Page 1

#63 Desember

WHAT WOULD YOU DO IF YOU WEREN'T AFRAID?

THE TRANSITION ISSUE


Tollfrjáls verslun hjá Saga Shop Collection Pantaðu á SagaShop.is og fáðu afhent um borð í vél Icelandair.

BLUE LAGOON SILICA MUD MASK

BIOEFFECT SERUM 20 ML

8.000 kr. I 13.300 punktar

13.900 kr. I 18.600 punktar

Frábærar vörur og freistandi verð. Sjáðu fjölbreytt úrval um borð á SagaShop.is


VERA DESIGN INFINITY TINY ARMBAND

SEKONDA SEKSY ÚR

16.900 kr. I 28.200 punktar

12.800 kr. I 21.300 punktar

punkta

tilboð

punkta

tilboð

DANIEL WELLINGTON ÚR

FARMERS MARKET SKRIÐA KLÚTUR

22.000 kr. I 29.400 punktar

7.400 kr. I 9.800 punktar

Vertu með okkur


NUDE EFNISYFIRLIT

Efnisyfirlit 6 12 16 22

Um okkur Ritstjóraspjall Ekki missa af Mánuðurinn á Instagram

20 50 78 84 88 140 143 144 147 148 152 154 156 162

Jólin í Smáralind Instafake Baksviðs hjá Emilio Pucci Baksviðs hjá Marni Baksviðs hjá Etro Matarkjallarinn The Nice List - Jólagjafahandbók Óskirnar mínar - Jóhanna Christensen Óskirnar mínar - Margrét Þóroddsdóttir Jólin mín - Sigurborg Selma Jólin mín - Ellen Lofts Jólin mín - Harpa Káradóttir Jólin mín - Rakel Matthea Jólin mín - Kári Sverriss

FASHION

50

24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 54 68 92

Peysur Après Ski Tartan Velúr Kápur Glam Shoulder Fancy Dress Nasty Woman Pantsuit Hátíðlegt Litli svarti Let it Shine Sparkle Bikers I See Double Dstroy Berlin

105 107 108 110 114 116 124 132

Party til You Drop! Silfur Rauðar varir Ilmir Skygging á léttan hátt Spennandi nýjungar Modern Romance Linear Reflections

BEAUTY

107

Jil Sander

78

Isabel Marant

GREINAR OG VIÐTÖL

44


Njóttu áhrifa einstakrar maskatvennu Bláa Lónsins á 15 mínútum Silica Mud Mask Hvíti kísilmaskinn, sem er náttúrulegur og auðkennandi fyrir Bláa Lónið, djúphreinsar, styrkir og jafnar áferð húðarinnar.

Algae Mask Náttúrulegi þörungamaskinn frá Bláa Lóninu, sem inniheldur einstaka þörunga, endurnærir, lyftir og eykur ljóma húðarinnar á andartaki. Hjálpar til við að draga úr sýnileika á fínum línum og hrukkum.

Laugavegi 15, 101 Reykjavík

vefverslun.bluelagoon.is


NUDE UM OKKUR

NUDE magazine

Ritstjóri

Jóhanna Björg Christensen johanna@nudemagazine.is

Pennar

Edda Sif Pálsdóttir, Hrönn Blöndal Birgisdóttir, Jóhanna Björg Christensen og Margrét Þóroddsdóttir.

Hönnun og umbrot

Jóhanna Björg Christensen

Prófarkalestur og málfarsráðgjöf Edda Sif Pálsdóttir

Myndabanki

All About Fashion

Útgefandi Origami ehf.

Ábyrgðarmaður

Jóhanna Björg Christensen

Ritstjórn

nude@nudemagazine.is

Auglýsingar

nude@nudemagazine.is Öll réttindi áskilin.

NUDE magazine

Rosenborggade 19, 1130 Kaupmannahöfn

www.nudemagazine.is

68

DSTROY FORSÍÐAN Ljósmyndari

KARI SVERRISS Stílisti TAHNEE MITRA Förðun ÍSAK FREYR Hár TAKUYA MORIMOTO Aðstoð við hár NATALIE DOKE Aðstoðarstílisti MARCO BORTONE Módel KATE WATSON / Elite London Myndvinnsla MIGUEL MAZA Rúllukragabolur Teatum Jones Jakki Goldie


KAREN MILLEN KRINGLUNNI | SÍMI 533-1740


A PORTRAIT OF AW16


NUDE RITSTJÓRASPJALL

Loewe

WHAT WOULD YOU DO IF YOU WEREN'T AFRAID? Er ein allra besta speki sem ég veit um. Þessi orð láta mann virkilega hugsa hvað mann langar allra mest að gera í lífinu og hvað það sé í raun og veru sem stoppar mann í því að elta stærstu draumana. Oftar en ekki er það hræðsla, hræðsla við að stíga út úr þægindarammanum og hugsanlega mistakast. Það er bæði óþægileg og spennandi tilhugsun en það sem hræðir mig enn meira er að sjá eftir að hafa ekki fylgt draumunum mínum. Mig langar ekki að vakna einn daginn og hugsa hvað ef...? Frá því að ég stofnaði NUDE magazine fyrir sjö árum síðan var planið alltaf að hafa blaðið á ensku og höfða til stærri markaðar. Í fyrra ákvað ég að láta drauminn rætast og flutti til Kaupmannahafnar til þess að undirbúa ensku útgáfuna. Til þess að sá draumur fái raunhæfa möguleika hef ég tekið ákvörðun um að hætta með íslensku útgáfuna og einbeita mér alfarið að þeirri ensku og þetta er því í síðasta skipti sem NUDE magazine kemur út á íslensku. NUDE magazine hefur gengið ótrúlega vel alveg frá fyrsta tölublaði og efst í huga mínum er þakklæti. Þakklæti til tryggra lesenda og viðskiptavina sem hafa gert þessa brjáluðu hugmynd (sem hún var álitin í byrjun) að veruleika. Nú byrjum við nánast aftur á núllpunkti á nýjum markaði og ég vona að þið fylgið okkur þangað. Við erum hvergi nærri hætt, þetta er ný byrjun! Takk fyrir okkur

3


Tollfrjáls verslun hjá Saga Shop Collection Pantaðu á SagaShop.is og fáðu afhent um borð í vél Icelandair.

punkta

tilboð

ZAZA&LILI ARMBAND

DYRBERG/KERN STATEMENT ÚR & ARMBAND

5.100 KR. I 8.500 VILDARPUNKTAR

24.500 KR. I 32.600 VILDARPUNKTAR

Frábærar vörur og freistandi verð. Sjáðu fjölbreytt úrval um borð á SagaShop.is


punkta

tilboð

BENEFIT WATT’S UP ÁHERSLUFARÐI

BIOEFFECT SERUM 20 ML

3.500 KR. I 5.800 VILDARPUNKTAR

13.900 KR. I 18.600 VILDARPUNKTAR

SEKONDA SEKSY ÚR

VERA DESIGN INFINITY RÓSGYLLT MEN

12.800 KR. I 21.300 VILDARPUNKTAR

22.500 KR. I 37.500 VILDARPUNKTAR

Vertu með okkur


NUDE EKKI MISSA AF

VÍNÓKLÚBBUR? JÁ TAKK! Á VINO.IS ER HAFSJÓR FRÓÐLEIKS UM VÍN OG BJÓR. EINNIG ER HÆGT AÐ SKRÁ SIG Í KLÚBB FYRIR ÁHUGAFÓLK UM GÓÐ VÍN, BJÓR OG MATARGERÐ. ÞEIR SEM SKRÁ SIG FÁ SENDAN VIKULEGA ÝMSAN FRÓÐLEIK OG UPPSKRIFTIR. Á SÉRLEGA GÓÐUM DÖGUM KOMA TILBOÐ FYRIR KLÚBBFÉLAGA OG LEIKIR ÞAR SEM HÆGT ER AÐ VINNA VEGLEGA VINNINGA! ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ER 20 ÁRA ALDURSTAKMARK. SKRÁÐU ÞIG Á VINO.IS.

ANDLIT Andlit er GLÆSILEG ÍSLENSK FÖRÐUNARBÓK eftir HÖRPU KÁRADÓTTUR, einn besta förðunarmeistara landsins. Bókin fjallar um ALLT SEM VIÐ KEMUR FÖRÐUN og er full af GAGNLEGUM FRÓÐLEIK og ráðleggingum. Í henni er að finna farðanir FYRIR ÖLL TILEFNI með skref fyrir skref myndskreytingum svo það ætti að vera auðvelt að fylgja þeim eftir, HVORT SEM MAÐUR ER VANUR EÐA ALGJÖR BYRJANDI í förðunum. Andlit er jafnframt VEGLEG LJÓSMYNDABÓK. Á þriðja tug kvenna á öllum aldri situr fyrir á stórglæsilegum myndum sem SNORRI BJÖRNSSON tók.


GLOV HYDRO DEMAQUILLAGE

HREINSIHANSKI

GLOV COMFORT

Fjögurra horna hreinsihanskinn fjarlægir mikinn farða án þess að erta viðkvæma húðina í kringum augun. Fullkomið til að fjarlægja andlitsmaska.

GLOV ON-THE-GO Fjarlægir auðveldlega léttan farða, þökk sé lögun hanskans. Fullkominn í ferðalagið.


NUDE KYNNING

SPÆNSK STEMNING Í FALLEGRI FLÖSKU

Sangria er hefðbundinn og vinsæll drykkur í mörgum bæjum á Spáni og hvert heimili býr yfir sinni eigin uppskrift. Engin undantekning er þar á í Casa Lolea og sangrian þeirra er fullkomin blanda úr gæða víni og ferskum ávöxtum. Lolea Sangria fæst bæði með rauðvíni og hvítvíni, gæða blöndur úr náttúrulegum afurðum. Til að vernda einkenni vínsins og halda ferskleikanum eru blöndurnar ekki gerilsneyddar. Þetta er æðislegur drykkur fyrir mannamót, hátíðahöld og gleði.

LOLEA NO 1

LOLEA NO 2

Sangria búin til úr gæða rauðvíni úr þrúgunum, Tempranillo og Cabernet Sauvignon, ferskum appelsínu- og sítrónusafa og kanil.

Sangria búin til úr gæða hvítvíni úr þrúgunum, Moscatel og Arien, ferskum appelsínu- og sítrónusafa og vanillu.

LOLEA JÓLASANGRÍA Fyrir 5 – 7 manns

INNIHALD 1 fl Lolea Sangría No 1 eða No 2 (eftir smekk) 2 bollar eplasíder (má sleppa) 2 perur (sneiðar) 2 appelsínur (sneiðar) 1 granatepli (nota bara innihaldið) 2 kanilstangir Kanilsykur (fyrir glasabrúnina) AÐFERÐ Blandið öllu innihaldinu saman í stóra könnu. Vætið glasabrúnina og dýfið henni í kanilsykur. Skellið klaka út í og hellið sangríunni yfir. Ef þið viljið hafa blönduna sætari má fylla upp með eplasíder. Skreytið með peru- og appelsínusneið og kanilstöng.


THE ULTIMATE SUPERTASKERâ„¢ TO FIGHT SKIN IMPERFECTIONS WWW.GLAMGLOW.COM


NUDE KYNNING

JÓLIN Í

SMÁRALIND Umsjón og texti MARGRÉT ÞÓRODDSDÓTTIR

Blússa Cortefiel 10.990

VIÐ HJÁ NUDE MAGAZINE ERUM LÍKT OG MARGIR AÐRIR BYRJUÐ AÐ HUGA AÐ UNDIRBÚNINGI JÓLANNA. TIL AÐ EINFALDA OKKUR LÍFIÐ Í DESEMBER ER TILVALIÐ AÐ GERA JÓLAINNKAUPIN ÖLL Á EINUM STAÐ ENDA ER AÐVENTAN TÍMI TIL AÐ NJÓTA. VIÐ GERÐUM OKKUR FERÐ Í SMÁRALIND Á DÖGUNUM OG ÞAR ER AÐ FINNA ALLT SEM ÞARF TIL AÐ KLÁRA JÓLAUNDIRBÚNINGINN. Smáralind hefur gengið í gegnum skemmtilegar breytingar upp á síðkastið. Margar nýjar verslanir hafa verið opnaðar og fleiri eru væntanlegar. Meðal nýrra verslana í Smáralind má nefna þær spænsku Springfield, Cortefiel og Women’s Secret sem voru opnaðar í haust. Þessar verslanir bætast í hóp fjölbreyttra verslana sem fyrir voru í Smáralind. Við fögnum þessu aukna úrvali og bíðum spenntar eftir verslun H&M sem fyrirhugað er að verði opnuð á nýju ári. Auk var opnaður í byrjun nóvember nýr verslunargangur í austurenda Smáralindar þar sem meðal annars er að finna nýja og betrumbætta Hagkaupsverslun, Útilíf með enn glæsilegra vöruúrvali en áður og glæsilega sérverslun MAC snyrtivara. Á nýja ganginum er einnig að finna verslun Símans, Bæjarins Beztu, Bjarkarblóm og Skómeistarann/Svanhvíti efnalaug.

Hagkaup NÝJA HAGKAUP er SÉRLEGA GLÆSILEG og Á MÆLIKVARÐA VIÐ ÞAÐ SEM BEST GERIST erlendis. Í versluninni er nú að finna í fyrsta sinn hér á landi snyrtivörurnar frá URBAN DECAY sem margir kannast við úr Sephora auk stórgóðu kleinuhringjanna frá KRISPY KREME. Við eiginlega vörum við því að smakka þá, þeir eru svo góðir að þú getur ekki hætt! Í búðinni hefur einnig verið lögð AUKIN ÁHERSLA Á „GOURMET“-MAT svo þar er hægt að finna allt sem þarf á VEISLUBORÐIÐ.


NUDE KYNNING Women'secret

VIÐ TÓKUM SAMAN

HUGMYNDIR AÐ FLOTTUM JÓLAGJÖFUM

Sloppur Women'secret 5.495

N°5 L'EAU Hagkaup 14.999

Bose Quiet Comfort 25 iOS Síminn 47.990

ÚR SMÁRALIND. GLÆSILEG UNDIRFÖT OG NÁTTFÖT HAFA LENGI VERIÐ VINSÆL Í JÓLAGJAFIR ENDA EITTHVAÐ SEM ALLIR NOTA EN KAUPA SÉR EKKI ENDILEGA SJÁLFIR. SÖMULEIÐIS ER TILVALIÐ AÐ GEFA SNYRTIVÖRUR EÐA ILMVÖTN OG FLEST MERKI BJÓÐA UPP Á VEGLEGAR GJAFAÖSKJUR FYRIR JÓLIN. JÓLIN VERÐA KOMIN ÁÐUR EN VIÐ VITUM AF OG VIÐ MÆLUM MEÐ AÐ HAFA TÍMANN FYRIR SÉR. HEIMSÓKN Í SMÁRALIND FÆRIR ÞIG SKREFI NÆR ÞVÍ AÐ VERA TILBÚIN Í HÁTÍÐARNAR.

Butterfly Selected 4.590

Nýja MAC verslunin

Mariah Carey MAC Væntanlegt

Kjóll Iglo+Indi

Kjóll Springfield 6.990


NUDE INSTAGRAM

INSTAGRAM REPORT Eltu NUDE magazine รก instagram.com/nudemagazine


Dior

FA HION LET'S GET FESTIVE! JÓLIN ERU Á NÆSTA LEITI OG VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ KLÆÐA OKKUR UPP FYRIR ALLAR VEISLURNAR - AÐ ÓGLEYMDUM ÁRAMÓTAGLAMÚRNUM MEÐ TILHEYRANDI PALLÍETTUM.

Umsjón: HRÖNN BLÖNDAL BIRGISDÓTTIR, JÓHANNA CHRISTENSEN OG MARGRÉT ÞÓRODDSDÓTTIR


NUDE FASHION

Zara 7.995

Stella McCartney

Vila 9.990

FW.16

PEYSUR Topshop 7.990

& Other Stories 10.123

MAÐUR Á ALDREI NÓG AF FALLEGUM PEYSUM. HVAÐ ER BETRA EN AÐ VEFJA SÉR INN Í HLÝJA OG GÓÐA PRJÓNAPEYSU Á KÖLDUM DEGI? EKKERT.

Vila 4.490

Selected 11.990


Lacoste

NUDE FASHION

FW.16

APRÈS SKI PRAKTÍSKT OG EINKAR HENTUGT TREND. FYRIR ÞÆR SEM ÞORA ER HEAD-TO-TOE DRESS OKKAR UPPÁHALDS LEIÐ TIL ÞESS AÐ SKARTA TRENDINU EN ÞAÐ ERU LÍKA ALLS KONAR STATEMENT ÚLPUR OG JAKKAR SEM FLOTT ER AÐ HENDA YFIR EINFALDARI DRESS.

& Other Stories 20.840

Acne Studios 39.947


Isabel Marant

NUDE FASHION

FW.16

TARTAN KÖFLÓTT MUNSTUR VAR ÚTI UM ALLT Á TÍSKUPÖLLUNUM FYRIR HAUSTIÐ. ÞÆR SEM ERU EKKI SANNFÆRÐAR GETA KÍKT Á LÍNURNAR HJÁ ISABEL MARANT, BALENCIAGA OG VICTORIU BECKHAM. STÍLISERAÐU TARTAN FLÍKURNAR MEÐ LAKKI TIL ÞESS AРTÓNA NIÐUR SKOSKU ÁHRIFIN OG GERA LÚKKIÐ NÚTÍMALEGRA.


Lindex 4.595

Balenciaga

NUDE FASHION

Topshop 3.190

Isabel Marant

Zara 6.995

Mango 4.787

Dorothy Perkins 1.195

Zara 11.995

Victoria Beckham Victoria Beckham

Esprit 7.595

H&M 6.388


NUDE FASHION

FW.16

3.1 Phillip Lim

VELÚR VELÚRIÐ HEFUR FENGIÐ UPPREIST ÆRU OG HEFUR EKKI ÁTT JAFN GLAÐA DAGA SÍÐAN Á NÍUNDA ÁRATUGNUM. ÞAÐ ER UM AÐ GERA AÐ NÝTA SÉR ÞETTA ÞVÍ ÞÆGILEGRI KÓSÍGALLA ER ERFITT AÐ VINNA FYRIR KOMANDI VEISLUHÖLD!

Lindex 6.695

Lindex 5.595


ÞÚ FÆRÐ ALLT FYRIR HANA HJÁ VILA

I ns t agr am @ v i l ac l ot h es _i c ela n d

Fac e b o o k. c o m/VIL AclothesIS


Max Mara

NUDE FASHION

Zara 19.995

Esprit 28.495

FW.16 Vila 19.990

KÁPUR AÐ EIGA VEL SNIÐNA OG HLÝJA KÁPU ER NAUÐSYNLEGT OG SVO FARA ÞÆR LÍKA MUN BETUR VIÐ SPARIFÖTIN EN ÚLPURNAR.

Topshop 21.390

Karen Millen 58.990

Rag & Bone Gotta 112.500


Isabel Marant

NUDE FASHION

Zara 6.995

PARTY

GLAM SHOULDER EITT GLÆSILEGASTA TRENDIÐ Í HAUST ERU 80’S AXLIRNAR. ÞÆR VIRKA Á ÖLLU FRÁ KJÓLUM TIL PRJÓNAPEYSA.

Lindex 695

H&M 5.587


NUDE FASHION

Dior

FESTIVE

FANCY DRESS NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL ÞESS AÐ VERA SVOLÍTIÐ HRESS Í KJÓLAVALI OG ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ TAKMARKAST VIÐ VEISLUR. SKELLTU ÞÉR TIL DÆMIS Í GRÓFA PEYSU VIÐ BLÚNDUKJÓLINN OG ÞÚ ERT KLÁR Í HVERSDAGSLEIKANN.

Dorothy Perkins 7.495

Esprit 14.695

Topshop 7.690

Karen Millen 34.990


JÓLIN ERU KOMIN Í SELECTED

FYLGSTU MEÐ OKKUR facebook.com/selected.island og instagram @selectediceland


NUDE FASHION

H&M 950

& Other Stories 23.224

& Other Stories 11.314

Calvin Klein

Karen Millen 44.990

FESTIVE

NASTY WOMAN PANTSUIT Selected 29.990

Selected 16.990

Zara 8.995

Zara 3.995

VIÐ ERUM ENN AÐ GRÁTA ÞAÐ AÐ FRÚ CLINTON HAFI EKKI UNNIÐ KOSNINGARNAR Í BANDARÍKJUNUM. EN VIÐ GETUM ENN TEKIÐ OKKUR HANA TIL FYRIRMYNDAR BÆÐI Í DUGNAÐI OG KLÆÐABURÐI. THE NASTY WOMAN PANTSUIT ER KOMIÐ TIL AÐ VERA! ENDA ER FÁTT KLÆÐILEGRA FYRIR KVENLÍKAMANN EN VEL SNIÐIN BUXNADRAGT. GIRL POWER!


GOSH vörurnar eru vegan vænar og ekki prófaðar á dýrum

BEAUTIFY GRAPHIFY & PRO-LINE YOUR LOOK FOR A

#BEAUTIFULYOU

MAKE YOUR IMPRESSION

NÝTT

GIANT PRO LINER MIKILL • DJARFUR • SVARTARI EN SVART


Hermés

NUDE FASHION

FESTIVE

HÁTÍÐLEGT Í DESEMBER ERU NÆG TÆKIFÆRI TIL AÐ KLÆÐA SIG UPP. FÍN EFNI EINS OG FLAUEL, BLÚNDA, SATÍN OG LEÐUR EIGA ALLTAF VIÐ OG ERU SÉRLEGA SPARILEG Í FALLEGUM DJÚPUM TÓNUM. 


NUDE FASHION

Festive Selected 19.990 Esprit 7.595 Lindex 5.595

Zara 4.995

Zara 3.995

H&M 1.790

Topshop 4.290

Karen Millen 44.990

Zara 4.995

Lindex 4.595


Dior

NUDE FASHION

PARTY

LITLI SVARTI EIGÐU Í ÞAÐ MINNSTA EINN SLÍKAN SEM DREGUR FRAM ÞÍNAR BESTU HLIÐAR OG BJARGAR ÞÉR FRÁ VERSTU FATAKRÍSUNUM. BÆTTU SVO VIÐ RAUÐUM VARALIT UM JÓLIN, ÞAÐ ER VARLA TIL KLASSÍSKARI TVENNA!

Karen Millen 38.990

Esprit 14.695

Pieces 4.990

Lindex 8.995


NUDE FASHION

Topshop 7.190

Topshop 5.890

Lindex 6.995

Dorothy Perkins 4.995

Lindex 9.995

Jil Sander

Zara 7.995

NEW YEAR

LET IT SHINE SEM FYRR FYLLAST VERSLANIRNAR AF GLITRANDI FLÍKUM OG SKÓM Í DESEMBER AND WE LIKE IT! LÚREXEFNI OG METALÁFERÐIR ERU ÚTI UM ALLT NÚNA. EF ÞÚ TREYSTIR ÞÉR EKKI TIL AÐ VERA GLANSANDI FRÁ TOPPI TIL TÁAR GETURÐU NOTAÐ EINA GLAMÚRFLÍK MEÐ LÁTLAUSARI FÖTUM EÐA BARA NOTAÐ ÁBERANDI FYLGIHLUTI. VIÐ ÆTLUM Í GLYSGALLANN!

Lindex 5.595


SHOWER & GLOW UPPRUNALEGA IN SHOWER KREMIÐ NÚ FÁANLEGT Í DEKKRI LIT

NÝJUNG Í byltingarkenndri og margverðlaunaðri línu okkar, Gradual Tan In Shower Golden Glow Medium hjálpar þér að byggja upp dýpri lit sem hluti af þinni daglegu rútínu. Þar sem ein söluhæsta varan okkar Golden Glow Light er fullkomin fyrir sólkysstan líkama. Bæði kremin gefa góðan raka og smita ekki, svo þú getur einfaldlega sturtað þig og ljómað. ST.TROPEZ, THE UK’S LEADING TANNING BRAND.

Uppgötvaðu þinn lit: sttropeztan.com/tanfinder

Fæst í öllum helstu verslunum og snyrtistofum um land allt.


Balenciaga

NUDE FASHION

Lin 8

NEW YEAR

SPARKLE EF ÞAÐ ER EINHVERN TÍMANN ÁSTÆÐA TIL AÐ KLÆÐAST PALLÍETTUM, GLITRANDI STEINUM OG GLIMMERI ÞÁ ER ÞAÐ Á GAMLÁRSKVÖLD. TAKTU Á MÓTI NÝJA ÁRINU Í ÞÍNU FÍNASTA PÚSSI.


NUDE FASHION

New Year Zara 5.995

& Other Stories 8.927

Preen

ndex 895

Jil Sander

H&M 9.590

Ports

Karen Millen 18.990

Esprit 9.495


Balenciaga

NUDE FASHION

FW.16

BIKERS BIKER-LEÐURJAKKINN ER LÖNGU ORÐINN KLASSÍSKUR OG PASSAR VIÐ HVAÐ SEM ER. EF ÞÚ HEFUR EKKI ÞEGAR FENGIÐ ÞÉR EINN SLÍKAN ER KOMINN TÍMI Á ÞAÐ, EÐA Í ÞAÐ MINNSTA AÐ SKELLA HONUM Á ÓSKALISTANN!

& Other Stories 47.044

Zara 11.995


ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJÖFINA HJÁ VERO MODA

KRINGLAN / SMÁRALIND

VEROMODAICELAND


NUDE GREIN


NUDE GREIN

I N S T A FA K E LÍFIÐ MITT EINS OG ÉG VIL AÐ ÞÚ HALDIR AÐ ÞAÐ SÉ…

MARGAR STÓRSTJÖRNUR HAFA HÆTT Á INSTAGRAM UPP Á SÍÐKASTIÐ OG ER ÞAÐ NÆSTUM ORÐIÐ HÁLFGERT TREND. NÝJASTA STJARNAN TIL AÐ SEGJA SKILIÐ VIÐ INSTAGRAM ER FYRIRSÆTAN OG RAUNVERULEIKASTJARNAN KENDALL JENNER (HÚN MÆTTI REYNDAR AFTUR Á GRAMMIÐ ÁÐUR EN ÞESSI GREIN VAR BIRT, TALANDI UM INSTAGRAM FÍKIL!). JENNER HEFUR VERIÐ AFAR VIRK Á INSTAGRAM ÞAR SEM UM 70 MILLJÓNIR FYLGJAST MEÐ HENNI. Í VIÐTALI SAGÐI HÚN ÁSTÆÐU BROTTHVARFSINS ÞÁ AÐ HÚN ÞYRFTI AÐ „DETOXA“ FRÁ FORRITINU. HÚN HAFI VERIÐ ÞAÐ HÁÐ INSTAGRAM AÐ ÞAÐ VAR ÞAÐ FYRSTA SEM HÚN SKOÐAÐI Á MORGNANA OG ÞAÐ SÍÐASTA ÁÐUR EN HÚN FÓR AÐ SOFA. KUNNUGLEGT? EN HVAÐ ER ÞAÐ VIÐ INSTAGRAM SEM ER ÞESS VALDANDI AÐ MEIRA AÐ SEGJA KENDALL JENNER ÞARF AÐ TAKA SÉR HLÉ? Umsjón og texti MARGRÉT ÞÓRODDSDÓTTIR

Það sem helst greinir á milli Instagram og Facebook er að á Instagram gefst fólki kostur á að fylgja frægu fólki og öðru sem deilir svipuðum áhugamálum, ólíkt Facebook sem er meira bundið við fjölskyldu og vini. Margir nota þannig Instagram til að sækja sér innblástur úr ólíkum áttum og forritið er frábært í þeim tilgangi. Áhrif þess að fylgjast með frægu fólki og öðru áhrifafólki á samfélagsmiðlum hafa verið lítillega rannsökuð. Með áhrifafólki á samfélagsmiðlum er átt við fólk sem hefur stóran hóp fylgjenda og fyrirtæki leita til með að auglýsa vörur o.s.frv.. Þessi hópur áhrifafólks

á samfélagsmiðlum er afar fjölbreyttur. Sumir sérhæfa sig í að leiðbeina með heilbrigðan lífsstíl og æfingar, tísku, förðun, heimilið, barnauppeldi og fleira. Allir eiga það sameiginlegt að hafa áhrif og veita innblástur. Á vissan hátt má segja að Instagram hafi tekið við af bloggsíðum og fólk sæki í auknum mæli innblástur frekar á Instagram í símanum heldur en að lesa blogg í tölvunni. Það að fylgjast með frægu fólki og áhrifafólki á samfélagsmiðlum getur sett aukna neikvæða pressu á eigin sjálfsmynd og lífsánægju. Þannig getur það að fylgjast með mörgum sem þér finnst


NUDE GREIN

eiga fullkomið og smart heimili orðið til þess að auka ónægju með þitt eigið. Öðrum þykir eflaust enn meira niðurdrepandi að fylgjast með lúxuslífi stjarnanna í Hollywood á Instagram. Daglega birta þær myndir af íburðarmiklum lífsstíl þar sem allir dagar eru laugardagar og partíið stoppar aldrei. Flestar rannsóknir eru á þá leið að það sé betra fyrir sjálfsmynd og lífsánægju einstaklings að bera sig saman við hópa sem eru á líkum stað í samfélaginu og hann sjáfur. Það getur haft slæmt áhrif á einstakling að bera sig saman við aðra sem hafa t.d. miklu meira fé á milli handanna. Það kannast eflaust margir ef ekki flestir við það að hafa á einhverjum tímapunkti upplifað óöryggi og óánægju með líf sitt eftir að hafa skoðað Instagram. Fólk keppist við að birta myndir af fullkomnu heimili, dásamlegum maka og börnum, ferðalögum á framandi slóðum, skemmtilegum veisluhöldum og svona mætti lengi halda áfram. Það er auðvelt að falla í þá gryfju að halda að líf allra á Instagram sé fullkomið og alltaf skemmtilegt á meðan þú ert fastur í fábrotnum hversdagsleikanum. Allir alltaf að gera eitthvað geggjað og þú aldrei að gera neitt. Það getur verið sérlega óþolandi að sitja heima á laugardagskvöldi og skrolla í gegnum hafsjó af skemmtilegum partímyndum – allir á djamminu að skemmta sér á meðan þú ert heima með Netflix. En hversu vel nær Instagram að endurspegla raunveruleikann? Instagram gerir okkur kleift að útbúa okkar eigin prófíl þar sem við veljum hvaða myndum úr lífi okkar við deilum með umheiminum. Oftast nær eru það glansmyndir lífsins sem er skellt inn á Instagram. Við veljum „selfie” myndirnar sem sýna okkar bestu hliðar, tökum myndir af best heppnuðu hliðum heimilisins þar sem sést ekki í ljóta sófann og skerpum svo aðeins litina með vel völdum filter. Sem sagt: Instagram prófíllinn er líf okkar eins og við viljum að aðrir sjái það. Það eru allir dagar svo hrikalega góðir hjá fólkinu á Instagram. 10 km hlaup í morgunsárið, nýir skór, tilgerðarlegur bröns, bjór með félögunum, útskriftir, sambandsafmæli og ný frændsystkini. Örlítið yfirþyrmandi þegar það eina sem þú gerðir þann daginn var að mæta í vinnuna og heim aftur. En er allt svona skemmtilegt og bleikskýjað eins og fullkomnu myndirnar á Instagram gefa til kynna? Varla. Það setur jú enginn inn mynd af leiðinlegum degi þegar illa gengur því leiðindi fá engin læk. Það þýðir samt ekki að leiðinleg augnablik eigi sér ekki stað, þau gerast daglega úti um allan heim og líka í heimi stjarnanna í Hollywood. Gleymum því ekki að stundum eru líka bullandi leiðindi á bakvið fullkomna Instagram mynd. Paramyndir í skugga brjálaðra rifrilda og yfirvofandi sambandsslita. Allir steinhissa því allt lúkkaði svo vel á Instagram. Þegar öllu er á botninn hvolft endurspeglar Instagram raunveruleikann ekkert sérstaklega vel. Instagram er sparihliðin á lífinu og þess vegna skal varast að draga of miklar ályktanir af því sem þar fyrir augu ber. Með tilkomu samfélagsmiðla hefur allt breyst. Við erum orðin svo miklu meðvitaðri um það hvað fólkið

Gerviheimur Kardashian-systranna á lítið skylt með okkar daglega lífi.


NUDE GREIN

Smáforritið Instagram nýtur gríðarlegra vinsælda um allan heim og er með yfir 500 milljón virka notendur. Myndaforritið er tiltölulega ungt, var stofnað 2010 og er nú fjórða vinsælasta smáforritið í AppStore. Instagram gengur í stuttu máli út á það að fólk býr sér til aðgang þar sem það deilir myndum og fær „læk“ og athugasemdir. Flestir nota forritið til að deila myndum af sjálfum sér og sínum nánustu en aðrir af heimilinu, ferðalögum eða mat.

í kringum okkur er að gera. Óhjákvæmilega hefur það einhver áhrif á okkur þó að áhrifin séu vafalaust mismikil eftir einstaklingum. Samanburður er þjófur gleðinnar eins og Theodore Roosevelt fyrrverandi forseti Bandaríkjanna sagði löngu fyrir tíma Instagram. Rannsóknir sem gerðar hafa verið meðal ungra stúlkna sýna fram á bein tengsl milli samfélagsmiðla og aukins kvíða og þunglyndis. Við erum fullvissar um að þessara áhrifa gæti víðar. Fyrir þá sem upplifa neikvæð áhrif Instagram á eigin líðan eða finnast þeir háðir forritinu tókum við saman nokkur ráð. Takmarkaðu tímann sem þú eyðir í Instagram (sama gildir um aðra samfélagsmiðla) Margir eyða t.d. óhemju tíma í að skoða Instagram fyrir svefninn. Þegar Instagram rúnturinn er farinn að koma niður á nætursvefninum er nóg komið. Takmarkaðu þér tíma á Instagram á hverjum degi. Ekki skoða Instagram þegar þú ert með öðru fólki. Það að skoða hvað aðrir eru að gera skemmtilegt getur beðið. Fátt er meira pirrandi

en að hanga með einhverjum sem veitir símanum meiri athygli en þér. Þetta bann gildir ekki um að deila mynd á Instagram þegar þú ert meðal fólks, það verður að vera leyfilegt… Settu símann á „airplane mode“ við og við. Þetta getur reynst mörgum erfitt en það er ótrúlega frelsandi að loka símanum af og til. Þetta getur reynst sérlega þægilegt í prófum, ræktinni eða þegar þú vilt einbeita þér og mátt ekki við truflun. Ekki gleyma að Instagram sýnir sparihliðarnar á lífinu. Rétt eins og við vitum að fyrirsætur í auglýsingum eru photoshoppaðar og endurspegla ekki raunveruleikann þá er gott að muna að Instagram sýnir glansmyndir lífsins. Ekki fara í mínus yfir því að það sé ekki allt jafn æðislegt og flott hjá þér. Að lokum er rétt að geta þess að þó að þessi stutta grein dragi fram skuggamyndir Instagram þá má ekki gleymast að forritið hefur sína ótvíræðu kosti og við notum það óspart. Instagram er svo sannarlega forritið sem við elskum að hata


I SEE DOUBLE

KÁRI SVERRISS Stílisti STEFANIE SCHMIDT Förðun ISABEL EILER með vörum frá Chanel Hár H LOUISE FANKHÄNEL / Seeds Models og CARLOTTE NOLTING / Modelwerk Myndvinnsla CHRISTIAN BRAN

Ljósmyndari Módel


Rúllukragabolur MISSGUIDED Gleraugu VIU

HELGE BRANSCHEIDT með vörum frá Aveda NSCHEIDT


Leรฐurkjรณll STAND

Bolur EDITH&ELLA

Hringur XENIA BOUS


Toppur COMMA

Kjรณll IVY&OAK

Bundinn kjรณll CACHAREL

Skรณr SHOEPASSION

Eyrnalokkar XENIA BOUS


Kjรณll HAUSACH

Sokkabuxur WOLFORD

Skรณr CHIE MIHARA


Kjรณll FOR LOVE AND LEMONS

Kรกpa CACHAREL


Bolur VLADIMIR KARALEEV

Kjóll VLADIMIR KARALEEV

Stígvél VLADIMIR KARALEEV

Hringir XENIA BOUS


Rúllukragabolur M.I.H. JEANS

Jakki ANTIK BATIK

Sokkabuxur CALZEDONIA

Eyrnalokkar XENIA BOUS


DSTROY LOLI LABOUREAU MARTINA AZUL OLIVA & ESTEBAN ROMAN Ljósmyndari

Stílistar

Módel

VIC SARAVIA


Umsjón, myndir og texti: HRONN BLONDAL BIRGISDOTTIR OG JOHANNA CHRISTENSEN

NUDE GREIN

BAKSVIÐS HJÁ

EMILIO PUCCI M I L A N FA S H I O N W E E K F W.16 Diane Kendal skapaði stílhreint en áhrifaríkt partílúkk fyrir Emilio Pucci. Það besta er að það er líka ótrúlega einfalt í framkvæmd. Grafískur eyeliner var í aðalhlutverki, eins konar nútímalegt cat-eye. Byrjaðu á því að setja örlítinn kremaðan augnskugga á augnlokin. Teiknaðu augun upp þannig að þau verði meira möndulaga, linerinn nær alveg frá innri að ytri augnkrók undir augunum en aðeins að miðju á efra augnlokinu. Línurnar ná síðan alveg saman við ytri augnkrók og mynda smá krók. Settu að lokum smá highlight á nefið og kinnbeinin og smá kinnalit. Brúnirnar eru burstaðar upp og þú getur sleppt maskara…eða notað bara smá.


NUDE GREIN

Grafiskt


NUDE GREIN

Grafiskt

TIP Notaðu smá kremaðan augnskugga í kring um augun til þess að fá dýpt og mýkt.

TIP Ef þú litar vatnslínuna virka augnhárin lengri og dekkri.

KEY PRODUCTS

MAC

1 2 3

1. Superfly Technakhol Liner 2. Face & Body Foundation 3. Mineralize Skinfinish Til þess að fá ljóma.


NUDE GREIN

t

KEY MAKEUP ARTIST

DIANE KENDAL Kendal er bresk en búsett í New York þar sem hún er förðunarmeistari og ráðgjafi hjá Marc Jacobs. Hún tók sín fyrstu skref sem förðunarmeistari í kvikmyndabransanum þar sem hún sérhæfði sig í „special effect“ förðun og hún hefur því mjög breitt reynslusvið. *Eltu Diane Kendal á Instagram og fáðu endalausan innblástur. @diane.kendal *


NUDE GREIN


NUDE GREIN


NUDE GREIN

Umsjón, myndir og texti: HRONN BLONDAL BIRGISDOTTIR OG JOHANNA CHRISTENSEN

D

BAKSVIÐS HJÁ

MARNI M I L A N FA S H I O N W E E K F W.16 Það líður varla haust án þess að nýtt dökkt varalitatrend sé í gangi. Þau eru eins mismunandi og þau eru mörg og galdurinn liggur ekki alltaf í áferðinni eða litnum heldur heildarmyndinni. Því þarf líka að huga vel að húðinni. Í ár var dökki varaliturinn hjá Marni paraður saman við frísklega og ljómandi húð. Frísklegt, ungt og fágað eru líklega orðin sem lýsa lúkkinu best.


. Dokkar Varir

NUDE GREIN

WOW MOMENT Þegar við hittum Önnu!


NUDE GREIN

INNBLÁSTUR Kvikmyndin Rebecca. Fágaður glamúr.

KEY MAKEUP ARTIST

TOM PECHEUX Pecheux er sérfræðingur í fáguðum, Parísalegum-glamúr. Pecheux hannaði lúkkið út frá dökkum vörum eftir óskum Consuelo Castiglioni (fyrrverandi) yfirhönnuðar Marni.


NUDE GREIN

. Dokkar Varir

TIP Notaðu varalitablýant yfir allar varirnar svo liturinn endist.

TIP Náðu bestu útkomunni með því að setja smá púður á nefið og ennið eftir að farðinn er settur á. Notaðu síðan highlighter á kinnbeinin og augnlokin fyrir frísklegt og ljómandi útlit.

4

KEY PRODUCTS

MAC 1. Studio Water Weight Foundation 2. Prep and Prime Highlighting Pen 3. Lip & Cheek Color Blind Score Casual Color 4. Lip Pencil Nightmoth 5. Studio Quik Trik Stik Tight and Tawny

3

1

2

5


Umsjón, myndir og texti: HRONN BLONDAL BIRGISDOTTIR OG JOHANNA CHRISTENSEN

NUDE GREIN

BAKSVIÐS HJÁ

ETRO M I L A N FA S H I O N W E E K F W.16 Hið fullkomna bronsaða útlit! Varaliturinn var ákveðinn út frá húðlit hvers módels, grunnurinn var rifsberjalitaður með smá brúnum tón. Augnhárin fengu nokkrar áferðir af maskara og brúnirnar voru burstaðar upp. Að lokum var notað sólarpúður í hlýjum tón og smá bleikur kinnalitur til þess að fullkomna lúkkið.


NUDE GREIN

Pretty


NUDE GREIN

INNBLÁSTUR

Prett

NYC uptown stelpan sem fer á downtown klúbbana á tíunda áratugnum. Lúkkið snýst um náttúrulega fegurð, förðunin er ekki mikil og má alls ekki vera of fullkomin.

KEY MAKEUP ARTIST

MARK CARRASQUILLO Carrasquillo er þekktur fyrir mjög listrænan stíl. Hann tónaði sig samt aðeins niður og skapaði afslappað útlit fyrir haustsýningu Etro.


ty

NUDE GREIN

TIP Notaðu svartan eða dökkbrúnan lit í vatnslínuna til þess að ná fram dýpt.

TIP Dúmpaðu varalitnum á með fingrunum í stað þess að nota bursta. Leggðu þig fram við að hafa þetta ekki of fullkomið.

KEY PRODUCTS

MAC Augabrúnirnar voru burstaðar upp, linerinn örlítið klesstur og varirnar í rifsberjalit. Hinn fullkomni grunnur: 1. Waterweight Foundation 2. Studio Finish Concealer 3. #217 Blending 4. #266 Angle brush

2

3 4

1


Ljósmyndari

KÁRI SVERRISS

Stílisti

DANIELLA PETROVICS

Hár og förðun

ISABEL EILER

Módel

STAZA BERLIN / Izaio Management

Myndvinnsla

ERLI IVAN YONKOV


Jakki KENZO Skyrta KENZO Eyrnalokkar JANE KØNIG


Slรก TSUMORI CHISATO Buxur AUGUSTIN TEBOUL Kragi TSUMORI CHISATO


Jakki RAG & BONE Stylebop.com Blússa VICTORIA BECKHAM Stylebop.com Eyrnalokkar SABRINA DEHOFF


Kjรณll TSUMORI CHISATO Kรกpa TSUMORI CHISATO Skรณr ONITSUKA TIGER


Kรกpa HENRIK VIBSKOV Nรฆlur SYLVIO GIARDINA


Pels SAKS POTTS Stylebop.com Peysa MSGM Stylebop.com Pils ALEXANDER MCQUEEN Stylebop.com


Kjรณll LALA BERLIN Gervipels TSUMORI SHISATO


Jakki KENZO Skyrta KENZO Buxur KENZO Eyrnalokkar JANE KØNIG


Jakki ALEXANDER MCQUEEN Stylebop.com Buxur BARBARA BUI Stylebop.com Samfestingur WOLFORD


Kjóll VICTORIA, VICTORIA BECKHAM Stylebop.com Vesti RICK OWENS Stylebop.com Stígvél JIMMY CHOO


Fulton

BEAUTY

PARTY til you DROP! NÚ ER LOKSINS KOMINN SÁ TÍMI ÞEGAR ALLT ER LEYFILEGT, MORE IS MORE. FÁÐU INNBLÁSTUR FYRIR HÁTÍÐARFÖRÐUNINA Á NÆSTU SÍÐUM OG EKKI GLEYMA AÐ FÁ SMÁ GLAMÚR INN Í HVERSDAGSLEIKANN Í DESEMBER, T.D. MEÐ RAUÐUM VARALIT Á MÁNUDAGSMORGNI. Umsjón JOHANNA CHRISTENSEN OG HRONN BLONDAL BIRGISDOTTIR


Stella McCartney

NUDE BEAUTY

Diorshow Mono Techno Dior


NUDE BEAUTY

SILFUR

Robertson

Skelltu smá silfri bæði á augu og neglur yfir hátíðarnar. Það er bæði gaman að fara „all in“ og setja bara smá silfraðan augnskugga eða eyeliner í augnkrókana eins Stella McCartney. Stílhreint og flott. Nýja Liquid Mirror naglalakkið frá Chanel er fullkomið á neglurnar.

Liquid Mirror Chanel


Proenza Schouler

Gucci

NUDE BEAUTY

Silky Design Rouge DR01 Soub Sensai

RAUÐAR VARIR

Prada

Við mælum alltaf með rauðum varalitum en þeir eru þó aldrei jafn viðeigandi og í desember! Til þess að þetta lúkk verði sem best skaltu passa að húðin sé falleg og velja síðan varalit sem passar þínum húðtóni. Til er ótrúlegt úrval af rauðum litum! Notaðu varablýant til þess að móta varirnar og fylltu alveg upp í þær með blýantinum áður en varaliturinn er settur á ef þú vilt að hann endist vel.


Iceberg

AwApuhi Wild GinGer Awapuhi Wild Ginger er hágæða lúxus hársnyrtilína frá Paul Mitchell. Línan hentar öllum hárgerðum, veitir raka og gerir við hárið. Vörurnar eru parabena- og glútenlausar og viðhalda lit lengur í hárinu. Awapuhi Wild Ginger fæst eingöngu á hársnyrtistofum.


NUDE BEAUTY

ILMIR

Miss D

P PO

ey rtn Ca Mc lla Ste

eido Shis oom r Bl Eve


NUDE BEAUTY

The Sce nt Hug o Bo ss

Dior Absolutely Blo oming Dior

JÓLIN EINKENNAST AF GÓÐUM ILMUM SVO VIÐ HÖFUM TEKIÐ SAMAN NOKKRA FRÁBÆRA ILMI SEM OKKUR FINNST HENTA FULLKOMLEGA FYRIR HÁTÍÐIRNAR OG MYNDU EINNIG SÓMA SÉR VEL UNDIR JÓLATRÉNU!


NUDE BEAUTY

ci uc G

lty ui G

m iu in at Pl

i cc Gu

l hane U C L'EA N°5


Vale ntin o Do nna Valen tino NUDE BEAUTY

Noire La Petite Robe Guerlain


NUDE BEAUTY

TIP Hvað sem þú gerir ekki vera of ýkt í skyggingunni. Það er fátt verra en „Instagramskygging“.

Flawless Complexion Sponge Sephora

Burberry Prorsum

TIP Blöndunarsvampur er fullkominn til þess að blanda og mýkja skygginguna.

Ef þú vilt KINNBEIN EINS OG OFURFYRIRSÆTA verður þú að mastera grundvallaratriðin í SKYGGINGATÆKNI. Byrjaðu á því að búa til góðan grunn með léttum farða. SJÚGÐU KINNARNAR INN og skyggðu meðfram holum kinnunum. EF ÞÚ ERT MJÖG METNAÐARFULL getur þú einnig

skyggt nefið og kjálkann. BEST ER AÐ NOTA SVAMP EÐA „FLUFFY“ BURSTA til þess mýkja línurnar. MARKMIÐIÐ ÆTTI AÐ VERA AÐ UNDIRSTIKA ÞÍNAR BESTU HLIÐAR en ekki teikna upp nýtt andlit. FULLKOMNAÐU LÚKKIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ SETJA HIGHLIGHT Á KINNBEININ.


NUDE BEAUTY

2 1

3

4

5 SKYGGING Á LÉTTAN HÁTT

6

1. Face Form Contouring & Blush Palette Sleek // 2. Pro Contour Blender Brush 77 Sephora // 3. Diorblush Light & Contour Dior // 4. Multiple Duo Playa Flamenco Oahu NARS // 5. Face Contour Blush Gienah NARS // 6. Step by Step Contour Kit Smashbox


NUDE BEAUTY

HJÁ GLAMGLOW ERU EKKI EINUNGIS FRAMLEIDDIR MASKAR. Youthcleanse daily exfoliating hreinsirinn býr yfir áhugaverðri formúlu því hann breytist úr leir í froðu. Froðan hentar best fyrir venjulega, blandaða og feita húð og er nógu mild til daglegrar notkunar. Þessi einstaki hreinsir þrífur burt farða og önnur óhreinindi auk þess að fjarlægja dauðar húðfrumur. Einnig er hreinsirinn hentugur fyrir þær sem glíma við ójafnan húðlit, hrukkur og fínar línur því honum er ætlað að skapa ljómandi, unglega áferð. Þar að auki lyktar hann dásamlega! Youthcleanse Daily Exfoliating GlamGlow

Hugo Boss

BEAUTY NEWS

GlamGlow

Vörurnar frá Glamglow eru nú loksins fáanlegar á Íslandi. Merkið er í miklu uppáhaldi meðal stjarnanna í Hollywood og Glamglow hefur fengið mikið lof fyrir maskana sína sem þykja í algjörum sérflokki.

LIFTDYNAMIC

SERUM

Nýtt byltingarkennt serum frá Shiseido sem er ætlað að ýta undir náttúrulega endurnýjun húðarinnar til að fylla í hrukkur og fínar línur og þannig stuðla að unglegri áferð. Með reglulegri notkun má sjá greinilegan mun á húðinni, hún verður bæði þéttari og sléttari. Serumið bætir raka og teygjanleika húðarinnar og hún ljómar af frískleika. Bio-Performance LiftDynamic Serum Shiseido

THIRSTYMUD HYDRATING TREATMENT

rakamaskinn hentar öllum húðgerðum og er ætlað að veita húðinni samstundis aukinn raka. Maskinn hentar sérlega vel fyrir þurra húð því hann nærir, róar og gerir húðina silkimjúka. Thirstymud Hydrating Treatment GlamGlow


Balmain


Rag & Bone

NUDE BEAUTY

BEAUTY NEWS

GRUNNURINN Leggðu áherslu á að nota góðan farða og vinna hann vel inn í húðina. Settu svo góðan hyljara þar sem þarf. Nýi farðinn frá Guerlain veitir ljóma og ýtir undir náttúrulega fegurð húðarinnar í stað þess að hylja hana alveg. Kláraðu málið með 2 in 1 Multi Perfecting hyljaranum frá sama merki sem hylur allt sem þarf að hylja. Er einstaklega góður á bauga ásamt því að veita raka og minnka þrota.

Lingerie de Peau Guerlain

Multi Perfecting Concealer Guerlain


BEAUTY NEWS

John Galliano

NUDE BEAUTY

NÚ DUGAR ENGIN AFSÖKUN...

Fingurhanski Sérstaklega gerður fyrir augnsvæðið. Glov

...fyrir því að þvo húðina ekki kvölds og morgna! Með Glov er það eins einfalt og umhverfisvænt og hugsast getur. Glov er byltingarkennd nýjung; hanskar og klútar úr mikrófíber sem einungis þarf að bleyta með vatni til þess að hægt sé að þrífa af allan farða með nokkrum strokum. Það er einnig frískandi að bleyta í hanskanum með ísköldu vatni og þvo andlitið með á morgnana til þess að fríska sig upp. Eftir hvert skipti er hanskinn eða klúturinn síðan þveginn með sápustykki og hengdur til þerris.

Fjögurra horna hanski Glov


NUDE BEAUTY

MARIAH CAREY x MAC

Samstarfslína MAC og söngkonunnar Mariah Carey er allt það sem þú óskar þér þessi jólin. Línan einkennist af fallegum ljósum tónum sem glitra eins og kampavín og demantar! Þetta er í annað sinn sem söngkonan vinnur með MAC og línan núna er enn stærri og glæsilegri en áður. Hún inniheldur tvær augnskuggapallettur, fimm varaliti og varagloss auk sólarpúðurs sem gerir húðina ómótstæðilega sólarkyssta „a la Mariah“. Einnig er að finna í línunni kinnaliti, varablýanta, glitrandi líkamspúður, fljótandi eyeliner, bursta og augnhár. Það besta við allt saman? Vörurnar bera flestar nöfn vinsælustu laga söngkonunnar! Pakkningarnar eru sérlega fallegar og endurspegla vel glamúrinn sem söngkonan er svo þekkt fyrir.

COLLECTION LIBRE Jólin eru bleik og metal í ár hjá Chanel. Lucia Pica, nýr listrænn stjórnandi hjá Chanel Beauty, sótti innblástur í borgararkitektúr fyrir línuna. Gler-, járn- og gúmmíáferðir mæta náttúrulegum og ljósum tónum og skapa fullkomnar andstæður. Línan inniheldur þrjá nýja liti í naglalökkum, kremeyeliner, nokkra tóna og gerðir af varalitum og pallettu sem tryggir seiðandi augu!


WWW.SUVABEAUTY.COM AVAILABLE AT


MOD ERN ROMA NCE Ljósmyndari

Stílisti

TAHNEE MITRA

Förðun

Módel

Aðstoðarstílisti

MARCO BORTONE

KÁRI SVERRISS

ÍSAK FREYR

Hár

TAKUYA MORIMOTO

KATE WATSON / Elite London

Aðstoð við hár

NATALIE DOKE

Myndvinnsla

MIGUEL MAZA


Pelskragi MICHAEL KORS Hringur SORU Hringur HALL COLLECTION Hringur Í EINKAEIGN


Kjóll RECYCLED REVOLUTION Blússa KATIE EARY Eyrnalokkur PAMELA LOVE Hringur PAMELA LOVE Hringur OTTOMAN HANDS Hringur Í EINKAEIGN


Samfestingur GOLDIE Toppur TEATUM JONES Blússa MICHAEL KORS Eyrnalokkar PAMELA LOVE


Pels MICHAEL KORS Blússa RECYCLED REVOLUTION Kjóll DIESEL Eyrnalokkar SORU


Rúllukragabolur TEATUM JONES Jakki GOLDIE


Toppur ANN DEMEULEMEESTER

L

Eyrnalokkar 14TH & UNION


LINEAR REFLECTIONS KATE SZATMARI DANA BOWLAND

Ljósmyndari Stílisti Förðun Hár

BRENDAN ROBERTSON / Solo Artists / Með vörum frá Charlotte Tilbury

GIOVANNI GIULIANO / Art Department LA /

Módel

Með vörum frá Kevin Murphy

ANNIE-MARIE / Freedom Models LA


Toppur FINDERS KEEPERS

Choker ARGENTO VIVO STUDIO


Gegnsær bolur HELMUT LANG

Toppur T BY ALEXANDER WANG


Rúllukragabolur SANDRO

Svartur toppur T BY ALEXANDER WANG

Eyrnalokkar REBECCA MINKOFF


Rúllukragabolur AALTO

Svartur toppur AQ/AQ

Eyrnalokkar ALEXANDER WANG


Rúllukragabolur HOOD BY AIR

Toppur JACQUEMUS


Toppur FINDERS KEEPERS

Choker ARGENTO VIVO STUDIO


NUDE PRÓFAR

MATAR KJALLARINN Umsjón og texti MARGRÉT ÞÓRODDSDÓTTIR

NÝVERIÐ VAR VEITINGASTAÐURINN MATARKJALLARINN OPNAÐUR Í AÐALSTRÆTI 2 - Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR. STAÐURINN ER TIL HÚSA ÞAR SEM RUB23 VAR ÁÐUR. VIÐ HJÁ NUDE MAGAZINE VORUM SVO HEPPNAR AÐ FÁ BOÐ UM AÐ NJÓTA KVÖLDSTUNDAR Á MATARKJALLARANUM FYRIR SKEMMSTU.


NUDE PRÓFAR

Eins og nafnið gefur til kynna er staðurinn í kjallara hússins sem gefur honum notalegan blæ. Hann er afar smekklega innréttaður og augljóst að nostrað hefur verið við hvert smáatriði. Við vorum sérstaklega hrifnar af grjóthlöðnu veggjunum og flauelinu í sætunum. Barinn er hrikalega flottur og boðið er upp á girnilegt úrval áfengra sem og óáfengra drykkja. Matseðillinn hefur að geyma fjölbreytt úrval rétta og þeir sem við smökkuðum voru hver öðrum betri. Við byrjuðum á vali forrétta þar sem „Nauta Carpaccio – El Classico“ og „Túnatartar með lárperu“ stóðu upp úr. Hvort tveggja hrikalega gott og ferskt. Aðalréttirnir voru ekki síðri en við vorum sammála um að „Alvöru piparsteik“ og „Steikarplanki með humar“ væru bestir. Einnig fengum við að smakka „Stökkan grænmetiskodda“ sem kom skemmtilega á óvart. Af eftirréttunum bar „Súkkulaði Lionbar með hindberjum og heitri saltkaramellu“ af sem og „Hvítt súkkulaði og skyr“. Sá síðarnefndi var hrikalega ferskur og góður og hentugur eftir stóra máltíð. Ekki skemmdi fyrir upplifuninni gríðarlega skemmtileg stemming á staðnum sjálfum. Spiluð er lifandi tónlist öll föstudags- og laugardagskvöld sem gerir Matarkjallarann tilvalinn áfangastað fyrir hópa og alla þá sem langar til að gera sér glaðan dag með góðum mat. Þjónustan var til fyrirmyndar; fagleg, afslöppuð og þægileg - alveg eins og við viljum hafa hana. Við vorum hæstánægðar með kvöldið og mælum eindregið með heimsókn á Matarkjallarann sem er kærkomin viðbót í fjölbreytta flóru veitingastaða í matarborginni Reykjavík.   Við gefum Matarkjallaranum okkar bestu meðmæli!

„ FYRIR OKKUR ER MATUR FYRIR LÍKAMANN OG TÓNLIST FYRIR SÁLINA.

Matarkjallarinn


Ferm Living

THE NICE LIST

NÚ ÞEYSIST FÓLK UM BÆINN Í LEIT AÐ GJÖFUM FYRIR ÞÁ SEM ÞEIM ÞYKIR VÆNT UM. VIÐ ERUM BÚNAR AÐ TAKA SAMAN HUGMYNDIR AÐ FALLEGUM GJÖFUM FYRIR KONUR, MENN OG BÖRN. JÓLAGJAFAHANDBÓKIN ÆTTI AÐ EINFALDA LEITINA AÐ HINUM FULLKOMNU GJÖFUM EÐA Í ÞAÐ MINNSTA VEITA INNBLÁSTUR. Umsjón JOHANNA CHRISTENSEN


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

ÓSKIRNARMÍNAR

1

2

Ég ætla að taka mér gott jólafrí í ár. Ég er í fæðingarorlofi og ætla að njóta þess að eiga stresslaus jól með fjölskyldunni, ég veit fátt verra en stress og vesen. Þess vegna voru gjafirnar flestar keyptar á netinu og ég á bara nokkrar eftir sem ég get keypt í rólegheitunum. Það er ekki aðventa nema maður fari í a.m.k. einn góðan verslunarleiðangur.

Mig langar í statement flíkur og skart til þess að hressa upp á allar látlausu og klassísku flíkurnar mínar. Ég er tilbúin í smá drama núna!

Jóhanna Christensen Ritstjóri

4

5

3

6

Mig hefur lengi langað í fallegan skrifborðsstól þar sem „skrifstofan“ mín er nánast inni í stofu. Ég féll fyrir þessum frá Gubi um leið og ég sá hann fyrst.

7

8

1. Varalitur Rouge Allure Ultraberry Chanel // 2. Eyrnalokkar Orit Elhanati 61.995 // 3. Stuttermabolur Ganni 15.300 // 4. Buxur með teygju H&M 109.500 // 5. Skrifborðsstóll Gubi 79.900 // 6. Ökklastígvél Balenciaga Net-a-Porter 87.990 // 7. Pils H&M 225.650 //

8. Netasokkar Asos 2.300


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

& Other Stories 2.256

Asos Væntanlegt

Acne Studios 17.486

Zara 22.995

David Bowie Is Amazon 3.173

No2 Lolea 1.599

Classic Essence De Parfum Jean Paul Gaultier 11.999

Lindex 4.595

Fuss Snúran 12.590

Work Hard Poster Playtype 20.840


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Drop Chair Arne Jacobsen

Prep+Prime Essential Oils MAC 4.790 -

Flos 78.248

H&M 4.751

Karen Millen 22.990

Acne Studios 4.774

Selected 8.990

Topshop 6.590

Sophie Buhai 100.369

Zara 9.995


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

ÓSKIRNAR MÍNAR

Plaköt hafa verið allsráðandi upp á síðkastið enda sniðug leið til að skreyta tómlega veggi. Plakatið „Life is a joke“ með fyrirsætunni Kate Moss hefur lengi verið á óskalistanum.

Desember er runninn upp stútfullur af jólaljósum, jólaboðum og allskonar stússi. Það er auðvelt að leyfa stressinu að taka völdin í jólamánuðinum en reynum að muna eftir að njóta. Jólin koma hvort sem allt heimilið hefur verið þrifið eða sjö sortir af smákökum bakaðar.

2 Margrét Þóroddsdóttir Tískuritstjóri

4

Það bregst ekki að á þessum tíma árs langar mig alltaf í nýjan pels! Þessi hlébarðapels úr Zöru er fullkominn bæði hversdags og spari.

1

3

5

6

1. Pels Zara 14.995 // 2. Toppur Lindex 4.595 // 3. Glös Fredeik Bagger Snúran 6.900 // 4. Peysa Ganni 41.200 // 5. Ilmvatn Chloé By Chloe Chloé 13.599 // 6. Stígvél Zara 14.995 // 7. Hringur Maria Black Húrra Reykjavík 16.990

7


NUDE JÓLIN MÍN

VIÐ SPURÐUM VEL VALIÐ OG STYLISH FÓLK SEM HEFUR ALLT KOMIÐ AÐ NUDE MAGAZINE MEÐ EINUM EÐA ÖÐRUM HÆTTI UM JÓLAHEFÐIR OG ÓSKIR.

Umsjón JOHANNA CHRISTENSEN

1

2

SIGURGORG SELMA Sigurborg skrifar um hönnun og tísku fyrir sunnudagsblað Morgunblaðsins en steig sín fyrstu skref sem blaðamaður hjá NUDE magazine fyrir nokkrum árum. Hvernig eru jólahefðirnar þínar? Ég er ofboðslega mikið jólabarn. Ég hlusta mikið á jólalög og vil hafa allt í kertaljósum á þessum árstíma. Svo finnst mér mikilvægt að hafa allt hreint, rúmfötin straujuð og tilheyrandi Ajax-lykt í loftinu rétt fyrir jól.

3

5

4

Hvernig er jóladressið í ár? Ég mun eyða meirihluta mánaðarins á ferðalagi um Indland svo í ár er ég aðeins að gæla við að klæðast indverskum Sarí á aðfangadag. Annars er ég alltaf voðalega hrifin af gulli og glimmeri á þessum árstíma að ógleymdum Dior 999. Hvað leggur þú áherslu á þegar þú kaupir jólagjafir? Ég legg mikinn metnað í jólagjafir og reyni alltaf að kaupa etthvað sem ég er viss um að viðkomandi langi í og eitthvað sem mig myndi langa í sjálfri. Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin? Gjafirnar frá syninum eru alltaf bestar. Ætli barbíbíllinn 1994 hafi þó ekki verið svakalegasta gjöf allra tíma.

1. Lampi Montis Modern 179.900 // 2. Kjóll Isabel Marant MyTheresa 172.187 // 3. Taska Dionysus Gucci 403.750 // 4. Rumteppi Semibasic Snúran 28.900 // 5. Eyrnalokkar Zara 2.995

Hvað er nauðsynlegt á aðventunni? Púrtvín, glimmer og rauður varalitur. Undanfarin ár hef ég líka reynt að skreppa eitthvað út fyrir jólin sem mér finnst afskaplega skemmtileg og jólaleg tilbreyting.


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Louise Roe 6.371 Karen Millen 4.990

H&M 6.371

Seaweed Bath Salt Angan 3.900

Schumacher Gotta 69.500

PH5 Epal 99.500

Pink Ruber Chanel 4.499

& Other Stories 2.969

Globe Epal 10.500

Topshop 3.390


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

AJ 50 Arne Jacobsen 84.555

Topshop 7.890

Vila 7.290

Sportmax Code Gotta 39.900

Vero Moda 9.990

Vila 3.790

Esprit 7.595

Acne Studios 106.912

Lindex 4.595

A1 Bang & Olufsen 39.900


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

H&M 4.774 FWSS Gotta 44.800

Topshop 17.790

Spellbinder Blue Karma MAC Væntanlegt

Selected 11.490

Zara 6.995

Black Burberry 13.399

City Light kertastjaki 5.253


NUDE JÓLIN MÍN

Umsjón JOHANNA CHRISTENSEN

2

1 3 5

ELLEN LOFTS Ellen Lofts stílisti býr í Kaupmannahöfn en flakkar reglulega á milli landa til að sinna starfinu sínu. Ellen hefur gert marga myndaþætti fyrir NUDE magazine í gegn um tíðina.

4 6

1. Úlpa Tindur 66°Norður 90.000 // 2. Skrúbbur Grapefruit & Lemon Verandi 3.590 // 3. Eyrnalokkar Maureen Style.com 45.828 // 4. Gallabuxur Vetements Style.com 122.312 // 5. Stígvél Vetements Style.com 161.500 // 6. Úr Vivianna Georg Jensen 195.937

Hvernig eru jólahefðirnar þínar? Þegar ég var barn og unglingur voru þær alltaf þær sömu og fyrir mér mjög heilagar. Að borða á slaginu sex og vera sest niður áður en fyrsta slagið í klukkunni í útvarpsmessunni sló. Hamborgarhryggur var borinn á borð og allir voru í sínu fínasta pússi. Síðan voru jólakortin opnuð yfir eftirréttnum og þaðan farið beint í pakkana. Reglan var að einn opnaði í einu og allir fylgdust vel með. Á seinni árum hefur margt breyst og hefðirnar eru orðnar alls konar, þá sérstaklega þegar maður fer að halda jól utan foreldrahúsa. Hefðinar eru ekki eins heilagar lengur og mér finnst gaman að prófa eitthvað nýtt. Hvernig er jóladressið í ár? Ég hugsa að það verði bara náttföt. Ég keypti mér alveg æðisleg náttföt í New York í haust sem ég hef ekki ennþá notað. Hvað leggur þú áherslu á þegar þú kaupir jólagjafir? Mér finnst alltaf smá erfitt að finna réttu gjafirnar en reyni að gefa það sem fólk óskar sér. Það er alltaf gaman að geta látið óskir fólks rætast. Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin? Eitt mjög eftirminnilegt var þegar ég þráði að eiga Kraftgalla frá 66 norður eins og allir svölu eldri krakkarnir í skólanum. Þegar ég opnaði jólapakkann blasti við mér ljósbleikur snjógalli sem foreldrum mínum fannst svo flottur og afar hentugur í kuldanum. Ég er svo vel upp alin að ég brosti bara og þakkaði kærlega fyrir mig. Ég notaði þennan galla fjórum sinnum en mamma vissi ekki að ég kvaddi hana í gallanum og var svo með auka úlpu undir svölunum þar sem ég skipti aftur þegar ég kom heim úr skólanum. Sorrý mamma! Hvað er nauðsynlegt á aðventunni? Snjór og jólalög. Ég elska jólalög.


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Selected 12.990

Topshop 2.690

N°5 L'Eau Chanel 14.999

Rag & Bone Gotta 14.500

H&M 2.060

Línan 17.800

Ilmkerti & Other Stories 4.157

bkr Hjarn 4.900


NUDE JÓLIN MÍN

Umsjón JOHANNA CHRISTENSEN

1

HARPA KÁRADÓTTIR Harpa Kára er einn besti förðunarfræðingur landsins og hefur oft og mörgum sinnum farðað fyrir NUDE magazine. Harpa gaf nýlega út sína fyrstu bók, förðunarbókina Andlit. Við spáum því að hún geti kallað sig metsöluhöfund áður en árið er liðið.

3

Hvernig eru jólahefðirnar þínar? Jólahefðirnar mínar hafa breyst töluvert eftir að ég átti dóttur mína sem er fædd á Þorláksmessu. Ég er mjög mikið jólabarn, er vanalega komin með jólatré mjög snemma og byrja að skoða myndir af fallegum jólahugmyndum yfirleitt í ágúst. En í ár þá verðum við í fyrsta skipti öll fjölskyldan hjá okkur. Ég hlakka mikið til að halda jólin fyrir níu manns og hugsanlega búa til mínar/okkar hefðir. Ég var að koma frá New York og það er eitthvað sem ég mun gera að jólahefð héðan í frá. Borgin kemur manni svo sannarlega í jólaskapið. Hvernig er jóladressið í ár? Ég er ekki komin með dress en langar í flöskugrænan síðkjól. Hvað leggur þú áherslu á þegar þú kaupir jólagjafir? Ég gef mjög mikið snyrtivörur. Það bara gerðist einhvern veginn og núna gerir fólk nánast ráð fyrir því að fá það frá mér svo það er erfitt að ætla að breyta til. Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin? Ætli eftirminnilegasta jólagjöfin sé ekki þegar foreldrar mínir gáfu mér förðunarnám í jólagjöf, á þeim tíma var ég að læra hárgreiðslu. Ég hef starfað sem sminka síðan.

2 1. Mig langar mjög mikið í þessi stígvél Kalda // 2. Mig langar í þessa fallegu matardiska. Oyster Royal Copenhagen // 3. Ég nota þennan ilm frá Tom Ford og langar líka í kremið. Black Orchid Tom Ford

Hvað er nauðsynlegt á aðventunni? Það sem mér finnst nauðsynlegt á aðventunni er að njóta og undirbúa í rólegheitunum og einblína ekki bara á aðfangadagskvöld heldur allan mánuðinn í heild sinni. Allt við jólin er svo skemmtilegt að það er um að gera að leyfa sér að hafa desembermánuð eins huggulegan og hátíðlegan og maður getur.


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Esprit 9.495 Lindex 5.595

Multi-Lite Pendant Gubi 73.377

Liquid Mirror Chanel 4.499 Acne Studios 76.571

H&M 11.162 Fritz Hansen 7.968 Spellbinder Dynamically Charged MAC Væntanlegt

Eros Versace 12.399


Umsjón JOHANNA CHRISTENSEN

NUDE JÓLIN MÍN

RAKEL MATTHEA

1

Rakel Matthea var fyrsti tískuritstjóri NUDE magazine og hefur sett sinn brag á tugi tölublaða, farið með okkur á tískuvikur og í ógleymanlega ferð til LA að gera myndaþætti.

3

2

Hvernig eru jólahefðirnar þínar? Klassísk jólaboð og aðeins of mörg jólahlaðborð hafa verið einkennandi fyrir jólin mín síðustu ár. Við vinkonurnar ætlum hins vegar að halda jólapartí á Þorláksmessu þetta árið sem mun án efa innihalda meira af kampavíni en hangikjöti. Ég býst sterklega við að þetta verði hefð héðan í frá. Hvernig er jóladressið í ár? Ég keypti mér svart velúrdress um daginn. Það er sparilegt en á sama tíma vítt, mjúkt og þægilegt. Þröngt hentar mér einstaklega illa um jólin og hælaskórnir fá yfirleitt að fjúka eftir forrétt. Hvað leggur þú áherslu á þegar þú kaupir jólagjafir? Ég hef enga sérstaka áherslu aðra en að reyna að gleðja viðkomandi með einhverju skemmtilegu eða fallegu. Annars finnst mér líka asnalega gaman að pakka inn og stórbrotin pappírsmeistaraverk með alltof miklu skrauti eiga það til að fara úr böndunum.

1. Gucci Dionysus er búin að vera á óskalistanum í dágóðan tíma. Dionysus Gucci 407.750 // 2. Ég mun aldrei eiga of mikið af ilmkertum. Þessi frá P.F. Candle Co. lykta vel og eru í fallegum umbúðum. Teakwood & Tobacco P.F. Candle Co. // 3. Ég fékk nokkur stykki af lágum Frederik Bagger glösum í afmælisgjöf og drekk nánast hvað sem er úr þeim. Nú langar mig líka í hærri týpuna. Frederik Bagger

Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin? Ég fékk NOKIA 3310 þegar ég var níu ára. Það voru bestu jól í heimi. Hvað er nauðsynlegt á aðventunni? Kertaljós, skemmtilegur félagsskapur og eitthvað gott til að skála í. Glimmer og jólanammi er svo eitthvað sem gerir flest örlítið betra.


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Rag & Bone Gotta -

Esprit 9.495

Andlit 5.499

Snúran 209.900

Rag & Bone Gotta 115.600

Topshop 1.190

Mammoth Norr11 262.000

Topshop 5.690


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Kongens Sløjd Petit 6.990

Name it 1.290

Lindex 2.995

Himnasæng Petit 14.900 Oeuf Petit 7.990

Lucky Boy Sunday Petit 15.990

Name it 3.990

H&M 3.177

Zara 5.995

Lindex 2.795

Sebra Bílabraut Petit 7.490

Lindex 5.995

H&M 1.117

As We Grow 12.990

Design Letters Epal 4.850

Name it 1.290


Joe

ER LOKSINS MÆTTUR NIÐUR Í BÆ! VIÐ HÖFUM OPNAÐ NÝJAN STAÐ Á LAUGAVEGI. KÍKTU VIÐ Í ÓMÓTSTÆÐILEGAN DJÚS, SAMLOKU OG SHAKE. P.S. VIÐ GERUM FÁRÁNLEGA GOTT KAFFI LÍKA!

LAUGAVEGI | SMÁRALIND | KRINGLUNNI | WORLD CLASS LAUGUM | LEIFSSTÖÐ


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Lego vekjaraklukka Epal 7.950

Shea Butter Varasalvi L'occitane 1.280 Zara 9.495

Lindex 1.895

Zara 3.495

Name it 4.990

Magni Petit 6.990

Sonny Angels Petit 1.950

Name it 3.490

Flying Tiger 5.000

Zara 4.495

Zara 2.995

Name it 3.490

As We Grow 10.800 Nike Air Max Petit 12.990


NUDE JÓLIN MÍN

Umsjón JOHANNA CHRISTENSEN

1

2 3

4

KÁRI SVERRISS Kári hefur verið einn uppáhalds ljósmyndarinn okkar í mörg ár og hefur unnið ótal verkefni með NUDE magazine. Við erum með hann á speed dial! Hvernig eru jólahefðirnar þínar? Hamborgarhryggur, jólalög, malt og appelsín og tími með fjölskyldunni. Hvernig er jóladressið í ár? Ég er ekki kominn svo langt en það verða alla vega ekki jakkaföt.

5

Hvað leggur þú áherslu á þegar þú kaupir jólagjafir? Að kaupa gjafir sem gleðja. Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin? Pottþétt allar þær gjafir sem börnin mín hafa búið til sjálf og gefið mér. Hvað er nauðsynlegt á aðventunni? Að gleyma sér ekki í stressinu og njóta þess að vera til.

1. Mig langar í þriggja vikna ferð til Tælands, með allt innifalið. // 2. Mig langar í nýjan leðurjakka frá All Saints // 3. Mig vantar nýjan síma iPhone7 Apple 154.990 // 4. Mig dreymir um snjó á aðfangadag // 5. Þessi linsa hefur lengi verið á óskalistanum 70-200mm Canon 179.900


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Línan 34.900

Charge 2 Fitbit 24.990

Hestra Mount Hekla 16.900

Crispy Lowball 2 stk. Frederik Bagger 6.900 Esprit 14.695

Gucci Guilty Platinium Edition Gucci 14.599

Fjällräven Mount Hekla 13.800

Boston kokteil sett Kokka 6.980

Outline 3Seater Muuto

Le Creuset 26 cm Líf og list 44.990

Lie Gourmet salt Snúran 1.950

Play Type -


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

NY11 Bar Chair Norr11 56.900

Grandi 66°Norður 19.500

Esprit 6.695

Intense. Hugo Boss 11.199

Triwa Saga Shop 23.500

Selected 5.990

BeoPlay H5 Bang & Olufsen 44.000

IPasta Pastavél Kokka 14.500

(Malin+Goetz) Cannabis Húrra Reykjavík 9.990


NUDE JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Komono Dreyfuss Húrra Reykjavik 9.990

Work Play dagatal Playtype 6.414

H&M 2.060

Dylan Blue Versace 8.899

Le Male Essence de Parfum Jean Paul Gaultier 10.599

Fjällräven Mount Hekla 4.800

Gear VR Focus Wheel Samsung 19.990 Framed Mirror Muuto

H&M 5.573

Zara 6.995


TAKK FYRIR OKKUR SJÁUMST Á

WWW.NUDEMAGAZINE.COM

Nudemagazine#63  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you