkur hinsvegar að fullyrða að þaðvoruhvorkistjörnumerkinétalanfimmsem komuhenniuppábakkannhinumegin...heldur ótal sundtök; ótrúleg þrautseigja og elja.

FKA / 11


Þakkarviðurkenni „Þrjóskari en allt sem þrjóskt er“– Erla Wigelund Tilmargra ára var einspurninglögðfyrirnánast alla sem á annað borð var talað við í íslenskum fjölmiðlum. „Segðu mér ... var mikið sungið á þínuheimili?“þóttibaramjögeðlilegspurningí viðtölumhérlendisáratugumsaman.OgÍslendingarsvöruðuhennialgjörlegahikstalaust.Einstakaútlendingursemrataðiífréttirhérrakhinsvegaruppstórauguoghváðiþegarfréttamenn okkar þráðu að fá að vita þetta:“ Did your family sing a lot?“ Ekki síst ef viðkomandi útlendingur var hér staddur til að flytja fyrirlestur um verkfræði eða viðskipti. Konan sem hlýtur þakkarviðurkenningu FKA 2012geturhinsvegarsvaraðþessarispurningu ekki bara með„Já-i“ heldur eiginlega„Ja-hái“. Hún og bæði Ólafur Gaukur og Helena Eyjólfs eruþremenningar,tengdasonurinnfrægurbassaleikari,JóhannÁsmundsson,Pétursonurhennareinnástælastipopparilandsinsogeiginmaðurinn KK eitt al-stærsta nafnið í íslenskri tónlistarsögu.„Sigrún dóttir mín hefur líka fallega rödd“ upplýsir hún„en ég hef alltaf verið gjörsamlega laglaus“. Dreymdi um að verða „búðarkona“ En Erla Wigelund er búin að vera í öðrum bransa – verslun og viðskiptum - í rúm 50 ár. Þaðmálíkasegjaaðfyrstuárinhafihúnrétteins ogtónlistarmennirnir„túrað“umlandið.„Þegar Kristján var að læra í Juliard í NewYork kynntist hann„katalógunum“segirhún,„svouppúr1960 ákváðumviðaðgefaútsvonaverðlistaogsenda út um allt land. Við vorum með allt milli himins ogjarðar;hljóðfæri,húsgögnogfatnaðáallafjölskylduna.Fljótlegakomþóíljósaðfólkvardálítið hikandiviðaðkaupaþettaóséð–svoviðfylltum bílafsýnishornumogfórumísöluleiðangurum landið. Síðan sendum við vörurnar í póstkröfu þegar heim var komið. Seinna vorum við með fatamarkaði í félagsheimilum hér og þar um landið tvisvar á ári“ rifjar hún upp. Það var hinsvegar 1965 sem bernskudraumur Erlu um að verðabúðakonarættistþegarhúnopnaðitískuvöruversluninaVerðlistannviðLaugalæk þarsem húnhefurveriðtilhúsaallargötursíðan.OgErla þarf ekki að ferðast langar leiðir í vinnuna – því 1980 fékk hún leyfi til að byggja ofan á verslunarhúsnæðið 190 fermetra íbúð þar sem þau KK hreiðruðu um sig.

Snjómókstur og samskipti Þorbjörg eldri dóttir Erlu hefur staðið vaktina með henni og verkaskiptingin er alveg skýr.„Ég tek fyrri vaktina“ segir Erla,„Bobba er bara ekki eins árrisul og ég“ bætir hún við til útskýringar. „Ég fer af stað svona um hálf níu – og sópa fyrir framan búðina á sumrin ... en moka snjó á veturna“ segir hún„en ég moka reyndar ekki bílastæðin. Ég fæ menn í það. En svo sé ég um auglýsingamálin, að borga alla reikninga og allar erlendar bréfaskriftir. Maður verður nefnilega bæðiaðsinnakúnnunumogerlendubirgjunum“ bendir hún á. „Ég hef alltaf lagt áherslu á að mynda persónuleg tengsl við erlendu aðilana; gera þá að vinum mínum. Ég sendi þeim t.d. myndirþegarEyjafjallajökullgausogsegiþeim svona helstu fréttir frá Íslandi. Það skilar sér. Þú sérð það ... við Bobba erum að fara út á sýningu núnaummánaðarmótinogþaðeruallavegatveir birgjar búnir að bjóða okkur út að borða sama kvöldið. Ég veit reyndar ekki alveg hvernig ég leysi það“ segir hún og hlær. ErlaogBobbahafaumárabilfariðtvisvarááriút tilaðkaupainnfyrirVerðlistann.„Viðerumaðallega með þýsk og dönsk merki“ segir Erla.„Það eru bara vönduðustu fötin. Og þetta eru ekkert bara kerlingaföt“ segir hún með áherslu.„Oftar enekkikomahérungarkonurmeðmæðursínar ogömmurenfarasíðanhéðanútmeðtvær,þrjár flíkur fyrir sjálfar sig“ segir hún. „Átján grýlna jakkinn“ frægi En talandi um tísku. Ein frægasta flík tónlistarsögunnareránefa„átjángrýlnajakki“sonarErlu ogKK;PétursheitinsKristjánssonar.Ógleymanlegurgærujakkisemgerðialltvitlaustáböllunum ááttundaáratugnum.Pétursagðigjarnanígríni þegar rætt var um kvenhylli hans að þetta væri jakkinn. Hann hefði veitt vel á hann. Það liggur því beint við að spyrja Erlu: Kom„átján grýlna jakkinn“ kannski úr Verðlistanum? „Nei, nei“ svarar Erla að bragði. „Ég fékk hann í Carnaby street í London. Pétur var svo mikill mömmu strákur ... og ég keypti oft föt á hann í útlöndum“. Faðir Erlu Wigelund var færeyskur kafari og skipasmíðameistarisemsettisthérað.EnþóErla berivissulegasterkartaugartileyjannahvarflaði

þaðaldreiaðhenniaðflytjastbúferlumþangað. „Enégheldíhefðirnaraðmörguleyti“segirhún. „Ég er t.d. núna með nokkur læri af skerpukjöti hangandihérútiásvölum.Mérogdætrummínumfinnstþettaalgjörtsælgætioggetumvarla beðið eftir að þetta verði tilbúið“. Græðgin er vágestur Erla Wigelund hefur verið kaupmaður og atvinnurekandi í hartnær hálfa öld og hefur því eðlilega marga fjöruna sopið; lifað af gjaldeyrishöft og óðaverðbólgu ... og það oftar en einu sinni. Þeir sem til hennar þekkja segja að velgengni hennar í viðskiptum sé ekki hvað síst félagslyndi hennar, lífsgleði og hæfni í mannlegum samskiptum að þakka.„Hún hefur bara svo gaman af fólki og fær ánægju út úr því að þjónasínumviðskiptavinum“segjamenn.Máli sínu til sönnunar benda þeir á að þrátt fyrir að Verðlistinnsélönguhætturaðgefaútverðlista sé hún enn að senda kápur og kjóla út um allt land svo konur geti mátað heima hjá sér. Sjálf segirhúnþrjóskunahafagagnastsérbestí„bissnessnum“.„Égerþrjóskarienalltsemþrjóskter“ segir hún, „og það hefur bara aldrei komið til greina að gefast upp. Það væri svo auðvelt. Sigurinn felst í að leysa málin“. En hvað ber þá að varast í viðskiptum?„Græðgi“ segir Erla Wigelundákveðin„húnerviðbjóðurogvágesturíöllum mannlegum samskiptum. Markmiðið á að vera að standa í skilum, hafa í sig og á – og geta sofnaðákvöldináhyggjulausogsátturviðeigin samvisku. Þetta er ekkert flóknara en það“. Kannski er Erla Wigelund laglaus – kannski ekki. Hvað vitum við? En eitt vitum við fyrir víst.Meðútsjónarsemisinni,þrautseigjuogelju hefur henni tekist að reka fyrirtæki sitt áratugumsamanogíleiðinnieignasttraustavinibæði meðalerlendrabirgjaoginnlendraviðskiptavina. Þannig að ef ferilskráin væri nótnahefti og ánægðirkúnnarnóturnar...þáværiferilskráErlu Wigelundmagnaðtónverk;samblandafdraumkenndumballöðumogdramatískumóperuaríum. Hvortsemviðskiptaumhverfiðhefurveriðídúr eðamollhefurþessiötulakonaalltafhaldiðtakti.

FKA / 13


Hvatnin viðurken Árangur, ánægja og arður – Attentus KonurnarábakviðfyrirtækiðAttentushafaallar brennandiáhugaárekstrifyrirtækja,stefnumótun, menntun starfsfólks og mannauðsmálum yfirhöfuð.Viðfyrstusýngætiþvíeinhverdregið þáályktunaðhérværiumheldureinsleitanhóp stjórnendaaðræða.Enþegarbetureraðgáðog fleiribreyturskoðaðarkemuríljósaðallarkoma þær hver úr sinni áttinni – og hafa að baki margþætta reynslu, hæfileika og áhugamál. Inga Björg Hjaltadóttir er t.d. lögfræðingur ... meðlistrænuívafi,efsvomáaðorðikomast.Auk starfa sinna hjá Attentus er hún einn meðeigendaActalögmannsstofu,dómariíFélagsdómi, stundakennariíalþjóðlegumviðskiptaréttivið HáskólannáBifröstogílögfræðiviðHáskólann íReykjavík.Þá hefur húneinnigsetiðístjórnum nokkurra félaga og situr nú m.a. í varastjórn MP banka.Listrænuhæfileikarnirbrjótasthinsvegar - sem betur fer - ekki fram í lagatúlkun hennar – en fái hún ljósmyndavél og nokkrar linsur í hendurnargaldrarhúnframallskonarógleymanleg listaverk. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir lauk BA gráðu í atvinnufélagsfræði 1997 og MBA gráðu frá HR 2005. Þá var hún, ásamt öðrum, búin að skrifa bók um eitt af hugðarefnum sínum „Starfsánægju“. Hún var framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðsEimskips,barábyrgðádaglegum starfsmannamálum félagsins og sat í framkvæmdastjórn fyrirtækisins fram til 2006. Auk þess hefur hún kennt stjórnun, mannauðs- og breytingastjórnun við Háskólann í Reykjavík, Tækniskólann og Háskóla Íslands. Hún situr í stjórnIcelandicGroup,hefurunniðfyrirfjölmörg fyrirtækiaðstefnumótunogárangursstjórnun í mannauðsmálum og átti sæti í Velferðarráði, MenntaráðiogLeikskólaráðiReykjavíkuborgar þar sem hún býr nú. Hins vegar á hún ættir sínar að rekja austur fyrir fjall – og var kjörin ungfrú Suðurland ... fyrir fáeinum árum. ÁrnýElíasdóttirerstórtnafnífræðslumálumog eftirsóttur fyrirlesari víða um heim. Eftir að hún laukkennaranámilærðihúnfélagsuppeldisfræði í Osló og lauk MA námi í menntunarfræðum meðáhersluáskipulagoggerðfræðsluefnisfrá San Diego State University. Hún var ritstjóri í gerð fræðsluefnis hjá Námsgagnastofnun um árabil og fræðslustjóri Eimskip 1998-2004.

Undanfarin ár hefur hún starfað sem ráðgjafi í mannauðsmálum og unnið fyrir fjölmörg fyrirtækiogstofnanir,komiðaðmótunstarfsmannastefnu,stjórnendaþjálfunoggertúttektástarfsemiþeirraaukþesssemhúnkennirviðHáskóla Íslands. Árný hefur setið í stjórn fræðslu- og starfsþróunarhópsStjórnvísiogístjórnGamma, félagskvennaífræðslustörfum.Þettavitamargir. En færri vita að á yngri árum sótti hún stíft fundi hjábæðiskátumogtemplurum.Umsvipaðleyti var hún líka einn af forsprökkum leynifélagsins RauðuAkurliljunnaríBolungavíksemhafðiþað aðmarkmiðiaðnjósnaum„grunsamlegabæjarbúa“.Þaðferreyndarengumsögumafþvíhvort Rauðu Akurliljunni tókst að upplýsa nokkur mál fyrir vestan ... eða hvort það voru yfir höfuð nokkrir bófar í Bolungarvík ... en það er í rauninni kannski aukaatriði. Hið glögga gestsauga Leiðir þeirra Ingu, Árnýjar og Ingunnar lágu saman hjá Eimskip þar sem þær unnu allar um árabil.AðspurðarsegjaþærstofnunAttentusþó algjöra tilviljun.„Inga kallaði á mig 2007 og bað migumaðaðstoðasigíeinumáli“segirIngunn. „Þá var hún að vinna að sameiningu BM Vallár og Límtré Vírnets og fékk okkur til liðs við sig. Svona eftir á að hyggja má segja að það hafi markað upphafið. Hugmyndin að fyrirtækinu hafikviknaðþarna“bætirhúnvið.Viðskiptaáætluninvarsíðanunninviðeldhúsborðiðogsmám saman varð til fyrirtæki með heildstæða sýn og skýrtafmarkaðastefnu.Síðastasumargekksvo Guðríður Sigurðardóttir fyrrum starfsmannastjóri Pennans til liðs við þær, ásamt tveimur öðrumstarfsmönnum,semstyrktiliðsheildina enn frekar. Flest höfum við einhvern tíman lent í því að þurfa að fá lánaða dómgreind, ef svo má að orði komast.Ogþaðereiginleganákvæmlegaþaðsem Attentus gerir. Fyrirtækið kemur inn með„hið glöggagestsauga“ogfinnursérhæfðarleiðirfyrir fyrirtæki og stofnanir til að hámarka árangur, ánægju og arð af vinnu starfsfólksins. Ogefmaður„gúgglar“félagiðmávíðafinnalofsamlegarumsagnirumþáráðgjöfogaðstoðsem þærhafaveittfjölmörgumfyrirtækjum; stórum sem smáum. Nægir hér að nefna RioTinto, Ikea,

N1, Héraðsdóm Reykjavíkur og Kafftár auk fjölmargra skóla víðs vegar um landið. Mannauðsstjóri til leigu Attentus býður upp á margs konar þjónustu; aðstoðviðstefnumótun,þjálfunnýliða,stjórnendaráðgjöf,matogþjálfun,vinnustaðagreiningar og úttektir sem og áreiðanleikakannanir á sviði mannauðsmála, svo eitthvað sé nefnt. Þar fyrir utan er hægt að leigja hjá þeim bæði fræðslu-ogmannauðsstjóra.Ogeftirspurniner gífurleg.„Viðþóttumstvitaaðþaðværiþörffyrir svonaþjónustu“upplýsirIngunn„enviðbrögðin hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Sum fyrirtæki urðu að skera niður í starfsmanna- og fræðslumálumeftirhrunogsjáhagræðiíþvíað látaokkursjáumþaumálístaðþessaðhafafasta starfsmenníþessumstöðum.Ogsvoerþaðbara staðreyndaðofterauðveldarafyrireinhvernsem ekki vinnur dags daglega á staðnum að taka á erfiðumstarfsmannamálum“bætirhúnvið.„Það máeiginlegasegjaaðviðskiptavinirokkarséuað fá 3 eða 4 fyrir einn - því auk þess að búa yfir sérfræðiþekkinguámannauðs-ogfræðslumálum þáhöfumviðþásérstöðuaðverameðlögfræðing innanborðssemgeturt.d.veittráðgjöfvarðandi áminningar og uppsagnir.“ ViðskiptavinirAttentusvirðastsammálaumað þjónustafyrirtækisinsséumframalltpersónuleg ogfagleg–ogárangurinnóumdeildur.Þaðfari bókstaflegaekkertframhjáþeim,hvortheldur semþaðsnýraðandrúmsloftinuávinnustaðnum, áhættusækni stjórnenda, samskiptum starfsmannaeðavannýttumhæfileikumþeirra. Orðið„Attentus“þýðir„athugull“eða„eftirtektarsamur“ benti einn á„og það má því svo sannarlega segja að fyrirtækið standi undir nafni.“ ÞærInga,ÁrnýogIngunnerustofnendurogeigendur Attentus. Ólíkar konur með fjölbreyttan bakgrunnensameiginlegalönguntilaðaðstoða fyrirtækiviðaðnýtahæfileikastarfsmannasinna, auka vellíðan þeirra og vöxt fyrirtækja sinna – öllum til heilla. Þetta hafa þær gert ... og hafa nú síðastskrifaðundirárssamningviðnokkurstór fyrirtæki.Þærkomuaugaáþörfina,höfðuþekkinguna og nýttu tækifærið. Það er þannig fólk sem þjóðin þarf. FKA / 15


Gæfuspor

Katrín Olga og Sigríður Margrét í JÁ Það var í desember 2010 sem þær Katrín Olga JóhannesdóttirogSigríðurMargrétOddsdóttir settustniðurviðstórtfundaborðogundirrituðu samning um kaup á fyrirtækinu Já.is. Sessunautar þeirra við borðið voru þrjár konur; fulltrúimeðkaupendaþeirrafagfjárfestingasjóðsins Auðar 1; Arna Harðardóttir framkvæmdastjóri ogsvofulltrúarÍslandsbankasemfjármagnaði kaupin; þær Birna Einarsdóttir, bankastjóri og KristínGuðmundsdóttir,viðskiptastjóri.Þaðvar hinsvegarekkifyrrenþærvoruáleiðinniútsem þaðrannuppfyrirþeimaðsennilegaværiþessi undirritun söguleg stund – þar sem við borðið sátu eingöngu konur. Þetta væri líklega fyrsti alvöru „kvennadíllinn“ á Íslandi. Ef til vill ber það bara vott um víðsýni ritstjóra þessalandsaðþegarmyndirfráfundinum birtust í blöðunum var hvergi til þess tekið að þetta væru allt saman konur. En hver veit ... kannski er það frekar til marks um að eitthvað hafi okkur númiðaðáfram;þaðþykiekkertfréttnæmaraað konur láti að sér kveða í viðskiptum en karlar. Eins og stundum er sagt: Ja, Guð láti gott á vita... Aukin starfsánægja Þær Katrín Olga og Sigríður Margrét voru ekki aðleggjaíeinhverjaóvissuferðþegarþærákváðu að fjárfesta í fyrirtækinu. Katrín hafði unnið hjá Símanum/Skiptum frá 2003 – og það var einmitt hún sem réði Sigríði Margréti sem framkvæmdastjóra 2005 þegar ákveðið var að búa til sérstakt fyrirtæki utan um upplýsingaveitu félagsins;símaskránaog118.„Framaðþvíhafði þettaveriðhálfgertolnbogabarninnanSímans“ upplýsir Katrín, sem sjálf hefur gegnt stöðu stjórnarformannsfélagsinsfráupphafi.Aðspurð segirhúnfélagiðhafavaxiðogdafnaðalltfráþví það var skilið frá kjarnastarfsemi Símans.„Það másegjaaðumleiðogþetta„olnbogabarn“fór aðfáalmennilega athygliogumhyggjuhafiþað byrjaðaðblómstra. Samagildirumstarfsfólkið. Samkvæmt síðustu mælingum er það nú 86% ánægðaraívinnunni enþaðvarárið2005“bætir hún við, stolt á svip. Það þarf því ekki að koma á óvart að þær stöllur hafi gripið gæsina þegar hún gafst og keypt félagið ásamt öðrum.„Það var ekkert annað hægt“ segir Sigríður Margrét.

„Þetta er„barnið okkar“ sem við þekkjum út og inn.Við þykjumst því vita manna best hvað það geturorðið...meðsmáhjálpoghvatningu“segir hún og hlær. Sex mismunandi miðlar Katrín Olga og Sigríður Margrét segjast vinna afskaplegavelsaman,þóólíkarséu.„Viðvegum hvoraðrafullkomlegaupp“segirKatrín,semátti sérþanndraumheitastansembarnaðverðahárgreiðslukonaþegarhúnyrðistór.Þegarhúnhinsvegar„varðstór“fórhúníviðskiptafræði.Enkom það foreldrum hennar ekkert á óvart? – „Nei“ svarar hún eftir andartaks umhugsun.„Ég hef alltafveriðsvostjórnsömaðtrúlegahefurþeim fundist það fullkomlega eðlilegt – og kannski barasvolítillléttir–þegarégfóraðráðskastmeð fleiri en fjölskylduna“. Bæðiforstjórinnogstjórnarformaðurinneigaþað þósameiginlegtaðveramiklarfjölskyldumanneskjur og una sér best í faðmi sinna nánustu þegarþæreigafrí.Aðspurðarumáhugamálsegist Katrínreynaaðkomastáskíðiþegarfærigefst„og svohafðiégvoðagamanafþvíaðteiknaþegarég varyngri“segirhún.„Enfyrirmérerbissnessekki síðurskapandienmyndlisteðamúsík“bætirhún við.„Ef þú ætlar að reka framsækið fyrirtæki þá verðurþúaðverastöðugtaðskapa,mótaogbúa tileitthvaðnýttogspennandi“.SigríðurMargrét tekurheilshugarundirþettaogbendiráaðþetta ársíðanþærtókuviðrekstriJáhafiveriðótrúlega skemmtilegur,skapandiogfrjórtími.„Viðtókum viðsímaskránniog118...ennú,sexárumseinna, rekum við sex mismunandi upplýsingamiðla.“ Meðal þeirra nýjunga sem þær hafa hannað á undanförnummánuðumer„Jáísímann“,vefurinn Stjörnur.is,semernokkurskonarneytendavefur þarsemalmenningigefstfæriáaðlofaeðalasta fyrirtæki, vörur eða þjónustu – og svo„Iceland. já.is“semerheildstæðurvefurfyrirerlendaferðamenn um allt sem þá kann að vanta ... eða vilja gera...áÍslandi.Þaðþarfþvíekkiaðkomaáóvart aðþegarSigríðurMargréterspurðútíáhugamál sínsvararhúndálítiðvandræðaleg:„Égveitþað hljómarsérkennilega...enfyrirutanfjölskylduna hefurhelstaáhugamálmittsíðustusexárinverið ... Símaskráin, í öllum sínum birtingarformum.“

Síðan flýtir hún sér að bæta við:„En ég reyni líka að huga að heilsunni og fara í ræktina tvisvar í viku“. 5 af 6 lykilstjórnendum konur Jáeraðstærstumhlutakvennafyrirtæki.Ístafni standa þær Sigríður Margrét og Katrín Olga semviðurkennirfúslegaaðalltfráþvíhúnkomst tiláhrifahafihúnnotaðkynjakvótaviðráðningar í stjórnendastöður.„Ég leitaði t.d. markvisst að konuþegarviðvorumaðleitaaðframkvæmdastjóra Já árið 2005. Það mæltist misvel fyrir – og þaðvarmikiðreyntaðtroðakörluminnálistann hjá mér. En ég gaf mig ekki. Og viti menn ... þannig fann ég Siggu Möggu – og á listanum vorua.m.k.20aðrarmjögframbærilegarkonur“ segir hún. „Nú er staðan þannig að fyrir utan okkur tvær eru 6 lykilstjórnendur hjá fyrirtækinu; 5 konur og 1 karl“ bendir Sigríður Margrét á.„Einn alsæll karlmaður í þessum frábæra kvennafans“. Sigríður hugsar sig um dágóða stundþegarhúnerinnteftirþvíhvorthúnhaldi aðþessikynjahallihafiáhrifámóralinn.„Nei,ég heldekki“svararhúnsvo.„Éghefunniðástöðum þar sem karlar voru í miklum meirihluta, þar sem kynjahlutföll voru nokkuð jöfn, og nú þar sem konurnar eru mun fleiri – en á öllum þessumvinnustöðumhefurveriðmjöggóðurvinnumórall.Þaðmáveraaðvinnustaðamenninginog umræðuefnin á kaffistofunni fari að einhverju leyti eftir kynjahlutfallinu – en ekki mórallinn“ segir hún. Katrín Olga og Sigríður Margrét mörkuðu ákveðinsporíviðskiptasögunniþegarþær,ásamt Auði Capital, fjárfestu í fyrirtækinu Já. Bæði vegna þess að þar var um að ræða fyrstu„yfirtökustjórnenda“eða„managementbuy-out“eftir hrun ... og vegna þess að þar riðu konur á vaðið. Þærhafabyggtuppöflugtfyrirtækisemhefurá aðskipakjarkmiklumkonumílykilstöðum.Það teljum við hjá FKA vera mikið gæfuspor.

FKA / 17


FKA / 18


„Heimilin að verða hlýlegri“ - segir Sigga Heimis sem hefur hannað húsgögn og húsbúnað fyrir Ikea, Fritz Hansen og fleiri heimsþekkta framleiðendur

Fyrir tónskáld og textahöfunda hlýtur það að vera stórkostleg stund að standa upp á sviði frammifyrirfjöldamannsogheyrasalinnsöngla lagiðsemþúsamdir...syngjaljóðiðsemþúortir; að sjá þínar innstu hugsanir höfða til hundruða annarra. Það hlýtur líka að vera ótrúleg stund fyrir hönnuð að sjá þúsundir manna fjárfesta í hlut sem hann er búinn að hanna og hugsa um vikum og mánuðum saman. Sigríður Heimisdóttir ... eða Sigga Heimis eins og hún er alltaf kölluðþekkirþessatilfinningu.Hennarhönnun er heimsþekkt enda vann hún hjá IKEA í átta ár; frá 2001-2009. Hún viðurkennir fúslega að það hafiveriðalgjörlegaeinstöktilfinningþegarhún sáfyrsahlutinnsemhúnhannaðifyrirfyrirtækið faraísölu.„Éghefalltaflagtmiklaáhersluánotagildi í minni hönnun og þess vegna var það stór stundþegarégsáfyrstuvörunafaraámarkaðog byrja að seljast. Fyrir mig er þetta toppurinn; að sjá fólk hrífast af, nota og hafa efni á einhverju sem ég hef hannað.“ Listin og læknisfræðin Siggaerfædd1970;meðeindæmumlistrænnog skapandikrakki,semtókallaþákúrsasemíboði voru fyrir börn í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „En svo fór ég í MR“ segir hún „þar sem framboðiðaflistgreinumvaræðifátæklegt.Þaðvarð til þess að í nokkra mánuði var ég helst á því að skella mér í læknisfræði“ upplýsir hún. Draumurinn um doktorinn varð hinsvegar að engu þegarSiggafórsemskiptinemitilBandaríkjanna. „Þar kynntist ég einstökum listakennara sem einfaldlega sagði méraðveljameðhjartanuog þar með var framtíðin ráðin“ segir hún og hlær. SiggaútskrifaðistfráIstitutoEuropeodiDesign og Domus Academy í Mílanó árið 2001. En Ikea hafðiþáþegarkomiðaugaáþennanhæfileikaríka hönnuð.„Þaðgerðistárið1997þegarégtókþátt í samsýningu íslenskra hönnuða og arkitekta í Bella Center í Kaupmannahöfn“ upplýsir hún ogbætirþvíviðaðaðdragandinnhafiveriðafar hversdagslegur.„Þar kom maður nokkur röltandi, kíkti á það sem við vorum að sýna, kynnti sig síðan sem hönnunarstjóra Ikea og í kjölfarið var ég beðin um að vinna fyrir fyrirtækið.“. Heimilið á að endurspegla okkur sjálf En Sigga hefur unnið fyrir fleiri „stórveldi“ í skandinavískrihönnun.Árið2008varhúnráðin semhönnunarstjórihjádanskahúsgagnahönnuðinumFritzHansen.„Þaðvarnáttúrulegahrein unun að fá að vinna með þau efni sem notuð eru í þau húsgögn“ segir hún.„Þar er unnið eftir teikningumgömlumeistaranna,aðeinshágæða efninotuðogeinstökalúðlögðíhvertsmáatriði. Enhúsgögninkosta líkamiklumeiraenhjáIkea

og því færri sem fá að njóta. Hinsvegar er hvort tveggja skandinavísk hönnun sem hefur alveg ákveðiðDNA“útskýrirhún„einfaldleikann,sem margir hafa reynt að apa eftir. “ En hvað telur Siggaveraframundan;hvernigmunhiðdæmigerðaíslenskaheimililítaúteftirþrjúár?„Íslendingar hafa gjarnan haft tilhneigingu til að elta næsta mann þegar kemur að hönnun – og fyrir mér er það óskiljanlegt“ segir hún.„Heimilið á aðendurspeglaokkursjálfogokkarþarfir.Éger því handviss um að á næstu árum komi íslensk heimili til með að verða hlýlegri og segja meira um persónuleika þess fólks sem þar býr. Ég er líka sannfærð um að við eigum eftir að kaupa færrihluti,semendastlengur.Viðmunumsmám samanverðameðvitaðriogfaraaðspyrjaspurningaumáhrifvissraefnaánáttúrunaogviljavita hvaðanvörurnarkoma“fullyrðirhún.„Húsgögn semgerðeruúrvönduðumefnumogmeðfallegu handverki standast tímans tönn og eldast með reisn; leður, viður og önnur náttúruleg efni. Ábyrg ræktun og uppruni efnisins mun skipta komandi kynslóðir miklu máli. Og þá er mikilvægt að hönnunin sé tímalaus og klassísk.“ Klukkur og kílómetrar Sigga er alsæl með að vera komin heim eftir margraárabúsetuerlendis.„Fjölskyldanmíner hérna, börnin mín hafa fallið vel inn í íslenska skólakerfiðogsvohefurveriðfrábærtaðhittaalla gömlu vinina aftur. Þeir eru sko þyngdar sinnar virði í gulli“ segir hún. En þó lögheimilið og vinnustofanséuhérheimaþáerusamstarfsfélagarnirflestirerlendis.Þökksénútímatækniþá skipta vegalengdir litlu máli hvað það snertir. Hún vinnur enn fyrir Ikea og segist alltaf hafa gaman af því.„Ég var rétt að ljúka við„kommóðufjölskyldu“ og aðra hluti sem koma trúlega á markað 2013. Og núna um daginn var Ikea lampisemégteiknaði2009aðkomaíverslanir“ upplýsir hún. En þó vegalengdir skipti litlu máli þáhljótatímabeltinaðgetaruglaðhversdaglegt lífvenjulegsfólks.„Já,þaðersnúnara“viðurkennirhún.„Mittstærstaverkefniíárerhúsgagnalína fyrir kóreyskt fyrirtæki sem ég hönnunarstýri. Og tímamismunurinn gerir það að verkum að ég er í vinnunni nánast allan sólarhringinn.Við erum með síma-ráðstefnur þrisvar í viku klukkan 8 á morgnana hjá mér en í lok vinnudags hjá þeim.Klukkan11ákvöldin,áðurenégskríðupp í,hringiéggjarnantilSeoultilaðleggjalínurnar fyrir daginn – en þá eru þau að mæta til vinnu.“ Skildu hrokann eftir heima EnhvaðaráðmyndiSiggagefaungum,upprennandi hönnuðum sem vilja koma sköpun sinni á framfæri erlendis?„Vera sýnileg!“ svarar Sigga

að bragði.„Taka þátt í öllu því sem getur gefið umfjöllun og vinna vel úr henni. Það skiptir einnig máli að leita á þau fyrirtæki sem maður hefur áhuga á að vinna fyrir – og mæta til leiks mjög vel undirbúinn. Það skiptir höfuðmáli að skilja hrokann eftir heima, vera lítillátur en þó ákveðinnogtilbúinnaðlærahelling“segirhún. „Þaðeralgjörleganauðsynlegtaðveraopinnfyrir því að mögulega þurfi að breyta hönnuninni. Það gerist í 99% tilfella þegar út í framleiðslu er komið.Þettastendurímörgum–ogiðnaðurinn einfaldlega gefst upp á þannig fólki. Einu sinni réðihönnuðurinnölluþegaraðframleiðslukom ... en þeir dagar eru löngu liðnir.“ Líffæri og lífgjafir Meðvitaðeðaómeðvitaðvirðistmanneskjanalltaf veraíforgrunniíhugsunoghönnunSiggu.Ekki aðeins hannar hún hluti sem fólk getur notað í daglegulífisínuheldursækirhúnlíkainnblástur ímanneskjunasjálfaísköpunsinni;líffærinsem gera okkur kleift að lifa og njóta.„Já, þar kom gamlilæknadraumurinnuppímér“segirSigga og hlær þegar spyrjum hana út þá listsköpun.„ Ég vann verk fyrir stærsta glerlistasafn í heimi; Corning Museum of Glass í New York þar sem ég blés með þeim alls konar líffæri. Úr varð röð hluta sem fóru í safneign CMOG. Við höfum svohaldiðáframaðvinnasamanfrá2007.Ívorá síðanaðframleiðalíffærinítakmörkuðuupplagi – og þau verða fyrsta varan sem CMOG setur á markað,hvorkimeiranéminna“segirSiggastolt á svip enda CMOG einstakt safn. En listræn líffæri eru eitt – alvöru líffæri annað – en báðar tegundirnar eru Siggu Heimis hugleiknar. Meðfram hönnuninni hefur hún nefnilega reynt að vekja fólk til vitundar um mikilvægilíffæragjafa.„Égdattóvartinníþennanheimlíffæragjafaogþega“upplýsirhún,„og þaðopnaðiaugumínfyrirhversugríðarlegþörf erálíffæragjöfumíheiminumídag.Síðanhefég barist fyrir því að fá fólk til að ræða þessi mál af alvöru.T.a.m.gafégnokkurafþessumlíffærum seméghannaðiáuppboðþarsemágóðinnrann til félaga sem vinna að því að fjölga líffæragjöfum. Í kjölfarið jókst umræðan, Kastjós fjallaði um málið og nú liggur fyrir Alþingi þingsályktunartillagaumlíffæragjöfáÍslandi,semégvona svosannarlegaaðfari í gegn. Þaðgeta allir lent í þessu“segirhún.„Börnjafntsemfullorðnir–og þáverðuraðreynaallttilaðbjargalífum.Líffæri úreinumlíkamagetabjargaðlífifjöldamanns“ bendirhúná„ogégvonabaraaðfólkkomiauga áfegurðinasemfelstíþessarikveðjugjöf;aðum leið og ein manneskja hverfi á braut geri hún nokkrum öðrum kleift að lifa áfram.“ FKA / 19


Ég mæli með ... JÓGA ! Það er það sem virkar fyrir mig. Ef ég er þreytt andlega eða líkamlega þá er það jóga sem fyllir mig af orku og vellíðan. Það er ekkert sem kemst í nánd við þá þægileikatilfinningu að vera með sjálfum sér,veraínúinuoghugleiða. Þaðernefnilegaeittþaðerfiðastasemmaðurgerir;aðvera„ínúinu“ognjóta augnabliksins.“BeContentwithwhatyouhave;rejoiceinthewaythingsare.Whenyourealizethereisnothing lacking, the whole world belongs to you.” Lao Tzu. Hulda Rós Hákonardóttir Made by 3 Josh Olins @ CLM for Lancôme © 2010

Bókinni Breaking Night eftir Liz Murrey. Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi! Sönn saga um unga stúlku sem er alin upp af foreldrum sem eiga við eiturlyfjafíkn að stríða. Hún var heimilislaus en gafst aldreiuppogútskrifaðistfráHarvardháskólanumogrekurfarsæltfyrirtækiídagþráttfyrirþaðmótlæti sem hún þurfti að takast á við. Ég get ekki ímyndað mér að neinn muni kvarta yfir sínu lífi eftir að lesið hvað þessi stúlka þurfti að upplifa. Það er í alvöru allt hægt ef viljinn er fyrir hendi! Hendrikka Waage

Að byrja hvern dag á að lesa „gullkorn dagsins“ frá Lótushúsi.

Elettra Wiedemann Hátíska, hollusta, hugsjónir Fyrirsætan og frumkvöðullinn ElettraWiedemann hélt erindi í hátíðarkvöldverði FKA á „pop-up“ veitingastað hennar GOODNESS í húsakynnumSattfimmtudagskvöldið22.mars. Markmið Elettru með GOODNESS var að gera fyrirsætum,hönnuðumogljósmyndurumkleift aðverðasérútiumhollanogendurnærandimatá anansömumtískuvikumútiumallanheim.Hún ákvaðþvíaðnotaþáþekkingusemhúnvarðsér úti um í mastersnámi í Biomedicine, LífvísindumíLondonSchoolofEconomicsogbjóðafólki í tísku- og hönnunarheiminum upp á bragðgóðan,heilnæmanenhitaeiningasnauðanmat. RæðaElettruvareinlægogpersónulegogræddi hún m.a. opinskátt um hið neikvæða viðhorf vesturlandabúa,ekkihvaðsísttískuiðnaðarins tilmatar. Ámeðanviðværumástöðugumflótta undan mat og reyndum að forðast hvers kyns kræsingar byggi stór hluti jarðarbúa við fæðuskort. Og ef ekki kæmu til frekari tækniframfarirílandbúnaðifærisáhlutistækkandiíframtíðinni.LokaritgerðElettrufjallaðium„vertical farming“eðalóðréttanlandbúnaðsemeinnþátt íaðtryggjaborgarbúumframtíðarinnarferskan og hollan mat. Elettrafjallaðilíkaumsérstakatengingusínavið Ísland; sagðist hafa komið hingað fyrst síðasta sumarogorðiðástfanginaflandiogþjóð;náttúru landsins, hrárri og hreinni. En hún tengist Íslandilíkafjölskylduböndumþvífaðirhennar JonathanWiedemannerkvænturíslenskrikonu, Þuríði Guðmundsdóttur. Það má því segja að Elettra sé ekki hinn hefðbundni„Íslandsvinur“ heldur nokkurs konar „stjúpdóttir“ Íslands. Elettra náði bæði að vekja áheyrendur sína til umhugsunar og heilla þá upp úr skónum með lifandiframkomusinniogfrásagnarhæfileikum. FKAkonurskemmtusérþvíkonunglegaþetta kvöldognutugómsætraveitingaaukþesssem versluninevabauðuppáglæsilegatískusýningu; forsmekkinn af því sem koma skal í sumar og haust. Ekki spillti það heldur fyrir að allar fengukonurnarglaðningfráLancomeáðuren heim var haldið – en Elettra hefur einmitt verið „andlit Lancome“ undanfarin sex ár.

Rósa Helgadóttir Rosa Design

Bókinni„Leiðtogafærni,sjálfsskilningur,þroskiogþróun“eftirHaukIngaJónassonogHelgaÞórIngason Einnig má ég til með að benda á vefsíðu sem ég skoða oft: lynda.com - Þar er að finna námskeið í öllu!

Anna Melsted Anok margmiðlun

Bókinni „Building High Performance Teams“ eftir bandarískan vin okkar; Woodrow H. Sears, doktor í viðskiptafræðum. Hann hefur búið og starfað í Vilnius í Litháen síðustu ár og skrifað margar góðar greinar og bækur um hvernig hægt er að ná betri árangri í fyrirtækjarekstri.

Ingibjörg Ringsted Lostæti - Akureyri

Bókinni „Húshjálpin“ (Help). Það hafa eflaust margir lesið hana ... en ég hvet þá sem ekki hafa gert það eindregið til að ná sér í eintak. Þessi bók vekur mann til umhugsunar um ýmislegt sem tengist hegðun fólks og framkomu okkar hvert við annað. Einnig varpar hún ljósi á hvernig fordómar byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi og hræðslu. Þetta er bók sem skilur mikið eftir. Kristbjörg Sigurðardóttir Gaul

Bókinni „From Good to Great“ eftir Jim Collins sem ég hef ávallt við höndina. Hún minnir á að góð fyrirtæki eiga að hafa það að markmiði að verða best. Þannig verðum við alltaf að gera betur.

Agla Elísabet Hendriksdóttir Íslandssjóðir

príl!

3. a 1 a n u M kn á Heimsó

nd

Suðurla

ykjavík ð frá Re ógar a t s f a t sk ag 15:00 L rði: Kjörís, Frum jafnarblóm, a S n e Hverag lfoss: Doremi, úðir FKA kven e b r S a 0 g í 0 e : i n 17 fall já Ingun og fleiri Motivo lsa með öllu h y g si 18:30 P ninum Selfos við Eyrarveg o g a in v Lind Pylsu úðin og . Alvörub itthvað fleira .. erside iv e l R e á v r u si jafn öldverð á Hótel Selfos v K 0 3 : m 19 u n astað veiting glaðningar. t ur; Óvæn ir Heimferð 00 krón 0 5 m u 0 aður 22:3 ur kostn Áætlað atur innfalið. m rúta og ! AMAN G BARA


Náttúran geymir öll svörin Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir Löngunin til að lifa lífinu í jafnvægi hefur fylgt Kristbjörgu frá því hún man eftir sér. Móðir hennar kenndi henni að blanda blóðbergste þegarhúnvarlítilstelpuskottaog17áragömul fann hún bók á fornsölu sem átti eftir að breyta lífi hennar. Þetta var ævisaga konu sem lýsti því hvernig hún læknaði sig af krabbameini með breyttumataræðiogmargvíslegumnáttúrulegum aðferðum. Kristbjörg heillaðist af boðskap bókarinnarogvarðástríðufulluraðdáandigrænmetisfæðis og lífrænnar ræktunar sem á þeim árum þótti sérviskuleg og skrítin. Hún réði sig í vinnu á Heilsuhælið í Hveragerði og þar hófst lærdómurinn fyrir alvöru. Löngunin til að lifa í réttumtaktiviðnáttúrunaóxennfrekarogþegar hún hóf búskap með fyrrverandi manni sínum austurálandifékkhúntækifæritilaðspreytasig álífrænnigrænmetisræktun.Húnfylgdistmeð lífinu í moldinni og neitaði að pína náttúruna til að starfa hraðar en henni er eðlislægt. Í huga Kristbjargar er súaðferðbæðiskynsamlegriog eðlilegri -enfæstir í sveitinnihöfðunokkratrúá þessu lífræna brölti.

Hver orkustöð á sína dropa Kristbjörghéltáframaðhlustaánáttúrunasem kenndi henni sífellt eitthvað nýtt. Hún kynnti sérBachblómadropakerfiðsemkennterviðDr. Edward Bach, breskan lækni sem heillaðist af lækningamættiblómaogjurtasnemmaátuttugustu öldinni. Þegar á reyndi mátti ekki flytja þessadropatillandsinssvoKristbjörgákvaðað leita að íslenskum jurtum sem hefðu svipaða eiginleikaogþærbresku.Húnlasblómin,skráði hjá sér eðli þeirra og virkni og með hverju árinu sem leið varð sambandið nánara. Jurtirnar tala til hennar og nú hafa 140 - 150 tegundir„gefið sig fram“, eins og hún kallar það. Þær hafa líka leitt af sér viðskiptahugmynd í formi blómadropa.„Það var ekki einfalt að finna rétta leið “ segir Kristbjörg.„Það er yndislegt að vinna með jurtirnarogégveltiþvílengifyrirmérhvernigég gæti komið þeim á markað án þess að tapa einlægninni.“Blómadroparnirreyndustverarétta svarið.Þettaerublöndurafíslenskumblómum sem koma jafnvægi á orkuna og hver orkustöð á sína dropa. Nú er hægt að fá 24 mismunandi tegundir af dropum og auk þess er hægt að fá dropasemerublandaðireftirlíðanhversogeins. Þá mætir viðkomandi í einkatíma og þar kemur íljóshvaðvantartilaðjafnvægináist.Svariðgæti

verið Hrafnaklukka, Ljónslappi eða Burnirót. Ef til vill dálítið framandi fyrir tortryggar sálir enfullkomlegaeðlilegtfyrirþásemhafaprófað. Ameríka bíður Blómadropunum hennar Kristbjargar hefur verið tekið fagnandi og hróður hennar borist út fyrir landssteinana. Whole Foods í Kaliforniu bauð þá til sölu í 11 af sínum verslunum og vildihaldasamstarfinuáfram.Blómadropareru ekki einföld söluvara og Kristbjörg sá fram á að verða að dvelja töluvert í Ameríku til að kynna dropanaogþjálfastarfsfólk.Tilhugsuninumað veraeinsogjójóámillitveggjaheimsálfaheillaði hana ekki. Hún átti barn á viðkvæmum aldri og vissi sem var að hún yrði aldrei sátt við að fórna framtíð þess fyrir eigin frama í útlöndum.Valið var því í raun auðvelt; Ameríka verður að bíða betri tíma. Kristbjörgvinnurnúaðbókumblómadropana og virkni þeirra og innan skamms munu fleiri blöndur koma í verslanir. Sameiginlegt heiti þeirra er Vitund/Awareness og líkt og áður er hlutverkþeirraaðskapajafnvægi ogsátt,bæði hið innra og ytra. FKA / 23


Mitt mottó ... Þaðerutvöspakmæliseméghefaðleiðarljósi. Annarsvegar,,Lífiðerævintýri.Þaðerekkilengdþesssem skiptirmáliheldurhvernigþúlifirþví.“Oghinsvegar,,Carpediem“-,,Njóttudagsins/gríptuaugnablikið“. Lífið og reynslan hafa kennt mér þetta – hafandi verið svo lánsöm að fá heilablóðfall, sem ég náði mér af, hef ég komist að hinu augljósa að maðurinn á þetta augnablik og þetta líf sem hann lifir núna og það eina sem skiptir máli er hvernig hann lifir því og nýtur þess. Þannig gerir maður lífið að ævintýri. Halldóra Sigurdórsdóttir Leiðin að betri líðan

Bjarney Lúðvíksdóttir

„Góðir vinir eru góðir fyrir heilsuna.“ (Hemmi Gunn) „Einbeittu þér að því sem þú vilt meira af.“ (Guðni Gunnarsson)„Það sem kemur mér mest á óvart í mannlegri tilveru er að maðurinn fórnar heilsu sinn til að eignast peninga. Svo fórnar hann peningunum til ná heilsu sinni aftur. Á sama tíma er hann svo spenntur fyrir framtíðinni að hann nýtur ekki augnabliksins. Og hann lifir eins og hann muni aldrei deyja - og svo deyr hann án þess að hafa lifað almennilega.“ (Dalai Lama) Andrea Róberts mannauðsstjóri í fæðingarorlofi

Sem ,,útlendingur” í leiklistarskóla gerði ég mér grein fyrir því að ,,sá sem spyr ekki, veit ekki!” Þetta viðhorf snýst um fróðleiksfýsn, ekki fávisku. Auk þess brennur sama spurning yfirleitt á fleirum. Svo lengi lærir sem lifir!

Mary Schnack Einstökathafnakona,félagiogvinurokkarFKA kvenna er fallin frá 55 ára að aldri, eftir 15 ára baráttu við krabbamein. Alþjóðlegar ráðstefnur athafnakvenna þjóna margvíslegumtilgangi.Þarberakonursaman bækursínar,skiptastáskoðunum,deilareynslu sinni, gefa ráð og hvetja hver aðra áfram. Þar kviknahugmyndirogþarverðatilviðskipta-og vináttutengslsemmörghvervaraallaævi.Það varáeinnislíkriráðstefnu;GlobalSummit,sem haldin var í Mexíkóborg 2006 sem fyrstu FKA konurnar kynntust Mary og boðskap hennar. Það var svo í maímánuði 2008 sem Mary Schnack kom hingað til lands sem sérstakur gestur FKA í tengslum við alþjóðlegan dag athafnakvenna.Semsérfræðinguríalmannatengslum lagðihúnáhersluámikilvægisamskiptaáætlana í öllum fyrirtækjarekstri í fyrirlestrum sínum, sem hlutu mikla athygli og umræðu. Mary heillaði FKA konur upp úr skónum með sínumeinstakahæfileikatilaðmiðlaþekkingu sinni og reynslu. Hún var með eindæmum líflegur og skemmtilegur sögumaður og notaði gjarnan frásagnir af eigin lífi sem og annarra athafnakvenna máli sínu til stuðnings. Eins og við mátti búast spurðisthæfnihennarogviska útogeftirspurnineftirfyrirlestrumhennarjókst jafntogþétt;bæðihérlendissemerlendis.Mary Schnackkomnokkrumsinnumhingaðtillands, heimsótti vini sína, talaði við fjölmiðla og hélt fyrirlestra í HR, Útflutningsráði og Krabbameinsfélaginu, svo eitthvað sé nefnt. Mary var ein af þjálfurum BRANDit og þær voru ófáar FKA konurnar sem sóttu BRANDit þjálfunarstofunasemnotuðutækifæriðogfengu Mary til liðs við sig og sitt fyrirtæki til að opna nýjar markaðsleiðir í Bandaríkjunum. Það var eittafþeimverkefnumsem Maryhafðisérstaklega gaman af að sinna. Við FKA konur kveðjum einstakan samherja með djúpri virðingu og söknuði – og þakklæti fyrirþaðörlætisemeinkenndiallthennarstarf. Við kveðjum einstaka konu sem sýndi okkur bæði í orði og verki hvað sterkt tengslanet og samstaðaathafnakvennaáalþjóðavettvangierí raun mikill fjársjóður.

Guðfinna Rúnarsdóttir leikari / þýðandi

Það sem minnir mig á mikilvægi þess að virkja í mér eldmóðinn á hverjum einasta degi er póstkortið á ískápnum mínum sem á stendur „If you can DREAM it, you can DO it” Eyrún Guðjónsdóttir KOLKA

Gættu þess að vanmeta þig ekki því veröldin er víst til þess að trúa þér. Friðrika Geirsdóttir Gott

Að lifa er að þora! Það hressir mig. Taktu lífið ekki of alvarlega þú kemst ekki lifandi frá því! HAFÐU GAMAN.........ÞVÍ HAMINGJAN OG GAMAN BÚA SAMAN! ÓLEY! Sigríður Klingenberg

Að njóta þess að vera til í núinu, því ég á bara augnablikið.... og enginn veit hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Bros, hlátur og húmor er lífsins elexír og ekki sakar að hafa“Pollýönnu”með í farteskinu ef á móti blæs.

Kristín Einarsdóttir Sigurboginn

Ný heimasíða FKA væntanleg Góð heimasíða er eitt öflugasta samskipta- og boðtæki nútímans. Nú er komið að því að færa heimasíðu FKA yfir í nýtt kerfi og öll undirbúningsvinna að klárast. Markmið síðunnar er að miðla upplýsingum á einfaldan en skjótan máta, auðvelda félagskonum aðgengi og um leið að styðja við ímynd og ásjónu FKA. Helstu kostir nýrrar síðu: • • • • •

Notendavæn – auðvelt að skilja uppbyggingu og leiðakerfi. Meira gagnsæi og öflugra upplýsingaflæði. Möguleiki á fjölbreyttari framsetningu frétta. Einfalt og öflugt kerfi fyrir útsendingu tölvu- pósta og fréttabréfs. Félagatal aðgengilegt með öflugri leitarvél.

Rúna Magnúsdóttir FKA / 25


FKA / 00


Okkar „business“ er að búa til minningar „Við hættum ekki að leika okkur af því við verðum gömul.Við verðum gömul ... af því við hættum að leika okkur.“ Þessu hafa fjölmargir fræðingar haldið fram í gegnum tíðina og í kjölfarið hvatt okkur til að bregða oftar á leik með börnum okkar, vinum og kunningjum. Rannsóknir bendaeinnigtilaðþaðséhreinlegaholltfyrirfólk á öll-um aldri að flissa og fíflast. Hláturinn lengi lífið...íalvöru.IngibjörgGuðmundsdóttirvinnur við þetta; að lokka fólk á öllum aldri til að sleppa framafsérbeislinuogskemmtasérærlegasaman. Þóglampinníaugumhennarsegialltsemsegja þarf – þá spyrjum við samt: Finnst þér gaman í vinnunni?„Já svakalega“ svarar hún að bragði. „Við erum að búa til minningar hérna og kalla fram bros frá morgni til kvölds“ útskýrir hún og eldmóðurinn leynir sér ekki. Einhvers staðar úr fjarskaberastdimmrödduðhlátrasköllfjögurra vina á fimmtugsaldri sem ákváðu að skella sér í Sleggjuna á leiðinni heim úr vinnunni, bara svona til að krydda aðeins gráan hversdaginn. Inga brosir út í annað þegar hún heyrir þennan smitandihlátur,bendirsíðantilhægriogvinstri og segir: „Þetta er bara gaman!“ Við blasir SkemmtigarðurinníSmáralindíallrisinnidýrð. „... en svo fékk Eyþór hugmynd“ Þegar fregnir bárust af því fyrir rúmu ári að hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir og Eyþór Guðjónssonætluðuaðopnanokkurskonartívolí í Smáralindinni með fallturnum, leiktækjum, klessubílumogbar,svoeitthvaðsénefnt–lyftu sumir brúnum. Aðrir vörpuðu öndinni léttar. Fyrir þeim var þetta kærkomin frétt mitt í öllu krepputalinu.„Eflaust hafa einhverjir haldið að við værum gengin af göflunum“ segir Inga,„en við vissum alveg hvað við vorum að gera. Við opnuðum Skemmtigarðinn í Grafarvogi 2008 og fyrir okkur var þetta bara eðlilegt framhald. Markmið okkar hefuralltafveriðaðbjóðauppá fjölbreytta afþreyingu sem hentar öllum. Grafarvogurinnerfrábærútigarður–enviðvorum alltaf staðráðin í að bæta við hann og hafa hlutastarfseminnarinnandyra.Viðvorumm.a.s. komin með 3000 fm byggingareit þar upp frá ... en svo fékk Eyþór hugmynd“ segir hún og af brosi hennar má ráða að þessi setning„ ... en svo fékk Eyþór hugmynd ... sé jafnan fyrirboði um spennandi verkefni en mikla vinnu.„Við sátum á Pizza Hut einhvern tíman í ársbyrjun 2010 –ogégbókstaflegasáþegarkviknaðiáperunni hjá honum“ rifjar hún upp.„Hann horfði stutta stund á þetta risastóra tóma rými sem hét áður Vetrargarðurinn í Smáralind, lyftist síðan allur í sætinuogstökksvoumorðalaustafstaðogæddi framogtilbakaumsalinn.Þávissiégaðhannvar farinnaðstikaútfermetrafjöldannogmátaleiktækin í huganum þarna inn“ segir hún og hlær. Í vikunniáeftirhöfðuþausambandviðeigendur Smáralindar og ári síðar voru samningar í höfn.

Allir lögðust á eitt En að fá húsnæði er bara fyrsta skrefið á langri leið. Þá er eftir að flytja inn öll tækin, setja þau upp, ganga frá öllum öryggisatriðum, þjálfa starfsfólk o.s.frv.„Þetta tók rétt um 11 mánuði“ upplýsirIngaenbætirþvíviðaðþaðhefðialdrei gengiðefþauhefðuekkiátt„engla“ánánastöllum stöðum;fólksemvartilbúiðtilaðleggjaótrúlega mikið á sig til að hjálpa þeim.„Mest áttum við náttúrulega undir Samskip því þeir sáu um að flytja öll tækin. Þeir reyndust okkur ofboðslega veloggenguíraunmunlengraenskyldanbauð til að láta hlutina ganga upp. Við stöndum sko í þakkarskuld við þá og smiðina og bankann og fjárfestana ... og fjölmarga aðra sem létu þetta ævintýri verða að veruleika. Að ekki sé nú talað umeigendurSmáralindar.Samstarfiðviðþáhefurveriðalvegfrábært“.AðspurðsegirIngam.a.s. fjárfestanahafaveriðjákvæðafráupphafi.„Auður Capital sá um að finna fjárfesta fyrir okkur og þegar upp var staðið vildu fleiri vera með en fengu“ segir hún og hlær.„Við fengum þrjár fjölskyldur, sem við þekktum ekki neitt, til liðs við okkurogþaðsamstarfhefurgengiðeinsogísögu. Síðanvöldumviðokkurbanka;Landsbankanní Grafarholti og þeir eru líka„með okkur í liði“, ef svo má að orði komast.“ Ást við fyrstu sýn Það þarf ekki að koma á óvart að Inga og Eyþór mæti jákvæðu viðmóti hvar sem þau koma, því hvað orti ekki Megas: „Ef þú smælar framan í heiminn ... þá smælar heimurinn framan í þig“. Og jákvæðara fólk er vandfundið. Þau hittust fyrst á Landsmóti hestamanna 2004 og hafa síðanveriðóaðskiljanleg.Ingasegiraðþauhafi lært ótrúlega mikið hvort af öðru; Eyþór hafi kennthennihugrekki enhúnhafi„slípað“hann til á öðrum sviðum. „Við erum góð hvort við annað ... en við erum líka góð hvort með öðru“ segir hún. Aðspurð um þennan smitandi eldmóðsemþaubúabæðiyfirsegirInga:„Viðerum mjög meðvituð um að halda okkur einbeittum ogjákvæðum–ogforðumsteftirfremstamegni aðlátaþaðneikvæðastelaathygliokkarogorku. Þettaermjögmeðvituðákvörðunogþessvegna hugleiðumviðt.d.reglulegasamaníLótushúsií Kópavogi.Meðöðrumorðum:Viðleiðumhuga okkaraðþvíjákvæðaílífinuogþeimtakmörkum sem við viljum ná.“ Ekki síður fyrir fullorðna Ingaerviðskiptafræðinguraðmenntogstarfaði um árabil á Landspítalanum m.a. sem deildarstjóri fjárhagseftirlits og síðar sem yfirmaður hagdeildarsjúkrahússins.„StarfiðáLandspítalanum var skemmtilegur og lærdómsríkur tími. Mér var líka treyst fyrir fjölmörgum krefjandi verkefnum, sat m.a. í stefnumótunarnefnd og

sá um kostnaðargreiningu spítalans. Eftir að ég sagði upp 2006 var ég skipuð af þáverandi ráðherraíþrjárnefndirummálefnisjúkrahússins“ upplýsir hún og bætir því við að hvort tveggjahafisínakostioggalla;einkareksturinn og rekstur opinberra stofnana. Grundvallaratriðinséuþausömu;dæmiðþurfiaðgangaupp. Allt virðist líka benda til þess að dæmið sé að gangauppíSmáralindinni.„Þettahefurgengið mjögvel“segirIngaogvirðistnánasthissasjálf. „Núþegarhafatæplega200.000mannslabbað ígegnumgarðinn,semverðuraðteljastnokkuð gott á 4 mánuðum. Fyrst í stað héldu margir að tækin væru bara fyrir börn – en staðreyndin er sú að 90% af tækjunum eru ekki síður fyrir fullorðna. Fólk er að kveikja á þessu núna og það hefuraukisttilmunaaðfyrirtækiogvinnuhópar fjölmennihjáokkurumhelgar.Viðuppsetningu Skemmtigarðsins var gengið út frá því að þar gætualliraldurshóparskemmtsérsamanenda um 100 leikir í boði“ segir hún.„Við höfum alltaf sagtaðokkar„bissness“eraðbúatilminningar. Gera lífið skemmtilegra. Og einkunnarorðin fengum við að láni frá Walt Disney sem sagði: „We make people smile“. Að takast á við áskoranir Inga gekk í FKA fljótlega eftir að hún sneri sér alfarið að rekstri Skemmtigarðsins, sem þá var aðeins starfræktur í Grafarvogi og að hennar matihefurtengslanetiðreynsthennigagnlegtí hennarrekstri.„Þaðerbaraómetanlegtaðgeta tekiðupptóliðogfengiðráðfrákonumsemeru að fást við sömu eða svipaða hluti“ segir hún. „Það hefur sparað mér mikinn tíma og forðað mér frá mörgum mistökum. Maður þarf nefnilegaekkialltafaðbyrjaáþvíaðfinnaupphjólið.“ – Ekki alls fyrir löngu bauð Inga FKA konum til sín í Skemmtigarðinn í Smáralind.„En rétt eins ogkonurgeragjarnanþáharneituðuþærflestarí fyrstuaðprófaaðfaraíSleggjuna.Eftiraðégvar búinaðýtaáþær,ögraþeimogjafnvelmútafengust þær loks til að prófa ... og auðvitað ljómuðu þærallarþegarþærkomuúrtækinu“segirInga. „Þettaernefnilegaákveðináskorun...ogeinsog meðallaráskoranirþáfylgirþvígeysilegvellíðan aðtakastáviðþær. Finna aðmaður þorir aðfara útfyrirþægindarammann“segirhún.„Skemmtigarðurinnerþanniglíkafrábærleiðtilaðþjappa hópumsaman;hvortheldursemþaðeruíþróttafélög,samstarfsfélagar,fjölskyldureðavinahópar. Þaðerafbragðshópefliaðfaraísleggjuna“full-yrðir Inga sem sjálf fer gjarnan eina bunu ... fullyrðir Ingasemsjálffergjarnaneinabunuþegarhenni finnsthúnþurfaaðæfa„þorið“;aukaeigiðhugrekki.

FKA / 27


ÚH styrkur FKA

„Þetta reddast ...“ þankagangurinn dugar skammt - segir Anna María Jónsdóttir, framkvæmdastjóri My Secret, sem fékk ÚH styrk FKA

Íslenskur iðnaður! Til hamingju með nýkjörinn formann; Svönu Helen Björnsdóttur sem er fyrst kvenna til að gefa kost á sér og vera kjörin til að gegna þessu embætti. Þið hafið eignast öflugan og framsýnan talsmann sem mun standa dyggan vörð um hagsmuni íslensks iðnaðar, þjóðinni til heilla.

Þaðkostarkjarkaðhrindahugmyndíframfæri hér heima; framleiða vöru og finna fjármagn. Það kostar enn meira hugrekki og fé að koma vöruámarkaðerlendisendalögðufáirlengstafí þávegferð.Áþessuhefurþóorðiðverulegbreyting hin síðari ár. Undanfarin ár hefur Íslandsstofa í samvinnu við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og FKA undanfarin ár staðið fyrir markaðsþróunarverkefninuÚtflutningsaukning og hagvöxtur – ÚH verkefninu. Um er að ræða sambland af fræðslu og ráðgjöf fyrir lítil og meðalstórfyrirtækisemætlaaðhefja–eðaauka –útflutningávörumsínumeðaþjónustu.Verkefniðtekurníumánuðioghittastþátttakendur tvodagaímánuði.FKAhefurjafnanstyrkteina félagskonu til þátttöku og Anna María Jónsdóttir,framkvæmdastjóriEngiferehfhlautstyrk til þátttöku í því verkefni sem nú stendur yfir.

allt aðra sýn á vöruna en maður sjálfur“ segir AnnaMaría.„Éghefveriðótrúlegaheppinmeð hóp og lært mikið af því sem þau hafa haft til málanna að leggja. Að ekki sé nú minnst á alla þástórkostlegufyrirlesarasemhafasóttokkur heim.“ ÚH hópurinn vinnur m.a. með meistaranemum í alþjóðaviðskiptum við HÍ. „Þau aðstoða okkurviðaðfinnalausniráýmsumvandamálum og hjálpa okkur að leggja fram tillögu að inngönguáætlunámarkaði.Ílokverkefnisinseigum viðsvoaðverameðskotheldaviðskiptaáætluná ensku í höndunum og geta kynnt vörur okkar ogþjónustufyrirerlendumfjárfestumogvæntanlegum kaupendum“ útskýrir Anna María. „Allt þetta starf er búið að vera stórkostlegt ævintýriogégmæliheilshugarmeðþvífyrirfólk sem hyggur á útflutning. Það kemur í veg fyrir mörg mistök, sparar bæði tíma og fé.“

Menningarlæsi mikilvægt „Þettaerbúiðaðverastórkostlegt“segirhúnen bætir svo við:„Ekkert auðvelt – en ofboðslega lærdómsríktogskemmtilegt“. Engiferehfframleiðir margs konar drykki sem allir innihalda hinaævafornulækninga-ogkryddjurtengifer. Vörumerkið„My secret“ er nú þegar vel þekkt hérlendis og því tímabært að kynna drykkinn fyrirheimsbyggðinni,efsvomáaðorðikomast. Að sögn Önnu Maríu munu þau þó taka sér góðantímaíaðundirbúninginn.„Égerbúinað læra það að íslenski hugsunarhátturinn„Þetta reddast ...“ dugar skammt í alþjóðlegum viðskiptum.„Menningarlæsiskiptirm.a.miklumáli – því það sem selur vöru í einu landi kann að virka þveröfugt í því næsta o.s.frv. Þaðernefnilegagrundvallaratriðiaðmaðurhafi einhvernskilningáþankagangiogmenningu þeirraþjóðasemmaðurætlaraðeigaviðskipti við.“ Kom, sá og sigraði

Kær kveðja, Félag kvenna í atvinnurekstri

Síðastliðið haust tók fyrirtækið þátt í alþjóðlegudrykkjarvörukeppninni„WaterInnovation Awards“ sem haldin var í Rio de Janeiro. Segja má að Aada drykkur„My Secret“ hafi þar slegið í gegn – því hann bar sigur úr býtum í flokknum;„Drykkurinnseminniheldurbestahráefnið“ auk þess sem hann var tilnefndur í þremur öðrumflokkum.AnnaMaríasegiraðþessiúrslit hafiaðsjálfsögðuveriðþeimheilmikilhvatning til að halda áfram á sömu braut. ÚH verkefnið er hópverkefni þar sem þátttakendurerubæðistuðningsaðilaroggagnrýnendur hvers annars.„Það er með öllu ómetanlegt aðfáviðbrögðogspurningarfráfólkisemhefur FKA / 29


HÁÞRÓUÐ ANDLITSLYFTING HYDRADERMIE LIFT MEÐFERÐIN ÖRVAR VÖÐVA, STYRKIR ÞÁ OG LYFTIR ANDLITSDRÁTTUM. MEÐFERÐIN SKILAR ÁRANGRI FRÁ FYRSTA SKIPTI.

Snyrtistofur sem bjóða Hydradermie Lift meðferð:

Gyðjan, Skipholti 50d, s. 553-5044, Dekurstofan, Kringlunni 3.hæð, s. 568-0909, Ágústa, Hafnarstræti 5, s. 552-9070, Ársól, Grímsbæ, s. 553-1262 Guinot-MC stofan, Grensásvegi 50, s. 568-9916, Hrund, Grænatúni, Kópavogi s. 554-4025, Hygea, Smáralind, s. 5549360, Snyrtistofan Garðatorgi, Garðatorgi 7, s. 565-9120 Snyrtistofan Dögg, Smiðjuvegi 4, s. 552-2333, Snyrtistofa Marínu/Dimmalimm, Hraunbæ 102A, s. 896-0791, Krisma, Spönginni 37 , s. 587-5577 Snyrtistúdíó Önnu Maríu, Baughúsum 21, s. 577-3132, GK, Kjarni, Mosfellsbæ s. 534-3424, Þema, Dalshrauni 11, Hafnarfirði s. 555-2215 Snyrtistofa Margrétar, Selsvöllum 21, Grindavík s. 844-8308, Snyrtistofa Ólafar, Austurvegi 9, Selfossi, s. 482-1616, Lind, Hafnarstræti 19, Akureyri s. 462-1700 Abaco heilsulind, Hrísalundi 1A, Akureyri s. 462-3200, Gínó Snyrtistofa, Hornbrekkuvegi 16, Ólafsfirði s. 862-0466 Snyrtistofa Ágústu, Hilmisgötu 2A, Vestmannaeyjum s. 481-2268


„Maður á að einbeita sér að því sem maður elskar” Sólveig Eiríksdóttir – Besti hráfæðiskokkur í heimi Sólveig Eiríksdóttir, sem oftar er kölluð Solla á Gló,hlauttitilinn„Bestihráfæðiskokkurheims”í síðasta mánuði. Hún var tilefnd í tveimur flokkum „BEST of RAW Gourmet Chef” og „Best RAW Simple Chef”og sigraði í báðum. Úrslitin voru tilkynnt við hátíðlega athöfn í San Francisco.Þetta er fjórða áriðsemkeppninerhaldin ogSollahefuralltaffengiðtilnefningarfrádómnefndinni sem sér um að velja bestu kokkana. Atkvæði voru greidd á netinu og þar kom í ljós aðSollahefureignastaðdáenduríöllumheimshornum. Keppnintengistárlegrihráfæðishátíðsemhefur verið haldin í Kaliforníu síðan 2005. Hátíð þessi er fjölmenn og Solla er ein fárra sem fær að elda sinnmatásviðiogspjallaviðgestiíleiðinni.Hún er með einskonar matar-uppistand og hefur gaman af. Hæfni hennar hefur ekki farið fram hjáþeimsemlengsterukomniríhráfæðismenningunni í Kaliforníu og einn þeirra fékk hana til aðsjáumveislumatinníbrúðkaupinusínu.Sex hundruðhamingjusamirgestirhrósuðumatnum í hástert og eftir það var mikið talað um„ þessa íslensku þarna”. Solla segir að þessi velgengni

sannieinfaldlegaaðmaðureigieinbeitaséraðþví sem maður elskar. Í hennar tilfelli: Að matreiða hollan og ljúffengan mat. Meðan sálin er glöð og kroppurinn kátur Hráfæði á vaxandi vinsældum að fagna og fyrir jólinkomútmatreiðslubókávegumHagkaups þar sem Solla gefur uppskriftir að alls konar girnilegum réttum. Hún skrifar líka formála að bókinni þar sem hún leggur áherslu á að hver og einn finni sína leið. Sumum hentar að vera eingönguáhráfæðiámeðanaðrirneytaþessað hlutaogmeðansálinerglöðogkroppurinnkátur er allt eins og það á að vera. Sollastarfarsemyfirkokkuroguppskriftahönnuður á veitingastaðnum Gló sem er staðsettur í ListhúsinuíLaugardal. Þarerboðiðuppágrænmetis-oghráfæðisrétti,salatogsúpu.Glónýtur mikillavinsældaogþann1.maín.k.verðuropnaðurannarstaðurmeðsamanafniíHafnarborg í Hafnarfirði. Framtíðin er því björt og aldrei að vita hvar Gló á eftir að nema land.

Súkkulaði “brownie”

með himnesku súkkulaðikremi 4 dl valhnetur, 1 dl kakóduft 1/2 dl hrásykur eða kókossykur 1/2 dl döðlur, smátt saxaðar, 1/2 dl fíkjur lagðar í bleyti í 15 mín, þerraðar og smátt saxaðar 2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft eða dropar, 1/4 tsk kanill 1/2 dl smátt saxaðar, léttristaðar valhnetur Setjið 4 dl af valhnetum í matvinnsluvél, stillið á lægsta hraða og malið hneturnar í mjöl. Bætið restinni af uppskriftinni út í og blandið þar til þetta klístrast saman og myndar deig. Þrýstið deiginu niður í 20x20cm form, setjið plastfilmu yfir formið og látið inn í kæli/frysti í um 30 mín áður en kreminu er smurt á.

Krem: 1 dl döðlur, smátt saxaðar, 1 dl agavesýróp, 1 dl kakó, 1/4 dl kaldpressað kakósmjör, 1/4 dl kaldpressuð kókosolía 1/2 dl kókosmjólk, 3-4 dropar mintuolía. Allt sett í matvinnsluvél eða í kröftugan blandara og blandað þar til silkimjúkt og kekkjalaust. Ef kremið er of þurrt má bæta smá kókosmjólk út í. Takið botninn úr frystinum og smyrjið kreminu ofan á. Geymist í viku í ísskáp eða 1-2 mánuði í frysti. FKA / 33


Selfossborgarinn – staðbundinn sælkeraréttur segir Ingunn Guðmundsdóttir eigandi Pylsuvagnsins á Selfossi sem selur ýmislegt annað PylsuvagninnáSelfossiertrúlegaeinnvinsælasti áningastaðurferðalangaáSuðurlandi.Þessifullyrðing er reyndar ekki byggð á vísindalegri úttekt heldur vitnisburði fjölmargra sem oft eiga leiðþarnaum.Íhugumþeirramarkarþaðbæði upp-hafogendigóðrarhelgiaðgæðaséráeinni með öllu hjá Ingunni í Pylsuvagninum. Þegar þessirferðamennerukrafðirfrekariskýringaer svariðnánastsamhljóða:„Frábærþjónusta,góðar pylsur...ogsíðastenekkisístSelfossborgarinn“ segir fólk og ýmist sleikir út um eða lygnir aftur augunum. IngunnGuðmundsdóttir,eigandiPylsuvagnsins hlær þegar hún er innt eftir því hvað í ósköpunum hún setji á þessa rómuðu borgara? „Þessi „sérréttur hússins“ hefur verið óskaplega vinsælloginniheldurm.a.rauðkálogsúrargúrkur“ upplýsir hún svo.„En auðvitað bjóðum við líka upp á hefðbundnari borgara, fyrir nú utan hina sívinsælukjúklingaborgara,subs,samlokurog tortillur“ bætir hún við. Heiti staðarins segir því varla hálfa söguna þó eftirspurnin eftir pylsunum sé alltaf mikil. Ingunn segir flesta erlenda ferðamennmjöghrifnaafíslenskupylsunumog vilji í það minnsta prófa okkar útgáfu af„einni með öllu“. Hinsvegar býður hún líka upp á alls konar auka-álegg – svo ef einhver vill eina með súrum gúrkum og salsasósu þá er það auðsótt mál á Selfossi.

Óþreytt starfsfólk með þjónustulund „Góðþjónustaskiptirhöfuðmáliísvonarekstri“ fullyrðir hún þegar þann þátt ber á góma.„Þess vegna reynum við að sjá til þess að viðskiptavinirnir þurfi aldrei að bíða mjög lengi eftir afgreiðslu.Þegarmesteraðgeraíbílalúgunumfer einn starfsmaður gjarnan út, gengur á milli bíla ogtekurniðurpantanir.Þanniggetumviðverið tilbúin með matinn þegar bílarnir koma að lúgunni. Menn kunna vel að meta þessa þjónustu“ segir hún. En hefur allt starfsfólkið sömu þjónustulundogeigandinn?„Þeirverðaaðhafaþað“ segirIngunnákveðin.„Enauðvitaðverðurmaður líkaaðkennafólkihvernigmaðurvillaðkomiðsé fram við kúnnann. Ég tek t.d. alltaf fyrstu vaktirnarmeðnýjumstarfsmönnumogsíðantekur Þórdís dóttir mín við þjálfuninni – en hún rekur staðinn með mér. Svo skiptir líka máli að hafa óþreyttanmannskapávakt“bætirhúnvið.„Éger með32starfsmennálaunaskráenlengstuvaktirnar eru 6 tímar – ekki 12 eins og víða annars staðar.Mérfinnstþettamunbetrafyrirkomulag –bæðifæégmeiraútúróþreyttumstarfsmönnum og þeim finnst skemmtilegra í vinnunni.“ Sælkeraferðir á Selfoss ... Ingunn,semerfæddoguppalináSelfossi,vanní bankavesturáÍsafirði1984þegarhúnogþáverandi eiginmaður hennar fréttu af þriggja fermetrapylsuvagnisemværitilsöluáSelfossi.„Við keyptum vagninn, stækkuðum hann um heila 4 fermetra 1985 og fundum strax fyrir mikilli

söluaukningu.Þremurárumseinnastækkuðum við enn meira; fórum í 14 fermetra og komum uppfyrstubílalúgunniáSelfossi.Ogennjukust viðskiptin. Í dag erum við í 86 fermetrum með tvær bílalúgur... og gengur bara vel“ segir hún. Ingunnhefurveriðatvinnurekandií28ároghefur því farið í gegnum miklar breytingar ... ekki barahvaðsnertirfermetrafjöldapylsuvagnsins ...heldurþaðatvinnuumhverfisemfyrirtækjum er gert að starfa í. „Ég get svo sem ekki kvartað“ segir hún,„en ég öfunda ekki fyrirtæki sem skuldaeitthvaðaðráði.Þaðhlýturaðveraerfiður róður. Skattarnir í dag eru allt of háir og tryggingagjaldið eitt og sér gerir það að verkum að menn veigra sér við að ráða fólk í vinnu – þannig að það er í raun verið að búa til skelfilegan víta-hring“ segir hún. „Við fundum vissulega fyrir þeirri niðursveiflu sem varð skömmu eftir hrun – en ekkert í líkingu við fínni veitingastaði ogferðaskrifstofur.Mennhafaalltafefniáeinni pylsu. Það er bara þannig“ segir hún og bendir á að síðasta sumar hafi slegið öll met hvað sölu varðaríPylsuvagninumáSelfossi.Þegarsvonavel gengurhlýturaðverafreistandiaðfæraútkvíarnar. Hefur Ingunni aldrei dottið í hug að fara í útrásmeðpylsuvagninn;seljapylsurogSelfossborgaraíStokkhólmieðaStavanger?„Nei,adrei“ svarar Ingunn Guðmundsdóttir að bragði.„Ég ætla ekki einu sinni til Reykjavíkur. Ef menn vilja gæða sér á Selfossborgara ... þá verðaþeirbaraaðkomahingaðaustur;faraísælkeraferð á Selfoss“ segir hún og hlær. FKA / 35


fjölbreytni

í forystu skiptir máli / ríflega 230 konur bjóða sig fram til stjórnarstarfa / ítarlegri upplýsingar á fka.is

Aðalheiður Héðinsdóttir Aðalheiður Jóhannsdóttir Aðalheiður Karlsdóttir Aðalheiður Pálmadóttir Agla Elísabet Hendriksdóttir Anna Birna Jensdóttir Anna Bjarney Sigurðardóttir Anna Björk Bjarnadóttir Anna E. Gunnarsdóttir Anna Helga Baldursdottir Anna María Jónsdóttir Anna Kristín Kristjánsdóttir Anna Lára Másdóttir Anna Lilja Pálsdóttir Anna María Proppé Anna Skúladóttir Anna María Þorvaldsdóttir Auður Daníelsdóttir Ágústa Björg Bjarnadóttir Ása Karin Hólm Bjarnadóttir Ása Rún Björnsdóttir Ásdís Eva Hannesdóttir Áshildur Bragadóttir Áslaug Gunnlaugsdóttir Áslaug Pálsdóttir Ásta Dís Óladóttir Bergþóra Þorkelsdóttir Birgitta G. S. Ásgrímsdóttir Birna Bragadóttir Birna Jenna Jónsdóttir Bjarney Harðardóttir Bryndís Emilsdóttir Bryndís Björk Guðjónsdóttir Bryndís Hrafnkelsdóttir Bryndís Sigurðardóttir Bryndís Hagan Torfadóttir Brynhildur S. Björnsdóttir Brynhildur Davíðsdóttir Brynja Guðmundsdóttir Dagmar Haraldsdóttir Dagmar Þorsteinsdóttir Dagný Halldórsdóttir Elfur Logadóttir Elín Árnadóttir Elín Gränz Elín Hjálmsdóttir Elín Jónsdóttir Elín Kjartansdóttir Elín Þórðardóttir Elínrós Líndal Elísabet Ingunn Einarsdóttir Elísabet Sveinsdóttir Elsa M. Ágústsdóttir Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir Erla Ósk Ásgeirsdóttir Eva Sóley Guðbjörnsdóttir Eva Margrét Ævarsdóttir Eyrún Einarsdóttir FKA / 36

Eyrún Guðjónsdóttir Fanney Úlfljótsdóttir Fjóla G. Friðriksdóttir Friðrika H. Geirsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Geirþrúður Alfreðsdóttir Gerður Ríkharðsdóttir Gréta Hlöðversdóttir Guðbjörg Alfreðsdóttir Guðbjörg Eggertsdóttir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir Guðbjörg Eva Halldórsdóttir Guðbjörg Sigurðardóttir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir Guðlaug Birna Aradóttir Guðný Rósa Þorvarðardóttir Guðrún G. Bergmann Guðrún Bergsteinsdóttir Guðrún Björg Birgisdóttir Guðrún Ragna Garðarsdóttir Guðrún Elsa Gunnarsdóttir Guðrún Hafsteinsdóttir Guðrún Heimisdóttir Guðrún Högnadóttir Guðrún Anna Magnúsdóttir Guðrún Pétursdóttir Guðrún Ragnarsdóttir Guðrún Ýrr Tómasdóttir Guðrún Barbara Tryggvad. Guðrún Valdimarsdóttir Guðrún B. Vilhjálmsdóttir Guðrún Þórarinsdóttir Gunnhildur Arnardóttir Hafdís Jónsdóttir Hafdís Karlsdóttir Halla Bogadóttir Halla Helgadóttir Halldóra Einarsdóttir Hanna Dóra Hólm Másdóttir Hanna María Siggeirsdóttir Harpa Einarsdóttir Harpa Þorláksdóttir Heiðrún Jónsdóttir Helga Björk Eiríksdóttir Helga Vala Helgadóttir Helga Kristjánsdóttir Herdís Pála Pálsdóttir Herdís Björg Rafnsdóttir Hildur Árnadóttir Hildur Jóna Bergþórsdóttir Hildur Kristmundsdóttir Hildur Petersen Hildur Elín Vignir Hjördís Björnsdóttir Hlíf Sturludóttir Hrafnhildur Gísladóttir Hrefna Birgitta Bjarnadóttir Hrund Rudolfsdóttir

Hrönn Greipsdóttir Hrönn Ingólfsdóttir Hrönn Vilhelmsdóttir Hulda Bjarnadóttir Hulda Stefánsdóttir Iðunn Jónsdóttir Inga B. Árnadóttir Inga Jóna Jónsdóttir Inga Jóna Óskarsdóttir Inga Sólnes Ingibjörg Gréta Gísladóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Ingunn Svala Leifsdóttir Ingunn Elín Sveinsdóttir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir Ída Jensdóttir Íris Gunnarsdóttir Jakobína Sigurðardóttir Jenný Ruth Hrafnsdóttir Jóhanna María Einarsdóttir Jóhanna Waagfjörd Jóna Björg Sætran Jónína Björg Bjarnadóttir Jónína Bjartmarz Katrín Helga Hallgrímsdóttir Katrín Olga Jóhannesdóttir Kolbrún Garðarsdóttir Kolbrún Jónsdóttir Kolbrún H. Víðisdóttir Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir Kristbjörg Kristmundsdóttir Kristín Friðgeirsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Krístín Magnúsdóttir Lára Nanna Eggertsdóttir Lára Jóhannsdóttir Lára V. Júlíusdóttir Lilja Margrét Olsen Linda Baldvinsdóttir Linda Jónsdóttir Lovísa Anna Pálmadóttir Margrét Jónsdóttir Margrét Kristmannsdóttir Margrét Pála Ólafsdóttir María E. Ingvadóttir María Másdóttir María Björk Óskarsdóttir Marín Magnúsdóttir Martha Árnadóttir Martha Eiríksdóttir Olga Perla Nielsen Ólöf Árnadóttir Ólöf Guðmundsdóttir Salmon Petrea Ingileif Guðmundsdóttir Ragna Árnadóttir Ragnheiður Aradóttir Ragnheiður Halldórsdóttir Ragnhildur Ásmundsdóttir

Ragnhildur Geirsdóttir Rakel Sölvadóttir Rannveig Grétarsdóttir Rannveig Gunnarsdóttir Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir Rut Jónsdóttir Rúna Magnúsdóttir Sandra Hlíf Ocares Sandra Margrét Sigurjónsdóttir Selma Filippusdóttir Sigfríð Eik Arnardóttir Sigríður Anna Guðjónsdóttir Sigríður Guðmundsdóttir Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Sigríður Heimisdóttir Sigríður Snæbjörnsdóttir Sigríður Þorgeirsdóttir Sigrún Jenný Barðadóttir Sigrún Edda Jónsdóttir Sigrún Kjartansdóttir Sigrún Sigurðardóttir Sigrún Elsa Smáradótti Sigrún Traustadóttir Sigrún Þorleifsdóttir Silja Dögg Ósvaldsdóttir Sjöfn Kjartansdóttir Soffía Arnardóttir Soffía Haraldsdóttir Sofía Johnson Sonja María Hreiðarsdóttir Sólveig Eiríksdóttir Steinunn Guðmundsdóttir Steinunn Ketilsdóttir Steinunn Sigurðardóttir Stella Leifsdóttir Svana Helen Björnsdóttir Svanhildur Guðlaugsdóttir Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir Svava Johansen Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir Ulla Magnússon Una Eyþórsdóttir Unnur Valborg Hilmarsdóttir Unnur Pálsdóttir Vala Ingimarsdóttir Valgerður Halldórsdóttir Valgerður Kristjánsdóttir Vilborg Einarsdóttir Þóranna Jónsdóttir Þóranna K. Jónsdóttir Þórdís B. Sigurbjörnsdóttir Þórdís Sif Sigurðardóttir Þórdís Úlfarsdóttir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Þórunn Jónsdóttir Þórunn Ragnarsdóttir Þórunn Reynisdóttir Þuríður Gísladóttir


Lýst eftir 201 konu ... og einum karli Fyrir hartnær þremur árum undirrituðu FKA, Samtök atvinnulífsins,Viðskiptaráð og Creditinfo–ásamtöllumstjórnmálaflokkumlandsins -samstarfssamningsemkvaðáumaðfjölgakonum ístjórnumfyrirtækjaumtalsvertfyrirárslok 2013. Tæpu ári síðar var markmiðið skilgreint nánaráráðstefnusemofangreindiraðilarstóðu að ásamt LeiðtogaAuði, sem og ráðuneytum iðnaðar,efnahagsogviðskipta.Yfirskriftráðstefnunnar sem haldin var 10 febrúar 2010 var „Virkjum karla og konur“ og á henni strengdi þessiforystusveitatvinnulífsinsþessheitaðílok árs 2013 yrði hlutur hvors kyns í stjórnum íslenskra fyrirtækja ekki undir 40%. Nokkrum dögum síðar sá Alþingi ástæðu til að auka þrýstinginn enn frekar og samþykkti lög sem kveða m.a. á um að:„Þegar stjórnarmenn eru tveir eða þrír í félagi þar sem starfa fleiri en 50 starfsmennaðjafnaðiáársgrundvelliskalhvort kyn eiga fulltrúa í stjórn og þegar stjórnarmenn eru fleiri en þrír í slíkum félögum skal hlutfall hvors kyns ekki vera lægra en 40%.“ Síðan eru liðin tvö ár. Og hvernig er staðan?

Kjörís

fyrirtækið sem vantar karlinn

Eigum við langt í land? Svarið við þessari spurningu er því miður eitt stórt: Já! Samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo og KPMG þarf að fjölga konum í stjórnum fyrirtækja um hvorki meira né minna 192 fyrir septemberbyrjun2013þegarfyrrgreindlögtaka gildi.Tilsamanburðarmágetaþessaðtilþessað ítrasta jafnréttis sé gætt vantar einn karlmann í einastjórn.Íbyrjunmarsmánaðarvantaðieinnig 19 konur í stjórnir lífeyrissjóða – en þann 7. mars s.l. birti heldur betur til þegar Samtök atvinnulífsins tilnefndi 14 stjórnarmenn – þar af 10 konur – til setu í stjórnum átta lífeyrissjóða tilnæstutveggjaára. Samtökatvinnulífsinshafa áundanförnumárumunniðmarkvisstaðþvíað jafnakynjahlutföllístjórnumþeirralífeyrissjóða sem SA tilnefna stjórnarmenn í og munu konur skipa44%sætaSAaðloknumaðalfundumsjóðanna í vor. Aðeins vantar 1-2 konur í viðbót til að jafnt kynjahlutfall náist meðal 25 fulltrúa Samtakaatvinnulífsinsístjórnumsjóðanna.Þaðmun nást á næsta ári þegar 10 sæti koma til tilnefningaroglokaskrefiðverðurstigiðtilaðjafnahlut kynjanna. Þá verða konur 12 eða 13 af 25 stjórnarmönnum SA, þ.e. annað hvort 48% eða 52%. erhinsvegarsúaðégermikilkvenréttindakona og að hans mati alltaf með einhver„leiðindi“. Í hansaugumerégtiltómravandræða.“Umræddur stjórnarmaðurerreyndarföðurbróðirGuðrúnarogmikillvinurhennar.Afsagnarbeiðninerþví fyrstogfremstgóðlátlegstríðniástjórnarfundum. Kynbundin kímnigáfa

GuðrúnHafsteinsdóttir,markaðsstjórijátarsekt sínaumsvifalaustognánastlyftirupphöndum einsogbófiíbíómyndþegarviðinnumhanaeftir þvíhvortþaðgetiveriðaðKjörísséþettaeinafélagsemvantikarltilaðuppfyllavæntanlegalagaskyldu um jafnt hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja.„Einikarlmaðurinnístjórninnierbúinnað hafamiklaráhyggjurafþessumöfugakynjahalla hjá okkur“ upplýsir hún.„Hann er 82ja ára, einn afstofnendumogeigendumKjöríssogeinstaklegagrandvaroglöghlýðinnmaður.Þetta„yfirvofandi“ lögbrot hefur því valdið honum hugarangri“ segir hún og bætir brosandi við:„Hann hefurmargoftbryddaðuppáþvíaðþaðþurfiað fækkaumeinakonuístjórnoghentugastværief égvildiverasvovænaðsegjaafmér.Aðalástæðan

Guðrúnsegiraðbæðistarfsmennogstjórngantistmikiðmeðþennanmeintaskortákarlmönnum.„Þettahefurveriðendalausuppsprettaalls konar brandara. Ekki hvað síst vegna þess hvað ég er mikil kvenréttindasinni„ bendir hún á.„Ég svaraþvíhinsvegaryfirleitttilaðégmunitileinka mér karllægari vinnubrögð og finna einhverja glufu í lögunum sem geri okkur kleift að halda körlunum frá stjórnarborðinu. Við gætum t.d. fækkað starfsmönnum niður fyrir fimmtíu og ráðiðbarainnnokkraverktakaístaðinn.Þáværi vandamáliðúrsögunni...erþaðekki?“spyrhún og lyftir brúnum.Tónninn er vissulega ögrandi ... en svipurinn er ekki sannfærandi. Enda víkur prakkarinn fljótt fyrir jafnréttissinnanum.„Viðbrögðin við þessum fréttum um þennan eina karl sem vantar eru mjög athyglisverð“ segir Guðrún.„Einhvernveginnþykirþaðfullkomlega viðeigandiogbráðfyndiðaðgeragrínaðþvíþegar hallar á karlana. Ef karlar gerðu samskonar grín að því að það vantaði konur í stjórn – og kæmu meðtillöguraðþvíhvernigþeirgætukomisthjá þvíaðhleypaþeimað...þáerhættviðaðþaðyrði minna hlegið“ bendir hún réttilega á. Stöðugildin hjá Kjörís á síðasta ári voru 52. Félagið er því á mörkum þess að falla undir lögin sem taka gildi á næsta ári. Engu að síður eru eigendur fyrirtækisins farnir að velta því fyrir sér

Eftir stendur að það vantar 192 konur og 1 karl í stjórnir fyrirtækja og 9 konur í stjórnir lífeyrissjóða. Listi með 200 „lausnum“ FKA konur hafa það markmiði að hugsa í lausnum og á fundi sem haldinn var þann 8. mars undiryfirskriftinni„Fjölbreytniíforystu“dreifði félagið veglegu riti með nöfnum og ferilskrám u.þ.b. 200 kvenna sem gefa kost á sér til stjórnarstarfa í íslenskum fyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Rit þetta leiðréttir þannig endanlega þann misskilning að konur vilji ekki stjórnarsæti. Fyrirtækin hafa knappan tíma eða tvo næstu aðalfundi til breyta stjórnum sínum; finna alls 201 konu og einn karl. Ritið sem FKA útbjó og dreifði á fundinum ætti að auðvelda stjórnendum valið; spara bæði tíma og fyrirhöfn. Er það einlæg ósk stjórnar FKA að atvinnurekendurnýtisérþessarupplýsingarog„fjölbreytnií forystu“verðiorðinstaðreyndhjáöllumíslenskumfyrirtækjumoglífeyrissjóðumeigisíðarení byrjun september 2013. í fullri alvöru hvernig best sé að bregaðst við. Kjörís er fjölskyldufyrirtæki og í stjórn sitja auk Guðrúnar móðir hennar, föðurbróðir og tvær systur. Forstjóri félagsins er bróðir hennar en hannsiturekkiístjórn.„Viðerumsvonaaðmelta þettahvernigbestséaðleysaþetta.Kannskisest forstjórinnístjórn – en þá þurfum viðeiginlega aðbætaöðrumkarliviðsvoviðséummeðoddamann“segirGuðrún.„Hverveitnemaviðráðum einhvernutanaðkomandikarlmannístjórn. Ég hugsa að fyrirtækið hefði bara gott af því.“

Stjórn og forstjóri Kjörís. Sitjandi: Guðmundur Kristinsson og Laufey S. Valdimarsdóttir, stjórnarformaður Standandi: Aldís Hafsteinsdóttir Valdimar Hafsteinsson, forstjóri (situr ekki í stjórn) Guðrún Hafsteinsdóttir og Sigurbjörg Hafsteinsdóttir

FKA / 37


Glingurtré og grindarbotnsþjálfar, kælipúðar, kampavínstappar og kanínutitrarar, bækur, æfingafatnaður og íslensk hönnun ... það er fátt, ef nokkuð, sem er femin.is óviðkomandi. Netsíðanwww.femin.isvaropnuðþann20.október árið 2000. Að baki var lítil hugmynd sem átti íupphafiaðeinsaðgleðjanokkrarvinkonur.Fljótlega tók hún að vaxa og þegar Íris Gunnarsdóttir sá ekki lengur í stofuveggina heima hjá sér fyrir kartonspjöldumog„post-it“miðumíöllumregnboganslitumfannsthenniogþáverandisamstarfskonuhennar,SoffíuSteingrímsdótturtímabært að afla sér upplýsinga um stofnun fyrirtækja. „Þettagekkótrúlegavel“rifjarÍrisupp.„Viðvönduðumokkureftirbestugetu,gerðumfjárhags-og rekstraráætlunoglögðumsvoafstaðíleitaðfjármagnisemviðfengum.Þaðgekkreyndarótrúlega vel, svona eftir á að hyggja en ég efast um að það hefði tekist ef við hefðum ekki verið svona vel undirbúnar.“

Íris Gunnarsdóttir í Femin.is Konur vanmeta oft kostnaðinn

Sættist loks við excel-skjölin Þetta var sannkallað frumkvöðlastarf því netheimar voru gjörólíkir því sem þeir eru í dag og reksrtarumhverfið allt annað. Árið 2000 heyrðust enn raddir sem töldu að jarðarbúar ættu eftir að sjá að netið væri bóla sem myndi springa með háum hvelli og netsíða ætluðkonumsérstaklegahljómaðisemundarleg framúrstefnutónlist í eyrum margra.

„Þaðerstranglegabannaðaðsofnaáverðinum“ segir Íris„maður verður að vera á varðbergi og í stöðugrileitaðnýjungum.Þannigtókstokkurað láta litla hugmynd verða að farsælu fyrirtæki og svoerþaðúthaldið.Þaðernauðsynlegtaðbirgja sig upp af þolinmæði og þrjósku til að grípa til þegar á móti blæs.“ Sigurlaug Gissurardóttir hefur starfað með Írisi hjáfemin.isíáttaárogernúeinnigorðinhluthafi. „Viðvinnumvelsaman,húnerdugnaðarforkurog gott starfsfólk er gulls ígildi eins og þeir vita sem reka fyrirtæki“ segir Íris að lokum og ekki annað sjáanlegtenaðfemin.iseigieftiraðvaxaogdafna um ókomna tíð.

„Frumkvöðlareruíeðlisínuhugrakktfólksemer tilbúiðaðstígaútfyrirþægindarammann“svarar Brynhildurþegarborinerundirhanastaðhæfing semstundumheyristaðfrumkvöðlumvaxiíaugumaðstofnafyrirtæki.„Þeireruauðvitaðmisjafnirenflestirfaraútífyrirtækjareksturafástríðuog sköpunarþörffremurenafþekkingueðaáhuga á praktísku hliðum rekstrarins. Og jú, við höfum rekið okkur á að flestum vex þessi praktíski hluti íaugum...sérstaklegafjármálahliðin.Viðleggjum áhersluáaðbæðilagalegogsamfélagslegábyrgð fylgi því að stofna fyrirtæki og best sé að taka þá ábyrgðalvarlegafrábyrjunenhinsvegarerufjármálfyrirtækjaengingeimvísindiogmáaðmörgu leyti líkja þeim við heimilisrekstur.“ Hver eru helstu mistökin í byrjun? „Fólkvanmeturstundummikilvægiþessaðhalda vel utan um fjármálin frá byrjun. Þegar sú hlið er vanrækt fer oft óþarfa tími í kvíða og vanlíðan. Vandaðar ráðleggingar í byrjun um fjármálin í heild,leysaþannvanda.Þaðermikilvægtaðeyða ekki dýrmætum tíma í áhyggjur yfir óreiðu í fjármálum.Tíma fólks og kröftum er betur varið í að sinna framleiðslunni og vexti fyrirtækisins. Við ráðleggjumfólkilíkaaðvandaundirbúningsvinnuna,geraáætlanirogmótaskýraframtíðarsýn.Ef velervandaðtilþeirraverkagenguralltsvomiklu betur þegar á hólminn er komið.“

Femin.is kom sér fyrir í karlaheimi og Íris er þess fullviss að lykillinn sem opnaði dyrnar var vandaður undirbúningur. „Hann er mikilvægastur. Vandaðurundirbúningurogtrúáverkefninueru þeirþættirsemverðaaðverafyrirhendiíbyrjun.“ Glíman við excel-skjölin var kannski ekki það skemmtilegastasemÍrishafðitekiðsérfyrirhendur en smátt og smátt tók hún þau í sátt og um leið jókst raunsæið. „Mérhættitil,einsogsvomörgumkonum,aðvera ofbjartsýnþegarkomaðkostnaðarliðunum“segir hún brosandi.„Það er eins og okkur hætti til að vanmetakostnaðinn.Dragaúrhonumsvoþetta lítibeturútáblaðiístaðþessaðviðurkennaaðallt hefur sinn verðmiða.“ Íris lærði fljótt að ef fyrirtækið ætti að eiga sér framtíð yrði hún að hætta þessum fegrunaraðgerðumákostnaðarliðunumogbráttfórfemin.is að blómstra. Í byrjun voru 50 vörur til sölu en nú tólfárumsíðareruþærrúmlega7000ogdaglega bætast nýjar við.

Þegarnýviðskiptahugmyndkviknarermargtsem þarfaðhugaaðáðurenhúngeturorðiðaðveruleika. Bókhalds- og rekstrarþjónustan Hagsýn sérhæfirsigílausnumfyrirfrumkvöðla,sjálfstæða atvinnurekendur,smærriogmeðalstórfyrirtæki og er sannarlega á heimavelli. Hagsýn steig sín fyrstuskrefíHugmyndahúsiHáskólanna,frumkvöðlasetriHáskólansíReykjavíkogListaháskóla Íslands og stjórnendurnir Brynhildur S. BjörnsdóttirogSvavaHuldÞórðardóttirþekkjaafeigin raun hvað þarf til svo „fræið“ geti blómstrað.

Er munur á konum og körlum þegar kemur að því að stíga fyrstu skrefin? „Góð spurning ... ! Já það dálítill munur. Konum virðist vera meira í mun að hafa allt á tæru frá upphafioglágmarkapersónulegaáhættu.Éghef líka rekið mig á það að við þurfum oft að hvetja konurnartilaðverðleggjasighærra.Þeimfinnst oft óþægilegt að rukka og því miður sjáum við mun á því hvernig konur og karlar í sömu atvinnugreinumverðleggjaþjónustusínaogvörur.“

Brynhildur Björnsdóttir Hagsýn Ráðgjöf á mannamáli og sanngjörnu verði

Hver er galdurinn á bak við góða viðskiptaáætlun? „Góðviðskiptaáætlunáaðgetaþjónaðþeimtilgangiaðverakompásogleiðarvísirfyrirtækisins auk þess að laða að fjárfesta og samstarfsaðila. Þaðerþvímjögmikilvægtaðhúnséaðgengileg og skorinorð og þá gildir hin gullna regla„less is more“. Í stuttu máli þarf hún að segja frá því á mannamáli hver varan eða þjónustan er, fyrir hvern, hvaða virði hún býr til fyrir kaupandann, hvertsénýnæmið,hverjirmynditeymiðábakvið hugmyndina og síðast en ekki síst hvernig peningarnir verði til! Þumalputtareglan er að eyða drjúgum tíma í samantektina en það er sá hluti sem flestir lesa og ræður því úrslitum um hvort fjárfestarnir vilja vera „memm“. FKA / 39


FKA / 40


B stchousn Mo asa ettes

„Boston...here we come“ FKA ferðin 2011

Boston! – Borgarnafnið eitt og sér kallar fram margarólíkarmyndiríhugummanna.Sumirsjá fyrir sér bakaðar baunir, aðrir barinn á Staupasteini en fjölmargir tengja borgina við pólitísk átök fyrr og síðar og kannski ekki hvað síst Kennedy fjölskylduna – þó reyndar hafi Ted Kennedyveriðsáeiniúrfjölskyldunnisemfæddist í borginni. John F. Kennedy sat engu að síður á þingi fyrir Massachusetts fylkið – og stundaði námí HarvardsemvissulegaereinþeirrastofnanasemBostonbúareruhvaðstoltastiraf.Meðan íslenskirtollverðirtengjaborginakannskihvað helst við úttroðin koffort og kaupglaðar konur sjáfjölmiðlamenngjarnanfyrirsérþauBarböru Walters og Conan O‘Brien og enn aðrir Edgar Allan Poe eða Benjamin Franklin sem báðir bjuggu í Boston. Ekki er hægt að fullyrða hvaða mynd kom upp í huga FKA kvenna þegar tilkynnt var að haustferð félagsins 2011 yrði farin til Boston ... en hitt ervístaðákvörðuninnivarákaftfagnað.Þaðvar þvíeftirvæntingíaugumþeirrakvennasemfengu afhentan„Goodybag“meðferðagögnumogalls kyns glaðningi í rútu á leið til Keflavíkur þann 6. októbers.l.Ekkidróúrkætinniviðkonunglegar móttökur í Fríhöfninni; gjafir frá Bláa Lóninu, kynning á íslenskri hönnun og ljúffengar kvenlegar veitingar: Freyðivín, sushi og súkkulaði. Boston ... here we come! FyrstiáfangastaðurföstudagsinsvarMcLeangeðsjúkrahúsiðenþarstarfarÞrösturBjörgvinsson, doktorísálfræðiogsérfræðinguríkvíðaröskun. Hann kynnti til sögunnar Phil Levendusky yfir-

mannviðskpta-,þróunar-ogmarkaðsmálaspítalans og Terry Bragg sem rakti sögu MacLean sjúkrahússins. Shelly Greenfield og Michele Gougeonfluttusíðanafarathyglisverðanfyrirlestur um baráttu kvenna í stjórnum og lykilstöðumfyrirtækja,semoftgeturorðiðæðihörð. Báðar töluðu þær af reynslu því Shelly er einungis fjórða konan sem ráðin hefur verið sem prófessor hjá McLean í þau 200 ár sem stofnunin hefur verið starfrækt og Michele situr í stjórn McLean. „Þær eru að stúdera í Harvard“ Eftir hádegi settust FKA konur á skólabekk ... í Harvard Business School. Magnús Þór Torfason,aðstoðarprófessorröltimeðkonunumum svæðiðenleiddiþærsíðaninnífyrirlestrasalþar semRamanaNandaaðstoðarprófessorífrumkvöðlafræðiíviðskiptumhéltsvolitlatölu.Þátók tilmálsJanetKraus,yfirkennari(seniorlecturer) í frumkvöðlafræðum. Fyrirlestur hennar vakti allar FKA konur til umhugsunar; var allt í senn skemmtilegur,fræðandiogafarhvetjandi.Sjálf hefurJanetbyggtupptvöfrumkvöðlafyrirtæki ogþekkirþvíafeiginraunöllþauljónsemleynast í þeirri götu. Hún talaði opinskátt um þá óhemju vinnu sem liggur að baki farsælu fyrirtækiogþáútsjónarsemiogákveðnisemþarftil að verða sér úti um fjármögnun. Erindið hitti beintímarkogfyrirlesarinnheillaðiáheyrendur; skildi þá eftir með bros á vör og eld í æðum. Eins og„nám“ í Harvard á að gera. Um kvöldið fóru „stúdínurnar“svoísiglingu,skáluðuogskiptust á skoðunum um fyrirlestra dagsins.

Skíði, kvíði ... og þyngri töskur Stefnumót laugardagsins var við tvo íslenska herramenn;þáÞröstBjörgvinssonfráMacLean og Magnús Þórsson sem á og rekur skíðahótel í Vermont. Magnús rakti sögu sína fyrir félagskonum og svaraði ótal spurningum um fyrirtækjarekstur sinn. Í erindi sínu sagði hann m.a. frábreyttumferðavenjumviðskiptavinasinnaog hvernighonumtókstaðbreytaþví„vandamáli“ sér í hag. Þröstur gerði síðan grein fyrir sínum störfum og tengdum fyrirtækjarekstri. Meðal þess sem bar á góma var frumkvöðlastarf hans við stofnun kvíðameðferðarstöðvar á Íslandi. Saga beggja vakti mikla athygli og fyllti félagskonur enn frekari eldmóði. Segja má að þessi ferð hafi að mörgu leyti verið frábrugðin hinum hefðbundnu FKA ferðum. Dagskráin byggðist upp á ræðum og reynslusögum Íslendinga sem hafa hasslað sér völl í Ameríkunniogfyrirlestrumkraftmikillakvenna semhafaunniðsemfrumkvöðlarogkomiðsérí stjórnir og lykilstöður bandarískra fyrirtækja. Það voru því fróðari og enn bjartsýnni konur semtékkuðuútafhótelinu...ogþósvobakaðar baunirhafiekkiveriðámatseðlinum,enginhafi lent í pólistíkum átökum og Barbara Walters ekki tekið viðtal við neina félagskonu ... þá var kollurinn á fleygiferð og koffortin kannski ívið þyngri en þau voru þegar lagt var af stað ...

FKA / 41


Nýtum netið Þaðereinnahelstþegarbörnogunglingarbenda furðu lostin á tæki og tól, sem okkur finnst við nýhætt að nota og spyrja í forundran: „Hvað er þetta eiginlega?“ sem það rennur upp fyrir okkur hversu hratt tækninni fleygir fram; hversu mikið hefur breyst á þeim fáu árum sem við höfum lifað. Flestungmennifaraumsvifalaustaðleitaað„skjánum“þegarþeirsjáritvél,hafaekkihugmyndumtil hverskalkipappírvarnotaðurogréttiþeimeinhver glasafTippexernæstavístaðþaðyrðiálitiðnaglalakk. Fæstir um tvítugt trúa því að fólk hafi rekið farsæl fyrirtæki án þess að eiga gemsa, svo ekki sé nú talað um tölvur. Og svona eftir á að hyggja finnstokkurþaðflestummeðólíkindumaðeinhver fyrirtæki skuli hafa skilað arði þegar öll samskipti fóru fram í gegnum frímerktan póst ... og síðar hið frumstæðafjarskiptatækitelex,semþáþóttireyndar afar framúrstefnuleg græja. En þó flestir nýti sér tölvutæknina í rekstri sinna fyrirtækja – þá ber sérfræðingum saman um að internetið sé einhver vanmetnasta„auðlind“ viðskiptalífsins. Allt of fáir nýti til fulls þá möguleika semveraldarvefurinnbýðuruppá.Þarfarifjölmörg markaðs-, sölu- og tengslatækifæri forgörðum ... sökumfáfræði.Þeirfullyrðaaðmeðþvíaðnýtasér netið geti nánast öll fyrirtæki aukið tekjur sínar til muna. NýsköpunarnefndFKAhéltádögunumnámskeið þarsemfjallaðvarumýmisatriðivarðandimarkaðssetninguogsöluánetinu.Meðalleiðbeinendavoru MaríannaFriðjónsdóttir,www.webmom.eusem kenndi ókeypis og ódýrar aðferðir við markaðssetningu á Facebook og Ragnheiður Eiríksdóttir í KnittingIcelandsemkenndi aðferðir við að koma sérinnásöluvefisamanberEbay,AmazonogEtzy. Fyrirhugaðeraðbjóðauppáfrekarifræðsluáþessu sviði; m.a. námskeið í Google AdWords þar sem kaupandinngreiðirekkifyrirauglýsingunanema smellt sé á hana. Til frekari hvatningar birtum við hér á síðunni umfjöllunumvefsíðunawww.dressupgames.com semeríeiguíslenskrarkonuvesturáfjörðumsem hefuránnokkursvafanáðhvaðlengstíaðnýtasér þá möguleika sem netið býður upp á.

Dollarar og dúkkulísur Íslenskidúkkulísuvefurinnwww.dressupgames. comhefurvakiðheimsathygliogáhverjummánuði skiptaheimsóknirnarmilljónumogflettingartugum milljóna. Vefinn á Inga María Guðmundsdóttir bókasafnsfræðingur á Ísafirði. Í viðtali sem birtistviðhanaíMorgunblaðinuíágúst2007sagði hún að hugmyndin hafi kviknað eftir að hún fann nokkra dúkkulísuleiki á netinu fyrir litla frænku sína. Leikirnir voru vandfundnir, hálfgerðir stakir jakar á reki í netheimum svo Ingu datt í hug að safna þeim saman á einn stað. Hún hafði litla reynslu af vefsmíði en vopnuð þrjósku og þolinmæði tókst henni að opna vef í byrjun árs 1998. Tíu árum síðar var hún kominn í hóp tekjuhæstu Vestfirðinga. Árið 2009 mátti lesa eftirfarandi fyrirsögn á Pressunni;Líttþekktsprotafyrirtækibókasafnsfræðings skilar hundrað milljón króna hagnaði. Þar er einnig sagt frá því að flestar heimsóknirnar séu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Ástralíu. Vefurinn hefur frá upphafi verið á ensku og er svokallaðurtengslavefursemþýðiraðígegnumsíðuna færfólkaðgangaðótalöðrumsíðumsemfjallaum samaeðasvipuðmálefni.Þaðmáþvísegjaaðwww. dressupgames.comsénokkurskonarmiðstöðfyrir áhugafólk um dúkkulísur. Af þeim fréttum sem berast af hagnaði félagsins mætti ætla að hálf heimsbyggðin væri meira og minna í dúkkulísuleik – því í janúar 2012 greindi

Fréttablaðið frá því að félagið hefði hagnast um rúmar300milljóniráþriggjaáratímabili.Þarkemur einnig fram að eigin eignir Dress Up Games ehf nemi 259 milljónum króna og 95% þeirra séu í handbæru fé. Auk þess hafi félagið greitt út 128 milljónir króna í arð á árunum 2009 og 2010. Geri aðrir betur! Tekjurnar verða til í gegnum sölu auglýsinga á vefnum. Inga María stendur þó ekki sjálf í þeirri söluheldurleigirhúnAdSenseauglýsingaþjónustu Google pláss á síðunni. Þeir selja auglýsingarnar – og eftir því sem fleiri “klikka” á þær – því meira rennur ívasa þessaíslenskafrumkvöðulsvestur á fjörðum. Að baki svona velgengni liggur þó þrotlausvinnaogfyrstuárineruppskerangjarnanrýr. Í áðurnefndu viðtali í Morgunblaðinu segir Inga María að sér finnist að hún sé alltaf að vinna sem bókasafnsfræðingurþvísúvinnagangieinmittút áaðsafnaupplýsingum,komaáþærskipulagiog síðan á framfæri við notendur. Inga María viðurkennir við blaðamann Morgunblaðsinsaðsérhafiþóttsérkennilegtaðsjánafnið sitt þegar það birtist fyrst á lista yfir tekjuhæstu Vestfirðingana en gat hins vegar ekki annað en hlegiðþegarþaðvarsvokomiðítekjublaðFjálsrar verslunar.Þarvarhúnflokkuðmeð„ýmsummönnumútatvinnulífinu“ogervissumaðhúnereinnaf fáum bókavörðum sem hefur hlotnast sá heiður. FKA / 43


Kvótinn er ekki til sölu Kristín Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Valafells í Ólafsvík „Ég myndi hræra vel í pottunum og breyta mörgu“ svarar Kristín Vigfúsdóttir snarlega þegarhúnerspurðhvaðhúnmyndigeraefhún gegndiembættisjávarútvegsráðherraímánuð. „Ég myndi byrja á því að auka kvótann og láta vertíðar-ogsmábátananjótaþessogsvomyndi égsjátilþessaðþeirsemhafaseltfrásérkvótafái ekki að ganga frítt inn í kerfið aftur .“ Það stendur ekki á svörum hjá Kristínu og líklega væri réttaraaðsegja:Þaðstenduraldreiásvörumhjá Kristínu og hún hefur aldrei verið hrædd við að segja skoðanir sínar umbúðalaust. Ekkert „dash“ af salti ... Kristínrekurútgerðar-ogfiskvinnslufyrirtækið Valafell í Ólafsvík ásamt eiginmanni sínum, Birni Erlingi Jónassyni skipstjóra á Ólafi Bjarnasyni SH og er einnig eina konan sem situr í stjórníslenskrasaltfiskframleiðenda.Íupphafi einbeittuKristínogBjörnséraðútgerðogsíðar bættist fiskvinnslan við. Eftir það má segja að líf Kristínarhafisnúistumsaltfiskaðstórumhluta. Fiskmeti sem lætur kannski ekki mikið yfir sér á borðum neytenda en á sér, þegar betur er að gáð, viðburðaríka fortíð. Um leið og fiskurinn hefur verið veiddur hefst flókið ferli. Hann er hausaður, flattur, snyrtur og pæklaður og hjá Valafelli er alls ekki í boði að salta eftir smekk. Þar er fylgt ströngu verkferli sem krefst tækjabúnaðarogþekkingaraukverkferlasemekkimá bregða út af. Valafell er hátæknifyrirtæki og hefur um 3000 fm húsnæði til afnota og hver einasti fiskur er

meðhöndlaðursamkvæmtströngustugæðastöðlum. Allt kapp er lagt á að skila sem bestri vöru sem hæfir hverjum markaði fyrir sig og Kristín segiríslenskasaltfiskframleiðendureigaþaðsameiginlegt að vilja gera vel og vanda til verka. Fiskurinn er upprunamerktur og því rekjanlegur og þegar Kristín semur um sölu á erlendum mörkuðumveithúnnákvæmlegaáhvaðamiðum fiskurinnhennarvarveiddurogafhvaðabátum. Tékkhefti og testesterón Kristín hefur séð margt á þeim áratugum sem húnhefurstarfaðviðsjávarútveg.Íupphafiáttu þau hjón hlut í bát og ef hún ætti að gefa þeim ráð sem dreymir um að fara í útgerð þá er það aðbyrjasmátt.„Trillaogstrandveiðargætuverið ágætis byrjun“ segir hún„og svo þarf maður að eiga fyrir u.þ.b. helmingnum af stofnkostnaði, annað er ekkert vit.“ Árið 1970 komu þau fyrst aðútgerðinniogtæpum10árumsíðartókuþau alfarið við útgerð bátsins. Þá voru erfiðir tímar; enginnkvótiogvonlaustaðfálán. Enþettatókst og varð upphafið að farsælum rekstri. Fljótlega eftir að þau hjónin tóku við rekstrinum fékk Kristín að finna fyrir því að hún var kona í karlaheimi.Kristínframkvæmdastjóriþurftiaðborga laun eins og lög gera ráð fyrir - og fór í sparisjóðinn til að sækja sér tékkhefti. Þegar þangað var komið var henni sagt að maðurinn hennar yrði að sækja það. Það væri alls ekki við hæfi að hún fengi það í hendur. Eiginmaðurinn var á sjó en sparisjóðurinn gaf sig ekki og Kristín varð að beitabrögðumtilaðfáheftiðafhent.Þaðereftil vill rétt að taka það fram að þetta var árið 1981.

Okkar ábyrgð að skapa atvinnu Sveiflur í stofnum og gengi hafa alltaf haft áhrif á atvinnugreinina og hún er háð straumum og stefnum stjórnmála, innlendra og erlendra. Kristín segir að í dag sé óvissan verst. Erfitt sé að spáfyrirumhvaðframtíðinberiískautisérogað óskýrsjávarútvegsstefnaségreininnihættuleg. Því fer þó fjarri að einhvern uppgjafartón sé að finna hjá Kristínu. Hún nýtur þess sem hún er aðgera,sérárangurerfiðissínsáhverjumdegiog þegar hún sendir fiskinn sinn af stað til Spánar, Ítalíu eða Portúgal þekkir hún kaupendurna. Persónulegsamböndhafamyndastmeðárunum og gagnkvæm virðing og traust ríkir í viðskiptunum.Þannigvillhúnhafaþaðogþegartilboð barst í kvótaValafells fyrir tveimur árum var því ekki tekið. Einhverjum hefði eflaust þótt freistandiaðseljaeftiráratugaþrotlausavinnuogsnúa sér að lífsins lystisemdum ... en ekki Kristínu. Íhennarhugafelsthamingjaníaðvinnaoghlúa aðfjölskyldufyrirtækinusemhefuraðaukimikla þýðingu í sínu litla samfélagi. Hún er meðvituð umsamfélagslegaábyrgðfyrirtækisinssemfelst í því að vera í rekstri og skapa atvinnu, fremur en að dreifa gjafafé í kringum sig. Kvótasala er þvíekkiádagskráendahefurhúnennekkiorðið vitniaðþvíaðhamingjanfelistíaðselja,hættaað vinnaogsprangaummeðsöluandvirðiðíveskinu. Og á meðan svo er ... mun Kristín halda ótrauð áfram að stýra fyrirtæki sem framleiðir vöru í hæsta gæðaflokki.

FKA / 47


Nefndir FKA starfsárið 2011 – 2012 kjörnar á aðalfundi 19. maí 2011

Alþjóðanefnd Hlutverk Alþjóðanefndar er að efla tengsl félagsins við útlönd. ÁdögunumhéltAlþjóðanefndkynninguáviðskiptaferðtilNoregsogáGlobalSummitofwomen í Aþenu dagana 31. maí – 2. júní. Ráðstefnan í ár ber yfirskriftina WOMEN: The Engine of Economic Growth – sjá www.globewomen.org.

Fræðslunefnd Fræðslunefndhefurmeðreglulegumillibiliboðiðuppámorgunverðarfundiundiryfirskriftinni „Góðráð“.FundirnirhafaveriðvelsóttirenFræðslunefndinhefurrammaðinnþemahversfundar og svo fengið 2-3 fyrirlesara á hvern fund til að deila reynslu og góðum ráðum.

Nýsköpunarnefnd NýsköpunarnefnderyngstanefndininnanFKAogertilgangurnefndarinnarmeðalannarsað aukasýnileikaöflugraviðskipta-ogfrumkvöðlakvennaísamfélaginu,eflatengslanetþeirraog skapa fyrirmyndir fyrir aðrar konur. Nefndin hefur boðið upp á fræðsluerindi og vel sótt námskeiðívetur,m.a.hagnýttsölunámskeiðogílokaprílverðurhaldiðnámskeiðumviðskiptamódel og stefnumörkun.

Tengsla- og nýliðanefnd Nefndin hefur staðið fyrir reglulegum örkynningum og hafa þau þótt góður vettvangur fyrir nýjar sem gamlar félagskonur. Nýjar félagskonur hafa verið boðnar sérstaklega velkomnar. Markmiðiðhefureinnigveriðaðstyrkjafélagskonurítengslamyndunásamfélagsmiðlunum FacebookFKAogLinkedInGroupFKAoghvetjumviðfélagskonurtilaðtengjastþeimmiðlum.

Viðskiptanefnd Viðskiptanefndinhefurstaðiðfyrirreglulegumviðburðumallaönnina:Gleðistund,Tengslarölti ogfyrirtækjaheimsóknum.Skemmtilegstemningskapastíhvertsinnogfélagskonurfarafullar affróðleikfráhvorannarri. Nefndinhefureinnigvakiðathyglifélagskvennaafávinningiþessað verslaoghafaviðskiptiviðfélagskonurogvinnurnefndinnúaðútgáfufélagatalsáprentiaukþess sem unnið er með flokkun félagskvenna.

FKA Suðurland og FKA Norðurland Sunnlenskuognorðlenskufélagskonurnarokkarhafahaldiðreglulegakaffifundiásínumsvæðum aukþesssemþærhafaveriðaðsækjahveraðraheimífyrirtækjaheimsóknum.Félagskonuraf höfuðborgarsvæðinuhafareglulega„kíktíheimsókn“ogstendurtilaðheimsækjaSuðurlandum miðjan apríl að þessu sinni.

Ferðanefnd Hin árlega utanlandsferð FKA að hausti er orðinn fastur liður hjá mörgum félagskonum. Þargefsttækifæritilaðtengjast50kröftugumfélagskonumumleiðogboðiðeruppáfræðsludagskrá með skemmtiívafi. Ferðadagarnir eru 4. – 7. október að þessu sinni og er för heitið til London!

Golfnefnd Golfnefndinhefurþaðafmarkaðaverkefniaðhaldagolfmótíjúníárhvert.Golfnefndinákveður þema og í kringum hvert mót skapast mikil og góð stemning.Vinningarnir eru saga til næsta bæjar og það er ljóst að enginn fer tómhentur heim af golfmóti FKA.

Alþjóðanefnd

Claudia Vennemann, Mænuskaðastofnun Geirþrúður Alfreðsdóttir Harpa Einarsdóttir, Surprize ferðir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Reykjavík Runway Jóna Björg Sætran, Námstækni Jónína Bjartmarz, OK Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, PH eignir Sandra Yunhong She, Ísbú alþjóðaviðskipti

Fræðslunefnd

Anna María Proppé, Epco Brynhildur S. Björnsdóttir, Hagsýn Erna Valsdóttir, Fasteignakaup Helga Margrét Reykdal, True North Hrafnhildur Geirsdóttir, Vélsmðja Ó.R.G. Inga Jóna Óskarsdóttir, Bókhald og kennsla Rakel Sveinsdóttir, GR Framtak

Nýsköpunarnefnd

Agla Elísabet Hendriksdóttir, Íslandssjóðir Guðmunda Óskarsdóttir, Merkt Gudný Reimarsdóttir, EcoNord Hafdís Heiðarsdóttir, Arca Hrafnhildur Geirsdóttir, Vélsmiðja Ó.R.G. Hulda Hreiðarsdóttir, Fafu Ragnheiður Jóhannsdóttir, Betri heilsa Sesselja Vilhjálmsdóttir, Matador Media Steinunn Ketilsdóttir, Volcano Iceland Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, Arca Þórey Einarsdottir, Gerum betur Þórunn Jónsdóttir, Fafu Toys

Tengsla- og nýliðanefnd

Alda Sigurðardóttir, Vendum Hrefna Birgitta Bjarnadóttir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, Attentus K. Rakel Helgadóttir, Lífstílsráðgjöf Sandra Grétarsdóttir, TUA Þóranna K. Jónsdóttir, Markaðseinkaþjálfun og ráðgjöf Linda Baldvinsdóttir, Manngildi

Viðskiptanefnd

Aðalheiður Pálmadóttir, Controlant Anna Þórðardóttir, KPMG Fjóla Friðriksdóttir, Forval/Vínkaup Hanna María Siggeirsdóttir, Lyfjaborg/Laugarnesapótek Hildur Petersen, Kryddveislan Ingibjörg Guðmundsdóttir, Skemmtigarðurinn Íris Gunnarsdóttir, Femin María Anna Clausen, Bráð

FKA Suðurland

Bryndís Sigurðardóttir, Yfirlit Rósa Traustadóttir, Hugform

FKA Norðurland

Inga Vestmann, Pedromyndir Ingibjörg Ringsted, Lostæti

Ferðanefnd

Dagmar Þorsteinsdóttir, HBH Byggir G. Harpa Hauksdóttir, Townhouse Kolbrún H. Víðisdóttir, Svartækni Lilja Hilmarsdóttir, Wow air Ólöf Guðmundsdóttir Salmon, Nýherji

Golfnefnd

Anna Día Erlingsdóttir, Golfleikjaskólinn Herdís Jónsdóttir, Happy Campers Kristín Einarsdóttir, Sigurboginn Lilja Viðarsdóttir, Vegaljós Sigrún Edda Jónsdóttir, Egilsson Sofía Johnson

FKA / 49


Kaffitรกr


CU 2


Margar gerðir af búningasilfri. Margar gerðir Margar gerðir Þetta er ódýrasta af búningasilfri. mynstrið. af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Þetta er ódýrasta Allt sem þarf

Gullkistan

mynstrið. á upphlutinn, Allt90.530 sem þarf settið frá kr. á upphlutinn, Allt sem þarf settið frá 90.530 kr. á upphlutinn,

Allar upplýsingar um hefð

settið frá 90.530 kr.

og gerðir búninga eru

Allar upplýsingar veittar á staðnum. um hefð gerðir búninga eru Allarogupplýsingar um hefð veittarbúninga á staðnum. og gerðir eru veittar á staðnum.

GULLKISTAN

Frakkastíg 10 / sími: 551-3160 thjodbuningasilfur.is

Hugarró og yfirsýn í fjármálum Hagsýn býður...

Hagsýn er...

... bókhaldsáskrift þar sem · Kostnaði er dreift jafnt yfir árið · Ársreikningur er unninn á 2ja mánaða fresti · Myndrænt rekstaryfirlit er unnið á 2ja mánaða fresti · Bókhaldið nýtist sem kompás rekstursins

... fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem vilja · Einbeita sér betur að því sem þau eru best í · Fá reglulegar upplýsingar um reksturinn til að ná yfirsýn · Umhyggju og alúð í fjármálaþjónustu · Fjármálaþjónustu á mannamáli!

Á hagsyn.is má kynna sér þjónustu okkar betur og skoða umsagnir frá samstarfsaðilum okkar og viðskiptavinum Klapparstíg 16 | 101 Reykjavík | 571 0090 | hagsyn.is


BRUGGSMIÐJAN sími 466 2505 bruggsmidjan@bruggsmidjan.is

em mögulegt er.

0%

Aðgengi Bláhömrum 3 112 Reykjavík


FKA bladid 2012  

FKA bladid 2012

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you