Page 1

MOSFELLINGUR 4. tbl. 11. รกRg. fimmtudaguR 15. maRs 2012 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

eign vikunnaR

www.fastmos.is

Skรกtafรฉlagiรฐ รก tรญmamรณtum

Mosverjar 50 รกra

Reykjabyggรฐ - einbรฝlishรบs &ALLEGT MEINBร•LISHร’SยนEINNIHยพรˆMEรˆBร…LSKร’RVIรˆ 2EYKJABYGGรˆร…-OSFELLSBยพ%IGNINER M ร–ARAFEINBร•LI MOGBร…LSKUR M&ALLEGEIGNยนVINSยพLUMSTAรˆ ร…-OSFELLSBยพNUM3Tร‹RTHELLULAGTBร…LAPLANOGTIMBURVER ANDIRMEรˆHEITUMPOTTI3ELJANDINNSKOรˆARSKIPTIยน RA HERBERGJAEIGNร…-OSFELLSBยพ 6 M

รžann 22. febrรบar hรฉldu Mosverjar upp รก 50 รกra afmรฆli sitt รญ Hlรฉgarรฐi, en รพaรฐ er jafnframt afmรฆlisdagur Badens Powells stofnanda skรกtahreyfingarinnar. รžaรฐ var margt um manninn, ungir og gamlir Mosverjar mรฆttu รกsamt fรถruneyti. Dagskrรกin fรณr fram meรฐ sรถng og skemmtiatriรฐum aรฐ skรกtasiรฐ. Veittar voru รฝmsar viรฐurkenningar, skรกtar sem starfaรฐ hafa รญ 5, 10, 30 og 40 รกr fengu starfsaldursviรฐurkenningu og Mosverjar รพรถkkuรฐu Mosfellsbรฆ fyrir stuรฐning รญ gegnum รกrin meรฐ รพvรญ aรฐ veita bรฆjarstjรณra Mosfellsbรฆjar รพjรณnustumerki Bandalags รญslenskra skรกta og mynd frรก Alheimsmรณti skรกta 2011 en รพar voru fรกnaverรฐir viรฐ setningarathรถfnina frรก Mosverjum. รžรก var skrifaรฐ undir yfirlรฝsingu รญ tilefni afmรฆlisins รก milli Mosverja og Mosfellsbรฆjar um samstarf รญ nรกinni framtรญรฐ. รžar var starfiรฐ rammaรฐ inn รญ nรบtรญรฐ og framtรญรฐ og lรฝstu skรกtar yfir รกnรฆgju meรฐ aรฐ byggja รก samstarfi รก รพessum grunni.

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

selja...

  

 +JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 586o8080 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

Myndir/Raggiร“la

N1 

    

Mosfellingurinn Sรฆvar Kristinsson rekstrarrรกรฐgjafi og formaรฐur UMFA

Vill stuรฐla aรฐ heilsuยญeflingu รญ Mosfellsbรฆ

12

7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun


MOSFELLINGUR

WWWMOSFELLINGURIS MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

รštgefandi: Mosfellingur ehf., Spรณahรถfรฐa 26, sรญmi: 694-6426 Ritstjรณri og รกbyrgรฐarmaรฐur: Hilmar Gunnarsson Blaรฐamenn og ljรณsmyndarar: MOSFELLINGUR Anna ร“lรถf Sveinbjรถrnsdรณttir, Gleรฐileg jรณl annaolof@mosfellingur.is Mosverjar Ruth ร–rnรณlfsdรณttir, ruth@mosfellingur.is 50 รกra Prentun: Landsprent selja... Dreifing: รslandspรณstur Upplag: 4.000 eintรถk Umbrot og hรถnnun: Mosfellingur ehf. Jรณns B. ehf Prรณfรถrk: Hjรถrdรญs Kvaran Einarsdรณttir

4. tbl. 11. รกRg. fimmtudaguR 15. maRs 2012 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

eign vikunnaR

www.fastmos.is

SKรกtAFรฉlAg รก tรญMAMรณtUM

Reykjabyggรฐ - einbรฝlishรบs

&ALLEGT MEINBร•LISHร’SยนEINNIHยพรˆMEรˆBร…LSKร’RVIรˆ 2EYKJABYGGรˆร…-OSFELLSBยพ%IGNINER M ร–ARAFEINBร•LI MOGBร…LSKUR M&ALLEGEIGNยนVINSยพLUMSTAรˆ ร…-OSFELLSBยพNUM3Tร‹RTHELLULAGTBร…LAPLANOGTIMBURVER ANDIRMEรˆHEITUMPOTTI3ELJANDINNSKOรˆARSKIPTIยน RA HERBERGJAEIGNร…-OSFELLSBยพ 6 M

รžann 22. febrรบar hรฉldu Mosverjar upp รก 50 รกra afmรฆli sitt รญ Hlรฉgarรฐi, en รพaรฐ er jafnframt afmรฆlisdagur Badens Powells stofnanda skรกtahreyfingarinnar. รžaรฐ var margt um manninn, ungir og gamlir Mosverjar mรฆttu รกsamt fรถruneyti. Dagskrรกin fรณr fram meรฐ sรถng og skemmtiatriรฐum aรฐ skรกtasiรฐ. Veittar voru รฝmsar viรฐurkenningar, skรกtar sem starfaรฐ hafa รญ 5, 10, 30 og 40 รกr fengu starfsaldursviรฐurkenningu og Mosverjar รพรถkkuรฐu Mosfellsbรฆ fyrir stuรฐning รญ gegnum รกrin meรฐ รพvรญ aรฐ veita bรฆjarstjรณra Mosfellsbรฆjar รพjรณnustumerki Bandalags รญslenskra skรกta og mynd frรก Alheimsmรณti skรกta 2011 en รพar voru fรกnaverรฐir viรฐ setningarathรถfnina frรก Mosverjum. รžรก var skrifaรฐ undir yfirlรฝsingu รญ tilefni afmรฆlisins รก milli Mosverja og Mosfellsbรฆjar um samstarf รญ nรกinni framtรญรฐ. รžar var starfiรฐ rammaรฐ inn รญ nรบtรญรฐ og framtรญรฐ og lรฝstu skรกtar yfir รกnรฆgju meรฐ aรฐ byggja รก samstarfi รก รพessum grunni.

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

  

 

+JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 586o8080 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

Myndir/Raggiร“la

N1 

    

Mosfellingurinn Sรฆvar Kristinsson rekstrarrรกรฐgjafi og formaรฐur UMFA

Vill stuรฐla aรฐ heilsueยญ flingu รญ Mosfellsbรฆ

12

7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

Tekiรฐ er viรฐ aรฐsendum greinum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is og skulu รพรฆr ekki vera lengri en 500 orรฐ. Efni og auglรฝsingar skulu berast fyrir kl. 12, mรกnudegi fyrir รบtgรกfudag.

Heilsuรกr รญ Mosfellsbรฆ ร

riรฐ 2012 er heilsuรกr รญ Mosfellsbรฆ. รžaรฐ er Heilsuvin sem er meรฐal รพeirra sem standa fyrir heilsuรกtakinu en Heilsuvin er klasi รญ eigu fyrirtรฆkja og einstaklinga รญ heilsutengdri รพjรณnustu รญ Mosfellsbรฆ. Markmiรฐ klasans er aรฐ efla og byggja upp starfsemi รก sviรฐi lรฝรฐheilsu, heilsueflingar, endurhรฆfingar og heilsuferรฐaรพjรณnustu. Heilsudagatal Mosfellsbรฆjar fylgir meรฐ Mosfell-

.ยพSTI-OSFELLINGURKEMURร’TAPRร…L

ingi aรฐ รพessu sinni. Lang stรฆrsta verkefniรฐ รก รกrinu verรฐur รกn efa Landsmรณt 50 รกra og eldri sem haldiรฐ verรฐur 8.-10. jรบnรญ. Eftirminnilegt er sรญรฐasta Landsmรณt sem hรฉr var haldiรฐ meรฐ miklum myndarskap รกriรฐ 1990. Mรณtiรฐ var mikil lyftistรถng fyrir allt รญรพrรณttalรญf og aรฐstรถรฐu til iรฐkunar hรฉr รญ Mosfellsbรฆ.

M

eistaraflokkur kvenna รญ blaki fer mikinn um รพessar mundir. Mig langar aรฐ hvetja Mosfellinga til aรฐ mรฆta รญ Hรถllina um helgina og styรฐja stelpurnar okkar รญ bikarkeppni Blaksambandsins รพar sem รพรฆr geta skrรกรฐ sig รก spjรถld sรถgunnar.

Hilmar Gunnarsson, ritstjรณri Mosfellings

Margt um manninn รญ eldhรบsinu รญ Hlรฉgarรฐi.

www.isfugl.is

ยฅยถย™'ยฎ-,5'ยซยจ5 โ€žgรณรฐa veislu gjรถra skalโ€ Magnรบs Sveinsson, oddviti รญ Leirvogstungu, heilsar upp รก starfsfรณlk รญ eldhรบsi og viรฐ framreiรฐslu รก fyrstu รกrum Hlรฉgarรฐs. Frรก vinstri eru Bjarnveig Guรฐjรณnsdรณttir, Seljabrekku; Oddnรฝ Helgadรณttir, ร–krum; Elรญn Sveinsdรณttir, Hlรญรฐ; Sigrรญรฐur Tรณmasdรณttir, Hlรฉgarรฐi; Magnรบs Sveinsson, Leirvogstungu; Elรญn Sigurbergsdรณttir, Verkstรฆรฐishรบsi, Lรกgafelli; NN(ร“lรถf ?); Klara Bergรพรณrsdรณttir, รlafossi; Helga Magnรบsdรณttir, Litlalandi; Marta Marรญa Hรกlfdรกnardรณttir, Mosfelli og Jรณna Sveinbjรถrnsdรณttir, Hamrafelli. Mynd รญ eigu Viggรณs Valdimarssonar. Leiรฐrรฉtting รก mynd sem var รญ blaรฐinu 2. febrรบar. Stรบlkan sem er รถnnur frรก vinstri heitir Guรฐrรบn Bjarnadรณttir frรก Hraรฐastรถรฐum. Undirritaรฐur รพakkar รกbendinguna og hvetur fรณlk til aรฐ koma leiรฐrรฉttingum รก framfรฆri ef rangt er fariรฐ meรฐ nรถfn. Umsjรณn: Birgir D. Sveinsson

mosfellingar รญ skรกlafelli

Vottorรฐ fyrir burรฐarVirkismรฆlingar

RestauRant - BaR - spoRtBaR

2

- Frรญtt, frjรกlst og รณhรกรฐ bรฆjarblaรฐ


.

  

 586 8080

Sรญmi:

586 8080 www.fastmos.is

Lรฆkjartรบn

%INAR0ยนLL +JยพRNESTED

,รŽGGFASTEIGNASALI

3VANร–ร‹R %INARSSON

%GILINA3 (ILDUR 'UรˆGEIRSDร‹TTIR ยซLAFSDร‹TTIR

ยถร‹RHILDUR- 3ANDHOLT

,รŽGGFASTEIGNASALI

LitLikriki - 4ra herbergja รญbรบรฐ รก 1. hรฆรฐ

-JรŽGFALLEGT MEINBร•LISHร’S ยนTVEIMURHยพรˆUMMEรˆBร…LSKร’RVIรˆ ,ยพKJARTร’N%IGNINERSKRยนรˆHJยน ยถJร‹รˆSKRยน M ร–ARAFร…Bร’รˆ MOGBร…LSKร’R M ENร‹SKRยนรˆ ร…Bร’รˆARRร•MIร…KJALLARAERCAMร… VIรˆBร‹T3Tร‹ROGFALLEGURGARรˆURMEรˆ SUNDLAUGOGTIMBURVERรŽNDMEรˆ HEITUMPOTTI 6 M

hagaLand &ALLEGT MEINBร•LISHร’Sยน TVEIMURPรŽLLUMINNSTร…BOTNLANGA VIรˆ(AGALANDร…-OSFELLSBยพ%IGNIN SKIPTISTร…ร–RJร’SVEFNHERBERGI FORSTOFU BAรˆHERBERGI GESTASALERNI ร–VOTTAHร’S ELDHร’S STOFU BORรˆSTOFUOG M Bร…LSKร’R(ร’SIรˆSTENDURยนM GRร‹INNILร‹รˆ 6 M

-JรŽGFALLEGRAHERBERGJA Mร…Bร’รˆยนHยพรˆMEรˆTIMBURVERรŽND ยนSAMT M Bร…LSKร’Rร…JAHยพรˆAร…LYFTUHร’SIVIรˆ,ITLAKRIKAร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆINERRร’MGร‹รˆOGFALLEG MEรˆGLยพSILEGUMINNRรTTINGUMFRยน!XIS'ร‹LFEFNIERUPLANKAPARKETร’RHNOTUOGFLร…SAR 3VALIROGSรRGARรˆUR 6 M

LรกghoLt

arnarhรถfรฐi

&ALLEGTEINBร•LISHร’SยนEINNIHยพรˆ %IGNINERSKRยนรˆ Mร–ARAF ร…Bร’รˆ MOGBร…LSKร’RINN M!UKร–ESSERCAMSร‹LSKยนLI SEMEREKKIERSKRยนรˆUR"ร’IรˆERAรˆ BREYTABร…LSKร’Rร…EINSTAKLINGSร…Bร’รˆ3Tร‹R TIMBURVERรŽNDMEรˆHEITUMPOTTI (ยพGTERAรˆYFIRTAKAยนHVร…LANDILยนNALLT AรˆAFKAUPVERรˆI 6 M

-JรŽGFALLEGTOGVANDAรˆ M ENDARAรˆHร’SยนHยพรˆUMMEรˆ Bร…LSKร’R&ALLEGARINNRรTTINGAROG Gร‹LFEFNI&JรŽGURSVEFNHERBERGI AUรˆVELTAรˆGERAร–AรˆFIMMTA3Tร‹R OGGร‹รˆTIMBURVERรŽNDERSUรˆVESTAN MEGINVIรˆHร’SIรˆ3KIPTIMรŽGULEG ยนRร’MGร‹รˆRIRAHERBERGJAร…Bร’รˆยน HรŽFUรˆBORGARSVยพรˆINU 6 M

hamrabrekkur - SumarhรบS/heiLSรกrShรบS

Stรณrikriki 'LยพSILEG MRAHERBERGJA ร…Bร’รˆยนJARรˆHยพรˆร…JAHยพรˆALYFTUHร’SI MEรˆBร…LAKJALLARAVIรˆ3Tร‹RAKRIKA ร…-OSFELLSBยพ'ร‹รˆSTAรˆSETNING MIรˆSVยพรˆISร…-OSFELLSBยพOGSTUTTร… ALLAร–Jร‹NUSTUยฅ+RIKAHVERFINUERNร•R LEIK OGGRUNNSKร‹LI%IGNINERLAUSTIL AFHENDINGARVIรˆKAUPSAMNING 6 M

รกStu SรณLLiLjugata

&ALLEGTSUMARHร’SHEILSยนRSHร’SVIรˆ.ESJAVALLARVEG ร…-OSFELLSBยพ(ร’SIรˆ SEMERBYGGT ยนRIรˆERMTIMBURHร’S ENAUKร–ESSERGOTTSVEFNLOFT%INNIGERBร’IรˆAรˆBYGGJA VIรˆHร’SIรˆCAM6IรˆHLIรˆHร’SSINSERCA MGEYMSLAร–VOTTAHร’SMEรˆSTEYPTU Gร‹LFIIMEIGNARLร‹รˆMEรˆMIKILLITRJยนRยพKTOGGLยพSILEGUร’TSร•NI 6 M

%RUMMEรˆร…SรŽLUBYGGINGAFRAM KVยพMDVIรˆย™STU 3ร‹LLILJUGรŽTU 5M ERAรˆRยพรˆATVรŽ MPARHร’Sยน TVEIMURHยพรˆUMOGFJร‹RAR MSรRHยพรˆIRร…TVEIMURHร’SUM(ร’SIN ERUSKRยนรˆยนBYGGINGARSTIGI FOKHELD EIGN ENENGIRGLUGGAROGHURรˆIRERU ร…Hร’SINU(ร’SINERUVERรˆASELDร…EINU LAGIOGร…Nร’VERANDIยนSTANDI6 M

trรถLLateigur

kLapparhLรญรฐ

3Tร‹RGLยพSILEGT MENDARAรˆHร’S ยนTVEIMURHยพรˆUMVIรˆ4RรŽLLATEIGร… -OSFELLSBยพ'LยพSILEGARSรRSMร…รˆAรˆAR INNRรTTINGAROGFALLEGGร‹LFEFNI#A MTIMBURVERรŽNDร…SUรˆVESTUR 6 M

-JรŽGFALLEG M JAHERBERGJA ENDAร…Bร’รˆยนHยพรˆร…LYFTUHร’SIFYRIR ยนRAOGELDRI ยนSAMTBร…LASTยพรˆI ร…Bร…LAKJALLARAVIรˆ+LAPPARHLร…รˆร… -OSFELLSBยพ&ALLEGARINNRรTTINGAR ยถETTAERVรŽNDUรˆร…Bร’รˆร…FALLEGUHร’SI %IGNINERLAUSTILAFHENDINGARSTRAX 6 M

LitLikriki

kLapparhLรญรฐ

'LยพSILEGOGMJรŽGVรŽNDUรˆ MSรRHยพรˆยนTVEIMURHยพรˆUMMEรˆ INNBYGGรˆUMBร…LSKร’RMIรˆSVยพรˆISร… -OSFELLSBยพ%IGNINERSรRLEGAGLยพSILEG OGMIKIรˆร…HANALAGT2ร’MGร‹รˆRร•MI &ALLEGGร‹LFEFNIOGINNRรTTINGAR 6 M

-JรŽGFALLEG M JAHERBERGJA ร…Bร’รˆยนEFSTUHยพรˆร…RAHยพรˆALYFTUHร’SI FYRIRยนRAOGELDRI ยนSAMTBร…LASTยพรˆIร… Bร…LAKJALLARAVIรˆ+LAPPARHLร…รˆ&ALLEGAR INNRรTTINGAROGGร‹LFEFNIยถETTAER VรŽNDUรˆร…Bร’รˆร…FALLEGUHร’SI3TUTT ERร…GLยพSILEGAINNI OGร’TISUNDLAUG OGLร…KAMSRยพKTARSTรŽรˆ%INNIGER GOLFVรŽLLURSTUTTFRยน 6 M

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar โ€ข Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 โ€ข fax 586 8081 โ€ข www.fastmos.is โ€ข Einar Pรกll Kjรฆrnested, lรถggiltur fasteignasali


Diddú verðlaunuð í flokki sígildrar og samtímatónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum

Diddú valin söngkona ársins

Sigrún Hjálmtýsdóttir var valin söngkona ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrir skemmstu en Diddú er eins og allir vita ein ástsælasta söngkona okkar Íslendinga. „Ég var tilnefnd fyrir hlutverk Næturdrottningarinnar í Töfraflautunni. Það var mjög ánægjulegt og ekki síður ánægjulegt að hljóta þessi verðlaun, en þetta er í fyrst sinn á minni löngu starfsævi sem ég er sæmd verðlaunum fyrir klassískan söng en ég hef fengið viðurkenningar fyrir poppið. Sérstaklega er ég ánægð með gripinn sem er eftir sveitunga okkar hana Ingu Elínu,“ segir Diddú og hlær.

Harðarkonur styrkja LÍF í annað sinn

Í annað sinn rísa nú konur upp í Hestamannafélaginu Herði og standa fyrir styrktarmóti fyrir LÍF, styrktarfélag kvennadeildar Landsspítalans. Í fyrra safnaðist rúm 1,1 milljón króna sem fór í það að gera upp sængurkvennaganginn, en í ár er það skurðdeildin sem verður tekin fyrir. Þar eru framkvæmdar ýmsar aðgerðir á konum, oftar en ekki miður skemmtilegar sem snerta alla fjölskylduna. Laugardaginn 24. mars kl. 10 hefst Lífstöltið og renna öll skráningargjöld, aðgangseyrir, veitingasala og happdrættissala beint til LÍFS. Allar konur eru hvattar til að koma sem og bæjarbúar og aðrir gestir og styrkja góðan málstað. Kl. 14 verður glæsileg opnun á mótinu með ávarpi Huldu Gústafsdóttur f.v. heimsmeistara ásamt skrautreið og ekki má gleyma „Brjóstamjólkurreiðinni“ sem að liðsstjórarnir Magni, Bryndís Ásmundsdóttir, Helgi Björns og Hilmir Snær stjórna.

stór aðdáendahópur í rússlandi

diddú með fyrstu verðlaun sín fyrir klassískan söng

Það er margt spennandi framundan hjá Diddú bæði hér heima og erlendis. „Í apríl fer ég til Moskvu og verð þar með stóra tónleika ásamt rússneskum baritón og píanóleikara sem spilar með okkur í mjög frægum tónlistarsal þar í borg. Mér var boðið að koma og taka þátt í þessum tónleikum en þeir eru hluti af tónleikaröð í þessum sal í Moskvu,“ segir Diddú sem er ekki óvön að syngja í Rússlandi. „Ég fer 1-2 sinnum á ári til Rússlands og á orðið þó nokkuð stóran aðdáendahóp þar, þetta er mikið ævintýri sem hefur hlaðið utan á sig,“ segir Diddú. „Svo erum við að fara til Frakklands í júní, Diddú og drengirnir, og komum fram þar á fernum tónleikum,“ segir Diddú að lokum og er spennt fyrir komandi verkefnum. annaolof@mosfellingur.is

Tvö atriði frá Listaskóla Mosfellsbæjar komust áfram á uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Duglegir krakkar í listaskólanum Íþrótta- og tómstundaþing haldið Íþrótta- og tómstundanefnd boðar til þings laugardaginn 17. mars um íþróttir og tómstundir í bænum. Á síðustu árum hefur verið unnið að stefnumótun á sviði íþrótta- og tómstundamála, sem nú stendur til að leggja lokahönd á. Til að ljúka því verki er mikilvægt að fulltrúar félaga í Mosfellsbæ, foreldrar, forráðamenn og aðrir íbúar, sem áhuga hafa á íþrótta- og tómstundamálum komi saman og ræði þessi mál. Þingið verður haldið í Krikaskóla og stendur frá kl. 9 til 12. Boðið verður upp á morgunkaffi frá kl. 8.30. Þinginu lýkur stundvíslega kl. 12. Fundarstjórn verður í höndum Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar.

kirkjustarfið

Tvö atriði frá Listaskóla Mosfellsbæjar voru valin úr fjölda atriða á svæðistónleikum Nótunnar – Uppskeruhátíðar tónlistarskólanna sem fram fór í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 11. mars. Krakkar úr Mosfellsbæ munu spila á lokatónleikum í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 18. mars. Nótan er haldin þetta árið í þriðja sinn. Skipulag og grunnhugsun hátíðarinnar byggir á því að þátttakendur séu frá öllu landinu, á öllum aldri og efnisskráin endurspegli ólík viðfangsefni á öllum stigum tónlistarnámsins.

einleikur á saxafón og strengjasveit Krakkar úr Listaskóla Mosfellsbæjar og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar voru með þrjú atriði af 26. Það er skemmst frá því að segja að krakkar úr Mosfellsbænum stóðu sig með stakri prýði og unnu tvö atriði sér rétt til að taka þátt í lokatónleikunum. Þessi tvö atriði sem komust áfram úr Listaskóla Mosfellsbæjar voru annars vegar einleikur, Hlynur Sævarsson sem spilaði á saxafón, lagið um Prúðuleikarana eftir Jim Henson og SamPattle og hins vegar var það yngri strengjasveit Listaskólans sem spilaði Suðræna svítu eftir Kathy og David Blakwell. Strengjasveitin þótti bæði spila vel og hafa líflega og skemmtilega framkomu.

HelgiHald næstu vikna 18. mars - 4. sunnudagur í föstu Útvarpsguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl.11 Sr. Ragnheiður Jónsdóttir Arndís Linn guðfræðingur, predikar

1. apríl - Pálmasunnudagur Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl.10.30 og 13.30 Báðir prestar

25. mars - Boðunardagur Maríu Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30 Báðir prestar

Hægt er að sjá nöfn fermingarbarna þessa vors á bls. 25 eða á heimasíðu kirkjunnar www.lagafellskirkja.is

www.lagafellskirkja.is

64

Krakkar úr Listaskólanum ásamt tónlistarkennara sínum: Talið frá vinstri efri röð: Hafsteinn Snorri Jóhannesson, Eyrún Embla Andradóttir, Fanney Saga Friðriksdóttir, Kristín Lárusdóttir stjórnandi strengjasveitarinnar, Hlynur Sævarsson og Selma Elísa Ólafsdóttir. Fremri röð: Andri Eyfjörð Jóhannesson, Tryggvi Tóbías Helmer, Þorsteinn Andri Thorarensen, Guðrún Embla Finnsdóttir og Matthildur Louise Göttler. Á innfelldu myndunum eru: Agnes Sjöfn Reynisdóttir og Guðrún Karen Valdimarsdóttir.

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

FerMingar vorið 2012

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s

aðalsaFnaðarFundur lágaFellssóknar

er miðvikudaginn 21. mars kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar.


Ă?ĂžrĂłtta- og tĂłmstundaĂžing Ă­ MosfellsbĂŚ '"" %!" "!% 

)"! #! !"" %$!% " (# !%!#!! "##!(!  #!  BoĂ°iĂ° verĂ°ur upp ĂĄ morgunkaffi frĂĄ kl. 8.30. Ă&#x17E;inginu lĂ˝kur stundvĂ­slega kl 12.00. FundarstjĂłrn verĂ°ur Ă­ hĂśndum Gylfa Dalmanns AĂ°alsteinssonar.

 ! " & Ă vef MosfellsbĂŚjar er unnt aĂ° nĂĄlgast drĂśg aĂ° stefnu bĂŚjarins Ă­ Ă­ĂžrĂłtta- og tĂłmstundamĂĄlum. www.mos.is

Ă&#x17E;verholti 2 | 270 MosfellsbĂŚr SĂ­mi 525 6700 | mos@mos.is www.mos.is


Bók um Gljúfrastein Út er komin bók um Gljúfrastein í Mosfellsdal. Í bókinni er sporum Nóbelsskáldsins fylgt frá vöggu til grafar; heiman úr Mosfellsdal og út í veröldina, út á stræti stórborganna vestan hafs og austan – og aftur heim í dalinn. Skáldferill Halldórs er rakinn og sagt frá ritverkum hans, pólitískri baráttu og innri átökum, sorgum og sigrum. Einnig segir frá lífi og störfum Auðar, sem færri þekkja. Tilurð og byggingu Gljúfrasteins er lýst í bókinni og hversdagslífi jafnt sem tyllidögum á menningarheimili þeirra hjóna. Símon Jón Jóhannsson er ritstjóri bókarinnar en starfsfólk Gljúfrasteins tók þátt í skrifum á einstökum köflum og rannsóknarvinnu. Þetta er fróðlegt og greinargott yfirlitsrit um Gljúfrasteinshjón og heimili þeirra en mikill fjöldi ljósmynda prýðir bókina.

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri

Undirbúningur í fullum gangi Helgina 8.–10. júní verður haldið 2. Landsmót UMFÍ 50 + í Mosfellsbæ. Mótið er íþrótta - og heilsuhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða fyrirlestrar, kynningar á íþróttagreinum, hóptímar í m.a. sundleikfimi, Zumba og línudansi. Einnig verður boðið upp á heilsufarsmælingar og fræðslu um hollustu og heilbrigðan lífsstíl ásamt fjöldi annarra viðburða. Framkvæmd mótsins verður í höndum UMSK og íþróttafélaganna í Mosfellsbæ í samstarfi við Mosfellsbæ og Heilsuvin. Allir á aldrinum 50 ára og eldri geta tekið þátt í keppnisgreinum mótsins hvort sem þeir eru í félagi eða ekki. Þátttakendur greiða eitt mótsgjald og öðlast þar með þátttökurétt í öllum keppnisgreinum. Mótsgjald er 3.500 krónur óháð greinafjölda. Frítt verður á tjaldstæði mótshelgina í Mosfellsbæ. Skráning fer fram á heimasíðu mótsins www.landsmotumfi50.is. Á dögunum voru undirritaðir samningar á milli landsmótsnefndar og Mosfellsbæjar.

Aðalfundur Kjósar­ sýsludeildar haldinn

keppnisgreinar á landsmóti umfí 50+ Almenningshlaup • Badminton • Blak • Boccia • Bridds • Frjálsar • Hestaíþróttir • Hringdansar • Knattspyrna • Kraftlyftingar • Línudans • Pútt • Ringó • Skák • Golf • Starfsíþróttir • Strandblak • Sund • Sýningar • Þríþraut

U2-mEssa

Aðalfundur Kjósarsýsludeildar RKÍ var haldinn 1. mars. Á dagskrá voru öll venjuleg aðalfundarstörf, en einnig flutti Páll H. Zóphóníasson fyrrverandi tæknifræðingur Vestmannaeyja skemmtilega og fróðlega frásögn af eldgosinu 1973 og sagði frá aðkomu Rauðakrossins að hjálparstarfinu í landi og úti í eyju. Gísli Friðriksson var einróma endurkjörinn formaður. Inga Rósa Gústafsdóttir, Gylfi Þór Þorsteinsson og Arnar Benjamín Kristjánsson voru endurkjörin með dynjandi lófaklappi. Nýjir inn í stjórn eru tveir varamenn, þau Valdís Steinarsdóttir og Hilmar Bergmann. Aðrir stjórnarmenn eru Gunnhildur M. Sæmundsdóttir og Zóphónías Pálsson. Auk hefðibundinna verkefna deildarinnar bíða önnur verkefni hinnar nýju stjórnar, eins og aukin áhersla á skyndihjálparkennslu og Göngum til góðs í október. Á myndinni má sjá Pál H. Zóphóníasson og Gísla Friðriksson formann deildarinnar.

Eldri borgarar

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Valdimar Leó formaður landsmótsnefndar við undirritunina. Báðir eru gjaldgengir á mótinu í sumar.

Biggi haralds á heimavelli

Postulínsmálning Námskeið byrjar 17.mars kl. 11

Glervinna Verkst. opið 19.–23. mars kl. 13-16

Sumarferðin 20. og 21. júní Ennþá eru nokkur sæti laus.

- Fréttir úr bæjarlífinu

sr, ragnheiður leiðir messuna í lágafellsskóla

Myndir/RaggiÓla

Silfursmíði

Nýtt námskeið byrjar 19. mars kl. 15 Ath: Aðrir vikudagar koma einnig til greina í samráði við leiðbeinanda, Ingibjörgu Sigurbjörnsdóttur gullsmið. Námskeiðsgjald er kr. 15.000 auk efniskostnaðar.

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

6

kirkjukórinn í rokkgírnum


HÁDEGISTILBOÐ MINNI PIZZA MEÐ 3 ÁLEGGSTEGUNDUM 790 KR. STÆRRI PIZZA MEÐ 3 ÁLEGGSTEGUNDUM 1.190 KR.

FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA

BÆJARLIND ‹ HRAUNBÆ ‹GRENSÁSVEGI ‹MOSFELLSBÆ

Bjóðum á heimaleik Afturelding vs. Grótta í handbolta 30. mars Miðar afhendir á Rizzo Pizza frá og með 26. mars.


Jóhanna B. Magnúsdóttir rekur Ræktunar- og fræðslusetur að Dalsá í Mosfellsdal

Kennir fólki að rækta matjurtir Að Dalsá í Mosfellsdal er Jóhanna B. Magnúsdóttir búin að koma sér vel fyrir. Í fyrra vor sneri Jóhanna við blaðinu og lét gamlan draum rætast og stofnaði Ræktunar- og fræðslusetur en áður starfaði hún í Hæfingarstöðinni Bjarkarási við lífræna ræktun. „Mitt aðaláhugamál eru umhverfismálin í víðustu merkingu. Mig langaði að fara gera eitthvað á eigin vegum en hér að Dalsá eru kjöraðstæður bæði til ræktunar og námskeiðahalds,“ segir Jóhanna sem hefur allt sitt líf stundað ræktun og m.a. tekið virkan þátt í umhverfismálum fyrir Mosfellsbæ.

Silfur í Lífshlaupinu Nemendur og starfsmenn Varmárskóla tóku þátt í Lífshlaupinu, vinnustaðakeppni og hvatningarleik grunnskólanna. Að þessu sinni lentu nemendur skólans í 2. sæti sem er frábær árangur þar sem þátttaka í Lífshlaupinu hefur aldrei verið eins mikil og nú í ár. Starfsmenn skólans enduðu í 4. sæti sem er einnig frábær árangur. Þórhildur Elfarsdóttir, skólastjóri Varmárskóla, veitti verðlaununum viðtöku, ásamt fulltrúum nemenda þeim Axel Óskari í 8. LJ og Ólöfu Líf í 6. AJ, en skólinn fékk silfurplatta að launum.

Fjöldi spennandi námskeiða í boði Jóhanna er annars vegar með grænmetis- og plöntusölu og hins vegar mörg spennandi námskeið, hún leggur mikla áherslu á lífræna ræktun í öllu sínu starfi. „Undanfarin ár hef ég verið með námskeið sem ég kalla Ræktun matjurta í heimilisgörðum, sem er mjög vinsælt, það er nú þegar orðið fullt á tvö námskeið en ég bætti við því þriðja sem byrjar 29. mars. Námskeiðið er í þremur hlutum og tímasetningin er miðuð við æskilegan ræktunartíma og þann tíma sem tekur að ala upp plöntur fyrir vorið. Ég legg áherslu á lífræna ræktun og verklega kennslu, nemendur læra að sá og ala upp sínar eigin matjurtir. Nú í maí ætla ég að byrja með ný námskeið sem eru fyrir fólk sem ekki sáir inni en vantar aðstoð við að koma sér af stað við að rækta matjurtir,“ segir Jóhanna sem á von á því að þessi námskeið verði vinsæl. „Annað spennandi námskeið verður þann 20. mars. Það er námskeið í viðarnytjum þ.e. að nota tjágreinar úr garðinum til að búa til klifurgrindur fyrir t.d. bauna- eða klifurplöntur eða til að nota sem létta færanlega skjólveggi. Þetta hefur reynst mér vel í minni ræktun,“ segir Jóhanna en Anna Sigríður Hróðmarsdóttir verður með henni í því námskeiði en þær stöllur hafa einnig verið með körfunámskeið. „Svo nú í mars kemur Gerhard König hingað og verður með mosaík námskeið, þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, en mér finnst sérstaklega gaman að fá Mosfellinga á námskeiðin hjá mér,“ segir Jóhanna að lokum.

Jóhanna heldur m.a. námskeið í viðarnytjum eins og hér má sjá. Nánari upplýsingar um starfsemina má finna á dalsa.is

annaolof@mosfellingur.is

Mosfellsbær eykur flokkun og innleiðir sérstaka endurvinnslutunnu fyrir pappírsúrgang

Á ferð og flugi í Lista­ sal Mosfellsbæjar Lilja Bragadóttir opnar sýninguna Á ferð og flugi. „Litur er táknmál sálarinnar og með honum hef ég ferðalag mitt á hvítum striganum. Þetta er ferð án fyrirheits. Ég kanna ókunn lönd og nýt ferðarinnar. Hugurinn tæmist, ég læt mig berast með straumnum. Kem við á ótrúlegustu stöðum og gleymi stað og stund. Stundum villist ég af leið inn á grýtta braut og finn að efinn læðist að mér. Legg aftur af stað og ferðin heldur áfram,“ segir Lilja. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

Aukin endurvinnsla með innleiðingu blárrar pappírstunnu Mosfellsbær hefur til langs tíma sett umhverfismál sveitarfélagsins í öndvegi. Umhverfismál eru langtímaverkefni, en sveitarfélagið hefur gert áætlun um sjálfbært samfélag sem fræðast má nánar um á heimasíðu bæjarins. Með þetta að leiðarljósi hefur Mosfellsbær ákveðið að stíga skref til aukinnar flokkunar nú í vor með innleiðingu á sérstakri endurvinnslutunnu fyrir pappírsúrgang og verða þar með fyrsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu, ásamt Kópavogsbæ, til að endurvinna úrgang frá hverju heimili.

Innifalið í sorphirðugjaldi

Aðalsafnaðarfundur Lágafellssóknar miðvikudaginn 21. mars kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þverholti 3, 3. hæð

www.artpro.is

Mosfellsbær hefur af því tilefni gengið frá samningi við Hafnarbakka-Flutningstækni hf. um kaup á blárri endurvinnslutunnu fyrir pappír og verður í byrjun júní hafist handa við að dreifa bláum endurvinnslutunnum til allra íbúa í Mosfellsbæ og fræða þá um hið nýja fyrirkomulag. Í nýju tunnurnar má setja allan pappírs- og pappaúrgang, s.s. dagblöð, tímarit, fernur, sléttan pappa, skrifstofupappír

ARTPRO LISTRÆN FAGMENNSKA

og bylgjupappa, sem síðan verður flutt til endurvinnslu. Gjaldtaka fyrir hina nýju endurvinnslutunnu er innifalin í sorphirðugjaldi, enda er gert ráð fyrir því að þessi aukna sorpflokkun skili sér til baka í lægri urðunargjöldum.

Umhverfisvænna samfélag Urðun sorps er ekki góður kostur, bæði út frá umhverfislegum og fjárhagslegum sjónarmiðum. Urðunarkostnaður hefur hækkað umtalsvert á undanförnum árum á sama tíma og endurvinnsla hefur orðið hagkvæmari. Með því að innleiða bláa tunnu við hvert heimili er gert ráð fyrir því að auka endurvinnslu og þar með draga úr urðun úrgangs í sveitarfélaginu um allt að 25%. Í hverjum mánuði er tæpum 130 tonnum af úrgangi komið til förgunar úr Mosfellsbæ. Þá er hver íbúi að losa sig við um 180 kíló af sorpi á ári að jafnaði. Það er ljóst að aukin endurvinnsla í sveitarfélaginu er nauðsynleg með tilliti til umhverfisins, lagaumgjarðar og

Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarbakka-flutningstækni ehf. og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar.

kostnaðar sem hlýst af sorphirðu. Með þessu átaki mun Mosfellsbær skipa sér í sess með þeim sveitarfélögum sem tekið hafa af skarið í umhverfismálum. „Íbúar í Mosfellsbæ eru hvattir til að nýta sér þessa auknu þjónustu og taka þátt í verkefninu af fullum þunga. Með því er hægt að skapa umhverfisvænna samfélag sem er í takt við stefnu sveitarfélagsins í umhverfismálum,“ segir Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri Mosfellsbæjar.

Nafnspjöld I Bæklingar I Auglýsingar Bækur I Ljósmyndir I Plaköt I Kort

VERSL UM Í H E

IMABY GG

STAFRÆN PRENTUN I STÓRLJÓSMYNDAPRENTUN I GRAFÍSK HÖNNUN I ALLUR FRÁGANGUR I VÖNDUÐ VINNA ARTPRO ehf. I Háholti 14, 2. hæð I 270 Mosfellsbæ I Sími: 566 7765 I www.artpro.is I artpro@artpro.is

8

- Fréttir úr Mosfellsbæ

Ð


PIPAR\TBWA - SÍA - 120599

 & 

 

  '    

 &'  

   

  %      ! 

  - 

  #$ 

#" " $! &!! !% % ("#)"#(#

$#!! "!.$ '!!" " #" % "#%("," !$" !%

 #!$ " 


Sumarstörf hjá Mosfellsbæ Mosfellsbær auglýsir laus til umsóknar sumarstörf og sumarátaksstörf Sótt er um störfin í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar.

Sumarstörf

20 manns taka þátt í nýjustu uppsetningu Leikfélagsins

(Eingöngu fyrir 18 ára og eldri)

- Yfirflokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 23 ára á árinu)

- Umsjónarmaður sumarstarfs fatlaðra barna og ungmenna (lágmarksaldur 23 ára á árinu)

- Flokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

- Flokksstjóri í garðyrkjudeild (lágmarksaldur 20 ára árinu) - Sundlaugarvörður í íþróttamiðstöð (lágmarksaldur 20 ára á árinu) - Verkefnastjórn menningar- og tómstundaviðburða í Mosfellsbæ (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

- Aðstoð vegna ráðningar sumarstarfsmanna (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

- Aðstoð við launavinnslu sumarstarfsfólks (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

- Skönnun gagna og almenn aðstoð á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

- Aðstoð við fötluð börn og ungmenni (lágmarksaldur 18 ára á árinu) - Aðstoðarflokksstjóri í garðyrkjudeild (lágmarksaldur 18 ára á árinu) - Starf í Íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 18 ára á árinu) - Starf í áhaldahúsi (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

Sumarátaksstörf (120 tímar í heild – eingöngu 17 ára á árinu til 20 ára á árinu)

- Starf í leikskóla - Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla - Baðvarsla og afgreiðsla í íþróttamiðstöð - Garðyrkjustörf - Golfvöllurinn Bakkakot - Golfklúbburinn Kjölur - Hestamannafélagið Hörður - Knattspyrnuskóli Aftureldingar - Tungubakkar - Rauði krossinn - Skátafélagið Mosverjar - Skógræktarfélag Mosfellsbæjar

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2012. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 20. apríl 2012.

10

- Fréttir úr Mosfellsbæ

Andlát við jarðarför frumsýnt á föstudag Föstudaginn 17. mars verður leikritið Andlát við jarðarför frumsýnt hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Leikritið er byggt á bresku kvikmyndinni Death at a funeral eftir Dean Craig og leikstjóri er Guðný María Jónsdóttir. Leikritið fjallar um fjölskyldu sem hittist í jarðarför fjölskylduföðurins. Eldri bróðirinn, sem enn býr hjá foreldrum sínum ásamt konu sinni, tekur að sér að skipuleggja jarðarförina og flytja minningarorðin. Það sem upphaflega virtist vera tiltölulega einfalt verkefni verður honum hins vegar fjötur um fót þegar alls kyns óvæntar uppákomur gera jarðarförina að algjörri martröð. Ofskynjunarlyf, óþolandi gömul frænka, hrokafullur bróðir og kvennabósi, tuðandi eiginkona og svo dularfullur gestur úr fortíð föður hans sem reynir að afhjúpa hneykslandi leyndarmál hins látna. Alls taka um tuttugu manns þátt í uppsetningunni en sýningar verða á föstudögum og sunnudögum í mars. Þetta er bráðskemmtileg og fyndin sýning sem enginn má láta framhjá sér fara. Miðaverð er 2.000 krónur og miðapantanir eru í síma 566 7788.

Áhugaverðir fyrirlestrar fyrir 10. bekkinga Þorgrímur Þráinsson rithöfundur hefur verið í Varmárskóla með fyrirlestra og spjall fyrir 10. bekkinga um lífið og tilveruna. Meðal annars er talað um að bera ábyrgð á eigin lífi – elta drauminn og aldrei að gefast upp. Nýta hvert augnablik í lífinu á jákvæðan hátt. Bera virðingu fyrir foreldrum og fleira. Hversu hættulegt er að reykja og nota vímuefni. Nemendur setja sér skrifleg markmið og hefur framtakið mælst vel fyrir. Annar fyrirlestur hefur einnig verið haldinn um Neyðarlínunna 112. Þarna fá nemendur innsýn í það mikilvæga starf sem Neyðarlínan sinnir og hvernig það starf er upp byggt.

tilboð á síðustu nýju /(,-+, )"% Coleman fellihýsunum!

Nánari upplýsingar er að finna á www.mos.is en einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 milli kl. 8 og 16. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Mynd/Oddvar

Nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á heimasíðunni www.mos.is. Þeir ganga fyrir um sumarstörf sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ.

Cei\[bbiX³h

Sedona

Cheyenne

Verð áður með aukahlutum: 2.289.800 kr.

Verð áður með aukahlutum: 2.789.800 kr.

Tilboðsverð: 1.789.800 kr.

Tilboðsverð: 2.189.800 kr.

Útborgun: 537.000 kr.

Útborgun: 657.000 kr.

Afborgun: 21.000 kr. á mánuði í 84 mán. óverðtryggt

Afborgun: 25.000 kr. á mánuði í 84 mán. óverðtryggt

Íslensk-Bandaríska ehf. - Þverholt 6 - S. 534-4433 - www.isband.is


2012

Heilsudagatal 

   MosfellsbĂŚjar

  ' ĂĄ &   # Heilsudagatal MosfellsbĂŚjar - hengiĂ° Ă­sskĂĄpinn og bĂŚtiĂ° inn viĂ°burĂ°um '      8. MĂĄlĂžing Ă­ MosfellsbĂŚ um heilsu Ă­ vĂ­Ă°um JanĂşar $# '% %# " ! skilningi - Heilsuklasinn Heilsuvin ! !$ 8.-10. LandsmĂłt 50+ - UMFĂ? febrĂşar 1.-21. 12.-19. 19. 20.-24. 26.

Lífshlaupið - �S� KÌraleiksvika í MosfellsbÌ GoRed fyrir konur - Hjartavernd Góðverkadagar - Skåtarnir Marita frÌðsla - Heilsu- og lífstílsklúbburinn

10. __

Ă lafosshlaupiĂ° (verĂ°ur hluti af LandsmĂłtinu) SjĂś tinda hlaupiĂ° - BjĂśrgunarsveitin Kyndill

         

Mars 1. 6. 17.

JĂşlĂ­

   ! $ " $   !  !   !     ### Alþjóðlegi hrósdagurinn ágúst Fyrirlestar: Keyhabits - Heilsuvin

  

BĂŚjarhĂĄtĂ­Ă°in Ă? tĂşninu heima - Ă? Listasal MosfellsbĂŚjar Ă?ĂžrĂłtta- og tĂłmstundaĂžing MosfellsbĂŚjar ("%"%%%!*&%&'#( &()"%,#& - KrikaskĂłla

&. #%%")%# '""")#%" (% septeMber "&#+%&% 29. Hjartadagurinn - alÞjóðlegur dagur

aprĂ­l 12. __

- Hjartavernd o.fl. RĂĄĂ°stefna um gĂŚĂ°i innilofts og ĂĄhrif Ăžess ĂĄ -$(% heilsu - HĂşs & og heilsa - NorrĂŚna hĂşsiĂ° Kynning ĂĄ Slow food - Dominique Pledel #' %'!"$($!$"% JĂłnsson - Heilsuvin - Ă? Listasal MosfellsbĂŚjar

 #' MaĂ­

oktĂłber

%'&! __ &(/"(&!$ Forvarnardagurinn (Ă­ 9. bekkjum grunnskĂłla)

- Forseti Ă?sl., Ă?SĂ?, BĂ?S, RVK, Actavis o.fl.

 #' HjĂłlaĂ° Ă­ vinnuna - Ă?SĂ? .'!!'"$/!$ FjĂślskyldan ĂĄ fjalliĂ°! - UMFĂ? - ganga.is "-)dreift ĂĄ N1%'$-!'%& - gĂśngubĂłkum og vĂ­Ă°ar nĂłveMber JĂĄkvĂŚĂ° sĂĄlfrĂŚĂ°i - Ă sdĂ­s Olsen "-) !'$/! Heilsuvin

4.-24. __ __

JĂşnĂ­

& 

$$

*%&!'$"'!$% ) *%+$!'%!%

DeseMber 5. jĂşnĂ­-15. sept. HĂŚttu aĂ° hanga! +$/$$$ Komdu " aĂ° hjĂłla, synda eĂ°a ganga! - UMFĂ? - SkrĂĄning ĂĄ ganga.is

*!$'##%!$(&$$,'$. ''!%-&&$ $ (/ %&-$%'(!$,"%%/%  !&! &()" &()"#!

HeilsuĂĄr Ă­ MosfellsbĂŚ 2012


Sævar Kristinsson rekstarráðgjafi og formaður Aftureldingar segir Mosfellsbæ hafa allt sem þarf til að vera miðstöð heilsueflingar á Íslandi.

Syngjandi

rekstrarráðgjafi Þ

ó að það yrðu ragnarök að morgni myndi Sævar halda ró sinni og ekki gleyma að segja góðan daginn. Þau fjölmörgu ár sem við höfum þekkst hef ég ekki séð Sævar skipta skapi út af einu eða neinu. Hann er traustur vinnufélagi, útsjónarsamur og hvers manns hugljúfi. Með þessu er ég ekki að segja að Sævar hafi ekki skap eða skoðanir, heldur það að hann fer vel með það þannig að samstarfsmönnum hans finnst þægilegt að vinna með honum og vinum hans að umgangast hann, hann er skemmtilegur bæði í leik og starfi,“ segir Karl Friðriksson vinur Sævars og fyrrverandi vinnufélagi er ég bið hann um að lýsa Sævari í stuttu máli. „Ég hef ætíð skilgreint mig sem Rangæing því ég var ellefu sumur í sveit í Hjallanesi í Landsveit hjá Elsu móðursystur minni og hennar yndislegu fjölskyldu. Í Reykjavík ólst ég upp í Heiðargerði og gekk í Hvassaleitisskóla en tók landsprófið frá Ármúlaskóla. Mín besta æskuminning er sú að fá alltaf hlýjar móttökur frá móður minni þegar ég kom heim úr skólanum en hún var heimavinnandi.“

HIN HLIÐIN Hvað kaupir þú alltaf þó að þú eigir nóg af því? Einna helst nýjustu græjur eins og Ipad og slíkt. Fallegasti staður í Mosfellsbæ? Útsýnið frá Lágafelli við minnisvarðann þar sem Afturelding var stofnað. Ertu A eða B manneskja? Líklega er ég bæði, fer snemma á fætur og seint að sofa. Hver er þín versta martröð? Taka til í bílskúrnum, meistari í að fresta því. Uppáhaldsmatur? Íslenska lambakjötið er alltaf gott, einnig grillaður fiskur s.s. þorskhnakkar. Hvernig bregstu við höfnun? Reyni alltaf að greina ástæður með það í huga að læra af þeim og bregðast við. Hver myndi leika þig í bíómynd? George Clooney Hvaða þrjú orð lýsa þér best? Framsækni, þolinmæði og heiðarleiki.

Sævar er fæddur í Reykjavík 8. ágúst 1960. Foreldrar hans eru þau Fjóla Pálsdóttir húsmóðir og Kristinn Ingólfur Jónsson rafvirkjameistari en hann lést árið 1979. Bræður Sævars eru þeir Pálmar, Halldór og Gunnar en Sævar er yngstur. Sævar er í sambúð með Ólöfu Kristínu Sívertsen kennara og lýðheilsufræðingi en hún starfar sem fagstjóri hjá Skólum ehf. Þau eiga tvo syni, tvíburana Kristin Þór og Ólaf Hauk sem eru þriggja ára. Sævar á tvo syni frá fyrra hjónabandi þá Gísla fæddan 1980 og Halldór Inga fæddan 1989. Eftir Ruth Örnólfsdóttur

meðal annars við rekstarráðgjöf og vöruþróun í fjölmörgum fyrMOSFELLINGURINN Seldi blöð í miðbænum irtækjum um land allt. ruth@mosfellingur.is „Ég var tíu ára þegar ég var Árið 2000 stofnaði ég ráðfarinn að selja blöð í miðbænum en um gjafasetrið Netspor og hef starfað sem þrettán ára aldurinn réði ég mig sem sendil rekstrarráðgjafi þar allar götur síðan. Hjá hjá heildverslun í Þingholtunum. Ég gerðist Netspori vinnur hópur þaulreyndra ráðsíðan lagermaður fimmtán ára og sautján gjafa og við sérhæfum okkur í stefnumótára varð ég sölumaður samhliða því að un, rekstrarstjórnun, almannatengslum, stunda nám við Menntaskólann í Hamrasviðsmyndum og klösum.“ hlíð. Sumarið 1980 bað eigandi heildsölunnar Forréttindi að ferðast um landið mig um að leysa af í sölumálum hjá fata„Ég hef unnið mikið fyrir ferðaþjónustiðnaðarfyrirtækinu MAX en hann átti það una um land allt og ég verð að segja að fyrirtæki einnig. það eru mikil forréttindi að fá að ferðast Um haustið hóf ég nám í viðskiptafræði um landið og kynnast því áhugaverða fólki við Háskóla Íslands og á sama tíma bað sem þar býr og þeirra starfsumhverfi. Ég eigandinn mig um að taka að mér framhef einnig verið að taka að mér kennslu á kvæmdastjórn fyrirtækisins sem ég og gerði háskólastigi í rekstrarstjórnun og framtíðog þeirri stöðu sinnti ég í sextán ár. Fimm arfræðum. Árið 2002 skellti ég mér í MBA starfsmenn unnu hjá fyrirtækinu þegar ég nám við Háskólann í Reykjavík. Í náminu byrjaði en þegar mest var vorum við um 250 vorum við í samstarfi og verkefnavinnu og þá um land allt sem og erlendis. Þannig með nemendum frá háskólum í Bandaríkjvarð fyrirtækið eitt stærsta og öflugasta unum og Grikklandi.“ fataiðnaðarfyrirtæki á landinu með sameiningu við ýmis önnur fyrirtæki. Hef oft hugleitt, þar sem ég var í námi samhliða vinnunni, hversu ótrúlegt það var að fá að prófa fræðin sem maður var að læra á raunverulegu fyrirtæki og kanna hvað virkaði og hvað ekki.“

Stofnaði fyrirtæki „Þegar ég hætti störfum hjá MAX gerðist ég ráðgjafi hjá Iðntæknistofnun sem nú er Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þar vann ég

12

- Viðtal / Mosfellingurinn Sævar Kristinsson

Áhugamaður um útiveru og hreyfingu Ég spyr Sævar út í áhugamálin? „Fyrir utan aðaláhugamálið, fjölskylduna, þá er það tvímælalaust söngurinn,“ segir Sævar. Ég byrjaði ungur í Rangæingakórnum í Reykjavík og söng einnig víða bæði í öðrum kórum og eins í minni sönghópum og kvartettum. Ég fór í söngskóla Sigurðar Demetz og lauk þaðan burtfararprófi árið 2003. Í söngnáminu hafði ég fjóra kennara, Björn Björnsson, Sigurð Demetz, Jóhönnu Linnet og Bergþór Pálsson og tók þátt í ýmsum óperuuppfærslum skólans. Ég er einnig mikill áhugamaður um útiveru og hreyfingu og minn staður á fjöllum eru Veiðivötn en þar hef ég veitt flest sumur frá því ég var tólf ára. Faglegt áhugamál mitt er framtíðarfræði og hef ég sérhæft mig á því sviði. Það felst í að vinna með fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum að greiningu valkosta í framtíðinni. Hef ég ásamt tveimur félögum mínum þeim, Karli Friðrikssyni og Eiríki Ingólfssyni, skrifað bók um þetta viðfangsefni. Það er ótrúlega spennandi að vera í þeirri stöðu að hugsa til framtíðar, rífa sig úr núinu og taka þátt í að skrifa framtíðina en láta hana ekki koma sér á óvart.”

Eitt stærsta íþróttafélag landsins „Í Mosfellsbæ fluttum við fjölskyldan árið 2004 og verður að viðurkennast að bærinn hefur heillað okkur frá fyrsta degi. Ég hafði reyndar unnið sem ráðgjafi fyrir Mosfellsbæ nokkrum árum áður og ekki var það til að minnka álit mitt á bæjarfélaginu. Ég hef tekið þátt í félagsstarfi í bænum og setið meðal annars í

Það er ótrúlega spennandi að vera í þeirri stöðu að hugsa til framtíðar, rífa sig úr núinu og taka þátt í að skrifa framtíðina en láta hana ekki koma sér á óvart. stjórn Aftureldingar í nokkur ár og þar af sem formaður félagsins síðasta árið. Afturelding er eitt stærsta og öflugasta íþróttafélag landsins en það varð 100 ára árið 2009. Afturelding hefur nýlega samið við Mosfellsbæ um byggingu á nýju íþróttahúsi til að mæta brýnni þörf félagsins fyrir stærra húsnæði. Þessi viðbót mun gjörbreyta aðstöðu félagsins og er hún væntanleg til notkunar um næstu áramót.“

Heilsuklasinn Heilsuvin „Mosfellsbæ tengist um fjórðungur allra starfa heilsueflingar og heilsuræktar að einhverju leyti, með Reykjalund og Aftureldingu sem meginstoðir. Tók ég ásamt öðrum þátt í undirbúningi og stofnun heilsuklasans Heilsuvinjar í Mosfellsbæ, en meginmarkmið hans er að stuðla að samstarfi þeirra sem tengjast heilsueflingu. Það er trú mín að Mosfellsbær hafi allt sem þarf til að vera miðstöð heilsueflingar á Íslandi. Landsmót fimmtíu ára og eldri sem haldið verður hér næsta sumar og Heilsuárið 2012 sem er verkefni til að stuðla að heilsueflingu íbúa í Mosfellsbæ, eru dæmi um árangur þessa samstarfs sem bæði íbúar og fyrirtækin í bænum munu njóta góðs af.“ Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni


OpnunartĂ­mi MĂĄnud.- fimmtud. 17-01

Restaurant - Bar - Sportbar 5666-222

FĂśstudaga 17-03 Laugardaga 12-03 Sunnudaga 12-01

¢ ÂŚ Â&#x17D; < Laugardaginn 17.mars

 ÂŚÂ&#x153;Â&#x153;   ÂŚ ÂŚ $#3,, 1000.- kr Ă­ forsĂślu 1500.- kr viĂ° hurĂ°

 Â&#x153;   

steindi jr2 Â? Â&#x153; 3  E  Â&#x201D; Â?Â&#x153;       Â? ÂŚ   Â&#x17D;

  Â&#x153;    E ÂŚ ÂŚ E#,,2,,,Â&#x2DC;  

TimburmĂśnnum

Â&#x17D;ÂŚÂŚ ÂŚ

  

Minnum ĂĄ matseĂ°il HvĂ­ta Riddarans og take away TILBOĂ?IN okkar

Â&#x2DC;  E Â&#x2DC; ÂŚ


Starfsmenn Mosfellsbæjar skemmtu sér vel í Gullhömrum

Myndir/Hrafnhildur

Fjör á árshátíð MosFellsbæjar

Erilsamt hjá Skólahljómsveitinni Skólahljómsveit Mosfellsbæjar hefur staðið í ströngu síðustu daga. C sveitin, þ.e. elstu hljóðfæraleikararnir, tóku þátt í tónlistahátíð sem fram fór í Hörpu laugardaginn 3. mars. Þá léku saman fjórar 50 manna lúðrasveitir. Áður en það var gert æfðu hljómsveitirnar hver sína útsetninguna heima í héraði. Sunnudaginn 26. febrúar var samæfing í Íþróttahúsinu á Digranesi. Tónverkið var flutt kl. 22 og var fjöldi áhorfenda á staðnum. „Þetta var mjög skemmtilegt og krefjandi verkefni,“ segir Daði Þór stjórnandi Skólahljómsveitarinnar.

Foreldrarnir fá líka að spreyta sig á hljóðfærunum Sunnudaginn 11. mars tók síðan hljómsveitin þátt í tónlistarkeppninni Nótunni. Þar lék hljómsveitin tónverk, sem samið er fyrir keppni eins og þessa. Lagið heitir SUITONY og léku krakkarnir lista vel. Það dugði þó ekki til, því krakkarnir náðu ekki að fá tækifæri til að leika í úrslitakeppninni. Framundan er dagur Listaskóla Mosfellsbæjar, laugardaginn 16. mars kl. 11–13, en þá er foreldrum barna í A sveitar boðið að koma með hljóðfæri barnanna og fá undirstöðukennslu á þessi hljóðfæri. Vortónleikar Skólahljómsveitarinnar verða þriðjudaginn17. apríl í Langholtskirkju og 27. – 29. apríl fara A og B sveitir á landsmót skólalúðrasveita á Akureyri.

Daði þór stjórnar krökkunum í hörpu

Ný stjórn ungmennadeildar RKÍ

Guðbergur Guðbergsson Löggiltur fasteignasali

Verslunin

Verður FRUM

lokuð Fellsás 12A Mosfellsbæ

frá 31. mars til 12. apríl

Stórglæsilegt 184,7 fm parhús á frábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ. Húsið er teiknað af Ingimundi Sveins arkitekt, innréttingar og flísar eru sér innfluttar. Upplýsingar gefur: Guðbergur Guðbergsson, sími 893 6001 eða beggi@fasteignasalan.is Fasteignasalan Bær • Ögurhvarf 6 • 203 Kópavogur

14

HáHolt 14 - sími 586 1210

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós

Aðalfundur ungmennadeildar Kjósarsýsludeildar (URKÍ-Kjós) var haldinn nú á dögunum. Eftir venjuleg aðalfundarstörf voru markmið ársins 2012 rædd og er margt spennandi á döfinni hjá hópnum. Ungmennadeildin var stofnuð í mars 2010 og gegndi Ágústa Ósk Aronsdóttir formennsku fyrstu tvö árin. Nýr formaður er Arnar Benjamín Kristjánsson, en aðrir stjórnarmenn eru: Sturla Friðriksson ritari, Hilmar Loftsson gjaldkeri, Þrúður Kristjánsdóttir varaformaður og Hekla Sigurðardóttir en hana vantar á myndina. Aðal verkefni URKÍ-Kjós er að halda utan um starf Mórals (1316 ára hópsins). Markmið þeirra fyrir árið 2012 er að ná inn fleiri ungum sjálfboðaliðum með því að bjóða upp á áhugaverð verkefni eins og heimanámsaðstoð, samstarf við skyndihjálparhóp höfuðborgarsvæðisins, vinadeildarsamstarf við Mallow á Írlandi og fleira. Eins ætla þau að halda áfram að vera öflug í verkefninu „Á flótta“. Til að fá nánari upplýsingar um starfsemi URKÍ-Kjós má hafa samband við Kjósarsýsludeild í netfangi kjos@redcross.is eða Arnar Benjamín formann í netfangi arnarbenjamin@gmail.com.


 !  %  !

   $! !" ! $ " ## ! "  ! !"   # &  #!      

ENNEMM / SĂ?A / NM51204

    

     

  

nýtt í grillnesti 600 a súp brauð kristall

gĂłmsĂŚt

kr.

glÌnýtt

& Ă­skaldur

borĂ°aĂ°u ĂĄ staĂ°num eĂ°a taktu meĂ°

Grill

nesti

HĂĄHolt 24 - S. 566 7273

meĂ° pestĂł

ga alla virka da

milli kl. 11-14

www.mosfellingur.is -

15


Nemendur fylgja reglum um starfshætti Alþingis

10. bekkingar í hlutverkaleik á skólaþingi Í febrúar fóru nemendur í 10. árgangi í Lágafellsskóla á Skólaþing en þar fara nemendur efstu bekkja grunnskóla í hlutverkaleik og fylgja reglum um starfshætti Alþingis. Nemendurnir fá tækifæri til að setja sig í spor þingmanna með því að leiða fyrirfram ákveðin málefni sem fyrir þá eru lögð til lykta á þingflokksfundum, nefndarfundum og þingfundum. Jafnframt hlusta þeir á og meta rök sérfræðinga sem kallaðir eru til til að veita þingmönnum ráðgjöf. Þannig er ætlunin að veita innsýn í sambandið milli atburða í samfélaginu, skoðanamyndunar, pólitískra ákvarðana og starfa Alþingis og sýna áhrif almennings, sérfræðinga, fjölmiðla og hagsmunaaðila á löggjafarstarfið. Nemendur eiga að komast að lýðræðislegri niðurstöðu með því að hlusta á og meta rök og álit annarra, tjá eigin skoðun og taka afstöðu. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði, voru virkir, áhugasamir og málefnalegir í umræðum og fóru margir í ræðustól Skólaþings og tjáðu skoðanir sínar. Það kæmi ekki á óvart þó einhverjir í þessum hóp ættu eftir að láta til sín taka í þjóðmálaumræðunni í framtíðinni.

Þorrablót 4. JV í Varmárskóla

Krakkarnir í 4. JV héldu þorrablót og buðu foreldrum sínum upp á kynningu úr námsefninu um Ísland áður fyrr. Þau kynntu leiki barna og menntun, störf fólks, fatnað, mat og húsakynni í hinu íslenska bændasamfélagi um aldamótin 1900. Eftir kynninguna var svo slegið upp þorrablóti þar sem allir lögðu á sameiginlegt hlaðborð. Þar fengu allir að gæða sér á hinum íslenska þorramat og úr varð hin besta skemmtun.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

Sýnt í Bæjarleikhúsinu fös. 16. mars kl. 20:00 sun. 18. mars kl. 20:00

Stuðnings­fjöls­kyldur ós­kas­t fyrir fötluð börn Mos­fells­bær ós­kar eftir að ráða fjöls­kyldur eða eins­taklinga til að geras­t s­tuðnings­fjöls­kyldur fyrir fötluð börn í bæjar­félaginu­í­tvo­til­fimm­sólarhringa­á­mánuði.­Hlutverk­stuðningsfjölskyldu­er­að­taka­barnið­í­umsjá­sína­í­skamman­ tíma,­einkum­í­því­skyni­að­létta­undir­með­fjölskyldu­þess.­­ Umsækjandi­skal­ekki­vera­yngri­en­23­ára.­Gerðar­eru­kröfur­ um­heilbrigðisvottorð,­heimild­til­að­leita­megi­upplýsinga­úr­ sakaskrá­o.fl.,­eins­og­nánar­er­lýst­í­„Reglum­Mosfellsbæjar­ um­þjónustu­stuðningsfjölskyldna­fyrir­fötluð­börn­og­fjölskyldur­þeirra“­sem­er­að­finna­á­vef­Mosfellsbæjar,­www.mos.is­ (stjórnsýsla/lög­og­reglur/reglur­vegna­velferðarmála).­­­­ Nánari­upplýsingar­veitir­Vibeke­Þorbjörnsdóttir,­ starfsmaður­á­fjölskyldusviði­Mosfellsbæjar,­­ í­síma­525-6700.­ VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

16

Cei\[bbiX³h

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós

fös. 23. sun. 25. fös. 30. lau. 31.

mars mars mars mars

kl. kl. kl. kl.

20:00 20:00 20:00 17:00

Miðaverð 2000 kr. Miðapantanir í síma 566 7788


verið velkomin ferskleikinn í fyrirrúmi fiskbúðin mos - HáHolti 13-15 - sími 578 6699 - opið: alla virka daga kl. 10 - 18.30

Leikfélag Mosfellssveitar kynnir

Leikstjórn Guðný María Jónsdóttir

www.mosfellingur.is -

17


sandra Gunnarsdóttir aldur: 22 ára. skóli/vinna: Klára blessaðan stúdentinn í Hraðbraut og með honum vinn ég í World Class og á Vegamótum. lag í úrslitum: Hef reyndar ekki ákveðið það enn það kemur fljótlega. Bakgrunnur í tónlist: Var í kór í Garðabænum um sinn... skemmtilegt það. uppáhalds söngvari: Adele er gríðarlega mikið í uppáhaldi þessa dagana. hverjum myndir þú bjóða með þér til útlanda ef þú myndir vinna? Engillinn minn, Svala Magnúsdóttir, yrði fyrir valinu.

jóadóttir oG rafn helGason aldur: Bæði 2n‘2. skóli/vinna: Ég er Íslandsmeistari í diskókeilu og Rabbi vinnur hjá Gogoyoko. lag í úrslitum: Ekki hummara Bakgrunnur í tónlist: Ég smókaði eina skólagöngu í Danmörku á söngsviði og er næstum því viss um að Krabbi felur gítarnám að baki. uppáhalds söngvari: Klassík að segja Whitney Huston því að hún var að deyja. RIP hverjum myndir þú bjóða með þér til útlanda ef þú myndir vinna? My boo eða Gillz. Rabbi myndi bjóða Unnari Helga vini okkar.

lovísa rut Kristjánsdóttir aldur: Á tvítugsári. skóli/vinna: MS / Accessorize. lag í úrslitum: Enn í vinnslu. Bakgrunnur í tónlist: Söngvaborg kenndi mér allt sem ég kann uppáhalds söngvari: Stevie Wonder, John Mayer ef ég þarf að nefna einhverja. hverjum myndir þú bjóða með þér til útlanda ef þú myndir vinna? Röggu held ég nú... eigum bara svo vel saman í Evrópu.

ásdís aðalBjörG arnalds aldur: 34 ára. skóli/vinna: Verkefnisstjóri á Félagsvísindastofnun HÍ. lag í úrslitum: I’m yours. Bakgrunnur í tónlist: Burtfararpróf í klassískum söng. uppáhalds söngvari: Svanþór Einarsson. hverjum myndir þú bjóða með þér til útlanda ef þú myndir vinna? Eiginmanninum.

Úrslit í Söngkeppni Hvíta Riddarans fara fram laugardagskvöldið 17. mars.

Sigurvegari fyrstu Söngkeppni Riddarans krýndur á laugardag Veitinga- og skemmtistaðurinn Hvíti Riddarinn hefur staðið fyrir skemmtilegri söngkeppni þrjú fimmtudagskvöld í vetur. Yfir 30 manns tóku þátt og hefur dómnefnd valið sjö þátttakendur sem keppa munu til úrslita næsta laugardagskvöld. Keppnin hefst kl. 21 og er forsala hafin en miðaverð er 1.000 kr. í forsölu. Búist er við miklum stuðningi úr salnum enda hafa undanúrslitakvöldin verið þétt setin. Verðlaun sigurvegara kvöldsins eru ekki af verri endanum en hann fær m.a. flugferð fyrir tvo til útlanda ásamt 100.000 kr. gjaldeyri. Það er hljómsveitin Timburmenn sem sér um undirspil á úrslitakvöldinu og sér einnig um fjörið fram eftir nóttu. Kynnir kvöldsins verður Steindi Jr. og í dómarasætunum sitja Sverrir Bergmann söngvari, Greta Salóme Eurovisionfari, Hilmar Mosfellingur og Sigurpáll vinur Sjonna. Það stefnir allt í skemmtilegt kvöld á Hvíta Riddaranum en staðurinn hefur heldur betur bryddað upp á nýjungum í menningarlífi Mosfellinga að undanförnu. Mosfellingur kynnti sér þá keppendur sem koma fram á úrslitakvöldinu.

Timburmenn sjá um tónlistina á laugardaginn en hana skipa Gummi, Danni, Jökull og Dabbi.

18

Bjartur daly Þórhallsson aldur: 22 ára í maí. skóli/vinna: Stuðningsfulltrúi í skóla. lag í úrslitum: Óákveðið, er að reyna velja á milli tveggja laga. Bakgrunnur í tónlist: Sex ár í Tónlistarskóla Kópavogs að læra á klassískan gítar og svo hálft ár í Danmörku í DRH. Búinn að vera spila í um það bil 12 ár núna. uppáhalds söngvari: Jason Mraz, Tom Waits, George Michael og Robert Plant hverjum myndir þú bjóða með þér til útlanda ef þú myndir vinna? Hef ekki ákveðið það, ef ég myndi vinna þessa miða gæti vel verið að ég bjóði bara múttunni í eitthvað frí :)

- Söngkeppni Riddarans

raGnheiður erla MaGnúsdóttir aldur: Tvítug. skóli/vinna: Er á síðustu önn minni í MS og er með hlutastarf hjá hjúkrunarheimilinu Mörk lag í úrslitum: Feeling Good eftir Nina Simone Bakgrunnur í tónlist: Arnhildur kenndi mér aðeins á píanó þegar ég var yngri, svo fór ég á eitt gítarnámskeið hjá Óla Gauk. Annars er það bara gamla, góða SingStar sem kenndi mér allt sem ég kann í dag. uppáhalds söngvari: Ray Charles hverjum myndir þú bjóða með þér til útlanda ef þú myndir vinna? Lobbunni, hún er t.d. bara svo ótrúlega góður félagi.

Þrándur Gíslason roth aldur: 23 ára og 8 mánaða. skóli/vinna: Er að klára meistaranám í stjörnuvísindum við Háskólann í Reykjavík. Svo er ég að taka BSc í íþróttafræði í fjarnámi. lag í úrslitum: Bodycount af plötunni O.G. Original Gangster með Ice-T. Frábær plata, pródúseruð af Ice-T og DJ Aladdin. Bakgrunnur í tónlist: Æfði á blokkflautu, klarinett og trommur með misjöfnum árangri í Tónlistarskóla Mosfellsbæjar. uppáhalds söngvari: Hjörleifur Hjartarson söngvari Hunds í óskilum. hverjum myndir þú bjóða með þér til útlanda ef þú myndir vinna? Mjööööög líklega einhverjum úr dómnefndinni.


2012

LÍFStöltið

Töltmót fyrir konur til styrktar LÍFI – styrktarfélagi kvennadeildar LSH

Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 24. mars kl.10. Skráning verður í Harðarbóli fimmtudaginn 22. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282. Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr. 2000. Keppt verður í 4 flokkum: • ÞÀi˜`ÕÀÊÊ Ê UÊiˆÀ>ÊÛ>˜>À • ˆ˜˜>ÊÛ>˜>ÀÊ Ê UÊ"«ˆ˜˜ÊyœŽŽÕÀ Verðlaun eru í formi peningagjafa sem renna beint til LÍFS. Aðgangseyrir er frjáls og rennur til LÍFS en lágmark er kr. 500.

Hulda Gústafsdóttir margfaldur íslandsog heimsmeistari opnar mótið og leiðir skrautreið til heiðurs konum. Brjóstamjólkurreið

Ekki missa af æsispennandi boðreið með könnu fulla af mjólk þar sem liðsstjórar verða Helgi Björns, Bryndís Ásmunds, Hilmir Snær og Magni en bæði karlar sem konur geta keypt sig inn í lið þeirra og keppt í þessum eldfjöruga kappleik!

Allar skvísur í hnakkinn og töltum til styrktar LÍFI! hordur.is gefdulif.is


Bónus styrkir handboltann í Aftureldingu Nú í byrjun árs endurnýjuðu Bónus og handknattleiksdeild Aftureldingar samstarfssamning sinn, þar sem Bónus auglýsir í íþróttahúsinu að Varmá. „Samningurinn er mjög mikilvægur og hefur Bónus stutt mjög dyggilega við handboltann í Aftureldingu mörg undanfarin ár. Bónus rekur eina af sínum glæsilegustu verslunum í Kjarnanum í Mosó, en auk þess er mjög stutt fyrir Mosfellinga að fara í Bónus á Korputorgi sem er í túnfæti bæjarins. Við hvetjum alla velunnara handboltans í Mosó að beina viðskiptum sínum til Bónuss því verslunin er ekki bara tryggur stuðningaðili Aftureldingar heldur líka ódýrust,“ segir Ásgeir Sveinsson í meistaraflokksráði handboltans. Eins og allir vita þá er lífsnauðsynlegt fyrir íþróttadeildir að hafa öfluga stuðningsaðila til að afla tekna við rekstur deildanna. Auk Bónuss hefur Ísfugl verið aðal stuðningsaðili handboltans í Aftureldingu undanfarin ár. Auk þess má nefna fyrirtæki eins og KFC, Vífilfell, Fiskbúðina Mos, Fasteignasölu Mosfellsbæjar og Subway. „Við hvetjum alla í Mosó til að beina viðskiptum sínum til þessara frábæru fyrirtækja og þökkum þeim kærlega fyrir gott samstarf og ómetanlegan stuðning“ segir Ásgeir ennfremur.

herdís

„Hann er alltaf jákvæður á æfingum og á Bikarmóti 2 barðist hann mjög vel og fékk gull medalíu“

„Mjög dugleg á æfingum og missir svo til aldrei úr æfingu. Hefur farið mikið fram og fékk gull á Bikarmóti 2“

alex

“Alltaf fljótur að raða sér upp, hneigir sig yfirleitt alltaf inn og út, hann er kurteis og fylgir alltaf fyrirmælum.”

Mynd/Eva Björk

wiKtor

Nemendur mánaðarins í Taekwondo

Taekwondodeild Aftureldingar hóf útnefningu á nemenda mánaðarins í öllum hópum innan deildarinnar. Hóparnir eru þrír og er skipt eftir aldurshópum. Barnahópur er fyrir 5-8 ára, Krakkahópur 9-12 ára og Unglinga/Fullorðinshópur 13 ára og eldri. Þjálfarateymi Taekwondo deildarinnar velja nemanda úr hverjum hóp. Horft er til aga, metnaðar og mætingar við val nemanda mánaðarins. Ætlast er til að nemandi mánaðarins sé fyrirmynd annara bæði á æfingum og annars staðar. Nemendur febrúar mánaðar eru eftirfarandi: Barnahópur Wiktor Sobczynski. Krakkahópur - Alex Adam Gunnlaugsson. Unglingar/Fullorðnir - Herdís Þórðardóttir.

Jói í Jako gefur börnunum boli

Jóhann Guðjónsson í Jako kom færandi hendi í íþróttaskóla barnanna á dögunum og gaf öllum krökkum vandaðan íþróttabol. Jóhann rekur verlsunina Namo sem er með söluumboð fyrir Jako íþróttavörur og Pure Lime erobikfatnað fyrir konur. Nýlega flutti Namo í gula götu að Smiðjuvegi 74 í Kópavogi. Íþróttaskólinn fer fram á laugardögum og eru 3 tímar eftir af þessu námskeiði. Á laugardaginn fer skólinn fram í Lágafellsskóla í stað Varmá eins og venjulega.

Kátir KraKKar í nýju bolunum

Úthlutun styrkja til efnilegra ungmenna Íþrótta- og tómstundanefnd auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir Öll ungmenni á aldrinum 14 til 20 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið styrksins er tvíþætt: • að gefa einstaklingum sama tækifæri og jafnöldrum þeirra til að njóta launa frá bænum á sama tíma og þau stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann. • að gefa einstaklingum tækifæri til að einbeita sér frekar að list sinni, íþrótt eða tómstund til að ná meiri færni og árangri. Íþrótta- og tómstundanefnd horfir til eftirfarandi þátta þegar styrkjum er úthlutað: • Umsögn þjálfara, kennara eða annars VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

20

- Íþróttir

leiðbeinanda umsækjanda þarf að fylgja með umsókninni. Einnig þurfa að koma fram fram upplýsingar um ástundun, hæfileika, virkni og framkomu umsækjandans. • Koma þarf fram í umsókninni með hvaða hætti styrkurinn nýtist, hvernig hann auðveldi umsækjanda að stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann og af hverju hann sé umsækjenda mikilvægur til að geta stundað æfingar til að auka færni og ná frekari árangri. • Nefndin skal gæta jafnræðis við val á styrkþegum bæði hvað varðar kynferði sem og milli listgreina og íþrótta- og tómstundagreina. Þessa jafnræðis skal gætt innbyrðis við hverja úthlutun sem og á milli ára. • Árlega veitir Íþrótta- og tómstundanefnd

styrki til 3-5 einstaklinga, breytilegt milli ára þar sem kostnaður fer eftir aldri styrkþega. Styrkurinn er fólgin í launum frá Vinnuskóla Mosfellsbæjar. Fyrir unglinga í þeim árgöngum sem starfa í Vinnuskólanum er greitt í samræmi við samþykktan taxta hverju sinni og samsvarar aldri hvers og eins. Sama gildir um greiðslur til ungmenna sem fá greitt í samræmi við önnur sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ.

Skilafrestur er til og með 22. mars. 2012. Umsókn skal skila til þjónustuvers Mosfellsbæjar, 2 hæð Kjarna.

Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar

Cei\[bbiX³h


Lausar lóðir í Krikahverfi Skrifað undir leikmannasamninga á Hvíta Riddaranum. Frá vinstri: Atli Freyr Gunnarsson, Snorri Helgason, Pétur Magnússon formaður meistarflokks karla, Magnús Már Einarsson og Steinar Ægisson. Að baki þeim standa tveir efnilegir leikmenn úr 3. flokki, þeir Filippus og Arnór Gauti.

Knattspyrnudeild gerir samninga við nokkra lykilleikmenn

Stöðugleiki í leikmanna­ málum er lykilatriði Nýlega endurnýjaði Knattspyrnudeild Aftureldingar samninga við nokkra leikmenn sem léku lykilhlutverk í meistarflokksliði karla í fyrra. Undanfarið hefur deildin lagt áherslu á að ganga frá leikmannasamningum fyrir komandi knattspyrnusumar. Á síðasta ári var liðið hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í fyrstu deild og nú á að ná því markmiði. Lögð hefur verið áhersla á að tryggja stöðugleika í leikmannamálum en nánast allir leikmenn síðasta tímabils verða áfram með Aftureldingarliðinu í sumar og flestir þeirra eru uppaldir heimamenn.

BílaBón umfa

Á laugardag kl. 10-17 bóna leikmenn meistaraflokks og 2. flokks knattspyrnudeildar bíla fyrir bæjarbúa og aðra velunnara í áhaldahúsinu á Völuteig Vönduð Vinna og sanngjarnt Verð upplýsingar í síma 775 2642

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur breytt úthlutunarskilmálum varðandi verðlagningu lausra lóða í Krikahverfi í Mosfellsbæ. Lausar eru eftirtaldar lóðir og verð þeirra sem hér segir: Litlikriki 37 verð lóðar með púða kr. 10,4 milljónir Stórikriki 23 verð lóðar kr. 7,9 milljónir Stórikriki 59 verð lóðar með púða kr. 10,4 milljónir Á vefslóðinni www.mos.is/Skipulagogumhverfi/Skipulagsogbyggingarmal/Byggingarlodir/Krikahverfi/ má nálgast umsóknareyðublöð og verða umsóknir afgreiddar í þeirri röð sem þær berast í samræmi við 4. gr. í úthlutunarreglum Mosfellsbæjar, en reglurnar er einnig að finna á ofangreindri vefslóð. Umsóknir má senda á mos@mos.is eða skila þeim til þjónustuvers Mosfellsbæjar á 2. hæð í Kjarna.

Stjórnsýslusvið Mosfellsbæjar

Cei\[bbiX³h

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Bikarinn 2012 LAUGARDALSHÖLL Dagskrá Laugardagur 17. mars Kl. 12.00 Þróttur N-Eik Kl. 14.00 Afturelding-HK Kl. 16.00 Þróttur R-Stjarnan Kl. 18.00 HK-KA

Konur Konur Karlar Karlar

Sunnudagur 18. mars Kl. 13.30 Úrslitaleikur kvenna Kl. 15.00 Úrslitaleikur karla Aðgangseyrir kr. 1.000 á laugardag og kr. 1.500 á sunnudag Frítt inn fyrir 16 ára og yngri

Íþróttir -

21


Landsliðsnefnd Blaksambands Íslands hefur endurráðið Apostol Apostolov, þjálfara Aftureldingar, sem landsliðsþjálfara kvennalandsliðs Íslands í blaki. Næsta verkefni hjá landsliðinu er keppni í undanriðli EM smáþjóða sem verður haldið í Luxemborg í lok maí. Apostol hefur valið 18 konur í forvalshópinn fyrir þetta verkefni og eru fjórar konur frá Aftureldingu í hópnum: Guðrún Elva Sveinsdóttir, Velina Apostolova, Miglena Apostolova og Kristina Apostolova. Þá er Zaharina Filipova einnig valin inn í æfingahóp en hún má ekki leika með liðinu í keppninni.

Mynd/Iliyan Dukov

Fjórar úr Aftureldingu valdar í forvalshóp

Meistaraflokkur kvenna getur skráð sig á spjöld sögunnar í Laugardalshöll um helgina

Bikarhelgi framundan í blaki Stór helgi er framundan hjá meistaraflokki kvenna í blaki en þá fara fram undanúrslit og úrslitaleikir í bikarkeppni Blaksambands Íslands í Laugardalshöll. Afturelding er komið í undanúrslit kvenna og mun spila við HK kl. 14 á laugardaginn. Í síðasta

leik þessara liða í deildinni vann Afturelding öruggan sigur en HK hafði betur í fyrri viðureigninni og því er ljóst að um hörkuleik verður að ræða. Úrslitaleikirnir verða síðan leiknir á sunnudeginum og hefst úrslitaleikur kvenna kl. 13.30

Það er ekki á hverjum degi sem við eigum lið í undanúrslitum í boltagrein í meistararflokki og eru allir Mosfellingar hvattir til að mæta í Höllina um helgina og styðja við bakið á stelpunum sem eiga möguleika á að vinna sinn fyrsta stóra titil.

Íslandsmót barna og unglinga í kata

Örfá laus pláss í Liverpoolskólanum

Um þessar mundir stendur sem hæst undirbúningur fyrir Liverpool knattspyrnuskólann. Einungis sex pláss eru laus í skólann svo það fer hver að verða síðastur að tryggja sér pláss. Tekið er við skráningum á netfangið afturelding@internet.is. Skólinn er fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-14 ára og fer fram á Tungubökkum 7.-9. júní kl. 1015 alla dagana. Tíu þjálfarar frá Liverpool koma til með að annast kennsluna, en þeim til aðstoðar og til að túlka verða þjálfarar frá Aftureldingu. Á næstu vikum verður kallað eftir aðstoð foreldra úr yngri flokkum Aftureldingar til að leggja lokahönd á undirbúning enda mikilvægt að vanda til við framkvæmd á þessum skemmtilega viðburði.

Góður árangur Fjöldi krakka frá karatedeild Aftureldingar keppti á Íslandsmóti barna og unglinga í kata sem er sýningarhlutinn af karate, í febrúar. Mörg þeirra komu heim með verðlaunapeninga og stóðu þau sig öll með miklum sóma og voru þau deildinni til mikils sóma. Á Íslandsmóti barna lentu Elín Björg Arnarsdóttir, Hrafnkell Haraldsson og Matthías Eyfjörð í 3. sæti í hópkata 10-11 ára en Matthías lenti einnig í 3. sæti í einstaklings kata 10 ára barna. Á Íslandsmeistaramóti unglinga lentu Hekla Halldórsdóttir, Kári Haraldsson og Sylvía Sara Sigurðardóttir í 3. sæti í hópkata táninga 12-13 ára. Kári og Hekla lentu einnig í 3. sæti í einstaklings kata í sínum flokkum. Svava Árnadóttir lenti í 3. sæti í einstaklings kata 13 ára stúlkna, Valdís Ósk Árnadóttir lenti í 3. sæti í einstaklings kata 12 ára stúlkna og Jón Magnús Jónsson lenti í 3. sæti í einstaklings kata 14 ára pilta.

Matthías og Elín Björg voru MEðal þEirra sEM unnu til vErðlauna

Eyþór Ingi nýr vallarstjóri í Bakkakoti

Eyþór Ingi Gunnarsson hefur verið ráðinn vallarstjóri á Bakkakotsvelli. Eyþór Ingi er lærður NCGreenkeeper frá St. Andrews, en hann kláraði það nám árið 2009. Hann hefur unnið á Bakkakotsvelli frá árinu 2005 og þekkir því hvern anga á vellinum vel. Hann tekur við af Einari Hauki Óskarssyni sem hefur verið vallarstjóri síðan 2005 og var þar áður vallarstarfsmaður árin 2002-2004. Einar er fluttur til Svíþjóðar þar sem hann hyggst reyna fyrir sér sem atvinnumaður í golfi.

22

- Íþróttir

strákarnir að loknuM sigurlEik

Afturelding hefur titilvörn með sigri Á föstudaginn lék Afturelding sinn fyrsta leik í lengjubikarnum. Um tíma leit út fyrir að leikurinn gæti ekki farið fram vegna snjóa á vellinum, en með dugnaði þjálfara og drengja í 2. flokki var snjórinn handmokaður af vellinum. Hörkuleikur fór því fram í kulda og trekki, en áhorfendur létu það ekki á sig fá og fjölmenntu á leikinn.

Okkar menn höfðu betur í jöfnum leik. Það var Arnór Þrastarson sem tryggði sigur í leiknum með góðu skoti eftir flotta fyrirgjöf frá Wentzel Steinarri. Lokatölur 1–0. Næsti leikur verður leikinn föstudaginn 23. mars kl 19. Í millitíðinni leikur liðið æfingaleik gegn KFR að Varmá föstudaginn 16. mars kl 18.30.


Ódýrustu félagsgjöldin á höfuðborgarsvæðinu eru í Mosfellsdal

Bókaðu hópinn núna! Vinsælustu tímarnir bókast fyrst. gob@gob.is

Kr. 49.900 fyrir fu llorðna Einungis kr. 29.9 00

fyrir ungmenni og

háskólastúdenta.

Einnig kr. 29.900

fyrir takmarkaða leikheimild. Hafðu samband strax!

www.bakkakot.

is

Golfklúbbur Bakkakots Bakkakoti | 271 Mosfellsbæ | Sími 566 8480 | www.bakkakot.is | gob@gob.is


Öskudagur í mosó

24

- Öskudagur í Mosfellsbæ


Fermingarbรถrn

รžjรณnusta viรฐ mosfellinga

รญ Lรกgafellssรณkn voriรฐ 2012 Sunnudagur, 25. marS

Lรกgafellskirkja kl. 10.30

Agnes Heiรฐur Gunnarsdรณttir, Andrea Kjartansdรณttir, Andri Pรกll Helgason, Brynja Hlรญf Hjaltadรณttir, Emilรญa Karen ร†gisdรณttir, Eydรญs Birna Einarsdรณttir, Fanney Rut Kristbjรถrnsdรณttir, Guรฐrรบn Alfa Einarsdรณttir, Hallur Hermannsson Aspar, Hildigunnur Hauksdรณttir, Hjรถrdรญs Margrรฉt Hjartardรณttir, รsak Viktorsson, Kristรญn Marรญa รžorsteinsdรณttir, Lรกra Margrรฉt Arnarsdรณttir, Sara Lea Svavarsdรณttir, รžรณra Bjรถrg Ingimundardรณttir, Vigdรญs Una Sveinsdรณttir,

Bรญlapartar ehf

Trรถllateigi 17 Skeljatanga 23 Stรณrakrika 16 รslandi 4b รžrastarhรถfรฐa 29 Hlรญรฐarรกsi 7a Hrafnshรถfรฐa 19 Stรณrateigi 38 Hjarรฐarlandi 6 Trรถllateigi 39 Brekkutanga 21 Svรถluhรถfรฐa 1 Skeljatanga 18 รžrastarhรถfรฐa 3 Miรฐholti 11 Bergholti 12 Spรณahรถfรฐa 12

Notaรฐir TOYOTA varahlutir

Vรญรฐiteigi 10b Hlรญรฐarรกsi 5 Brekkutanga 12 Byggรฐarholti 7 Kvรญslartungu 86 Dvergholti 23 รžverholti 15 Grundartanga 6 Reykjamel 6 Stรณrakrika 1b Reykjabyggรฐ 12 Laxatungu 203

Mรกn.-fรถs.: kl. 6.30-8 og 16-20. Lau.: kl. 9 - 17. Sun.: kl. 9-14

Sรญmi: 587 7659

Grรฆnumรฝri 3 | 270 Mosfellsbรฆ www.bilapartar.is

Opnunartรญmi sundlauga lรกgafellslaug

Virkir dagar: 6.30 - 21.30 Helgar: 8 - 19

Sunnudagur, 25.marS

Varmรกrlaug

Lรกgafellskirkja kl. 13.30

Alexander Leon รstvaldsson, Arna Rรบn Pรฉtursdรณttir, รsbjรถrn รrni รsbjรถrnsson, Egill Logi Bollason, Embla Dรถgg B. Jรณhannsdรณttir, Ernir Snรฆr Bjรถrnsson, Gylfi Guรฐlaugur Styrmisson, รris F. Salguero Kristรญnardรณttir, Jakob Mรกni Sveinbergsson, Marinรณ Rรณbert Scheving, Pรกll Valberg Magnรบsson, Sunna Lรญf Tรณmasdรณttir,

PรกlmaSunnudagur, 1. aPrรญl

Lรกgafellskirkja kl. 10.30

Andrรฉs Kรกri Kristjรกnsson, Skeljatanga 14 Spรณahรถfรฐa 17 Andri Freyr Jรณnasson, Krรณkabyggรฐ 10 Arnรณr Guรฐjรณnsson, Fellsรกsi 12 Axel ร“skar Andrรฉsson, Hamratanga 16 Davรญรฐ Fannar Ragnarsson, Noregi Elva Rรบn Sveinsdรณttir Blikahรถfรฐa 1 Flemming Jรณn Hรณlm, Hjallahlรญรฐ 25 Gunnar Eyjรณlfsson, รžrastarhรถfรฐa 11 Hildur Marรญa Rรบnarsdรณttir, Tรญgulstein Ingvar Kolbeinn Kristjรกnsson, Klappahlรญรฐ 7 รsak รrni Eirรญksson, Sรบluhรถfรฐa 8 Kjartan Helgi ร“lafsson, Hjallahlรญรฐ 25 Kristรญn Lรญf Sigurรฐardรณttir, Fรกlkahรถfรฐa 6 Kristjรกn Davรญรฐ Sigurjรณnsson, Trรถllateigi 51 Kristรณfer Beck Bjarkason, Hlรญรฐarรกsi 3 Michael Pรฉtursson, Ragnheiรฐur Ragnarsdรณttir Kamban, Hulduhlรญรฐ 2 Barrholti 5 Rรณbert Orri Laxdal, Arnarhรถfรฐa 10 Silja Rut Andrรฉsdรณttir,

PรกlmaSunnudagur, 1. aPrรญl

Lรกgafellskirkja kl. 13.30

รlfhildur Marรญa Magnรบsdรณttir, รsdรญs Marรญa Gunnarsรณttir, Bekan Sigurรฐur Kalmansson, Bernhard Linn Hilmarsson, Danรญel รžรณr Calvi, Emma Kamilla Finnbogadรณttir, Eydรญs Marรญa Pรกlsdรณttir, Fannar Smรกri Ingรณlfsson, Frans Vikar Wรถhler, Friรฐgeir รšlfarsson, Jรบlรญa ร“sk Tรณmasdรณttir, Sara Lind Stefรกnsdรณttir, Viktorรญa Hlรญn รgรบstsdรณttir,

Hjarรฐarlandi 4 Helgalandi 1 Bjรถrtuhlรญรฐ 27 Reykjavegi 52a Svรถluhรถfรฐa 16 รžrastarhรถfรฐa 2 Trรถllateigi 2 Sรบluhรถfรฐa 12 Bjรถrtuhlรญรฐ 25 Leirutanga 7 รžrastarhรถfรฐa 5 Svรถluhรถfรฐa 4 Krรณkabyggรฐ 18

Skรญrdagur, 5. aPrรญl

Lรกgafellskirkja kl. 10.30

Arnรณr Breki รsรพรณrsson, Atli Freyr Gylfason, รsa Marรญa รsgeirsdรณttir, Danรญel Arnar Sigurjรณnsson, Danรญel Stefรกn Gunnarsson, Einar Bragi รžorkelsson, Ernir Guรฐmundsson, Eyรพรณr Fannar Vรญgmundsson, Fanney Guรฐmundsdรณttir, Haukur Andri Guรฐmundsson, Heiรฐdรญs Heba Friรฐriksdรณttir, Helga Kristjรกnsdรณttir, Jason Nรณi Arnarsson, Kristjana Bjรถrnsdรณttir,

Akurholti 12 Spรณahรถfรฐa 10 รsholti 5 Brรถttuhlรญรฐ 1 Bjรถrtuhlรญรฐ 3 Fรกlkahรถfรฐa 2 Brekkutanga 15 Miรฐholti 9 Brattholti 4a รžrastarhรถfรฐa 3 Brekkutanga 6 Arnartanga 53 Stรณrakrika 42 Furubyggรฐ 38

3IGGIDร’KARI

Skรญrdagur, 5. aPrรญl

Lรกgafellskirkja kl. 13.30

Andrea Dagbjรถrt Pรกlsdรณttir, Rituhรถfรฐa 11 Klappahlรญรฐ 30 Birna Marรญa Friรฐriksdรณttir, Reykjabyggรฐ 47 Bjarki รžรณr รžรณrisson, Bjรถrn Guรฐmundur Bjรถrnsson, Grundartanga 31 Kvรญslartungu 42 Fjรณla Margrรฉt Markan, รžrastarhรถfรฐa 17 Helga Lรกra Gรญsladรณttir, รžrastarhรถfรฐa 17 Hjรถrdรญs ร“sk Gรญsladรณttir, Brattholti 4d Hrafnhildur F. Kristinsdรณttir, Suรฐur Reykjum 1 Jรณn Magnรบs Jรณnsson, Klapparhlรญรฐ 18 Katrรญn Alda รmundadรณttir, Trรถllateigi 26 Kristรญn Birta Davรญรฐsdรณttir, Fรกlkahรถfรฐa 7 Lรฝdรญa Hrรถnn Sรณlmundsdรณttir, Arkarholti 11 Sara Katrรญn Dโ€™Mello, Hamarsteigi 3 Tanja Rasmussen, Helgalandi 11a Valgeir รrni Svansson,

6ERKTAKIร…LAGNINGU Gร‹LFEFNAOGVEGGEFNA 'ร‹LFVIรˆGERรˆIROGFLOTUNGร‹LFA 3IGURรˆUR(ANSSON ,รŽGGDร’KLAGNINGAMEISTARI 3 SIGGI WEBERMURIS

Sunnudagur, 15. aPrรญl

Gรญsli Gunnar Guรฐmundsson

Lรกgafellskirkja kl. 10.30

Andrea Sigurรฐardรณttir, รžrastarhรถfรฐa 2 Krรณkabyggรฐ 14 Birta Rรณbertsdรณttir, Leirvogstungu 20 Grรฉta Rรณs Finnsdรณttir, Hrafnshรถfรฐa 2 Guรฐrรบn Valdemarsdรณttir, Hjallahlรญรฐ 6 Hilmar รžรณr Bjรถrnsson, Skeljatanga 13 รvar ร–rn Kane, Sรบluhรถfรฐa 6 Jรณn Baldur Valdimarsson, Reykjabyggรฐ 30 Jรณn Ingi ร“lfasson, Hamratanga 1 Kristรญn Arndรญs ร“lafsdรณttir, Sรบluhรถfรฐa 9 Sesselja Theรณdรณrsdรณttir, Grundartanga 15 Sif Andrรฉsdรณttir, Asparteigi 4 รžรณrunn Annรฝ Ingimundardรณttir,

Sunnudagur, 22. aPrรญl

Lรกgafellskirkja kl. 10.30

Arna Rรบn Kristjรกnsdรณttir, Bjarki Mรกr Friรฐriksson, Eyjรณlfur Snรฆr Eyjรณlfsson, Heiรฐrรบn Lรญf Reynisdรณttir, Hugrรบn Elfa Sigurรฐardรณttir, Pรกll Guรฐbrandsson, Ragnheiรฐur Helga Blรถndal, Rakel Dรณra Sigurรฐardรณttir, ร–rnรณlfur Sigurรฐsson,

Hamratanga 21 Byggรฐarholti 31 Hjallahlรญรฐ 4 Leirutanga 13a Litlakrika 2 Svรถluhรถfรฐa 2 Kvรญslartungu 23 Dalartanga 27 Brattholti 4c

รštf รštf รštfararstofan tfa fara rars rssto tof offan ofa

รštfararstofan Fold Fo l ld

Fold

a

Guรฐmundur รžรณr Gรญslason

Elfar Freyr Sigurjรณnsson

รslenskar kistur og krossar. รžjรณnusta allan sรณlarhringinn

Komum heim til aรฐstandenda eftir รณskum.

Sรญmi 892 4650

Netfang: foldehf@simnet.is - Vefsรญรฐa: foldehf.is

MรšRVERK - FLรSALAGNIR - ALMENN VIรHALDSVINNA FAGMENNSKA ร FYRIRRรšMI "SJ0EETTPOFIGt)รˆIPMUJt.PTGFMMTCย 4ร“NBStBSJPFIf!TJNOFUJT

Sunnudagur 22. aPrรญl

Mosfellskirkja kl. 13.30

Anna Dรญs ร†gisdรณttir, Reykjamel 1 Fossvรถllum 16, Hรบsavรญk Emilรญa K. รvarsdรณttir, Kvรญslartungu 32 Harpa Sigrรญรฐur Bjarnadรณttir, Furubyggรฐ 14 Jรณn ร“li Hjรถrleifsson, Helgalandi 9 Klara Kristmundsdรณttir, Kristรญn Rรณs Guรฐmundsdรณttir, Hraรฐastaรฐavegi 11 Laxatungu 7 Margrรฉt Dรญs Stefรกnsdรณttir, Stefรกn Sรถlvi Sverrisson, Reykjahlรญรฐ Litlakrika 13 Pรฉtur Bjรถrgvinsson, Hraรฐastaรฐavegi 9 Tรณmas รrni Bender, Prestar: Ragnheiรฐur Jรณnsdรณttir og Skรญrnir Garรฐarsson

Mikiรฐ รบrval af sรฉrvรถru รก gรณรฐu verรฐi fyrir hunda og ketti.

Geriรฐ verรฐsamanburรฐ. Hundaheimur - Hรกholti 18 - Sรญmi 551-3040 Opiรฐ alla vir k a daga รก milli 12:00 til 18:00

Fermingar รญ Mosfellsbรฆ -

25


Glópagullið í golfinu

Gerið gleði mína fullkomna Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar var 4. mars síðastliðinn. Hann hefur verið haldinn fyrsta sunnudag í mars í um 50 ár. Þennan dag var athyglinni sérstaklega beint að börnum og unglingum og þau hvött til virkrar þátttöku í guðsþjónustum dagsins. Þema dagsins að þessu sinni var „Gerið gleði mína fullkomna”. Þann sunnudag var haldin U2 messa í Lágafellsskóla. Þar sáu kirkjukórinn ásamt Birgi Haraldssyni og hljómsveit um tónlistina. Messan var fjölsótt og skemmtileg. Börn og unglingar tóku þátt í athöfninni með lestri ritningargreina og bæna. Hér í Mosfellsbæ kemur fjöldi barna og unglinga vikulega saman í barna- og æskulýðsstarf Lágafellssóknar. Æskulýðsstarf kirkjunnar er kristilegt fræðslu- og tómstundastarf ætlað ungu fólki. Það er hluti af öðru safnaðarstarfi kirkjunnar og hefur sömu markmið, þ.e. að uppfræða í trúnni á Jesú Krist, miðla kristnum gildum og boðskap Biblíunnar. Lögð er áhersla á að skapa unglingunum heilbrigðan félagsskap og vera vettvangur fyrir tilvistarspurningar unglinganna. Í æskulýðsstarfi kirkjunnar hafa leiðtogar og unglingar gullnu regluna að leiðarljósi: “Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.” (Mt. 7.12). Æskulýðsstarfið miðar þannig að því að styrkja, efla og styðja við unglingana í verkefnum sem mæta þeim á þessu aldursskeiði. Unglingunum gefst tækifæri til þess að takast á við spennandi, þroskandi og uppbyggjandi verkefni í samfélagi hvert við annað og fullorðna. Unglingsárin eru mótunartími og það er ekki síst á þeim árum sem unglingurinn veltir fyrir sér hinum ýmsu spurningum lífsins. Samfélag um trúna getur oft skapað grundvöll fyrir slíkar umræður. Með þátttöku í æskulýðsstarfinu hefur unglingurinn tækifæri til þess að kynnast trúnni og velja þannig lífsgildi sem skapa jákvæð viðhorf til lífsins sem leggja grunn að sjálfstyrkingu einstaklingsins og hjálpa honum að temja sér jákvæða sýn á lífið og tilveruna.

Hvað er í boði fyrir börn og unglinga ? TTT starfið er fyrir 10-12 ára krakka. Við hittumst alla mánudaga kl. 16 í safnaðarheimilinu og bröllum ýmislegt skemmtilegt saman t.d. er farið í leiki, óvissuferðir, föndrað, lært um Jesú og margt, margt fleira. Í lok mars munum við svo fara í vorferðalag í Vatnaskóg þar sem við hittum fjölmarga krakka í samskonar starfi. Allir krakkar á þessum aldri eru velkomnir. Leiðtogar í þessu starfi eru þær Kolfinna Rut Haraldsdóttir og Sandra Rós Pétursdóttir ásamt undirrituðum. SOUND - Æskulýðsstarfið sem við köllum SOUND fundar á sunnudögum kl. 17 í safnaðarheimilinu. Þar er einnig boðið upp á fjölbreytta, skemmtilega og uppbyggjandi dagskrá. Í lok febrúar fór góður hópur frá okkur á unglingalandsmót KFUM & KFUK sem haldið var í Vatnaskógi. Mót eins og þessi eru ríkur þáttur í starfi æskulýðsfélagsins og höfðu krakkarnir lagt á sig mikla vinnu við undirbúning ferðinnar. Mörg þeirra höfðu einnig safnað fyrir mótsgjaldinu. Leiðtogar í þessu starfi eru Thelma Dögg Haraldsdóttir, Unnar Freyr Erlendsson og Baldvin Pétursson (ungleiðtogi) ásamt undirrituðum.

Leiðtogaþjálfun Sérstök áhersla er á þjálfun ungleiðtoga og erum við stolt af ungleiðtogunum okkar en unglingum frá 15 ára aldri, sem hafa tekið þátt í æskulýðsstarfi Lágafellskirkju, stendur til boða að taka þátt í leiðtogaþjálfun kirkjunnar. Leiðtogafræðslan er ætluð upprennandi leiðtogum í kristilegu æskulýðsstarfi en er gagnleg fyrir alla. Þar eru námskeið í framsögn og framkomu, í stjórnun og notkun leikja, umönnun barna og umsjón barnahópa, auk fræðslu um grundvallaratriði kristinnar trúar. Þátttakendur fá að prófa, uppgötva, kynnast nýju fólki og umfram allt skemmta sér vel.

[ng^gZ^chiV`a^c\V

k^Âjg`ZccYjgW‹`Vg^

KŽajiZ^\',%Bdh[ZaahW¨ H†b^*,--+*% <hb++%-+*& gjc^g5gjc^g#^h gjc^g#^h

Fyrirtæki: Bókhald, ársreikningar, skattauppgjör, framtöl

26

- Aðsendar greinar

Mér verður stundum hugsað til þess hvort svona tryggð við klúbbinn og alla gömlu vinina sé eitthvað sérspænskt fyrirbrigði. Held reyndar að svo sé ekki. Miklu frekar virðist mér það séríslenskt fyrirbrigði að ýmsir þeir, sem komast í fremstu röð, séu furðu lausir við svona gamaldags tryggðar tilfinningar. Færist milli klúbba eftir því hvaðan vindurinn blæs eða jafnvel því, hvar best er boðið. Þessar hugsanir hafa leitað á hugann eftir að ég las um það nýverið að einn helsti afrekskylfingur golfklúbbsins Kjalar á seinni árum hafi nýverið söðlað um og gengið í Hafnarfjarðarklúbbinn Keili. Svo sem ekki fyrsti íslenski kylfingurinn sem slíkt gerir. En oftar en ekki hafa einhverjar skiljanlegar ástæður fyrir slíkum vistaskiptum legið fyrir. Menn eru t.d. að flytjast búferlum milli landshluta, vegna vinnu eða skólanáms og skipta þá um golfklúbb líka. En svo eru líka allmörg dæmi um annarskonar vistaskipti, þau sem erfitt er að fá einhvern botn í. Það verður því óneitanlega svolítið sárt

að sjá á eftir þessum drengjum í aðra golfklúbba. Verða þar fulltrúar annarra sveitarfélaga, sem aldrei lögðu neitt að mörkum til að fóstra þá eða koma til þroska. Lakast er ef þetta er svo þar að auki gert á forsendum, sem maður áttar sig ekki á. Hversvegna getur þessi góði kylfingur ekki sótt þjálfun og aðstoð áfram til síns gamla kennara, þótt sá flytti sína starfsstöð í golfklúbb í næsta bæjarfélagi vegna einhverrar launadeilu, sem ég kann ekki skil á? Ekki er bensínið orðið svona dýrt ennþá. Varla verður það heldur ódýrara fyrir Mosfelling að keyra til Hafnafjarðar þótt hann sé orðinn liðsmaður í golfklúbbi þar. Ekki breytist vegalengdin við það og ekki fækkar ferðunum, nema síður sé. Maður hlýtur að spyrja. Hversvegna er sú æfingaraðstaða, sem þessi kylfingur hefur búið við frá unga aldri, allt í einu núna orðin svona slæm og ófullnægjandi? Hvernig gat það gerst einmitt á því ári þegar nýtt og stórlega endurbætt æfingarsvæði Kjalar verður tekið í notkun? Að auki sérstök aðstaða fyrir afreksfólkið til að æfa stutta spilið og aðra fínni þætti golfleiksins. Af hverju varð aðstaðan svona léleg einmitt á árinu, þegar loksins kemst í fulla notkun stækkun golfvallarins upp í fullgildan 18 holu keppnisvöll? Það er eitthvað sem rýmar í þessu öllu saman. Þótt ég sakni þessa ágæta kylfings sem félaga, sem eins fræknasta merkisbera klúbbsins í seinni tíð, sem öflugs liðsmanns í keppnissveit klúbbsins og sem margfalds íþróttamanns Mosfellsbæjar, þá óska ég honum samt velfarnaðar. En ég kemst ekki hjá því að spyrja sjálfan mig. Mun þessum góða dreng líða eins og þeim frændum, Juan og Alvaro Quiros þegar hann gengur inn í nýja klúbbinn sinn í Hafnarfirði? Munu félagarnir þar fagna honum af sömu vinsemd og hlýju? Hversu langan tími mun það taka hann að eignast þarna jafnmarga og góða vini og félaga eins og þá, sem hann ýtir nú frá sér í gamla klúbbinum sínum í Mosfellsbæ? Georg H. Tryggvason, stofnfélagi í golfklúbbnum Kili

Hreiðar Örn Zoega Stefánsson

Skattframtöl og bókhald

<jÂgcËgVg^chY‹ii^g

Hérna á Spáni, þar sem ég bý yfir vetrartímann, er ég meðlimur í eina almennings golfklúbbnum (public golfclub) á svæðinu. Allir hinir eru einkaklúbbar, fínni og miklu dýrari. Þessi golfklúbbur, sem heitir La Canada, státar hinsvegar af tveimur afreksmönnum í evrópsku golfi. Annar er Juan Quiros, sem er núna í 9. sæti á mótaröð öldunga. Hinn er bróðursonur hans, Alvaro Quiros, sem er einhversstaðar í kringum 60. sætið á sjálfri aðal mótaröðinni. Það er frábært að fylgjast með þessum kempum, þegar þeir eiga frí. Þá eyða þeir löngum stundum á æfingasvæðinu við La Canada, auðvitað mest í eigin æfingar. En alltaf virðast þeir samt eiga aflögu stund til að spjalla við gömlu félagana, segja þeim til og gefa góð ráð. Sérstaklega á þetta við um þann eldri, Juan, sem eðlilega hefur meiri tíma. Það dylst engum að þessir afrekskylfingar njóta aðdáunar og virðingar meðal annarra félaga í klúbbnum. Flestir þekkja þá, heilsa þeim uppá þennan innilega spænska máta, með kossi á báðar kinnar. Það blasir við öllum, að þarna líður þeim vel, að þarna eru þeir „heima“ og meðal vina.

Innritun nemenda Listaskóli Mosfellsbæjar - tónlistardeild Innritun nemenda skólaárið 2012 – 2013 Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl 2012. Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur er til 15. apríl. Nýir nemendur þurfa að sækja um skólavist í gegnum Íbúagáttina á vef Mosfellsbæjar, mos.is.


tex

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

verslum Ă­ heimabyggĂ°

hundaeftirlitið í mosfellsbÌ Gunnlaugur Jonsson jÌja Þå er stefnan tekin å Laugavegshlaupið í sumar 55km 6 klst +/28. febrúar

FĂŠlagsmiĂ°stÜðin BĂłl FLUGNASPAĂ?ABANDI Ă&#x17E;essi skemmtilega og sĂ­vinsĂŚla Ă­ĂžrĂłttagrein sem fundin var upp Ă­ BĂłlinu verĂ°ur spiluĂ° Ă­ kvĂśld Ă­ LĂĄgafellsbĂłli. Hverjir/ar verĂ°a flugnaspaĂ°abandĂ­ meistarar Ăžennan mĂĄnudaginn?? Blóð sviti og tĂĄr og ekkert kjaftĂŚĂ°i. MĂ&#x2020;TTU 12. mars AĂžena MjĂśll PĂŠtursdĂłttir UpplifĂ°i allar fjĂłrar ĂĄrstĂ­Ă°irnar Ă­ fjĂśrutĂ­u mĂ­nĂştna lĂśngum gĂśngutĂşr meĂ° hundinum! 13. mars GuĂ°mundur St. Valdimarsson JĂĄ góðan dag :o) Ef ĂŠg ĂŚtti olĂ­ufĂŠlag, Þå vĂŚri Ăžetta góður dagur til aĂ° hĂŚkka bensĂ­niĂ° :o) Bara af ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° er gott veĂ°ur Ăşti :o) 13. mars Loftur Ă&#x17E;Ăłr Ă&#x17E;Ăłrunnarson Klassa tĂ­mi hjĂĄ LĂśgreglumanni nr 1 Ă­ kvĂśld Ăžar sem 17 hĂśrĂ°ustu umfus naglarnir og Ingimundur Helgason lĂŚrĂ°u helstu fantabrĂśgĂ°in Ă­ bĂłkinni... 7. mars Gunna Hauks Ă? dag eru ĂĄtta ĂĄr sĂ­Ă°an viĂ° fluttum hingaĂ° ĂĄ KjalarnesiĂ°! DĂĄsamleg ĂĄtta ĂĄr! 13. mars IngibjĂśrg FerdinandsdĂłttir Gengur vel meĂ° nĂ˝ju barnabĂłkina : ) 13. mars

Verslun, Ă lafossvegi 23

hundaeftirlitiĂ° Ă­ mosfellsbĂŚ hundaeftirlit@mos.is Ă&#x17E;jĂłnustustÜð s. 566 8450

WWW.ALAFOSS.IS

Kaffi- og veitingahĂşs - HĂĄholti 14 - S. 586 8040

www.artpro.is

ARTPRO LISTRĂ&#x2020;N FAGMENNSKA

crebes pizzur kaffi risaskjĂĄr samlokur lasagne heitt sĂşkkulaĂ°i boltinn Ă­ beinni samlokur ĂžrĂĄĂ°laust net kaldur af krana

LĂĄrus H JĂłnsson FĂłr Ă­ Kjarnann Ăžurfti aĂ° komast yfir gangbraut Svanni stoppaĂ°i takk vinur. Ă fram bumba 23. febrĂşar

Ă LAFOSS pizzur ĂžrĂĄĂ°laust net kaldur af krana crebes boltinn Ă­ beinni kaffi risaskjĂĄr samlokur samlokur lasagne heitt sĂşkkulaĂ°i

EyÞór Bragi Einarsson Er Ï bÏò og Það er dÚfa Ï salnum, talandi um alvÜru 3d 10. mars

Ă­ mosfellsbĂŚ bĂşa nokkur hundruĂ° hundar af Ăśllum stĂŚrĂ°um og gerĂ°um. Ă&#x17E;egar snjĂła leysir, kemur Ă˝mislegt Ă­ ljĂłs. - eigendum hunda er skylt aĂ° ĂžrĂ­fa upp saur eftir Þå, samkvĂŚmt samĂžykkt um hundahald Ă­ mosfellsbĂŚ.

STAFRĂ&#x2020;N PR ENTUN Ă NĂ? Ă? MOS FELLSBĂ&#x2020; IT

(Ă Ă?UR LJĂ&#x201C;SR

OG PRENT -

NIKKI)

STAFRĂ&#x2020;N PRENTUN)Ă&#x2C6;HÂ?§BQSFOUVOĂ&#x201C;MJUPHTWBSUIWĂ&#x201C;UVt6QQĂ&#x201C;TUÂ?S§"

/BGOTQKĂ&#x161;MEt#Â?LMJOHBSt,PSUt.ZOEJSt#Â?LVSt1MBLĂ&#x161;Ut"VHMâTJOHBS STĂ&#x201C;RLJĂ&#x201C;SMYNDAPRENTUN)Ă&#x2C6;HÂ?§BCMFLTQSBVUVQSFOUVOt6QQĂ&#x201C;TUÂ?S§" )½//6/"VHMâTJOHBSt6QQTFUOJOHt6NCSPUt.ZOEWJOOTMB "35130FIGt)Ă&#x2C6;IPMUJt4Ă&#x201C;NJtXXXBSUQSPJTtBSUQSP!BSUQSPJT

texture texture

H Ă R S T O F A

SnyrtiStofa SnyrtiStofa naglaĂĄSetning naglaĂĄSetning

tĂ­mapantanir Ă­ sĂ­ma

566 8500

HĂĄholti 23, MosfellsbĂŚ

ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x192;ď&#x20AC;&#x201E;ď&#x20AC;&#x2026;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x2021;ď&#x20AC;&#x2C6;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2030;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x160;ď&#x20AC;&#x2039;ď&#x20AC;&#x152;ď&#x20AC;&#x2039;ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x192;ď&#x20AC;&#x192;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x17D;ď&#x20AC;&#x2026;ď&#x20AC;&#x2020; ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x160;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2030;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2026;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2DC;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2122;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x161;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x203A;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x153;ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x17E;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2122;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x;ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2030;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;Ąď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;˘ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;Łď&#x20AC;¤ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2020;

ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC;

ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC;

ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC;

ď&#x20AC;

ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC; ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2021;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;Śď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;§ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;˘ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x203A;ď&#x20AC;Śď&#x20AC;Śď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x203A;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;¨ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x2DC;ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;Šď&#x20AC;Şď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;Ťď&#x20AC;Źď&#x20AC;­ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;Ťď&#x20AC;Žď&#x20AC;Żď&#x20AC;­ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x201A;

ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;°ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;Šď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2122;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;ąď&#x20AC;ąď&#x20AC;ąď&#x20AC;Šď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;Šď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x201A;

Ă&#x17E;jĂłnustuauglĂ˝sing Ă­ mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastĂŚrĂ° = 97 x 52 mm *MiĂ°ast viĂ° 5 birtingar eĂ°a fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is

SĂĄ flottasti Ă­ bĂŚnum

Snyrti-, nudd & fĂłtaaĂ°gerĂ°astofan

LĂ­kami og sĂĄl

Ă&#x2013;kukennsla

s. 566 6307 www.likamiogsal.is

SĂ­mi: 696 0042

VeriĂ° hjartanlega velkomin!

Gylfa GuĂ°jĂłnssonar

RauĂ°akRosshĂşsiĂ° Ă&#x17E;veRholti 7 OpiĂ° ĂžriĂ°judaga og fimmtudaga kl. 10-15 og miĂ°vikudaga kl. 13-16.

ffihĂşsiĂ° Ka

FjÜlbreytt dagskrå, Ürnåmskeið, kynningar, skiptifatamarkaður, aðstoð við atvinnuleit og fleira. Alltaf heitt å kÜnnunni. Allir velkomnir. Atvinnuleitendur sÊrstaklega hvattir til að koma. Upplýsingar å www.raudikrossinn.is/kjos og í síma 564 6035

ĂĄ Ă lafos si

Verið velkomin Kaffi, kÜkur og nýsmurt brauð

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

ihĂş

27


(%9234(%&52 AรˆHANDSรŽMUNARGJALDFYRIRLAUSA HUNDAร…-OSFELLSBยพSรKOMIรˆUPPร… KR

framboรฐ

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosfellingum รกsamt helstu upplรฝsingum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is

til forseta

Aรˆ,ยนRAOG"RYNJAREIGIVONยนSร…NU รŽรˆRUBARNIร…ยนGร’ST

รญslands

AรˆยซLAFUR2AGNARHAFIVERIรˆยนVAPPI ร…+JARNANUMยนDรŽGUNUMOGHITTร–AR FYRIRBYGGINGAVERKFRยพรˆINGBยพJARINS Aรˆ*ร‹NA"JรŽRGOG-ANNSIHAFIGIFTSIG ร‹VยพNTยนDรŽGUNUM

fรก Jรก jรก รพaรฐ er รพรก ljรณst aรฐ viรฐ munum nรฝjan forseta รก Bessastaรฐi eรฐa hvaรฐ? aรฐ Nei, ร“li er hรฆttur viรฐ aรฐ hรฆtta viรฐ i hรฆtta viรฐ aรฐ hรฆtta aรฐ segja kannsk aรฐ. viรฐ munum sjรก til ef hann mรก vera

Aรˆ(ARALDURBยพJARSTJร‹RIHAFIVERIรˆ TILNEFNDURTILSTJร‹RNUNARVERรˆLAUNA 3TJร‹RNVร…SI AรˆSTELPURNARร…BLAKINUEIGISTร‹RA HELGIFRAMUNDANร…BIKARKEPPNINNI Aรˆร’RSLITAKVรŽLDร…SรŽNGKEPPNI2IDDAR ANSFARIFRAMยนLAUGARDAGINN Aรˆ2IZZOยพTLIAรˆBJร‹รˆAยนSร…รˆASTA HANDBOLTALEIKVETRARINSSEMFRAMFER FรŽSTUDAGSKVรŽLDIรˆMARS AรˆSTร‹RAUPPLESTRARKEPPNINFARIFRAM ยนMILLIBEKKINGAร…KVรŽLD

Frรฆndsystkinin Jรณhannes Ari og Sunna. Jรณhannes Ari fรฆddist 6. desember 2011. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Jรณhannesdรณttir og Jรณgvan Hansen. Sunna fรฆddist 22. janรบar 2012. Foreldrar hennar eru Ragnheiรฐur รžengilsdรณttir og ร“li Valur Steindรณrsson.

hlutavelta Jakob Lipka รžormarsson hรฉlt nokkrar tombรณlur รญ Mosfellsbรฆ og safnaรฐi 6.831 krรณnu sem hann fรฆrรฐi Rauรฐa krossinum aรฐ gjรถf.

AรˆGรŽNGUBRร’INร’R+RIKAHVERFINUSร ALVEGAรˆVERรˆATILBร’IN

Nรบ voru gรณรฐ rรกรฐ dรฝr รพrรกtt fyrir aรฐ eitthvaรฐ af gรณรฐu fรณlki vรฆri bรบiรฐ aรฐ fram segja aรฐ รพaรฐ รฆtlaรฐi aรฐ bjรณรฐa sig sem รญ รพรก voru aรฐ margra mati bitarnir aรฐ boรฐi voru ekki nรณgu gรณรฐir, รพannig minn og staรฐ af fรณru ar undirskriftirn รฐ maรฐur รกkveรฐinn รญ aรฐ fara รญ frambo aรฐ รพรณ svo aรฐ hann รกskili sรฉr รพann rรฉtt i klรกra ekki heilt kjรถrtรญmabil, kannsk eรฐa kannski ekki รพaรฐ kemur รญ ljรณs.

Aรˆ-OSFELLSBยพREIGIยนRAAFMยพLIร… SUMAR AรˆGESTADร‹MARARร…SรŽNGKEPPNI2IDD ARANSยนLAUGARDAGINNVERรˆI3VERRIR "ERGMANNOG'RETA3ALร‹ME Aรˆ2IZZOยพTLIAรˆOPNASTAรˆINN FIMMTUDAGINNMARS

Sรฝnir รญ Lรกgafellslaug

Aรˆ"RยนOG'AUIHAFIEIGNASTSTร’LKUร… VIKUNNI

Kristรญn รr Pรกlmarsdรณttir opnaรฐi mรกlverkasรฝningu รญ Lรกgafellsundlaug รพann 1. mars og verรฐur hรบn opin รบt mรกnuรฐinn.

AรˆยฒLLISรORรˆINNFERTUGUR Aรˆ+JALNESINGARHAFATEKIรˆVIรˆ UMSJร‹NFรLAGSHEIMILISINS&ร‹LKVANGS AรˆkยนRGANGURINNSรMEรˆREUNION ร…(LรGARรˆIยนLAUGARDAGINNSEMENDAR MEรˆSKร…FUร–EYTARA AรˆยถRยนNDURHAFIFARIรˆSIGURFรŽRTIL +รŽBENยนSJร‹VMEรˆ3IGGA(LรŽ Aรˆ(EKLA$AรˆAEIGIAFMยพLIร…DAG AรˆLEIKFรLAGIรˆFRUMSร•NILEIKRITIรˆ !NDLยนTVIรˆJARรˆARFรŽRยนFรŽSTUDAGINN AรˆFร‹TBOLTASTRยนKARNIRร…FLOKKI AFGREIรˆIยน/Lร…SยนLAUGARDAGINNOG SAFNISรRFYRIRFERรˆTIL,IVERPOOL Aรˆ*UMBOYSHAFIHAMPAรˆBIKARMEIST ARATITLINUMยนDรŽGUNUMOGGETISIGRAรˆ DEILDINAยนFรŽSTUDAGSKVรŽLDEFร–EIR VINNA(+ Aรˆร–ร‹NOKKRIR-OSFELLINGARSรU AรˆSPREYTASIGร…(ยพFILEIKAKEPPNI ยฅSLANDS Aรˆ(JALTIร…,ITLAGERรˆISรยนRAร…DAG AรˆEINUNGISSEXLAUSPLยนSSSรUร… ,IVERPPOLSKร‹LANNร…SUMAR Aรˆ%Yร–ร‹R)NGISรORรˆINNVALLARSTJร‹RIยน GOLFVELLINUM"AKKAKOTI Aรˆ,ร…FSTรŽLTIรˆFARIFRAMร…REIรˆHรŽLLINNI SUNNUDAGINNMARS-EรˆALร–EIRRA SEMKEPPAร…BRJร‹STAMJร‹LKURREIรˆERU FOLARNIR(ELGI"JรŽRNSOG(ILMIR3NยพR

MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

28

- Heyrst hefur...

รžegar รพaรฐ leit รบt fyrir aรฐ kallinn velta รฆtlaรฐi aรฐ pakka niรฐur fรณr fรณlk aรฐ รพessu fyrir sรฉr hvaรฐ myndi nรบ gerast, sรถfnum bara undirskriftum og hvetjum kallinn til aรฐ vera รกfram, enda hann ekki nokkur leiรฐ aรฐ skilja hvort รฆtlaรฐi aรฐ vera รกfram eรฐa ekki. รžegar verhafi hann hvaรฐ r spurรฐu hann var mega iรฐ aรฐ meina sagรฐist hann ekkert vera af รพvรญ aรฐ segja jรก eรฐa nei enda ni. vรฆri allt vitlaust aรฐ gera รญ vinnun

ยฅELDHร’SINU

6!. 3)'52*ยซ./'*ยซ'

รžorskhnakkar frรก Frรณรฐa ร‰g og Sigurjรณn fengum รพorskhnakka frรก Frรณรฐa og vissum ekkert hvaรฐ viรฐ รกttum aรฐ gera viรฐ รพรก. Hรฉr kemur frรกbรฆr uppskrift. Hรบn hljรณmar svo: Fyrir 8 fullorรฐna 10 stรณrir bitar รพorskhnakkar fyrir matglaรฐa Oddsson fjรถlskyldu 3 krukkur af rauรฐu pestรณi 1 rauรฐ paprika 1/2 bรบnt af ferskri steinselju 1/2 bรบnt af ferskum graslauk 1 1/2 dl รญslenskur brauรฐraspur Bรถrkur af tveimur sรญtrรณnum Aรฐferรฐ: Frosnir hnakkarnir afรพรฝddir รญ salti. Setja pestรณiรฐ รญ skรกl og hrรฆra smรกtt saxaรฐri papriku รบt รญ. Hnรถkkunum velt upp รบr pestรณinu og smurt vel รก alla bitana. Steinseljan og graslaukurinn sรถxuรฐ smรกtt niรฐ-

Gamlir trรบรฐar einsog Silvรญa Nรณtt, sson Mikki Refur jรก og รstรพรณr Magnรบ munu eflaust bjรณรฐa sig fram, mรฉr skilst aรฐ aรฐeins einn vitleysingur aรฐ hefur gengiรฐ รก lagiรฐ og sรฉ bรบinn staรฐfesta รพรกtttรถku ef hann nรฆr 1500 undirskriftum. ร‰g รฆtla aรฐ nota รพetta tรฆkifรฆri og hryggja marga og tilkynna รพaรฐ aรฐ รพrรกtt fyrir grรญรฐarlegan รพrรฝsting og mikla hvatningu frรก allavega einu um, sem reyndar er ekki รญ andleg jafnvรฆgi, mun รฉg ekki hafa รญ hyggju forseti sjรถtti sem fram aรฐ bjรณรฐa mig รญ lรฝรฐveldisins. Enda brjรกlaรฐ aรฐ gera vel รบt fiskbรบรฐinni og รฉg hef aldrei litiรฐ รญ jakkafรถtum. Hรถgni Snรฆr forseti

ur og hrรฆrt saman viรฐ bรถrkinn af sรญtrรณnunum og brauรฐraspinn sem er sett yfir hnakkanna. Eldaรฐ viรฐ 200 grรกรฐur รญ 25 til 30 mรญnรบtur (eftir รพykkt hnakkanna). Boriรฐ fram meรฐ gรณรฐu salati og fรฆreyskri kartรถflumรบs eins og amma gerir hana. Verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu

Svilarnir skora รก Gunna Guรฐjรณns gluggakรณng aรฐ deila uppskrift รญ nรฆsta Mosfellingi

Hรถgni snรฆr


smá

Þjónusta við mosfellinga

auglýsingar

verslum í heimabyggð Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir • endurnýjun á raflögnum • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Hvolpar til sölu HRFÍ súkkulaðibrúnir labrador hvolpar til sölu. Verða tilbúnir til afhendingar 9.-11. mars. Áhugasamir hafi samband við Elínu í síma 690-2602.

Íbúð óskast til leigu Er að leita að stúdíóíbúð eða 2 herbergja til að leigja í Mosfellsbæ. Vantar íbúð sem fyrst. Endilega hafið samband. Hjördís S: 695-2364

Löggiltur rafverktaki

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þverholti 3 - Sími: 566-6612

handsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 23.500 kr. hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Týndir vettlingar eða annar hlífðarfatnaður? Í Bókasafni Mosfellsbæjar liggja ýmsir óskilamunir, aðallega húfur, vettlingar og yfirhafnir. Safnið er opið virka daga kl. 12-18 og laugardaga 12-15.

lausaganga hunda er bönnuð hundaeftirlitið í mosfellsbæ

Íbúð óskast til leigu! 5+ manna fjölskylda óskar eftir rúmgóðri íbúð eða húsi á sanngjörnu leiguverði til langtímaleigu sem fyrst. Snyrtileg, skilvís. Erum hundavinir. Vinsamlega hafið samband í síma 8997299.

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b.

Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á kiwanishus.moso@gmail.com Kiwanishúsið í Mosfellsbæ

geysir.kiwanis.is

Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Leiguhúsnæði óskast 5 manna fjölskyldu bráðvantar leiguhúsnæði frá og með 1. júní. Erum reyklaus og reglusöm og heitum skilvísum greiðslum. Vinsamlegast hafið samband í síma 775-6251

Íbúð til leigu 4 herbergja íbúð við Miðholt til leigu. Laus nú þegar. Vel með farin, miðsvæðis og mjög gott útsýni. Upplýsingar í síma 895-3008 Axel eða 8681361 Þórdís.

Atvinna

Snyrtistofan

Alexía

hefur opnað á Sprey, Tímapantanir í síma 517-6677

Skýja luktir

Hótel Laxnes óskar eftir að ráða fólk i sumarvinnu við hótelstörf herbergisþrif og morgunmat. Uppl gefur Albert í síma 866 6684.

...sem allir eru að tala um

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

BYMOS - HáHOlti 14 - 270 MOSfellSBæ

mosfellingur@mosfellingur.is

MOSFELLINGUR

kemur næst út 4. apríl mosfellingur@mosfellingur.is

Háholti 13-15

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS 4ÓNJ

Sky LanternS

Vantar Vanan bílamálara • Stundvísi • Reglusemi • Frumkvæði • Reyklaus • Geti unnið sjálfstætt Fyrirtækið er með mjög hátt þjónustustig og gerir miklar kröfur til sjálfs sýns. Gæðavottað

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

Þjónusta við Mosfellinga -

25 37 29


W

(รRERKร•RUMKร’ FRยนKร’TIL

6ILLIOG'ร’LLI

!FMยพLISDRENGURINNSยนTTUR

(ANDBOLTASYSTURNAR

6ร…รˆIRVERSLAR

%NDUR FUNDIR

ย™LEIรˆยนยนRSHยนTร…รˆ

"ร‹KASAFNSSKVร…SURNAR

3KยนLFYRIR-OS

3TEGGURINNOG3Kร’LI

(5,$! +ร•R 3ENDIรˆOKKURENDILEGAMYNDIR MOSFELLINGUR

MOSFELLINGURIS

ยžSKUVINKONURNAR

1UIZBAMMBร’MM

"RUNAรˆร…BREKKUNNI

"ยพJARSKRIFS TOFURยนยนRSHยนTร…รˆ

0ยก452 +ร•R

&LOTTIRยนSJยนVARRรTTAHLAรˆBORรˆI +JARRIOG:OLA

"Lร’SDROTTNINGIN!NDREA'YLFASLยพRร…GEGNยน2IDDARANUM

quiz

(!&34%).. +ร’

3รŽNGDร… VURNAR (ALLIยนBLร’SKVรŽLDI

ยซLI

6)+4/2 +ร’AR

sigurvegarar fรณtbolta quiz รก hvรญta

Eigiรฐ รพiรฐ gamlar myndir รบr รlafossverksmiรฐjunni/Kvosinni? Okkur รพรฆtti gaman aรฐ sjรก รพรฆr.

*ยซ. "ELJU

'AURINNร…(ANGOVER

Sumarstรถrf hjรก Mosfellsbรฆ Mosfellsbรฆr auglรฝsir laus til umsรณknar sumarstรถrf og sumarรกtaksstรถrf Sรณtt er um stรถrfin รญ gegnum รญbรบagรกtt Mosfellsbรฆjar.

*ยซ.!.$2) ยถESSISPURNINGERALVEGร’Tร’RKร’

30

- Hverjir voru hvar?

Hafiรฐ samband, alafosskvos@gmail.com (Arna Rรกn)

Cei\[bbiXยณh

Cei\[bbiXยณh


Helgarsprengja lambalæri

Helgarsteikin

½ úrbeinuð krydduð/marineruð

1.995 kr./kg - verð áður 2.795 kr./kg

ir 1 2 fyrsó sum á öllum

kjúklingavængir í pirí pirí marineringu

495 kr./kg - verð áður 795 kr./kg fylltar kjúklingabringur með gráðosti sveppum og brauðteningum vafnar inn í bacon

FrÁBÆr nÝJUng

2.750 kr./kg - verð áður 3.750 kr./kg

KJÖTbúðin KJÖT búðin Opið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lOkað

Grensásveg www.mosfellingur.is -

27 31 25 37


..

SĂ­mi:   

 586 8080 fastmos.is 586 8080

MOSFELLINGUR

+JARNA ÂśVERHOLTI

3Ă&#x2026;MI

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

www.retthjajoa.is

Flugumýri 16d s. 577-1377 896-9497 www.retthjajoa.is

bikarmeistarar Ă­ fjĂłrĂ°a sinn

Utandeildarliðið Jumboys gerði sÊr lítið fyrir og sigraði bikarkeppnina fjórða årið í rÜð. Handboltakempurnar sigruðu �R í LaugardalshÜll å dÜgunum 29-27 í framlengdum leik.

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga Ă­ 22 ĂĄr pĂŠtur pĂŠtursson lĂśggiltur fasteignasali 897-0047

daniel g. bjĂśrnsson lĂśggiltur leigumiĂ°lari

Laxatunga

Mynd/Hilmar

HĂĄholt 14, 2. hĂŚĂ°

588 55 30

StĂłrikriki

Erum með til sÜlu 5 íbúða raðhúsalengju við Laxatungu í Leirvogstunguhverfi. StÌrð húsana er 245 fm. V. 27 m.

MjĂśg vel staĂ°sett 219 fm. raĂ°hĂşs ĂĄ tveimur hĂŚĂ°um viĂ° StĂłrakrika Ă­ MosfellsbĂŚ. HĂşsiĂ° afhendist fokhelt. Laust strax. Lyklar ĂĄ skrifstofu. V. 25,0 m.

KvĂ­slartunga

Einiteigur

GlĂŚsilegt 279 fm. parhĂşs ĂĄ tveimur hĂŚĂ°um viĂ° KvĂ­slartungu. 80 fm svalir ĂĄ bĂ­lskĂşrsĂžaki. Lyklar ĂĄ skrifstofu. V. 31,5 m.

Vel staðsett 260 fm. einbýli. (Þar af er bílskúr 55 fm.) Húsið er tibúið að utan, gler í gluggum, útidyrahurðir og hurð fyrir bílskúr. Staðsteypt, fokhelt að innan. Heimtaug fyrir heitt og kalt vatn komin í húsið. Raflagnateikningar fylgja.

Blesabakki

Engjavegur

MjÜg vandað og vel staðsett 70 fm. 10 hesta hús å flottum stað í MosfellsbÌ. Allt nýlega endurnýjað og gott gerði. Eign fyrir vandlåta. VER�. Tilboð.

Vel staðsett 233 fm. einbýli å tveimur hÌðum å fråbÌrum stað í MosfellsbÌ. Stór eignarlóð. Stór bílskúr, 55 fm. Nýr sólpallur og heitur pottur. Nýtt gróðurhús. Eign í góðu viðhaldi. V. 41,5 m.

SumarhĂşs Ă­ KjĂłs

Asparteigur

GlÌsilegt 70,7 fm. sumarhús auk 15,2 fm. gestahúss , samtals 85,9 fm. Flottur garður með heitum potti, sólpÜllum og miklum gróðri. TrÊ og runnar. Flott leiksvÌði fyrir bÜrnin og fråbÌr aðstaða. Húsið stendur í någrenni DÌlisår í Kjós.

Vel staðsett 225 fm. einbýli, Þar af 60 fm. bílskúr með lítilli aukaíbúð. Sólstofa með kamínu. Fallegur garður í góðri rÌkt. 4 góð svefnherbergi. Húsið er laust í vor. V. 41,0 m.

OpiĂ° virka daga frĂĄ kl. 9-18 â&#x20AC;˘ NetfaNg: berg@berg.is â&#x20AC;˘ www.berg.is â&#x20AC;˘ berg fasteigNasala stOfNuĂ° 1989

4. tbl. 2012  

Bæjarblaðið Mosfellingur 15. mars 2012. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. www.mosfellingur.is

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you