Page 1

Helsinki - Finnland


Deildir - Departments The School of Art and Design býður upp á menntun í fimm deildum innan listar og hönnunar. Deildirnar starfa mikið saman og einnig með öðrum skólum innan Aalto University. Aalto University býður upp á hagfræði og tækninám margskonar innan sinna veggja. Deildir innan the School of Art and Design eru:


Department of Media Vakti áhuga minn: Samtvinnar ljósmyndun, grafíska hönnun og Media lab Helsinki. Deildin inniheldur 500 nemendur og 80 starfsmenn. Námið er á finnsku en boðið er upp á mastersnám á ensku. "The Media Lab is a unit in the Department of Media, at the the School of Arts, Design and Architecture within Aalto University. The lab provides education and research frameworks for studying digital media products, contents and technologies, their design, development and the effect they have on society. Our work is characterised by the collaboration of people from a wide variety of disciplines and cultures, with students and staff from all over the world. You can follow @mlabhelsinki on Twitter for news, questions and answers."


Styrkir og námsgjöld Skólaárið 2011-2012 kostaði 8000 evrur fyrir þá sem eru ekki innan EU/EEA. Fyrir EU/EEA borgara eru engin skólagjöld. Þeir sem eru ekki innan EU/EEA geta sótt um skólastyrk og hægt er að lesa meira um það á heimasíðu skólans: http://taik.aalto.fi/en/


Staðsetning A) Miðbær (ca) 15 mín. með bíl B) Skólinn C) Campus sem ekki er hægt að finna upplýsingar um.


Húsnæðismál Erfitt getur verið að finna sér íbúð í nágrenni við skólann. Byrja þarf snemma að leita. Stúdíóíbúð á almennum markaði getur kostað um 600 evrur á mánuði sem gerir 95 þúsund krónur. Hægt er að hafa samband við HOAS sem er leigumiðlun fyrir stúdenta og þeir getað útvegað herbergi í íbúð með öðrum á 200-320 evrur á mánuði, stúdíóíbúð á 330-500 evrur eða fjölskylduíbúð á 450-900 evrur. Hiti, rafmagn og internet er innifalið.


Gaman aรฐ skoรฐa

Skolakynning aalto  

skolaverkefni

Advertisement