Page 1

MOSFELLINGUR 14. tbl. 11. ĂĄrg. fimmtudagur 8. nĂłvember 2012 Dreift frĂ­tt inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ kjalarnesi og Ă­ kjĂłs

eign vikunnar

afmĂŚlistĂłnleikar

www.fastmos.is

lĂŚkkaĂ°

SkĂłlahljĂłmsveit MosfellsbĂŚjar og KarlakĂłrinn Stefnir hĂŠldu sameiginlega tĂłnleika um sĂ­Ă°ustu helgi Ă­ tilefni 25 ĂĄra afmĂŚlis MosfellsbĂŚjar. HĂşsfyllir var ĂĄ tĂłnleikunum sem fram fĂłru Ă­ Ă­ĂžrĂłttahĂşsinu aĂ° VarmĂĄ en bĂŚĂ°i hljĂłmsveitin og kĂłrinn hafa hlotiĂ° nafnbĂłtina bĂŚjarlistamenn MosfellsbĂŚjar.

verĂ°

HlĂ­Ă°artĂşn

- neĂ°ri sĂŠrhĂŚĂ°

&ALLEG MNEĂˆRISĂ RHÂžĂˆÂšSAMT MBĂ…LSKĂ’ROG MGEYMSLUVIĂˆ(LĂ…ĂˆARTĂ’NĂ…-OSFELLSBžÂĽBĂ’ĂˆINSKIPTIST Ă…FORSTOFU Ă–RJĂ’SVEFNHERBERGI BAĂˆHERBERGI Ă–VOTTAHĂ’S ELDHĂ’SOGSTOFU 6 M

&YLGSTUMEĂˆOKKURš&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

selja...

  

 +JARNAoœVERHOLTI -OSFELLSBžRo3 586o8080 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLÎGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

Mynd/RaggiÓla

      

 

Mosfellingurinn Halla Heimisdóttir íÞrótta- og lýðheilsufrÌðingur

Hvetur almenning til aĂ° stunda heilbrigt lĂ­ferni

24

7<H<ÂĄĂ 6

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un


MOSFELLINGUR

WWWMOSFELLINGURIS MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

รštgefandi: Mosfellingur ehf., Spรณahรถfรฐa 26, sรญmi: 694-6426 Ritstjรณri og รกbyrgรฐarmaรฐur: Hilmar Gunnarsson Ritstjรณrn: (blaรฐamenn og ljรณsmyndarar) Anna ร“lรถf Sveinbjรถrnsdรณttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar รžรณr ร“lason, raggiola@mosfellingur.is Ruth ร–rnรณlfsdรณttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.000 eintรถk Dreifing: รslandspรณstur. Umbrot og hรถnnun: Mosfellingur ehf. Prรณfรถrk: Ingibjรถrg Valsdรณttir Tekiรฐ er viรฐ aรฐsendum greinum รก mosfellingur@mosfellingur.is og skulu รพรฆr ekki vera lengri en 500 orรฐ. Efni og auglรฝsingar skulu berast fyrir kl. 12, mรกnudegi fyrir รบtgรกfudag.

Mosfellingur kemur รบt aรฐ jafnaรฐi รก รพriggja vikna fresti.

Pรณlitรญkusar minna รก sig รž

aรฐ mun ekki fara fram hjรก ykkur รพegar รพiรฐ flettiรฐ blaรฐinu aรฐ รพessu sinni aรฐ framundan eru prรณfkjรถr hjรก stjรณrnmรกlaflokkum sem raรฐa nรบ รก lista sรญna fyrir komandi Alรพingiskosningar. Allt saman gott og blessaรฐ enda รพarf fรณlk aรฐ koma sรฉr og sรญnu รก framfรฆri. Tveir Mosfellingar gefa kost รก sรฉr um helgina. Anna Sigrรญรฐur รก lista Samfylkingar og Ragnheiรฐur Rรญkharรฐs รก lista Sjรกlfstรฆรฐisflokks.

.ยพSTI-OSFELLINGURKEMURร’TNร‹VEMBER

M

osfellsbรฆr hefur staรฐiรฐ fyrir opnum fundum aรฐ undanfรถrnu. ร‰g mรฆtti รก einn slรญkan og var eini รกhorfandinn mestan part fundarins. Allt er รพetta รพรณ mjรถg lรฝรฐrรฆรฐislegt og gegnsรฆtt. Eina sem vantar er รกhugi bรฆjarbรบa.

M

osfellingar hafa fengiรฐ sinn skerf af vonskuveรฐri, rafmagnsleysi og รณรพรฆgindum รญ kjรถlfar รพess. Bjรถrgunarsveitin Kyndill hefur staรฐiรฐ vaktina meรฐ mikilli prรฝรฐi og sinnt fjรถlda รบtkalla aรฐ undanfรถrnu. Viรฐ skulum ekki gleyma รพeim รพegar รพeir leita til okkar eftir stuรฐningi m.a. meรฐ sรถlu neyรฐarkalla og flugelda.

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjรณri Mosfellings

ยฅยถย™'ยฎ-,5'ยซยจ5 Endurreisn Stefnis 1975

Mikill framfarahugur var รญ รพvรญ fรณlki sem flutti รญ sveitina รก รกrunum 1973-74. Stofnaรฐ var Framfarafรฉlag Mosfellinga og mikiรฐ fundaรฐ. รžar kom fram sรบ hugmynd aรฐ stofna karlakรณr. Um miรฐjan september 1975 var Kristjรกni B. รžรณrarinssyni faliรฐ fyrir hรถnd fรฉlagsins aรฐ kanna grundvรถll รพess aรฐ stofna karlakรณr og fรฉkk hann til liรฐs viรฐ sig Einar Kristjรกnsson, Grรญm Grรญmsson og Lรกrus Sveinsson en hann var fenginn til aรฐ stjรณrna kรณrnum. รžar sem Sรถngfรฉlagiรฐ Stefnir hafรฐi starfaรฐ รญ sveitinni en lognast รบtaf var รกkveรฐiรฐ aรฐ endurvekja รพaรฐ og starfa fyrst um sinn undir nafni รพess. ร myndinni eru Stefnisfรฉlagar รก vordรถgum 1976. Texti og mynd er รบr afmรฆlisriti kรณrsins frรก รกrinu 1990. Leiรฐrรฉtt ร blaรฐinu 27. september sagรฐi รญ texa meรฐ mynd af skรณlabรถrnum: Unnur (fรถรฐurnafn vantar) Talstรถรฐinni Gufunesi. Hiรฐ rรฉtta er aรฐ stรบlkan heitir, Jรณnรญna (Ninna) Ingรณlfsdรณttir, en mรณรฐir hennar hรฉt Unnur.

Mynd taliรฐ frรก vinstri: Fremri rรถรฐ: Lรกrus Sveinsson, sรถngstjรณri, Sveinn Guรฐmundsson, Grรญmur Grรญmsson, Kristjรกn รžorgeirsson, Sigurรฐur Finnsson, Jรณn Sverrir Jรณnsson, ร“skar Sigurbergsson, Sigvaldi Kristjรกnsson, Gunnar Valdimarsson, Torfi Jรณnsson, Einar Jรณnsson, Herberg Kristjรกnsson, Jรณn Vigfรบs Bjarnason, Karl Andrรฉsson, Valdimar Jรณnsson. Aftari rรถรฐ frรก vinstri: Kristjรกn Finnsson, Davรญรฐ Guรฐmundsson, Halldรณr Kjartansson, Kristjรกn Oddsson, Hans รžรณr Jensson,Gรญsli Ellertsson, Lรบรฐvรญk ร–gmundsson, Guรฐbrandur Hannesson, Erlingur Kristjรกnsson, Kristjรกn รžรณrarinsson, Pรกll Helgason, Daรฐi รžรณr Einarsson, รrni Snorrason, Guรฐmundur Ingi Hjรกlmtรฝsson, Jรณn M.Guรฐmundsson, Bjarni Kristjรกnsson, Jรณn ร“lafsson, Gรญsli Jรณnsson, Einar Kristjรกnsson, รžรณrรฐur Guรฐmundsson.

Umsjรณn: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

hรฉรฐan og รพaรฐan

KJร–Tbรบรฐin Grensรกsvegi 48 - Sรญmi 571 5511 - kjotbudin@kjotbudin.is

2

- Frรญtt, frjรกlst og รณhรกรฐ bรฆjarblaรฐ

Vottorรฐ fyrir burรฐarVirkismรฆlingar


.

  

 

Sรญmi:

586 8080 www.fastmos.is

%INAR0ยนLL +JยพRNESTED

,รŽGGFASTEIGNASALI

586 8080

3VANร–ร‹R %INARSSON

%GILINA3 (ILDUR 'UรˆGEIRSDร‹TTIR ยซLAFSDร‹TTIR

ยถร‹RHILDUR- 3ANDHOLT

,รŽGGFASTEIGNASALI

Klapparhlรญรฐ

รžrastarhรถfรฐi - รญbรบรฐ รก efstu hรฆรฐ

50 รกra og eldri

-JรŽGFALLEG M JAHERBERGJA ร…Bร’รˆยนEFSTUHยพรˆร…RAHยพรˆALYFTUHร’SI FYRIRยนRAOGELDRI ยนSAMTBร…LASTยพรˆI ร…Bร…LAKJALLARAVIรˆ+LAPPARHLร…รˆร… -OSFELLSBยพ'LยพSILEGTร’TSร•NI 6 M

fรกlKahรถfรฐi

&ALLEG M JAHERBERGJAร…Bร’รˆยนEFSTUHยพรˆร…JAHยพรˆAFJรŽLBร•LISHร’SIVIรˆ ยถRASTARHรŽFรˆA ร…-OSFELLSBยพยนSAMTSTยพรˆIร…Bร…LAGEYMSLU3KEMMTILEGOG SMEKKLEGAINNRรTTUรˆร…Bร’รˆMEรˆMJรŽGFALLEGUร’TSร•NI%IGNINERNร•MยนLUรˆOGLAUS TILAFHENDINGARSTRAX 6 M

"JรŽRTMJAHERBERGJAร…Bร’รˆยน Hยพรˆร…JAHยพรˆAFJรŽLBร•LIยนSAMT MBร…LSKร’RVIรˆ&ยนLKAHรŽFรˆAร… -OSFELLSBยพ&ALLEGร…Bร’รˆMEรˆFALLEGU ร’TSร•NIยนVINSยพLUMSTAรˆร…-OSFELLSBยพ 6 M

svรถluhรถfรฐi

hlรญรฐ - Kjรณs

&ALLEGTOGVELSKIPULAGT M EINBร•LISHร’SMEรˆINNBYGGรˆUMBร…LSKร’R %IGNINSKIPTISTร…FIMMRร’MGร‹รˆSVEFN HERBERGI STOFU BORรˆSTOFU FALLEGT ELDHร’S ร–VOTTAHร’S GESTASALERNI BAรˆHERBERGIMEรˆSTURTUOGBAรˆKARI OGBร…LSKร’RMEรˆGEYMSLU&ALLEGAR INNRรTTINGAR3ELJANDISKOรˆARSKIPTIยน MINNASรRBร•LI 6 M

'LยพSILEGUR MSUMARBร’STAรˆUR VIรˆ(Lร…รˆ!ร…LANDI-EรˆALFELLSร… %ILร…FSDAL +Jร‹SARHREPPI5MERAรˆRยพรˆA GLยพSILEGANSUMARBร’STAรˆBYGGรˆAN ยนRIรˆ3Tร‹RTIMBURVERรŽNDMEรˆ GIRรˆINGU HEITURPOTTURERยนVERรŽND (ร’SIรˆSTENDURยนMLEIGULร‹รˆ 6 M

rauรฐamรฝri

bugรฐutangi

"JรŽRTOGFALLEG MENDAร…Bร’รˆ ยนJARรˆHยพรˆMEรˆSรRINNGANGIVIรˆ 2AUรˆUMร•RIร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆINNI FYLGIRSTยพรˆIร…LOKAรˆRIBร…LAGEYMSLU %IGNINERLAUSTILAFHENDINGARSTRAX 6 M

4Vร…LYFT MRAรˆHร’SMEรˆ INNBYGGรˆUMBร…LSKร’RVIรˆ"UGรˆUTANGA ร…-OSFELLSBยพย™EFRIHยพรˆINNIERU FORSTOFA TVรŽSVEFNHERBERGI STร‹R STOFA ELDHร’S BAรˆHERBERGIOGBร’Rยฅ KJALLARAERSJร‹NVARPSHOL TVรŽHERBERGI GEYMSLA ร–VOTTAHร’S SNYRTINGOG Bร…LSKร’Rย™HVร…LANDILยนNCA M 6 M

sรณlbaKKi

vรถluteigur - iรฐnaรฐarhรบsnรฆรฐi

'LยพSILEGT MEINBร•LISHร’Sยน MGRร‹INNIEIGNARLร‹รˆVIรˆ3ร‹L BAKKAร…-OSFELLSBยพ&ALLEGT M EINBร•LISHร’SMEรˆ SVEFNHERBERGJUM STOFU BORรˆSTOFUELDHร’SI BAรˆHERBERGI ร–VOTTAHร’SI ยนSAMTMBร…LSKร’RSEM SKIPTISTร…Bร…LSKร’ROGAUKAร…Bร’รˆMEรˆ STOFU ELDHร’SKRร‹K SVEFNHERBERGI SVEFNLOFTIOGBAรˆHERBERGI6 M

trรถllateigur MTVEGGJAHยพรˆAENDARAรˆHร’S MEรˆINNBYGGรˆUMBร…LSKร’RVIรˆ 4RรŽLLATEIGร…-OSFELLSBยพ%IGNIN ERLAUSTILAFHENDINGARSTRAX %IGNINSKIPTISTร…SVEFNHERBERGI TVรŽ BAรˆHERBERGI ร–VOTTAHร’S ELDHร’S STOFU OGBORรˆSTOFU"ร…LSKร’RINNERM &LOTTARINNRรTTINGAROGGOTTSKIPULAG 6 M

6รŽLUTEIGUR -OSFELLSBยพR'OTT MIรˆNAรˆARHร’SNยพรˆIยนEINNIHยพรˆMEรˆ MILLILOFTI VIรˆ6รŽLUTEIGร…-OSFELLSBยพ%IGNINERLAUSTILAFHENDINGARSTRAX5MERAรˆ RยพรˆA MIรˆNAรˆARHร’SNยพรˆIMEรˆ MMILLILOFTI SAMTALS Mร…IรˆNAรˆAR Hร’SALENGJUVIรˆ6รŽLUTEIG ร…-OSFELLSBยพ 6 M

sKรกlahlรญรฐ

sKuggabaKKi

 MEINBร•LISHร’Sร…BYGGINGUVIรˆ 3KยนLAHLร…รˆร…-OSFELLSBยพ5MERAรˆ RยพรˆA Mร…Bร’รˆยนSAMT M ร–AKRร•MIUNDIRSร’รˆOG MTVรŽ FรŽLDUMBร…LSKร’R"ร’IรˆERAรˆINNRรTTACA Mร…Bร’รˆร…AUSTURHLUTAHร’SSINS EN VESTURHLUTIHร’SSINSERร‹FRยนGENGINN 6 M

"JARTOGNOTALEGT M HESTAHESTHร’SENDABIL VIรˆ 3KUGGABAKKAร…-OSFELLSBยพ ยฅHร’SINUERUFIMMTVEGGJAHESTASTร…UR 6 M

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar โ€ข Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 โ€ข fax 586 8081 โ€ข www.fastmos.is โ€ข Einar Pรกll Kjรฆrnested, lรถggiltur fasteignasali


Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 lögð fram í bæjarstjórn

helstu áherslur 2013

afgangur af rekstri Mosfellsbæjar Lið Mosfellsbæjar í spurningaþættinum Útsvari stóð sig vel þegar liðið keppti við Borgarbyggð föstudaginn 26. október. Lið Mosfellsbæjar er skipað þeim Maríu Pálsdóttur leikkonu, Bjarka Bjarnasyni rithöfundi og Valgarði Má Jokobssyni kennara í FMOS. Símavinur Mosfellinga var Sigurður Kári Árnason og svaraði hann 10 stiga spurningu rétt fyrir liðið. Jafnræði var með liðunum framanaf en Mosfellingar náðu að síga framúr þegar á leið. Lokatölur urðu 86-42 og er Mosfellsbær þar með kominn í 12 liða úrslit.

Girðingar til ama Fyrr á árum var margt sauðfé hér í sveit og girðinga víða þörf til að halda utan um féð eða til að friða land fyrir beit. Nú er öldin önnur. Féð er orðið fátt, gengur á afrétti á sumrin en í rammgirtum beitarhólfum haust og vor. Við þessar breytingar urðu margar girðingar óþarfar. Sumar hafa verið teknar niður, en eftir stendur nokkuð af girðingum sem hafa lokið sínu hlutverki. Verra er þó að víða liggja slitrur eða bútar úr girðingum sem eru fallnar eða hafa verið rifnar að hluta. Á síðasta fundir Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar var rætt um nauðsyn þess að fjarlægja óþarfar girðingar og girðingadræsur sem víða liggja. Mun félagið beita sér fyrir slíku verkefni í samstarfi við Mosfellsbæ. Til að markvisst sé unnið að þessu nauðsynjaverki óskar félagið eftir ábendingum um girðingar eða leifar af girðingum sem æskilegt er að fjarlægja. Gott væri að fá nákvæma lýsingu á staðsetningu og gjarnan myndir, þannig að auðveldara sé að meta þörf og skipuleggja framkvæmd. Slíkum upplýsingum mætti gjarnan koma til félagsins á netfangið valaf@hi.is eða með athugasemdum á síðu félagsins á Facebook.

kirkjustarfið

vinsældir sveitarfélagsins „Fjárhagsstaða Mosfellsbæjar er traust og reksturinn hefur staðist álag undanfarinna ára. Hófleg en stöðug íbúafjölgun hefur verið undanfarin ár þrátt fyrir erfitt árferði og sýnir það styrk og vinsældir sveitarfélagsins,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. Við áætlun skatttekna er gert ráð fyrir að útsvarstekjur muni hækka í takt við almennar launahækkanir og að íbúum muni fjölga um 2,1% milli ára. Því er gert ráð fyrir að skatttekjur nemi um 4.053 mkr. á árinu, sem er hækkun um 323 milljónir milli ára. Á móti hafa laun starfsmanna sveitarfélaga hækkað sem leiðir til aukins kostnaðar fyrir sveitarfélagið.

Fjórar stórar byggingaframkvæmdir Uppbygging á sér stað í Mosfellsbæ og gert er ráð fyrir að fjórar stórar byggingarframkvæmdir verði í gangi á árinu 2013. Unnið er að byggingu hjúkrunarheimilis sem gert er ráð fyrir að tekið verði í notkun á árinu. Þjónustumiðstöð fyrir aldraða á Hlaðhömrum verður einnig tekin í notkun

staða til íþróttaiðkunar barna og unglinga, muni nýtast flestum heimilum í Mosfellsbæ á einn eða annan hátt,“ segir Haraldur.

„gaman að taka við svona góðu búi“ „Við nálgumst þetta nýja verkefni af mikilli virðingu fyrir því farsæla starfi sem Hilmar hefur unnið í Mosfellsbæ í öll þessi ár og munum kappkosta að veita sömu úrvalsþjónustuna á sama stað”, segir Ragnheiður Gunnarsdóttir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Virtus sem keypt hefur Bókhaldsstofu Hilmars Sigurðssonar. „Nágrannar okkar eru heldur ekki af verri endanum, sjálft sveitarfélagið á hæðunum fyrir neðan okkur og Bónus og Vínbúðin á jarðhæðinni. Þarf maður mikið meira?” spyr Ragnheiður kankvís.

Fjölbreyttur hópur sérfræðinga Virtus hefur um langa hríð annast bókhaldsþjónustu, endurskoðun og lögmennsku fyrir viðskiptavini sína og er til húsa í Skipholti í Reykjavík. Hjá félaginu starfa um 20 manns, bókarar, endurskoðendur, lögmenn og viðskiptafræðingar. „Við munum nýta þann hóp sem bakland fyrir þjónustu okkar í Mosfellsbænum auk þess sem nokkrir starfsmenn munu flytja sig úr Skipholtinu í Þverholtið að öllu leyti eða hluta til. Fremstur í þeim flokki er Þorkell Guðjónsson sem segja má að sé höfuðpaurinn í þeirri bókhaldsþjónustu og rekstrarráðgjöf sem Virtus veitir,” segir Ragnheiður og bætir við: „Hjá Virtus starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga með margra ára reynslu á sviði bókhalds og bókhaldsráðgjafar, lögmennsku,

Ragnheiður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Virtus og fjær sést í Þorkel Guðjónsson.

endurskoðunar og innheimtu. Virtus þjónustar einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir. Við leggjum okkur fram um að greina og skilja þarfir viðskiptavinarins og mikilvægi þess að uppfylla þær. Hjá Virtus getur þú treyst á gæði, trúnað og persónulega þjónustu“.

JÓLALJÓS

HeLGIHALD NæStu vIKNA

Sunnudagur 18. nóvember næst síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð

64

og mun hún hafa mikil áhrif á félagsstarf aldraðra á bænum. Bygging framhaldsskóla í samvinnu við ríkið er í fullum gangi og er gert ráð fyrir að skólinn verð tekinn í notkun í janúar 2014. Ákveðið var á árinu að ráðast í byggingu á nýjum íþróttasal við Varmá sem hýsa mun aðstöðu fyrir fimleika og bardagaíþróttir. Sú framkvæmd mun fara af stað á nýju ári. „Óhætt er að fullyrða að aðstaða fyrir framhaldskólanema, eldra fólk og bætt að-

Þrjátíu ára bókhaldsþjónusta Hilmars Sigurðssonar í Þverholti komin í nýjar hendur

Sunnudagur 11. nóvember 23. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Kristniboðsdagurinn - Kvöldguðsþjónusta - Gospelmessa í Lágafellskirkju kl. 20:00 Prestur Sr. Skírnir Garðarsson

www.lagafellskirkja.is

Mynd/Hrafnhildur

Mosfellsbær sigraði í Útsvarinu 86-42

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2013 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn 31. október. Gert er ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu samstæðunnar sem nemur rúmlega 33 milljónum króna. Áætlaðar tekjur eru 6.732 mkr. Skuldir og skuldbindingar eru 9.289 mkr. Eiginfjárhlutfall er áætlað 29%. Veltufé frá rekstri er 697 mkr sem er 10,4%. Framlegðarhlutfall er 14%. Megináherslur í fjárhagsáætlun 2013 eru að standa vörð um þá grunn- og velferðarþjónustu sem veitt er af stofnunum bæjarins. Í fjárhagsáætluninni fyrir árið 2013 eru lagðir meiri fjármuni í þjónustuna en nemur verðlagshækkunum.

Að afgangur sé af rekstri bæjarins og veltufé frá rekstri verði jákvætt um meira en 10% af tekjum. Að útsvarprósenta og álagningarhlutföll fasteignagjalda hækki ekki. Að skuldir sem hlutfall af tekjum lækki. Að gjaldskrár bæjarins hækki eingöngu til samræmis við verðlag, eða um 5,4%, en breytist ekki að raungildi. Að hækkun verði á fjárveitingum til liða á fjölskyldusviði til að mæta auknum kostnaði við félagslegt öryggi íbúa og bættri þjónustu við fatlaða. Að gert sé áfram ráð fyrir hóflegri fjölgun íbúa í sveitarfélaginu Að haldið verði áfram að byggja upp gott samfélag og framúrskarandi þjónustu þrátt fyrir erfitt árferði. Að standa vörð um skóla- og æskulýðsstarf og að forgangsraðað verði í þágu barna og velferðar. Að upphæð frístundaávísunar hækki um 20%. Að haldið verði áfram að byggja upp nýjan málaflokk í rekstri bæjarins, málefni fatlaðs fólks. Að áfram verði haldið með sparnað og hagræðingu að leiðarljósi í rekstri bæjarins m.a. í yfirstjórn og stjórnun almennt og rekstri fasteigna. Að tekin verði í notkun nýr íþróttasalur að Varmá sem bæta mun aðstöðu Aftureldingar til muna. Að tekið verði í notkun nýtt hjúkrunarheimili að Hlaðhömrum og að framkvæmdum við nýjan framhaldsskóla verði að mestu lokið á árinu. Að framkvæmdum við nýja þjónustumiðstöð fyrir aldraða á Hlaðhömrum ljúki á árinu.

Guðsþjónsuta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Prestur sr. Skírnir Garðarsson.

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Sunnudagur 25. nóvember síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00 Prestur sr. Skírnir Garðarsson

SÓKN Í SÓKN – LIFANDI SAMFÉLAG Vertu með í sókninni!

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s

StYRKtARtÓNLeIKAR

Kæru Mosfellingar og nágrannar, hlökkum til að sjá ykkur sem flest á styrktartónleikum Kirkjukórs Lágafellssóknar sem verða í Guðríðarkirkju sunnudaginn 17. nóvember kl. 16:00. Miðaverð er kr. 2.500 Kirkjukórinn selur miða á tónleikana á flóamarkaði sem kirkjukórinn heldur í Kjarnanum föstudaginn 9. nóvember e.h. Einnig er hægt að kaupa miða í forsölu hjá: Valgerði (s. 864-3599) og Arnhildi ( s, 6987154, arnhildurv@simnet.is)


Góð mæting á tónleika með Kristjönu og Svavari Knúti - Mikil þátttaka í ljósmyndakeppni

Vel heppnað Menningarhaust

Helgi Björns lofar miklu stuði í Hlégarði

Laugardaginn 10. nóvember verða Helga Björns og Reiðmenn Vindanna með Haustblót í Hlégarði. „Þetta verður dansleikur þar sem aldurstakmarkið er 30+,“ segir Helgi Björns. „Þetta er orðið algengt víða um heim, auðvitað er gaman þegar kynslóðirnar skemmta sér saman en það er samt oft þannig að fólki 30 ára og eldra er meira til í að skemmta sér ef þetta er aðeins afmarkað. En ég lofa svakalegu stuði eins og alltaf hér í Mosó,“ segir Helgi sem hlakkar til að sjá bæði hestamenn sem og aðra stuðbolta á svæðinu en húsið opnar kl. 23. Plötur Helga Björns og Reiðmanna vindanna hafa án efa verið einhverjar allra vinsælustu plötur landsins undanfarin ár. Forsala miða verður í Hlégarði í dag, fimmtudag kl. 17-19.

Anna Sigríður sækist eftir 2.- 4. sæti Anna Sigríður Guðnadóttir sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í flokksvali sem fram fer á laugardaginn. Anna Sigríður er 53 ára Mosfellingur og starfar sem deildarstjóri á Heilbrigðisvísindabókasafni Landspítalans. Hún er bókasafns- og upplýsingafræðingur að mennt og hefur stundað meistaranám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Anna Sigríður flutti ásamt fjölskyldu sinni í Mosfellsbæ sumarið 1999. Hún byrjaði fljótlega að starfa með Samfylkingunni í bænum og hefur setið í stjórn félagsins um langa hríð í ýmsum embættum, m.a. formannsembætti. Hún var á framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2006 og 2010. Hún var fyrsti varabæjarfulltrúi 2006-2010 og hefur setið í fræðslunefnd fyrir Samfylkinguna frá 2006. Þá hefur hún setið í stjórn Aftureldingar frá árinu 2009. Anna Sigríður er gift Gylfa Dýrmundssyni, rannsóknarlögreglumanni og eiga þau fjögur börn.

Eldri borgarar

Það hefur varla farið framhjá íbúum Mosfellsbæjar að haldið hefur verið Menningarhaust í bænum. Dagskráin er í boði Mosfellsbæjar í tilefni af 25 ára afmæli bæjarins. Fimmtudaginn 25. október héldu Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur tónleika á Bókasafni Mosfellsbæjar. Gríðalega góð mæting var á tónleikana en um 150 gestir mættu til að hlýða á stórskemmtilega dagskrá dúettsins. Kristjana og Svavar sungu aðallega íslensk lög bæði eftir sig sjálf og aðra. Lífleg sviðsframkoma þeirra kom gestum til að brosa og fara með léttri lund út í mosfellskt haust.

Haust í Mosfellsbæ Við þetta tilefni voru einnig veittar viðurkenningar í ljósmyndakeppni áhugaljósmyndara sem haldin var á Facebook síðu bæjarins undir heitinu „Haust í Mosfellsbæ”. Bæjarbúar létu ekki sitt eftir liggja en 45 þátttakendur sendu inn hátt í 200 myndir hver annarri fallegri. Ljóst er að mikill áhugi er á ljósmyndun í bænum og efniviðurinn nægur til að halda fljótlega aðra keppni. Hægt er að skoða myndirnar á Facebook síðu bæjarins www.facebook.

Frá afhendingu viðurkenninga í ljósmyndakeppni. Indriði Jósafatsson fyrir hönd Mosfellsbæjar, Þórdís (tók við viðurkenningunni fyrir hönd Kristínar Valdimarsdóttur), Reynir B. Pálsson, Hrafnhildur Sigurhansdóttir, Guðni Þorbjörnsson hjá ARtPRo en prentþjónustan gaf verðlaun í keppninni.

com/sveitarfelagid.mosfellsbaer Næsti viðburður í menningardagskránni „Menningarhaust“ verður haldinn á kaffi Álafossi þann 16. nóvember. Þá koma saman Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona og

Sigurjón Alexandersson gítarleikari og kennari við tónlistardeild Listaskólans í Mosfellsbæ. Þau munu bjóða upp á fjölbreytta söngdagskrá. Aðgangur er ókeypis eins og á aðra viðburði Menningarhausts.

Innleiðing stendur yfir á lýðræðisstefnu - Markmiðið að auka upplýsingaflæði til íbúa

Nefndarfundir fyrir opnum tjöldum Opnir nefndarfundir hafa verið haldnir í flestum nefndum í októbermánuði. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta er reynt og hefur tekist vel til að sögn forstöðumanns þjónustu- og upplýsingamála hjá Mosfellsbæ. „Íbúar mættu á flesta fundina og sýndu þar með áhuga á störfum nefnda í stjórnkerfi bæjarins. Því er þó ekki að leyna að fundafyrirkomulag nefnda virðist ekki höfða til bæjarbúa nema að mjög litlu leyti. Fyrirkomulag opnu fundanna verður í kjölfarið metið og mögulega verður lagt upp með breyttar áherslur í framhaldinu. Ef íbúar hafa áhuga á að kynna sér störf nefnda eða fá upplýsingar um stjórnsýslu bæjarins má nota til þess ýmsar leiðir. Opnir nefndarfundir eru aðeins ein leið,“ segir Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála. Þess má geta að innleiðing lýðræðisstefnunnar er í fullum gangi. Markmiðið er að auka upplýsingaflæði til íbúa Mosfellsbæjar og það má gera með ýmsum hætti. Skýrar fundargerðir er önnur leið en bæjarráð hefur nýverið samþykkt verklagsreglur varðandi ritun fundargerða. Einnig er mikilvægt að nota heimasíðu bæjarins til að koma upplýsingum á framfæri til bæjarbúa og er allt kapp lagt á að það sé gert með faglegum og skilvirkum hætti.

opinn fundur þróunar- og ferðamálanefndar mosfellsbæjar

Auður Sveinsdóttir Laxness látin Látin er Auður Sveinsdóttir Laxness á nítugasta og fimmta aldursári. Hún fæddist á Eyrarbakka 30. júlí 1918 en ólst upp á Bárugötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún giftist Halldóri Laxness rithöfundi í desember 1945 og byggðu þau heimili sitt að Gljúfrasteini í Mosfellsdal þar sem þau bjuggu ásamt dætrum sínum Sigríði og Guðnýju. Auður var handavinnukennari að mennt. Hún fékk snemma áhuga á félagsmálum og kvenréttindabaráttu, var meðal stofnenda kvennablaðsins Melkorku árið 1944, sat lengi í ritnefnd tímaritsins Hugur og hönd og skrifaði greinar um vefnað, prjón og fornar íslenskar listir í þessi rit. Auk þess vann hún að hannyrðum og hönnun meðal ann-

BASAR

JólAHlAðBoRð

ars á flíkum úr íslenskri ull. Má í því sambandi geta þess að þekktustu mynstur sem rutt hafa sér til rúms á lopapeysum síðustu áratugi og margir telja ævaforn hannaði Auður fyrir hálfri öld. Hún var ekki einungis húsfreyja á Gljúfrasteini, eiginkona, móðir og amma heldur var hún um langt árabil ritari og nánasti samverkamaður Halldórs. Óhætt er að segja að Auður hafi verið Halldóri einstök stoð og stytta fram til hinstu stundar hans. Auður dvaldi síðustu ár á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík þar sem hún lést þann 29. október síðastliðinn. Jarðaförin fór fram frá Dómkirkjunni í gær, 7. nóvember.

GleRvinnA

Okkar árlegi basar á vegnum félagsFörum saman og eigum góðan dag á hádegisBúið er að opna fyrir glerstarfsins verður haldin í Kjarnanum verðar jólahlaðborði á veitingastaðnum SATT sem vinnu aftur, tímabundið þó, í Listasal bókasafnins laugardaginn er á Hótel Reykjavík Natura (áður Hótel Loftleiðir) þrátt fyrir miklar framkvæmd17. nóv. kl. 12-15. Yndislega fallegar föstudaginn 30. nóvember. Farið verður með rútu ir í kjallara. Nú er rétti tíminn handunnar vörur, unnar af kærleik til frá Eirhömrum kl. 11:30 og kostar ekkert í hana. til að gera ódýrar en fallegar sölu á góðu verði. Kór eldri borgara, Jólahlaðborðið kostar einungis 4200 krónur (sama jólagjafir úr gleri. Mikilvægt Vorboðarnir, kemur og syngur nokkur verð og í fyrra) og greiðist það á hlaðborðinu sjálfu. er að hringja á undan sér í lög kl. 13 fyrir framan bókasafnið. Skráningar og frekari upplýsingar gefur Elva Björg Elvu og panta tíma í síma Einnig verður sýning á tréútskurði. í síma 586-8014 eða 698-0090. 586-8014 eða 698-0090. Hlökkum til að sjá sem Vegna framkvæmda getur verið erfitt að ná í síma skrifstofu félagsstarfsins 586-80140 flesta á basarnum.

en alltaf er hægt að ná í forstöðumann félagsstarfsins í síma 698-0090. Kveðja Elva Björg

6

- Fréttir úr bæjarlífinu


    !' !!/ !0- !! *! ! *! ! ' $!( *!*! !!*!)/! *!&! ! /%!*!! *!) *!!-**!0!! !!! ! $! *!-'*# !*! *! !)/! *! ! ! !'!-  ! /0 $!( ! ! !- * "!!-5!-!! !$!!, ! !! *! ' !)0* !*! !-!1*!! '! "!!/! ! $!! ! *! !/%!!/!/!)0*. !* ! !-! ! *!' !!-*1 ! *!' $!!

  

'!*!/! ! ' !! *! ! ! !/! *!3 ! '!1&! ''!! * ! *! / !* *!/!  ! !)/!*! !! !4!-$!( !'! *!3 !)/! %!! *! *! *!/!!*! !(0-!!4! !'! ' !*!* 1 $

 

! !!*!!/!* )0!-!, !!) *!!

3! *!2!-!- !*!! *!&! !! $!+-!/# 0 !*! $

 

**!  !- !!*!!'!1! *!!!!0! *! !) !!!' !'!! !! !4!-!! $!!4!- !!1!! 2!!! !/$

   

*!1*! %!!!1 !! !!

2!*!! ! *! !3! '!!3 ! ! *! !!* ! *! $ '!* "!*0!$!*0$! $ $

     


sĂśngur, glens og grĂ­n ĂĄ sunnudĂśgum Ă­ bĂŚjarleikhĂşsinu

Opnar vinnustofur ĂĄ VĂśluteigi ĂĄ laugardag Laugardaginn 10. nĂłvember verĂ°ur opiĂ° hĂşs Ă­ VĂśluteigi 8. Ă&#x17E;aĂ° hĂşs kannast margir viĂ°, Ăžar sem upphaflega voru skrifstofur Ă lafoss, sĂ­Ă°ar Atlanta og seinna lĂśgreglustÜð. NĂş leigja nokkrir aĂ°ilar hĂşsnĂŚĂ°iĂ° undir sinn rekstur. Nokkrir Ăžeirra sem Ăžar eru meĂ° hĂśnnun og myndlist verĂ°a meĂ° opnar vinnustofur laugardaginn 10. nĂłvember milli kl. 13 til 17 og er Ăśllum velkomiĂ° aĂ° lĂ­ta viĂ°. KristĂ­n MarĂ­a, myndlistarkona, mun verĂ°a meĂ° sĂ­na teiknistofu opna og sĂ˝na teikningar og mĂĄlverk. Gast Design verĂ°ur meĂ° sjĂśl og kjĂłla bĂŚĂ°i Ăşr ull og efnum ĂĄsamt armbĂśndum Ăşr fiskroĂ°i og kanĂ­nuskinni. BlĂłmahĂşsiĂ° HlĂ­n verĂ°ur meĂ° skreytingar, kransa og kynningar ĂĄ starfsemi aĂ° SveinsstÜðum og Steinunn ĂĄ Sveinseyri verĂ°ur meĂ° mĂłsaik og skartgripi.

LeikfÊlag Mosfellssveitar sýnir Hamagangur í helli mínum eftir Maríu Guðmundsdóttur

FrumsĂ˝na nĂ˝tt Ă­slenskt jĂłlaleikrit Sunnudaginn 18. nĂłvember verĂ°ur leikritiĂ° Hamagangur Ă­ helli mĂ­num frumsĂ˝nt hjĂĄ LeikfĂŠlagi Mosfellssveitar. Ă&#x17E;etta er nĂ˝tt Ă­slenskt jĂłlaleikrit fyrir alla fjĂślskylduna eftir MarĂ­u GuĂ°mundsdĂłttur. LeikstjĂłrar eru Ă&#x201C;lĂśf Ă&#x17E;ĂłrĂ°ardĂłttir og Eva BjĂśrg HarĂ°ardĂłttir. Um tuttugu manns koma aĂ° sĂ˝ningunni sem er full af sĂśng, glensi og grĂ­ni. Ă? leikritinu taka GrĂ˝la og Leppalúði aĂ° sĂŠr aĂ° sjĂĄ um aĂ° reka

$, (* +65 *$ * * ) -#6$ $ $ (5 !$ (, $$ (!$ 5 (5 " $

 ,$* $ (!$ - 4 . $+$ *  $)$)( 5!$ 5   $*5 *$ 3 2 * ) 

hĂłtel Ă­ MosfellsbĂŚ ĂĄ aĂ°ventunni og skilja jĂłlasveinana eina eftir Ă­ hellinum ĂĄ meĂ°an. Ă&#x17E;eir fĂĄ ĂžaĂ° hlutverk aĂ° ganga frĂĄ og pakka inn jĂłlagjĂśfum til allra barnanna ĂĄ Ă?slandi. Ă&#x17E;aĂ° gengur mikiĂ° ĂĄ Ă­ hellinum og ĂĄhorfendur fĂĄ aĂ° fylgjast meĂ° hvernig mĂĄlin leysast. SĂ˝ningar verĂ°a Ă­ BĂŚjarleikhĂşsinu ĂĄ sunnudĂśgum kl. 16. MiĂ°averĂ° er 1500 krĂłnur og miĂ°apantanir eru Ă­ sĂ­ma 566 7788.   

'1 * $  # $$$(0( (   *  / 5* ( ( ($ (  ,( $$ $ -4 4!# $. # 0,,!! * $ 5 #+$    5 *$$0, ,1 */(&  % .$5 # $  $  * (!$ $  * $$ ++ 2$ *!*+3,# + 

   8

- Ă­ 10 ĂĄr


"  "    

   

      ! 

   

 

    

 

 

 

  kr. kg  

 

    

 

 

  kr. kg

     

 

   

    

 kr. kg

    ! 

 kr. kg    

  "    

 

 

 

   

 


10 í framboði í flokks­ vali Samfylkingar Tíu hafa boðið sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í SuðvesturkjÜrdÌmi um fimm efstu sÌti å framboðslista flokksins við nÌstu AlÞingiskosningar. Flokksval með stuðningsmÜnnum fer fram rafrÌnt dagana 9. og 10. nóvember. � framboði eru Amal Tamimi, framkvÌmdastjóri, sem býður sig fram í 2.-3. sÌti, Anna Sigríður Guðnadóttir, deildarstjóri Heilbrigðisvísindabókasafns LSH, í 2.-4. sÌti, à rni Påll à rnason, alÞingismaður, í 1. sÌti, Geir Guðbrandsson, vaktstjóri, í 5. sÌti, Katrín Júlíusdóttir, alÞingismaður og råðherra, í 1. sÌti, Lúðvík Geirsson, alÞingismaður, í 2. sÌti, Magnús Orri Schram, alÞingismaður, í 2.-3. sÌti, MargrÊt Gauja Magnúsdóttir, bÌjarfulltrúi og kennari, í 3.-4. sÌti, MargrÊt Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjå Barnaheillum, í 3.-4. sÌti og Stefån Rafn SigurbjÜrnsson, nemi, í 3.-5. sÌti. Flokksmenn Samfylkingarinnar í SuðvesturkjÜrdÌmi velja å listann åsamt stuðningsmÜnnum. Nånar å www.samfylking.is.

Hefur opnaĂ° snyrti­ stofuna HjĂĄ LovĂ­su SnyrtifrĂŚĂ°imeistarinn Steinunn LovĂ­sa Ă&#x201C;ladĂłttir hefur opnaĂ° snyrtistofuna HjĂĄ LovĂ­su Ă­ herbergi inn af Texture hĂĄrgreiĂ°slustofu. Steinunn LovĂ­sa ĂştskrifaĂ°ist frĂĄ FB 2008 og tĂłk sveinsprĂłf 2009 og meistaraprĂłf 2010. HĂşn var nemi hjĂĄ Mecca Spa HĂłtel SĂśgu og hefur starfaĂ° hjĂĄ Unique HĂĄr og Spa sĂ­Ă°astliĂ°in 3 ĂĄr. HjĂĄ LovĂ­su verĂ°ur boĂ°iĂ° upp ĂĄ alhliĂ°a snyrtingu s.s lit og plokk, vax, andlitsbÜð, hand- og fĂłtsnyrtingar, lĂ­kamsmeĂ°ferĂ°ir, nudd o.fl. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x2030;g verĂ° meĂ° opnunartilboĂ° ĂĄ lit og plokk og vaxi til 20. nĂłvember og býð alla hjartanlega velkomna og hlakka til aĂ° sjĂĄ ykkur.â&#x20AC;&#x153;

Expo 2012 fer fram um helgina - Heitustu fitness-mĂłdel heims mĂŚta

HeimsviĂ°burĂ°ur aĂ° VarmĂĄ Um helgina verĂ°ur mikiĂ° um aĂ° vera aĂ° VarmĂĄ en Ăžar verĂ°ur haldin IFH ExposĂ˝ning eĂ°a Icelandic Fitness and Health Expo. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;etta er Ă­ ĂžriĂ°ja sinn sem viĂ° hĂśldum Ăžessa sĂ˝ningu en ÞÌr hafa vakiĂ° athygli um allan heim. MarkmiĂ°iĂ° er aĂ° sameina krafta Ă­ĂžrĂłttagreina sem kalla mĂĄ jaĂ°arĂ­ĂžrĂłttir, fĂĄ hingaĂ° til lands heimsĂžekkta einstaklinga og bjóða upp ĂĄ risavĂśrusĂ˝ningu Ăžar sem allt ĂžaĂ° nĂ˝jasta Ă­ ĂžjĂĄlfun, fĂŚĂ°ubĂłtarefnum, ĂŚfingatĂŚkjum og heilsugeiranum er saman komiĂ° ĂĄ einum staĂ°. NĂş Ă­ ĂĄr eru sĂŠrstakir gestir sĂ˝ningarinnar Ăžau Ronnie Coleman, ĂĄttfaldur Mr. Olympia, Larissa Reis frĂĄ BrasilĂ­u, sem er eitt heitasta fitnessmĂłdel heims og vinkona hennar Ingrid Romero, sigurvegari ĂĄ Arnold Classic.

Svar EvrĂłpu viĂ° Arnold Classic Ennfremur hefur Halla HeimisdĂłttir staĂ°iĂ° fyrir lýðheilsurĂĄĂ°stefnum Ă­ tengslum viĂ° Expo Ăžar sem fjĂśldi fyrirlesara hefur flutt erindi,â&#x20AC;&#x153; segir Hjalti Ă&#x161;rsus Ă rnason forsprakki sĂ˝ningarinnar. â&#x20AC;&#x17E;ViĂ° viljum stimpla MosfellsbĂŚ ĂĄ heimskortiĂ° meĂ° Ăžessari sĂ˝ningu, heilsuiĂ°naĂ°ur er sĂĄ stĂŚrsti Ă­ heiminum og ĂžaĂ° er draumur minn aĂ° viĂ° eigum eftir aĂ° verĂ°a nokkurskonar svar EvrĂłpu viĂ° Arnold Classic sem hundruĂ° Þúsunda flykkjast til ĂĄ hverju ĂĄri,â&#x20AC;&#x153; segir Hjalti og hlakkar til aĂ° sjĂĄ sem flesta Mosfellinga ĂĄ sĂ˝ningunni um helgina.

  #$   

 &  

% $ 

JĂłlaljĂłs, styrktartĂłnleikar kirkjukĂłrs LĂĄgafellssĂłknar verĂ°a haldnir Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju sunnudaginn 17. nĂłvember kl. 16. LandsĂžekktir listamenn koma fram ĂĄ tĂłnleikunum, m.a. Greta SalĂłme, Valdimar, DiddĂş, Egill Ă&#x201C;lafs, Lay Low og RagnheiĂ°ur GrĂśndal. MiĂ°averĂ° er 2.500 kr. Ă? ĂĄr er safnaĂ° fyrir Steinunni IngibjĂśrgu JakobsdĂłttur sem fĂŠkk slĂŚmt heilablóðfall Ă­ aprĂ­l 2004, Þå 27 ĂĄra gĂśmul. HĂşn lamaĂ°ist alveg Üðru megin og er bundin hjĂłlastĂłl. Ă góði tĂłnleikanna mun nĂ˝tast Ă­ aĂ° kaupa og setja upp ramp fyrir hjĂłlastĂłlinn ĂĄ heimili hennar Ă­ TrĂśllateig.

10

- Ă­ 10 ĂĄr

â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° kostar 2000 kr. inn fyrir fullorĂ°na og frĂ­tt fyrir 12 ĂĄra og yngri, en dagskrĂĄin er fjĂślbreytt og ĂŚttu allir aĂ° finna eitthvaĂ° viĂ° sitt hĂŚfi. Ă vĂśrusĂ˝ningunni verĂ°ur allt ĂžaĂ° nĂ˝jasta Ă­ fĂŚĂ°ubĂłtarefnum, ĂŚfingatĂŚkjum og Ăśllu ĂžvĂ­ sem heilsugeirinn hefur upp ĂĄ aĂ° bjóða,â&#x20AC;&#x153; segir Hjalti aĂ° lokum.

    

        

StyrktartĂłnleikar kirkjukĂłrsins

hjalti Ăşrsus stendur Ă­ strĂśngu

   "$   # # 

   # %       % ! " "   "#$ %"  # % "        ! 

   


  

  

$  " #  $   ';).82".(/068&%#%),0&82,001+/*(26*0$68( ".4& %")&+"+7:2,001+#:"&+$<+$171%';).82".(/068& /"*1--#3))/0.<+$1/01$68(.<#1.& %")&+ ,001+&+0.3$$&.8/<)1/081.1--#3))&./0.<+$1/01$68(.<#1. /"*& %")&+$".&.1**"8%<+!)1+7';+1/01,$/*/(&-0&2&8 /<)1,$*"8#".8:2<.1/&++&

    59  % !


Flóamarkaður og gospeltónleikar Mikið stendur til hjá kirkjukórnum í þessum mánuði. Á morgun, föstudaginn 9. nóvember verður kirkjukórinn með flóamarkað í Kjarnanum, hann hefst klukkan 13 og verður úr mörgu eigulegu að velja. Einnig verða tónlistaratriði af og til síðdegis, Ljósakórinn syngur og Ágústa Dómhildur leikur á fiðlu. Á flóamarkaðnum verður einnig hægt að kaupa miða á árlega styrktartónleika kirkjukórsins sem verða laugardaginn 17. nóvember kl. 16 í Guðríðarkirkju, stjörnum prýddir að venju. Síðast en ekki síst verður kirkjukórinn með afar fjöruga og skemmtilega Gospelmessu sunnudagskvöldið 11. nóvember kl. 20. Þar mun syngja engin önnur en hin landsfræga Magga Pálma, lög eins og Happy Day og All my trials, konur úr kirkjukórnum syngja Swing low og einnig mun Arnþrúður Ösp Karlsdóttir syngja sóló og hugsanlega Arnhildur organisti líka. Hinn landsþekkti og dáði fiðluleikari Hjörleifur Valsson mun einnig spila í messunni en þarna verða heitar tilfinningar gospelsins í bland við gríðarlegt stuð.

Sextán í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Alls hafa 16 einstaklingar gefið kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem verður haldið laugardaginn 10. nóvember. Þeir eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Bryndís Loftsdóttir, vörustjóri íslenskra bóka, Elín Hirst, fjölmiðlafræðingur og sagnfræðingur, Friðjón R. Friðjónsson, ráðgjafi, Gunnlaugur Snær Ólafsson, upplýsingafulltrúi, Jón Gunnarsson, alþingismaður, Karen Elísabet Halldórsdóttir, varabæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, Kjartan Örn Sigurðsson, bæjarfulltrúi, Óli Björn Kárason, ritstjóri og varaþingmaður, Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, alþingismaður, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri, Sveinn Halldórsson, húsasmíðameistari, Sævar Már Gústavsson, sálfræðinemi við HR, Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur, Þorgerður María Halldórsdóttir, háskólanemi. Kosið verður í Háholti 23 laugardaginn 10. nóvember kl. 9-18.

Átta listakonur hafa opnað örsýningu á Kaffihúsinu Álafossi

Listakonurnar í áLafosskvosinni

Ályktun fundar bekkjafulltrúa við varmárskóla Bekkjafulltrúafundur var haldinn í Varmárskóla 2. október þar sem skorað er á bæjarstjórn Mosfellsbæjar að ganga í að úrbætur verði gerðar á lýsingu og göngustígum við Varmárskóla, til að tryggja öryggi barna sem ganga úr og í skóla. Fundurinn telur lýsingu ófullnægjandi með öllu og stofna öryggi vegfarenda í hættu. Hér er einnig átt við allar leiðir frá heimili að skóla. Bekkjafulltrúafundur skorar einnig á bæjarstjórn að stuðla að því að Varmárskóla verði tryggður tilsvarandi búnaður og tæki, sem þarf nauðsynlega til svo kennarar og

stjórnendur skólans get uppfyllt skyldur sínar lögum samkvæmt varðandi menntun nemanda við skólann, t.a.m. í raungreinum. Niðurskurður hefur leitt til þess að ekki hefur verið hægt að endurnýja nauðsynlegan búnað við skólann. Einnig ályktar fundurinn að mikilvægt sé að starfshlutfall námsráðgjafa við Varmárskóla verði aukið í tvær 100% stöður. Í dag er aðeins um að ræða tvær 50% stöður sem ekki er fullnægjandi né í samræmi við fjölda barna sem stunda nám við skólann. Afrit af ályktun þessari hefur verið send

umhverfis- og skólanefnd Mosfellsbæjar til áréttingar því að tryggt verði fjármagn í fjárhagsáætlunarvinnu fyrir næsta ár. Ályktunin var samþykkt samhljóða á fundinum.

Sjálfstæðisfélagið hélt óvenjulegan framboðsfund í reiðhöll Harðar

Nemendur hugsa um barn Sjálfstæðisfélag Mosfellinga bauð frambjóðendum í prófkjöri í Suðvesturkjördæmi á kynningarfund sunnudaginn 4. nóv. Fundurinn fór fram í reiðhöll Harðar þar sem m.a. var boðið upp á kjötsúpu og teymt undir krökkum á hestbaki meðan frambjóðendur kynntu sig.

Hvað er

að frétta? Sendu okkur línu...

MOSFELLINGUR mosfellingur@mosfellingur.is

12

Opnuð hefur verið örsýning á Kaffihúsinu Álafossi. Fagnað er útgáfu sýningarskrárinnar Lýðveldið – eyrin, planið, fjaran. Sýningarskráin fjallar um sýningarhald hóps myndlistarmanna á þremur stöðum á landinu, á Þingeyri og Siglufirði árið 2010 og á Stokkseyri 2011. Listamennirnir eru Anna Jóa, Bryndís Jónsdóttir, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Hildur Margrétardóttir, Hlíf Ásgrímsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá og Ólöf Oddgeirsdóttir. Sýningin stendur til 29. nóvember. Sýningarskráin er sú þriðja og síðasta sem hópurinn gefur út um sýningarhald sem spannað hefur sjö sýningar í sex sveitarfélögum á átta ára tímabili. Fyrsta sýningin var haldin í Álafosskvosinni á 60 ára afmæli lýðveldisins. Megináherslur sýningarhópsins felast í því að efna til margháttaðrar samræðu við Lýðveldið Ísland, öðrum þræði með hliðsjón af sögu, menningu og náttúrulegu umhverfi þess staðar sem myndar umgjörð sýningarinnar hverju sinni.

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

Nemendur í 10. árgangi í Lágafellsskóla tóku þátt í forvarnarverkefninu Hugsað um barn í október. Verkefnið snýst um að nemendur taka að sér að hugsa um raunveruleikabarn heila helgi. Barnið þarf að annast eins og raunverulegt ungabarn allan sólarhringinn, skipta þarf á því, gefa því að drekka, hugga það og láta það ropa. Verkefnið er á vegum fyrirtækisins ÓBráðgjöf og hefur foreldrafélag Lágafellsskóla veitt nemendum veglegan styrk til þátttöku. Nemendurnir voru mjög spenntir fyrir verkefninu og stóðu sig með prýði.


Jólaveisla Hlégarðs

Fyrir einstaklinga og hópa

Fimm glæsileg jólaborð

Einstök matarupplifun í ævintýralega skreyttu umhverfi Danska borðið

Valdir síldarréttir: rauðrófusíld með engifer, karrýsíld, hátíðarsíld með dill kartöflum og rauðlauk. Bökuð lifrarkæfa með beikoni og sveppum. Þrjár tegundir af dönsku smurbrauði með: rauðsprettu, remúlaði og steiktum lauk; reyktum ál og eggjakremi; nautatungu og piparrótarrjóma.

Hráa borðið

Hangikjötstartar á laufabrauði. Nauta carpaccio með tabonade. Sítrónumarineruð lúða. Grafinn lax með sinnepssósu. Fjórar tegundir af sushi.

Hátíðar borðið

Kalkúnasalat með trönuberjum, hnetum og mangó chillysósu. Heitreyktur lax með agúrkusósu og ristuðum sesamfræjum. Villibráðarpaté með cumberlandsósu, pressaður skelfiskur innvafinn í parmaskinku með balsamic rauðlaukssultu. Norðlenskt hangikjöt eins og það gerist best með öllu tilheyrandi. Hreindýrabollur í gráðostasósu. Reykt villigæsabringa með ferskri eplasultu, íslenskir jólaostar með blönduðum berjum.

Steikta borðið

r Dagsetninga

30. nóvember 1. desember 7. desember 8. desember 14. desember 15. desember t up ps el

Purusteik. Innbökuð nautalund Wellington. Drottningarskinka. Ristað rótargrænmeti: rauðkál með appelsínum og blóðbergi, eplasalat, karamelluhjúpaðar kartöflur, villisveppasósa, súrt, sætt, ferskt og fleira.

Sæta borðið

Karamellueplaterta með rjóma, súkkulaðimús, kókosís og sætir bitar.

t up ps el

t up ps el

Veislugarður

Veisluþjónustan Hlégarði

Borðapantanir í síma 566-6195

Háholti 2, 270 Mosfellsbær, sími 566 6195 / 892 9411 veislugardur@veislugardur.is

Sendum einnig jólaveisluna heim fyrir hópa

Mosfellsk kvöld Tilval ið fyrir einsta klinga og fyrirtæki í Mo sfellsb

æ Föstud 30. nóvem agskvöldin ber og 7. de sember Söngko

nan Þó Lárusdóttir runn syngur jólaperlur og Dúe Hljómur le ttinn ik fram eftir kv ur öldi.


Líf og fjör í starfi Korpu - Héldu námskeið fyrir nemendur í FMos - Keppa í úrslitum í ræðukeppni - Funda reglulega

Markviss þjálfun Korpu að skila sér POWERtalk er alþjóðlegur félagsskapur sem býður upp á sjálfsnám og sjálfstyrkingu. Aðalmarkmið POWERtalk er þjálfun í stjórnun, samskiptum, skipulagi, sjálfstyrkingu o.fl. Félagsmenn hafa aðgang að markvissri þjálfun í öllum þáttunum með því að taka þátt í starfi í deild. Aðild að POWERtalk deildum er opin öllum þeim sem hafa áhuga á að bæta sjálfan sig. Grunnþjálfunin og meginstarfsemi samtakanna fer fram á reglulegum deildarfundum þar sem félögum gefast tækifæri til að þjálfa með sér nýja færni. Öll verkefni sem félagar kjósa að taka að sér eru raunveruleg og þeir fá leiðbeiningar frá reyndari félögum auk hæfnis- og frammistöðumats. POWERtalk samtökin halda námskeið af ýmsu tagi á hverju ári bæði fyrir félagsmenn og aðra. Nýverið voru samtökin beðin um að halda örnámskeið fyrir nemendur í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í ræðumennsku. Þar var farið yfir framkomu í ræðustól, ræðumennsku, raddbeitingu, uppbyggingu ræðu og líkamstjáningu. Ræðulið FMOS var meðal þeirra sem sóttu námskeiðið og óskar POWERtalk FMOS góðs gengis í komandi MORFÍS keppni.

Um POWERtalk deildina Korpu Korpa er deild innan POWERtalk samtakanna og var stofnuð 1986. Deildin fundar annan hvern fimmtudag yfir vetrarmánuðina frá kl. 20-22 í Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3. Ýmislegt er gert til skemmtunar og gagns á fundunum og reynt er að hafa fundina fjölbreytta svo þeir þjóni þörfum allra. Má þar nefna t.d. púltlausa fundi, fundi með hljóðnema o.s.frv. Einnig er yfirleitt einn fundur á ári þar sem farið er í leikhús eða bíó og sýning eða mynd gagnrýnd eftir á. Það er líka hefð fyrir því snemma eftir áramót að vera með bókagagnrýni rétt eftir jólabókaflóðið. Ekki má gleyma einstaklingsræðukeppninni sem verður eftir áramót þar sem vinningshafar úr hverri deild munu keppa sín á milli á Landsmóti samtakanna. Í vetur hefur verið ákveðið að vera með ákveðin þemu. Korpa var með bleikt þema í október þar sem tilefnið var bleika slaufan, árlegt átak til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands í baráttu gegn krabbameini kvenna.

bleikt þema á korpufundi í safnaðarheimilinu

Keppa í úrslitum í kappræðukeppni POWERtalk samtökin hafa þessa dagana verið með kappræður, en þá eru sett saman þriggja manna lið ásamt liðstjóra frá hverri deild sem keppa svo gegn öðrum deildum samtakanna. Kappræður eru útsláttarkeppni þar sem félagar takast á um hin ýmsu málefni. Val á sigurvegara byggist á rökum liðanna, flutningi og svörum við rökfærslu andstæðinganna. Korpa keppti við Jórur frá Selfossi þann 1. nóvember i Safnaðarheimili Lágafellssóknar. Umræðuefnið var að hámarksaldur alþingismanna yrði 60 ár, og studdu Jórur tillöguna en Korpur mæltu gegn henni. Alþingismenn

Fenrir sýnir Svarta skafrenninginn Svarti skafrenningurinn er vefsería sem framleiðslufyrirtækið Fenrir Films stendur á bak við en fyrir hafa þeir sent frá sér seríuna Ævintýri á Einkamálum og fjölmargar stuttmyndir sem finna má á YouTube svæðinu þeirra. „Við erum átta einstaklingar á aldrinum 22 - 29 ára og höfum allir brennandi áhuga á kvikmyndagerð. Við sérhæfum okkur í stuttmyndum og svokölluðum vefseríum, sem er lítið notað form á Íslandi. Nýjasta afurðin okkar er Svarti skafrenningurinn, við skutum hana meðal annars í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ og notuðum leikara úr bænum, en það eru tveir höfundar ásamt leikstjóra og myndatökumanni úr Mosfellsbæ,“ segir Arnar Benjamín einn af Fenrir Films meðlimum. „Þetta er gríðarlega metnaðarfullt framtak að öllu leyti og gefa allir aðstandendur vinnuna sína. Allt sem við höfum skapað hingað til er gert fyrir algjöran lágmarkskostnað, þrátt fyrir að hvergi sé slakað á neinum kröfum,“ segir Arnar Benjamín að lokum og hvetur alla til að kíkja á Svarta skafrenninginn sem hefur fengið góða viðtökur.

Flugumýri 16d s. 577-1377 / 896-9497 www.retthjajoa.is

14

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað í 10 ár

sem eru að nálgast sextugt geta tekið því rólega, þar sem Korpa felldi tillöguna og er því komin í úrslit. Úrslitakeppnin verður eftir áramót en þá mætast POWERtalk deildin Korpa og POWERtalk deildin Harpa í lokaviðureign. Áhugasömum er velkomið að mæta á fundi og kynna sér starfsemina. Heimsóknir eru án skuldbindinga. Hægt er að koma nokkrum sinnum og kynnast starfseminni og þá má sjá fjölbreytileika milli funda. Nánari upplýsingar um samtökin, starfandi deildir og þjálfun fæst annars vegar á heimasíðunni: www.powertalk.is og hinsvegar á Facebook síðu samtakanna: POWERtalk á Íslandi.

Jólabasar

til styrktar Guðrúnu Nönnu laugardaginn 10. nóvember kl. 12-18 í Skeljatanga 26

Kæru Mosfellingar Okkar árlegi jólabasar til styrktar Guðrúnu Nönnu, 18 ára, sem er með taugasjúkdóminn SMA, verður haldinn í Skeljatanga 26, laugardaginn 10. nóvember kl. 12 - 18. Við erum að safna í styrktarsjóð fyrir Guðrúnu Nönnu sem hægt verður að grípa til þegar um einhvers konar meðferð, sem getur styrkt hana eða jafnvel læknað, verðu r í boði. Á Facebook-síðunni okkar „Styrktarsjó ður Guðrúnar Nönnu” er hægt að sjá hluta af því sem verður til sölu en að venju verður margt og mikið á boðstólum og allt á góðu verði. Við ætlum að vera í jólastuði og líka Sigga Kling, sem ætlar að kíkja við og gleðja okkur öll - eins og hennar er von og vísa. Við vonumst til að sjá sem flesta og bjóðið endilega fleirum með ykkur. Kaffi, heitt súkkulaði og smákökur verða í boði hússins. Kærar kveðjur Hrönn og Guðrún Nanna


Sími 566 8500

Hrefna Meistari

Um leið og við þökkum fyrir góðar mótökur Viljum við minna á að panta tímanlega Fyrir jól Einig viljum við bjóða velkomna til okkar Steinunni snyrtimeistara sem verður með alhliða snyrtistofu hjá okkur á Texture Svo er Hulda að sjálfsögðu áfram með LCN gelneglurnar

Hulda naglafræðingur og Hársnyrti nemi

Krakkadagurinn sívinsæli verður 9 des frá kl 11:00 til 14:00 Jólasveinninn kemur og spilar fyrir krakkana og leysir þau út með pakka Hlökkum til að sjá ykkur

Bára Meistari

Íris Meistari

Steinunn Snyrtimeistari


kjördeild 5 í lágafellsskóla

6.290 á kjörskrá í Mosfellsbæ - Kosið í Lágafellsskóla

Tæpur helmingur Mosfellinga á kjörstað Kosið var um tillögur stjórnlagaráðs laugardaginn 20. október. Mosfellingar kusu sem fyrr í Lágafellsskóla og var kjörsókn Mosfellinga rétt undir 50%. Að sögn Þorbjargar Ingu Jónsdóttur formanns yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar fór kjörsókn rólega af stað. „Venjulega mæta Mosfellingar frekar snemma en það kom smá kippur í kjörsóknina þegar leið á daginn, ef til vill vegna þess að þá kom í fréttum að kjörsókn væri lítil almennt,“ sagði Þorgjörg. 6.290 voru á kjörskrá eða aðeins fleiri en í síðustu kosningum sem voru í júní.

fimmtudAgur 22. NóVember Kl. 19.30 Næsti heimaleikur að Varmá

AftureldiNg - HK N1 deild karla í handknattleik

Borðum fisk tvisvar í viku ferskleikinn í fyrirrúmi

Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight

HáHolt 13-15 • sími 578 6699

16

- Fréttir úr bæjarfélaginu

Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight

Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight

Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight

Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight

opið: Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight

mán-fös kl. 10-18:30

Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight


Fræðslufundur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) og sjálfstætt líf í Mosfellsbæ


 '!)) $ () "

 '# *#  ' ! &"% *! ' *

$!$  

Fyrirbyggjum flóð Við minnum íbúa bÌjarins å að halda niðurfÜllum hreinum og fjarlÌgja laufblÜð og annað úr Þeim svo koma megi í veg fyrir flóð af vÜldum rigninga. Umhverfissvið MosfellsbÌjar

VirĂ?ing jĂĄkVĂŚĂ?ni framsĂŚkni umhyggja

Cei\[bbiXÂłh

ʧ¯ODVNHPPWXÇ&#x2030;+YŠWĆź5LGGDUDQÇ&#x17D; /DXJDUGDJLQÇ&#x2030;GHVHPÉ&#x2122;HÇ? *O¢VLOHJXÇ?ÉąDWXÇ?RJÉŽUÂ?E¢Ç?VNHPPWLDWULÂŹÇ&#x201E; 7LOYDOLǞɎ\ULÇ?KÂŻSĆźRJÉŽ\ULUW¢NÇ&#x201E; ĆŤHUÇžDÂŹHLQÇ&#x17D;NÇ? %RUÂŹDSDQWDQLÇ?Č&#x2039;VŠPĆźHƟǰ KYLWLULGGDULQÇ&#x2030;#KYLWLULGGDULQÇ&#x2030;ÉŻÇ&#x17D;

6NHPPWXÇ&#x2C6;RNNXÇ?Č&#x2039;KHLPDE\JJÇž 18

- BĂŚjarblaĂ° Ă­ 10 ĂĄr


Jólaljós Kæru Mosfellingar og nágrannar, hlökkum til að sjá ykkur sem ÀHVWiVW\UNWDUWyQOHLNXP.LUNMXNyUV/iJDIHOOVVyNQDUVHPYHUèDt Guðríðarkirkju laugardaginn 17. nóvember kl. 16:00. Miðaverð er kr. 2.500 .LUNMXNyULQQVHOXUPLèDiWyQOHLNDQDiÀyDPDUNDèLVHPNLUNMXNyULQQ heldur í Kjarnanumá morgun föstudaginn 9. nóvember eh. Einnig er hægt að kaupa miða í forsölu hjá: Valgerði ( s. 864-3599). og Arnhildi ( s, 6987154, arnhildurv@simnet.is)

Nokkrir landsþekktir listamenn koma fram t.d. Greta Salóme - Valdimar Guðmundsson Diddú - Egill Ólafsson - Jónas Þórir Laylow - Ragnheiður Gröndal - Ljósakórinn Maríus Sverrisson og Kirkjukór Lágafellssóknar Stjórnandi: Arnhildur Valgarðsdóttir

Styrktartónleikar í Guðríðarkirkju Laugardaginn 17. nóvember kl. 16:00 Aðgangur kr. 2.500.ffihúsið Ka

á Á lafos si


Dagnรฝ, sรณlveig, hugrรบn, Fanney Dรถgg og eva

guรฐni hjรก artpro er Farinn aรฐ unDirBรบa jรณlin

ARTPRO eykur umsvif sรญn meรฐ รพjรณnustu รก www.jola.is

Sรฉrprentuรฐ jรณlakort Framleiรฐsla og sala รก sรฉrprentuรฐum jรณlakortum, jรณla.is, sem var sรญรฐastliรฐin รพrjรบ รกr รญ hรถndum Mosfellingsins, Kjartans Jรณnssonar, en prentuรฐ og framleidd รญ Reykjavรญk, hefur nรบ fรฆrst รก allan hรกtt รญ heimabรฆinn, til ARTPRO prentรพjรณnustu, Hรกholti 14. โ€žรžaรฐ er รกnรฆgjulegt aรฐ fรฆra framleiรฐsluna hingaรฐ og vita aรฐ fรณlk vilji lรกta sรฉrprenta jรณlakortin sรญn. Aรฐ รถllu jรถfnu eru hรฉr รก ARTPRO tveir starfsmenn sem hafa haft

nรณg aรฐ gera viรฐ aรฐ รพjรณnusta fyrirtรฆki og einstaklinga hรฉr og vรญรฐar. Jola.is er umfangsmikil framleiรฐsla sem skapar aukastรถrf aรฐ minnsta kosti fram aรฐ jรณlum,โ€œ segir Guรฐni รžorbjรถrnsson framkvรฆmdastjรณri og annar eigenda ARTPRO prentรพjรณnustu. โ€žร jรณla.is geta allir valiรฐ sรฉr forhannaรฐ รบtlit รก jรณlakortum og sett inn eigin ljรณsmynd eรฐa myndir รกsamt texta รก einfaldan hรกtt.โ€œ

Starfsmรถnnum fjรถlgar og รพjรณnustan verรฐur fjรถlbreyttari

Lรญkami og sรกl bรฆtir viรฐ รพjรณnustuna Lรญkami og sรกl er snyrti-, nudd- og fรณtaaรฐgerรฐastofa sem staรฐsett er รญ รžverholti. Stofan hefur nรบ veriรฐ starfrรฆkt รญ 15 รกr og hefur Hugrรบn รžorsteinsdรณttir fรณtaaรฐgerรฐafrรฆรฐingur rekiรฐ stofuna. Hugrรบn hefur starfaรฐ viรฐ fagiรฐ frรก รกrinu 1985. Fyrir skรถmmu tรณk Fanney Dรถgg ร“lafsdรณttir, dรณttir Hugrรบnar, viรฐ rekstrinum en hรบn er snyrtifrรฆรฐimeistari og fรถrรฐunarfrรฆรฐingur. รsamt รพeim mรฆรฐgum starfa รก stofunni: Sรณlveig Einarsdรณttir fรณtaaรฐgerรฐafrรฆรฐingur, Eva Eรฐvaldsdรณttir nuddari, Helga รgรบstsdรณttir sjรบkraรพjรกlfari og jรณgakennari og Dagnรฝ Finnsdรณttir hรถfuรฐbeinaog spjaldhryggjarmeรฐferรฐaraรฐili. Boรฐiรฐ er upp รก fjรถlbreyttar meรฐferรฐir, snyrtingar,

farรฐanir, nudd, tattรบ, slรถkun, fรณtsnyrtingu, handsnyrtingu og margt fleira. Hรฆgt er aรฐ finna allar upplรฝsingar รก glรฆnรฝrri heimasรญรฐu stofunnar รก www.likamiogsal.is. รžar er einnig frรณรฐleikur og rรกรฐleggingar varรฐandi allt sem viรฐkemur innri sem ytri fegurรฐ lรญkama og sรกlar. โ€žHรฉรฐan kemur fรณlk alls staรฐar aรฐ af landinu og viรฐskiptahรณpurinn fer sรญstรฆkkandi enda bjรณรฐum viรฐ upp รก svo fjรถlbreytta รพjรณnustu. Viรฐ erum orรฐnar sex talsins og tรถkum vel รก mรณti viรฐskiptavinum okkar og bjรณรฐum upp รก persรณnulega รพjรณnustu og fjรถlbreyttar meรฐferรฐir,โ€œ segir Fanney Dรถgg. Stofan er opin kl. 9-17 alla virka daga eรฐa eftir nรกnara samkomulagi.

neyรฐarkallinn selDur ร helstu verslunum Bรฆjarins

Neyรฐarkall frรก bjรถrgunarsveitinni

Bjรถrgunarsveitin Kyndill stรณรฐ รญ strรถngu รญ รณveรฐrinu รก dรถgunum. Sveitin sinnti fjรถlda รบtkalla auk รพess sem Neyรฐarkallinn var seldur vรญรฐsvegar um bรฆinn. Bjรถrgunarsveitin vill koma รก framfรฆri รพรถkkum til einstaklinga og fyrirtรฆkja รญ Mosfellsbรฆ og nรกgrenni fyrir stuรฐninginn en sala รก Neyรฐarkallinum fรณr fram um sรญรฐustu helgi og er ein stรฆrsta fjรกrรถflun sveitarinnar auk flugeldasรถlunnar.

  

    

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosยญfellingum รกsยญamt helsยญtu upplรฝsยญingum รก mosfellingur@mosfellingur.is

Nรฝr DoDge DuraNgo glรฆsilegir, gjรถrbreyttir og รก frรกbรฆru verรฐi

 

 

  

20

- Bรฆjarblaรฐ รญ 10 รกr

Verรฐ aรฐeins 8.290.000 kr.

/(,-+, )"%

Fleiri รบtfรฆrslur af Dodge Durango eru vรฆntanlegir, komdu og kynntu รพรฉr mรกliรฐ.

รslensk-Bandarรญska ehf. โ€ข รžverholt 6 โ€ข s. 534 4433 โ€ข isband.is


EXPO 2012

HEIMSVIÐBURÐUR Í MOSFELLSBÆ

Íþróttamiðstöðinni að Varmá Sérstakir gestir: Ingrid Romero Ronnie Coleman Larissa Reis • Vörusýning alla helgina helgina. dagskrá. • Stanslaus dagskrá • Íþróttaviðburðir og afþreying afþreying. Allt það nýjasta í þjálfun, fæðubótarefnum, heilsuvörum tækjum. og tækjum Sterkustu menn Heims (Jón Páll Sigmarsson Classic) • Kraftlyftingar • Sterkasta kona Íslands • Crossfit keppni • Olympiskar Lyftingar • 5K Pump and Run • Ari Eldjárn - uppistand • Parkour


Ljósmynd: Guðrún Þorsteinsdóttir

Ljósmynd: Hrafnhildur Sigurhansdóttir

Áhugaljósmyndarar voru duglegir að senda inn myndir

Góð þátttaka í ljósmyndakeppni Mosfellsbær stóð á dögunum fyrir ljósmyndakeppni áhugaljósmyndara. Myndirnar voru birtar á Facebook síðu Mosfellsbæjar en hátt í 200 myndir bárust í keppnina. Hér birtast þær myndir sem hlutu viðurkenningu í flokknum Haust í Mosfellsbæ. Á baksíðu má svo sjá mynd sem Kristín Valdimarsdóttir tók sem fékk flest „læk“ á Facebook. Myndirnar voru sýndar á bókasafninu á dögunum og afhentar voru viðurkenningar. ARTPRO prentþjónusta veitti sex viðurkenningar en prentþjónustan er staðsett í

Háholti 14 og býður upp á stafræna prentun og stórljósmyndunaprentun.

Ljósmynd: Helena Kristinsdóttir

Sigurlaug Anna 3.-5. sæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í SV- kjördæmi

10. nóvember nk. Kosningaskrifstofa að Linnetsstíg 2 Hf.

Helstu áherslur:

Ljósmynd: Kristinn Gunnarsson

Eyða óvissu og koma á stöðugleika í efnahagslífinu. Einfaldara skattkerfi og heilbrigt samkeppnisumhverfi. Fjölbreytt atvinnulíf, nýsköpun og fjárfestingar. Framsækið og fjölbreytt menntakerfi. Þjóðin fái að kjósa um aðildarsamning að ESB. Betri vinnubrögð og aukið traust til Alþingis.

www.sigurlauganna.is Ljósmynd: Reynir B. Pálsson

22

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ


Halla Heimisdóttir íþrótta- og lýðheilsufræðingur hvetur almenning til að hreyfa sig og stunda heilbrigt líferni

Vigtin ekki mælikvarði á heilbrigði

HIN HLIÐIN Þrír hlutir sem þú getur ekki verið án? Þar sem fjölskyldan og vinir flokkast ekki undir hluti þá myndi ég lifa sátt með eina ketilbjöllu, æfingaföt og tölvuna mína. Fallegasti staður í Mosfellsbæ? Ég elska að hlaupa í gegnum Reykjalundarskóginn. Uppáhaldsdrykkur? Sódavatn með sítrónu. Hvað myndi ævisagan þín heita? Stúlkan sem komst ekki á Ólympíuleikana. Dýrmætasta flíkin í skápnum þínum? Korselet sem ég keypti í Spaksmannsspjörum, elska það. Hver er þín óvenjulegasta lífsreynsla? Að halda á Loga Bergmann út úr beinni sjónvarpsútsendingu. Hvað kaupir þú alltaf þó að þú eigir nóg af því? Einhver box í IKEA, ætla alltaf að hafa allt svo skipulagt. Hvernig færðu útrás fyrir gremju? Góð ketilbjölluæfing myndi pottþétt eyða gremju.

H

alla Heimisdóttir geislar af heilbrigði enda ávallt tamið sér heilbrigðan lífsstíl. Hún hefur stundað íþróttir frá átta ára aldri og hefur ávallt sett markið hátt í þeim greinum sem hún hefur tekið þátt í hverju sinni. Í dag rekur hún ásamt eiginmanni sínum, Hjalta „Úrsus“ Árnasyni líkamsræktarstöðina Eldingu. Stöðina hafa þau rekið í fjögur ár og reyna eftir fremsta megni að koma til móts við viðskiptavini sína með ýmsum hætti. „Þó að það séu sextán ár á milli mín og bróður míns þá erum við systkinin öll mjög náin. Við ólumst upp í Melásnum í Garðabæ sem var algjör draumur þar sem það voru börn í nánast hverju húsi og það var mikið verið úti að leika. Ég gekk í Flataskóla og Garðaskóla og átti góð ár þar. Á sumrin fór ég svo í sveit á Strandirnar þaðan sem föðurfólkið mitt er ættað.” Halla Heimisdóttir er fædd 1. ágúst 1973. Foreldrar hennar eru Vilhelmína R. Ólafsson verslunarmaður og Heimir Guðjónsson húsasmíðameistari. Halla er elst fimm systkina en á eftir henni koma tvíburarnir Sara og Sandra 32 ára, Edda 26 ára og Hlynur 23 ára. Eftir Ruth Örnólfsdóttur

Ætlaði á Ólympíuleikana

Flutti til Bandaríkjanna

„Eftir fimm ár í frjálsum MOSFELLINGURINN „Þegar ég var átta ára mætti íþróttum ákvað ég að taka mér ruth@mosfellingur.is ég á fyrstu fimleikaæfinguna hjá frí og flutti til Bandaríkjanna í Stjörnunni, fimleikana stundaði ég síðan af eitt ár þar sem ég passaði börn. miklum áhuga til þrettán ára aldurs. Í gegnum kraftasportið kynntist ég eigÉg hafði alla tíð fylgst mikið með móðinmanni mínum Hjalta „Úrsus“ Árnasyni. urbróður mínum, Sigurði Einarssyni spjótVið byrjuðum okkar búskap í Breiðholti kastara og ætlaði að verða eins og hann, þ.e. árið 1994. Fyrir átti Hjalti tvo syni þá Greip að komast á Ólympíuleikana. Ég byrjaði að og Árna þannig að frá því að vera ein með æfa frjálsar íþróttir hjá Ármanni og átti líf íþróttatöskuna mína og fastagestur í strætó mitt eftir að snúast í kringum þessa frábæru í leið 12, þá var ég skyndilega komin í samíþrótt næstu áratugina. Ég fann mig fljótbúð með tvo litla skæruliða sem voru þá lega í köstunum og varð Íslandsmeistari í þriggja og sex ára.” kúluvarpi á mínu fyrsta móti en kringlukast varð síðan mín aðalgrein þar sem ég setti Útskrifaðist sem íþróttakennari meðal annars unglingamet og keppti bæði „Ég fór í eitt ár í sálfræði í Háskóla Íslands með unglinga- og A-landsliðinu.” en færði mig svo yfir í KÍ í íþróttafræði. Árið 1998 eignuðumst við hjónin dóttur sem við Eignaðist ólíkan vinkonuhóp skírðum Brynju Hlíf og tveimur árum síðar „Eftir skólagöngu í Garðaskóla, Hagaútskrifaðist ég sem íþróttakennari. skóla og Hólabrekkuskóla lá leið mín í Árið 2000 leituðum við Hjalti okkur að Fjölbrautaskólann í Breiðholti á íþróttaíbúð og komu Garðabær og Mosfellsbær braut. Ég tók ekki mikinn þátt í félagslífinu bara til greina þar sem við vildum ala í skólanum en eignaðist flottan og ólíkan börnin okkar upp í umhverfi þar sem stutt vinkonuhóp. Á þessum árum tók ég þátt væri í skóla og íþróttaiðkun. Mosfellsbær í keppninni um Sterkustu konu Íslands varð fyrir valinu og ég byrjaði að kenna í en lenti þrisvar sinnum í röð í öðru sæti. Varmárskóla sama ár og við fluttum í bæÞetta var einhver skemmtilegasti tími sem inn. Fjórum árum seinna eignuðumst við ég man eftir.” litla maurinn okkar hann Skarphéðinn.”

Ummig.is „Áhugi minn á börnum og heilbrigðu líferni fór vaxandi, ég sá að HR var að byrja með nám á masterstigi í Lýðheilsufræðum. Námið heillaði mig verulega, ég fékk launalaust frí frá kennslu í tvö ár til að fara í lýðheilsuna. Ég og skólasystir mín og vinkona, Anna Margrét Einarsdóttir gerðum saman síðuna www.ummig.is sem var lokaverkefni okkar og er upplýsingasíða fyrir börn og foreldra um allt sem tengist lýðheilsu barna. Í framhaldi höfum við svo verið að halda fyrirlestra fyrir unglinga og foreldra.”

Orkumeiri yfir daginn Brynja Hlíf, Greipur, Árni, Skarphéðinn og Halla.

24

„Margir fara að stunda hreyfingu aðeins með þau markmið að létta sig og gefast síðan upp þegar vigtin sýnir ekki æskilega

- Viðtal / Mosfellingurinn Halla Heimisdóttir

Frá því að vera ein með íþróttatöskuna mína og fastagestur í strætó í leið 12, þá var ég skyndilega komin í sambúð með tvo litla skæruliða sem voru þá þriggja og sex ára. tölu. Almenningur má ekki einblína of mikið á vigtina því hún er ekki mælikvarði á heilbrigði. Við verðum að hugsa um alla þá þætti sem hreyfing gerir fyrir okkur. Hreyfing kemur í veg fyrir stoðkerfisvandamál, við sofum betur, verðum jákvæðari og orkumeiri yfir daginn og förum ósjálfrátt að borða hollan mat.”

Hreyfing hefur mikið að segja „Eftir að námi lauk fékk ég styrk frá KÍ og Menntamálaráðuneytinu fyrir verkefnið Íþróttir fyrir alla, þar sem ég tók að mér nemendur í eldri deild Varmárskóla sem fundu sig ekki í hefðbundnum skólaíþróttum. Þetta verkefni held ég mikið upp á því að þarna sér maður það svart á hvítu hvað hreyfing hefur mikið að segja fyrir bæði andlega og líkamlega vellíðan barna okkar. Í dag starfa ég sem íþrótta- og lýðheilsufræðingur hjá Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ ásamt því að vera forvarnafulltrúi skólans og er það mér mikill heiður að fá að taka þátt í að móta íþrótta- og lýðheilsubraut fyrir þennan frábæra skóla.”

Ýmsar hugmyndir í gangi „Við Hjalti rekum saman líkamsræktarstöðina Eldingu. Það æxlaðist þannig að þegar Í toppformi hætti bauðst okkur að opna líkamsræktarstöð í íþróttahúsinu. Við ákváðum að skella okkur á þetta og höfum við rekið þetta fyrirtæki í fjögur ár. Ýmsar hugmyndir eru í gangi hjá okkur þessa dagana til að koma til móts við viðskiptavini okkar, þar sem myndi verða meiri áhersla á þjálfun með eigin líkamsþyngd, ketilbjöllur, æfingabolta og fleira.”

Hugmynd sem varð að veruleika „Icelandic Fitness and Health Expo vörusýningin verður haldin í Íþróttamiðstöðinni að Varmá dagana 10.-11. nóvember og er Hjalti eiginmaður Höllu framkvæmdarstjóri Fitness Expo. Ég spyr Höllu hvernig þessi sýning hafi komið til? „Þetta er hugmynd sem Hjalti hefur verið með í höfðinu í nokkur ár og varð að veruleika fyrir þremur árum. Fyrirmyndin er Arnold Classic sem fer fram á hverju ári þar sem lögð er áhersla á jaðaríþróttir og að kynna helstu nýjungar í bransanum.”

Frægasti vaxtaræktarmaður heims „Ronnie Coleman einn frægasti og flottasti vaxtaræktarmaður heims og fitness drottningarnar Larissa Reis og Ingrid Romeru mæta á svæðið og ráðleggja gestum sýningarinnar auk þess sem hægt er að fá myndir af sér með þeim. Einnig fer fram aflraunamót, kraftlyftingamót, sterkasta kona Íslands og fleiri áhugaverðir atburðir. Við hvetjum alla til að mæta því þetta er sýning sem enginn má missa af.” Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni


! % $#)

) &)&!"

!"&)%" ! $#) ! %" 


Þverholti 2 - Sími: 566 5066 - Opið virka daga kl. 9-18

Tilboð

Komið og fáið ráðleggingar varðandi fóðrun. Ýmis tilboð á Hill´s fóðri.

Myndir/Ruth og Kristín Ásta

26

- Hrekkjavaka


Festum tunnurnar NĂş eiga allir Ă­bĂşar Ă­ MosfellsbĂŚ aĂ° hafa fengiĂ° blĂĄa pappĂ­rstunnu til viĂ°bĂłtar viĂ° svĂśrtu/grĂĄu sorptunnurna, Ăžannig aĂ° vĂ­Ă°ast eru nĂş tvĂŚr sorptunnur viĂ° hvert hĂşs. Ă&#x17E;ar sem vetur gengur nĂş Ă­ garĂ° meĂ° auknum vindi og einstaka ĂłveĂ°ri vilja bĂŚjaryfirvĂśld hvetja Ă­bĂşa til aĂ° festa sorptunnur sĂ­nar vel til aĂ° koma Ă­ veg fyrir aĂ° ÞÌr fjĂşki. Ă&#x17E;aĂ° er ĂĄ ĂĄbyrgĂ° Ă­búðareigenda aĂ° tryggja aĂ° Ăžeirra sorptunnur sĂŠu nĂŚgilega vel festar til aĂ° ÞÌr fjĂşki ekki. FjĂślmargir aĂ°ilar bjóða aĂ°stoĂ° viĂ° uppsetningu ĂĄ ruslatunnugeymslum og hafa m.a. auglĂ˝st ĂžjĂłnstu sĂ­na Ă­ Mosfellingi nĂş Ă­ haust. Frekari upplĂ˝singar um blĂĄtunnur og aĂ°ila sem bjóða ĂžjĂłnustu vegna sorptunnuskĂ˝la mĂĄ einnig finna ĂĄ heimasĂ­Ă°u MosfellsbĂŚjar, www.mos.is/blaapappirstunnan . Allar frekari upplĂ˝singar eru veittar Ă­ ĂžjĂłnustustÜð MosfellsbĂŚjar Ă­ sĂ­ma 525 6780. VirĂ?ing jĂĄkVĂŚĂ?ni framsĂŚkni umhyggja

Cei\[bbiXÂłh

-PTUJT /Ă&#x17E;FSVKĂ&#x2DC;MJOGSBNVOEBO FSVNNF§GSĂ&#x2C6;CÂ?SV NFSLUVIBOELMÂ?§JOFOOĂ&#x201C;HBOHJ *OOSĂ&#x161;NNVOJOIKĂ&#x2C6; PLLVSBMESFJWJOTÂ?MMJ 1FSTĂ&#x2DC;OVMFHNZOEFS BMMUBGHĂ&#x2DC;§HKĂ&#x161;G (FSVNWJ§GĂ&#x161;UTFNBMESFJGZSS (BSO HKBGBWBSB GBUOB§VS PHâNJTMFHUøFJSB %VHHVWPHVS 3WL 4Ă&#x201C;NJ

*§VGFMM 3WL 4Ă&#x201C;NJ

y[aj\VcbVcc{6aĂ&#x201E;^c\^

6ik^ccjb{a HiÂ&#x2039;gVb{a^Ă&#x201A;ZgVĂ&#x201A;h`VeVhiÂ&#x17D;g[!VĂ&#x201A;hZi_V Vik^ccjaÂ&#x2020;[^Ă&#x201A;Â&#x2020;\Vc\#I¨`^[¨g^cZgj{ Ă?haVcY^#CdijbĂ&#x201E;Vj# H`ViiVa¨``Vc^g H`ViiVa¨``jcZggVjc]¨[aZ^Ă&#x201A;i^aVĂ&#x201A;Â&#x17D;gkV Vik^ccjaÂ&#x2020;[^Ă&#x201A;d\]kZi_V[ng^gi¨`^ci^aY{Ă&#x201A;V# H`jaYVkVcY^]Z^b^aVccV K^Ă&#x201A;bZ\jbZ``^]dg[V{h`jaY^gcVgha^\V VabZcc^c\#K^Ă&#x201A;kZgĂ&#x201A;jbVĂ&#x201A;W_Â&#x2039;Ă&#x201A;VgVjc" ]¨[VgaVjhc^g# =Z^aWg^\Ă&#x201A;^hb{a =Z^aWg^\Ă&#x201A;^h`Zg[^Ă&#x201A;Zgk^Ă&#x201A;]¨iijbÂ&#x17D;g`^c# K^Ă&#x201A;¨iajbVĂ&#x201A;`dbVĂ&#x201E;kÂ&#x2020;i^aW_Vg\Vg#

?Â&#x2039;c<jccVghhdcVaĂ&#x201E;^c\^hbVĂ&#x201A;jgWĂ&#x2026;Ă&#x201A;jgh^\ [gVbÂ&#x2020;'#h¨i^egÂ&#x2039;[`_Â&#x17D;ghH_{a[hi¨Ă&#x201A;^h[ad``h^ch Â&#x2020;HjĂ&#x201A;kZhijg`_Â&#x17D;gY¨b^# @dh^Ă&#x201A;kZgĂ&#x201A;jg&%#cÂ&#x2039;kZbWZg#

www.mosfellingur.is -

27


FJÖRUGRJÓT OG REKAVIÐUR

LAMPAR Íslensk hönnun

Lausar stöður við Leirvogstunguskóla

TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF

Auglýst er eftir almennu starfsfólki til starfa við Leirvogstunguskóla sem fyrst. Leirvogstunguskóli er um 40 barna leikskóli staðsettur í kyrrlátu íbúðarhverfi og stutt er í fjölbreytta náttúru. Upplýsingar um störfin veita skólastjórnendur Leirvogstunguskóla, Gyða Vigfúsdóttir í síma 8916609 og Guðrún Björg Pálsdóttir í síma 5868648.

erum á facebook

AR

Umsóknarfrestur er til 10. nóvember og umsóknum skal skilað á netfangið leirvogstunguskoli@mos.is ásamt upplýsingum um menntun og reynslu. Kjör eru skv. samningi Mosfellsbæjar við Félag leikskólakennara eða við Starfsmanna­ félag Mosfellsbæjar. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

hönnun

Cei\[bbiX³h

Loksins fáanLegt á ísLandi

Hafðu samband s:6924005 ANNA ÓLÖF

sLáðu í gegn

Skýja-lukt (Sky lantern) er eins og orðið gefur til kynna lukt/ljósker sem svífur á loft. kveikt er á litlum vaxkubbi og luktin fyllist af heitu lofti þar til hún tekst á loft.

í veiSLu

nni!

Skýja luktir Sky LanternS

fást í Bymos 900 kr/stk

28

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ


Prófkjör SjálfStæðiSflokkSinS í SuðveSturkjördæmi laugardaginn 10. nóvember kl. 9-18. Kjörstaður er í Háholti 23. Allir flokksbundnir sjálfstæðismenn geta tekið þátt og hægt verður að ganga í flokkinn á kjörstað.

ATKVÆÐASEÐILL

Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturk jördæmi 10. nóvember 2012.

Óli Björn Kárason, ritstjóri og varaþingm aður Jón Gunnarsson, alþingismaður Sævar Már Gústavsson, sálfræðinemi við HR Sveinn Halldórsson, húsasmíðameistar i Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingu r Elín Hirst, fjölmiðlafræðingur og sagnfræð ingur Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, framkvæ mdastjóri og varabæjarfulltrúi Gunnlaugur Snær Ólafsson, upplýsing afulltrúi Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæð isflokksins Bryndís Loftsdóttir, vörustjóri íslenskra bóka Friðjón R. Friðjónsson, ráðgjafi og atvinnure kandi Karen Elísabet Halldórsdóttir, varabæja rfulltrúi og skrifstofustjóri Kjartan Örn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Þorgerður María Halldórsdóttir, háskólan emi Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingu r Ragnheiður Ríkharðsdóttir, alþingism aður ATHUGIÐ. Kjósa skal 7 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Kosið skal með því að setja tölustafina 1 til 7 fyrir framan nöfn frambjóðe nda. Þannig skal kjósandi setja töluna 1 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem hann óskar að hljóti fyrsta sætið í prófkjörinu, töluna 2 fyrir framan nafn þess sem hann vill að hljóti annað sætið í prófkjörinu , töluna 3 fyrir framan nafn þess sem hann vill að hljóti þriðja sætið í prófkjörinu og þannig koll af kolli þar til kosnir hafa verið 7 frambjóðe ndur.

Kjósið 7 frambjóðendur í töluröð

alvöru

i r a G r o b a kjúklinG ari, úklinGaborG Gómsætur kj kók kteilsósa oG franskar, ko

1.250 kr beint í bílinn

Grill

nesti

FaMosnn

Munið afslátti

HáHolt 24 - s. 566-7273 www.mosfellingur.is -

29


Safnað fyrir námsferð með konukvöldi

Fimmtudagskvöldið 1. nóvember s.l. var haldið konukvöld á leikskólanum Huldubergi. Margir hönnuðir mættu til að kynna sínar vörur og var m.a. fatahönnun, klútar, skart, kerti og glermunir til sýnis og sölu. Einnig var kaffihús á staðnum og voru fjölmargir happdrættisvinningar veittir. Konukvöldið tókst mjög vel og er liður í fjáröflun starfsmanna Huldubergs sem stefna á að fara í námsferð árið 2014

Margir urðu fyrir tjóni í veðurofsanum á dögunum

Óveður í Mosfellsbæ Óveðrið sem geysað hefur á suðvesturhorninu hefur varla farið framhjá nokkrum manni. Björgunarsveitin Kyndill hafði í nógu að snúast og sinnti fjölda útkalla. Garðhús, þakplötur, trampólín og annað lauslegt tókst á loft og tré rifnuðu upp með rótum. Raggi Óla, ljósmyndari Mosfellings, var á ferðinni og myndaði björgunaraðgerðir.

30

- Fréttir úr Mosfellsbæ

Leikskólinn Hulduberg 13 ára

Leikskólinn Hulduberg átti 13 ára afmæli þann 2. nóvember s. l. Börnin skreyttu skólann og fengu pizzu og köku þann daginn. Söngstund var í miðrými og kom Helgi tónlistarkennari og söng með börnunum eins og alltaf á föstudögum.


JÓLAMARKAÐUR Í BYMOS Úti og inni jólaseríur, skrautseríur, jólakort, pappír og merkispjöld, jólasveinabúningar og margt fleira ALLT Á GÓÐU VERÐI HÁHOLTI 14 SÍMI 586 1210

www.mosfellingur.is -

31


meistaRafloKKuR í KöRfuKnattleiK fyRiR sinn fyRsta leiK

Katla, HeKla, telma Rut og ÞóRaRinn

Meistaraflokkur Aftureldingar teflir fram liði í fyrsta sinn

Sögulegur leikur að Varmá Fyrsti leikur meistaraflokks Aftureldingar í körfuknattleik fór fram 20. október sl. gegn Smára frá Varmahlíð. Sögulegur leikur sem leikinn var að Varmá. Meistaraflokkurinn var stofnaður á haustdögum þegar nokkrir félagar höfðu áhuga á að stofna lið og leika undir merkjum Aftureldingar. Hjá Aftureldingu hafa verið starfræktir yngri flokkar en ekki meistaraflokkur fyrr en nú.

Fyrsti sigurinn á næstu grösum „Við erum með mjög fínt lið en höfum þó ekki náð að stilla upp okkar sterkasta liði sökum meiðsla en þetta er allt í áttina,“ segir Hörður Unnsteinsson fyrirliði. Liðið hefur leikið þrjá leiki en á eftir að landa sínum fyrsta sigri. „Þetta hafa verið mjög jafnir leikir og fyrsti sigurinn er á næstu grösum,“

segir Hörður. Þjálfari liðsins er Mosfellingurinn Rúnar Ólason en um 18 manns æfa fjórum sinnum í viku í íþróttahúsinu við Lágafellsskóla. Ef einhverjir áhugasamir vilja bætast í hópinn eru þeir velkomnir á æfingu nk. miðvikudag kl. 20.

Spennandi tímar framundan Liðið leikur í 2. deild og er næsti heimaleikur spilaður að Varmá laugardaginn 24. nóvember kl. 16:30. Ef fyritæki vilja styðja við liðið og skarta merkjum sínum á búningnum mega þeir hafa samband við deildina en erfiðlega hefur gengið að safna styrkjum. „Við erum með ungt og efnilegt lið og ljóst að spennandi tímar eru framundan í körfunni í Mosó,“ segir fyrirliðinn að lokum.

Iðkendur frá Aftureldingu kepptu á Íslandsmótinu í karate

Góður árangur í Kumite

Fimm iðkendur frá karatedeild Aftureldingar kepptu á Íslandsmótinu í Kumite sem haldið var 21. október. Þrír þeirra enduðu á verðlaunapalli en Þórarinn Jónsson vann silfur í flokki pilta, 14 og 15 ára, - 63 kg. Hekla Halldórsdóttir vann silfur og systir hennar Katla Halldórsdóttir vann brons í flokki telpna, 12 og 13 ára. Liðsstjóri hópsins var Telma Rut Frímannsdóttir en hún er þjálfari hjá karatedeild Aftureldingar, margfaldur Íslandsmeistari í Karate og var valin Íþróttakona Aftureldingar 20102011 í þriðja sinn sem og Íþróttakona Mosfellsbæjar 2011.

Efri röð frá vinstri: Atli Freyr Gunnarsson, Magnús Már Einarsson, Hörður Steinar Harðarson, þjálfararnir Enes og Baldvin með árituðu keppnistreyjuna, Wentzel Steinarr R Kamban, Andri Sigurðsson og Axel Lárusson. Fyrir framan þá krýpur Alexander A. Davorsson.

Knattspyrnudeild endurnýjar samninga við leikmenn

Afturelding semur við lykilleikmenn

Knattspyrnudeild Aftureldingar endurnýjaði nýlega samninga við nokkra af sínum lykilleikmönnum í meistarflokki karla. Liðið var hársbreidd frá því að fara aftur upp í fyrstu deild í fyrra og nú á að stíga skrefið til fulls. Á næstunni mun knattspyrnudeildin svo ljúka við að semja við fleiri leikmenn. Við þetta tilefni rituðu leikmenn nöfn sín á keppnistreyju sem færð var veitingastaðunum Hvíta riddaranum að gjöf, en staðurinn hefur stutt myndarlega við starf knattspyrnudeildar undanfarin misseri.

Hinn leiKReyndi HilmaR stefánsson snýR á loga geiRsson að vaRmá

Leikmenn meistaraflokks í fótbolta bjóða bæjarbúum upp á bíLabón á sanngjörnu verði í áhaldahúsinu Völuteigi, laugardaginn 10. nóvember kl. 9:00 – 16:30 Tímapantanir og upplýsingar í síma 6952642 eða netfangið afturelding@internet.is

32

- Íþróttir


MarĂ­a GuĂ°rĂşn SveinbjĂśrnsdĂłttir og MarĂ­a BragadĂłttir

NĂśfnur hĂśmpuĂ°u Ă?slandsmeistaratitli

Laugardaginn 3. nóvember var haldið �slandsmeistaramót í taekwondo formum (poomsae) og sendi Afturelding Þrjå keppendur að Þessu sinni til leiks. à rangur keppendanna var einstaklega góður og tveir keppendanna unnu til verðlauna í Üllum flokkum Þar sem Þeir tóku Þått. María Guðrún SveinbjÜrnsdóttir gerði sÊr lítið fyrir og varð �slandsmeistari í sínum flokki og nafna hennar María Bragadóttir vann til bronsverðlauna. Keppnin í Þeim hópi var hÜrð og við sjóaða keppendur að kljåst. à rangur Þeirra tveggja vakti ekki síður athygli å mótinu fyrir ÞÌr sakir að båðar voru ÞÌr að taka Þått í �slandsmeistaramóti í formum í fyrsta skipti og María Guðrún var að taka Þått í sínu fyrsta móti í taekwondo.

Brasilískt jiu jitsu feykilega skemmtileg sjålfsvarnaríÞrótt Til að kóróna glÌstan årangur Aftureldingar å mótinu kepptu ÞÌr stÜllur saman í parakeppni og unnu frÌkilegan sigur å sÊr mun reyndari keppendum og komu heim í MosfellsbÌinn með gullverðlaun og annan �slandsmeistaratitil. Nú í lok nóvember verður svo haldið fyrsta bikarmót vetrarins í taekwondo og mun Afturelding senda fjÜlmennan hóp glÌstra keppenda sem ån efa munu líta å årangurinn å �slandsmótinu sem mikla hvatningu. à månudagskvÜldum å milli kl. 19:10 og 20:40 fer fram kennsla í brasilísku jiu jitsu å vegum taekwondodeildar Aftureldingar og hafa viðtÜkur verið prýðilegar. Brasilískt jiu jitsu er feykilega skemmtileg sjålfvarnaríÞrótt og tilvalin leið til að bÌta bÌði Þol og efla sjålfstraust, allir eru velkomnir að prófa tíma og einungis Þarf að mÌta í lÊttum íÞróttafÜtum. Verðinu er stillt í hóf og kosta Ìfingarnar einungis 2.000,- krónur å månuði.

UppskeruhĂĄtĂ­Ă° ĂŚskulýðsnefndar UppskeruhĂĄtĂ­Ă° ĂŚskulýðsnefndar HarĂ°ar var haldin ĂĄ dĂśgunum. ViĂ° ĂĄttum saman góða kvĂśldstund meĂ° frĂĄbĂŚrum mat aĂ° hĂŚtti RĂśgnu RĂłsar BjarkadĂłttur. Ă&#x17E;ĂĄ voru veittar viĂ°urkenningar Ă­ Ăśllum flokkum. Besti knapinn er stigahĂŚstur ĂĄ tĂ­mabilinu. Efnilegasti knapinn er nĂŚst stigahĂŚstur. Mestu framfarir er knapi valinn af kennurum. Barnaflokkur: Besti knapinn: Anton Hugi Kjartansson Efnilegasti knapinn: MagnĂşs Ă&#x17E;Ăłr. Mestu framfarir: Anton Hugi Kjartansson. Unglingaflokkur: Besti knapinn: SĂşsanna KatarĂ­na GuĂ°mundsdĂłttir. Efnilegasti knapinn: Harpa SigrĂ­Ă°ur. Mestu framfarir: SĂşsanna KatarĂ­na GuĂ°mundsdĂłttir. Ungmennaflokkur: Besti knapinn: Lilja Ă&#x201C;sk AlexandersdĂłttir. Efnilegasti knapinn: MarĂ­a GyĂ°a PĂŠtursdĂłttir. Mestu framfarir: Hinrik Ragnar Helgason. AĂ° lokum voru Ăśllum Þåtttakendum ĂĄ nĂĄmskeiĂ°um hjĂĄ okkur veitt hvatningarverĂ°laun.

"!     

UppskeruhĂĄtĂ­Ă° AFTURELDINGAR

 @ ? ?=@A; > ?=@>?; ?:> : !@>;= ? =:?=@; ;

 ; !> ; ?4 ?=@?=@? 4?=@ ?=@

?=@ <4 @ :<!=>

"&&)3%)1)-'"/"<+.*)--)"&1(7&-

/611602-$&/5 ,%< +%)<#%)-%-$2,&/502-$$%)+$

IĂ°kendur hvattir til aĂ° mĂŚta Ă­ Aftureldingargallanum fyrir myndatĂśku.

Ă?ĂžrĂłttir -

33


BAráTTAN um BæiNN

Mosfellsku handboltaliðin Jumboys og Hvíti Riddarinn áttust við í utandeildinni á dögunum. Leikurinn endaði með nokkuð öruggum sigri Jumboys í hörkuleik að Varmá.

Mynd/RaggiÓla

TímATAflA AfTurElDiNgAr veturinn 2012 – 2013

TAEKWONDODEilD AfTurElDiNgAr

34

Bardagasalur Mánudagar TKD þREK

Bardagasalur Miðvikudagar TKD þREK

20:00

Börn 1 Byrjendur Börn 2 Framhalds Krakkar framh/byrj Unglingar & Fullorðnir TKD, BJJ & Byrjendur Sjálfsvörn

Börn 1 Byrjendur Börn 2 Framhalds Krakkar framh/byrj Unglingar & Fullorðnir TKD, BJJ & Byrjendur Sjálfsvörn

22:00

(byrjar í lok sept)

(byrjar í lok sept)

Tímar 6:30

Hátíðarsalur Föstudagar TKD þREK

Bardagasalur Laugadagar

Tímar

7:30 14:30 15:15 15:30 16:30 16:35 17:35 17:45 19:00 19:00 20:00

TKD þrek

9:00 10:00

Börn 1 & 2 saman Krakkar framh/byrj Unglingar & Fullorðnir TKD, BJJ & Byrjendur

Krílahópur 4-5 ára TKD, BJJ & Byrjendur TKD, BJJ & Byrjendur

10:00 11:00 11:00 12:00 12:30 15:30

www.afturelding.is

suNDDEilD AfTurElDiNgAr - Allar æfingar fara fram í lágafellslaug Mánudagur

Föstudagur

Laugardagur

INNILAUG

INNILAUG

Laugardagur Laugardagur

Kl.16.00 - 17.00

Kl.16.00 - 17.00

Kl.16.00 - 17.00

Hlín og Elli

Hlín og Elli

Hlín og Elli

ÚTILAUG

INNILAUG

ÚTILAUG

INNILAUG

Kl. 16.00 - 17.00

Kl. 15.00 - 16.00

Kl. 15.00 - 16.00

Kl. 15.00 - 16.00

4-6 bekkur

Sundæfing

Sundæfing

Sundæfing

Sundæfing

Hlín

3 brautir

3 brautir

3 brautir

ÚTILAUG

Þrekæfing

1-2 bekkur byrjendur

2 bekkur frh og 3 bekkur

7 bekkur og uppúr og eldri Salóme

Kl. 16.00 - 16.15 Upphitun á bakka í innilaug

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

INNILAUG

INNILAUG

Kl. 17.00 - 17.50

Kl. 17.00 - 17.50

Andrea og Elli

Andrea og Elli

INNILAUG

ÚTILAUG

ÚTILAUG

ÚTILAUG

Kl. 06.00 - 07.30 Morgunæfing 13 ára og eldri 2 brautir Þrekæfing

Kl. 16.00 - 16.15 Upphitun á bakka í innilaug

Stundum teygjur fyri eða eftir æfingu í innilaug

Kl. 16.15 - 18.15

Kl. 09.00 - 11.00

ÚTILAUG

Kl. 16.15 - 18.15

Kl. 17.15 - 19.00

Kl. 17.30 - 19.30

Sundæfing

Sundæfing

Sundæfing

3 brautir

3 brautir

3 brautir

Kl.16.00 - 17.00

3 brautir

ÚTILAUG Kl. 17.15 - 17.30 Upphitun á bakka í innilaug

Kl.16.15 - 17.15

Sundæfing

Sundæfing

3 brautir

2 - 3 brautir

KArATEDEilD AfTurElDiNgAr

- Íþróttir

Tími

MÁNUDAGAR

16:00-16:45 Byrjendur 6-9 ára 16:45-17:45 Byrjendur 10-13 ára

Tími

16:00-16:45 16:45-17:45 17:45-18:45 18:45-20:15

ÞRIÐJUDAGAR

III flokkur II flokkur I flokkur Ungl./fullorðnir

Tími 14:30-15:15 15:15-16:00 16:00-16:45 16:45-17:45 17:45-18:45 18:45-19:45

FIMMTUDAGAR

III flokkur II flokkur I flokkur Ungl./fullorðnir

FÖSTUDAGAR Byrjendur 6-9 ára Byrjendur 10-13 ára III flokkur II flokkur I flokkur Ungl./fullorðnir


BÆJARLIND ‡ HRAUNBÆ ‡GRENSÁSVEGI ‡MOSFELLSBÆ

KjötpaKKar Verð Kr. 22.464

Verð Kr. 48.145

eða 1.604 kr/kg

eða 1.783 kr/kg

paKKi 3

paKKi 4

30 stK hamBOrgarar (90gr) 8 Kg nautahaKK 4 Kg nautagúllas

Verð Kr. 23.535 eða 1.601 kr/kg

ð

fn i •

ae

15 Kg nautahaKK 4 Kg nautagúllas 4 Kg nautafile 4 Kg nautasnitsel

100% gÆði

K

10 Kg nautahaKK 2 Kg nautagúllas 2 Kg nautasnitsel

paKKi 2

öt

paKKi 1

eint Kj hr

i •e ng in V

Beint í frystinn

t t au

15 Kg nautahaKK

Verð Kr. 20.925 eða 1.395 kr/kg

Pakkað í þær stærðir sem fólk vill

Opið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lOKað

KJÖTbúðin KJÖT búðin Grensásveg www.mosfellingur.is -

35


Forval Vinstri grĂŚnna Ă­ SuĂ°vesturkjĂśrdĂŚmi

NĂŚstkomandi laugardag munu jafnaĂ°armenn og stuĂ°ningsmenn Samfylkingarinnar velja sĂŠr forystusveit fyrir AlĂžingiskosningarnar voriĂ° 2013. Ă&#x2030;g hvet auĂ°vitaĂ° alla skrĂĄĂ°a fĂŠlagsmenn og Þå sem Ăžegar hafa skrĂĄĂ° sig ĂĄ stuĂ°ningsmannalista aĂ° taka Þått. En fyrst og fremst vil ĂŠg vekja athygli ĂĄ frĂĄbĂŚrri konu sem er aĂ° gefa kost ĂĄ sĂŠr Ă­ 2. til 4. sĂŚti listans, en ĂžaĂ° er MosfellsbĂŚingurinn, Anna SigrĂ­Ă°ur GuĂ°nadĂłttir. Ă&#x17E;essi kjarnakona hefur ĂĄvallt lĂĄtiĂ° sig samfĂŠlagsmĂĄl varĂ°a, bĂŚĂ°i hĂŠr Ă­ bĂŚnum meĂ° stĂśrfum sĂ­num meĂ° Aftureldingu og ekki sĂ­Ă°ur innan Samfylkingarinnar Ăžar sem hĂşn hefur lĂĄtiĂ° til sĂ­n taka Ă­ flokksstarfinu. Samfylkingin hefur undanfarin ĂĄr veriĂ° Ă­ forystu Ă­ Ă­slenskum stjĂłrnmĂĄlum og mikilvĂŚgt aĂ° svo verĂ°i ĂĄfram. Samfylkingin hefur ĂĄorkaĂ° miklu Ăžau ĂĄr sem flokkurinn hefur veriĂ° Ă­ rĂ­kisstjĂłrn en samt sem ĂĄĂ°ur

ĂĄ enn eftir aĂ° koma fjĂślmĂśrgum ĂĄherslumĂĄlum okkar jafnaĂ°armanna Ă­ hĂśfn. Ă&#x17E;vĂ­ er mikilvĂŚgt aĂ° viĂ° stillum upp Ăśflugri forystusveit sem er tilbĂşin aĂ° takast ĂĄ viĂ° Ăžau fjĂślmĂśrgu verkefni sem eru framundan og ekki sĂ­Ă°ur hefur seiglu og kraft til Ăžess aĂ° vinna aĂ° hagsmunum lands og Ăžjóðar.

Anna SigrĂ­Ă°ur GuĂ°nadĂłttir hefur aĂ° mĂ­nu mati alla Þå kosti sem ĂŚttu aĂ° prýða góðan AlĂžingismann. HĂşn er heiĂ°arleg og hreinskiptin, hefur einlĂŚgan ĂĄhuga ĂĄ samfĂŠlagsumbĂłtum og ĂžaĂ° sem mestu mĂĄli skiptir, hĂşn hefur Ăžann dugnaĂ° og Þå elju sem Ăžarf til Ăžess aĂ° koma góðum mĂĄlum Ă­ hĂśfn. Ă&#x17E;vĂ­ hvet ĂŠg ykkur til Ăžess aĂ° setja nafn Ă&#x2013;nnu SigrĂ­Ă°ar ĂĄ listann nĂŚstkomandi laugardag. Erna BjĂśrg BaldursdĂłttir formaĂ°ur SamfylkingarfĂŠlagsins Ă­ MosfellsbĂŚ.

EyĂ°um Ăłvissu, byggjum upp og horfum til framtĂ­Ă°ar KĂŚru Mosfellingar, Ă­ framsĂśgum mĂ­num ĂĄ framboĂ°sfundum SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins undanfarnar vikur hef ĂŠg fjallaĂ° um nauĂ°syn Ăžess aĂ° Ăłvissu verĂ°i eytt Ă­ atvinnulĂ­finu. Ă&#x17E;etta ĂĄ viĂ° ĂĄ mĂśrgum sviĂ°um Ă­slensks atvinnulĂ­fs. Til Ăžess aĂ° efnahagsbatinn ĂĄ Ă?slandi geti hafist er nauĂ°synlegt aĂ° nĂĄ skjĂłtri sĂĄtt um sjĂĄvarĂştvegsstefnu til framtĂ­Ă°ar Ăžannig aĂ° sjĂĄvarĂştvegurinn geti fariĂ° af krafti Ă­ fjĂĄrfestingar og uppbyggingu ĂĄ grundvelli framtĂ­Ă°arstefnumĂśrkunar Ăžar sem unnt vĂŚri aĂ° ganga aĂ° stÜðugleika vĂ­sum. LjĂşka Ăžarf umrĂŚĂ°um um rammaĂĄĂŚtlun og hana Ăžarf aĂ° afgreiĂ°a frĂĄ AlĂžingi til Ăžess aĂ° hefjast megi handa viĂ° aĂ° nĂ˝ta vĂŚnlegustu orkuĂśflunartĂŚkifĂŚrin og laĂ°a aĂ° margvĂ­slegan iĂ°naĂ° Ă­ framhaldi af ĂžvĂ­ meĂ° erlendri og innlendri fjĂĄrfestingu. Mikill uppgangur er Ă­ ferĂ°aĂžjĂłnustu ĂĄ Ă?slandi og er brĂ˝nt aĂ° hĂşn fĂĄi ĂĄfram vinnufriĂ° til aĂ° eflast og dafna. Hugmyndir rĂ­kisstjĂłrnarinnar um fyrirvaralausa hĂŚkkun ĂĄ virĂ°isaukaskatti ĂĄ Ăžessa viĂ°kvĂŚmu en vaxandi atvinnugrein eru frĂĄleitar. MĂłta Ăžarf skĂ˝ra, tĂ­masetta og raunhĂŚfa ĂĄĂŚtlun um afnĂĄm gjaldeyrishafta og taka Ăžarf afstÜðu til framtĂ­Ă°arskipunar gjaldmiĂ°lamĂĄla ĂĄ Ă?slandi.

Traust til AlĂžingis

leggja mitt af mĂśrkum til Ăžess aĂ° svo megi verĂ°a. Ă&#x2030;g er stjĂłrnmĂĄlafrĂŚĂ°ingur aĂ° mennt og hef starfaĂ° viĂ° HĂĄskĂłla Ă?slands undanfarin ĂĄr viĂ° rannsĂłknir ĂĄ Ă­bĂşalýðrĂŚĂ°i. Ă&#x2030;g er varabĂŚjarfulltrĂşi Ă­ HafnarfirĂ°i, sit Ăžar einnig Ă­ frĂŚĂ°slurĂĄĂ°i og er varaformaĂ°ur fulltrĂşarĂĄĂ°s sjĂĄlfstĂŚĂ°isfĂŠlaganna Ă­ HafnarfirĂ°i.

Skuldir heimilanna StjĂłrnmĂĄlamenn verĂ°a aĂ° gĂŚta sĂ­n ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° gefa ekki falskar vonir og bjóða ekki upp ĂĄ tĂśfralausnir. Ă&#x17E;ĂŚr eru ekki til. Til Ăžess aĂ° heimilin Ă­ landinu geti fengiĂ° raunverulega viĂ°spyrnu til aukinnar velsĂŚldar Ăžarf aĂ° gera Ăžeim kleift aĂ° standa viĂ° skuldbindingar sĂ­nar. Ă&#x17E;aĂ° gerist meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° hjĂłl atvinnulĂ­fsins fari Ă­ gang og Ăłvissunni sem aĂ° framan greinir verĂ°i eytt. Ă&#x17E;annig fjĂślgar tĂŚkifĂŚrum Ă­slenskra heimila, hagur Ăžeirra vĂŚnkast Ă­ takt viĂ° aukinn hagvĂśxt og kaupmĂĄttur eykst aĂ° sama skapi. Ă&#x17E;aĂ° er hĂŚgt aĂ° snĂşa Ă­slensku samfĂŠlagi til aukinnar velsĂŚldar ĂĄ skĂśmmum tĂ­ma. Ă&#x17E;etta snĂ˝st um grundvallarstefnur. Ă&#x2030;g lĂ˝si mig reiĂ°ubĂşna til Ăžess aĂ° takast Ăžessi verk ĂĄ hendur, vinna meĂ° atvinnulĂ­finu og fĂłlkinu Ă­ landinu aĂ° Ăśflugri uppbyggingu og kraftmikilli athafnastefnu. Ă&#x2030;g gef kost ĂĄ mĂŠr Ă­ 3. -5. sĂŚti ĂĄ framboĂ°slista SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă­ prĂłfkjĂśri flokksins Ă­ SV- kjĂśrdĂŚmi Ăžann 10. nĂłvember nk.

Traust til AlĂžingis verĂ°ur aĂ° endurreisa. ViĂ° verĂ°um aĂ° fara aĂ° geta talaĂ° saman, rĂśkrĂŚtt og horft fram ĂĄ veginn. Ă&#x2030;g vil

Sigurlaug Anna JĂłhannsdĂłttir www.sigurlauganna.is

KatrĂ­n JĂşlĂ­usdĂłttir Ă­ 1. sĂŚtiĂ° â&#x20AC;&#x201C; ekki spurning. XS. PrĂłfkjĂśr Samfylkingarinnar Ă­ kraganum er ĂĄ morgun. TĂ­u frambĂŚrilegir einstaklingar bjóða sig fram og ĂŠg Ăłska Ăžeim Ăśllum góðs gengis. SĂĄl jafnaĂ°arstefnunnar er Ăśrugglega greypt Ă­ hjarta - hvers og eins Ăžeirra. Ă&#x17E;aĂ° er erfitt aĂ° gera upp ĂĄ milli - en viĂ° erum tilneydd. Ă&#x17E;aĂ° ĂĄ ekki aĂ° skipta mĂĄli Ăşr hvaĂ°a kjĂśrdĂŚmi og eĂ°a bĂŚjarfĂŠlagi Ăžingmenn koma. Allir jafnaĂ°armenn eru jafnir. En ĂžaĂ° hefur ĂžvĂ­ miĂ°ur hallaĂ° ĂĄ konur. Ă? mĂ­nu vali er mĂŠr efst Ă­ huga, jafnrĂŠtti kynjanna, jafnaĂ°ar- og velferĂ°astefnan, nĂĄttĂşra- og auĂ°lindir landsins. â&#x20AC;&#x17E;PĂłlitĂ­skur leiĂ°togi Ăžarf ekki endilega aĂ° vera karlmaĂ°urâ&#x20AC;&#x153;, sagĂ°i farsĂŚll stjĂłrnmĂĄlaleiĂ°togi viĂ° mig, kona sem leiddi eitt sinn lista Samfylk-

36

ingarinnar Ă­ kraganum. Ă&#x2030;g var henni svo innilega sammĂĄla og er ĂžaĂ° enn daginn Ă­ dag. TvĂŚr Ăśflugar konur Ăşr forystusveit flokksins hĂŚtta Ă­ vor. Ă&#x17E;ess vegna â&#x20AC;&#x17E;Ă fram stelpur...â&#x20AC;&#x153; KatrĂ­n JĂşlĂ­usdĂłttir er Ăśflug kona og viĂ° Ăžurfum ĂĄ henni aĂ° halda. KjĂłsum KatrĂ­nu JĂşlĂ­usdĂłttur, fjĂĄrmĂĄla- og efnhagsrĂĄĂ°herra Ă­ 1. sĂŚtiĂ°. Konu, sem JĂłhanna SigurĂ°ardĂłttir forsĂŚtisrĂĄĂ°herra, treystir Üðrum betur, til aĂ° leiĂ°a fjĂĄrmĂĄla- og efnahagsrĂĄĂ°uneytiĂ°. KatrĂ­n er langbesti kosturinn til aĂ° leiĂ°a framboĂ°slista Samfylkingarinnar Ă­ Kraganum.

- AĂ°sendar greinar

Viltu

KjĂśrdĂŚmisrĂĄĂ° VG hefur ĂĄkveĂ°iĂ° aĂ° efna til forvals laugardaginn 24. nĂłvember nk. vegna AlĂžingiskosninganna 2013. KosningarĂŠtt Ă­ forvalinu hafa allir sem eru skrĂĄĂ°ir fĂŠlagar Ă­ VG Ă­ kjĂśrdĂŚminu a.m.k. 10 dĂśgum fyrir kjĂśrdag. FundarstaĂ°ur og opnunartĂ­mi kjĂśrstaĂ°a verĂ°ur auglĂ˝st sĂ­Ă°ar Ă&#x2030;g vil hĂŠr meĂ° skora ĂĄ fĂŠlagsmenn VG aĂ° taka Þått Ă­ forvalinu. Ă&#x17E;vĂ­ fleiri sem gera ĂžaĂ°, ĂžvĂ­ betur er tryggt aĂ° Ăžeir sem kosnir verĂ°a hafi sem breiĂ°astan stuĂ°ning fĂŠlagsmanna

og vĂŚntanlega verĂ°ur Þå hĂŚfasta fĂłlkiĂ° valiĂ°. RĂ­kisstjĂłrn VG og Samfylkingarinnar hefur Ăžurft aĂ° grĂ­pa til margvĂ­slegra aĂ°gerĂ°a eftir hrun, sem ekki hafa veriĂ° vinsĂŚlar en nauĂ°synlegar. Reynt hefur veriĂ° aĂ° vernda kjĂśr Ăžeirra sem lĂŚgri laun hafa eftir fĂśngum. ViĂ° erum ĂĄ rĂŠttri leiĂ°. TĂśkum Þått Ă­ forvalinu og veljum Ăśflugt fĂłlk til forystu Ă­ kjĂśrdĂŚminu. Ă&#x201C;lafur Gunnarsson FormaĂ°ur VG Ă­ MosfellsbĂŚ

SamrĂĄĂ° og sĂĄtt SamfĂŠlag sem byggir ĂĄ lýðrĂŚĂ°i Ăžarf fĂłlk Ă­ framboĂ°, fĂłlk af Ă˝msum toga, meĂ° mismunandi bakgrunn, menntun, reynslu og skoĂ°anir. MeĂ° ĂžvĂ­ aĂ° nĂĄ ĂžverskurĂ°i af samfĂŠlaginu, hvort sem ĂžaĂ° er Ă­ sveitarstjĂłrnum eĂ°a AlĂžingi, heyrast ÞÌr raddir sem Ăžarf svo hĂŚgt sĂŠ aĂ° taka Þå bestu ĂĄkvĂśrĂ°un hvers tĂ­ma, meĂ° hagsmuni heildarinnar aĂ° leiĂ°arljĂłsi. Samfylkingin er breiĂ°fylking fĂłlks af Ăśllum toga sem kemur saman, rĂŚĂ°ir mĂĄlin og leitar lausna Ăžar sem ĂĄherslan er lĂśgĂ° ĂĄ jĂśfnuĂ° og frelsi. HugtĂśkin samrĂĄĂ° og sĂĄtt eru ekki innantĂłm orĂ° sem slegiĂ° er upp korter Ă­ kosningar - heldur aĂ°ferĂ° sem virkar Ăžegar allir leggjast ĂĄ eitt aĂ° vinna góðum mĂĄlum brautargengi. Ă&#x2030;g hef fengiĂ° tĂŚkifĂŚri ĂĄ aĂ° starfa sem bĂŚjarfulltrĂşi Ă­ HafnarfirĂ°i sĂ­Ă°an voriĂ° 2006, var um skeiĂ° formaĂ°ur Ă?TH en gegni nĂş embĂŚttum formanns Umhverfis- og framkvĂŚmdarrĂĄĂ°s og forseta bĂŚjarstjĂłrnar. Einnig starfa ĂŠg sem nĂĄttĂşru- og mannrĂŠtt-

indarfrĂŚĂ°akennari Ă­ GarĂ°askĂłla en ĂŠg er meĂ° BA grĂĄĂ°u Ă­ uppeldis- og menntunarfrĂŚĂ°um meĂ° atvinnulĂ­fsfrĂŚĂ°i sem aukagrein og kennslurĂŠttindi. Ă&#x17E;aĂ° aĂ° fĂĄ tĂŚkifĂŚri aĂ° mĂłta sitt nĂŚrsamfĂŠlag hefur veriĂ° mikil reynsla og hef ĂŠg brennandi ĂĄhuga ĂĄ aĂ° lĂĄta til mĂ­n taka ĂĄ nĂŚsta stjĂłrnsĂ˝slustigi, AlĂžingi. Ă&#x2030;g býð mig fram Ă­ forvali Samfylkingarinnar Ă­ 3.-4. sĂŚti Ă­ von um aĂ° geta orĂ°iĂ° aĂ° liĂ°i, geta haft ĂĄhrif ĂĄ samfĂŠlagiĂ° meĂ° jĂĄkvĂŚĂ°ni aĂ° vopni. Ă&#x17E;aĂ° er okkar stĂŚrsta verkefni aĂ° breyta orĂ°rĂŚĂ°unni og sĂ˝na Ăžjóðinni aĂ° ĂžaĂ° er hĂŚgt aĂ° finna sameiginlegar lausnir ĂĄ verkefnum nĂştĂ­mans og mĂłta framtĂ­Ă°ina. ViĂ° Ăłskum Ăśll Ăžess sama, hvaĂ°a flokki sem viĂ° tilheyrum, aĂ° auka lĂ­fsgĂŚĂ°i og rĂŠttlĂŚti, viĂ° Ăžurfum bara aĂ° tala meira saman og sĂ˝na hverju Üðru virĂ°ingu. MargrĂŠt Gauja MagnĂşsdĂłttir býður sig fram Ă­ 3.-4. sĂŚti Ă­ forvali Samfylkingarinnar Ă­ SV-kjĂśrdĂŚmi

Styrkjum og eflum nĂŚrĂžjĂłnustuna Ă morgun og ĂĄ laugardag fer fram val ĂĄ frambjóðendum Samfylkingarinnar hĂŠr Ă­ SuĂ°vesturkjĂśrdĂŚmi fyrir Ăžingkosningar ĂĄ komandi vori. Ă&#x2030;g leita eftir stuĂ°ningi Ă­ 2. sĂŚti framboĂ°slistans og hvet alla fĂŠlag- og stuĂ°ningsmenn til aĂ° nĂ˝ta atkvĂŚĂ°i sitt meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° taka Þått Ă­ flokksvalinu. Ă&#x17E;aĂ° er mikilvĂŚgt er aĂ° tryggja aĂ° ĂĄfram verĂ°i til staĂ°ar samstĂŚĂ° og reynslumikil forystusveit sem endurspeglar styrk okkar jafnaĂ°ar- og fĂŠlagshyggjufĂłlks Ă­ Ăśllu kjĂśrdĂŚminu. VĂ­Ă°tĂŚk reynsla mĂ­n af fjĂślÞÌttum stĂśrfum Ă­ sveitarstjĂłrn og landsmĂĄlum er dĂ˝rmĂŚtt veganesti Ă­ Ăžeirri mikilvĂŚgu vinnu sem framundan er viĂ° frekari mĂłtun og framtĂ­Ă°aruppbyggingu samfĂŠlagsins Ăşt frĂĄ grunngildum jafnaĂ°ar, lýðrĂŚĂ°is og rĂŠttlĂŚtis. Ă&#x17E;aĂ° skiptir mĂĄli aĂ° ĂžaĂ° sĂŠu fulltrĂşar ĂĄ Ăžingi sem Ăžekkja til hagsmunamĂĄla sveitarfĂŠlaganna og vilja styrkja og efla nĂŚr-

ĂžjĂłnustu og sveitarstjĂłrnarstigiĂ° sem kostur er. Ă&#x2030;g tĂłk Þått Ă­ undirbĂşningi og framkvĂŚmd yfirfĂŚrslu ĂĄ mĂĄlefnum fatlaĂ°ra til sveitarfĂŠlaganna ĂĄ sl. ĂĄri og er eindregiĂ° Ăžeirrar skoĂ°unar aĂ° hiĂ° allra fyrsta eigi aĂ° fĂŚra bĂŚĂ°i mĂĄlefni aldraĂ°ra og heilsugĂŚslunnar Ă­ nĂŚrĂžjĂłnustu til sveitarfĂŠlaganna. Okkar bĂ­Ă°a Ă˝mis Ăśnnur stĂłr og mikilvĂŚg verkefni ĂĄ nĂŚstu ĂĄrum viĂ° frekari endurreisn og uppbyggingu samfĂŠlagsins Ă­ anda aukins jafnaĂ°ar, rĂŠttlĂŚtis og lýðrĂŚĂ°is. Ă&#x2030;g er reiĂ°ubĂşinn aĂ° leggja mitt af mĂśrkum Ă­ Ăžeirri vinnu og tel mig geta miĂ°laĂ° af bĂŚĂ°i reynslu og Ăžekkingu Ă­ Ăžeim efnum. Til aĂ° fylgja Ăžessum sem Üðrum brĂ˝num mĂĄlum eftir Ăłska ĂŠg eftir stuĂ°ningi Þínum Ă­ 2. sĂŚtiĂ°. LúðvĂ­k Geirsson alĂžingismaĂ°ur

ÂŽRUGGOGGĂ&#x2039;Ă&#x2C6;Ă&#x2013;JĂ&#x2039;NUSTA

selja... (AFĂ&#x2C6;U SAMBAND

%INAR0šLL+JžRNESTED ,Ă&#x17D;GGILTURFASTEIGNASALI

hafĂ°u samband

3·-)

  

 SĂ­mi:

586 8080

 www.fastmos.is

N AN MA KM AC K B AC E .. B E

Ă&#x2030;g styĂ° Ă&#x2013;nnu SigrĂ­Ă°i GuĂ°nadĂłttur

Jan Agnar Ingimundarson. www.fastmos.is HĂśfundur var eitt sinnPĂĄll formaĂ°ur Ă&#x17E;verholti 2 â&#x20AC;˘ MosfellsbĂŚ Einar KjĂŚrnested â&#x20AC;˘ LĂśggiltur fasteignasali â&#x20AC;˘ Ă&#x17E;verholti Fasteignasala MosfellsbĂŚjar 2 â&#x20AC;˘ S. 586 8080 â&#x20AC;˘ www.fastmos.is Samfylkingarinnar Ă­ MosfellsbĂŚ.


crebes pizzur lasagne heitt s þrá samlokur þráð

pizzur þráðlaus boltinn í bein samlokur l

Þjónusta við mosfellinga

verslumvið í heimabyggð Þjónusta mosfellinga

Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir • endurnýjun á raflögnum • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Snyrti-, nudd & fótaaðgerðastofan

Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is

Verið hjartanlega velkomin!

hundaeftirlitið í mosfellsbæ Það er alVeG sama hVað hundurinn Þinn er GÓður - ÓKunnuGt fÓlK Veit Það eKKi hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS 4ÓNJ

Snyrtistofan

Alexía HáHolti 13-15

Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrir jólin Tryggið ykkur tíma í síma 517 6677

„Heilsulind í Heimabæ

in Heilsu og Hamingjulind fell íþróttamiðst öðin lága is www.Hamingjulindin. Íþróttir -

37


Ég þori, get og vil

Að vinna mikið og fá lítið?

Kæru Mosfellingar. Hvað get ég gert fyrir Sjálfstæðisflokkinn? Ég hef stjórnað tveimur af stærstu fréttastofum landsins um árabil en á slíkum ritstjórnum er krafist réttra og skjótra ákvarðana. Ég hef stýrt stórum hópi fréttafólks í gegnum árin og farnaðist vel sem yfirmaður og stjórnandi. Það hafa áhorfstölur meðal annars sýnt. Ég er óhrædd við að horfast í augu við óþægilega hluti eins og ég varð að gera þegar ég skrifaði bókina um Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur fyrir jólin í fyrra. Sú bók er eitt af því sem ég er stoltust af á mínum ferli. Ég hef fengið í hendur mörg flókin verkefni sem erfitt var að leysa en tekist það með því að leiða saman rétta fólkið og skila málum í höfn með skýrri markmiðssetningu og þrotlausri vinnu. Ný stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn þar sem söfnuðust 100 milljónir króna í landssöfnun nú í haust, er dæmi um þetta, en miðstöðin verður opnuð eftir nokkra daga. Ég hef líka kynnst þeim sem erfiðast eiga í þessu samfélagi í gegnum störf mín hjá Mæðrastyrksnefnd og veit hvernig ástandið hefur farið versnandi á mörgum íslensku heimilum eftir að núverandi ríkisstjórn tók við. Þessa reynslu mína, þekkingu og vinnukraft vil ég leggja af mörkum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Við þekkjum öll afleiðingar Hrunsins undanfarin ár. Fall krónunnar og glötuð framleiðslugeta hefur valdið því að laun hafa lækkað, skuldir hækkað og kaupmáttur minnkað. Á sama tíma hafa stjórnvöld þurft að takast á við gríðarlega skuldaaukningu og minnkandi tekjur sem leiddu af Hruninu, meðal annars með niðurskurði sem bitnar á meðaltekjufólki. Nýleg skýrsla ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey staðfestir þessa mynd. Af henni má ráða að arðsemi í atvinnulífi hér er of lítil. Við erum ekki að skapa sambærileg verðmæti og nágrannar okkar og við drögumst aftur úr í samanburði við önnur Norðurlönd. Við skuldum í verðtryggðum krónum, sem halda gildi sínu hvað sem á dynur, en fáum laun í íslenskum krónum. Íslensku krónurnar eru rýrðar með reglulegum

En þá er komið að hinni spurningunni: Hvað getur Sjálfstæðisflokkurinn gert fyrir þjóðina. Það fyrsta sem við verðum að gera Sjálfstæðismenn er að vinna að því alla daga fram að kosningum að Sjálfstæðisflokkurinn fái það fylgi sem honum ber og við að verðum í lykilaðstöðu eftir kosningar til að leiða næstu ríkisstjórn. Það þarf strax að fara að virkja þar sem hagkvæmast. Þetta er forsendan fyrir því að auka tekjurnar í þjóðfélaginu og um leið

hag heimila og fyrirtækja. Skattar vinstri stjórnarinnar er annað viðfangsefni Sjálfstæðisflokkisins eftir kosningar. Það er ekki bara að skattar hafi hækkað stórlega heldur hefur ríkisstjórnin bætt við um 100 nýjum sköttum. Þá verður að afleggja og leggja hér áherslu á einfalt skattkerfi. Þessi gríðarlega skattbyrði er að sliga fólk og er auk þess afar vinnuletjandi. Svarta hagkerfið blómstrar sem aldrei fyrr. Skuldavandi fólks með húsnæðislán sem lenti í hruninu er enn óleystur og þann vanda verðum við Sjálfstæðismenn að hafa forystu um að leysa. Mörg dæmi erum um að fólk sem átti milljónir í eigið fé í fasteignum sínum fyrir hrun sitji nú uppi með neikvæða eiginfjárstöðu. Ísland hefur staðið á eigin fótum frá 1918 með afar góðum árangri fyrir land og þjóð. Ísland hefur risið úr öskustónni frá því að vera fátækasta land Evrópu í upphafi 20. aldar í að verða með auðugri þjóðum heims. Fullveldið, það að geta ráðið okkar málum sjálf, er okkur ómetanlegt. Við misstum það í hendur Noregskonungs árið 1262, í kjölfar borgarastyrjaldar eða svokallaðrar Sturlungaaldar, og fengum það loks aftur 656 árum seinna eftir að hafa háð langa og stranga sjálfstæðisbaráttu á 19. öld. Ísland á ekki erindi í Evrópusambandið, því slík aðild krefst afsals á fullveldi okkar. EN síðast en ekki síst verður við Sjálfstæðismenn að gefa þjóðinni okkar von um bjarta og góða framtíð þar sem allir geta lifað við öryggi og gott mannlíf, á sínum eigin forsendum. Ég hlakka til að taka þátt í stjórnmálum með Sjálfstæðisstefnuna að leiðarljósi og beina kröftum mínum í framtíðinni í þágu Sjálfstæðisflokksins fá ég til þess stuðning ykkar. Ég sækist eftir 3. sæti listans. Elín Hirst

Skattkerfi sem hvetur til nýsköpunar Samhliða rústabjörgun ríkissjóðs hefur þurft að taka margar óvinsælar ákvarðanir sem tengjast niðurskurði, hækkun skatta og aðhaldi í öllum rekstri hins opinbera. Þannig höfum við lagt grunn að traustum rekstri ríkissjóðs. Um leið hafa ekki verið mörg færi til að setja upp hvata í skattkerfi, sem lækka tekjur ríkisins til skemmri tíma. Nú er botninum náð og viðspyrnan getur hafist. Breyta á skattkerfinu til að styðja frumkvöðla, rannsóknir og þróunarstarf betur en gert er í dag. Draga ætti úr opinberum gjöldum lítilla tæknifyrirtækja á upphafstíma þeirra þegar fjármagnið er dýrt og tækifæri eru til fjárfestinga í innviðum þeirra. Slíkt myndi efla atvinnustarfsemi og verðmætasköpun.

Skattastuðningur við nýsköpun Þörf er á aðgerðum hins opinbera til að örva fjárfestingu í nýsköpunarfyrirtækjum. Nú er hyggilegt að opna á möguleika til

skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum. Horfa á til lítilla og meðalstórra fyrirtækja, sem veita vissu hlutfalli af gjöldum sínum til rannsóknar- og þróunarstarfs og uppfylli þannig skilyrði um hátæknifyrirtæki. Stuðningurinn fælist í því að þeim sem fjárfesta í slíkum fyrirtækjum gæfist kostur á að draga hluta kaupverðsins frá tekjuskatti þar til hlutabréfin væru seld, en þá kæmi til full skattgreiðsla. Nú þarf að búa svo um hnútana að frumkvöðlar sjái sér enn frekari hag í því að taka áhættu, stofna fyrirtæki og sá þannig fræum til lengri tíma. Það tekur sprotafyrirtæki oft 5-10 ár að skila hagnaði svo um munar. Öflugt atvinnulíf þarf stöðuga endurnýjun og nýsköpun. Hún gerist ekki síst fyrir tilstilli frumkvöðla og flokkur jafnaðarmanna á Íslandi mun a næstunni taka forystuna í málefnum frumkvöðla og nýsköpunar. Magnús Orri Schram

Næsta blað kemur út:

29. Nóvember

Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 26. nóvember.

38

- Aðsendar greinar

hætti og því verðum við reglulega fyrir því að skuldir vaxi okkur yfir höfuð. Þessu verður að linna. Við getum ekki skapað vel launuð þekkingarstörf í efnahagsumhverfi gjaldeyrishafta, þar sem gengissveiflur gera launakostnað ófyrirsjáanlega stærð frá einu misseri til annars. Við getum ekki haldið áfram að skulda í alvörupeningum en fá borgað í Matadorpeningum. Við verðum að geta skuldað í sama gjaldmiðli og við fáum greitt í. Hagsmunir verðmætaskapandi atvinnulífs og launafólks fara saman. Annars bíður okkar bara að halda áfram að vinna sífellt lengri vinnudag og bera sífellt minna úr býtum. Árni Páll Árnason 1. þingmaður Suðvesturkjördæmis

Leiðréttum lán og sköpum störf Ég hef tekið ákvörðun að bjóða mig fram í 5. sæti í prófkjöri okkar sjálfstæðismanna 10. nóvember næstkomandi. Mér þætti vænt um þinn stuðning. Ég vil fylgja eftir samþykkt síðasta Landsfundar og færa niður höfuðstól verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðislána og draga úr vægi verðtryggingar. Til þess að hjálpa heimilum þá þurfum við – númer eitt – að hafa hagkerfi sem skapar störf. Ég vil lægri og sanngjarnari skatta á fjölskyldur og fyrirtæki. Ég vil sjá fyrirtæki fjárfesta á ný, byggja upp, skapa og virkja. Ég vil ljúka fjárhagslegri endurskipulagningu Íslands, selja óþarfa eignir ríkissjóðs, borga skuldir, sauma fyrir fjárlagahallann og losa um gjaldeyrishöftin. Í mínum huga er mikilvægt að fólk með fjölbreytta reynslu og bakgrunn taki sæti á Alþingi. Í þeim hópi vil ég gjarnan starfa. Því þannig er unnið í Sjálfstæðisflokknum – af þekkingu, reynslu og skynsemi. Ég hef öðlast talsverða reynslu sem framkvæmdastjóri, bæði í uppbyggingu á erlendri grundu og við fjárhagslega endur-

skipulagningu fyrirtækja á Íslandi eftir hrun. Og ekki bara fyrirtækja. Mér stóð ekki á sama þegar Álftanes var komið í greiðsluþrot. Þess vegna gaf ég kost á mér sem bæjarfulltrúi og tók að mér fjárhagslega endurskipulagningu Álftaness ásamt öðru hæfu fólki. Í mínum huga er fólkið í landinu með mjög skýrar kröfur. Leiðið okkur út úr þessari kreppu. Eyðið óvissu og skapið eitthvað sem börnin okkar og barnabörn geta notið góðs af til framtíðar. Ég er kvæntur, fjögurra barna faðir á Álftanesi með verðtryggt íbúðarlán. Ég er fulltrúi fjölskyldna í landinu. Í prófkjörinu eigum við að geta valið okkur starfsmenn sem við treystum til að taka á hlutunum, framkvæma og skapa. Með reynsluna í farteskinu býð ég mig fram í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi. Ég skal taka til, endurskipuleggja og byggja upp. Ég hvet þig til að heimsækja mig á kosningaskrifstofuna mína í Hlíðasmára 17 í Kópavogi eða á Facebook. Kjartan Örn Sigurðsson, frambjóðandi í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi

Mér svíður óréttlætið í samfélaginu Óréttlætið sem birtist í endurkomu útrásarvíkinganna með fé úr skattaskjólum. Skattaskjólsvíkingar fá nú afslátt hjá Seðlabankanum til að gleypa fyrirtæki sem búið er að skuldahreinsa á kostnað íslenskra skattgreiðenda. Óréttlætið sem birtist í 400 milljarða eignatilfærslu frá heimilum með verðtryggðar skuldir til lífeyrissjóða sem töpuðu um 479 milljörðum í loftbólufjárfestingum. Óréttlætið sem birtist í skuldaúrræðum sem fyrst og fremst hafa gagnast þeim tekjuháu sem skulduðu mest eftir hrun. Óréttlæti sem felst í fullri innistæðutryggingu sem kostað hefur skattgreiðendur um 568 milljarða. Á sama tíma hefur almennri 20% leiðréttingu lána verið hafnað vegna þess að hún átti að kosta 285 milljarða. Óréttlæti sem felst í því að þeir sem höfnuðu áhættu í faseignakaupum fyrir hrun sitja uppi með mestu skuldirnar. Óréttlætið sem birtist í vaxandi kynbundnum launamun en hrunið átti að vera tækifæri kvenna til að jafna metin.

Bankahrunið bjó til væntingar um samfélag byggt á réttlæti og jöfnuði. Endurreisn óréttlætisins veldur því vonbrigðum. Við eigum að bregðast við óréttlætinu með birtingu launaupplýsinga á netinu, sérstökum skatti á skattaskjólsundanskot, uppstokkun lífeyrissjóðskerfisins og almennri leiðréttingu verðtryggðra lána. Skattaskjólsundanskot verður að skattleggja þannig að skattgreiðendur fái afslátt Seðlabankans og skatt af fjármagni sem skotið var undan fyrir hrun. Það verður að aðskilja samtrygginguna frá ávöxtun viðbótarlífeyris í nýju lífeyriskerfi ef takast á að tryggja öllum lífeyri sem dugar til framfærslu. Ríkisstjórnin dýpkaði kreppuna með of hröðum niðurskurði. Nú ætlar ríkisstjórnin að lengja efnahagsþrengingar almennings með því að bregðast ekki við þeirri staðreynd að við búum ekki lengur við bankakreppu heldur skuldakreppu heimilanna. Lilja Mósesdóttir, þingm. og form. framkvæmdaráðs SAMSTÖÐU, flokks lýðræðis og velferðar


Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga SigurÞór GĂ­slason Ă? dag vorum viĂ° aĂ° smala inn ĂĄ EilĂ­fsdal og lentum Ă­ vandrĂŚĂ°um meĂ° aĂ° koma fĂŠnu heim vegna Ăžess aĂ° ĂžaĂ° voru 3 tĂłfur aĂ° reyna aĂ° dreppa sĂŠr til matar og rĂĄkku fĂŠĂ° fram og til baka. ViĂ° vorum bĂşinn aĂ° sjĂĄ eina tĂłfu Ă­ Eyrafjallinu ĂĄ leiĂ°inni. TĂłfurnar voru allar hvĂ­tar og viĂ° erum ekki viss hvort ÞÌr voru 4 eĂ°a 5 svo vĂ­Ă°a fĂłru ÞÌr. ViĂ° fundum dautt lamb frĂĄ Flekkudal sem var nĂ˝dautt en allt kjĂśt bĂşiĂ°. 18. okt Bragi Hreinn Ă&#x17E;orsteinson Tek ofan af fyrir BjĂśrgunarsveitarfĂłlki!!!!! ĂĄn Ăžeirra vĂŚrum viĂ° Ăśll meĂ° trampĂłlin eda Ăžakplotu i hausnum 18. okt GuĂ°bjĂśrg JĂłhanna SnorradĂłttir MikiĂ° er nĂş gott aĂ° vera komin heim eftir skemtilega dvĂśl Ă­ Boston, meĂ° yndislegum HlaĂ°hamraskvĂ­sum. :) 30. okt MagnĂşs MĂĄr Einarsson Hressandi aĂ° setja veskiĂ° Ă­ ĂžvottavĂŠlina. PeningaĂžvottur er ĂĄgĂŚtur af og til. 31. okt Karl Helgi JĂłnsson Er kominn Ă­ krĂłnuna Ă­ mos til aĂ° selja neyĂ°arkallinn. NĂĄĂ°i Ăžremur tĂ­mum Ă­ hvĂ­ld Ă­ nĂłtt. ;) 2. nĂłv Dana MarteinsdĂłttir Var -8 Ă­ sjĂłn Ă­ morgun :) en ekki lengur :D woob woob sĂŠ ĂĄ sjĂłnvarpiĂ° ĂĄn hjĂĄlpar gleraugna nĂŠ linsa 2. nĂłv Freyr Helgason Fellibylurinn Sandy nĂĄĂ°i upp Ă­ 110mph enn veĂ°riĂ° hjĂĄ okkur fĂłr upp Ă­ 132mph rock on 2. nĂłv JĂłn Andri Finnsson Ă&#x2020;tli ĂžaĂ° sĂŠ nokkur spurning hvar viĂ° eigum aĂ° kaupa flugeldana Ăžetta Ă riĂ° ĂŠg hef ekki sĂŠĂ° neina mynd af KR ingum aĂ° hjĂ lpa til Ă­ Ăžessu veĂ°ri sem dinur Ă  okkur Ăžessa dagana. 3. nĂłv

Tek aĂ° mĂŠr alla krana- og krabbavinnu

verslum Ă­ heimabyggĂ° bĂłn og mĂśssun ehF.

Tek að mÊr að massa bíla, djúphreinsa og bóna. Hreinsa ryðsvarf eftir bremsur og målningarúða af bílum. Hreinsa ryk úr lakki å nýsprautuðum bílum. Slípa ljós og plastgler sem er rispað å bílum, mótorum og sleðum.

Ă&#x161;tvega allt jarĂ°efni

Hringdu Ă­ sĂ­ma 895-1718 (SnĂŚbjĂśrn) til aĂ° panta tĂ­ma. Ă&#x2030;g skoĂ°a bĂ­linn og geri verĂ°tilboĂ°. Ă&#x2030;g vinn ĂĄ bĂ­lasprautunarverkstĂŚĂ°i og hef margra ĂĄra reynslu Ă­ starfi.

VĂśrubĂ­ll Ă&#x17E;.b.

a

KlapparhlĂ­Ă° 10 Ă&#x17E;orsteinn 822-7142

GlĂŚsileg kennslubifreid

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI

Ăśkukennsla

"SJ0EETTPOFIGt)Ă&#x2C6;IPMUJt.PTGFMMTCÂ? 4Ă&#x201C;NBStBSJPFIf!TJNOFUJT

Subaru XV 4WD - ĂĄrg. 2012 Ă&#x17E;ĂŚgileg og hĂĄĂžrĂłuĂ° kennslubifreiĂ° Akstursmat og endurtĂśkuprĂłf

Gylfa GuĂ°jĂłnssonar

SĂ­mi: 696 0042

RauĂ°akRosshĂşsiĂ° Ă&#x17E;veRholti 7 OpiĂ° ĂžriĂ°judaga og fimmtudaga kl. 10-15 og miĂ°vikudaga kl. 13-16.

Ă LAFOSS Verslun, Ă lafossvegi 23

FjÜlbreytt dagskrå, Ürnåmskeið, kynningar, skiptifatamarkaður, aðstoð við atvinnuleit og fleira. Alltaf heitt å kÜnnunni. Allir velkomnir. Atvinnuleitendur sÊrstaklega hvattir til að koma. Upplýsingar å www.raudikrossinn.is/moso og í síma 564 6035

WWW.ALAFOSS.IS

SjĂşkraĂžjĂĄlfun

OpnunartĂ­mi sundlauga

SjĂşkraĂžjĂĄlfun MosfellsbĂŚjar MosfellsbĂŚjar Skeljatanga 20 Skeljatanga 20 5668520 5668520

lĂĄgafellslaug

Virkir dagar: 06.30 - 21.30 Helgar: 08.00 - 19.00

VarmĂĄrlaug

MĂĄn.-fĂśs.: kl. 06.30-08.00 og 16.00-21.00. Lau.: kl. 09.00 - 17.00. Sun.: kl. 09.00-16.00

hundaeftirlitiĂ° Ă­ mosfellsbĂŚ

lausaganga hunda er bĂśnnuĂ° handsĂśmunargjald fyrir hund Ă­ lausagĂśngu er 23.500 kr. hundaeftirlitiĂ° Ă­ mosfellsbĂŚ hundaeftirlit@mos.is Ă&#x17E;jĂłnustustÜð s. 566 8450

Ă&#x2013;ll hefĂ°bundin sjĂşkraĂžjĂĄlfun Ă­ boĂ°i

Finnur Þú fyrir Þreytu? à stÌðan gÌti verið of lítill svefn. Ef við missum eina til eina og hålfa stundu å nóttu til dÌmis í viku Þå Þýðir Það u.Þ.b ein nótt å viku. Einbeiting verður verri, kvíði, pirringur og spenna eykst. Farið vel með ykkar svefn, betri einbeiting, meiri orka, meiri gleði. Talið við okkur um breyttan lífstíl! Sonja Riedmann, sjúkraÞjålfari

SAlur til Ăştleigu fyrir fundi og mannfagnaĂ°i

Pantanir hjĂĄ Berglindi Ă­ sĂ­ma 697-5328 eĂ°a ĂĄ kiwanishus.moso@gmail.com KiwanishĂşsiĂ° Ă­ MosfellsbĂŚ

geysir.kiwanis.isĂ&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

39


(%9234(%&52 AรˆSTEFNTSรAรˆร–Vร…AรˆOPNALร…TINN SPORTBARยนNEรˆRIHยพรˆ+AFFIHร’SSINSร… ย™LAFOSSKVOS AรˆยฅRIS(ร‹LMOG-ATTI-ATTEIGIVONยน BARNIยนNร•JUยนRI AรˆGร‹รˆURHร‹PURHITTISTร…SJร‹SUNDIยน +JALARNESIยนSUNNUDAGSMORGNUM Aรˆ"ALDUROG,AUFEYHAFIEIGNASTSITT FYRSTABARNยนDรŽGUNUM

Jรณla

Hlutavelta Vinkonurnar Matthildur รgรบstsdรณttir, Aldรญs Leonรญ Rebora og Arnrรบn ร“sk Magnรบsdรณttir (vantar รก mynd) gengu meรฐ tombรณlu รญ hรบs รญ sumar. รžรฆr sรถfnuรฐu 7.609 krรณnum og fรฆrรฐu Rauรฐa krossinum aรฐ gjรถf. Frรกbรฆrt framtak hjรก รพessum flottu stelpum og kemur peningurinn รญ mjรถg gรณรฐar รพarfir.

veturinn

Jรณlaveturinn? Hvaรฐ er รพaรฐ hugsa eflaust margir. รžaรฐ er lรญf mitt. ร‰g bรฝ nefnilega meรฐ mesta jรณlabarni รก รslandi og รก mรญnu heimili byrjar undirbรบningur fyrir jรณlin รญ september (lesist รกgรบst). Yrja Dรถgg, unnusta mรญn, er nefnilega byrjuรฐ aรฐ skipuleggja jรณlin รก undan flestum stรณrverslunarkeรฐjum landsins sem eru ansi krรฆfar aรฐ flestra mati. Hvert รกr upplifi รฉg รพvรญ โ€žJรณlaveturinnโ€œ.

AรˆYFIRร–ร’SUNDFERรˆAMENNHAFIGISTยน TJALDSVยพรˆINUร…-OSร‹ร…SUMAR AรˆBROTISTHAFIVERIรˆINNยน2IZZOยน DรŽGUNUM AรˆUPPSKERUHยนTร…รˆ!FTURELDINGARVERรˆI HALDINLAUGARDAGINNNร‹VEMBER Aรˆ,OBBIOG'UรˆRร’NยพTLIAรˆFLYTJA HEIMFRยน.OREGIFYRIRJร‹L

Sjรกlfur er รฉg vanur aรฐ grรฆja u รพetta รก nokkrum dรถgum skรถmm fyrir jรณl en ekki Yrja. Hรบn er bรบin aรฐ grรฆja helminginn af jรณlagjรถfunum nรบ รพegar og bรบinn aรฐ รบthugsa restina. Eรฐlilega รก รฉg fast sรฆti รญ dรณmnefnd รพegar fariรฐ er yfir hinir margvรญslegu hugmyndir sem รพessi elska fรฆr. Ef รฉg sรฝni ekki nโ€œ nรณgu mikla athygli fรฆ รฉg โ€žsvipin og jafnvel eina vel valda sneiรฐ.

AรˆHร’Sร…ยถRASTARHรŽFรˆAHAFIร…TREKAรˆ ORรˆIรˆFYRIREGGJAKASTIAรˆNยพTURLAGI ยถยนHAFASMSBORISTTILร…Bร’Aร…KJรŽLFARIรˆ MEรˆORรˆUNUMbHAHAm,รŽGREGLAN RANNSAKARNร’MยนLIรˆ Aรˆ2EIรˆMENNVINDANNAVERรˆIร… (LรGARรˆIยนLAUGARDAGINN

AรˆยฒURNARHALDISITTยนRLEGAVIN KVENNAKVรŽLDยนMORGUN FรŽSTUDAG Aรˆ,OGI'EIRSHAFIKALLAรˆSTUรˆN INGSMANNAFรLAGIรˆ2OTHรŽGGIรˆ 6INDHรŽGGIรˆ AรˆEITTMESTSKREYTTATRรBยพJARINS Sร…รˆUSTUยนRSEMSTAรˆIรˆHEFURร…,EIRU TANGAHJยนยถร‹RUร…!TLANTAHAFIRIFNAรˆ UPPMEรˆRร‹TUMร…ร‹VEรˆRINU Aรˆ.EYรˆARLร…NANHAFISENTร…Bร’UMร… ,EIRVOGSTUNGU3-3OGBEรˆIรˆร–ยนUM AรˆVERAEKKIยนFERLIร…ร‹VEรˆRINU Aรˆ%YRร’N(ELGASรAรˆFARAKEPPA ร…Mร‹DELFITNESSยนBIKARMร‹TI)&"" LAUGARDAGINNNร‹VEMBER AรˆBยพรˆI'ILDRANOG4IMBURMENNHAFI SPILAรˆOFFVENUEยน!IRWAVES Aรˆ6INSTRIGRยพNIRร…+RAGANUMKJร‹SI UMEFSTUยนLISTANUMร…FORVALISEM FERFRAMLAUGARDAGINNNร‹VEMBER AรˆHIรˆGRร…รˆARVINSยพLABร‹KMENNTA KVรŽLDยนBร‹KASAFNINUFARIFRAM MIรˆVIKUDAGSKVรŽLDIรˆNร‹VEMBER Aรˆร–AรˆSร*ร’LLADISKร‹ยน(Vร…TARIDDAR ANUMยนFรŽSTUDAGSKVรŽLDIรˆ Aรˆ'RETA3ALร‹MESรAรˆGEFAร’T GEISLADISKUMMIรˆJANMยนNUรˆINN Aรˆ4ร‹MAS-EYERSรKOMINNร…MEIST ARAFLOKKSRยนรˆร…Fร‹TBOLTANUM Aรˆ3IGGIร…&ISKBร’รˆINNIVERรˆIFERTUGUR UMHELGINA AรˆHANDBOLTASTRยนKARNIRSPILIVIรˆ&RAM ร…KVรŽLDยนร’TIVELLIKL AรˆNยพSTAMENNINGARKVรŽLD"LEK FJELAGSINSยน+AFFIHร’SINUย™LAFOSSI VERรˆINร‹VEMBER Aรˆ'AUIEIGIAFMยพLIร…DAG

MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

Hreppaskjรถldurinn รกfram รญ Miรฐdal รrleg hrรบtasรฝning รญ Kjรณsinni fรณr fram รก Kiรฐafelli รก dรถgunum. Sigurhrรบturinn er รญ eigu Guรฐmundar og Svanborgar รญ Miรฐdal og halda รพau รพvรญ hreppaskildinum vinsรฆla รกfram.

Mynd/Sigurรพรณr

Aรˆ3TEINDIOG%RPURVERรˆIMEรˆ 0UB1UIZยน(Vร…TA2IDDARNUM FรŽSTUDAGINNNร‹VEMBER

ยฅELDHร’SINU Rรบgbrauรฐsรญs รก jรณlum Nafniรฐ kann aรฐ virรฐast framandi en hรฉr er um aรฐ rรฆรฐa frumlegan en afbragรฐs gรณรฐan รญs sem hefur veriรฐ รณmissandi hluti af jรณlahรกtรญรฐinni hjรก minni fjรถlskyldu svo รกrum skiptir. รsinn 10 eggjarauรฐur 10 msk sykur 1 lรญtri rjรณmi Skvetta af konรญaki eรฐa vanilludropum Egg og sykur รพeytt saman รพar til lรฉtt og ljรณst. Blandaรฐ varlega saman viรฐ รพeyttan rjรณma, skvettu af konรญaki eรฐa vanilludropum bรฆtt รบt รญ. Blandan sett รญ form (nota oftast tvรถ form) og sett รญ frysti รญ ca. klukkutรญma. Rรบgbrauรฐsnรบgat 10 sneiรฐar rรบgbrauรฐ (ekki seytt) eรฐa maltbrauรฐ ca. 100 gr. sykur Skorpan skorin af rรบgbrauรฐinu og รพaรฐ muliรฐ niรฐur og sett รก pรถnnu รกsamt sykrinum. Hitaรฐ

(*ย™(!2!,$)

viรฐ vรฆgan hita รพar til sykurinn hefur samlagast rรบgbrauรฐinu, รพรณ ekki รพannig aรฐ sykurinn brรกรฐni alveg. Getur tekiรฐ allt aรฐ 30 mรญn. Hrรฆra รพarf vel รญ allan tรญmann. Nรบgatiรฐ รก aรฐ vera รญ litlum kornum. Ef รพetta brรกรฐnar allt saman, รพรก mรก bjarga sรฉr meรฐ รพvรญ aรฐ setja blรถnduna รถrstutt รญ matvinnsluvรฉl. รsinn er tekinn รบr frysti og nรบgatiรฐ sett saman viรฐ รญsinn sem รก aรฐ vera hรกlffrosinn. Gott er aรฐ รพrรฝsta saman meรฐ skeiรฐ. รsinn er sรญรฐan settur aftur รญ frysti.

- Heyrst hefur...

Um sรญรฐustu helgi รกttaรฐi รฉg mig lรญka รก einu. Ef รฉg tek ekki jรณlavetrinum opnum รถrmum รพรก รก lรญf mitt eftir aรฐ verรฐa ansi snรบiรฐ รพaรฐ sem eftir er. Viรฐ Yrja eigum nefnilega hana Viktorรญu Nansรฝ sem verรฐur tveggja รกra um miรฐjan desember. Hรบn er bรบin aรฐ tala um jรณlasveininn รญ mรกnuรฐ nรบ รพegar og minnir mig รก hverjum degi รก aรฐ jรณlasveinninn eigi og รฆtli aรฐ gefa henni nammi. Hvaรฐ getur maรฐur sagt annaรฐ en Yolo?

Sรณsa 1 peli rjรณmi 2 stk. marssรบkkulaรฐi. Rjรณminn og sรบkkulaรฐiรฐ brรฆtt saman viรฐ vรฆgan hita รพar til sรบkkulaรฐiรฐ er alveg brรกรฐiรฐ. ร‰g skora รก Hildi ร“lafsdรณttur, glรฆnรฝjan nรกgranna minn og gรถtustjรณra aรฐ gleรฐja Mosfellinga รญ nรฆsta blaรฐi.

Haraldur Sverrisson skorar รก Hildi ร“lafsdรณttur aรฐ deila meรฐ okkur uppskrift รญ nรฆsta blaรฐi

40

Eflaust รพykir mรถrgum รพetta of mikiรฐ af hinu gรณรฐa en รฉg dรกist aรฐ henni. ร‰g dรกist aรฐ รพessari รกstrรญรฐu og aรฐ elska jรณlin svona mikiรฐ. Aรฐ vilja leggja svona mikiรฐ รก sig til aรฐ gleรฐja aรฐra. รžessi รกst Yrju รก jรณlunum hefur gert รพaรฐ aรฐ verkum aรฐ jรณlaperrinn รญ mรฉr kemur meira aรฐ og meira รบt รบr skรกpnum. รžรณ svo รฉg hafi ekki andlegt รพrek til รพess aรฐ sรฝna รพessu sama รกhuga og Yrja รพรก nรฝt รฉg รพess aรฐ vera รญ kringum hana.

รกsgeir


smĂĄ

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

verslum Ă­ heimabyggĂ°

auglĂ˝singar RĂŚstingar Ă&#x201C;ska eftir vinnu viĂ° rĂŚstingar, hvort sem er Ă­ heimahĂşsi eĂ°a fyrirtĂŚki. SĂ­mi: 868-4053.

PĂ­anĂł til sĂślu Til sĂślu gamalt og vel meĂ° fariĂ° pĂ­anĂł (J. BjĂśrklund) sigr@simnet.is.

HeyrnartĂŚki HeyrnartĂŚki fannst Ă­ Ă&#x17E;verholti 23. oktĂłber s.l. Eigandi vinsamlegast vitji Ăžess hjĂĄ gjaldkerum Ă­ Arionbanka MosfellsbĂŚ.

ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x192;ď&#x20AC;&#x201E;ď&#x20AC;&#x2026;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x2021;ď&#x20AC;&#x2C6;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2030;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x160;ď&#x20AC;&#x2039;ď&#x20AC;&#x152;ď&#x20AC;&#x2039;ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x192;ď&#x20AC;&#x192;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x17D;ď&#x20AC;&#x2026;ď&#x20AC;&#x2020; ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x160;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2030;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2026;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2DC;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2122;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x161;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x203A;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x153;ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x17E;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2122;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x;ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2030;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;Ąď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;˘ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;Łď&#x20AC;¤ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2020;

Mikið úrval af sÊrvÜru å góðu verði fyrir hunda og ketti.

GeriĂ° verĂ°samanburĂ°.

Hjóli stolið Nýtt Jamis hjól hvítt með svÜrtum og rauðum hnakk var stolið 22. október fyrir framan Byggðarholt 53. Ef Þú hefur sÊð Það vinsamlega hafðu samband í síma 863-5161, Guðleif.

Hundaheimur - HĂĄholti 18 - SĂ­mi 551-3040 OpiĂ° alla vir k a daga ĂĄ milli 12:00 til 18:00

www.artpro.is

ARTPRO LISTRĂ&#x2020;N FAGMENNSKA

STAFRĂ&#x2020;N PR ENTUN Ă NĂ? Ă? MOS FELLSBĂ&#x2020; IT

(Ă Ă?UR LJĂ&#x201C;SR

OG PRENT -

NIKKI)

STAFRĂ&#x2020;N PRENTUN)Ă&#x2C6;HÂ?§BQSFOUVOĂ&#x201C;MJUPHTWBSUIWĂ&#x201C;UVt6QQĂ&#x201C;TUÂ?S§"

/BGOTQKĂ&#x161;MEt#Â?LMJOHBSt,PSUt.ZOEJSt#Â?LVSt1MBLĂ&#x161;Ut"VHMâTJOHBS STĂ&#x201C;RLJĂ&#x201C;SMYNDAPRENTUN)Ă&#x2C6;HÂ?§BCMFLTQSBVUVQSFOUVOt6QQĂ&#x201C;TUÂ?S§" )½//6/"VHMâTJOHBSt6QQTFUOJOHt6NCSPUt.ZOEWJOOTMB Lopapeysa Ă­ Ăłskilum Ă&#x17E;essi lopapeysa varĂ° viĂ°skila viĂ° eiganda sinn Ă­ einhverjum reiĂ°tĂşrnum. Uppl. Ă­ sĂ­ma 694-6426. Vantar Ă­búð tĂ­mabundiĂ° Er einhver meĂ° Ă­búð til leigu meĂ° hĂşsgĂśgnum frĂĄ 22. nĂłv fram Ă­ janĂşar og jafnvel lengur? Erum bĂşsett Ă­ AmerĂ­ku og vantar hĂşsnĂŚĂ°i til skamms tĂ­ma. 3 til 4 herbergja. VoĂ°alega stillt og prúð og gĂśngum afskaplega vel um. KĂŚr kveĂ°ja. Berglind BjĂśrk bbjonassis@gmail.com

Småauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

ffihĂşsiĂ° Ka

ĂĄ Ă lafos si

Ă&#x161;tgĂĄfudagar til ĂĄramĂłta

Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, månudegi fyrir útgåfudag.

ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC;

ď&#x20AC;

ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;°ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;Šď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2122;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;ąď&#x20AC;ąď&#x20AC;ąď&#x20AC;Šď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;Šď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x201A;

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

www.malbika.is - sĂ­mi 864-1220

ffihĂşsiĂ° Ka 29. nĂłvember 20. desember

ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC;

ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC; ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x2021;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;Śď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;§ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC;˘ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x203A;ď&#x20AC;Śď&#x20AC;Śď&#x20AC;Ľď&#x20AC;&#x201D;ď&#x20AC;&#x2013;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x203A;ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;?ď&#x20AC;&#x2018;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2019;ď&#x20AC;&#x2022;ď&#x20AC;&#x2014;ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;¨ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;&#x201C;ď&#x20AC; ď&#x20AC;&#x2DC;ď&#x20AC;Ľď&#x20AC;Šď&#x20AC;Şď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;Ťď&#x20AC;Źď&#x20AC;­ď&#x20AC;&#x2020;ď&#x20AC;Ťď&#x20AC;Žď&#x20AC;Żď&#x20AC;­ď&#x20AC;&#x201A;ď&#x20AC;&#x201A;

"35130FIGt)Ă&#x2C6;IPMUJt4Ă&#x201C;NJtXXXBSUQSPJTtBSUQSP!BSUQSPJT

mosfellingur@mosfellingur.is

HĂłtel laxnes Ăłskar eftir starfskrafti Ă­ herbergisĂžrif og morgunmat. Uppl. gefur albert s. 866 66 84

ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC; ď&#x20AC;

Súpur, salÜt, kvÜldverður, kaffi, kÜkur, nýsmurt brauð og úrval smårÊtta

BĂ­lapartar ehf

NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir SĂ­mi: 587 7659

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is

FLOTT hÜnnun lampar úr íslensku fjÜrugrjóti Üðruvísi jólagjÜf tilvalin tÌkifÌrisgjÜf

ĂĄ Ă lafos si

erum ĂĄ facebook

AR hĂśnnun

HafĂ°u samband s:6924005 ANNA Ă&#x201C;LĂ&#x2013;F

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

25 37 41


W

/BAMAEรˆA2OMNEY "LEIKIJร’Dร‹SNIL

LINN

2ABBINN

(ALLร‹Vร…N

(รŽFUรˆPAURARNIR

0ร‹KERPILTARNIRยน(V ร…TA

3YSTURNARร…STUรˆI

$AVร…รˆ*ร‹NBRUNAVรŽRรˆUR

(EBBIร…HEIMSร‹KN

(RESSIRยน(Vร…TA

+*!24!. /BAMA 3ENDIรˆOKKURENDILEGAMYNDIR MOSFELLINGUR

MOSFELLINGURIS

(VERJIRVORUHVARERร…BOรˆI

+ALEOยน!IRWAVES

.EIT ARAรˆFARAUPPร’R

3!.$2! -รRGยพTIEKKIVERIรˆMEIRASAMA

!FMยพLIS

3-0

(!,,$ยซ2 2OMNEY

"JARKIOG%RLAยนFJรŽLLUM

ยถAรˆGETAEKKIALLIRVERIรˆ-ARKร’S

GLENS

3HAUN2OBERTS (ร‹TEL,AXNESI

+!,,) /BAMA OFCOURSE

Vรญรฐir Vรญรฐis (23) gjรถrsigraรฐi andstรฆรฐing sinn

$!..) ยกGERALVEGยนBยนรˆUMยนTTUM

ยซLAFUR2 AGNAR NยพTURVAKTINNI

Nรบ StyttiSt รญ jรณliN og viรฐ erum byrjaรฐar aรฐ bรณka! Nรณvember verรฐur frรกbรฆr mรกNuรฐur hjรก okkur. Nรฝtt Sprey vetrar collectioN kemur upp รก vegg og viljum viรฐ bjรณรฐa 15% afSlรกtt af vรถrum รพaNN 30. Nรณvember.

34%).$)0ASSENGER ALWAYSBETONBLACK

42

- Hverjir voru hvar?

flรฉttuNรกmSkeiรฐ verรฐur haldiรฐ 14. Nรณvember fyrir foreldra og dรฆtur. SkrรกNiNg รญ Sรญma 517 6677. aรฐeiNS 6 til 10 maNNS komaSt aรฐ. hlรถkkum til aรฐ Sjรก ykkur.

Hรกrstofan Sprey Hรกholt 14 - s. 517 6677


ÓDÝR SÉRPRENTUÐ JÓLAKORT MEÐ ÞINNI MYND TILBÚIN Á SÓLARHRING 15% AFSLÁTTUR AF PÖNTUNUM TIL 20. NÓVEMBER Afsláttakóði: mosfellingur2012 WWW.ARTPRO.IS

$57352 LISTRÆN FAGMENNSKA

PRENTÞJÓNUSTA ARTPRO Prentþjónusta I Háholti 14 I 270 Mosfellsbæ I Sími: 566 7765 I www.jola.is I jola@jola.is www.mosfellingur.is -

27 43 25 37


..

MOSFELLINGUR

SĂ­mi:   

 586 8080 fastmos.is

+JARNA ÂśVERHOLTI

3Ă&#x2026;MI

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

586 8080

www.retthjajoa.is

Flugumýri 16d s. 577-1377 896-9497 www.retthjajoa.is

Haust viĂ° varmĂĄ Ă&#x17E;essa fallegu haustmynd tĂłk KristĂ­n ValdimarsdĂłttir en myndin varĂ° hlutskĂśrpust Ă­ ljĂłsmyndasamkeppni ĂĄhugaljĂłsmyndara sem MosfellsbĂŚr stóð fyrir ĂĄ Menningarhausti.

Mikil SAlA

VAntAR EigniR

SkoĂ°uM StRAx

VERĂ°MEtuM

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga Ă­ 22 ĂĄr pĂŠtur pĂŠtursson lĂśggiltur fasteignasali 897-0047

daniel g. bjĂśrnsson lĂśggiltur leigumiĂ°lari

Blesabakki

HĂĄholt 14, 2. hĂŚĂ°

588 55 30

Skeljatangi

MjÜg vandað og vel staðsett 70 fm. 10 hesta hús å flottum stað í MosfellsbÌ. Allt nýlega endurnýjað og gott gerði. Eign fyrir vandlåta. VER�. Tilboð.

Falleg 85 fm. íbúð å efri hÌð í góðu fjÜlbýli við Skeljatanga í MosfellsbÌ. Snyrtileg eign. Fallegur garður.

Engjavegur

Asparteigur

Tveggja hÌða parhús. MjÜg mikið endurnýjað å smekklegan hått. Samtals 270 fm. Eignarlóð, 765 fm. GlÌsileg eign å flottum stað í sveitasÌlunni.

Afar glÌsilegt 223 fm. parhús å tveimur hÌðum. VÜnduð gólfefni og innrÊttingar. 3 stór herbergi, flott eldhús og tvÜ baðherbergi. Innangengt í rúmgóðan bílskúr. Skipti å ódýrari 25-30 m. kemur vel til greina. V. 49,5 m.

FĂĄlkahĂśfĂ°i

Reykjahvoll

MjÜg falleg 124 fm. íbúða auk 28 fm. bílskúrs, samt. 152 fm. 3 góð svefnherbergi, sÊr inngangur. V. 31 m.

GlÌsilegt 252 fm. einbýli å einum fallegasta útsýnisstað í MosfellsbÌ. Flottur frågangur og og allt fyrsta flokks í innrÊttingum. Sólpallar, heitur pottur, arinn og gott skipulag. TvÜfaldur bílskúr, 4 svefnherbergi. Sjón er sÜgu ríkari.

Einiteigur

HlĂ­Ă°artĂşn

Vel staðsett 260 fm. einbýli (Þar af er bílskúr 55 fm.) Húsið er tilbúið að utan, gler í gluggum, útidyrahurðir og hurð fyrir bílskúr. Staðsteypt. Milliveggir uppsettir. Heimtaug fyrir heitt og kalt vatn komin í húsið. Raflagnateikningar fylgja.

GlÌsilegt vel við haldið tveggja hÌða einbýlishús með auka íbúð og tvÜfÜldum bílskúr å fallegri 1880 fm. eignarlóð. Byggingarlóð 889 fm. við hlið eignarinnar fylgir.

OpiĂ° virka daga frĂĄ kl. 9-18 â&#x20AC;˘ NetfaNg: berg@berg.is â&#x20AC;˘ www.berg.is â&#x20AC;˘ berg fasteigNasala stOfNuĂ° 1989

14. tbl. 2012  

Bæjarblaðið Mosfellingur. 14 tbl. 11. árg. Fimmtudagur 8. nóvember 2012. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarn...

14. tbl. 2012  

Bæjarblaðið Mosfellingur. 14 tbl. 11. árg. Fimmtudagur 8. nóvember 2012. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarn...

Advertisement