Page 1

Vefút

MOSFELLINGUR

gáfa www.mosfe llingur.is

13. tbl. 18. árg. fimmtudagur 24. október 2019 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á K jalarnesi og í K jós forseti íslands tók þátt í hópavinnu í íþróttahúsinu

eign vikunnar

www.fastmos.is

lauasx str

Vogatunga - falleg raðhús „Ungt fólk er um 20% af nútímanum en 100% af framtíðinni“

Landsmót Samfés og norrænt ungmennaþing haldið í Mosfellsbæ í byrjun október

Falleg 226,9 m2 5-6 herbergja raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa (hægt að breyta í svefnherbergi). Húsin afhendast á byggingarstigi 6 - fullbúin að innan með grófjafnaðri lóð. V. 79,9 m.

Metþátttaka á Landsmóti Landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, fór fram í Mosfellsbæ dagana 4.-6. október. Dagskráin var fjölbreytt en um 540 þátttakendur frá 80 félagsmiðstöðvum af öllu landinu komu saman ásamt fulltrúum allra Norðurlandanna. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var heiðursgestur á norrænu ungmennaþingi sem haldið var samhliða Landsmótinu. Þar var rætt um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, menntun, mannréttindi, sjálfbærni og umhverfismál o.fl. Ungmennin tóku meðal annars þátt í fjölbreyttum umræðu- og afþreyingarsmiðjum undir yfirskriftum eins og t.d. Eitt líf, Geðheilbrigði og geðraskanir, Fokk me-fokk you, Let’s talk about sex, Run Forrest Run, Sjálfsskaði og sjálfsvíg, Fjármálafræðsla, Jóga og Hipphopp. Einnig var haldið ball í Hlégarði og sundlaugarpartý í Lágafellslaug. Unga fólkið mun síðan miðla reynslu sinni og þekkingu í eigin félagsmiðstöðvum.

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

skipulag helgarinnar var í góðum höndum

Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á N1.is

Alltaf til staðar

N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ

Mosfellingurinn Sóley Rut Jóhannsdóttir húsgagna- og húsasmiður

Iðngreinar henta jafnt konum sem körlum 24 Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H<¡Á6KDIIJC

B6G@K>HHD<7:IG>K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


MOSFELLINGUR

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Rútínan í pásu J

æja, þá er veturinn að hefjast og börnin komin í sína rútínu í skólanum og allt farið að rúlla ágætlega eftir sumarið. Eða hvað? Nei, bíddu, það er komið að vetrarfríi í skólunum. Næstu fimm daga fara börnin ekki í skólann. Já, ókei. Hvað með foreldrana? Eru þeir líka í fríi frá sinni vinnu til að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni? Í hinum fullkomna heimi

Næsti Mosfellingur kemur út 14. nóvember

væri maður núna staddur á Keflavíkurflugvelli á leið til Flórída með fjölluna í allsherjar dekur. Ég veit bara ekki hversu margir ná að nýta sér þessa daga eins og þeir best vildu. Mín börn þrá rútínu og þannig líður okkur best. En það er auðvitað misjafnt.

K

annski er ég bara átta mig á þessu vetrarfríi fyrst núna, með börn nýkomin á skólaaldur. En kannski vantar líka meira samræmi við atvinnurekendur og skilning.

G

www.isfugl.is

óða helgi, langa helgi :)

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Í þá gömlu góðu... „GOTT AÐ EIGA MOSFELLS­SVEITINA AÐ BAKHJARLI! Ljósmyndin og textinn er úr Mosfellspóstinum frá árinu 1982. Myndina tók Atli Steinarsson. Fá vinstri: Halldór Laxness, Jón Þórarinsson tónskáld, Bernhard Linn hreppsnefndarmaður, Jóel Kr. Jóelsson garðyrkju­bóndi, Salome Þorkelsdóttir oddviti Mosfellshrepps, Auður Sveinsdóttir eiginkona Halldórs. „Það er gott að eiga Mosfellssveitina að bakhjarli og ég er afar þakklátur að allt þetta skuli gert fyrir mig,“ sagði Nóbelskáldið og heiðursborgari Mosfellssveitar er hann stóð upp að aflokinni menningarstund sem Leikfélagið, karlakórinn og fleiri stóðu að undir forystu hreppsnefndar og sveitarstjórnar. Um 800 manns heiðruðu skáldið með nærveru sinni og nutu flutnings á leiklestri úr verki Halldórs og á ljóðum hans. Aðalræðu til skáldsins flutti oddviti Mosfellshrepps Salome Þorkelsdóttir alþingismaður af næmri tilfinningu. Þakkarorð skáldsins voru ekki á dagskrá og þau voru því mælt til nærstaddra forsvarsmanna hátíðarinnar og þeirra sem fram komu beint frá hjarta skáldsins - en vafalaust meint til allra. „Hér í sveit hefur svo margt breyst kominn leikflokkur og kór. Ég þakka innilega að allt þetta skuli gert fyrir mig,“ sagði skáldið. Til hægri eru Salome oddviti og frú Auður Sveinsdóttir.

Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

héðan og þaðan

62

- Fréttir úr bæjarlífinu


Svanþór Einarsson

Lögg. fasteignasali

laust ax str

Egilína S. Guðgeirsdóttir

Hildur Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Lögg. fasteignasali

Sigurður Gunnarsson

Helgi S. Kjærnested

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali

Theodór Emil Karlsson

Vogatunga

FELLSÁS

230,7 m2 endaraðhús - tilbúin til innréttinga - á tveimur hæðum með bílskúr. Fallegt útsýni. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa (hægt að breyta í svefnherbergi). V. 64,9 m.

134,0 m2 íbúð á neðri hæð sem í dag er skipt upp í tvær íbúðir. Eignin er í fjórbýlishúsi sem stendur innst í botnlanga með glæsilegu útsýni. Stór skjólgóð hellulögð verönd í suðvesturátt.

laust ax

 

str

V. 51,9 m.

hlíðartún

SNÆFRÍÐARGATA

Fallegt 184,8 m2 einbýlishús á einni hæð með bílskúr á 1.000 m2 lóð á rólegum stað. Íbúðarrýmið skiptist í fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, tvær geymslur, eldhús með borðkrók, stofu og borðstofu. Timburverönd í suðvesturátt. geymsluskúr í bakgarði. Stórt bílastæði. Steypt gangstétt er að húsinu með hitalögn. V. 71,9 m.

Fallegt 152,2 m2 einbýlishús á einni hæð með bílskúr í byggingu. Húsið afhendist rúmlega fokhelt, þ.e. auk þess eru útveggir einangraðir, múraðir og sandsparslaðir, tilbúnir til málningar. Loft er einangrað og rakavarið. Inntak rafmagns og hita er komið inn í húsið og inntaksgjöld eru greidd. Lóð er grófjöfnuð. V. 65,0 m.

arkarholt

LAXATUNGA

291,8 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og aukaíbúð á neðri hæð á 1.016 m2 lóð. Efri hæð: fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrting, eldhús með borðkrók, stofa, borðstofa, sjónvarpshol, geymsla og bílskúr. Neðri hæð: tvö svefnherbergi, eldhús, stofa, baðherbergi, þvottahús og forstofa. V. 99,9 m.

Fallegt 159,7 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar og falleg gólfefni. Mikil lofthæð sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Gólfhiti. Stór afgirt timburverönd að framanverðu í suðurátt og önnur timburverönd í bakgarði.  V. 72,8 m.

tröllateigur

STÓRIKRIKI

Falleg 100,7 m2 4ra herbergja íbúð á efstu hæð (2. hæð frá götu) með sérinngangi. Fallegt útsýni. Þrjú svefnherbergi, forstofa, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofa. Sérgeymsla í sameign. Gott skipulag. Mikil lofthæð með innbyggðri lýsingu. Stutt í skóla, íþróttasvæði og alla þjónustu. V. 49,9 m.

Mjög fallegt 234,8 m2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Mjög rúmgóð svefnherbergi og stofur. Fallegar innréttingar og gólfefni. Svalir með fallegu útsýni. Steypt bílaplan og timburverönd í suðurátt. Bakgarður með tveimur timburveröndum og geymsluskúr. V. 89,5 m.

þVERHOLT - mjög fallegt útsýni u La

lj ó st f

t le

ga

ÁSTU-SÓLLILJUGATA Mjög fallegt 184 m2 endaraðhús á einni hæð. Fallegar innréttingar og gólfefni. Innfelld lýsing í loftum og aukin lofthæð að hluta. Eignin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús, stofu og borðstofu, sjónvarpsherbergi, rúmgott baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, forstofu og bílskúr. V. 79,9 m.

KVÍSLARTUNGA Laust við kaupsamning í nóvember 2019 Nýtt 30 íbúða fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað við miðbæ Mosfellsbæjar. Stutt í alla þjónustu. Mjög fallegt og vel skipulagt lyftuhús á 3-4 hæðum auk bílakjallara. Húsið er einangrað og klætt að utan með fyrsta flokks álklæðningu. Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum og gólfefnum. 3ja herb. íbúðir með bílastæði í bílakjallara. Stærð 113 m2 V. 57,5 m. – 59,5 m. 4ra herb. íbúðir með bílastæði í bílakjallara. Stærð 112 m2 – 128 m2 V. 56,5 m. – 61,5 m.

laust ax str

Glæsilegt 230,7 m2, 5-6 herbergja endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Tvær timburverandir, heitur pottur og geymsluskúr. 

V. 84,9 m.

fELLSÁS

Desjamýri

Falleg 134,5 m2 3ja herbergja íbúð með innbyggðum bílskúr. Glæsilegt útsýni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Mikil lofthæð og vítt til veggja. Stórar svalir. Hellulagt stórt bílaplan með snjóbræðslu.  V. 59,9 m.

42 m2 geymsluhúsnæði /bílskúr á lokuðu svæði. Gott milliloft er í rýminu, ca. 20 m2, byggt á stálbitum. Þriggja fasa tengill er til staðar, auk þess sem búið er að fjölga hefðbundnum tenglum töluvert og auka lýsingu. Þjófavarnakerfi er uppsett og fylgir með eigninni. V. 15,9 m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


Stjórn SÍBS segir upp lykilstarfsmönnum • Læknar íhuga stöðu sína

Ólga á Reykjalundi Hrafnhildur vann smásagnasamkeppni Úrslit í Smásagnasamkeppni KÍ voru gerð kunn í byrjun október. Keppnin var nú haldin í fimmta sinn og er tilefnið Alþjóðadagur kennara, eða kennaradagurinn, sem haldinn er hátíðlegur um heim allan 5. október ár hvert. Markmið kennaradagsins er að vekja athygli á faglegu starfi kennara og fjölbreyttu skólastarfi. Um tvö hundruð smá­sögur bárust þetta árið og í flokki grunnskólabarna í 1.-4. bekk sigraði Mosfellingurinn Hrafnhildur Sara Hauksdóttir. Hún er í 3. bekk Varmárskóla og skrifaði söguna Einhyrningur í skólanum. Þar tengir hún saman á stórskemmtilegan hátt skáldskap og veruleika, nútímaævintýri og töfraraunsæi íslenskra þjóðsagna. Sögurnar verða birtar í næstu Skólavörðu.

Knatthúsið að Varmá vígt 9. nóvember Nýtt fjölnota knattspyrnuhús verður vígt að Varmá laugardaginn 9. nóvember. Dagskrá hefst kl. 14 þegar Sturla Sær Erlendsson formaður íþrótta- og tómstundanefndar býður gesti velkomna. Þá munu bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson, og Birna Kristín Jónsdóttir formaður Aftureldingar ávarpa samkomuna. Alverk ehf. mun afhenda húsið formlega og kynnt verður samkeppni meðal bæjarbúa um nafn á húsið. Boðið verður upp á knattspyrnu- og frjáls­íþróttaþrautir, vítakeppni og hoppukastala. Þá mun félag eldri borgara í Mosfellsbæ, FaMos, opna formlega göngubraut í húsinu. Boðið verður upp á léttar veitingar.

kirkjustarfið

Mikil reiði og vanlíðan er meðal starfsfólks Reykjalundar í kjölfar þess að stjórn SÍBS, sem á Reykjalund, sagði Birgi Gunnarssyni forstjóra og Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga, upp störfum með skömmu millibili. Birgir gegndi stöðu forstjóra í þrettán ár og Magnús starfaði á Reykjalundi í 34 ár. Magnúsi var sagt upp störfum 9. október, aðeins nokkrum vikum áður en hann átti að fara á eftirlaun. Í viðtali við RÚV sagði hann uppsögnina hafa komið sér mjög á óvart og viðurkenndi að hann hefði séð starfslokin öðruvísi fyrir sér. Daginn eftir voru sjúklingar í endurhæfingu sendir heim þar sem starfsfólk treysti sér ekki til að sinna þeim án framkvæmdastjóra lækninga. Starfsmennirnir lýstu yfir vantrausti á stjórn Reykjalundar og skoruðu á heilbrigðisráðherra að grípa inn í stöðuna.

Birgir frábær og Magnús kominn á aldur Að minnsta kosti fjórir læknar á Reykjalundi hafa sagt upp störfum síðustu daga og fram hefur komið í fréttum að fleiri íhugi stöðu sína. Tólf læknar starfa að jafnaði á stofnuninni. Stjórn SÍBS hefur sagt að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í störfum fyrrverandi forstjóra. Starfslokasamningur var gerður við hann sem trúnaður ríkir um. Sveinn Guð-

Ólafur Þór Ævarsson

mundsson, formaður SÍBS, sagði Birgi hafa verið frábæran stjórnanda. Magnúsi hefði verið sagt upp sökum aldurs. Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir hefur nú verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi. Herdís Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri endurhæfingarsviðs stofnunarinnar, hefur verið ráðin forstjóri tímabundið en til stendur að auglýsa stöðuna. Herdís var áður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Hún sagðist í samtali við RÚV búast við að nýr forstjóri taki við 1. febrúar á næsta ári.

Sölvi Sveinbjörnsson (nýútskrifaður úr Klébergsskóla), Sigrún Anna Ólafsdóttir skólastjóri Klébergsskóla, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Brynhildur Hrund Jónsdóttir aðstoðarskólastjóri Klébergsskóla.

Glæsileg afmælishátíð á Kjalarnesi • Félagasamtök stóðu að byggingu hússins árið 1929

90 ára afmæli Klébergsskóla Afmælishátíð var haldin í Klébergsskóla á Kjalarnesi laugardaginn 19. október en þá voru liðin 90 ár frá því að hann var vígður. Á afmælisdaginn var opið hús í skólanum og mættu fjölmargir gestir í heimsókn. Nokkur félagasamtök á Kjalarnesi stóðu að byggingu hússins árið 1929 sem var einnig hugsað sem samkomuhús sveitarinnar og var Klébergsskóli í röð fyrstu heimavistarskóla á landinu. Klébergsskóli er því elsti grunnskólinn í Reykjavík en það sýnir að það var framsýnt fólk í skólamálum á Kjalarnesi og er enn í

dag. Á Kjalarnesi er starfræktur leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaheimili og félagsmiðstöð ásamt íþróttamiðstöð undir einum hatti. Í tilefni stórafmælisins var afmælisþema í skólanum vikuna fyrir afmælið þar sem nemendur unnu að ýmsum verkefnum tengdum 90 ára afmælinu, fræðsla í bland við skemmtun. Gestir og gangandi gátu skoðað afrakstur þemavinnunnar og upplifað margt skemmtilegt í öllum stofum skólans. Að sjálfsögðu var glæsileg afmælis­terta í boði fyrir alla.

Helgihald næstu vikna Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00. Sr. Ragnheiður Jóndóttir og Berglind Hönnudóttir æskulýðsfulltrúi. Sunnudagur 27. október

Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00. Sr. Arndís Linn. Sunnudagur 3. nóvember

4

Herdís Gunnarsdóttir

Starfsfólk Klébergsskóla á Kjalarnesi tók vel á móti gestum í afmæli skólans.

Sunnudagur 20. október

www.lagafellskirkja.is

Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð SÍBS

Minningarstund látinna í Lágafellskirkju

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós

TTT – kirkjustarf kl. 20:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Rut G. Magnúsdóttir djákni. Sunnudagur 10. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00. Sr. Arndís Linn og Berglind Hönnudóttir æskulýðsfulltrúi.

fyrir 10 til 12 ára alla fimmtudaga í safnaðarheimili milli 17 og 18.

Kyrrðarbæn alla miðvikudaga í Lágafellskirkju kl.17:30.

w w w. l a g a fe l l s k i rk j a . i s


Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar Menningar- og nýsköpunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019 Hér er um að ræða tækifæri fyrir frumkvöðla sem hafa hugmyndir um nýsköpun til að koma verkefni sínu á framfæri. Viðurkenningin felst ekki eingöngu í þeirri athygli sem hún vekur heldur er einnig um að ræða fjárhagslegan styrk. Umsækjendur verða að uppfylla eftirfarandi: • Einstaklingur eða fyrirtæki með lögheimili í Mosfellsbæ. • Einstaklingur eða fyrirtæki sem leggur fram þróunar- eða nýsköpunar­hugmynd sem gagnast fyrirtækjum eða stofnunum í Mosfellsbæ, málefnum eða verkefnum sem tengjast Mosfellsbæ sérstaklega. GRAFÍSK HÖNNUN / HREYFIMYNDAGERÐ / MYNDSKREYTINGAR sími 898 4796 / stinamaja@atarna.is

Umsóknarfrestur er til 14. nóvember 2019

Sótt er um rafrænt á heimasíðu Mosfellsbæjar þar sem einnig má finna nánari upplýsingar um forsendur og viðmið.

Cei\[bbiX³h


w

23 leiðir í nýrri bók - Mosfellsheiðarleiðir

Ráðinn framkvæmda­ stjóri Borgarplasts

Skagfirskar söngdísir og Íslandsmeistarar í kórsöng mæta

Söngurinn í Mosó haldinn í sjötta sinn Hin árlega söngskemmtun Karlakórsins Stefnis, Söngurinn í Mosó, verður haldin í Íþróttahúsinu að Varmá laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 16:30. Þessi skemmtun hefur verið afar vel sótt undanfarin ár, enda hafa þar jafnan sungið góðir og skemmtilegir gestakórar með Stefni. Að þessu sinni kemur Kvennakórinn Sóldís úr Skagafirði í heimsókn. Skagfirskir karlar eru auðvitað löngu landsþekktir fyrir söng og Kvennakórinn Sóldís hefur sýnt og sannað á undanförnum árum að skagfirsk­ar konur standa þeim fyllilega á sporði á því sviði. Hinn gestakórinn er Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, en hann er líklega þekkt-

Guðbrand­ur Sig­urðsson hef­ur verið ráðinn fram­kvæmda­stjóri Borgar­plasts. Hann var áður framkvæmdastjóri Heimavalla frá árinu 2016. Að Völu­teigi 31 í Mos­fells­bæ rek­ur Borgarplast hverfisteypu fyr­ir fiskikör og svipaðar vör­ur þar sem er einnig aðalskrif­stofa fé­lags­ins. Hjá fé­lag­inu starfa 38 starfs­menn. Um síðustu áramót sameinaðist Plastgerð Suðurnesja (PS) Borgarplasti. „Borgarplast er spenn­andi fyr­ir­tæki og hvíl­ir rekst­ur þess á traust­um og göml­um grunni. Fé­lagið hef­ur mörg góð tæki­færi til að sækja fram og stækka. Um­hverf­is­mál munu móta rekst­ur fé­lags­ins í framtíðinni eins og allra annarra umbúðafyr­ir­tækja en fé­lagið er í dag að end­ur­vinna frauð og hyggst auka end­ur­vinnslu af slíku tagi,“ segir Guðbrandur.

astur fyrir að hafa sigrað í keppninni Kórar Íslands á Stöð 2 haustið 2017. Reyndar sló hann svo rækilega í gegn í þeirri keppni að árið eftir treystu aðrir kórar sér yfirleitt ekki til að reyna að feta í fótspor hans og keppnin féll niður. Gestgjafarnir, Karlakórinn Stefnir, syngja auðvitað líka og munu ekki láta sitt eftir liggja. Eins og undanfarin ár mun hver kór fyrst syngja nokkur lög, síðan sameinaður karlakór og loks allir kórarnir saman. Söng­stjórar eru Helga Rós Indriðadóttir, Skarphéðinn H. Einarsson og Sigrún Þorgeirsdóttir. Á píanó leika Rögnvaldur S. Valbergsson, Eyþór Franzson Wechner og Vignir Þór Stefánsson. Aðgangur er ókeypis.

23 GÖNGU- OG REIÐLEIÐIR MEÐ KORTUM OG HNITUM

Mosfellsheiði hefur gegnt merku hlutverki í sögu samgangna milli Innnesja og Árnessýslu frá upphafi og lumar á ótal skemmtilegum gönguleiðum. Sumar þeirra eru vörðum prýddar – en um 800 vörður og vörðubrot hafa verið hnitsett á heiðinni, frá Þingvallavegi í norðri að Engidalsá vestan við Hengil í suðri. Langflestar standa vörðurnar við gamlar þjóðleiðir, þar af 100 við Gamla Þingvallaveginn. Í ritinu eru lýsingar á samtals 23 leiðum. Tólf þeirra eru gamlar þjóðleiðir, sex hringleiðir og fimm línuvegir. Með kortum, ljósmyndum, leiðarlýsingum og GPS-hnitum er ætlunin að auðvelda öllum almenningi aðgengi að heiðinni. Lögð er áhersla á að lýsingarnar séu hnitmiðaðar, kort skýr og handhæg og ljósmyndir til stuðnings jafnt sem prýði.

Höfundarnir Bjarki Bjarnason, Jón Svanþórsson og Margrét Sveinbjörnsdóttir eru öll þaulkunnug heiðinni og hafa gengið um hana þvera og endilanga á undanförnum árum. Ljósmyndir eru eftir Þóru Hrönn Njálsdóttur og Sigurjón Pétursson, um kortagerð sá Guðmundur Ó. Ingvarsson og hönnun var í höndum Bjargar Vilhjálmsdóttur.

Ferðafélag Íslands www.fi.is

ISBN:978-9935-414-24-3

Bjarki Bjarnason, Jón Svanþórsson og Margrét Sveinbjörnsdóttir

23 GÖNGU- OG REIÐLEIÐIR MEÐ KORTUM OG HNITUM

Bjarki Bjarnason, Jón Svanþórsson og Margrét Sveinbjörnsdóttir

Nýr áfangi meðferðarheimilisins Samhjálpar í Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal hefur verið tekinn í notkun. 47 ár eru liðin frá því að fyrstu skjólstæðingarnir komu í meðferð Samhjálpar til þess að fá hjálp og stuðning til að takast á við fíknivanda sinn. Byrjað var á húsinu árið 2016 í kjölfar landssöfnunar á Stöð 2 árið 2015. Þá hefur fjöldi fyrirtækja, einstaklinga og félagasamtaka lagt framkvæmdunum lið. Í húsinu er fjölnota salur, mötuneyti, aðstaða fyrir lækni og hjúkrunarfræðing og fleira. Hverju sinni eru 30 manns í meðferð í Hlaðgerðarkoti, 10 konur og 20 karlar. Meðalaldur fer skjólstæðinga stöðugt lækkandi. Nýtt hús mun hafa í för með sér gríðarlega jákvæða breytingu fyrir starfsemina í Hlaðgerðarkoti.

stefnir í söngveislu

MOSFELLSHEIÐARLEIÐIR

Nýr áfangi í notkun í Hlaðgerðarkoti

Bókin Mosfellsheiðarleiðir er komin út. Höfundar eru Bjarki Bjarnason, Jón Svanþórsson og Margrét Sveinbjörnsdóttir. Fjölmargar ljósmyndir sem Sigurjón Pétursson og Þóra Hrönn Njálsdóttir tóku prýða verkið. „Þessi bók hentar öllu útvistarfólki,“ Mosfellsheiðarleiðir segir Bjarki, Mosfellsheiðarleiðir „hvort sem það ferðast gangandi, ríðandi, á hjólhestum eða gönguskíðum. Á Mosfellsheiði eru margar þjóðleiðir sem sumar voru alveg týndar en verða aðgengilegar með þessari bók. Gamlar vörður voru helsta leiðarljós okkar við að kortleggja leiðirnar en taldar hafa verið um 800 vörður á heiðinni, þar af eru um hundrað við gamla Þingvallaveginn.“ Í bókinni eru nákvæmar lýsingar á 23 leiðum, gefnir eru upp GPSpunktar og kort og ljósmyndir nýttar til útskýringar. Mosfellsheiðarleiðir er 142 blaðsíður að stærð, Ferðafélag Íslands gefur bókina út og er hún til sölu á skrifstofu félagsins.

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra Óskað er eftir arkitekt, landslagsarkitekt eða aðila með sambærilega menntun í starf verkefnastjóra á umhverfissvið Mosfellsbæjar. Leitað er eftir framsýnum einstaklingi sem býr yfir hugmyndaauðgi og skipulagshæfileikum og er góður í mannlegum samskiptum. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Umhverfissvið ber ábyrgð á skipulagsmálum, byggingarmálum, þjónustustöð, nýframkvæmdum, fasteignum bæjarins, götum, opnum svæðum og veitum. Verkefnin snúa meðal annars að yfirferð og úrvinnslu skipulagstillagna, umsjón með aðkeyptri skipulagsvinnu og deiliskipulagi eldri hverfa, umsjón og gerð landmótunartillagna, umsjón hönnunarverkefna, vinna við umferðarúrbætur og tillögur, ráðgjöf og leiðbeiningar til hönnuða og viðskiptavina. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:

Óskað eftir umsóknum um viðurkenningu Menningar- og nýsköpunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019. Hér er um að ræða tækifæri fyrir frumkvöðla sem hafa hugmyndir um nýsköpun til að koma verkefni sínu á framfæri. Viðurkenningin felst ekki eingöngu í þeirri athygli sem hún vekur heldur er einnig um að ræða fjárhagslegan styrk. Einstaklingar eða fyrirtæki skulu leggja fram þróunar- eða nýsköpunarhugmynd sem gagnast fyrirtækjum eða stofnunum í Mosfellsbæ, málefnum eða verkefnum sem tengjast Mosfellsbæ sérstaklega. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember á vef Mosfellsbæjar.

6

- Fréttir úr Mosfellsbæ

  

Meistarapróf í arkitektúr, landlagsarkitektúr eða sambærileg menntun Yfirsýn og þekking á lögum og reglugerðum um skipulagsmál æskileg Góð samskiptahæfni og samstarfshæfileikar

  

Almenn tölvukunnátta ásamt þekkingu á helstu teikniforritum Frumkvæði, sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum Hæfni í að miðla upplýsingum á góðri íslensku í mæltu og rituðu máli

Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2019.

Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðum umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Sækja skal um starfið á ráðningarvef Mosfellsbæjar, www.mos.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Jóhanna B. Hansen, framkvæmdarstjóri umhverfissviðs og Ólafur Melsted, skipulagsfulltrúi, í síma 525-6700. Um Framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í starfið óháð kyni.

Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

H

B F R Æ


www.n1.is

facebook.com/enneinn

Öruggari á Michelin dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á n1.is

Michelin X-ICE Hljóðlát, naglalaus vetrardekk Ný APS gúmmíblanda tryggir gott grip í kulda Frábærir aksturseiginleikar

Michelin X-ICE NORTH 4

Michelin Alpin 6

Besta hemlun á ís, hvort sem dekkin eru ný eða ekin 10.000 km

Nýr mynsturskurður sem opnast eftir því sem dekkið slitnar

Betri aksturseiginleikar m.v. helstu samkeppnisaðila

Heldur eiginleikum sínum út líftíman

Hámarks grip með sérhönnuðu mynstri fyrir hverja stærð

Lagskipt gúmmíblanda sem veitir hámarks grip

Einstök ending

Öruggt frá fyrsta til síðasta kílómetra

Notaðu N1 kortið

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440 440 440 440

1318 1322 1326 1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440 440 440 440 440

1378 1374 1372 1394 1433

Opið mán – fös laugardaga

kl. 08-18 kl. 09-13

Alltaf til staðar


Endurminningar á svið á Eirhömrum

Sérhver manneskja býr yfir miklum fjársjóði; aragrúa minninga og sagna úr eigin lífi. Sett hefur verið á laggirnar Endurminningaleikhús til að gefa minningum eldri borgara vægi með sviðsetningu þeirra og þannig gefa áhorfendum innsýn í líf þess er minninguna geymir. Um þessar mundir stendur yfir 6 vikna námskeið á Eirhömrum. Þetta er tilraunaverkefni, unnið í samstarfi við FaMos (Félag aldraðra í Mosfellsbæ) og Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ. Þetta fyrsta verkefni Endurminningaleikhússins er stýrt af Andreu Katrínu Guðmundsdóttur, leikkonu og leikstjóra. Sex þátttakendur verða í fyrstu sýningu. Sýningin fer fram þann 7. nóvember kl. 20:00 í samkomusalnum að Eirhömrum í Mosfellsbæ. Hægt er að panta miða á endurminningaleikhus@gmail.com. Enginn aðgangseyrir er á sýninguna en miðafjöldi er takmarkaður svo mikilvægt er að bóka.

Skólastjórarnir Anna Greta og þórhildur ásamt guðna

Guðni gaf sér góðan tíma með nemendum

Forvarnardagur í grunnskólum landsins • Haldinn að frumkvæði forseta Íslands

Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á Forvarnardaginn Forvarnardagurinn var haldinn í fjórtánda sinn þann 2. október. Eitt markmið Forvarnardagsins er að vekja athygli á forvarnargildi þess að börn og ungmenni eyði tíma með fjölskyldunni, taki þátt í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi og seinki því að neyta áfengis eða sleppi því. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mætti í Varmárskóla og var fagnað eins og rokkstjörnu. Guðni ræddi við nemendur 10. bekkjar um forvarnir og svaraði hinum ýmsu spurningum. Forsetinn snæddi svo pasta í matsalnum með krökkunum og gaf sér góðan tíma með nemendum og starfsfólki.

forsetanum fagnað við komuna

Eldri borgarar • þjónustumiðstöðin eirhömrum • fram undan í starfinu

Opið hús/menningarkvöld

Opið hús/menningarkvöld verður mánudaginn 11. nóvember í Hlégarði klukkan 20:00. Sveitungi okkar, Jógvan Hansen, og Friðrik Ómar munu skemmta okkur eins og þeim er einum lagið. Kaffinefndin verður svo með sitt rómaða kaffihlaðborð að venju. Aðgangseyrir er kr. 1.000 (posi er ekki á staðnum).

JÓLAHLAÐBORÐ 2019

Í hádeginu föstudaginn 29. nóv. kl. 12:00 á GRAND Hótel Reykjavík. Jólahlaðborð 4.990. Innifalið í því verði er maturinn og kaffi en ekki aðrir drykkir. Farið verður á einkabílum og munum við reyna að koma öllum fyrir sem vilja far, muna bara að láta vita og mæta tímanlega.

SPIL, SPIL, SPIL

Í félagsstarfinu er mikið spilað, endilega komið og verið með, frábær skemmtun. Mánudaga kl. 13:00 SKÁK í borðsal Þriðjudaga kl. 13:00 BRIDGE í borðsal Fimmtudaga kl. 13:30 KANASTA í handverksstofu/borðsal Föstudaga kl. 13:00 FÉLAGSVIST í borðsal

BASAR 2019

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ verður haldinn laugardaginn 16. nóv. kl. 13:30 á Eirhömrum. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Hlökkum til að sjá sem flesta á basarnum. Allur ágóði fer til þeirra sem þurfa aðstoð í bænum okkar. Kór eldri borgara Vorboðarnir syngur fyrir gesti. Kaffisala á vegum kirkjukórsins verður í matsal. STYRKJUM GOTT MÁLEFNI :)

8

Skrifstofa félagsstarfsins er opin alla virka daga kl. 13–16. Sími félagsstarfsins er 586-8014. Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ er Elva Björg Pálsdóttir tómstundaog félagsmálafræðingur, s: 698-0090. Skrifstofa FaMos á Eirhömrum er opin alla fimmtudaga frá 15–16.

Félag aldraðra

í Mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is

Stjórn FaMos Ingólfur Hrólfsson formaður s. 855 2085 ihhj@simnet.is Úlfhildur Geirsdóttir varaformaður s. 896 5700 bruarholl@simnet.is

BINGÓ-BINGÓ

Mánudaginn 28. okt. kl. 13:30 verður skemmtilegt bingó haldið í borðsal. Spjaldið kostar 200 kr. Kaffi og meðlæti selt í matsal á 500 kr. Gerum okkur glaðan dag og tökum þátt í frábæru BINGÓ. Skáning í handverksstofu. ALLIR VELKOMNIR

- Fréttir úr bæjarlífinu

Skák og mát!

Íþróttanefnd FaMos minnir á skáktímana á Eirhömrum kl. 13:00 alla mánudaga. Þátttakendur eru beðnir um að taka með sér taflborð og taflmenn (þeir sem slíkt eiga). Ekki sakar heldur ef einhverjir luma á skákklukkum. Með kveðju, Íþróttanefnd FaMos

Margrét Ólafsdóttir gjaldkeri s. 863 3359 margretjako@gmail.is Snjólaug Sigurðardóttir ritari s. 897 4734 snjolaugsig@simnet.is Kristbjörg Steingrímsdóttir meðstjórnandi s. 898 3947 krist2910@gmail.is

Halldór Sigurðsson 1. varamaður s. 893 2707 dori007@simnet.is Jóhanna B. Magnúsdóttir 2. varamaður s. 899 0378 hanna@smart.is


Hópar

velkomnir

Borðapantanir í síma 859-4040 blikbistro@blikbistro.is Blik Bistro & Grill verður með sitt rómaða jólahlaðborð í nóvember og desember. Úrval klassískra rétta ásamt ljúffengu meðlæti.

Hlaðborðið verður í boði öll föstudags- og laugardagskvöld frá 22. nóv. fram að jólum. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Verð 9.900 kr. á mann.


Vígsla

á nýju fjölnota knattspyrnuhúsi að Varmá Laugardaginn 9. nóvember

kl. 13:00-15:00 Formaður íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar býður gesti velkomna Ávörp frá bæjarstjóra og formanni Aftureldingar Alverk afhendir húsið formlega og færir Aftureldingu gjöf

upp Boðið verður gar á léttar veitin

GRAFÍSK HÖNNUN / HREYFIMYNDAGERÐ / MYNDSKREYTINGAR sími 898 4796 / stinamaja@atarna.is

ð Ávaxtahlaðbor in rn bö r ri og ís fy

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h


Fagverk og Bakki efst fyrirtækja í Mosó Síðastliðin 10 ár hefur Creditinfo greint rekstur íslenskra fyrirtækja árlega og birt lista yfir þau fyrirtæki sem hafa sýnt framúrskarandi og stöðugan árangur í rekstri. Þessi fyrirtæki eiga það sam­merkt að vera ábyrg í rekstri og skapa þannig sjálfbær verðmæti fyrir hluthafa og fjárfesta. Að þessu sinni hljóta 874 fyrirtæki viðurkenningu eða um 2% af öllum skráðum fyrirtækjum á Íslandi.

Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi? • Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3 • Ársreikningi skilað lögum samkvæmt fyrir 1. september • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo • Framkvæmdastjóri skráður í fyrirtækjaskrá RSK • Rekstrartekjur að lágmarki 50 milljónir króna 2018 • Rekstrarhagnaður (EBIT > 0)

síðustu þrjú rekstrarár • Jákvæð ársniðurstaða síðustu þrjú rekstrarár • Eiginfjárhlutfall hærra en 20% síðustu þrjú rekstrarár • Eignir yfir 100 milljónir króna 2018, 90 milljónir króna 2017 og 80 milljónir króna 2016. Hér til hliðar má sjá þau mos­fellsku fyrirtæki sem komust á lista Creditinfo sem kynntur var í vikunni.

framúrskarandi fyrirtæki í mosó 91 105 318 321 365 411 426 476

Fagverk verktakar Byggingafélagið Bakki Ari Oddsson ehf. Hásteinn ehf. Nonni litli ehf. Alefli ehf. Borgarplast hf. Reykjabúið ehf.

480 484 530 546 571 785 825 873

Húsasteinn ehf. Sleggjan Þjónustuverkstæði Síld og Fiskur ehf. Ísfugl ehf. Mosfellsbakarí ehf. Útungun ehf. Á. Óskarsson og Co ehf. Bílapartar ehf.

Mosfellingurinn Eva Dís Sigrúnardóttir er nýr veitingastjóri Blackbox pizzeria

„Heimavöllur Mosfellinga“ Blackbox hefur nú verið starfræktur í Háholtinu í hálft ár en pizzustaðurinn er staðsettur við hlið Krónunnar. „Þetta hefur gengið vel og gengur bara betur og betur,“ segir Eva Dís veitingastjóri staðarins. „Það eru auðvitað forréttindi fyrir mig að starfa í minni heimabyggð og umgangast Mosfellinga allan daginn. Ekki skemmir fyrir að við erum í frábæru samstarfi við handboltann í Aftureldingu en þar spilaði ég sjálf og börnin mín æfa í dag auk þess sem ég er sjálf í barna- og unglingaráði. Við verðum sannkallaður heimavöllur Aftureldingar í vetur en við hitum upp fyrir alla heimaleiki í handboltanum, bæði hjá meistaraflokki kvenna og karla. Þá erum við með ýmis tilboð fyrir Mosfellinga. Svo koma leikmenn til okkar eftir leik og fá að borða og fara yfir stöðuna.“

Koma til móts við fjölskyldufólk

eva dís á blackbox er í góðu samstarfi við handboltann hjá aftureldingu

„Við erum alltaf að bæta við tilboðum, ekki síst til að koma til móts við fjölskyldufólk. Nýjasta tilboðið okkar er einmitt fjölskyldutilboð þar sem hægt er að sækja tvær pizzur af matseðli, tvær barnapizzur, safa og gos á 6.500 kr. Svo erum við líka með 3 fyrir 2 af pizzunum okkar og ýmis boltatilboð þegar fólk kemur að horfa á leiki. Við erum með tvo risaskjái og gott hljóðkerfi og sýnum

Álafosskórin� óskar eftir söngfélögum í allar raddir. Æft er á miðvikudagskvöldum í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Verkefni vetrarins er undirbúningur fyrir 40 ára afmæli kórsins. Stjórnandi kórsins er Ástvaldur Traustason, tónlistarmaður. Upplýsingar veita Helga Björk í síma 897 7606 eða markholt5@simnet.is og Magnús, mggu@internet.is

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h

Laus störf í Mosfellsbæ Mosfellsbær hefur tekið í gagnið nýjan ráðningarvef. Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á nýjum ráðningarvef:

www.mos.is/storf Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

12

- Fréttir úr bæjarlífinu

alla stóru leikina. Það er líka ekkert mál að hóa í okkur til að setja minni leiki á skjáinn ef svo ber undir. Hér höldum við líka aðrar uppákomur þegar mikið liggur við og höfum t.d. boðið upp á trúbadora en staðurinn býður upp á marga möguleika.“

Hádegistilboð og kaldur með boltanum „Hér notum við súrdeig í eldbökuðu pizzurnar okkar en einnig er boðið upp á glúteinfría botna og ketóbotna. Notumst einungis við gæðahráefni og pöntum lítið inn í einu til að halda því sem ferskustu. Við erum alltaf að taka inn nýjar pizzur á matseðilinn og endurbæta. Vorum t.d. að byrja með Burrata pizzu með handgerðum Burrata osti með pestói yfir og erum nýbúin að vera í skemmtilegu samstarfi við Hamborgarafabrikkuna. Við vorum að byrja með hádegistilboð þar sem pizza með tveimur áleggstegundum og gos er á 2.000 kr. Við gefum okkur 5-7 mínútur að afgreiða pizzuna þína, frá því þú pantar og þangað til þú færð afhent. Hér er mjög góð stemning og ég hlakka til að taka á móti Mosfellingum í vetur. Tilvalið að fá sér pizzu og kaldan með boltanum á notalegum stað.“


Þjónustar byggð í Lágafelli, Mýrum og Krikum

Vatnstankur í austurhlíðum Úlfarsfells Mosfellsbær hefur nú hafið undirbúningsframkvæmdir við nýjan vatnstank sem felldur verður inn í hlíðar Úlfarsfells að norðanverðu í jaðri skógræktarsvæðisins sem þar er. Vatnstankurinn verður í um í 130 metra hæð ofan við fjölfarinn reiðstíg. Geymirinn mun þjónusta fyrirhugaða byggð í Lágafelli en einnig auka vatnsþrýsting í Mýrum og Krikum, en þar hefur lágur þrýstingur valdið vandamálum við vissar aðstæður. Til þess að tryggja aðkomu að nýja vatnstanknum verður núverandi reiðstígur breikkaður og bættur. Að framkvæmdum loknum verður reiðstígurinn færður í fyrra horf og vegur upp að vatnstanki aðeins nýttur af hálfu þeirra sem þjónusta munu vatnstankinn. Umrætt svæði í norðurhlíð Úlfarsfells mun því áfram verða útivistarperla þegar framkvæmdum lýkur.

Bregðast við lágum þrýstingi

Í skýrslu verkfræðistofunnar EFLU sem gerð var fyrir Mosfellsbæ 2014 voru skoðaðar leiðir til þess að bregðast við lágum þrýstingi í tilteknum hverfum í Mosfellsbæ. Þar kom fram að með því að reisa nýjan vatnsgeymi mætti leysa þrýstingsvandamál án þess að byggja dælustöðvar. Skipulagssvæðið fellur innan svæðis sem er kallað græni trefillinn sem eru útmörk byggðarinnar þ.e. skipulagt útivistarsvæði þar sem skiptast á skógur og opin svæði. Í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins er það svæði utan vaxtarmarka. Almenna reglan er sú að ekki skuli byggja utan þess svæðis nema í sérstökum tilgangi eða á sérstökum stöðum. Vatnsgeymirinn er skilgreindur sem sérstakt tilfelli. Fyrsti og annar áfangi verksins er í höndum fyrirtækisins Borgarvirki ehf.

sungið á afmælistónleikum

Fyrrverandi félagar Skólakórs Varmárskóla koma saman

Varmárkórinn er nýr kvennakór í Mosfellsbæ Nýr kór hefur verið stofnaður í Mosfellsbæ. Kórinn er aðallega skipaður fyrrverandi félögum Skólakórs Varmárskóla en fleiri áhugasamir geta þó tekið þátt en þurfa að vera söngvanir. Það var flottur hópur fyrrverandi félaga sem söng á 40 ára afmælistónleikum Skólakórs Varmárskóla í vor og einhverjir höfðu á orði að gaman væri að gera eitthvað meira úr þessu. Varð það tilefni að stofnun kórsins sem er kvennakór. Markmið kórsins er að syngja saman í góðum félagsskap og vera stuðningur við

14

kórstarfið í Varmárkóla auk þess að vera með eigin tónleika eða í samvinnu við aðra. Kórinn hefur fengið æfingaaðstöðu í Varm­árskóla og þurfa kórfélagar ekki að greiða kórstjóra laun eða önnur kórgjöld. Æfingar eru tvisvar í mánuði, að öllu jöfnu annan og fjórða miðvikudag hvers mánaðar. Þetta er því upplagt tækifæri fyrir þær sem hafa gaman af syngja í kór en vilja kannski ekki binda sig í hverri viku. Kórinn hefur fengið nafnið Varmárkórinn. Söngstjóri er Guðmundur Ómar Óskarsson, netfang gudm.omar@gmail.com.

- Fréttir úr sveitinni

sigurbjörn á kiðafelli með skálmar og hreppaskjöldinn

Sauðfjárræktarfélagið í Kjós hélt árlega hrútasýningu

Skálmar frá Kiðafelli besti hrúturinn Hin árlega hrútasýning Sauðfjárræktarfélagsins í Kjós var haldin að Kiðafelli mánudaginn 14. október. Góð mæting var á sýninguna, bæði hjá fé og mönnum. Líkt og venja er voru lambgimbrar, lambhrútar og veturgamlir hrútar stigaðir af ráðunautum Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins (RML) en að þessu sinni sáu þau Lárus Birgisson og Anja Mager um það verk. Þegar allt fé hafði verið stigað var komið að því að velja bestu einstaklingana í hverjum flokki og voru niðurstöðurnar eftirfarandi.

Hvítir hyrndir lambhrútar verðlaunaðir.

Mislitir lambhrútar

Hvítir hyrndir lambhrútar

1. sæti grár kollóttur frá Tótu á Hraðastöðum með 85,5 stig 2. sæti grár hyrndur frá Morastöðum með 85 stig 3. sæti gráflekkóttur hyrndur frá Sverri í Reykjahlíð með 85 stig

1. sæti lamb nr. 490 frá Kiðafelli 2. sæti lamb nr. 363 frá Kiðafelli 3. sæti lamb nr. 489 frá Kiðafelli

Kollóttir hvítir lambhrútar 1. sæti lamb nr. 251 frá Kiðafelli með 90 stig 2. sæti lamb nr. 55 frá Kiðafelli með 87 stig 3. sæti lamb nr. 282 frá Kiðafelli með 86 stig

Veturgamlir hrútar 1. sæti Skálmar 18-002 frá Kiðafelli með 87 stig 2. sæti Tindur 18-036 frá Morastöðum með 86,5 stig 3. sæti Vaðall 18-003 frá Kiðafelli með 86 stig

fjöldi fólks fylgdist með störfum dómnefndar


Ávaxtaðu gleðina hjá okkur!

Hlökkum til að taka á móti ykkur, þegar við opnum!

Erum ennþá að laga til bankahvelfinguna


Upplýsinga- og samráðsvettvangur milli bæjarins og íbúa • Frekari umbreytingar fyrirhugaðar með „Kósý Kjarna“

Upplýsingatorg tekið í notkun í Kjarna Mosfellsbær hefur nú sett upp upplýsingatorg í Kjarna, framan við Bókasafn Mosfellsbæjar. Upplýsingatorginu, sem hefur fengið heitið UPPMOS, er ætlað að vera upplýsinga- og samráðsvettvangur milli bæjarins og íbúa hans, með það að markmiði að bæta þjónustu við bæjarbúa. Á upplýsingatorginu má finna ýmis kort og bæklinga með upplýsingum um Mosfellsbæ, eins og hjólakort og gönguleiðakort, ásamt upplýsingum fyrir ferðmenn, innlenda sem erlenda. Á gólfi torgisins er stór loftmynd af Mosfellsbæ, þar sem íbúar geta fengið góða yfirsýn yfir bæinn sinn og fundið sitt hús eða svæði.

Huggulegt upplýsingatorg Reynt hefur verið að gera upplýsingatorgið eins huggulegt og hægt er, með hlý­legum húsgögnum og fallegum gróðri.

Kjarninn verður meira kósý

huggulegt torg fyrir framan bókasafnið

Komið hefur verið upp tölvuskjá þar sem skipulagstillögur eru auglýstar, í stað útprentaðra teikninga sem hengdar voru á veggi eins og áður var. Torgið býður upp á aukið tækifæri til samráðs við íbúa, eins og t.d. vegna uppbygging-

ar í Ævintýragarðinum í Ullarnesbrekkum, sem nú hangir uppi til kynningar. Einnig hefur fundaraðstaða í glerskála við hliðina á torginu verið opnuð fyrir almenning og félagasamtök, í samráði við bóksafnið.

Umsjón torgsins er í höndum starfsfólks Bókasafns Mosfellsbæjar og bæjarskrifstofunnar þar sem nálgast má frekari upplýsingar. Íbúar eru hvattir til að kíkja við og skoða svæðið og segja hvað þeim finnst að megi betur fara. Frekari umbreyting er nú fyrirhuguð í Kjarna, þar sem „Kósý Kjarni“ var eitt af þeim verkefnum sem kosið var inn í íbúalýðræðisverkefninu Okkar Mosó. Þar er unnið að því að gera miðbæjartorgið í Kjarna huggulegra og gæða það meira lífi með uppsetninga húsgagna og endurbótum á umhverfinu í notalegu nágrenni við Bókasafn Mosfellsbæjar. Vænta má þess að í lok árs verði Kjarni því orðinn að notalegum stað til að njóta jólaaðventunnar.

Afmælisveisla 3. október • Skrúðganga og súkkilaðikaka

Reykjakot 25 ára Leikskólinn Reykjakot fagnaði 25 ára afmæli fimmtudaginn 3. október. Farið var í skrúðgöngu og leiki á útisvæðinu auk þess sem formlegri dagskrá fór fram innandyra. Sunginn var afmælissöngur og boðið var upp á léttar veitingar. Fallegar gjafir bárust frá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar, Foreldrafélagi Reykjakots, Huldubergi og fyrrverandi starfsfólki. Mesta tilhlökkunin hjá börnunum var skrúðgangan og súkkulaðikakan sem Hafliði Ragnarsson hjá Mosfellsbakarí gaf Reykjakoti í tilefni dagsins.

bæjarstjóri kemur færandi hendi

Hjallastefnan innleidd Leikskólinn Reykjakot í Mosfellsbæ tók til starfa 25. febrúar 1994. Fyrsti leikskólastjóri var Halla Jörundardóttir sem tók í upphafi þá stefnu að nýta að mestu náttúrulegan efnivið í stað hefðbundinna leikfanga og gaf skólinn sig sérstaklega út fyrir að byggja kennsluna á notkun svokallaðra einingakubba (Unit blocks) í anda Caroline Pratt. Árið 1996 varð María Ölveig Ölversdóttir leikskólastjóri og innleiddi hún Hjallastefnuna á Reykjakot. Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar stýrði skólanum árin 2000 til 2002. Gyða Vigfúsdóttir var leikskólastjóri árið 2002-2017. Hún bætti

A

matarmenningu Reykjakots og aðgang barna að hollum og góðum mat ásamt Einari Hreini Jónssyni matráði.

Heilsueflandi leikskóli Í dag starfar leikskólinn sem Heilsueflandi leikskóli á vegum embættis landlæknis. Þórunn Ósk Þórarinsdóttir tók við stjórninni sumarið 2017 og hófst handa við að innleiða kennsluaðferðina Leikur að læra og að innleiða hugmyndafræði varðandi ábyrgan lífsstíl. Í kjölfarið tók við vinna við að minnka streitu í umhverfi barnanna og starfsfólks.

Gyða vigfúsdóttir og þórunn ósk þórarinsdóttir fögnuðu með ungviðinu á afmælisdegi leikskólans

R

F

S

H

16

- Fréttir af Mosfellingum


FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 1.990

2.490

HL AÐBOR Ð &GOS

HL AÐBOR Ð &K ALDUR

KR.

KR.

11:30 – 13:00

TAKE AWAY TILBOÐ *GILDIR EKKI Í SAL

3 FYRIR 2 AF ÖLLUM PIZZUM AF MATSEÐLI Í TAKE AWAY

3 FYRIR 2 AF ÖLLUM SHAKEUM AF MATSEÐLI Í TAKE AWAY

– BORGAR EKKI FYRIR ÓDÝRUSTU PIZZUNA *GILDIR EKKI Í SAL

*GILDIR EKKI Í SAL OG EKKI MEÐ ÁFENGUM SHAKEUM

KAUPIR PIZZU AF MATSEÐLI OG BÆTIR VIÐ ANNARRI Á 1.000 KR. * BORGAR 1.000 KR. FYRIR ÓDÝRARI PIZZUNA

aðu Pant ma í sí 19 18 5 17

shakepizza.is

s. 5 17 18 19

ALLTAF NÓG UM AÐ VERA Á SPORTBARNUM FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN

25. OKT.

RISA F U L L OR ÐI NS

S V E P PA

A.K.A. THE

HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21

KL.21

HJÖBB

QUIZ STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTA-QUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21

BREKKUSÖNGUR

HREIMUR FRÍ T T IN N

15. NÓV. KL. 23-01

HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM

KL. 21

HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM

24 OKT.

14. NÓV.

FRÍT T INN

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI 12” pizza með tveimur áleggjum 1.990 kr. Eðlan með Nachos 1.890 kr. Boneless wings 10-12 stk. (fer eftir stærð) 2.490 kr. Kjúklingavængir 20 stk. Krispý eða hefðbundnir 2.490 kr. Stór á krana 990 kr. Gos með áfyllingu 290 kr.

NÚ GETUR ÞÚ BÓKAÐ BRAUT Á NETINU

keiluhollin.is

s. 5 11 53 00


Haustgleði Lionsklúbbsins Úu Lionsklúbburinn Úa hélt sitt árlega styrktarkvöld síðastliðna helgi í Harðarbóli. Óhætt er að segja að kvöldið hafi heppnast vel. Flott mæting, söngur, dans og gleði fram á nótt og happdrætti kvöldsins var hið glæsilegasta enda seldust miðarnir fljótt upp. Allur ágóði happdrættisins rennur til Píeta samtakanna og annar ágóði í líknarsjóð klúbbsins.

Eins tóku nokkrir gestir upp á því að bjóða í borðskreytingar og skorað var á Ingibjörgu Hólm og nokkrar konur úr Mosfellskórnum að taka lagið, allt til styrktar góðum málefnum. Klúbburinn vill koma fram þökkum til allra þeirra sem lögðu hönd á plóginn, bæði örlátra gesta, stuðningsaðila og allra þeirra sem komu að þessu flotta kvöldi.

Samfélagslegt verkefni á vegum Rauða krossins

Heimsókn á slökkvistöðina Fimmtudaginn 24. október kl. 17.30 býður slökkviliðið félagsmönnum Sjálfstæðis­félagsins og gestum þeirra í heimsókn, þar sem við fáum að kynnast starfseminni við Skarhólabraut. Að lokinni heimsókn verður farið á Blik og borðað saman.

Karlar í skúrum Verkefnið Karlar í skúrum er samfélagslegt verkefni á vegum Rauða Krossins. Verkefnastjóri verkefnisins er Hörður Sturluson og vinnur hann nú ásamt fjölskyldusviði Mosfellsbæjar að stofnun verkefnisins í Mosfellsbæ í byrjun næsta árs. „Verkefnið byggir á erlendri fyrirmynd (Men’s Sheds) þar sem markmiðið er að koma í veg fyrir félagslega einangrun og neikvæðar afleiðingar hennar með því að skapa karlmönnum 18 ára og eldri vettvang til að hittast á þeirra forsendum,“ segir Hörður.

sóknum sem sýna að karlmönnum finnst best að tala saman þegar þeir eru að vinna með eitthvað í höndunum og standa öxl í öxl frekar en beint á móti hver öðrum.

Heilsa og vellíðan í fyrirrúmi

„Í hverjum skúr er stjórn sem útbýr reglur, en ákveðnar grunnreglur verða að vera til staðar sem tryggja það að fólk er ekki útilokað sökum uppruna, stjórnmálaskoðana, fötlunar eða þjóðernis og að ekki er haft áfengi um hönd í skúrnum. Verkefninu er ætlað að skapa aðstæður þar sem heilsa og Vinna með eitthvað í höndunum vellíðan er í fyrirrúmi. eru starfræktir á þó til að sparlega sé Meðlimir hittast, spjalla yfir Merki Sjálfstæðisflokksins, Íslandsfálki með útþanda Þrír skúrar grunni ef þarf. Við mælumst farið Íslandi og kaffisopa, skiptast á þekkingu vængi, hefur tekið ýmsum breytingum í áranna rás, en meðeru það.þeir í Hafnarfirði, Breiðholti og Vesturbyggð og er og gefa til samfélagsins í árið 2013 var á ný tekið í notkun það merki, sem lengst stefnan að fara af stað með leiðinni á meðan þeir af var í notkun og Halldór Pétursson teiknaði fyrir hann. Í kosningastarfi hefur einnig verið notast við annað verkefnið um allt land. Laugardaginn 2. nóvember Við mælumst til þess að það sé notað í auglýsingum og merki, D, sem einnig er að finna hér. Það er að öllu jöfnu vinna í persónulegum eða sameiginlegum birt í bláumbakvið lit á hvítum grunni, en þó má notast við um flokkinn, en ekki önnur og eldri merki.Hugmyndafræðin Að kl. umfjöllun 11.00 – 12.30 verkefnið byggir rann-er til, þar á meðal í regnbogalitum. Við verkefnum.” öllu jöfnu er fálkinn svartur á hvítum grunni, með eða aðra liti efá tilefni

Merki Sjálfstæðisflokksins Morgunspjall kemur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir án nafns flokksins, en það má einnig notast við bláa dómsmálaráðherra til okkar. útgáfu, sömuleiðisí áheimsókn hvítum grunni. Með fylgir einnig andhverf útgáfa, hvítur fálki, sem nota má á dökkum Morgunspjall í félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins í Kjarna.

mælumst til þess að þá sé notast við þá liti, sem hér eru birtir, en það litróf tekur þó stundum breytingum. Þó það sé oftast á hvítum grunni má bregða út af því.

Næsta blað kemur út:

14. nóvember

Allir velkomnir! Hlökkum til að sjá ykkur Sjálfstæðisfélag Mosfellinga

Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 11. nóvember. mosfellingur@mosfellingur.is

18

Prentlitur: C0 M0 Y0 K100

- Fréttir úr bæjarlífinu

Prentlitur: C100 M0 Y0 K0 Skjálitur: R43 G171 B226


Snjallhnappur og rafskutlur Ă&#x2013;ryggismiĂ°stÜðin stendur fyrir kynningu ĂĄ Snjallhnappi og rafskutlum Ă­ samstarfi viĂ° fĂŠlag eldri borgara Ă­ MosfellsbĂŚ. STAĂ?UR Eirhamrar HlaĂ°hĂśmrum 2, MosfellsbĂŚ STUND Fimmtudaginn 31. oktĂłber kl. 14:00

Askalind 1 | KĂłpavogur | SĂ­mi 570 2400 | NjarĂ°arnesi 1 | Akureyri | SĂ­mi 470 2400 | NĂĄnar ĂĄ oryggi.is

OPIĂ? HĂ&#x161;S SUNNUDAGINN 27. OKTĂ&#x201C;BER KL. 13.00 - 14.00

GerplustrĂŚti 17-23 GLĂ&#x2020;SILEGT Ă&#x161;TSĂ?NI TIL SUĂ?URS OG VESTURS

FULLBĂ&#x161;NAR NĂ?JAR Ă?BĂ&#x161;Ă?IR VIĂ? GERPLUSTRĂ&#x2020;TI 17-23 Um er aĂ° rĂŚĂ°a tvĂś, fjĂśgurra hĂŚĂ°a, 11 Ă­búða lyftuhĂşs sem standa efst Ă­ Helgafellslandi, beint fyrir ofan skĂłlann og er glĂŚsilegt ĂştsĂ˝ni til suĂ°urs og vesturs. Ă?búðirnar eru tveggja til ÂżPPKHUEHUJMDJHQJLèLQQIUiVWLJDK~VL%LUWVW UètE~èDHUIPĂ&#x2039;E~èXQXPI\OJMDVYDOLUHQiMDUèK èHUVpUDIQRWDUHLWXU$OODULQQUpWWLQJDUHUXIUi*.6LQQLKXUèDURJJyOIHIQL IUi3DUNDRJĂ&#x20AC;tVDUIUi)OtVDE~èLQQL+HIèEXQGLèRIQKLWDNHUÂżĂ&#x20AC;tVDUiEDèKHUEHUJMXPRJĂŹYRWWDK~VXPĂŹDUVHPĂŹDèiYLè,QQYHJJLUHUXKODèQLUOpWWVWH\SX+~VLQYHUèDDèVW UVWXP KOXWDNO GGPHèVOpWWULiONO èQLQJX

NĂ NARI UPPLĂ?SINGAR

Daði HafÞórsson lÜggiltur fasteignasali dadi@eignamidlun.is Sími 824 9096

Hilmar Ă&#x17E;Ăłr Hafsteinsson lĂśggiltur fasteignasali hilmar@eignamidlun.is SĂ­mi 824 9098

www.mosfellingur.is -

19


Álafosskórinn ber hróður Mosfellsbæjar víða Álafosskórinn undir stjórn Ástvaldar Traustasonar gerði góða ferð til Þýskalands í sl. mánuði. Kórinn söng m.a. við hámessu í höfuðkirkjunni í Worms við Rín 22. september fyrir fullri kirkju við afar góðar undirtektir. Wormser Dom, eins og kirkjan er kölluð, er þó ekki lengur í raun dómkirkja eftir að biskupinn flutti sig um set heldur hefur stöðu sem basilíka en það er virðingatitill sem páfagarður veitir einstökum kirkjum. Wormser Dom er einhver merkasta kirkja Þýskalands með yfir þúsund ára sögu.

Fyrsti íslenski kórinn í kirkjunni Álafosskórinn mun vera fyrsti íslenski kórinn sem syngur í kirkjunni að sögn forsvarsmanna kirkjunnar sem lýstu yfir mikilli ánægju með heimsókn kórsins. Kórinn söng fimm lög við messuna: Heyr himnasmiður, Nú sefur jörðin, Smávinir fagrir, Megi gæfan þig geyma og loks Ave Maria eftir Kaldalóns þar sem Óskar J. Sigurðsson kórfélagi söng einsöng og eigin­kona hans, Guðbjörg Leifsdóttir, spilaði undir á eitt af orgelum kirkjunnar.

Fjölmennt á afmælistónleikum För Álafosskórsins var fyrir vinatengsl við Frohsinn-kórinn í Biblis, um 15 þúsund manna bæ skammt frá Worms. Frohsinn var að halda upp á 125 ára afmæli sitt með tónleikum og bauð Álafosskórnum í heimsókn. Á tónleikunum var fjölmenni og fékk kórinn góðar viðtökur.

Félagar úr álafosskórnum í Þýskalandi

Umsagnir í staðarblaðinu um Álafoss­kórinn eftir tónleikana voru afar vinsamlegar. Ekki er ólíklegt að kórinn í Biblis endurgjaldi heimsóknina með því að sækja Mosfellsbæ heim í fyllingu tímans.

Heiðra minningu frönsku sjómannanna Þessi vinatengsl mynduðust þegar Álafosskórnum var boðið til Gravelines í Normandí fyrir tveimur árum til að taka taka þátt í árlegri Íslendingahátíð (Fêtes des Islandais) þar í bæ til að heiðra minningu

í höfðukirkjunni í worms

„Íslendinganna“, þ.e. frönsku sjómannanna sem fiskuðu við Íslandsstrendur í þrjár aldir og færðu miklar fórnir um leið og þeir færðu björg í bú. Kórinn söng þá meðal annars í kirkju heilags Tomasar Beckets í hverfinu sem byggt var upp að mestu fyrir sjávarfang af Íslandsmiðum. Kirkjan var þéttsetin m.a. af fulltrúum vinabæja Gravelines svo sem Biblis og Fjarðabyggðar. Í fyrra fór svo Álafosskórinn í afar ánægjulega för til Fjarðabyggðar og söng með Rey-kórnum á Reyðarfirði. Einnig heimsótti kórinn slóðir frönsku sjómann­anna í Fjarðabyggð. Félagar Álafosskórsins eiga því frönsku sjómönnunum ýmislegt gott upp að inna - svo sem þrjár eftirminnilegar ferðir á vinafundi með fjöldanum öllum af ógleymanlegum uppákomum á nýjum slóðum í Normandí, Bretagne, Rínardalnum og á Austurlandi.

Kórinn að hefja sitt fertugasta starfsár Álafosskórinn er að hefja sitt fertugasta starfsár en kórinn var stofnaður árið 1980 af starfsmönnum Álafossverksmiðjunnar. Kórinn getur bætt við sig fólki í allar raddir og eru allir velkomnir í raddprufu hjá kórstjóranum Ástvaldi Traustasyni. Æfingar eru í Lágafellsskóla á miðvikudögum kl. 19.30. Áhugasamir geta haft samband við Helgu Björk markholt5@ simnet.is eða Magnús mggu@internet.is. Kórfélagar eru ákveðnir í því að lifa lífinu lifandi og halda því fram að söngurinn létti lund.

Ungir menn á uppleið

Öflugt og skemmtilegt námskeið fyrir 13-15 ára stráka í safnaðarheimili Lágafellskirkju. 5 fimmtudaga í röð kl 18-20 og hefst 7. nóvember. Skráning og nánari upplýsingar á lagafellskirkja@lagafellskirkja.is Takmarkaður fjöldi!

Borðspil

Borðtennis

Umsagnir nokkurra þátttakenda frá síðasta vetri

Golf

„Örugglega skemmtilegasta námskeið sem ég hef farið á“

Fræðsla

„Mér fannst þetta uppbyggilegt fyrir mig sjálfan“

Pizza

Mjög gaman að hitta nýtt fólk og hafa gaman.. og rústa Valdimar í golfi“

Fótbolti

„Mér fannst þetta mjög gaman því annars er maður bara heima hjá sér“

PS4

20

- Álafosskórinn á ferðalagi

FÉKKST ÞÚ EKKI BLAÐIÐ INN UM LÚGUNA? Láttu dreifingaraðila Póstsins vita í gegnum netfangið thjonusta@postur.is eða í síma 580 1000.


Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar

FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER

Listasalur Mosfellsbæjar

Myndlist, menn og dýr Föstudaginn 25. október kl. 16-18 opnar Pétur Magnússon sýninguna Sögur úr sveitinni í Listasal Mosfellsbæjar. Pétur fæddist í Reykjavík 1958. Fjölskyldan fluttist í Mosfellssveit 1963 og ólst hann þar upp. Hann lærði myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og við háskóla á Ítalíu og í Hollandi þar sem hann bjó til margra ára. Pétur hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum bæði á Íslandi og erlendis, en þetta er í

fyrsta sinn sem hann sýnir í Listasal Mosfellsbæjar. Undanfarin ár hafa verk hans verið óhlutbundnar og optískar tilraunir, þar sem skynjun rýmisins er ögrað með samsetningum af ljósmyndum og málmsmíði. Á sýningunni í Listasal Mosfellsbæjar er hinsvegar seilst aftur í tímann og tekinn upp þráður þar sem bæði manneskjur og dýr koma við sögu. Síðasti sýningardagur er 22. nóvember.

Listasalur Mosfellsbæjar

Matur er mannsins megin

PERLUFJÖR KL. 13-15 Perlur og spjöld í boði. Atvinnustraujari mundar straujárnið.

FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER TÆKJAFORRITUN KL. 13-15 Langar þig til að prſfa að forrita og stjórna hinum ýmsu tækjum? Skema mætir á svæðið og kennir tækjaforritun. Skráning á evadogg@mos.is.

Rakel Garðarsdóttir heldur erindi um matarsóun í Bókasafni Mosfells­bæjar þriðjudaginn 29. október kl. 17. Rakel er stofnandi samtakanna Vakandi sem vinna að því að auka vitunarvakningu um sóun matvæla. Hún er auk þess annar höfundur bókarinnar Vakandi veröld sem kom út árið 2014. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Nýtt

bílalúga

Opið alla daga kl. 11-21 Þú finnur okkur við Miðbæjartorgið í Mosó

22

- Bókasafnsfréttir


Fjölskylduskátastarf! Langar ykkur að gera eitthvað skemmtilegt og spennandi, fjölskyldan saman? Það kostar ekkert að taka þátt! Fjölskylduskátastarf er hugsað fyrir fjölskyldur með 2-7 ára börn en eldri systkini eru velkomin með. Engin krafa er um fyrri reynslu úr skátastarfi né þátttöku í allan vetur.

Við hittumst einu sinni í mánuði og í fyrsta sinn sunnudaginn 10. nóvember frá 13:0014:30 við skátaheimilið að Álafossvegi 18 - tilbúin til útiveru.

M

www.mosfellingur.is -

OS

VERJA

R

23


Sóley Rut Jóhannsdóttir húsgagna- og húsasmiður hvetur ungt fólk til iðnnáms

Tækifærin eru óteljandi S

óley Rut Jóhannsdóttir ætlaði sér alltaf að verða dýralæknir en hætti við og fór í Byggingatækniskólann í Reykjavík í húsgagna- og húsasmíði. Hún er nú með tvö sveinspróf í hendi aðeins 26 ára gömul og lætur ekki staðar numið þar því hún byrjaði í meistaranámi nú í haust. Hún segir að iðngreinarnar henti jafnt konum sem körlum og að atvinnutækifærin séu óteljandi. Sóley Rut er fædd í Reykjavík 10. mars 1993. Foreldrar hennar eru þau Katrín María Káradóttir fagstjóri og dósent í fatahönnun við Listaháskóla Íslands og Jóhann Bjarki Júlíusson flugvirki hjá British Airways. Sóley Rut á eina systur, Salvöru Lóu Stephensen, fædda 2017. Faðir hennar er Sigurður Sverrir Stephensen barnahjartalæknir.

Flutti til Parísar „Ég ólst upp að mestu leyti í miðbæ Reykjavíkur hjá mömmu minni en foreldrar mínir slitu samvistum þegar ég var á öðru ári. Árið 2000 fluttum við mæðgur til Parísar þar sem mamma fór í nám og þar bjuggum við í 5 ár. Við mamma komum alltaf heim til Íslands á sumrin því hún starfaði sem fjallaleiðsögumaður. Ég var þá mikið hjá afa og ömmu og hjá vinafólki og á því góðan hóp af aukaforeldrum sem mér þykir ákaflega vænt um. Þar á meðal er guðmóðir mín, Kristín Sólveig Kristjánsdóttir, en börn hennar urðu svolítið eins og systkini mín. Faðir minn, Bjarki, og Eva eiginkona hans hafa búið erlendis meira og minna alla mína ævi en ég hef líka verið mikið hjá þeim.“

HIN HLIÐIN Hvað gleður þig mest? Skyndiákvarðanir sem leiða af sér fáránlega skemmtun. Ég er ekki mjög spontant manneskja en ég á vini og fjölskyldu sem dettur oft eitthvað sniðugt í hug. Bestu kaup sem þú hefur gert? Hundarnir og húsið okkar Stefáns. Hvað færðu þér á pizzu? Meat and cheese. Stjörnumerki? Fiskur. Hvert er neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þau eru óteljandi, en ég skráði mig einu sinni á stefnumótaforrit og sendi svo óvart öllum í símaskránni minni skilaboð sem stóð í „I think you’re hot enough for hot or not“, amma, yfirmaðurinn minn og húðlæknir meðal annarra höfðu samband við mig emjandi úr hlátri. Uppáhaldsveitingastaður? Matarkjallarinn. Hvert er besta ráð sem þú hefur nýtt þér? „There’s no such thing as a free lunch.“ Hverju myndir þú breyta á Íslandi ef þú ættir þess kost? Ég myndi vilja leyfa smáhúsabyggðir, hagstæðari húsnæðis­lán, að hér væru engir nýnasistar, þyngri dómar fyrir kynferðisofbeldi og að hundamenningin væri betri.

Stúdent með mömmu árið 2012

Græddi margt á þessum árum „Árin í París voru fyrir mér mikil lífsreynsla og ég kunni alveg ofboðslega vel við mig þarna. Ég var samt alltaf í góðu sambandi við gömlu vini mína úr Austurbæjarskóla. Það var ekki fyrr en ég varð unglingur sem ég fékk Eftir Ruth Örnólfsdóttur nýr heimur fyrir mig að sitja fyrst heimþrá og fljótlega eftir MOSFELLINGURINN aftan á mótorhjóli. Við gistum það fluttum við heim. í hjólahýsagarði með fullt af ruth@mosfellingur.is Ég hef oft hugsað um það mótorhjólafólki, þetta var eins hvernig líf mitt hefði orðið ef við hefðum og í bíómynd,“ segir Sóley Rut og brosir. ekki flutt aftur heim, en ég sé alls ekki „Þau fóru líka með mig til Þýskalands til eftir neinu. Ég græddi margt á árunum að læra á Trial mótorhjól, það var mjög þarna úti, nýtt tungumál, nýja menningu, skemmtilegt.“ kynntist fólki og svo á maður svo margar góðar minningar sem erfitt er að lýsa með Besta gjöf sem ég hef fengið orðum.“ „Ég man þegar ég fór með mömmu á tískusýningu hjá Christian Dior og John Þetta var eins og í bíómynd Galliano á Champs-Elysées en hún fór til „Af æskuminningunum er af mörgu að að sýna mér afrakstur vinnu sinnar en hún vann fyrir tískuhúsin. Ég man hvað ég var taka, veiði við Brúará og stundirnar í bústaðnum hjá ömmu og afa. Þau voru miklir stolt af henni. veiðimenn og sáu um lítið veiðihús þar. Ég Þegar ég var níu ára þá var ég búin að fékk að skrifa aflatölur í bækur og segja frá fara á óteljandi tískusýningar, taka þátt í að því sem gerst hafði yfir daginn. Þau eiga sýna og svo sat maður fyrir í myndatökum allar þessar bækur ennþá. fyrir tískublöð, maður hrærðist í þessum Ég held mikið upp á mótorhjólaferð sem heimi. ég fór í með pabba og Evu en það var alveg Besta minning mín er samt án efa dagurinn þegar mamma sótti mig í skólann og kom mér á óvart með bestu gjöf sem ég hef fengið á ævinni. Þegar við komum heim þá beið mín hundabúr með hvolpi í. Vivienne varð órjúfanlegur partur af okkar tveggja manna fjölskyldu en hún veitti okkur stanslausa gleði í 13 ár. Besti hundur í heimi og ég hef ekki ennþá fundið neitt sem nær að fylla hennar pláss í hjarta mínu.“

Keppti á tveimur mótum

Sóley Rut og Stefán í Alicante árið 2018.

24

„Við bjuggum í miðbænum eftir að við fluttum heim og ég bjó þar fram yfir útskrift úr menntaskóla en þá flutti ég að heiman. Ég var eitt ár í Menntaskólanum í Reykjavík en færði mig svo yfir í Menntaskólann við Hamrahlíð og útskrifaðist þaðan. Ég kynntist módelfitness á síðasta árinu mínu í MH og keppti á tveimur mótum. Með skólanum

- Mosfellingurinn Sóley Rut Jóhannsdóttir

vann ég á McDonalds´s og á skemmtistöðum í bænum.“

Innréttuð með tilliti til nýtingar „Planið alveg frá því að ég var barn var að læra dýralækningar en á síðustu með pabba á metrunum í skólanum fóru einhverjar Sóley rut að veiða efasemdir af stað og ég hætti við. Ég fór útskriftardaginn að vinna í fiski svona til að prófa eittStefán kynntumst en við ákváðum síðan að hvað nýtt, en fór svo að hugsa um einkaþjálfaranám eða innanhússhönnun. bæta við öðrum hundi sem kom til okkar Mamma fann að ég var eitthvað áttavillt í sumar. Tíkurnar eru hálfsystur og það þegar ég var farin að skoða skóla í Ástralíu. er bara eins og þær hafi verið saman alla Hún stakk upp á að ég færi í húsgagnasmíði ævi.“ þar sem ég hafði alltaf haft mikinn áhuga Vinnutíminn gaf mér frelsi á smáhúsum sem voru innréttuð á marg„Ég kláraði sveinspróf í húsasmíði en víslegan máta, sérstaklega með tilliti til nýtingar á plássi. hætti svo að vinna við smíðar. Ég var orðin frekar leið á lífinu og fór aftur í barstörfin og vinnutíminn gaf mér frelsi til að tjasla Besta minning mín er án efa mér saman andlega. dagurinn þegar mamma Eftir nokkra mánuði var mér farið að líða betur og vinkonur mínar og kærastinn sótti mig í skólann og kom mér á hvöttu mig til að sækja um annað smíðaóvart með bestu gjöf sem ég hef starf og láta slag standa. Ég gerði það og er fengið á ævinni. óendalega þakklát fyrir þá ákvörðun. Fyrirtækið sem ég starfa hjá í dag heitir Afltak, Ég byrjaði í Byggingatækniskólanum og er hér í Mosfellsbæ. Frábært fyrirtæki í alla staði sem heldur vel utan um sitt fólk. 2012 og strax eftir fyrstu önnina var ég Í dag eru óteljandi atvinnutækifæri fyrir búin að skrá mig á húsasmíðabrautina líka. Ég vann sem barþjónn með skólanum iðnmenntað fólk og ég hvet unga fólkið til og gerði það þangað til ég fór á samning í að kynna sér þetta nám. húsasmíði.“ Fyrir nokkrum vikum fékk ég sveinsbréfið í húsgagnasmíði og svo byrjaði ég í Bættum við öðrum hundi Meistaraskólanum núna í september svo „Ég flutti í Mosfellsbæ og ári eftir að það er því lítill tími fyrir áhugamál þessi ég flutti kynntist ég Stefáni Sindra Ragnmisserin nema kannski í félagsstörfum arssyni, múrara. Við keyptum okkur lítið fyrir Félag fagkvenna en það er félag fyrir konur sem starfa í karllægum iðngreinum,“ raðhús nú í byrjun árs og erum alveg ofboðslega ánægð hérna. segir þessi harðduglega kona að lokum er Ég var nýbúin að fá mér hvolp þegar við við kveðjumst. Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni.


afni.

39 byg g i n g a f é l ag i ð

Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.

www.istex.is

fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00 Verið hjartanlega velkomin

Háholti 13-15

s. 564 4500

www.mosfellingur.is -

25


Hlynur Logi þjálfar hjá Aftureldingu og leikur með Fjölni í efstu deild

Fyrsti Mosfellingurinn í körfuboltalandslið Arnar Halls lætur af störfum sem þjálfari

Arnar Hallsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Aftureldingu. Arnar tók við liðinu haustið 2017 og stýrði liðinu í tvö tímabili. Á fyrsta tímabili stýrði Arnar Aftureldingu til sigurs í 2. deild karla. Í ár hafnaði Afturelding í 8. sæti í Inkassodeildinni með 23 stig. Leit að nýjum þjálfara stendur yfir.

Hlynur Logi Ingólfsson er tvítugur Mosfellingur sem leikið hefur undanfarin ár með yngri landsliðum KKÍ. Hann er fyrsti uppaldi Aftureldingarmaðurinn til að ná svo langt í körfunni en hann byrjaði að æfa körfubolta í Mosfellsbæ fyrir 10 árum. „Ég byrjaði í 5. bekk og þurfti svo að skipta um lið þegar ég fór í 10. bekk en þá vorum við bara tveir eftir hér í Mosó. Ég fór að æfa með nágrönnum okkar í Fjölni og hef spilað með þeim sem miðherji í 5 ár.“ Fjölnir leikur í efstu deild, Dominos-deildinni, þetta tímabilið eftir nokkur ár í 1. deild.

Fyrsti sigur tímabilsins kom einmitt á móti Þór Akureyri á dögunum. Hlynur hefur tekið þátt í ófáum landsliðsverkefnum og síðast fór hann á EM í Portúgal með U20. „Við enduðum í 6. sæti sem er mjög ásættanlegt,“ segir Hlynur sem setur stefnuna á A landsliðið í framtíðinni. Hlynur er í FMOS og þjálfar körfubolta hjá Aftureldingu. „Ég er að þjálfa 5. og 7. flokk og aðstoða svo við efstu flokkana líka. Hann segir körfuboltaíþróttina hafa vaxið mjög í Mosfellsbæ síðustu ár og í dag æfi hátt í 100 krakkar með Aftureldingu.

Sigur í fyrstu leikjum tímabilsins

Stelpurnar spiluðu í bleiku í fyrsta heimaleik tímabilsins

María hlaut brons á heimsmeistaramóti

Þann 11. október keppti María Guðrún Sveinbjörnsdóttir á heimsmeistaramóti í strandformum Poomsae (World Taekwondo Beach Championships 2019) sem fram fór í Egyptalandi. Hún hlaut bronsverðlaun sem er ótrúlega flottur árangur. María keppti í flokki eldri en 30 ára og er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingar komast á pall í þeim flokki. Á myndinni er María Guðrún með landsliðsþjálfara Íslands, Lisu Lents.

Stelpurnar í blakdeild Aftureldingar spiluðu sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í bleikum bolum í tilefni bleika dagsins og rann öll innkoma af leiknum til Bleiku slaufunnar. Stelpurnar tóku á móti HK og vann Afturelding leikinn 3-1 og hafa þær unnið báða sína leiki og líta vel út. Thelma Dögg Grétarsdóttir er komin heim aftur en hún hefur spilað sem atvinnumaður erlendis sl. 2 ár og styrkir það liðið mikið.

Selja flatkökur í fjáröflun

bleikur október að varmá

Blakdeild Aftureldingar stendur fyrir fjáröflun þessa dagana og selur flatkökur frá HP á Selfossi. Pakkinn inniheldur 10 nýbakaðar flatkökur sem afhentar eru fyrsta fimmtudag í mánuði í Vallarhúsinu og kostar pakkinn 1.000 kr. Hægt er að panta hjá leikmönnum eða í gegnum blakdeildaftureldingar@gmail.com.

Tvöfaldir Íslandsmeistarar Helgina 19.-20. október var haldið Íslandsmót í Taekwondo og fór Taekwondodeild Aftureldingar með sigur af hólmi og hlaut tvöfaldan titil. Á laugardeginum fór fram Íslandsmót í Poomsae (formum/tækni) og á sunnudeginum Íslandsmót í Kyorugi (bardaga). Á Íslandsmóti taka þátt iðkend-

ur sem verða 12 ára á árinu og eldri. Þetta er frábær árangur og sýnir hvað þetta góða starf deildarinar er að skila sér. Það er frábær hópur þjálfara, iðkenda og foreldra sem tryggir að starfsemi og uppbygging deildarinnar dreifist á margar samhentar hendur.

Aftureldingar vörurnar fást hjá okkur Namo ehf. - Smiðjuvegi 74 (gul gata) - 200 Kópavogi

26

- Íþróttir

sport íslandi Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is


RÖSK

vinnustofa

Sérhæfum okkur í prentun á persónulegum gjöfum - púdar - veggplattar - ísskápsseglar -

kíkid á okkur á Facebook - roskvinnustofa@gmail.com - s: 6924005

Fylgdu okkur á Instagram...

www.mosfellingur.is -

27


Topp 5 Trending Mosfellingar

Listapúkinn

Steindi Jr.

Money $im

Hinrik Wöhler

María G.

Þórir Gunnarsson eða Lista­púkinn er löngu orðinn þekktur hjá okkur Mosfellingum fyrir listaverkin sín. Það má segja að hann sé Picasso okkar Mosfellinga. Hann hefur sett upp listasýningar um allan Mosfellsbæ og er gífurlega vinsæll hjá Mosfellingum. Hann hefur auk þess verið iðinn í frjálsum og keppt á fjölmörgum mótum með mjög góðum árangri.

Steinþór Hróar er líklegast skærasta stjarna okkar Mosfellinga um þessar mundir. Hann er að leikstýra nýrri mynd sem heitir Þorsti og þættirnir hans Góðir landsmenn er í fullum gangi núna á Stöð 2. Steinþór fékk Edduverðlaun fyrir leik sinn í Undir trénu og gaf út bók á seinasta ári. Hann gerði garðinn frægan með sketsaseríunni Steindinn okkar og Draumunum.

Sigmar Villhjámsson betur þekktur sem Money $im er í guðatölu hjá flestum Mosfellingum. Hann er athafnamaður, ráðgjafi, húmoristi, bókahöfundur, talsmaður svína- og kjúklingabænda, áhugamaður um samlokur, Liverpool-aðdáandi og það allra mikilvægasta, faðir. Hann er heimsþekktur á Íslandi og hefur verið á skjánum hjá landsmönnum í áratugi.

Nafn sem flestir Mosfellingar ættu að kannast við. Hann gerði garðinn frægan þegar hann heimsótti allar 26 sundlaugarnar á höfuðborgarsvæðinu í meistaramánuði. Hann varð sömuleiðis Íslandsmeistari í Go-Karti árið 2015 og keppti í Formúlu Ford með góðum árangri. Hann stundar nú nám í Danmörku og spilar skvass. Mosfellingar bíða spenntir eftir að fá hann aftur í Pizzabæinn.

María Guðmundsdóttir er okkar ástsælasta leikkona. Hún hefur leikið í ótal myndum og þáttum. Hún hefur auk þess verið með uppistandssýningar í þjóðleikhúskjallarnum. Hún hefur verið lengi í bransanum eða allt frá því 1967 þar sem hún byrjaði ferilinn sinn sem leikari í myndinni Perlur og svín sem Karólína.

Honorable mentions: Greta Salóme, María Ólafs, Hjalti Úrsus, Ólafur Ragnar Grímsson

K va rta n i r o g l e i ð i n d i s e n d i st á st e i n a e yj a n @ g m a i l .c o m

Unga

fólkið

-

félagsmiðstöðin

Ból

Nóvember dagskrá Bólsins

28

- Unga fólkið


Blakdeild Aftureldingar gefur öllum börnum í Mosfellsbæ

endurskinsmerki Eftirtaldir aðilar styrktu gjöf Blakdeildar Aftureldingar og er þeim þakkað kærlega fyrir stuðninginn. • Krónan • Mosfellingur • Ístex • Mosfellsbær • Barion

Rótarýlundurinn Vetrarstarf Rótarýklúbbs Mosfellssveitar hófst að venju í trjálundi klúbbsins. Félagar mæta með maka og börn, grilla og hafa gaman. Það var árið 1990 þegar klúbburinn fékk stóra landspildu við Skarhólabraut rétt fyrir ofan Hafravatnsveg til trjáræktar. Landið var hrjóstrugt, móar, melar og grjót. Strax var hafist handa við að rækta upp landið og gróðursetja tré og runna af ýmsum gerðum á hverju ári. Á vorin var mætt í Rótarýlundinn og tekið til hendinni, gróðursettar nýjar plöntur og áburður borinn á. Gróðurinn hefur dafnað vel og nú tæpum 30 árum síðar snúast vorverkin aðallega um að snyrta og klippa til þær plöntur sem

• Fagverk verktakar • Ístak

hafa aflagast eftir veturinn. Fyrir nokkrum árum var sett upp skilti og merki Rótarýklúbbs Mosfellssveitar við innkeyrslu inn á svæðið. Í sumar voru settir niður tveir glæsilegir trébekkir ásamt einu borði, veglegir hlutir sem smíðaðir voru hjá Ásgarði. Nú er þessi landspilda sem áður var ekkert nema móar og melar orðin að skógi vaxinni vin við veginn. Rótarýlundurinn er opinn öllum Mosfellingum og hvetjum við alla sem áhuga hafa á útiveru að kíkja í lundinn með nesti og njóta kyrrðarinnar sem þar er. 

• Fasteignasala Mosfellsbæjar • Ísband • Afltak • Mosfellsbakarí • Fiskbúðin • World Class • Apótek Mos • Múlalundur • Tengi • Ari Oddson byggingaverktaki

Félagi í R.kl. Mosfellssveitar Alfreð S. Erlingsson

• Nonni litli • Matfugl • Hlégarður • Dalsgarður

Myndir/Þór Fannar

Merkin voru afhent skólastjórum grunnskóla bæjarins en skólarnir munu dreifa þeim til allra grunnskólabarna í bænum.

Kvenfélag Mosfellsbæjar

Vel tekið á móti nýjum konum Kæru konur. Nú fer félagsstarfið hjá Kvenfélagi Mosfellsbæjar af stað aftur eftir sumarfrí, félagið var stofnað árið 1909 og er því 110 ára um þessar mundir svo við félagskonur hugum að góðu afmælisári. Nýafstaðin er haustferð félagskvenna til Riga í Lettlandi þar sem konur fóru saman í góða helgarferð og skemmtu sér vel við skoðunarferðir, matarveislur og margt fleira. Ýmislegt verður í boði hjá okkur í vetur, fyrirlestrar, námskeið, veglegur jólafundur og vorferðalag svo eitthvað sé nefnt. Við hittum konur úr öðrum félögum bæði innan KSGK (Kvenfélagasamband Gullbringuog Kjósarsýslu) sem og annarra félaga á landsvísu og eigum með þeim skemmtilegar stundir. Fyrsti fundur félagsins verður mánu-

daginn 4. nóvember í Safnaðarheimili Lágafellssóknar 3. hæð kl. 20.00. Við tökum vel á móti nýjum konum og hvetjum allar konur til að koma og kynnast góðu og gefandi starfi. Félagsfundir eru á mánudögum kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu nema annað sé auglýst.

Námsaðstoð

Aðstoð við lestur og nám í notalegu umhverfi

Skemmtilegur félagsskapur í skapandi og öruggu umhverfi

Sólveig Jensdóttir formaður KM

Næsta blað kemur út: 14. nóv Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 11. nóv. mosfellingur@mosfellingur.is

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við moso@redcross.is eða í síma 570-4000.

Aðsendar greinar -

29


Heilsumolar Gaua

Nonni maggi, sverrir, Kiddi og sigurjón

SIGRAR

svava, villi og gunný

V

ið fórum 25 manna hópur til Barcelona fyrir stuttu að taka þátt í skemmtilegri keppni sem kallast Spartan Race. Fyrir suma var þetta fyrsta keppnin, aðrir voru búnir að taka þátt í nokkrum keppnum frá því að við kynntumst henni fyrst í desember 2018. Það var kjarnakona í æfingahópnum okkar sem stakk upp á því að við myndum taka þátt í Spartan Race í Hveragerði 2018 og vorum við nokkur sem stukkum á þá hugmynd. Hún var sjálf reyndar fjarri góðu gamni þá, en löglega afsökuð og kemur sterk inn í næstu keppni sem við förum í.

S

partan Race er magnað fyrirbæri, það geta allir tekið þátt í sömu keppninni en á sínum forsendum og í flokki sem hentar viðkomandi. Afreksíþróttamenn, atvinnumenn í greininni, keppa á sama stað og fólk sem hefur aldrei tekið þátt í utanvegarþrautahlaupi. Munurinn er vegalengdin sem er hlaupin, erfiðaleikastig þrautanna sem þarf að leysa á leiðinni og hvort þú mátt fá aðstoð frá öðrum eða ekki.

V

ið sem tókum þátt í Hveragerði urðum strax heilluð af keppninni, passlega löng hlaup, erfiðar en skemmtilegar þrautir og óvæntar aðstæður til að takast á úti í náttúrunni. Fólkið okkar hefur síðan þá tekið þátt í Kaliforníu, Búdapest, Skotlandi og svo núna í Barcelona. Mér finnst skemmtilegast að upplifa alla litlu en samt stóru sigrana í kringum keppnina. Til dæmis þegar sá 55 ára gat í keppni klifrað upp drulluskítugan og sleipan kaðallinn, eitthvað sem hann hefur dreymt um að gera síðan hann komst aldrei upp kaðal í grunnskólaleikfimi. Það var líka gaman að upplifa hvað konurnar í hópnum voru sterkar, hreinlega pökkuðu saman styrktarþrautunum í Barcelona, þrautum sem heimasæturnar áttu margar í erfiðleikum með. Samstaðan, þrautseigjan, samveran og gleðin við að klára erfiða en gefandi þrautabraut telur líka mikið.

garðar og raggi

kristinn, haukur og gunnar

nonni, jónína og bingi

Svipmyndir frá Reykjaréttum • 20 ár liðin frá því réttin var reist • Reykjafjallið smalað

Réttað í minningu Ragga Björns Árlegar Reykjaréttir fóru fram laugardaginn 12. október þegar Reykjafjall í Mosfellsbæ var smalað. Um er að ræða einu stóðréttirnar á höfuðborgarsvæðinu svo vitað sé. 20 ár eru liðin frá því Reykjarétt var reist og var því fagnað með viðeigandi hætti. Vel viðraði á bændur og búalið og komu allir heilir á húfi heim af fjalli. Réttirnar eru haldnar árlega í minningu Ragnars Björnsson sem lést árið 2004 og var mikill drifkraftur í sveitinni.

mummi og ingibjörg

afkomendur ragga og ástu við réttina

V

ið erum rétt að byrja, kemur þú með næst?

Guðjón Svansson

gunnhildur, jóna maría og jóna

30

- Heilsufréttir og hestaréttir

lilla, sigga og solla

ingibjörg, tóti og keli

Myndir/Hilmar

smalar á húsatúni

gudjon@kettlebells.is


Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga JĂłhann Ingi JĂłnsson Ă? september lauk svokĂślluĂ°u CORE prĂłgrammi hjĂĄ UEFA sem KSĂ? valdi mig til aĂ° taka Þått Ă­. Ă&#x17E;etta voru rĂşmir 6 mĂĄnuĂ°ir af stĂ­fum ĂŚfingum og vinnu sem voru ĂłtrĂşlega lĂŚrdĂłmsrĂ­kir og erfiĂ°ir en jafnframt fĂĄrĂĄnlega skemmtilegir. FĂłrum tvisvar til Sviss, dĂŚmdum tvo leiki Ă­ Frakklandi og kynntumst fjĂślda ĂžjĂĄlfara og dĂłmara frĂĄ Ăśllum hornum EvrĂłpu. NĂş tekur viĂ° lengsta offseason sem Ăžekkist Ă­ heimsfĂłtboltanum og ĂĄframhaldandi vinna. 9. oktĂłber GarĂ°ar SmĂĄrason Langar aĂ° deila smĂĄ sĂśgu Ă&#x2030;g fĂłr Ăşt aĂ° ganga meĂ° 5 ĂĄra sonarsyni mĂ­num Ă­ dag. Hann sĂĄ plastrusl fjĂşka, hljĂłp ĂĄ eftir ĂžvĂ­, og tĂłk ĂžaĂ° til handagagns og rĂŠtti afa sĂ­num, og svo tĂ˝ndum viĂ° rusl ĂĄ leiĂ°inni heim. Hann stoppaĂ°i sĂ­Ă°an mann ĂĄ leiĂ°inni sem hĂŠlt ĂĄ kaffipolla Ăşr pappa. GarĂ°ar LeĂł lagĂ°i ĂĄ ĂžaĂ° mikla ĂĄherslu viĂ° manninn, aĂ° hann henti ekki umbúðunum ĂĄ jĂśrĂ°ina. Held aĂ° framtĂ­Ă°in sĂŠ bjĂśrt. 20. oktĂłber RagnheiĂ°ur RĂ­kharĂ°sdĂłttir 21 ĂĄr sĂ­Ă°an Rikki minn skoraĂ°i gegn FrĂśkkum ĂĄ Laugardalsvelli og â&#x20AC;&#x17E;ĂŠg man eins og gest hafi Ă­ gĂŚrâ&#x20AC;&#x153;. Koma svo strĂĄkar mĂ­nir Ă fram Ă?sland. 11. oktĂłber Bubbi Morthens Undafarna daga hef keyrt yfir ĂĄna brugĂ°u sem er ĂĄ heimaslóðum nĂşna ĂĄĂ°an eins og undafarna daga eru veiĂ°imenn aĂ° draga laxa aĂ° landi laxa sem eru byrjaĂ°ir aĂ° hrygna Ăžarna eru bĂśrn meĂ°,en eingin aĂ° hĂĄfa engin aĂ° setja lax Ă­ plast til kreistngar bara draga laxinn spriklandi uppĂ­ grjĂłt ĂŠg skammast mĂ­n fyrir hĂśnd veiĂ°imanna sem virĂ°a ekki stofn sem barĂ°ist fyrir lĂ­fi sĂ­nu Ă­ sumar Ă­ mestu Ăžurkkum Ă­ manna minni Haraldur EirĂ­ksson :( 9. oktĂłber

verslum Ă­ heimabyggĂ°

Tek aĂ° mĂŠr alla krana- og krabbavinnu Ă&#x161;tvega allt jarĂ°efni VĂśrubĂ­ll Ă&#x17E;.B.

KlapparhlĂ­Ă° 10 Ă&#x17E;orsteinn 822-7142

TrjĂĄklippingar / TrjĂĄfellingar 893-5788

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

www.malbika.is - sĂ­mi 864-1220

MG LĂśgmenn ehf. Ă&#x2013;ll almenn lĂśgfrĂŚĂ°iĂžjĂłnusta Innheimtur Sala fasteigna HĂĄholti 14 - SĂ­mi 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

a

www.arioddsson.is

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI HĂĄholti 14 â&#x20AC;˘ 270 MosfellsbĂŚ â&#x20AC;˘ arioddsson@arioddsson.is SĂ­mar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS

sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA

Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014; Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014;

Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 Č&#x160; www.utforin.is allan sĂłlarhringinn: Č&#x160; www.utforin.is Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

SĂ­mar 581 3300 & 896 8242 Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

www.bmarkan.is

GĂ&#x201C;Ă?IR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

LĂśggiltur rafverktaki

Myndir/Hilmar

Ă&#x17E;Ăş finnur Ăśll blÜðin ĂĄ netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

6S§BSIPMU.PTGFMMTCÂ?S4Ă&#x201C;NJ 6S§BSIPMU.PTGFMMTCÂ?S4Ă&#x201C;NJ

6S§BSIPMU.PTGFMMTCÂ?S4Ă&#x201C;NJ Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

31


eins og konfektmoli

Heyrst hefur... ...að Helga Lára á Helgafelli hafi unnið í lukkuleik Símans og sé á leiðinni á leik í enska boltanum með allri fjölskyldunni. ...að Simmi Vill sé búinn að kaupa helmingshlut í Hlöllabátum. ...að Stebbi Hilmars sé meðal þeirra sem komi fram á Þorrablóti Aftureldingar sem fram fer í íþróttahúsinu laugardaginn 25. janúar 2020. ...að nýja knatthúsið að Varmá sé tilbúið og verði formlega vígt laugardaginn 9. nóvember en æfingar hefjist þar 29. október að loknu vetrarfríi. ...að Þrettándahátíð Mosfellsbæjar árið 2020 verði haldin á sjálfum þrettándanum, mánudaginn 6. janúar eftir hringl síðustu ár. Ákvörðunin var tekin á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

Baltasar Blær og Sunneva Sif fæddust þann 10. september 2019. Þau voru bæði 9,5 merkur og 48 og 45 cm. Foreldrar þeirra eru Ágústa Gunnarsdóttir og Andri Ingvarsson.

faði Fyrir um tveimur árum síðan skri kuð nok i rýnd gagn ég sem þar l ég pisti og lks ttafó íþró harkalega aðbúnað a átti viðhald mannvirkja að Varmá. End nú En sér. á rétt lega fylli sú gagnrýni enda er kominn tími til að hrósa líka, . tíma þeim frá t gers ætt margt jákv m Stúka var reist á gervigrasvellinu verður fyrir sumarið og innan skamms líka er Þá un. notk í knatthúsið tekið í kjallbúið að taka búningsaðstöðuna næstu á og ð nefi í nar arin ara sundlaug vikum verður settur upp nýr ljósa u ýms r hefu Þá 2. og 1 m sölu í r búnaðu staðan viðhaldi verið sinnt og saunu-að svo enn tekin í gegn. Til að ramma þetta sins félag rsýn tíða fram t betur inn, ásam og bæjaryfirvalda, gaf Mosfellsbær ára Aftureldingu þarfagreiningu í 110 afmælisgjöf.

hjólað í bolöldu

...að mörg félög í Pepsi-deildinni hafi áhuga á að fá Mosfellinginn Róbert Orra til liðs við sig en hann er einnig orðaður við danska félagið Bröndby. ...að Auður Jónsdóttir sé meðal þeirra rithöfunda sem munu mæta á bókmenntahlaðborð Bókasafnsins í ár. ...að innbyrðisátök séu enn á ný innan knattspyrnudeildarinnar m.a. vegna skiptingu tekna félagsins. ...að Geir Rúnar sé hættur sem formaður meistaraflokksráðs í fótboltanum og Arnar Halls þjálfari einnig. ...að Kirkju-Hreiðar útskrifist brátt sem ökukennari. ...að Paparnir verði með ball í Hlégarði laugardagskvöldið 16. nóvember. ...að kettir hafi verið að hverfa á dularfullan hátt í Töngunum að undanförnu. ...að Góðgerðarfélag Hvíta Riddarans hafi afhent gömlum riddara 500 þúsund króna styrk eftir erfitt ár hjá fjölskyldunni. ...að jólabjórinn sé væntanlegur á Blik á næstu dögum. ...að Sandra Bjarna og Eyþór Ingi eigi von á tvíburum á nýju ári, stelpu og strák. ...að það verði fjögur risatjöld og tvö hljóðsvæði á Barion þegar sportbarinn opnar á næstu vikum. ...að búið sé að setja upp ný hraðaskilti við Lágafellsskóla. ...að talmeinafræðingur sé að koma sér fyrir í Kjarnanum þar sem Vís var áður með skrifstofu. ...að Mosfellingarnir Eva Rún Þorgeirs og Ásrún Magnúsdóttir verði báðar með tvær bækur í jólabókaflóðinu. ...að byrjað sé að græja Kósí Kjarna sem kom út út úr íbúakosningunni Okkar Mosó. ...að verið sé að útbúa rútubílasæti sem varamannabekki fyrir heimaleikina í handboltanum. ...að knattspyrnumaðurinn Arnór Gauti Jóns sé búinn að vera á reynslu hjá þýska liðinu PreuBen Munster. mosfellingur@mosfellingur.is

32

Mótorkrossklúbbur Bólsins stofnaður Mótorkrossklúbbur Bólsins var stofnaður í september. Í klúbbnum eru 11 drengir sem eru allir í Varmárskóla, en stelpur eru hvattar til að taka þátt. Strákarnir hafa allir mjög mikinn áhuga á mótorkrossi og eru duglegir að stunda íþróttina. Bólið vill þakka kærlega Einari Sverri,

Reyni Þór, Jóni Hauki og Þóroddi fyrir frábæra aðstoð með utanumhald og skipulag en þeir eru feður drengjanna. Hægt er að hafa samband við Jóhann Arnór Elíasson í Bólinu ef þið hafið áhuga á að taka þátt í starfi klúbbsins.

Í eldhúsinu

G u ðrú n og Ku rt

Danskar kjötbollur (frikadeller) Guðrún Guðjónsdóttir og Kurt Rasmussen deila að þessu sinni með Mosfellingi uppskrift að dönskum kjötbollum. Innihald: • 500 gr. svínahakk • 500 gr. nautahakk • ½ laukur, skorinn smátt • 3 dl mjólk • 2 egg • 2 dl brauðrasp • 1 ½ tsk Best á borgarann • 1 ½ tsk jurtasalt • Smjör eða olía til að steikja upp úr Aðferð: Allt hrært vel saman (gott að nota hrærivél) þar til blandan er orðin þannig að auðvelt er að móta bollur úr henni. Mögulega þarf að bæta við meiri mjólk eða raspi til að fá réttu áferðina. Bollurnar eru steiktar við

í Að því sögðu þá ætlaði ég bara rétt inagre þarf a þess a veld auð að ina rest ingu og benda á að það vantar 4-8 ja búningsklefa strax, klára að bygg saðfélag inni leið í og anddyrið góða í loft stöðu, mála sali 1 og 2 alla leið upp á ekki gi skyg rnir uma luta drul svo að aðnýja gólfið, endurnýja alla salernis lks, á stöðu og tryggja aðgang íþróttafó þjálfktar styr til öðu aðst öllum aldri, að r og un. Til að halda í við nútímakröfu tryggja að okkar íþróttafólk sé sam keppnishæft. á molÞið afsakið, það harðnaði aðeins þetta að veit ég en anum þarna í restina bær fells Mos Því l. amá vand ekki ur verð vill sem lag tarfé svei llt er metnaðarfu vera í fremstu röð.

meðalhita þar til þær eru eldaðar í gegn. Okkur finnst best að bera bollurnar fram með soðnum kartöflum og soðnum gulrótum, súrum gúrkum og brúnni sósu, en það fer auðvitað bara eftir því hvað fólki finnst best. Bollurnar eru ekki síðri kaldar t.d ofan á brauð eða bara einar og sér. Verði ykkur að góðu

Guðrún og Kurt skora á Ingu Þóru og Kjartan að deila með okkur næstu uppskrift

- Heyrst hefur...

Stærsta úrbótin fyrir innanhússí öllum ­íþróttirnar er án efa nýtt gólfefni ýtt dón han la gam það sölum. Enda var kom og hafði verið árum saman. Sem urinn enn frekar í ljós þegar gamli dúk ar var rifinn af sölum 1 og 2. Þeir aðil í rð otto ðisv brig heil nu gólfi sem gáfu s að úttekt fyrir bæinn ættu framvegi gakk. snúa sér að öðru, en jæja áfram byggiupp er a þett t, sam Engin leiðindi og legur pistill. Ég er nefnilega eins mjúkur konfektmoli, harður að utan en að innan.

Ásgeir jónsson


Þjónusta við mosfellinga

smá

auglýsingar

GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 Nudd s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Notaðir TOYOTA varahlutir Notaðir TOYOTA varahlutir

Sími: 587 7659 Sími: 587 7659

mosfellingur@mosfellingur.is

Sími: 587 7659

• Útvega öll jarðefni.

• Sláttuþjónusta og fl.

Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042

Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200

www.artpro.is

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

Þú getur auglýst

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

Opnunartími sundlauga

frítt (...allt að 50 orð)

Lágafellslaug

Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst:

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

Varmárlaug

mosfellingur@mosfellingur.is

Virkir dagar: 06:30-08:00 og 16:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

Dreymir þig

Útgáfudagar til áramóta

Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós.

• Grabbi, grjótkló og fl.

Bílapartar ehf ehf Bílapartar ehf Bílapartar Notaðir TOYOTA varahlutir

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

14. nóvember 5. desember 19. desember

Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta

• Traktor og sturtuvagn í ýmis verkefni eða leigu.

- gler í alla glugga Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 8227750 (Lenka)

verslum í heimabyggð

um eigið húsnæði? Hafðu samband

Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali

Sími:

586 8080

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

www.fastmos.is

Skilafrestur efnis/auglýsinga er á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is

Deildu myndunum þínum með okkur á Instagram

@helgafjola #afturelding #7flokkur #mosfellingur

@sjohundur #familycube #triverslun #cube #mosfellingur

#mosfellingur

@elvarskula 3 amigos búin að skreyta! <3 #rauðahverfið #ítúninuheima #mosfellingur

Þjónusta við Mosfellinga -

33


w

Hvað ætlar þú að gera í vetrarfríinu ?

Rauða hverfið

Gul og glöð

Alltaf í boltanum

Október fest-hátíð í Harðarbóli

ekki vera Bardagateymið í höllinni

ALEXANDER SÖRLI: Fara í sveitina.

#mosfellingur

Indver jahátíð í Krikan

um

Stelpurnar okkar

Dalsgarðsblúsinn

Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

í túninu heima Mættar á bjórhátíð

Í rét ta dressinu

ATLI FANNAR: Í sumarbústað.

Október fest Aftureldingar

GUNNAR ÓLI: Fara með fjölskyldunni til Akureyrar.

Spreyið fagnar

xDanni og Heiða í heilagt

Unnsan fertug

Októberfest í Kjarnanum

sv i t i

Hildur Ágústsdóttir

REYNIR BJÖRN: Ég ætla að fara í Rush.

Ketilbjölluhópurinn tók þátt í spartan í Barcelona

HILMIR STEINN: Til Akureyrar.

Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677

Tímapantanir í síma 5176677 eða með appinu Noona RÚNAR ÓLI: Ég ætla að fara út að leika.

34

- Hverjir voru hvar?

sprey_harstofa

Jóna Hrönn Bolladóttir


fjölskyldur

FJÖL SKYLDU TILBOÐ

@blacboxpizzeria

við

a

take away tilboð

2 pizzur af matseðli,2 barnapizzur með einu áleggi og safa, 2 L gos

6.500 kr.* *Gildir ekki með öðrum tilboðum og einungis í Take Away

Súrdeigsbotn, ostablanda, sveppir, laukur, Blackbox hvítlauksolía, bökuð á 350-400 gráðum Hægeldað nautainnanlæri, brakandi ferskt Rucola, sultaður rauðlaukur og Fabrikkubernaissósa

#blackbrikkan

fabrikkupizzan er mætt á matseðilinn okkar

Ef þú kaupir fabrikkupizzu færðu miða sem gildir sem 2 f 1 af blackboxborgaranum á fabrikkunni

BOLTATILBOÐ MEÐ ÖLLUM BEINUM ÚTSENDINGUM Kryddbrauð & kaldur 2.000 kr. Ostastangir & kaldur 2.000 kr. Piparostastangir & kaldur 2.000 kr. Pizza með2 áleggjum & gosi 2.000 kr. Pizza með 2 áleggjum & köldum 2.500 kr. Tveir frosnir 1.600 kr.

Blackbox Borgartúni 26 / Blackbox Mosó háholt 13-15 blackboxpizzeria.is


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Sæktu Landsbankaappið

Múlalundur Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ - kíktu við, þá vinna allir!

Þýsk stemning í hávegum

vinnustofa SÍBS

Októberfest Aftureldingar var haldið í fyrsta skipti laugar­daginn 5. október. Þýsk stemning var allsráðandi í Harðarbóli það kvöld og voru gestir að sjálfsögðu í viðeigandi klæðnaði. Á myndinni er verið að verðlauna fyrir bestu búninga kvöldsins. Ágóði rann til meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.

Mynd/Hilmar

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali 896-4732

S

Grundartangi

Þjónusta við ár LD í 30SE Mosfellinga

Sumarhús í Hvalfirði

við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

588

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

Opið virka

588 55 30 Bergholt

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

Norðurás við Eyrarvatn

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Bergholt

Lágholt

Glæsilegur sumarbústaður í landi Háls í Hvalfirði. Stór lóð. Glæsilegt útsýni yfir fjörðinn og til fjalla. Afar vel byggður bústaður á steyptum grunni. Álgluggar og útihurðir. Viðhaldsfrítt. V. 24,9 m. Garðhús í garði. Hitaveita. Góðar innréttingar. Halogenlýsing. Stór sólpallur. 

Sumarhús við Sogið

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Fallegur 67,2 fm sumarbústaðurGóður á vinsælum stað í Eyrarskógi. innréttaður. 3 svefnherbergi frágangur. Einstaklega fallegurVel garður. og svefnloft. Parket á gólfum. Heitur og hitaveita. Góður sólpallur Heitur pottur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega og skjólveggir. götu. Skóli, íþróttaaðstaða og V. 19,9 m. Skógi vaxið land. Fallegt útsýni lokaða yfir vatnið. hestavöllur í göngu færi.

Fellsás Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

Skuggabakki

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9

Glæsilegt heilsárshús á steyptum grunni. Samtals 169 fm. Skiptist í íbúðarhús á tveimur hæðum sem er 117,9 fm. Útihús með heitum potti og þvottahúsi inn af, 10,7 fm og bílskúr V. 49,7 m. 40,4 fm. Allt mjög vandað með góðum innréttingum og frágangi. Fallegt útsýni.

Vel byggt 53,2 fm hesthús við Skuggabakka. Gott gerði. 8 hesta hús. 4 rúmgóðar stíur. Kaffistofa, hnakkageymsla og hlaða. Góða aðkoma. 

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989

V. 10,9 m.

Profile for Mosfellingur

13. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 13. tbl. 18. árg. fimmtudagur 24. október 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarn...

13. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 13. tbl. 18. árg. fimmtudagur 24. október 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarn...

Advertisement