Page 48

UPPBYGGING

Þegar líður á haustið og daginn tekur að stytta, fara ýmsir krankleikar oft að hrjá fólk. Flensur og kvef eru þar ofarlega á lista, en til að forðast slíkt er mikilvægt að styrkja og efla ónæmiskerfi líkamans, svo hann geti sjálfur séð um að verja sig.

VARNIR GEGN FLENSU, KVEFI, ENNIS- OG KINNHOLUSÝKINGUM Ónæmiskerfið er mjög tengt ástandi örveruflóru þarmanna, svo allt sem styrkir hana og heldur meltingarveginum sterkum og virkum, er því gott fyrir ónæmiskerfi líkamans.

og stuðla að þyngdarstjórnun. Þar sem trefjarnar í Beta-Glucan eru ónæmiskerfi líkamans. uppleysanlegar, hægja þær á ✔ Beta-Glucan hefur lækkandi Hvað er Beta-Glucan? ferð fæðunnar áhrif á kólesteról líkamans. Beta-Glucan er ein tegund af uppleysanlegum í gegnum trefjum, en trefjar skiptast í tvo flokka, smáþarmana. ✔ Beta-Glucan kemur jafnvægi uppleysanlegar og óuppleysanlegar. BetaÞað leiðir til á blóðsykurinn. Glucan er unnið úr Saccharomyces cerevisiae þess að það eða ölgeri, sem stundum kallast bakarager. tekur líkamann ✔ Beta-Glucan er gott fyrir Það finnst reyndar líka í heilkorni, höfrum, lengri tíma hjartaheilsuna. hveitiklíði, hveiti og byggi. Líkt og með mörg að melta önnur trefjaefni er Beta-Glucan nú til sem fæðuna. Þar bætiefnið Beta-Glucan með ImmuneEnhancer™ frá NOW. sem Beta-Glucan trefjarnar eru ómeltanlegar, fara þær í gegnum Eru trefjar nauðsynlegar? allan meltingarveginn. Á leið sinni Við fáum almennt trefjar úr þeim jurtum sem við neytum. í gegnum hann, draga þær til sín Uppleysanlegar trefjar eins og Beta-Glucan leysast að hluta upp í kólesteról og hreinsa út með sér, vatni, en óuppleysanlegar trefjar gera það alls ekki. Trefjar stuðla þannig að það lækkar. að góðri heilsu með því að hjálpa líkamanum að lækka kólesteról og halda jafnvægi á blóðsykri. Þær koma líka í veg fyrir hægðatregðu Hægari melting, leiðir til þess að og önnur meltingarvandamál, viðhalda heilbrigðri örveruflóru þarma upptaka líkamans á sykri er ekki

48

✔ Beta-Glucan styrkir og eflir

Profile for Nettó

Heilsublað Nettó - September 2019  

Heilsublað Nettó - September 2019