Page 1

Vefút

MOSFELLINGUR

gáfa www.mosfe llingur.is

9. tbl. 18. árg. fimmtudagur 4. júlí 2019 Dreift frít t inn á öll h eim ili og fyrir tæ ki í Mo sf ells bæ, á K jalarnes i og í K jó s

eign vikunnar

www.fastmos.is

nýtt húsnæði verður tilbúið í lok árs 2020 „flottasta heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu“ erfiðlega gengið að sinna íbúum vegna læknaskorts

Þverholt - miðbær

Mjög fallegt og vel skipulagt fjölbýlishús á 3−4 hæðum auk bílakjallara. Íbúðum fylgir bílastæði í bílageymslu og eru öll stæði í bílakjallara tilbúin fyrir rafhleðslustöðvar. Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum og gólfefnum. AfheNDING Í SEPTEMBER OG NÓVEMBER 2019

framkvæmdir við nýja heilsugæslu í krikahverfi hefjast á næstu dögum

Bjartari dagar í vændum með betri mönnun og betra aðgengi að þjónustu

Ný heilsugæsla í Sunnukrika Heilsugæsla Mosfellsumdæmis og Sunnubær ehf. hafa skrifað undir samning um nýja heilsugæslustöð í Mosfellsbæ. Stöðin mun rísa í Sunnukrika, neðst í Krikahverfi, og munu framkvæmdir hefjast á næstu dögum. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði tilbúið í lok ársins 2020. Þar verður einnig gert ráð fyrir apóteki og annarri heilsutengdri starfsemi. Húsnæðið í Kjarna sem nú þjónar umdæminu er löngu sprungið og tími kominn á bætta aðstöðu. „Það eru bjartari dagar í vændum með betri mönnun og betra aðgengi að þjónustu,“ segir Svanhildur Þengilsdóttir svæðisstjóri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis.

„Undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir hjá okkur og við höfum því miður ekki getað annað öllu því fólki sem sækir til okkar. Læknaskortur er meðal þess sem við höfum verið að glíma við. Ýmsum rangfærslum hefur verið haldið fram, m.a. á samfélagsmiðlum, sem ekki eru svaraverðar. Þeir sem hér eru að vinna hafa alltaf lagt sig 150% fram við að mæta öllum þörfum þeirra sem hingað hafa leitað og þykir okkur umræðan því auðvitað leiðinleg og oftar en ekki ósanngjörn Staðan í dag er orðin betri og við höfum fengið til okkar 10 lækna til starfa, bæði nýja og frá öðrum stöðum.“

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á N1.is

Alltaf til staðar

N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ

Mosfellingurinn Bernhard Linn atvinnubílstjóri

Vinnudagarnir voru oft ansi langir 22 Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H<¡Á6KDIIJC

B6G@K>HHD<7:IG>K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


Svanþór Einarsson

Lögg. fasteignasali

Egilína S. Guðgeirsdóttir

spóahöfði

Hildur Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Lögg. fasteignasali

Sigurður Gunnarsson

Lögg. fasteignasali

Helgi S. Kjærnested

Lögg. fasteignasali

Theodór Emil Karlsson

hjallahlíð

Laust við kaupsamning Glæsileg 199,3 m2 efri sérhæð með bílskúr í tvíbýlishúsi. Fallegt útsýni. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, snyrtingu, þvottahús, geymslu og háaloft. V. 79,9 m.

174 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, snyrtingu og bílskúr. Stór verönd og hellulagt bílaplan með snjóbræðslu eru við eignina. V. 74,0 m.

skálahlíð

Vogatunga

Laust við kaupsamning

Mjög fallegt og skemmtilega hannað 278,8 m2 einbýlishús með bílskúr á glæsilegum útsýnisstað innst í lokuðum botnlanga. Eignin skiptist í stofu/ borðstofu, eldhús, þrjú barnaherbergi, eitt gesta/vinnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, baðherbergi, þvottahús, hol, geymslu og bílskúr. V. 96,9 m.

leirvogstunga Laust við kaupsamning Falleg og vel skipulögð raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Tilbúin til innréttinga. Fallegt útsýni. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi, fataherbergi, baðherbergi, eldhús, borðstofa og stofa. Stórar svalir með fallegu útsýni. Vogatunga 79 - 229,9 m2. Endaraðhús = V. 64,9 m. Vogatunga 81 - 226,9 m2. Raðhús = V. 63,9 m. Vogatunga 83 - 226,9 m2. Raðhús = V. 63,9 m.

Laust við kaupsamning

Mjög fallegt 200 m2 einbýlishús á einni hæð innst í botnlanga á fallegum útsýnisstað. Stórir gluggar með glæsilegu útsýni og mikil lofthæð sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Fallegar innréttingar og gólfefni. Stórt steypt og hellulagt bílastæði og viðhaldslítil lóð með hellulagðri verönd. V. 89,0 m.

ástu-sólliljugata

VILTU SELJA? Okkur hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Endilega hafðu samband og við kappkostum að selja eignina þína!

Sími: 586-8080 - www.fastmos.is

lauasxt str

Laust við kaupsamning

Fullbúið 176,5 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr. Fallegar innréttingar og gólfefni. Lóð er frágengin og bílaplan hellulagt. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, samliggjandi eldhús, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, rúmgott baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, forstofu og bílskúr. V. 74,9 m.

ásland Fallegt 209,1 m2 einbýlishús með góðu útsýni. Eignin er skráð íbúð 152,5 m2 og bílskúr 56,6 m2, samtals 209,1 m2. Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og líkamsræktar­herbergi. Bílskúr og geymsla eru frístandandi frá húsi. V. 85,0 m.

tröllateigur

brattahlíð

150 m2,5 herbergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Eignin skiptist í stofu, sjónvarpshol, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og geymsluloft. Góð staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ, stutt er í alla þjónustu.  V. 57,9 m.

Mjög fallegar 111,4 m2 4ra herbergja íbúð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Stór sérafnotareitur á baklóð eða svalir í suðurátt. Íbúð 01-02, 1. hæð til vinstri. Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, sund og miðbæ Mosfellsbæjar. Afhending í september/október 2019.  V. 58,9 m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


i

Þverholt 27-31 Nýtt 30 íbúða fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað við miðbæ Mosfellsbæjar

Stutt í alla þjónustu

12

íbúðir seldar

3ja herbergja íbúðir

með bílastæði í bílakjallara Stærð 109 m2 – 115 m2  V. 57,5 m. – 64,9 m. Mjög fallegt og vel skipulagt lyftuhús á 3−4 hæðum auk bílakjallara. Húsið er einangrað og klætt að utan með fyrsta flokks álklæðningu. Íbúðum fylgir bílastæði í bílageymslu og eru öll stæði í bílakjallara tilbúin fyrir rafhleðslustöðvar. Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar með HTH innréttingum, eldhústækjum frá AEG, eikarharðparketi á gólfum frá Birgissyni ehf. en baðherbergisgólf eru flísalögð, hreinlætis- og blöndunartæki eru frá Tengi ehf. Dyrasími með myndavél er í öllum íbúðum. Innfelld lýsing er að hluta til inni í íbúðum.

Mjög fallegt útsýni Afhending í september og nóvember 2019

4ra herbergja íbúðir

með bílastæði í bílakjallara Stærð 112 m2 – 131 m2  V. 56,5 m. – 64,5 m.

Lýsing er hönnuð og teiknuð af Lumex. Húsið er hannað af Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar.

Byggingaraðili er Byggingafélagið Bakki ehf. sem er fjölskyldufyrirtæki úr Mosfellsbæ með yfir 40 ára reynslu af húsbyggingum.

www.fastmos.is

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080 Svanþór Einarsson löggiltur fasteignasali S: 698 - 8555 svanthor @fastmos.is

byg g i n g a f é l ag i ð

Sigurður Gunnarsson löggiltur fasteignasali S: 899-1987 sigurdur @fastmos.is Einar Páll Kjærnested löggiltur fasteignasali S: 899- 5159 einar @fastmos.is

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


MOSFELLINGUR

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Betri heilsugæsla M

ikið hefur verið skrafað um þjónustu heilsugæslunnar okkar í Mosfellsbæ. Það er slæmt að fá ekki þá þjónustu sem maður þarf, þegar maður þarf. Ljóst er að heilsugæslustöðin er löngu sprungin enda fjölgar Mosfellingum hraðar en ég veit ekki hvað. Hér hefur verið mesta íbúafjölgun nánast allra sveitarfélaga á Íslandi síðastliðinn áratug. Mosfellingum hefur

Næsti Mosfellingur kemur út 27. ágúst

fjölgað um 57% á síðustu 10 árum. Til viðmiðunar hefur heilsugæslan verið í Kjarnanum í 20 ár. Læknar hafa ekki fengist til starfa og heilsugæslan gaf út afsökunarbeiðni á dögunum þar sem þjónustan er hörmuð. Nú hefur verið ákveðið að byggja nýja stöð í Krikahverfi og styttist vonandi í sómasamlega þjónustu í umdæminu.

B

æjarblaðið Mosfellingur fer nú í sumarfrí og mætir aftur til leiks fyrir bæjarhátíðina Í túninu heima í lok ágúst. Hvet ég Mosfellinga til að taka virkan þátt í hátíðarhöldunum og undirbúa eitthvað stórkostlegt. Þetta er hátíðin okkar.

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Í þá gömlu góðu... „Erum orðin leið á að hanga í sjoppunni“

Símstöðvarhúsið

Myndin er frá því í desember árið 1981. Á henni eru unglingar sem voru fremstir í félagsmálum í GAGGÓ MOS á þessum tíma. Hugur þeirra stóð til þess að fá félagsmiðstöð fyrir unglinga í Mosfellssveit. Í framhaldinu var stofnuð Félagsmiðstöðin BÓL eða BÓLIÐ.

Læknishúsið

Bólið hefur verið til húsa í Símstöðvarhúsinu við Brúarland og Læknishúsinu við Varmárskóla. Nafnið kemur til af því að húsið var upphaflega byggt fyrir héraðslækninn, sem aldrei flutti í húsið en annað hús var byggt á Reykjalundi fyrir hann. Upphaflega var rekin heimavist þar fyrir nemendur af Kjalarnesi og úr Kjós. Síðan var þar leikskóli, smíðakennsla o.fl.

Unglingahópur. Fremst Ingibjörg Guðjónsdóttir, Sigríður Tómasdóttir, Guðmundur Hreinsson, Svava Tómasdóttir, Árni Stefánsson og aftast Dagný Davíðsdóttir, Sigsteinn Grétarsson.

Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

héðan og þaðan

64

- Fréttir úr bæjarlífinu


Sý nd hu an fr mi g ða ry ít t nn ti me og lbo ð þú ð ke yp fæ

KR YD D BR tr AU rð ip Ð iz zu

/2 TAKTU MEÐ’ÉR HEIM take away

3

tilboð

Þrjár pizzur fyrir tvær ef Þú sækir ódýrasta pizzan er frí

nýjar pizzur hjá okkur

Pizzilla

hvítlauksolía, ostablanda, Romano, beikon, rauðlaukur, jalapeno, döðlur og chili mayo

Chickencado sósa, óðals búri, kjúklingur, kirsuberja-tómatar, avókadó, pestó og chili majó

Blackbox Borgartúni 26 / Blackbox Mosó háholt 13-15 blackboxpizza.is


Kvenfatnaður í úrvali • Berglind Richardsdóttir er mjög ánægð með viðtökurnar

Verslunin Coral.is opnar í Kjarna

Mikið kvartað vegna lyktarmengunar Fjöldi kvart­ana barst Sorpu í vor vegna lykt­ar­meng­un­ar frá urðun­ar­stöð í Álfs­nesi á Kjal­ar­nesi. Hlýtt veður og hægur vindur veldur meiri lyktarmengun en vant er. Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu segir veðrið hafa verið þeim mjög óhagstætt en ýmsar aðferðir séu notaðar til að sporna við menguninni. Með annars er ógrynni af sjó með lyktarefnum dælt yfir úrganginn. Stefnt er að því að urðun verði hætt í Álfsnesi fyrir lok næsta árs en þá verður tilbúin ný gas- og jarðgerðarstöð.

Verslunin Coral.is opnaði nýverið í Kjarnanum þar sem Dýralæknirinn var áður til húsa. Verslunin hefur verið starfrækt síðan 2012 en aðallega sem netverslun. „Ég hef verið eigandi Coral.is síðastliðið ár og hef eingöngu rekið búðina á netinu. Það hefur gengið rosalega vel en til að geta veitt viðskiptavinum betri þjónustu og í framtíðinni aukið vöruvalið þá ákvað ég að stíga þetta skref og opna verslun,“ segir Berglind Rich­ardsdóttir sem er mjög ánægð með viðtökurnar.

Mikið úrval af vönduðum vörum Coral.is býður upp á mikið úrval af kvenfatnaði, snyrtivörum og skartgripum. „Ég er fyrst og fremst með netverslun og allar vörur er hægt að skoða og panta á netinu. En ég fann að það er ákveðinn hópur sem vill koma og máta og skoða vörurnar. Það er rúmur skilatími á öllum okkar vörum þannig að fólk þarf ekki að vera hrætt við að panta á netinu en það er ekkert mál að skila eða skipta vörum. Hér er góð aðstaða, húsnæðið rúmgott, góðir mátunarklefar og nóg af bílastæðum.“

Fastur opnunartími og eftir samkomulagi „Við erum með fastan opnunartíma á miðvikudögum og fimmtudögum á milli klukkan 16 og 18. Svo samkvæmt samkomulagi en það er hægt að panta tíma til að koma og skoða, máta eða sækja

berglind tekur vel á móti mosfellingum

pantanir þegar það hentar viðskiptavininum. Ég hef fengið mjög góð viðbrögð eftir opnunina og finn að Mosfellingar eru ánægðir með þessa viðbót í bæjarfélaginu,“ segir Berglind að lokum og býður alla Mosfellinga sérstaklega velkomna.

Framkvæmdum lokið fyrir skólasetningu í lok sumars • Heildarútekt EFLU nýlega lokið

Endurbætur á Varmárskóla ganga samkvæmt áætlun Katrín Sif valin hársnyrtir ársins 2019

Katrín Sif Jóns­dótt­ir hár­greiðslu­meist­ari á hársnyrti­stof­unni Sprey var val­in hársnyrt­ir Íslands á Nordic Hair Aw­ards & Expo sem fram fór í Kaup­manna­höfn á dög­un­um. Keppnin var haldin í fyrsta skipti og komu saman hárfagmenn og heildsölur af Norðurlöndunum. „Þegar ég heyrði nafnið mitt varð ég mjög hissa og var í raun ekki að átta mig á þessu. Ég fékk tár í augun og var bara orðlaus,“ sagði Katrín Sif en með henni í för til Danmerkur voru tvær vinkonur hennar. Á myndinni má sjá Katrínu Sif fyrir miðju ásamt Elsu Haraldsdóttur og Berit Olimb.

Klæðning Hafravatnsvegar að hefjast Vegagerðin hefur undirritað verksamning við Borgarverk um klæðingu á Hafravatnsveg að Tgatnamótunum við Úlfarsfell. Um er að ræða endurbætur á 1,7 km kafla. Miðað er við að verkið hefjist þann 8. júlí og verði lokið 15. ágúst.

kirkjustarfið

Nú standa yfir endurbætur á húsnæði Varmárskóla og hafa þær gengið vel að sögn Hallgríms Skúla Hallgrímssonar hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar sem annast verkefnisstjórn endurbótanna. Endurbæturnar eru samstarfsverkefni margra aðila en leiddar af umhverfissviði Mosfellsbæjar með ráðgjöf frá verkfræðistofunni EFLU. Endurbæturnar byggjast annars vegar á úttekt verkfræðistofunnar Verksýnar og hins vegar ábendingum sem komu fram í heildarúttekt verkfræðistofunnar EFLU á húsnæði Varmárskóla. Þeir verktakar sem vinna á svæðum þar sem greinst hefur örveruvöxtur hafa allir umtalsverða reynslu af sambærilegum verkefnum.

Staða endurbóta í yngri deild Í yngri deild eru fjórir verktakar að störfum og er vinna hafin í suðvesturálmunni auk kennaraálmu og bókasafninu. Ás-Smíði hefur hafist handa við að þvo málninguna af kennaraálmunni og miðar því verki vel áfram. Það verður svo í þeirra verkahring að klára að múra þá álmu að nýju og endurnýja þökin á kennaraálmunni og suðvesturálmu að utan. Fyrirtækið Pétur & Hákon verktakar eru langt komnir með að fjarlægja alla loftaklæðningu úr stofum á efstu hæð suðvestur­álmu auk þess að vera búnir með rúmlega helminginn af ganginum. Næstu skref eru að fá EFLU til að merkja hvaða fjalir í þakklæðningu skuli fjarlægja og verður það gert um leið og þakjárnið verður fjarlægt, þ.e.a.s. utanfrá. EFLA hefur veitt ráðgjöf varðandi uppbyggingu á þakinu sem verður sett upp í stofunum, leiðbeint um frágang á rakavarnarlagi og

Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudaginn 14. júlí

Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudaginn 21. júlí

6

hvernig best verði staðið að því að tryggja góða loftun. Þá eru Kappar verktakar byrjaðir að vinna á þeim svæðum sem EFLA merkti til sérstakrar skoðunar í kjallara yngri deildar. Fyrsti staður var bókageymslan í kjallaranum en Kappar munu vinna sig skipulega í gegnum þá staði sem EFLA merkti til frekari skoðunar og viðgerða.

Staða endurbóta í eldri deild Ístak hefur hafist handa við endurbætur í eldri deild. Tækjakostur í mötuneyti hefur verið aftengdur og næstu skref eru að fjarlægja innréttingar, gólfefni og eftir atvikum veggi á grunni leiðbeininga frá EFLU. Umhverfissvið Mosfellsbæjar leggur áherslu á að fylgja út í hörgul öllum leiðbeiningum EFLU og hefur samstarfið við verkfræðistofuna gengið mjög vel að mati beggja aðila. „Framkvæmdir við Varmárskóla eru á

búið er að háþrýsti­þvo kennaraálmuna

fullum skriði og það er ánægjulegt að okkur hafi í samstilltu átaki fjölda aðila tekist að setja af stað endurbætur á Varmárskóla sem rúmast innan þess þrönga stakks sem sumarið er sem framkvæmdatími í skólabyggingu. EFLA er nú sem fyrr okkur öflugur bakhjarl við að skipuleggja og útfæra endurbæturnar og hefur auk þess tekið að sér að vakta framgang og gæði vinnunnar miðað við þeirra gagnreyndu viðmið. Við skólasetningu í lok sumars verður öllum helstu framkvæmdum lokið, þar með talið allt rask tengt vinnu við þök. Við útilokum ekki að minniháttar frágangur innanhúss gæti þurft að eiga sér stað á fyrstu dögum skólans en sjáum ekki fyrir okkur að það verði til að trufla skólahald og treystum á góða samvinnu við skólasamfélagið um þau úrlausnarefni sem slík staða gæti kallað á,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar.

Helgihald næstu vikna Sunnudaginn 7. júlí

www.lagafellskirkja.is

skermað af á milli byggingahluta skólans

Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11. Prestur sr. Arndís Linn Bernhardsdóttir.

- Fréttir úr Mosfellsbæ

Sunnudaginn 28. júlí

Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl.11. Prestur sr. Arndís Linn Bernhardsdóttir. Sunnudaginn 4. ágúst

Messufrí.

SÓKN Í SÓKN – LIFANDI SAMFÉLAG Vertu með í sókninni!

Sumarnámskeið

Tvö sumarnámskeið fyrir börn 6−9 ára verða í boði í ágúst í kirkjunni okkar. 6.−9. ágúst og 12.−16. ágúst Námskeiðið er þátttakendum að endurgjaldslausu. Skráning hefst 15. júlí á lagafellskirkja.is


BJARKARHOLT 8-20 BJARKARHOLT 8-20 MOSFELLSBÆ MOSFELLSBÆ

allar Skoða má íbúðirnar áar gváearllk.is ða.gm ow S wkw íbúðirnar á erk.is www.ggv

Vandaðar íbúðir fyrir 50 ára og eldri Bjarkarholt 8-20 í Mosfellsbæ Vandaðar íbúðir fyrir 50 ára og eldri Bjarkarholt 8-20 í upp Mosfellsbæ Frá 2ja herbergja í glæsilegar þakíbúðir Frá 2ja herbergja upp í glæsilegar Frábær staðsetning þar sem stutt þakíbúðir er í alla þjónustu og stofnæðar Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu og stofnæðar Traustur verktaki með alþjóðlega vottun Traustur verktaki með alþjóðlega vottun Söluaðilar: Söluaðilar: Sími 569 7000 | miklaborg.is

Sími 569 7000 | miklaborg.is

SÍMI 571 1800 - kaupsyslan.is

SÍMI 571 1800 - kaupsyslan.is


7cm

Grillflötur 53x37cm

M 35.9 M • • V Ganga 50025.492 kílómetra Öræfaleið Vv vS

Kristján Helgi og Kristinn í langferð Ný áskorun Frá fjöru í austri yfir í fjöru í vestri Áður kr. 44.9

.492

MOWER

29.990

Fé­lag­arn­ir Kristján Helgi Carrasco og Krist20 kílómetrar á dagBS næsta mánuðinn 3,5hp Brig Áður kr. 29.990

Vertico 20 stidæla

i­ nn Birk­is­son hófu um helgina lang­ferð sín­a­ þvert yfir landið, frá austri til vest­urs. Ætla þeir að ganga yfir 500 kíló­metra af óbyggðum, víðáttu og marg­breyti­legri nátt­úru en leiðin nefn­ist Öræfa­leið og hef­ur ekki verið geng­in áður. Hugmyndin kviknaði síðast haust eftir að þeir lásu um Öræfaleiðina í tímaritinu Úti. Þar var leitað að fyrstu göngumönnunum til að ganga þessa leið.

MMXIX fór fram í Hlégarði dagana 13-15. júní. Hátíðin stóð yfir í þrjá daga og stigu á svið 30 hljómsveitir frá 13 löndum. Af íslenskum sveitum má nefna Sólstafi, Kæluna miklu, Svartadauða og Misþyrmingu og af erlendum Wolvennest, Gost, King Dude, Drab Majesty, Antaeus, Bölzer og Tribulation. Mosfellingarnir Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir og Stephen Lockhart stóðu fyrir hátíðinni sem þótti takast mjög vel. Fjöldi erlendra gesta sóttu hátíðina og settu skemmtilegan svip á bæinn.

5%

Í síðasta tölublaði Mosfellings gafst lesendum kostur á að spreyta sig á verðlaunakrossgátu. Dregið hefur verið úr Verðlauna innsendum krossgáta lausnum og eru sigurvegararnir Helga Þorsteinsdóttir Grundartanga 13 og Elsa Hákonardóttir Hrafnshöfða 33. Vinningshafar fá 5.000 kr. gjafabréf í Fiskbúðina Mos og geta gefið sig fram í búðinni. Lausnarorðið var „Sælla er að gefa en þiggja“. Við þökkum þeim fjölmörgu sem sendu inn rétta lausn og óskum vinningshöfum til hamingju.

15%

AFSLÁTTUR

AF

veðrið var með eindæmum gott

AFSLÁTTUR

15% 20%

AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

Verðlaun í boði Fiskbúðarinnar

Dregið verður úr innsendum lausnar­ orðum og fá tveir heppnir vinningshafar 5.000 kr. gjafabréf frá Fiskbúðinni Mos.

K F Ka Fe

1

AF

21.16 Áður kr.

24.900

15%

Höfundur krossgátu: Bragi V. Bergmann ­ bragi@fremri.is

rjúkandi heitar lummur

AFSLÁTTUR

Sendið lausnarorðið sem er í tölusettu reitunum, 1­21, á netfangið krossgata@mosfellingur.is eða heimilisfangið Mosfellingur, Spóahöfða 26, 270 Mosfellsbæ. Merkt „Krossgáta”. Skilafrestur er til 1. júlí.

- Sumarkrossgáta

Brotist inn hjá Reykjalundi

2

líf í lundi Líf í lundi fór fram í Meltúnsreit Skógræktarfélags Mosfellsbæjar þann 22. júní. Viðburðurinn er haldinn samtímis um allt land af skógræktarfélögum á Íslandi. Veðrið lék við gesti og boðið var upp á skemmtilega útiveru í þessu svotil nýja útivistarsvæði í Mosfellsbæ. Boðið var upp á skógarkaffi og heitar lummur, hægt var að tálga og prófa axarkast svo eitthvað sé nefnt. Dr. Bæk mætti með farandskoðunarstöðina sína og ástandsskoðaði hjól. Skemmtilegur dagur í skemmtilegum lundi.

Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar til og með 6. júlí meðan birgðir endast. Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar til og með 6. júlí meðan birgðir endast.

Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar til og með 6. júlí meðan birgðir endast.

Vinningshafar í krossgátu sumarsins

Orka: 2100W- 230V-50Hz Hámarksþrýstingur: 140 bör Max Vatnsflæði: 400 L/klst. Max

20%

félagarnir fara ótroðnar slóðir

ÁTTUR

28

S

Lavor Vertico 20 háþrýstidæla

100W500230V-50Hz manns á metalsþrýstingur: hátíð í Hlégarði140 bör Max Metal-tónlistarhátíðin AscensionMax æði: 400 L/klst.

Mosfellingur og Fiskbúðin Mos bjóða upp á sumarkrossgátu

Þeir áætla að gang­an taki um 30 daga og stefna mótor, á að ganga um rúm 20 kíló­metra á dag. Þeir Safnp koma til með að gista s sum­ar næt­ur í tjaldi og aðrar í þeim skál­um sem finna má á há­lend­inu á leiðinni og að all­ar mat­ar­send­ing­ar verði af­hentar í skál­um. Gangan hófst í Lóni fyrir austan og farið norður fyrir Vatnajökul. Endað verður í Borgarfirði og hafa þeir þá gengið frá fjöru í austri yfir í fjöru í vestri.

GARÐVERKFÆRI Á GÓÐU VERÐI! ÚRVAL! MIKIÐ Áður kr. 29.990 axarkastið vinsælt

skógarkaffi

18.712 A K R 25.492 25.492 ANES

Um hvítasunnuhelgina var brotist inn hjá endurhæfingarmiðstöð Reykjalundar í Mosfellsbæ. Allt húsnæði Reykjalundar er vaktað Áður með eftirlitsmyndavélum Áður kr. sem sýna greinilega hvað átti sér stað. Málið hefur verið kært til lögreglu sem hefur fengið upptökur afhentar.

kr. 23.390 29.990

Race 125 Lavor Lavor SMT háþrýstidæla 160 ECO

1800W, 125 bör 2500W, 160 bör (245 m/ (170 bör m/turbo túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stút) 400 mið L/klst. stillingar: Vatnsflæði: mjúk (t.d. viður), (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa). Örugg og góð þjónusta Sími:

586 8080

T O RLavor F Æ RSMT AN

L160 A U G AECO RDAGINN

20. JÚLÍ

2500W, 160 bör (245 túrbóstút) 510 L/klst. stillingar: mjúk (t.d. viðu (t.d. bill) og hörð (t.d. st

KL: 11.00

www.fastmos.is R hálsi 7. Opið virka daga kl. Kletthálsi 8-18, laugard. 10-16 Reykjavík 7. Opið virka d

llu 6. 8

avík 18.

H

R Opið virka daga kl. Selhellu 8-18, laugard. 10-16 - Fréttir úr bæjarlífinu Hafnarfjörður 6. Opið virka d

Opið virka daga kl. Fuglavík 8-18, laugard. 10-14 Reykjanesbær 18. Opið virka d


% 5 1 Múrbúðin komin í HAFNARFJÖRÐ! .920 ÁTTUR SíLHAFNARFJÖRÐ! AF35.920 Múrbúðin komin Velkomin í nýja FRÁBÆR

44.900

Áður kr.

KR

ÍSU

44.900

VÍK UR VEG

LBOÐ Í I R T Æ R B A Á N MOWER CJ18 R U F N P Oden þekjandi vi O M Í p Briggs&Stratton U Ð BS 3,5hp Briggs&Stratton ON LU Selhelluvið 6 verslun 1 líter, A stofn NAVRETRISLB LUUM N ÖPL46cm/18”. O r, rúmtak 125 CC, skurðarvídd mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd UMSafnpoki að aftan 60 L, skurðh N U L Selhellu 6 60 L, skurðhæð S R Safnpoki að aftan og E V M ÖLLU staða 25-80mm/10

verslun við í nýja WERVelkomin CJ18

ÁS

ÁS

20% 20%

KR

AU T

UR

ÍSU

VÍK UR VEG SE LH UR ELL A

BR

AU T

SE

1.522 LH E

LLA

UT RA

B

ÁS

T staða 25-80mm/10 T AU AU BR

AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

Max

BR

BR ÁS

ES

AN Áður kr. KJ EY T R

JA YK RE

U RA SB NE

1.790

34.320 Múrbúðin komin í HAFNARFJÖRÐ! 2 0 % 45.990 34.320 Velkomin í nýja AFSL FRÁBÆR ÁTTUR 45.990OPNUNARTILBOÐ Í MÁLN verslun við ING Kaliber Black II Kaliber gasgrill Black II (9kW). 3 brennarar Grillflötur 60x42cm gasgrill

Áður kr. 42.900

Áður kr.

42.900

KR

3 brennarar (9kW). Grillflötur 60x42cm

Selhellu 6

Kaliber Ferðagasgrill Kaliber Ferðagasgrill

20% 20%

Áður kr.

15%19.672 34.320 19.672

16525.492

900

Áður kr. 24.590 Áður kr. 42.900

Áður kr.

24.590

57.900

7.190 VIÐARVÖRN VIÐARVÖRN AFSLÁTTUR

Áður kr.

21.165

15% Sláttuorf Mow 35.920 % 5 44.900 1 FBC310 35.920 Áður kr. 24.900 LÁ AFS TTUR MOWER CJ18 45.990

Áður kr.

44.900 BS 3,5hp Briggs&Stratton Kaliber mótor, CC, skurðarvídd 46cm/18”. MOWERrúmtak CJ18125Silver Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og BS 3,5hp Briggs&Stratton gasgrill mótor, rúmtakstaða 125 25-80mm/10 CC, skurðarvídd 46cm/18”. 4 brennarar, (12kW) Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og Grillflötur 62x41cm staða 25-80mm/10

Áður kr.

15% 19.672 AFSLÁTTUR

Bensíntankur 0,65 A FSLÁTTUR

Hámarksþrýstingur: 140 bör Max Vatnsflæði: L/klst. Max 2 brennarar (5kW) Orka: 2100W- 400 230V-50Hz Grillflötur 53x37cm Hámarksþrýstingur: 140 bör Max Vatnsflæði: 400 L/klst. Max

20% 2025.492 %

15% 15%

1.522

15% 21.165 AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Áður kr. 24.900

92 23.390

klst. Þrjár háþrýstidæla Lavor Race 125 d. viður), mið 1800W, 125 bör háþrýstidæla (170 bör m/turbo stút) 1800W, 125 bör t.d. steypa). Vatnsflæði: 400 L/klst. (170 bör m/turbo stút) Vatnsflæði: 400 L/klst.

Reykjavík

Áður kr.

AFSLÁTTUR

18.712

29.990

160 ECO Lavor SMT Áður kr. 23.390 2500W, 160 bör (245 m/ 160 ECOLavor Race 125

GARÐVERKFÆRI RÐ RII! FÆ ÐU RKVE GÓVE ARÐ GÁ RÐ VE UÚ GÓ ÁM L! AI! RV IKÐIÐ RÐVERKFÆRI GA MIKIÐ ÚRVAL! Á GÓÐU VERÐI! Áður kr. 29.990

túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár háþrýstidæla 2500W, 160 bör (t.d. (245viður), m/ mið stillingar: mjúk 1800W, 125 börÞrjár túrbóstút) 510hörð L/klst. (t.d. bill)(170 og (t.d. steypa). stillingar: mjúk bör (t.d.m/turbo viður),stút) mið Vatnsflæði: 400 L/klst. (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).

Kletthálsi 7.

25.492

15% Áður kr. 7.990

MOWER CJ21G

Áður kr. 74.900 Sláttuvél m/drifi, BS 6,0 hp Briggs&Stratton

mótor. Rúmtak 163 CC, skurðarvídd MOWER CJ21G PALLAOLÍA

15%

Oden þekjandi viðarvörn safnpoki aftan 70 L, hliðar mótor. Rúmtak 163 CC,aðskurðarvídd 1 líter, A stofn útskilun, skurðhæð og

1.522

53cm/21”, sjálfknúin 3,4 km/klst., staða 25-80mm/8 TUR safnpokiAFSLÁT að aftan 70 L, hliðar útskilun, skurðhæð og staða 25-80mm/8

59.920 Áður kr. 74.900

Áður kr. 24.900

Áður kr. 29.990

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

59.920 59.920

MOWER CJ21G

Sláttuorf Mow FBC310 Sláttuorf Mow Sláttuorf: 1strokks FBC310 fjórgengis mótor.

Sláttuorf: 0,7 kW 1strokks Rúmtak 31CC, fjórgengis mótor.0,65 L Bensíntankur 0,7 kW Rúmtak 31CC, Bensíntankur 0,65 L

AFSLÁTTURAFS LÁTTUR AFSLÁTTUR AFSLÁT TUR

18.712 25.492 (245 18.712 m/ 25.492 Lavor Race 125 Lavor SMT Áður kr. 23.390

24.900

Sláttuvél m/drifi, BS 6,0 hp Briggs&Stratton mótor. Rúmtak 163 CC, skurðarvídd 53cm/21”, sjálfknúin 3,4 km/klst., safnpoki að aftan 70 L, hliðar útskilun, skurðhæð og staða 25-80mm/8

15%

MIKIÐ ÚRVAL!

AFSLÁ Þýsk gæði Þýsk gæði 3-6 lítra

Sláttuorf Mow FBC310

Sláttuorf: 1strokks fjórgengis mótor. 0,7 kW Rúmtak 31CC, Bensíntankur 0,65 L

hnappur 3-6 lítra hnappur

15% 15%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

15%

AFSLÁTTUR

CERAVID gæði SETT Þýsk WC - kassi, hnappur

og hæglokandi seta. CERAVID SETT 3-6 lítra WCÞýsk -hnappur kassi,gæðavara hnappur og hæglokandi seta.

33.057 33.057 Þýsk gæðavara CERAVID SETT

Áður kr. 38.890 WC - kassi, hnappur

og hæglokandi seta.

Þýsk gæðavara Áður kr. 38.890

33.057 Áður kr. 38.890

Lavor SMT 160 ECO 2500W, 160 bör (245 m/ túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjavík Opið virka daga kl.kl. 8-18, laugard. 10-16 Hafnarfjörður Kletthálsi Selhellu7. 6. Opið virka daga 8-18, laugard. 10-16 ka daga kl. 8-18, laugard. Hafnarfjörður Selhellu 6. Opið virka daga kl. 10-16 8-18, laugard. 10-16 Hafnarfjörður 6. 18. Opið virka daga kl.kl. 8-18, laugard. 10-16 Reykjanesbær Selhellu Fuglavík Opið virka daga 8-18, Reykjanesbær Fuglavík 18. laugard. Opið virka10-14 daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Reykjanesbær kl. Fuglavík 18. virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14 - 10-16 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is www.murbudin.is Sími 412 2500 Opið - sala@murbudin.is - www.murbudin.is ka daga 8-18, laugard.

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Slá FB

AFSLÁTTUR fjórgengis m Landora tréolía Col-51903 3 lítra r AFSLÁTTUR 0,7 kW Rúm 1.683 Bensíntanku 1.980 Áður kr. 74.900

1V 5%E KFÆRI 15R Ð % GAR 20%15% ERÐI! Á GÓÐU V21.165 5%VAL! MIKIÐ Ú1R Áður kr.

1.980

Áður kr.

Áður kr. 1.790

20% 21.165

Áður kr.

53cm/21”, sjálfknúin 3,4 km/klst., Sláttuvél m/drifi, BS 6,0 hp Briggs&Stratton

BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

15% 15%

kr.

AFSLÁTTUR

Orka: 2100W- 230V-50Hz

Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar til og með 6. júlí meðan birgðir endast.

Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar til og með 6. júlí meðan birgðir endast. Fyrirvari um prentvillur. Tilboðin gilda í öllum verslunum Múrbúðarinnar til og með 6. júlí meðan birgðir endast.

5.7521.522 1.790

MOWER CJ18

140 bör Max AFSHámarksþrýstingur: LÁTTU400 Vatnsflæði: R L/klst. Max AFSLÁTTUR

Áður kr. 1.980

PALLAOLÍA 20% PALLA OLÍA 6.392 % 1s 15 Sláttuorf:

15%

Áður kr. 44.900

1.683 1.683

Landora tréolía Col-51903 3 lítrar

Oden þekjandi viðarvörn líter, A stofn AFSL Deka Projekt 10 1 innimálning, ÁTTU 9 lítrar (stofn Oden A) R þekjandi viðarvörn 1 líter, A stofn Áður kr. 7.190 Áður

7.990

Áður kr.

Landora tréolía Col-51903 3 lítrar

MÁLN ING

Áður kr. 1.790 VIÐARVÖRN

35.920

Áður kr. 29.990

AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

Áður kr.

L

Lavor Vertico 20 háþrýstidæla

20% 20%

ÆRI ÐI! L!

Áður kr. 24.590

AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

JA YK

RE

Áður kr. 7.190

Áður kr. 57.900

6.392 6.392

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar Áður kr. 7.990

T AU

UT RA SB NE

5.752 5.752

4 brennarar, (12kW)

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

A

BR

ÁS

Deka Projekt 10 innimálning, 9 lítrar (stofn A)

Kaliber Grillflötur 62x41cm Black II gasgrill

ELL

MÁLN ING AFSLÁ TTUR AFSLÁ TTUR

Deka Projekt 10 innimálning, 9 lítrar (stofn A)

29.990fjórgengis mótor. háþrýstidæla Lavor Vertico 20 Orka: 2100W-0,7 230V-50Hz kW Rúmtak 31CC, háþrýstidæla Áður kr.

20% 20%

LH

UM UM VERSLUN

Sláttuorf:21strokks 0% 25.492 Lavor Vertico 20 Áður kr. 29.990

UR

AU T

SE

ÖLL

3 brennarar (9kW). Grillflötur 60x42cm

Kaliber Ferðagasgrill

VÍK UR VEG

BR

20%

AFSLÁTTUR

2 brennarar (5kW) Grillflötur 53x37cm

ÁS

Kaliber Silver Kaliber UR TT AFSLÁ gasgrill Silver 4 brennarar, (12kW) gasgrill Grillflötur 62x41cm

AFSLÁTTUR

AFSLÁ 2 brennarar (5kW) TT UR Grillflötur 53x37cm

ÍSU

Áður kr. 57.900

ka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Hafnarfirði íí Hafnarfirði í Hafnarfirði


Læknaskortur hefur komið niður á þjónustu Heilsugæslunnar • Samningur undirritaður um nýja stöð í Sunnukrika

„Viljum geta sinnt öllum íbúunum“ Heilsugæsla Mosfellsumdæmis og Sunnubær ehf. hafa skrifað undir samning um nýja heilsugæslustöð í Mosfellsbæ. Hún mun rísa í Sunnukrika neðst í Krikahverfi og munu framkvæmdir hefjast á næstu dögum. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði tilbúið í lok ársins 2020. Þar verður einnig gert ráð fyrir apóteki og annarri heilsutengdri starfsemi. „Það eru bjartari dagar í vændum með betri mönnun og betra aðgengi að þjónustu,“ segir Svanhildur Þengilsdóttir svæðisstjóri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis.

Húsnæðið í Kjarna löngu sprungið Heilsugæslan hefur verið starfrækt í Kjarnanum í um 20 ár, frá því íbúafjöldi var um 5.000, þar til nú þegar bæjarbúar eru að verða 12.000 talsins. Það er því ljóst að húsnæðið sem nú þjónar umdæminu er löngu sprungið. „Það er ekki hægt að líkja saman aðstöðunni núna og þeirri sem verður á nýja staðnum. Stöðin verður öll nútímalegri og allt önnur vinnuaðstaða fyrir starfsfólk og aðkoma fyrir skjólstæðinga. höfum því miður ekki getað sinnt Þetta verður flottasta heilsugæslöllu því fólki sem leitar til okkar. Við höfum verið að glíma við an á höfuðborgarsvæðinu og það er heimilislæknaskort. mikil tilhlökkun í okkar herbúðum,“ Orðræðan sem fór af stað m.a. segir Svanhildur. Gert er ráð fyrir að lágmarki 10 á samfélagsmiðlum fannst mér læknum og vonast er til þess að bæjarbúum ekki til sóma. Ýmsum stöðin verði eftirsóttur vinnustaður rangfærslum var haldið fram sem og sveitarfélaginu til sóma. „Við viljekki voru svaraverðar. Þeir sem hér um auðvitað geta sinnt öllum íbúum vinna hafa alltaf lagt sig 150% fram sveitarfélagsins,“ segir Svanhildur við að mæta öllum þörfum þeirra sem hingað hafa leitað og þykir okken á nýju stöðinni verður gert ráð heilsugæslan í kjarna ur því umræðan auðvitað leiðinleg fyrir að hægt verði að sinna 12−15 þúsund manns. og oftar en ekki ósanngjörn Staðan í dag er orðin betri og við höfum fengið til okkar Erfiðlega hefur gengið að sinna íbúum lækna til starfa, bæði nýja og frá öðrum stöðum.“ Í tilkynningu frá Heilsugæslunni á dögunum var beðist velvirðingar á því hve erfiðlega hefur gengið að sinna íbúSjá fram á öflugri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis um. Óvænt veikindi starfsmanna og breytingar á mönnun Á heilsugæslu Mosfellsumdæmis eru skráðir 10.000 hafa valdið læknaskorti. manns. Svanhildur segist ekki hafa orðið vör við flótta af „Undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir hjá okkur og við stöðinni í Mosfellsbæ en þjónustan sé vissulega viðkvæm.

tölvugerð mynd af nýrri heilsugæslu, í hærri byggingunni verða íbúðir

„Við gerum allt sem við getum til að þjóna okkar fólki sem best og þykir miður að við höfum ekki náð að gera eins vel og við hefðum viljað.“ Jafnframt þakkar hún fyrir biðlund og traust sem íbúar hafa sýnt heilsugæslunni og sér fram á öflugri heilsugæslu. „Við höfum ekki náð að halda uppi tveggja tíma síðdegisvakt með tveimur læknum eins og áður og auðvitað finnur fólk fyrir því og bregður jafnvel við að þurfa frá að hverfa. Við höfum þá vísað á síðdegisvakt í Grafarvogi og morgun- og síðdegismóttöku í Árbæ. Eftir kl. 17 er síðan hægt að leita á Læknavaktina í Austurveri. Við stefnum að því að endurvekja tveggja tíma síðdegisvakt hjá okkur enda viljum við hafa fólkið hjá okkur og ekki þurfa að vísa því í burtu. Í dag erum við afskaplega ánægð með að það sé að birta til og við höfum eitthvað til að hlakka til.“ Eins og fyrr segir munu framkvæmdir hefjast á næstu dögum. Formður skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Ásgeir Sveinsson, segir bæjaryfirvöld leggja á það mikla áherslu að jarðvinnu verði lokið áður en skólastarf í Krikaskóla hefst í haust.

Gerplustræti 17-23, 270 Mosfellsbær Gerplustræti 17-23, 270 Mosfellsbær

BÓKIÐ SKOÐUN BÓKIÐ SKOÐUN

GLÆSILEGAR NÝJAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR VIÐ GERPLUSTRÆTI 17-23 Um er að ræða tvö 4. hæða 11 íbúða lyftuhús sem standa efst í Helgafellslandi, beint fyrir ofan skólann og er glæsilegt GLÆSILEGAR FULLBÚNAR VIÐtilGERPLUSTRÆTI útsýni til suðursNÝJAR og vesturs. Íbúðirnar ÍBÚÐIR eru tveggja fimm herbergja, 17-23 gengið inn frá stigahúsi. Um er að ræða tvö 4. hæða 11 íbúða lyftuhús sem standa efst í Helgafellslandi, beint fyrir ofan skólann og er glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs. Íbúðirnar eru tveggja til fimm herbergja, gengið inn frá stigahúsi.

NÁNARI UPPLÝSINGAR NÁNARI UPPLÝSINGAR

10

Daði Hafþórsson löggiltur fasteignasali Daði Hafþórsson dadi@eignamidlun.is löggiltur Sími 824 fasteignasali 9096 dadi@eignamidlun.is Sími 824 9096

- Fréttir úr bæjarlífinu

Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson hilmar@eignamidlun.is löggiltur Sími 824 fasteignasali 9098 hilmar@eignamidlun.is Sími 824 9098

Íbúðum skilað fullbúnum með öllum gólfefnum. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðum skilað fullbúnum Birt stærð íbúða er 81-158með fm. öllum gólfefnum. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Birt stærð íbúða er 81-158 fm.


Þú sækir pizzu og stóran skammt af brauðstöngum og færð aðra pizzu sömu stærðar að auki.

DOMINOS.IS | DOMINO’S APP | 58 12345


Kvennahlaupið í mosfellsbæ

Myndir/RaggiÓla

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn laugardaginn 15. júní, í blíðskaparveðri. Frábær þátttaka var í hlaupinu en gera má ráð fyrir að um 10.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum um allt land og víða erlendis. Að vanda var boðið upp á mismunandi vegalengdir og gleði og kátína skein úr hverju andliti. Rúmlega 1.000 manns hlupu í Mosfellsbæ í bleikum bolum og settu mikinn svip á bæinn.

12

- Kvennahlaupið 2019


www.kjos.is fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00

Myndir/RaggiÓla

Verið hjartanlega velkomin

Háholti 13-15

s. 564 4500

www.mosfellingur.is -

13


Sumarnám

fyrir börn og

Golf- og leikjanámskeið GM Golfklúbbur Mosfellsbæjar mun bjóða upp á golf- og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6–13 ára í sumar. Námskeiðin eru með nýju sniði en þau eru byggð upp á skemmtilegum leikjum bæði á golfvellinum og í nánasta umhverfi hans. Golfið verður aldrei langt undan en einnig verður farið í sund og fjöruferðir og ýmislegt fleira skemmtilegt! Skráning á námskeiðin hefst 23. apríl á golfmos.felog.is, nánari upplýsingar um námskeiðin dg@golfmos.is

Reiðskóli Hestamenntar Reiðnámskeiðin eru fyrir börn og unglinga frá 6–14 ára. Námskeiðin hefjast þann 11. júní og standa til 22. ágúst. Stubbanámskeið verður fyrir 4–6 ára börn, Námskeiðin hefjast vikuna 22.–26. júlí kl. 9–12. Skráning og allar nánari upplýsingar eru á www.hestamennt.is Hægt er að hafa samband með tölvupóst á hestamennt@ hestamennt.is eða í síma 865-2809, Fredrica.

Knattspyrnuskóli Aftureldingar Skóli á vegum knattspyrnudeildar Aftureldingar þar sem meginmarkmiðið er að börn á aldrinum 7–15 ára læri undirstöðuatriði í fótbolta á leikrænan og skemmtilegan hátt. Lögð er áhersla á grunntækni í knattspyrnu og að allir fái verkefni við sitt hæfi. Skólinn er kjörinn vettvangur fyrir nýja iðkendur til að kynnast grunnatriðum íþróttarinnar en er jafnframt ætlaður börnum sem æfa fótbolta og vilja skemmtilega viðbót við hefðbundnar æfingar. Skráning fer fram á afturelding.felog.is og nánari upplýsingar bjarki@afturelding.is

Fótboltaakademía

fyrir 5. og 4. flokk Knattspyrnudeild Aftureldingar kynnir námskeið fyrir leikmenn 5. flokks og 4. flokks karla og kvenna. Boðið verður upp á fótboltaakademíu í júní og ágúst fyrir þessa flokka. Markmiðið er að bæta við æfingum fyrir þennan aldur til að auka tæknilega færni, sendingar og móttökur. Á sama tíma verður boðið upp á metnaðarfulla akademíu fyrir markmenn þar sem farið verður yfir tæknilega færni, staðsetningar, fótavinnu og fleira. Skráning fer fram á afturelding.felog.is og nánari upplýsingar bjarki@ afturelding.is

Sumarlestur barna

Bæjarleikhúsið – Leikgleði 2019

Markmiðið með Sumarlestrinum er að hvetja börn til þess að lesa í sumarleyfinu. Þannig öðlast þau meiri lesskilning og orðaforða ásamt því að fá að njóta ævintýraheima bókanna. Hægt er að skrá sig frá og með 25. maí í afgreiðslu Bókasafnsins. Hittingur þátttakenda verður í safninu fyrsta fimmtudag hvers mánaðar kl. 14.00. Sumarlestrinum lýkur í september.

Leikfélag Mosfellssveitar stendur fyrir hinum sívinsælu leik- og tónlistarnámskeiðum í júní og júlí í sumar. Í boði verða námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6–8 ára, 9–12 ára og 13–16 ára. Á námskeiðunum vinna nemendur með sjálfstraust, framkomu og framsögn, sigrast á feimni og kynnast hinum ýmsu þáttum sem snúast að leikhússtarfi. Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning eru á heimasíðu Leikgleði, www.leikgledi.is

Ritsmiðja fyrir 10 - 12 ára börn Ritsmiðja verður starfrækt í bókasafninu miðvikudag, fimmtudag og föstudag 12.–14. júní kl. 13.00–15.30 alla dagana. Leiðbeinandi er Davíð H. Stefánsson rithöfundur. Lögð verður áhersla á orðaleiki, brandara og frásagnir. Ekki er skilyrði að þátttakendur séu vanir að skrifa sögur – bara að þeir séu tilbúnir að leika sér með tungumálið og smjatta á orðunum! Boðið verður upp á hressingu. Námskeiðið er ókeypis. Hægt er að skrá sig í afgreiðslu safnsins. Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að.

Körfubolta­leikjanámskeið Skemmtilegt leikjanámskeið þar sem markmiðið er að hafa körfubolta í hönd, fara í leiki en fyrst og fremst að hafa gaman. Sumaræfingar Á sumaræfingum verður lögð áhersla á einstaklingsmiðaðar séræfingar eins og sóknarhreyfingar, dripl, skot og sendingar sem miða að því að bæta og styrkja viðkomandi iðkanda í íþróttinni þannig að hann mæti vel undirbúin fyrir veturinn. Frekari upplýsingar um námskeið afturelding.is

Ævintýranámskeið Sumarsmiðjur Mosverja Skátafélagið Mosverjar stendur fyrir námskeiðum sem fyrir 10-12 ára tilvalin eru fyrir hressa krakka sem vilja fara í alvöru ævintýri í sumar. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi og byggist upp á skemmtilegri útiveru. Dæmi um viðfangsefni: Hjólaferðir, fjöruferð, sundferð, baka brauð við eld, ratleikur með verkefnum og alls konar skemmtilegt. Frekari upplýsingar á sumar@mosverjar.is. Skráning fer fram á https://skatar.felog.is.

Allir krakkar mega mæta hvort sem smiðjan er í Lágóbóli eða Varmábóli. Þriðjudagar eru í Lágóbóli frá kl. 10–14:30 Fimmtudagar eru í Varmábóli frá kl. 10-14:30 Skráning skal senda á bolid@mos.is og tilgreinið nafn barns, skóla, nafn foreldra og símanúmer. Skráning þarf að berast fyrir kl. 16:00 deginum áður.

Frjálsíþróttanámskeið Aftureldingar

Nánari upplýsingar um námskeiðin á mos.is

Leikjanámskeið með áherslu á frjálsar íþróttir á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Tilvalið fyrir krakka sem vilja kynnast frjálsíþróttum, fara í leiki og hafa gaman. Skráning fer fram í Nora. Nánari upplýsingar veita Hanna Björk hannabjork@afturelding.is, Unnur afiafi@simnet.is,Toggi toggi@vov.is og í síma: 566-7089


Cei\[bbiX³h

ámskeið

og unglinga Myndlistanámskeið fyrir börn Fyrir börn á aldrinum 6–11 ára. Viðfangsefnið er myndlist og náttúra, farið verður í grunnþætti myndlistar. Unnið verður úti og inni með fjölbreyttri tækni. Námskeiðin verða 11.–15. júní, 18.–22. júní og 25.–29. júní 2018, frá kl. 13:00 til kl. 16:00. Frekari upplýsingar um námskeið á www.myndmos.is Innritun fer fram í síma 663-5160 og á netfanginu myndmos@myndmos.is

Sumarfjör ÍTOM Námskeiðin eru fyrir nemendur í yngstu 4 bekkjum grunnskóla og einnig fyrir þau sem eru að hefja skólagöngu á komandi hausti. Lögð verður mikil áhersla á útivist og almennar íþróttir ásamt tómstundum. Farið verður í stuttar ferðir, leiki, hjólreiðatúr, íþróttir, fjallgöngu, ratleik, sund og margt fleira skemmtilegt. Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn, kristinnitom@mos.is. Skráning: https://mosfellsbaer. felog.is/ Þau börn sem þurfa á stuðning að halda fá hann en mega gjarnan senda póst á Diljá Rún, diljarun@mos.is, með helstu upplýsingum.

Sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju Hið sívinsæla sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju verður haldið í Varmárlaug og Lágafellslaug fyrir fimm ára börn (fædd 2013) frá 6.– 21. júní. Hver hópur er 30 mínútur í lauginni í senn. Nánari upplýsingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í síma 566-6754 eða 772-9406. Skráning fer fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá eða á netfangið sundnamskeid.hannaogkobbi@gmail.com.

Drekanámskeið Taekwondodeildar Taekwondodeild Aftureldingar stendur fyrir sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6–11 ára í sumar. Í boði eru tvö tveggja vikna námskeið. Taekwondo, leikir, sjálfsvörn, hjólaferðir og margt annað skemmtilegt. Frekari upplýsingar á facebooksíðu námskeiðsins Drekanámskeið Aftureldingar eða á netfanginu taekwondo@afturelding.is

Rauði Kross Börn og umhverfi Börn og umhverfi námskeið hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ verður haldið dagana 29.–30. apríl og 2.–3. maí kl. 17:30–20:30. Námskeiðið er ætlað ungmennum fæddum 2007 og fyrr. Farið er í þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir, algengar slysahættur og og kennslu í skyndihjálp. Skráning fer fram á raudikrossinn.is / skyndihjalp.is eða í síma 898 6065 / á netfanginu: moso@redcross.is.

Fjallahjólanámskeið fyrir krakka Hjóladeild Aftureldingar og Lexgames halda fjallahjólanámskeið fyrir 10–14 ára. Kennd verður tækni og líka samspil við náttúruna með hjólatúrum og æfingum. Reynslumiklir þjálfarar með áratuga reynslu. Kröfur eru hjól og hjálmur. Mæting í hjólabrautinni við Varmárskóla. Nánari upplýsingar á hjolaimoso@gmail.com. Skráning fer fram í Nora.

Sumarnámskeið Lágafellskirkju Lágafellskirkja býður upp á sumarnámskeið í byrjun sumars. Námskeiðin verða þátttakendum að kostnaðarlausu. Hver dagur byggist upp af rólegum leik, söng, fræðslu, fjöri og útiveru. Umsjón með námskeiðinu hefur Berglind Hönnudóttir æskulýðsfulltrúi. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 566-7113 eða bella@lagafellskirkja.is

Náttúruspeki Hildur Margrétardóttir, Waldorfkennari og myndlistarkona. Vikunámskeið þar sem verður farið í göngutúra og börnin frædd um sveitina sína. Gengið verður á fellin í kring og fugla og plöntulíf skoðað. 3 klst í senn.

Stuðningu

r

Frístundasvið í samvinnu við fjö Mosfellsbæjar lskyldusvið bendir foreldru stuðning fyrir bö m á að boðið er rn og ungmenni upp á með sérþarfir in og sumarvinnu n á öll sumarná sem í boði eru mskeið Diljá Rún Hjördí í Mosfellsbæ. sardóttir hefur yfirumsjón með barna sem hefja þeim stuðning skólagöngu í ha . Foreldrum þe ust er sérstakl irra sem stendur þe ega bent á þetta im og öllum öð úrræði ru m gr un ns Diljá er með ne kólabörnum til tfangið diljarun@ boða. mos.is og veiti r nánari upplýsin gar.

Sumarnámskeið fimleikadeildar Fimleikadeild Aftureldingar býður upp á sumarnámskeið í fimleikum. Kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma vel undirbúin inn í haustönn. Einnig tilvalið fyrir krakka sem hafa aldrei æft fimleika áður og langar að prófa íþróttina. Nánari upplýsingar á afturelding.is

Ukulele-nám fyrir byrjendur Skemmtilegt ukulelenám, tónlistarleikir og náttúruupplifun. Þegar veður leyfir verður farið í göngutúra í Reykjalundarskógi, spilað, sungið og borðað nesti. Vikunámskeið fyrir börn 6–12 ára. Skráning á ljomalind@gmail.com og í síma 660-7661.

SVEITASÆLAN Á HRAÐASTÖÐUM Námskeið fyrir börn á aldrinum 6 ára og eldri. Okkar markmið með námskeiðinu er að börnin skemmti sér vel og læri að umgangast dýrin og njóta þess að vera í sveitinni. Nánari upplýsingar á Facebook, Hradastadir Horse Riding & Farm.

Tálgunarnámskeið á Álafossi Bjarni Þór Kristjánsson, kennari og handverksmaður 2–4 daga námskeið, 3 klst í senn. Tálgun og útivist við Álafoss.

Ce


Biggi þjálfari opnar vefsíðuna www.coachbirgir.com • Tindahlaupið fær alþjóðlega vottun

Nýr vefur fyrir íþróttafólk sem vill ná langt í sinni grein Valinn besti ungi listamaðurinn

Óperusöngvarinn Unnsteinn Árnason hlaut á dögunum verðlaun á austurrísku tónleikhúsverðlaununum sem besti ungi listamaðurinn. Verðlaunin hlaut hann fyrir hlutverk sitt sem Mr. Kofner í óperunni Konsul eftir Menotti. Á myndinni hér að ofan er Unnsteinn og Veronika Ómarsdóttir kona hans en þau eru búsett í Vínarborg.

Þau hjónin Linda Svanbergsdóttir og Birgir Arnaldur Konráðsson, betur þekktur sem Biggi Boot Camp, opnuðu á dögunum nýja vefsíðu þar sem áhersla er á tilbúin æfingaprógrömm fyrir íþróttafólk. Þau hafa búið í Kaupmannahöfn í fjögur ár þar sem þau hafa kynnt og fylgt eftir Boot Camp-inu ásamt því að þjálfa, en Birgir fagnar um þessar mundir 25 ára þjálfaraafmæli. „Það var alltaf einn og einn íþróttamaður í þjálfun hjá mér og svo fór að fjölga í þeim hópi. Það var orðin mikil eftirspurn eftir prógrömmum á netinu en við höfum verið að selja þau út um allan heim,“ segir Birgir. Eins og staðan er núna er einna mest áhersla á handboltann þó svo að við sinnum vel öllum íþróttagreinum. Meðal þeirra sem hafa verið í þjálfun hjá Birgi eru Guðjón Valur handboltamaður og Rúnar Alex fótboltamaður.

Persónulegri þjálfun „Við erum með tilbúin sérprógrömm fyrir undirbúniningstímabil og keppnistímabil, prógrömm með og án þyngda, fyrir unglinga og einnig úthaldsíþróttafólk, s.s. hlaupara og hjólara. Þessir stóru klúbbar eru flestir bara ótrúlega aftarlega hvað varðar styrktarþjálfun fyrir fólkið sitt, yfirleitt eitt prógram á alla, óháð stöðum og áherslum,“ segir Birgir. Einnig bjóða þau upp á fjarþjálfun fyrir íþróttafólk sem byggist meira á daglegum samskiptum þar sem allt er sérsniðið að þörfum og dagsformi hvers og eins.

Cei\[bbiX³h

„Við stefnum svo á að gera aðra síðu á íslensku þar sem fókusinn er meiri á almenning.“

Undirbúningur fyrir Tindahlaupið Birgir hefur yfirumsjón með Tindahlaupi Mosfellsbæjar fram fer laugardaginn 31. ágúst á bæjarhátíðinni Í túninu heima. „Þar er allt á sínum stað, við erum alltaf að gera hlaupið betra og betra. Við vorum að fá vottun á hlaupaleiðirnar frá alþjóðasamtökum um utanvegahlaup. Þá eru leiðunum gefnir punktar eftir erfiðleikastigi. Sjö tindarnir fengu tveggja punkta viðurkenningu og 5 og 1 tindur fengu einn punkt,“ segir Birgir. „Þessir punktar nýtast t.d. hlaupurum sem stefna á erfið utanvegahlaup erlendis, t.d. 100 km í Ölpunum. Þá þarf að vera búið að safna ákveðið mörgum punktum til að mega hlaupa. Þessi vottun er virkilega mikill gæðastimpill á Tindahlaupið, en fá hlaup á Íslandi teljast til tveggja punkta hlaupa.“

Hægt er að kynna sér nýja vefsíðu á slóðinni www.coachbirgir.com

þjálfarinn birgir

tindahlaupið fer fram 31. ágúst

Cei\[bbiX³h

Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar jafnréttisviðurkenning mosfellsbæjar 2019 Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar. Til að eiga möguleika á að hljóta jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar árið 2019, þarf: 1. Einstaklingur að hafa skarað framúr í vinnu að jafnréttismálum. 2. Fyrirtæki, stofnun eða félag að hafa: a) Sérstaka stefnu eða áætlun í jafnréttismálum. b) Unnið í því að afnema staðalímyndir kynjanna. c) Sett sér aðgerðaráætlun sem tæki til að vinna að

framgangi jafnréttis kvenna og karla. d) Gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir kynbundið- eða kynferðislega áreitni á vinnustað. e) Veitt starfsmönnum fræðslu um jafnréttismál. Við hvetjum ykkur til að fara inn á mos.is/jafnretti og senda tilnefningar ásamt rökstuðningi fyrir 19. ágúst næstkomandi. Útnefning lýðræðis- og mannréttindanefndar verður kynnt á Jafnréttisdegi Mosfellsbæjar, þann 19. september næstkomandi.

Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

16

- Fréttir úr bæjarlífinu


Frábær ferð nemenda úr Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ • Gistu heima hjá spænskum fjölskyldum í Cuenca

Nemendur FMOS í spænskuskóla til Spánar Nemendur í FMOS ferðuðust til Cuenca á Spáni í vor. Þar sóttu þeir spænskuskóla og gistu hjá spænskum fjölskyldum. Ferðin var hluti af valáfanganum SPÆN1ES05 Spænskuskóli í Cuenca. Cuenca er um 60 þúsund manna bær í um klukkustundarfjarlægð frá Madrid og gefur sig út fyrir að vera náms- og útivistarbær.

Fáir enskumælandi íbúar Skólinn heitir True Spanish Experience og sérhæfir sig í spænskukennslu fyrir útlendinga. Cuenca er tilvalinn staður til að læra spænsku því þar eru fáir enskumælandi íbúar og þurfa nemendur að vera mjög fljótir að læra að bjarga sér á tungumálinu. Kennslustundir byrjuðu klukkan 9:30 á morgnana en eftir hádegi, í siestu, komu fjölskyldurnar að sækja nemendur til að fara heim að borða. Seinnipartinn var kennslan með öðru sniði en þá var spænska kennd meðfram mismunandi viðfangsefnum utan kennslustofunnar. Til dæmis fóru nemendur á matreiðslunámskeið, í gönguferðir og á kanó.

Björguðu sér frá fyrsta degi Nemendur og kennarar voru sammála um að ferðin hafi verið frábær í alla staði. Það var ótrúlega skemmtilegt að sjá nemendur bjarga sér strax frá fyrsta degi með því að tala við fjölskyldurnar sínar og kennara á spænsku, panta sér leigubíla og

mat. Nemendur töluðu um að dvölin hjá fjölskyldunum hafi verið mikil lífsreynsla, lærdómsrík og gefið þeim góða innsýn í spænska menningu. Síðasta deginum eyddu nemendur og kennarar í Madrid þar sem hópurinn skoðaði öll helstu kennileiti og naut lífsins.

Aníta Huld nýstúdent frá MS

Mynd/Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir

Bar kransinn á þjóðhátíðardaginn

hátíðleg stund á 17. júní

Mosfellingurinn Aníta Hulda Sigurðardóttir útskrifaðist á dögunum sem stúdent frá Menntaskólanum við Sund. Hún fékk hæstu meðaleinkunn stúdenta á Félagsfræðiog sögulínu MS í vor. Áður gekk hún í Varmárskóla. Í framhaldi af því var hún valin sem kransaberi á 17. júní sem fulltrúi nýstúdenta í bóknámi. Hún bar kransinn fyrir forseta Íslands að styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Eftir þá athöfn þá bar hún kransinn að leiði Jóns Sigurðssonar í Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu, með borgarstjórn.

Næsta blað eftir sumarfrí kemur út 27. ágúst

Þarft þú að koma einhverju á framfæri? Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafrestur efnis/auglýsinga er föstudaginn 23. ágúst. mosfellingur@mosfellingur.is

Fjallahjólamót

16 KM

Hjóladeild Aftureldingar

18

- Fréttir úr bæjarlífinu

30 KM

Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 19:00 Hjólað um stíga innan Mosfellsbæjar Nánar á Facebook


koma færandi hendi í reykjadal

Viðburðaríkt ár hjá kvenfélagskonum í Mosfellsbæ

Tilbúnar að skera hátíðarkökuna á 17. júní

Kvenfélagið fagnar 110 ára afmæli

færa gjafir á slökkvistöðinni

Tekið vel á móti nýjum félögum

„Vorið og sumarið hefur verið viðburðaríkt hjá Kvenfélagi Mosfellsbæjar. Í ár fagnar félagið 110 ára afmæli. Við vorum svo lánsamar að fá úthlutað styrk frá samfélagssjóði KKÞ og var það okkur mikils virði að fá viðurkenningu fyrir okkar störf,“ segir Sólveig Jensdóttir formaður kvenfélagsins. Konur í félaginu hafa í vetur prjónað sjúkrabílabangsa sem afhentir voru starfsfólki á slökkvistöðinni á Skarhólabraut. Sjúkrabílabangsar eru gefnir börnum sem þurfa að ferðast með sjúkrabílum og hafa þeir veitt þeim styrk og hlýju á ferðalaginu. Kvenfélagskonur tóku til hendinni í skógarreitnum sínum við Skarhólabraut en félagið hefur haft reitinn til umráða til margra ára og nýverið var endurnýjaður samningur til 25 ára við Skógræktarfélagið. Kvenfélagskonur úr Kvenfélagssam-

bandi Gullbringu- og Kjósarsýslu færðu sumarbúðum í Reykjadal að gjöf þvottavél í samráði við forstöðumann. Tilefni gjafarinnar er 90 ára afmæli KSGK á þessu ári en á aðalfundi sambandsins 2. mars var þetta einróma samþykkt og voru Mosfellingarnir mjög glaðir að gjöfin kæmi í bæjarfélagið. Á 17. júní tóku fimm konur úr félaginu, ásamt öðrum kvenfélagskonum frá Kvenfélagasambandi Íslands, þátt í að skera niður 75 m langa hátíðartertu í miðborg Reykjavíkur í tilefni 75 ára lýðveldisafmælis Íslands. „Gaman væri að fleiri konur tækju þátt í okkar frábæra starfi. Við tökum vel á móti nýjum félögum í haust en í stað hefðbundins fundar í byrjun október ætla félagskonur í ferð til Riga í Lettlandi í tilefni 110 ára afmælis okkar. Fyrsti hefðbundni fundur haustsins verður því 4. nóvember í Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð kl. 20:00.“

– Takk fyrir þátttökuna! Íbúakosningunni Okkar Mosó 2019 lauk í maí. Undirbúningur og framkvæmd er hafin á þeim 13 verkefnum sem voru valin í framkvæmd frá júní 2019 til ágúst 2020. Frábær þátttaka hefur verið í Okkar Mosó á öllum stigum verkefnisins og greinilegt að íbúar Mosfellsbæjar hafa mikinn áhuga á því að taka þátt í forgangsröðun og ákvörðunartöku framkvæmda. Hægt verður að fylgjast með framgangi verkefna á mos.is/okkarmoso

GRAFÍSK HÖNNUN / HREYFIMYNDAGERÐ / MYNDSKREYTINGAR sími 898 4796 / stinamaja@atarna.is

HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG / hönnunarstaðlar

Fréttir úr bæjarlífinu -

19


Ritsnillingar ásamt leiðbeinanda sínum

Harpa dís og hjördís gréta

Bókasafn Mosfellsbæjar

Ritsmiðja 2019 - fyrir 10−12 ára Bókasafn Mosfellsbæjar bauð fimmta árið í röð til ritsmiðju fyrir 10−12 ára börn. Smiðjan var haldin 12.−14. júní í safninu og leiðbeinandi var Davíð H. Stefánsson rithöfundur. Níu krakkar tóku þátt að þessu sinni og var ýmsum hugmyndum hent á

loft til að örva sköpunargáfuna. Að smiðju lokinni var foreldrum boðið til útskriftar þar sem börnin lásu úr verkum sínum og fengu afhent viðurkenningarskjöl. Þetta var skemmtileg stund þar sem rithöfundar framtíðarinnar fengu að

láta ljós sitt skína við góðar undirtektir. Börn og foreldrar voru mjög ánægð með þetta framtak Bókasafnsins og Davíð var klappað lof í lófa. Við þökkum börnunum kærlega fyrir þátttökuna, sjáumst aftur að ári.

Bókasafn Mosfellsbæjar

Náðu þér í bókapésa Það er ekki of seint að skrá sig í Sumarlesturinn en hann stendur til 5. september 2019. Öll börn geta verið með og skráð í pésann bækur sem þau lesa eða hlusta á. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar hittumst við í barnadeildinni, skröfum um bækur og leysum þrautir. Þrír þátttakendur geta átt von á glaðningi. Hittumst í Bókasafninu!

Nýtt

Listasalur Mosfellsbæjar

Sýning til heiðurs Huldu skáldkonu Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af sýningunni Teppi á veggnum eftir Röndu Mulford textíllistakonu. Við hvetjum fólk til að láta þessa vinsælu sýningu ekki fram hjá sér fara, enda ekki á hverjum degi sem hægt er að líta augum jafn glæsilega bútasaumslist. Næsta sýning í Listasal Mosfellsbæjar er „Óþreyju barn, kom innst í lundinn“ sem er samsýning Hörpu Dísar Hákonardóttur og Hjördísar Grétu Guðmundsdóttur um skáldkonuna Huldu. Opnun verður föstudaginn 12. júlí kl. 16−18. Síðasti sýningardagur er 9. ágúst.

bílalúga byg g i n g a f é l ag i ð

Opið alla daga kl. 11-21 Þú finnur okkur við Miðbæjartorgið í Mosó

20

- Bókasafnsfréttir


Við leitum að öflugum leikskólakennurum Viltu vera með í að móta og þróa nýjan skóla í fallegu umhverfi í Helgafellslandi í Mosfellsbæ? Umgjörð skólans er heildstætt skólastarf í leik- og grunnskóla þar sem samþætt er nám, leikur og frístundir. Í skólanum er unnið út frá fjölbreyttum kennsluaðferðum og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi. Við óskum eftir að ráða leikskólakennara í fullt starf frá og með 1. ágúst 2019, eða eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf er að ræða. Menntunar- og hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldisfræðimenntun - Ef ekki fæst fólk með réttindi er annað skoðað - Reynsla af starfi með börnum - Góð íslenskukunnátta - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð - Góð færni í samskiptum

Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí 2019 Sækja skal um á mos.is. Með umsókninni skal skila ferilskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri í síma 547-0600. Um framtíðarstörf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni.

Íslenska ullin er einstök

Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h

í túninu heima

Hátíðarblað Bæjarhátíð Mosfellsbæjar 30. ágúst - 1. september

MOSFELLINGUR Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 30. ágúst - 1. september

Hátíðarblað Mosfellings kemur út 27. ágúst Skilafrestur efnis og auglýsinga er til hádegis föstudaginn 23. ágúst

Hátíðarkveðjur Fyrirtæki, einstaklingar og félagasamtök athugið. Sendið Mosfellingum hátíðarkveðju í blaðinu. Verð: 7.000 kr. + vsk. Blaðinu er dreift frítt inn á öll heimili í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós. Tekið er við pöntunum í gegnum netfang blaðsins: mosfellingur@mosfellingur.is

mosfellingur@mosfellingur.is

Hátíðaropna í mosfellingi

Laugardaginn 31. ágúst 2019 Utanvegahlaup fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Fjórar vegalengdir í boði: 1 tindur (12 km), 3 tindar (19 km), 5 tindar (34 km) og 7 tindar (38 km). Glæsileg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í karla- og kvennaflokki í öllum vegalengdum.

Kynntu þér Tindahlaup Mosfellsbæjar á hlaup.is www.mosfellingur.is -

21


Bernhard Linn atvinnubílstjóri er með bíladellu á háu stigi og hefur átt um 50 fólks- og vörubíla um ævina

Bílarnir hafa breyst til hins betra B

ernhard Linn eða Benni eins og hann er ávallt kallaður er með bíladellu á háu stigi og hefur ekið bílum svo lengi sem hann man eftir sér. Hann ætlaði sér alltaf að verða bifvélavirki en fann fljótt út að það heillaði hann meira að sitja undir stýri og starfa sem atvinnubílstjóri. Benni hefur átt hátt í 50 fólks- og vörubíla um ævina, nokkur mótorhjól og fjórhjól en fyrsta bílinn eignaðist hann 16 ára gamall, Renault „hagamús“ árgerð 1954.

HIN HLIÐIN Áttu þér óuppfylltan draum? Já, að afkomendur mínir eigi farsæla framtíð. Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Stefán Ómar, hann vildi fá mig á framboðslista fyrir síðustu kosningar, það var mjög óvænt. Hvað keyptir þú síðast fyrir heimilið? Ryksugu. Hverju myndir þú breyta á íslandi ef þú ættir þess kost? Myndi vilja sjá nýja stjórnarskrá og að í henni væri að þingmenn þyrftu að standa við gefin loforð eða ella verði reknir af þingi. Eitt atriði um þig sem fólk veit ekki um? Ég er algjörlega laglaus en mig langar alltaf til að syngja. Uppáhaldsverslun? Bílanaust. Hvaða matur freistar þín? Hangikjöt með uppstúf, kartöflum, grænum baunum og rauðkáli. Hver myndi leika þig í Bíómynd? Georg Clooney.

Bernhard er fæddur í Reykjavík 1. októ­ er 1942. Foreldrar hans voru þau Arndís b G. Jakobsdóttir starfsmaður á Álafossi og símamær og Irving Linn hermaður í bandaríska hernum. Faðir Benna var sendur frá Íslandi áður en Benni fæddist og hann hefur aldrei hitt föður sinn. Benni á þrjá bræður samfeðra, Kenneth, Edward og Eric og hefur hann hitt tvo af þeim en Edward lést árið 1996.

Svínahirðir og sjoppustjóri Benni hefur búið hér alla sína ævi og er því rótgróinn Mosfellingur. Fyrstu fjögur ár ævi sinnar bjó hann í Tjaldanesi í Mosfellsdal með móður sinni og afa sínum og ömmu en flutti síðan í bragga sem stóð efst í Ullarnesbrekkunni. „Ég byrjaði að vinna 12 ára gamall á Álafossi, var svínahirðir, vann á traktor og svo var ég sjoppustjóri í tvö ár,“ segir Benni þegar við rifjum upp æskuárin hans. „Ég gekk í Brúarlandsskóla og þar voru frábærir kennarar. Það var alltaf gaman í skólanum og mér gekk vel að læra.“

Dvergarnir sjö Benni hefur alltaf verið góður í sundi enda alinn upp í innisundlauginni á Álafossi. Þar tók hann líka afreksstig en Klara Klængsdóttir kenndi honum sundtökin. Krakkarnir úr sumarbústöðunum í Reykjahverfinu komu oft í sund og þá var kátt á hjalla. „Ég æfði knattspyrnu og frjálsar yfir sumartímann á Tungubökkum og á unglingsárunum æfði ég handbolta. Þá var skotið í mark í kjallara í Eftir Ruth Örnólfsdóttur andi að keyra bílana heldur en að gera við þá og fór þá að starfa Brúarlandi en Afturelding æfði MOSFELLINGURINN líka í Hálogalandi í Reykjavík. sem atvinnubílstjóri. ruth@mosfellingur.is Ég spilaði í tvö ár á ÍslandsFyrsti vörubíllinn sem ég móti í handknattleik með Aftureldingu með starfaði á var forljótur og erfiður í akstri, liði sem gekk undir nafninu Dvergarnir sjö. grjóthastur og þungur í stýri. Á þessum Það nafn kom til því allir voru svo hávaxnir tíma voru flestir vegir malarvegir, oftast nema ég. Það gekk vel hjá okkur og einn holóttir og allt leiddi þetta upp í skrokkinn veturinn fékk ég að taka öll vítaköstin. Ég á manni. Bílarnir hafa breyst til hins betra og þróskoraði úr þeim öllum nema einu sem ég unin er gífurleg, ekki síst fyrir bílstjórann. fékk að taka aftur af því að dómarinn var ekki búinn að flauta og ég skoraði.“ Flestir vörubílar eru nú með loftfjöðrun á hverju hjóli, stýrishúsið á loftpúðum og Forljótur og erfiður í akstri sætið á loftfjöðrum og langflestir eru sjálf„Ég er með bíladellu á háu stigi og eignskiptir. Það er ekkert mál að keyra stóra bíla aðist mitt fyrsta mótorhjól 15 ára gamall í dag, bara gaman.“ og fyrsta bílinn 16 ára, Renault „hagamús“, segir Benni og brosir. „Ég fór í iðnskóla á Kynntust í Dalnum Reykjalundi að læra bifvélavirkjun en áttaði Benni kynntist eiginkonu sinni, Dagmig fljótt á því að mér fannst meira spennbjörtu Pálmeyju Pálmadóttur, eða Döggu eins og hún er ávallt kölluð, í partýi í Dalsgarði. Þau giftu sig 1970 og byrjuðu búskap sinn í Hlíðartúni en byggðu sér svo hús við Merkjateig. Í dag hafa þau komið sér vel fyrir á Eirhömrum. Benni og Dagga eiga fimm börn, Arndísi Guðríði f. 1970, Pálma f. 1972, Steinunni f. 1977, Ágúst f. 1979 og Hauk f. 1982. Barnabörnin eru tíu talsins. „Við Dagga höfum verið dugleg að Dagga og Benni ásamt börnum, Ágúst, Arndís, Steinunn, Pálmi og Haukur.

22

- Mosfellingurinn Bernhard Linn

á fermingardaginn

ferðast í gegnum tíðina, höfum átt húsbíla í yfir tuttugu ár, fyrsti hét Kátur svo kom Skútinn og svo Langintes. Við höfum farið víða með börnunum okkar og barnabörnum og eins með húsbílafélaginu.“

bræðurnir benni og eric

benni við tf-spa á tungubökkum

Unnið alla daga vikunnar „Maður hefur komið víða við í akstrinum í gegnum tíðina. Ég keyrði sendibíl fyrir Kaupfélag Kjalarnesþings og vörubíl hjá Haraldi Guðjónssyni og mági hans hjá Sandi og möl. Ég vann í námu fyrir Vinnuvélar, keyrði hjá Steypustöðinni, Vörubílastöðinni Þrótti og hjá bækistöð Reykjavíkurborgar í 17 ár. Vinnudagarnir voru oft ansi langir, allt frá hálfátta á morgnana til ellefu á kvöldin alla daga vikunnar, laugardaga og marga sunnudaga. Maður setti nú ekki fyrir sig að skreppa á ball á laugardagskvöldum þótt maður þyrfti að mæta til vinnu daginn eftir,“ segir Benni og glottir.

Fyrsti vörubíllinn sem ég starfaði á var forljótur og erfiður í akstri, grjóthastur og þungur í stýri. Lærði mikið um mannleg samskipti Árið 1970 stofnaði Benni jarðverktakafyrirtækið Hengil ásamt félögum sínum Jóni Sverri í Varmadal og Níelsi Unnari á Helgafelli. Á þessum tíma var mikil uppbygging í Mosfellsbæ og þeir félagar tóku að sér gatnagerð og húsgrunna og það var

unnið myrkranna á milli. Benni var einn af stofnendum Litlu bílastöðvarinnar, leigubílastöðvar sem starfrækt var í Mosfellsbæ í nokkur ár. Hann keypti sér leigubíl og ákvað að hvíla sig á vörubílaakstri. Í leigubílaakstrinum segist hann hafa lært mikið um mannleg samskipti og telur sig reynslunni ríkari. Litla bílastöðin sameinaðist síðan Hreyfli og þar keyrði Benni í nokkur ár. Samhliða leigubílaakstrinum starfaði hann í sveitastjórnarmálum í átta ár, þar af tvö ár sem framkvæmdastjóri íþróttamannvirkja.

Hefur unnið til margra verðlauna Benni hefur lengi haft áhuga á flugi og hefur flogið mikið á einkavélinni TF-SPA. Hann starfaði með Junior Chamber og Lions í tíu ár en bridds hefur spilað mjög stóran sess í lífi hans alveg frá því hann var unglingur og hann spilar enn. Hann byrjaði að spila með Mosfellingum í Hlégarði en síðan á hinum ýmsu stöðum eftir það. Hann fór í þrjár keppnisferðir erlendis og hefur unnið til margra verðlauna. Ég spyr Benna að lokum hvað sé skemmtilegast við að spila bridds? „Þetta reynir mikið á mann sem er gaman því þetta er hugaríþrótt og ekki skemmir svo félagsskapurinn fyrir,“ segir Benni er við kveðjumst. Myndir: Ruth Örnólfsdóttir, Jón K. Sæmundsson og úr einkasafni.


afni.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviður­kenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem skarað hafa fram úr í umhverfismálum.

Tilnefningar má senda rafrænt á heimasíðu Mosfellsbæjar eða með tölvupósti á mos@mos.is, og skulu berast fyrir 1. ágúst 2019.

Óskað er eftir tilnefningum frá almenningi um hver hljóta skuli þessa viðurkenningu nú í ár.

Umhverfisnefnd mun fara yfir innsendar tilnefningar að því loknu og veita þeim sem verða fyrir valinu viðurkenningar við sérstaka athöfn á bæjarhátíðinni Í túninu heima í lok ágúst.

Hægt er að tilnefna einstaklinga, garða, götur, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ.

Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ eru hvött til að taka virkan þátt í hátíðarhöldunum.

Cei\[bbiX³h

Cei\[

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 30. ágúst - 1. september. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá. Ef þið lumið á hugmyndum eða viljið vera með viðburði, þá endilega sendið póst á ituninuheima@mos.is.

www.mosfellingur.is -

23


Myndir/RaggiÓla

17. júní í mosó

24

- Þjóðhátíð í Mosó


æfingafélagar á spáni

Fótboltastelpur lögðu land undir fót • Ævintýraferð þar sem æft var á hverjum degi

Æft við bestu aðstæður á Spáni Stelpurnar i 4. flokki Aftureldingar skelltu sér í æfingaferð til Salou á Spáni nýlega. Þar æfðu þær knattspyrnu við bestu aðstæður undir handleiðslu þjálfara sinna. Hitastigið var að vísu fullhátt, en þær létu það ekki á sig fá og tóku vel á því. Æft var einu sinni á dag, í 90 mínútur í senn, en tvo daga voru tvær æfingar. Þegar

leið á þá fóru að koma upp ýmsir verkir og sár og fararstjórarnir voru á fullu við að teipa, plástra, rúlla og aðstoða stelpurnar að komast aftur á völlinn. Þjálfararnir settu upp þriggja liða mót síðasta daginn, skiptu hópnum upp og keppt var um „Salou meistarann“. Leikirnir sýndu svart á hvítu hversu mikið stelpurnar

Á ÍRSKUM DÖGUM

hafa bætt sig og þann metnað sem þær hafa til að gera vel. Ferðin var algjört ævintýri. Margar voru að fara í sína fyrstu utanlandsferð án foreldra og það var magnað að fylgjast með þeim. Vináttubönd mynduðust og styrktust, farið var í skemmtigarð, á ströndina og í verslunarferð. Allt eins og það á að vera.

Papar Jónsi Albatross Birgitta Haukdal Sverrir Bergmann Stefán Hilmarsson Helgi Björnsson

LOPAPEYSAN

06.07.19 AKRANESI BREKKUSÖNGUR MEÐ

Ingó Veðurguð

Club Dub Friðrik Dór Blaz Roca Jón Jónsson DJ - RED Miðasala hafin á midi.is og Eymundsson akranesi

Myndir/RaggiÓla

KL:22 VIÐ AKRANESVÖLL Í BOÐI CLUB 71

Herra Hnetusmjör

Íþróttir og þjóðhátíð -

25


Landsliðskona til liðs við Aftureldingu

Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic er gengin til liðs við Aftureldingu. Ana María er örvhent skytta sem spilaði síðasta tímabil með Octeville í Frakklandi og þar á undan með Gjerpen í Noregi. Handknattleiksdeild Aftureldingar er gríðarlega ánægð með komu Önu og býður hana hjartanlega velkomna. Ana María er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við UMFA, því fyrir nokkru skrifaði litháíska landsliðskonan Roberta Ivanauskaide undir tveggja ára samning við félagið. Meistaraflokkur Aftureldingar leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð.

17 ára úr öflugum árgangi Aftureldingar

Róbert Orri skrifar undir Róbert Orri Þorkelsson hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu sem gildir út tímabilið 2020. Hinn 17 ára gamli Róbert Orri hefur alist upp allan sinn fótboltaferil hjá Aftureldingu og verið fastamaður á miðjunni hjá meistaraflokki undanfarin tvö keppnistímabil. Í fyrra hjálpaði hann Aftureldingu að vinna 2. deildina og í ár hefur hann leikið vel með liðinu í Inkasso-deildinni. Róbert er úr öflugum 2002 árgangi hjá Aftureldingu sem varð Íslandsmeistari í 3. flokki í fyrra en hann átti að auki fast sæti í byrjunarliði U17 ára landsliðs Íslands sem fór í lokakeppni EM í vor. Félög í Pepsi Max-deildinni hafa sýnt Róberti áhuga en hann ákvað að skrifa undir framlengingu á samningi sínum við Aftureldingu. „Það er gríðarlegt fagnaðarefni að Róbert hafi framlengt samning sinn við Aftureldingu. Það er gleðiefni að ungir heimamenn hafi trú á uppbyggingunni sem er í gangi í Mosfellsbæ og vilji taka þátt í henni með okkur. Róbert er efnilegur leikmaður sem hefur verið gaman að fylgjast með í meistaraflokki undanfarin tvö ár og vonandi heldur hann áfram að bæta sig sem leikmaður hér í Mosfellsbæ,” sagði Geir Rúnar Birgisson, formaður meistaraflokksráðs.

efnilegur leikmaður úr mosfellsbæ

Álafosshlaupið fór fram í krefjandi braut Álafosshlaupið fór fram í frábæru veðri þann 12. júní. Hlaupnir eru 10 km í krefjandi braut um skógarstíga, reiðvegi, malarvegi og í umtalsverðri hækkun. 67 þátttakendur kláruðu hlaupið, komu brosandi í mark og fengu sérhannaðan verðlaunapening. Fyrsta Álafosshlaupið var hlaupið árið 1921 og styttist því í aldarafmæli hlaupsins þótt leiðin hafi breyst mikið frá fyrstu hlaupunum. Birna Varðardóttir úr Fjölni sigraði í kvennaflokki og Þórólfur Ingi Þórsson úr ÍR kom fyrstur í mark af körlunum.

Sigursælir á Orkumóti Orkumótið í Vestamannaeyjum fór fram á dögunum. Á myndinni má sjá lið 1 frá Aftureldingu sem hafnaði í 5. sæti af 112 liðum á mótinu. Strákarnir eru á eldra ári í 6. flokki og stóðu sig frábærlega og unnu m.a. Orkumeistarana 2019 í FH í riðlakeppninni.

Sóttu bikar á Krókinn Landsbankamótið á Sauðárkróki fór fram helgina 22.−23. júní. Mótið er fyrir knattspyrnustelpur í 6. flokki. Á myndinni má sjá fulltrúa úr Aftureldingu sem gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Þjálfarar eru þau Þorgeir Leó, Kristín Gyða og Ásdís Arna.

Afturelding fyrsta liðið til að vinna Þrótt Afturelding gerði sér lítið fyrir og vann topplið Þróttar á dögunum 1-0. Afturelding situr í 7. sæti Inkassodeildarinnar og mætir Tindastól á föstudaginn. Leikið er á gervigrasvellinum að Varmá og hefst leikurinn kl. 18.

að loknum sigurleik gegn toppliðinu

26

- Íþróttir


GM sigraði eftir æsispennandi úrslitaleik gegn sveit GR

Íslandsmeistarar golfklúbba 18 ára og yngri Íslandsmót golfklúbba í unglingaflokkum fór fram dagana 27.−29. júní. Leikið var í tveimur aldursflokkum, 18 ára og yngri í Þorlákshöfn og 15 ára og yngri í Grindavík. Golfklúbbur Mosfellsbæjar sendi 4 sveitir til keppni í flokki 15 ára og yngri, 2 stúlknasveitir og 2 drengjasveitir og 2 sveitir í flokki 18 ára og yngri. Í flokki 18 ára og yngri pilta sigraði sveit GM eftir æsispennandi úrslitaleik

gegn sterkri sveit GR. Tveir leikir fóru alla leið á 19. holu og að lokum enduðu leikar 2-1 fyrir GM. Glæsilegur sigur hjá drengjunum. Sigursveit GM skipuðu Andri Már Guðmundsson, Aron Ingi Hákonarson, Ingi Þór Ólafson og Kristófer Karl Karlsson. Davíð Gunnlaugsson var liðsstjóri og þjálfari. Allar sveitir GM stóðu sig með stakri prýði og voru sér og klúbbnum til sóma.

sigursveit GM ásamt þjálfara

Í æfingaferð til Akureyrar 2. flokkur kvenna í fimleikum ásamt þjálfurum sínum, þeim Önnu Valdísi og Alexander, fóru í fimm daga æfingaferð til Akureyrar. Þessar flottu stelpur hafa verið félaginu til sóma og mikið verið gert til að þjappa hópnum enn betur saman. Fimleikadeildin er afar stolt af þessu góða starfi sem þjálfararnir vinna fyrir krakkana í Aftureldingu.

stelpurnar áður en lagt var af stað

Silfur á hópfimleikamóti Fimleikastrákar í kk yngri sem lentu í 2. sæti á Deildarmeistaramóti GK 8. júní. Um var að ræða síðasta hópfimleikamót ársins.

Takk fyrir stuðninginn Handboltakrakkar í Aftureldingu taka þátt í Partille Cup í Gautaborg 2.-6. júlí 2019

byg g i n g a f é l ag i ð

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR W W W. L AVANG O. I S

Sími: 696 0008

- SÍÐAN 1947-

Íþróttir -

27


Jafnrétti í íþróttum Það sem veðrið er búið að leika við okkur hérna megin landsins í byrjun sumars, þetta er bara dásamlegt. Við fjölskyldan erum til dæmis búin að fara á tvö stór fótboltamót í Vestmannaeyjum og á Sauðárkróki og það hefur varla rignt, þetta gerir allt svo miklu betra og auðveldara. Ég er mjög upprifin yfir þessum fótboltaferðum, það er fyrir það fyrsta svo gaman að fylgjast með börnunum sínum takast á við sig sjálf, taka framförum, hafa gaman með liðsfélögum og ekki síst kynnast foreldrar á allt annan hátt þar sem svona mikil samvera á sér stað. Við sem komum að skipulagningu íþróttastarfs vitum vel hversu mörg handtök sjálfboðaliðanna eru fyrir svona viðburði og kann ég þessum skipuleggjendum bestu þakkir fyrir frábæra umgjörð. Það er þó eitt sem situr í mér á árinu 2019. Hvernig er jafnréttinu háttað í íþróttum barnanna okkar? Er það jafnrétti að á sama fótboltamóti í sama bæjarfélagi sjá stelpurnar sjálfar um skemmtiatriðin með hæfileikakeppni meðan strákarnir fara í skrúðgöngu og fá skemmtiatriði frá skemmtikrafti ? Eða Á sambærilegum fótboltamótum er stelpum 9–10 ára boðið upp á Tímon og Púmba sem hentar kannski á leikskóla og strákarnir hlusta á Jón Jónsson skemmta.

Eða Þú ferð á leik í Inkasso hjá stelpunum og það er ekki einu sinni boltasækir á vellinum (sem ég varð vitni að á Kópavogsvelli) eða leik í sömu deild hjá strákunum þar sem umgjörðin er öll önnur. Þetta er umræða og viðhorf sem við verðum að opna hugann fyrir. Ég veit að það er erfitt að breyta fullorðna fólkinu en berum alla vega gæfu til þess að ala það upp í börnunum okkar að kynin eru jöfn og hafa jafnan rétt. Oft vill umræðan í íþróttum fara að snúast um krónur og aura, en hjá börnunum okkar er sama gjald til að iðka íþróttir hvort sem við erum kvenkyns eða karlkyns og það er sama mótsgjald fyrir stelpur og stráka. Þó að ég vitni í persónulega reynslu í fótboltanum er ég sannarlega með allar greinar í huga. Ég held eftir að hafa pælt mikið og talað við ýmsa þar á meðal fulltrúa KSÍ, fyrrum landsliðskonu og foreldra, að við í Aftureldingu stönddum okkur mjög vel í samanburði við önnur félög EN betur má ef duga skal. Ef þið hafið góða hugmynd til þess að auka jafnrétti í íþróttum er ég mjög tilbúin til að heyra hana, en fyrst og fremst verðum við að byrja á okkur sjálfum. Áfram Afturelding. Birna Kristín Jóndóttir, mamma og formaður Aftureldingar.

Hlégarður menningar­miðstöð Mosfellsbæjar Á 8. fundi menningar- og nýsköpunarnefndar Mosfellsbæjar 21. maí sl. lagði undirrituð áheyrnarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar í Menningarog nýsköpunarnefnd fram tillögu undir heitinu „Stefnumótun til framtíðar í menningarmálum fyrir Mosfellsbæ“. Tillagan var svohljóðandi: Menningar- og nýsköpunarnefnd samþykkir að hluti af endurskoðun menningarstefnu fyrir Mosfellsbæ verði stefnumótun til framtíðar í menningarmálum fyrir Mosfellsbæ þar sem horft verði til þess að Hlégarður og svæðið þar í kring yrði þungamiðjan í uppbyggingu og hýsingu safna- og menningarstarfs í Mosfellsbæ. Samþykkt var samhljóða á ofangreindum fundi menningar- og nýsköpunarnefndar að vísa tillögu Vina Mosfellsbæjar inn í þá vinnu sem nú stendur yfir um mótun stefnu og framtíðarsýnar á sviði menningarmála. Tillaga Vina Mosfellsbæjar var síðan samþykkt samhljóða á 740. fundur bæjarstjórnar. Í greinargerð með tillögunni er lagt til að efnt verði til formlegs samstarfs við fulltrúa hinna ýmsu menningarfélaga í Mosfellsbæ um þá hugmynd að Hlégarður og svæðið þar í kring verði þungamiðjan í uppbyggingu menningarstarfsemi Mosfellsbæjar, með aðstöðu fyrir söng, tónlist, leiklist og aðra menningartengda starfsemi í Mosfellsbæ. Með vandaðri stefnumótun, sem unnin yrði í samstarfi við hin fjölmörgu menningarfélög sem starfa í Mosfellsbæ, væri markmiðið að ná utan um þarfir og óskir þessara félaga. Samhliða yrðu óskir menningarfélaganna lagaðar að stefnu og þörfum þeirrar menningartengdu

starfsemi sem Mosfellsbær sjálfur hefur með höndum s.s. Bókasafns Mosfellsbæjar, Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar, Listasalar Mosfellsbæjar og Listaskóla Mosfellsbæjar svo eitthvað sé nefnt. Einnig mætti huga að því í þessu sambandi hvort og þá hvernig ef til vill mætti koma upp vísi að sögusafni byggða-, stríðsminja-, iðnaðar- og verslunarsögu. Það er mikilvægt að marka sem fyrst langtímastefnu í menningarmálum fyrir Mosfellsbæ og er sú vinna hafin með tilliti til kannana og niðurstöðu þeirra. Framtíðarsýn sem hér um ræðir er langtímaverkefni þar sem Hlégarður væri miðdepillinn. Mikilvægt er að vanda vel til verks og gera áætlanir með tilliti til þess hvað við viljum byggja upp og hvernig það er framkvæmt. Lagt er til í greinargerðinni að efnt verið til hugmyndasamkeppni um uppbyggingu á Hlégarðssvæðinu. Álitlegustu hugmyndirnar yrðu síðan kostnaðarmetnar og framkvæmdir færu fram í áföngum á næstu 10 árum eða hraðar eftir atvikum. Aðalatriðið er að sátt verði um stefnumörkunina þannig að öllum sé ljóst í hvaða átt er stefnt. Síðast en ekki síst er ánægjulegt hvað mikil samstaða var um tillöguna enda þörfin mikil fyrir endurbætt og ný rými fyrir menningartengda starfsemi í bænum okkar sem fer ört stækkandi. Á meðfylgjandi slóð má skoða myndræna framsetningu af skjalinu „Hlégarður – menningarmiðstöð Mosfellsbæjar“. https://bit.ly/2NrqHQe Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi L-lista Vina Mosfellsbæjar í menningar- og nýsköpunarnefnd

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á mosfellingur@mosfellingur.is

28

- Aðsendar greinar

Breyting á deiliskipulagi í Helgafellshverfi – Stórir bílar? Framboð Vina Mosfellsbæjar lagði á það áherslu í stefnu sinni fyrir kosningarnar 2018 að stemma ætti stigu við sífelldum deiliskipulagsbreytingum og að rök fyrir þeim breytingum sem fallist væri á ættu að vera í almannaþágu og til bóta fyrir heildina jafnt og umsækjendur breytinganna. Á 487. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 31.05.2019 var fyrsta mál á dagskrá mál nr. 2017081506 - Torg í Gerplu­stræti breyting á deiliskipulagi. Í gögnum þess máls var ekki að finna gögn sem rökstuddu það að breytinguna ætti að gera og því lagði undirritaður til að hætt yrði við breytinguna og til vara að henni yrði frestað meðan leit væri gerð að gögnum sem rökstutt gætu breytinguna. Breytingin er fólgin í því að beygjuradíusar á endum torgsins eru rýmkaðir fyrir beygjur „stórra bíla“ eins og það er orðað á deiliskipulagsuppdrættinum.

breytingu ekki fundist. Undirritaður hefur því óskað eftir því við bæjarstjóra að hann gangi í það að finna þessi gögn og leitað verði til arkitektastofunnar, sem bjó deiliskipulagsgögnin til, svo varpa megi ljósi á undirliggjandi rök í málinu. Undirritaður bíður nú svara bæjarstjóra. Það kann að vera að það sé skynsamlegt að rýmka beygjuradíus torgsins en þá hefðu rök fyrir því átt að fylgja með þegar deiliskipulagsbreytingin var auglýst á sínum tíma. Því þá hefðu íbúar Helgafellshverfis og aðrir hagsmunaaðilar haft fyrirliggjandi skýr og gagnsæ rök þegar þeir tóku afstöðu til breytingarinnar.

Hvaða stóru bíla er átt við? Eða af hverju rýmka þarf fyrir þá núna liggur ekki fyrir í gögnum málsins eins og fyrr segir. Þrátt fyrir lipurð og velvilja starfsmanna umhverfissviðs hafa gögn sem rökstyðja þessa

Cei\[bbiX³h

Með sumarkveðju til allra Mosfellinga Stefán Ómar Jónsson aðalmaður í skipulagsnefnd og bæjarfulltrúi L-lista Vina Mosfellsbæjar

Cei\[bbiX³h

Laus störf í Mosfellsbæ Mosfellsbær hefur tekið í gagnið nýjan ráðningarvef. Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á nýjum ráðningarvef:

www.mos.is/storf Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan

Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is

Helga Björk Bjarnadóttir Heilsunudd heilun og markþjálfun helgabjbjarna@gmail.com

Helga hefur hafið störf hjá okkur og býður uppá

Heilsunudd klassískt nudd, sogæðanudd, svæðanudd, steinanudd, heilun og markþjálfun

Verið velkomin


Tveimur áratugum síðar voru endurfundir í íþróttahúsinu að Varmá. Aftari röð: Óskar Jón Helgason, Páll Ásmundsson, Einar Scheving, Bjarni Ásgeir Jónsson, Brynjólfur Jónsson, Bergsveinn Bergsveinsson, Gintaras Savukynas, Gintas Galkauskas, Jóhann Guðjónsson, Bjarki Sigurðsson, Magnús Már Þórðarson, Einar Gunnar Sigurðsson, Haukur Sörli Sigurvinsson, Jón Andri Finnsson, Matthías Árni Guðmundsson, Skúli Gunnsteinsson og Hafsteinn Hafsteinsson. Fremri röð: Níels Reynisson, Hilmar Stefánsson, Andrés Páll Hallgrímsson, Sigurður Sveinsson, Ásmundur Einarsson og Max Trufan.

20 ár liðin frá mesta afreki í sögu Aftureldingar • Meistaraflokkur karla í handbolta sópaði að sér öllum bikurunum

Afmælisfögnuður Gulliðsins

Palli ásmunds og skúli gunnsteins

Jói formaður og matti í íþróttahúsinu

júlli í nóatúni og bjarni ásgeir

Litháarnir Gintas og gintaras mættu í fjörið

Aftureldingar vörurnar fást hjá okkur Namo ehf. - Smiðjuvegi 74 (gul gata) - 200 Kópavogi

Bjarki sig og einar gunnar

Jóhann, ásta og þorsteinn

siggi sveins, gunni guðjóns, Brynjólfur læknir og davíð B.

sport íslandi Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is

Afturelding -

29


Heilsumolar Gaua

Mosfellska rokkhljómsveitin Carpet • Gefa loks út lag eftir 20 ár frá fyrstu tónleikum

íþróttaþorpið

Snemma á tíunda áratug síðustu aldar stofnuðu fjórir ungir piltar hljómsveit í Gagnfræðaskóla Mosfellsbæjar. Það er svo sem ekki í frásögur færandi. Þetta voru þeir Hallgrímur Jón Hallgrímsson (trommur), Eyþór Skúli Jóhannesson (gítar), Arnar Ingi Hreiðarsson (bassi) og Jón Þór Birgisson (gítar, söngur). Jón Þór yfirgaf hljómsveitina 1994 til að stofna aðra hljómsveit. Kristófer Jensson tók við míkrafóninum og síðar var kallaður til sögunnar Egill Hübner á gítar. Fékk hljómsveitin að lokum nafnið Carpet.

É

g hitti Yuri Marcialis í Cagliari á Sardiníu í síðasta mánuði. Hann var í forsvari fyrir nokkrum árum fyrir spennandi verkefni í borginni. Það kallast „Íþróttaþorpið“ og er hluti af mikilli heilsueflingu og íþróttaeflingu sem átt hefur sér stað í borginni síðustu ár. Það snýst um byggja upp svæði þar sem almenningur og atvinnumenn geta komið og æft sína íþrótt, nánasta sama hver hún er. Yuri labbaði með mér í gegnum svæðið og sagði mér frá verkefninu, hver staðan væri í dag, hvað væri búið að gera og hvað væri fram undan. Það athyglisverðasta við verkefnið „Íþróttaþorpið“ að mínu mati voru ekki mannvirkin sjálf eða aðstaðan, heldur heildarmyndin. Þorpið á nefnilega að standa undir nafni.

Á

milli mannvirkjana er verið að hanna og byggja torg, kaffihús, matsölustaði og félagsaðstöðu. Aðstöðu fyrir alla þá sem koma í þorpið til þess að hreyfa sig. Aðstöðu þar sem fólk getur spjallað við aðra, fengið sér hollt og gott að borða, slakað á, prófað aðrar íþróttagreinar eða hreyfingu. Í stað þess að koma bara á sína æfingu og drífa sig heim. Ég hugsaði allan tímann á meðan við röltum um íþróttaþorpið í Cagliari hvað það væri geggjað að koma upp svona íþróttaþorpi á Varmársvæðinu okkar. Við höfum plássið, við höfum íþróttaaðstöðuna, en það sem okkur vantar upp á er að tengja þetta saman á þann hátt að fólk staldri við, ræði málin, tengist betur.

H

inn heilsueflandi Mosfellsbær gæti orðið fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem byggði íþrótta- og heilsuþorp. Þetta myndi hvetja enn fleiri íbúa bæjarins til þess að hreyfa sig og borða hollan og góðan mat – sem að sjálfsögðu yrði boðið upp á í þorpinu okkar. Síminn er opinn, ég er til í að segja öllum sem vilja hlusta betur frá því hvað er að gerast í Cagliari. Lítilli borg með heilsueflandi drauma. Guðjón Svansson

Carpet í endurnýjun lífdaga

Upptökur að mestu glataðar Hljómsveitin spilaði rokktónlist af miklum móð og var um tíma hálfgerð húshljómsveit í Rósenbergkjallara Sigurjóns Skæringssonar. Ásamt reglulegu tónleikahaldi um víðan völl var hljómsveitin dugleg við lagasmíðar og tók upp nokkur lög fyrir fyrirhugaða plötuútgáfu, í hljóðverinu Núlist í Borgartúni undir handleiðslu fyrrum söngvarans Jóns Þórs og Kjartans Sveinssonar. Svo fór þó að pródúsentarnir urðu of uppteknir af tónleikahaldi um víða veröld að upptökur döguðu uppi og eru nú að mestu glataðar.

Tónleikar sem fæddu af sér Airwves Árið 1998 urðu kaflaskil hjá hljómsveitinni þegar henni bauðst að koma fram á tímamótatónleikum í íslenskri tónlistarsögu. Þetta voru tónleikar sem Guðmundur Sesar heitinn Magnússon hélt á Akureyri og hafði honum tekist að fá til landsins útsendara erlendra útgáfurisa svo nokkuð sé til tekið. Tónleikahaldið og allt sem því tengdist var mikil upplifun fyrir unga og óharðnaða tónlistarmenn. Þarna mynduðust tengsl

carpet á tónleikunum á akureyri 1998 lagið ocean má nú finna á youtube

sem á endanum fæddu af sér Iceland Airwaves hátíðina.

Carpet sem lítið hefur fengist við tónlist undanfarin ár.

Hljómsveitin lognaðist út af

Boðin þátttaka 20 árum síðar

Ekki hlaut Carpet heimsfrægð að launum og lognaðist svo út af ekki mjög löngu síðar. Þrátt fyrir dauða Carpet hafa meðlimir sveitarinnar þó ekki sagt skilið við íslenska tónlistarsögu. Kristófer Jensson varð söngvari Lights On the Highway, Hallgrímur trommaði með Tenderfoot og núna Sólstöfum, Arnar spilaði á bassa í um 10 ár með Hljómsveitinni Ég. Egill hefur að mestu leyti leikið með ballhljómsveitum en gaf nýverið út sitt fyrsta sólóefni undir nafninu Sporfari. Eyþór er eini meðlimur

Það var því óvænt ánægja þegar hljómsveitinni var boðið að taka þátt á Airwaves 2018 í tilefni þess að 20 ár voru liðin síðan tónleikarnir frægu á Akureyri fóru fram. Æfingar og tónleikar gengu vonum framar og var ákveðið að loka þessari löngu sögu með því að taka upp lag frá árdögum hljómsveitarinnar. Lagið heitir Ocean og er eftir Eyþór Skúla Jóhannesson. Það varð fyrst til í bílskúr í Mosfellsbænum, sennilega ´92 eða ´93. Það hefur fylgt hljómsveitinni í gegnum tíðina.

Kastgolf skemmtilegt fjölsk ylduspil

Kastgolf er skemmtilegt fjölskylduspil þar sem allir geta spilað með - ungir sem aldnir. Leikreglur eru einfaldar • Hver leikmaður hefur 3 kúlubönd í sama lit og reynir að kasta hverju kúlubandi þannig að þau festist á grindinni. • Fjarlægð frá leikgrindinni er ákveðin, getur verið frá t.d. 3 metrum. • Hver rimill er merktur með tölunum 1, 2 og 3, og fær leikmaður stig samkvæmt því, en tvöföld stig, eða 12 stig ef leikmanni tekst að kasta einu kúlubandi á hvern rimil. • Leikmenn skiptast á að kasta öllum 3 kúluböndnum og stig gefin. Hver leikmaður sækir sínar kúlur áður en næsti leikmaður kastar.

gudjon@kettlebells.is

• Sá sem fyrst nær 21 stigi vinnur leikinn. Fari stigin yfir 21 koma refsistig og leikmaður byrjar aftur á 13 stigum þar til hann nær nákvæmlega 21 stigi. • Ef leikmenn eru margir er gott að skrá stigagjöfina.

Sími: 586 8080 Þverholti 2

Tilvalið í garðinn Kynningarverð 23.000 kr. Pantanir í síma 855-4000

www.fastmos.is 30

- Heilsa og rokk

Spilagrindin er smíðuð úr fúavarinni furu og einfalt er að leggja hana saman. Kúlurnar eru gerðar úr endurnýttum golfkúlum og fylgja 3 sett af kúluböndum í 4 mismunandi litum fyrir 4 leikmenn. Spilinu fylgir plastkassi til geymslu á kúlunum og spilareglur.


Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga Ă&#x17E;orbjĂśrg SĂłlbjartsdĂłttir LĂ­fiĂ° minnir mig stundum ĂĄ rispaĂ°a plĂśtu, nĂĄlin festist alltaf Ă­ sĂśmu rispunni og Þú hlustar alltaf ĂĄ sama taktinn.. Ă&#x17E;aĂ° er komin tĂ­mi ĂĄ aĂ° lyfta upp nĂĄlinni segja skiliĂ° viĂ° allt Ăžetta neikvĂŚĂ°a og athuga hvort nĂŚsta lag ĂĄ plĂśtunni sĂŠ ekki ĂśrlĂ­tiĂ° skĂĄrra! 24. jĂşnĂ­ LĂ­ney Ă&#x201C;lafsdĂłttir LĂşsmĂ˝maĂ°urinn Ăłgurlegi (Kalli Tomm) er kominn ĂĄ kreik. Ă&#x17E;aĂ° virĂ°ist ekkert vefjast fyrir honum Ăžegar kemur aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° gera og grĂŚja. TrĂŠsmĂ­Ă°ar, garĂ°vinna, mĂĄlningarvinna, pĂ­pulagnir svo ekki sĂŠ talaĂ° um rafvirkjun :) VĂ­sindalegur tilraunardagur nr. tvĂś. Engin lĂşsmĂ˝bit eftir aĂ° RagnheiĂ°ur Ă sta RĂşnarsdĂłttir okkar fĂŚrĂ°i okkur Lavender olĂ­u sem viĂ° spreyjum ĂĄ okkur Ă­ tĂ­ma og ĂłtĂ­ma <3 22. jĂşnĂ­ Benedikt SteingrĂ­msson GĂśngutĂşrinn ĂĄ Ă&#x161;lfarsfelliĂ° ĂĄ fimmtudaginn endaĂ°i ĂĄ LandspĂ­talanum meĂ° hjartaĂžrĂŚĂ°ingu. Allt gekk vel og er ĂŠg sem nĂ˝r og nĂ˝t sĂłlarinnar um Ăłkomin ĂĄr. 22. jĂşnĂ­ Ă&#x17E;Ăłrunn Ă&#x201C;sk Ă&#x17E;Ăłrarinsd. Ă&#x17E;aĂ° hefĂ°i veriĂ° gott ef ĂžaĂ° hefĂ°i komiĂ° fram viĂ° skrĂĄningu ekki fyrir slow runners... Skellti mĂŠr Ă­ Ă lafosshlaupiĂ° og var ĂĄsamt hinum hlaupurunum mjĂśg spennt viĂ° rĂĄslĂ­nuna. Ă&#x17E;egar hlaupinu var startaĂ° var nokkuĂ° ljĂłst aĂ° ĂžaĂ° kom engin Ăžarna til aĂ° eignast vini. SpĂłliĂ° var svo mikiĂ° aĂ° rykiĂ° ĂžyrlaĂ°ist upp og sĂĄ ĂŠg ekki handa minna skil. En ĂŠg hugsaĂ°u bara jĂŚja oki viĂ° ĂŚtlum aĂ° fara Ăžetta ĂĄ Ăžessum hraĂ°a... fljĂłtlega stĂŚkkaĂ°i biliĂ° milli mĂ­n og annarra hlaupara og endaĂ°i meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ĂŠg var ein aĂ° hlaupa meĂ° hjĂłlaranum sem fylgir sĂ­Ă°asta manni/ konu. Ă dauĂ°a mĂ­num ĂĄtti ĂŠg von ĂĄ frekar en aĂ° hitta fyrrverandi mĂĄg minn ViĂ°ar Ă&#x17E;Ăłr viĂ° Hafravatn og Þå hugsaĂ°i ĂŠg tja nĂş er niĂ°urlĂŚgingin fullkomnuĂ°, en svo mundi ĂŠg aĂ° Ăžetta eru alls ekki verstu að­stĂŚĂ°ur sem hann hefur sĂŠĂ° mig Ă­ :)

verslum Ă­ heimabyggĂ°

Ă&#x2013;ll almenn vĂśrubĂ­la- og kranaĂžjĂłnusta â&#x20AC;˘ Grabbi, grjĂłtklĂł og fl. â&#x20AC;˘ Ă&#x161;tvega Ăśll jarĂ°efni. â&#x20AC;˘ Traktor og sturtuvagn Ă­ Ă˝mis verkefni eĂ°a leigu. â&#x20AC;˘ SlĂĄttuĂžjĂłnusta og fl.

Bj Verk ehf.

TrjĂĄklippingar / TrjĂĄfellingar 893-5788

BjĂśrn s: 892-3042

BĂ­lapartar ehf ehf BĂ­lapartar ehf BĂ­lapartar NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

SĂ­mi: 587 7659 SĂ­mi: 587 7659

SĂ­mi: 587 7659

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is

Allar almennar bĂ­laviĂ°gerĂ°ir VĂśluteigi 27, 270 MosfellsbĂŚ SĂ­mar: 537 0230 - 693 8164 â&#x20AC;˘ bvo1944@gmail.com

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS

sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA

VerslaĂ°u ĂĄ www.netgolfvorur.is Erum staĂ°sett ĂĄ Akranesi - Sendum frĂ­tt.

a

panta@netgolfvorur.is - sĂ­mi 824-1418

www.arioddsson.is

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014; Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014;

Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 Č&#x160; www.utforin.is allan sĂłlarhringinn: Č&#x160; www.utforin.is Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

SĂ­mar 581 3300 & 896 8242 Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

HĂĄholti 14 â&#x20AC;˘ 270 MosfellsbĂŚ â&#x20AC;˘ arioddsson@arioddsson.is SĂ­mar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

GĂ&#x201C;Ă?IR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

LĂśggiltur rafverktaki

Ă&#x17E;Ăş finnur Ăśll blÜðin ĂĄ netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

www.bmarkan.is Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

31


Heyrst hefur... Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

...að Bó Hall og Baggalútur séu meðal þeirra sem ætla koma fram Í túninu heima í lok ágúst.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

...að Ragnheiður Ríkharðs hafi orðið sjötug á dögunum. ...að verið sé að fara að endurnýja fræðsluskiltin við hinar ýmsu gönguleiðir í Mosó.

Hér til að velta þungum sem léttum steinum. i

...að söngkonan Íris Hólm sé að undirbúa tónleika þar sem hún mun syngja lög Beyoncé. ...að Simmi Vill og Óli Valur séu að undirbúa opnun pizzustaðar að bandarískri fyrirmynd í gamla Arionbankahúsinu ásamt Hlölla. ...að komin sé skólabjalla á Helgafellsskóla sem ómi um hverfið.

Henning Örn fæddist í Stokkhólmi 18. mars 2019. Hann var 18 merkur. Foreldrar eru Hrefna Jónsdóttir og Örn Ingi Bjarkason.

...að bæjaryfirvöld hafi áhyggjur af rafrettuþróuninni í Mosfellsbæ. ...að verið sé að reisa 7.000 fermetra gróðrastöð í Mosfellsdal á vegum Lambhaga og eigendur hafi áhyggjur af fljúgandi golfkúlum frá nágrönnum sínum í Bakkakoti. ...að Jökull í Kaleo hafi mætt með sitt eigið rauðvín í brúðkaupið til Gylfa Sig á Ítalíu.

Jóhann Dagur Sigurjónsson fæddist 2. nóvember 2018. Foreldrar eru Sigurjón Jóhannsson og Sigurbjörg Jóhannsdóttir. Fjölskyldan býr í Tröllateigi 19.

Boltinn í beinni

...að áheitasöfnunin í WOW Cyclothon hafi verið til styrktar Reykjadal og hafi safnast yfir sjö milljónir.

Góðan daginn, við í Steinaeyjunn að tökum á okkur fyrir hönd fólksins bæ ræða málefni sem fara fram hér í slu og miðla þekkingu okkar og reyn erum Við . sins félag sam af málefnum ga á tveir strákar með brennandi áhu sins fólk hag og r bæja fells Mos u menning í bænum. Við félagarnir höfum rekist á smá lið vandamál í bænum, en vandamá hljómar svona: Það eru ekki nógu t er margir veltanlegir steinar sem hæg að velta yfir tebolla með vinum. Halli Við í Steinaeyjunni leggjum til að fari og rnar bæjó hífi upp um sig buxu verja að rífa sig í gang og komi með einh ekki er n Han ð. orði steina upp á yfirb sitja á að fá milljónir á mánuði fyrir að num, kála golfs í l kapa spila rassgatinu og en Halli bæjó er okkar maður. Við og höfum fulla trú á hans hæfileikum hvers hann hefur sýnt í gegnum tíðina megnugur hann er. Hann er voldugasti bæjarstjóri i og mögulega allra tíma í Íslandssögunn st. frem og fyrst sins fólk hugsar um hag

Steinar sem þarf nauðsynlega að velta:

...að lögreglan hafi stoppað kannabisræktun í Blikahöfða á dögunum. ...að búið sé að setja upp sjálfs­afgreiðslukassa í Krónunni. ...að Guðbjörn og Ingibjörg séu að fara gifta sig í sumar. ...að Jogvan sé á hækjum. ...að túristar og aðrir gestir séu ekki ánægðir með að finna ekki upplýsingamiðstöð í Mosó. ...að slátturtraktornum af Varmárvelli hafi verið stolið. ...að meistaramót Golfklúbbsins standi nú sem hæst.

Í eldhúsinu

...að Ingvar læknir sé hættur á Heilsugæslunni í Mosó. ...að sérsveitin hafi verið kölluð til í Leirutanganum á dögunum þar sem saklaus maður var leiddur út í járnum.

hjá Sig r íði

Jarðarberjaterta að dönskum hætti

...að Gunnsa og Bibbi séu að verða afi og amma

Sigríður Guðmundsdóttir deilir hér með okkur uppskrift af jarðarberjatertu að dönskum hætti.

...að Ásta Margrét hafi farið holu í höggi á Bakkakotsvelli. ...að Simmi Vill sé orðinn talsmaður FESK, félags í eigu svína-, eggjaog kjúklingabænda.

Innihald: • 2 svampbotnar (ég hef keypt tilbúna frá Myllunni 2 í pakka) • 1 lítri rjómi • 1 askja fersk jarðarber • 500 gr rabbarbari (má hafa verið frosinn) • 1 stór dós jarðarber

...að Lára og Brynjar eigi von á jólabarni. ...að Heilsugæslan muni flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði neðst í Krikahverfinu í lok næsta árs. Þar muni einnig verða apótek og önnur heilsutengd þjónusta.

Aðferð: Rabbarbarinn er skorinn í bita og settur í pott ásamt jarðarberjum úr dósinni, ekki setja safann af jarðarberjunum í pottinn. Soðið við vægann hita þar til þetta er orðinn grautur

...að Grímur Gunnarsson tónlistarmaður sé að flytja í Mosfellsbæ með fjölskyldu sinni. mosfellingur@mosfellingur.is

(ekki sulta), það má setja smá safa úr dósinni út í. Grauturinn þarf síðan að kólna alveg. Svampbotnarnir er klofnir í tvennt þannig að úr verða 4 botnar. Þeyta rjómann létt - varast að hafa hann of þykkan.

- Heyrst hefur...

• Hvað er Úrsúla búin að vera gera seinustu misseri? • Hversu langan tíma tekur að klára þetta fótboltahús? • Hvað er á döfinni hjá Steinda Jr? • Hversu margir borga í raun og veru fyrir aðgang að Eldingu sem stunda rækt þar? • Mun Afturelding ná að halda sér uppi í Inkasso? • Er Blackbox peninganna virði? • Er Halli bæjó „worth it“? • Hvenær í andskotanum kemur hollur veitingastaður í Mosó? • Er Fortnite dauður? bæjar • Er umræðuvettvangur Mosfells bara grúbba fyrir fólk til að nöldra um hluti? • Er svona mikilvægt að taka u? myndir af krökkum saman á vesp • Halli bæjó vs Hjalti Úrsus í 100 m sprett? su Þetta er svona smá innsýn í það hver tu næs velta um mun við um stein þungum tanir misseri. Allar fyrirspurnir og kvar gmail. berist á póstfangið steinaeyjan@ fólk að er m vilju við com. Það eina sem sameinist í okkar fallega bæ.

Þá er að setja tertuna saman: botn – grautur – rjómi endurtekið með alla botnana. Efst eru svo sett fersk jarðarber ofan á rjómann. Tertan er best nýlega sett saman. Verði ykkur að góðu.

Sigríður Guðmundsdóttir skorar á Leif Guðjónsson að deila með okkur næstu uppskrift

32

Steinaeyjan

steinakveðja steinaeyjan birkir og eyþór


smá

auglýsingar Heimilisþrif Býð upp á þrif í heimahúsum fyrir fólk sem vantar hjálp við heimilisstörfin. 1-2 sinnum í viku. Hafið samband í síma 822-7750 (Lenka) eða í gegnum netfangið lenkali777@gmail.com

Þjónusta við mosfellinga

verslum í heimabyggð

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.B.

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ 6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

Nudd Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 8227750 (Lenka)

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is

www.malbika.is - sími 864-1220

OPIÐ: Miðvikudaga - föstudaga kl. 14-18. Laugardaga kl. 12-16

MG Lögmenn ehf. Öll almenn lögfræðiþjónusta Innheimtur Sala fasteigna

www.mosfellingur.is www.mosfellingur.is

Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21

- gler í alla glugga s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Hoppukastalar

til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

/hoppukastalar • S. 690-0123

R.B. Rafvirkjun Tek að mér alla almenna rafvirkjun

Er staðsettur á Kjalarnesi Viðarás við Saurbæjarkirkju.

www.motandi.is

Röðull Bragason Löggilltur rafverktaki Viðarási - 162 Rvk - S: 863 3719

Opnunartími sundlauga Lágafellslaug

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200

www.artpro.is

Varmárlaug

Virkir dagar: 06:30-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

Þjónusta við Mosfellinga -

33


w

Ferð þú á eitthvert íþróttamót í sumar?

Farand-drekinn Sy stk in tvö

Golfie dagsins

Feðgin á Solstice

#mosfellingur

Landmannalaugar að

Gönguklúbburinn Glúmur við Glym

gefa Gæs aveisla

ólafur haukur: N1-mótið á Akureyri.

WOW

Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

Gústi með einn 98 cm

Kjúklingar kveðja

Anna bryndís: Síma- og Pæjumótið.

Stelpurnar okkar

Alltaf í stuði

kristján magnús: Króksmótið.

x Mosó steggur og gæs

Stórafmæli í Harðarbóli

gaman xxx

Gunni Mall

kristinn: N1-mótið á Akureyri.

Berserkir

steggjun hjá vinahópnum

Reynir björn: N1-mótið á Akureyri.

Dvergurinn í GOT

Við á Sprey Hárstofu bjóðum upp á faglega þjónustu í hjarta Mosfellsbæjar Hægt að er panta förðun og greiðslu fyrir brúðkaup, afmæli og önnur tilefni Tímapantanir í síma 5176677 eða með appinu Noona

Kristinn logi: Norðuráls, Set, Arion og Weetos.

34

- Hverjir voru hvar?

Fylgstu með okkur á Instagram

Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677


i

ÞAÐ ER NÓG UM AÐ VERA Í KEILUHÖLLINNI HELGI & HJÁLMAR

ÍNSKONAN

KL. 21

HVÍT V

18. JÚLÍ

PÖBB-QUIZ

ÍH

SÓ EIM

KN

IR EI N N T VE IR F YR

H O UR M Á BA RN U AF ÖL LU

1 FR Á KL. 2

K ÍK

IR

H A PP Y

H A P PY R IR E INN T V EIR F Y

H O UR

ÞJÓÐHÁTÍÐARLEIKUR KEILUHALLARINNAR OG TUBORG

ÞÚ KAUPIR ÞÉR GRØN & ÞÚ KEMST Í POTTINN

21-23 M Á BA RNU A F ÖLLU

VINNINGSHAFI ER DREGIN ÚT EFTIR HVERT KVÖLD. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA FYRIR TVO Í DALINN OG DALLINN

TUBORG OG KEILUHÖLLIN HITA UPP FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ MEÐ BREKKUSÖNG 13., 19. & 27. JÚLÍ 13. JÚLÍ

19. JÚLÍ

SVERRIR BERGMANN & HALLDÓR FJALL ABRÓÐIR

INGÓ VEÐURGUÐ

KL. 22:30

KL. 22:30

r

FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN www.keiluhollin.is

27. JÚLÍ

HREIMUR KL. 22:30


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Sæktu Landsbankaappið

Múlalundur Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ - kíktu við, þá vinna allir!

Hæ, jó, jibbí jei Það var líf og fjör við Hlégarð á 17. júní og aldrei þessu vant kom ekki dropi úr lofti. Hér má sjá hinar ýmsu verur úr Leikfélagi Mosfellssveitar.

Mynd/RaggiÓla

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

Haraldur Haraldsson löggiltur fasteignasali

vinnustofa SÍBS við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

S

Grundartangi

Þjónusta við ár LD í 30 E Mosfellinga S

588

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

Opið virka

588 55 30 Bergholt

Þverholt

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

Grundartangi

Bergholt

Lágholt

Falleg 100 fm íbúð á efstu hæð ( penthouse ) við Þverholt. Svalir í suður. Upptekin loft og mikil lofthæð. Björt og rúmgóð stofa. 3 svefnherbergi. Fallegt útsýni og og góðar innréttingar. Björt og falleg eign. Laus fljótlega. 

Verð 39,5 m.

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Vel staðsett 223 fm einbýli við Grundartanga. skipulag. Tvöfaldur Góður frágangur.Gott Einstaklega fallegur garður.bílskúr á neðri hæð, 47 fm. 4 svefnherbergi. Stór stofa með stórum Flott baðherbergi Heitur pottur. Þettaarni. er hugguleg eign við rólegaog gestasnyrting. lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og Verð 87 m. Stórar svalir í vestur. hestavöllur í göngu færi.

Fellsás Reykjavegur. Einbýlishúsalóð

Dalatangi

Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9 Opið hús á sunnudaginn 7. júlí kl. 14.30−15.00 Glæsilegt 87 fm raðhús á vinsælum stað í rólegu og skjólgóðu hverfi. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Allt fyrsta flokks. Útgengt á sólpall í suður. Fallegur garður í góðri rækt. Afar snyrtileg og falleg eign. 

Verð 49,5 m.

Stór 1.000 fm eignarlóð við Reykjaveg. Gott byggingarland. Melur og grunnt á fast. Einbýlishúsalóð. Byggingargjöld ógreidd. 

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989

Verð 15 m.

Profile for Mosfellingur

9. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 9. tbl. 18. árg. fimmtudagur 4. júlí 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi o...

9. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 9. tbl. 18. árg. fimmtudagur 4. júlí 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi o...

Advertisement