Page 1

Vélsleðafatnaður og fylgihlutir 2015


Vélsleðar

Motorfist - Trophy jakki Lýsing

Litir

Vörunúmer

Vélsleðajakki Appelsínugulur/grænn/grár 20594*

Stærðir: M - XL Léttur, vatns- og vindheldur jakki með Event membru með límdum saumum og mjög góðri öndun. Fóðraður með þunnu flísefni og er með stroffi á ermun með gati fyrir þumalputta. Vatnsheld púður/vindvörn í mitti sem hægt er að smella við buxur. Opnanleg öndun undir höndum og tveir vasar á hliðum, allir með vatntsheldum rennilás, tveir lokanlegir innanávasar.

Verð: 69.153 kr.

Motorfist - Redline úlpa Lýsing

Vélsleðaúlpa

Litir Svört / Appelsínugul

Vörunúmer 20592*

Stærðir: M - XL Vatns- og vindheld úlpa með Event membru með límdum saumum og mjög góðri öndun. Fóðraður með Gram Body fóðri sem heldur þér heitum, með stroffi á ermun með gati fyrir þumalputta. Vatnsheld púður/vindvörn í mitti. Opnanleg öndun undir höndum og tveir vasar á hliðum, enn að framan og annar að aftan, allir með vatntsheldum rennilás, tveir lokanlegir innanávasar.

Verð: 74.094 kr.

Motorfist - Trophy buxur Lýsing

Litir

Vélsleðabuxur Svartar

Vörunúmer 20598*

Stærðir: M-XXL Vatns- og vindheldar buxur með Event membru, límdum saumum og mjög góðri öndun. Fóðraðar með styrkingu á sitjanda, hnjám og neðrihluta. Opnanlegur rennilás á hliðum ásamt fjórum góðum vösum, allir með vatntsheldum rennilás, poki fyrir hnéhlífar, axlabönd sem er hægt að fjarlægja.

Verð: 69.153 kr.

Motorfist - Carbide buxur Lýsing Vélsleðabuxur

Litir Svartar - Appelsínugular

Vörunúmer 20326*

Stærðir: M-XXL Vatns- og vindheldar buxur með Event membru, límdum saumum og mjög góðri öndun. Hægt að er taka fóður úr og nota þær þannig. Með styrkingu á sitjanda, hnjám og neðrihluta. Opnanlegur rennilás á skálmum ásamt tveimur góðum vösum og tveimur loftunarrennilásum, allir með vatntsheldum rennilás, poki fyrir hnéhlífar, axlabönd sem er hægt að fjarlægja.

Verð: kr. 68.165,ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

2


Vélsleðar

CKX Edgetronic - jakki Lýsing

Litir

Vélsleðaúlpa Svart

Vörunúmer 1317E

Stærðir: XS - XXXL Mjög vandaður sleðajakki frá CKX. Vel fóðraður svo hann haldi hita í miklum kulda, Windstopper efni til þess að minka vindkælingu, vatnsvarin, og allir vasar með vatnsheldum rennilás. 100% gæði í þessum flotta jakka frá CKX.

Verð: 39.512 kr.

CKX Airtronic 2 - úlpa Lýsing

Litir

Vörunúmer

Vélsleðaúlpa

Svört / Blá

1495

Vélsleðaúlpa

Svört / Grá

1495

Stærðir: XS-XXL

Verð: 33.090 kr.

CKX Edgestyle - buxur Lýsing

Litir

Vélsleðabuxur Svartar

Vörunúmer 1320E

Stærðir: S-XXXL Mjög vandaðar sleðabuxur frá CKX. Vel fóðraðar svo þær haldi hita í miklum kulda, Windstopper efni til þess að stoppa vinkælingu, vatnsvarðar, og allir vasar með vatnsheldum rennilás.

Verð: 29.632 kr.

CKX Airtronic - Dömúlpa Lýsing

Litir

Vélsleðaúlpa Blá

Vörunúmer 1319

Stærðir: XS - XL

Verð: kr. 33.090,ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

3


Vélsleðar

CKX Snowtronic - Dömuúlpa Lýsing

Dömuúlpa

Litir Svört eða hvít

Vörunúmer 1317S

Stærðir: XS - XL

Verð: kr. 40.698,-

CKX - BIB sleðabuxur kvenna Lýsing

Vélsleiðabuxur

Litir Gráar

Vörunúmer 106304

Stærðir: XS - XXL

Verð: 24.800 kr.

EVS SV1 - brynja Lýsing

Vélsleiðabrynja

Litir Svört / rauð

Vörunúmer 72-9902

Stærðir: XS/S - M/L - XL/XXL

Verð: kr. 44.451,-

CKX - Lúffur Lýsing

Litir

Vélsleðalúffur Svartir

Vörunúmer 14981*

Stærðir: S - XXL

Verð: 11.847 kr.

4

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.


Vélsleðar

CKX Throttle - þriggja putta hanskar Lýsing

Litir

Vélsleðahanskar Svartir

Vörunúmer 24980*

Stærðir: S - XXL

Verð: 11.847 kr.

CKX Throttle - hanskar Lýsing

Litir

Vélsleðahanskar Svartir Barnahanskar Svartir

Vörunúmer 13230 13237*

Stærðir: XS - XXL

Verð: 11.847 kr. - Barnastærð: 8.883 kr.

Motorfist - Carbite hanskar Lýsing

Litir

Vélsleðahanskar Svartir

Vörunúmer 20613*

Stærðir: M - XXL

Verð: 24.990 kr.

Motorfist - WOT hanskar Lýsing

Litir

Vélsleðahanskar Svartir

Vörunúmer 20614*

Vatnsheldir hanskar með leður í lófa. Thinsulate einangrun og gleraugnasköfu á þumalfingri. Stærðir: M - XXL

Verð: 17.775 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

5


Vélsleðar

Motorfist - Killswitch Lýsing

Vélsleðahanskar

Litir

Vörunúmer

Gráir og svartir

20615*

Vatnsheldir og vel einangraðir hanskar með PVC lófa. Thinsulate einangrun og stillanlegum flipa á úlnlið. Stærðir: M - XXL

Verð: kr. 17.775 kr.

Motorfist - Moto Lýsing

Litir

Vörunúmer

Vélsleðahanskar Svartir

20285*

Sleðahanskar með með motocrosssniði. Þunnir og þægilegir með styrkingu í lófa og á fingrum. Stærðir: M - XXL

Verð: 8.586 kr.

Lamphúshettur Lýsing

Litir

Vörunúmer

Verð

Oxford Lamphúshetta

Svört

269521

2.460,-

DG Lamphúshetta

Svört

PT27

1.966,-

Stærðir: Ein stærð

Mikið úrval af lamhúshettum og hálskrögum fyrir sleða og hjól.

Ultimax reimar - Extra sterkar Eigum til reimar í allar algengustu tegundir vélsleða og getum pantað í flestar tegundir á skömmum tíma.

Gæði og gott verð.

6

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.


Vélsleðar

Castle Force - Skór Lýsing

Litir

Vörunúmer

Vélsleðaskór Svartir

84-1011

Stærðir: 42 - 47

Verð: kr. 34.572 kr.

CKX Taiga - skór Lýsing

Litir

Vörunúmer

Vélsleiðaskór Svartir

Stærðir: 42 - 46

033008*

Extra léttir! 1 kg. parið

Verð: 34.572 kr.

Motorfist - Stomper 2.0 Lýsing

Litir

Vörunúmer

Vélsleðaskór Svartir

20359*

Stærðir: 9-12

Verð: 49.990 kr.

Kimpex - Hjól undir sleða / Dollys Sterk og góð hjól sem passa undir alla sleða.

Verð: 16.990,ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

7


Vélsleðar

Parts handahlífar Lýsing

Handahlífar

Litir Svartar

Vörunúmer BG-0080

Verð: 11.461 kr.

CKX handahlífar Lýsing

Handahlífar

Litir Svartar

Vörunúmer 270262

Verð: 5.990 kr.

Powermad Handahlífar Lýsing

Handahlífar

Litir

Vörunúmer

Svartar

0635-0379

Verð: 9.288 kr.

Techpak hitahandföng Lýsing

Litir

Hitahandföng Svört

Vörunúmer 165137

Stiglaus hitastilling. Passar á fjórhjól og sleða.

Verð: 18.760 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

8


Vélsleðar

Techpack hitamottur Lýsing

Hitahandföng

Litir Svört

Vörunúmer 902025

Hitamottur undir handföng. Tvær hitastillingar.

Verð: 8.656 kr.

Þumalhitari Lýsing

Þumalhitari

Litir Svartur

Vörunúmer LM4500

Verð: 5.578 kr.

Woodys naglar og skífur í belti Lýsing

Vörunúmer

Verð

Nagli 57 mm

wod Trig-1860-S-1

493,-

Nagli 54 mm

wod meg-1740-BL-1

345,-

Nagli 44 mm

wod meg-1325-bs-1

345,-

Tvöföld skífa

wod add2-3775-D-1

345,-

Rær fylgja öllum nöglum.

INS karbít skrúfur í belti Lýsing

INS karbítskrúfa

Vörunúmer

Verð

RT-4M

276,-

Verð: 276 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

9


Vélsleðar

RSI Snow/Ice scratchers Lýsing

Litur

Vörunúmer

Ísklóra

Svört

202146

Ís- og snjóklórur til að auka kælingu. Passa á alla sleða.

Verð: 11.847 kr.

CKX TRANZ-RSV Kjálka-sleðahjálmur Lýsing

Litur

Vörunúmer

Tranz

Svartur

10512*

Tranz

Gulur

50004*

Tvöfallt gler, appelsínugul sólgleraugu, gríma yfir nef og poki fyrir hjálm. Taska undir hjálmin fylgir með gula hjálminum.

Stærð: S - XXXXL

Svartur: 39.990 kr. Gulur: 39.990 kr.

Vara og aukahlutapantanir Við getum sérpantað nánast alla aukahluti fyrir flestar tegundir snjósleða. Ásamt miklu úrvali af varahlutum í Arctic Cat, Ski Doo og fleira. Pöntunartími er yfirleitt 7-14 dagar, hafið samband við okkur og við sjáum hvaða verð við getum boðið þér. Sími: 557 4848

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

Sleðafatnaður 2015  

Vélsleðajakkar, vélsleðabuxur, vélsleðahanskar, vélsleðaskór, hiti í handföng, karbíar, naglar, skrúfur í belti.

Sleðafatnaður 2015  

Vélsleðajakkar, vélsleðabuxur, vélsleðahanskar, vélsleðaskór, hiti í handföng, karbíar, naglar, skrúfur í belti.

Advertisement