Page 1

4. - 9. apríl 2013

14. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Viðtal vikunnar

Kristrún Inga Geirsdóttir

eru HVER VAR HVAR Hvar þau nú? Fróðleikur Sudoku Ísbirnir Jarðskjálftar

Valdimar Víðisson

Valhopp 4. til 7. apríl

Valhoppsdagar á Glerártorgi Glæsileg valhoppstilboð í öllum verslunum

Drætti í happdrættinu er frestað til laugardagsins 13. apríl kl. 15:00 Miðasala í fullum gangi m.a. í Joe Boxer og BT

Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18


SJÓNVARPSLEIK

Allir sem versla Samsung sjónvörp á tímabilin verður úr 21. april. Í vinning er NX100 mynd

LE40D504 · 40" • LCD SJÓNVARP · Full HD Verð 129.900

Síðustu eintökin á TILBOÐI: 99.900,-

SAUE32/40/46ES5505 Frábært LED SJÓNVARP· 5000 LÍNAN

32" • TILBOÐ: 139.900,42" • TILBOÐ: 169.900,46" • TILBOÐ: 229.900,-

SAUE40/46ES7005 3D·LED·SMART TV·7000 LÍNAN

46" • TILBOÐ: 369.900,-

FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI ·


KUR ORMSSON

nu 20. mars til 20. apríl fara í pott sem dregið davél frá Samsung að verðmæti 49.900,- kr.

Toppurinn í myndgæðum og útfærslu

auki Kaup

SAUE40ES8005

40" • 3D·LED·SMART TV·8000 LÍNAN TILBOÐSVERÐ: 369.900,-

7” WiFi spjaldtölva fylgir með í kaupunum.

...og þú gætir eignast Samsung NX100 myndavél í happdrættis vinning 14.6 milljón pixlar · 3" AMOLED Skjár · Linsa: 20-50mm

· SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515


Í tilefni af útgáfu plötunnar KNEE DEEP verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Hofi 20. apríl kl. 21:00 Sérstakir gestir á tónleikunum

Jógvan Hansen Pontus Stenkvist Vignir Snær Vigfússon

Vignir Snær Pontus

Miðaverð:2500. kr

www.midi.is

Jógvan Hansen

www.menningarhus.is


Hádegisverðurinn Salatbar og súpa

tvær gerðir af súpum og úrval af brauði

kr. 1.490.-

Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu

kr. 1.490.-

Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat

kr. 1.250.-

Piparsteik

með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu

kr. 1.980.-

Frá 10:00 til 16:00

Bautinn


Álfagalleríið að Teigi Eyjafirði MIKIÐ ÚRVAL

GOTT VERÐ

25 ÁRA REYNSLA

UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND

dsmeisturum sem eru hjá okkur í þjálfun innilega til hamingju með árangurinn á vetrin

get sent þér ef ykkur vantar?

Opið er um helgar frá kl. 13:00-18:00. Mikið af fallegu handverki, glerhlutir og fleira á útsölu. Sjón er sögu ríkari. Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is

Allir hjartanlega velkomnir


Kósíseðill Forréttir

Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-

Aðalréttir

Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-

Eftirréttir

Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sherry trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-

Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is


Piran

Piran

Úr gönguferð

Stórbrotin náttúra

Bled vatn

Predjama kastalinn

Ljubljana

Verð frá 178.600 Verð með flugvallasköttum


Námskeið á Akureyri 18. apríl

Raki og mygla í húsum

Mikilvægasta skrefið er að læra að þekkja og fyrirbyggja rakavandamál í húsnæði Á þessu námskeiði verður fjallað um raka í húsnæði og myglusveppi sem iðulega fylgja viðvarandi raka í byggingarefnum. Markmið þess að að kenna þátttakendum að þekkja myglu og kynna þeim ráðstafanir gegn henni. Farið verður yfir helstu galla á byggingafræðilegum lausnum og helstu mistök við byggingu húsa sem orsaka leka- og rakavandamál í húsum og hvernig megi koma í veg fyrir þau. Farið verður lauslega í loftun og útreikninga á rakastreymi gegnum byggingahluta fjallað um byggingaraka og greiningu rakaskemmda. Fjallað verður um lífsskilyrði myglusveppa, hvar þeir þrífast, hvernig má finna þá og uppræta. Námsmat:

100% mæting.

Kennarar:

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, BSc í líffræði og meistaranemi í lýðheilsuvísindum og Kristinn Alexandersson, byggingatæknifræðingur, VSÓ Ráðgjöf.

Staðsetning:

Símey, Þórsstíg 4, Akureyri.

Tími:

Fimmtudaginn 18. apríl kl. 13.00 - 19.00.

Lengd:

10 kennslustundir.

Verð / aðilar IÐUNNAR:

20.000 kr. / 4.000 kr.

NÁN UPPLÝ ARI SIN Á IDAN GAR .IS

Skráning á idan.is eða í síma 590 6400

idan@idan.is www.idan.is


HÓPFERÐABÍLAR AKUREYRAR

ATVINNA ATVINNA Hópferðabílar Akureyrar óska eftir að ráða góða og samviskusama bílstjóra með meirapróf. Upplýsingar gefur Ingi Rúnar í síma 895 7922


Fermingar 2013

テ行lensk hテカnnun

12.300,9.900,12.300,-

11.900,10.800,11.400,-

7.900,8.200,-

12.900,-

7.600,-

9.300,-


AK EXTREME 2013 Beint á laugardagskvöld kl.21:00 Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288

Nýr tími í heilun á miðvikudag kl.13:30-17:45. Mánudaga kl. 16:30-17:45 og laugardaga kl.13:30 - 15:45

Frí Heilun fyrir alla. Lækningmiðill Jón Eiríksson alla þriðjudaga kl.16-18 - skráning Fræslunámskeið Andleg-Tenging 5.-6.april Fræðari Jón Lúðvíksson Skráning: 462-7677 GMS:866-2484 og 851-1288.

Fimmtudagskvöldið 11.apríl kl.20.00 Máttur-Hugans Skyggnilýsingarkvöld

Miðlar

Aðgangur kr. 2.000 rennur til félagsins. Enginn Posi. Bíbí Ólafs. - væntanleg 13.apríl. Jón Lúðvíksson - sambandsmiðill Hildur Elínar Sigurðardóttir - fyrrilífs-dáleiðsla. Guðmundur Jónatansson - sambandsmiðill Guðbjörg Guðjónsdóttir - teiknimiðill Hulda Ingadóttir - leiðbeinandi Ólafur Thorarisen - talnaspekingur

www.saloak.net

Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210

Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.


Kynning á nýju CROSS GOLFLÍNUNNI 2013 helgina 6.-7. apríl 15% afsláttur alla helgina Þrír heppnir viðskiptavinir eiga möguleika á að fá vöruna sína endurgreidda. Anna SAS kynnir nýju línuna á laugardeginum

Glerártorgi · Sími 461 1445

facebook.com/Sportver


4.-7. aprĂ­l kr. 1090,-

kr. 990,-

kr. 1090,-

kr. 990 kr. 790


Valhopp í Extra Glerártorgi 4-7 apríl

40% afsláttur af völdum vörum

Splunkuný sending frá DGK komin í hús

Velkomin Finnið okkur á Facebook: Extra hattar og húfur Kringlunni & Akureyri S: 517 12 13.


Kristján Þór Júlíusson 1. sæti

Valgerður Gunnarsdóttir 2. sæti

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 3. sæti

Jens Garðar Helgason 4. sæti

Erla S. Ragnarsdóttir 5. sæti

Bergur Þorri Benjamínsson 6. sæti

Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir 7. sæti

Arnbjörg Sveinsdóttir 8. sæti

Njáll Trausti Friðbertsson 9. sæti

Björgvin Björgvinsson 10. sæti

Opnir fundir frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi › Þriðjudagur 9. apríl. kl. 20.00. Veitingahúsið Salka, Húsavík

› Miðvikudagur 10. apríl. kl. 20.00. Hótel Brimnes, Ólafsfirði.

› Miðvikudagur 10. apríl. kl. 17.00. Allinn, Siglufirði.

› Fimmtudagur 11. apríl. kl. 17.00. Gregor‘s Pub, Dalvík.

› Fimmtudagur 11. apríl. kl. 17.00. Gamli skóli, Grenivík.

Kosningaskrifstofan okkar á Glerártorgi á Akureyri er opin alla daga frá kl. 13. Síminn á skrifstofunni er 462 1577. Verið hjartanlega velkomin, það er alltaf heitt á könnunni! Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi

NÁNAR Á 2013.XD.IS


Langur laugardagur Opið kl.11-16

Tilboð Husqvarna Eden Rose 250 C Venjulegt verð: 69.900,-

Tilboð: 59.900,og kaupauki að verðmæti 8.000,-

Minnum á gjafabréfin

Flott garn í ugluteppin Opið virka daga kl. 10-18 · laugardag kl. 11-16

Sunnuhlíð 12

·

603 Akureyri

·

Sími 461 2241

·

www.quiltbudin.is


á kosningaskrifstofu Framsóknar OPNUNARTÍMI: 4. apríl 15-19 5. apríl 15-19 6. apríl 10:30-15

7. apríl 13-16 8. apríl 15-19 9. apríl 15-19

vöfflukaffi laugardaginn 6. apríl 10:30-12. sími: 461-2586 netfang: xbnord@simnet.is

ÞÓRUNN 4. SÆTI NORÐAUSTUR

LÍNEIK ANNA 3. SÆTI NORÐAUSTUR

HÖSKULDUR ÞÓR 2. SÆTI NORÐAUSTUR

SIGMUNDUR DAVÍÐ 1. SÆTI NORÐAUSTUR

VELKOMIN


MYNDRÚN EHF.


HVAR ERU ÞAU NÚ? Ég fluttist með fjölskyldu minni frá Bolungarvík til Ólafsfjarðar árið 1994, þá 16 ára gamall. Stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri, frábær skóli. Sumarvinnan mín þessi árin var sjómennska. Fór á milli togara, var m.a. á Kleifabergi, Baldvini Þorsteins og Margrétinni. Ekki síðri skóli en MA, skóli lífsins. Eftir MA lá leiðin í Háskólann á Akureyri, útskrifaðist þaðan með B.ed. próf árið 2004. Var þá búinn að ráða mig sem skólastjóra á Grenivík. Var skólastjóri á Grenivík til 2008. Yndislegur staður og æðislegt fólk. Árið 2008 lá leiðin suður. Þrátt fyrir að vera kominn suður er mikil og sterk tenging við Eyjafjörð, á þar mikið af ættingjum og frábæra félaga og vini. Fullt nafn: Valdimar Víðisson. Fæðingarstaður: Ísafjörður. Augnablik úr æsku: Þegar ég viðbeinsbrotnaði á snjóþotu, sennilega verið svona 5 ára. Grenjaði svo mikið að það heyrðist um alla Bolungarvík (Bjó í Bolungarvík til 16 ára aldurs).

Hvað var skemmtilegast í barnaskóla? Fannst gaman í grunnskóla. Var týpan sem mætti alltaf á réttum tíma

og alltaf búinn með heimaverkefnin. Eina skiptið sem var kvartað yfir mér í grunnskóla var þegar húsvörðurinn

hringdi í foreldra mína og bað þá um að halda mér lengur heima því ég var alltaf mættur svo snemma. Skemmtilegasta fagið var sennilega samfélagsfræði.

Hvar starfar þú nú? Starfa núna sem aðstoðarskólastjóri í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Öldutúnsskóli er 550

barnaskóli, rétt hjá klaustrinu í Hafnarfirði (fyrir þá sem þekkja til). Það er mikill Akureyrarbragur á Hafnarfirði, allt til alls, höfn og miðbær, frábært fólk og skemmtilegt andrúmsloft.

Eftirminnilegt atvik: Þegar ég vann einn sumar í sláturhúsi KEA. Er mjög blóðhræddur og ákvað að vinna á þessari hræðslu í eitt skiptið fyrir öllu og þá lá beinast við að fara í sláturhús. Var þar í blóðugasta starfinu, skera hausana af nautgripunum. Ég áttaði mig á því að ég réði vel við dýrablóð. Svo er það eitt sinn að hnífurinn skolast eitthvað til hjá mér og stakkst á púlssvæðið. Ég ríf af mér hanskana og þurrka dýrablóðið í

burtu og sé einn blóðdropa koma úr mér, og það steinleið yfir mig. Félagar mínir fóru með mig hálf rænulausan

upp á sjúkrahús, var það allur í dýrablóði og læknateymið hélt að það hefði eitthvað stórkostlegt komið fyrir. Ég kom út með plástur.

Fjölskylduaðstæður: Er í sambúð með Sigurborgu Geirdal, kennara í Hafnarfirði. Á einn yndislegan 6 ára son, Víði Jökul. Lukkutala: 10. Fyrirmynd í lífinu: Pabbi og afar mínir. Helsta áhugamál: Fyrir utan uppeldis- og skólamál þá eru það kvikmyndir, dægurmál og fjölskyldan. Íslenski / enski boltinn: Fylgist takmarkað með íslenska boltanum, er þá helst FH. En Liverpool í enska. Uppáhalds bók / bíómynd / tónlist: Uppáhalds bókin er Ofvitinn efir Þórberg Þórðarson. Uppáhalds bíómyndin er Schindler´s List en verð líka að benda á myndina Jagten, er tiltölulega nýkomin í bíó. Rosaleg mynd. Í

tónlistinni er það meistari Raggi Bjarna. Það kemst engin með tærnar þar sem hann hefur hælana, það er bara þannig.

Helsti kostur: Er skipulagður og kann að vinna með fólki. Helsti galli, ef einhver er: Er kannski full ör, en það getur líka verið kostur.


Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó

Þri.

Mið. 13-15

Fim. 13-15

Fös. Lau. 13-16 13-17 19.30-21.30

Sun. 13-17

Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla

17.50 17.20 20.30

12.00

16.40 21.30

Skautahöllin er tilvalinn staður fyrir afmæli, bekkjarhitting eða til að fara á skauta í góðra vina hópi. Hafið samband og fáið upplýsingar um hópafslátt. Laugardaginn 6. apríl veitir Atlantsolía SA-dælulykilshöfum 10 króna aukaafslátt - Íslandsmeistaraafslátt vegna frábærs árangurs hokkíliðanna okkar. Sæktu um SA-dælulykil hjá Atlantsolíu í gegnum www.sasport.is eða www.atlantsolia.is og þú styrkir félagið þitt um leið og þú sparar. Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is


Fullt hús af

fermingargjöfum og svo kennum við

ykkur á

græjurnar!

Hvort sem þú ert tónlistarunnandi, tölvunörd, námshestur, ljósmyndari eða hefur bara gaman af góðum græjum, þá er fermingargjöfin hjá okkur.

ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT

Alvöru myndavél á

ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT

Öflug fartölva, falleg og endist og endist.

advania.is/fermingar

Þessi hefur hlotið mjög góða dóma. Er með

Einn vinsælasti sími í heimi á frábæru verði.

X-mini II ferðahátalarar hljómburði. Margir litir.


AK EXTREME 4.–7. apríl á Akureyri FIMMTUDAGUR: 18.30-19.30 Hlíðarfjall - Akx Boardercross 20.00 Opnunarpartý á Græna hattinum

FÖSTUDAGUR: 13.00-17.00 Hlíðarfjall - Session með tónlist 21.00-22.00 BURN Jib-Session niðri í göngugötu 23.00-03.00 Tónleikar á Græna hattinum

LAUGARDAGUR: 12.00-14.00 Hlíðarfjall - Akx / SKA Slopestyle 21.00-22.30 EIMSKIP GÁMAMÓTIÐ í Gilinu 23.00-03.00 Tónleikar á Græna hattinum

Græni hatturinn

Hægt er að kaupa armband á Græna hattinn 4.–6. apríl. Miðaverð í forsölu 3.000 kr. Sölustaðir: www.midi.is Brim, Laugavegi og Kringlunni Eymundsson Akureyri Fram koma: Úlfur Úlfur Últra Mega Techno Bandið Stefán Emmsjé Gauti Dj Harold a.k.a Halldór Helgason TRVP Nights Champions of Death Óli Ofur Konni Conga Trust the Lies Ugly Alex LARRY BRD DJ Egill(TRVP Nights) Dj THOR

SUNNUDAGUR: Slökun á Akureyri 10.00-14.00 Opið í Hlíðarfjalli

www.facebook.com/akextreme


ilinu verður G í ið t ó m p m BigJu ingu á N4 d n se t ú i n in e b í l. 21.00 k n in g a d r a g u á la

www.akx.is


Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


ÁSTJÖRN Einstakar sumarbúðir á frábærum stað! Uppl. og pantanir:

astjorn.is og í síma

462 3980 Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur. 6-12 ára: 1. flokkur: 20.-30. júní (10 sólarhringar). Verð: 53.900 kr. – 2. flokkur: 3.-11. júlí (8 sólarhringar). Verð: 43.900 kr. – 3. flokkur: 14.-22. júlí (8 sólarhringar). Verð: 43.900 kr. – 4. flokkur: 25. júlí - 2. ágúst (8 sólarhringar). Verð: 43.900 kr. 13-15 ára: 5. flokkur: 6.-13. ágúst (7 sólarhringar). Verð: 35.900 kr.


SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

4

1 9 8 1 4 7 6 9 5 7 4 9 5 6 3 8 2 7 9 4 2 6 6 3 1 9 2 4 9 1 8 4 5 3

3 8 6 8 6 5 3 4 9 6 3 4 7 5 5

3 9

4 5 5 1 2 9 4 9 2 3

Létt

2 1 6 8 9 5 4 1 6 9 3 1 8 6 3 4 1 6 5 7 7 4 1 9 9 7 6 2 Erfið

7

Miðlungs

1

6

2 8 9 5 3 8 5 1 3 4 8 8 4 2 3 7 5 9 5 1 5 6 9 7 7 1 9 3 7 8 Miðlungs


Fyrirtæki • Húsfélög • Félagasamtök

Lásasmiður Vikuna 8 - 12 apríl verður einn af okkar betri lásasmiðum staddur á Akureyri. Nýttu tækifærið, pantaðu tíma og láttu yfirfara lásabúnaðinn. Við seljum og þjónustum m.a. • Skrár • Læsingar • Lyklakerfi • Öryggissýlindra • Hurðapumpur • Verðmætaskápa • Bíllykla (flestar gerðir til á lager, bæði forritanlegir og með fjarstýringu) nánar á www.las.is Vinsamlega hafðu samband sem fyrst, bókaðu heimsókn eða fáðu nánari upplýsingar í síma 862-1566 eða sala@las.is.

Skútuvogi 11 • 104 Reykjavík • 510 8888 • www.las.is


Fréttatíminn

Morgunblaðið

Viðskiptavinir Íslandsbanka fá

20% afslátt af miðaverði

sé greitt með greiðslukorti frá Íslandsbanka eða Byr í miðasölu. Tilboðið gildir ekki í netsölu

og Gói

Miðasala Miðasa Mið asala á menningarhus.is menningarhus is og í síma: 450 1000

Baunagrasið Uppselt kl. 13.00. Hö Höfum bætt við aukasýningu kl. 15.00 tryggðu þér miða strax Sunnudaginn 7. apríl. kl. 13:00 UPPSELT Sunnudaginn 7. apríl. kl. 15:00 Aukasýning


Myndabækur og boðskort Fermingarboðskort frá

139 kr/stk Persónuleg boðskort með myndum af fermingarbarninu.

Stefanía er að verða

árs Laugardaginn 9. október kl. 13:00 Dúfnahólum 11 Tilkynnið komu í síma 512 3456

Afmælisboðskort frá

139 kr/stk Boðskort fyrir alla aldurshópa.

Myndabók að gjöf Gjafabréf

Myndabók (60 bls.) Afsláttarkóði Útgáfudagur

12345678

12.3.2013

Svona notarðu gjafabréfið

og hannar vöruna. Þú ferð á vefverslun Ísafoldar og svo á Panta, velur upplag, Þegar hún er tilbúin smellirðu kóðann hér að Afsláttarkóði seturðu frá Halda áfram. Í reitinn Þá dregst andvirði gjafabréfsins ofan og smellir á Nota. gildir í eitt ár frá útgáfudegi. heildarverðinu. Bréfið WWW.ISAFOLD.IS FINNDU OKKUR Á facebook.com/isafold.is twitter.com/isafold_is vefprent@isafold.is

Suðurhrauni 1, 210 Garðabær Sími 59 50 300 • www.isafold.is

Gjafabréf fyrir myndabækur eru á sama verði og myndabækur. Þau er hægt að sækja eða fá send í bréfpósti eða tölvupósti.


Myndabækur frá

6.900 kr/stk

Verð fer eftir blaðsíðufjölda 24 bls. frá 6.900 kr/stk 36 bls. frá 7.900 kr/stk 48 bls. frá 8.900 kr/stk 60 bls. frá 9.900 kr/stk

BYRJAÐU ÞÍNA HÖNNUN Á

ISAFOLD.IS

facebook.com/isafold.is


NÁMSKEIÐ FYRIR BYGGINGAMENN 12. APRÍL Á AKUREYRI

Brunaþéttingar

Námskeið fyrir alla þá sem koma að byggingaframkvæmdum.

NÁNAR UPPLÝS I INGA Á IDAN.I R S

Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum notuð eru til þeirra. Í lok námskeiðs er tekið stutt próf og þátttakendur fá viðurkenningu frá Mannvirkjastofnun sem er samstarfsaðili um námskeiðið. Kennari:

Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur hjá Mannvirkjastofnun.

Staðsetning:

SÍMEY, Þórsstíg 4.

Tími: Fullt verð:

Föstudagur 12. apríl kl. 13.00 - 17.00 20.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.

Nánari upplýsingar og skráning á www.idan.is eða í síma 590 6400

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is


Viðtal vikunnar

Besta geðlyf í heimi! Quilt-búðin á Akureyri er 10 ára á vormánuðum, en Kristrún Inga Geirsdóttir hefur rekið hana frá

upphafi. Kristrún keypti verslunina Bót í Brekkugötu þar sem hún vann áður; og flutti með lagerinn í Sunnuhlíð. Á þeim árum var hún bara með bútasauminn. Í Sunnuhlíð var fyrir handavinnubúðin

Anney. Kristrún keypti húsnæðið og lagerinn og hefur verið í Sunnuhlíðinni með Quilt-búðina allar götur síðan.

FJÖLBREYTT STARFSEMI „Starfsemin er fjölbreytt,“ segir Kristrún. „Hér

Fólk skráir sig í klúbbinn og búðin sendir

höfum við allt í saum og prjón, bútasaum og

á alla skráða félaga einu sinni í mánuði yfir

útsaum, (þó ekki með föndur), sem sagt allar

vetrartímann, þar sem auglýst er hvað er í boði

vörur til að sauma og prjóna. Við erum meira

hverju sinni; „en það eru allt saman vörur sem

að segja með saumavélaumboð fyrir Pfaff.

eru til hér í búðinni. Svo sendum við hvert á

Hér finnur þú allt garn, java, útsaumspakkningar,

land sem er, en við erum með viðskiptavini alls

bútasaumsefnið, og ýmsar smávörur eins og

staðar á landinu.“

tölur og áhöld eins og skæri.“ Þegar blaðamaður kom á staðinn til að ræða Kristrún heldur úti quilt- og prjónaklúbbum,

við Kristrúnu var hún einmitt í símanum og

þar sem boðið er upp á mánaðarverkefni.

fræddi forvitinn viðskiptavin í Reykjavík um


námskeið, þar sem hvorki hún né starfsfólk hennar í búðinni, Hrafnhildur, Herdís eða Nancy, séu formlegir kennarar. „Við höfum að sjálfsögðu okkar reynslu og þekkingu, en við erum miklu frekar að miðla af okkur til þessara kvenna sem koma til okkar. Við erum bara nokkrar konur að hittast, við saumum og prjónum, við gefum þeim hugmyndir og þær gefa okkur hugmyndir á móti. Þarna koma konur alls staðar að af landinu. Sumar þeirra ákveðnar vörur. „Svona er þetta suma daga.

þekkjast, aðrar ekki, en eitt er víst að allar eru

Konur hér og þar um landið, fyrir vestan, austan

vinkonur þegar helginni lýkur. Og vilja gjarnan

og líka fyrir sunnan, alveg eins í Reykjavík, eru

hittast aftur.“

að forvitnast um eitthvað og panta hjá okkur.“ Quilt-búðin flytur allar vörur inn á eigin vegum,

Sem dæmi um hvers konar miðlunarhelgi

enda segir Kristrún að starfsemin myndi ekki

þetta er nefnir Kristrún að um síðustu prjóna-

ganga öðruvísi.

helgi, sem haldin var snemma í mars, var ein sem hafði lært að gera einskonar skrubb-

En það eru prjóna- og bútasaumshelgar sem

púða, sem hægt er að nota í baði eða sturtu.

við erum að forvitnast um. Quilt-búðin hefur

Viðkomandi kona dundaði við að hekla

staðið fyrir slíkum helgum í tíu ár; bútasaumurinn

slíka púða á leiðinni norður í Skagafjörð.

er á haustin en prjón á vorin, en þau helgar-

„Hún sýndi okkur þessa púða, sem okkur

námskeið byrjuðu mun seinna, eða fyrir fjórum

fannst skemmtilegir og afar fallegir, og að

árum.

sjálfsögðu prófuðu næstum allar konurnar að gera að minnsta kosti einn slíkan. Þetta er

HVÍLD OG FRELSI

tilvalið að gera sjálf og gefa einhverjum sem

„Þetta byrjaði með einni stakri helgi þar sem

við þekkjum, þetta er til að mynda hin fínasta

áherslan var á bútasaum, en síðan árið 2009

afmælisgjöf,“ segir Kristrún.

hafa þær verið fimm helgar í röð. Yfirleitt byrjum við um miðjan september og erum

„Flestar konur koma að Löngumýri á fimmtu-

alltaf á Löngumýri í Skagafirði. Við tökum með

dagskvöldi, en þá náum við að vera allan

okkur gríðarlegt magn af vörum og höldum úti

föstudaginn, sem er mikill munur. Konurnar

eiginlegri búð á staðnum.“

eru þá að vinna með sitt efni, bara hvað sem er, og eru að miðla sín á milli og kynnast. Á

Reyndar segir Kristrún að þetta sé miklu

föstudagskvöldi byrjar síðan formleg dagskrá,

fremur húsmæðraorlof heldur en eiginleg

þó að hún sé aldrei voðalega formleg. Því


þetta er ekki síður hvíld,“ segir Kristrún. „Í raun er þetta mjög frjálst hjá okkur, og kannski er það galdurinn. Heldurðu að sé ekki munur fyrir þessar konur að geta bara sest að matarborði, þær fá dýrindis mat og vitanlega eitthvað gott að drekka með, þær þurfa ekki að vaska upp, bara að njóta kvöldsins og gera það sem hugurinn girnist; þarna eru uppábúin

Ef einhver fær nóg af saumi og prjóni og söng

rúm, við konurnar erum í algjöru dekri. Og þarna

þá er ekkert mál að skreppa í heita pottinn.

á Löngumýri er dásamlegt starfsfólk. Það er

En það getur verið notalegt eftir að hafa

svo dásamlegt að okkur langar að ættleiða

borðað þríréttaðaðan hátíðarkvöldverð.

það þegar við förum heim; þær eru svo miklar dúllur.“

MIKIL EFTIRSPURN Og tíminn á Löngumýri líður hratt. Það er alltaf eitthvað í gangi og alltaf eitthvað nýtt. Ein er að gera teppi, ein nýbúin að klára peysu, önnur að gera púða. Á kvöldvökunni á laugardagskvöldinu koma þær síðan saman og sýna það sem þær hafa verið að gera, „En svo er alltaf eitt óvissuverkefni sem þarf

Á Löngumýri er Fræðslusetur þjóðkirkjunnar en áður var þar húsmæðraskóli. Gunnar Rögnvaldsson fer fyrir Fræðslusetrinu en hann skemmtir með tónlist á kvöldin. „Hann hefur meira að segja samið lög um námskeiðin, sérstaklega fyrir okkur konurnar, og hefur samið prjónalag núna. Hann fær reyndar aðstoð við söng og spil en þeir félagar eru hrikalega skemmtilegir, segir Kristrún. „Ætli þetta sé ekki svona klukkutíma dagskrá, þótt ég hafi nú aldrei tekið nákvæman tíma, það er bara enginn tími til þess því þetta er svo gaman.“

að klára heima. Það er verkefni sem við setjum fyrir og allir gera. En aðalatriðið er að allar eru að prjóna og allar njóta þess að vera þarna. Þetta er eins þægilegt eins og hægt er að hafa það. Það er tilgangurinn.“ Kristrún segir að þessi helgarnámskeið hafi aldrei nokkurn tíma verið auglýst. Þrátt fyrir það njóta þau vinsælda, þau spyrjast vel út og æ fleiri konur mæla með þeim við sínar vinkonur. „Ein þeirra sagði reyndar við mig eftir eitt námskeið að hún vonaðist til að engar fleiri myndu frétta af þessu, því hún vildi sko sjálf komast aftur, en það er auðvitað takmarkmaður fjöldi á hvert námskeið, milli 30-40 konur.“


Í haust var tíunda árið í bútasaumsnámskeiðum, alls 5 helgar. Tvær prjónahelgar í mars og apríl. Seinni prjónahelgi þessa vetrar byrjar í dag, 4. apríl, að sjálfsögðu á Löngumýri. „Fólk er að hringja og spyrjast fyrir um þessi námskeið og

tilbúnar úti í búð. Það voru kannski helst lopa-

þessar helgar á Löngumýri. Við getum ekki

peysur sem konur gerðu fyrir sjálfa sig. Á vissu

bætt við okkur í bútasauminn á haustin, enda

tímabili höfðu margar konur engan áhuga á

fimm helgar frekar mikið, en við gætum bætt

saumuðum fötum, bara flís. En nú koma ungar

við okkur í sauminn á vorin.“

konur gjarnan með mömmum sínum eða ömmum; hvatinn er að búa til eitthvað sjálfar.

KONUR ÞURFA AÐ RÉTTLÆTA ALLT

Þetta er reyndar ekki ódýrt áhugamál. Enginn

Kristrún er þarna sjálf öll þau skipti sem nám-

fer að prjóna, sauma eða hekla bara til að spa-

skeið eru haldin, en samstarfskonur hennar

ra pening. Allt kostar sitt. Handavinna er ekki

í Quilt-búðinni skiptast á að koma þar. Þá er

endilega ódýr. Hér er ekki um fjöldaframleiðslu

Sigríður Bjarkardóttir (Sísa) frá Blönduósi ein

að ræða, heldur eitthvað persónulegt. Mikil

aðal hjálparhellan allar helgarnar á Löngumýri.

vinna getur verið á bak við staka flík og senni-

En hverjar hafa áhuga á prjóni og saum?

lega þykir fólki vænna um hana fyrir vikið.“

„Þetta eru konur á öllum aldri. Einhverjar

Kristrún segir að mjög margar konur, þar á

fæðast með þennan áhuga eða hæfileika

meðal hún sjálf, hafi einhverja meðfædda þörf

og byrja ungar, sumar hætta þegar þær eru

fyrir að réttlæta nánast allt, t.d. peninginn sem

að eiga börnin, byrja svo aftur. Þetta er fyrst

þetta áhugamál kostar. Konur vilji sjá nýtinguna,

og fremst áhugamál, en satt að segja eru

en karlar sem kaupi veiðistöng eða golfsett eru

frekar fáar undir þrítugu. Það er mikið um að

ekkert að réttlæta þau kaup. „Ætli þetta sé ekki

vinkonur, mæðgur og systur, komi til okkar.

stóri munurinn á kynjunum!?!“

Og konur upp í áttrætt. Margar eru byrjendur, en þær eru innan um mjög fliknar konur, sem

Nálega engir karlar prjóna. Kristrún segist þó

vilja gjarnan miðla til annarra og hafa mikla

vita af einhverjum sem sauma út, en það er

ánægju af því. Aldur skiptir ekki máli.“

mjög mikill minnihluti. „Auðvitað ættu karlar að sauma og prjóna alveg eins og við konurnar.

Kristrún vill meina að áhugi á saumi og prjón

Þetta er góð afþreying, og satt að segja er

hafi aukist eftir kreppu.

þetta langbesta geðlyf sem til er; þetta er svo

„Fram að kreppu voru allir að kaupa vörur

róandi.“

Viðtal: HJÓ Myndir: María Egilsdóttir


Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki

Eldhús- og skolvaskar Á MÚRBÚÐARVERÐI Bol-604 48x43x18cm Þykkt stáls 0,8mm

7.490,(fleiri stærðir til)

Bol-834 80x48x18cm þykkt 0,8mm

11.990,Mikið úrval af blöndunartækjum. CR Plast skolvaskur 55x34x21cm með botn ventli og vatnslás

Gua-543-1 vegghengdur, 1mm stál, einnig fáanlegur í borð kr. 17.990

6.990,Gua 539-1 með veggstál plötu, grind fylgir, 1mm stál

19.900,-

16.990,Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum

Við tökum vel á móti þér

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is


Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950

Nýtt

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Oddagata 7

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Tilboð

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Nýtt

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Hólatún 2

21.9 millj.

Skipti í stærri eign möguleg 4ra herbergja sérhæð miðsvæðis á Akureyri alls 106,5 fm. Eignin þarfnast endurbóta.

Nýtt

Grundargerði 2c

83,3fm nýleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Skemmtileg og vel staðsett eign, stutt í skóla, leikskóla í barnvænu hverfi. Laus fljótlega.

24,5 millj.

Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.

Nýtt

Hólatún 24

49,9 millj.

Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.

Nýtt

Hárgreiðslustofa

Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri allar upplýsingar veitir Sibba á skrifstofu Miðlunfasteigna.

Nýtt

Strandgata 21 - Ólafsfirði

Tilboð

134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,

Nýtt

Baugatún 3

55 millj.

Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.

Nýtt

Safírstræti 5

4.9 millj.

Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Nýtt

Sólvellir 17

15.8 millj. Mjög góð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2013 meðal annars var skipt um öll gólfefni, skipt um eldhúsinnréttingu og eldavél, íbúðin var öll máluð og rafmagn yfirfarið. Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Góð eign á barnvænum stað miðsvæðis á Akureyri, stutt í skóla, leikskóla, miðbæinn og Glerártorg.

OPIÐ HÚS Rimasíða 23

fimmtudaginn 4. april kl. 17:00 til 17:30. 24.7 millj. Vel skipulögð 111,2 fm 4ra herbergja íbúð í raðhúsi á einni hæð. Eignin skiptist svo: Forstofa, þvottahús, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, búrgeymslu, hol og baðherbergi. Snyrtileg eign á friðsælum og góðum stað í göngufæri við skóla.

OPIÐ HÚS

fimmtudaginn 4. april kl. 17:00 til 17:30.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Hilda Jana

Þorvaldur J.

Gígja

Aðalsteinn

Þorvaldur S.

Ágúst

María Silja

nivík Neskaupsstaður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri MosfellsbærAk

Grindavík Reykjavík VopnafjörðurHvera

krúðsfjörður Vík Vopnafjörður ðurGrundarfjörður Reyðarfjörður

Selfoss Hrísey PatrekisfjörðurFás Vík Ólafsfjörður Mosfellsbær Hafn veragerðiReyðarfjörður Akureyri SiglufjörðurSauðárkrókurHverage Neskaupsstaður fjörðurÞórshöfn Patreksfjörður Grindavík Vík MosfellsbærHöfnBlönduós Þórshöfn

dgerði


Stefán

Solveig

Gísli

Karen

Ruth

Árni

Kristján

við erum

Mosfellsbær Reykjavík Mosfellsbær Vopnafjörður kureyri Ólafsvík K Sandgerði Húsavík Siglufjörður Hafnarfjörður agerði Neskaupsstað skrúðsfjörður Vík GrímseyStokkseyri Dalvík Keflavík Fáskrúðs narfjörður Vopnafjörður Akureyri Vestmannaeyjar Mosfellsbær Blönduós Patreksfjörður

Reyðarf Hrísey Ólafsvík EgilsstaðirReykjavík Neskau

erðiMosfellsbær Blönduós


Grímsey

Siglufjörður

Húsavík

Ólafsfjörður Dalvík

Hrísey

Grenivík

Árskógsandur Hauganes Hjalteyri

Svalbarðseyri

Akureyri

AkureyriSvalbarðseyri Eyjafjarðarsveit G Akureyri

rímsy

lafsfjörður HúsavíkEyjafjarðarsveitHúsavík Hjalteyri Húsavík HE ureyri Hauganes Hauganes Svalbarðseyri barðseyri SvalbarðseyriHjalteyriÓlafsfjörður Eyjafjarðarsveit Hú arðarsveit ÁrskógsandurGrímseyHauganesHjalteyriHjalteyri Hús


Akureyringa

88 % lesa

*

dagskrána

GrímseyHjalteyri

Hrísey Eyjafjarðarsveit

*Capacent Gallup, könnun framkvæmd í apríl 2012, uppsafnað vikulegt lestur

Hjalteyri Sval DalvíkAkureyri Hauganes Dalvík Eyjafj Árskógsandur Húsavík Siglufjörður

Svalbarðseyri Ólafsfjörður

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri Ólafsfjörður Hjalteyri Árskógsandur H úsavík savíkHjalteyri Hauganes Dalvík Hjalteyri Eyjafjarðars

Akureyri


Fróðleikur

Hvers vegna heyrist í

jarðskjálfta

áður en hann kemur?

Hljóðið sem við heyrum frá jarðskjálftum kemur frá skjálftabylgjunum undir fótum okkar. Okkur finnst það stundum berast á undan skjálftanum vegna þess að fyrstu jarðskjálftabylgjurnar eru þá of veikar til að við finnum þær glöggt en hins vegar nógu sterkar til að mynda hljóð í loftinu, enda er eyrað býsna næmt mælitæki. Hraði hljóðs í lofti er um 330 metrar á sekúndu. Það er vissulega allmikill hraði í ýmsu samhengi en þó ekki alltaf. Þannig þýðir þessi tala til dæmis að hljóðið er 300 sekúndur eða 5 mínútur að berast 100 km leið. Ef jarðskjálftar bærust aðeins með slíkum hraða væri margt öðruvísi um þá en raun ber vitni. Hljóð sem kann að myndast í loftinu fyrir ofan upptök skjálftans berst hins vegar miklu hægar út en skjálftabylgjurnar og dofnar auk þess ört með fjarlægð. Hraða jarðskjálftabylgna í jörð er ekki hægt að lýsa með einni tölu því að hann fer mjög eftir efninu sem bylgjan fer um. Auk þess eru tegundir þessara bylgna að minnsta kosti fjórar og hafa hver sinn hraða sem er ekki endilega tengdur hinum eftir einfaldri reglu. Fljótustu bylgjurnar nefnast P-bylgjur og hraði þeirra í efstu jarðlögum hér á landi er á bilinu 2-3 km á sekúndu en í neðri hluta jarðskorpunnar fara þær um 6,5 km á sekúndu. Fartími þessara bylgna frá upptökum til staðar í nágrenni þeirra ákvarðast af fyrri tölunni en ef fjarlægðin milli staðanna er til dæmis 100 km þá fer fljótasta bylgjan dýpra og fartíminn samsvarar þá hraða um 6,5 km/s. Bylgjan er því aðeins um það bil 15 sekúndur að berast 100 km leið. Eins og kunnugt er myndast hljóð í lofti þegar hlutur sem sveiflast er í snertingu við loftið. Hljóðið er í rauninni sveiflur í þrýstingi, færslu og hraða loftsins, í takti við hlutinn sem vekur þær. Tíðni hljóðsinsákvarðast til dæmis af tíðninni í sveiflum hljóðgjafans. Hins vegar þarf líka að hafa í huga að mannseyrað heyrir aðeins sveiflur á ákveðnu tíðnibili sem hljóð. Algengt er að þetta tíðnibil nái frá 20 riðum (sveiflum á sekúndu) upp í til dæmis 20.000 rið. Jarðskjálftabylgjur vekja sveiflur í loftinu samkvæmt því sem hér hefur verið sagt. Tíðni bylgnanna í jarðskjálftanum er hins vegar svo lág að við heyrum minnst af sveiflunum í loftinu sem hljóð. Þó nær tíðni P-bylgna, fljótustu bylgnanna, upp fyrir 30 rið. Hljóðinu sem jarðskjálftabylgjur vekja í loftinu hefur verið líkt við drunurnar á stöðvum neðanjarðarbrauta þegar lest er að nálgast. Við skynjum P-bylgjur yfirleitt síður sem skjálfta en til dæmis S-bylgjurnar sem koma á eftir þeim. Ef jarðskjálfti hefur ekki verið mjög sterkur eða við erum þokkalega langt frá honum finnum við P-bylgjurnar því ekki sem jarðskjálfta heldur heyrum eingöngu hljóðið sem þær vekja í loftinu, en við finnum hins vegar S-bylgjurnar greinilega og síðan aðrar bylgjur sem fylgja oft í kjölfarið, ekki síst þegar fjær dregur frá upptökum skjálftans. Ástæðan til þessa misgengis í skynjun er sem sagt fólgin í mismunandi næmni skynfæranna. Þegar Ragnar Sigbjörnsson prófessor var að ræða við húsfreyju í grennd við upptök þjóðhátíðarskjálftans sagðist hún strax hafa vitað að upptökin væru nálægt sér af því að ekkert hljóð fór þar á undan skjálftanum. Þetta er hárrétt athugað samkvæmt því sem hér hefur verið rakið. Bæði hafa menn fundið P-bylgjurnar sem skjálfta á slíkum stað í þessum jarðskjálfta og auk þess hafa þær ekki verið komnar verulega fram úr S-bylgjunum. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor emeritus


Fróðleikur

Hvað ræður því að jarðskjálftar á Íslandi verða ekki eins stórir og sums staðar í útlöndum? Stærstu jarðskjálftar á Íslandi sem mælst hafa eru skjálfti undan norðurströndinni 1910, skjálfti á Rangárvöllum 1912, og skjálfti sem varð fyrir mynni Skagafjarðar árið 1963. Allir mældust þeir 7 stig að stærð. Nýlegri skjálftar hafa mælst nokkru minni, til dæmis voru skjálftarnir 17. og 21. júní 2000 af stærðinni 6,5, sömuleiðis Kópaskersskjálftinn 1976. Hámarksstærð skjálfta á tilteknu svæði ræðst einkum af tvennu. Í fyrsta lagi hefur gerð misgengisins sem veldur skjálftanum áhrif. Samgengi veldur stærstum skjálftum, sniðgengisskjálftar verða ekki eins stórir, og siggengisskjálftar verða sjaldan stórir. Í öðru lagi hefur þykkt hins brothætta hluta jarðskorpunnar áhrif. Þeim mun kaldari sem skorpan er því þykkari verður brothætti hlutinn og þeim mun stærri skjálfta hefur brotið í för með sér. Stærstu skjálftar í heiminum verða þar sem þykk og svöl skorpa treðst inn undir jaðar annars fleka á samreksbelti. Þetta átti sér stað í risaskjálftunum norðan við Súmötru 26. desember 2004 og við austurströnd Japans 11. mars 2011. Stærð þessara skjálfta var 9 eða meira. Jarðskjálftar sem mælst hafa 8 eða stærri frá árinu 1900. Flestir stærstu jarðskjálftarnir eiga upptök sín á flekamótum umhverfis Kyrrahafið. Stærstu skjálftar á Íslandi verða vegna sniðgengishreyfinga. Þar að auki er jarðskorpan hér á landi mjög ung og þess vegna fremur heit. Stökki hluti hennar er því þunnur og getur ekki byggt upp mjög háa spennu. Mjög sjaldgæft er að stærð sniðgengisskjálfta í jarðskorpu afúthafsgerð, eins og hér er, verði mikið meiri en 7. Merkileg undantekning frá þessu gerðist þó 11. apríl 2012 í Indlandshafi undan ströndum Súmötru. Þar urðu tveir skjálftar, 8,6 og 8,2 stig að stærð. Þetta voru sniðgengisskjálftar með upptök í úthafsskorpu, báðir sem sé umtalsvert stærri en menn töldu mögulegt á þessum stað. Þessi mótsögn er verðugt verkefni vísindamanna um þessar mundir. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við HÍ


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

tilboð 3499kr/kg

4298kr/kg

tilboð 1299kr/kg

1699kr/kg

Nautahakk

tilboð 1199kr/kg

1799kr/kg

lamba framhryggjasneiðar

tilboð 1999kr/kg

2598kr/kg

lambaribeye með hvítlauk og rósmarín

Grísahryggur án puru

Gildir til 7. apríl á meðan birgðir endast.


Eldhússögur

eldhussogur.com

Cesar salat

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

Kjúklingabringur eða kjúklingalundir Romansalat (ég fann það ekki í Hagkaup og keypti íssalat sem er þykkt og stökkt og kom því vel út), rifið niður gróft Parmesan ostur, rifinn gróft t.d. með ostaskera eða grófu hliðinni á rifjárni Beikon, steikt þar til það verður stökkt, skorið í bita Brauðteningar Salatdressing Brauðteningar:

Hitið ofn í 200 gráður. 10 sneiðar af góðu franskbrauði (helst allavega dagsgamalt) skornar í teninga og velt upp úr blöndu af ca. 2 dl af góðri ólífuolíu, 3-4 rifnum eða fínsöxuðum hvítlauksgeirum og maldonsalti. Það er hægt að

bæta við 1/2 tsk af basilku og timjan fyrir þá sem vilja. Brauðteningunum er raðað á ofnplötu, klæddri bökunarpappír og þeir bakaðir við 200 gráður þar til teningarnir eru passlega stökkir og dökkir (ca. 20 mínútur).

Salatdressing:

1.5 dl góð ólívuolía 1 fersk eggjarauða

2-3 ansjósur (má sleppa)

3 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir mjög smátt 1 msk Worchestershire-sósa 2 msk Dijon sinnep

1 sítróna, safinn pressaður

2 tsk hvítvínsedik (má sleppa) salt og pipar

Öll hráefni, fyrir utan ólífuolíu, eru sett í matvinnsluvél eða mixer. Ólífuoíunni er hellt út í með mjórri bunu á meðan hrært er. Dressingin verður þá þykk og góð.


Úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta

Þór - Valur

Fimmtudaginn 4. apríl kl.20:00 í Síðuskóla

Frítt á leikinn í boði

Útsending hefst kl.19:45 á thorsport.is/tv


Fróðleikur

Hvað hafa margir ísbirnir komið til Íslands? Ísbirnir (Ursus maritimus) hafa flækst hingað til lands annað slagið allt frá því að landið byggðist og sennilega mun lengur. Þúsunda ára gamlar leifar eftir hvítabjörn hafa fundist á Norðurlandi. Á síðasta jökulskeiði var Ísland á syðri mörkum jökulíssins og ísbirnir því væntanlega haft ágætis aðgengi að landinu. Komur ísbjarna til Íslands eru oftast í tengslum við hafís og kemur því ekki á óvart að flestir hafa þeir komið á land á svæðinu frá Hornströndum og austur um Norðurland. Skráðar eru í heimildir rétt tæplega 250 hvítbjarnakomur til landsins frá upphafi byggðar, með um 500 dýrum. Elsta frásögn um ísbjarnakomu er sögð vera frá um 890, en þá á Ingimundur gamli, landnámsmaður í Vatnsdal, að hafa séð birnu með tvo húna og varð þá til örnefnið Húnavatn í Austur-Húnavatnssýslu. Sumarið 1993 fannst ísbjörn á sundi norður af Horni við Vestfirði. Sjómennirnir sem komu að dýrinu hífðu það um borð í bát sinn og hengdu. Þetta dráp olli harðvítugum deilum sem enduðu með því að dýrið var gert upptækt, stoppað upp og er nú haft til sýnis á Náttúrugripasafninu í Bolungarvík. Árið 1988 var ungt bjarndýr fellt í Fljótum í Skagafirði. Það var stoppað upp og haft til sýnis á Náttúrugripasafninu í Varmahlíð. Fæst þeirra dýra sem felld hafa verið á eða við Ísland hafa varðveist. Þó eru til nokkur uppstoppuð dýr sem höfð hafa verið til sýnis víða um land, til dæmis er eitt varðveitt í Grímsey. Síðasta heimsókn hvítabjarnar hingað til lands var í byrjun júní 2008 þegar hálffullorðið karldýr sást við Þverárfjallsveg, milli Sauðárkróks og Skagastrandar. Dýrið var fellt skömmu síðar. Það er mjög misjafnt hve algengar ísbjarnakomur eru og skera harðindakaflar sig þar úr. Alla síðustu öld er vitað um 71 dýr sem “heimsóttu” landann, þar af komu að minnsta kosti 27 dýr á land frostveturinn 1917-1918. Mesti “ísbjarnavetur” sem sögur fara af er hins vegar hinn harði hafísvetur 1880-81, en heimildir eru fyrir því að þá hafi alls 63 dýr komið hér á land. Flest þessara dýra komu eftir áramót þann vetur þegar hafís lá vikum saman meðfram landi. Íslendingar hafa iðulega tekið frekar óblíðlega á móti þessu stóra rándýri þegar það hefur flækst hingað til lands. Hvítabirnirnir hafa venjulega verið vegnir, enda mikill fengur í slíkri skepnu í harðbýlu landi þar sem kjör voru kröpp. Nú eru hins vegar breyttir tímar og því ástæðulaust að drepa dýrin við hvert tækifæri nema mannslífum eða verðmætum sé ógnað. Vorið 1993 var samþykkt á Alþingi frumvarp sem meðal annars kveður á um að bannað sé að veiða ísbirni á hafís eða sundi, en heimilt að fanga lifandi björn og flytja þangað sem hann veldur ekki usla. Eftir stendur þó að leyfilegt er að fella björn sem ógnar mannslífum eða búsmala. Með þessu frumvarpi voru Íslendingar að koma til móts við þau lönd þar sem hvítabirnir halda til að staðaldri. Þessi lönd skrifuðu undir samning um verndun hans árið 1973, en þá var tegundin talin hætt komin vegna ofveiði. Nokkrar undantekningar eru þó frá þessari verndun, til dæmis eru kvótar settir á svokallaðar frumbyggjaveiðar á Grænlandi og í Kanada. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Jón Már Halldórsson, líffræðingur


Fimmtudagur 4. apríl 2013

21:15 Neyðarvaktin

20:05 The F Word

Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. Á milli móta eru keppendur og lið heimsótt og slegið á létta strengi. Umsjón og dagskrárgerð: Samúel Örn Erlingsson og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.55 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (1:20) 17.37 Lóa (43:52) 17.50 Stundin okkar (22:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (9:15) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Kjör almennings Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um kjör almennings. Umsjón: Lára Ómarsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Textað á síðu 888. 21.15 Neyðarvaktin (13:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Höllin (6:10) 23.55 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Kjör almennings 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok

18:30 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Stubbarnir 07:25 Grallararnir 07:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 08:05 Malcolm in the Middle (23:25) 08:30 Ellen (70:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (52:175) 10:15 Smash (10:15) 11:00 Human Target (2:12) 11:50 Touch (4:12) 12:35 Nágrannar 14:35 Harry’s Law (10:12) 15:20 Histeria! 15:40 Grallararnir 16:05 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:25 Stubbarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (77:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (22:24) 19:40 New Girl (1:24) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:05 The F Word (2:9) Þriðja þáttaröðin með Gordon Ramsey sem sýnir okkur að skyndibiti Þarf ekki endilega að vera óhollur. Hann fær líka til sín nokkra áhugasama og afar kappsama lærlinga sem keppa innbyrðis í matreiðslu og í lokin stendur einn eftir sem sigurvegari og fær starf hjá sjálfum meistaranum. 20:55 NCIS (16:24) 21:40 Person of Interest (23:23) 22:25 Sons of Anarchy (4:13) 23:10 Medium (5:13) 23:55 The Wizard of Gore (1:1) 01:30 NCIS (16:24) 02:15 Burn Notice (1:18) 04:35 Touch (4:12) 05:20 The Big Bang Theory (22:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 10:10 Wedding Daze 11:40 Hachiko: A Dog’s Story Sannsöguleg mynd um háskólaprófessor (Richard Gere) sem tengist flækingshundi sterkum böndum. 13:10 Ultimate Avengers 14:20 Mad Money 16:00 Wedding Daze 17:35 Hachiko: A Dog’s Story 19:05 Ultimate Avengers 20:15 Mad Money 22:00 I Don’t Know How She Does It Gamanmynd byggð á samnefndri metsölubók með Söruh Jessicu Parker í hlutverki hinnar úrræðagóðu Kate sem sannarlega reynir sitt besta við að leysa öll vandamál sem á vegi hennar verður. 23:30 Saving God 01:10 My Best Friend’s Girl 03:00 I Don’t Know How She Does It

20:15 Hæ Gosi Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 13:15 7th Heaven (13:23) 14:00 The Voice (1:13) 16:30 Dynasty (11:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 Megatíminn (2:7) 19:00 America’s Funniest Home Videos (29:48) 19:25 Everybody Loves Raymond 19:50 Will & Grace (6:24) 20:15 Hæ Gosi - bak við tjöldin 20:40 Ljósmyndakeppni Íslands (2:6) 21:10 An Idiot Abroad (6:8) 22:00 Vegas (11:21) 22:50 XIII (11:13) 23:35 Law & Order UK (8:13) 00:25 Parks & Recreation (21:22) 00:50 Excused 01:15 The Firm (4:22) 02:05 Vegas (11:21) 02:55 XIII (11:13) 03:40 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 07:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:00 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 08:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 16:20 Spænsku mörkin 16:50 Meistaradeild Evrópu Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18:30 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 19:00 Evrópudeildin Bein útsending frá leik í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21:00 Evrópudeildin Útsending frá leik Chelsea og Rubin Kazan í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22:40 Evrópudeildin (Benfica - Newcastle) 00:20 Evrópudeildin (Tottenham - Basel)


Samtök Atvinnurekenda á Akureyri

Aðalafundur Samtaka Atvinnurekenda á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl nk. kl. 12-13 á efri hæð Greifans (gengið inn á vesturhlið hússins). Aðalfundurinn fer fram skv. 8. gr. samþykkta félagsins, sem eru aðgengilegar á heimasíðunni www.sata.is. Að loknum aðalfundarstörfum mun Matthías Rögnvaldsson kynna Atvinnu- og nýsköpunarhelgina sem fara mun fram helgina 5. - 7. apríl n.k. Þetta er í þriðja sinn sem slík helgi fer fram í bæjarfélaginu en árið 2011 og 2012 fóru slíkir viðburðir fram með mjög góðum árangri. Það eru Innovit, Landsbankinn sem standa að viðburðinum í samstarfi við Akureyrarstofu og Tækifæri. Ennfremur styður fjöldi einstaklinga og fyrirtækja viðburðinn með margvíslegum hætti.

Hjörtur Narfason mun svo ljúka fundi með því að kynna stuttlega áform Samtaka Atvinnurekenda um að halda ráðstefnu á haustdögum. Á þeirri ráðstefnu er ætlunin að fjalla um atvinnulífið á Akureyri á breiðum grundvelli, tækifæri og ógnanir. Súpa og salat kr. 1.500,- (kaffi innifalið)

Við hvetjum alla félaga samtakanna til að mæta á þennan áhugaverða fund, nýir félagar einnig velkomnir.

Stjórnin

Tónleikar Minningarsjóður um Garðar Karlsson tónlistarkennara

Sunnudaginn 7. apríl kl. 15.00 - Tónlistarhúsið Laugarborg -

Fram koma bæði fyrrverandi og núverandi nemendur Tónlistarskóla Eyjafjarðar, kennarar skólans, skólakór Hrafnagilsskóla og Karlakór Eyjafjarðar. Aðgangseyrir er kr. 1500

Tónlistarskóli Eyjafjarðar

inn Sunnudag 7. apríl kl. 15.00 rg Laugarbo

kr.1500

Tónleikarnir eru til styrktar minningarsjóðnum og rennur allur ágóði beint í hann.


Föstudagur 5. apríl 2013

21:10 Sex eiginkonur

22:25 Flypaper

Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (14:26) 17.42 Bombubyrgið (26:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni eigast við lið Snæfellsbæjar og Skagafjarðar í átta liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Sex eiginkonur föður míns Syrgjandi dóttir reynir að undirbúa útför pabba síns og þarf um leið að umbera allar sex fyrrverandi, núverandi og tilvonandi eiginkonur hans. Leikstjóri er Howard Michael Gould og meðal leikenda eru Tim Allen, Barbara Barrie, Elisha Cuthbert, Jenna Elfman, Andy MacDowell og Paz Vega. Bandarísk gamanmynd frá 2009. 22.45 Banks yfirfulltrúi Bróðurtryggð (1:3) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Fyrirmyndir Tveir vinir lenda í slagsmálum og eru dæmdir til samfélagsþjónustu en eiga margt ólært til þess að geta orðið ungum drengjum fyrirmynd. Leikstjóri er David Wain og meðal leikenda eru Seann William Scott, Paul Rudd og Elizabeth Banks. Bandarísk gamanmynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (24:25) 08:30 Ellen (77:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (53:175) 10:20 Celebrity Apprentice (1:11) 11:55 The Whole Truth (8:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Two and a Half Men (2:24) 13:25 The Invention Of Lying 15:10 Sorry I’ve Got No Head 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:30 Waybuloo 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (4:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (8:22) 19:45 Týnda kynslóðin (28:34) 20:10 Spurningabomban (15:21) 21:00 American Idol (24:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. Randy Jackson er á sínum stað en honum til halds og traust eru að þessu sinni Mariah Carey, Keith Urban og Nicki Minaj. 22:25 Flypaper Rómantísk gamanmynd frá höfundum Hangover um bankarán sem fer gjörsamlega úr böndunum. Með aðalhlutverk fara Patrick Dempsey og Ashley Judd. 23:50 Other Side of the Tracks 01:20 Rise of the Footsoldier 03:20 The Invention Of Lying 05:00 Simpson-fjölskyldan (8:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 05:25 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:55 A Woman in Winter 13:35 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 15:05 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 16:55 A Woman in Winter 18:35 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 20:05 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 22:00 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides 00:15 This Means War Gamansöm spennumynd með rómantísku ívafi með Tom Hardy, Reese Witherspoon og Chris Pine í aðalhlutverkum. Tveir sérsveitarmenn há blóðuga baráttu til að vinna hjarta sömu konunnar. 01:50 The Death and Life of Bobby Z 03:25 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides

19:50 The biggest looser Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (11:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:55 Necessary Roughness (1:12) 16:40 Kitchen Nightmares (12:13) 17:25 Dr. Phil 18:10 An Idiot Abroad (6:8) 19:00 Family Guy (14:16) 19:25 America’s Funniest Home Videos (16:44) 19:50 The Biggest Loser (14:14) Það sem keppendur eiga sameiginlegt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 21:30 The Voice (2:13) 00:00 Green Room With Paul Provenza (6:8) 00:30 Ljósmyndakeppni Íslands 01:00 Hæ Gosi - bak við tjöldin 01:25 Excused 01:50 Borderland 03:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Evrópudeildin 15:10 FA bikarinn 16:50 Spænsku mörkin 17:20 Evrópudeildin 19:00 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfuknattleik. 21:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 21:30 Spænski boltinn upphitun 22:00 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 22:50 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfuknattleik. 00:30 Evrópudeildin Útsending frá leik Chelsea og Rubin Kazan í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.


Take away seðill Sushi

8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-

Sticks

6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-

Sushi+sticks

14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-

Meðlæti

Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-

Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0


Laugardagur 6. apríl 2013

19:35

Samfés

22:15 Water for Elephants

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (15:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (42:52) 08.23 Sebbi (2:52) 08.34 Friðþjófur forvitni (6:10) 08.56 Úmísúmí (3:20) 09.20 Grettir (24:52) 09.31 Nína Pataló (17:39) 09.38 Skrekkur íkorni (25:26) 10.01 Skúli skelfir (1:26) 10.15 Skólahreysti 11.00 Hin útvöldu (1:2) 12.00 Útsvar 13.00 Kastljós 13.25 Landinn 13.55 Kiljan 14.30 Mugison 15.50 Hjálpið mér að elska barnið mitt – Zoe og Izzy (1:2) 16.40 Hjálpið mér að elska barnið mitt – Sophie og tvíburarnir (2:2) 17.30 Ljóskastarinn 17.45 Leonardo (13:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Söngkeppni Samfés Þáttur um Söngkeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva, 2013. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Hraðfréttir 20.45 101 dalmatíuhundur Ævintýramynd frá 1996. Kvenvargur rænir 99 hvolpum og ætlar að sauma sér pels úr feldum þeirra en foreldrar hvolpanna safna liði til að bjarga þeim úr prísundinni. 22.30 Sjö undur 00.30 Chatterly-málið Árið 1960 vöktu mikla athygli í Bretlandi réttarhöld yfir útgefendum sögunnar Elskhugi lafði Chatterly eftir D.H. Lawrence. Hér er sögð saga tveggja kviðdómenda, Helenu og Keiths, sem urðu elskendur meðan á réttarhöldunum stóð og endurspegluðu í lífi sínu efni skáldsögunnar. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 AK Extreme Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:15 Kalli kanína og félagar 10:40 Mad 10:50 Ozzy & Drix 11:15 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 American Idol (24:37) 14:45 Grey’s Anatomy (19:24) 15:30 Modern Family (17:24) 15:50 How I Met Your Mother (16:24) 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:30 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:15 Lottó 19:20 Spaugstofan (20:22) 19:45 Wipeout 22:15 Water for Elephants Hugljúf og rómantísk mynd með Robert Patterson, Reese Witherspoon og Christoph Waltz. Ungur dýralæknanemi hættir námi eftir foreldramissi og slæst í för með farandssirkús. 00:15 88 Minutes Spennumynd með Al Pacino í hlutverki sálfræðings sem fær símtal frá dæmdum morðingja, sem hann vitnaði gegn á sínum tíma. Morðinginn segir honum að hann eigi einungis eftir 88 mínútur ólifaðar. 02:05 Pride and Glory 04:10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 04:55 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. 05:40 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með flugu í höfðinu (e) Í kvöld veiðir hann í Laxá í Aðaldal ásamt góðum vinum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Ak. extreme 2013 Bein útsending Bein útsending frá Eimskips gámamótinu í Gilinu á Akureyri. 22:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi

Bíó 09:05 Mamma Mia! 10:55 Smother 12:25 Cars 2 14:10 Sumarlandið 15:30 Mamma Mia! 17:20 Smother Gamanmynd með Liv Tyler og Diane Keaton um mann sem upplifir mikla pressu frá eiginkonu sinni og móður um að stofna fjölskyldu. 18:50 Cars 2 20:35 Sumarlandið Frábær íslensk gamanmynd með Kjartani Guðjónssyni og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur í aðalhlutverkum. Hvað gerist þegar íslenskur fjölskyldufaðir selur álfasteininn úr garðinum til að bjarga fjárhagnum? 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:05 Crazy Heart 01:55 Death Defying Acts 03:30 Sherlock Holmes: A Game of Shadows

21:15

Once Upon A Time

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:15 Dr. Phil 13:00 Dynasty (10:22) 13:45 7th Heaven (14:23) 14:30 The Good Wife (17:22) 15:20 Family Guy (14:16) 15:45 The Voice (2:13) 18:15 The Biggest Loser (14:14) 19:45 The Bachelorette (9:10) 21:15 Once Upon A Time (14:22) 22:00 Beauty and the Beast (8:22) 22:45 Dr. No 00:35 Green Room With Paul Provenza (6:8) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. 01:05 XIII (11:13) 01:50 Excused 02:15 Beauty and the Beast (8:22) 03:00 Pepsi MAX tónlist

Sport 09:10 Spænsku mörkin 09:40 Veitt með vinum (2:5) 10:10 Meistaradeild Evrópu 11:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 12:20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 12:50 Evrópudeildin Endursýndur leikur í Evrópudeildinni. 14:30 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í Evrópudeildinni. 15:20 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 15:50 Spænski boltinn 18:00 Dominos deildin 19:50 Spænski boltinn 22:00 NBA 2012/2013 Útsending frá leik San Antonio Spurs og Miami Heat í NBA. 00:00 Spænski boltinn


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 7. apríl 2013

15:45

EM í Handbolta

19:35 Sjálfstætt fólk

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (17:26) 08.18 Stella og Steinn (2:52) 08.30 Franklín og vinir hans (46:52) 08.52 Smælki (25:26) 08.55 Kúlugúbbar (25:40) 09.20 Litli prinsinn (21:25) 09.44 Hrúturinn Hreinn 09.51 Undraveröld Gúnda (10:18) 10.15 Hérastöð (10:20) 10.30 Söngkeppni Samfés 11.25 Hvað veistu? Gullæði á Grænlandi 11.55 Ljóskastarinn 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (8:10) 12.30 Silfur Egils 13.50 Alþingiskosningar 2013 Leiðtogaumræður Formenn framboða sem bjóða fram í fimm kjördæmum eða færri ræða helstu stefnumál sín fyrir alþingiskosningarnar. 14.50 Hvellur 15.45 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik karlaliða Íslands og Slóveníu í forkeppni EM 2014. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (20:52) 17.51 Skotta Skrímsli (13:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (13:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (1:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Höllin (7:10) 21.15 Ferðalok (4:6) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í þessum þætti er sagt frá bardaganum við Markarfljót. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.45 Skíðalandsmót Íslands 22.05 Sunnudagsbíó Kona í Berlín 00.15 Silfur Egils 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

22:00 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Latibær 10:10 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:55 Victourious 11:15 Glee (12:22) 12:00 Spaugstofan (20:22) 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 American Idol (25:37) 14:35 Týnda kynslóðin (28:34) 15:00 2 Broke Girls (17:24) 15:25 Anger Management (1:10) 15:50 New Girl (1:25) 16:15 Spurningabomban (15:21) 17:05 Kalli Berndsen í nýju ljósi (3:8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:35 Sjálfstætt fólk 20:10 Mr Selfridge (4:10) Stórgóð bresk þáttaröð sem segir frá róstursömum tímum í Bretlandi þegar verslunarhættir almennings voru að taka stakkaskiptum. 21:00 The Mentalist (18:22) 21:45 The Following (10:15) 22:35 60 mínútur 23:20 The Daily Show: Global Editon (10:41) 23:45 Covert Affairs (16:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. 00:30 Game of Thrones (1:10) 01:25 The Listener (6:13) 02:05 Boardwalk Empire (6:12) 03:00 Breaking Bad (1:13) 03:45 Numbers (5:16) 04:30 The Mentalist (18:22) 05:15 Sjálfstætt fólk 05:50 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með flugu í höfðinu (e) Í kvöld veiðir hann á Grænlandi ásamt góðum vinum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Ak. extreme 2013 endursýning frá Eimskips gámamótinu í Gilinu á Akureyri. 22:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi

Bíó 10:10 Serious Moonlight 11:35 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 12:50 Taxi 4 14:20 Get Shorty 16:05 Serious Moonlight 17:30 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 18:45 Taxi 4 20:15 Get Shorty Chili Palmer er okurlánari í Miami sem er sendur til Los Angeles til að innheimta þar skuld sem kvikmyndaframleiðandinn Harry Zimm hefur ekki greitt. Harry þessi á litlu láni að fagna en hins vegar vill svo til að Chili er mikill áhugamaður um kvikmyndir. Hann hrífst jafnvel af lélegri framleiðslu Harrys og gerir honum tilboð. 22:00 The Notebook 00:00 Fair Game 01:45 Traitor 03:40 The Notebook

20:20 Top Gear Skjárinn 09:35 Dr. Phil 11:05 Dynasty (11:22) 11:50 Once Upon A Time (14:22) 12:35 The Bachelorette (9:10) 14:05 Design Star (1:10) 14:55 Hotel Hell (6:6) 15:45 Solsidan (2:10) 16:10 Parks & Recreation (21:22) 16:35 An Idiot Abroad (6:8) 17:25 Vegas (11:21) 18:15 Ljósmyndakeppni Íslands (2:6) 18:45 Blue Bloods (6:22) 19:35 Judging Amy (7:24) 20:20 Top Gear USA (6:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent (6:8) 22:00 The Walking Dead (9:16) 22:50 Lost Girl (2:22) 23:35 Elementary (13:24) 00:20 Hæ Gosi - bak við tjöldin 00:45 Excused 01:10 The Walking Dead (9:16) 02:00 Lost Girl (2:22) 02:45 Pepsi MAX tónlist Sport 09:40 FA bikarinn (Chelsea - Man. Utd.) 11:20 Spænski boltinn (Barcelona - Mallorca) 13:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 14:40 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 15:10 Evrópudeildin Endursýndur leikur í Evrópudeildinni. 16:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Levante) 18:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 19:00 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) 21:00 NBA 2012/2013 (LA Clippers - LA Lakers) 00:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Levante)


Mánudagur 8. apríl 2013

21:00

Löðrungurinn

20:50

Sults

Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (20:20) 17.31 Spurt og sprellað (30:52) 17.38 Töfrahnötturinn (20:52) 17.51 Angelo ræður (14:78) 17.59 Kapteinn Karl (14:26) 18.12 Grettir (14:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (7:8) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf – Saga af fíl (4:5) Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Fylgst er með ungum dýrum í villtri náttúrunni. Kvikmyndagerðarmennirnir fóru víða og í þáttunum fáum við að sjá svartbjarnarhúna stíga fyrstu skrefin og eins ljónshvolp, fílskálf, makakíapa og jarðkött. Lífsbarátta þeirra er á stundum erfið og það er margt að varast. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Löðrungurinn (6:8) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Meðal leikenda eru Jonathan LaPaglia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Glæpurinn III (8:10) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok

18:30 Með flugu í höfðinu Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (4:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (54:175) 10:15 Wipeout 11:05 Drop Dead Diva (10:13) 11:50 Falcon Crest (1:28) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (11:32) 14:25 America’s Got Talent (12:32) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (120:170) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (23:24) 19:40 New Girl (2:24) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:05 Glee (13:22) 20:50 Suits (1:16) Önnur þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. 21:35 Game of Thrones (2:10) 22:25 Big Love (2:10) 23:25 Modern Family (17:24) 23:50 How I Met Your Mother (16:24) 00:20 Two and a Half Men (10:23) 00:45 The Killing (10:13) 01:30 The Fallen 03:25 Drop Dead Diva (10:13) 04:10 Glee (13:22) 04:55 Suits (1:16) 05:40 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann í Hofsá ásamt góðum vinum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Með Flugu í höfðinu (e) Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Með Flugu í höfðinu(e) Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Bíó 12:10 Four Last Songs 14:00 Unstable Fables: 15:15 Temple Grandin Sannsöguleg og áhrifarík mynd sem byggð á ævi Temple Grandin og fjallar um glímuna við einhverfu sem hún greindist með ung að árum. Í dag er hún einhver þekktasti búfjárfræðingur Bandaríkjanna og nýtur mikillar virðingar þar vestra. 17:05 Four Last Songs 18:55 Unstable Fables: 20:10 Temple Grandin 22:00 Ray Einstaklega vönduð og vel leikin verðlaunamynd um líf og starf tónlistargoðsagnarinnar Ray Charles. Þessi blindi snillingur, sem féll frá sama ár og kvikmyndin var frumsýnd, átti stormasama ævi. 00:30 If I Had Known I Was a Genius 02:10 Witless Protection 03:45 Ray

20:20

Parenthood

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (13:13) 16:45 Judging Amy (7:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (6:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (12:48) 19:30 Will & Grace (7:24) 19:55 Parks & Recreation (22:22) 20:20 Parenthood - NÝTT (1:16) 21:10 Hawaii Five-0 (7:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 22:00 CSI (14:22) 22:50 CSI (23:23) 23:30 Law & Order: Criminal Intent (6:8) 00:20 The Bachelorette (9:10) 01:50 Hawaii Five-0 (7:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) 17:20 NBA 2012/2013 (LA Clippers - LA Lakers) Útsending frá leik Los Angeles Clippers og Los Angeles Lakers í NBA. 19:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Levante) 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 22:00 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) 23:30 Veitt með vinum (2:5) (Veitt meî vinum - Gljúfurá) Skemmtilegur veiðiþáttur í umsjón Karls Lúðvíkssonar.


Þriðjudagur 9. apríl 2013

21:10 Skólahreysti

19:40

New Girl

Sjónvarpið 14.55 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.30 Í skugga hljóðnemans 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (43:52) 17.30 Sæfarar (33:52) 17.41 Leonardo (2:13) 18.09 Teiknum dýrin (6:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Efnahagsmálin Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um efnahagsmálin. Umsjón: Anna Kristín Pálsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. Textað á síðu 888. 21.10 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Neyðarvaktin (13:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.40 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Efnahagsmálin Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um efnahagsmálin. Umsjón: Anna Kristín Pálsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. Textað á síðu 888. e. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok

18:30 Auðæfi hafsins

19:55 Will & Grace

Sjónvarp 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (1:22) 08:30 Ellen (120:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (55:175) 10:15 The Wonder Years (21:22) 10:40 Gilmore Girls (4:22) 11:25 Up All Night (10:24) 11:50 The Amazing Race (4:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (13:32) 14:20 America’s Got Talent (14:32) 15:05 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 (5:13) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (121:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (24:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 19:40 New Girl (3:24) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. 20:05 Modern Family (18:24) 20:30 How I Met Your Mother (17:24) 20:55 Two and a Half Men (11:23) 21:20 White Collar (3:16) 22:05 Episodes (7:7) 22:35 The Daily Show: Global Editon (11:41) 23:00 Go On (11:22) 23:25 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (23:50 Grey’s Anatomy (19:24) 00:35 Mad Men (10:13) 01:20 Rizzoli & Isles (14:15) 02:05 Her Best Move 03:45 Modern Family (18:24) 04:05 How I Met Your Mother 04:30 White Collar (3:16) 05:15 Modern Family (18:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, Bíó 11:55 Love Happens 13:40 Nanny Mcphee returns 15:30 Jack and Jill vs. the World 16:55 Love Happens 18:40 Nanny Mcphee returns 20:30 Jack and Jill vs. the World Rómantísk gamanmmynd með Freddie Prinze Jr. og Taryn Manning og fjallar um par sem eru með allt sitt á hreinu en eiga þó erfitt með að skuldbindast. 22:00 The Edge Spennumynd um milljónamæring og tískuljósmynda sem týnast í óbyggðum Alaska og þurfa á öllum sínum kröftum að halda til þess að komast af. Ótt bjarndýr hundeltir þá og þeir komast að því að þeir eiga mun fleira sameiginlegt en ætla mætti í fyrstu. 23:55 Borderland 01:40 The Tiger’s Tail 03:25 The Edge

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Parenthood (1:16) 16:45 Dynasty (12:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Family Guy (14:16) 18:40 Parks & Recreation (22:22) 19:05 America’s Funniest Home Videos (30:48) 19:30 Everybody Loves Raymond (3:25)

19:55 Will & Grace (8:24) 20:20 Design Star (2:10) 21:10 The Good Wife (18:22) 22:00 Elementary (14:24) 22:45 Hawaii Five-O (7:24) 23:35 CSI (14:22) 00:25 Beauty and the Beast (8:22) 01:10 Excused 01:35 The Good Wife (18:22) 02:25 Elementary (14:24) 03:10 Pepsi MAX tónlist

Sport 17:00 Spænsku mörkin 17:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 18:30 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Galatasaray og Real Madrid í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 21:15 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Borussia Dortmund og Malaga í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23:05 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Galatasaray og Real Madrid í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 00:55 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin


Tónlistarfélag Akureyrar

í samstarfi við Sjónlistamiðstöðina Ketilhúsinu

Föstudagsfreistingar í Ketilhúsinu 5. apríl 2013 kl.12:00 Dúó Dísma, Ásdís Arnardóttir selló og Matti Tapanni Saarinen gítar flytja verk eftir Frédéric Burgmüller, Manuel de Falla, Miguel Llobet, Kevin Volans og Matti Saarinen

Boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi frá Goya Tapas Aðgangseyrir kr. 2000 · Eldri borgarar kr. 1500 · Ath. Tökum ekki greiðslukort

Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210

Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.


HÁDEGISTILBOÐ RÉTTUR DAGSINS Mánudaga til föstudaga á 1.550 kr. með súpu.

VEISLUÞJÓNUSTA LINDU STEIKHÚSS Fermingar, brúðkaup, grillveislur, ættarmót eða hvaða tilefni sem er. Upplýsingar í síma 861 4038

Opnum daglega klukkan 11:30 Linda Steikhús · Hvannavöllum 14 · 600 Akureyri · 460 3000


3D

12

Fös. - þri. kl. 20 og 22:15

12

12

Fim. 20 og 22:10 Fös. - þri. kl. 17:50

Lau. - sun. kl. 16

Fim. 20 Fös. - þri. kl. 17:50

3D

Fös. - þri. kl. 20 og 22:15

16

Fim. 22:10 Síðasta sýning

3D

12

Fim. 17:50 Síðasta sýning

Fim. kl. 17:50 Lau. - sun. kl. 16


ÍSLANDSFRUMSÝNING Fös. - sun. kl. 20 og 22:10 Mán. - þri. kl. 22:10

Fim. kl. 17:50, 20 og 22:10 Fös. - sun. kl. 17:50 Mán. - þri. kl. 20

12 Fim. - sun. kl. 18, 20 og 22:10 Mán. - þri. kl. 20 og 22:10

Fös. - sun. kl. 15:30 (sparbíó)

Lau. - sun. kl. 16 (sparbíó)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir) Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndir sem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700)


GREIFINN - HEIMSENDING GREIFINN - TAKA MEÐ

www.greifinn.is

15% afsláttur ef þú pantar á netinu innan 5 daga frá heimsókn í veitingasal okkar. Afsláttarkóðann færðu afhentan með greiðslukvittun. Pizza • Brauðstangir • Hvítlauksbrauð • Salat Burrito • Franskar • Kjúklingastangir • Barnaréttir

460 1600 • www.greifinn.is

OPIÐ: SUN-FIM KL. 11:30-22:00 / FÖS-LAU KL. 11:30-23:30


AK EXTREME 2013 FIMMTUDAGUR 4. apríl 20:00 21:00 22:00 22:30

Húsið opnar DJ Egill (TRVP Nights) Konni Conga DÍ djei Emmsjé Gauti vs. Harold a.k.a. Halldór Helgason 23:30 DJ THOR

FÖSTUDAGUR 5. apríl 22:00 Húsið opnar 23:00 Ugly Alex 23:40 Trust The Lies 00:30 Champions of Death 01:20 Ultra Mega Technobandið Stefán 02:00 Óli Ofur

LAUGARDAGUR 6. apríl 22:00 Húsið opnar 23:30 LARRY BRD 00:00 TRVP nights 01:00 Úlfur Úlfur 01:50 Emmsjé Gauti 03:00 Konni Conga Hægt er að kaupa armband á Græna hattinn sem gildir alla dagana Miðaverð í forsölu kr.3000

Tónleikar kl.22.00

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn


1. Brynhildur Pétursdóttir Ritstjóri

2. Preben Jón Pétursson Framkvæmdastjóri

Breytum stjórnmálunum. Vinnum að friði. Tölum af virðingu og sanngirni um hvert annað. Þannig eflum við traust. Löndum góðum samningi við ESB sem þjóðin getur eftir upplýsta umræðu samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Bætum skilyrði lítilla og meðalstórra fyrirtækja um land allt með hnitmiðuðum aðgerðum. KOSNINGASKRIFSTOFAN Hafnarstræti 104, Akureyri. Opin virka daga kl 14-18 laugardaga kl 11-14 Kíktu í kaa og spennandi spjall.

KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ

www.bjortframtid.is

N4 dagskráin 14 2013  
N4 dagskráin 14 2013  
Advertisement