15. tbl. 2012

Page 24

dómnefnd söngkeppninnar

sigga maja sigurvegari söngkeppni bólsins

Stíll, söngkeppni og árshátíð á dagskrá í nóvember

Margt um að vera í Bólinu Undankeppni Stíls fór fram 9. nóvember og heppnaðist mjög vel. Sigurvegarar voru Auður Linda Sonjudóttir, Karen Vignisdóttir og Steinunn Halldóra Axelsdóttir sem var einnig módel liðsins. Þær voru fulltrúar Bólsins í aðalkeppni Stíls sem fór fram í Hörpu um helgina.

sem var sigurvegari söngkeppni Bólsins í fyrra. Sigríður María Hilmarsdóttir stóð uppi sem sigurvegari og mun keppa fyrir hönd Bólsins á undankeppni samfés eftir áramót.

Ari Eldjárn leynigestur Árshátíð Bólsins fór fram þann 21. nóvember í Hlégarði. Fjölmargir mættu í sínu fínasta dressi enda var þemað að þessu sinni Hollywood. Dj. Svali sá um það að halda stemmingunni í blússandi botni langt fram eftir kvöldi og leynigestur kvöldsins var Ari Eldjárn. Myndir frá árshátíðinni verða birtar í næsta blaði.

Sigga Maja sigraði söngkeppnina Söngkeppni Bólsins var haldin hátíðleg þann 14. nóvember og voru fjölmargir keppendur sem tóku þátt. Troðfullt var útúr dyrum. Dómnefndin var ekki af verri endanum en hún skartaði þeim Matta Matt, Gretu Salóme og henni Elísu Sverrisdóttur

undirbúningur fyrir stíl 2012

KraKKa

Krossgáta Leystu krossgátuna með því að finna nöfnin á jólasveinunum.

3

6

9 1

Sendið inn lausnarorð fyrir 14. desember. Á netfangið krossgata@mosfellingur.is eða með pósti í Spóahöfða 26.

2

5

7 10

8

4

24

- Félagsmiðstöðin Ból


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.