Page 1

Upplýsingatæknideildin þín - 75 sérfræðingar! Opin kerfi bjóða fyrirtækjum og stofnunum upp á fjölbreyttar þjónustuleiðir sem henta ólíkum þörfum fyrirtækja. Í mörgum tilvikum vilja minni og millistór fyrirtæki verja tíma sínum í annað en rekstur tölvukerfa eða eiga erfitt með að halda uppi tölvuþekkingu í umhverfi sem þróast hratt. Hér eru boðnir grunnþjónustupakkar sem tryggja gæði í rekstri og aðgengi að fjölda fagmanna ef þörf er á. Tilboðin gilda út september 2010 og öll verð eru án vsk.

Hver er að passa upp á netþjóninn minn? Öryggisuppfærslur og eftirlit Þessi pakki er ætlaður fyrir grunnrekstur á netþjónum: • • • • •

Notkun á Sysvik eftirlitsforriti Vöktun á netþjón Reglulegt eftirlit með álagi og þjónustum á vél Fylgst með diskarými Innsettar öryggisuppfærslur (patchar)

Aðgengi að sérfræðingum

9.700 kr. á mánuði

Hvar fæ ég aðstoð og hvað kostar það? Notendaþjónusta frá þjónustuborði Opin kerfi bjóða upp á fullkomna notendaaðstoð frá þjónustuborði. Hægt er að yfirtaka vélar og leysa flest vandamál í gegnum fjartengingar eða ráðgjöf í síma. Innifalin er notendaaðstoð frá þjónustuborði sem hægt er að leysa fjarrænt án aukareikninga. Ef þú lendir í vandræðum tekur þú bara upp símann eða sendir tölvupóst og færð aðstoð frá sérfræðingum innan skamms. • Allt að 4 útstöðvar innifaldar • Fjöldi útstöðva 5-10: þá bætist við 2.100 kr. fyrir hverja útstöð (umfram 4) á mánuði • Fjöldi útstöðva yfir 10: grunngjald + 1.850 kr. fyrir hverja útstöð (umfram 4) á mánuði

11.200 kr. á mánuði 11.200 kr. á mánuði

Eru gögnin mín örugg? OK netafritun Afrit er tekið af gögnum yfir internetið og út úr húsi á öruggan stað hjá Opnum kerfum. Afritun fer fram yfir netið og ekki er þörf á að kaupa sérstakan vélbúnað.OK netafritun gerir þér kleift að að stýra alfarið eigin afritunartöku án þess að vera að skipta um spólur eða diska. Kerfið sendir frá sér skilaboð um hvort afrit hafi tekist eða ekki. Endurheimt gagna er mjög einföld og skýrslur fylgja með.

Fyrirtækjaafritun (15GB)

• Innifalin fyrirtækjaafritun 15 GB • • Bættu við: 20 GB fyrir 2.700 kr. (hvert viðbótar GB á 135 kr.) • Bættu við: 100 GB fyrir 10.000 kr. (hvert viðbótar GB á 100 kr.)

3.900 kr. á mánuði

Nánari upplýsingar veita Íris Kristjánsdóttir (iris@ok.is) og Þorvaldur Finnbogason (thorvaldur@ok.is) í síma 570 1000

upplysingataeknideild  

einblodurngur uppl.taeknideild

upplysingataeknideild  

einblodurngur uppl.taeknideild

Advertisement