Safnaðarfréttir fréttabréf Óháða safnaðarins

Page 1

Safnaðarfréttir fréttabréf Óháða safnaðarins

Tölur út safnaðarstarfi Skírnir

32

Fermingar

11

Hjónavígslur

24

Jarðarfarir

11

Öskuker

7

Meðaltal gesta í guðsþjónustum

64

Safnaðarfélagar 1. des. 2018

3.294

Frét t ab réf Ó há ða s afna ða r i n s . 3 4 . á rg . / 1 .tb l . / á g ú s t 2 019

220 árið 2020 Þegar ég tók við sem safnaðarprestur fyrir aldarfjórðungi síðan, þá hafði fækkað í söfnuðinum á annað hundrað manns á fyrrgengnum áratug. Viðtalstími safnaðarprests er í safnaðarheimili Óháða safnaðarins á mánudögum milli kl. 18:00 og 19:00 860 1955

afd j of lu n@ t v. i s

Óháði söfnuðurinn á vefmiðlum i n s t a g r a m . co m/ o h a di s ofn u d u r o h a diko r i n n f a ce b o o k . co m/ o h a di s ofn u d u r i n n o h a diko r i n n k i r k j a @ o h a di . i s p r e s tu r @ o h a di . i s ko r @ o h a di . i s s tj o r n @ o h a di . i s

w w w. o h a di s ofn u d u r i n n . i s H áte i g s ve g i 5 6 , 1 0 5 Rey k j av í k 5 51 0 9 9 9

safnaðarstarfið og gera það aðgengilegra. Þar sem ég hef gaman af tölum þá lagði ég það til á síðasta aðalfundi safnaðarins, að farið yrði af stað með nýja herferð undir slagorðinu “220 árið 2020”.

Var úr vöndu að ráða. Kirkjan þarfnaðist gagngerðrar viðgerðar vegna leka og erfitt reyndist að reka Markmiðið er að fá 220 manns til að koma í heimsókn í Óháða kirkjuna fjárhagslega. söfnuðinn sem aldrei hefðu komið áður. Myndu þau skrifa nafn sitt á Kom þá fram sú hugmynd að miða sem hengdur væri upp í net framlag okkar til Kristnitökuársins væri að fjölga félögum úr 1.040 árið með 220 möskvum við komu sína og netið væri til sýnis í kirkjunni. 1995 upp í 2.000 árið 2000. Þótti mörgum það vera heldur bratt farið Þannig gætu safnaðarfélagar en við lögðum af stað með þetta fylgst með og séð hvernig gengi slagorð “2.000 árið 2000”. að fá nýjar heimsóknir í Óháða söfnuðinn. Og gekk það eftir. Meira að segja voru safnaðarmeðlimir orðnir Jesús sagði við lærisveinana, að rúmlega 2.000 árið 2000. Hagur þeir ættu að veiða menn. Tökum safnaðarins vænkaðist samhliða hann í Orðinu og látum kjörorðið fjölgun safnaðarmeðlima. Núna telur söfnuðurinn um 3.300 manns. “220 árið 2020” verða að veruleika eins og “2.000 árið 2000”. Kirkjustarfið þarf sífellt að endurskoða. Óháði söfnuðurinn setur sér reglulega ný og metnaðarfull markmið með það að leiðarljósi að efla Pétur Þorsteinsson, safnaðarprestur


Frá formanni

Gönguguðsþjónusta

Kæru safnaðarfélagar.

Laugardaginn 25. maí var blásið til göngumessu og hófst messan í kirkjunni að venju. Pétur prestur messaði á gönguskónum, tilbúinn í gönguferðina en um tónlistina sá Kristján Hrannar kórstjóri Óháða kórsins. Ólöf Ingólfsdóttir sá um einsöng og Söngvinir kór eldriborgara í Kópavogi sáu um messusönginn.

Þetta fyrsta ár mitt sem safnaðarformaður hefur verið fjölbreytt, gefandi og lærdómsríkt. Ég er þakklát öllum þeim sem heimsækja kirkjuna okkar, taka þátt í starfinu og gefa sér tíma til að fá sér kaffibolla og spjalla í maulinu. Án ykkar værum við ekki söfnuður. Safnaðarheimilið hefur verið vel nýtt í útleigu en í sumar var farið í breytingar á eldhúsinu þar sem kaupa þurfti nýja uppþvottavél í eldhúsið, útbúin ný kaffiaðstaða og kaffikönnurnar endurnýjaðar. Framundan er að útbúa ruslatunnuskýli fyrir utan safnaðarheimilið og vonir standa til að við getum endurnýjað borðbúnaðinn í eldhúsinu en hann er orðinn lúinn. Enn og aftur ætlum við að leita til ykkar kæru safnaðarfélagar með valgreiðslusjóðinn og vonumst við eftir góðum viðtökum eins og síðustu ár. Valgreiðslusjóðurinn hjálpar okkur við þessar framkvæmdir því án hans ættum við ekki möguleika á að halda kirkjunni við að innan og utan. Hægt er að greiða valgreiðsluseðilinn í heimabanka en einnig má leggja inn á reikning framkvæmdasjóðs kirkjunnar. Númerið er: rn. 327 - 26 - 490269 kt. 490269 - 2749. Bjargarsjóður á líka stuðningsaðila og vil ég þakka þeim sem mæta árlega í Bjargarkaffi til að styrkja líknarsjóðinn. Bjargarsjóður var stofnaður 5. apríl 1972 á 70 ára afmælisdegi Bjargar Ólafsdóttur henni til heiðurs. Hún var ein af stofnendum Óháða safnaðarins og starfaði alla tíð með kvenfélaginu.

Lagt var af stað frá Hrískoti í Brynjudal og gengið um Brynjudalsskóg og var veðrið eins og best verður á kosið. Göngustjórar fræddu messugesti með fræðslupistlum en eftir gönguna var boðið upp á kræsingar á Bjarteyjarsandi. Göngumessan er í samvinnu við Ferðafélag Íslands og gönguhópinn Hornstrandafarar og þökkum við þeim fyrir gott samstarf.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja safnaðarmeðlimi sem verða fyrir slysum eða sjúkdómum og eiga í fjárhagserfiðleikum. Hægt er að senda póst á bjorgval@gmail.com til að fá nánari upplýsingar. Óháði kórinn hélt hammond tónleika 24. maí og rann ágóðinn til Bjargarsjóðs. Margir góðir gestir sungu og léku með kórnum og þökkum við þeim fyrir notalega tónleika, frábært framtak og veglegan stuðning.

Með kveðju Björg Valsdóttir, formaður

- fermingarveislur - áfangasigrar - útskriftarveislur - stórafmæli - tónleikar o.fl.


Óháði kórinn

Stjórn safnaðarins

Óháði kórinn lauk sínu fyrsta starfsári með glæsilegum hammondtónleikum þann 24. maí.

Á aðalfundi safnaðarins þann 28. apríl var kosin ný stjórn. Björg Valsdóttir var kjörin formaður, Ingveldur Valsdóttir gjaldkeri og Guðlaug Björnsdóttir ritari. Meðstjórnendur eru Ómar Örn Pálsson, Bjarnar Kristjánsson , Guðjón Pétur Ólafsson, Jón Þorsteinn Sigurðsson, Þórhildur Kristjánsdóttir og Ásta Sigríður Guðjónsdóttir. Skoðunarmenn reikninga eru Ragnar Kristjánsson og Elísabet G. Þórarinsdóttir. Varamaður er Hannes Guðrúnarson.

Þar söng kórinn lög eftir Trúbrot, Hjálma, Radiohead og fleiri. Í vetur var farið í stórskemmtilega æfingaferð í Skálholt, haldin kórpartí, sungið í Hörpu, á Rás 1 og margt fleira.

Þakkir til fráfarandi stjórnarmanna

Óháði kórinn kemur yfirleitt fram ásamt hljómsveit sem víkkar tónlistarmöguleikana til muna.

Langar þig að syngja með? Hafðu samband við kórstjórann Kristján Hrannar á

kor@ohadi.is

Þakkir til fráfarandi safnaðarstjórnar Á síðasta aðalfundi Óháða safnaðarins urðu breytingar á stjórn safnaðarins. Valdimar Ingi Þórarinsson lét af störfum sem gjaldkeri og Anna Sigríður Hjartardóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Við bjóðum velkomin í þeirra stað Ástu Sigríði Guðjónsdóttur og Bjarnar Kristjánsson. Valdimar Ingi hefur sinnt hlutverki gjaldkera síðastliðin þrjátíu ár og hefur því sannarlega upplifað tímana tvenna í starfi safnaðarins. Hann skilar góðu búi til arftaka sinna í starfi, og kunnum við honum hinar bestu þakkir fyrir styrka fjárhagsstjórn. Einnig þökkum við Önnu Sigríði fyrir ómetanlega þrautsegju í kynningarstarfi safnaðarins. Fyrir hönd safnaðarstjórnar þakka ég þeim Valdimar Inga og Önnu Sigríði fyrir gott samstarf og óeigingjörn störf þeirra í þágu safnaðarins og bjóðum Ástu og Bjarnar velkomin til starfa. Með ósk um að safnaðarfélagar allir njóti blessunar á komandi árum.

Guðlaug Björnsdóttir, ritari safnaðarstjórnar

Viltu leigja safnaðarheimilið eða kirkjuna? Safnaðarheimilið er á tveimur hæðum með sæti fyrir 55 manns á hvorri hæð. Óháða kirkjan hefur góðan hljómburð og hentar fyrir tónlistarflutning, allt frá klassískri tónlist til dægurtónlistar.

Sendið tölvupóst á

kirkja@ohadi.is fyrir nánari upplýsingar.


LÍFS-

YKLAR PÉTURS Það er aðeins einn vegur á jörðinni sem liggur til himnaríkis. Við köllum hann kærleika.

Haustmisseri 2019

,,

21. ágúst kl. 18:00 Fjölskylduferð í Gufunesbæ - athugið ný staðsetning Sjá heimasíðu safnaðarins 25. ágúst kl. 20:00 Fyrirbænaguðsþjónusta / maul eftir messu 8. september kl. 14:00 Guðsþjónusta - barnastarf / maul eftir messu 22. september kl. 14:00 Uppskerumessa - barnastarf / messugestir mæti með uppsker sumarsins til að maula með eftir messu 13. október kl. 14:00 Galdramessa / kaffisala kórsins eftir messu 27. október kl. 14:00 Jazzmessa - barnastarf / maul eftir messu 3. nóvember kl. 14:00 Samvera aldraðra í kirkjunni 10. nóvember kl. 14:00 Guðsþjónusta - barnastarf / maul eftir messu 24. nóvember kl. 14:00 Reggímessa - barnastarf / maul eftir messu 8. desember kl. 20:00 Aðventukvöld - endurkomukvöld / kaffi og smakk á smákökum 13. desember kl. 20:00 Jólatónleikar Óháða kórsins 24. desember kl. 18:00 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi 25. desember kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladegi 31. desember kl. 18:00 Aftansöngur á gamlárskvöldi

Vormisseri 2020 12. janúar kl. 14:00 Guðsþjónusta - barnastarf / Maul eftir messu 26. janúar kl. 14:00 Tregatrúartónlistarmessa - barnastarf / Maul eftir messu 9. febrúar kl. 14:00 70 ára afmælisguðþjónusta / Afmælisveisla eftir messu 23. febrúar kl. 14:00 Tónlistarmessa - barnastarf / Maul eftir messu 8. mars kl. 14:00 Galdramessa / Kaffisala til styrktar Bjargarsjóði, nammi namm 22. mars kl. 14:00 Fermingarguðsþjónusta - barnastarf 5. apríl kl. 14:00 Fermingarguðsþjónusta - barnastarf 10. apríl kl. 20:30 Kvöldvaka á föstudaginn langa 12. apríl kl. 8:00 Páskadagsmorgun - ballettsýning / brauðbollur og súkkulaði 26. apríl kl. 14:00 Tónlistarmessa tíunda áratugarins - barnastarf / Maul eftir messu og aðalfundur safnaðarins 10. maí kl. 14:00 Nýliðaguðsþjónusta - barnastarf / Viðamikill viðurgerningur eftir messu 22. maí kl. 20:00 Vortónleikar Óháða kórsins 23. maí kl. 9:00 Gönguguðsþjónusta, athugið breyttan messutíma og dag 24. maí kl. kl. 14:00 Reggímessa / maul eftir messu 1. júní kl. 20:00 Kvöldmessa á annan í hvítasunnu / maul eftir messu 14. júní kl. 18:00 Gúllasguðsþjónusta

viniribata.is

12 spora andlegt ferðalag með vinum í bata.

Fyrsti fundur vetrarins er fimmtudaginn 5.september kl. 19.30

Fleiri upplýsingar gefur Gunnar í 663 4395


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.