Page 1

MOSFELLINGUR 11. tbl. 16. árg. fimmtudagur 7. september 2017 Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á K jalarnesi og í K jós

eign vikunnar

Davíð Þór Jónsson

www.fastmos.is

Bæjarlistamaður

Mosfellsbæjar

Bugðutangi - Fallegt einbýlishús Fallegt einbýlishús með stórum bílskúr. Eignin er skráð 241,2 m2, þar af íbúðarými á tveimur hæðum 178 m2 og bílskúr 63,2 m2. Stórt hellulagt bílaplan og hellulagðar verandir með skjólveggjum. Á aðalhæðinni eru þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, forstofa, eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa. Á neðri hæðinni er rúmgott herbergi, V. 84,7 m. sjónvarpshol, vinnurými og anddyri.

Davíð Þór Jónsson, píanóleikari og tónskáld, hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2017. Viðurkenningin var afhent við hátíðlega athöfn sunnudaginn 27. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima. 6/22

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Davíð þór hefur starfað við tónlist frá 14 ára aldri

Mynd/TómasG

MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378

Meira í leiðinni

Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H<¡Á6KDIIJC

B6G@K>HHD<7:IG>K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


MOSFELLINGUR

Höldum okkar striki

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.000 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Næsti Mosfellingur kemur út 28. september

É

g held að ég verði að hrósa Mosfellingum fyrir þátttökuna á bæjarhátíðinni. Ótrúlegt að sjá hvað fólk hélt sínu striki á laugardeginum þrátt fyrir suddaveður yfir miðjan daginn. Ótrúleg óheppni að þessi dagur hafi orðið fyrir valinu hjá veðurguðunum.

A

ldrei hafa fleiri boðið heim í garðinn sinn til að hlusta á hina og þessa listamenn. Allt fór

þetta fram og fólk bauð einfaldlega veðrinu byrginn.

M

etfjöldi mætti hins vegar í fínu veðri í Álafosskvos á föstudagskvöld og tók þátt í brekkusöng og almennri gleði.

Þ

á er gaman að sjá tvær íþróttakeppnir blómstra þessa helgina. Tindahlaupið hefur fest sig rækilega í sessi og nú bættist Fellahringurinn við. Þar er keppt á fjallahjólum en í báðum tilfellum er farið um ósnortna náttúruna sem við eigum hér í kring. Þetta rímar vel við það heilsusamfélag sem við viljum búa í.

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Í þá gömlu góðu... BRÚARLAND—VARMÁRSKÓLI Þessi ágæta ljósmynd sýnir hóp barna, sem eru fædd árið 1950, flest í Mosfellssveit. Þau hófu skólagöngu sína í Brúarlandsskóla - sennilega í Klörustofu í kjallaranum, en voru síðan meðal fyrstu nemenda í nýbyggðum Varmárskóla. Nú er þessi fríði hópur að nálgast eftirlaunaaldurinn. Dagbækur skólanna geyma miklar heimildir um skóla­sögu Mosfellssveitar og Mosfellsbæjar. Athygli vekur að ekkert barnanna er skráð við íbúðargötu.

Frá vinstri: Ebeneser Þorláksson, Dælustöð, Magnús H. Magnússon, Sveinsstaðir, Bjarni Ásgeirsson, Reykir, Rúnar Jakobsson, Norður-Reykir, Ragnar Petersen, Ásulundur, Kristinn B. Magnússon, Reykjabraut, Ríkharður Jónsson, Helgafell, Jakob Kristjánsson, Reykjahlíð, Gísli J. Gíslason, Lyngási, Garðar Haraldsson, Markholti, Baldur Sigurðsson, Reykja­dalur, Guðmundur Gr. Norðdahl, Úlfarsfell, Sigríður Erlendsdóttir, Hamrar, Ingibjörg Leósdóttir, Leirvogstunga, Þuríður Guðjónsdóttir, Helgadalur, Guðbjörg Helga Bjarnadóttir, Fellsmúli, Katrín Ólafsdóttir, Akrar, Ásta Jónsdóttir, Reykir, Helga G. Aðalsteinsdóttir, Korpúlfsstaðir, Kristín Hjördís Leósdóttir, Hlíðartún. Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

héðan og þaðan

Áfram Afturelding 2

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað


Sími:

586 8080 www.fastmos.is

Einar Páll Kjærnested

Svanþór Einarsson

Lögg. fasteignasali

Krókabyggð - glæsilegt einbýlishús

laus ax str

Egilína S. Guðgeirsdóttir

Hildur Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Ingimar Óskar Másson

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali

kvíslartunga 247,4 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi. Gott skipulag. Húsið stendur hátt við götu með fallegu útsýni. V. 71,5m.

þrastarhöfði Falleg 96,4 m2, 3ja herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á efstu hæð, í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Góð staðsetning. Mjög stutt í skóla, leikskóla, sundlaug og líkamsrækt. V. 42,7m.

Glæsilegt 325 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð á neðri hæð á 2.000 m2 eignarlóð. Lóðin er skógi vaxin og er mjög falleg aðkoma að húsinu að sunnanverðu. Húsið stendur innarlega á lóðinni og stór heimkeyrsla að húsinu. Þetta er draumhús fyrir stóra fjölskyldu með möguleika á útleiguíbúð á neðri hæð.  V. 98,5 m.

KVÍSLARTUNGA

skeljatangi

230 m2 raðhús í Kvíslartungu 90 og 94. Tilbúin til innréttinga - á tveimur hæðum, í byggingu. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og svalir. Húsin afhendast 20.08.2017  V. 64,9m.

Falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og timburverönd í fjórbýlishúsi. Góð staðsetning. Stutt í skóla, leikskóla, sundlaug og líkamsrækt. V. 43,4m.

vOGATUNGA

klapparhlíð

Raðhús í byggingu við Vogatungu 64 í Mosfellsbæ. Eignin afhendist fullbúin, með innréttingum, parket á gólfi og flísar á forstofu og baðherbergi. Eignin verður afhent fullbúin á byggingarstigi 6, en lóð ófrágengin. V. 60,5m.

Íbúð fyrir 50 ára og eldri - Rúmgóð 90,9 m2, 2ja herbergja íbúð með miklu útsýni á 3. hæð í 4ra hæða lyftuhúsi. Þetta er falleg íbúð á frábærum stað í Mosfellsbæ, rétt við sundlaug, líkamsræktarstöð og golfvöll. V. 42,9m.

FURUBYGGÐ

laus ax

109,5 m2 raðhús við Furubyggð 10 í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í þrjú herbergi, forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, stofu og sólstofu. Timburverönd og garður í suðaustur. V. 48,9m.

nýð íbú

str

laus ax str

laus ax str

vefarastræti 109,7 m2 3-4ra herb. endaíbúð á þriðju hæð, í nýju lyftuhúsi, ásamt bílastæði í opnum bílakjallara. Íbúðin afhendist fullbúin með innréttingum og gólfefnum 20. nóv 2017. Stórar suðursvalir. Sérinngangur af opnum stigagangi, auk þess er lokað lyftuhús sem tengist stigagangi. V. 43,9m.

REYKJABYGGÐ

stóriteigur

301,4 m2 einbýli sem er skipt upp í tvær íbúðir á 2.206,5 m2 lóð við Reykjabyggð 53 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 301,4 m2, þar af einbýli 116,2 m2, einbýli 116,2 m2, bílskúr 24,5 m2, bílskúr 24,5 m2 og sólstofa 19,4 m2. Eignin er öll á einu fastanúmeri. V. 82,0m.

146,6 m2 raðhús með bílskúr og ca. 50 m2 ósamþykktum kjallara við Stórateig 21 í Mosfellsbæ.  V. 58,5m.

laus ax str

ÞVERHOLT

HÁHOLT

Rúmgóð 114,4 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í þrjú herbergi, forstofuhol, baðherbergi, þvottahús, geymslu, eldhús, stofu og borðstofu. Fallegt útsýni er frá íbúðinni. Góð staðsetning í miðbæ Mosfellsbæjar, stutt í alla þjónustu sem og leikskóla.  V. 37,4m.

Falleg 91,8 m2, 3ja herbergja íbúð með sérinngangi af opnum svalagangi á 2. hæð. Björt og vel skipulögð íbúð. Fallegar innréttingar. Rúmgóðar svalir. Íbúðin er staðsett í hjarta Mosfellsbæjar og er örstutt í alla þjónustu, samgöngur og skóla.  V. 39,5m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


Bláa hverfið best skreytt á hátíðinni Bæjarhátíðin Í túninu heima fór fram helgina 25.-27. ágúst. Mosfellsbæ er skipt upp í fjóra hluta og hefur hver hluti sinn sérstaka lit. Bæjarbúar létu ekki vætu og vind stoppa sig í skreytingagleðinni. Fulltrúar í Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar voru í skreytingadómnefnd og fóru um bæinn og skoðuðu. Best skreytta hverfið: Bláa hverfið. Flottasta húsið í gula hverfinu: Rituhöfði 5. Flottasta húsið í rauða hverfinu: Bjargartangi 10. Flottasta húsið í bleika hverfinu: Helgaland 8. Flottasta húsið í bláa hverfinu: Reykjabyggð 10. Flottasta gatan: Reykjamelur 9-19.

Frá afhendingu viðurkenninga. Hjörtur Þór, Bára og Valdimar frá Flugklúbbi Mosfellsbæjar, Erla Þorleifsdóttir Arnartanga 25 og María og Erich Hamarsteigi 5.

Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017 • Aðilar sem skarað hafa fram úr

Jafnréttisdagurinn haldinn hátíðlegur

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ mánudaginn 18. september. Dagskráin er frá kl. 15.30 til 18:00 undir yfirskriftinni Heilsu­eflandi samfélag gegn ofbeldi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan árið 2008 og er tilgangur hans að fylgja eftir því sem vel er gert á ári hverju, tryggja að allir málaflokkar jafnréttis fái svigrúm í umræðu og áherslum auk þess að hvetja til áframhaldandi metnaðarfullrar vitundar og eftirfylgni um jafnréttismál í Mosfellsbæ. Ennþá er hægt að senda inn tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017.

Plastlaus september farinn af stað Mosfellingar eru hvattir til að taka þátt í átakinu Plastlaus september. Um er að ræða árvekniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Plast endist í þúsundir ára og er því afar slæmur kostur fyrir einnota notkun. Nánar um átakið má finna á www.plastlausseptember.is

kirkjustarfið

Umhverfisviðurkenningar veittar Í túninu heima Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Hlégarði á bæjarhátíðinni „Í túninu heima“. Umhverfisviðurkenningarnar eru veittar þeim aðilum sem taldir eru hafa skarað fram úr í umhverfismálum á árinu.

Setur upp rokktónleikasýningu Greta Salóme stendur í stórræðum þessa dagana ásamt góðum hópi af hæfileikaríku fólk en þau eru að setja á svið tónleikasýningu sem nefnist Halloween Horror Show. „Þessi hugmynd er búin að blunda lengi í mér. Þegar ég var að vinna með Disney þá kynntist ég því hvernig hægt væri að blanda saman alls konar tilefnum og tónlist. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Halloween og mér hefur fundist vanta alvöru viðburð í kringum hrekkjavökuna á Íslandi. Fólk er í auknum mæli farið að halda Halloweenpartý en nú gefst öllum tækifæri á að koma á alvöru hryllings rokktónleikasýningu,“ segir Greta Salóme sem er framleiðandi sýningarinnar.

Öllu tjaldað til í Háskólabíói Auk Gretu Salóme koma fram á sýningunni Eyþór Ingi, Salka Sól, Stebbi Jak, Andrea Gylfa, Selma Björns, Sirkus Íslands, Ólafur Egill, stórsveit Todmobile, kór og dansarar. „Ég myndi segja að þetta sé 70% söngur og 30% dans en við leggjum rosalega mikið í þessa sýningu. Ég fullyrði að þessi tónleikasýning á sér enga hliðstæðu á Íslandi. Við munum flytja lög eins og Highway to Hell, Zombie, Thriller, lög úr Litlu Hryllingsbúðinni og Rocky Horror og margt fleira.“

Vegleg verðlaun fyrir flottustu búningana Sýningin verður í Háskólabíó 28. október og á undan verður

greta salóme stendur fyrir hrollvekjandi rokktónleikum

boðið upp á fordrykk í samstarfi við Partýbúðina með alls kyns ­uppákomum. „Það er sýning kl. 20 en það er eiginlega uppselt á hana þannig að við vorum að bæta við sýningu kl. 22:30 og fer miðasala fram á Tix.is. Ég hvet alla til mæta í búningum en það verða vegleg verðlaun fyrir þá flottustu,“ segir Greta Salóme.

Helgihald næstu vikna

Miðvikudagurinn 13. september Helgistund á Eirhömrum kl. 13:30

64

er skemmtilega saman gróðri og hönnun, garðurinn er vel sýnilegur vegfarendum. María Hákonardóttir og Erich Hermann Köppel fá viðurkenningu fyrir fjölskrúðugan og fallegan garð að Hamarsteigi 5 sem sinnt hefur verið af mikilli natni um árabil.

Greta Salóme setur Halloween Horror Show á svið • Tónleikasýning án hliðstæðu

Sunnudagurinn 10. september Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn og sr. Kristín Pálsdóttir

www.lagafellskirkja.is

Flugklúbbur Mosfellsbæjar fær viðurkenningu fyrir snyrtilegt svæði þar sem umgengni og umhirða eru til fyrirmyndar. Erla Þorleifsdóttir og Sævar Arngrímsson fá viðurkenningu fyrir fallegan garð að Arnartanga 25 þar sem blandað

Sunnudagurinn 17. september Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Kristín Pálsdóttir

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Sunnudagurinn 24. september Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn ***

Sunnudagaskólinn

er alla sunnudaga yfir vetrartímann kl. 13:00 í Lágafellskirkju.


Mynd/RaggiÓla

takk fyrir þátttökuna á bæjarhátíðinni! Mosfellsbær þakkar öllum sem lögðu hönd á plóg við að gera Í túninu heima að bæjarhátíð sem allir geta verið stoltir af. Hátíð sem þessi endurspeglar það góða samfélag sem við búum í og ­tökum öll þátt í að skapa. Fjöldi viðburða voru í boði sem bæjarbúar sjálfir stóðu fyrir ásamt þátttöku fyrirtækja og félagasamtaka. Það er mikilvægt að sýna hvert öðru og öðrum landsmönnum að hér sé að finna fjölbreytt mannlíf í bæ sem vex og dafnar með hverju ári. Fyrirtækjunum sem studdu hátíðina er sérstaklega þakkað fyrir gott samstarf.

VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³


Bæjarlistamenn Mosfellsbæjar

Sigraði í hinni árlegu sultukeppni í Dalnum Árleg sultukeppni fór fram á grænmetismarkaðnum í Mosskógum laugardaginn 26. ágúst. Alls bárust 18 sultur í keppnina og verkefni dómnefndar því ekki öfundsvert. Sigurvegari að þessu sinni var Sigurbjörg Snorradóttir en hún átti einnig sultuna sem endaði í þriðja sæti. Á myndinni hér að ofan má sjá Sigurbjörgu klyfjaða verðlaunum eftir daginn.

Krefja Mos­fells­bæ um 38 millj­ón­ir

Eig­end­ur íbúða við Ástu-Sóllilju­götu 1-7 í Mos­fells­bæ haft lagt fram sátta­til­lögu til bæj­ar­ins vegna bygg­inga­­fram­kvæmda við Gerplustræti, sem þeir telja að rýri verðgildi eigna þeirra. Þeir leggja til að bær­inn greiði þeim 38 millj­ón­ir í skaðabæt­ur og bjóðast þá til að falla frá öll­um frek­ari kröf­um. Deil­urn­ar sner­ust fyrst um sinn um breyt­ingu á deilu­skipu­lagi en snú­ast nú aðallega um til­færslu á inn­keyrslu á bíla­stæði fyr­ir íbúðirnar. Þá grein­ir aðila á um hvort fjöl­býl­is­húsið sem verið er að byggja við Gerplustræti sé þrjár eða fjór­ar hæðir.

Davíð þór ásamt fjölskyldu sinni og fulltrúum úr menningarmálanefnd

Davíð Þór Jónsson er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2017

Fjölhæfur og skapandi tónlistarmaður Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar hefur útnefnt Davíð Þór Jónsson píanóleikara og tónskáld bæjarlistamann Mosfellsbæjar. Viðurkenningin var afhent við hátíðlega athöfn í Hlégarði á bæjarhátíðinni Í túninu heima. Davíð Þór hefur verið búsettur í Álafosskvos síðan 2013 en er fæddur á Seyðisfirði 1978. Davíð Þór er fjölhæfur og skapandi listamaður með sérstaka ástríðu fyrir spunatónlist. Hann hefur frá unga aldri leikið með allflestum þekktari tónlistarmönnum landsins og spilað á tónlistarhátíðum um heim allan. Hann stundaði nám í Tónlistarskóla FÍH og útskrifaðist vorið 2001. Árið eftir gaf hann út sína fyrstu sólóplötu, Rask. Auk þess að vera afkastamikill sem hljóðfæraleikari á margvísleg hljóðfæri, píanóleikari, tónskáld, útsetjari og upptökumaður fyrir

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar Leikfélag Mosfellssveitar Inga Elín Kristinsdóttir Sigrún Hjálmtýsdóttir Sigurður Þórólfsson Karlakórinn Stefnir Sigur Rós Anna Guðný Guðmundsdóttir Steinunn Marteinsdóttir Guðrún Tómasd. og Frank Ponzi Símon H. Ívarsson Jóhann Hjálmarsson Ólöf Oddgeirsdóttir Guðný Halldórsdóttir Sigurður Ingvi Snorrason Jón Kalman Stefánsson Bergsteinn Björgúlfsson Páll Helgason Ólafur Gunnarsson Kaleo Leikfélag Mosfellssveitar Greta Salóme Stefánsdóttir Davíð Þór Jónsson

fjölda tónlistamanna hefur hann einnig unnið náið með sviðs­listafólki, myndlistarmönnum, fyrir leikhús, við útvarpsleikrit og sjónvarpsverk.

Vill láta gott af sér leiða í heimabyggð Davíð Þór hefur hlotið margvísleg verðlaun, til dæmis Íslensku tónlistarverðlaunin og Grímuverðlaunin, auk þess sem tónlist hans úr kvikmyndinni Hross í oss hefur verið verðlaunuð á kvikmyndahátíðum í Evrópu. Í umsögn menningarmálanefndar Mosfellsbæjar segir að Davíð Þór sé vel að viðurkenningunni kominn og nefndin hlakkar til samstarfs við hann. Hann sé fjölhæfur og hæfileikaríkur tónlistarmaður sem vill gjarnan hafa áhrif og láta gott af sér leiða í heimabyggð.

Allt önnur Ella frumsýnd í lok mánaðar • Samstarfsverkefni með tónlistarskólanum

Bæjarleikhúsinu breytt í jazzklúbb Nú eru hafnar æfingar í Bæjarleikhúsinu á sýningu sem er samstarfsverkefni tónlistarskólans og leikfélagsins. Sýningin kallast „Allt önnur Ella“ og er að mestu byggð á tónlist Ellu Fitzgerald. Leikhúsinu verður breytt í jazzklúbb á sjöunda áratugnum og tónlistaratriði fléttast saman við leikin atriði. Leikhúsgestir sitja við borð í salnum og upplifa kvöldstund þar sem þeir ferðast aftur í tímann,

Eldri borgarar

njóta góðrar tónlistar og verða vitni að ýmsum fyndnum og skemmtilegum atvikum. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir og um tónlistarstjórn sjá Sigurjón Alexandersson og Heiða Árnadóttir. Frumsýning verður föstudaginn 29. september kl. 20 og sýningar verða á föstudögum. Miðasala er í síma 566-7788. Áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með undirbúningi á Facebook, Instagram og Snapchat.

Tréútskurðarnámskeið

Þjónustumiðstöðin Eirhömrum

Nokkur pláss laus á námskeiðið í tréútskurði. Kennari Stefán Haukur. Skráningar á elvab@mos.is

Fram undan í félagsstarfinu

LJÓSÁLFAR - BASARHÓPUR

Vilt þú vera með okkur í hóp að gera fallega muni fyrir basarinn sem verður 18. nóv. 2017? Ef svo er þá erum við alla þriðjudaga kl. 13:00 á Eirhömrum að skemmta okkur saman og hlæjum mikið og töfrum fram fallega muni. Efni er útvegað á staðnum og er því ekkert nema að mæta með góða skapið, allir velkomnir að vera með. Hlökkum til að sjá ykkur öll :)

FaMos dagskrá

Vatnsleikfimi Lágafellslaug Mánudaga kl. 11:50 Miðvikudaga kl. 13:25 Föstudaga kl. 11:20 Þjálfari Karin Mattson Ringó Varmá Þriðjud. kl. 11:30 og fimmtud. kl. 11:00 Boccia Varmá þriðjudaga kl. 10:00 Dansleikfimi Varmá Verður auglýst síðar. Nýir félagar velkomnir. Íþróttanefnd FaMos

6

- Fréttir úr bæjarlífinu

LEIKFIMI FYRIR ELDRI BORGARA

Byrjar fimmtudaginn 7. sep. Kennari er Karin Mattson og verða tveir hópar. Hópur 1 kl 10:45 áhersla á aðeins léttari leikfimi, hentar vel veikburða fólki og fólki með grindur Hópur 2 11:15 almenn leikfimi, fyrir þá sem eru í ágætisformi.

stundaskrá vetrarins á bls. 29

Leikfimin er gjaldfrjáls og er liður í því að búa í Heilsueflandi samfélagi Mosfellsbæ. Kennt er í leikfimisalnum á Eirhömrum. Öllum velkomið að mæta og vonum við svo sannarlega að fólk nýti sér leikfimina.

Félag aldraðra

í Mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is


MOSFELLSBÆR – HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG GEGN OFBELDI

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar Verður haldinn hátíðlegur í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar / FMOS mánudag 18. september 2017 kl. 15.30-18.00 DAGSKRÁ 15.30 15:40 16:00 16:20 16:40 17:00 17:20

17:50 18.00

Ávarp Theodór Kristjánsson formaður fjölskyldunefndar og bæjarfulltrúi Birtingarmynd ofbeldis Þorbjörg Inga Jónsdóttir hrl. og varaformaður fjölskyldunefndar Aðkoma lögreglu að kynbundnu ofbeldi Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins Stígamót – Karlar sem brotaþolar Hjálmar Gunnar Sigmundsson ráðgjafi Kvennaathvarfið –tölum um ofbeldi Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Bjarkarhlíð – fyrir alla 18 ára og eldri sem hafa orðið fyrir ofbeldi Ragna Guðbrandsdóttir verkefnastjóri Gegn ofbeldi-Pallborð Theódór Kristjánsson formaður fjölskyldunefndar, Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður fjölskyldunefndar, Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfs,Sandra Kristín Davíðsd Lynch nemandi FMos og Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs. Ávarp bæjarstjóra og afhending jafnrétttisviðurkenningar Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Dagskrárlok

Fundarstjóri: Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi

Allir íbúar Mosfellsbæjar og aðrir áhugasamir um jafnréttismál eru velkomnir á fundinn. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar

HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Mosfellsbær Þverholti 2 | 270 Mosfellsbær | mos.is


Lýðheilsugöngur alla miðvikudaga

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunktunum í glæsilegri afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði kl. 18:00. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka u.þ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði. Í Mosfellsbæ verður farið í óvissuferðir úr Álafosskvos auk þess sem gengið verður á Úlfarsfell frá bílastæðinu við Hamrahlíðarskóg. Göngurnar hefjast kl. 18:00 næstu miðvikudaga. Nánar á www.fi.is/lydheilsa.

Mæðgur taka við verðlaunum

sigurmyndin í ár tekin við leirvoginn

Ljósmyndasamkeppni á 30 ára afmæli Mosfellsbæjar • Þemað „bærinn minn“

Áslaug Elín átti bestu myndina Blásið var til ljósmyndasamkeppni í tilefni 30 ára afmælis Mosfellsbæjar. Þema keppninnar var „Bærinn minn“ og voru fjölmargir sem sendu inn skemmtilegar myndir. Tilkynnt var um sigurvegara á bæjarhátíðinni Í túninu heima en það var Áslaug Elín sem átti bestu myndina að þessu sinni.

Dómnefnd var sammála um að myndin væri falleg, björt og litrík. Hún væri lýsandi fyrir náttúru, umhyggju, fjölskyldu, útivist, gleði, kærleik og sveit í bæ. Hún félli því vel að þeim gildum sem Mosfellsbær stendur fyrir. Áslaug fékk prentara að gjöf frá Nýherja

Átakið Göngum í skólann farið af stað • Mosfellsbær gefur yngstu nemendunum vesti

Fengu endurskinsvesti að gjöf Börn í varmárskóla í nýju vestunum

Vel gengur að leggja hitaveitu um Kjósina Búið er að hleypa á annan áfanga dreifikerfis Kjósarveitna, af fjórum. Legginn frá Hvassnesi að Baulubrekku niður að Hvammsvík, um Ásgarð að Káraneskoti og fram hjá Félagsgarði að Laxárnesi. Þar með geta 270 frístundahús og 65 íbúðarhús tengst hitaveitu eða 77,5% af þeim sem hafa sótt um hitaveitu. Gröfutækni og þeirra verktakar eru þegar byrjaðir með stofnlögnina um þriðja áfanga dreifikerfisins sem liggur frá Eilífsdal, um Miðdal, Morastaði og niður að Kiðafelli. Jón Ingileifs og hans hópur er að leggja lokahönd á hitaveitulagnir í Hömrum og Efri-Hlíð, á sumarhúsasvæðinu Valshamri. Gert er ráð fyrir að þann 30. nóvember verði búið að leggja dreifikerfi fyrir hitaveitu og ljósleiðara um allan þann hluta sveitarinnar sem farið verður um að sinni.

Göngum í skólann Endurskinsvestin eru afhent í tengslum við verkefnið Göngum í skólann og eru mikilvægur liður í öryggismálum yngstu grunnskólanemendanna sem eru að byrja að ganga, hjóla eða ferðast á annan virkan hátt í skólann. Mosfellsbær biðlar til foreldra að hvetja börnin til að nota virkan ferðamáta til og frá skóla, finna með þeim öruggustu leiðina og hjálpa þeim að muna eftir endurskinsvestinu til að auka á öryggi þeirra í umferðinni í vetur.

Vel upplýst í skammdeginu

Ólöf Sívertsen verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags og Haraldur bæjarstjóri með kátum krökkum.

Heimsljós 2017 fer fram 15.-17. september

Kjölur tekur í notkun nýjan bíl á Kjalarnesi

Árleg heilsumessa haldin í Lágafellsskóla

Björgunarsveitin Kjölur tók á dögunum nýjan bíl í notkun, Toyota Landcruiser 150, árgerð 2017. Bíllinn er á 33“ dekkjum, búinn loftlæsingum, forgangsljósum, tetra- og vhf fjarskiptum. Búnaður bílsins hentar vel í vettvangshjálpar- og almenn björgunarsveitarverkefni. Bíllinn mun leysa af hólmi 11 ára gamlan Hundai H1 og bera sama kallmerki, Kjölur 2. Þá hefur sveitin fengið að gjöf tvö fjallareiðhjól frá GÁP. Góð reynsla er af notkun reiðhjóla við leitar- og gæsluverkefni.

Hin árlega heilsumessa í Mosfellsbæ fer fram helgina 15.-17. september. Heimsljós fer fram í Lágafellsskóla og er opið laugardag kl. 11-17 og sunnudag kl. 11-18:30. Það er Mannræktarfélag Íslands sem heldur utan um framkvæmd Heimsljós messunnar sem haldin hefur verið frá árinu 2010. Stjórnendur messunnar eru Vigdís Steinþórsdóttir og Guðmundur Konráðsson. „Við komum saman og nærum líka og sál. Fjölmargir flottir fyrirlestrar verða í boði og óvenju margir aðilar munu gefa prufutíma í alls kyns meðferðir,“ segir Vigdís. „Þá koma fjölmargir til að kynna og selja varning, spennandi hlutir í hugleiðsluherberginu og ekki má gleyma heilsumatnum hennar Dóru á Culina.“ Dagskrá helgarinnar má sjá á vefsíðunni www.heimsljos.is.

8

Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ í samvinnu við TM afhenti öllum börnum í 1. og 2. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar endurskinsvesti til eignar síðastliðinn þriðjudag.

- Fréttir úr bæjarfélaginu

Öryggismál eru stór hluti af því að byggja upp Heilsueflandi samfélag hér í bæ og vonast Heilsuvin og Mosfellsbær, sem standa að verkefninu, eftir því að vestin stuðli að því að yngstu nemendurnir verði vel upplýstir þegar skyggja tekur.


6ØQLQJXPWÎQOHLNDKDOG¼*OMÕIUDVWHLQL¼ƬPPWDRJVMÑWWD¼UDWXJQXP

¨/LVWDVDO0RVIHOOVEÁMDU VHSWHPEHU

VHSWHPEHU œUQL+HLPLU,QJÎOIVVRQWÎQOLVWDUIUÁËLQJXURJSÈDQÎOHLNDUL VHVWYLËƮ\JLOLQQÈVWRIXQQL¼*OMÕIUDVWHLQL $ËYLËEXUËLQXPORNQXPYHUËXUOHLËVÑJQXP VØQLQJXQDÈ/LVWDVDO0RVIHOOVEÁMDU

$ËJDQJXUHUÎNH\SLV 6êQLQJLQHUXQQLQtVDPVWDU¿YLèU~VVQHVNDVHQGLUièLèiËVODQGL0Ë50RVIHOOVE RJ PHèVWXèLQJLIUi9LQDIpODJL*OM~IUDVWHLQVRJ6DIQDVMyèL

ZZZJOMXIUDVWHLQQLV_%RNPRVLVOLVWDVDOXU_/LVWDVDOXU0RVIHOOVE MDUëYHUKROWL0RVIHOOVE U


heilsudagbókin MÍN LÍTUR DAGSINS LJÓS

hugbúnaður sem léttir lífið

Anitar stendur fyrir hópfjármögnun á örmerkjalesara

Nýjung í lestri örmerkja í dýrum Nýsköpunarfyritækið Anitar er komið langt með þróun á örmerkjalesara til að auðvelda skráningu og utanumhald húsdýra. Lesarinn ber heitið The Bullet og er notaður samhliða snjallsímaforriti. Með þessari samsetningu á lesaranum og snjallsímaforritum verður hægt að skanna og vinna með upplýsingar um fjölda dýra, svo sem hesta, hunda og svín.

Mér þótti fyndið að fylgjast með þessu en karmað bítur mann yfirleitt í bakið og ég rölti í burtu með rangan hest þennan sama dag. Í ljósi reynslunnar ákvað ég að setja saman hóp fólks og reyna að finna einfalda lausn á vandamálinu.“ Karl Már Lárusson

Byggt á eigin reynslu Mosfellingurinn Karl Már Lárusson er stofnandi Anitar: „Ég var úti í haga að sækja hest og sá þá menn sem voru í erfiðleikum með að finna réttan hest.

Hópfjármögnun komin langt

Nú stendur yfir hópfjármögnun á vefsíðunni Kickstarter.com og vonast Karl til að safna 40.000 dollurum svo hægt sé að hefja framleiðslu. Hægt er að styðja við verkefnið og forpanta eintak af örmerkjalesaranum til 8. september. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.anitar.is en Anitar stendur fyrir Ani­mal Intelligent Tag Reader.

Sex vikna ódagsett dagbók • Áhersla á bættar lífsvenjur

Anna Ólöf gefur út heilsudagbók Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir hefur gefið út dagbók sem hún nefnir Heilsudagbókin mín. Í vor hlaut Anna Ólöf þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellbæjar fyrir það verkefni. „Ég var búin að ganga með þessa hugmynd í maganum í langan tíma og var búin að gera margar útfærslur af bókinni áður en endanleg útkoma varð til. Heilsudagbókin er heildræn nálgun á bættar lífsvenjur, þar sem lögð er áhersla á hreyfingu, mataræði og ekki síst huglæga eða andlega vinnu,“ segir Anna Ólöf en heilsudagbókin er 6 vikna ódagsett dagbók.

Hlaut þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar „Það skipti mig miklu máli að hljóta þessa viðurkenningu, þá aðallega að fá jákvæð viðbrögð á bókina. Ég hannaði bókina í rauninni sem verkfæri fyrir mig til að öðlast betri heilsu og þannig aukin lífsgæði.

Það er því ánægjuleg viðbót ef bókin getur hjálpa öðrum. Bókin er einföld í notkun og hentar í raun öllum sem langar að bæta líf sitt. Lögð er áhersla á að fólk fari aðeins inn á við og finni hvað það er sem það vill fá út úr lífinu og hvað það er sem raunverulega veitir meiri hamingju.“

Frábærar viðtökur „Ég ákvað til að byrja með að selja bókina í gegnum Facebook-síðuna Heilsudagbókin mín, en svo stefni ég á koma henni í sölu á einhverjum útsölustöðum. Bókin kostar kr. 2.900 en verður á kynningartilboði til 15. september á aðeins 2.500 kr. Ég er eiginlega orðlaus yfir viðtökunum sem bókin hefur fengið. Ef einhverjir hafa áhuga á að vita meira eða jafnvel verða sér út um Heilsudagbók þá endilega hafið samband við mig,“ segir Anna Ólöf að lokum.

Með því að tengja örmerkjalesarann við snjallsíma er hægt að vinna með upplýsingar um búfénað.

Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga kl. 13:00 í Lágafellskirkju Ljúf fjölskyldustund í kirkjunni okkar

Störf við liðveislu

Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir starfsmönnum til að annast liðveislu fyrir fötluð börn og ungmenni. Markmið liðveislu er að efla einstaklinga til sjálfshjálpar, veita þeim persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs.

Vinnutíminn er eftir samkomulagi. Um fjölbreytt hlutastarf er að ræða og verkefnin áhugaverð og lærdómsrík. Mikilvægt er að liðveitandi búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Áhugasamir hafi samband við Kristbjörgu Hjaltadóttur hjá fjölskyldusviði Mosfellsbæjar í síma 525-6700, netfang khjalta@mos.is Umsjón: Hreiðar Örn og Þórður organisti

10

- Fréttir úr Mosfellsbæ

VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

Cei\[


Ábendingar um hvernig bæjarbúar geta lagt sitt af mörkum til að halda ánum í Mosfellsbæ hreinum

Cei\[bbiX³h

Mynd: Kristín Valdemarsdóttir

Verndum árnar okkar

Cei\[

Verndum árnar okkar

Helstu uppsprettur mengunar í ám í Mosfellsbæ eru meðal annars rangar tengingar skólplagna, ófullnægjandi rotþrær, afrennsli regnvatns, lélegar taðþrær og haughús, áburðardreifing (sérstaklega á frosna jörð) og landbúnaður. Í þessum riti eru upplýsingar um hvernig regnvatn og skólp í fráveitukerfi menga árnar og hvernig við getum lágmarkað þessa mengun. Í dag er afrennsli regnvatns aðeins hreinsað í Mosfellsbæ í nýrri hverfum en til skoðunar er hvernig hægt sé að hreinsa regnvatn í öðrum hverfum áður en því er hleypt í árnar.

Fráveitukerfi Mosfellsbæjar Flestir íbúar í þéttbýli Mosfellsbæjar eru tengdir fráveitukerfi. Skólp er leitt í skólplögnum í gegnum dælustöð til Reykjavíkur þar sem það er hreinsað. Regnvatn er leitt beint út í ár eða læki í regnvatnslögnum. Stundum eru skólplagnir frá húsum ranglega tengdar við regnvatnslagnir og öfugt vegna mistaka þannig að skólp fer í regnvatnslagnir og regnvatn í skólplagnir. Rangar tengingar af þessu tagi eru sem betur fer ekki algengar en koma fyrir, t.d. þegar verið er að setja salerni í bílskúra eða tengja fráveitu vinnuskúra. Mjög mikilvægt er að fá fagmann í verkið ef verið er að breyta fráveitukerfi innan lóða. Sumir íbúar Mosfellsbæjar eru ekki tengdir fráveitukerfinu, heldur er skólp hreinsað í rotþró og siturlögnum eða litlum hreinsistöðvum í eigu lóðarhafa.

Verndum okkar Verndum árnar árnar okkar Árnar Mosfellsbæeru eruVarmá, Varmá, Kaldakvísl, Suðurá, Árnar í Mosfellsbæ Kaldakvísl, Suðurá, Úlfarsá og Leirvogsá. Einnig eru í bænum Úlfarsá og Leirvogsá. Einnig eru í bænum fjöldamargir lækir. ogog Kaldakvísl renna í í fjöldamargir lækir.Varmá Varmá Kaldakvísl renna gegnum þéttbýlið í Mosfellsbæ og mengunarálag gegnum þéttbýlið í Mosfellsbæ og mengunarálag þær er áá þær er því því talsvert. talsvert.

Helstu uppsprettur mengunar í ám í Mosfellsbæ Helstu uppsprettur mengunar í ám í Mosfellsbæ eru meðal annars rangar tengingar skólplagna, eru meðal annars rangar tengingar skólplagna, ófullnægjandi rotþrær, afrennsli regnvatns, lélegar ófullnægjandi rotþrær, afrennsli regnvatns, lélegar taðþrær og haughús, áburðardreifing (sérstaklega taðþrær og haughús, áburðardreifing (sérstaklega á frosna jörð) og landbúnaður. á frosna jörð) og landbúnaður. Í þessum riti eru upplýsingar um hvernig regnvatn Hér er aðí finna upplýsingar um hvernig regnvatn og skólp fráveitukerfi menga árnar og hvernig og menga árnar og hvernig viðskólp getumí fráveitukerfi lágmarkað þessa mengun. við getum lágmarkað þessa mengun. Í dag er afrennsli regnvatns aðeins hreinsað í í nýrri hverfum enaðeins til skoðunar er í ÍMosfellsbæ dag er afrennsli regnvatns hreinsað hvernig hægt sé að hreinsa regnvatn í öðrum Mosfellsbæ í nýrri hverfum en til skoðunar er hverfum áður en því er hleypt í árnar. hvernig hægt sé að hreinsa regnvatn í öðrum hverfum áður en því er hleypt í árnar.

Fráveitukerfi Mosfellsbæjar Flestir íbúar í þéttbýli Mosfellsbæjar eru tengdir fráveitukerfi. Skólp er leitt í skólplögnum í gegnum dælustöð til Reykjavíkur þar sem það er hreinsað. Regnvatn er leitt beint út í ár eða læki í regnvatnslögnum. Stundum eru skólplagnir frá húsum ranglega tengdar við regnvatnslagnir og öfugt vegna mistaka þannig að skólp fer í regnvatnslagnir og regnvatn í skólplagnir. Rangar tengingar af þessu tagi eru sem betur fer ekki algengar en koma fyrir, t.d. þegar verið er að setja salerni í bílskúra eða tengja fráveitu vinnuskúra. Mjög mikilvægt er að fá fagmann í verkið ef verið er að breyta fráveitukerfi innan lóða. Sumir íbúar Mosfellsbæjar eru ekki tengdir fráveitukerfinu, heldur er skólp hreinsað í rotþró og siturlögnum eða litlum hreinsistöðvum í eigu lóðarhafa.

Mynd: Kristín Valdemarsdóttir

Árnar í Mosfellsbæ eru Varmá, Kaldakvísl, Suðurá, Úlfarsá og Leirvogsá. Einnig eru í bænum fjöldamargir lækir. Varmá og Kaldakvísl renna í gegnum þéttbýlið í Mosfellsbæ og mengunarálag á þær er því talsvert.


Ef húsið mitt er tengt við fráveitukerfið Hvað þarf ég að hafa í huga Hvar þvæ ég bílinn? Ef bíllinn er þveginn í innkeyrslunni heima getur þvottavatn, t.d. sápa og tjöruhreinsir, borist í niðurföll og þaðan í ár og læki með regnvatnslögnum og valdið mengun. Betra er að nota sérstök þvottastæði á bensínstöðvum þar sem viðeigandi mengunarvarnarbúnaður er til staðar eða nota umhverfisvæn efni við bílþvottinn.

Hvað set ég í niðurföll og vaska Ekki er leyfilegt að setja skaðleg efni í niðurföll og vaska. Huga þarf sérstaklega að því að það sem fer í niðurföll utandyra (olía, málning, sápa o.s.frv.) berst í ár og læki í regnvatnslögnum og veldur þar með mengun.

Mynd: Kristín Valdemarsdóttir

Niðurföll og vaskar í bílskúrum eru stundum (sérstaklega í eldri húsum) tengd regnvatnslögnum. Allt sem fer í þau endar því í ám og lækjum.

Cei\[bbiX³h

Ef húsið mitt er ekki tengt við fráveitukerfið þarf ég að hafa EfHvað húsið mitt erí huga tengt við fráveitukerfið Hvað þarf ég að hafa í huga Hvernig er skólpið mitt hreinsað? Þeir sem ekki eru tengdir fráveitukerfinu hreinsa skólp með rotþró og siturlögn

Hvar þvæ ég bílinn? eða öðrum þar til gerðum skólphreinsivirkjum. Allt afrennsli frá rotþró þarf

Ef bíllinn er þveginn í innkeyrslunni heima getur þvottavatn, t.d. sápa og að leiða í siturlögn. Aldrei má leiða afrennsli frá rotþró beint út í ár eða tjöruhreinsir, borist í niðurföll og þaðan í ár og læki með regnvatnslögnum og læki. Mikilvægt er að rotþrær séu tæmdar reglulega. Rotþrær eru á ábyrgð valdið mengun. Betra er að nota sérstök þvottastæði á bensínstöðvum þar sem húseiganda. Nánari upplýsingar um rotþrær og siturlagnir er að finna á heimasíðu viðeigandi mengunarvarnarbúnaður er til staðar eða nota umhverfisvæn efni við Umhverfisstofnunar á slóðinni: http://www.ust.is/einstaklingar/haf-og-vatn/ bílþvottinn. rotthraer-og-siturlagnir/.

Hvað set ég í niðurföll og vaska Ófullnægjandi rotþrær og siturlagnir

Mynd: Kristín Valdemarsdóttir

Ekki er leyfilegt að setja skaðleg efni í niðurföll og vaska. Huga þarf sérstaklega Mikilvægt er að lagfæra ófullnægjandi rotþrær. Ófullnægjandi rotþrær geta valdið að því að það sem fer í niðurföll utandyra (olía, málning, sápa o.s.frv.) berst í ár og því að óhreinsað skólp lekur út í ár, læki eða grunnvatn. læki í regnvatnslögnum og veldur þar með mengun. Ástæður fyrir ófullnægjandi rotþróm eru helstar að þær eru of litlar eða engin siturlögn er til staðar. Gamlar tunnur eru ekki fullnægjandi hreinsibúnaður. Ef Niðurföll og vaskar í bílskúrum eru stundum (sérstaklega í eldri húsum) tengd rotþrær eru ekki tæmdar reglulega geta þær yfirfyllst og virka því ekki sem skyldi, regnvatnslögnum. Allt sem fer í þau endar því í ám og lækjum. heldur skilað óhreinsuðu skólpu út í ár og læki. Drullupyttur við rotþró er til marks um að eitthvað er að.

Rétt byggð rotþró með siturlögn telst vera fullkomin fráveituhreinsun.

Ef húsið mitt er ekki tengt við fráveitukerfið Eftirlit með rotþróm er hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis sem veitir frekari

Hvað þarf ég að hafa í huga upplýsingar (eftirlit.is).

Hvernig er skólpið mitt hreinsað? Þeir sem ekki eru tengdir fráveitukerfinu hreinsa skólp með rotþró og siturlögn eða öðrum þar til gerðum skólphreinsivirkjum. Allt afrennsli frá rotþró þarf að er leiða Aldrei má leiða afrennsli frá rotþró beint út í ár eða Upplýsingar um árnar okkar að ífisiturlögn. nna á læki. Mikilvægt er að rotþrær séu tæmdar reglulega. Rotþrær eru á ábyrgð eftirfarandi vefslóðum: húseiganda. Nánari upplýsingar um rotþrær og siturlagnir er að finna á heimasíðu Cei\[bbiX³h Umhverfisstofnunar á slóðinni: http://www.ust.is/einstaklingar/haf-og-vatn/ http://www.eftirlit.is/index.php?pid=117 http://www.eftirlit.is/index.php?pid=199 rotthraer-og-siturlagnir/. Við viljum að árnar okkar séu hreinar, þar renni tært og ómengað vatn, vatn sem allir getaÓfullnægjandi umgengist áhyggjulaust. rotþrær og siturlagnir Til að ná slíku markmiði verðum viðMikilvægt að umgangast þærlagfæra ófullnægjandi rotþrær. Ófullnægjandi rotþrær geta valdið er að Upplýsingar um árnar okkar er að finna á með virðingu og varúð. eftirfarandi vefslóðum:

því að óhreinsað skólp lekur út í ár, læki eða grunnvatn. Ástæður fyrir ófullnægjandi rotþróm eru helstar að þær eru of litlar eða engin Dæmi um hvað getur borist í ár og læki og siturlögn er til staðar. Gamlar tunnur eru ekki fullnægjandi hreinsibúnaður. Ef Við viljum að árnar okkar séu hreinar, þar renni tært og valdið mengun: ómengað vatn, vatn sem allir geta umgengist áhyggjulaust. rotþrær eru ekki tæmdar reglulega geta þær yfirfyllst og virka því ekki sem skyldi, Til að ná slíku markmiði verðum við að umgangast þær með virðingu og varúð. heldur skilað óhreinsuðu skólpu út í ár og læki. Drullupyttur við rotþró er til marks • Klór úr heitum pottum. að eitthvað ereða að. Dæmi um hvað getur borist í ár og læki og • Málning og annað sem hellt erum í niðurföll utandyra http://www.eftirlit.is/index.php?pid=117 http://www.eftirlit.is/index.php?pid=199

valdið mengun:

(í sumum tilfellum) í bílskúrum.

Verndum árnar okkar

Rétt byggð rotþró með siturlögn telst vera fullkomin fráveituhreinsun.

• pottum. Tjöruhreinsir og sápa frá bílþvotti. • Klór úr heitum • Málning og annað sem hellt er í niðurföll utandyra eða • Óhreinsað skólp frá ófullnægjandi (í sumum tilfellum) í bílskúrum. • Tjöruhreinsir ogsiturlögnum. sápa frá bílþvotti. • Óhreinsað skólp frá ófullnægjandi rotþróm og siturlögnum. Ef þú hefur einhverjar spurningar Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir er hægt að senda póst á netfangið mos@mos.is.

rotþróm og

Eftirlit með rotþróm er hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis sem veitir frekari upplýsingar (eftirlit.is). Ábendingar um hvernig bæjarbúar geta

eða athugasemdir er hægt að senda póst á netfangið mos@mos.is.

lagt sitt af mörkum til að halda ánum í

Mosfellsbæ hreinum Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h


svipmyndir frá bæjarhátíðinin í túninu heima sem fram fór 25.-27. ágúst

knapar úr hestamannafélaginu leiddu skrúðgönguna frá torginu

alltaf stuð í arion banka

hoppukastalar og hestafjör í reiðhöllinni

gulur og vel sjóaður

hjördís geirs og öðlingarnir sungu og spiluðu í hamArsteigi

öryggið uppmálað

jógvan syngur með skólahljómsveit Mosfellsbæjar á miðbæjartorginu

steindi og dóri voru kynnar á torginu

karlakórinn stefnir við hátíðlega athöfn í hlégarði

flugvélar fyrri tíma skoðaðar

heimboð í njarðarholt

14

- Í túninu heima 2017

kjúklingabærinn stendur undir nafni

Bílaklúbburinn krúser mætti í öllu sínu veldi

Myndir/RaggiÓla/Hilmar

brekkan syngur


svipmyndir frá bæjarhátíðinin í túninu heima sem fram fór 25.-27. ágúst

bílaáhugamennirnir össi og guðfinnur

leikhópurinn lotta mætti á sundlaugarkvöld

traktorarnir fóru sinn hring

björgvin franz skemmti í hlégarði

vel tekið á móti forsetanum þegar hann kom í mark í tindahlaupinu

fellahringurinn var farinn í fyrsta sinn

stöllurnar á sínum stað

fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00

Myndir/RaggiÓla/Hilmar

Verið hjartanlega velkomin

Háholti 13-15

s. 564 4500

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar -

15


svipmyndir frá bæjarhátíðinin í túninu heima sem fram fór 25.-27. ágúst

áttan sló í gegn

kjúklingurinn smakkaður

bongó í skrúðgöngu

fjallahjólakeppnin fellahringurinn heppnaðist vel Flottir listamenn í álmholtinu

Friðrik dór syngur fyrir skólakrakka

kjúklingurinn klikkar ekki

hansi blæs í saxann

guðbjörg og pétur með skipulagið á hreinu

metþáttTaka var í ullarpartíinu í álafosskvos á föstudagskvöld

hjalti hátíðarstjóri að varmá

Biggi fer yfir reglurnar í upphafi tindahlaupsins

aftureldingarstelpur á markaðnum í kvosinni

16

- Í túninu heima 2017

Myndir/RaggiÓla/Hilmar

kókos fór víða á laugardeginum


svipmyndir frá bæjarhátíðinin í túninu heima sem fram fór 25.-27. ágúst

sungið í bankanum

1.100 krakkar kepptu á weetosmótinu á tungubökkum

mættar á miðbæjartorgið

dansað í akurholtinu

eðalvagnar vöktu athygli

Þessar stelpur hittu steinda baksviðs

kammerkórinn á markaðnum

skólakrakkar fengu buff í hverfalitunum að gjöf

Skipuleggjum næstu skref saman

@islandsbanki

440 4000

Húsnæðisvernd

isb.is

Komdu í heimsókn í næsta útibú og fáðu viðtal hjá ráðgjafa.

Myndir/RaggiÓla/Hilmar

isb.is/husnaedisvernd

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar -

17


æfingatafla Aftureldingar

veturinn 2017 – 2018

í

Arrow Icons

K

GILDIR FRÁ 11. SEPTEMBER Æfingar geta fallið niður vegna leikja í Íslandsmótum og viðburða (Sjá viðburðardagatal www.afturelding.is)

Varmá - salur 1

Æ

© 2008 Go Squared Ltd.

Arrow Icons

Varmá - salur 2

Æ

© 2008 Go Squared Ltd.

Arrow Icons

Varmá - salur 3

© 2008 Go Squared Ltd.


íþróttamiðstöðin Lágafelli

Arrow Icons

© 2008 Go Squared Ltd.

Keppnishópur Badminton á mánudögum frá kl. 20:00 - 21:30

Æfingatafla fyrir fimleikadeild aftureldingar

Æfingatafla karatesalur

© 2008 Go Squared Ltd.

Arrow Icons

Æfingatafla fyrir sunddeild aftureldingar og fullorðnir

Æfingatafla taekwondo © 2008 Go Squared Ltd.

www.afturelding.is


Atli Jamil og hans teymi

halldór og auður ásamt tónleikagestum við flygilinn

Tónleikahald á Gljúfrasteini á fimmta og sjötta áratugnum

Fljótur að jafna sig eftir alvarlegt slys • Nýkominn frá Noregi

Atli Jamil gerir það gott í torfærunni Mosfellingurinn Atli Jamil Ásgeirsson keppandi í torfæru fór fyrir Íslands hönd til Noregs í byrjun september þar sem hann keppti á bílnum sínum, Thunderbolt. Atli Jamil varð í öðru sæti á Íslandsmótinu eftir æsispennandi sumar. Hann hefur heldur betur skinið skært þetta árið í torfærunni. Þrátt fyrir slys í 2. umferð Íslandsmeistaramótsins, sem leiddi til þess að klippa þurfti Atla út úr bílnum og flytja hann á sjúkrahús með bakáverka, stóð Atli uppi sem sigurvegari næstu umferðar sem fram fór tveimur vikum síðar.

Eini Íslendingurinn Á dögunum keppti Atli Jamil í Noregi á Norðurlandameistaramótinu í torfæru. Hann var eini Íslendingurinn og sýndi svo sannarlega styrk sinn þegar hann gerði sér lítið fyrir og varð í 2. sæti á Norðurlandameistaramótinu og vann 4. og 6. umferð Noregsmeistaramótsins.

Torfæran hefur verið vinsælt sport í ára­raðir og hefur farið vaxandi síðustu ár. Fjöldi fólks á öllum aldri sækir keppnir hverju sinni og fylgist með keppendum etja kappi í brekkum víðsvegar um landið. Um 20 bílar taka að jafnaði þátt hérlendis þar semökumenn sýna aksturshæfni sína og keppast við það að komast sem lengst í lögðum brautum með miklum tilþrifum.

o

u ls ið ei rn

loftskiptaþörf er ekki fullnægt. Uppsöfnun verður á efnum í innilofti. Afleiðingarnar eru meðal annars einbeitingarskortur og þreyta. Hver kannast ekki við að sitja á fundi eða samkomu þar sem er orðið ,,loftlaust“ og allir missa áhuga og einbeitingu. Oft er ráð að opna glugga við slíkar aðstæður. Við tökum oft ekki eftir því þegar umhverfið hefur áhrif. Skólaumhverfi þarf því að vera vel loftræst til að vellíðan og frammistaða nemenda skerðist ekki. Einnig þarf að huga að efnisvali við hreingerningar og endurbætur. Ilmefni og sterk hreinsieða sótthreinsiefni eru ekki æskileg í kringum börn. Huga þarf vel að efnisvali við endurbætur og framkvæmdir, velja málningu með lágu útgufunargildi (VOC) og límefni án leysiefna svo eitthvað sé nefnt. Betri innivist stuðlar að bættri heilsu og lífsgæðum. Hleypum fersku lofti inn og sleppum notkun á ertandi efnum inni hjá okkur. Hafðu loftræstan góðan dag :) Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Verkefnastjórn Heilsueflandi samfélag, fagstjóri í EFLU verkfræðistofu

Heilsuvin í Mosfellsbæ

heilsuvin í mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram-

20

Helstu verkefni:

Torfæran vaxandi sport

h

lag í eigu uþjónustu í tjóra felur í sér asans, kynningarhafa fyrir

Mosfellsbær auglýsir eftir stuðningsfulltrúum til vinnu á heimili fyrir börn sem verður opnað nú í október. Um er að ræða hlutastarf á morgun-, kvöld- og næturvöktum, eina helgi í mánuði.

h

ellsbæ ða framallt að

Gljúfrasteinn opnar sýninguna Að öðru leyti eftir ósk skáldsins í Listasal Bókasafns Mosfellsbæjar fimmtudaginn 7. september. Sýningin fjallar um tónleikahald á Gljúfrasteini á fimmta og sjötta áratugnum. Á sýningunni gefur að líta ljósmyndir frá tónleikum á 6. áratugnum, merkilega muni úr nótna- og plötusafni Halldórs og aðra gripi úr safneigninni sem tengjast tónleikahaldinu og tímabilinu. Efninu er svo miðlað í leikmynd sem ætlað er að fanga anda heimilisins á Gljúfrasteini og jafnvel stemninguna á tónleikadegi.

Starf stuðningsfulltrúa

Umhverfi og heilsa Einn af áhrifaþáttum heilsu er umhverfið sem við búum í og höfum aðgang að. Í stóru samhengi þá er það umhverfið utandyra og loftgæði. Skipulag skiptir þá miklu máli hvort sem er aðgengi og tækifæri til hreyfingar eða upplifunar. Loftgæði utandyra geta haft áhrif á heilsu og vellíðan rétt eins og loftgæði innandyra. Sá umhverfisþáttur sem stundum gleymist er innivist og loftgæði í þeim byggingum sem við dveljum. Hvort sem það er vinnustaður, skóli eða heimili þá dveljum við innandyra nærri 90% af okkar tíma. Innivist hefur áhrif á heilsu, lífsgæði og framlegð okkar í skóla og starfi. Það eru margir þættir sem þarf að huga að þegar bæta skal innivist. Loftgæði, lýsing, hljóðvist, efnisval og öryggi þarf til dæmis að vera eins og best verður á kosið til þess að okkur líði sem best. Loftgæði stýrast af því sem er í okkar nánasta umhverfi innandyra svo sem efnum, byggingarefnum, húsgögnum og hvort að rakaskemmdir finnist í húsnæði. Síðan er veigamikill þáttur hvort að loftskipti séu tíð. Í skólaumhverfi eru oft margir einstaklingar saman komnir í litlu rými og

Gljúfrasteinn opnar sýningu í Listasalnum

kvæmdastjóra í allt að 50% starf

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað

Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningarog markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir

• Aðstoða börnin við allar athafnir daglegs lífs. • Starfa eftir þeim áherslum sem heimilið byggir á. • Stuðla að aukinni færni og sjálfstæði barnanna.

Hæfniskröfur: • • • • •

Góð almenn menntun. Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum. Stundvísi, rík þjónustulund og áreiðanleiki. Jákvæð viðhorf og sveigjanleiki.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 25. september. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Fanney Sumarliðadóttir, netfang: fanneys@mos.is s: 525 6700. Í samræmi við jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur um störfin er til og með 14. september 2017.

VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

Cei\[

Starf við stuðning Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir starfsmanni til að annast stuðning inn á heimili í Mosfellsbæ. Um er að ræða stuðning við ungan fatlaðan dreng og fjölskyldu hans.

Um fjölbreytt hlutastarf er að ræða þar sem vinnutíminn er alla jafna frá kl. 16:00 -18:30, tvo til þrjá virka daga í viku. Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um menntun, en mikilvægt er að viðkomandi búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika. Áhugasamir hafi samband við Kristbjörgu Hjaltadóttur ráðgjafarþroskaþjálfa á fjölskyldusviði Mosfellsbæjar í síma 525-6700. VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

Cei\[


Langar þig að spila í Lúðrasveit? Skólahljómsveit Mosfellsbæjar getur bætt við sig nokkrum nemendum, helst úr 3. og 4. bekk Áhugasamir sendið póst á skomos@ismennt.is og við sendum nánari upplýsingar.

Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.

ÚTIV ÚTIS IV TIS T-ARAR REG RL EU GR LN UA RR N*AR* *Skv. 92 gr. *Skv. 92nr.gr.80/ laga laga 200nr.2 80/2002

Á skólatí Á skó malatí 1.ma sep1. sep tem tem ber tilber til í1. maí 1. ma

Ungmennaráð

megame lenga len gst gst ver vertil a úti a úti kl.til 20kl. 20

Auglýsum eftir ungu fólki á aldrinum 16 – 25 ára til að starfa með okkur í Ungmennaráði Mosfellsbæjar.

12 ár 12 a ár böarn böog rnyn oggr yn i gri

13 – 16 13 ára – 16bör áran bör mega n mega lengstlen gst ver a ver úti atilúti kl.til22kl. 22 er er 1. septemb 1. maí1.til til 1. septemb maí

og yngri og yngri börn börn 12 ára 12 ára 22kl. 22 kl.til tilúti vera úti lengst vera megamega lengst

megamega ára börn 13 – 16 – 16börn 13 ára kl.til24kl. 24 úti tilúti vera vera lengstlengst

www.samanhopurinn.is www.samanhopurinn.is

FORELDRAR VERUMVERUM SAMTAKA! FORELDRAR SAMTAKA! Foreldrum Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma en ekki lengja. Bregða máBregða út af regluer heimilt að stytta þennan tíma en ekki lengja. má út af reglunum þegarnum börnþegar eru í börn fylgderu meðí fylgd fullorðnum og börn 13-16 ára13-16 eru á heimleið með fullorðnum og börn ára eru áfrá heimleið frá viðurkenndri skóla,- íþróttaeða æskulýðssamkonu. Aldur miðast við miðast fæðingarár. viðurkenndri skóla,íþróttaeða æskulýðssamkonu. Aldur við fæðingarár.

Ungmennaráð er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna á aldrinum 13 til 25 ára í sveitarfélaginu og er ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki í umboði bæjarstjórnar. Frá stofnun ráðsins hafa verið í því níu ungmenni. Sex úr grunnskólum Mosfellsbæjar og þrír úr Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. Á 695. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar var samþykkt að óska eftir fleiri ungmennum úr Mosfellsbæ í ráðið. Þar sem nemendur í FMOS hafa fasta þrjá fulltrúa í ráðinu auglýsum við núna eftir áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 til 25 sem ekki er í FMOS til að starfa með okkur í ungmennaráði veturinn 2017 – 2018. Við erum að leita að fólki sem býr í Mosfellsbæ, er í öðrum framhaldsskóla, á atvinnumarkaðnum eða án atvinnu. Áhugasamir hafið samband við Eddu Davíðsdóttur, tómstundafulltrúa, í gegnum netfangið edda@ mos.is eða í síma 5256700, fyrir 15 .september. Hlökkum til að heyra í ykkur VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

www.mosfellingur.is -

Cei\[

21


Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2017

Veiðimaður og bóndi í hjarta mínu D

avíð Þór er meðal fjölhæfustu tónlistarmanna landins, jafnvígur á píanóleik, spuna, tónsmíðar og hljómsveitarstjórn auk þess sem hann leikur á ógrynni hljóðfæra. Hann hefur leikið með flestum tónlistarmönnum landsins og spilað á tónlistarhátíðum um allan heim. Mosfellsbær útnefndi Davíð Þór bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2017 á dögunum en viðurkenningin var afhent við hátíðlega athöfn í Hlégarði. Davíð Þór Jónsson er fæddur á Seyðisfirði 27. júní 1978. Foreldrar hans eru þau Jenný Ásgerður Magnúsdóttir listakona, húsfreyja og skautritari og Jón Þórir Leifsson vélsmiður og lögreglumaður. Davíð á þrjá bræður, Daníel, Leif og Arnar.

HIN HLIÐIN Hver er besta ákvörðun sem þú hefur tekið? Að hætta við á síðustu stundu að spila fyrir Margréti Danadrottningu. Fallegasti staður í Mosfellsbæ? Skammidalur. Hver væri titill ævisögu þinnar? „Of mikið er passlegt.“ Bestu kaup sem þú hefur gert? Grænn og svartur Suzuki Samurai árgerð 1988 á 40 þúsund kall keyptur af Ómari Ragnarssyni. Skilaði mér yfir landið þvert og endilangt í 6 ár og endaði líf sitt á Dieter Roth lagernum í Sviss. Fullkominn laugardagur? Að sitja undir berum himni og borða blóðugar gæsabringur, hundasúrur og aðalbláber við hnísublástur á ónefndum stað í Ísafjarðardjúpi. Stjörnumerki? Krabbi. Hvaða matur freistar þín? Rjúpnatartar, fiskibollur í dós og sjóbleikjuhrogn. Hver kom þér síðast á óvart? Það var fæðing dóttur minnar, Silfru.

Fékk að vera frjálst barn „Ég flutti frá Seyðisfirði til Akraness þegar ég var þriggja ára gamall. Þegar ég hugsa til æskuáranna á Skaganum þá er það brimið við Traðarbakkakletta, rauðmagi, hrogn og lifur, mamma syngjandi og þríhjólareiðtúr á Kothúsatúninu sem stendur upp úr. Frá unga aldri sinnti ég heimilis- og ­bústörfum ásamt því að leggja net með föður mínum. Ég fékk að vera frjálst barn þar sem ég gat leikið lausum hala um götur og fjörur bæjarins. Ég fór líka mörg sumur í sveit í Andakíl í Borgarfirði og átti það mjög vel við mig í alla staði. Ég gekk í Brekkubæjarskóla og fór þaðan í Fjölbrautaskóla Vesturlands.“

davíð og fjöður að leik sitjandi á sel

Starfið hefur margar birtingamyndir „Tónlist var hluti af daglegu lífi þar sem var sungið, spilað á gítar eða leikið á potta og pönnur. Ég var níu ára þegar ég fór í fyrsta píanótímann í Tónlistarskóla Vesturlands. Ég fékkst ekki til að fara fyrr en ég frétti að Sveinn Rúnar æskuvinur minn ætlaði að skella sér í tíma, þá fór ég líka. Í kjölfarið lærði ég svo á saxafón í 10 ár. Þarna var ekki aftur snúið því líf mitt hefur meira og minna snúist um tónlist síðan. Ég byrjaði að vinna fyrir mér sem tónlistarmaður þegar ég var 14 ára gamall og hef starfað við það síð- Eftir Ruth Örnólfsdóttur ina, söngleikinn Leg, Baðstofan. Starf mitt hefur margar birtuna, Héra Hérason, Manntafl, MOSFELLINGURINN ingarmyndir, allt frá því að leika Mýs og menn, Dagbók djassruth@mosfellingur.is á harmonikkuballi í Dölunum söngvarans og síðast Húsið sem yfir í það að leika í kvikmynd í Úkraínu.“ sett var upp í Þjóðleikhúsinu. Hann hefur einnig tónsett útvarpsleikrit og sjónvarpsGaf út sína fyrstu sólóplötu verk af ýmsu tagi auk þess að semja tónlist Davíð Þór stundaði nám í Tónlistarskóla fyrir dansverk. FÍH og fór í skiptinám til Þrándheims á Davíð Þór hefur frá unga aldri leikið með flestum þekktari tónlistarmönnum landsvegum skólans og útskrifaðist vorið 2001. Árið eftir gaf hann út sína fyrstu sólóplötu, ins. Hann hefur einnig unnið náið með Rask. sviðslistafólki og myndlistarmönnum og Hann hefur gert tónlist og hljóðmyndir mætti þar helst nefna Ragnar Kjartansson, fyrir fjölda leiksýninga, Tengdó, Hrærivélen saman sköpuðu þeir tónlistar- og myndbandsverkin „The End“, framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum árið 2009 og „Guð“. Davíð samdi og útsetti tónlistina og flutti ásamt Ragnari og hljómsveit. Davíðs Þór hefur hlotið margvísleg verðlaun, til dæmis Íslensku tónlistarverðlaunin og Grímuverðlaunin, auk þess sem tónlist hans úr kvikmyndinni Hross í oss hefur verið verðlaunuð á kvikmyndahátíðum í Evrópu.

Nýtur lífsins í Álafosskvosinni

Fjölskyldan, Birta og Davíð Þór með Silfru litlu.

22

Davíð Þór er kvæntur Birtu Fróðadóttur arkitekt og saman eiga þau dótturina Silfru sem er átján mánaða gömul. Ég spyr Davíð út í föðurhlutverkið. „Það er bæði stærsta verkefnið og jafnframt það dásamlegasta í lífi mínu og kemur manni sífellt á óvart.“

- Mosfellingurinn Davíð Þór Jónsson

birta og davíð þór

Fjölskyldan er búsett í Álafosskvosinni þar sem Davíð er einnig með vinnustofu. Davíð segir Kvosina vera dásamlegt lítið þorp þar sem fólk talar mannamál, verkar fugl og fisk á víxl og tekur einn dag í einu. „Við Birta erum forvitnir eldhugar og elskum að ferðast og nema ný lönd, kynnast nýju fólki og læra af því. Við höfum mikið dálæti á að vera undir Snæfellsjökli og þar höfum við átt töfrastundir. Aðráttaraflið þar er það sama og á við um tónlist, það er hið ósýnilega. Við göngum einnig til rjúpna saman í leit að kyrrðinni.“

Ég byrjaði að vinna fyrir mér sem tónlistarmaður þegar ég var 14 ára gamall og hef starfað við það síðan. Starf mitt hefur margar birtingarmyndir allt frá því að leika á harmonikku­balli í Dölunum yfir í það að leika í kvikmynd í Úkraínu. Minnir mann á að halda áfram að skapa Mosfellsbær útnefndi Davíð Þór bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2017 á dögunum en viðurkenningin var afhent við hátíðlega athöfn í Hlégarði. En hvaða þýðingu hefur það að vera bæjarlistamaður Mosfellsbæj-

við flygilinn í hörpu

ar? „Það er mikill heiður og vissulega hefur það jákvæða þýðingu í hvívetna. Þetta minnir mann á að halda áfram að skapa og gefa af sér eins og kostur er á. Ég mun láta gott af mér leiða áfram og munu nokkrir viðburðir líta dagsins ljós hér í bæ nú í vetur á hinum ýmsu vel völdu stöðum. Nánari staðsetning og tími kemur í ljós síðar.“

Kona fer í stríð Um þessar mundir er Davíð Þór að vinna að tónlist fyrir nýjustu kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem ber heitið Kona fer í stríð, en hún er um konu sem vill bjarga heiminum og hefur fundið lausnina til þess. Tónlistin er meðal annars unninn í Sundlauginni, hljóðveri í Álafosskvos, en þar vinnur Davíð mikið að listsköpun sinni. „Þrátt fyrir allt þetta hafarí þá er ég samt veiðimaður og bóndi í hjarta mínu og tel að æðsta markmiðið sem maður hefur í lífinu sé að verða góð manneskja,“ segir Davíð að lokum. Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni.


ÉG VIL VINNA

MEÐ ÞÉR ÓSKUM EFTIR HRESSUM OG DUGLEGUM VAKTSTJÓRA AUK STARFSFÓLKS Í AFGREIÐSLU OG Í ELDHÚS Á KFC

Vilt þú verða hluti af faglegum, duglegum og skemmtilegum hópi starfsfólks á KFC? Hefurðu áhuga á að vinna fyrir eina stærstu skyndibitakeðju heims og eiga möguleika á að vinna þig upp og þróast í starfi? Við bjóðum uppá sveigjanlegan vinnutíma og frábæra stemningu á vinnustað. Hefur þú áhuga á að slást í hópinn? Fylltu út umsóknarformið á www.kfc.is/atvinna Fyrirspurnir um störfin sendist á barbara@kfc.is

þór

Nú geta allir gert fullgilt greiðslumat á arionbanki.is og fengið nákvæma mynd af greiðslugetu sinni með nokkrum smellum. Kynntu þér þessa spennandi nýjung

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

afni.

Greiðslumat á � mínútum fyrir viðskiptavini allra banka

www.mosfellingur.is -

23


la ó ið k n s or h

frátekin stæði fyrir rafbíla við lágafellslaug

Rafbílum fjölgar • Hægt að hlaða við íþróttamiðstöðvarnar

Tvær hleðslustöðvar teknar í notkun Settar hafa verið upp tvær hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Mosfellsbæ. Önnur er staðsett við íþróttamiðstöðina Lágafell og hin við íþróttamiðstöðina að Varmá. Sú þriðja verður sett upp innan skamms við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Stöðvarnar eru merktar Mosfellsbæ og Ísorku, sem er í eigu Íslenska gámafélagsins. Þær eru snúrulausar og af gerðinni ­Circontrol eVolve og eru 2x22 kW AC. Mosfellsbær og Íslenska Gámafélagið undirrituðu í sumar samning til þriggja ára um að Íslenska Gámafélagið setji upp og reki þrjár hleðslustöðvar sem geta hlaðið allar gerðir rafbíla á Íslandi. Áætluð verklok voru í janúar 2018 en uppsetning stöðv-

hleðslustöð að vármá

anna hefur gengið framar vonum og því var verklokum flýtt um nokkra mánuði. Mosfellingar geta nú hlaðið rafbíla sina á helstu viðkomustöðum í bæjarfélaginu.

Bubbi með tónleika í Lágafellskirkju Nú í haust mun Bubbi Morthens leggja land undir fót með kassagítarinn og koma fram víðsvegar um landið. Þetta hefur Bubbi gert í hartnær 40 ár og lætur sitt ekki eftir liggja þetta árið. Frá september og fram í nóvember mun hann koma fram á tæplega 20 tónleikum. Hann mun flytja lög af nýrri plötu í bland við eldra efni. Bubbi heldur tónleika í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ laugardaginn 23. september kl. 20:30 og fer miðasala fram á www.midi.is Tónleikaferðin kallast Túngumál sem er einmitt titillinn á nýjustu plötu Bubba sem kom út á afmælisdaginn hans 06.06.17. Platan hefur fengið fádæma góðar undirtektir og vilja gagnrýnendur meina að þetta sé ein af hans allra bestu plötum.

Þjóðlög og singalong í hádeginu Arnhildur Valgarðsdóttir organisti kemur fram í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, 7. september. Um er að ræða fyrstu tónleika haustsins í tónleikaröðinni „Á ljúfum nótum“. Undirtitill tónleikanna er: þjóðlög, píanó og singalong. Tónleikarnir fara fram kl. 12 á hádegi og standa í hálftíma. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Arnhildur mun leika á píanó og spila þrjú lög í útsetningu Ríkarðar Arnar Pálssonar. Einnig verður sungið og verður gestum boðið að taka undir, textablöð á staðnum.

hefur þú tíma aflögu? Rauða krossinn í Mosfellsbæ vantar fleiri sjálfboðaliða! Það vantar aðstoð við heimanám grunnskólabarna, aðstoð við enskukennslu fyrir hælisleitendur, heimsóknavini, gönguvini og aðstoð á skiptifatamarkaðnum. Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ

Nánari upplýsingar: hulda@redcross.is eða í síma 564 6035.

24

- Fréttir úr bæjarlífinu

„Dvel ég í draumahöll...“ Svefn er ein af grunnstoðum andlegrar og líkamlegrar heilsu, en er sá þáttur sem við sinnum því miður allt of illa. Börn og unglingar þurfa um 9-11 klukkustunda svefn á sólarhring en fæst þeirra, sér í lagi unglingarnir, ná þeim tíma. Viðvarandi svefnleysi hefur margvísleg áhrif á heilsu og hugræna færni. Svefnleysi hefur neikvæð áhrif á minni og einbeitingu og eykur líkur á því að barn þrói með sér kvíða og þunglyndi. Viðvarandi svefnleysi hefur einnig áhrif á líkamlega heilsu, því vansvefta börn og unglingar eru líklegri til að hreyfa sig minna og eru þar af leiðandi líklegri til að vera í ofþyngd. En hvað er til ráða? Það er tvennt sem er mikilægt að hafa í huga og það er skjánotkun og neysla sykurs og koffíns. Röskun á svefni hjá börnum tengist oftar en ekki tölvu og snjallsímanotkun og því er gríðarlega mikilvægt að koma á ramma í kringum þann þátt ef koma

á reglu á svefninn. Fyrir utan það hvað þessi tæki eru mikill tímaþjófur og halda viðkomandi vakandi lengur en ætlunin er, þá hefur birtan frá skjánum þau áhrif að koma í veg fyrir að svefnhormón fari af stað á tilsettum tíma. Þessi seinkun hefur neikvæð áhrif á gæði svefns, en til að birtan hafi ekki áhrif á svefn þarf að hætta skjánotkun 1-2 tímum fyrir svefntíma. Annað sem er mikilvægt að hafa í huga er neysla sykurs og koffíns. Allt of algengt er að unglingar drekki að staðaldri drykki sem innihalda gríðarlega mikið magn bæði sykurs og koffíns, en bæði eru þetta örvandi efni sem koma í veg fyrir að við náum að festa svefn. Nýverið kom úr bókin Svefn eftir Dr. Erlu Björnsdóttur sem vert er að skoða til að fræðast meira um svefn og mikilvægi hans varðandi almenna heilsu, ekki bara barna og unglinga, heldur okkar allra.

Skólaskrifstofa mosfellsbæjar


UPPSKERUHÁTÍÐ Sumarlestrar í Bókasafni Mosfellsbæjar, Bókasafnsdaginn 8. september kl. 16.30 – 17.30.

sŝĝƵƌŬĞŶŶŝŶŐĂƌƐŬũƂůĂĬĞŶƚ͕ƐŬĞŵŵƟůĞŐƐŬƵƚůƵŐĞƌĝŽŐ>ĞŝŬĨĠůĂŐ Mosfellssveitar sýnir atriði úr Skilaboðaskjóðunni. ůůŝƌĨĄŐůĂĝŶŝŶŐ͘,ůƂŬŬƵŵƟůĂĝƐũĄLJŬŬƵƌ͊

KOMDU Í SKÁTANA!

Skátastarfið er hafið á ný - allir velkomnir að koma og prófa að taka þátt í skátaævintýrinu!

Drekaskátar 3.-4. bekkur 3. bekkur: Mánudagar kl. 16-17 4. bekkur: Mánudagar kl. 17-18

fálkaskátar 5.-7. bekkur Fimmtudagar frá 17-18:30

dróttskátar 8.-10. bekkur

REKKA- og róverskátar

Fimmtudagar kl. 20-21:30

Mánudagar kl. 20-21:30

Framhaldsskóli og eldri

skátafélagið mosverjar - mosverjar.is Skálanum álafossvegi 18 mosverjar@mosverjar.is - facebook.com/mosverjar www.mosfellingur.is -

25


Meistarar meistaranna Afturelding hrósaði á dögunum sigri í meistarakeppni HSÍ. Liðið vann Íslandsog bikarmeistara Vals 24:21 en staðan var jöfn í hálfleik. Það er því kominn einn bikar í hús og gefur það góð fyrirheit fyrir tímabilið. Þá hefur Aftureldingarliðið leikið fyrri Evrópuleikinn gegn Bækkelaget að Varmá. Leikurinn endaði með eins marks sigri Norðmanna 25:26. Afturelding fór vel af stað og var þremur mörkum yfir í hálfleik en það dugði ekki til. Seinni leikur liðanna fer fram í Osló á laugardaginn og þurfa okkar strákar að eiga góðan leik til að eiga möguleika á því að komast í næstu umferð.

einar scheving lyftir bikarnum

stelpurnar leika í 1. deild að ári

Íslandsmeistaratitillinn á loft Meistaraflokkur kvenna sigraði 2. deildina í knattspyrnu með miklum yfirburðum. Afturelding og Fram hafa teflt fram sameiginlegu liði í sumar. Síðasti heimaleikur sumarsins fór fram um helgina þegar leikið var gegn Hvíta Riddaranum. Það var því mosfellsk veisla á Varmárvelli sem endaði með öruggum sigri toppliðsins. Stelpurnar leika því í 1. deild að ári.

bikarinn á loft á varmárvelli

Það geta allir dansað Zumba World Class býður upp á hressa og skemmtilega zumbatíma í vetur, alls er hægt að finna 16 Zumba-tíma í viku á sjö stöðvum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal í hér Mosfellsbænum. Þórunn Steinþórsdóttir er að hefja sinn fimmta vetur í zumbakennslu og fær aldrei nóg. „Zumba er blanda af dansi, líkamsrækt og stuði. Við dönsum við suðræna sveiflu sem og helstu danssmellina sem heyrast á öldum ljósvakans,“ segir Þórunn. „Þú þarft ekkert að kunna mikið í dansi til að vera í zumba, bara mæta með bros á vör, tilbúin að hreyfa þig í takt við skemmtilega og grípandi tóna. Sporin geta virkað flókin í fyrstu en þau

Íslandsmeistarar í 3. flokki Strákarnir í C-liði 3. flokks Aftureldingar urðu um helgina Íslandsmeistarar. Liðið endaði með 40 stig á toppi deildarinnar og vann alls 13 leiki í sumar. Lokaleikurinn fór fram á Varmárvelli og endaði með 4-0 sigri á Keflavík. Eins og sjá má á myndinni voru það kampakátir knattspyrnudrengir sem lyftu bikarnum í leikslok. Þjálfarar Aftureldingar eru Júlíus Ármann Júlíusson og Ágúst Haraldsson.

26

- Íþróttir

lærast fljótt og nemendur eru fljótir að læra inn á kennarann sem notar ýmsar bendingar til að gefa merki um hvaða spor kemur næst.

Áfram

Afturelding!


Verslunin er lokuð frá 13. september til 29. september Nánari upplýsingar: í síma 772-9406, á heimasíðu Aftureldingar, afturelding.is eða sendið fyrirspurn á ithrottaskolinn@gmail.com. Íþróttaskóli barnanna Afturelding er á Feisbókinni. Háholt 14 - sími 586 1210

www.mosfellingur.is -

27


Þjónusta við mosfellinga Meindýraeyðing - Myglusveppur - Uppsetning gæðakerfa Cultus ehf. býður upp á alla þjónustu á meindýravörnum og meindýraeyðingu fyrir fyrirtæki, einstaklinga og húsfélög sem og þjónustu við að finna og greina myglusvepp. Cultus ehf. tekur einnig að sér uppsetningu á gæðakerfum fyrir lítil og stór fyrirtæki. Áratuga löng reynsla. Uppl. gefur Jóhann Þór Ragnarsson í s. 780-4481 eða johannragn@gmail.com

Gleði í kortunum Vonandi hafa allir notið sumarsins og bæjarhátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og/eða vina og náð að hlaða sig orku og jákvæðni fyrir veturinn. Við í Heilsueflandi samfélagi ætlum að halda áfram uppteknum hætti og munu haustið og veturinn bera ýmislegt spennandi og skemmtilegt í skauti sér.

Göngum í skólann Að velja virkan ferðamáta, s.s. göngu, hjólreiðar, hlaup, línuskauta og/eða hjólabretti er ein einfaldasta leiðin til að auka hreyfingu í daglegu lífi. Ávinningurinn er ekki eingöngu bundinn við andlega og líkamlega vellíðan heldur er þetta einnig hagkvæm og umhverfisvæn leið til að komast á milli staða. Markmið verkefnisins Göngum í skólann er einmitt að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Verkefnið stendur yfir frá 6. september til 4. október nk.

Endurskinsvesti fyrir 1. og 2. bekk Það er löngu sannað að hreyfing hefur góð áhrif á heilbrigði, líðan og lífsgæði. Heilsueflandi samfélag hvetur alla Mosfellinga til að velja sér virkan ferðamáta og til að stuðla sérstaklega að öryggi yngstu grunnskólanemenda Mosfellsbæjar hafa Heilsuvin og Mosfellsbær í samvinnu við TM fært öllum nemendum í 1. og 2. bekk endurskinsvesti til eignar í tengslum við verkefnið Göngum í skólann. Við biðjum foreldra að

hvetja börnin sín til að ganga í skólann, finna með þeim öruggustu leiðina og hjálpa þeim að muna að nota vestið til að auka öryggi þeirra.

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands Ferðafélags Íslands stendur fyrir lýðheilsugöngum í flestum sveitarfélögum á landinu nú í september sem eru einn af hápunktunum í 90 ára afmælisdagskrá félagsins. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í september kl. 18:00. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka u.þ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði. Allar upplýsingar um göngustaði vítt og breitt um landið má nálgast á heimasíðunni www. fi.is­/lydheilsa en hér í Mosfellsbæ verða göngur annars vegar úr Álafosskvos og hins vegar upp á Úlfarsfell (úr Skógræktinni v/Vesturlandsveg) alla miðvikudaga í september kl. 18:00. Komið endilega með okkur, bjóðið fjölskyldu og vinum með og njótum þess að hreyfa okkur saman í fallega bænum okkar. Þátttaka er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Það er sem sagt nóg um að vera og hvetjum við ykkur sem fyrr til að taka þátt. Hlúum að okkur sjálfum og því sem okkur þykir vænt um - verum til fyrirmyndar! Ólöf Kristín Sívertsen, lýðheilsufræðingur og verkefnisstjóri Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ 6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21

- gler í alla glugga s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Foreldramorgnar Lágafellskirkju haustið 2017

Við byrjum fimmtudaginn 14. september kl. 10-12 Þá kemur Guðmundur Ingi Rúnarsson í heimsókn og kennir réttu handbrögðin við skyndihjálp barna Fræðsla á haustönn verður meðal annars: • Fræðsla frá Heilsugæslunni um umönnun ungbarna. • Svefnvenjur barna – svefnráðgjafi kemur í heimsókn. • Ungbarnanudd – nuddari kemur og kennir réttu handtökin.

H Á R O G S N Y R T I S T O FA Fossaleyni 1 | Egilshöll | 571-6111

Hoppukastalar

til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

/hoppukastalar • S. 690-0123

28

- Aðsendar greinar

Heimsóknir í nærumhverfi • Á bókasafnið • Á skiptifatamarkað Rauða krossins. Verið velkomin á foreldramorgna Lágafellskirkju í Safnaðarheimilinu, Þverholti 3, 3. hæð. Alla fimmtudaga í vetur milli 10-12


.. FJORUFER-DIN eftir Ingibjörgu Valsdóttur, Auður Ýr myndskreytti

Bráðskemmtileg og fjörug bók um ævintýralega og svolítið draugalega fjöruferð.

HJÁ ÖLLUM BETRI BÓKSÖLUM

WWW.BOKABEITAN.IS

Félagsstarf Mosfellsbæjar Hlaðhömrum

6WXQGDVNUiKDXVW

)pODJVVWDUI 0RVIHOOVE MDU +ODèK|PUXP

Stundaskrá haust 2017

0iQXGDJXU

ëULèMXGDJXU

0LèYLNXGDJXU

)LPPWXGDJXU

)|VWXGDJXU

/DXJDUGDJXU

0RVIHOOVE U

0RVIHOOVE U

0RVIHOOVE U

0RVIHOOVE U

0RVIHOOVE U

0RVIHOOVE U

 /HLUQiPVNHLè)UtèX 

%RFFLD 

10:30 Leshringur fyrsta mánudag í mánuði *20

11:00 Ganga frá Eirhömrum *4

10:45 Leikfimi hópur 1 *3

11:50 Vatnsleikfimi*2

5LQJy 

/HLNILPLKySXU 9DWQVOHLNILPL 

 *OHUQiPVNHLè)UtèX 11:00 Ganga frá Eirhömrum *4

11:00 Ganga frá Eirhömrum *4

5LQJy 2SLQ YLQQXVWRIDI\ULUDOPHQQD KDQGDYLQQXPHè OHLèEHLQDQGD 

2SLQ YLQQXVWRIDI\ULUDOPHQQD KDQGDYLQQXPHè OHLèEHLQDQGD %ULGJH 

3HUOXKySXU-yQX /MyViOIDU 13:00 Kóræfing Vorboðar*5

13:00 Bókbandsnámskeið*9

0yGHOVPtèL 

2SLQ YLQQXVWRIDI\ULUDOPHQQD KDQGDYLQQXPHè OHLèEHLQDQGD 

2SLQ YLQQXVWRIDI\ULUDOPHQQD KDQGDYLQQXPHè OHLèEHLQDQGD 

9DWQVOHLNILPL 

.DQDVWDVSLORJ IOHLUDDQQDQKYHUQ ILPPWXGDJDQQDQKYHUQ ILPPWXGDJ 

3HUOXKySXU-yQX 

 7Up~WVNXUèDUQiPVNHLè 

*DPDQ6DPDQ DQQDQKYHUQ ILPPWXGDJ 13:00 Postulínsnámskeið *19

2SLQ YLQQXVWRIDI\ULUDOPHQQD KDQGDYLQQXiQ OHLèEHLQDQGD 

)pODJVYLVWDQQDQ KYHUQI|VWXGDJ 

0yGHOVPtèL 

*1 Eirhamrar handverksstofa

*5 Safnaðarheimilið

*9 Eirhamrar ekki staðfest

*13 kjallara Eirhömrum

*17 íþróttahús Varmá byrjar 12. sep

*2 Lágafellslaug byrjar 11. sep

ERUèVDOXU(LUKDPUD E\UMDUVHS

NMDOODUD(LUK|PUXP

NMDOODUD(LUK|PUXP

E\UMDUVHSt ERUèDVDO(LUKDPUD

*3 Íþróttasalur Eirhömrum +DQGYHUNVVRID byrjar 7. sep %RUèVDO(LUKDPUDE\UMDU *4 Frá Eirhömrum VHS

NMDOODUL(LUKDPUDHNNL NRPLQGDJVHWQLQJ +DQGYHUNVVWRID (LUK|PUXP

ERUèVDO(LUKDPUD tìUyWWDK~V9DUPi E\UMDUVHS

*21 borðsal Eirhamra

E\UMDUVHSt KDQGYHUNVVWRIX tKDQGYHUNVVWRIX (LUK|PUXP

www.mosfellingur.is -

29


Heilsumolar Gaua

Hvíld

É

g hef skrifað um svefn og hvíld áður, oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Hugsanlega ætti ég alltaf að skrifa um mikilvægi þess að hvíla sig, það er svo mikilvægt. Sérstaklega á þessum árstíma þegar allt fer á flug.

V

inna, skóli, áhugamál, lífið. Ég fíla kraftinn í haustinu og finnst gaman að takast á við spennandi verkefni en ég finn líka að ég þarf að passa vel upp á mig. Ég svaf til dæmis ekki of vel síðustu nótt, hausinn vildi ekki slaka á, hann var of upptekinn við að velta fyrir sér komandi dögum. Hvað ég væri að að fara að gera og hvernig ég ætlaði að gera hlutina. Ástæðan fyrir þessu er sú að ég var ekki búinn að undirbúa mig nógu vel, leggja línurnar þannig að hausinn þyrfti ekki að standa í þessu næturbrölti.

É

g hefði betur fylgt eigin ráði, að skrifa nákvæmlega niður allt það sem er fram undan hjá mér og hvernig ég ætla að gera hlutina. Ég fór langt með það, en kláraði ekki verkefnið og því fór sem fór. En það þýðir ekki að velta sér upp úr þessari miður góðu hvíld, ég klára þennan dag eins vel og ég get, reyni að ná mér í einn lúr einhvers staðar yfir daginn og passa mig svo á að koma betur undirbúinn inn í nóttina í kvöld.

H

reyfing og líkamleg áreynsla skiptir sömuleiðis miklu máli varðandi góðan svefn, við sofum best þegar við erum búin að taka þokkalega vel á því yfir daginn. Nóg er af tækifærunum til þess hér í Mosfellsbæ. Að lokum langar mig að hvetja unga og efnilega íþróttakrakka í Mosfellsbæ að nýta sér til fullnustu þau frábæru tækifæri sem bjóðast í bænum. Gera enn betur í túninu heima áður grasið græna hinu megin við lækinn er skoðað.

Guðjón Svansson

gudjon@kettlebells.is

Þverholti 2

Sími: 586 8080

www.fastmos.is 30

- Heilsa

Heiðraðar fyrir 25 ára starf í þágu bæjarins Tveir starfsmenn Mosfellsbæjar voru heiðraðir við hátíðlega athöfn í Hlégarði Í túninu heima. Þær Kristín Ólöf Jansen og Ásgerður Pálsdóttir eiga báðar 25 ára starfsamæli um þessar mundir. Kristín Ólöf er kennari við Varmárskóla og Ásgerður er starfsmaður í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Þær voru leystar út með gjöfum en Páll Þórólfsson, sonur Ásgerðar, tók við viðurkenningunni fyrir hönd móður sinnar sem var stödd erlendis.

Kristín og Páll taka við viðurkenningu í hlégarði


Þjónusta við mosfellinga Bryndís Haraldsdóttir Í dag lauk ég sjö tindun í Tindahlaupinnu, þá hef ég klárað öll hlaupin og fengið viðurkenninguna TINDAHÖFÐINGI, þið megið semsagt ávarpa mig höfðingja svona allavega út næstu viku. 26. ágúst Ásgeir Jónsson Djöfull sem ég er stoltur af mínum manni Steinþór H Steinþórsson. Frá sketsagerð í Bónusvideo í Mosó yfir á frumsýningu í Feneyjum #WaM 31. ágúst

Vetrargeymsla í upphituðu húsnæði Fellihýsi, tjaldvagnar, bílar og fleira. Verð: 13.000 kr. per metra.

Pantanir og nánari upplýsingar í gegnum netfangið geymslageymsla@gmail.com

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þverholti 3 - Sími: 566-6612

Allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com

Hekla Daða Ég fór á foreldrakynningu fyrir nýnema í Versló í kvöld... agalega er maður eitthvað orðinn gamall að eiga barn í framhaldsskóla!! Þetta var pínu súrealískt. 24. ágúst Hjördís Kvaran Einarsdóttir Er það ekki ákveðin manndómsvígsla að vera slegin með sippubandi í ræktinni en vilja samt koma aftur? A.m.k lít ég á mig sem innvígða eftir þessa reynslu :) 4. sept Kalli Tomm Í morgun spiluðum við félagarnir í hátíðarmessu sem haldin var í Mosfellskirkju. Það var óvænt og sérlega gaman hversu mikill samhljómur var í ræðu séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn og textum laga okkar. Við upplifðum notalega stund með góðu fólki. 27. ágúst Sigridur Sigurdardottir Glæsileg bæjarhátíð Mosfellsbæjar að ljúka. Slúttum með golfhring og hlaðborði að Hlíðarvelli. Takk fyrir skemmtunina Mosfellsbær 27. ágúst

verslum í heimabyggð

GÓÐIR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggilturrafverktaki

MG Lögmenn ehf. Almenn lögfræðiráðgjöf Innheimtumál - Slysamál - Skilnaðarmál Erfðamál - Skipti dánarbúa Persónuleg þjónusta Margrét Guðjónsdóttir hdl. Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

Þú finnur öll blöðin á netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.B.

Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

a

www.arioddsson.is

MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Þjónustuauglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is

Þjónusta við Mosfellinga -

31


Samfélagsmiðlasýkin

Heyrst hefur... ...að Ice Boost and Burgers sé komið með vínveitingaleyfi og sé farið að selja léttvín. ...að búið sé að koma upp ljósabúnaði við listaverkið á Stekkjarflöt þannig að Hús tímans - hús skáldsins verður framvegis upplýst.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

...að Valdís og Jóhann Alfreð hafi eignast dreng í sumar sem nú hefur fengið nafnið Benedikt Elí.

Haraldur Svan Jóhannesson fæddist 7. mars 2017. Hann vó 4.668 gr og var 54 cm. Foreldrar hans eru Harpa Dís Haraldsdóttir og Jóhannes Svan Ólafsson. Stóra systir hans er Elísa Líf Jóhannesdóttir.

...að Sigrún í Bergvík sé hætt að blása gler á Kjalarnesi. ...að Olís í Langatanga sé ekki lengur með opið allan sólarhringinn eins og verið hefur. Nú er opið til 23:30 á kvöldin.

íslandsmeistari krýndur í fyrsta sinn

...að dæmdur barnaníðingur sem nýlega fékk uppreist æru búi um þessar mundir í Löndunum í Mosfellsbæ. ...að Óli Kalla Tomm og Sól eigi von á jólabarni. ...að fjárréttir fari fram í Mosfellsdal og Kjós sunnudaginn 17. september. ...að Gummi Skúla sé fluttur aftur heim til mömmu. ...að handboltamarkmaðurinn Davíð Svansson sé farinn í Víking. ...að nýir eigendur Álafossbúðarinnar séu farnir að huga að stækkun og opnun kaffihúss.

Pétur Jún fyrsti meistarinn • Blanda af krikketi og golfi

...að Guðni forseti hafi hlaupið tindana þrjá í Tindahlaupinu á 2 klukkustundum og 23 mínútum.

Krolfmót í Reykjabyggð

...að seinni Evrópuleikur Aftureldingar gegn Bækkelaget fari fram í Osló á laugardaginn.

Á bæjarhátíðinni Í túninu heima var í fyrsta sinn keppt í Krolf á Íslandi. Um er að ræða íþrótt sem á ættir sínar að rekja til Danmerkur og nýtur mikilla vinsælda þar í landi. Krolfmótið var haldið í Reykjabyggð, nánar til tekið í botnlanga 30-55, og þrátt

...að leikonan María Guðmunds sé með blindan lunda í fóstri hjá sér í Amsturdam. ...að Dóri DNA hafi safnað rúmum 300 þúsund krónum í Reykjavíkur­maraþoninu fyrir gömlu nágranna sína í Reykjadal.

Í eldhúsinu

...að Kjósverjinn Bubbi Morthens sé búinn að gefa út ljóðabókina Hreistur. ...að ströng inntökuskilyrði séu fyrir inngöngu á Smart form námskeið fyrir konur sem hefst í World Class í lok september.

fyrir slagveður var þátttakan góð. Mótið þótti takast vel og var ákveðið að það yrði árviss viðburður. Sigurvegari var Pétur Júníusson og er hann jafnframt fyrsti Íslandsmeistari í Krolf. á myndinni má sjá Valdimar Leó mótsstjóra afhenda Pétri viðurkenningu.

Spænskur kjúklingaréttur

...að Geirmundur Valtýs hafi slegið upp miklu sveitaballi í Mosskógum um síðustu helgi. ...að Mosfellingurinn Þóra Björg sé að jafna sig eftir að tappi af Floridana flösku skaust í augað á henni. ...að Hafsteinn Páls sé 65 ára í dag. ...að Bubbi Morthens verði með tónleika í Lágafellskirkju 23. september. ...Þóra Margrét og Magnús hafi eignast dreng á dögunum. ...vinsælu fjölskyldutímarnir að Varmá séu nú farnir af stað og sé aðgangur ókeypis kl. 10-12 á sunnudögum. ...að Bjarki Eyþór sé að fara berjast í MMA á Headhunter bardagakvöldinu í Skotlandi 16. september. ...að lúðra-Daði eigi afmæli í dag.

„Kjúklingur er í miklu uppáhaldi á heimilinu og þessi réttur slær alltaf í gegn, hvort sem er hjá heimilisfólkinu eða gestum. Mjög bragðgóður og mildur réttur og ekki skemmir fyrir að hann er ­f allegur á borði,“ segir Heiða sem að þessu sinni deilir með okkur uppskrift. Spænskur kjúklingaréttur • 1-1 ½ bolli olífuolía • ¼ bolli rauðvínsedik • ½ hvítlaukur saxaður • 1/8 bolli oreganó • ½ bolli sveskjur • ¼ bolli ólífur • ¼ bolli kapers • 6 lárviðarlauf

hjá Heiðu og Ásþó

ri

Salt og pipar eftir smekk (góðan slatta) Setjið allt í skál og hrærið vel saman. Ég nota yfirleitt bringur eða lundir, magn fer eftir fjölda matargesta. Setjið kjúklinginn út í og látið marinerast í 2-12 klst.

t Ég hef mikið hugsað um það hvor þátt taka að i virð þess það sé nokkuð og í þessum eltingaleik við „lækin“ halda að a vinn full er Það . urna fylgjend i og gang laað smið úti virkum samfélag að ann t neit a varl st kem gum mör hjá tá næs fara að eigi d að en hvaða myn hjá netið og hvort hún muni slá í gegn fylgjendum. Ég meina, okkur finnst flestöllum á gaman þegar einhver kommentar við myndina okkar og segir okkur að a að séum falleg en ég myndi samt segj sta stær eitt du geym samfélagsmiðlar safn heims af innantómu hrósi. g Finnst mér þetta vera þörf áminnin urend , barm eigin í líta að fyrir fólk ra um skoða eigin hegðun og hugsa mei í stað r inna rðar ndfe stra a njót að það ær hún þess að sýna öðrum hversu fráb er. a Við þurfum nefnilega öll að hrós bara á fólki oftar dagsdaglega, en ekki a netinu, og passa okkur á því að verð sýna að það ekki svo upptekin við að njóta öðrum eigið líf að við gleymum þess.

Setjið í ofn við 180° í 30-40 mín. Gott er að bera réttinn fram með hrísgrjónum, fersku salati og jafnvel góðu brauði. Má gjarnan hafa meira af ólífum, sveskjum og kapers – allt eftir smekk hvers og eins.  Njótið vel!

Heiða og Ásþór skora á Sonju og Ingva að deila næstu uppskrift með Mosfellingum

- Heyrst hefur...

Greinin vakti mig virkilega til umhugsunar. Hvers vegna við legg jum góðsvona hart að okkur til þess að ná okkur st finn a vegn rs Hve ? dum myn um d, bara ekki nóg að smella af einni myn arfyrir minninguna, sama hvert sjón hornið er? r Jú, það er vegna þess að tilgangu að ekki er m töku við sem na myndan a, fara í fjölskyldumyndaalbúmið heim sem þar tið alne á leið ustu bein ur held i ég því allir geta dáðst að myndinni. Velt ítið þá fyrir mér, er ekki gamanið svol að t snýs a ndin strö á in fokið ef að ferð i fullstórum hluta um það að ná hinn ógeðskomnu mynd, sem sýnir hversu lega gaman það var á ströndinni? Nei, ég bara spyr?

Látið í eldfast mót og bætið út í: • ½ bolli hvítvín • ½ bolli púðursykur • ¼ bolli steinselja

mosfellingur@mosfellingur.is

32

ná Um daginn rakst ég á fyndna grei karlnetinu. Greinin sýndi myndir af æðmönnum í hinum ótrúlegustu aðst myndum og stellingum við það að taka ir af kærustunum sínum. Í fyrstu fannst mér þetta alveg ótrú mér lega fyndið en áttaði mig svo á því, r en til mikillar skammar að hafa ofta asta einu sinni komið mínum eigin kær lágu um dun myn Á u. stöð í svipaða inni karlmennirnir margir hverjir á jörð bara u stöð ri gileg óþæ i verr einh í eða artil þess að ná „hinu fullkomna sjón horni“ af kærustunni.

móey pála


smá

Þjónusta við mosfellinga

auglýsingar

Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan

Líkami og sál

Þvottavél Óska eftir gefins þvottavél sem fyrst. Helst 8 kg fyrir stóra fjölskyldu. Ásgerður s. 898-5544

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

verslum í heimabyggð

Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200

www.artpro.is

mosfellingur@mosfellingur.is

Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is

Verið hjartanlega velkomin!

www.malbika.is - sími 864-1220

Þú getur auglýst

frítt (...allt að 50 orð)

Leirutangi 35a

Leirutangi 27035a Mosfellsbær 270 Mosfellsbær Sími: 865 7518 Sími: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com Netfang: steinismidar@gmail.com

Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst:

Þorsteinn Lúðvíksson Þorsteinn Lúðvíksson 865865 75187518

mosfellingur@mosfellingur.is

MOSFELLINGUR

3Öll almenn trésmíðavinna 3Viðhald fasteigna 3Sólpallar og girðingar 3Uppsetning á innréttingum 3Öll almenn trésmíðavinna 3Viðhald fasteigna

3Sólpallar og girðingar

kemur næst út 28. sept. Skilafrestur fyrir efni og auglýsingar er til hádegis 25. sept.

3Uppsetning á innréttingum

Bílapartar ehf ehf Bílapartar ehf Bílapartar Notaðir TOYOTA varahlutir

Notaðir TOYOTA varahlutir Notaðir TOYOTA varahlutir

Sími: 587 7659 Sími: 587 7659

Sími: 587 7659

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

Örugg og góð þjónusta Skýja luktirnar

Hafðu samband Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali

Opnunartími sundlauga Lágafellslaug

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

Varmárlaug

fást í

Bymos

www.bmarkan.is

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is

Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

Þjónusta við Mosfellinga -

33


w

Hvað dreymdi þig síðast?

Tóta á rúntinum Alli sparslari

Frikki og Hansi taka lagið

Markinu náð

#mosfellingur

Mætt á tónleikana

Kókos stemning í götugrillunum

á torginu

AA vinkonurnar

Rubin: Mig dreymdi að ég væri í Rolling Stones.

Systkinin klár á torgið

Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

x Mætt í Tindahlaupið

Stuðningur í stúkunni

Á rauða dreglinum

Emma sjóliði

Steinunn: Að ég hefði unnið í lottó.

Gæsapartý

Komnir í mark í Tindahlaupinu

Golfmeistarar '74 árgangsins

eu ro

Ásta: Um vinnuna mína.

Óli Borgþórs

Rakel: Ég man aldrei draumana mína.

rúnar og ingvar komu körfuboltaliðinu á eurobasket

Ari Matt

Eðvald: Að ég væri að slappa af á eyðieyju.

Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677 Baldvin: Sigga Valla.

34

- Hverjir voru hvar?


Barna h fullt a orn afþre f yingu

our Happy h frá alla daga:30 21:30-23

ð

Sendum heim klukkan til um helgþrjú ar

Opið sunnudaga til fimmtudaga frá 11:30 til 23:30 og til 03:00 um helgar

www.hvitiriddarinn.is - s: 5-666-222


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Skólavörur í miklu úrvali

vinnustofa SÍBS - þá vinna allir

litríkir göngustjórar

Þú getur keypt næstum hvað sem er fyrir Aukakrónur

Þær voru litríkar vinkonurnar úr Leikfélagi Mosfellssveitar sem fengu það verkefni að leiða hver sinn hverfalitinn í skrúðgöngunni á bæjarhátíðinni Í túninu heima.

Mynd/RaggiÓla

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

Daniel G. Björnsson löggiltur leigumiðlari

Þjónusta við ár í 27 Mosfellinga

Stefán Bjarki Ólafsson löggiltur fasteignasali

Skuggabakki

LD SE

S

Grundartangi Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

588 55 30 Bergholt

Esjugrund á Kjalarnesi

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Bergholt

Lágholt

Gott 65 fm. hesthús á vinsælum stað. Gott gerði. Hlaða og kaffistofa. Hagstætt verð. Verð: 10,0 m.

Esjugrund á Kjalarnesi

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Afar vel staðsett 139 fm. einbýliGóður á flottum útsýnisstað. Fjaran neðan frágangur. Einstaklega fallegur garður.lóðar. Húsið er með 3 svefnherbergjum og 32 fm.Þetta bílskúr. Stór garður suður. Flott umhverfi. Heitur pottur. er hugguleg eign viðí rólega Fjaran og gönguleiðir í nágrenni.lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og hestavöllur í göngu færi.

Fellsás Illagil, lóð við Þingvallavatn Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9

Flott parhús á tveimur hæðum 178 fm. Gott skipulag. Stór sólpallur með skjólveggjum. Húsið stendur á skjólgóðum stað innst í götu. Fjölskylduhús og stutt í skóla. Verð: 51,9 m.

Flott lóð 0,7 hektari á fögrum stað í Grafningslandi við Þingvallavatn. Kjarrivaxið land með góðu útsýni til Skjaldbreiðar og yfir vatnið. Verð: Tilboð.

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989

588 Opið virka

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

11. tbl. 2017  

Bæjarblaðið Mosfellingur. 11. tbl. 16. árg. Þriðjudagur 7. september 2017. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjala...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you