Page 1

MOSFELLINGUR 8. tbl. 13. ĂĄrG. fimmtudaGur 22. maĂ­ 2014 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrir tĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs tekiĂ° forskot ĂĄ sĂŚluna Ă­ ullarnesbrekkum

eiGn vikunnar

www.fastmos.is

lausxt stra

GerplustrĂŚti

- nýjar íbúðir

'LžSILEGAROGHERBERGJAĂ…BĂ’ĂˆIRĂ…LYFTUHĂ’SIVIĂˆ'ERPLUSTRžTI Ă…-OSFELLSBžÂĽBĂ’ĂˆIRNARERUFULLBĂ’NARMEĂˆEIKARPARKETI OGFLĂ…SUM VĂŽNDUĂˆUMTžKJUMOGGLžSILEGUMINNRĂ TTINGUM FRš'+33Ă RSTÂžĂˆIĂ…BĂ…LAGEYMSLUFYLGIRĂŽLLUMĂ…BĂ’ĂˆUM 2Ă’MGĂ‹ĂˆARSUĂˆURSVALIROGSĂ RGARĂˆURšHÂžĂˆ'LžSILEGT Ă’TSĂ•NI3TžRĂˆIRFRšTILFM 6ERĂˆFRš M

Mynd/RaggiÓla

&YLGSTUMEĂˆOKKURš&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

FrisbíÌðið kemur í Mosó • VÜllurinn opinn almenningi • VinsÌl almenningsíÞrótt

FrisbígolfvÜllur settur selja... upp í Ævintýragarðinum Verið er að leggja lokahÜnd å uppsetningu frisbí­golfvallar í­ Ævintýragarðinum í­ Ullarnesbrekkum. à Ìtlað er að uppsetningunni ljúki um helgina og verður vÜllurinn 9 holur.

Frisbí­golf er leikið å svipaðan hått og venjulegt golf. � stað golfkylfa og golfbolta nota leikmenn frisbí­diska. HÌgt verður að få skorkort og frisbí­diska lånaða að Varmå.

4

  

 +JARNAoœVERHOLTI -OSFELLSBžRo3 586o8080 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLÎGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

2014

    

 

 

Mosfellingurinn Hilda AllansdĂłttir hĂĄrsnyrtir og blĂłmaskreytir

Hleypur ĂĄ fjĂśll, keppir Ă­ fitness og ĂŚfir Ă­shokkĂ­

28

7<H<ÂĄĂ 6

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un


MOSFELLINGUR

WWWMOSFELLINGURIS MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

ยผUHFGBOEJ: Mosfellingur ehf., Spรณahรถfรฐa 26, sรญmi: 694-6426 3JUTUKร“SJPHรƒCZSHยฃBSNBยฃVSHilmar Gunnarsson 3JUTUKร“SO(blaรฐamenn og ljรณsmyndarar) Anna ร“lรถf Sveinbjรถrnsdรณttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar รžรณr ร“lason, raggiola@mosfellingur.is Ruth ร–rnรณlfsdรณttir, ruth@mosfellingur.is 1SFOUVO Landsprent. 6QQMBH 4.000 eintรถk %SFJรชOH รslandspรณstur. 6NCSPUPHIร•OOVO: Mosfellingur ehf. 1Sร“Gร•SL Ingibjรถrg Valsdรณttir Tekiรฐ er viรฐ aรฐsendum greinum รก mosfellingur@mosfellingur.is og skulu รพรฆr ekki vera lengri en 500 orรฐ. Efni og auglรฝsingar skulu berast fyrir kl. 12, mรกnudegi fyrir รบtgรกfudag.

Nรฝtum okkur lรฝรฐrรฆรฐiรฐ A

ldrei hafa fleiri sรณst eftir รพvรญ aรฐ komast til รกhrifa รญ Mosfellsbรฆ. Alls eru 102 Mosfellingar รก framboรฐslistum รพeirra sex framboรฐa sem bjรณรฐa fram lista รญ sveitarstjรณrnarkosningunum. Kosiรฐ er รญ Lรกgafellsskรณla laugardaginn 31. maรญ og eru Mosfellingar aรฐ sjรกlfsรถgรฐu hvattir til aรฐ nรฝta sinn lรฝรฐrรฆรฐislega atkvรฆรฐisrรฉtt. รžetta er nรบ ekki nema รก fjรถgurra รกra fresti sem kosiรฐ er รญ bรฆjarstjรณrn.

.PTGFMMJOHVSLFNVSร™UBยฃKBGOBยฃJรƒยŸSJHHKBWJLOBGSFTUJ

.ยพSTI-OSFELLINGURKEMURร’TJร’Nร…

O

ddvitar flokkana fengu lausan tauminn รก sรญรฐum blaรฐsins og rita nokkur lokaorรฐ til lesenda.

รž

iรฐ hin sem ekki hafiรฐ รกhuga รก รถllum รพessum รกrรณรฐri flokkanna sem nรบ birtist รญ blaรฐinu verรฐiรฐ aรฐ รพola รพaรฐ รญ รพetta sinn. Eins og รกรฐur segir, รพรก er รพetta ekki nema รก fjรถgurra รกra fresti.

รž

iรฐ sem kjรณsiรฐ aรฐ gera eitthvaรฐ annaรฐ viรฐ tรญmann ykkar, skora รฉg รก aรฐ kynna ykkur frisbรญgolf. Vรถllur verรฐur settur upp รญ ร†vintรฝragarรฐinum um helgina. Flott fjรถlskyldusport รพar sem allir geta spreytt sig.

Hilmar Gunnarsson, ritstjรณri Mosfellings

XXXJTGVHMJT

ยฅยถย™'ยฎ-,5'ยซยจ5 17. jรบnรญ 1970 Skรกtar og Skรณlahljรณmsveit hafa sett svip รก hรกtรญรฐarhรถld รžjรณรฐhรกtรญรฐardagsins 17. jรบnรญ รญ Mosfellssveit og sรญรฐar Mosfellsbรฆ รญ 50 รกr. ร myndinni, sem er er frรก 1970, er skrรบรฐgangan รก Skรณlabrautinni aรฐ feta sig yfir grindahliรฐiรฐ inn รก skรณlalรณรฐina, sem รพรก var afgirt eins og sjรก mรก. ร baksรฝn sรฉr รญ รs (nรบ Hรณtel Laxnes) efst til vinstri og hรบsin viรฐ Skรณlabraut og Lรกgholt.

Umsjรณn:#JSHJS%4WFJOTTPO(birgird@simnet.is)

hรฉรฐan og รพaรฐan

รžarftu aรฐ kaupa eรฐa selja bรญl?

รštsala - รštsala - รštsala /(,-+, )"% /(,-+, )"%

100bilar.is og isband.is โ€ข รžverholt 6, Mosfellsbรฆ

2

'Sร“UU GSKรˆMTUPHร˜IรˆยงCยKBSCMBยง

3)%/(*' ''$#-/( 3)%/(*' ()!()! ''$#-/(

RestauRant - BaR - spoRtBaR


.

  

 

Sรญmi:

586 8080 www.fastmos.is

%INAR0ยนLL +JยพRNESTED

,รŽGGFASTEIGNASALI

3VANร–ร‹R %INARSSON

%GILร…NA3 (ILDUR 'UรˆGEIRSDร‹TTIR ยซLAFSDร‹TTIR

ยถร‹RHILDUR- 3ANDHOLT

,รŽGGFASTEIGNASALI

586 8080

'LยพSILEGARRAOGHERBERGJAร…Bร’รˆIRร…LYFTUHร’SIVIรˆ'ERPLU STRยพTI ร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIRNARERUFULLBร’NARMEรˆ EIKARPARKETIOGFLร…SUM VรŽNDUรˆUMTยพKJUMOGGLยพSILEGUM INNRรTTINGUMFRยน'+33รRSTยพรˆIร…Bร…LAGEYMSLUFYLGIRรŽLLUM ร…Bร’รˆUM2ร’MGร‹รˆARSUรˆURSVALIROGSรRGARรˆURยนHยพรˆ 'LยพSILEGTร’TSร•NI3TยพRรˆIRFRยนTILFM 6ERรˆFRยน M

!2 2 ยต* ) . ยฒยจ ยฅ"

'%20,5342ยž4) 

lauSxt Stra

Hagaland

Stรณrikriki

3Tร‹RTOGGLยพSILEGT MEINBร•L ISHร’SยนHยพรˆUMMEรˆAUKAร…Bร’รˆOG TVรŽFรŽLDUMBร…LSKร’RVIรˆ(AGALAND ร…-OSFELLSBยพ(ร’SIรˆSTENDURINNST ร…LITLUMBOTNLANGAยนFALLEGUMSTAรˆ &ALLEGTร’TSร•NI'OTTSKIPULAG&ALLEGAR INNRรTTINGAR 6 M

'LยพSILEG M RAHERBERGJAร…Bร’รˆ ยนEFSTUHยพรˆร…JAHยพรˆALYFTUHร’SIMEรˆ Bร…LASTยพรˆIร…Bร…LAKJALLARAVIรˆ3Tร‹RAKRIKA ร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆINSKIPTISTร…ร–RJร’ SVEFNHERBERGI FORSTOFU HOL STOFU ELDHร’S BAรˆHERBERGI OGร–VOTTAHร’S ยฅBร’รˆINNIFYLGIRSรRGEYMSLAร…KJALLARA 6 M

Viltu SElja?

6EGNAMIKILLARSรŽLUUNDANFARIรˆร–ยนVANTAR OKKURHJยน&ASTEIGNASรŽLU-OSFELLSBยพJAR ALLARGERรˆIREIGNAยนSรŽLUSKRยน

lauSx Stra

HjallaHlรญรฐ &ALLEGM RAHERBERGJAร…Bร’รˆยน Hยพรˆร…FJร‹RBร•LISHร’SIยนSAMT MBร…L SKร’RVIรˆ(JALLAHLร…รˆ#ร…-OSFELLSBยพ ยฅBร’รˆINSKIPTISTร…HJร‹NAHERBERGI TVรŽ BARNAHERBERGINร’EITTSTร‹RTHERBERGI FOTSTOFU BAรˆHERBERGI ร–VOTTAHร’S GEYMSLU STOFUOGELDHร’S 6 M

HlรญรฐarรกS

Stรณrikriki

'LยพSILEGT MEINBร•LISHร’S ยนTVEIMURHยพรˆUMMEรˆTVEIMUR AUKAร…Bร’รˆUMOGTVรŽFรŽLDUMBร…LSKร’Rยน FALLEGUMร’TSร•NISSTAรˆร…-OSFELLSBยพ %IGNINHEFURVERIรˆMIKIรˆSTANDSETTยน MYNDARLEGANHยนTT 6 M

'LยพSILEGT MEINBร•LSHร’SยนEINNI Hยพรˆร…BYGGINGUยนFALLEGRIJAรˆARLร‹รˆ (ร’SIรˆERCATILBร’IรˆTILINNRรTTINGA ร…DAGOGSELSTร…Nร’VERANDIยนSTANDI (ร’SIรˆSKIPTISTร…FORSTOFU STOFU ELDHร’S SรRร–VOTTAHร’S SVEFNHERBERGISGANG MEรˆFJร‹RUMSVEFNHERBERGJUM STร‹RU BAรˆHERBERI GESTASALERNI STร‹RU ร–VOTTAHร’SIOGBร…LSKร’R 6 M

รžraStarHรถfรฐi

SรบluHรถfรฐi

-JรŽGFALLEGT MEINBร•LISHร’S MEรˆBร…LSKร’RINNSTร…BOTNLANGAVIรˆ ร‹BYGGTSVยพรˆI%IGNINSKIPTISTร…STร‹RA FORSTOFU STร‹RASTOFUBORรˆSTOFU ELDHร’SMEรˆBORรˆKRร‹K HJร‹NASVร…TU MEรˆSรRBAรˆHERBERGIMSTURTUOG FATAHERBERGI STร‹RTBARNAHERBERGI BAรˆHERBERGIMSTURTU GEYMSLU GOTT ร–VOTTAHร’SOGSTร‹RANBร…LSKร’R

-JรŽGFALLEGT MEINBร•LISHร’S ยนEINNIHยพรˆ ร–ARAFER M TVรŽFALDURBร…LSKร’RVIรˆ3ร’LUHรŽFรˆAร… -OSFELLSBยพ%IGNINSKIPTISTร…FORSTOFU HOL STร‹RASTOFUBORรˆSTOFU ELDHร’S MEรˆBORรˆKRร‹K FJรŽGURSVEFNHERBERGI BAรˆHERBERGI GESTASALERNI ร–VOTTAHร’S OGBร…LSKร’R3Tร‹RTBร…LAPLANOGSUรˆVESTUR PALLURMEรˆHEITUMPOTTI 6 M

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar โ€ข Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 โ€ข fax 586 8081 โ€ข www.fastmos.is โ€ข Einar Pรกll Kjรฆrnested, lรถggiltur fasteignasali


FrisbĂ­golfvĂśllur Ă­ Ă&#x2020;vintĂ˝ragarĂ°inum

SamkvĂŚmt upplĂ˝singum frĂĄ formanni kjĂśrnefndar KjĂłsarhrepps kom enginn listi fram fyrir kl. 12:00 Ăžann 10. maĂ­ sl. Kosning fulltrĂşa Ă­ hreppsnefnd KjĂłsarhrepps verĂ°ur ĂžvĂ­ Ăłbundin Ă­ kosningunum til sveitarstjĂłrna Ăžann 31. maĂ­. Ă&#x17E;etta kemur fram ĂĄ frĂŠttavefnum www. kjos.is.

Myndskreytingar í barnabókum til sýnis

Ă&#x17E;etta vilja bĂśrnin sjĂĄ! er sĂ˝ning ĂĄ myndskreytingum Ă­ Ă­slenskum barnabĂłkum sem gefnar voru Ăşt ĂĄ ĂĄrinu 2013. SĂ˝ningin er fengin aĂ° lĂĄni frĂĄ menningarmiĂ°stÜðinni GerĂ°ubergi en slĂ­kar sĂ˝ningar hafa veriĂ° haldnar Ăžar frĂĄ ĂĄrinu 2002. Ă&#x17E;etta er Ă­ fyrsta sinn sem Listasalur MosfellsbĂŚjar fĂŚr sĂ˝ninguna til sĂ­n og er mikill fengur aĂ° ĂžvĂ­. Ă sĂ˝ningunni nĂş eru myndir Ăşr bĂłkum sem komu Ăşt ĂĄriĂ° 2013 og taka 26 myndskreytar Þått. Ă&#x17E;ĂĄtttakendur kepptu jafnframt um Ă­slensku myndskreytiverĂ°launin sem kennd eru viĂ° Dimmalimm. Dimmalimm verĂ°launin fyrir ĂĄriĂ° 2013 hlaut Lani Yamamoto fyrir bĂłkina StĂ­na stĂłrasĂŚng og voru Ăžau veitt viĂ° opnun sĂ˝ningarinnar.

JĂłn JĂłsef af lista Ă?bĂşahreyfingarinnar Ă? frĂŠttum RĂ&#x161;V Ă­ vikunni var sagt frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° Ăłskum fyrrum frambjóðanda Ă?bĂşahreyfingarinnar Ă­ MosfellsbĂŚ, JĂłns JĂłsefs Bjarnasonar, um aĂ° vera tekinn af lista hefĂ°i ekki veriĂ° sinnt. Ă? tilkynningu frĂĄ Ă?bĂşahreyfingunni segir aĂ° hiĂ° rĂŠtta er aĂ° JĂłn skrifaĂ°i undir yfirlĂ˝singu um framboĂ° hinn 8. maĂ­ og var framboĂ°slistum svo skilaĂ° inn til kjĂśrstjĂłrnar hinn 10. maĂ­ eins og lĂśg gera rĂĄĂ° fyrir. Ă&#x201C;sk JĂłns um aĂ° hĂŚtta viĂ° aĂ° taka sĂŚti ĂĄ lista kom fram hinn 14. maĂ­. KjĂśrstjĂłrn hafnaĂ°i Ăłskum Ă?bĂşahreyfingarinnar um aĂ° taka JĂłn af listanum. Okkur Ăžykir eftirsjĂĄ aĂ° JĂłni en virĂ°um aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u Ăłskir hans um aĂ° hverfa af vettvangi stjĂłrnmĂĄlanna, segir jafnframt Ă­ tilkynningu frĂĄ Ă?bĂşahreyfingunni.

kirkjustarfiĂ°

VeriĂ° er aĂ° setja upp frisbĂ­golfvĂśll Ă­ Ă&#x2020;vintĂ˝ragarĂ°inum Ă­ Ullarnesbrekkum og er ĂĄĂŚtlaĂ° aĂ° uppsetningunni ljĂşki um helgina. FrisbĂ­golf er leikiĂ° ĂĄ svipaĂ°an hĂĄtt og venjulegt golf. Ă? staĂ° golfkylfa og golfbolta nota leikmenn frisbĂ­diska. Ă&#x17E;essi Ă­ĂžrĂłtt var mĂłtuĂ° ĂĄ ĂĄttunda ĂĄratug sĂ­Ă°ustu aldar og ĂĄ ĂžaĂ° sameiginlegt meĂ° venjulegu golfi aĂ° reynt er aĂ° klĂĄra hverja holu Ă­ sem fĂŚstum kĂśstum. â&#x20AC;&#x17E;Eftir aĂ° vĂśllurinn ĂĄ KlambratĂşni opnaĂ°i hefur orĂ°iĂ° algjĂśr sprenging Ă­ Ă­ĂžrĂłttinni,â&#x20AC;&#x153; segir Birgir Ă&#x201C;marsson formaĂ°ur Ă?slenska frisbĂ­golfsambandsins.

   

5

6

4

undirbĂşningur staĂ°iĂ° yfir Ă­ vetur â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° hefur veriĂ° mikil pressa aĂ° setja upp fleiri velli ĂžvĂ­ frisbĂ­golfiĂ° er orĂ°iĂ° ĂžaĂ° vinsĂŚlt ĂĄ Ă?slandi. Margir sem hafa ĂłskaĂ° eftir ĂžvĂ­ aĂ° fĂĄ vĂśll Ă­ sĂ­na heimabyggĂ°. Okkur leist vel ĂĄ Ă&#x2020;vintĂ˝ragarĂ°inn, hĂŠr eru mikil plĂśn um frekari uppbyggingu og er Ăžetta einn Þåttur Ă­ ĂžvĂ­. BĂŚrinn tĂłk mjĂśg vel Ă­ Ăžetta frĂĄ byrjun og hefur undirbĂşningur staĂ°iĂ° yfir Ă­ vetur.â&#x20AC;&#x153; NĂş Ăžegar eru sjĂś vellir ĂĄ landinu og verĂ°ur Ăžetta sĂĄ ĂĄttundi. Ă? lok sumars verĂ°a Ăžeir alls orĂ°nir 17 talsins.

kort af svĂŚĂ°inu en hĂŚgt verĂ°ur aĂ° fĂĄ lĂĄnaĂ°a frisbĂ­diska og nĂĄlgast skorkort Ă­ Ă­ĂžrĂ&#x201C;ttahĂşsinu aĂ° varmĂĄ

7 3

2

8

9   

almenningsĂ­ĂžrĂłtt fyrir alla aldurshĂłpa

1

  

Fyrir hvern er frisbĂ­golf? â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;etta er skemmtileg almenningsĂ­ĂžrĂłtt fyrir alla aldurshĂłpa. Teigarnir eru miserfiĂ°ir og jafna Ăşt getuna. Ă&#x17E;etta er góð Ăştivera og fĂłlk fĂŚr góðan gĂśngutĂşr Ăşt Ăşr Ăžessu. VĂśllurinn er opinn allt ĂĄriĂ° um kring og auĂ°vitaĂ° er skemmtilegast aĂ° vera Ă­ góðra vina hĂłpi. Ă&#x2030;g hvet bara Mosfellinga til aĂ° koma og prĂłfa. ViĂ° stefnum aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° vera meĂ° nĂĄmskeiĂ° og leiĂ°sĂśgn ĂĄ nĂŚstunni. En ĂžaĂ° er bara um aĂ° gera aĂ° prĂłfa sig ĂĄfram, flestir hafa kastaĂ° frisbĂ­diski og geta nĂĄĂ° ĂĄgĂŚtis tĂśkum ĂĄ Ă­ĂžrĂłttinni fljĂłtlega,â&#x20AC;&#x153; segir Birgir.

1

  

Ă&#x17E;arft ekki aĂ° vera klĂŚddur eins og fĂĄviti Mosfellingurinn Steindi Jr. er forfallinn frisbĂ­golfari eĂ°a folfari eins ĂžaĂ° er jafnan kallaĂ°. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° er lĂśngu kominn tĂ­mi ĂĄ folfvĂśll hĂŠrna Ă­ MosĂł enda stĂŚkkandi sport. Helsti munurinn ĂĄ golfi og folfi er Ă­ rauninni sĂĄ aĂ° Þú Ăžarft ekki aĂ° vera klĂŚddur eins og fĂĄviti Ă­ folfi,â&#x20AC;&#x153; segir Steindi Ă­ lĂŠttum dĂşr og stefnir aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° eiga vallarmetiĂ° ĂĄ nĂ˝ja vellinum Ă­ MosĂł.

Starfsmenn MosfellsbakarĂ­s tylltu sĂŠr Ă­ ĂžrjĂş efstu sĂŚtin Ă­ keppninni um KahlĂşa eftirrĂŠttinn

MosfellsbakarĂ­ efst ĂĄ lista

Ă dĂśgunum fĂłr fram keppnin um titilinn KahlĂşa eftirrĂŠtturinn 2014 og voru 29 keppendur sem tĂłku Þått. EftirrĂŠttirnir voru sĂ­Ă°an til sĂ˝nis ĂĄ vĂśrusĂ˝ningu Ă?sam og Mekka Wines & spirits. Keppendur Ăştbjuggu fimm eftirrĂŠtti sem Ăžurftu aĂ° innihalda KahlĂşa lĂ­kjĂśr og Puratos bĂśkunarvĂśrur. Ă&#x161;rslit urĂ°u ĂĄ Þå leiĂ° aĂ° starfsmenn MosfellsbakarĂ­s hrepptu Ăśll verĂ°launasĂŚtin. StefĂĄn Hrafn SigfĂşsson fĂłr meĂ° sigur Ăşr bĂ˝tum, RagnheiĂ°ur Ă?r MarkĂşsdĂłttir lenti Ă­ Üðru sĂŚti og Anna MarĂ­a GuĂ°mundsdĂłttir Ă­ ĂžvĂ­ ĂžriĂ°ja.

sigursĂŚlir bakarar

HelgiHald nĂŚStu vikna Sunnudagur 25. maĂ­ GuĂ°sĂžjĂłnusta Ă­ Mosfellskirkju kl. 14:00 Kirkjudagur HestamannafĂŠlagsins HarĂ°ar. HĂłpreiĂ° hestamanna til kirkju Sr. SkĂ­rnir GarĂ°arsson Sunnudagur 1. jĂşnĂ­ GuĂ°sĂžjĂłnusta Ă­ LĂĄgafellskirkju kl. 11:00 Sr. RagnheiĂ°ur JĂłnsdĂłttir

www.lagafellskirkja.is

64

steindi Jr. og birgir Ă&#x201C;marsson

100 metrar

Engir listar boĂ°nir fram Ă­ KjĂłsarhreppi

Ă&#x17E;aĂ° geta allir kastaĂ° frisbĂ­diski

- BĂŚjarblaĂ°iĂ° Ă­ MosfellsbĂŚ

Sunnudagur 8. júní GuðsÞjónusta í Lågafellskirkju kl. 11:00 Sr. Skírnir Garðarsson Upplýsinga um helgihald sumarsins verður hÌgt að nålgast å www.lagafellskirkja.is

1. sĂŚti


1.390 kr.

ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI

PÖNNUPIZZA: 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA 19.–25. MAÍ 2014

TÍ TAKTU ÞÁT ÍKTU K G O FJÖRINU A.IS Á MEGAVIK

www.dominos.is

sími 58 12345

domino’s app


Kvennahlaupið haldið í 25. skipti

Kosið í Lágafellsskóla laugardaginn 31. maí Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 31. maí nk. Kjörstaður vegna kosninganna er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 09-22. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður á sama stað. Boðnir eru fram eftirtaldir framboðslistar: B-listi Framsóknarflokksins, D-listi Sjálfstæðisflokksins, Mlisti Íbúahreyfingarinnar, S-listi Samfylkingarinnar, V-listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og X-listi Mosfellslistans.

fyrirlesarar og skipuleggjendur

Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ • Heilsa og hollusta fyrir alla var yfirskrift dagsins

Vel heppnaður heilsudagur Heilsudagur var haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ þann 7. maí. Þar fór fram málþing með fjölbreyttum fyrirlestrum um allt milli himins og jarðar sem viðkom heilsu og hollustu. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra setti málþingið sem var vel sótt. Mosfellsbær er í óðaönn að byggja upp heilsueflandi samfélag og í ár er lögð áhersla á næringu og mat. Markmiðið er að auka vatnsdrykkju, auka neyslu á grænmeti og ávöxtum, auka aðgengi og sýnileika heilsusamlegrar fæðu í sveitarfélaginu og stuðla að almennri vitundarvakningu um holla og fjölbreytta fæðu og tengsl hennar við bætta heilsu.

ráðherra mætti á heilsudag

Eldri borgarar

Síðasta félagsvist vetrarins Föstudagur 23. maí. Aðgangseyrir er 600 kr. og innifalið er kaffi og meðlæti. Endilega munið á skrá ykkur í síma þjónustumiðstöðvarinnar í síma 586-8014 eða 698-0090, eða á elvab@mos.is

Þjónustumiðstöðin Eirhömrum Fram undan

Kynningafundur á vetrarferðum VITa Lilja Jónsdóttir og Hjördís Geirs frá Ferðaskrifstofunni VITA ætla að koma og kynna fyrir okkur frábærar ferðir til Tenerife í janúar og apríl 2015. Fundurinn verður haldin miðvikudaginn 28. maí í borðsal Eirhamra og byrjar kl. 15:00 og eru allir velkomnir. Einnig muna þær stöllur segja frá Benidorm ferð sem fyrirhuguð er í haust á vegum VITA. Endilega skipuleggjum góðan vetur saman og skellum okkur í sólina.

6

ólöf sívertsen lýðheilsufræðingur og ebba guðný sjónvarpskokkur

Kvennahlaup/ganga Eins og undanfarin ár verður farin sérstök kvennahlaupsganga frá Eirhömrum miðvikudaginn 11. júní kl 14:00. Umsjónarmenn verða Alfa og Halla Karen. Skráning er á skrifstofu félagsstarfsins á Eirhömrum frá 26. maí kl 13-16 þar sem bolir verða einnig afhentir. Hvetjum sem flesta til að mæta, börn, barnabörn og fjölskyldur velkomnar að labba með ömmu/mömmu. Heiðursmenn afhenda verðlaunapening og rós að loknu hlaupi/göngu. Athugið að vegalengd verður miðuð við getu hvers þátttakanda. Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar. Kvennahlaupið höfðar til allra kvenna þar sem hægt er að velja mislangar vegalengdir. Engin tímataka er í hlaupinu og því ekki hlaupið nema til persónulegs sigurs.

- Fréttir úr bæjarlífinu

Sumarfrí starfsmanna í félagsstarfinu Starfsmenn félagsstarfsins fara í frí 7. júlí. Opnað verður aftur 28. júlí kl. 13:00. Aðstaðan verður þó opin kl. 13:00-16 :00 virka daga og hvetjum við þá sem vilja koma og fá félagsskap að mæta :)

GanGa, GanGa, GanGa Minnum á að nú er gönguhópurinn farinn að ganga alla daga nema sunnudaga kl. 11:00 frá Eirhömrum. Allir velkomnir í frábæran félagsskap.

Skrifstofa þjónustumiðstöðvarinnar Eirhömrum er opin alla virka daga milli kl. 13:00-16:00, nema á miðvikudögum þá er hún lokuð vegna glervinnu í kjallara. Allar upplýsingar og skráningar eru hjá forstöðumanni félagsstarfs eldri borgara í síma 586-8014 eða 698-0090. Skrifstofa FaMos er opin á mánudögum milli kl. 14.00-15.00

Myndir/RaggiÓla

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 25. skipti laugardaginn 14. júní. Yfirskrift hlaupsins er „Það skiptir ekki máli á hvaða hraða þú ferð, þú ferð alltaf framúr þeim sem sitja heima.“ Konur eru hvattar til að hefja undirbúning fyrir hlaupið og eru starfræktir göngu- og hlaupahópar um allt land. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá upphafi verið að vekja áhuga kvenna á reglulegri hreyfingu. Hver kona tekur þátt á sínum forsendum og lögð er áhersla á að hver kona komi í mark á sínum hraða og með bros á vör. Kvennahlaupið verður nánar auglýst í næsta Mosfellingi en hægt er að nálgast allar upplýsingar á www.kvennahlaup.is


VG-HĂ TĂ?Ă? Vinstri-grĂŚn Ă­ MosfellsbĂŚ fagna vori ĂĄ HvĂ­ta riddaranum - fĂśstudaginn 23. maĂ­, kl. 21. Ă?ris HĂłlm og Alma Rut Ăşr SžNGĂ&#x2021;OKKNUMÂ&#x17D;SYNJUM SYNGJA Kalli Tomm og fĂŠlagar stĂ­ga ĂĄ stokk og taka nokkur lĂśg. Ă synjur

Bragi PĂĄll SigurĂ°arson les FRUMORTLJÏ Ă&#x201C;skar Ă&#x17E;. G. EirĂ­ksson FREMURGJžRNING Bragi PĂĄll

Â&#x17D;VARPÂ&#x;LAFUR3NORRI 2AFNSSONSEMSKIPAR 3. sĂŚti ĂĄ lista VG-Mos.

Ă&#x201C;skar Ă&#x17E;. G.

Ă&#x201C;lafur Snorri

!LDINSAĂ&#x2020;OGĂŽORSKALĂ­SIÂŞBARNUMÂśBOĂŹIVINSTRI GRÂŻNNA Allir velkomnir!

.-

.

. VoriĂ° er vinstri-grĂŚnt


Kosið er laugardaginn 31. maí í lágafellssKóla

mosfellsbær úr lofti á fallegum sumardegi

Hvað ætlar þ

Lokaorð oddvitanna í Mosfellsbæ til kjósenda • Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 31. maí • Kjósen fraMSóknarflokkurinn (b)

SjálfStæðiSflokkurinn (D)

Íbúahreyfingin (M)

Óðinn Pétur Vigfússon

Haraldur Sverrison

Sigrún H. Pálsdóttir

Við getum gert betur

Það er best að búa í Mosfellsbæ Nýtt fólk - breyttir siðir

Brátt kemur að þér kæri Mosfellingur að nýta þér þinn lýðræðislega rétt til að kjósa. Ég hvet þig til að gera þetta af samviskusemi og raunsæi. Framsóknarflokkurinn hefur ekki haft fulltrúa í bæjarstjórn síðustu fjögur árin. Nú bjóðum við fram ferskan lista með fólki sem brennur fyrir lýðræðislegum umbótum og að hlustað sé á hvað kjósendur vilja. Við viljum opna stjórnsýsluna þannig að allt sé gagnsætt og lýðræðislegt. Heiðarleiki verði hafður að leiðarljósi og ekki reynt að þagga niður í þeim sem hafa öðruvísi skoðanir en valdhafar. Fjölga þarf atvinnutækifærum í Mosfellsbæ með stórátaki í atvinnumálum, markaðssetja Mosfellsbæ sem vænlegan kost til fjárfestinga. Skólamannvirki hafa árum saman verið í ólestri, viðhaldi ekki sinnt nema að hluta til. Ekki hefur verið komið til móts við óskir íbúa um staðsetningu skólamannvirkja heldur eru haldin þokukennd íbúaþing sem síðan eru túlkuð á pólítískan hátt. Við framsóknarmenn förum ekki fram með stóran loforðapakka heldur raunsæjar hugmyndir um ferska sýn. Já það skiptir máli hverjir stjórna, en það er ekki náttúrulögmál að einn flokkur ráði öllu. Við getum breytt þessu með því að setja X við B á kjördag.

Kannanir sýna að fólki finnst best að búa í Mosfellsbæ. Á þeim 12 árum sem við sjálfstæðismenn höfum verið við stjórnvölinn í Mosfellsbæ hefur verið mikil uppbygging en þrátt fyrir það hefur skuldahlutfall lækkað. Fjárhagsstaða bæjarins er traust og fyrir vikið hefur bænum áfram verið fært að veita bæjarbúum góða þjónustu á öllum stigum. Á síðasta kjörtímabili var byggt nýtt og langþráð hjúkrunarheimili og ný og glæsileg aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra tekin í notkun. Í janúar s.l. var vígt nýtt og framúrskarandi húsnæði fyrir framhaldsskólann í miðbæ bæjarins. Nýir leikskólar voru teknir í notkun í Leirvogstungu og á vestursvæði. Nýr íþróttasalur verður tilbúinn í vor sem hýsa mun fullkomna aðstöðu fyrir fimleika og bardagaíþróttir og slökkvistöð er í byggingu. Allar þessar framkvæmdir munu bæta til muna þjónustu hér í Mosfellsbæ. Við viljum byggja upp framúrskarandi bæ sem hefur heilbrigði og hag bæjarbúa að markmiði sínu enda varð bærinn fyrir skömmu fyrsta heilsueflandi samfélag á Íslandi. Taktu þátt í því með okkur og höldum áfram á þeirri braut sem hefur verið mörkuð, höldum áfram uppbyggingu þess góða samfélags sem hér hefur verið skapað. Nýtum atkvæðisréttinn og setjum X við D á kjördag.

Við frambjóðendur Íbúahreyfingarinnar erum nú í óða önn að kynna okkar áherslur fyrir kjósendum í Mosfellsbæ. Eins og áður teljum við að efling lýðræðis, gegnsæis og samráðs við íbúa leggi grunn að vel reknu bæjarfélagi. Við gerum kröfu um gott siðferði í stjórnmálum og lofum engu nema því sem við getum staðið við. Við í Íbúahreyfingunni viljum stuðla að því að íbúum líði vel og lítum á það sem okkar helsta verkefni að skapa aðstæður til þess sjá til þess að svo sé. Ytri aðstæður eru frá náttúrunnar hendi með því besta sem gerist. Fallegt umhverfi og nálægð við náttúruna. Hingað sækja margar fjölskyldur vegna þess að hér er sveit í borg, börnin örugg og útivistarsvæði í göngufæri. Að þessu vill Íbúahreyfingin hlúa. Til að njóta þurfa innri aðstæður sömuleiðis að vera góðar og þá skiptir máli hverjir stjórna. Við í Íbúahreyfingunni leggjum ríka áherslu á félagslegan jöfnuð og réttlæti og teljum forgangsmál að tryggja börnum góðar aðstæður til menntunar, eftirlaunaþegum áhyggjulaust ævikvöld og bótaþegum sjálfstæði með þjónustu við hæfi. Fátækt barna og ungmenna má ekki leiða til þess að þau geti ekki stundað tómstundir. Með því að merkja X við M tryggir þú að þessar áherslur fái forgang.

ReiðSkóli HeStamenntaR Reiðskóli Hestamenntar er staddur í hesthúsahverfinu við Varmárbakka í mosfellsbæ. námskeiðin eru fyrir börn og unglinga frá 6-14 ára og hefjast þau 10. júní og standa til 22. ágúst. Við bjóðum upp á vikunámskeið frá mánudegi til föstudags frá kl. 9-12 eða kl. 13-16.

Stubbanámskeið verður fyrir 4-6 ára vikuna 21.-25. júlí frá kl. 9-12. Allar nánari upplýsingar má finna inn á: www.hestamennt.is. Skráningar fara fram í gegnum netfangið: hestamennt@hestamennt.is eða í síma: 899 6972 - Berglind.

8

- Sveitarstjórnarkosningar 2014


Bæjarstjórn MosfellsBæjar hefur aðsetur í kjarnanuM

þú að kjósa?

ndur geta valið milli sex framboða • Bæjarfulltrúum fjölgar úr sjö í níu • Kjörstaður í Lágafellsskóla kl. 9:00-22:00 VinStrihreyfingin grænt framboð (V)

moSfellSliStinn (X)

Anna Sigríður Guðnadóttir

Bjarki Bjarnason

Valdimar Leó Friðriksson

Betri Mosfellsbæ

Vinstri-græn sonnetta

Verjum hagsmuni íbúanna

Samfylkingin (S)

Það er gott að búa í Mosfellsbæ en margt þarf að gera betur í stjórn bæjarins. Samfylkingin leggur áherslu á virkt alvöru samráð við bæjarbúa og opna og heiðarlega stjórnsýslu, gegn sérhagsmunum og með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Samfylkingin vill bæta aðstæður barnafjölskyldna svo þær jafnist á við það besta sem gerist í nágrannasveitarfélögum. Samfylkingin vill fjölga búsetukostum svo unga fólkið okkar geti sest að í bænum og eldra fólkið geti búið sér heimili eftir aðstæðum á hverju æviskeiði. Við viljum gæta að umhverfinu fyrir okkur og Mosfellinga framtíðarinnar. Samfylkingin vill móta stefnu til framtíðar í uppbyggingu skólamannvirkja og kveðja bráðabirgðahugsun núverandi meirihluta. Samfylkingin vill koma á samráðsvef á netinu svo íbúar eigi greiðari aðkomu að ákvörðunum og geti veitt bæjaryfirvöldum virkt nauðsynlegt aðhald. Það er slæmt fyrir lýðræðið ef sama stjórnmálaaflið hefur yfirburðastöðu of lengi, eins og í tilfelli Sjálfstæðisflokks og VG hér í Mosfellsbæ. Samfylkingin hefur veitt meirihluta bæjarstjórnar málefnalegt aðhald og er helsti og besti kosturinn til ná fram nauðsynlegum breytingum. Samfylkingin hefur á að skipa heiðarlegu, kraftmiklu, fjölhæfu og jákvæðu fólki sem býður fram krafta sína til þjónustu við Mosfellinga. Taktu slaginn með okkur!

Opnunartími

Nú kviknar vorið, ljúfan býður blæinn og blómin anga eftir grimman vetur. Það er líkt og baslið gangi betur, börnin sér leika allan sólardaginn. Og fuglar fljúga sunnan yfir sæinn þeir syngja ljóð um næturþelið ljósa. Hvað hyggst þú nú í kosningunum kjósa,

þeir kveða í runni út um allan bæinn. Sveitunginn káti; á kjörstaðinn hann fer; með krossinn að vopni velur fólkið væna. Hvað skal nú velja? Það er vandi minn. Kjóstu það eina sem af öllu ber einvalalið og kennt við vinstri-græna; Kjósandinn ljúfi, það er listinn þinn!

Góðir Mosfellingar, ég óska ykkur til hamingju með sumarið og vona að komandi sveitarstjórnarkosningar færi okkur öllum niðurstöðu sem auki hagsæld og betra líf. Við Mosfellingar erum eins og ein stór fjölskylda og viljum geta treyst hvert öðru. Það hefur tekist að varðveita og styrkja bæjarbraginn þrátt fyrir nálægðina við höfuðborgina. Í þeim efnum eiga skólarnir, íþróttafélögin, kórarnir og starfsmenn bæjarins ríka hlutdeild. Og við skulum láta okkur í léttu rúmi liggja þótt nokkrir bæjarfulltrúar reyni að eigna sér allan heiðurinn í bæklingum, sem glansa í vorsólinni. Í lögum um sveitarstjórnir segir m.a.; „Sveitarstjórnarmönnum ber í hvívetna að gæta að almennum hagsmunum íbúa sveitarfélagsins sem og öðrum almannahagsmunum.“ Þetta er leiðarljósið. Og hvernig nálgumst við þetta leiðarljós. Með boðvaldi? Með sýndarsamráði? Með því að veitast að fólki sem hefur skoðun? Við erum væntanlega sammála um að þannig stjórnunarstíl viljum við ekki. Við viljum að það sé hlustað á skoðanir, þarfir og vilja íbúanna. Það er algengur misskilningur hjá bæjarfulltrúum að þeirra skoðanir séu þær einu réttu og að leita beri allra leiða til að fá íbúana til að gera þær að sínum. Við í Mosfellslistanum viljum leiðrétta þennan misskilning.

mánudaga - fimmtudag 11-23 föstudaga og laugardaga 10-23 sunnudaga 12-23

TUPPERWARE LAGERSALA! í Háholti 23, dagana 22.-28. maí kl. 11:00-18:00. Opið laugardaginn 24. maí kl. 11:00-15:00. Lokað sunnudag.

MosÍS

Gæða vörur – Mikið úrval – 40-60% afsláttur. Kjarna Mosfellsbæ

Mirella ehf – Tupperware umboðið Háholt 23, 270 Mosfellsbær

Lokaorð oddvitanna í Mosfellsbæ -

9


18,6 hektarar friðlýstir við Helgufoss

Stofnun fólkvangs í landi Bringna í Mosfellsdal Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri hafa staðfest friðlýsingu fólkvangs á hluta af jörðinni Bringum, efst í Mosfellsdal við Helgufoss. Samtals er hið friðlýsta svæði um 18,6 hektarar að stærð. Markmið friðlýsingarinnar er að vernda hluta jarðarinnar Bringna til útivistar almennings, náttúruskoðunar og fræðslu. Friðlýsingin verndar auk þess sérstakar náttúru- og menningarminjar. Bújörðin Bringur varð til sem nýbýli úr landi prestsetursins að Mosfelli árið 1856 en fór í eyði árið 1966. Jörðin er staðsett norðan Köldukvíslar, en þaðan er víðsýnt yfir Mosfellsdal og allt til hafs. Í Köldukvísl, rétt við túngarðinn, er Helgufoss. Vestan við fossinn er Helguhvammur, rústir Helgusels og Helguhóll, sem einnig er nefndur Hrafnaklettur.

kristín linda, sigurður ingi og haraldur við helgufoss

Samþykkt á 25 ára hátíðarfundi bæjarsjórnar Friðlýsingin/stofnun fólkvangsins er að frumkvæði bæjarstjórnar Mosfellsbæjar sem samþykkti á hátíðarfundi á 25 ára afmæli bæjarins að stefna að friðun fossa í Mosfellsbæ. Markmiðið er að tryggja vernd mikilvægra náttúru- og söguminja og um leið gott aðgengi almennings til að njóta þeirra. Er þetta í samræmi við aðalskipulag Mosfellsbæjar og þau markmið sem sett eru fram í stefnumótun bæjarins um sjálfbært samfélag þar sem stefnt skal að frekari friðlýsingu svæða og náttúrufyrirbæra í sveitarfélaginu. Við stofnun þessa fólkvangs eru auk hans í Mosfellsbæ eitt friðlýst náttúruverndarsvæði (Friðland við Varmárósa), fjögur svæði á náttúruminjaskrá (Leiruvogur, Úlfarsá og Blikastaðakró, Varmá og Tröllafoss) og tveir friðlýstir fossar (Tungufoss og Álafoss, sem friðlýstir voru á síðasta ári). Undirritunin fór fram í Bringum við Helgufoss þriðjudaginn 20. maí og hefur friðlýsingin nú þegar öðlast gildi.

fulltrúar í umhverfisnefnd mosfellsbæjar

suMaRBlóM í úRVali

Plöntusala Mikið úrval af margra ára plöntum.

Fyrstir koma fyrstir fá

Margar gerðir af: furu, greni, runnum, murum, kvistum, rósum, birki, lerki, fjallarifsi, skriðmispli, silfurreyni, koparreyni, tómatplöntum og fl.

Verið hjartanlega velkomin á Blómsturvelli við Reykjaveg 51 við Reykjalund. upplýsingar í síma: 864 1202 Opið 13:00-18:00 alla daga nema sunnudaga meðan birgðir endast. 12

- www.mosfellingur.is


CÅii`dgiVi†bVW^aCÅii`dgiVi†bVW^aCÅii`dgiVi†bVW^a `g*h i`#

`g‹cjg`\#`g..'\`g)hi`#`g#)-*\#&%hi`

7gcZ\\&%hi`#$+-%\

`g*%\`g#+-%\

`g‹cjg`\#

`g&'*\

7‹cjhAVbW]V\VWaVcYV

;Zgh`Vg`gnYY_jgi^g*%\

 `g'%%\

7‹cjhHe†cVi'%%\

`g‹cjg`\#

`g‹cjg`\#

Ha{ijg[‚aV\^ÂAVbWV`‹i^aZiijg$[gdhcVg

 `g‹cjg`\#

 `g#`\

 `g*%%baDg\^cVa77Fd^a

 `g*&%\

   

7VgWZXjZHVjXZ

 `g'aig#


Líkami og sál

Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðarstofa Þverholt 11, Mosfellsbæ s: 566 6307 facebook.com/Likamiogsal www.likamiogsal.is

Kristín Björg

Snyrtifræði meistari, förðunarfræðingur og nudd therapisti

Við bjóðum velkomna til liðs við okkur Kristínu Björgu snyrtifræði meistara, förðunarfræðing og nudd therapista theódór og haraldur grilla fyrir gesti

Opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokkurinn opnaði kosningaskrifstofu sína í Krónuhúsinu í rjómablíðu laugardaginn 10. maí. Boðið var upp á tónlist, pylsur, hoppukastala, töfrabrögð og fleira.

ragnheiður, herdís og erlendur

Frí litun og plokkun fylgir öllum GERnetic andlitsmeðferðum. Allar nuddmeðferðir með 15% afslætti

Pantaðu tíma strax í dag! s: 566 6307

greta salóme og salóme þorkels

Tilboðin gilda aðeins hjá Kristínu Björgu og gilda til og með 6. júní 2014

karen og bryndís

rúnar og eva

Tjaldvagnar Verð frá 1.190.000,-

Framúrskarandi tjalddúkur — Álfelgur Sá einfaldasti í uppsetningu, tjaldast með fortjaldi á örfáum mínútum

Breytt tímabil frístundaávísunar Mosfellsbær bendir foreldrum og forráðamönum barna fæddum 1996-2007 á að í vetur var tímabili frístundaávísunar breytt / fært til. Í haust mun nýtt tímabil frístundaávísunar hefjast þann 1. ágúst en ekki 1. september 2014. Því þarf að nota ávísun núverandi tímabils fyrir 31. júlí 2014. Þann 1. ágúst 2014 mun ávísunin hækka í 25.000 kr. og gilda fyrir börn fædd 1997-2008 til 31. júlí 2015.

aga irka d Opið v 0-18 frá 1 ga a laugard 11-15

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 4430 - isband@isband.is - www.isband.is

14

- Líf og fjör í Mosfellsbæ

Cei\[bbiX³h


Sveitarstjórnarkosningar 2014 Á fundi yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar sem haldinn var nýverið mættu fulltrúar sex framboða og afhentu yfirkjörstjórn framboðslista auk lista yfir meðmælendur. Allir framboðslistar voru úrskurðaðir gildir og samþykktir og merktir með þeim listabókstöfum sem framboðin höfðu óskað eftir. Boðnir eru fram eftirfarandi framboðslistar við bæjarstjórnarkosningar í Mosfellsbæ sem fram fara 31. maí 2014

B - listi

D - listi

M - listi

Framsóknarflokksins

Sjálfstæðisflokksins

Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ

1. Óðinn Pétur Vigfússon 2. Sandra Harðardóttir 3. Rúnar Þór Haraldsson 4. Helga Valey Erlendsdóttir 5. Sveinbjörn Þór Ottesen 6. Hrönn Kjartansdóttir 7. Óskar Guðmundsson 8. Óli Kárason Tran 9. Ágúst Andri Eiríksson 10. Sigurður Þór Haraldsson 11. Sigurður Kristjánsson 12. Einar Vignir Einarsson 13. Linda Björk Stefánsdóttir 14. Friðbert Bragason 15. Hans Helgi Stefánsson 16. Jón Pétursson 17. Trausti B. Hjaltason 18. Ingi Már Aðalsteinsson

1. Haraldur Sverrisson 2. Bryndís Haraldsdóttir 3. Hafsteinn Pálsson 4. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir 5. Theódór Kristjánsson 6. Eva Magnúsdóttir 7. Rúnar Bragi Guðlaugsson 8. Karen Anna Sævarsdóttir 9. Sigurður Borgar Guðmundsson 10. Sturla Sær Erlendsson 11. Hreiðar Örn Zoega 12. Örn Jónasson 13. Dóra Lind Pálmarsdóttir 14. Ólöf A. Þórðardóttir 15. Fjalar Freyr Einarsson 16. Greta Salóme Stefánsdóttir 17. Svala Árnadóttir 18. Herdís Sigurjónsdóttir

1. Sigrún H. Pálsdóttir 2. Jón Jósef Bjarnason 3. Hildur Margrétardóttir 4. Jón Jóhannsson 5. Birta Jóhannesdóttir 6. Þórður Björn Sigurðsson 7. Úrsúla Jünemann 8. Jóhannes B. Eðvarðsson 9. Kristín I. Pálsdóttir 10. Emil Pétursson 11. Alma Ósk Guðjónsdóttir 12. Páll Kristjánsson 13. Sæunn Þorsteinsdóttir 14. Valdís Steinarrsdóttir 15. Sigrún Guðmundsdóttir 16. Soffía Alice Sigurðardóttir 17. Ellen Ruth Ingimundardóttir 18. Ingimar Sveinsson

S - listi

V - listi

X - listi

Samfylkingarinnar

Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs

Mosfellslistinn

1. Anna Sigríður Guðnadóttir 2. Ólafur Ingi Óskarsson 3. Steinunn Dögg Steinsen 4. Rafn Hafberg Guðlaugsson 5. Samson Bjarnar Harðarson 6. Gerður Pálsdóttir 7. Kjartan Due Nielsen 8. Branddís Ásrún Pálsdóttir 9. Andrés Bjarni Sigurvinsson 10. Arnheiður Bergsteinsdóttir 11. Brynhildur Hallgrímsdóttir 12. Gísli Freyr J. Guðbjörnsson 13. Jón Eiríksson 14. Dóra Hlín Ingólfsdóttir 15. Finnbogi Rútur Hálfdánarson 16. Kristín Sæunnar Sigurðardóttir 17. Guðný Halldórsdóttir 18. Jónas Sigurðsson

1. Bjarki Bjarnason 2. Bryndís Brynjarsdóttir 3. Ólafur Snorri Rafnsson 4. Íris Hólm Jónsdóttir 5. Bragi Páll Sigurðarson 6. Halla Fróðadóttir 7. Högni Snær Hauksson 8. Harpa Lilja Júníusdóttir 9. Magnús Örn Friðjónsson 10. Jóhanna B. Magnúsdóttir 11. Höskuldur Þráinsson 12. Katharina Knoche 13. Ólafur Gunnarsson 14. Þórhildur Pétursdóttir 15. Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson 16. Helga Marta Hauksdóttir 17. Elísabet Kristjánsdóttir 18. Karl Tómasson

1. Valdimar Leó Friðriksson 2. Sigrún Theodóra Steinþórsdóttir 3. Hjalti Árnason 4. Kristján Ingi Jónsson 5. Daníel Örn Sólveigarson 6. Þórunn Ísfeld Þorsteinsdóttir 7. Bjarni Ingimarsson 8. Svavar Þórisson 9. Björn Birgisson 10. Jan Agnar Ingimundarson 11. Þóra Bjarney Guðmundsdóttir 12. Lárus Haukur Jónsson

Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður Haraldur Sigurðsson Valur Oddsson

Cei\[bbiX³h


Nokkur stefnumál sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ zVið viljum að áfram sé best að búa í Mosfellsbæ. zVið viljum lækka álögur á íbúa bæjarins. z‹Ą§–Ž—ƒĄƦڎ‰ƒ•–Ú”ˆ—À„§Œƒ”ˆ±Žƒ‰‹—‡ˆ”‡ƒ”ǡǤƒǤ‡Ąą˜ÀƒĄ tryggja nægt framboð atvinnulóða á samkeppnishæfu verði. z‹Ą˜‹ŽŒ—ˆ›Ž‰Œƒ‡ˆ–‹”‹Ą—”•–ÚĄ—•–ƒ”ˆ•Š×’•—„›‰‰‹‰—Ʀڎ‘–ƒ Àą”×––ƒŠï••Ǥ z‹Ą˜‹ŽŒ—Š§ƒˆ”À•–—†ƒž˜À•ƒ‹”ǡ–Ǥ†Ǥ‡Ąą˜ÀƒĄą§”–ƒ‹‹Ąƒˆ „ƒ”Ú”‰—Ʀڎ•›Ž†—Ǥ z‹Ą——ˆ‡•–ƒ‘•ˆ‡ŽŽ•„§À•‡••‹•‡ˆ›”•–ƒŠ‡‹Ž•—‡ƪƒ†‹•ƒˆ±Žƒ‰ á Íslandi. z‹Ą˜‹ŽŒ—×–ƒˆ‘”˜ƒ”ƒ”•–‡ˆ—À•ƒ”žĄ‹˜‹Ąˆ‘”‡Ž†”ƒ•ƒˆ±Žƒ‰‹Ą‘‰ąž sem vinna með börnum. zVið viljum tryggja nægt framboð lóða svo hægt sé að byggja í samræmi ˜‹Ąąƒ”Ƥ”ƒŽŽ”ƒÀ„ïƒǤ zVið ætlum að byggja nýjan skóla á vestursvæði og undirbúa byggingu Helgafells- og Leirvogstunguskóla. Skoðaður verði möguleiki á byggingu skóla miðsvæðis. z‹Ą§–Ž—ƒĄŽ§ƒ‘•–ƒĄˆ‘”‡Ž†”ƒˆ”žą˜ÀƒĄˆ§Ą‹‰ƒ”‘”Ž‘ƤŽý—”‘‰ ąƒ‰ƒĄ–‹Ž„ƒ”‡•–žŽ‡‹•×ŽƒǤƒǤ‡Ąą˜ÀƒĄŠ§ƒ‹Ą—”‰”‡‹Ą•Ž—”Ǥ z‹Ą˜‹ŽŒ—•–›ĄŒƒ˜‹Ą‡‹‰ƒ”–‡‰†ƒˆ‡”ĄƒąŒ×—•–—‘‰ąž‡Ą•±”•–ƒƒ sýn á sögu bæjar og sveitar.

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ


anna rakel, Stefán valgeir, erlingur örn og hinrik

Ungir vísindamenn í Framhaldsskólanum „Ungir vísindamenn“ er vísindakeppni fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. Landskeppnin sem haldin er á vegum Háskóla Íslands fór nýlega fram og áttu nemendur FMOS þrjú verkefni í keppninni. Þessir nemendur eru allir á náttúruvísindabraut skólans og voru verkefnin unnin í tengslum við áfangann „vinna vísindamannsins“. Anna Rakel Pétursdóttir og Stefán Valgeir Guðjónsson sendu inn verkefnið „Líkamsþvottur og líðan“ þar sem þau rannsökuðu hvort samband væri á milli tíðni sturtuferða og líðanar. Erlingur Örn Árnason sendi inn verkefnið „Hvatning til flokkunar“. Erlingur rannsakaði hvort aug-

lýsingar og hvatningarorð á veggjum hefði áhrif á flokkunarvenjur fólks. Hinrik Ragnar Helgason sendi inn verkefnið „Flækjan“ þar sem hann kom með hugmynd að lausn á vandamálinu sem fylgir því að geyma heyrnartól í vasanum. Lausn Hinriks fólst í tæki ekki ósvipuðu málbandi sem virkar þannig að snúra heyrnartólanna vefst upp á milli þess sem þau eru notuð. FMOS keppendurnir stóðu sig allir með prýði og stóð Hinrik uppi sem sigurvegari í keppninni í ár. Hann mun því keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni ungra vísindamanna sem fram fer í Póllandi í haust.

hermann og birna á hjalla áSamt rögnu framkvæmdaStjóra umhyggju

Ágóði af bingói til Umhyggju Páskabingó var haldið í Hlöðunni að Hjalla í Kjós og var ágóðinn afhentur Umhyggju. Bingóið gekk vel og var mæting góð, öll innkoma af sölu á bingóspjöldum fór til Umhyggju - félags til stuðning langveikum börnum. Einnig safnaðist ágóði af sölu á bókinni Læknirinn í eldhúsinu. Samtals urðu þetta 90 þúsund krónur og er sérstökum þökkum komið á framfæri

til þeirra sem gáfu vinninga sem eru: Nói Síríus, Góa, GK snyrtistofa, Pílus-hársnyrtistofa, Emmessís, Mjólkursamsalan, I. Guðmundsson, Læknirinn í eldhúsinu, Ferðaþjónustan Hjalla ehf, góðviljaður bingóspilari gaf páskaegg. Einnig er Kvenfélagi Kjósarhrepps þakkað fyrir lánið á bingóinu og öllum þeim sem mættu fyrir frábæra þáttöku.

unnar freyr í viðtali

Tilkynning um afgreiðslur deiliskipulagstillagna Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum 23. apríl 2014 samþykkt eftirtaldar deiliskipulagstillögur, sem athugasemdir höfðu verið gerðar við í auglýsingu eða grenndarkynningu:

Deiliskipulag Varmárskólasvæðis

Tillaga að deiliskipulaginu var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30.9.2013 með athugasemdafresti til 11.11.2013. Ein athugasemd barst og leiddi hún til nokkurra breytinga á skipulaginu, sem var samþykkt í bæjarstjórn svo breytt ásamt svörum við athugasemdinni. Skipulagsstofnun hefur haft deiliskipulagið til yfirferðar og tók það gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 19. maí 2014.

Á ráðstefnu í Sri Lanka Ungur Mosfellingur, Unnar Freyr Erlendsson, tók á dögunum þátt í World conference on Youth í Sri Lanka en ráðstefnan er haldin af Sameinuðu þjóðunum ár hvert. Unnar Freyr var einn af 350 ungmennum sem valin eru úr 4000 umsóknum sem

fulltrúar í hópi leiðtoga en hann er leiðtogi KFUM í Mosfellsbæ og Digraneskirkju. Fjórir Íslendingar sóttu ráðstefnuna og var umfang ráðstefnunnar mikið og Íslendingarnir í stöðugum fréttaviðtölum fyrir sjónvarp og fréttablöð.

leynist fjársjóður í þínum fórum?

Miðhverfi Helgafellshverfis - deiliskipulagsbreyting

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi lóðir milli Gerplu- og Vefarastrætis austan skólalóðar var auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga 12.2.2014 með athugasemdafresti til 26.3.2014. Ein athugasemd barst og leiddi hún ekki til breytinga á tillögunni, sem var samþykkt óbreytt í bæjarstjórn ásamt svörum við athugasemdinni. Skipulagsstofnun hefur haft deiliskipulagsbreytinguna til yfirferðar og tók hún gildi með auglýsingu í Bdeild Stjórnartíðinda 19. maí 2014.

Dalsbú, Helgadal - deiliskipulagsbreyting

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi minkabúsins Dalsbús var grenndarkynnt sem óveruleg breyting skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 3.3.2014 með athugasemdafresti til 2.4.2014. Ein athugasemd barst og leiddi hún ekki til breytinga á tillögunni, sem var samþykkt óbreytt í bæjarstjórn ásamt svörum við athugasemdinni. Deiliskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun og tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 7. maí 2014. Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum um ofangreindar skipulagsáætlanir snúi sér til undirritaðs. 16. maí 2014, skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar.

Veisla til heiðurs Nóbelskáldi Skjöl Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar eru mikill viskubrunnur um sögu og menningu héraðsins. Héraðsskjalasafnið varðveitir gögn frá stofnunum, félögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Safnið óskar eftir að fá gögn afhent í stað þess að þeim sé eytt. Glötuð gögn er glötuð saga. Hér að ofan má sjá mynd sem varðveitt er á safninu: Í lok árs 1955 voru Halldóri Laxness veitt Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Myndin er tekin í veislu sem sveitungar hans héldu í Hlégarði, honum til heiðurs, í febrúar 1956. Standandi er Ólafur Þórðarson frá Varmalandi.

18

- Hvað er að frétta?


Cei\[bbiXยณh Cei\[bbiXยณh Cei\[bbiXยณh Cei\[bbiXยณh

35-!2,%3452

2%)ย3+ยผ,)6).$(ยผ,,

4VNBSMFTUVSGZSJSCรšSOIFGTUKรžOร“PHTUFOEVSUJMรˆH รžTU.BSLNJยงJยงNFยงTVNBSMFTUSJOVNFSBยงIWFUKBCรšSOUJM ยขFTTBยงMFTBร“TVNBSMFZmOVPHBVLBยขBOOJHMFTTLJMOJOHPH PSยงBGPSยงB"VLยขFTTVQQMJGBCรšSOJOยWJOUรขSBIFJNCร˜LBOOB 4LSรˆOJOHWFSยงVSร“BGHSFJยงTMV#ร˜LBTBGOTJOTGSรˆKรžOร“

2)43-)ย*! 3JUTNJยงKBGZSJSCรšSOGยEEรˆSJยงWFSยงVSEBHBOB PHKรžOร“LMoPHFSยขรˆUUUBLFOEVN BยงLPTUOBยงBSMBVTV3JUTNJยงKVOOJTUรขSJS%BWร“ยง4UFGรˆOTTPO SJUIรšGVOEVSPHCร˜LNFOOUBGSยยงJOHVS 4LSรˆOJOHBSCMBยง XXXCPLNPTJTFยงBร“BGHSFJยงTMVTBGOTJOT /รˆOBSJVQQMรขTJOHBSรˆXXXNPTJT4LJMBGSFTUVSFSNBร“

35.$.ยญ-3+%)ย +/""!+2ยผ+ยผ$ยท,3 /'(ยพ..5(!&-%9*5 )JยงTร“WJOTยMBTVOEOรˆNTLFJยง,PCCBLSร˜Lร˜Eร“MTPH)รšOOV IBGNFZKVWFSยงVSIBMEJยงร“7BSNรˆSMBVHGZSJSCรšSOmNNรˆSB GยEE GSรˆoKรžOร“ BMMTTLJQUJ /รˆOBSJVQQMรขTJOHBSPHTLSรˆOJOHร“ร“ยขSร˜UUBNJยงTUรšยงJOOJBยง 7BSNรˆร“Tร“NB

(!.$"/,4!3+ยผ,) !&452%,$).'!2 )BOECPMUBTLร˜MJ"GUVSFMEJOHBSFSIBMEJOOรˆHรžTUPH รˆHรžTU4LJQUFSOJยงVSร“ZOHSJIร˜QBTFNFS OรˆNTLFJยงGZSJSCรšSOGยEEoPHFMESJIร˜QBTFN FSOรˆNTLFJยงGZSJSFMESJLSBLLBGยEEo 4LSรˆOJOHร“TJHSVONBT!HNBJMDPN

'/,&+,ร‚""52)..+*ยพ,52 ยซOรˆNTLFJยงVOVNFSGBSJยงZmSHSVOOBUSJยงJHPMGTWFJnVOOBS PHยขรˆยขยUUJTFNCFSBยงIVHBBยงยขFHBSMFJLJยงFSHPMG /รˆOBSJVQQMรขTJOHBSรˆXXXHLKJTFยงBHLK!HLKJTPHร“Tร“NB FGUJSNBร“

2%)ย3+ยผ,)(%34!-%..4 7JLVOรˆNTLFJยงGSรˆNรˆOVEFHJUJMGรšTUVEBHTGSรˆLM FยงBLM'ZSJSCรšSOPHVOHMJOHBGSรˆรˆSB /รˆNTLFJยงJOIFGKBTUยขBOOKรžOร“PHTUBOEBUJMรˆHรžTU 4UVCCBOรˆNTLFJยงWFSยงVSGZSJSรˆSBWJLVOBKรžMร“ GSรˆLM "MMBSOรˆOBSJVQQMรขTJOHBSFSBยงmOOBJOOรˆ XXXIFTUBNFOOUJT4LSรˆOJOHBSร“Tร“NBFยงB IFTUBNFOOU!IFTUBNFOOUJT

'ZSJSCรšSOรˆBMESJOVNoรˆSBWJLVOรˆNTLFJยงGSรˆ o NBUVSFSร“IรˆEFHJOV/รˆNTLFJยงJOWFSยงBยขSKรžร“KรžOร“ KรžOร“ KรžOร“ KรžOร“ 'KรšHVSร“KรžMร“ KรžMร“ KรžMร“ KรžMร“ KรžMร“รˆHรžTU "MMBSOรˆOBSJVQQMรขTJOHBSWFJUJS"OOB#รˆSBร“Tร“NB XXXWJOEIPMMJT

35-!2,%)+*!.ยญ-3+%)ย ยท4//รˆNTLFJยงGZSJSOFNFOEVSร“ZOHTUVCFLLKVNHSVOOTLร˜MB C PHFJOOJHGZSJSยขBVTFNFSVBยงIFGKBTLร˜MBHรšOHV รˆLPNBOEJIBVTUJยซUUBFJOTWJLOBOรˆNTLFJยงPHรšMM GBSBยขBVGSBNร“ร“ยขSร˜UUBNJยงTUรšยงJOOJ7BSNรˆ(SFJยงBยขBSG ยขรˆUUUรšLVHKBMEWJยงTLSรˆOJOHV )ยHUFSBยงOรˆMHBTUGSFLBSJVQQMรขTJOHBSร“ยถยขSร˜UUBNJยงTUรšยงJOOJ Bยง7BSNรˆร“Tร“NBPHรˆXXXNPTJT

+.!443092.53+ยผ,) !&452%,$).'!2 'JNNOรˆNTLFJยงIBMEJOร“KรžOร“PHUWรšOรˆNTLFJยงIBMEJO ร“รˆHรžTU.FHJONBSLNJยงTLร˜MBOTFSBยงTLBQBCรšSOVN NรšHVMFJLBรˆBยงMยSBVOEJSTUรšยงVBUSJยงJGร˜UCPMUBรˆMFJLSยOBO PHTLFNNUJMFHBOIรˆUU/รˆNTLFJยงJOOJWFSยงBmNNร“KรžOร“ KรžOร“-JWFSQPPMTLร˜MJOO /รˆOBSJVQQMรขTJOHBSCKBSLJ!BGUVSFMEJOHJT 4LSรˆOJOHGFSGSBNรˆIFJNBTร“ยงV"GUVSFMEJOHBS BGUVSFMEJOHJT

$2%+!ย‰6).4ร†2)4!%+7/.$/ $%),$!2!&452%,$).'!2 ยถยWJOUรขSBOรˆNTLFJยงVNGZSJSCรšSOรˆรšMMVNBMESJ%SFLBยWJO UรขSJยงFSTLJQVMFHUGZSJSOรขKBJยงLFOEVSTFNPHOรžWFSBOEJ JยงLFOEVSยWร“HFUBBMMJSNยUU IWPSUTFNยขBVIBGBWFSJยงร“ CBSEBHBMJTUVNรˆยงVSFยงBFLLJ'BSJยงWFSยงVSร“GKBMMHรšOHVS IKร˜MSFJยงBUรžSB SBUMFJLJ 5BFLXPOEPUยLOJ TKรˆMGTWรšSOPHTVOE TWPFJUUIWBยงTรOFGOU'ZSSBOรˆNTLFJยงJยงFSGSรˆKรžOร“ PHTFJOOBOรˆNTLFJยงJยงGSรˆoรˆHรžTU4LSรˆOJOHGFS GSBNรˆUBFLXPOEP!BGUVSFMEJOHJTPHGSFLBSJVQQMรขTJOHBS VNOรˆNTLFJยงJยงGรˆTUรˆXXXBGUVSFMEJOHJTUBFLXPOEP

+,ร‚""! /'3-)ย*535-!2 &92)2nยญ2! ยซNJยงWJLVEรšHVNร“TVNBS KรžOร“PHKรžMร“ ยUMVNWJยงBยงCKร˜ยงB VQQรˆLMรžCCBTNJยงKVSBGรขNTVUBHJGZSJSCรšSOร“CFLL UJMรˆSB IKรˆ'รMBHTNJยงTUรšยง#ร˜MTJOTร…NJTMFHUWFSยงVS CSBMMBยงPHNVOVNWJยงTLFNNUBPLLVSTBNBO/รˆOBSJ VQQMรขTJOHBSVNEBHTLSรˆPHLPTUOBยงNVOVMJHHKBGZSJS IรSรˆTร“ยงVOOJยขFHBSBยงOยSESFHVSPHยขรˆNVOTLSรˆOJOH IFGKBTU FJHJTร“ยงBSFONBร“/รˆOBSJVQQMรขTJOHBS OFUGBOHCPMJE!NPTJT4ร“NJ

35.$.ยญ-3+%)ย 4VOEOรˆNTLFJยงGZSJSCรšSOรˆSBPHFMESJร“-รˆHBGFMMTMBVH 0GUFSISFZmGยSOJPHรˆSยยงJCBSOBNKรšHNJTNVOBOEJPHยขWร“ FSSFZOUBยงIBHBLFOOTMVOOJยขBOOJHBยงLPNJยงTรUJMNร˜UT WJยงNJTNVOBOEJยขBSmSPHHFUVIWFSTFJOTUBLMJOHT /รˆNTLFJยงJOWFSยงBIBMEJOร“-รˆHBGFMMTMBVHoKรžOร“"MMBS OรˆOBSJVQQMรขTJOHBSFSVร“Tร“NBFยงBรˆGBDFCPPL VOEJS4ยIFTUBS&JOOJHFSIยHUBยงTLSรˆรˆOรˆNTLFJยงJยงรˆ OFUGBOHJยงTUFJOVOOU<IKรˆ>MBHBGFMMTTLPMJJT

,%)+',%ย) /รˆOBSJMรขTJOHGZSJSรˆSJยงLFNVSWPOCSรˆยงBS XXXMFJLHMFEJUL

"!2.!'/,&.ยญ-3+%)ย #BSOBHPMGOรˆNTLFJยง(PMGLMรžCCVSJOO(0# 5WFOOTLPOBSยmOHBSGZSJSCรšSOPHVOHMJOHBร“TVNBS "OOBSTWFHBSFOEVSHKBMETMBVTBSยmOHBSGZSJSรšMMCรšSOTFN FSVGรMBHBSร“(0# Yร“WJLVร“Nร“OรžUVSร“TFOO )JOTWFHBSCรขยงVS(0#VQQรˆWJLVMรšOHHPMGOรˆNTLFJยง TFNTUBOEBGSรˆLMVLLBO %BHTFUOJOHBSKรžOร“PHรˆHรžTU /รˆOBSJVQQMรขTJOHBSNรˆGรˆรˆHPCJTLFOOTMB

ย‰6).4ร†2! /'ร‚4)6)34! .ยญ-3+%)ย-/36%2*! /รˆNTLFJยงJOFSVยUMVยงCรšSOVNรˆBMESJOVN GยEE %BHTLSรˆJOFSGKรšMCSFZUUรˆTVNBSOรˆNTLFJยงVOVNPH TQFOOBOEJPHCZHHJTUVQQรˆTLFNNUJMFHSJรžUJWFSV.FยงBM WJยงGBOHTFGOBFSVTVOE GKรšSVGFSยง IKร˜MBGFSยงJS SรšUVO รžUJ FMEVO TLรˆUBMFJLJSPHNBSHU NBSHUnFJSB)WFSUOรˆNTLFJยง TUFOEVSร“FJOBWJLVร“TFOOFOEBHTLSรˆOรˆNTLFJยงBOOBOยS ZmSUWยSWJLVS /รˆNTLFJยงJOFSVยขWร“UJMWBMJOGZSJSLSBLLBTFNWJMKBGBSBร“ BMWรšSVยWJOUรขSJร“TVNBS

4ยผ-345.$!34!2&&92)2 nยญ2!3%-!ยย›52&! ยญ3ยณ2345ย.).')!ย(!,$! รˆSBTFNยขVSGBรˆTรSTUVยงOJOHJBยงIBMEB4LJQVMBHJยง NVOWFSยงBTOJยงJยงBยงยขFJSSBยขรšSGVNPHWFSยงBร“CPยงJWJSLB EBHBGSรˆLMยŠUMVOJOFSBยงGBSBร“MFOHSJPHTUZUUSJ WFUUWBOHTGFSยงJS MFJLJPHรขNTBS TNJยงKVSยถCPยงJWยSJBยงWFMKBรขNJTU IFJMBFยงBIรˆMGBEBHB 4LSรˆOJOHBSPHVQQMรขTJOHBSIKรˆ ยฝOOV#JSOVรˆOFUGBOHJยง BOOBCH!NPTJTFยงBIKรˆ&EEV %BWร“ยงTEร˜UUVSUร˜NTUVOEBGVMMUSรžBร“ Tร“NBFยงBFEEB!NPTJT

.ยฃ.!2)500,ยต3).'!25-.ยฃ-3+%)ยฝ).ยฃ-/3)3


Öryggisútbúnaður Hjálmurinn er nauðsynlegt öryggistæki hjólreiðamannsins enda hefur hann margsannað gildi sitt. Ýmsar hlífar eru einnig fáanlegar s.s. hnjáhlífar og úlnliðshlífar. Hjólið sjálft þarf líka að vera í góðu standi, bremsur í lagi, bjalla virk, sýnileiki til staðar og svo mætti lengi telja.

Épi-Last er nýjung í varanlegri háinum. Próteinkeðjan leysist upp reyðingu sem byggð er á viðamiklí amínósýrur sem flyst svo út í um rannsóknum í örveirufræðum. sogæðakerfið á skaðlausan og „Épi-Last er fremst í flokki á sviði náttúrulegan hátt. varanlegrar háreyðingar vegna Épi-Last aðferðin er byggð á þess að nú er hægt að meðhöndla nýjustu tækni sem er sú áhrifaallar húðgerðir og háraliti, sem ekki ríkasta á sviði varanlegrar háhefur verið mögulegt til þessa með reyðingar í dag og býður upp á hefðbundnum aðferðum,“ segir heildstætt meðferðarkerfi með öllum þeim áhöldum sem til þarf Fanney Dögg hjá Líkama og sál Fanney Dögg sem nú býður upp á þessa nýjung. Ólafsdóttir snyrti- fyrir faglega og varanlega háreyðfræðimeistari Épi-Last er árangursrík aðferð ingarmeðferð. sem byggist á því að nota einstakt olíulaust perluvax til þess að fjarlægja óæskileg hár Af hverju að velja Épi-Last? með rót, og leggst vaxið einungis á hárin Épi-Last er alhliða háreyðingarkerfi fyrir en rífur ekki í húðina. Í beinu framhaldi af jafnt konur sem karla fyrir bæði líkama og vaxmeðferðinni er borið lífrænt ensímserandlit: um á húðina, á svæðið þar sem hárin hafa • Árangursríkt fyrir allar húðgerðir verið fjarlægð og eru ensímin svo örvuð • Árangursríkt fyrir alla hárgerðir djúpt niður í tómu hársekkina með tæki • Framúrskarandi lausn til að fjarlægja sem beitir galvanískum jafnstraumi. dúnkennd andlitshár • Hentar öllum svæðum líkamans Byggt á nýjustu tækni • Eykur ekki áhættu vegna sólar Épi-Last serumin innihalda náttúruleg • Lífræn virkni innihaldsefna ensím (chymotrypsín og papaín) sem eru • Án parabena mannslíkamanum eðlislæg. Hinir sérstöku • Án olíu og krema eiginleikar ensímsins gera það að verkum • Enginn sársauki þegar ensímserumið er að það brýtur niður próteinið í hárvaxtarfborið á húðina rumunum sem eru ábyrgar fyrir hárvextSjáanlegur árangur er eftir 3-5 skipti!

Aðgát í umferðinni Reiðhjólamenn þurfa ávallt að sýna aðgát í umferðinni, hvort sem um er að ræða stíga eða akbrautir. Ef um sameiginlega stíga er að ræða, þ.e. göngu- og hjólastíga, þá þurfa hjólareiðamenn að

o

Kynna nýjung í varan­ legri háreyðingu

u ls ið ei rn

Snyrti-, nudd-, og fótaaðgerðarstofan Líkami og sál

h

Reiðhjólafólki hefur fjölgað töluvert í umferðinni á Íslandi og er sú þróun verulega ánægjuleg enda eru hjólreiðar heilsueflandi, umhverfisvænn og hagkvæmur ferðamáti. Heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ „Hjólað í vinnuna“ hefur svo sannarlega átt sinn þátt í þessari þróun og nú þegar sumarið er komið fjölgar hjólreiðafólki enn frekar auk þess sem börn á öllum aldri draga fram hjólin sín.

h

Hring eftir hring

sýna gangandi vegfarendum fullt tillit. Á akbrautum er mikilvægt að ökumenn reiðhjóla gefi stefnumerki á skýran hátt til að forða slysum.

Ökumenn þurfa að sýna sérstaka aðgát í umferðinni m.t.t. hjólreiðafólks. Gagnvart börnum þarf alltaf að sýna sérstaka varkárni þar sem þau skynja t.d. fjarlægðir ekki alltaf rétt og geta því fyrirvaralaust brugðist við á óvæntan hátt, t.d. með því hjóla beint í veg fyrir akandi umferð.

Að lokum... .....þá er ekki úr vegi að geta þess að skv. Rúnari Pálmasyni, vefstjóra Landsbankans (http://umraedan.landsbankinn.is/fjarhagur/2014/04/23/Riflegkauphaekkun-fyrir-tha-sem-hjola/ ) þá „er ekki nóg með að þeir sem hjóla í vinnuna, fremur en að keyra, verði heilsuhraustari, fallegri, snjallari og hamingjusamari heldur verða þeir líka ríkari.“ Ólöf Kristín Sívertsen, lýðheilsufræðingur

heilsuvin í mosfellsbæ NíNa og geit í sveit í mosfellsdal

Búið að opna á Hraðastöðum Húsdýragarðurinn á Hraðastöðum er nú opinn alla virka daga kl. 11-17. Þetta er annað sumarið sem Húsdýragarðurinn er starfræktur. Fjöldi dýra er á svæðinu og margt að sjá.

Tilkynning um framlagningu kjörskrár Kjörskrá í Mosfellsbæ vegna bæjarstjórnarkosninganna 31. maí 2014.

Mosfellsbæ 21. maí 2014. Bæjarritarinn í Mosfellsbæ VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

20

FIÐURMJÚK FÍFA FÍTON / SÍA

Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna í Mosfellsbæ sem fram fara þann 31. maí 2014, liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á skrifstofutíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 22. maí 2014 og til kjördags.

Fífa salernispappírinn er einstaklega mjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífu í pakkningu sem hentar þér í næstu verslun.

3

Cei\[bbiX³h

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, á Kjalarnes og í Kjós

3ja laga

WWW.PAPCO.IS


LĂĄtum bĂśrnin vera

i t ĂŚ s a t s r y f Ă­

Eitt gjald fyrir allar Ă­ĂžrĂłttir og tĂłmstundir yngstu barnanna BĂŚtt Ă­ĂžrĂłttaaĂ°staĂ°a Ă­ MosfellsbĂŚ meĂ° tilkomu fjĂślnota Ă­ĂžrĂłttahallar

'SBNTĂ&#x2DC;LOĂ&#x201C;VQQCZHHJOHVĂ&#x201C;¢SĂ&#x2DC;UUBNBOOWJSLKBĂ&#x201C;.PTGFMMTCÂ?

Byggjum upp varanlegt skĂłlahĂşsnĂŚĂ°i

FjĂślskylduhĂĄtĂ­Ă° 24. maĂ­

å kosningaskrifstofu frå kl. 14 til kl. 16. Grillaðar pylsur, blÜðrur, hoppukastali, andlitsmålning, tÜframaður, tónlist, barnabÌkur frå Bjarti/VerÜld gefnar bÜrnunum.

Ă&#x201C;Ă°inn PĂŠtur VigfĂşsson,      

ViĂ° getum gert betur! X-B

Kosningaskrifstofan Ă&#x17E;verholti 2 (ĂĄĂ°ur Ă?slandsbanki) er opin alla daga frĂĄ kl. 17 til kl. 19. Alltaf heitt ĂĄ kĂśnnunni og vĂśfflur Ă­ boĂ°i. Krakkahorn fyrir yngstu bĂśrnin. SĂ­mi: 771 2401 - Netfang: mosfellsbaer@framsokn.is


Tunguvegur malbikaður Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við gerð Tunguvegar sem tengir Leirvogstungu við miðbæ Mosfellsbæjar. Þessar myndir fengum við sendar frá Guðmundi Magnússyni í Leirvogstungu og sýna þær vel þennan nýja veg sem brátt verður opnaður fyrir umferð.

Húllumhæ á N1 í Háholti Laugardaginn 10. maí bauð N1 uppá húllumhæ á þjónustustöðinni í Háholtinu. Gestir gátu spreytt sig á Skólahreystibraut auk þess sem Afturelding tók þátt í gleðinni.

Söfnunartónleikar verða haldnir 4. júní

Um 100 konur í vorgöngu KSGK

Ágústa Dómhildur til Oxford Mosfellingurinn Ágústa Dómhildur fiðluleikari sem er 17 ára gömul er á leið til Oxford í skóla í haust þar sem hún tekur það sem kallast University foundations year við einn af skólunum sem kallast Kings Colleges í Oxford. Þetta er undirbúningur fyrir háskólanám sem hún fer í veturinn á eftir. „Þetta er með virtari skólum í heimi og gaman að mosfellsk stúlka komist inn í hann. Árið er ekki lánshæft þar sem þetta er undirbúningsdeild fyrir Oxford-háskóla. Það hefur verið stofnaður menntunarsjóður fyrir hana og það er búið að taka upp geisladisk sem verður tilbúin í sölu í lok maí. Svo verðum við með söfnunartónleika þann 4. júní klukkan 20 í Grensáskirkju. Þar verða Mosfellingarnir Diddú, Greta Salóme og Jogvan, auk Tindatríósins, samkórs Reykjavíkur og Kirkjukórs Lágafellssóknar. Og að sjálfsögðu spilar Ágústa sjálf á fiðl-

22

una,“ segir Arnhildur Valgarðsdóttir móðir Ágústu.

Geisladiskur og styrktartónleikar Arnhildur er Mosfellingum kunn en hún er kórstjóri og organisti Lágafellskirkju og hefur staðið að mörgum styrktartónleikum í gegnum tíðina. „Við eigum margt velvildarfólk hér í bænum og víðar sem ég er viss um að vill leggja okkur lið t.d. með því að kaupa disk eða koma á tónleikana eða hvort tveggja. Ágústa hefur verið dugleg í gegnum tíðina að safna til góðgerðarmála, hún hefur m.a. safnað fé fyrir Unicef með því að „böska“ eða hún hefur farið með fiðluna og spilað úti á götu til dæmis á Menningarnótt. Við vonumst til að sjá sem flest á tónleikunum þann 4. júní, miðaverð er 2.000 kr. og svo verðum við með kaffisölu í hléinu,“ segir Arnhildur að lokum.

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, á Kjalarnes og í Kjós

Vorganga Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu (KSGK) fór fram í Mosfellsbæ á dögunum. Góð þátttaka var í göngunni og mættu u.þ.b. 100 konur úr 10 kvenfélögum innan KSGK. Kvenfélögin skiptast á að skipuleggja þessa árvissu gönguferð. Gangan hófst á torginu með fræðslu um heita vatnið og stokkinn. Þaðan var farinn góður hringur undir stjórn Vilborgar Eiríksdóttur formanns Kvenfélags Mosfellsbæjar. M.a. var höfð viðkoma í Fmos þar sem hópurinn var fræddur um starfssemina og bygginguna en hvort tveggja vakti verðskuldaða athygli. Af og til var stoppað og gestir voru upplýstir um ýmislegt allt frá búsetu álfa í holtinu, upp í fræðslu um fellin sem umlykja bæinn. Að lokum fór hópurinn í Safnaðarheimilið þar sem Kvenfélag Mosfellsbæjar bauð upp á dýrindis sjávarréttarsúpu sem fór vel í gestina eftir hressandi göngu.


www.mosfellingur.is -

23


#50  06 &$#/

 #7 ($#/

2 # 2 '$#/

 #        

 $  + & "13"(+" +"%(+" 0 ($ %!+ "+$+ $! %2!$ 0 .$ "!.+ %+ "1"/+ " &!"# "! # %!!! $"! . 3"(+"%"1

( $%!+ ! $!+ + !$($%"#&!!+*%0+"#$++ $ &$ $ 3"#$!/##!3"(+" ,!"%!+.#!+"#1!!03+! &!! $#1"#2"&$1

  !  # &

 $ $ %

 . "!.+"%##% . #$ #! ""(! *! " 03! # "## ! $&! $ . ! %!+ *1$"#$ !"#$! ""(! $! %!+ %##%$!!!(" "!.+"4"$#

,$# # 

-$#5#18 6

.$#4# !

 .! + *!1$ +$ #"#4!+!! !"1$!!+"#+!0""#!' %+*."4#*1$"#$+%$#1#" %+ 1 + 2#$ 0 "!( %+ " $+$ *1+ $ !/## #+" 1" $&!(+$"."#(##0

&%$#0 6

&&$#" 56

&'$#5#"# $# 07

 '+')&!!  (( + 


#:# 0 )$#/

# 0 *$#/

0 

36 +$#/

 #   # !# #& $

  % ! !  

( "#+ % 0*!1## #1"#$"#!"!$-!$ %$ %+ #!& + $ (+ .%0"$!! "/ 0 "!( %+ .!"%#!/2 . 2$+!!"%(+$

+ *! ! !!! " "# .  1# $" ".##! "#2$ )+ !$ %+ + *%0 + (#$#!*!2"$"#

"   &

 $ '  (% 

+ /!+$! %!+ !3" (!" *! " !1"$ !"#!" 1"#!! )!%!+$ 4"+"#2+!+

 %!+ $&" $ !! 4#$.3"$

! !%"" .(#$ # + !3 + (+!!" *! # 2! "# . "1 + %$ .!"$ . 2!&## %"# 1+ $ . "1!4 &!! $!2"&$!

&($# 6 5

&)$#6#5 66

&*$## 8 &+$# 5#/ 33 06

&,$# 09 66

 ( # ( *' '$ ( )' "(  #) %

&-$# 6 0


Bjarki Bjarnason á Hvirfli hefur sent frá sér ljóðabók sem heitir Ástríður. Bókaútgáfan Óðinsauga í Mosfellsbæ gefur verkið út. Uppsprettulind Ástríður ljóðanna er dagbók Gísla Brynjúlfssonar frá miðri 19. öld en hann var rómantískt skáld og sveimhugi sem ritaði dagbókina á námsárum sínum í Kaupmannahöfn. Þá voru miklar sviptingar í þjóðfélagsmálum í Evrópu, sem Gísli lifði sig inn í af heitum tilfinningum, en á sama tíma var hann í yfirþyrmandi ástarsorg. Ljóðabókin fjallar þó aðeins öðrum þræði um líf Gísla Brynjúlfssonar, segir höfundurinn. Viðfangsefni hennar er ekki síður ungt fólk allra tíma í tilvistarkreppu. Vegna útgáfu ljóðabókarinnar Ástríðar verður efnt til mannfagnaðar í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg, föstudaginn 23. maí kl. 17. Þar mun Bjarki lesa úr ljóðabók sinni og Anton Helgi Jónsson úr dagbók Gísla. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru allir velkomnir. Bjarki Bjarnason

Bjarki Bjarnason

Ástríður

Sundið er göfug og karlmannleg íþrótt en er hún fyrir mig? Aldrei get ég synt yfir Íslandsála.

Félagarnir Jón Sverrir og Guðni í háloftunum • Heimsækja sýslur landsins mánaðarlega

Sýslumenn á ferð og flugi Mosfellingarnir Jón Sverrir Jónsson úr Varmadal og Guðni Þorbjörnsson fara ótroðnar slóðir í háloftunum og ferðast fljúgandi um sýslur landsins allan ársins hring á flugvél sinni TF-ULV. „Það er löng hefð fyrir því að við félagarnir fljúgum vélinni okkar TF-ULV eitthvað í hverjum mánuði allan ársins hring,“ segir Jón Sverrir. „Við höfum verið gjarnir á að fljúga mest hér um heimahagana og nágrenni flugvallarins okkar á Tungubökkum. Um áramótin ákváðum við að breyta til þetta árið og fljúga nú lágmark eina ferð í hverjum mánuði í einhverja af sýslum landsins og alltaf með einhverjum yfirlýstum tilgangi. Í janúar fórum við í flugferð um Suðurlandið, heimsóttum Flúðir og fengum okkur svo súpu og hádegismat á Selfossi. Í febrúar flugum við norður í land til að fara í kaffiboð hjá systur minni á Leysingjastöðum í Húnavatnssýslunni. Þar lentum við á einum stærsta flugvelli í heimi, frosnum ísnum á Hópinu. Flug marsmánaðar var til Vestmannaeyja þar sem við fengum akstur um eyjuna og gott kaffi á kaffihúsi í miðbænum. Þá helgi vorum við þeir einu sem komumst til og frá Vestmannaeyjum því Herjólfur var í verkfalli og ekki var áætlunarflug. Aprílflugið var stórkostlegt. Við skruppum í sund í Grettislaugina á Reykhólum, sem eru á sunnanverðum Vestfjörðum. Grettislaugin er algjör paradís og ekki skemmir fyrir að

Guðni oG jón sVerrir Lentir á ísiLöGðu hópinu

flugvöllurinn er nánast inni í miðju þorpinu svo það er lúxus að geta heimsótt svona stað fljúgandi,“ sagði Jón Sverrir.

Kallinn er flugóður „Við skiptumst alltaf á að fljúga og taka myndir, því báðir höfum við mjög gaman af myndatökum á fallegum stöðum. Það er gaman að sjá hversu gaman fólk virðist hafa af myndunum okkar sem við setjum á Face-

book eftir hvert flug. Það verður vissulega erfitt að toppa þessar frábæru ferðir það sem af er árinu. Það eru ótal möguleikar sem hafa komið til tals, því landið okkar er fallegt. Við munum án efa fara í flug-sundferð í Reykjarfjörð á Hornströndum, ekki er óhugsandi að við förum út í Grímsey og svona mætti lengi telja. Kallinn úr Varmadal er flugóður og ekki er hægt að segja að mér leiðist þetta,“ sagði Guðni brosandi.

Mynd/RaggiÓla

Ný ljóðabók: Ástríður

Vortónleikar Stefnis Vortónleikar Karlakórsins Stefnis voru haldnir í Hlégarði þriðjudaginn 13. maí. Fluttar voru íslenskur perlur og sönglekjalög. Stjórnandi kórsins er Julian Michael Hewlett.

Gunnar Malmquist til Aftureldingar

Gunnar kominn í GaLLann

26

Gunnar Malmquist er genginn til liðs við Aftureldingu í handbolta og kemur til með að leika með liðinu í úrvalsdeild næsta vetur. Gunnar spilaði með Akureyri í vetur en er uppalinn i Val. Gunnar er vinstri hornamaður, mjög öflugur varnarmaður, er í 20 ára landsliði Íslands og er mjög góð viðbót við hið unga lið Aftureldingar. Nýlega gekk meistaraflokksráð frá samningi við Hafnfirðinginn Einar Andra sem þjálfara liðsins auk þess sem ljóst er að okkar sterkustu menn verða í okkar herbúðum áfram á næstu leiktíð.

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, á Kjalarnes og í Kjós

Æfingaferð á Laugarvatn Þessir hressu strákar úr Aftureldingu voru í æfingaferð á Laugarvatni helgina 10. maí.


Hoppukastalar til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

Svipmiklir hoppukastalar sem vekja mikla athygli. Verðin miðast við sólarhringsleigu. Sótt og skilað í sama ásigkomulagi. Við erum í Mosfellsbæ. Aukagjald fyrir flutning á höfuðborgarsvæðinu ef þess er óskað: 8.000 kr. á kastala.

turninn

1

Turninn er tilvalinn í barnaafmælið. Setur hátíðarbrag á svæðið og krakkarnir hoppa frá sér allt vit. Léttur og meðfærilegur. Kemst auðveldlega fyrir í fólksbíl. Tekur eina mínútu að blásast upp. Stærð: 3,5m(lengd) x 3,5m(breidd) x 3,5m(hæð)

Verð: 16.000 kr

2 Spennandi hoppukastali þar sem gengið er inn um gin krókódílsins. Þorir þú? Hoppandi kátir krakkar verða ekki sviknir af þessari skemmtun. Krókódíllinn vekur athygli hvert sem hann fer. Stærð: 5,2m(lengd), 5,2m(breidd) 2,4m(hæð)

Verð: 20.000 kr

3 Heill heimur af ævintýrum. Börnin gleyma sér í þessum litríka og sumarlega kastala. Auðvelt fyrir foreldra að fylgjast með af hliðarlínunni. Rennibraut og eltingaleikir vekja mikla lukku. Stærð: 6m(lengd) x 4m(breidd) x 3m(hæð)

Verð: 24.000 kr Hoppukastalar til leigu - s. 690-0123 - www.facebook.com/hoppukastalar - hoppukastalar@gmail.com


Hilda Allansdóttir hársnyrtir og blómaskreytir hugsar vel um heilsuna. Hún hefur gaman af því að ögra sjálfri sér í hinum ýmsu íþróttagreinum og hikar ekki við að fara út fyrir þægindarammann.

Ofvirkur töffari H

ún er stórglæsileg og dregur að sér athygli fólks hvar sem hún kemur. Undir yfirborði hennar býr sannarlega mikill metnaður og kraftur. Hún er ekki kölluð ofvirki töffarinn fyrir ekki neitt því ef hún er ekki hlaupandi um fjöll og firnindi þá er hún á íshokkíæfingu eða að æfa sig fyrir fitness mót. Konan sem um ræðir heitir Hilda Allansdóttir. „Ég ólst upp á Rauðahvammi sem er hluti af Norðlingaholti og þaðan á ég margar góðar minningar frá uppvaxtarárunum. Ég var mjög sjálfstæð sem barn og mikill orkubolti. Ég var vanalega komin á fætur langt á undan öllum og fór þá út að heilsa upp á kanínurnar mínar sem voru á tímabili yfir hundrað. Kanínufaraldurinn í Heiðmörk er sennilega mér að kenna því þær voru duglegar að fjölga sér og dreifðust út um hóla og hæðir,“ segir Hilda og brosir.

HIN HLIÐIN Hvað borðar þú í morgunmat? Hafragraut með chiafræjum, vanillupróteini og hnetusmjöri, svo fæ ég mér góðan heimalagaðan cappuchino á eftir. Draumaborgin? Róm. Besta ilmvatnið? Escada - Taj sunset. Fallegasti staður í Mosfellsbæ? Fjöllin hér í kringum bæinn, elska Úlfarsfell, Reykjaborg og Reykjafell. Bókin á náttborðinu? Bókin Að sigra sjálfan sig og heilsutengd tímarit. Eftirminnilegasta ferðalagið? Þegar ég fór til Palestínu árið 1989. Hvað kaupir þú alltaf í fríhöfninni? Lindor súkkulaði. Ef þú fengir eina ósk, hvers myndir þú óska þér? Að börnin vaxi vel úr grasi og eigi góða og hrausta framtíð fyrir sér.

Hilda er fædd í Reykjavík 6. september 1972. Foreldrar hennar eru þau Sigurlaug Ásgeirsdóttir húsmóðir og Alí Allan Shwaiki bílapartasali en hann er frá Palestínu. Alí lést 1989 aðeins 44 ára gamall. Systkini Hildu eru þau Ásgeir Jamil, Díana og Sara.

Hugur okkar var hjá pabba „Faðir minn var mikill nýrnasjúklingur allt sitt líf og það mótaði vissulega æsku mína. Þetta var erfiður tími, sérstaklega síðustu fimmtán árin hans, því þá var hann oft nær dauða en lífi. Við systkinin skiptumst á að vera hjá pabba upp á spítala eftir skóla. Við reyndum að sinna heimanáminu eftir því sem best við gátum en það reyndist oft erfitt því hugur okkar var hjá pabba. Mamma skipti svo við okkur seinnipartinn og hún var oft hjá honum yfir nótt.“

með höllu karen

Kastaðist í sjóinn „Eftir útskrift úr Árbæjarskóla lá leið mín í Iðnskólann í Reykjavík þar sem ég hóf nám í hárgreiðslu. Að námi loknu varð ég að taka mér frí frá hárgreiðslunni þar sem ég fékk ofnæmi fyrir efnunum sem ég var Lærði blómaskreytingar að vinna með. Eftir Ruth Örnólfsdóttur Ég skellti mér sumarið 1995 á í Danmörku MOSFELLINGURINN sjó (þangskurð) vestur á Breiða„Eftir sjóævintýrið mikla ruth@mosfellingur.is fjörð. Í firðinum komst ég eitt lá leið mín til Danmerkur í sinn í hann krappann því ég náði að hvolfa blómaskreytinganám. Eftir útskrift um jóleinum prammanum og rétt náði að henda in 1997 hélt ég aftur heim á leið og hóf störf mér út úr stýrishúsinu. Ég kastaðist í sjóhjá Blómaverkstæði Binna. inn með tonn af netum á eftir mér og það Ég opnaði síðan mína eigin blómabúð eina sem ég gat gert var að synda niður til árið 1999 í Grafarvogi og mér til aðstoðar að festast ekki í netunum. Einhvern veginn voru mamma mín og Díana systir. Ég var komst ég af sjálfsdáðum upp á prammann þeirra lærimeistari og samstarfið gekk vel, þarna áttum við mæðgurnar alveg yndissem lá öfugur. Ég kallaði til samstarfmanna minna en þeir voru í mikilli fjarlægð og sáu legan tíma. Þarna var ég gengin 27 vikur með mitt ekki til mín. Þeim var brugðið þegar þeir áttuðu sig á aðstæðum. Ég fékk pínu sjokk fyrsta barn og varð svo fljótlega ólétt aftur. Á þessum tímapunkti tók ég þá ákvörðun eftir þetta en ákvað að klára mína plikt og vera út tímabilið eins og stóð til.“ að selja búðina. Eftir fæðingarorlof hóf ég störf hjá Blómaval og starfaði þar sem blómaskreytir og deildarstjóri skreytingaverkstæðis til ársins 2008.“

Hugsaði mig um í sólarhring „Ég er gift Magnúsi Má Steinarssyni rafvirkja og við eigum þrjú börn. Emilíu Núr fædda árið 2000, Oliver Alí fæddan 2002 og Anítu Núr fædda 2004. Við fluttum úr Reykjavík í Mosfellsbæ árið 2001. Ég var orðin þreytt á endalausri helgarvinnu og að vera frá börnunum og fór því að hugsa mér til hreyfings. Fyrir tilviljun sá ég auglýsingu frá Heildverslun Halldórs Jónssonar um starf sem sölu- og vörumerkjastjóri í hárvörudeild. Ég hugsaði mig um í sólahring, sótti um starfið og fékk það.“ Fjölskyldan: Emilía Núr, Magnús Már, Hilda, Oliver Alí og Aníta Núr.

28

Forréttindi að vinna í sínum heimabæ „Samhliða heildsölustarfinu byrjaði ég

- Mosfellingurinn Hilda Allansdóttir

á hlaupum

Æskumynd tekin í palestínu, sigurlaug, hilda, díana, sara, ásgeir Jamil og alí

að vinna á föstudögum á Aristó hárstofu. Ég var þá búin að komast að því að ég var búin að yfirstíga ofnæmið. Ég færði mig svo eftir smá tíma alfarið yfir á Aristó. Það eru mikil forréttindi að vinna í sínum heimabæ svona nálægt heimili og skóla barnanna.“

Ég hef alltaf með mér hollt nesti hvert sem ég fer því þá þarf ég aldrei að grípa í neina óhollustu. Fyrst og fremst langhlaupari Hilda er mikil íþróttakona og hugsar vel um heilsuna. Hún fer sína eigin leiðir og lætur ekkert stoppa sig og hikar ekki við að fara út fyrir þægindarammann. Hún fer vanalega á tveggja klukkustunda æfingu á morgnana og tekur svo um klukkutíma æfingu seinnpartinn, sjö daga vikunnar. Hún er fyrst og fremst langhlaupari og hefur mest gaman af fjallahlaupum. Hún hljóp Laugaveginn 55 km. árið 2013 og stefnir á að fara aftur núna í júlí. Hilda byrjaði að spila íshokkí um fertugt og spilar með Birninum og kanadísku íshokkíliði sem kallar sig

íshokkíliðið

FunGals. Hún steig nýlega á svið í sinni fyrstu fitness keppni 35 ára og eldri og hampaði þar þriðja sætinu. Hún hefur einnig tekið þátt í ólympískum lyftingum.

Hugsar vel um matarræðið Ég spyr Hildu hvort hún þurfi ekki að hugsa vel um matarræðið? „Jú, ég elda bara hollt og allt frá grunni. Ég baka mitt eigið próteinhrökkkex vikulega svo og banana- og döðlubrauð sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég borða mikið egg, kjúkling og grænmeti og arabískan mat. Ég hef alltaf með mér hollt nesti hvert sem ég fer því þá þarf ég aldrei að grípa í neina óhollustu,“ segir Hilda að lokum er við kveðjumst. Myndir: Ruth Örnólfs, Jónas Hallgrímsson og úr einkasafni.


M o s f e l l s b æ

...sanna lýðræðisást ...valddreifingu ...gegnsæ vinnubrögð á vettvangi bæjarstjórnar ...samráð við íbúa ...jöfnuð ...heiðarleika ...vinnusemi ...trúverðuga atvinnumálastefnu ...virðingu fyrir umhverfinu ...fagmennsku ...sem sagt skemmtilegra og kraftmeira bæjarfélag www.ibuahreyfingin.is • facebook: ibuahreyfingin • twitter: ibuahreyfingin • ibuahreyfingin@ibuahreyfingin.is


Knattspyrnuliðið Hvíti Riddarinn ætlar sér stóra hluti

Fimm nýir leikmenn til Hvíta Riddarans Það var mikið um dýrðir á lokadegi félagaskiptagluggans hjá Hvíta Riddaranum þetta árið. Síðustu 2 ár hefur Hvíti Riddarinn bætt við sig gæða leikmönnum í hverjum einasta glugga en sjaldan ef ekki aldrei líkt og þann 15. maí síðastliðinn. Fimm leikmenn gengu til liðsins og þar af komu fjórir þeirra frá stóra bróður í Aftureldingu og einn alla leið frá Englandi!

á verðlaunapalli

Góður árangur á mótum í vetur • Vorsýning á laugardag

Sló í gegn hjá Southampton Þorgeir Leó Gunnarsson gekk til liðsins frá Aftureldingu. Það sama hefur Mosfellingurinn Steinar Ægisson gert. Sigurbjartur Sigurjónsson annar þjálfari Hvíta Riddarans hefur ákveðið að skipta yfir. Styrmir Vilhjálmsson er 21 árs leikmaður sem spilaði með yngri flokkum HK og FH og er sá síðasti sem kemur til Hvíta frá Aftureldingu. Síðastur en alls ekki sístur er eini fyrrum atvinnumaðurinn í liði Hvíta Riddarans. David Puckett faðir leikstjórnandans og þjálfarans Bill Puckett hefur ákveðið að ganga til liðs við Hvíta Riddarann. David verður 54 ára á þessu ári. David á langan feril að baki síðan 1978 og hefur leikið með Stoke City og Swansea en er þó helst þekktur fyrir ár sín hjá Southampton en hann spilaði 94 leiki með þeim og skoraði í þeim 14 mörk.

Markmiðið að fara upp Allt frá því að tímabilið í fyrra endaði þá hefur Hvíti Riddarinn sett sér það markmið að fara upp um deild þetta árið. Þessir fimm leikmenn munu eiga stóran þátt í gengi liðsins í sumar og er enginn vafi á því að þeir ásamt þeim feiknasterku leikmönnum sem voru hjá liðinu fyrir munu gera gott

Spennandi tímar hjá fimleikadeildinni sigurbjartur og þorgeir

mót í ár. Allt eru þetta leikmenn sem hefðu getað fengið samning hjá liðum í deildunum fyrir ofan þá fjórðu og hafa nokkur stór félög einmitt fylgst með þessum köppum á síðustu vikum. Næstu leikir Hvíta Riddarans eru gegn Álftanesi þann 29. maí svo er komið að heimaleika hjá Hvíta Riddaranum þann 11. júni gegn Skagamönnunum í Kára og fer sá leikur fram klukkan 20:00 á Tungubökkum og eru allir hvattir til að mæta og styðja Hvíta Riddarann til dáða. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um liðið á nýrri heimasíðu félagsins www. hviti.is og á Facebook.

Nú í apríl og maí hafa elstu hópar í fimleikadeild Aftureldingar tekið þátt í þremur keppnum og hefur árangur þeirra verið glæsilegur. Í stökkmóti sem haldið var á Akranesi átti deildin fjölmarga sigursæla iðkendur á verðlaunpalli sem fóru heim með gull, silfur og brons. Þann 4. maí keppti P-1 hópurinn á bikarmóti FSÍ og fór eldra keppnisliðið heim með silfur og yngra liðið brons. Glæsilegur árangur. Núna um helgina var svo Vormót FSÍ haldið á Akureyri og fór P-1 hópurinn þangað að keppa með þjálfurum og farastjórum. Þar voru mörg sterk lið mætt til keppni og voru bæði keppnisliðin okkar í 5. sæti. Það má teljast afar góður árangur hjá liðum sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni og glæsilegur árangur í keppnum almennt hjá þjálfurum og iðkendum.

Líkamiogsál

SnyrtiͲ,nuddͲ &fótaaðgerðarstofa Þverholt11,Mosfellsbæ

s:5666307

Nýja fimleikahúsið til sýnis Framtíðin hjá fimleikadeildinni er spennandi en í sumar verður tekið í notkun glæsilegt fimleikahús. Í húsinu verða þrjár gryfjur, ein þeirra hækkan/lækkanleg, ein svampagryfja og ein venjuleg, tvö trampólín, trampólínlengja auk þess sem fimleikadeildin hefur fjárfest í nýjum dýnum og áhöldum fyrir þann pening sem hefur safnast í gegnum tíðina. Aðstaðan sem nú mun bjóðast iðkendum verður hreint út sagt glæsileg. Það verður gaman að sjá iðkendur blómstra með meiri framförum og draumum sem rætast. Vorsýning fimleikadeildarinnar verður haldin laugardaginn 24. maí og mun öllum bjóðast að skoða þetta glæsilega hús að lokinni sýningu.

Fanney DöggÓlafsd. Snyrtifræðimeistari &förðunarfræðingur

www.likamiogsal.is Stöðvaðuöldrunhúðarinnarmeð Dermatude– MetaTherapy Nýjungásnyrtivörumarkaðinumsemfernúsigurförumallanheim! • • • • •

Bættásýndhúðarinnar Endurnýjun&enduruppbygginghúðarinnar Rakameðferð,meðferðviðlitabreytingumíhúð (öldrunarblettum)&skemmdumvegnasólarljós Hentaröllumaldri&báðumkynum MetaTherapyereina100%náttúrulegameðferðin þarsemengarsprauturkomanærri. Hægteraðhægjaáferliöldrunaríhúð ogumerkiöldrunarminnkaumtalsvert.

Pantaðutímastraxídag!

S:5666307

30

- Íþróttir

S:566 facebook.com/Likamiogsal


Bikarleikur

afturelding - Ír upphitun hefst Á hvÍta riddaranum kl. 17:30 Afturelding getur tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með sigri á ÍR en leikurinn verður þann 28. maí kl. 19:15 á N1 vellinum Varmá.

Áfram afturelding! Mosfellingar - Mætum, tætum og tryllum og sýnum strákunum stuðning. Fríar pylsur fyrir fyrstu 100 vallargesti, leynigestur og skemmtiatriði.

Kjósum aðeins

það besta fersKur fisKur daglega www.mosfellingur.is -

31


meistaraflokkur kvenna fyrir sinn fyrsta leik

Boltinn byrjaður að rúlla Fótboltinn er byrjaður að rúlla af fullum krafti þetta sumarið. Stelpurnar leika í Pepsideildinni og hafa spilað tvo leiki og eru án stiga. Næsti leikur er þriðjudaginn 27. maí kl. 19:15 á Varmárvelli og mæta þær Selfossi. Strákarnir leika í 2. deild eru með fjögur stig eftir tvo leiki. Næsti heimaleikur er í Borgunarbikarnum miðvikudaginn 28. maí kl. 19:15. Þá leika þeir gegn ÍR á Varmárvelli. Í næsta Mosfellingi verður tekinn púlsinn á þjálfurum Aftureldingar og spáð og spekúlerað í fótboltasumrinu 2014.

heiða rut, alexander og viktor elí

Valin í landsliðið í hópfimleikum Þrír Mosfellingar hafa verið valdir í landliðið í hópfimleikum fyrir Evrópumót U18. Heiða Rut Halldórsdóttir, Alexander Sigurdsson og Viktor Elí Sturluson. Öll æfa þau fimleika hjá fimleikadeild Ármanns en drengirnir hófu sinn fimleikaferil hjá Aftureldingu og skiptu síðan yfir í Ármann vegna aðstöðuleysis. Þau munu byrjað að æfa 4-5 sinnum í viku með landsliðinu í byrjun júlí og fram að mótinu sem fram fer 15.-18. október á Íslandi. Hér eru á ferðinni flottar fyrirmyndir sem hafa lagt mikið á sig til að komast á þennan stall.

Söfnuðu áheitum

ásamt kennururnum sínum Ólafi og ragnari

Sigursælt danspar

5. fl. kvenna hélt á dögunum áheitabolta þar sem þær söfnuðu fyrir ferð á Pæjumót.

Elísabet Tinna Haraldsdóttir úr Lágafellsskóla og Ísak Máni Jónsson urðu á dögunum tvöfaldir Íslandsmeistarar í hópi barna II K en það er efsta getustig í þeirra aldurshóp. Þau eru 11 ára og æfa dans í Dansskóla Reykjavíkur. Dansparið hefur æft saman í þrjú ár. Þau sigruðu í Latin d0nsum og Ballroom dönsum en alls keppa þau í átta dönsum. Dansparið er með facebook síðu þar sem hægt er að fylgjast með þeim www.facebook. com/elisabtogisakdanspar og það er margt framundan hjá þeim. Í haust stefna þau að því að fara til París eða London að keppa.

Þrír Norðurlandameistarar Þann 17. maí var haldið Norðurlandamótið í taekwondo í Keflavík og mættu alls um 200 af bestu keppendum Norðurlanda til leiks. Íslenska landsliðið stóð sig með eindæmum vel og vann til 17 gullverðlauna á mótinu ýmist í bardaga eða formum. Aldrei áður hefur Ísland unnið til jafnmargra verðlauna á NM í taekwondo og nú og vakti árangur íslensku keppendanna mikla athygli.

Með bestu félögum landsins

taekwondodeildin stendur sig vel

32

- Íþróttir

Frá Aftureldingu tóku fjölmargir keppendur þátt að þessu sinni og sannaðist rækilega að deildin hefur skipað sér á stall með bestu félögum landsins. Meisam Rafiei, Aldís Inga Richardsdóttir og Herdís Þórðardóttir unnu öll til gullverðlauna í bardaga, auk þess sem Vigdís Helga Eyjólfsdóttir, Viktor Ingi Ágústsson, María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Níels Salómon

Ágústsson og Erla Björg Björnsdóttir unnu til silfurverðlauna.

Uppbyggingin að skila sér Áralöng uppbygging innan deildarinnar er loks að bera ríkulegan ávöxt því okkar ungu keppendur stóðu sig einstaklega vel á mótinu. Í raun má segja að Afturelding búi yfir stærstu „litlu” taekwondodeild landsins þar sem þeim sem til þekkja í greininni þykir með ólíkindum að árangur deildarinnar skuli vera sá sem raun ber vitni miðað við þá þröngu aðstöðu sem deildin hefur haft á að skipa undanfarin ár. Lok vetrarstarfsins verður næstkomandi laugardag, þann 24. maí, þegar haldið verður beltapróf deildarinnar. Svo mun starfið hefjast aftur af fullum krafti í nýju húsnæði strax um mánaðarmótin ágúst/ september.


Fimleikadeild aFtureldingar

Vorsýning og opið hús Íþróttahúsinu að Varmá Laugardaginn 24. maí kl. 12

Opið hús Fólki gefst kostur á skoða nýjan íþróttasal sem hýsa mun aðstöðu fyrir fimleika og bardagaíþróttir.

KnattspyrnusKóli aftureldingar sumar 2014

Knattspyrnuskólinn er haldinn á vegum knattspyrnudeildar Aftureldingar. Meginmarkmið skólans er að skapa börnum möguleika á að læra undirstöðuatriði fótbolta á leikrænan og skemmtilegan hátt. Þar sem allir fá verkefni við sitt hæfi. Aðaláherslan var lögð á grunntækni í knattspyrnu. Æfingarnar koma ekki í stað æfinga 4., 5. og 6. og 7. flokks, heldur eru þær viðbót fyrir þá sem hafa mikinn áhuga á knattspyrnu og vilja bæta við sig æfingum til viðbótar þeim sem fram fara í hverjum flokki. Einnig er þetta vettvangur fyrir nýja iðkendur að kynnast grunnatriðum í knattspyrnu. Námskeiðin verða 7 og verða á eftirfarandi tímum: • 7. - 9. júní Liverpool skólinn • 10. júní - 13. júní (1 vika) • 16. júní - 20. júní (1 vika) • 23. júní - 27. júní (1 vika) • 30. júní - 4. júlí (1 vika) • 11. ágúst - 15. ágúst (1 vika) • 18. ágúst - 22. ágúst (1 vika) Kennt er alla virka daga frá 09:30-12:00. Boðið verður uppá gæslu frá kl.09:00 á öllum námskeiðum. Hverju námskeiði lýkur svo með knattþrautum og grillveislu. Leynigestir kíkja í heimsókn á öll námskeiðin í sumar. Verð fyrir hvert námskeið 6.000 kr. (5 dagar) og 4.800 kr. (4 dagar).

Knattspyrnuskólinn er fyrir hressa krakka fædd 2000-2008 Í boði eru námskeiðspakkar með 10-20% afslætti og veittur er 10% systkinaafsláttur. Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfara: bjarki@afturelding.is Skráning fer fram á heimasíðu Aftureldingar www.afturelding.is, afturelding.felog.is Mæting við gervigrasið á Varmá alla dagana.

Íþróttir -

33


@iren_emma #nemendasyning #borgarleikhúsið #dwc @dansstudiowc #loveit #DORAERLANGBEST

@mariaagnesard Ferming hjà katrìnu :)

@Thelma97blak Þessir snillingar eiga afmæli i dag ásamt Aftureldingu eins gott þetta verði sigur í dag

Deildu myndunum þínum með okkur á Instagram

MOSFELLINGUR

@jrbanger Stoltur Mosfellingur #áframkryddbrauð

@aldisstefans Flott útsýni hjá Palla hnífasmið í Álafosskvos #mosfellingur

@mosverjar Suma daga er sorglegra að koma að skátaheimilinu... #núerumviðsár

@helgarunarsd Ljónynja & blettatígur á lion king leiksýningu 8-10 bekkjar lágó #mosfellingur

@andreaanna96 Söngkeppni framhaldsskólanna 2014 - úrslitakeppni :) #ms #me #singing #ibeinni

@raggiola1 Sáttur með mína menn í gær. Zlatan frá í 4 vikur #mosfellingur

@gunnsa18 Huldubergsskvísur í Svíþjóð #mosfellingur

@kristinn99 bústaður :D #þaðergamanhjaokkur

@magthorhalls #hvitiriddarinn #stydjumkara #mosfellingur #aframHviti

34

- Instagram


tillaga að starfsleyfi FYRIR SORPU Í ÁLFSNESI - OPINN KYNNINGARFUNDUR 27. MAÍ

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað SORPU bs. í Álfsnesi, Reykjavík. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 120 þúsund tonn af úrgangi á ári, starfrækja hreinsistöð fyrir hauggas, gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og geyma úrgang sem nýttur er við rekstur urðunarstaðarins eða bíður endurnýtingar. Samkvæmt starfsleyfistillögunni verður gildistími starfsleyfis til næstu 16 ára. Tillagan, ásamt starfsleyfisumsókn og fylgigögnum, mun liggja frammi til kynningar í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, til 10. júní 2014. Starfsleyfistillögu og önnur gögn má einnig nálgast á vef Umhverfisstofnunar. Öllum er frjálst að gera athugasemdir við starfsleyfistillöguna en þær skulu vera skriflegar, undirritaðar með nafni og heimilisfangi og sendar Umhverfisstofnun. Nýr frestur til að skila inn athugasemdum er til 10. júní 2014.

„Gríptu daginn“ - í kyrrð Kyrrðardagur í Mosfellskirkju og á Mosfelli Íhugun – kyrrð – útivera/fjallganga Í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna, Mosfellsdal. Laugardaginn 31. maí kl. 9 - 13 Á kyrrðardeginum förum við í hvarf og tökum okkur hlé frá daglegri önn. Þögnin og kyrrðin veita tækifæri til íhugunar, að mæta sjálfum sér og Guði, að sjá líf sitt í nýju ljósi, vinda ofan af sér veturinn og láta uppbyggjast og endurnærast á sál og líkama. Við verðum með stund í kirkjunni og göngum einnig á Mosfell – gott að vera vel skóaður.

OPINN KYNNINGARFUNDUR um málið verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellsbæ, þann 27. maí nk., kl. 17.

Allir velkomnir – þátttaka ókeypis

Allir velkomnir.

Upplýsingar veitir sr. Ragnheiður Jónsdóttir sími 869 9882 Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísafjörður - Mývatn Patreksfjörður - Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar

Mosfellsprestakall Sjá nánar á www.lagafellskirkja.is

kosningakaffi og kosningavaka í Hlégarði Á kjördag laugardaginn 31. maí Kosningakaffi kl. 9:00 - 18:00 Kosningavaka frá kl. 21:00

Haraldur Sverrisson

Bryndís Haraldsdóttir

Hafsteinn Pálsson

Kolbrún g. Þorsteinsdóttir

verið velkomin SjálfStæðiSfélag MoSfellinga

www.mosfellingur.is -

35


Heilsumolar Gaua

Gamli

Ă&#x2030;

g rakst ĂĄ gamla ĂŚfingadagbĂłk um helgina. FrĂĄ 2002. Ă&#x17E;ar stóð: â&#x20AC;&#x17E;NĂş er nĂłg komiĂ°, ekki bĂşinn aĂ° ĂŚfa neitt af viti Ă­ marga mĂĄnuĂ°i, orĂ°inn Ăžungur, Ăžreyttur og kominn meĂ° undirhĂśku. Ă&#x2020;tla aĂ° breyta Ăžessu, byrja aĂ° ĂŚfa reglulega og taka til Ă­ matarĂŚĂ°inu.â&#x20AC;&#x153; Ă&#x2030;g tĂłk mig greinilega ĂĄ orĂ°inu, strax nĂŚsta dag tĂłk ĂŠg góða test ĂŚfingu. Ă&#x161;tkoman var ekkert spes, eins og bĂşast mĂĄtti viĂ° af manni meĂ° alla Ăžessa undirhĂśku. En ĂŠg var heiĂ°arlegur, gerĂ°i mitt besta og bjĂł svo til ĂŚfingaplan. SamkvĂŚmt dagbĂłkinni gengu ĂŚfingarnar erfiĂ°lega til aĂ° byrja meĂ°, en smĂĄm saman kom ĂŠg mĂŠr inn Ă­ góða rĂştĂ­nu, styrktist og leiĂ° betur. ĂŠr fannst gaman aĂ° lesa Ăžetta 12 ĂĄrum sĂ­Ă°ar. SĂŠrstaklega vegna Ăžess aĂ° ĂŠg sĂĄ svart ĂĄ hvĂ­tu aĂ° ĂŠg er Ă­ mun betra formi aĂ° verĂ°a 45 ĂĄra, en Ăžegar ĂŠg var 33 ĂĄra. Og ĂžaĂ° eru skilaboĂ° dagsins. Ă&#x17E;aĂ° er alls ekkert lĂśgmĂĄl aĂ° verĂ°a aumari, Ăžreyttari, Ăžyngri, stirĂ°ari, veikari, fĂślari eĂ°a latari eftir ĂžvĂ­ sem maĂ°ur eldist. Ă&#x17E;vert ĂĄ mĂłti. MaĂ°ur rĂŚĂ°ur sjĂĄlfur hvort maĂ°ur vill eldast fyrir aldur fram eĂ°a halda sĂŠr hraustum og ferskum fram ĂĄ grafarbakkann.

Ă&#x17E;

Lið Lågafellsskóla keppti til úrslita í Skólahreysti um síðustu helgi. Krakkarnir stóðu sig vel að vanda og voru skóla sínum til sóma.

Er nĂłg aĂ° kalla ĂžaĂ° samrĂĄĂ°? RĂŚturnar aĂ° lĂĄnleysi sjĂĄlfstĂŚĂ°ismanna og vinstri grĂŚnna varĂ°andi ĂĄkvarĂ°anir um uppbyggingu skĂłlamannvirkja liggja ĂĄ tveimur stÜðum. Annars vegar Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° meirihluti bĂŚjarstjĂłrnar lĂŠt hjĂĄ lĂ­Ă°a aĂ° setja fram stefnu um framtĂ­Ă°aruppbyggingu skĂłlabygginga og markvissa framkvĂŚmdaĂĄĂŚtlun Ă­ framhaldinu. Ă&#x17E;aĂ° eitt og sĂŠr er Ăłforsvaranlegt og stĂłr ĂĄstĂŚĂ°a fyrir Ăžeim ĂłgĂśngum sem sjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn og VG eru nĂş Ă­. Hin rĂłtin aĂ° vandanum eru stĂłrfelld mistĂśk varĂ°andi samtal og samrĂĄĂ° viĂ° bĂŚjarbĂşa.

GuĂ°jĂłn Svansson

Eitt ĂŚfingagjald fyrir allar Ă­ĂžrĂłttir og tĂłmstundir yngstu barnanna

  

 SĂ­mi:

586 8080

586 8080

www.fastmos.is 36

lĂĄgĂł ĂĄsamt skĂłlahreystishjĂłnunum lĂĄru og andrĂŠsi

aĂ° er auĂ°veldast aĂ° sleppa sĂŠr lausum Ă­ mat og drykk, minnka hreyfinguna, nĂĄ sĂŠr Ă­ góða undirhĂśku og bjĂłrbumbu. Nota svo aldurinn (sama hver hann er) sem afsĂśkun fyrir lĂŠlegu formi og heilsu. Ă&#x2030;g er orĂ°inn svo gamall, get Ăžetta ekki. ViĂ° Ăžekkjum Ăśll Ăžessa afsĂśkun, hjĂĄ okkur sjĂĄlfum, vinum og ĂŚttingjum. Gleymdu Ăžessu. LĂ­ttu frekar Ă­ kringum Ăžig eftir jĂĄkvĂŚĂ°um fyrirmyndum, fĂłlki sem trĂşir ĂĄ heilsuna, hreyfanleikann og styrkinn. PĂŚldu Ă­ hvaĂ° Ăžetta fĂłlk gerir, hvaĂ° ĂžaĂ° segir, hvernig ĂžaĂ° hugsar og fylgdu Ăžeirra fordĂŚmi. Ă&#x2030;g ĂĄ nokkrar svona fyrirmyndir, Ăžeirra viĂ°horf og gjĂśrĂ°ir fylla mig krafti og trĂş ĂĄ hreysti og heilsu um alla ĂŚvi.

gudjon@kettlebells.is

.

Hraustir krakkar

VanrĂŚksla Ă­ stefnumĂłtun AĂ° vanrĂŚkja ĂžaĂ° grunnhlutverk sveitarstjĂłrnar aĂ° sjĂĄ til Ăžess aĂ° skĂłlaplĂĄss sĂŠ til fyrir hvert barn er Ăłskiljanlegt. MeĂ°al annars vegna Ăžess aĂ° bĂŚjaryfirvĂśld hafa ĂĄ hverjum tĂ­ma nokkuĂ° nĂĄkvĂŚmar tĂślur yfir fjĂślda Ăžeirra barna sem ganga munu Ă­ skĂłla Ă­ bĂŚnum. StjĂłrnvĂśld hafa mann-

Ă? hverju skarar barniĂ° Ăžitt framĂşr? FĂłtbolta, hestamennsku, fiĂ°luleik eĂ°a bara einhverju allt Üðru? Ă&#x17E;vĂ­ miĂ°ur komumst viĂ° fĂŚst aĂ° svarinu viĂ° spurningunni Ăžar sem fjĂĄrhagur meirihluta heimila rĂŚĂ°ur Ă­ besta falli viĂ° eitt ĂŚfingagjald ĂĄ barn. Ă? dag Ăžurfa foreldrar ĂžvĂ­ aĂ° velja bĂśrnum sĂ­num eina leiĂ° Þó tugir annarra sĂŠu Ă­ boĂ°i, Ăžessu Ăžarf aĂ° breyta. Koma Ăžarf upp samstarfi bĂŚjaryfirvalda, skĂłla, Aftureldingar, tĂłnlistarskĂłla MosfellsbĂŚjar, skĂĄtanna, hestamannafĂŠlagsins HarĂ°ar og annarra Ăžeirra sem veita bĂśrnum afĂžreyingarĂžjĂłnustu Ă­ MosfellsbĂŚ. Samstarf

- AĂ°sendar greinar

fjĂśldaspĂĄr til Ăžess aĂ° styĂ°jast viĂ° og svo er vitaĂ° Ă­ ĂĄrslok ĂĄ hverju ĂĄri hversu mĂśrg bĂśrn eru Ă­ hverjum ĂĄrgangi. StjĂłrnvĂśld sem sinna sĂ­nu hlutverki ekki betur, eru ĂłviĂ°bĂşin og meĂ° engin svĂśr um hvert hĂłpur barna ĂĄ aĂ° mĂŚta Ă­ skĂłla, eru stjĂłrnvĂśld Ă­ vanda!

OrĂ°in tĂłm Fyrir utan vanrĂŚkslu viĂ° stefnumĂłtun Þå brugĂ°ust sjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn og VG hrapallega Ăžegar kom aĂ° samrĂĄĂ°sferlinu. Ă&#x17E;aĂ° er nefnilega ekki nĂłg aĂ° trĂşa ĂžvĂ­ aĂ° stundaĂ° sĂŠ mikiĂ° samrĂĄĂ° og ĂžaĂ° sĂŠ gert vel. Ef Ă­bĂşarnir hafa ekki sĂśmu upplifun og finnst Ă­ ofanĂĄlag aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ fyrirfram ĂĄkveĂ°iĂ° aĂ° hvaĂ°a niĂ°urstÜðu eigi aĂ° komast er samtaliĂ° einhliĂ°a og ĂĄ villigĂśtum. MĂśrgum foreldrum fannst sem samrĂĄĂ°sferlinu vĂŚri hĂŚtt Ă­ miĂ°ju kafi og aĂ° mĂĄlin vĂŚru ekki leidd til lykta Ă­ samtali eins og lofaĂ° var. Ă&#x17E;ar aĂ° auki hafa foreldrar iĂ°ulega Ăžurft aĂ° berjast hart

Þetta å að stuðla að Því að Üll bÜrn å aldrinum 5 til 7 åra eigi Þess kost að notast við Þjónustu allra hinna fyrrgreindu aðila að vild. BÜrnin myndu búa við algjÜrt frelsi til að Ìfa og stunda allt Það sem okkar fråbÌri bÌr hefur upp å að bjóða. Við 8 åra aldur myndu bÜrnin svo velja sÊr Þå íÞrótt eða tómstund sem hentaði Þeim best. Auðvitað vÌri hÌgt að hafa aldursviðmiðin hÌrri, slíkt er einfaldlega útfÌrsluatriði. Kerfi Þetta virkjar 100% barna í MosfellsbÌ, enginn er útundan og allir geta fundið snillinginn í sjålfum sÊr ån tillits til fjårhags

fyrir ĂžvĂ­ aĂ° fĂĄ aĂ° koma sĂ­num skoĂ°unum ĂĄ framfĂŚri.

Raunverulegt samrĂĄĂ° BĂŚjarstjĂłrn setti sĂŠr lýðrĂŚĂ°isstefnu ĂĄriĂ° 2011 sem unnin var Ă­ ĂĄgĂŚtri sĂĄtt allra stjĂłrnmĂĄlaflokka Ă­ bĂŚjarstjĂłrn. AĂ° sĂśnnu er stefnan ekki fullkomin en gott fyrsta skref og grunnur aĂ° byggja ĂĄ. ViĂ° teljum mikilvĂŚgt ĂĄ nĂŚsta kjĂśrtĂ­mabili aĂ° fara Ă­ saumana ĂĄ stefnunni og setja fram ramma sem Ă­bĂşasamrĂĄĂ° skuli fara eftir. Ă&#x17E;annig aĂ° Ă­bĂşar viti hverju Ăžeir megi eiga von ĂĄ, hvernig samtaliĂ° og samrĂĄĂ°iĂ° eigi aĂ° fara fram og aĂ° bĂŚjaryfirvĂśld geti ekki skiliĂ° Ă­bĂşa eftir ĂĄ miĂ°ri leiĂ° ef samtaliĂ° tekur stefnu sem er ekki Þóknanleg stjĂłrnvaldinu. SamrĂĄĂ° og samtal er nefnilega alltaf aĂ° minnsta kosti tvĂ­hliĂ°a og getur aldrei risiĂ° undir nafni ef svo er ekki. Anna SigrĂ­Ă°ur GuĂ°nadĂłttir skipar 1. sĂŚti ĂĄ lista Samfylkingar Kjartan Due Nielsen skipar 7. sĂŚti ĂĄ lista Samfylkingar

foreldra. KerfiĂ° mun aĂ° sama skapi auka fjĂślda framtĂ­Ă°ariĂ°kenda verulega, Ăśllum til hagsbĂłta. Ă&#x17E;essu tengt verĂ°a systkinaafslĂŚttir aĂ° hĂŚkka verulega, stĂłrfjĂślskyldum til hagsbĂłta. SnĂşum vĂśrn Ă­ sĂłkn Ă­ og komum MosfellsbĂŚ ĂĄ Ăžann stall sem honum sĂŚmir, Ă­ forystuhlutverk til bĂşsetu ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu. LĂĄtum nĂŚstu kosningar snĂşast um mĂĄlefni og ekkert annaĂ°. RĂşnar Ă&#x17E;Ăłr Haraldsson, 3. sĂŚti ĂĄ lista FramsĂłknarflokksins Ă­ MosfellsbĂŚ. FramkvĂŚmdastjĂłri, viĂ°skiptafrĂŚĂ°ingur og meistaranemi Ă­ lĂśgfrĂŚĂ°i.

Mynd/RaggiĂ&#x201C;la

M


Útgáfuhóf í Máli og menningu, Laugavegi 18, föstudaginn 23. maí kl. 17:00.

Fögnum útkomu ljóðabókarinnar Ástríður. Dagskrá: Anton Helgi Jónsson segir frá dagbók Gísla Brynjúlfssonar (1827-1888) sem Bjarki byggir ljóðabók sína á. Bjarki Bjarnason les upp úr ljóðabók sinni.

Bjarki Bjarnason höfundur bókarinnar

Tónlistaratriði. Verið velkomin. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Auglýsing um kjörstað og aðsetur yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar

Tilkynning frá yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar Kjörstaður vegna bæjarstjórnarkosninganna sem fram fara þann 31. maí 2014 er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 09-22. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag þann 31. maí 2014 verður á sama stað. Mosfellsbæ 21. maí 2014.

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar Þorbjörg Inga Jónsdóttir formaður Haraldur Sigurðsson Valur Oddsson

Cei\[bbiX³h www.mosfellingur.is -

37


Kjósum VG Nú styttist óðum í kosningar sem fara fram 31. maí, þá ganga landsmenn að kjörborðinu og nýta sér þann lýðræðislega rétt að kjósa til bæjarstjórnar. Í lýðræðissamfélagi ætti margbreytileikinn og ólík sjónarmið að fá að hafa áhrif á mótun samfélagsins. Það skilar sér í meira umburðarlyndi og auðugra samfélagi þar sem heilbrigð skoðanaskipti þykja vera til marks um lýðræðisleg vinnubrögð. Dreifing valds kemur í veg fyrir einsleitni og þröngsýni. Síðastliðin átta ár hafa vinstri-græn haft áhrif á gang mála hér í Mosfellsbæ í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. Flokkarnir hafa í sameiningu vegið og metið kosti og galla hinna ýmsu úrlausnarefna án tortryggni í garð hvors annars. Slíkt samstarf styrkir ímynd og skilvirkni í vinnubrögðum meirihlutans. Íbúar geta verið vissir um það að vinstri-græn hafa unnið af festu, heiðarleika og virðingu fyrir verkefnum kjörtímabilsins. Vinstri-græn í Mosfellsbæ vilja halda áfram því uppbyggingarstarfi sem átt hefur

Hvað ætlar þú að kjósa? sér stað á undanförnum árum. Við viljum stuðla að jafnrétti og velferð allra, óháð efnahag, aldri, heilsu, fötlun, þjóðerni og trú. Hið blómlega menningarstarf sveitarfélagsins á að fá að dafna enn frekar enda sóknarfærin mörg á því sviði. Skólastarf skal bera þess merki að öll börn fái notið sín með því að laða fram styrkleika hvers og eins. Leggja þarf áherslu á sérkennslu jafnt sem hvetjandi umhverfi fyrir þá sem skara fram úr. Vinstri-græn er fyrst og fremst flokkur framfara, félagslegs réttlætis og umhverfismála. Flokkurinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu þar sem áherslumál hans snúa að velferð óháð efnahag. Það er keppikefli Vg að stuðla að hagsæld, öryggi og vellíðan íbúanna sem skilar sér í almennu heilbrigði. Ágætu kjósendur ég hvet ykkur til að fylkja ykkur um lista Vg í komandi kosningum. Bryndís Brynjarsdóttir, varabæjarfulltrúi, skipar 2. sætið á lista VG.

Eftir hálfan mánuð getur þú haft áhrif á hverjir verða fulltrúar þínir í stjórn bæjarins næstu fjögur árin. Hefur þú gert upp hug þinn? Hvernig ætlar þú að ráðstafa þínu atkvæði? Ég skipa annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ. Ég er 25 ára gömul og er því yngsti frambjóðandinn í efstu sætum allra framboða í kjördæminu. Við hjónin eigum ung börn og erum nýlega búin að kaupa okkur húsnæði hér í Mosfellsbæ. Við þekkjum því vel aðstæður barnafólks, sem er að koma sér þaki yfir höfuðið og hvað þarf að gera fyrir þau hér í bænum okkar. Komist ég í þá aðstöðu eftir kosningar, mun ég fylgja eftir sjónarmiðum unga fólksins. Ég veit hversu mikilvæg húsnæðismálin eru hér, hversu lítið framboð er á litlum eða meðalstórum íbúðum, sem eru oft eini kosturinn fyrir fólk sem er að hefja búskap. Litlar íbúðir sem geta svo verið stökkpallur yfir í stærri eign. Við þurfum nauðsynlega að gera bót í máli þar, til þess

Fjársjóður í Mosfellsbæ

Hugsaðu málið

Mosfellsbær er þekkt bæjarfélag fyrir gróskumikið og öflugt menningarstarf. Í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir höfum við hitt fjölda Mosfellinga sem við höfum kynnt stefnu okkar og málefni fyrir. Fyrir stuttu vorum við að ganga í hús í bænum og við eitt húsið sem við komum að blasti við tundurdufl. Þegar við fórum að spjalla við húsráðanda kom í ljós að hann átti þvílíkan fjársjóð í fórum sínum; heilt minjasafn sem tengist hernámi á Íslandi og sérstaklega viðveru erlends hers í landi fyrrum Mosfellsshrepps. Svona fjársjóðseigendur rekast frambjóðendur í kosningum til bæjar- og sveitarstjórna líklega ekki oft á. Á stefnuskrá okkar Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ er að efla menningartengda ferðaþjónustu, hvetja til aukinnar samvinnu listafólks í bænum og að til verði menningarás sem teygir sig frá miðbænum um Hlégarð að Álafosskvos en einnig að horft sé til Mosfellsdals og Hrísbrúar. Fágætar minjar eru ómetanlegar fyrir bæinn og myndi án efa efla menningartengda ferðaþjónustu í bænum.

Bærinn okkar, Mosfellsbær, er vel í sveit settur og margrómuð fellin vaka stöðugt yfir hag okkar íbúanna. Ásýnd bæjarins er græn og snyrtileg og ber vott um umhyggju fyrir umhverfinu. Bærinn á merka sögu sem tengist atvinnuháttum þjóðarinnar og Íslendingasögunum og hér ólst Nóbelsskáldið okkar upp. Nálægðin við höfuðborgina er oftast kostur þótt hún komi okkur stundum í koll, t.d. með verslunarrekstur í huga. Í Mosfellsbæ hefur verið mikil uppbygging á vegum sveitarfélagsins á undanförnum árum. Tekið hefur verið í notkun nýtt hjúkrunarheimili og Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ hefur flutt í nýtt húsnæði. Grunnþjónusta við bæjarbúa hefur verið efld, menningarlíf og hvers kyns félagslíf blómstrar. Það er gróska í bænum, nánast hvert sem litið er. Íbúatalan er komin yfir 9000. Hér á öllum að geta liðið vel, óháð aldri, stöðu eða efnahag. Undanfarin átta ár hafa vinstri-græn átt fulltrúa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Þannig hefur rödd þeirra heyrst við stefnumótun og ákvarðantöku við stjórn bæjarfélagsins. Samstarfið við bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks hefur að flestra mati verið farsælt og leitt til vel ígrundaðra og sanngjarnra nið-

Ferðatengd menningarstarfsemi Mosfellsbær er í alfaraleið til og frá borginni. Við viljum að svo verði um ókomna tíð. Við viljum að ferðalangar sem eiga leið í gegnum bæjarstæðið okkar staldri við og kynni sér fegurð bæjarins okkar í efni og anda. Til að svo megi verða þurfum við að virkja fyrirtæki og stofnanir bæjarins, efla bæjarbúa til nýsköpunar og nýbreytni í atvinnulífi bæjarins. Einnig þurfum við að hvetja ný og gömul fyrirtæki til að koma með starfsemi í bæinn okkar. Væri ekki tilvalið að bæjarbúar gætu sóst eftir að koma upp ferðatengdri menningarstarfsemi og nýta þannig kraftinn sem býr í þessum fallega og fjölbreytta bæ okkar?

Menningarstarf fyrir börnin

tengd áhugamál með náminu. Af hverju viljum við efla menningarstarf innan skóla og utan? Jú, vegna þess að börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum. Þau erfa landið, taka við taumnum og við viljum þeim gott líf. Menningarstarf eflir, treystir og þroskar og það hjálpar börnunum okkar, kennir þeim að vinna í hópi og að forðast athafnir eins og einelti og ofbeldi. Menningarlegt uppeldi er ekki síður mikilvægt en íþrótta- og ungmennastarf sem unnið er með prýði í Mosfellsbæ. Í bænum er starfræktur listaskóli og í honum starfa fjórar deildir: tónlistarskólinn, myndlistarskólinn, leikfélagið og skólahljómsveitin. Þetta eru öflugar deildir sem hlúa að æsku bæjarins og vinna saman að því að efla og bæta listsköpun hjá byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Deildirnar hafa einnig unnið saman að kynningu og uppsetningum á verkum og sýningum á degi Listaskólans sem er í mars ár hvert.

Vinnum afrek í menningarmálum Við höfum haldið vel á spöðunum. Mosfellsbær hefur staðið fyrir bæjarhátíð á borð við „Í túninu heima“ og hefur með því sameinað bæjarbúa í menningarstarfi og skemmtun. Menningarvor hefur verið haldið með miklum prýðisbrag undanfarin ár með samvinnu ólíkra listamanna. Við viljum halda áfram að styðja við þær menningarhátíðir sem nú þegar eru haldnar í bænum eins og „Í túninu heima“, Þrettándagleðinni og 17. júní hátíðarhaldanna. Á þessum hátíðum hafa kórar, myndlistamenn, rithöfundar, leikarar og tónlistarfólk í bland við börn og unglinga tekið höndum saman og unnið ógleymanleg afrek. Það er bjart framundan í menningar- og listalífi bæjarins og við sækjumst eftir þínum stuðningi til að gera gott betra á næstu fjórum árum hér í okkar fallega bæ. Við stöndum við okkar.

Við viljum efla menningarstarf með öllum hætti. Til dæmis að börnin okkar geti sótt listnám og það sé samhæft við almennt nám í grunnskólum bæjarins. Þannig hvetjum við sem flesta til að velja menningar-

Ólöf A. Þórðardóttir formaður Leikfélags Mosfellssveitar og Greta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona

Næsta blað kemur út: 12. júNí Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 10. júní.

38

- Aðsendar greinar

að unga fólkið okkar sem vill búa hér þurfi ekki að leita annað. Ég var á leigumarkaðnum áður en okkur tókst að safna fyrir útborgun og ég þekki hvað hann er erfiður. Ég veit líka hversu erfitt það getur verið að leggja til hliðar fyrir útborgun í skugga verðtryggingar og efnahagshruns. Ég þekki þau málefni sem skipta barnafjölskyldur mestu máli. Við þurfum fulltrúa okkar aldurshóps í bæjarstjórn. Ég hvet unga fólkið sérstaklega til þess að kynna sér málefnin og taka vel ígrundaða ákvörðun um hvað skal kjósa og fara á kosningaskrifstofurnar í bænum. Ég tek fagnandi á mót ykkur á kosningaskrifstofu okkar Framsóknarmanna í Kjarnanum í spjall og umræðu um það sem skiptir okkur máli - Gerum gerum góðan bæ enn betri Sandra Harðardóttir í baráttusæti í bæjarstjórn

urstaðna í þágu bæjarbúa. Enn á ný er kosið til bæjarstjórnar. Á þessu vori býður sig fram öflugur hópur til starfa fyrir bæinn okkar undir merkjum Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Í hópnum eru 9 konur og 9 karlar á ólíkum aldri; með ólíkan bakgrunn, menntun og reynslu. Hópurinn hefur svipaða sýn á lífið og leggur áherslu á virðingu fyrir umhverfi og fólki í sem víðustum skilningi. Við viljum mynda samfélag fólks sem virðir hvert annað og tekur tillit til ólíkra skoðana og þarfa. Við leggjum áherslu á að hlú að þeirri grunnþjónustu sem fyrir er, endurmeta hana og bæta. Við viljum stuðla að auknum atvinnutækifærum í heimabyggð okkar. Færa mætti sér í nyt legu og sögu bæjarfélagsins við menningartengda þjónustu en Bjarki Bjarnason, oddviti vinstri-grænna, hefur nú þegar kynnt áhugaverða hugmynd þar um. Munum að bærinn er sameign okkar allra. Eru ekki vinstri-græn málið? Þórhildur Pétursdóttir, skipar 14. sæti á lista VG.

Öryggi í takt við uppbyggingu All flestir göngu- og reiðhjólastígar bæjarins eru upplýstir og finnst bæjarbúum það ekkert tiltökumál enda um öryggisráðstafanir að ræða. Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ, þriðja stærsta hestamannafélag landsins hefur hins vegar búið við það í áraraðir að lýsingu sé ábótavant á reiðleiðum sínum. Oft hefur það runnið í gegnum huga hestamanna hver ástæða þess sé að sjálfsagt mál þyki að hafa lýsingu á akvegum og göngu- og reiðhjólastígum en þegar kemur að hestamennsku og reiðstígum virðist eins og að lýsing sé óþörf. Öryggi hesta og knapa er í húfi en lýsingar er sérstaklega þörf á svokölluðum flugvallarhring, 3 km hringur sem liggur meðfram Leirvogstungu, Tungubakkavelli og flugvellinum. Er þessi hringur ein mest notaða reiðleið Harðarmanna og því algjört skilyrði að hún sé í toppástandi. Þó svo að öryggisatriði líkt og áður hefur verið nefnt sé mjög mikilvægt fyrir hestamannafélag á stærð við Hörð er þó margt annað sem við kemur hestamennsku sem ábótavant er. Hestamannafélagið Hörður

hefur verið að byggjast upp á síðustu áratugum en má þar meðal annars þakka bættri aðstöðu jafnt fyrir hesta og hestamenn. Íbúafjöldi Mosfellsbæjar hækkar með hverju árinu sem líður og kallar það á aukið pláss fyrir hesta og eigendur þeirra. Undirrituð telur mjög mikilvægt að ekki sé farið í stækkun á hesthúsahverfi Harðar og hvað þá í byggingu nýs hverfis án allra tengsla við það sem nú stendur án samvinnu við hestamenn. Við treystum læknum til þess að lækna sjúklinga þar sem þeir eru menntaðir á því sviði og hafa reynslu. Það sama á við hér um málefni tengd hestamönnum, látum þá ákveða hvernig best sé að haga sér er kemur að málefnum þeirra. Bæting lýsingar á reiðvegum bæjarins, stækkun hesthúsahverfisins, stuðlun að jákvæðri uppbyggingu hestabrautar FMOS og einföldun á úthlutunarreglum afrekssjóðs Harðar er meðal þess sem undirrituð vill sjá á næstu árum. Hrönn Kjartansdóttir, 6.sæti á lista Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ


Fjárhagsupplýsingar um Mosfellsbæ Samstæða A og B hluta í m.kr.

2013

2012

2011

2010

Breyting/ Samtals

Veltufé frá rekstri Fjárfestingar

701,0 1.280,5

676,5 767,4

676,6 390,5

182,4 696,6

2.237 3.135

Skuldir og skuldbindingar pr. íbúa Vísitala neysluverðs í árslok

1,072 416,7

0,991 402

0,949 384,6

0,936 365,5

14,5% 14,0%

Skuldaviðmið/hlutfall (hám.150%)

126,1%

124,9%

148,6%

179,1%

53,0%

Fjöldi íbúa í árslok

9.075

8.978

8.822

8.631

5,1%

Traust og ábyrg fjármálastjórn Fjárhagsstaða Mosfellsbæjar er góð og sveitarfélagið nýtur trausts sem m.a. kemur fram i greiðum aðgangi að lánsfé á bestu mögulegu kjörum. Fjárhagsstaðan hefur batnað á undanförnum árum, skuldahlutfall lækkað og allar lykiltölur tekið stakkaskiptum til hins betra.

Mikið framkvæmt Á undanförnum árum hafa verið miklar framkvæmdir í Mosfellsbæ. Nýtt og langþráð hjúkrunarheimili hefur verið byggt og glæsileg aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra tekin í notkun. Í janúar síðastliðnum var vígt nýtt og framúrskarandi húsnæði fyrir framhaldsskólann í miðbænum en sú fjárfesting er samstarf ríkis og sveitarfélags. Nýir leikskólar voru teknir í notkun í Leirvogstungu og á vestursvæði. Verið er að leggja lokahönd á nýjan íþróttasal að Varmá en þar verður fullkomin aðstaða fyrir fimleika og bardagaíþróttir. Slökkvistöð er í byggingu við Skarhólabraut. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu hefur verið fjárfest fyrir 3.135 mkr á kjörtímabilinu. Á sama tíma hefur veltufé frá rekstri verið 2.237 mkr. Þetta þýðir að reksturinn hefur skilað þeirri fjárhæð upp í þessar framkvæmdir en afgangurinn verið fjármagnaður með lántökum. Það er vel af sér vikið á erfiðum tímum að rúmlega 70 prósent af þessum miklu framkvæmdum hafi verið fjármagnaðar úr rekstrinum sjálfum.

Það sýnir hversu vel starfsfólk bæjarins hefur haldið utan um rekstur sveitarfélagsins á undanförnum árum.

Skuldahlutfall lækkar Á þessu kjörtímabili hefur skuldahlutfall/viðmið lækkað og er nú 126 prósent af tekjum sem er vel undir viðmiði eftirlitsnefndar sveitarfélaga en það hlutfall er 150 prósent af tekjum ársins. Skuldir og skuldbindingar á hvern íbúa hafa breyst á sambærilegan hátt og breyting á vísitölu neysluverðs á tímabilinu. Þetta þýðir að skuldir á hvern íbúa eru að raungildi þær sömu í lok kjörtímabilsins og í upphafi þess þrátt fyrir þessar miklu framkvæmdir.

Framtíðin er björt Við sjálfstæðismenn viljum að Mosfellsbær verði áfram í fremstu röð hvað varðar traustan fjárhag og ábyrga fjármálastjórn. Við viljum auka tekjur bæjarins með því að laða að atvinnufyrirtæki og hvetja til aukinnar atvinnusköpunar og fjárfestinga. Við erum stolt af þeirri miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í bænum okkar á síðustu árum. Bæjarfélagið er fyrir vikið betur í stakk búið til að takast á við framtíðina. Á þessum trausta grunni viljum við áfram byggja bæinn okkar upp. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, formaður bæjarráðs

Fagmennska ráði för í atvinnumálum Það hefur lengi loðað við Mosfellsbæ að hér eru fáir vinnustaðir og atvinnutækifæri. Fyrir bæjarsjóð er þetta erfið staða þar sem bærinn verður af skatttekjum sem hann ella hefði fengið, auk þess sem af því hlýst óhagræði fyrir íbúa að sækja vinnu í önnur sveitarfélög. Um tólf ára skeið hafa Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir (frá 2006) sýnt af sér alvarlegan dómgreindarbrest í atvinnumálum í Mosfellsbæ sem lýst hefur sér í því að fyrir kosningar hefur sá fyrrnefndi gripið til þess ráðs að lofa kjósendum tröllaukinni atvinnuuppbyggingu, s.s. hnjáliðaskiptasjúkrahúsi með 1000 manns í vinnu, gagnaveri sem ekki er hægt að reisa á suðvesturhorninu sökum brennisteinsmengunar frá jarðvarmavirkjunum, kirkju- og menningarhúsi í miðbænum sem kirkjan átti svo ekki fyrir, íþrótta- og skólamannvirkjum í einkaframkvæmd og heilu íbúðahverfunum sömuleiðis. Á kjörtímabilinu átti svo að stofna villidýrasafn. Ekkert af þessu hefur gengið eftir og ýmist Mosfellsbær eða bankarnir þurft að yfirtaka skuldbindingar einkafyrirtækja sem orðið hafa gjaldþrota s.s. vegna sundlaugar

við Lágafell, uppbyggingar í Helgafellslandi og víðar. Er eitthvað vit í þessu? Varla. Atvinnuuppbygging er alvarlegt mál því fyrirtæki geta skapað sveitarfélaginu miklar tekjur. Það er því óskiljanlegt að með þau sé farið af slíkri léttúð. Það sem hér virðist á skorta er faglega unnin atvinnustefna sem þýðir að Mosfellsbær þarf að byrja á því að að setja á fót atvinnumálanefnd, eins og tíðkast í öðrum sveitarfélögum. Í öðru lagi þarf að fá fólk með reynslu og þekkingu á atvinnuuppbyggingu til að koma að stefnumótunarstarfi nefndarinnar og síðast en ekki síst að stofna til samráðs við fólk og starfandi fyrirtæki í Mosfellsbæ um frekari uppbyggingu atvinnulífs. Við fyrstu sýn virðist rökrétt að hlúa betur að því sem fyrir er og vinna með og út frá því sem hér er til staðar nú þegar. Íbúahreyfingin telur að aðeins þannig verði mótuð raunhæf atvinnustefna sem færir bæjarsjóði auknar tekjur og Mosfellingum lífsgæði til framtíðar. Sigrún H. Pálsdóttir oddviti Íbúahreyfingarinnar

Þú finnur öll blöðin á netinu w w w. m o s F e l l i N g u r . i s

Nýttu réttinn þinn! Nú fer að styttast í kjördag, 31. maí, og vil ég því hvetja alla til að nýta kosningarétt sinn og velja sér fulltrúa í bæjarstjórn. Ég heiti Valey Erlendsdóttir og skipa 4. sæti lista FRAMSÓKNARFLOKKSINS í Mosfellsbæ í komandi sveitastjórnarkosningum. Ég er gift Hjalta S. Hjaltasyni og búum við í Litlakrika ásamt þremur börnum okkar. Ég er alin að mestu upp í Mosfellsbæ en flutti burt fyrir um tuttugu og fimm árum og er nýlega flutt aftur á æskuslóðirnar mér til mikillar gleði. Ég er með BA í sálfræði og hef alltaf haft gríðarlegan áhuga á fólki og öllu sem því tengist. Ég starfaði sem stundarkennari við Háskólann á Akureyri meðan á námi stóð, ásamt því að taka þátt í ýmsum rannsóknartengdum verkefnum. Eftir útskrift starfaði ég í eitt ár á skrifstofu kennaradeildar HA en þá fluttum við til Svíþjóðar vegna náms mannsins míns. Eftir heimkomuna til Íslands (sumarið 2008) hef ég starfað sem námsráðgjafi í Fjölbrautarskóla Suðurnesja sem og ráðgjafi í Geðræktarmiðstöðinni Björginni í Reykjanesbæ. Núna starfa ég hjá leigufélagi sem heitir BRYNJA Hússjóður ÖBÍ og leigir út húsnæði eingöngu fyrir öryrkja. Málefni tengd velferðarþjónustu sveitarfélaga eru mín helstu hugðarefni og vil ég gjarnan beita mér fyrir íbúa Mosfellsbæjar á því sviði. Í starfi mínu er ég í miklum samskiptum vegna skjólstæðinga BRYNJU Hússjóðs við félagsþjónustur sveitarfélaga um allt land og alltof oft verð ég vitni að þeim mikla ójöfnuði sem finnst í samfélagi okkar. Stór hópur býr við mikla fátækt á Íslandi og þá á ég ekki bara við öryrkja heldur finnst fátæktin víðar. Sem dæmi má nefna börn tekjulágra foreldra sem ekki búa við sömu möguleika og jafnaldrar þeirra með tilheyrandi skömm og vanlíðan. Þessi börn fá ekki að stunda neinar íþróttir eða tóm-

stundir, fá ekki ný föt á haustin, fá ekki heitan mat í skólanum eða að taka þátt í sumarnámskeiðum og svo mætti lengi telja. Þetta þurfum við að standa vörð um og tryggja að finnist ekki í okkar samfélagi. Ég tel gríðarlega mikilvægt að fulltrúar okkar í bæjarstjórn séu fjölbreyttur hópur af öllum þjóðfélagsstigum og aldri. Vegna mikilla breytinga í íslensku samfélagi þá er oft gríðarleg gjá milli upplifunar ungra og aldna á lífsbaráttunni. Eldra fólk telur unga fólkið oft latt og með lítinn vilja til að hafa fyrir hlutunum meðan unga fólkið telur eldra fólkið ekki hafa raunverulega hugmynd um hversu mikið erfiðari lífsbaráttan er orðin. Hversu laun eru orðin lágt hlutfall af öllu öðru, s.s. íbúðaverði, framfærslukostnaði o.fl. Ég tel farsælast að við höfum góða breidd í bæjarstjórn. Af samtölum mínum við bæjarbúa undanfarið finnst mér líka kominn tími á að hleypa að nýju fólki. Það er engum hollt að vera of lengi í sama starfi og ný og fersk augu koma með ný sjónarmið. Mosfellsbær er ekki lengur lítið sveitaþorp. Hér er kominn gríðarlegur fjöldi nýrra íbúa og því enn mikilvægara að viðhafa vönduð vinnubrögð og láta sjónarmið heildarinnar ganga fyrir en ekki fárra útvaldra sem eru innviklaðir á réttum stöðum. Fáum inn nýtt og ferskt fólk í bæjarmálin - Kjósum X –B ! Ég hvet þig kjósandi góður að kíkja á okkur á Facebook: XB Mosfellsbær 2014 og skoða stefnumálin okkar eða koma við á skrifstofu okkar í Kjarnanum (áður Íslandsbanki). Valey Erlendsdóttir, skipar 4. sæti á lista Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ.

KosningasKrifstofan í Þverholti 3 er opin Kl: 9-22 á Kjördag Akstur á kjörstað fyrir þá sem þess óska Veglegt kaffihlaðborð Símar á kosningaskrifstofu: 537 0150 og 537 0151 Kosningavaka Samfylkingarinnar verður í Þverholti 3 um kvöldið

Mosfellsbæ

Allir velkomnir Aðsendar greinar -

39


Allir eru einstakir!

Kæri Mosfellingur

Ég er fædd og uppalin í Mosfellsdalnum við gott atlæti, fuglasöng og mikið frelsi. Eins og svo margir af mínum jafnöldrum úr Mosfellsbænum flutti ég aftur til baka í sveitina með mína fjölskyldu; mann, 3 syni, hænur, hund, kanínur og hesta. Sagan endurtekur sig, börnin mín ganga í Varmárskóla, þau taka skólarútuna frá Þingvallaveginum og Ómar tónmenntakennari kennir þeim að syngja „Öxar við ána…….“ Þetta er bara dásamlegt!

Það líður senn að kosningum sem verða 31. maí næstkomandi. Núverandi meirihluti fer fram enn eina ferðina með slíkan loforðalista að það á bókstaflega að gera allt fyrir alla. Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ fóru þessa vegferð með eitt að leiðarljósi, við vildum byggja áfram á því góða sem nú þegar er til staðar en benda góðfúslega á það sem ekki hefur verið sinnt. Bæjarbúar fá e.t.v. þá hugmynd að framhaldsskólinn, hjúkrunarheimilið, slökkvistöðin séu komnar úr smiðju núverandi meirihluta. Svo er ekki. Það er orðið langt síðan að ákveðið var að reisa hér hjúkrunarheimili og fleira. En það er fjölmargt ógert. Á mínum vinnustað, Varmárskóla, var okkur sagt að til væru 15 milljónir til framkvæmda á skólalóð en ekkert fé til úrbóta innanhúss. Hægt var að velja skólalóð eða umbætur á þremur kennslustofum. Ákveðið hefur verið endurbæta kennslustofur innanhúss þar sem brunavarnir eru á undanþágu, hljóðmön er nánast engin í þessum kennslustofum og mjög erfitt að vinna við þessar aðstæður. Þetta hefur meirihlutinn vitað árum saman, samanber frárennsli frá eldhúsi sem er í ólestri. Aðstöðu til geymslu matvæla er ábótavant. Lítið viðhald í yngri deild. Alltaf fáum við sömu svörin: þetta kostar fjármagn. Núna rétt fyrir kosningar er farið af stað með slíka framkvæmdagleði og loforð um allskonar enda skiptir máli hverjir stjórna eins og meirhlutinn segir. Er endalaust hægt að sætta sig við svona leikrit rétt fyrir kosningar? Bærinn er sagður vera heilsueflandi bær. Hvernig væri þá að standa við þessar yfirlýsingar og fara heiðarlega yfir það sem væri best fyrir börnin okkar en ekki tala í

Lengi má gera gott betra Það er ástæða fyrir því að við flytjum aftur í Mosfellsbæinn: Þar er ljómandi gott að búa, samfélagið er barnvænt, aðstaða til íþróttaiðkana er mjög góð og ekki spillir nálægðin við náttúruna. En lengi má gera gott betra. Við þurfum að vera vakandi fyrir skólaumhverfinu, öryggi barnanna og velferð þeirra. Það er nauðsynlegt að horfa á málefni barna á heildstæðan hátt, hvort sem um er að ræða skólamál, tómstundamál eða aðbúnað barna. Við verðum í sameiningu að halda áfram að móta framtíðarstefnu um uppbyggingu skólamannvirkja í sveitarfélaginu. Við verðum að hlúa að þeirri sérkennslu og verkmenntun sem skólar bæjarins veita

og auka mannafla til að geta staðið undir nafni „Skóli án aðgreiningar“.

Tryggjum börnum jöfn tækifæri Í skólasamfélaginu eiga öll börn að fá að þroskast og dafna, óháð námsgetu og efnahag forráðamanna og innan þess þarf að ríkja félagslegt réttlæti og jöfnuður. Óhófleg gjöld fyrir grunnþjónustu eins og leikskóla, skólamáltíðir og frístundastarf stuðlar að misskiptingu og hefur mikil áhrif á lífskjör og aðstæður barnafjölskyldna. Stuðlum að jöfnuði og hækkum frístundaávísanir, stillum leikskólagjöldum og verði á skólamáltíðum í hóf. Við verðum að tryggja félagslegan þátt skólastarfsins og leggja áherslu á baráttuna gegn einelti. Styrkjum stoðir þess forvarnastarfs sem unnið hefur verið með samvinnu skóla, heilsugæslu, foreldra og lögreglu. Tryggjum að allir nemendur eigi jafnan rétt og jafna möguleika á að stunda nám þar sem hæfileikar þeirra njóta sín best. Skólar þurfa að geta mætt þörfum hvers og eins vegna þess að allir eru einstakir! Halla Fróðadóttir, skipar 6.sæti á framboðslista vinstri-grænna

Vorkvöld við Leiruvoginn Nú í vor lagði ég á hest og fór með franskan vin minn sem er í heimsókn á landinu til að sýna honum eina af útivistarparadísum okkar Mosfellinga, Leiruvoginn. Við riðum niður Mosfellsdalinn niður að hesthúsahverfinu í átt að Korpuósum í blíðskaparveðri. Náttúran skartaði sínu fegursta. Síðan var riðið í Gunnunes og litið yfir eyjarnar. Þar var áð og hlustað á hinn erlenda gest dást að fegurðinni. Úr Gunnunesi var riðið í Víðines og þaðan tekin stefna á Langatanga. En bíðum nú við! Hvað er þetta? Spurði gesturinn. Mig setti hljóðan þegar ég leit á læk eigi svo fagran og illa lyktandi sem streymdi úr skólpröri miðja vegu á milli Víðiness og Langatanga. Var mér illa brugðið við þessa upplifun í miðri útivistarparadísinni og Fransmaðurinn leit til fjalla. Eftir þetta duttu nokkuð niður umræður um fegurð íslenskrar náttúru og umhverfisgæði og var slegið í fáka til að forða sér frá frekari skaða. Þegar heim var komið hafði ég samband við vin minn sem vinnur hjá Mosfellsbæ og spurði hverju þetta sætti. Jú, hann kannaðist við málið og sagði að bæjarstjórn og umhverfisnefnd gerðu það líka. Nokkrar götur í Mosfellsbæ væru vitlaust tengdar

við veitukerfið og ekki hefði verið ráðist í úrbætur á því. Það skýtur óneitanlega skökku við að þar sem umhverfismál í Mosfellsbæ hafa verið í höndum Vinstri grænna undanfarin átta ár að metnaðurinn sé ekki meiri en þessar lýsingar úr Leiruvoginum, sem er á náttúruminjaskrá, segja til um. Nú hafa Vinstri grænir verið í hjónabandi með Sjálfstæðiflokknum í átta ár og er demantshringurinn kominn á loft fyrir næstu fjögur. Öðru vísi mér áður brá þegar Tommi Lár, Fróði Jó, Jón Gunnar, Alla á Reykjalundi, Gísli Snorra og fleiri voru í forystu fyrir vinstrimenn í Mosfellsbæ. Í þá daga var málefnalegur ágreiningur á milli vinstri manna og Sjálfstæðisflokks. Í dag er því ekki fyrir að fara en hjónabandssælan alger. Ég skora á alla vinstrimenn í Mosfellsbæ að segja skilið við hjónabandssælu Vinstri (?) grænna og Sjálfstæðisflokks. Kjósum ekki vinstrimenn sem ganga bundnir Sjálfstæðisflokknum til kosninga, kjósum X-M. Gleðilegt sumar! Rock on! Jón Jóhannsson í Mosskógum er í 4. sæti á lista Íbúahreyfingarinnar

Í þágu íbúanna Það má með sanni segja að vor sé í lofti; veðurblíðan undanfarna daga minnir óneitanlega á þessa stórkostlegu árstíð. Einnig hefur það ekki farið framhjá neinum að brosandi frambjóðendur eru á kreiki og kynna stefnumálin sín. :) :) :) Öll viljum við Mosfellsbæ vel og að bærinn okkar dafni um ókomna tíð, sama hvar í flokki við stöndum. Bæjarbúar vita að að ekkert ber á milli framboða hvað snertir viljann til að skapa betra samfélag, þótt hugmyndir um leiðir að markmiðinu geti verið mismunandi. Stefnumálin eru aðgengileg á veraldarvefnum og ég hvet bæjarbúa að rýna í þau á miðju kjörtímabili til að athuga hvort heiðarleiki hafi verið við lýði í kosningabaráttunni, meðan stefnumálin voru kynnt. Heiðarleikinn

40

er mikilvægastur í pólítík; það er auðvelt að lofa hinu og þessu til þess að sækja atkvæði í kosningum. Við sem skipum lista vinstrigrænna höfum búið mislengi í Mosfellsbæ en öllum þykir okkur einstaklega vænt um bæinn okkar. Við viljum hafa þar áhrif, koma góðu til leiðar og bjóðum okkur fram til að starfa í þágu íbúanna; það skiptir öllu máli að hlusta á þeirra sjónarmið. Njótið vorsins Mosfellingar; ég hvet ykkur til að nýta kosningarréttinn og hafa í huga að vorið er vinstri-grænt!

- Aðsendar greinar

Ólafur Snorri Rafnsson, skipar 3. sæti á lista VG.

yfirskriftum og loforðum sem ekki er síðan staðið við. Búið er að fjárfesta í svo mörgum lausum skólastofum að við erum að koma langleiðina að varanlegri skólabyggingu. Þegar íþróttahúsið við Lágafellsskóla var byggt þá benti fagfólk og reyndar fullt af undirskriftum á að þetta væri of lítið hús, þetta kom strax í ljós sem vitað var fyrirfram. En með frekju og yfirgangi var haldið áfram. Fljótlega var farið að keyra börnin í íþróttahúsið að Varmá, sem núna er sprungið og varla hægt fyrir skólana að fá nægilegan tíma þar fyrir sína starfsemi. Haldin eru svokölluð íbúaþing þar sem reynt er að hafa lýðræðislega nálgun frá hendi þátttakenda. Reynslan sýnir að þessi meirihluti reynir að túlka niðurstöður á sinn hátt sér til hagræðingar, samanber síðasta leikritið varðandi byggingu skólamannvirkja. Það er hringt í fólk sem hefur einhverjar öðruvísi skoðanir og það hundskammað, ákveðin þöggun er viðhöfð. Margir vilja eða þora ekki að tjá sig um hins ýmsu mál. Það á ekki að líða yfirgang í nafni „við einir vitum og getum“. Við munum strax bjóða upp á eitt gjald fyrir yngstu börnin í allar íþróttir og tómstundir. Við munum breyta velferðarþjónustunni og koma til móts við þá sem þurfa aðstoð. Við munum bæta samgöngur innanbæjar. Við munum hefja stórátak í atvinnuuppbyggingu í Mosfellsbæ. Já, það mun skipta máli hverjir fá þitt atkvæði og þið munuð sjá það strax að loknum kosningum ef þið gefið okkur tækifæri til þess. Óðinn Pétur Vigfússon Oddviti framsóknarmanna

Rétt skal vera rétt Varla hefur verið haft viðtal við, eða birst grein eftir, sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Mosfellsbæjar undanfarið án þess að þeir fari að tala um hvað mikið sé um að vera í Mosfellsbæ. Í framhaldinu er svo gefið í skyn að allt þetta getum við þakkað þeim. En er það raunverulega svo?

stað í tilefni afmælis bæjarins. Það var bæjarfulltrúi Samfylkingar sem flutti tillöguna um heilsueflandi samfélag fyrir hönd bæjarstjórnar.

Yfirlýsingar og innantóm loforð

Nokkur dæmi • Framhaldsskólinn er byggður að stærstum hluta fyrir reikning ríkisins og rekinn af af því. Hann hefði aldrei verið byggður án aðkomu ríkisins fyrir utan það að allir stjórnmálaflokkar í Mosfellsbæ studdu byggingu skólans með ráðum og dáð. • Hjúkrunarheimilið Hamrar var byggt í skjóli breytinga sem þáverandi félagsmálaráðherra Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, gerði á reglum um fjármögnun slíkra framkvæmda. Breytingin fólst í að bæjarfélögum er heimilað sjá um fjármögnun framkvæmda sem ríkið greiðir síðan að fullu til baka og sér um reksturinn. • Slökkvistöðin er byggð af Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. þar sem eignarhluti Mosfellsbæjar er um 3%. Allir stjórnmálaflokkar í Mosfellsbæ hafa stutt við það verkefni. • Verkefnið um heilsueflandi samfélag var samþykkt á afmælisfundi bæjarstjórnar 2012 og var eitt af fleiri verkefnum sem samstaða var um í bæjarstjórn að setja af

Mörgum innan Aftureldingar er eflaust minnisstætt þegar notað var hvert tækifæri í kringum 100 ára afmæli félagsins til að segja frá væntanlegri afmælisgjöf bæjarins. Afmælisgjöfin var 300 miljóna króna félagsaðstaða. Hún er ekki komin enn og er ekki einu sinni lengur á þriggja ára fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar. En teikningarnar voru fínar. Af mörgu fleiru er að taka eins og t.d. loforðum um 1000 ný störf í bæinn fyrir 4 árum og fleira, og fleira. Svo langt hefur verið gengið að meira að segja fyrrverandi formaður Sjálfstæðisfélags Mosfellsbæjar sá sig knúinn til að setja ofan í við bæjarstjórann þegar að hann eignaði sér spjaldtölvuvæðingu skólanna sem að sögn þessa fyrrverandi formanns var að frumkvæði foreldrafélags Varmárskóla og hafðist í gegn eftir mikið ströggl. Við skulum gleðjast yfir því sem vel er gert og til framfara horfir, en eignum okkur ekki það sem gert er í samvinnu og samstarfi við aðra. Það er ekki háttur siðaðra manna. Ólafur Ingi Óskarsson, skipar 2. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar. Rafn Hafberg Guðlaugsson, skipar 4. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­


Enn vantar gagnsæi í Mosfellsbæ Íbúalýðræði og gagnsæi var áberandi stefna hjá öllum flokkum í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Stjórnmálaflokkar í Mosfellsbæ voru þar engin undantekning. Fagnaði ég því mjög og var bjartsýn á framhaldið. Í mínum huga felst íbúalýðræði í því að íbúar komi beint að skipulagningu málefna, t.a.m. á vinnufundum og að hugmyndir frá slíkum fundum séu svo notaðar til viðmiðunar þegar skipulagsferli fer af stað. Hér í bæ hefur það því miður alltof oft gerst að íbúafundir eru ekki haldnir fyrr en mál eru komin í óafturkræf ferli. Dæmi um þetta er fundur um skólamál sem haldinn var í vetur án þess að íbúar vissu að þegar væri búið að skrifa undir samning milli Mosfellsbæjar og Landsbanka um að reisa skóla í Helgafellshverfi. Þetta gerir það að verkum að íbúum finnst öll sín vinna unnin fyrir gýg og áhugi þeirra á að starfa fyrir bæjarfélagið minnkar þar sem þeim finnst ekki á sig hlustað. Ég vil að við breytum þessu, að við nýtum hugmyndir bæjarbúa um hvað þeir leggja áherslu á.

Birta Jóhannesdóttir er í 5. sæti á lista Íbúahreyfingarinnar

Allir hafa rödd Margir hafa spurt okkur hvers vegna við viljum bjóða okkur fram á lista sjálfstæðismanna í kosningunum í vor. Við erum bæði alin upp við að hafa pólitískar skoðanir og að allir hafi rödd. Ef maður vilji breyta einhverju eða hafa áhrif á hlutina þá eigi maður að bretta upp ermar og taka á því. Sveitarstjórnarmálin eru spennandi að okkar mati og þar viljum við hafa áhrif. Það er mikilvægt að rödd unga fólksins heyrist. Við viljum takast á við ný verkefni og ekki síður að koma með nýjar og skapandi hugmyndir fyrir bæjarfélagið okkar. Við viljum virkja Ungmennaráð Mosfellsbæjar meira og bæta aðstöðu fyrir ungt fólk í bæjarfélaginu. Eins þyrfti að vera meira húsnæði í bænum sem hentar ungu fólki. Við erum Mosfellingar og hér viljum við búa. Við viljum beita okkur fyrir unga fólkið sem eru jú komandi kynslóð. Við viljum starfa og vinna að uppbyggingu á starfi barna og unglinga svo að okkar kynslóð sækist eftir því að búa og starfa í Mosfellsbæ.

Heilsubær - en það má gera betur Við höfum bæði frábæra reynslu af skólum í Mosfellsbæ og þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi. Það skiptir máli að styðja vel við íþróttaog tómstundamál en það mætti huga betur að

Þjónusta við mosfellinga

Að sjálfsögðu þurfum við nýja skóla og betri aðstöðu til íþróttaiðkunar. Við þurfum að vera örugg um vatnið okkar og að umhverfið sé ómengað og huga þarf að eldri borgurum, öryrkjum og unga fólkinu, okkur öllum. Hvað eigum við af peningum og á hverju eigum við að byrja? Væri ekki dásamlegt ef allt væri uppi á borðum? Nefndarfundir væru opnir svo við gætum fylgst með umræðum sem þar fara fram eða að við gætum að minnsta kosti lesið fundargerðir og fengið allar upplýsingar um umræðuna ásamt fylgigögnum. Ég er sannfærð um að það myndi veita bæjarfulltrúum aðhald í fjármálum og myndi bæta framkomu þeirra hvers við annan. Við getum gert svo miklu betur ef viljinn er fyrir hendi. Auðurinn er hjá íbúum bæjarins, berum virðingu fyrir skoðunum þeirra og þekkingu á bænum okkar

jaðarsporti. Mosfellsbær er heilsubær þar sem mikið framboð er af útivist og hreyfingu sem hægt er að njóta. Það mætti þó klárlega kynna betur það sem er í boði í hér í bænum eins og gönguleiðir, stígakerfin og sundlaugarnar, bæði fyrir bæjarbúum og ferðamönnum. Mosfellsbær hefur nefnilega upp á margt að bjóða. Við erum með frábærar sundlaugar, líkamsræktarstöðvar, leikhús, frábæra heilsugæslu, stórglæsilegan framhaldsskóla og veitingastaði. Talandi um veitingastaði, þá er ekki til hér í okkar frábæra bæjarfélagi veitingastaður sem býður upp á hollan mat.

Alhliða málningarþjónusta

bingimalari@gmail.com

Bærinn heillar okkur Í Mosfellsbæ eru miklir möguleikar fyrir fólk á öllum aldri. Það væri gaman að fá tækifæri til að taka þátt í þróun okkar fallega bæjarfélags á komandi árum. Allt sem þetta bæjarfélag hefur upp á að bjóða heillar okkur og við getum ekki hugsað okkur betri stað til að búa á. Við munum leggja okkur öll fram í að láta starfskrafta okkar nýtast sem best við uppbyggingu bæjarins. Við hvetjum ykkur til að styðja okkur sjálfstæðismenn í kosningunum í vor. Karen Anna Sævarsdóttir og Sturla Sær Elendsson, 19 ára nemar í Menntaskólanum við Sund.

Íslenska ullin er einstök Sjá sölustaði á istex.is Aðsendar greinar -

41


Leiruvogur â&#x20AC;&#x201C; nĂĄttĂşruperla Ă­ bĂŚjarlandi Eitt af ĂžvĂ­ sem gerir MosfellsbĂŚ aĂ° góðum dvalarstaĂ° er mikil nĂĄttĂşrufegurĂ°. Ă&#x17E;etta ĂĄ sĂŠrstaklega viĂ° um Leiruvog sem er aĂ° hluta til Ă­ MosfellsbĂŚ og aĂ° hluta Ă­ landi ReykjavĂ­kur. Vogurinn er ĂĄ nĂĄttĂşruminjaskrĂĄ en ĂŚskilegt vĂŚri aĂ° friĂ°lĂ˝sa hann meĂ° Ăśllu. Ă? lĂ˝singu Umhverfisstofnunar ĂĄ svĂŚĂ°inu segir aĂ° Ăžar sĂŠ aĂ° finna fjĂślbreyttustu sjĂĄvarfitjar Ă­ nĂĄgrenni ReykjavĂ­kur, mikiĂ° fuglalĂ­f og sjaldgĂŚfar plĂśntur. Sem ĂştivistarsvĂŚĂ°i hefur Leiruvogur verulegt frĂŚĂ°slugildi enda alĂžjóðlega mikilvĂŚgur viĂ°komustaĂ°ur farfugla. Um 50 fuglategundir hafa veriĂ° skrĂĄĂ°ar og eru margar Ăžeirra ĂĄ vĂĄlista. Ă?sland ber alĂžjóðlega ĂĄbyrgĂ° ĂĄ mĂśrgum fuglategundum t.d. margĂŚs og rauĂ°brystingi sem eru umferĂ°arfuglar Ă­ voginum. Leirurnar eru forĂ°abĂşr fĂŚĂ°u fyrir fugla. Ă kĂśldum vetrum og snemma ĂĄ vorin gegna ÞÌr sĂŠrstaklega mikilvĂŚgu hlutverki fyrir Ă˝msar fuglategundir til aĂ° lifa af. Leiruvogur er vel staĂ°settur Ă­ bĂŚjarlandinu, gott aĂ°gengi aĂ° honum og fĂ­nir gĂśngustĂ­gar. NĂĄlĂŚgĂ°in viĂ° sjĂłinn og frĂĄbĂŚrt ĂştsĂ˝ni til Esjunnar og ĂĄ fellin gefur svĂŚĂ°inu sĂŠrstakan blĂŚ Ăžannig aĂ° margir Ă­bĂşar hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°isins nĂ˝ta sĂŠr voginn til Ăşti-

vistar. Til aĂ° hvĂ­la og njĂłta mĂŚtti Þó setja upp fleiri bekki. Af ĂžvĂ­ aĂ° vogurinn er svo vel staĂ°settur er tilvaliĂ° aĂ° nĂ˝ta hann til nĂĄttĂşru- og umhverfisfrĂŚĂ°slu fyrir nemendur Ă­ leik-, grunn- og framhaldsskĂłlum. Til aĂ° auka frĂŚĂ°sluhlutverk svĂŚĂ°isins hefur nĂş Ăžegar veriĂ° reist fuglaskoĂ°unarhĂşs viĂ° Langatanga en gera mĂŚtti mun betur. HĂşsiĂ° Ăžarf aĂ° vera opiĂ° almenningi og undir eftirliti bĂŚjarstarfsmanna Ăžannig aĂ° ĂžaĂ° nĂ˝tist sem skyldi. TilvaliĂ° vĂŚri aĂ° ĂştbĂşa fuglafrĂŚĂ°slustĂ­g meĂ° tilheyrandi skiltum og upplĂ˝singum. FuglaskoĂ°un er vaxandi grein Ă­ ferĂ°amennsku. Ă Ă?slandi mĂŚtast fuglategundir frĂĄ tveimur heimsĂĄlfum sem gera landiĂ° sĂŠrstaklega spennandi fyrir fuglaĂĄhugafĂłlk. Til aĂ° svĂŚĂ°iĂ° haldi verndargildi sĂ­nu er mikilvĂŚgt aĂ° ganga vel um ĂžaĂ° og forĂ°ast frekari mannvirkjagerĂ°. Ă?bĂşahreyfingin leggur ĂĄherslu ĂĄ aĂ° Leiruvogur verĂ°i friĂ°lĂ˝stur og vonar aĂ° ĂžaĂ° gangi eftir ĂĄ nĂŚsta kjĂśrtĂ­mabili. Ă&#x161;rsĂşla JĂźnemann situr Ă­ 7. sĂŚti ĂĄ lista Ă?bĂşahreyfingarinnar

.

  

 

hendinni ĂĄ mĂłti Ăžeirri upphĂŚĂ°. Ă&#x17E;egar ĂŠg var aĂ° athuga ĂĄ netinu hvaĂ° Ăžingmenn hefĂ°u Ă­ grunnlaun rakst ĂŠg ĂĄ grein sem birtist Ă­ dagblaĂ°i ĂĄ ĂĄttunda ĂĄratug sĂ­Ă°ustu aldar. Ă&#x17E;aĂ° hefur vĂ­st ekki margt breyst Ă­ kjaradeilum kennara og leyfi ĂŠg mĂŠr aĂ° lokum aĂ° vitna Ă­ Ăžessa grein. â&#x20AC;&#x17E;Fyrir ĂśrfĂĄum ĂĄratugum settu Ăžingmenn ĂĄ AlĂžingi Ă?slendinga fram launakrĂśfu: AĂ° Ăžingmannslaun vĂŚru jafnhĂĄ kennaralaunum. Ă&#x17E;etta var sanngjĂśrn krafa og er ĂžaĂ° enn. StĂśrf Ăžingmanna og kennara eru um margt lĂ­k... StarfstĂ­mi AlĂžingis er ĂĄlĂ­ka eĂ°a heldur styttri en starfstĂ­mi skĂłla... Nefna mĂĄ tvennan eĂ°lismun ĂĄ Ăžingmennsku og kennslu. Ă&#x17E;ingmaĂ°ur Ăžarf sjaldnast aĂ° bera jafnmikla ĂĄbyrgĂ° ĂĄ gerĂ°um sĂ­num og kennarinn. Um ĂžaĂ° eru nĂŚg dĂŚmi. Og til Ăžess aĂ° geta orĂ°iĂ° kennari Ăžarf lĂĄgmarksmenntun Ă­ frĂŚĂ°igrein auk sĂŠrmenntunar til rĂŠttinda. Til Ăžess aĂ° verĂ°a ĂžingmaĂ°ur Ăžarf enga lĂĄgmarksmenntun og ekkert rĂŠttindanĂĄm, ekkert annaĂ° en lĂĄgmarksaldur og kjĂśrfylgi... Ă&#x17E;ingmenn og kennarar eiga aĂ° hafa sĂśmu laun og kjĂśr... AĂ° vĂ­su er svolĂ­tiĂ° vafasamt aĂ° Ăžingmenn sĂŠu Ă­ andartakinu tilbĂşnir aĂ° lĂŚkka laun sĂ­n og rĂ˝ra kjĂśr til aĂ° hljĂłta ĂžaĂ° sama og kennarar. Ă&#x17E;ĂĄ verĂ°a Ăžeir bara aĂ° bjargast viĂ° hitt, aĂ° hĂŚkka kennaralaunin og bĂŚta kjĂśr Ăžeirra...â&#x20AC;&#x153; (blaĂ°agrein â&#x20AC;&#x17E;Um laun og kjĂśr alĂžingismannaâ&#x20AC;&#x153;) Ă&#x2030;g tek heilshugar undir Ăžessi ummĂŚli. MĂŠr finnst aĂ° viĂ° ĂŚttum aĂ° binda kennaralaun viĂ° Ăžingfararkaup. SĂśmu kaup og kjĂśr fyrir sambĂŚrilega vinnu. Alveg gĂŚti ĂŠg sĂŚtt mig viĂ° ĂžaĂ°. BergljĂłt IngvadĂłttir

Ă fram

Afturelding!

586 8080

42

NiĂ°urstaĂ°a skoĂ°anakĂśnnunar NiĂ°urstaĂ°a skoĂ°anakĂśnnunar MorgunblaĂ°sins sem birt var laugardaginn 17. maĂ­ sĂ­Ă°astliĂ°inn sĂ˝ndi, ef sĂş yrĂ°i niĂ°urstaĂ°a kosninganna, aĂ° SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkurinn fĂĄi 7 af 9 bĂŚjarfulltrĂşum eĂ°a 78% Ăžeirra meĂ° 55,7% atkvĂŚĂ°a, Samfylkingin 1 fulltrĂşa eĂ°a 11% Ăžeirra meĂ° 15% atkvĂŚĂ°a og VG 1 fulltrĂşa eĂ°a 11% Ăžeirra meĂ° 12,2% atkvĂŚĂ°a. Ă&#x2013;nnur framboĂ° fengju ekki inn mann. Ă&#x17E;aĂ° er nokkuĂ° ljĂłst af ĂžvĂ­ sem fram hefur komiĂ° aĂ° reikna mĂĄ meĂ° ĂĄframhaldandi samstarfi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokks og VG sem hefur ĂžaĂ° Ă­ fĂśr meĂ° sĂŠr aĂ° minnihlutinn Ă­ bĂŚjarstjĂłrn fengi engan kjĂśrinn fulltrĂşa Ă­ rĂĄĂ° og nefndir bĂŚjarins.

Ă hrif slĂ­krar niĂ°urstÜðu Ă&#x17E;aĂ° er engu samfĂŠlagi nĂŠ stjĂłrnmĂĄlafli hollt, sama hvaĂ°a stjĂłrnmĂĄlaafl ĂĄ Ă­ hlut, aĂ° hafa slĂ­kt ĂŚgivald sem SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkurinn hefĂ°i yfir stjĂłrnun bĂŚjarins. Mismunandi skoĂ°anir, viĂ°horf og ĂĄherslur fengju ekki aĂ° njĂłta sĂ­n Ă­ umrĂŚĂ°unni um mĂĄlefni bĂŚjarins. UmrĂŚĂ°an yrĂ°i ĂĄkaflega einsleit og speglaĂ°i ekki mismunandi sjĂłnarmiĂ° og Ăžarfir bĂŚjarbĂşa og niĂ°urstaĂ°a yrĂ°i Ă­ samrĂŚmi viĂ° ĂžaĂ°. Jafnframt sĂ˝nir sagan aĂ° hĂŚtta er ĂĄ aĂ° slĂ­ku valdi fylgi valdahroki og spilling.

MĂłtvĂŚgi viĂ° SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkinn

Ă&#x17E;ingfararkaup og kennaralaun â&#x20AC;&#x201C; epli og appelsĂ­nur? Ă&#x2030;g hef kennt meĂ° hlĂŠum frĂĄ 1977, Þå 21 ĂĄrs nĂ˝stĂşdent. Ă? Þå daga var ekki bĂşiĂ° aĂ° lĂśggilda kennarastarfiĂ° og allir Ăžeir sem kenndu mĂĄttu kalla sig kennara. Ă? Þå daga var kennaranĂĄmiĂ° ekki ĂĄ hĂĄskĂłlastigi, menn fĂłru Ă­ KennaraskĂłlann og kennarar ĂştskrifuĂ°ust meĂ° rĂŠttindi um tvĂ­tugt. Margt hefur breyst ĂĄ hĂĄlfri Ăśld. Kennaramenntun er ĂĄ hĂĄskĂłlastigi, alltaf aĂ° lengjast og nĂş sĂ­Ă°ast krafist meistaragrĂĄĂ°u til aĂ° Üðlast kennslurĂŠttindi. En ekki launin. Ă&#x17E;au eru eftir sem ĂĄĂ°ur lĂĄg Ă­ samanburĂ°i viĂ° aĂ°rar stĂŠttir meĂ° sambĂŚrilega menntun. Eftir hrun hafa tekjur kennara rĂ˝rnaĂ° jafnt og ÞÊtt. Ă&#x17E;aĂ° sem flestir vita ekki er aĂ° kennarar urĂ°u fyrir duldri launalĂŚkkun. Kennslustundum og skĂłladĂśgum var fĂŚkkaĂ° og yfirvinna tekin af. Voru krĂśfur um kennslu minnkaĂ°ar aĂ° sama skapi? Nei, krĂśfurnar urĂ°u frekar meiri, ekkert fellt Ăşt af stundaskrĂĄ og verkefnum fjĂślgaĂ°. Verkfall okkar kennara hefur falliĂ° Ă­ skugga af verkfalli flugmanna og frĂŠttum af hversu margar milljĂłnir tapast ĂĄ hverjum degi vegna Ăžess. HiĂ° opinbera sparar launakostnaĂ° hvern dag sem kennarar eru Ă­ verkfalli. TekjutapiĂ° okkar er Ăžeirra â&#x20AC;&#x17E;gróðiâ&#x20AC;&#x153;. Ă&#x17E;eim liggur ekkert ĂĄ aĂ° semja viĂ° okkur. Ă&#x17E;aĂ° vĂŚri forvitnilegt aĂ° sjĂĄ Ăžingmenn sitja viĂ° samningaborĂ°iĂ° og afsala sĂŠr rĂŠttindum til aĂ° fĂĄ smĂĄ launahĂŚkkun. Myndu Ăžeir samĂžykkja fasta viĂ°veru Ă­ Ăžingsal frĂĄ ĂĄtta til fjĂśgur alla daga? Myndu Ăžeir afsala sĂŠr aĂ° fĂĄ sĂŠrstaklega greitt fyrir fundasetur og nefndarstĂśrf? Af hverju Ăžurfa kennarar alltaf aĂ° semja af sĂŠr til aĂ° fĂĄ hĂŚrri laun? Af hverju getum viĂ° ekki bara fariĂ° fram ĂĄ launahĂŚkkun? Ă&#x17E;ingmenn eru meĂ° 630,000 krĂłnur ĂĄ mĂĄnuĂ°i Ă­ grunnlaun. Ekki myndi ĂŠg slĂĄ

StÜndum vÜrð um lýðrÌðið!

- AĂ°sendar greinar

Ă undanfĂśrnum ĂĄrum hefur Samfylkinginn veriĂ° helsta mĂłtvĂŚgisafliĂ° gegn SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokknum Ă­ bĂŚjarstjĂłrn MosfellsbĂŚjar. Samfylkingin hefur veitt meirihluta sjĂĄlfstĂŚĂ°ismanna og VG mĂĄlefnanlegt aĂ°hald og Ă­ ĂžvĂ­ sambandi flutt raunhĂŚfar tillĂśgur. Samfylkingin hefur talaĂ° fyrir Ăśflugu og framsĂŚknu skĂłlastarfi, Ăžar sem meĂ°al

annars sĂŠ komiĂ° til mĂłts viĂ° mismunandi Ăžarfir nemenda hvaĂ° nĂĄmslega og fĂŠlagslega stÜðu Ăžeirra varĂ°ar sem og aĂ° fullnĂŚgjandi aĂ°staĂ°a og hĂşsnĂŚĂ°i sĂŠ fyrir hendi. Samfylkingin hefur talaĂ° fyrir auknum stuĂ°ningi viĂ° Ă­ĂžrĂłtta- og tĂłmstundastarf barna og unglinga Ăžannig aĂ° Þåtttaka Ăžeirra Ă­ slĂ­ku starfi sĂŠ ekki hĂĄĂ° efnahag foreldranna. Samfylkingin hefur talaĂ° fyrir ĂžvĂ­ aĂ° efnalĂ­til heimili eĂ°a einstaklingar sem Ăžurfa ĂĄ aĂ°stoĂ° bĂŚjarins aĂ° halda fĂĄi stuĂ°ning sem nĂŚgir til framfĂŚrslu. Samfylkingin hefur talaĂ° fyrir eflingu leigumarkaĂ°ar fyrir Ă­búðarhĂşsnĂŚĂ°i Ă­ MosfellsbĂŚ. Samfylkingin hefur talaĂ° fyrir raunverulegri umhverfisvernd Ăžar sem meĂ°al annars vĂŚri markvisst unniĂ° aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° upprĂŚta mengunarvalda Ă­ landi bĂŚjarins og raunverulegri vernd ĂĄ viĂ°kvĂŚmum svĂŚĂ°um. Samfylkingin hefur talaĂ° fyrir raunverulegu samrĂĄĂ°i viĂ° Ă­bĂşana og aĂ° lýðrĂŚĂ°isstefna bĂŚjarins verĂ°i innleidd aĂ° Ăśllu leyti. Ă&#x17E;essi upptalning hĂŠr aĂ° framan er aĂ° engu leyti tĂŚmandi og er einungis dĂŚmi um ÞÌr ĂĄherslur sem Samfylkingin hefur flutt tillĂśgur um og talaĂ° fyrir og mun tala fyrir ĂĄfram.

BrĂ˝n nauĂ°syn BrĂ˝na nauĂ°syn ber til aĂ° efla Þå rĂśdd sem talar fyrir Ăžessum ĂĄherslum og stemma stigu viĂ° ĂžvĂ­ ĂŚgivaldi sem stefnir Ă­ aĂ° SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkurinn hafi yfir MosfellsbĂŚ. Ă&#x17E;ar er Samfylkingin helsti kosturinn. JĂłnas SigurĂ°sson. BĂŚjarfulltrĂşi Samfylkingar.

LjĂłshraĂ°inn enn ĂĄ ferĂ° VerĂ°ur enginn gamall eĂ°a veikur, sem kĂ˝s SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkinn? Hata sjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn ellina? HvaĂ° ĂĄ maĂ°ur aĂ° halda, Ăžeir vilja ekki hugsa um gamalt fĂłlk. RagnheiĂ°ur RĂ­kharĂ°sdĂłttir og sjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn seldu HlaĂ°hamra (elliheimiliĂ°) til Eirar Ă­ Grafarvogi. Gegn ĂžvĂ­ bulli vil ĂŠg berjast, berjast af hĂśrku og endurheimta aftur Ăžessar eignir. Einnig reksturinn og ĂžjĂłnustuna og lĂ­ka ĂĄ hjĂşkrunarheimilinu. Ă&#x2030;g vil aĂ° eldri borgarar Ă­ MosfellsbĂŚ gangi fyrir Ă­ heimabyggĂ°. Ă&#x17E;eir eiga ekki aĂ° upplifa hreppaflutninga nĂştĂ­mans, vera sendir til â&#x20AC;&#x17E;vistunarâ&#x20AC;&#x153; Ă­ Üðru bĂŚjarfĂŠlagi. Ă&#x2030;g get ekki gleymt hvernig fariĂ° var meĂ° eldri borgara, sem seldu einbĂ˝lishĂşs sĂ­n ĂĄ 20 til 40 miljĂłnir, til aĂ° geta keypt Ă­ staĂ°inn Ă­bĂşarĂŠtt af Eir. Ă&#x17E;essar eignir, aleiga gamla fĂłlksins, brunnu inni Ă­ gjaldĂžroti Eirar. Ă&#x17E;aĂ° heyrist nĂşna aĂ° fundaĂ° sĂŠ og hugmyndin er aĂ° borga gamla fĂłlkinu 5.000 kr. ĂĄ mĂĄnuĂ°i Ă­ 30 ĂĄr! MosfellsbĂŚr var meĂ° tvo menn Ă­ stjĂłrn Eirar Ăžegar gjaldĂžrotiĂ° ĂĄtti sĂŠr staĂ°, annar Ăžeirra er Hafsteinn PĂĄlsson, bĂŚjarfulltrĂşi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins. Hafsteinn PĂĄlsson hver er Þín ĂĄbyrgĂ° og ĂĄbyrgĂ° sjĂĄlfstĂŚĂ°ismanna? Er hĂŚgt aĂ° koma fram, eins og ekkert hafi gerst, horfa framan Ă­ Þå sem misstu aleigu sĂ­na og segja bara viĂ° fĂłlkiĂ°; â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x2030;g sagĂ°i mig Ăşr stjĂłrn Eirar, ĂĄĂ°ur en stjĂłrnin var rekin. Ă&#x2030;g er bĂşinn aĂ° axla mĂ­na ĂĄbyrgĂ° og biĂ° um ĂĄframhaldandi traust.â&#x20AC;&#x153; Nei, Hafsteinn PĂĄlsson, ĂŚsku vinur minn, svona gerum viĂ° ekki. Ă&#x17E;etta er meira en siĂ°laust, Ăžetta er slóðarlegt, hjĂĄ ÞÊr og Þínum bĂŚjarstjĂłrnarfĂŠlĂśgum Ă­ SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokknum. HugsaĂ°u til fĂłlksins sem missti aleigu sĂ­na. Hafsteinn, hvert fĂłru peningar gamla fĂłlksins? SvaraĂ°u. Reykjalundur er stĂŚrsti vinnustaĂ°ur sveitarinnar og bĂŚjarfĂŠlaginu ber skylda til Ăžess aĂ° hlĂşa vel aĂ° Ăžeim. Ă ĂłupplĂ˝stum vegi heim aĂ° Reykjalundi hefur veriĂ° keyrt ĂĄ fĂłlk. Ă&#x17E;aĂ° er margbĂşiĂ° aĂ° biĂ°ja um hjĂĄlp meĂ° lagningu gĂśngustĂ­ga aĂ° Reykja-

lundi og Ă­ umhverfi Reykjalundar, svo fĂłlk geti fariĂ° Ăžar Ăłhult um Ă­ hjĂłlastĂłl. HjĂłlastĂłlafĂłlk ĂĄ lĂ­ka rĂŠtt ĂĄ aĂ° skoĂ°a og njĂłta nĂĄttĂşrunnar Ă­ nĂŚrliggjandi umhverfi. ReiĂ°stĂ­gar ganga fyrir, en stĂ­gar fyrir gangandi fĂłlk og hjĂłlastĂłla, er ĂĄbĂłtavant. Fyrir nokkrum ĂĄrum fĂłr ĂŠg um bĂŚinn, ĂĄ mĂ­num hjĂłlastĂłl meĂ° RagnheiĂ°i RĂ­kharĂ°sdĂłttur, til aĂ° kanna aĂ°gengi fyrir fatlaĂ°a, en mĂŠr sĂ˝nist aĂ° ĂžaĂ° hafi litlu breytt. Ă?ĂžrĂłttir standa mĂŠr nĂŚrri og Ăžegar byggt verĂ°ur nĂ˝tt fjĂślnota Ă­ĂžrĂłttahĂşs verĂ°ur aĂ° tryggja meĂ° stĂŚrĂ° Ăžess, aĂ° fleiri Ă­ĂžrĂłttir rĂşmast Ăžar inni og geta lĂ­ka ĂŚft Þótt boltamenn sĂŠu aĂ° ĂŚfa. Einnig ĂĄ aĂ° vera Ăžar fullkomiĂ° aĂ°gengi og aĂ°staĂ°a fyrir Ă­ĂžrĂłttaiĂ°kun fatlaĂ°s fĂłlks. Ă&#x2030;g vil aĂ° HlĂŠgarĂ°ur verĂ°i miĂ°stÜð fyrir ungt fĂłlk. Ă&#x17E;ar verĂ°i aĂ°staĂ°a fyrir mĂşsĂ­kiĂ°kun Ăžeirra. AĂ°staĂ°a fyrir alls konar tĂłmstundir og samverustundir fyrir ungt fĂłlk. Ă&#x17E;ar mĂŚtti einnig koma upp aĂ°stÜðu fyrir kĂłra o.s.frv. Ă&#x17E;ĂĄ vil ĂŠg aĂ° BĂłlinu verĂ°i ĂşthlutaĂ° HlĂŠgarĂ°i, SkĂĄtarnir fĂĄi skrifstofubygginguna og Þå myndi Ăžetta lifna viĂ° og viĂ° vitum hvar krakkarnir okkar eru. Ă&#x17E;ĂĄ erum viĂ° komin meĂ° aĂ°stÜðu sem margir myndi Ăśfunda okkur af. ViĂ° hĂśfum Ăžurft aĂ° horfa upp ĂĄ ĂĄsĂŚlni ReykjavĂ­kur ĂĄ landsvĂŚĂ°i MosfellsbĂŚjar og Ă­ heita vatniĂ°. Ă&#x17E;ar hafa sjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn veriĂ° duglegir aĂ° hjĂĄlpa til og afhent bĂŚĂ°i land og heitt vatn fyrir lĂ­tiĂ°. SjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn hentu lĂ­ka frĂĄ sĂŠr Esjunni, Kjalarnesinu og KjĂłsinni, tĂśldu Ăžessi svĂŚĂ°i of skuldsett til aĂ° sameinast ĂĄ sĂ­num tĂ­ma. Ef ĂžiĂ° kjĂłsiĂ° X og viĂ° komumst aĂ° og LjĂłshraĂ°inn fer Ă­ nefndir. Ă&#x17E;ĂĄ er ĂŠg til Ă­ aĂ° gefa mĂ­n laun til Ăžeirra sem ĂĄ Ăžurfa aĂ° halda. Ă&#x2030;g er Ăśryrki og veit hvar skĂłinn kreppir. KjĂłsiĂ° LjĂłshraĂ°ann â&#x20AC;&#x201C; hann er sterkari en innantĂłm loforĂ° flokkanna. LĂĄrus Haukur JĂłnsson. Skipar heiĂ°urssĂŚti ĂĄ X Mosfellslistinn.


Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga Birgir D Sveinsson Jr MĂŠr finnst svo gaman aĂ° grilla ĂĄ nĂ˝ja Weberinu og er bĂşinn aĂ° dĂĄsama ĂžaĂ° svo mikiĂ° aĂ° Rannveig Richter er farin aĂ° hafa ĂĄhyggjur af ĂžvĂ­ hvort ĂŠg sĂŠ orĂ°in ĂĄstfangin af grillinu. 12. maĂ­

Steinunn Ă&#x17E;orkelsdĂłttir Spurning hvort maĂ°ur fari aĂ° segja aukavinnunni upp...og aĂ° kennaralaunin dugi. 20. maĂ­ Gunnhildur Ă&#x201C;sk GuĂ°mundsdĂłttir- Gunnsa BĂťin aĂ° hjĂłla og hjĂłla... Ă­ VarmĂĄrdalinn og til baka og RunKeeper-iĂ° klikkaĂ°i... 20. maĂ­ Helena KristinsdĂłttir HĂŚ, ĂŠg er ekki Ă­ góðu skapi Ă­ dag, ok bĂŚ. 20. maĂ­ EyÞór Bragi Einarsson bĂşinn aĂ° skila sĂ­Ă°asta verkefninu Ă­ meistaraskĂłlanum. vonandi er Þå minni skĂłlagĂśngu lokiĂ° Ă­ bili, og ĂŠg geti Ăştskrifast 28 maĂ­ sem meistari Ă­ pĂ­pulĂśgnum 18. maĂ­

Finndu okkur ĂĄ facebook.com

crebes pizzur kaffi risaskjĂĄr samlokur lasagne heitt sĂşkkulaĂ°i boltinn Ă­ beinni samlokur ĂžrĂĄĂ°laust net kaldur af krana

GljĂşfrasteinn Laxness Safn Saungurinn er hin Ăśruggasta leiĂ° til aĂ° lyfta mannshuganum frĂĄ hrjĂşfum hversdagsleika; hann er mĂĄl hrifins hjarta, vegur til fegurri veruleiks, ĂŚĂ°ri raungilda, tignari heima. Af mennĂ­ngarĂĄstandi. Af Ă­slensku mennĂ­ngarĂĄstandi. Ă&#x17E;riĂ°ji hluti. 1925. 20. maĂ­

HlĂ­n BlĂłmahĂşs â&#x20AC;˘ Kjarnanum â&#x20AC;˘ MosfellsbĂŚ â&#x20AC;˘ Ă&#x17E;verholt 2 â&#x20AC;˘ SĂ­mi: 566 8700

pizzur ĂžrĂĄĂ°laust net kaldur af krana crebes boltinn Ă­ beinni kaffi risaskjĂĄr samlokur samlokur lasagne heitt sĂşkkulaĂ°i

Hekla DaĂ°a Ă&#x2030;g er meĂ° Ăžriggja ĂĄra hĂĄskĂłlanĂĄm aĂ° baki og 11 ĂĄra kennsluferil. 336.863 kr eru mĂĄnaĂ°arlaun mĂ­n fyrir 100% vinnu. Ă&#x2030;g er meĂ° umsjĂłn yfir 18 bĂśrnum og tek forfĂśll Ăžegar ĂŠg fĂŚ tĂŚkifĂŚri til og er aĂ° fĂĄ Ă­ vasann fyrir kennsluna um 240.000 kr ĂĄ mĂĄnuĂ°i. 17. maĂ­

verslum Ă­ heimabyggĂ°

Tek aĂ° mĂŠr alla krana- og krabbavinnu Ă&#x161;tvega allt jarĂ°efni

VĂ&#x2013;rubĂ­ll Ă&#x17E;.b. KlapparhlĂ­Ă° 10 Ă&#x17E;orsteinn 822-7142

Blómabúðin Hlín

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ endurnĂ˝jun ĂĄ raflĂśgnum â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

20% afslĂĄttur

fyrir nĂĄmsmenn, eldri borgara og Ăśryrkja milli kl. 10-14 alla virka daga

a

HĂĄrgreiĂ°slustofa Helenu â&#x20AC;&#x201C; Stubbalubbar BarĂ°astaĂ°ir 1-3 â&#x20AC;˘ 112 rvk â&#x20AC;˘ sĂ­mi: 586 1717 â&#x20AC;˘ stubbalubbar.is PantaĂ°u tĂ­ma ĂĄ netinu â&#x20AC;˘ Stubbalubbar er eina barnastofan ĂĄ landinu

LĂśggiltur rafverktaki

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ås­amt hels­tu upplýs­ingum å mos­fellingur@mos­fellingur.is­

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI "SJ0EETTPOFIGt)Ă&#x2C6;IPMUJt.PTGFMMTCÂ? 4Ă&#x201C;NBStBSJPFIf!TJNOFUJT

Ă&#x2013;kukennsla 6S§BSIPMU.PTGFMMTCÂ?S 4Ă&#x201C;NJ

Gylfa GuĂ°jĂłnssonar

Subaru XV 4WD - ĂĄrg. 2012 Ă&#x17E;ĂŚgileg og hĂĄĂžrĂłuĂ° kennslubifreiĂ° Akstursmat og endurtĂśkuprĂłf

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

SĂ­mi: 696 0042

43


(%9234(%&52 Aรˆ"JARKI3IGSรFARINNAรˆร–JยนLFA HANDBOLTALIรˆ(+

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosfellingum รกsamt helstu upplรฝsingum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosfellingum รกsamt helstu upplรฝsingum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is

Aรˆ!LLI2ICHTERHAFIGENGIรˆร…ร–Aรˆ HEILAGAยนFERTUGSAFMยพLISDAGINNSINN UMSร…รˆUSTUHELGI

Nรบ รพegar sumariรฐ er fariรฐ aรฐ taka รก sig almennilega mynd og margir, sem รพjรกรฐst hafa af skammdegisรพunglyndinu algenga, finna fyrir miklum lรฉtti meรฐ bjรถrtum litum og hรฆkkandi sรณl - finnst mรฉr tรญmabรฆrt aรฐ koma u meรฐ smรกvegis รกminningu: Mund aรฐ vera ALLTAF รพรบ SJรLF/UR!!!

Aรˆ%YRร’NOG'AUTISรUBร’INAรˆ EIGNASTSTRยนKSEMHEFURFENGIรˆ NAFNIรˆ%RICย™S Aรˆ*ร‹N*ร‹SEFFYRRUMODDVITIยฅBร’A HREYFINGARINNARSรBร’INNFARAFRAMยน AรˆLยนTATAKASIGAFLISTANUMENHANN ERSKRยนรˆURร…SยพTILISTANS Aรˆ(AUKUR3IGURVINSHAFIFARIรˆHOLUร… HรŽGGIร…ANNAรˆSINNยนDรŽGUNUM Aรˆ%DDI0JรSรORรˆINNร–Rร…TUGUR AรˆENGIRBLEIKIRHJยนLMARHAFIVERIรˆร… BOรˆI+IWANISร–ETTAยนRIรˆ AรˆEINSBLยนIR AรˆSAMKVยพMTKรŽNNUN-ORGUNBLAรˆS INSERSJยนLFSTยพรˆISFLOKKURINNMEรˆSJรŽ MENNร…BยพJARSTJร‹RN 6'MEรˆEINNOG 3AMFYLKINGINMEรˆEINN AรˆHINรŽFLUGA3ARA+RISTJยนNSSรFARIN TIL&(OGLEIKIMEรˆร–EIMHANDBOLTAยน NยพSTUNNI AรˆBยพรˆI+ONRยนรˆ/LAVSOG"JARKI3IG HAFIVERIรˆORรˆAรˆIRVIรˆร–JยนLFARASTรŽรˆU MEISTARAFLOKKSKVENNAร…HANDBOLTA Aรˆ+ยนRI%MILSOGย™SDร…SยพTLIAรˆGIFTA SIGร…SUMAR

รžessi prinsessa heitir รžรณrdรญs Lilja. Hรบn kom รญ heiminn 10. mars sรญรฐastliรฐinn, fรฆddist 3620 gr. og 50 cm. Foreldrar hennar eru รrni Geir Valgeirsson og Sigrรญรฐur ร“lรถf Guรฐmundsdรณttir. Eldri brรณรฐir hennar heitir Kรกri (2012).

Sรฆvar Nรณi Jakobsson fรฆddist 21. รกgรบst 2013. Hann var 3920 gr. og 54 cm. Hann fรฆddist hรฉrna heima hjรก okkur รญ Mosfellsbรฆ. Foreldrarnir eru Jakob Mรกr Rรบnarsson og Guรฐrรบn Elรญsa Sรฆvarsdรณttir.

Valdimar รก flugi

Aรˆ.ONNIร…6ARMADALSร FIMMTUGURร…DAG AรˆSTร‹RSรŽNGVARINN%Yร–ร‹R)NGIVERรˆI ร…BRODDIFYLKINGARร…SANNKALLAรˆRI ROKKVEISLUยน(Vร…TARIDDARNUMยน LAUGARDAGINN AรˆEINNKEPPANDIร…LIรˆI,ยนGAFELLS SKร‹LAร…3Kร‹LAHREYSTIHAFISLASASTร… OPNUNARATRIรˆINUOGORรˆIรˆFRยนAรˆ HVERFA AรˆVERIรˆSรAรˆFARAร’TBร’ASรRSTAKT HUNDAGERรˆIร…ยžVINTร•RAGARรˆINUMSEM VERรˆITILBร’IรˆUMMยนNAรˆARMร‹TIN AรˆยฎRN)NGIHAFIVERIรˆVALINNBESTURร… DEILDINNIยนLOKAHร‹FI(3ยฅOG$AVร…รˆ 3VANSVALINNBESTIMARKMAรˆURINN Aรˆ3TEINARยžGISOG3IGURBJARTURSรU MEรˆALร–EIRRASEMHAFASKRIFAรˆUNDIR VIรˆKNATTSPYRNULIรˆ(Vร…TARIDDARANS FRยน!FTURELDINGUยนSร…รˆUSTUDรŽGUM AรˆHESTAMENNยพTLIAรˆRร…รˆATILKIRKJUยน SUNNUDAGINN AรˆNร•RFRISBร…GOLFVรŽLLURVERรˆITILBร’INNร… ยžVINTร•RAGARรˆINUMยนSUNNUDAGINN AรˆBRยนรˆLEGAVERรˆIKOSIรˆUMSAMEIN INGUGOLFKLร’BBANNAร…-OSร‹ Aรˆ+VENNAHLAUPIรˆFARIFRAMLAUGAR DAGINNJร’Nร… Aรˆ!FTURELDINGMยพTIยฅ2ร…"ORGUNAR BIKARNUMMIรˆVIKUDAGINNMAร…KL Aรˆ6ARMยน Aรˆร…Bร’ARยน(รŽMRUMKJร‹SIUTANKJรŽR FUNDARยนMORGUN FรŽSTUDAG Aรˆ-OSFELLINGARSรUร…FRAMBOรˆI FYRIRSVEITARSTJร‹RNARKOSNINGARNAROG HAFAร–EIRAALDREIVERIรˆFLEIRI

MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

MoSfellingurinn valdiMar Jรณn SveinSSon รญ torfรฆrukeppni uM SรญรฐuStu helgi

ยฅELDHร’SINU

(*ย™$ยซ25,).$

Kjรบklingur รญ basil rjรณmasรณsu Dรณra Lind Pรกlmarsdรณttir deilir hรฉr meรฐ okkur uppskrift aรฐ kjรบklingarรฉtti. โ€žรžetta er uppskrift sem รฉg hef eldaรฐ nokkrum sinnum og slรฆr รกvallt รญ gegn.โ€œ โ€ข 1/2 bolli mjรณlk โ€ข 1/2 bolli brauรฐrasp (eรฐa 2 vel ristaรฐar brauรฐsneiรฐar settar รญ matvinnsluvรฉl) โ€ข 4 kjรบklingabringur โ€ข 3 msk. smjรถr โ€ข 1-2 hvรญtlaukrif, pressuรฐ 1/2 bolli kjรบklingakraftur (eรฐa 1/2 bolli vatn og 1 kjรบklingateningur) 1 1/2 bolli rjรณmi 1/2 bolli sรณlรพurrkaรฐir tรณmatar, saxaรฐir 1/2 bolli parmesan ostur, rifinn 1/2 bรบnt fersk basilรญka, sรถxuรฐ svartur pipar

Aรฐferรฐ

Lรกtiรฐ brauรฐraspiรฐ รญ eina skรกl og mjรณlkina รญ aรฐra. Ef bringurnar eru รพykkar, skeriรฐ รพรฆr รญ tvennt langsum.

Hitiรฐ smjรถriรฐ รก pรถnnu. Dรฝfiรฐ kjรบklingabringunum รญ mjรณlkina fyrst og sรญรฐan รญ brauรฐraspiรฐ. Steikiรฐ รพvรญ nรฆst kjรบklingabringurnar รก pรถnnunni 3-5 mรญn hvor hliรฐ, og โ€žlokiรฐโ€œ รพeim. Takiรฐ รพรฆr รพรก af pรถnnunni og setjiรฐ รพรฆr รญ eldfast mรณt. Lรกtiรฐ hvรญtlaukinn รก pรถnnuna og lรฉttsteikiรฐ hann รญ um 30 sek. viรฐ meรฐalhita. Bรฆtiรฐ kjรบklingakraftinum รบt รญ pรถnnuna, hitiรฐ aรฐ suรฐu. Lรกtiรฐ รพรก rjรณmann og sรณlรพurrkuรฐu tรณmatana รบt รญ. Sjรณรฐiรฐ รญ um 1 mรญnรบtu og lรฆkkiรฐ รพรก hitann. Bรฆtiรฐ รพvรญ nรฆst parmesan osti, basil og pipar saman viรฐ. Hitiรฐ sรณsuna รญ nokkrar mรญnรบtur eรฐa รพar til hรบn hefur nรกรฐ รฆskilegri รพykkt og helliรฐ sรญรฐan yfir kjรบklinginn รญ eldfastamรณtinu. Eldiรฐ รญ ofni viรฐ 180ยฐC รญ 30 mรญn. โ€žร‰g รฆtla skora รก nรกgrannakonu mรญna, hana Berglindi Kristinsdรณttur, รพar sem aรฐ hรบn gaf mรฉr einu sinni upp รก ein bestu rif sem รฉg hef smakkaรฐ.โ€œ

Dรณra Lind skorar รก Berglindi Kristinsdรณttur aรฐ deila meรฐ okkur uppskrift รญ nรฆsta blaรฐi.

44

- Heyrst hefur...

Vertu รพรบ sjรกlf/ur!

รžaรฐ er rosalega erfitt og รฉg hef ekki alltaf getaรฐ รพaรฐ en mรกliรฐ er aรฐ รพaรฐ skiptir ENGU mรกli hvaรฐ รพรบ gerir - รพaรฐ mun aaalltaf EINHVER dรฆma รพaรฐ. รžรบ gรฆtir ekki einu sinni sleppt รพvรญ aรฐ gera allt, gera eรฐa tala yfir hรถfuรฐ - รพรก myndi einhver dรฆma รพig fyrir aรฐ รพora aรฐ gera ekki neitt. Hvernig vรฆri รพรก bara aรฐ gera รพaรฐ sem รพรบ elskar og segja รพaรฐ sem รพรฉr finnst? Svo lengi sem รพaรฐ eru ekki sรฆrandi meiรฐyrรฐi og รพ.h. aรฐ sjรกlfsรถgรฐu. Mundu bara hvern รพรบ ert aรฐ lifa fyrir - รพig sjรกlfa/n eรฐa annaรฐ fรณlk sem gรฆti mรถgulega dรฆmt รพig? Fyrir utan รพaรฐ aรฐ einhver sรฉ kannski aรฐ dรฆma รพig, รพรก ert รพรบ รญ langflestum tilvikum aรฐ mikla neikvรฆรฐni viรฐkomandi fyrir รพรฉr - รพvรญ get รฉg lofaรฐ รพรฉr! รžvรญ hugurinn hefur yndi og dรกlรฆti af รพvรญ aรฐ rakka sjรกlfa/n รพig niรฐur - รพannig heldur hann velli. Hlustaรฐu รก hjarta รพitt og lifรฐu รญ nรบinu meรฐ sjรกlfinu. รžaรฐ versta viรฐ รพaรฐ aรฐ รพora ekki aรฐ vera maรฐur sjรกlfur er aรฐ รพรบ munt ekki kynnast fรณlki sem รพรบ raunverulega vilt hafa รญ รพรญnu lรญfi r vegna รพess aรฐ รพessir einstaklinga munu ekki finna รžIG, heldur bara manneskjuna sem รพรบ ert aรฐ leika. รžaรฐ er รพvรญ miรฐur ekki sรบ manneskja sem รพeir eru aรฐ leita aรฐ. Gerรฐu รพitt besta til รพess aรฐ sรฝna einungis รพitt rรฉtta andlit viรฐ allar kringumstรฆรฐur og รพรก mun allt sem รพรบ leitar aรฐ - finna รžIG!

Svanhildur SteinarrSdรณttir


smรก

รžjรณnusta viรฐ mosfellinga

auglรฝsingar

Opnunartรญmi sundlauga

รbรบรฐ รณskast til leigu Einstรฆรฐ mรณรฐir meรฐ 2 stelpur og lรญtinn hund vantar leiguhรบsnรฆรฐi รญ Mosรณ frรก og meรฐ 1. รกgรบst, helst 3-4 herbergja. Meรฐmรฆlabrรฉf ef รพess er รณskaรฐ Upplรฝsingar รญ sรญma 660-7776.

ร“skast til leigu ร“ska eftir stรณru hรบsi til leigu. Einbรฝli, raรฐ- eรฐa parhรบs. Fjรถlskylda meรฐ 5 bรถrn. Skilvรญsum greiรฐslum heitiรฐ. Upplรฝsingar 6181500, Bragi.

Leiguรญbรบรฐ รณskast Lรญtil รญbรบรฐ รญ Mosfellsbรฆ รณskast til leigu fyrir reglusamt par รญ nรกmi. S. 895-7055

Smรกauglรฝsingarnar eru frรญar fyrir einstaklinga

verslum รญ heimabyggรฐ

lรกgafellslaug

20% afslรกttur

Virkir dagar: 06.30 - 21.30 Helgar: 08.00 - 19.00

fyrir nรกmsmenn, eldri borgara og รถryrkja milli kl. 10-14 alla virka daga

Varmรกrlaug

Virkir dagar: kl. 06.30-08.00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 09.00-17.00 og sunnud. kl. 09:00-16:00

www.artpro.is

ARTPRO LISTRร†N FAGMENNSKA

Hรกrgreiรฐslustofa Helenu โ€“ Stubbalubbar Barรฐastaรฐir 1-3 โ€ข 112 rvk โ€ข sรญmi: 586 1717 โ€ข stubbalubbar.is Pantaรฐu tรญma รก netinu โ€ข Stubbalubbar er eina barnastofan รก landinu

STAFRร†N PR ENTUN ร Nร ร MOS FELLSBร† IT

(รรUR LJร“SR

OG PRENT -

NIKKI)

STAFRร†N PRENTUN)รˆHยยงBQSFOUVOร“MJUPHTWBSUIWร“UVt6QQร“TUยSยง"

/BGOTQKรšMEt#ยLMJOHBSt,PSUt.ZOEJSt#ยLVSt1MBLรšUt"VHMรขTJOHBS STร“RLJร“SMYNDAPRENTUN)รˆHยยงBCMFLTQSBVUVQSFOUVOt6QQร“TUยSยง" )ยฝ//6/"VHMรขTJOHBSt6QQTFUOJOHt6NCSPUt.ZOEWJOOTMB "35130FIGt)รˆIPMUJt4ร“NJtXXXBSUQSPJTtBSUQSP!BSUQSPJT

mosfellingur@mosfellingur.is

www.malbika.is - sรญmi 864-1220

Snyrti-, nudd- & fรณtaaรฐgerรฐastofan

Skรฝja luktirnar

fรกSt รญ

BymoS

Lรญkami og sรกl รžverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is

Veriรฐ hjartanlega velkomin!

MOSFELLINGUR kemur nรฆst 12. jรบnรญ SkilafreStur fyrir efni og auglรฝSingar er til hรกdegiS 10. jรบnรญ.

Salur til รบtleigu fyrir fundi og mannfagnaรฐi

รก netinu

Pantanir hjรก Berglindi รญ sรญma 697-5328 eรฐa รก kiwanishus.moso@gmail.com

og รญ k jรณs รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki 9. janรบar 2014 Dreift frรญt www.fastmos.is 1. tbl. 13. รกrg. fimmtudagur eign vikunnar

slรณ รญ gegn โ€ข Nรฝ plata stefnir รญ gull

รญ sumar hafa รพeirra af laginu Vor รญ Vaglaskรณgi รก รกrinu. รญ gegn รก รกrinu 2013. Eftir รบtgรกfu Strรกkarnir รญ Kaleo slรณgu rรฆkilega sem varรฐ ein sรบ mest selda รก รslandi jรณlin gรกfu รพeir รบt sรญna fyrstu plรถtu allar dyr staรฐiรฐ รพeim opnar. Fyrir

6

Fรณlk sem fer meรฐ hundana sรญna รก รพetta svรฆรฐi er vinsamlega beรฐiรฐ um aรฐ hirรฐa upp eftir รพรก. รžaรฐ รก aรฐ sjรกlfsรถgรฐu viรฐ um alla aรฐra staรฐi lรญka. รžaรฐ er mjรถg til vansa รพegar fรณlk ber ekki รกbyrgรฐ รก sรญnum hundum og fer daglega รก sรถmu slรณรฐir til รพess aรฐ โ€žviรฐra hundanaโ€, รกn รพess aรฐ hirรฐa upp eftir รพรก.

hundaeftirlitiรฐ รญ mosfellsbรฆ

MOSFE LLINGU R

Skutust upp รก stjรถrnuhimininn โ€ข Vor รญ Vaglaskรณgi

รžegar snjรณa leysir kemur รฝmislegt รญ ljรณs. รžegar fyrsti slรกttur hjรก รhaldahรบsinu fรณr รญ gang viรฐ opiรฐ svรฆรฐi ofan Hulduhlรญรฐar, voru traktorsdekkin รบtรถtuรฐ รญ hundaskรญt.

hundaeigendur, sรฝnum รกbyrgรฐ รญ verki, stuรฐlum aรฐ hreinum mosfellsbรฆ!

MOSFELLINGUR Hljรณmsveitin Kaleo valin Mosfellingur รกrsins 2013

hundaeftirlitiรฐ รญ mosfellsbรฆ

Kiwanishรบsiรฐ รญ Mosfellsbรฆ

geysir.kiwanis.is

hundaeftirlit@mos.is รžjรณnustustรถรฐ s. 566 8450

nรฝtt

รก skrรก

รžrastarhรถfรฐi

- endaรญbรบรฐ รก jarรฐhรฆรฐ

-JรŽGFALLEG M HERBERGJAENDAร…Bร’รˆยนJARรˆHยพรˆร… JAHยพรˆAFJรŽLBร•LIVIรˆยถRASTARHรŽFรˆA ยนSAMTSTยพรˆIร…Bร…LAKJALL ARAOGSรRGARรˆI&RยนBยพRSTAรˆSETNING'OTTSKIPULAG2ร’MGร‹รˆ 6 M SVEFNHERBERGI&ALLEGARINNRรTTINGAROGGร‹LFEFNI

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

selja...

  

 -OSFELLSBยพRo3 586o8080 +JARNAoยถVERHOLTI oWWWFASTMOSIS %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALI

Rubin, Davรญรฐ, Jรถkull og Danรญel skipa hlJรณmsveitina kaleo

Mynd/Raggiร“la    

 

 

7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

B6G@K>HHD

Nรฝ

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

cabas tjรณnaskoรฐun

Hvaรฐ er aรฐ frรฉtta? Sendu okkur lรญnu... mosfellingur@mosfellingur.is

Bรญlapartar ehf

Notaรฐir TOYOTA varahlutir Sรญmi: 587 7659

Grรฆnumรฝri 3 | 270 Mosfellsbรฆ www.bilapartar.is

รLAFOSS Verslun, รlafossvegi 23

WWW.ALAFOSS.IS

รžjรณnusta viรฐ Mosfellinga -

25 37 45


W

(VAรˆSKIPTIRร–IG MESTUMยนLI

3TUรˆยนSTYRKTARKVรŽLDI

(ยนTร…รˆร…Bยพ

ยถEIRFISKASEMRร‹A

&รLAGARNIRMยพTTIRยน2IDDARANN

3TAFFIรˆยน(Vร…TA

MOSFELLINGUR

ย™ยนRSHยนTร…รˆ-OSFELLSBยพJAR

4VEIRSยนT TIR

"RยพรˆURBERJAST

,/&452 6ELGENGNI 3ENDIรˆOKKURENDILEGAMYNDIR MOSFELLINGUR

MOSFELLINGURIS

!.ยฅ4! 'Uรˆ

.ร•GIFT

(OLEINONE

4VEIRHARรˆIR

'JUG Gร…BORG

2AMMAGERรˆIN

&ELIXOG#ONCHITAFAGNA%UROVISION -OSร‹ SELFIE

!.$2) &LOTTIRRASSAR

Fy l l โ€™ a n

n "ALLI

0!42%+52 .Jร‹TALร…FSINS

n1 hesturinn fรฉkk ekki afgreiรฐslu

3IMONE

,ย™2! ยฅS รGLIFIFYRIRHANN

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosยญfellingum รกsยญamt helsยญtu upplรฝsยญingum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is !'') 3ร’RARGร’RKUR

46

- Hverjir voru hvar?


ERT ÞÚ HOLLVINUR

REYKJALUNDAR?

Þú hefur ýmsar leiðir til að gerast hollvinur Hringdu í síma 585 2000 Skráðu þig á reykjalundur.is/hollvinur Til staðfestingar er hringt í alla sem skrá sig á netinu.

Sendu tölvupóst á reykjalundur@reykjalundur.is Skráðu þig á Facebook: Hollvinasamtök Reykjalundar Þannig leggur þú þitt lóð á vogarskálarnar

www.mosfellingur.is -

27 47 25 37


..

SĂ­mi:   

 586 8080 fastmos.is 586 8080

MOSFELLINGUR

+JARNA ÂśVERHOLTI

3Ă&#x2026;MI

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Ferskur fiskur ĂĄ hverjum degi

Mosfellslistinn opnar kosningaskrifstofu ĂĄ fĂśstudaginn kl. 17. HĂĄholt 14 viĂ° MiĂ°bĂŚjartorgiĂ°.

sumarlegir skĂĄtar SkĂĄtafĂŠlagiĂ° Mosverjar setur ĂĄvallt mikinn svip ĂĄ hĂĄtĂ­Ă°arhĂśld Ă­ MosfellsbĂŚ. Ă&#x17E;essar hressu stelpur tĂłku Þått Ă­ skrúðgĂśngu ĂĄ sumardaginn fyrsta.

mynd/raggiĂ&#x201C;la

Allir velkomnir

Mikil sala - Vantar eignir - VerĂ°MetuM PĂŠtur PĂŠtursson lĂśggiltur fasteignasali 897-0047

Daniel G. BjĂśrnsson lĂśggiltur leigumiĂ°lari

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° ĂĄr Ă­ 24 Mosfellinga

lindarbyggĂ°

HĂĄholt 14, 2. hĂŚĂ°

588 55 30

à stu-sólliljugata Parahúsalóðir í Helgafellslandi. 1247 fm. Hornlóð å flottum stað. Lóðin er tilbúin með púða. gatnagerðargjÜld eru greidd. Gott verð V. 7.3 m

HlĂ­Ă°artĂşn

Vandað 189 fm. parhús å vinsÌlum stað í MosfellsbÌ. Lokuð gata, góður garður og bílastÌði. 4 herbergi. Flott hús. Stutt í gÜnguleiðr og skógivaxið svÌði. VinsÌl gata å flottum stað í Mosó. HagstÌtt verð fyrir góða eign. V. 41,5 m.

Vel staðsett 167,5 fm. parhús auk 31 fm. bílskúrs, samt. 198,5 fm. Stór lóð. Bílskúr með gryfju. 4 svefnherbergi. Góð eign í fÜgru umhverfi.

stekkur ĂĄ kjalarnesi

BlĂ­Ă°ubakki

Gott einbýli, 156 fm. auk 8,7 hektara eignarlands å Kjalarnesi við EsjurÌtur. Húsið er timburhús, fullbúið og afar vel staðsett. Búið að planta 40 Þús. plÜntum í landið. Flott eign å fÜgrum stað. V. 49 m.

Vel staðsett 88fm. hesthús með flottri setustofu og eldhúsi auk snyrtingar å efri hÌð sem er utna fermetra. 4 tveggja hesta stíur, rúmgóðar. Haughús í kjallara. 3 metra lofthÌð. Flott gerði. Allt fyrsta flokks. V. 16,8 m.

skeljatangi

JĂśrfagrund

Falleg 85 fm. Ă­búð ĂĄ efri hĂŚĂ° Ă­ góðu fjĂślbĂ˝li viĂ° Skeljatanga Ă­ MosfellsbĂŚ. SĂŠr inngangur. Snyrtileg eign. Fallegur garĂ°ur. HornbaĂ°kar og flottar flĂ­salagnir. Fallegt parket. Ă&#x2013;rstutt Ă­ skĂłla, Ă­ĂžrĂłttaaĂ°stÜðu, sundlaug og leikskĂłla. V. 26,5 m.

MjÜg góð 90 fm. íbúð å jarðhÌð í fjórbýlishúsi å Kjalarnesi. 2 góð svefnherbergi, rúmgóð stofa og eldhús. Sólpallur með skjólveggjum í suður. SÊr inngangur. Laus strax. V. 19.9 m.

OPiĂ° virka DaGa frĂĄ kl. 9-18 â&#x20AC;˘ NetfaNG: BerG@BerG.is â&#x20AC;˘ www.BerG.is â&#x20AC;˘ BerG fasteiGNasala stOfNuĂ° 1989

8. tbl. 2014  

Bæjarblaðið Mosfellingur. 8. tbl. 13. árg. Fimmtudagur 22. maí 2014. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you