Page 29

NO

EL

IC ECOLA B RD

Öll matvara frá Änglamark er vottuð lífræn Lífræn matvæli eru framleidd samkvæmt ströngum reglum sem stuðla að hreinni matvælum. Þau eru framleidd með velferð þína í huga en jafnframt velferð umhverfis, náttúru og dýra. Með því að velja lífræna matvöru hlífir þú þér og þínum við skaðlegum efnum líkt og skordýraeitri, aukaefnum og öðrum skaðlegum efnum. Í senn hlífir þú náttúrunni og dýrum fyrir þessum efnum. Það eru því margar góðar ástæður fyrir því að velja lífrænt.

25% AFSLÁTTUR

Við í Nettó erum sífellt að stækka og breikka vöruvalið í Änglamark vörunum og hlökkum til að kynna fyrir þér nýjungar.

NÁTTÚRULEGUR HLUTI AF HVERJUM DEGI

Profile for Nettó

Heilsublað Nettó - September 2019  

Heilsublað Nettó - September 2019