Page 1

Optimate

Hleรฐslutรฆki og fylgihlutir 2015


Hleðslutæki

Optimate 2 Lýsing

Litir

Vörunúmer

Hleðslutæki Blátt

OM2VDE

Hleðslutæki til þess að hlaða og halda við 3-96Ah rafgeymum. Vatnshelt og óhætt að hafa á geymi í lengri tíma. Hleðsluskott og startklemmur fylgja með. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_optimate_2.php Amper hleðsla: 0,8 Hleðslustig: 4 Lægsta volt byrjun: 2V Mælt með fyrir: 3-96Ah

Verð: 9.990 kr.

Optimate 3+ Lýsing

Litir

Vörunúmer

Hleðslutæki Blátt

OM3+SEA

Hleðslutæki til þess að hlaða, halda við og endurvekja 2-35Ah rafgeyma. Tækið vaktar geyminn og hleður hann þegar spennan minkar, óhætt að hafa tengt í lengri tíma. Hleðsluskott og startklemmur fylgja með. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_optimate_3plus.php Amper hleðsla: 0,6 Hleðslustig: 6 Lægsta volt byrjun: 2V Mælt með fyrir: 2-35Ah

Verð: 10.990 kr.

Optimate 4 Lýsing

Litir

Vörunúmer

Hleðslutæki Blátt

OM4DUALSAE

Hleðslutæki til þess að hlaða, halda við og endurvekja 2-50Ah rafgeyma. Tækið vaktar geyminn og hleður hann þegar spennan minkar, óhætt að hafa tengt í lengri tíma. Can-Bus (BMW) hleðslumöguleiki. Vatnshelt. Hleðsluskott og startklemmur fylgja með. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_optimate_4_dual.php Amper hleðsla: 0,8 Hleðslustig: 9 Lægsta volt byrjun: 0,5V Mælt með fyrir: 2-50Ah

Verð: 13.990 kr. Verð: 14.490 kr. (BMW tengi)

Optimate 6 Lýsing

Litir

Vörunúmer

Hleðslutæki Blátt

OM6EU

Öflugt hleðslutæki til þess að endurvekja og hlaða allt að 240Ah rafgeyma. Tækið nemur hvort geymir þurfi hleðslu eða uppbyggingu. Ampmatic tæknin nemur stærð geymisins og tækið hleður geyminn eftir því. Tækið vaktar geyminn og hleður hann þegar spennan minkar, óhætt að hafa tengt í lengri tíma. Vatnshelt. Hleðsluskott og startklemmur fylgja með. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_optimate_6.php

2

Amper hleðsla: 0,8 Hleðslustig: 9 Lægsta volt byrjun: 0,5V Mælt með fyrir: Allt að 240Ah

Verð: 22.990 kr.


Tengibúnaður

Optimate Lithium LFP4s 0,8A Lýsing

Litir

Vörunúmer

Hleðslutæki Blátt

OM4LFP4S0.8A

Hleðslutæki til þess að hlaða og halda við Lithium (LifePO4/LFP) rafgeymum upp að 50Ah. Óhætt að hafa á geymi í lengri tíma. Hleðsluskott og startklemmur fylgja með. Sjá nánar á: http://www.optimate1.com/optimate-lithium-0-8a

Amper hleðsla: 0,8 Hleðslustig: 8 Mælt með fyrir: Allt að 50Ah

Verð: 12.990 kr.

Optimate Lithium LFP4s 5A Lýsing

Litir

Vörunúmer

Hleðslutæki Blátt

OM4LFP4S5A

Professional hleðslutæki til þess að hlaða og halda við Lithium (LifePO4/LFP) rafgeymum upp að 100Ah. Óhætt að hafa á geymi í lengri tíma. Hleðsluskott og startklemmur fylgja með. Sjá nánar á: http://www.optimate1.com/optimate-lithium-5a Amper hleðsla: 5 Hleðslustig: 8 Lægsta volt byrjun: 0,5V Mælt með fyrir: 2,5-100Ah

Verð: 24.990 kr.

Hleðsluskott (1) Lýsing

Litir

Hleðsluskott Svart

Vörunúmer 071-5PACK

Hleðsluskott með 50 cm snúru sem fer beint á geymi. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 1.499 kr.

Sígarettukveikjaratengi - karl (2) Lýsing

Tengi

Litir

Vörunúmer

Svart

072-5PACK

Tengi fyrir sígarrettukveikjara með 50 cm snúru. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 2.499 kr. ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

3


Tengibúnaður

Framlengingasnúra 4,6 m. (3) Lýsing

Litir

Framlenging Svart

Vörunúmer 072WP-5PACK

Framlengingarsnúra með 46o cm snúru. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 2.990 kr.

Sígarettukveikjaratengi - kerling (6) Lýsing

Tengi

Litir

Vörunúmer

Svart

076-5PACK

Tengi fyrir sígarrettukveikjara með 50 cm snúru. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 2.199 kr.

Tengibreyting (7) Lýsing

Tengi

Litir

Vörunúmer

Svart

077-5PACK

Breytistykki til þess að breyta úr eldri tengingu í þá nýju á hjólinu. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 1.199 kr.

Tengibreyting (17) Lýsing

Tengi

Litir

Vörunúmer

Svart

017

Breytistykki til þess að breyta úr eldri tengingu í þá nýju á hleðslutækinu. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 990 kr.

4

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.


Tengibúnaður

USB tengi og snúrur (100) Lýsing

USB tengi

Litir

Vörunúmer

Svart

O100

USB tenging á hleðsluskottið á hjólinu með þremur USB snúrum, venjulegri, Mini og Micro. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 4.990 kr.

USB snúrutengi og snúrur (102) Lýsing

USB tengi

Litir

Vörunúmer

Svart

O102

Tveggja metra USB snúra á á hleðsluskottið á hjólinu með tveimur auka USB snúrum, Mini og Micro. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 5.990 kr.

USB snúrur (109) Lýsing

USB snúrur

Litir

Vörunúmer

Svart

O109

Fimm mismunandi USB snúrur, venjuleg (100 cm) og tvær Mini og tvær Micro. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 2.990 kr.

Vasaljós og hleðsluvari (120) Lýsing

Vasaljós

Litir

Vörunúmer

Svart

O120

Vasaljós fyrir hleðsluskott með 6 led perum og hleðsluvara sem blikkar þegar það þarf að hlaða geyminn. Sjá nánar á: http://www.tecmate-int.com/ENG/u_accessories_cable.php#

Verð: 3.490 kr.

ATH! Nítró áskilur sér rétt til verðbreytingar án fyrirvara. Engin ábyrgð er tekin á verði sem birtast í vörulista þessum.

5


Leiðbeiningar

Hleðsluskott TM-KET (Eldri tengingin) Lýsing

Litir

Vörunúmer

Hleðsluskott Svart

AMEYEDL

Hleðsluskott með eldri tengingu með 50 cm snúru sem fer beint á geymi.

Verð: 796 kr.

Sígarettukveikjaratengi - kerling TM-KET Lýsing

Tengi

Litir

Vörunúmer

Svart

Tengi með eldri tengingu fyrir sígarrettukveikjara með 50 cm snúru.

Verð: 1.490 kr.

TM-72


símanúmer: 440 1220

fax: 440 1229

nitro@nitro.is

www.nitro.is

Optimate 4  og  Optimate  6  

Leiðbeiningar  fyrir  ljósaborð.  (sjá  nánar  í  leiðarvísi  á  ensku)     Hleðsla  hefst  samkvæmt  #3  og  gengur  í  gegnum  mismunandi  ferli  til  #5,  6  og  7.  

   

1. 230V húsarafmagn  er  tengt.  Grænt  ljós.   2. Umpólun.  Rautt  ljós  bendir  til  að  rafgeymir  sé  rangt  tengdur.     3. Afhúðun  rafskauta.  Rautt  ljós.  Hámarkstími  2  klst.  Losar  súlfat  af  rafskautum.  (á  ensku  :   desulfate)   a. Blikkar  stutt.  Rafgeymir  tekur  hleðslu  innan  eðlilegrar  spennu  (upp  að  14V)   b. Logar  stöðugt.    Hámark  16V.  Lágafls  afhúðun  eða  skynjun  á  rafeindabúnaði  ökutækis   takmarkar  spennu.     c. Blikkar  stöðugt.  Allt  að  22V.  Hámarks  afhúðun,  tilraun  til  að  endurvekja  illa  farinn   rafgeymi.  

10. 9.  8.  Straumur.  Gul  ljós.  Raunhleðsla  á  geymi  mælt  í  amperum.     4. Hleðsla.  Gult  ljós.  Hámarkshleðslutími  48  klst.   a. Logar  stöðugt.  Full  hleðsla  upp  að  14.2  til  14.4V   b. Blikkar  stöðugt.  Ástand  rafgeymis  er  athugað.  Til  að  hleðsla  klárist  getur  tækið  skipt   ítrekað  yfir  á  Fulla  hleðslu.     5. Prófun  og  viðhaldshleðsla.  Grænt  ljós.  Stöðugt  á  þar  til  tæki  er  tekið  úr  sambandi.   6. Athugun  hvort  geymir    haldi  hleðslu  (Spennu).  Gult  ljós  blikkandi  í  30  mínútur.  Engin  hleðsla  á   sér  stað  á  meðan.   7. Fljótandi  hleðsla.  Rautt  ljós  logandi  í  30  mínútur.  Tækið  heldur  13,6V  á  rafgeymi  og  sýnir   einnig  niðurstöðu  fyrri  prófunar.     Viðunandi  árangur  hleðslu  er  græntljós  #5  sem  segir  að  rafgeymir  heldur  12,6V  spennu  eða   hærra.                              

7


Hleðslutæki og fylgihlutir 2015  

Optimate, hleðslutæki, hleðsluskott.

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you