Page 1

Olíuvörur 2014


Olíuvörur

530MX - 5w30 Lýsing

Magn

530MX

1 lítri

Vörunúmer 90090901

Hágæða 5w30, 100% Syntetísk smurolía sem eykur kraft, léttir kúplingu og þolir mikin hita. Ætluð á fjórgengis torfæru- og motocrosshjól. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=1&products_id=78

Verð: 1.790 kr.

530RR - 5w30 Lýsing

530MX

Magn 1 lítri

Vörunúmer 90091901

Hágæða 5w30, 100% Syntetísk smurolía sem eykur kraft, léttir kúplingu og þolir mikin hita. Ætluð á fjórgengis race-götuhjól. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=1&products_id=3

Verð: 2.990 kr.

SynBlend4 - 10w40 Lýsing

Magn

SynBlend

1 lítri

SynBlend

3,8 lítrar

Vörunúmer 30034901B 300349128B

50% - 50% blönduð olía á allar gerðir hjóla og fjórhjóla. Góð fyrir hjól sem eru 10 ára og eldri og flesta hippa. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=1&products_id=5

Verð 1 lítri: 1.990 kr. Verð 3,8 lítrar: 6.990 kr.

Ultra4 - 5w40 Lýsing Ultra4

MAGN

Vörunúmer

1 lítri

30036901

100% Syntetísk smurolía, þróuð fyrir hásnúnings fjórgengis mótora. Eykur kraft og lækkar hita.

Verð: kr. 2.990,-

2

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.


Olíuvörur

Extra4 - 10w40 Lýsing

Magn

Extra4

1 lítri

Extra4

3,8 lítrar

Vörunúmer 10016901 100169128

100% Syntetísk smurolía fyrir fjórgengis mótora með einum eða fleiri sýlindrum. Þolir mikin snúning og er ætluð fyrir blautkúplingar. Eykur kraft og lækkar hita. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=1&products_id=4

Verð 1 lítri: 2.990 kr. Verð 3,8 lítrar: 10.990 kr.

Extra4 - 15w50 Lýsing

Magn

Vörunúmer

Extra4

1 lítri

30032901

Extra4

3,8 lítrar

300329128

100% Syntetísk smurolía fyrir fjórgengis mótora með einum eða fleiri sýlindrum. Þolir mikin snúning og er ætluð fyrir blautkúplingar. Eykur kraft og lækkar hita. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=1&products_id=4

Verð 1 lítri: 2.990 kr. Verð 3,8 lítrar: 10.990 kr.

ATV - 10w40 Lýsing

ATV

Magn

Vörunúmer

1 lítri

30033901

Olía sem er sérhönnuð með fjórgengis fjórhjól í huga. Endingargóð Mineral olía fyrir flestar tegundir fjórhjóla. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=1&products_id=8

Verð: kr. 1.590,-

4T Snowmobile - 5w30 Lýsing 4T Snowmobile

Magn

Vörunúmer

1 lítri

10015901

Þessi olía er sérhönnuð með fjórgengis vélsleða í huga enda virkar hún í allt að 45 gráðu frosti. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=1&products_id=10

Verð: kr. 2.990,ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

3


Olíuvörur

Formula K2 - Tvígengis Lýsing

Formula K2

Magn

Vörunúmer

1 líter

20022901

100% Syntetísk keppnis smurolía til blöndunar út í bensín á tvígengis mótorum með háum snúning eins og motocrosshjólum. Má blanda allt að 1/60. ATH. aðeins fyrir blöndun út í bensín. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=2&products_id=14

Verð: 3.490 kr.

Scooter 2T - Tvígengis Lýsing

Scooter 2T

Magn

Vörunúmer

1 líter

20026901

Smurolía til blöndunar út í bensín á vespur með forðabúr fyrir olíu. Reyklítil og góð olía. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=2&products_id=22

Verð: 1.590 kr.

Super M - Tvígengis Lýsing

Super M

Magn

Vörunúmer

1 líter

20020901

Smurolía til blöndunar út í bensín á tvígengis mótorum, lítill reykur og hreinn bruni. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=2&products_id=15

Verð: 2.590 kr.

MTL Fluid - 75w Lýsing MTL Fluid

Magn

Vörunúmer

1 líter

40042901

Gírkassaolía fyrir tví- og fjórgengis mótora. Virkar vel fyrir stál og fiber diska í kúplingum. Tilvalin olía á gírkassa á Hondu CRF og öll tvígengis cross- og enduróhjól. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=6&products_id=46

Verð: 1.690 kr.

4

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.


Olíuvörur

Gear Oil - 75w90 Lýsing

Gear Oil

Magn

Vörunúmer

1 líter

40044901

Hágæða 100% Syntetísk gírolía sem hentar vel á drif og gírkassa á á fjórhjól og mótorhjól með drifskafti. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=6&products_id=48

Verð: kr. 3.690 kr.

Fork Fluid - 5WT / 7WT / 10WT / 15WT Lýsing

Magn

Vörunúmer

Fork Fluid / 5WT

1 líter

500599015

Fork Fluid / 7WT

1 líter

500599017

Fork Fluid / 10WT

1 líter

5005990110

Fork Fluid / 15WT

1 líter

5005990115

Framdemparaolía fyrir flestar gerðir framdempara. Fæst í þykktum 5 - 7 - 10 og 15 wt. Ef þig vantar olíu á motocrosshjól þá mælum við með 5wt í flestum tilvikum. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=7&products_id=44

Verð: 2.190 kr.

SC1 - New Bike In A Can Lýsing

SC1

Magn 340 grömm

Vörunúmer 70078920

Háglansandi glært spray sem gefur plasti og máluðum flötum einstakan gljáa og verndar fyrir óhreinindum og auðveldar þvott. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=36

Verð: 1.690 kr.

Speed Wax - Bón Lýsing Speed Wax

Magn 439 grömm

Vörunúmer 70070-76920

Hágæða bón sem glansar og verndar járn, plast, króm og gler. Skerpir á litum, gerir þá dýpri og gefur fallegan gljáa. Auðvelt að vinna og ein umferð dugir. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=6&products_id=46

Verð frá: 1.990 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

5


Olíuvörur

Suspension Clean - Hreinsiefni Lýsing

Suspencion Clean

Magn 369 grömm

Vörunúmer 70071920

Öflugt hreinsiefni fyrir olíu og fitu sem skaðar ekki O-hringi eða pakkdósir. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=35

Verð: 1.490 kr.

Clean Up - Keðjuhreinsir Lýsing

Clean Up

Magn 440 grömm

Vörunúmer 70075920

Hreinsiefni fyrir keðjur sem hefur ekki áhrif á járn eða gúmmi (o-hringi). Hættu að láta drullu stela krafti frá þér. Virkar fljótt og vel. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=33

Verð: 1.490 kr.

MPPL - Smurefni Lýsing

MPPL

Magn 411 grömm

Vörunúmer 70073920

Fjölnotaspray með góðri ryðvörn. Losar fasta bolta og gefur þunna húð á járn og skaðar ekki plast né málaða fleti. Virkar einnig sem start spray á vélar. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=30

Verð: 1.490 kr.

Chain Wax - Keðjufeiti Lýsing Chain Wax

Magn 383 grömm

Vörunúmer 70074920

Keðjuspray fyrir allar tegundir af keðjum, X, Z og O-ring. Smýgur vel inn í keðjuna og verndar hana fyrir ryði. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=28

Verð: 1.790 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

6


Olíuvörur

Chain Guard Lýsing

Chain Gurad

Magn 365 grömm

Vörunúmer 70077920

Keðjuspray fyrir allar tegundir af keðjum, X, Z og O-ring. Smýgur vel inn í keðjuna og verndar hana fyrir ryði. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=29

Verð: 1.490 kr.

FAB 1 - Filterolía Lýsing

FAB1

Magn 369 grömm

Vörunúmer 60061920

Filterolía í spray formi sem gefur góða öndun um leið og olían hindrar drullu, ryk og vatn að komast inn í mótor eða loftinntak. Einfalt og þægilegt í notkun. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=31

Verð: 1.390 kr.

Air Filter Cleaner - Hreinsispray Lýsing

Air Filter Cleaner

Magn 434 grömm

Vörunúmer 70079920

Hreinsiefni fyrir flestar loftsíur sem fjarlægir olíu og önnur óhreinindi. Virkar fljótt og vel, hefur ekki áhrif á svamp, pappír eða lím. Skolast auðveldlega úr með vatni. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=5&products_id=32

Verð: 1.690 kr.

De-Icer - Ísvari Lýsing De-Icer

Magn 236 ml.

Vörunúmer 80088908

Ísvari í bensín fyrir allar gerðir ökutækja. Kemur í veg fyrir rakamyndum og ísingu í blöndungi og bensíntanki. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=4&products_id=42

Verð: 1.290 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

7


Olíuvörur

Hi Test - Octane Booster Lýsing

Hi Test

Magn

Vörunúmer

473 ml.

BG-0080

Oktan bætandi efni sem eykur kraft og kemur í veg fyrir glamur og forsprengingum í mótorum. Ein únsa í gallon eykur oktanið um 2 - 4 stig. Hefur ekki áhrif á liti á plasttönkum. Hentar bæði á tví- og fjórgengis mótora. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=4&products_id=40

Verð: 1.890 kr.

Stabilizer - Bætiefni í bensín Lýsing

Stabilizer

Magn 236 ml.

Vörunúmer 80089908

Efni sem sett er í bensín til þess að hindra útfellingar. Tilvalið að bæta út í bensín sem á að geyma eða sem er orðið gamalt á tanknum eða í brúsa. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=4&products_id=41

Verð: 990 kr.

Waterproof Grease - Smurfeiti Lýsing

Waterproof Grease

Magn 454 grömm

Vörunúmer 80080916

Vatnsheld smurfeiti fyrir mótorhjól, fjórhjól og vélsleða. Hitaþolin með einstaka vörn gegn ryði og raka. Þolir einnig saltvatn. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=8&products_id=26

Verð: 1.590 kr.

Brake Fluid - Bremsuvökvi Lýsing Brake Fluid

Magn 355 ml.

Vörunúmer 80080-86912

DOT 4 bremsuvökvi fyrir allt að 600 gráðu hita. Hentar öllum mótorhjólum með DOT 4 staðal. Hægt að blanda við DOT 3, 4 og 5. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=8&products_id=25

Verð: 1.290 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

8


Olíuvörur

Coolanol - Kælivökvi Lýsing

Coolanol

Magn 1,9 lítrar

Vörunúmer 80082964

Tilbúin frostlögur á mótorhjól og fjórhjól 50/50 blandaður. Sérhannaður fyrir ál og magnesium vatnsganga og kassa. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=3&products_id=38

Verð: 2.590 kr.

Cool Aide - Kæliaukandi vökvi Lýsing

Cool Aide

Magn 473 ml.

Vörunúmer 80084916

Vökvi sem eykur hitaleiðni og minkar þar með vélarhita. Blandast við vatn og frostlög. Ath. þetta er ekki frostlögur! Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=3&products_id=52

Verð: 1.990 kr.

Snowmobile Oil Syn 2T Lýsing

Magn

Vörunúmer

Snowmobile Oil

4 lítrar

AA77

100% syntetísk tvígengis olía á vélsleða. Góð fyrir loft- og vatnskælda mótora, frábær smurning og reykir lítið. Hægt og nota út í bensín og á forðabúr. Sjá nánar á: http://www.77lubricants.nl/fileadmin/user_upload/77lubricants.nl/ productsheets/03_Small/product/4291_SNOWMOBILE_OIL_SYN_2T.pdf

Verð: 6.800 kr.

FFT - Loftsíuolía Lýsing FFT

Magn 946 ml.

Vörunúmer 60060901

Loftsíuolía sem gefur góða öndun um leið og olían hindrar að drulla, ryk og vatn komast í mótor eða loftinntak. Sjá nánar á: http://www.maximausa.com/shopping/index.php?main_ page=product_info&cPath=8&products_id=24

Verð: 2.190 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

9


Olíuvörur

Ceramizer - for motorcycle (4-stroke) Lýsing

Ceremizer

Magn

Vörunúmer

4g

CM

Efni sem sem fyllir upp í rispur og litlar sprungur í slitflötum véla. Gengur í samband við málma og minkar slit, núning og endurnýjar slitfleti. Eykur þjöppu og þar með kraft og minnkar eyðslu. Sjá nánar á: http://www.ceramizer.com/content/view/27/40/#Ceramizer%20 for%20motorcycle

Verð: 7.990 kr.

Ceramizer - for 2 Stroke Engines Lýsing

Ceremizer

Magn 4g

Vörunúmer CM2T

Efni sem sem fyllir upp í rispur og litlar sprungur í slitflötum véla. Gengur í samband við málma og minkar slit, núning og endurnýjar slitfleti. Eykur þjöppu og þar með kraft og minnkar eyðslu. Sjá nánar á: http://www.ceramizer.com/content/view/27/40/#Ceramizer%20 for%202T

Verð: 4.990 kr.

Ceramizer - Diesel Oil and Fuel Additive Lýsing

Ceremizer

Magn 4g

Vörunúmer CP ceremizer

Efni sem sem fyllir upp í rispur og litlar sprungur í slitflötum véla. Gengur í samband við málma og minkar slit, núning og endurnýjar slitfleti. Eykur þjöppu og þar með kraft og minnkar eyðslu. Sjá nánar á: http://www.ceramizer.com/content/view/27/40/#Preparat%20do%20 uszlachetniania

Verð: 2.990 kr.

Ceramizer - for gearboxes, rear axles, reducers Lýsing Ceremizer

Magn

Vörunúmer

4g

CB

Efni sem sem fyllir upp í rispur og litlar sprungur í slitflötum véla. Gengur í samband við málma og minkar slit, núning og endurnýjar slitfleti. Eykur þjöppu og þar með kraft og minnkar eyðslu. Sjá nánar á: http://www.ceramizer.com/content/view/27/40/#Ceramizer%20 do%20skrzyn%20bieg%F3w

Verð: 6.990 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

10


Olíuvörur

Blöndunarbrúsi Lýsing

Litir

Blöndunarbrúsi Glær

Vörunúmer 10010920

Blöndunarbrúsi með kvarða til þess að auðvelda blöndum á tvígengisolíu í bensín.

Verð: 990 kr.

Tvígengisolíu blöndunarbrúsi Lýsing Oil Bottle

Magn

Vörunúmer

220 cc.

80084916

Sniðugur brúsi til þess að taka með sér í hjólatúr, með kvarða til þess að auðvelda blöndun út í bensín. Sjá nánar á: http://www.drcproducts.com/tool/d59-44/index.html

Verð: 990 kr.

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

11


Olía2014  

Olía, Keðjufeiti, Bremsuvökvi, Frostlögur, Tvígengisolía, Demparaolía, Bón, Hreinsiefni.

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you