Page 1

5. - 11. september 2012 36. tbl. 10. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Prjónakvöld

Fimmtudaginn 6. sept.

Kl 20:00 Sími 578-4700 Geislagata 10


HVAÐ FÆRÐ ÞÚ FYRIR U

· Fría barnagæslu 6 morgna og 5 seinni parta. · Fría kennslu á æfingaáætlanir í tækjasal. · Aðgang að fjölbreyttum tímum alla daga vikunnar. · Aðgang að velbúnum, björtum og rétt skipulögðum tækjasal. · Frítt í Hot Yoga og aðra heita tíma eins og Body Fit. · Glæsilega umgjörð í hóptímum: diskóljós, góður hljómur, rétt lýsing og pallur fyrir kennarann. · Spinningsal með 50 hjólum sem eru í stöðugri endurnýjun eins og lagalistar kennaranna. · Þrjá heita potta úti og inni og eimgufubað. · Hlýlegt viðmót og metnaðarfullt starfsfólk.

12 einkaþjálfarar starfa hjá okkur. Hafðu samband og fáðu réttu kennsluna strax. Einkaþjálfun og hópþjálfun er í boði. Upplýsingar á bjarg.is


UM KR.6000 Á MÁNUÐI? Við erum hér fyrir þig. Kreppukort á kr.6600 mánuðurinn Frítt í Evudans alla laugardaga fyrir alla. 30 mínútna tímar, fljótlegt og spennandi. Kortin veita aðgang að 10 stöðvum víðsvegar um landið: Sporthúsið, Hress, Lífsstíll Vestmannaeyjum... tími

mánudagur

06:10-07:10

Spinn/CrossFit

06:10-07:10

Body Fit lokað

08:15-09:15

Morgunþrek

08:15-09:15

Hot Yoga lokað

miðvikudagur

fimmtudagur

föstudagur

laugardagur

Gravity

Spinn/CrossFit

spinning

09:05 Óla tími

6x6x6 HY

Body Fit lokað

6x6x6 spinn/CX

Body Fit lokað

10:30 Body Balance

Hot Yoga

Spinning 30 mín

Body Fit

Tabata/þrek

10:30 lífsstíll

Hot Yoga lokað

12:00 Evudans

þriðjudagur

Hot Yoga lokað

08:45-09:15

CXWORX core

09:30-10:30

Lífsstíll lokað

09:30-10:30

Nýtt útlit

10:30-11:30

Mömmuþrek

10:30-11:30

Gravity 60+

12:10-13:00

Hádegisþrek

12:20-12:50

Nýtt útlit

Lífsstíll lokað

sunnudagur

Lífsstíll lokað

Gravity 60+

Nýtt útlit

Nýtt útlit

10:15 Spinning 45 mín.

Mömmuþrek

mömmuþrek

11:00 Þrekhringur 30 mín.

Spinning/þrek

Body Pump

Hádegisþrek

LOKAÐIR TÍMAR

12:20 CXWORX

15:15-16:15

Unglingaþrek

Unglingaþrek

16:15-17:15

Body Fit

Body Fit

Unglingaþrek

16:30-17:30

Zumba

Konutími

Body Step

Konutími

Body Vive

Barnagæsla

16:30-17:30

Nýtt útlit

Nýtt útlit

Nýtt útlit

Nýtt útlit

Nýtt útlit

8:15-11:00 mán, mið.& fös.

16:30-17:30

Gravity Extra

Gravity Extra

17:15-18:15

Spinning

17:30-18:30

Gravitynámskeið

Hot Yoga

Gravitynámskeið

17:30-18:30

Body Step

Body Pump

Súperkeyrsla

17:30-18:30

BodyFit

Body Combat

6x6x6 útitími

18:00-19:00

Gravity Extra

8:15-9:30 þrið. og fim.

spinning

9:00-12:00 laugardaga Spinning 50 mín

Body Pump Gravity Hot Yoga

18:30-19:30

Gravitynámskeið

18:30-19:30

Lífsstíll lokað

Gravitynámskeið Spinning 30 mín

19:00-19:30

CXWORX core

Body Balance

Opnunartími: 06:00-21:00 mán-fim.

Lífsstíll lokað

18:30-19:30

16:15-19:30 mán.-fim.

Sh´bam danstími 16:15-18:30 föstudaga

06:00-19:00 föstud. Zumba

09:00-15:00 laugard. 10:00-13:00 sunnud.

www.bjarg.is


www.stong.is

Villibráðarhlaðborð 2012 Laugardaginn 29. september og laugardaginn 6. október Veislustjóri verður hinn síkáti Óðinn Valsson og trúbadorinn Binni Davíðs mætir með gítarinn. Villibráðarveisla í veitingasal Gistiheimilisins Stangar í Mývatnssveit. Mikið úrval villibráðarétta ásamt fjallalambinu, elduðum og framreiddum af fagmönnum. Frír fordrykkur kl. 19:30 - Borðhald hefst kl. 20:00. Veislustjóri verður hinn síkáti Óðinn Valsson. Happdrætti. Glæsilegir vinningar. Miðinn kostar kr. 6.500,- (kr. 5.900,- fyrir hópa) og gildir sem happdrættismiði. Tilboð á gistingu í uppbúnu rúmi með morgunmat í tveggja manna herb. m. morgunmat; kr. 4.900,- á mann. Vínveitingar á staðnum. Þetta kvöld er öllum opið. Frábær skemmtun fyrir skotveiðimenn, fyrirtækjahópa, klúbba og öðrum sem vilja eiga góða kvöldstund og snæða norðlenska villibráð. Miðapantanir í síma 464 4252 eða 896 8404 og í tölvupósti: stong@stong.is


32" SJÓNVARP 32”

LCD

Finlux 32FLX905HU Einfalt en vandað 32” Finlux sjónvarp með stafrænum DVBT móttakara, USB tengi og innbyggðum margmiðlunarspilara.

VERÐ

69.995 FRÁBÆRT VERÐ

GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI SÍMI 460 3380 GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK SÍMI 464 1600

ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT


Vilhelmína Lever

eftir Sögu Jónsdóttur

Sýningar Fös. 7. september Lau. 8. sept. Sýningar hefjast kl. 20.00

Sýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri Örfáar sýningar

MiðaSaLa Miðasala La opin virka daga kl. 13.00 - 17.00 og laugard. 8. sept kl. 17.00 -20.00 Sími 4 600 200 www.midi.is og www.leikfélag.is


TIL HAMINGJU ÞÓRSARAR

Þór - Fjölnir Fimmtudagur kl.18:00 Mætum á Þórsvöllinn og fögnum glæsilegum árangri hjá strákunum í sumar og sjáum þá leika við Fjölni úr Grafarvoginum "Chuck":

Chukwudi Chijindu

Veitingar í sjoppunni og góð stemning og gleði í stúkunni Jóhann Helgi

Frítt inn fyrir 16 ára og yngri


www.peugeot.is

FRUMSÝNUM

PEUGEOT 208

PEUGEOT 208 KOSTAR FRÁ KR.

2.290.000

LAUGARDAG MILLI KL. 12:00 OG 16:00

Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 3,4 til 4,5L/100km og CO2 útblástur (g/km) frá 87 til 104.

Höldur ehf. • Þórsstíg 2 • 600 Akureyri • Sími 461 6020 • www.holdur.is


FREYVANGSLEIKHÚSIÐ KYNNIR

Vetrardagskráin 2012-2013 BARNALEIKRITID

SKILABOÐASKJÓÐAN Íslenskt barnaleikrit með söngvum eftir Þorvald Þorsteinsson í leikstjórn Daníels Freys Jónssonar

Frumsýning 6. október kl. 14:00 Sýnt í október og nóvember

2012

Kabarett Hlæ, hlæ - grín, grín! Hláturtaugarnar kitlaðar almennilega Sýning sem enginn má láta fram hjá sér fara Sýningar 1. og 2. nóvember

Freyvangur.net · facebook.com/freyvangur · 857 5598 Velkomin í Freyvangsleikhúsið


FREYVANGSLEIKHÚSIÐ KYNNIR

Vetrardagskráin 2012-2013

Calendar

Girls

eftir Tim Firth

Höfundarlaun og sýningargjöld renna óskert til krabbameinsrannsókna

Frumflutningur á Íslandi Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Þýðandi: Davíð Þór Jónsson

i

Frumsýning 1. febrúar kl. 20:00

ð Vali

a

b

g a t s e

k

lei n a m

ár ð i t ri

0í 1 0 2

Freyvangur.net · facebook.com/freyvangur · 857 5598 Velkomin í Freyvangsleikhúsið

B

nd a l t re


Upplifðu ævintýri Ekki missa af þessu!

á N4 öll mánudagskvöld í vetur.

Siggi Gunnars leitar uppi fólk sem hefur lent í áhugaverðum ævintýrum út í hinum stóra heimi. Næstu þættir: 10. september: Katrín Mist sem er að læra leiklist á Broadway. 17. september: Aron Gunnarson atvinnumaður í knattspyrnu. 24. september: Regína Margrét Gunnarsdóttir flugfreyja í Sádí - Arabíu.

Ævintýrið mitt öll mánudagskvöld á N4 kl 18:30* *endurtekið á klst. fresti til morguns.


Fimmtudagurinn 6.september

ALLA HELGIN Ð O B A IL á tilboði

FRÍTT INN ALLA HELGINA!

MEGA T

Fimm í fötu til 01 alla dagana. tweisser Krombacher og Rot á 1000 kall. Rottweisser bomb 600 kall.

Kiddi Árna með pubquiz.

Fyrstu 10 liðin fá fría teamfötu.

Aðalvinningur er 10þús. gjafabréf í boði Imperial.

Pétur Jesú með partýstemmingu Föstudagurinn 7.september

Rúnar Eff er mættur sjóðheitur úr stúdíóinu í borginni

með dúndrandi gott efni.

Þessu máttu ekki missa af! Laugardagurinn 8.september

Rúnar Eff klárar

helgina með stæl á Kaffinu og heldur öllum á gólfinu. Alltaf langbesta stemmingin og þú á Kaffinu! Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 864 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.


Augnhár og neglur Vinsæli augnháralengingar- og naglaskóli Hafnarsports er starfandi allan ársins hring. Nú gefst ykkur tækifæri á að læra allt varðandi augnháralengingu og naglaásetningu.

Tilboð 158.000 kr. Visa/Euro 3-36 mán. Verðum á Akureyri helgina 28.-30.september Kennari: Halla Ruth Sveinbjörnsdóttir með 17 ára Skráning er hafin á hafnarsport@simnet.is og í síma 661 3700.

DV EHF. 2012 / DAVÍÐ ÞÓR

Finnið okkur á Facebook

www.hafnarsport.is Sími 661 3700


Laugardagskvöld

Léttöl

ð i d n a b ð góða stu

G N I T L Y B

Gamla

rmi o f i d n a f í ur í r ð r e v i r y frá Akure laugardagskvöld á 600 Frítt inn til miðnættis

Nánari upplýsingar á facebooksíðu 600


Hefur þú lent í slysi? Áttu rétt á bótum?

Jón Stefán Hjaltalín Héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is

Hafðu samband og fáðu mat á réttarstöðu þinni þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga.

Lögmannsstofa Akureyrar Hofsbót 4, 2. hæð Sími 464 5555

Hafðu samband til að kanna rétt þinn – það kostar ekkert!

www.logmennak.is

VATNSLEIKFIMI Hin sívinsæla vatnsleikfimi hefst aftur mánudaginn 10. september. Tímar verða á mánudögum og fimmtudögum, kl. 18-19 (fullt) og kl. 19-20 (fullt). Þátttakendur frá síðastliðnum vetri beðnir að láta vita ef þeir ætla EKKI að vera með í vetur. Nánari upplýsingar thora@eflingehf.is toti@eflingehf.is


Body Fit

Byrjum 17. september

Lúmskir tímar sem skila árangri

Frábærar Pilatesæfingar á stórum og litlum boltum. Notum líka lóð, teygjur og dýnur. Body Fit er t.d. gott framhald fyrir fólk sem er að koma úr endurhæfingu og fyrir mæður með ung börn. Kennum í volgum sal sem er einstaklega notalegt, gott fyrir liðamót og mýkir vöðva. Æfingarnar auka grunnbrennslu líkamans, stöðugleika liðamóta, jafnvægi og samhæfni. Góð styrking fyrir kvið, bak, rass og læri. Tveir hópar verða í boði: kl 6:10 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum og svo kl 16:15 á mánudögum og miðvikudögum. Kennari: Adda Þóra Bjarnadóttir IAK einkaþjálfari og Fit Pilates kennari.

Innifalið er frjáls aðgangur að öllum opnum tímum, tækjasal, pottum, frí barnagæsla, fyrirlestur, mælingar og fleira.

Almennur opnunartími: Mán.-fim. 06-20 · fös. 06-18 · lau. 09-14 · sun. 10-13


Verð frá: 109.900 kr. Opið laugardaga Kaupangi við Mýrarveg – Akureyri netverslun.is

3ja ára ábyrgð


Útivistar- og veiðivörur

Afsláttardagar Öndunarvöðlur með stígvélum Verð kr. 22.685

%r 3af5 sláttu

25%

afsláttur

Norfin útivistargalli Verð kr. 23.984

35%

afslát

tur

%ur 3af5 slátt

Norfin galli

Verð kr. 25.936

Neopran vöðlur með stígvélum Verð kr. 12.935

Veidivorur.is - Útivistar- og veiðivörur Amaróhúsinu í miðbænum · sími 462 1977 · matti@veidivorur.is


%ur 2af5 slátt Atom regnjakki ljós og svartur Verð kr. 15.675

%ur 2af5 slátt

Kura vöðlujakki Verð kr. 24.675

25%

afsláttur

%ur 2af5 slátt

Speed vöðlujakki kr. 24.675

Opas vöðlujakki Verð kr. 33.675

%ur 2af5 slátt

25%

afsláttur

Vector vöðlujakki Verð kr. 17.175

Keeper vöðlujakki Verð kr. 12.676

Veidivorur.is - Útivistar- og veiðivörur Amaróhúsinu í miðbænum · sími 462 1977 · matti@veidivorur.is


og

g um

Er ferðaþjónustan að fara í vaskinn? Samtök Atvinnurekenda á Akureyri munu halda hádegisfund fimmtudaginn 6. september nk. kl. 12-13 á efri hæð Greifans (gengið inn á vesturhlið hússins). Til umræðu verða áform stjórnvalda um hækkun virðisaukaskatts á gistingu og ummæli fjármálaráðherra um ríkisstyrkta ferðaþjónustu. Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar verður með erindi og mun m.a. kynna nýja könnun KPMG um áhrif og afleiðingar slíkrar skattahækkunar. Við hvetjum alla félaga til að mæta og ræða málefni sem er mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki á Norðurlandi. Nýir félagar velkomnir.

Stjórnin


Kræsingar & kostakjör

Bókamarkaður

í Nettó Akureyri

Verð frá 90-990 kr

Tilboðin gilda 6. - 9. sept. Í Nettó Glerártorgi


ÚRVALSFÓLK (60+) FERÐALÖG OG FRÁBÆR FÉLAGSSKAPUR

EKKI MISSA AF

ÚRVALSFERÐINNI ÞINNI! Í ferð með Úrvalsfólki er hópurinn samstæður og þú nýtur samvista við jafnaldra, vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í sólarlandaferðum og skipuleggur fjölbreytta dægradvöl. Skelltu þér með!

KANARÍ

27. OKT - 19 NÆTUR

TENERIFE

27. OKT - 21 NÓTT

Skemmtanastjóri: Ásdís Árnadóttir

Skemmtanastjóri: Kjartan Trausti

Ifa Buenaventura

Hesperia Troya

Hálft fæði innifalið

Hálft fæði innifalið

á mann miðað við 2 fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði á Ifa Buenaventura í 19 nætur.

á mann miðað við 2 fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði á Hesperia Troya í 21 nótt.

189.900 KR.-*

219.900 KR.-*

ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLA 4 108 REYKJAVÍK | SÍMI 585 4000 | FAX 585 4065 | INFO@UU.IS | WWW.URVALUTSYN.IS * Innifalið: Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn.**Hálft fæði = Morgun- og kvöldmatur. Allt innifalið = Morgun-, hádegis- og kvöldmatur, snarl milli mála og drykkir.


a p u a l h ð a Út frábært úrval af hlaupavörum

l induM / bíldshöfða / akureyri / selfossi / www.interspor t .is *Ef þú hefur keypt vöru í Intersport og finnur sömu vöru á lægra verði í annarri verslun, þá endurgreiðum við þér mismuninn. Sýna þarf kassakvittun. Gildir í tvær vikur frá kaupdegi og gildir um allar vörur nema útsölu- eða tilboðsvörur.


ÚRVAL SKOTVOPNA Baikal MP-27 Verð kr.114.990

Baikal MP-153 Camouflage Verð kr.109.990

Baikal MP-27 "SPORTING" Verð kr.135.000

Baikal MP-153 Synthetic Verð kr.99.990

Baikal MP-153 Walnut Black Verð kr.104.990


Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri 13. september Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn í Kaupangi fimmtudaginn 13. september nk. kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða alþingismennirnir Kristján Þór Júlíusson og Tryggvi Þór Herbertsson. Þeir munu ræða um stjórnmálin í upphafi kosningavetrar. Seturétt á fundinum hafa þeir sem hafa verið til þess kjörnir á aðalfundum sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. Þeir sem vilja gefa kost á sér til stjórnar fulltrúaráðs og setu í kjördæmisráð af hálfu fulltrúaráðs hafi samband við Oktavíu, formann fulltrúaráðs (oktaviajo@simnet.is) og Stefán Friðrik, ritara fulltrúaráðs (stebbifr@simnet.is).

Bæjarmálafundir í vetur Bæjarmálafundirnir eru hafnir að nýju eftir sumarfrí. Fundirnir eru haldnir í Kaupangi á mánudagskvöldum fyrir hvern reglulegan fund bæjarstjórnar. Á fundunum er farið yfir málefni bæjarstjórnar sem og störf nefnda bæjarins. Fundirnir eru öllum opnir og alltaf heitt á könnunni.

Haustferð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri Föstudaginn 21. september n.k. efna Sjálfstæðisfélögin á Akureyri til haustferðar og er förinni heitið til Siglufjarðar þar sem Guðmundur Skarphéðinsson tekur á móti okkur. Við hvetjum Sjálfstæðismenn til að fjölmenna í ferðina og starta með okkur vetrarstarfinu. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Kristni Frímanni Árnasyni í síma 695-1968 eða á tölvupósti: hvatastadir@hvatastadir.is

Hægt að skrá sig á póstlista til að fá sendar upplýsingar um það sem er um að vera í stjórnmálastarfinu með því að senda tölvupóst til Stefáns Friðriks Stefánssonar, ritara fulltrúaráðsins á stebbifr@simnet.is

www.islendingur.is


Nú líka í hylkjum!

Sími: 555 2992 og 698 7999


Hot Yoga

Byrjum 17. september

Hot Yoga er öðruvísi en allt annað og hefur farið eins og eldur í sinu um heiminn. Við gerum yoga við 37-40 stiga hita sem er ótrúlega gott í íslensku skammdegi. Hitinn kemur í veg fyrir meiðsl, eykur liðleika og bruna, bætir orkuflæðið og almenna líðan. Við förum rólega í grunnstöðurnar 26 sem tilheyra Hot Yoga, kennum öndun og slökun og leitumst við að ná jafnvægi og einingu milli líkama og huga. 4 vikna námskeið hefst 17. september. Tímarnir eru á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8:15. Kennarar eru Aðalbjörg Hafsteinsdóttir og Bryndís Arnarsdóttir yogakennarar.

Mömmuþrek

Byrjum 17. september

Afreksmömmurnar Elma og Guðrún með börnin sín sjö.

Skemmtileg og öflug leikfimi fyrir mæður með ung börn. Einstaklega vinsæl námskeið með þriggja ára reynslu. 6 vikna námskeið hefst 17. september. Kennt er á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl 10:30.

Innifalið: Fróðleikur um næringu og þjálfun eftir fæðingu, fitu og ummálsmælingaar, þolpróf, matardagbækur, frí barnagæsla og aðgangur að öllum opnum tímum og tækjasal. Þjálfarar eru: Hulda Elma Eysteinsdóttir IAK einkaþjálfari, CrossFit þjálfari og blakþjálfari. Guðrún Arngrímsdóttir ÍAK einkaþjálfari og nemi í Heilbrigði- og heilsuuppeldi við H.Í.

Almennur opnunartími: Mán.-fim. 06-20 · fös. 06-18 · lau. 09-14 · sun. 10-13


Eldhúsvaskar og tæki

Bol-834 80x48x18cm þykkt 0,8mm

11.990,-

Bol-871 48cm þvermál þykkt 0,8mm

6.990,-

Bol-897 66x43x18cm þykkt stáls 0,8mm

10.450,-

Bol-604 48x43x18cm Þykkt stáls 0,8mm

7.490,(fleiri stærðir til)

AGI- Eldhústæki

3.990,Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is


Glerártorgi

. Sími 461 4906


Kæru Siglfirðingar Við hjá Vodafone höfum stóreflt þjónustusvæði okkar í Fjallabyggð Þetta þýðir m.a. að ADSL-sjónvarpsþjónustan okkar er komin í fullan gang í bænum með erlendum sjónvarpsrásum og aðgangi að Leigunni sem býður frábært úrval af kvikmyndum og sjónvarpsefni þegar þér hentar. Þú færð allar nánari upplýsingar í síma 1414, á Vodafone.is og hjá SR-Byggingarvörum,

1 2 - 1 7 3 4 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Þín ánægja er okkar markmið


TAKK! Innilegar þakkir til allra sem lögðu sitt af mörkum við að gera nýliðna Afmælisvöku að þeirri miklu upplifun sem hún var! Akureyringar og gestir fá einnig þakkir fyrir frábæra þátttöku og jákvæðni.

Afmælisbarnið Akureyri


                           

……€ƒ“€€ƒ  ‹Œ€ Ž‘’ “ „€†…†”ƒ‹……€†‘•€Ž“‹„ †…ƒƒ –•……†“”—ƒ  Kl. 18.30 - 20.00 Stelpur/Strákar 8.-9.-10. bekkur

16:30 - 18.00 Stelpur 5.-6.-7. bekkur

Kl. 17.30 - 19.00 Strákar 5.-6.-7. bekkur

Kl. 17.00 - 18.00 Strákar/Stelpur 2.-3.-4. bekkur

 ­­€‚ƒ „…†‡‡‡€

ˆ‰†€€‰Š


Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


Swift 4WD meðaleyðsla 5,5l á 100km Verð 3.150.000,-

Nettir fjórhjóladrifsbílar frá Suzuki, léttir á fóðrum!

SX4 meðaleyðsla 6,5l á 100 km Verð kr 3.650.000,-

Úrval af góðum notuðum Suzukibílum.

BSA hf.

Laufásgötu 9 · 600 Akureyri · S. 462 6300 & 462 3809


Smáauglýsingar HERBALIFE - Allar vörur á lager. Tökum pantanir í síma 899-9192 og 466-3000 virka daga 10-18 nema 10 -16 á föstud. Heimkeyrsla í boði. Skráum og þjálfum nýja dreifendur sem þannig geta öðlast stig-lækkandi heildsöluverð. VISA-EURO. Höfum posa og getum tekið símgr. Herbalife - markviss næring og þyngdarstjórnun - S&S sjálfstæð dreifing. SÓLSTEF - ALLT FYRIR GLUGGANN. Myrkvunar og rúllugardínur - Tré og álrimla - gardínur - Plíseraðar - og strimlagardínur. Úrval gardínubrauta og gardínuefna. Mæling - uppsetning - viðgerðir ráðgjöf. Hröð þjónusta. Opið 10 - 18 nema 10 - 16 föstudaga. Sólstef er Akureyrskt fyrirtæki og við sérsmíðum úr vönduðum efnum. Sólstef, Óseyri 6. Sími 466 3000 solstef@nett.is Hin – Hinsegin NorðurlandFélag samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks hittist alla miðvikudaga kl. 19.30 á Akureyri í Ungmennahúsinu í Rósenborg, Skólastíg 2, 4 hæð. Fordómalaust umhverfi, allir velkomnir. www.facebook.com/hinsegin Frá Tónræktinni: Innritun í fullum gangi nokkur pláss laus. Tónræktin 462 1111 Til sölu 1 árs Znen vespa svört, ekinn 1000 km. Vel með farin, nýr geymir. Uppl í síma 660-4888. Til sölu Suzuki Vitara árg. 2000, ekinn 210þús. Góð vetrardekk, ónýt heddpakkning. Upplýsingar í s: 6949203 Sverrir


Mótorhjólafatnaður fyrir Íslenskar aðstæður

Þessa dagana rýmum við fyrir nýjum vörum og setjum eldri flýkur á útsölu:

JAKKAR, BUXUR, GALLAR, SKÓR, HANSKAR ÚTSALAN STENDUR FRÁ 06. – 15. SEPTEMBER FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ! MOTUL Á ÍSLANDI Draupnisgötu 6, Akureyri, Sími 462 4600, www.halvarssons.is


Ljósmynd: Auðunn Níelsson


Endursýnum á AFMÆLISTÓNLEIKA Í GILINU Kl: 20:00 laugardagskvöldið 8. september Fram komu Baraflokkurinn, Dægurlagapönkhljómsveitin Húfa, Skriðjöklar, 200.000 naglbítar og í gestgjafahlutverki voru hinir geðþekku Hvanndalsbræður.


Sambandsmiðlun

verður á Akureyri helgina 7.-9. september. Við erum að koma til að taka viðtöl við fólk á norðurlandi sem vill koma á skrá hjá okkur. Sambandsmiðlun er einstaklingsmiðuð þjónusta fyrir fólk í heiðarlegri makaleit. Við leitum af fólki á aldrinum 25-75 ára.

Hægt er að fá frekari upplýsingar í síma 571-3511


kaffiku.is

Breyttir opnunartímar Opið

laugardaga 14:00-01:00 sunnudaga 14:00-18:00 Fyrir hópa sem vilja gera sér glaðan dag saman eða halda fund er alltaf opið. Endilega hafið samband í síma 8673826 og fáið tilboð.

Komið og prófið lakkríslengjurnar og frönsku vöfflurnar

Taktu rúnt um sveitina og bragðaðu á vöfflu helgarinnar með bláberjarjóma og súkkulaði

Garður í Eyjafjarðarsveit • Sími: 867-3826

- Fögur er sveitin -

4


RJÚKANDI REFFILEGIR REYKSKYNJARAR Hvað eru mörg „R“ í því?

Ný gerð reykskynjara frá finnska hönnunarfyrirtækinu JALO rningunni svara spu m e s ir ll A ð vinna uleika á a eiga mög kynjara Jalo reyks rik otta og p Komdu í P um. n átt í leik og taktu þ er 7. sepemb Drögum 1

· Vandaðir optískir reykskynjarar · Fallegir á að líta · Auðveldir í uppsetningu · 5 ára ábyrgð · 5 ára ending rafhlöðu (rafhlaða fylgir) · Handbók á íslensku · Koma í fallegri gjafaöskju Verð kr. 6.700 og 7.700


Miðvikudagur 5. september Skjárinn

Sjónvarpið

14.05 Ólympíumót fatlaðra Kraftlyftingar 15.20 Ólympíumót fatlaðra Sund 16.35 Herstöðvarlíf (11:13) 17.20 Einu sinni var...lífið (9:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (60:61) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.29 Finnbogi og Felix (52:59) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin (9:22) 20.50 Scott og Bailey (4:8) 21.40 Hestöfl (4:6) 21.45 Sætt og gott 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Sumartónleikar í Schönbrunn 2012 23.55 Winter lögregluforingi Herbergi 10 (3:8) 00.55 Kastljós 01.20 Fréttir 01.30 Dagskrárlok

VESPA Til sölu 1 árs Znen vespa svört, ekinn 1000 km. Vel með farin, nýr geymir. Uppl. í síma 660-4888, Reynir Stöð 2 BÍÓ

08:00 King of California 10:00 10 Items of Less 12:00 Shark Bait 14:00 King of California 16:00 10 Items of Less 18:00 Shark Bait 20:00 Bourne Supremacy 22:00 Stig Larsson þríleikurinn Karlar sem hata konur er fyrsta myndin í ógleymanlegum þríleik sem byggður er á bókum Stiegs Larssons. Nú kynnumst við blaðamanninum Mikael Blomkvist sem tekur sér frí frá blaðamennsku eftir að hafa verið dæmdur fyrir meiðyrði. 00:30 One Night with the King 02:30 Anna Nicole 04:00 Stig Larsson þríleikurinn 06:30 Far and Away

18:00 Að norðan 18:30 Sjávarútvegssýningin í Brussel (e) Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (6:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (138:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (9:25) 11:25 Better Of Ted (7:13) 11:50 Grey’s Anatomy (14:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (23:24) 13:25 Borgarilmur (5:8) 14:00 Gossip Girl (3:24) 14:45 Týnda kynslóðin (11:32) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (15:22) 19:45 Modern Family (16:24) 20:05 2 Broke Girls (18:24) 20:30 Up All Night (6:24) 20:55 Drop Dead Diva (1:13) 21:40 True Blood (7:12) 22:35 The Listener (6:13) 23:20 Steindinn okkar (2:8) 23:45 The Closer (17:21) 00:30 Fringe (11:22) 01:15 Southland (6:6) 02:00 The Good Guys (19:20) 02:45 Undercovers (5:13) 03:30 2 Broke Girls (18:24) 03:50 Up All Night (6:24) 04:15 Drop Dead Diva (1:13) 05:00 Malcolm in the Middle (15:22) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 How To Look Good Naked (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 Ringer (1:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos 19:30 Everybody Loves Raymond (2:25) 19:55 Will & Grace (10:24) 20:20 Last Chance to Live (2:6) 21:10 My Bigger Fatter Gypsy Wedding 22:00 Law & Order: Criminal Intent 22:45 Jimmy Kimmel (e) 23:30 The Borgias (3:10) (e) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Páfinn á í vök að verjast og svo virðist sem sótt sé að honum úr öllum áttum. 00:20 Rookie Blue (8:13) (e) 01:10 Royal Pains (18:18) (e) Hank er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. Að Hank læðist illur grunur um að sjúklingur sinn hafi verið rangt greindur. Á sama tíma undirbúa Divya og Raj brúðkaupið sitt. 01:55 Everybody Loves Raymond (e) 02:20 Pepsi MAX tónlist

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Velkomin

Þórhallur Guðmundsson miðill 5., 6., 7. og 8. sept. Hildur Elínar Sigurðardóttir fyrri lífs dáleiðsla 8. sept. Skyggnilýsingarfundur sunnudagskvöld 9. sept. kl: 20.00. Allir velkomnir. Takmarkaður sætafjöldi. Hanna Karlsdóttir sambandsmiðill hefur hafið störf hjá félaginu. Tímapantanir í síma félagsins 866 2484. Læknamiðlun: Jón Eiríksson 10. september kl. 16-18 Heilun mánudag 10. september. frá kl. 16-17:45. Allir velkomnir Tímapantanir: 462 7677 // 866 2484

Nánari upplýsingar að finna á heimasíðu félagsins. Pantanir og uppl. í síma 462-7677 866 2484 I saloak@simnet.is I www.saloak.net


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

lambalæri

tilboð

1499kr/kg

1898kr/kg

lambahryggur

tilboð

1798kr/kg

2198kr/kg

lambaframpartur tilboð

899kr/kg

1098kr/kg

lambahjörtu

tilboð

299kr/kg

489kr/kg

lambalifur

tilboð

299kr/kg

349kr/kg

lambanýru

tilboð

179kr/kg

289kr/kg

Gildir til 9. september á meðan birgðir endast


Fimmtudagur 6. september Sjónvarpið

14.00 Ólympíumót fatlaðra Frjálsar íþróttir 16.35 Herstöðvarlíf (12:13) 17.18 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.29 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Þar er fullt af skemmtilegum hlutum og verkefnum, að ógleymdum myndum sem svífa út í loftið þegar ýtt er á þar til gerðan takka. Tiltektin situr því oft á hakanum. Endurflutt úr Morgunstundinni okkar frá í vetur. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.53 Múmínálfarnir (15:39) 18.02 Lóa (15:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvolpalíf (8:8) Norsk þáttaröð um hvolpahóp sem fylgst er með frá goti og fyrsta árið hjá nýjum eigendum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Hrefna Sætran grillar (2:6) Hrefna Rósa Sætran matreiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Njósnari (4:6) 20.55 Líf vina vorra (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (5:18) 23.05 Berlínarsaga (3:6) 23.55 Krabbinn (3:13) 00.25 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok

Stöð 2 BÍÓ

08:45 Who the #$&% is Jackson Pollock 10:00 Daddy’s Little Girls 12:00 Chestnut: Hero of Central Park 14:00 Who the #$&% is Jackson Pollock 16:00 Daddy’s Little Girls 18:00 Chestnut: Hero of Central Park 20:00 Far and Away 22:15 I Love You Phillip Morris 00:00 Joe’s Palace 02:00 A Dog Year 04:00 I Love You Phillip Morris 06:00 Just Wright

18:00 Að norðan 18:30 Glettur - að austan Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (7:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (139:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (19:25) 11:00 Glee (19:22) 11:45 Lie to Me (12:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Tin Cup 15:15 Smallville (18:22) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (16:22) 19:45 Modern Family (17:24) 20:10 Masterchef USA (16:20) 20:55 Steindinn okkar (3:8) 21:25 The Closer (18:21) 22:10 Fringe (12:22) 22:55 Breaking Bad (1:13) 23:40 Harry’s Law (7:12) Nýr gamansamur lögfræðiþáttur frá David E. Kelly um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hættir hjá þekktri lögfræðistofu og stofnar sína eigin. Hún ræður til sín harla óvenjulegan hóp samstarfsfólks og ákveður að taka að sér mál þeirra sem minna mega sín. 00:25 Rizzoli & Isles (12:15) 01:05 Mad Men (4:13) 01:50 Treme (9:10) 02:50 Tin Cup 05:00 Lie to Me (12:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 The Biggest Loser (17:20) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 America’s Next Top Model (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (11:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Rules of Engagement (8:15) 20:45 30 Rock (3:22) 21:10 Monroe (5:6) 22:00 Thunderball 00:10 Law & Order: Criminal Intent 00:55 Unforgettable (20:22) (e) 01:45 Crash & Burn (6:13) (e) Spennandi þættir sem fjalla um rannsóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. Oft man fólk ekki það sem var því erfitt og getur alls ekki gleymt sumu. Jimmy neyðist til að horfast í augu við fortíðina og þær minningar sem henni fylgja. 02:30 Everybody Loves Raymond 02:55 Pepsi MAX tónlist

BONA

Spreymoppur og golfsápur fyrir viðargólf og flísar. Pantanir í síma 462 3923 eða 824 3923, milli kl.14-17 alla daga. Hrönn Hjaltadóttir


Haustuppskeran GÆÐASKÓFLUR

Úrvals ílát

50 lítrar

100 lítrar

3.390,-

35 lítrar

5.450,-

2.290,-

1.890,-

75 lítrar

4.990,-

50 lítrar

3.990,-

45 lítrar 18 lítrar

1.790,-

3.690,-

1.250,-

1.890,-

12 lítra fata

298,-

35 lítrar

2.695,Hvítt = fyrir matvælaiðnað – lok fáanleg Vettlingar í úrvali frá

1.290,-

1.290,-

110 cm

Margar stærðir af fötum og bölum á góðu verði !

365,-

Haki

1.390,-

Þrýstiúðabrúsi 5 lítrar WZ-6004

1.590,-

Hjólbörur 75 lítra

4.290,-

Laufhrífa Black&Decker háþrýstidæla Max bar 110

14.900,1400W, 360 min/ lit/klst Þolir 50°C heitt vatn 5 metra barki, sápubox

MARGAR GERÐIR AF HJÓLBÖRUM

690,Strákústur 30cm breiður

695,Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk

Öflugar hjólbörur 90 lítra

7.490,-

1.890,-

Malarhrífa verð frá

Garðkarfa 65L

1.990,-

390,-

Garðverkfæri Raka/skafa

495,-

5 lítra bensínbrúsi

695,-

Garðverkfærasett

einnig til 10 lítra

430,-

kr 995,-

Jarðvegspokar 60 L Reykjavík

Kletthálsi 7

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18

Opið virka daga kl. 8-18

Akureyri

Furuvöllum 15

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14

Húsavík

Garðarsbraut 50

Vestmannaeyjar Flötum 29

Opið virka daga kl. 8-18 Opið virka daga kl. 8-18

Gæða galvaniserað túngirðinganet 3 mm 69 cm x 50 metrar Einnig til 89 cm hátt

5.490,-

Gaddavír 14x14x10 300 m.

5.900,-

1.090,– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Föstudagur 7. september Sjónvarpið

13.50 Ólympíumót fatlaðra Sund 15.55 Ólafur Þórðarson Ólafur Þórðarson var einn af stofnendum Ríó tríósins á sjöunda áratugnum. Hann var tónmenntakennari og dagskrárgerðar maður á Rás 1 um langt árabil. Sýnd eru atriði úr þáttum sem tengjast starfi hans og ferli sem tónlistarmanns allt frá 1967. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Snillingarnir (58:67) 17.15 Bombubyrgið (4:26) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.25 Veðurfréttir 18.30 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik karlaliða Íslendinga og Norðmanna í forkeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli. 20.45 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Í fyrsta þætti vetrarins keppa lið Ísafjarðarbæjar og Árborgar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. 21.55 Romy og Michele: Upphafið 23.25 Dráparinn: Auga fyrir auga Auga fyrir auga (4:6) Dönsk mynd um æsispennandi leit dönsku lögreglunnar að raðmorðingja. Meðal leikenda eru Laura Sofia Bach, Jakob Cedergren og Lars Mikkelsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Gallalaus 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

462-4600 Stöð 2 BÍÓ

08:00 Mamma Mia! 10:00 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 12:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 Mamma Mia! 16:00 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 18:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 Just Wright 22:00 The Wolfman 00:00 Sleepers 02:25 American Pie: The Book of Love 04:00 The Wolfman 06:00 Extract

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:05 One Tree Hill (8:13) (e) 17:55 Rachael Ray 18:40 GCB (1:10) (e) 19:30 America’s Funniest Home Videos 18:00 Föstudagsþátturinn 19:55 America’s Funniest Home Videos Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem Stöð 2 venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:20 America’s Funniest Home Videos 07:00 Barnatími Stöðvar 2 20:45 Minute To Win It 08:30 Ellen Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þú 09:15 Bold and the Beautiful sundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur 09:35 Doctors (140:175) fá tækifæri til að vinna milljón dollara 10:15 Sjálfstætt fólk (17:30) með því að leysa þrautir sem í fyrstu 10:50 Cougar Town (12:22) 11:15 Jamie Oliver’s Food Revolution virðast einfaldar. Atvinnulaus fjögurra barna faðir fer í lið með sjávarlífræðingi 12:05 Stóra þjóðin (1:4) og saman vonast þeir til að næla sér 12:35 Nágrannar í verðlaun. 13:00 The Majestic 21:30 The Biggest Loser (18:20) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 (13:23) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð um 16:45 Bold and the Beautiful baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen í heimi skyndibita og ruslfæðis. 18:23 Veður 23:00 Jimmy Kimmel (e) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið 18:47 Íþróttir vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel 18:54 Ísland í dag Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti 19:11 Veður spjallþáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy 19:20 Simpson-fjölskyldan (3:22) lætur gamminn geysa og fær gesti sína til 19:45 Týnda kynslóðin (1:15) að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 20:10 So You Think You Can Dance 23:45 CSI: New York (3:18) (e) 21:35 The Mask 00:35 Monroe (5:6) (e) Heimsfræg metaðsóknarmynd með 01:25 A Gifted Man (1:16) (e) stórstjörnunni Jim Carrey í aðalhlutverki. 03:55 Pepsi MAX tónlist Þegar hinn litlausi bankastarfsmaður, Stanley Ipkiss, finnur forna grímu, gjörbreytist líf hans. Í hvert sinn sem hann Í BEINNI setur upp grímuna breytist hann STÖÐ 2 SPORT í ósigrandi ofurmenni. 08:00 F1 Ítalía - æfing 1 23:15 Skinwalkers 12:00 F1 ítalía - æfing 2 Hörkuspennandi hrollvekja um átök 18:30 Landsleikur í fótbolta milli tveggja fylkinga varúlfa sem hafa ólíkar lífsskoðanir. 00:45 3000 Miles to Graceland Spenna og hasar á léttum nótum. Elviseftirhermur streyma til Las Vegas en árleg uppákoma þeirra stendur fyrir dyrum. Nokkrir glæpafélagar ákveða að notfæra sér ástandið og ræna spilavíti á meðan gleðin stendur sem hæst. Þeir þykjast vera með pottþétt plan í farteskinu en ekki gengur það nú fullkomlega upp. 02:45 The Contract 04:20 Smokin’ Aces 05:45 Fréttir og Ísland í dag


Laugardagur 8. september Sjónvarpið

08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (20:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (12:52) 08.23 Kioka (25:78) 08.30 Snillingarnir (63:67) 08.53 Spurt og sprellað (40:52) 08.58 Teiknum dýrin (47:52) 09.03 Grettir (46:52) 09.14 Engilbert ræður (76:78) 09.23 Kafteinn Karl (26:26) 09.36 Nína Pataló (25:39) 09.43 Hið mikla Bé (13:20) 10.07 Skoltur skipstjóri (23:26) 10.21 Geimverurnar (40:52) 10.30 Hanna Montana 10.55 Gómsæta Ísland (4:6) 11.25 Útsvar 12.30 Flikk - flakk (2:4) 13.05 Kryddleiðin – Múskat og negull 14.05 2012 (4:6) 14.35 Tracy Ullman lætur móðan mása 15.00 Tracy Ullman lætur móðan mása 15.30 Landsleikur í körfubolta Bein útsending frá leik karlaliða Íslendinga og Svartfellinga í forkeppni Evrópumeistarkeppninnar í körfubolta. 17.30 Ástin grípur unglinginn (49:61) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (5:13) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Njósnakrakkar 3: Leikslok 21.55 Betrunarhúsið 23.35 Allir aðrir 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 BÍÓ

08:00 The Majestic 10:30 Smother 12:00 Astro boy 14:00 The Majestic 16:30 Smother 18:00 Astro boy 20:00 Extract 22:00 Virtuality 00:00 The Moon and the Stars Rómantísk ástarsaga um leikara sem fella hugi saman við uppsetningu á Tosca. 02:00 Cyrus 04:00 Virtuality 06:00 Couple’s Retreat Hressileg gamanmynd um fjögur pör sem fara saman í draumafrí á fjarlæga sólarströnd. Þar fer margt öðruvísi en ætlað er. Fjöldi góðra gamanleikara fer með hlutverk í myndinni og nægir þar að nefna Jason Bateman, Vince Vaughn og Kristin Davis.

20:00 Afmælistónleikar í Gilinu (e) Stöð 2

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 08:50 Algjör Sveppi 09:20 Latibær 09:30 Fjörugi teiknimyndatíminn 09:55 Lukku láki 10:20 Algjör Sveppi 10:45 M.I. High 11:15 Glee (21:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 So You Think You Can Dance 15:15 ET Weekend 16:00 Íslenski listinn 16:30 Sjáðu 17:05 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Beint frá býli (1:7) 20:20 My Best Friend’s Girl 22:10 Pride and Glory Hörkuspennandi glæpamynd sem fjallar um fjölskyldu lögreglumanna í New York þar sem Colin Farrell, Edward Norton og Jon Voight leika aðalhlutverkin. 00:20 The Jackal 02:20 Couple’s Retreat 04:10 Year One 05:45 Fréttir

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Rachael Ray (e) 12:30Rachael Ray (e) 13:15 GCB (1:10) (e) 14:05 Rookie Blue (8:13) (e) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Tveir nýliðar rannsaka líkamsárás á skemmtistað og neyðast til að taka ákvörðum sem gæti gert út af við ferilinn þeirra. 14:55 Rules of Engagement (8:15) (e) 15:20 Last Chance to Live (2:6) (e) Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem öll eru orðin lífshættulega þung. Áfram er fylgst með hinni lífshættulega þungu Melissu. Hana langar í barn með manni sínum Chris en áður en varir dynja áföllin á henni. 16:10 My Bigger Fatter Gypsy Wedding 17:00 The Biggest Loser (18:20) (e) 18:30 Minute To Win It (e) 19:15 America’s Funniest Home Videos (4:48) (e) 19:40 The Bachelorette (3:12) 21:10 A Gifted Man (2:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael á erfitt með að ná utan um þá staðreynd að látin fyrrverandi eiginkona virðist ásækja hann. 22:00 Ringer (2:22) 22:50 Killers (e) 00:30 Mr. Holland’s Opus (e) 02:55 Ringer (2:22) (e) 04:50 Pepsi MAX tónlist

Í BEINNI

STÖÐ 2 STORT 08:55 F1 Ítalía - æfing 3 11:50 F1 Ítalía - tímataka 13:45 Pepsídeild Kvenna 01:30 Box Andre Ward - Chad Dawson

Smurstöð

Draupnisgötu 6


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi

Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Ath. Breyting á tilboði kostar 200 kr.

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 9. september Sjónvarpið

08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (52:52) 08.12 Herramenn (39:52) 08.23 Franklín og vinir hans (17:52) 08.45 Stella og Steinn (23:52) 08.57 Smælki (21:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (61:61) 09.23 Sígildar teiknimyndir (21:25) 09.31 Finnbogi og Felix (54:59) 09.52 Litli prinsinn (18:27) 10.16 Hérastöð (26:26) 10.20 Latibær 10.45 Stundin okkar 11.10 Ævintýri Merlíns 12.00 Melissa og Joey (16:30) 12.30 Silfur Egils 13.50 Endursköpun 14.40 Golfið (7) 15.10 Mótókross 15.40 Eðalbærinn Akureyri Brugðið er upp myndum af mannlífi og menningu í höfuðstað Norðurlands í dagskrárefni allt frá árinu 1968. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. e. 16.40 Gamalt er gott 17.20 Póstkort frá Gvatemala (8:10) 17.30 Skellibær (43:52) 17.40 Teitur (46:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (19:20) 18.25 Innlit til arkitekta (8:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Harry og Charles (3:3) 20.30 Berlínarsaga (4:6) 21.25 Kviksjá - Á annan veg 21.35 Á annan veg Bíómynd eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson frá 2011. Myndin gerist á ótilgreindum fjallvegum á 9. áratugnum og fjallar um tvo starfsmenn Vegagerðarinnar sem þurfa að umbera hvor annan í einangrun óbyggðanna. Aðalhlutverk Hilmar Guðjónsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Þorsteinn Bachmann. 23.00 Wallander – Draugurinn 00.30 Silfur Egils 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 BÍÓ

08:00 Fame (Á framabraut) 10:00 Little Nicky 12:00 Sammy’s Adventures 14:00 Fame 16:00 Little Nicky 18:00 Sammy’s Adventures 20:00 Couple’s Retreat 22:00 The Ugly Truth 00:00 Rush Hour 02:00 Rambo 04:00 The Ugly Truth 06:00 Einstein & Eddington

18:00 - 23:00 Endursýnt efni

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 09:55 Rachael Ray (e) 10:40 Rachael Ray (e) 07:00 Strumparnir 11:25 Rachael Ray (e) 07:25 Villingarnir 12:10 One Tree Hill (8:13) (e) 07:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:00 America’s Next Top Model 08:10 Svampur Sveins 13:50 The Bachelorette (3:12) (e) 08:30 Algjör Sveppi 15:20 30 Rock (3:22) (e) 08:35 Ævintýraferðin 15:45 Thunderball (e) 08:45 Tasmanía 09:05 Scooby-Doo! Leynifélagið 17:55 Monroe (5:6) (e) 09:30 iCarly (10:25) 18:45 A Gifted Man (2:16) (e) 09:55 Ofurhetjusérsveitin 19:35 Unforgettable (20:22) (e) 10:20 Toy Story 3 Bandarískir sakamálaþættir um lögreglu12:00 Nágrannar konuna Carrie Wells sem glímir við afar 12:20 Nágrannar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift 12:40 Nágrannar að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt 13:00 Nágrannar á ævinni. Hvort sem það eru samræður, 13:20 Nágrannar andlit eða atburðir, er líf hennar; 13:45 Up All Night (6:24) ógleymanlegt. Carrie og Al reyna að 14:10 2 Broke Girls (18:24) setja sig inn í hugarheim sturlaðs 14:35 The Big Bang Theory (19:24) samsæriskenningasmiðs sem komið 15:05 Drop Dead Diva (1:13) hefur fyrir sprengjum í New York. 15:55 Masterchef USA (16:20) 20:25 Top Gear (5:6) (e) 16:40 Týnda kynslóðin (1:15) 21:15 Law & Order: 17:10 Beint frá býli (1:7) Special Victims Unit (4:24) 17:40 60 mínútur 22:00 The Borgias (4:10) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 22:50 Crash & Burn (7:13) 19:15 Frasier (23:24) 23:35 Óupplýst (1:6) (e) 19:40 Last Man Standing (11:24) Sex þættir um óupplýst íslensk mál 20:05 Harry’s Law (8:12) sem byggð eru á sögum íslendinga af 20:50 Rizzoli & Isles (13:15) óútskýranlegum atburðum sem hafa 21:35 Mad Men (5:13) átt sér stað. Sjö ára stúlka sá drauga og Fimmta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsinga- uppliði liðna atburði í æsku, margir þeirra innihéldu einhverskonar eftirsjá eða pésans Dons Drapers og kollega hans í slæmar tilfinningar. Hún kallar þetta sjálf hinum litríka auglýsingageira á Madison “bergmál”. Viðtöl eru tekin við stúlkuna Avenue í New York. Samkeppnin er hörð sem er 26 ára í dag og föður hennar. og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var 00:05 Last Chance to Live (2:6) (e) hluti af vinnunni og reykingar nauðsyn00:55 The Borgias (4:10) (e) legur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 01:45 Crash & Burn (7:13) (e) 22:25 Treme (10:10) 02:30 Pepsi MAX tónlist 23:50 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 00:35 The Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Í BEINNI 01:00 Fairly Legal (1:13) STÖÐ 2 SPORT 01:45 Annihilation Earth 11:40 F1 Ítalía - kappaksturinn 03:15 Boardwalk Empire (11:12) 15:25 Þýski handboltinn 04:10 Nikita (10:22) TUSEM Essen - Fuchse Berlin 04:55 Rizzoli & Isles (13:15) 17:00 Sunnudagsmessan 05:40 Fréttir Enska úrvalsdeildin Stöð 2


Mánudagur 10. september Sjónvarpið

13.30 Ólympíumót fatlaðra Hjólastólaruðningur 15.15 Silfur Egils 16.35 Herstöðvarlíf (13:13) 17.20 Sveitasæla (15:20) 17.34 Spurt og sprellað (4:26) 17.44 Óskabarnið (3:13) 18.03 Teiknum dýrin (4:52) 18.08 Fum og fát (15:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (4:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur alheimsins (1:4) Í þessum heimildamyndaflokki frá BBC útskýrir prófessor Brian Cox hvernig lögmál vísindanna skýra ekki aðeins sögu alheimsins, heldur líka sögu okkar allra. 21.15 Castle (23:34) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alvörufólk (1:10) Hvað gerist þegar vélmenni verða svo mannleg að þau þekkjast ekki frá alvörufólki og geta jafnvel orðið elskhugar okkar? Þessi sænski myndaflokkur gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks. Meðal leikenda eru Pia Halvorsen, Lisette Pagler, Andreas Wilson og Eva Röse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Njósnadeildin (3:8) 00.15 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok Stöð 2 BÍÓ

08:00 12 Men Of Christmas 10:00 Prince and Me II Rómantísk gamanmynd um prinsinn Edward sem er að fara ganga í það heilaga með ástinni sinni eftir fáeinar vikur. 12:00 Ultimate Avengers 2 14:00 12 Men Of Christmas Rómantísk gamanmynd um háttsettan útgefanda frá New York sem þarf að fara til Montana vegna vinnu sinnar rétt eftir að bæði yfirmaður hennar og kærasti hafa svikið hana. 16:00 Prince and Me II 18:00 Ultimate Avengers 2 20:00 Einstein & Eddington 22:00 The Chamber 00:00 All Hat 02:00 Stoned Áhugaverð kvikmynd um ævi og dularfullan dauðdaga Brian Jones úr The Rolling Stones. 04:00 The Chamber 06:00 Loverboy

Skjárinn

18:00 Að Norðan 18:30 Ævintýrið mitt Katrín Mist Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (9:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (141:175) 10:20 Chuck (22:24) 11:05 Smash (10:15) 11:50 Falcon Crest (7:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance 13:45 So you think You Can Dance 15:10 ET Weekend 15:55 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (17:22) 19:45 Modern Family (18:24) 20:10 Glee (22:22) 20:55 Fairly Legal (2:13) 21:40 Pillars of the Earth (5:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 22:35 Who Do You Think You Are? 23:20 The Big Bang Theory (19:24) 23:40 Mike & Molly (4:23) 00:00 How I Met Your Mother (22:24) 00:25 Weeds (7:13) 00:55 V (11:12) 01:40 NCIS (19:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 02:25 Chuck (22:24) 03:10 Capturing Mary 04:50 Fairly Legal (2:13) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Minute To Win It (e) 17:25 Rachael Ray 18:10 My Bigger Fatter Gypsy Wedding 19:00 America’s Funniest Home Videos 19:25 Will & Grace (12:24) 19:50 One Tree Hill (9:13) 20:40 Rookie Blue (9:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Í kjölfar bílslyss er leyndarmálum uppljóstrað sem leiðir nýliðana á slóð ungar stúlku sem er leitað að. 21:30 Óupplýst (2:6) Sex þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum íslendinga af óútskýranlegum atburðum sem hafa átt sér stað. Næturvörður á hóteli tekur eftir því að hurðir lokast og detta í gólfið án útskýringa, einnig sér hann fólk sem hann hélt fyrst að væru gestir en svo var ekki. Á háaloftinu er sögð vera gömul kona sem hrindir fólki niður stigana. 22:00 CSI: New York (4:18) 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (4:24) (e) 00:20 The Bachelorette (3:12) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist

Profesional UV-Gel og Akril Naglasett með öllu á 25.000 kr. Kennslumyndbönd af netinu fylgja með til kaupenda. Nú geta allir gert neglur á sig og sína - frábær gjöf! Sendum um allt land. bleikarneglur@gmail.com Sími 845-2650. Rvk.


Við höfum náð botninum! Ítalskur stökkur botn.

1) PULCINA 10“ Kr. 1.190,- 12” Ostur, sósa 2) BACIO 10“ Kr. 1.450,- 12” Tómatur, sveppir, paprika, ostur og sósa 3) BELLO 10“ Kr. 1.450,- 12” Skinka, ananas, ostur og sósa 10“ Kr. 1.450,- 12” 4) PADRONA Hráskinka, hvítlaukur, ruccola, ostur og sósa 10“ Kr. 1.450,- 12” 5) AMANTI Pepperoni, sveppir, paprika, ostur og sósa 10“ Kr. 1.450,- 12” 6) ABRACCIO Pepperoni, skinka, ananas, rjómaostur, svartur pipar, ostur og sósa 7) CONCUBINA 10“ Kr. 1.690,- 12” Pepperoni, skinka, sveppir, paprika, rauðlaukur, rjómaostur, ostur og sósa

Náð’í tvær 12” og 2L kók - kr. 2.990.Aukaálegg 10” /12” kr.150.-/200.Komdu eða pantaðu í Síma 578-4700

Geislagötu 10

Kr. 1.390,Kr. 1.650,Kr. 1.650,Kr. 1.650,Kr. 1.650,Kr. 1.650,Kr. 1.890,-


Þriðjudagur 11. september Sjónvarpið

13.45 Ólympíumót fatlaðra Lokaathöfn 16.50 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik karlaliða Kýpverja og Íslendinga í forkeppni HM. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Landsleikur í fótbolta Kýpur - Ísland, seinni hálfleikur. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Stærsta kínverska veitingahús veraldar Dönsk heimildamynd um stærsta veitingastað heims, í Tsjangsja í Suður-Kína, þar sem þúsund manna starfslið sinnir gestum á fimm þúsund borðum. 20.55 Krabbinn (2:10) 21.25 Golfið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin (4:10) Dansk/sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Danmerkur og lögreglu fulltrúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Aðalhlutverk leika Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag Malmberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Líf vina vorra (9:10) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni myndaflokkurinn í Svíþjóð 2011. e. 00.20 Kastljós 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok

460 1600 Stöð 2 BÍÓ

08:00 Make It Happen 10:00 Funny People 12:25 Azur og Asmar 14:00 Make It Happen 15:35 Funny People 18:00 Azur og Asmar 20:00 Loverboy 22:00 Fargo 00:00 88 Minutes 02:00 The Contract 04:00 Fargo 06:00 Tron: Legacy

18:00 Að norðan

Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (10:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (142:175) 10:15 The Wonder Years (17:24) 10:40 How I Met Your Mother (6:24) 11:05 Suits (1:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance 13:45 So you think You Can Dance 15:10 Sjáðu 15:35 iCarly (14:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (18:22) Stöð 2 rifjar upp sjöttu þáttaröðina af þessum feiknavinsælu gamanþáttum um hæfileikaríka og gáfaða unglinginn Malcolm, og stórskemmtilegu en afar uppátækjasömu fjölskyldu hans. 19:45 Modern Family (19:24) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:05 The Big Bang Theory (20:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:30 Mike & Molly (5:23) 20:50 How I Met Your Mother (23:24) 21:15 Bones (10:13) 22:00 Veep (3:8) 22:30 Weeds (8:13) 23:00 The Daily Show: Global Edition (29:41) 23:25 2 Broke Girls (18:24) 23:50 Up All Night (6:24) 00:15 Drop Dead Diva (1:13) 01:00 True Blood (7:12) 01:55 The Listener (6:13) 02:35 Preacher’s Kid 04:20 The Big Bang Theory (20:24) 04:45 Mike & Molly (5:23) 05:05 How I Met Your Mother (23:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Last Chance to Live (2:6) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 Rules of Engagement (8:15) (e) 18:40 30 Rock (3:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (13:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 America’s Next Top Model 21:10 GCB (2:10) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. 22:00 Unforgettable (21:22) 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 Óupplýst (2:6) (e) 00:00 Crash & Burn (7:13) (e) 00:45 Unforgettable (21:22) (e) 01:35 Everybody Loves Raymond 02:00 Pepsi MAX tónlist

Óska eftir starfsmanni í kvöld- og helgarvinnu. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar veittar á staðnum.


Nýtt Nýtt Nýtt

Pizzahlaðborð á Bryggjunni

ka daga, Pizzahlaðborð alla vir tur í sig látið Pizzur eins og fólk ge 00 kr. með gosi á aðeins 15 Hlaðborðið er frá kl 11:30

til 13:00 alla virka daga.

2.

jar fimmtudaginn 06.09.201

*Fyrsta pizzahlaðborðið byr

Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is


12

Mið. - fim. kl. 20 og 22 16

16

Fös. - þri. kl. 17:40, 20 og 22:20

Mið. - þri. kl. 20 og 22

3D

Ísl.tal.

3D

Ísl.tal.

Lau. - sun. kl. 14:00

Lau. - sun. kl. 16:00

Mið. - fim. kl. 18 Lau. - sun. kl. 14 og 16

Sýnd í eina viku til viðbótar!

Mið. - þri. kl. 17:50


21 :0

s

Ertu búin/n að finna okkur á Facebook?

t

ót

na

fin

ok

r

ku

á

oo k

ce b

fa

tu mæ Gu FR ta n na ÍT rs T!

oð ll umaf

in

0

r

ið Da FÖS ví .07. 09 er ð sn O úð d kl ur d .00 kv ss :0 öl o 0 ds n in fjö

on

ú

um

U

Q

U

B

Er

A s r

ér

LA

TAF ALLT INN T FRÍ

Ár U.08 ve m H .0 a Ba rð a al pp 9 la y s -K r u da h n r al kemtaf ga ou L. íbn la m la á r, s 00 n r m tó he til er ú N ill r ar :00 i 1 af lg eg a ri n u l 8: k a l r! m ta 00 ra u ly til f f og na b u ín

m la án u. . & fö O su s. pn n. kl um kl . 14 .1 1

4 b f á ös ree fá tu z ra da er nl g s eg sk í f u vö ötu gj ld al um á di ...

P

F kl IM . 2 .0 1: 6.0 00 9 ík Fy v í p rs öld t kl ub u 1 m . 2 qu 0 l e 3: iz f iðin ð S 00 á s ig 5 em g í a

IZ


12

16

ÍSLANDSFRUMSÝNING Fös. - sun. kl. 18, 20 og 22:10 Mán. - þri. kl. 20 og 22:10

Mið. - fim. kl. 20 // Fös. - þri. kl. 22:10

ÍSLENSKT TAL

HIN HUGRAKKA Mið. - fim. kl. 18 Fös. kl. 18 (sparbíó!) Lau.- sun. kl. 14 og 16 7

12 Mið.-fim. kl. 18 og 20 Fös. - þri kl. 20

Undraland IBBA

Lau. - sun. kl. 18

Sambioin.is

Lau.- sun. kl. 14 & 16

Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndirsem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700) Sparbíó* 3D myndir kr. 1000 (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir Kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir)


Húsið opnar kl. 23

Láttu þig ekki vanta á Pósthúsbarinn!

soundcloud.com/dj-biggi

Fylgstu með

með allt það heitasta í tónlistinni í dag.

DJ Biggi

Föstudag og laugardag

22 ára aldurstakmark I Snyrtilegur klæðnaður


10” PIZZA

12” PIZZA

16” PIZZA

MEÐ 3 ÁLEGGJUM

MEÐ 3 ÁLEGGJUM

1450 kr

1450 kr

1790 kr

1550 kr

1550 kr

1990 kr

PÖNNUPIZZA

MEÐ 3 ÁLEGGJUM

PANTAÐ Á NETI

PANTAÐ Í SÍMA

HEIMSENDING 800 kr LÁGMARKS UPPHÆÐ Í HEIMSENDINGU ER 2000 KR

PANTAÐ Á NETI & SENT

BÓNUSAUKI

!

SÓTT OG SENT MEÐ PANTAÐRI PIZZU

BRAUÐSTANGIR...................... 690 kr 1/1 AF FRÖNSKUM .................. 690 kr 9" HVÍTLAUKSBRAUÐ ........... 690 kr 12" HVÍTLAUKSBRAUÐ ........ 990 kr 12" MARGARITA ..................... 990 kr

16" PIZZA með þremur áleggjum

OSTABRAUÐSTANGIR 2 LÍTRAR

KR: 2880

GOS 2 LÍTRAR 400 Kr 0,5 LÍTER 250 Kr

www.greifinn.is 460 1600

OPNUNARTÍMI: SUN-FIM FRÁ KL. 11:30-22:00 / FÖS-LAU FRÁ KL. 11:30-00:00


Fimmtudagur 6.september

CONTALGEN FUNERAL "Pretty red dress"

Útgáfutónleikar kl.21.00

Upphitun: Myrra Rós Miðaverð kr.1000

Föstudagur 7.september

Moses Hightower ásamt Snorra Helgasyni Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr.2000

Laugardagur 8.september

Helgi Björns

& Reiðmenn Vindanna Tónleikar kl.20.00 Tónleikar kl.23:00 Forsöluverð kr.2500


Við bjóðum 20% afslátt á Góa og Eldfærin í Hofi

Viðskiptavinir Íslandsbanka fá 20% afslátt af miðaverði á fjölskylduleikritið Gói og Eldfærin sem sýnt er í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Viðskiptavinir Íslandsbanka fá miðann á 2.360 kr. en almennt miðaverð er 2.950 kr. Sýningartímar: 9. september kl. 14.00 16. september kl. 13.00 16. september kl. 14.30

Sýnt í samstarfi við:

Greiða skal með greiðslukorti frá Íslandsbanka eða Byr til að fá afsláttinn. Miðar eru seldir í miðasölu Hofs í síma 450 1000 og á midasala@menningarhus.is. Tilboðið gildir ekki í netsölu.

N4 dagskráin 36 2012