Page 1

MOSFELLINGUR 8. tbl. 18. árg. fimmtudagur 13. júní 2019 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrir tæki í Mosfellsbæ, á K jalarnesi og í K jós Ærslabelgur á stekkjarflöt

eign vikunnar

1

www.fastmos.is

du ðun i n g s ko H rk a ð u

og

2

skíða- og brettaleiksvæði búið til í Ævintýragarðinum í ullarnesbrekkum

Úrslit íbúakosningarinnar Okkar Mosó liggja fyrir • Íslandsmet í kosningaþátttöku

Ærslabelgur á Stekkjarflöt og sleðabrekka í Ævintýragarð Ærslabelgur mun rísa á Stekkjarflöt og búið verður til skíða- og brettaleiksvæði í Ævintýragarðinum í Ullarnesbrekkum í kjölfar íbúakosninga um verkefni í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó. Íbúar kusu einnig meðal annars að fá flokkunarruslafötur, merkja toppa bæjarfella og fjalla og bætta lýsingu á göngustígum. Metþátttaka var í kosningum sem stóðu frá 17. til 28. maí eða 19,1% sem er mesta þátttaka sem hefur verið í sambærilegum kosningum á Íslandi. Alls hlutu 11 hugmyndir brautargengi en 35 milljónum verður varið í framkvæmd verkefnanna. Framkvæmd þeirra hefst í sumar en lýkur haustið 2020.

Kosningaþáttaka aukist töluvert Tæplega 1.800 manns tóku þátt í kosningunni sem er 19,1% Mosfellinga 15 ára og eldri. Um 61% þátttakenda voru konur, tæplega 39% karlar. Þegar reiknað er út hlutfall þátttakenda innan hvers aldursbils sem kaus kemur í ljós að þátttakendur á aldrinum 31−40 ára voru fjölmennastir eða 32%.

Vogatunga - raðhús með bílskúr Falleg og vel skipulögð raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Tilbúin til innréttinga. Fallegt útsýni. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi, fataherbergi, baðherbergi, eldhús, borðstofa og stofa. Stórar svalir með fallegu útsýni. Vogatunga 79

229,9 m2 endaraðhús 

V. 64,9 m.

Vogatunga 81

226,9 m2 raðhús 

V. 63,9 m.

Vogatunga 83

226,9 m2 raðhús 

V. 63,9 m.

11 hugmyndir kosnar til framkvæmda 1 - Ærslabelgur settur upp á Stekkjarflöt. 2 - Skíða- og brettaleiksvæði í Ævintýragarðinum í Ullarnesbrekkum 3 - Flokkunarruslafötur settar upp á þremur stöðum við göngustíga 4 - Merkingar á toppum bæjarfella og fjalla 5 - Betri lýsing á göngustíg milli Hulduhlíðar 30−32 6 - Miðbæjartorgið gert skemmtilegt með leiktækjum 7 - Ungbarnarólur fyrir yngstu börnin í Hagaland og Leirvogstungu 8 - Hvíldarbekkir og lýsing meðfram göngustígum við Varmá 9 - Kósý Kjarni - notalegri aðstaða til samvista 10 - Lýsing sett upp á malarstíg frá Álafosskvos að brú við Ásgarð 11 - Fræðsluskilti með sögu Álafossverksmiðjunar sett upp í Kvosinni

Síðast þegar kosið var í Okkar Mosó árið 2017 tóku 14% íbúa 16 ára og eldri þátt í kosningunum. Síðan hefur bæði fjölgað talsvert í bæjarfélaginu en einnig voru fleiri á kjörskrá í ár vegna lækkaðs kosningaaldurs. Þátttaka hefur því aukist talsvert.

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á N1.is

Alltaf til staðar

N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ

Mosfellingurinn Svanþór Einarsson fasteignasali

Forréttindi að starfa í sínum heimabæ 26 Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H<¡Á6KDIIJC

B6G@K>HHD<7:IG>K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


MOSFELLINGUR

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Næsti Mosfellingur kemur út 4. júlí

Ruslakista Reykvíkinga Þ

að virðist hafa verið ágætis hugmynd hjá Reykvíkingum að söðla undir sig Kjalarnesið hérna um árið. Nú geta þeir hent öllu þangað sem þeir vilja ekki sjá í fínu borginni sinni. Eins og flestir vita hefur allt rusl höfuðborgarsvæðisins verið urðað í Álfsnesi í tugi ára. Já, í klósettið okkar góða í bakgarði Mosfellinga. Síðast um helgina lá fnykurinn yfir Leirvogs­tungu og fjölmenn-

an Liverpool-skóla á Tungubökkum. Samningur var gerður árið 2013 um að urðun yrði alfarið hætt í lok árs 2020. Nú flýgur tíminn áfram og ekki er enn búið að finna nýjan stað. Það verður spennandi að sjá hvort staðið verði við gefin loforð.

Þ

á hefur fyrirtækið Björgun fengið lóð á Álfsnesi undir athafnasvæði sem ekki þykir sæma borgarbúum í Reykjavík. Iðnaðarhverfið á Esjumelum stækkar líka og stækkar.

T

akk Reykjavík, bakgarðurinn er ykkar!

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Í þá gömlu góðu... GAGGÓ MOS 1989 Hressir og kátir unglingar við skólalok vorið 1989 eða fyrir réttum 30 árum síðan. Texti og mynd eru úr Mosfellspóstinum, en ritstjórinn Anna Bjarnadóttir tók myndina. Mynd: Mosfellspóstur-Anna Bjarnadóttir

Mosfellspósturinn var gefinn út í Mosfellssveit á níunda áratug síðustu aldar. Blaðið kostaði 8 kr. í lausasölu. Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

héðan og þaðan

Hvar er Siggi Valli falinn í blaðinu?

2

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað


Sími:

586 8080 www.fastmos.is

Svanþór Einarsson

Lögg. fasteignasali

SKÁLAHLÍÐ

Egilína S. Guðgeirsdóttir

Hildur Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Sigurður Gunnarsson

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali

Helgi S. Kjærnested

Lögg. fasteignasali

Jörðin lágafell

Mjög fallegt 278,8 m2 einbýlishús með bílskúr á glæsilegum útsýnisstað innst í lokuðum botnlanga. Eignin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, þrjú barnaherbergi, eitt gesta/vinnuherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, baðherbergi, þvottahús, hol, geymslu og bílskúr. Stór timburverönd. V. 96,9 m.

LEIRVOGSTUNGA Mjög fallegt 200 m2 einbýlishús á einni hæð innst í botnlanga á fallegum útsýnisstað. Stórir gluggar með glæsilegu útsýni og mikil lofthæð sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Fallegar innréttingar og gólfefni. Stórt steypt og hellulagt bílastæði og viðhaldslítil lóð með hellulagðri verönd. V. 89,0 m.

usstt la lau ax rax ststr

Jörðin Lágafell í Mosfellsbæ. Einstök staðsetning í suðurhlíð Lágfells með miklu útsýni. Landið er samtals 44,7 hektarar. Samkvæmt gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar er gert ráð fyrir íbúðarbyggð á landinu. Landið liggur austan við Vesturlandsveginn þegar ekið er inn í Mosfellsbæ frá Reykjavík. Landið hallar frá norðaustri til suðvesturs. Frá landinu er gríðarmikið útsýni til höfuðborgarinnar og út á sundin. Landið er að hluta til tún og mólendi, en auk þess er fellið Lágafell hluti landsins.

LEIRVOGSTUNGA 201,8 m2 einbýlishús með tvöföldum bílskúr á útsýnislóð. Eignin er skráð íbúð 157,3 m2 og bílskúr 44,5 m2 og skiptist í stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, búr/geymslu og þvottahús. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni.  V. 87,9 m.

lauasxt str

lauasxt str

lauasxt str

uusstt la la ax trax s str

Laust fljótlega

u La

lj ó st f

t le

ga

byggðarholt Mikið endurnýjað 158,9 m2 raðhús á tveimur hæðum. Á efri hæð er forstofa, 2 svefnherbergi, gestasnyrting, búr, eldhús og stofa. Í kjallara eru 2 herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslur. Hellulagt bílaplan og fallegur afgirtur bakgarður með timburverönd í suðurátt. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum. V. 65,9 m.

ásland

brattahlíð

Fallegt 209,1 m2 einbýlishús með góðu útsýni. Eignin skráð íbúð 152,5 m2 og bílskúr 56,6 m2, samtals 209,1 m2. Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og líkamsræktarherbergi. Bílskúr og geymsla eru frístandandi frá húsi. V. 85,0 m.

Mjög fallegar 111,4 m2, 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Stór sérafnotareitur á baklóð eða svalir í suðurátt. Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, sund og miðbæ Mosfellsbæjar. Afhending í september/ október 2019. 

lækjartún

gerplustræti

Fallegt 188,5 m2 einbýlishús á einni hæð með rúmgóðum bílskúr á stórri eignarlóð. Eignin er skráð 188,5 m2, þar af íbúðarrými 136 m2 og bílskúr 52,5 m2. Eignin stendur á 1.000 m2 eignarlóð með þremur timburveröndum, leikskúr/geymsluskúr, heitum potti og stóru hellulögðu bílaplani með hitalögn. V. 79,9 m.

Ný 125,4 m2, 5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi. Fjögur svefnherbergi, forstofa, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofa og borðstofa. Sérgeymsla í kjallara.lauasxt str

 

V. 58,9 m.

V. 53,9 m.

laxatunga

Desjamýri

159,7 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, stofu og bílskúr með stóru geymslulofti. Flísar eru á gólfum. Gólfhiti. Steypt bílastæði með hitabræðslu. Stór afgirt timburverönd í suðurátt.  V. 68,9 m.

Geymsluhúsnæði/bílskúrar á lokuðu svæði við Desjamýri. Þetta er mjög góður kostur fyrir iðnaðarmenn eða dótakassi fyrir leikföngin, svo og sem geymsla. 28,0 m2 = V. 10,1 m. 42,0 m2 = V. 15,7 m. 43,5 m2 = V. 15,4 m.

ástu-sólliljugata

Völuteigur

Fullbúið 176,5 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr. Fallegar innréttingar og gólfefni. Lóð er frágengin og bílaplan hellulagt. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, samliggjandi eldhús, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, rúmgott baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, forstofu og bílskúr. V. 74,9 m.

259,9 m2 atvinnuhúsnæði. Eining merkt 01-25, sem skiptist í 136,0 m2 jarðhæð og 123,9 m2 á 2. hæð. Jarðhæðin er stór salur með flísum á gólfi, einni innkeyrsluhurð, gönguhurð, 2 salernum, eldhúsinnréttingu og ræstikompu. Efri hæð: Parketlögð íbúð, mjög snyrtilegt baðherb. með sturtuklefa, úr suðurenda er útgengi á svalir. V. 45,0 m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


Lísa Greipsson hefur verið ráðin í starf skólastjóra Lágafellsskóla. Lísa er með B.Ed. gráðu í menntunarfræðum, kennsluréttindi í grunnskóla og lauk MBA námi frá Háskóla Íslands árið 2018. Lísa hóf sinn kennsluferil árið 1994 á Akranesi en hefur starfað nær samfellt við í Lágafellsskóla frá 2001. Síðustu þrjú árin hefur hún sinnt stöðu deildarstjóra við skólann. Auk kennslustarfa og stjórnunarstarfa í grunnskóla vann Lísa á skrifstofu Norðuráls. Lísa tekur við starfi skólastjóra Lágafellsskóla 1. ágúst.

Hvorki þörf á bráðaaðgerðum né lokun • Sambærilegt eða betra en búast mátti við

Heildarúttekt EFLU á Varmárskóla lokið Verkfræðistofan EFLA hefur lokið vinnu við heildarúttekt á öllu húsnæði Varmárskóla en verkfræðistofan hefur á síðustu tveimur árum unnið þrjár úttektir fyrir Mosfellsbæ á rakaskemmdum. Niðurstöður sýnatöku EFLU gefa til kynna að almennt sé ástand húsnæðis Varmárskóla gott og jafnvel betra en sambærilegur húsakostur af sama aldri. Ekki er þörf á bráðaaðgerðum né lokun skólans en úrbóta er þörf og að hluta til umfram það sem þegar hefur verið ákveðið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mosfellsbæ. Lagt er til að unnið verði að því að fjarlægja á nokkrum afmörkuðum stöðum rakaskemmd byggingarefni innandyra samhliða endurbótum á ytra byrði yngri deildar sem boðnar voru út í vor. Framkvæmdir eru við það að hefjast.

Endurnýjun á elstu húshlutum

Stofutónleikar á Gljúfrasteini í sumar Stofutónleikar Gljúfrasteins verða á sínum stað í sumar. Þetta er þrettánda sumarið sem stofutónleikar eru haldnir á safninu en frá upphafi hafa um 420 tónlistarmenn komið fram. Valdís Þorkelsdóttir sér um skipulagningu á viðburðunum í ár. Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag til 25. ágúst og hefjast þeir kl. 16:00. Miðar eru seldir samdægurs og kosta 2.500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri. Bubbi Morthens reið á vaðið sunnudaginn 2. júní. Sunnudaginn 16. júní munu þeir Gunnar Gunnarsson og Tómas R. Einarsson koma fram. Sunnudaginn 23. júní kemur Ragnheiður Gröndal í heimsókn og þann 30. júní verður mosfellska söngkonan GDRN í stofunni.

Þjóðhátíðardagskrá við Hlégarð 17. júní Mosfellingar halda upp á 17. júní á mánudaginn með hefðbundnum hætti. Skrúðganga leggur af stað frá Miðbæjartorginu kl. 13:45 og barnadagskrá fer fram við Hlégarð kl. 14−16. Þar koma meðal annars fram Jón Jónsson, Karíus og Baktus, íbúar í Latabæ og fleiri. Í framhaldi af barnadagskránni stjórnar Hjalti Úrsus kraftakeppni á túninu. Þá stendur Afturelding fyrir glæsilegu kaffihlaðborði í Hlégarði.

kirkjustarfið

www.lagafellskirkja.is

64

Áður en EFLA lauk við heildarúttektina lágu fyrir áform um endurbætur á elstu húshlutum Varmárskóla og hófust þær framkvæmdir við skólaslit Varmarskóla. Endurnýja á hluta þakefna og glugga auk múrviðgerða og málunar. Innandyra þarf að fara í úrbætur sem Efla leggur til þar sem rakaskemmd byggingarefni verða fjarlægð, steinslípað, hreinsað og málað. Miðað er við að verktakar með sértæka þekkingu á vinnubrögðum við viðgerðir á rakaskemmdu húsnæði verði fengnir í verkefnið. Stærri aðgerðum á veðurkápu húsanna hefur verið áfangaskipt og forgangsraðað til næstu þriggja ára í samræmi við niðurstöður fyrirliggjandi úttekta. Við þessa vinnu er mikilvægt að horfa til framtíðar varðandi endingu hins endurnýjaða húshluta og mæta kröfum byggingarreglugerðar í dag.

Ástand húsnæðis Varmárskóla sambærilegt eða betra en búast mátti við Í heildarúttekt EFLU kemur fram að það er helst eldri hluti skólans sem þarfnast endurbóta. Ráðgjafar EFLU taka fram í niðurstöðum sínum að alltaf megi búast við að finna svæði með rakaskemmdum í eldra húsnæði en nú sé hins vegar þekking

Varmárskóli í mosfellsbæ

til staðar til að greina slík svæði og því hægara um vik að bregðast við áður en í óefni er komið. Að mati EFLU hafa þær aðgerðir og endurbætur sem farið hafa fram síðustu tvö ár skilað Varmárskóla betri húsakosti. Enn eru þó nokkur viðfangsefni til staðar og heildarúttektin er góð leiðsögn um æskileg næstu skref. Niðurstöður EFLU má bæði nýta til forgangsröðunar aðgerða og til leiðbeiningar um verklag við endurbæturnar. Lagt er til að forgangur verði settur í að bæta innivist og aðstöðu nemenda og starfsfólks.

Kynning heildarúttektarinnar Samkvæmt upplýsingum frá Mosfellsbæ voru helstu niðurstöður heildarúttektar EFLU kynntar fyrir skólastjórum Varmárskóla, starfsmönnum skólans og stjórnendum Mosfellsbæjar sl. föstudag. Skýrsla EFLU verður kynnt í bæjarráði þann 13. júní og skólasamfélaginu í heild þann 19. júní kl. 18.00 á opnum fundi í Varmárskóla sem jafnframt verður streymt á YouTube rás Mosfellsbæjar. „Mosfellsbær fagnar því að heildarúttekt

EFLU staðfesti að ástand húsnæðis Varmárskóla er almennt gott og jafnvel betra en við mátti búast. Við sinnum okkar húsnæði af kostgæfni og fylgjum góðum ráðum EFLU um æskileg næstu skref. EFLA hefur nú veitt okkur leiðbeiningar um áherslur næstu mánaða og Mosfellsbær mun bregðast við þessum niðurstöðum af festu og einurð og hér eftir sem hingað til tryggja nemendum og starfsmönnum heilsusamlegt starfsumhverfi,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar.

Niðurstaðan skýr „Við starfsmenn Varmárskóla fengum kynningu á niðurstöðum heildarúttektar EFLU síðasta föstudag og hlökkum til að vinna með þeim og umhverfissviði Mosfellsbæjar að endurbótum á húsnæði skólans nú í sumar. Niðurstaðan er skýr um að hvorki reyndist þörf á bráðaaðgerðum né lokun skólans og okkar verkefni er að bæta við þeim úrbótaverkefnum sem ekki eru á áætlun sumarsins. Ég vona eindregið að allir aðilar geti sammælst um þau mikilvægu verkefni,“ segir Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri Varmárskóla.

Kveður eftir 18 ár Jóhanna Magnúsdóttir lætur senn af störfum eftir 18 ár sem skólastjóri Lágafellsskóla. Skólinn tók til starfa árið 2001 og hefur Jóhanna staðið vaktina frá upphafi. „Þetta er svolítið eins og barnið manns sem ég er búin að fá að taka þátt í að ala upp frá fæðingu,“ segir Jóhanna. Jóhanna hefur starfað hjá Mosfellsbæ í 25 ár, fyrst sem kennari í Varmárskóla 1994−1999 og síðar sem útibússtjóri á vestursvæðinu í tvö ár meðan Lágafellsskóli var í byggingu. Jóhanna lætur formlega af störfum 1. ágúst og segir það koma í ljós hvað taki við en er þó staðráðin í að sinna sínum áhugamálum eins og hægt er.

krakkarnir í lágafellsskóla syngja fyrir skólastjórann

Helgihald næstu vikna 17. júní - hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Lágafellskirkju Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir Ræðumaður: Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Karlakór Kjalnesinga syngur og leiðir söng. Organisti og stjórnandi Þórður Sigurðarson Skátar úr Skátafélaginu Mosverjar standa heiðursvörð.

- Fréttir úr bæjarlífinu

Sunnudagur 23. júní Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng. Þórður Sigurðarson spilar á orgel. Sunnudagur 30. júní Mosfellskirkja Pílagrímaganga. Gengið frá Mosfellskirkju eftir stutta bænastund. Við allra hæfi. Sjá nánar á heimasíðu.

Brandenburg | ���

Ráðning skólastjóra við Lágafellsskóla

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s

ALLA


Brandenburg | ���

ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI Á 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, 10.–16. JÚNÍ 2019

DOMINOS.IS | 58 12345 | DOMINO’S APP


Ríkissjóður kaupir húseignina Jónstótt

Rík­is­sjóður hefur keypt hús­eign­ina Jón­stótt ásamt lóð. Rík­is­eignir taka við umráðum eign­ar­innar með sam­bæri­legu fyr­ir­komu­lagi og er gagn­vart Gljúfra­steini en Jón­stótt er við hlið­ina á Gljúfra­steini. Þetta kemur fram í svari Lilju Alfreðs­dótt­ur, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, við fyr­ir­spurn Bryn­dísar Har­alds­dóttur um Lax­ness­set­ur. Áætl­aður kostn­aður rík­is­ins vegna kaupa og lág­marks­end­ur­gerðar á fast­eign­inni Jón­stótt liggur á bil­inu 120 til 145 millj­ónir króna. Komið er að miklu við­haldi á eign­inni og verður ákvörðun um fram­kvæmdir tekin svo fljótt sem verða má, segir í svar­in­u. Alþingi sam­þykkti í júní 2016 að fela mennta­mála­ráð­herra að hefja upp­bygg­ingu Lax­ness­set­urs á Gljúfra­steini í sam­vinnu við Mos­fellsbæ og stjórn Gljúfra­steins.

Anna Greta skóla­ stjóri í Varmárskóla Anna Greta Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri Varmárskóla tímabundið til eins árs. Anna Greta hefur kennaramenntun og leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi, hefur lokið meistaranámi á sviði stjórnunar og hefur þekkingu á áætlunargerð, fjármálstjórnun og stefnumótunarvinnu. Anna Greta hefur reynslu af stjórnun menntastofnana en hún hefur gegnt stöðu skólastjóra við tvo grunnskóla, starfað sem kennari og stýrt menningarviðburðum. Anna Greta tekur við starfi skólastjóra yngri deildar Varmárskóla 1. ágúst nk. og mun gegna því starfi til 1. ágúst 2020. Þóranna Rósa skólastjóri Varmárskóla lætur af störfum í lok sumars og tekur við Rimaskóla.

Kvennahlaupið fer fram á laugardaginn

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2019 fer fram í Mosfellsbæ laugardaginn 15. júní. Hlaupið hefst á frjálsíþróttavellinum að Varmá kl. 11:00. Hægt er að velja um nokkrar vegalengdir: 900 m, 3 km, 5 km og 7 km. Skráning hefst kl. 9:30 og upphitun að Varmá frá kl. 10:30. Forsala fer fram í Lágafellslaug. Í ár er 30 ára afmæli Kvennahlaupsins og munu Leikhópurinn Lotta og tónlistarkonan GDRN koma fram á hátíðarsvæðinu. Þátttökugjald er 1.000 krónur fyrir 12 ára og yngri en 2.000 krónur fyrir eldri en 12 ára. Allir þátttakendur fá bol og verðlaunapening, auk þess fá langömmur rós. Frítt í sund að Varmá í boði Mosfellsbæjar að hlaupi loknu.

6

Flottur hópur stúdenta frá framhaldsskólanum í mosfellsbæ

Útskriftarhátíð í framhaldsskólanum • Hestakonan Thelma Rut með hæstu einkunn

36 brautskráðust frá FMOS Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 29. maí við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans. Að þessu sinni voru alls 36 nemendur brautskráðir frá FMOS. Þrír útskrifuðust af sérnámsbraut, fimm af náttúrufræðibraut, tuttugu og sex af opinni stúdentsbraut og tveir af félags- og hugvísindabraut. Útskriftarnemendum voru veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Hálfdan Andri Henrysson fékk viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í dönsku, jarðfræði og náttúrufræði. Thelma Rut Davíðsdóttir hlaut viðurkenningar í dönsku, íslensku, spænsku, ensku, efnafræði og í raungreinum. Fyrir góðan námsárangur í umhverfisfræði fékk Alexandra Ivalu J. Einarsdóttir viðurkenningu og Fanney Ósk Bjarnadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í listgreinum. Fyrir góðan námsárangur í listasögu fékk Kristín Unnur Möller viðurkenningu og Sverrir Haraldsson fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í sögu. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson fékk viðurkenningu fyrir störf í þágu nemendafélags FMOS. Verðlaun fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi fékk Thelma Rut Davíðsdóttir og hlaut hún einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands.

goði, thelma og þráður

Dúx FMOS, Thelma Ruth með þeim Goða og Þráði en þeir settu upp stúdentshúfu henni til heiðurs að lokinni útskrift.

Sögulegar heimildir varðveittar á Landsbókasafninu • Hátt í 300 blöð á stafrænu formi

Öll blöð Mosfellings frá árinu 2002 aðgengileg á timarit.is

F U í s

Í B s f b l

Bæjarblaðið Mosfellingur hefur verið gefið út frá árinu 2002. Nú eru öll tölublöð frá upphafi aðgengileg á timarit.is en það er Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn sem rekur vefinn. Mosfellingur gerði samning við Landsbókasafnið í vetur um varðveislu alls efnis á timarit.is og hefur sú vinna staðið yfir ásamt skönnun á elstu tölublöðunum. Nú eru hátt í 300 blöð Mosfellings aðgengileg á stafrænu formi á vefnum.

Öflug leitarvél á vefnum „Við erum að skrifa hina nýju sögu Mosfellsbæjar,“ segir Hilmar Gunnarsson ritstjóri Mosfellings. „Það er ánægjulegt að blöðin séu komin í trausta varðveislu og aðgengileg öllum hvenær sem er. Þetta eru miklar og sögulegar heimildir bæði í texta og myndum síðastliðin 17 ár.“ Öflug leitarvél er á vefnum og hægt er að prenta út valdar síður. Notendur geta leitað í gagnagrunninum að efni sér til fróðleiks og skemmtunar.

Yfir 8.000 blaðsíður í stafrænu formi „Blaðsíður Mosfellings á timarit.is telst okkur að séu komnar yfir 8.000 talsins þannig

- Fréttir úr Mosfellsbæ

Hilmar gunnarsson

að það má alveg gleyma sér yfir þeim. Auk frétta úr bæjarlífinu hverju sinni eru viðtöl Ruthar Örnólfsdóttur, Mosfellingurinn, nú orðin 200 og Heilsumolar Gaua, Guðjóns Svanssonar að verða 100 talsins. Þá eru gömlu myndirnar í umsjón Birgis D. Sveinsson orðnar óteljandi og allar myndirnar hans Ragga Óla ómetanlegar, svo eitthvað sé nefnt,“ segir Hilmar. Framvegis verða blöðin uppfærð á nokkurra mánaða fresti eftir því sem tækifæri gefst til. Einnig má minna á heimasíðu blaðsins www.mosfellingur.is þar sem

mosfellingur í áranna rás

finna má vefútgáfu af nýjasta tölublaði Mosfellings auk þess sem birtar eru helstu fréttir úr blaðinu á vefsíðunni.

Tímarit.is er stafrænt safn sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum. Aðgangur er öllum opinn og stuðst er við nýjustu tækni í geymslu og miðlun upplýsinga.

N U


SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957

GRENSÁSVEGUR 11

NÝTT Í SÖLU / OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 16. JÚNI, KL. 13.00 -14.00

Gerplustræti 17-23 GLÆSILEGT ÚTSÝNI TIL SUÐURS OG VESTURS

FULLBÚNAR NÝJAR ÍBÚÐIR VIÐ GERPLUSTRÆTI 17-23 Um er að ræða tvö, fjögurra hæða, 11 íbúða lyftuhús sem standa efst í Helgafellslandi, beint fyrir ofan skólann og er glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs. Íbúðirnar eru tveggja til fimm herbergja, gengið inn frá stigahúsi. Birt stærð íbúða er 81-158 fm. Íbúðunum fylgja svalir en á jarðhæð er sérafnotareitur. Allar innréttingar eru frá GKS, innihurðar og gólfefni frá Parka og flísar frá Flísabúðinni. Hefðbundið ofnhitakerfi, flísar á baðherbergjum og þvottahúsum þar sem það á við. Innveggir eru hlaðnir léttsteypu. Húsin verða að stærstum hluta klædd með sléttri álklæðningu.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Hilmar hilmar@eignamidlun.is 824 9098

· Íbúðum skilað fullbúnum með öllum gólfefnum. · Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. · Ísskápur og innbyggð uppþvottavél fylgja · Verð frá 39.900.000 kr. · Áætluð afhending á fyrstu íbúðum er júlí-ágúst 2019.

www.270.is

Daði dadi@eignamidlun.is 824 9096

SÍMI 588 9090


Ný skýrsla um lífríki Silungatjarnar, Krókatjarnar og Selvatns í Mosfellsbæ

Merkilegur fundur í Silungatjörn Hafravatnsvegur malbikaður í sumar

Vegagerðin hefur boðið út lagningu klæðningar Hafravatnsvegar og er gert ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir í júlí 2019. Kaflinn sem um ræðir er merktur blár á myndinni. Áætluð verklok eru um 15. ágúst.

Reykjaæðin í endur­nýjun lífdaga Fram­kvæmd­ir standa nú yfir við end­ur­nýj­un Reykjaæðar­inn­ar svo­nefndu, hita­veitu­lagn­ar sem nær frá dælu­stöðinni við Reykjalund í Mos­fells­bæ og niður í vatns­geymi í Öskju­hlíð. Veit­ur fara með fram­kvæmd­irn­ar sem eru hluti stærra verks en þær stóðu einnig yfir síðasta sum­ar. Sam­hliða fram­kvæmd­un­um við hita­veit­una er unnið að end­ur­nýj­un á aðal­kalda­vatnsæð á um 800 metra kafla. End­ur­nýj­un hita­veitu­lagn­ar­inn­ar stend­ur nú yfir á 200−300 metra löng­um kafla.

Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hefur látið vinna skýrslu um lífríki Silungatjarnar, Krókatjarnar og Selvatns í Mosfellsbæ. Vötnin liggja við vesturbrún Miðdalsheiðar, suðaustur af Hafravatni. Skýrslan er byggð á úttekt sem gerð var árið 2016 en vötnin hafa lítið verið rannsökuð til þessa. Markmið var að afla grunnupplýsinga um lykilþætti í lífríki og efnabúskap vatnanna þriggja. Rannsóknin náði til efna- og eðlisþátta, vatnagróðurs, smádýralífs og fiska. Niðurstöður sýna að vötnin eru ólík innbyrðis hvað varðar vatnsbúskap og tilvist og tegundarsamsetningu laxfiska og kemur ýmislegt á óvart.

Þessu fyrirbæri hefur verið lýst úr einu öðru vatni á landinu, Vífilsstaðavatni. Hvað laxfiska áhrærir þá varð ekki vart við laxfiska í Krókatjörn, aðeins veiddist urriði í Silungatjörn og bleikja í Selvatni. Uppistaðan í fæðu bleikjunnar voru sviflæg krabbadýr en hjá urriðanum bar mest á hornsílum og vatnabobbum.

Kviðgaddalaust hornsíli úr Silungatjörn (efra) og venjulegt hornsíli úr Krókatjörn (neðra).

Helst ber að nefna sílin í Silungatjörn en þau þykja sérstök að því leyti að á þau vantaði kviðgadda.

Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis er staðbundið stjórnvald sem vinnur í almannaþágu að heilnæmu og öruggu umhverfi. Skýrsluna er hægt að skoða í heild sinni á heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins, www.eftirlit.is.

Foreldrafélag Lágafellsskóla heiðrar starfsmenn

Jóhönnu og Kristínu veittar viðurkenningar Á fræðslu- og aðalfundi Foreldrafélags Lágafellsskóla er að verða til sú hefð að veita viðurkenningu til starfsmanns skólans eða þátttakanda í skólasamfélaginu sem hefur vakið athygli fyrir að veita nemendum framúrskarandi þjónustu.

Góð tengsl í gegnum bókasafnið Í ár var það Kristín Rögnvaldsdóttir starfsmaður bókasafns Lágafellsskóla. Kristín hefur starfað hjá Lágafellsskóla síðastliðin tvö ár. Hún útskrifaðist árið 2016 frá HÍ sem bókasafns- og upplýsingafræðingur en Kristín hefur starfað í skólakerfinu undanfarin 20 ár. Störf Kristínar á bókasafni Lágafellsskóla

hafa vakið verðskuldaða athygli. Hún hefur verið dugleg að nota samfélagsmiðla til að koma starfinu á framfæri til foreldra og náð einstaklega góðum tengslum við nemendur. Foreldrafélagið þakkar Kristínu fyrir vel unnin störf á skólaárinu og hvetur hana til áframhaldandi góðra verka.

Jóhönnu þökkuð vel unnin störf Á fundinum voru Jóhönnu Magnúsdóttur skólastjóra einnig þökkuð vel unnin störf og gott samstarf við núverandi og fyrrverandi stjórn FFLS. Eins og flestir vita hefur Jóhanna ákveðið að láta af störfum eftir að hafa starfað sem skólastjóri frá stofnun hans.

Jóhanna magnúsdóttir og kristín rögnvaldsdóttir

Eldri borgarar • þjónustumiðstöðin eirhömrum • fram undan í starfinu

Skrifstofa félagsstarfsins er opin alla virka daga kl. 13–16. Sími félagsstarfsins er 586-8014. Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ er Elva Björg Pálsdóttir tómstundaog félagsmálafræðingur, s: 698-0090. Skrifstofa FaMos á Eirhömrum er opin alla fimmtudaga frá 15–16.

SUMARFRÍ

Lokað verður á skrifstofu FaMos júní, júlí og ágúst. Félagsstarfið fer í sumarfrí 22. júlí − 6. ágúst. Óskum ykkur öllum gleðilegs sumar og hlökkum til að sjá ykkur sem flest í starfinu góða.

Kvennahlaup/ganga á eirhömrum

Nokkrar myndir frá kvennahlaupsgöngunni sem fór fram á Eirhömrum á þriðjudaginn. Umsjónarmenn voru þær Alfa Regína og Halla Karen. Vegalengdir voru miðaðar við getu hvers og eins þátttakanda og allir fengu verðlaunapening og rós að launum.

Félag aldraðra

í Mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is

Stjórn FaMos Ingólfur Hrólfsson formaður s. 855 2085 ihhj@simnet.is Úlfhildur Geirsdóttir varaformaður s. 896 5700 bruarholl@simnet.is Margrét Ólafsdóttir gjaldkeri s. 863 3359 margretjako@gmail.is

GANGA, GANGA, GANGA í sumar :)

Minnum á að alla þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl. 11:00 er gengið frá Eirhömrum, allir velkomnir að slást í hópinn.

8

- Fréttir úr bæjarlífinu

Snjólaug Sigurðardóttir ritari s. 897 4734 snjolaugsig@simnet.is Kristbjörg Steingrímsdóttir meðstjórnandi s. 898 3947 krist2910@gmail.is

Halldór Sigurðsson 1. varamaður s. 893 2707 dori007@simnet.is Jóhanna B. Magnúsdóttir 2. varamaður s. 899 0378 hanna@smart.is


ENNEMM / SÍA / NM93967

#veg

9 1 f é ab r

5 6

3 1 4 2

Leikurinn sem gerir sumarið skemmtilegra Fylltu bílinn af fjöri með því að safna stimplum í Vegabréfið þitt á N1 stöðvum um allt land. Hver stimpill færir þér skemmtilegan glaðning og þegar Vegabréfið er fullstimplað skilar þú því inn á næstu N1 þjónustustöð til að eiga möguleika á frábærum vinningum í leikslok. Góða skemmtun!

VEGABRÉF


UrĂ°unarstaĂ°urinn Ă­ Ă lfsnesi aĂ° fyllast â&#x20AC;˘ Ă&#x201C;ljĂłst er um arftaka â&#x20AC;˘ UrĂ°un skal hĂŚtt Ă­ lok 2020 samkvĂŚmt samkomulagi

Ă&#x201C;vissa um urĂ°un Ăłvirks Ăşrgangs Ă­ Ă lfsnesi â&#x20AC;&#x201C; urĂ°un lĂ­frĂŚns Ăşrgangs hĂŚtt ĂĄ nĂŚsta ĂĄri Ekki er enn komin niĂ°urstaĂ°a Ă­ viĂ°rĂŚĂ°ur sveitarfĂŠlaga ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu, SuĂ°urnesjum, SuĂ°urlandi og Vesturlandi um sameiginlegan urĂ°unarstaĂ° fyrir Ăłvirkan Ăşrgang. Ă&#x17E;vĂ­ er enn Ăłvissa um arftaka urĂ°unarstaĂ°arins Ă­ Ă lfsnesi sem tekinn var Ă­ notkun ĂĄriĂ° 1991. NĂş hafa tĂŚplega ĂžrjĂĄr milljĂłnir tonna af rusli veriĂ° urĂ°aĂ°ar ĂĄ Ăžessum stĂŚrsta urĂ°unarstaĂ° landsins.

Ekki urĂ°aĂ° ĂĄfram ĂĄn samĂžykkis

Sorpu, sveitarfÊlÜgin å hÜfuðborgarsvÌðinu, með sÊr samkomulag að urðun skyldi hÌtt å à lfsnesi í landi Reykjavíkur årið 2020. à nÌsta åri tekur til starfa gas- og jarðgerðarstÜð å à lfsnesi sem tekin er að rísa og BjÜrn bendir å að helsta umkvÜrtunarefni íbúa í Leirvogstungu, lyktin, verði úr sÜgunni Þegar stÜðin tekur til starfa.

Ă&#x17E;ingmaĂ°ur Ă­ rusli

BryndĂ­s HaraldsdĂłttir Ăžinkona vakti mĂĄls BjĂśrn H. HalldĂłrsson, framkvĂŚmdastjĂłri ĂĄ ĂžvĂ­ ĂĄ AlĂžingi aĂ° ĂłfremdarĂĄstandi rĂ­kti Ă­ Sorpu sagĂ°i Ă­ samtali viĂ° MorgunblaĂ°iĂ° ĂĄ rusl- og sorpmĂĄlum og sagĂ°ist vera Ă­ rusli. dĂśgunum aĂ° fĂĄtt vĂŚri annâ&#x20AC;&#x17E;Ă?bĂşar MosfellsbĂŚjar aĂ° Ă­ stÜðunni en aĂ° framhafa Ă­ bĂ˝sna langan tĂ­ma, lengja Ăžann tĂ­ma sem urĂ°a 30 ĂĄr, ĂžolaĂ° urĂ°un Ă­ sĂ­num mĂĄ sorp Ă­ Ă lfsnesi, sem bakgarĂ°i. Ă stĂŚĂ°an er sĂş aĂ° rennur Ăşt Ă­ lok ĂĄrs 2020. enn hefur ekki fundist nĂ˝r â&#x20AC;˘ Strax hafist handa viĂ° aĂ° loka GĂ˝mi, mĂłttĂśku â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° fer aĂ° liggja ĂĄ ĂžvĂ­ urĂ°unarstaĂ°ur ĂžvĂ­ enginn fyrir lyktarsterkan Ăşrgang â&#x20AC;˘ Gas- og jarĂ°gerĂ°arstÜð tekin Ă­ notkun eftir 2-3 ĂĄr vill slĂ­kt Ă­ sinn bakgarĂ°. aĂ° tekin sĂŠ ĂĄkvĂśrĂ°un um â&#x20AC;˘ Allri urĂ°un sorps verĂ°ur hĂŚtt innan 4-5 ĂĄra Ă&#x17E;aĂ° er nĂş ekki svo aĂ° viĂ° framhaldiĂ°. Fimm til sjĂś Ă&#x17E;rastarhĂśfĂ°i ĂĄr tekur aĂ° undirbĂşa nĂ˝jan Ă?slendingar eigum ekki urĂ°unarstaĂ° og sĂş vinna er tĂśluvert af landi og ĂžvĂ­ ekki farin af staĂ° Ăžannig aĂ° ĂłtrĂşlegt aĂ° Ă­ Ăśll Ăžessi ĂĄr mĂśguleikar til aĂ° bregĂ°ast hafi ekki fundist Ăśnnur lausn. viĂ° vandamĂĄlinu eru ekki  selja... 

 Ă&#x2030;g Ăłttast mjĂśg aĂ° Ă­ margir.â&#x20AC;&#x153; Mosfellingur bar 6 ĂşrvinnslumĂĄlum okkar Ăžessi orĂ° undir BjĂśrn sem vanti heildaryfirsĂ˝n Ăžar sagĂ°i Ăžetta sĂ­na persĂłnu- 2013 var fjallaĂ° um sam­komulag legu skoĂ°un. sem verkefniĂ° er ĂĄ herĂ°um sveitarfĂŠlaganna ĂĄ hĂśfuð­borgarâ&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° er alveg ljĂłst aĂ° ­svĂŚĂ°inu um aĂ° urĂ°un skyldi hĂŚtt sveitarfĂŠlaga og ĂžvĂ­ miĂ°ur hefur ekki, ĂžrĂĄtt fyrir Ă­trekekkert verĂ°ur urĂ°aĂ° Ă­ Ă lfs- Ă­ Ă lfsnesi ĂĄriĂ° 2020. JĂłlatrjĂĄasalan Ă­ HamraaĂ°ar tilraunir, tekist nĂłgu nesi nema eigendur allir hlĂ­Ă° mikilvĂŚg fĂŠlaginu 24 samĂžykki ĂžaĂ°, Ăžar ĂĄ meĂ°al MosfellsbĂŚr. upp meĂ° samstarf milli landshluta Ă­ R Ă&#x2030; T T I N G AVâ&#x20AC;&#x153;E R K S TĂ&#x2020; vel Ă?I . ehf Ăžessum efnum,â&#x20AC;&#x153; sagĂ°i hĂşn.

MOSFELLINGUR

13. tbl. 12. ĂĄrg. fimmtudagur 24. oktĂłber 2013 Dreift frĂ­tt inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ kjalarnesi og Ă­ kjĂłs

eign vikunnar

www.fastmos.is

²3 ¨(Ă&#x2039;BER /0)OKT   KL

UrĂ°Un Ă­ Ă lfsnesi HĂŚtt

Miklar breytingar verĂ°a ĂĄ ĂĄlfsnesinu ĂĄ nĂŚstu ĂĄruM

Mynd/RaggiĂ&#x201C;la

StjĂłrn Samtaka sveitarfĂŠlaga ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu hefur samĂžykkt eigendasamkomulag um meĂ°hĂśndlun Ăşrgangs og stefnt er aĂ° undirritun ĂĄ morgun. UrĂ°un Ă­ Ă lfsnesi verĂ°ur hĂŚtt innan 4-5 ĂĄra en MosfellsbĂŚr hefur stĂŚkkaĂ° mikiĂ° sĂ­Ă°ustu 20 ĂĄrin og hefur lyktarmengunar orĂ°iĂ° vart Ă­ nĂĄlĂŚgum hverfum. Bygging gas- og jarĂ°gerĂ°arstÜðvar verĂ°ur sett Ă­ forgang og mun hĂşn verĂ°a staĂ°sett fjĂŚrst ÞÊttbĂ˝li Ă­ MosfellsbĂŚ og lĂ­tiĂ° sĂ˝nileg. â&#x20AC;&#x17E;Góð niĂ°urstaĂ°a fyrir MosfellsbĂŚ,â&#x20AC;&#x153; segir Haraldur bĂŚjarstjĂłri.

    

 

- einbýlishús

-JĂ&#x17D;GFALLEGT MEINBĂ&#x2022;LISHĂ&#x2019;SMEĂ&#x2C6;BĂ&#x2026;LSKĂ&#x2019;RINNSTĂ&#x2026; BOTNLANGAVIĂ&#x2C6;Ă&#x2039;BYGGTSVžĂ&#x2C6;IVIĂ&#x2C6;ÂśRASTARHĂ&#x17D;FĂ&#x2C6;A%IGNIN SKIPTISTĂ&#x2026;STĂ&#x2039;RAFORSTOFU STĂ&#x2039;RASTOFUBORĂ&#x2C6;STOFU ELDHĂ&#x2019;SMEĂ&#x2C6; BORĂ&#x2C6;KRĂ&#x2039;K HJĂ&#x2039;NASVĂ&#x2026;TUMEĂ&#x2C6;SĂ RBAĂ&#x2C6;HERBERGIOGFATAHERBERGI STĂ&#x2039;RTBARNAHERBERGI BAĂ&#x2C6;HERBERGI GEYMSLUNĂ&#x2019;NOTUĂ&#x2C6;SEM SVEFNHERBERGI GOTTĂ&#x2013;VOTTAHĂ&#x2019;SOGSTĂ&#x2039;RANBĂ&#x2026;LSKĂ&#x2019;R 6 M

&YLGSTUMEĂ&#x2C6;OKKURš&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

+JARNAoÂśVERHOLTI -OSFELLSBžRo3 586o8080 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLĂ&#x17D;GGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

 

Mosfellingurinn Ă&#x17E;urĂ­Ă°ur YngvadĂłttir formaĂ°ur SkĂłgrĂŚktarfĂŠlagsins

7<H<ÂĄĂ 6

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

JĂłns B

Lyktin hverfur með nýrri gasgerðarstÜð Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

Ă?bĂşar Ă­ MosfellsbĂŚ, sĂŠrstaklega Leirvogst­ ungu, hafa lĂśngum kvartaĂ° yfir mengun frĂĄ svĂŚĂ°inu og treysta ĂžvĂ­ aĂ° samkomulag frĂĄ ĂĄrinu 2013 standi. Ă&#x17E;ĂĄ gerĂ°u eigendur

156252 Plakat uden tekst

03/06/13

7:28

Side 1

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

Samkomulag liggur fyrir um aĂ° hĂŚtta AĂ° sĂśgn Haraldar Sverrissonar bĂŚjarstjĂłra MosfellsbĂŚjar liggur fyrir eigendasamkomulag um aĂ° hĂŚtta urĂ°un Ă­ Ă lfsnesi

sorp urĂ°aĂ° Ă­ ĂĄlfsnesi, mosfellsbĂŚr Ă­ bakgrunni

frĂĄ og meĂ° 1. janĂşar 2021 og ĂĄ sama tĂ­ma rennur starfsleyfi fyrir urĂ°un ĂĄ staĂ°num Ăşt. â&#x20AC;&#x17E;Ă nĂŚsta ĂĄri hefst starfsemi gas- og jarĂ°gerĂ°arstÜðvar sem tekur viĂ° Ăśllum lĂ­frĂŚnum Ăşrgangi sem ĂĄĂ°ur fĂłr til urĂ°unar og ĂžvĂ­ heyrir urĂ°un ĂĄ lĂ­frĂŚnum Ăşrgangi sĂśgunni til Ă­ Ă lfsnesi meĂ° tilheyrandi lausn ĂĄ Ăžeim lyktarvandamĂĄlum sem upp hafa komiĂ°. Samfara Ăžessu verĂ°ur GĂ˝mi lokaĂ° sem oft hefur veriĂ° uppspretta lyktarvandamĂĄla. Finnist ekki viĂ°unandi lausn varĂ°andi urĂ°un ĂĄ Ăłvirkum Ăşrgangi er formlega til staĂ°ar sĂĄ mĂśguleiki aĂ° framlengja Ăžann tĂ­ma sem urĂ°a mĂĄ sorp Ă­ Ă lfsnesi en til Ăžess aĂ° ĂžaĂ° gangi eftir Ăžarf tvennt aĂ° gerast. Annars vegar Ăžarf aĂ° gera nĂ˝tt eigendasamkomulag og ĂžaĂ° hugnast okkur

Mosfellingum og fleiri sveitarfÊlÜgum å hÜfuðborgarsvÌðinu alls ekki. Hins vegar Þyrfti Umhverfisstofnun að veita slíkt leyfi og Það kÌmi mÊr å óvart að slíkt leyfi fengist eftir að Sorpa hefur lýst fyrri åformum sínum. Verkefni okkar sveitarfÊlaganna å suðvesturhorni landsins, Suðurlandi og Vesturlandi er að finna viðunandi lausn å urðun å óvirkum úrgangi.

SORPA er byggĂ°asamlag Ă­ eigu sveitarfĂŠlaganna sex ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu; ReykjavĂ­kur, HafnarfjarĂ°ar, KĂłpavogs, Seltjarnarness, MosfellsbĂŚjar og GarĂ°abĂŚjar.

verĂ°launaafhending Ă­ flokki 400â&#x2C6;&#x2019;799 starfsmanna

BĂŚrinn stendur undir nafni sem heilsueflandi samfĂŠlag

MosfellsbĂŚr Ă­ 3. sĂŚti Ă­ HjĂłlaĂ° Ă­ vinnuna CIRKUS FLIK FLAK heimsĂŚkir MosfellsbĂŚ Ă? sumar kemur til landsins barna- og unglingasirkusinn Cirkus Flik Flak frĂĄ DanmĂśrku. Ă&#x17E;essi sirkus hefur komiĂ° hingaĂ° ĂĄĂ°ur viĂ° góðar undirtektir.

Sirkusinn mun halda sýningu fyrir bÜrn, ungmenni og fjÜlskyldur í íÞróttahúinu við Lågafellslaug månudaginn 1. júlí kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis en Þau selja candy floss popp og fleira fyrir utan til að fjårmagna ferðina.

10

- FrĂŠttir Ăşr bĂŚjarlĂ­finu

MosfellsbĂŚr tĂłk Þått Ă­ HjĂłlaĂ° Ă­ vinnuna enda er MosfellsbĂŚr heilsueflandi samfĂŠlag. Starfsmenn MosfellsbĂŚjar nĂĄĂ°u Ăžeim ĂĄrangri aĂ° verĂ°a Ă­ 3. sĂŚti Ă­ flokki fyrirtĂŚkja, stofnana og sveitarfĂŠlaga sem hafa ĂĄ bilinu 400â&#x2C6;&#x2019;799 starfsmenn. Ă&#x17E;aĂ° Þýðir aĂ° MosfellsbĂŚr er Ă­ ĂžriĂ°ja sĂŚti yfir fjĂślda liĂ°smanna sem hjĂłla oftast Ă­ og Ăşr vinnu ĂĄ tĂ­mabilinu. Ă? Ăžeim flokki var Advania Ă­ fyrsta sĂŚti og VĂ­nbúð Ă TVR Ă­ Üðru sĂŚti.

BĂłkasafniĂ° Ă­ fararbroddi

Ă&#x17E;ar sem BĂłkasafn MosfellsbĂŚjar var Ă­ fyrsta sĂŚti af liĂ°um MosfellsbĂŚjar fyrir fjĂślda daga fĂĄ Ăžau Ăžann heiĂ°ur aĂ° geyma viĂ°urkenninguna. Ă meĂ°fylgjandi mynd mĂĄ sjĂĄ Ă rna DavĂ­Ă°sson, Ă&#x201C;skar Ă&#x17E;Ăłr Ă&#x17E;rĂĄinsson og SigurbjĂśrgu FjĂślnisdĂłttur taka viĂ° viĂ°urkenningu frĂĄ HjĂłlaĂ° Ă­ vinnuna en verĂ°launaafhendingin fĂłr fram Ă­ FjĂślskyldu- og hĂşsdĂ˝ragarĂ°inum 31. maĂ­ sĂ­Ă°astliĂ°inn.


ÞAÐ ER NÓG UM AÐ VERA Í KEILUHÖLLINNI

HJÖBB QUIZ FIM. 13. JÚNÍ

H A P PY

SPECIAL ER STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTA-QUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA 13. JÚNÍ EINFALDUR Í REDBULL Á 1.000 KR. 14., 15. OG 16. JÚNÍ

14. JÚNÍ FM95BLÖ VERÐUR Í BEINNI FR Á KEILUHÖLLINNI FR Á 16 TIL 18

EINFALDUR Í REDBULL Á 1.000 KR. 14., 15. OG 16. JÚNÍ

IR EIN N T VE IR F YR

HOU R

21-2 3 Á BA RN UM AF ÖL LU

14. JÚNÍ

SVERRIR BERGMANN & HALLDÓR FJALL ABRÓÐIR KL. 22:30 HA P P Y IR EI NN T VE IR F YR

HOUR

21-2 3 Á BA RN UM AF ÖL LU

EINFALDUR Í REDBULL Á 1.000 KR. 14., 15. OG 16. JÚNÍ

HELGI & HJÁLMAR

ÍNSKONAN

20. JÚNÍ

KL. 21

PÖBB-QUIZ

RISA SUNNUDAGURINN 23. JÚNÍ KL. 18:00

FJÖLSKYLDU

S V E P PA

ÞRÍR FYRIR TVEIR AF SHAKE OG PIZZU Í SAL

FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN www.keiluhollin.is

ÍH

SÓ EIM

KN

IR EI N N T VE IR F YR

HO UR

21-2 3 M Á BA RN U AF ÖL LU

K ÍK

IR

H A PP Y

HVÍT V

i

fimmtudaginn

27/06

klukkan

21:00

RISA XXX FULLORÐINS 20 ÁRA ALDURSTAKMARK

S V E P PA

HAPPY HOUR FYRIR ÞÁ SEM KAUPA 2 EÐA FLEIRI BINGÓSPJÖLD


Gulrótin - viðurkenning fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu

Kristín Einarsdóttir hlýtur lýðheilsuviðurkenninguna Heilsudagurinn í Mosfellsbæ var haldinn 27. maí. Dagurinn hófst með morgungöngu og endaði með málþingi í Listasalnum. Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður hélt fyrirlestur og Gulrótin var afhent. Gulrótin er lýðheilsuviðurkenning sem ætlað er að hampa einstaklingi, hópi, fyrirtæki eða stofnun fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu íbúa Mosfellsbæjar. Það eru Heilsuvin og Mosfellsbær sem standa að baki viðurkenningunni sem felur í sér þakklæti fyrir frumkvæði og störf í anda lýðheilsu og á jafnframt að vera hvatning til allra á þessum vettvangi í bæjarfélaginu.

Leikur að læra og Morgunfuglar Þetta er í þriðja sinn sem viðurkenningin er veitt en hana hafa hlotið Svava Ýr Baldvinsdóttir íþróttakennari sem hefur m.a. séð um Íþróttaskóla barnanna hjá Aftureldingu í fjöldamörg ár og hjónin Guðjón Svansson og Vala Mörk hjá Kettlebells Iceland. Í ár það Kristín Einarsdóttir, íþróttakennari, sem hlýtur viðurkenninguna fyrir óendanlegan drifkraft og frumkvæði að aukinni hreyfingu barna og fullorðinna í gegnum kennsluaðferðina „Leikur að læra“ og skokkhópinn Morgunfuglana. Í rökstuðningi með tilnefningunni segir að hún hafi unnið ötullega að því að innleiða kennsluaðferðina Leikur að læra í leik- og grunnskóla á Íslandi. Aðferðin nýtir hreyfingu og leik markvisst í námi

barnanna og miðar að því að efla líkamlega, andlega og félagslega vellíðan þeirra. Hún hefur síðustu ár haldið úti námskeiðum í aðferðinni fyrir kennara á Spáni og eru þeir ófáir kennarnir sem hafa nýtt sé þau. Ekki nóg með það heldur hefur hún einnig haldið úti hlaupahópnum Morgunfuglunum hér í Mosfellsbæ.

Heilsueflandi samfélag miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu m.a. í gegnum heilsueflandi leik-, grunn- og framhaldsskóla, vinnustaði og starf eldri borgara og stuðla þannig að góðri heilsu, vellíðan og auknum lífsgæðum.

Kristín tekur við viðurkenningunni úr höndum Ólafar Sívertsen verkefnisstjóra Heilsueflandi samfélags.

Byggingaframkvæmdir gætu hafist í ársbyrjun 2021 • Mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið

Nýr atvinnukjarni mun rísa á 15 hektara svæði í landi Blikastaða Endurnýjun íþrótta­ gólfa að Varmá

Búið er að rífa núverandi gólf og grind þegar verktaki hefur sína vinnu að undanskildu gólfi þar sem áhorfendabekkir (stúka) stendur. Afturelding hefur séð um að rífa gólf og tekið þátt í að undirbúa verkið. Í síðustu viku var undirritaður samningu við Egil Árnason um gólfefni og smíði á nýrri fjaðrandi timburgrind ásamt lagningu parkets á íþróttagólfið. Verkið felur í sér fullnaðarfrágang á gólfi, m.a. festingar í gólf fyrir stangir og mörk og gólflistar ásamt merkingum á gólfi þannig að salur sé tilbúinn til íþróttaiðkunar í samræmi við kröfur evrópska handboltasambandsins.

Reitir fasteignafélag hf. og Mosfellsbær undirrituðu þann 6. júní viljayfirlýsingu um skipulag og uppbyggingu atvinnusvæðis í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Um er að ræða 15 hektara svæði sem afmarkast af Vesturlandsvegi, Korpúlfsstaðavegi og sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Samkvæmt aðalskipulagi Mosfellsbæjar er landnotkun svæðisins skilgreind sem blönduð landnotkun fyrir léttan iðnað, verslanir og þjónustustarfsemi. Svæðið liggur að fyrirhugaðri íbúðabyggð í Blikastaðalandi og gert er ráð fyrir að Borgarlínan liggi í gegnum svæðið í framtíðinni.

Af svipaðri stærð og Skeifan „Í landi Blikastaða mun á næstu árum rísa nýr atvinnukjarni fyrir allt höfuðborgarsvæðið,“ segir Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita. „Þar verður skipulagt og byggt með umhverfi og sjálfbærni að leiðarljósi. Um er að ræða stórt svæði, aðeins lítillega minna en t.d. Skeifan í Reykjavík með þeim fjölbreytileika sem þar er að finna. Atvinnukjarninn mun njóta góðs af nálægð við gróin íbúðahverfi en ekki síður vegna góðra tenginga við gatnakerfið og öflugar almenningssamgöngur seinna meir. Atvinnukjarni á Blikastöðum opnar nýjan möguleika í húsnæðismálum fyrir framsýn fyrirtæki og stofnanir. Viljayfirlýsingin rammar inn þá vegferð sem nú er hafin og hlökkum við til samstarfsins við Mosfellsbæ,“ segir Friðjón.

100 þúsund fm af atvinnuhúsnæði „Við vitum að svæðið hefur marga kosti

12

- Fréttir úr bæjarlífinu

Blikastaðalandið mun brátt glæðast lífi

fyrir fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. „Þau áform sem nú liggja fyrir falla vel að áherslum Mosfellsbæjar á sviði umhverfismála og atvinnukjarninn mun geta mætt þörfum ólíkra fyrirtækja. Þegar svæðið verður að fullu uppbyggt má gera ráð fyrir að húsnæði fyrir atvinnustarfsemi hafi tvöfaldast í Mosfellsbæ en aðalskipulag gerir ráð fyrir að þarna geti risið allt að 100 þúsund fm af húsnæði fyrir þjónustu og verslun. Þetta svæði er afskaplega vel í sveit sett og vel staðsett og verður án efa mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf í Mosfellsbæ sem og höfuðborgarsvæðið allt,“ segir Haraldur.

Deiliskipulagsvinnu ljúki 2020 Í kjölfar undirritunarinnar verða fyrstu skrefin að hefja vinnu við deiliskipulag svæðisins og er miðað við að þeirri vinnu ljúki um mitt ár 2020. Samhliða deiliskipulagsvinnu verður uppbyggingin útfærð

Haraldur Sverrison bæjarstjóri og Friðjón Sigurðarson frá Reitum handsala viljayfirlýsingu.

nánar og tímasett. Væntingar standa til þess að framkvæmdir við gatnagerð gætu þannig hafist strax á næsta ári og byggingaframkvæmdir í ársbyrjun 2021.


Æðislegt útsýni og spennandi matseðill Bókaðu borð á blikbistro.is


start mark

3k m

0m 90

Andlitsmálun

leikhópurinn lotta

söngkonan gdrn

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2019 Frjálsíþróttavöllurinn að Varmá laugardaginn 15. júní kl. 11:00

í 30 ár

• Skráning/bolasala hefst klukkan 9:30 við Varmá. • Upphitun kl. 10:30 • Hlaupið hefst kl. 11:00. • 1.000 krónur fyrir 12 ára og yngri en 2.000 krónur fyrir eldri en 12 ára. • Forsala er hafin í World Class í Lágafellslaug. • Mosfellsbær býður upp á andlitsmálun fyrir börnin fyrir og eftir hlaup. • Söngkonan GDRN og Leikhópurinn Lotta skemmta • Allir þátttakendur fá bol og verðlaunapening, auk þess fá langömmur rós. • Frítt í sund að Varmá í boði Mosfellsbæjar að hlaupi loknu. • Næg bílastæði við íþróttamiðstöðina að Varmá, Hlégarð og Brúarland. • Mætum tímanlega • Veldu þér vegalengd og njóttu þess að hlaupa eða ganga á þínum hraða í góðum félagsskap.

kvennahlaupstilboð

Mættu í bolnum á Blik (golfskálann) og njóttu dagsins áfram Ketó kjúklingasalat 1.500 kr. Ketó borgarinn á Blik 1.990 kr.


Sjóvá

Kvennahlaup ÍSÍ

í Mosfellsbæ

laugardaginn

15. júní

900 m 3 km 5 km 7 km

m 5k

7

km

GRAFÍSK HÖNNUN / HREYFIMYNDAGERÐ / MYN sími 898 4796 / stinamaja@atarn

HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG / hönnunarstaðlar

Cei\[bbiX³h

C


StĂłr ĂĄfangi fyrir Ă­bĂşa og sumarhĂşsaeigendur â&#x20AC;˘ Hitaveita og ljĂłsleiĂ°ari um alla sveit â&#x20AC;˘ Fyrsta ĂĄfanga af Ăžremur lokiĂ°

LjĂłsleiĂ°aranum fagnaĂ° Ă­ KjĂłsinni

Myndir/JĂłn Bjarnason

Kjósverjar, jafnt íbúar sem sumarhúsaeigendur, fÜgnuðu í blíðviðrinu å uppstigningardag að vera komnir með ljósleiðara í sveitina. Við Það tÌki­fÌri kynntu fjar­skipta­fyr­ir­tÌk­in Hringdu, Sím­inn og Voda­fo­ne íbú­um til­boð í Þjón­ustu. Mikill kraftur er í Kjósinni en einungis eru Þrjú år síðan tekin var fyrsta skóflu­stungan að stÜðvarhúsi nýrrar hitaveitu. Samhliða lagningu hitaveitunnar voru sett ídråttarrÜr fyrir ljósleiðara og nú er búið að blåsa ljósleiðaraÞrÌði í rÜrin.

Karl MagnĂşs sveitarstjĂłri KjĂłsarhrepps kynnir sĂŠr ĂžjĂłnustu aĂ°ila sem geta tengt KjĂłsverja viĂ° ljĂłsiĂ°.

EirĂ­kur SĂŚmundsson Rafal meĂ° synina KristĂłfer og SĂŚmund, HĂśrĂ°ur Ă&#x161;lfarsson GrĂśfutĂŚkni ehf, JĂłn Ă&#x2013;rn Ingileifsson â&#x20AC;&#x201C; JĂłn Ingileifsson ehf, Bubbi Morthens, GuĂ°mundur DanĂ­elsson verkefnastjĂłri LjĂłs Ă­ KjĂłs, JĂłn Gunnarsson ĂžingmaĂ°ur, Karl MagnĂşs KristjĂĄnsson sveitarstjĂłri og stjĂłrnarformaĂ°ur LeiĂ°arljĂłss ehf, Rebekka KristjĂĄnsdĂłttir stjĂłrn LeiĂ°arljĂłss ehf, RegĂ­na Hansen GuĂ°bjĂśrnsdĂłttir stjĂłrn LeiĂ°arljĂłss og SigrĂ­Ă°ur Klara Ă rnadĂłttir framkvĂŚmdastjĂłri LeiĂ°arljĂłss.

Nýtt

bĂ­lalĂşga

SkĂłlahljĂłmsveitin leikur viĂ° Ăştskrift Ă­ borgarholtsskĂłla

Styrkur frå SamfÊlagssjóði nýttur til kaupa å einkennisfatnaði

Skólahljómsveitin í nýjan búning

Skólahljómsveit MosfellsbÌjar vígði å dÜgunum nýja búninga Þegar hljómsveitin lÊk við útskrift í Borgarholtsskóla. Skólinn er 22 åra og hefur hljómsveitin leikið við tilefnið frå Því fyrstu stúdentarnir voru útskrifaðir. Skólahljómsveitin hlaut styrk fyrir einkennisfatnaðinum frå SamfÊlagssjóði KaupfÊlags KjalarnesÞings.

KrĂłkabyggĂ° 1a

MosfellsbĂŚ F r ĂĄ b ĂŚ r s ta Ă° s e t n i n g

O

S HĂ&#x161; AG D IĂ? P iĂ°jU Ăžr

ŒINSGĂ&#x161;TUs2EYKJAVĂ&#x201C;Ks3Ă&#x201C;MI WWWFASTMARKISsFASTMARK FASTMARKIS *Ă&#x2DC;N'UÂŚMUNDSSONLĂ&#x161;GGFASTEIGNASALI 'UÂŚMUNDUR4H*Ă&#x2DC;NSSONLĂ&#x161;GGFASTEIGNASALI

16

- LjĂłs Ă­ KjĂłs

Eignin verĂ°ur til sĂ˝nis ĂžriĂ°judaginn 18. jĂşnĂ­ frĂĄ kl. 17.15 â&#x20AC;&#x201C; 17.45 â&#x20AC;˘ 225,9 fm einbĂ˝lishĂşs ĂĄ tveimur hĂŚĂ°um viĂ° KrĂłkabyggĂ° Ă­ MosfellsbĂŚ. HĂşsiĂ° er 6 herbergja meĂ° Ăžremur svefnherbergjum og Ăžremur stofum auk stĂşdíóíbúðar Ă­ bakhĂşsi. Arinn Ă­ einni stofunni. â&#x20AC;˘ HĂşsiĂ° lĂ­tur vel Ăşt aĂ° utan og hefur fengiĂ° gott viĂ°hald Ă­ gegnum ĂĄrin. GarĂ°urinn er sĂŠrstaklega glĂŚsilegur meĂ° hellulagĂ°ri verĂśnd ĂĄ baklóð til suĂ°urs meĂ° Ăştgengi frĂĄ stĂłrum sĂłlskĂĄla. Heitur pottur og tjĂśrn eru Ă­ bakgarĂ°i. â&#x20AC;˘ Arkitekt hĂşssins er AlbĂ­na Thordarson. â&#x20AC;˘ SannkĂślluĂ° sveit Ă­ borg. StaĂ°setningin er frĂĄbĂŚr meĂ° gĂśnguleiĂ°ir aĂ° VarmĂĄ, Reykjalundi, Helgafelli, Hafravatni og Üðrum nĂĄttĂşruperlum. BarnvĂŚn staĂ°setning Ăžar sem stutt er Ă­ leikskĂłla og grunnskĂłla. VerĂ° 89,9 millj.

OpiĂ° alla daga kl. 11-21 Ă&#x17E;Ăş finnur okkur viĂ° MiĂ°bĂŚjartorgiĂ° Ă­ MosĂł

NÌsta blað kemur út: 4. júlí Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, månudaginn 1. júlí. Síðasta blað fyrir sumarfrí


Myndir/Jón Bjarnason

Meltúnsreiturinn er staðsettur við Björgunarsveitarhúsið í Völuteig.

in Velkom g! út í skó

LÍF Í LUNDI Laugardaginn 22. júní Meltúnsreit kl. 11-13

Líf í lundi er viðburður sem haldinn er samtímis um land allt af Skógræktar­félögum á Íslandi. Skógræktarfélag Mosfellsbæjar heldur þennan viðburð hátíðlegan hér í Meltúnsreitnum í Mosfellsbæ.

Allir geta bakað lummur á eldi

Axarkast í boði Berserkja

Tálgað í tré

Grillaðar pylsur

Mætið með fjölnota drykkja rílát

Ketilbjöllur á staðnum Skógarkaffi

Dr. Bæk kemur og skoðar hjól

ndsskoðun Mætið á hjólum og fáið fría ásta

GRAFÍSK HÖNNUN / HREYFIMYNDAGERÐ / MYNDSKREYTINGAR sími 898 4796 / stinamaja@atarna.is

Fögnum sumri með

Dr. BÆK á Líf í Lundi hátíð skógræktarfélagsins í Mosfellsbæ

HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG / hönnunarstaðlar

laugardaginn 22. júní kl. 11 - 13 Við hvetjum alla gesti til að koma hjólandi á hátíðina og fá fría ástandsskoðun Dr. Bæk í leiðinni. Hann kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra. Alls konar spurningar leyfðar.

Fréttir úr bæjarlífinu -

17


nöfnurnar í skálahlíð

samhentur hópur í Varmárskóla

Hvatningaverðlaun foreldrafélags Varmárskóla 2019

Grettistak unnið undir stjórn Áslaugar Stjórn foreldrafélags Varmárskóla bryddaði upp á þeirri nýbreytni í fyrra að veita hvatningarverðlaun til starfsmanns sem hefur skarað fram úr í starfi og féllu þau í hlut Árna Jóns Hannessonar. Í ár var óskað eftir tilnefningum frá foreldrum og nemendum. Fjöldi tilnefninga barst og greinilegt á umsögnum að mikill mannauður býr í starfsfólki skólans. Hvatningarverðlaun foreldrafélagsins 2019 koma í hlut Áslaugar Þóru Harðardóttur deildastjóra sérkennslu og starfsmanna námsvera í eldri deild. Verðlaunin eru hönnuð af bæjarlistamanninum og leirlistarkonunni Ingu Elínu Kristinsdóttur. Greinilegt er að foreldrar og nemendur kunna meta þá óeigingjörnu vinnu sem fram fer í námsverunum þar sem hagsmunir barnanna eru ávallt í fyrirrúmi og þeim mætt af einstakri nærgætni, virðingu og umhyggju. Þetta kemur fram í tilkynningu frá foreldrafélaginu.

Samhentur hópur náð góðum árangri

Ragnheiðar hittast í Mosó Félagið Ragnheiður koma saman í Mosfellsbæ á dögunum þegar mosfellskar Ragnheiðar buðu nöfnum sínum heim í Skálahlíð til Ragnheiðar Gunnarsdóttur. Nöfnurnar hafa hist reglulega frá árinu 2013 og hafa það að markmiði að fjölga Ragnheiðum. Um 80 nöfnur eru í hópi félagsins á Facebook en á landinu öllu eru þær um 1.300 talsins.

18

- Fréttir úr bæjarlífinu

Hugmyndafræði námsveranna byggir á að mæta ólíkum þörfum nemenda með aðstöðu í þremur kennslustofum sem nefndar eru eftir verkum Nóbelsskáldsins: Atómstöðin, Gerpla og Heimsljós. Grettistak hefur verið unnið undir leiðsögn Áslaugar og hefur þessi samhenti hópur náð einstaklega góðum árangri sem hefur vakið eftirtekt út fyrir sveitarfélagið. Þess má geta

að Anna Sigrúnardóttir fer fyrir Gerplu, Örlygur Þór Helgason fer fyrir Atómstöðinni og Arna Jónsdóttir fer fyrir Heimsljósi.

Móttökuskóli fyrir nýbúa Í skóla án aðgreiningar er mikilvægt að hlúið sé vel að styrkleikum hvers og eins þannig að börnin séu í stakk búin til að takast á við líf í síbreytilegu samfélagi. Skólastjórnendur og fræðsluyfirvöld eiga hrós skilið fyrir að gera námsverin að veruleika. Nauðsynlegt er þó að bæta í því Varmárskóla er ætlað að vera móttökuskóli fyrir nýbúa og því nauðsynlegt að bæta við fleiri kennslustofum og fjölga starfsmönnum til að geta haldið utan um og sinnt þeim 60 nemendum af ólíkum þjóðernum sem bættust við í vetur og á eftir að fjölga.

Fallegar umsagnir um starfsmenn Starfsfólk námsveranna er vel að þessum verðlaunum komið og verður áhugavert að fylgjast með námsverunum þróast og vaxa undir styrkri leiðsögn Áslaugar. Sérlega fallegar umsagnir bárust frá foreldrum og nemendum um fjölmarga starfsmenn og til að deila hluta af þeim veittu fulltrúar nemendafélagsins eftirfarandi starfsmönnum sérstaka viðurkenningu: Elísabet Júlíusdóttir, Fjalar Freyr Einarsson, Guðmundur Ásgeir Sveinsson, Halla Heimisdóttir, Hanna María Helgadóttir og Ólafur Jónas Sigurðsson.


styrkþegar ásamt formanni íþrótta- og tómstundanefndar

Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar veitir styrki

Fjögur efnileg ungmenni hljóta styrk frá bænum Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar veitti á dögunum styrki til efnilegra ungmenna. Markmiðið með styrknum er að gefa einstaklingum sömu tækifæri og jafnöldrum þeirra til að njóta launa á sama tíma og þau stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann. Styrkurinn er fólginn í launum frá Mosfellsbæ og greitt er í samræmi við önnur sumarstörf hjá Mosfellsbæ. „Það var aðdáunarverður listi hæfra

umsækjenda sem sótti um og vandasamt verk að velja einstaklinga sem eiga að hljóta styrki og langt frá því einfalt að bera saman einstaklinga sem stunda ólíkar greinar. En að þessu sinni sóttu níu einstaklingar á aldrinum 16−20 ára um,“ segir í tilkynningu frá Mosfellsbæ. Fjögur ungmenni hlutu styrk: Anna Thelma Stefánsdóttir (söngur), Marín Mist Magnúsdóttir (dans) Kristófer Karl Karlsson, (handbolti/golf ), Sverrir Haraldsson (golf ).

Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.

fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00 Verið hjartanlega velkomin

Háholti 13-15

s. 564 4500

Fréttir úr bæjarlífinu -

19


Dagskrá

Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Ræðumaður Kolbrún G. Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi, Karlakór Kjalnesinga syngur og skátar standa heiðursvörð. Organisti og stjórnandi: Þórður Sigurðsson.

Kl. 13:00-16:00 Opið hús í Mosanum Ungmennahúsið Mosinn með opið hús í húsnæði Bólsins við Varmárskóla. Vöfflur og tónlistarveisla fyrir gesti og gangandi.

sölutjöld

Hoppukastalar

Skátaleikir og þrautir Pylsusala andlitsmálun

Kl. 13:30 Skrúðganga frá Miðbæjartorginu Skátafélagið Mosverjar leiðir skrúðgöngu að Hlégarði.

Kl. 14:00 Fjölskyldudagskrá við Hlégarð Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu. Ávarp fjallkonu og hátíðarræða. Jón Jónsson verður kynnir dagsins og gleðigjafi. Krakkar af leikskólanum Reykjakoti syngja nokkur lög. Íbúar úr Latabæ koma í heimsókn. Sirkús Íslands töfrar fram bros á andlitum. Stelpur úr Dansstúdíói World Class sýna dans. Þórdís Karlsdóttir sigurvegari í söngvakeppni Samfés. Krakkar úr Leikgleði stíga á svið og leika og syngja.

Kl. 16:00 Aflraunakeppni Keppt um titilinn Sterkasti maður Íslands (-105 kg) og Stálkonan 2019 á Hlégarðstúninu. Hjalti Úrsus heldur utan um þessa árlegu aflraunakeppni.

r dwc

danshópu

æ kaffihlaðborð Gl silegt

í Hlégarði kl. 14-16

Frítt fyrir þá sem mæta í þjóðbúningi

Jón Jónsson


17. júní í Mosó

Skrúðganga frá Miðbæjarto

rginu

kl. 13:30

us

Karíus og bakt

Þórdís Karlsdóttir

sirkús íslands

aflraunakeppni

Latibær

Leikgleði


Skólaslit í Varmárskóla fóru fram utandyra í blíðunni

Varmárskóli fær grænfánann í fjórða sinn Skólaslit Varmárskóla voru haldin utandyra í fallegu veðri þann 5. júní. Mikill fjöldi foreldra og nemenda var saman kominn til þess að fagna þessum áfanga. Nemendur sungu Varmárskólasönginn, fóru með Brúarlandsbraginn og léku á trommur og blásturhljóðfæri öllum til mikillar ánægju. Varmárskóla fékk Grænfánann afhentan í fjórða sinn og fékk mikið hrós fyrir grænfánastarfið. Skólar á grænni grein fylgja sjö skrefa ferli sem eflir vitund nemenda og starfsmanna skólans um umhverfismál. Ef skólinn nær markmiðum sínum fær hann að flagga grænfánanum til tveggja ára og fæst sú viðurkenning endurnýjuð ef

skólarnir halda áfram góðu starfi. Nú tekur sumarfríið við eftir annasaman vetur.

Hoppukastalar

til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

Verðlauna árlega nemendur á skólaslitum Lágafellsskóla

Rótarýklúbburinn veitir samskiptaverðlaun Samskiptaverðlaun Rótarýklúbbs Mosfellssveitar voru afhent á skólaslitum í Lágafellsskóla. Árlega verðlaunar Rótarýklúbbur Mosfellssveitar þá nemendur í 4. árgangi sem að mati samnemenda og starfsmanna hafa sýnt framúrskarandi hæfni í samskiptum.

Á myndinni má sjá verðlaunahafana Önnu Bryndísi Andrésdóttur, Daníel Frey Hjörvarsson og Andreu Líf Líndal ásamt Auðbjörgu Friðgeirsdóttur, forseta Rótarýklúbbs Mosfellssveitar og Sigríði Johnsen, fyrrverandi skólastjóra Lágafellsskóla.

Sumarblómin í Mosskógum Sumarblóma- og trjásalan að Mosskógum er í fullum gangi og er þar opið alla daga vikunnar. Systkinin Signý og Nonni taka vel á móti gestum. Mikið úrval er af sterkum og fallegum sumarblómum og trjám sem ræktuð hafa verið í Mosskógum.

/hoppukastalar • S. 690-0123

Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ eru hvött til að taka virkan þátt í hátíðarhöldunum.

22

Nemendur úr 4. bekk taka við verðlaunum

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 30. ágúst1. september. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá. Ef þið lumið á hugmyndum eða

viljið vera með viðburði, þá endilega sendið póst á ituninuheima@mos.is.


MOSFELLINGUR Frรญtt, frjรกlst og รณhรกรฐ bรฆjarblaรฐ frรก รกrinu 2002

Yfir

8.000

blaรฐsรญรฐur aรฐgengilegar รก

tรญmarit.is MOSFELLINGUR

MOSFELLINGUR

TBLร‰RGFรšSTUDAGURร‰GรžST$REIFTFRร“TTINNร‰รšLLHEIMILIOGFYRIRTยKIร“-OSFELLSBย ร‰+JALARNESIOGร“+Jร˜S

TBLร‰RGFรšSTUDAGURSEPTEMBER$REIFTFRร“TTINNร‰รšLLHEIMILIOGFYRIRTยKIร“-OSFELLSBย ร‰+JALARNESIOGร“+Jร˜S

.* ยš0 1/ 6

MOSFELLINGUR

3JUVO Tร•HV .PTGFMMTCยŽKBS FS Oร™ OรMPLJยฃ Cร“LJO TFNCFSOBGOJยฃ.PTGFMMTCยŽSTBHBCZHHยฃBSรŽ รƒSFSSJUVยฃBG#KBSLB#KBSOBTZOJPH.BHOร™TJ(Vยฃ NVOETTZOJ ยฑ Cร“LJOOJ HFSB ยŸFJS #KBSLJ PH .BH Oร™T รUBSMFHB HSFJO GZSJS MBOECร™OBยฃBSTBNGรŠMBH JOVTFNSรŽLUJรŽTWFJUBSGรŠMBHJOVVNBMEJSPHยŸFJN TUร“STUรŽHVCSFZUJOHVNTFNIBGBPSยฃJยฃรŽTWFJUJOOJรƒ ร•ME3JUVOCร“LBSJOOBIFGVSTUBยฃJยฃZรชSVOEBO GBSJOรƒSPHTFHKBยŸFJS#KBSLJPH.BHOร™TรŽCร™BIBGB WFSJยฃEVHMFHBBยฃMรƒOBNZOEJSPHHFGBHBHOMFHBS VQQMรTJOHBSยšFTTJCร“LFSTLZMEVFJHOBMMSB.PT GFMMJOHB TรŠSMFHB MรŽรซFHB PH TLFNNUJMFHB TLSJGVยฃ #ร“LJOBQSรŽยฃBVNMKร“TNZOEJS OรKBSPHHBN MBS -BVHBSEBHJOO EFTFNCFS WFSยฃVS IBMEJO ร™UHรƒGVIรƒUรŽยฃรŽ,KBSOBOVNPHFSVBMMJSWFMLPNOJS ยŸBS NVOV Iร•GVOEBS Cร“LBSJOOBS รƒSJUB IBOB PH MFTOJSWFSยฃBLBรซBSร™SCร“LJOOJ7FSLJยฃTFNFS CMTFSHFรชยฃร™UBG1KBYBFIGยฑOยŽTUBUCM.PTGFMMJOHT WFSยฃVSรUBSMFHUWJยฃUBMWJยฃIร•GVOEBOB

-PLBVOEJSCร™OJOHVSGZSJSCยŽKBSIรƒUรŽยฃJOBtยฑUร™OJOVIFJNBuTUFOEVSOร™TFN IยŽTU)รƒUรŽยฃJOGFSGSBNEBHBOBรƒHร™TUPHIFGVSBMMUWFSJยฃMBHUรŽTร•MVSOBS UJMBยฃHFSBIรƒUรŽยฃJOBTFNWFHMFHBTUBPHHMยŽTJMFHBTUB:รชSVNTKร“OIรƒUรŽยฃBSJOO BS IFGVS WFSJยฃ รŽ Iร•OEVN %BยฃB ยšร“ST &JOBSTTPOBS PH Bยฃ Tร•HO %BยฃB NFHB CยŽKBSCร™BSWยŽOUBGKร•MCSFZUUSBPHTLFNNUJMFHSBVQQรƒLPNBBMMBIFMHJOBยฆ NZOEJOOJNรƒTKรƒ%BยฃBยšร“SรƒTBNU)ร•OOV4รŽNPOBSEร“UUVS GPSNBOOJยšSVNV FMEJOHB MFHHKBรƒSรƒยฃJOVNFJUUBGGKร•MNร•SHVNEBHTLSรƒSBUSJยฃVNIรƒUรŽยฃBS JOOBSยฑCBLHSVOOJFSVUร“OMJTUBSNFOOJSOJSTFNNVOVTKรƒVNTUร“SEBOTMFJL รŽ)MรŠHBSยฃJรƒMBVHBSEBHTLWร•MEJยฃ.PTGFMMJOHVSTLPSBSรƒBMMBCยŽKBSCร™BTFN WFUUMJOHJHFUBWBMEJยฃBยฃMรƒUBFLLJTJUUFGUJSMJHHKB UBLBยŸรƒUUPHVNMFJยฃHFSB ยŸFTTBIรƒUรŽยฃBยฃGร•TUVNMJยฃรŽNFOOJOHBSMรŽรชPLLBS.PTGFMMJOHB

Yfir milljรณn safnaรฐist รญ sรถfnun Mosfellings fyrir Rebekku ร–nnu

Gegn brjรณstakrabbameini

Bร†JARSTJร“RAR MOSFELLSBร†JAR !LLIRBยJARSTJร˜RAR-OSFELLBยJARSAMANKOMNIRร‰ร‰RAAFMยLISร‰RIBยJARINS0ร‰LL'UยžJร˜NSSON ร‰ยžURSVEITARSTJร˜RI 2ร˜BERT"!GNARSSON *ร˜HANN3IGURJร˜NSSON  2AGNHEIยžUR2ร“KHARยžSDร˜TTIR OG(ARALDUR3VERRISSONNรžVERANDIBยJARSTJร˜RI

%)'.6)+5..!2

-YND(ILMAR

-YND'OLLI

%)'.6)+5..!2

,ITLIKRIKI

14. tbl. 9. รกrg. fimmtudagur 11. nรณvember 2010 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

TBLร‰RGFรšSTUDAGURMARS$REIFTFRร“TTINNร‰รšLLHEIMILIOGFYRIRTยKIร“-OSFELLSBย ร‰+JALARNESIOGร“+Jร˜S

Meistaraflokkur kvenna

%)'.6)+5..!2 2ITUHรšFยžIMPARHรžS

MOSFELLINGUR

MOSFELLINGUR

TBLร‰RGFรšSTUDAGURAPRร“L$REIFTFRร“TTINNร‰รšLLHEIMILIOGFYRIRTยKIร“-OSFELLSBย ร‰+JALARNESIOGร“+Jร˜S

Undirbรบningur รก fullu

,Jร˜SM-AGNรžS-ร‰R

,Jร˜SMYND(ILMAR

ยซ

Saga Mosfellsbรฆjar kemur รบt

4+

MOSFELLINGUR $REIFTFRร“TTINNร‰รšLLHEIMILIOGFYRIRTยKIร“-OSFELLSBย +JALARNESIOG+Jร˜S.ETFANG-OSFELLINGSERMOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS 16. tbl. 4. รกrg. fimmtudagur 24. nรณvember 2005. Dreift frรญtt inn รก รถll heimili og fyritรฆki รญ Mosfellsbรฆ, Kjalarnesi og Kjรณs.

TAKMARKINU Nรร

.FJTUBSBรซPLLVSLWFOOBรŽLOBUU TQZSOVIFGVSHFSUTBNOJOHWJยฃ ,SBCCBNFJOTGรŠMBHยฑTMBOETยŸFTTFGOJT BยฃLFQQOJTCร™OJOHBSOJSWFSยฃJNFSLUJS CMFJLVTMBVGVOOJ4BNIMJยฃBNVOV ยŸยŽSTBGOBรƒIFJUVNGZSJSIWFSUNBSL TFNMJยฃJยฃTLPSBSรŽTVNBSยฆHร“ยฃJOO SFOOVSKBGOUUJM#MFJLVTMBVGVOOBSPH FรซJOHBSLWFOOBLOBUUTQZSOV"GUVS FMEJOHBS4UFMQVSOBSTQJMBOร™รŽGZSTUB TLJQUJรŽร™SWBMTEFJMEFONFJTUBSBรซPLL VSLWFOOBWBSFOEVSWBLJOOGZSJS TรŽยฃBTUBUรŽNBCJMFGUJSรƒSBIMรŠ ยฆNZOEJOOJNรƒTKรƒ)BMM#JSHJTTPO GPSNBOONFJTUBSBรซPLLTSรƒยฃTPH (VยฃSร™OV"HOBSTEร“UUVSGPSTUKร“SB ,SBCCBNFJOTGรŠMBHTJOTFGUJSVOEJSSJ UVOTBNOJOHTJOT.FยฃยŸFJNรƒNZOE JOOJFSVOPLLSBSTUFMQOBOOBรƒTBNU (BSFUI04VMMJWBOยŸKรƒMGBSBMJยฃTJOT

-YND-AGNรžS-ร‰R

.PTGFMMJOHVSFGOEJUJMTร•GOVOBSGZSJS 3FCFLLVยธOOV"MMXPPETFNMFOUJรŽ ISยŽยฃJMFHVTMZTJรƒ7FTUVSMBOETWFHJGZSJSTFY รƒSVN/ร™FSGPSNMFHSJTร•GOVOMPLJยฃPH HFLLIร™OGSBNBSWPOVN รƒEร•HVOVNWBS 3FCFLLVGยŽSยฃรƒWรŽTVONFยฃVQQIยŽยฃJOOJ TFNTBGOBยฃJT.FJSJIMVUBGKรƒSIยŽยฃBSJOOBS IFGVSWFSJยฃWBSJยฃรŽGVMMCร™JยฃยŽรชOHBSIKร“M IBOEB3FCFLLVTFNLPNJยฃFSรƒIFJNJMJ ยŸFJSSBBยฃยฆTMBOEJ.ยŽยฃHVSOBSWPSVBยฃ WPOVNรƒOยŽHยฃBSNFยฃTUVยฃOJOHJOOPH รƒOFGBรƒBGHBOHVSJOOBGQFOJOHVOVN FGUJSBยฃLPNBBยฃHร“ยฃVNOPUVN4รŠSTUBLU TUZSLUBSLWร•MEWBSIBMEJยฃรƒยฆTMรƒLJยŸBSTFN QVOLUVSJOOZรชSJJยฃWBSTFUUVSรƒTร•GOVO JOB GKร•MEJMJTUBNBOOBLPNยŸBSGSBNPH Iร™TGZMMJSWBSรƒTUBยฃOVN.PTGFMMJOHVSWJMM LPNBรƒGSBNGยŽSJJOOJMFHVยŸBLLMยŽUJUJM BMMSBยŸFJSSBTFNWFJUUVTร•GOVOJOOJMJยฃNFยฃ ",3 FJOVNFยฃBร•ยฃSVNIยŽUUJ

21 Mosfellingur bรฝรฐur sig fram til Stjรณrnlagaรพings laugardaginn 27. nรณvember

Vilt รพรบ Mosfelling รก stjรณrnlagaรพing? Bryndรญs Bjarnarson

Elรญas Pรฉtursson

Kristbjรถrg

Michele

Guรฐmundur Jรณnsson

Gunnlaugur Harald Sigurbjรถrn Jรณn Jรณsef ร“lafsson Johnson Holsvik Bjarnason

"YGGยžARHOLTn M RAยžHรžS

,AXATUNGA .รขRAยžHรžSร‰ร˜TRรžLEGUVERยžI

Strax

Pรกll I. Blรถndal

Sigrรญรฐur Dรถgg

Sigurbjรถrnsson

Auรฐunsdรณttir

Svanur Sigurbjรถrnsson

Sรฆunn รžorsteinsdรณttir

Valdimar Hergils Jรณhannesson

Helgugrund 3 โ€“ 204,0 m2

Kjarna, รžverholti 2 Mosfellsbรฆ

118,5 m2, *NรTT ร SKRร* Var aรฐ koma, viรฐ รžverholt 4-5 herbergja รญbรบรฐ รก 2. hรฆรฐ 3 gรณรฐum 9 รญ Mosfellsbรฆ. รbรบรฐin er meรฐ รก gangi hefur svefnherbergju, en geymsla Stรณrt einnig veriรฐ notuรฐ sem herbergi. stofa. รžetta eldhรบs, sรฉr รพvottahรบs og gรณรฐ verรฐi รก er vel skipulรถgรฐ รญbรบรฐ รก hagstรฆรฐu miรฐbรฆjarsvรฆรฐi Mosfellsbรฆjar. Verรฐ 25,8 m.

#--&(42#?)H3C46&*.52);?5.#5, 2*3)&2$&2(*30($E-3,H23E(2F/50('2*?3;-5 )6&2'*E03'&--3$;40'#$02?340'# &-%)H3>6044#)H30((&34#3#-&2/*C +#2?);? 36&'/)&2$&2(*$#?)&2$&2(*0( 3+F/6#213)0-C );?0(01*?2*3)&2$&2(* 1/#236#-*2E35?6&3452/02?6&3452'#--&( 4*.$526&2G/%E35?6&3452H4'2C340'50( (044)&--5-#(4$E-#1-#/H3*?&2/I.C-#? #?54#/ "'3@-3 /

'$')$- #$7"(6(

  

Sigvaldi Friรฐgeirsson

25..&? . #46*//5)H3/;?*C +#2?);?E.*?$;03'&--3$;+#2044 6&23-5/#21-C330(*//#'>6E)&'526&2*? *//2D445?E$H?#2#?34#?#044(-5((#1-C33 &2H4C$E-#34;?*?0((044#?(&/(*I.*? 34&/%526*?03'&--3$#,#2E3&.&2&*44$&34 $#,#2EC-#/%*/5H3/;?*?(&4526&2*?-#534 4*-#')&/%*/(#2'-+F4-&(# "'3@-3 /

2''$' $)$.$0&9 / 0'@3+4D3*=@97 / ?7'3*1.59 / ,$*'3%7 / 42$3.60&639 / '+0%I.+4*H47 / A./*1.59 / '+0%I.+$6-$E%97 / +5.+-3+-+9 / '+0%I.+4*H47 / '+365$0)+9 / ,$3@*=@97 /

Trรถllateigur โ€“ 133,5 m2 endaรญbรบรฐ 3ja herbergja Vorum aรฐ fรก mjรถg glรฆsilega lyftublokk endaรญbรบรฐ รก jarรฐhรฆรฐ รญ 4ra hรฆรฐa viรฐ meรฐ bรญlastรฆรฐi รญ lokaรฐri bรญlageymslu รbรบรฐin er mjรถg Trรถllateig 20 รญ Mosfellsbรฆ. borรฐstofa, stรณr og rรบmgรณรฐ, stรณr stofa og tvรถ eldhรบs meรฐ fallegri eikarinnrรฉttingu, og stรณrt svefnherbergi, flรญsalagt baรฐherbergi Bรญlastรฆรฐi รญ รพvottahรบs รกsamt geymslum. geymslur. รžetta er bรญlageymslu og tvรฆr stรณrar topp รญbรบรฐ รก besta staรฐ รญ hรบsinu. Verรฐ 31,5 m.

,$3)$35$0)+9  / 4D3*=@97 / 14('..4&$.63"E@+*F..97 /

3Jร‰Nร‰NARร‰BLS

'..4C49  / '+0%I.+/ (4-H397 /

4ILBร’IรˆTILAFHENDINGARSTRAX MEINBร•LISHร’SMEรˆTVรŽFรŽLDUM Bร…LSKร’Rร…BYGGINGU6ERรˆ M

einbรฝlishรบs

Hjallahlรญรฐ โ€“ 174,6 m2 raรฐhรบs รžrastarhรถfรฐi โ€“ 3ja herb.

www.fastmos.is

Sรญmi: 586 8080 Kjarna, รžverholti 2 Mosfellsbรฆ EINAR PรLL KJร†RNESTED Lรถggiltur fasteignasali

รžrastarhรถfรฐi โ€“4ra herb + bรญlsk. รก efstu Afar glรฆsileg 4ra herbergja endaรญbรบรฐ viรฐ รžrastarhรถfรฐa 5 hรฆรฐ รญ nรฝlegu 3ja hรฆรฐa fjรถlbรฝli meรฐ eikar รญ Mosfellsbรฆ. รbรบรฐin er mjรถg glรฆsileg,innihurรฐar og hnotu plankaparketi og flรญsum รก gรณlfi, hvergi veriรฐ til innrรฉttingar hvรญtar/hnota. Hรฉr hefur lรญkamsrรฆkt, skรณli, sparaรฐ โ€“ frรกbรฆr staรฐur, sundlaug, viรฐ hรบsiรฐ. รhv. rรฉtt leikskรณli, golfvรถllur og gรถnguleiรฐir รbรบรฐin getur veriรฐ 19,4 m. frรก Glitni m/5,0% vรถxtum. laus viรฐ kaupsamning. **Verรฐ 31,9 m.**

+3-+5'+)639/ (1-*'.&E%H@97 /

+3-+5'+)639

/ (1-*'.&4D3*=@97 / ?3$45$3*G(@+9 ,$*'3% / 7 /

636%8))@9 / '0&$3@$*H47 /

Byggรฐarholt โ€“ 146,6 m2 raรฐhรบs

.+-$*G(@+9 ,$*'3%/ 7 /

!3G..$5'+)639 / '0&$3$@*H497 /

einn hรฆรฐ Til sรถlu 122,2 m2 raรฐhรบs รก staรฐ viรฐ รกsamt 24,4 m2 bรญlskรบr รก fallegum innrรฉtting Falleg Byggรฐarholt รญ Mosfellsbรฆ. รกsamt รญ eldhรบsi sem er nรฝlega endurnรฝjaรฐstofa, stรณr baรฐherbergi. 4 svefnherbergi, og stรณr og hol og gestasalerni. Sรณlskรกli skjรณlgรณรฐur suรฐurgarรฐur. Verรฐ kr. 36,7 m.

Furubyggรฐ โ€“ 112,4 m2 raรฐhรบs sรถlu 112,4 m2 *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ fรก รญ hornlรณรฐ รญ grรณnu endaraรฐhรบs รก einni hรฆรฐ รก stรณrri er vel og fallegu hverfi รญ Mosfellsbรฆ. รžetta hannaรฐ af skipulagt raรฐhรบs รก tveimur pรถllum, ร รญbรบรฐinni eru รพrjรบ Ingimundi Sveinssyni, arkitekt. รพvottahรบs, eldhรบs svefnherbergi, baรฐherbergi, sรฉr Stรณr mikil meรฐ borรฐkrรณk og stรณr stofa/sรณlstofa.bรญlaplan fyrir gott hornlรณรฐ รญ suรฐur og vesturรกtt og framan hรบsiรฐ. Verรฐ 32,5 m.

Litlikriki 28 โ€“ 219 m2 einbรฝli 219,2 *Tilbรบiรฐ til afhendingar strax* bรญlksรบr m2 einbรฝlishรบs meรฐ tvรถfรถldum Hรบsiรฐ viรฐ Litlakrika 28 รญ Mosfellsbรฆ. รก einni er hefรฐbundiรฐ staรฐsteypt hรบs alzink hรฆรฐ meรฐ grรกum kvartsalla, 177,0 m2 bรกrujรกrni รก รพaki. รbรบรฐin er Bรบiรฐ er og bรญlskรบrinn er 42,2 m2. og loft aรฐ einangra รบtveggi og mรบra Lรณรฐ er er einangraรฐ og rakavariรฐ. afhendingar grรณfjรถfnuรฐ. Hรบsiรฐ tilbรบiรฐ til meรฐ viรฐ kaupsamning. Erum einnig Litlakrika 26 annaรฐ samskonar hรบs viรฐ sem selst fokhelt รก 38,4 m. Verรฐ aรฐeins kr. 43,7 m.

Grenibyggรฐ โ€“ 164 m2 raรฐhรบs *NรTT ร SKRร* 164 m2 raรฐhรบs Vorum aรฐ fรก รญ sรถlu flott og endurbรฆttsem ekki kemur รก tveimur hรฆรฐum, auk risherbergis er glรฆsilegt fram รญ m2 tรถlu hรบssins. ร jarรฐhรฆรฐ og gesta eldhรบs, stรณr stofa, sรณlstofa, รพvottahรบs sjรณnvarpshol og WC, รก 2. hรฆรฐ eru 3 svefnherbergi, Stรณrt hellulagt baรฐherbergi og รญ risi stรณrt herbergi. skjรณlgรณรฐur bรญlaplan fyrir frama bรญlskรบr og mjรถg suรฐvesturgarรฐur bakatil. Verรฐ 43,5 m.

Byggรฐarholt โ€“ 131,5 m2 raรฐhรบs *NรTT ร SKRร* vel nรฝtt 131,5 m2 Vorum aรฐ fรก mikiรฐ endurbรฆtt og รญ mjรถg skemmtilegu endaraรฐhรบs รก tveimur hรฆรฐum er eldhรบs, stรณr stofa, hverfi รญ Mosfellsbรฆ. ร aรฐalhรฆรฐ neรฐri hรฆรฐ eru 2-3 forstofa og hjรณnaherbergi, en รก og sturtu og rรบmgรณรฐ herbergi, baรฐherbergi m/kari timburverรถnd afgirta hol. รšr stofu er gengiรฐ รบt รก stรณra Varmรกrskรณlasvรฆรฐiรฐ รญ suรฐvestur. Topp staรฐur, stutt รญ sem og รญ miรฐbรฆ Mos. Verรฐ 32,8 m.

Einbรฝlishรบsalรณรฐir รญ Mosfellsbรฆ *NรJAR Lร“รIR ร Sร–LU* Erum aรฐ hefja sรถlu รก sรญรฐustu 3D einbรฝlishรบsalรณรฐunum รก svรฆรฐi rรฆรฐa รญ Leirvogstungu. Um er aรฐ m.a. glรฆsilegar jaรฐarlรณรฐir viรฐmilljรณnir Leirvogsรกnna Verรฐ frรก 13,5 meรฐ gatnagerรฐagjรถldum. TILBOรUM 24 VERรUR SVARAร INNAN KLST. รžetta er eitt af fallegustu byggingarlรถndum รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu, รก sitt hvora meรฐ Leirvogsรก og Kรถldukvรญsl byggรฐ hรถnd. ร svรฆรฐinu verรฐa eingรถngu รพรฉr einbรฝlsi-, raรฐ- og parhรบs. Kynntu eรฐa hafรฐu mรกliรฐ รก www.leirvogstunga.is samband viรฐ okkur รก Fasteignasรถlu Mosfellsbรฆjar.

รžverholt - 2ja herb. รญbรบรฐ Falleg 57,7 m2, 2ja herbergja (รณsamรพykkt)er mjรถg รbรบรฐin รก jarรฐhรฆรฐ รญ miรฐbรฆ Mosfellsbรฆjar. รก gรณlfum, flรญsar smekklega innrรฉttuรฐ og vel nรฝtt, meรฐ rรบmgรณรฐ stofa og eldhรบs og baรฐherbergi sรฉr aรฐgengi, fullkomnum sturtuklefa. Mjรถg gott inngangur beint af bรญlaplani. Verรฐ kr. 14,4 m.

*NรTT ร SKRร* รญbรบรฐ รก efstu Mjรถg glรฆsileg 91,5 m2 3ja herbergjaรญ nรฝlegu 3ja hรฆรฐa hรฆรฐ รกsamt bรญlastรฆรฐi รญ bรญlageymslu รbรบรฐin sรฉrlega fjรถlbรฝli รก flottum staรฐ รญ Mosfellsbรฆ. nรกttรบruflรญsum รก og falleg, meรฐ ljรณsu eikarplastparketi AEG tรฆkjum. Mjรถg gรณlfi. Hvรญt innrรฉtting รญ eldhรบsi meรฐ sundin. World Class, fallegt รบtsรฝni er รบr รญbรบรฐinni รบt รก viรฐ hรบsiรฐ. nรฝ sundlaug og skรณli/leikskรณli rรฉtt Verรฐ kr. 26,9 m.

*NรTT ร SKRร* m2 Permaform รญbรบรฐ รก Vorum aรฐ fรก รญ sรถlu vel nรฝtta 94,2 รญ Mosfellsbรฆ. 2. hรฆรฐ รญ litlu fjรณrbรฝlishรบsi viรฐ Skeljatanga mjรถg flott eldhรบs ร รญbรบรฐinni eru 3-4 svefnherbergi, og rรบmgรณรฐ meรฐ gรณรฐum borรฐkrรณk, gott baรฐherbergi รญ vinsรฆlu hverfi รญ stofa. รžetta er falleg og gรณรฐ รญbรบรฐ Mosfellsbรฆ. Verรฐ 26,5 m.

*NรTT ร SKRร* og stรณra, 2ja Vorum aรฐ fรก รญ sรถlu mjรถg fallega รญ nรฝju 3ja hรฆรฐa herbergja, 81 m2 รญbรบรฐ รก 2.hรฆรฐ 3รญ fjรถlbรฝli meรฐ miklu รบtsรฝni viรฐ Rauรฐumรฝri og fallega Mosfellsbรฆ. รžetta er afar smekkleg flรญsar รก gรณlfum, og hรถnnuรฐ รญbรบรฐ, hvรญttaรฐ eikarparket svefnherbergi og birki innrรฉttingar รญ eldhรบsi, baรฐi, รญ loftum og falleg forstofu. Innfelld halogen lรฝsing รถllu. meรฐ gluggatjรถld. Hรฉr fรก menn eina Verรฐ kr. 22,7 m.

bรญlskรบr รSAMT 146,6 m2 raรฐhรบs รก einni hรฆรฐ meรฐ viรฐ Stรณrateig ca. 60 m2 kjallara รญ litlum botnlanga รญbรบรฐ meรฐ 19 รญ Mosfellsbรฆ. รžetta er vel skipulรถgรฐ stofu, 4 svefnherbergjum, eldhรบsi, sjรณnvarpsholi, jarรฐhรฆรฐ og stรณru baรฐherbergi og gestasalerni รก og รพvottahรบsi รญ leikherbergi/vinnuherbergi, geymslu hellulagt bรญlaplan fyrir kjallara. 28 m2 bรญlskรบr og stรณrt framan hรบsiรฐ. Verรฐ kr. 39,7 m.

รžrastarhรถfรฐi โ€“ Glรฆsilegt parhรบs Trรถllateigur โ€“ 4ra herb. *NรTT ร SKRร* 4ra herbergja รญbรบรฐ Vorum aรฐ fรก รญ sรถlu flotta 100,7 m2, opnum stigagangi รก 2.hรฆรฐ รญ 2ja hรฆรฐa fjรถlbรฝli meรฐ รžetta er vel skipulรถgรฐ viรฐ Trรถllateig 45 รญ Mosfellsbรฆ. stรณrri stofu รญbรบรฐ meรฐ 3 rรบmgรณรฐum svefnherbergjum,m/baรฐkari og og mjรถg rรบmgรณรฐu eldhรบsi. Baรฐherbergi Mikil lofthรฆรฐ af baรฐi. sturtuklefa og sรฉr รพvottahรบs inn รบtlit er รญ รญbรบรฐinni sem gefur henni fallegt Verรฐ kr. 27,6 m.

Klapparhlรญรฐ - 97 m2 รญbรบรฐ รก 2. hรฆรฐ nรฝlegu Vorum aรฐ fรก รญ sรถlu 97 m2 endaรญbรบรฐ รญ Mosfellsbรฆ. 24 3ja hรฆรฐa fjรถlbรฝli viรฐ Klapparhlรญรฐ eikarparketi og รžetta er mjรถg falleg endaรญbรบรฐ meรฐ baรฐherbergi m/sturtu mahony innrรฉttingum. Flรญsalagt mjรถg stutt รญ World og sรฉr รพvottahรบs. Flottur staรฐur, og leikskรณlann Class, Lรกgafellslaug, Lรกgafellsskรณla Hulduberg. Verรฐ kr. 27,5 m.

Trรถllateigur โ€“ 115,6 m2 รญbรบรฐ รญbรบรฐ รก 2. hรฆรฐ รญ nรฝju Falleg 115,6 m2, 4ra herbergja Gengiรฐ er fjรณrbรฝlishรบsi viรฐ Trรถllateig 23 รญ Mosfellsbรฆ. Allar innrรฉttingar inn รญ รญbรบรฐina af opnum svalagangi. gรณlfum. Stofa, รก eru รบr eik og eikarparket og flรญsar og รพrjรบ rรบmgรณรฐ borรฐstofa, sjรณnvarpshol, flott eldhรบs sturtu, sรฉr og svefnherbergi, baรฐherbergi m/kari svalir รญ suรฐur. รพvottahรบs og geymsla. Mjรถg stรณrar Mosfellsbรฆjar. รžetta er vรถnduรฐ รญbรบรฐ rรฉtt viรฐ miรฐbรฆ Verรฐ. 30,9 m.

sรถlu mjรถg flott 197,7 *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ fรกรญรญeinu vinsรฆlasta m2 parhรบs รก tveimur hรฆรฐumer byggt รกriรฐ 2006 hverfi Mosfellsbรฆjar. Hรบsiรฐstofa, stรณrt eldhรบs, og vel รญ lagt. ร jarรฐhรฆรฐ er bรญlskรบr. ร 2. hรฆรฐ eru gestasalerni og innbyggรฐur baรฐherbergi m/ รพrjรบ gรณรฐ svefnherbergi, glรฆsilegt fataherbergi og hornbaรฐkari og stรณrum sturtuklefa, รญ suรฐur og vestur. stรณrt sjรณnvarpshol. Stรณrar svalirpalli meรฐ stรณrri Garรฐur aรฐ mestu leiti byggรฐur pottur meรฐ skjรณlgirรฐingu, en รพar er heitur aรฐ skoรฐa. 17โ€ skjรก โ€“ eign sem menn verรฐa Verรฐ kr. 67,8 m.

Brekkutangi โ€“ Raรฐhรบs m/aukaรญbรบรฐ m2 endaraรฐhรบs *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ fรก 287,7aukaรญbรบรฐ meรฐ รก tveimur hรฆรฐum, auk kjallara ร jarรฐhรฆรฐ er viรฐ Brekkutanga รญ Mosfellsbรฆ. gesta WC, auk svefnherbergi, eldhรบs, stofa og sjรณnvarpshol bรญlskรบrs. ร 2. hรฆรฐ eru 3 svefnherbergi,hol og og baรฐherbergi. ร kjallara er geymsla, รณsamรพykkt รญbรบรฐ meรฐ รพvottahรบs, svo og 3ja herbergja sรฉrinngangi. Verรฐ kr. 49,8 m.

Lรกgholt โ€“ 187,3 m2 einbรฝli einni hรฆรฐ meรฐ Til sรถlu 187,3 m2 einbรฝlishรบs รก ร hรบsinu stรณrum bรญlskรบr viรฐ Lรกgholt 11 รญ Mosfellsbรฆ.gott eldhรบs borรฐstofa, eru fjรถgur svefnherbergi, stofa, og baรฐherbergi m/borรฐkrรณk, รพvottahรบs m/bakinngangi lรณรฐ รก skjรณlgรณรฐum m/kari. Hรบsiรฐ stendur รก 862 m2 Eignin er snyrtileg og staรฐ รญ eldri hluta Mosfellsbรฆjar. frรก upphafi. vel viรฐhaldiรฐ, enda aรฐeins 2 eigendur Verรฐ kr. 41,9 m.

Langitangi โ€“ 171 m2 einbรฝlihรบs Klapparhlรญรฐ โ€“ 4-5 herb. hรฆรฐ รญ nรฝlegu รžetta er 112,6 m2 endaรญbรบรฐ รก 2. Klapparhlรญรฐ 30 รญ fjรถlbรฝli meรฐ opnum stigagangi viรฐ 5 herbergja, en er รญ Mosfellsbรฆ. รbรบรฐin er teiknuรฐ sem aftur. รžrjรบ rรบmgรณรฐ dag 4ra herbergja, hรฆgt aรฐ breyta merbau parketi, meรฐ svefnherbergi, stofa og gangur รก forstofu flรญsar รก baรฐi og รพvottahรบsi og korkflรญsar og eldhรบsi. Verรฐ kr. 29,9 m.

Spรณahรถfรฐi โ€“ neรฐri sรฉrhรฆรฐ Rauรฐamรฝri - 2ja herb.

3Jร‰Nร‰NARร‰BLS

Hjallahlรญรฐ 13 รญ Til sรถlu tveggja hรฆรฐa raรฐhรบs viรฐ bรญlskรบrinn og Mosfellsbรฆ. รbรบรฐin er 149,5 m2 stofa, eldhรบs, 25,1 m2. ร jarรฐhรฆรฐ er forstofa, gesta WC, รก 2. hรฆรฐ hjรณnaherbergi, svefnherbergi og og baรฐherbergi. er sjรณnvarpshol, 2-3 svefnherbergi og Stรณrt hellulagt bรญlaplan meรฐ snjรณbrรฆรฐslu staรฐur viรฐ skรณla, timburverรถnd รญ suรฐurgarรฐi. Frรกbรฆr sundlaug og golfvรถll. Verรฐ 45,5 m.

Stรณriteigur โ€“ 206 m2 raรฐhรบs Skeljatangi โ€“ 4/5 herbergja

*NรTT ร SKRร* neรฐri sรฉrhรฆรฐ Vorum aรฐ fรก รญ sรถlu 4ra herbergja aรฐ neรฐri รญ tvรญbรฝlishรบsi, meรฐ fallegri aรฐkomu skiptist รญ 3 rรบmgรณรฐ hรฆรฐinni. รbรบรฐin er 126,3 m2, og stofu, flott svefnherbergi, lokaรฐ eldhรบs, stรณra og ljรณst parket baรฐherbergi og sรฉr รพvottahรบs. Flรญsar sรฉrafnotarรฉttur af lรณรฐ รก gรณlfum. รbรบรฐinni fylgir 50 m2 sund, gรถnguleiรฐir, รญ suรฐvestur. Flottur staรฐur, golf, skรณlar og lรญkamksrรฆkt รญ gรถngufรฆri. Verรฐ 32,9 m.

sรถlu mjรถg fallegt *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ fรก รญ bรญlskรบr einbรฝlishรบs รก einni hรฆรฐ meรฐ sambyggรฐum รญ Mosfellsbรฆ. og stรณrri og grรณinni lรณรฐ viรฐ Langatanga steingrรกum flรญsum Flott eldhรบs, hvรญtt hรกglans, meรฐ nรฝlega endurnรฝjaรฐ og granรญtborรฐplรถtu, baรฐherbergi svefnherbergi, meรฐ stรณrum glersturtuklefa, fjรถgur stรณr stofa og sjรณnvarpshol, รพvottahรบs gestasalerni,og skjรณlgรณรฐur borรฐstofa meรฐ arni og timburverรถnd garรฐur. Verรฐ 54,8 m.

6ORUMAรˆFยนร…SรŽLUSEXNร• FMRAรˆHร’SSEMVERรˆAAFHENTFULLBร’INMEรˆ INNRรTTINGUMOGGร‹LFEFNUMร…APRร…LNKยนVERรˆISEMEKKIHEFURSรSTร…LANGANTร…MA SVEFNHERBERGI BAรˆHERBERGI HVร…TARINNRรTTINGAROGEIKARPARKETOGFLร…SAR ยนGร‹LFIย™HVERUMILLJKRยฅ,3LยนN3KIPTIยนMINNIEIGNSKOรˆUรˆ 6FRยน M %INSร•NINGARร…Bร’รˆTILBร’IN

Reykjamelur โ€“ 151 m2 einbรฝlishรบs sรถlu mjรถg fallegt 125,6 *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ fรก รญ innbyggรฐum bรญlskรบr รญ m2 einbรฝlishรบs รกsamt 25,0 m2 รญ Mosfellbsรฆ. Hรบsiรฐ litlum botnlanga viรฐ Reykjamel rรบmgรณรฐri stofu, er mjรถg hlรฝlegt meรฐ stรณru eldhรบsi, m/kari og stรณru tveimur svefnherbergjum, baรฐherbergi er umhverfis hรบsiรฐ รพvottahรบsi. Mjรถg stรณr timburverรถnd skjรณlgirรฐingu. og meรฐ heitum potti, tveimur kofum Hรบsiรฐ er eitt รพaรฐ Bรญlaplan og gรถnguleiรฐ eru hellulรถgรฐ. krรบttulegasta sem sรฉst hefur รญ bรฆnum. Verรฐ 41,7 m.

รžrastarhรถfรฐi โ€“ Nรฝtt 250 m2 einbรฝlishรบs einni hรฆรฐ meรฐ Glรฆsilegt 250 m2 einbรฝlihรบs รก 16 รญ Mosfellsbรฆ. innbyggรฐum bรญlskรบr viรฐ รžrastarhรถfรฐameรฐ flรญsum og klรฆtt Hรบsiรฐ er einangraรฐ aรฐ utan og setur sterkan svip harรฐviรฐ. Mikil lofthรฆรฐ รญ hรบsinu sem innrรฉttuรฐ meรฐ hvรญtum รก hรถnnun รพess. รbรบรฐin er fallega flรญsum รก gรณlfum. 4 stรณr innrรฉttingum og eikaparketi og รพvottahรบs og 44 m2 svefnherbergi, 2 baรฐherbergi, stรณrt skรณli og golfvรถllur รญ bรญlskรบr. Flott sundlaug, World Class, innan viรฐ 100 metra fjarlรฆgรฐ. Verรฐ 76,9 m.

Klapparhlรญรฐ โ€“ 2ja herb. rรบmgรณรฐ 2ja *NรTT ร SKRร* Mjรถg falleg og รญ 4ra hรฆรฐa hรฆรฐ herbergja, 90,9 m2 รญbรบรฐ, รก 3ju sรฉrlega vandaรฐ, lyftuhรบsi fyrir 50 รกra og eldri. Hรบsiรฐ og harรฐviรฐ. flรญsum einangraรฐ og klรฆtt aรฐ utan meรฐ sem gefur Gรณlfplรถtur รก milli hรฆรฐa eru tvรถfaldar og askur รก gรณlfum, betri einangrun. Fallegar flรญsar handklรฆรฐaofni og baรฐherbergi meรฐ sturtuklefa og รบtsรฝni er รบr hรบsinu stรณrt hjรณnaherbergi. Mjรถg fallegt og stรณrar svalir. Verรฐ kr. 27,5 m.

Klapparhlรญรฐ โ€“ 2ja herb. + bรญlsk. Hร†ร รญ 4ra 90,5 m2, 2ja herbergja รญbรบรฐ รก EFSTU er vรถnduรฐ รžetta hรฆรฐ fjรถlbรฝli fyrir 50 รกra og eldri. er bjรถrt og lyftublokk meรฐ bรญlakjallara. รbรบรฐin gรณlfum og fallegar rรบmgรณรฐ, eikarparket og flรญsar รก svefnherbergi. og eikar innrรฉttingar รญ eldhรบsi, baรฐi eru yfirbyggรฐar og Stรณr stofa og borรฐstofa og svalir opna. Bรญlastรฆรฐi รญ meรฐ glerhurรฐum sem hรฆgt er aรฐ og golfvรถllur, bรญlageymslu fylgir. Sundlaug, lรญkamsrรฆkt allt รญ gรถngufรฆri viรฐ hรบsiรฐ. Verรฐ 31,5 m.

Klapparhlรญรฐ โ€“ 3ja herb. รญbรบรฐ รก JARรHร†ร Falleg 107,4 m2, 3ja herbergja 3. รbรบรฐin er รญ 4ra hรฆรฐa lyftuhรบsi viรฐ Klapparhlรญรฐ รก gรณlfum. og flรญsar vรถnduรฐ รญ alla staรฐi, eikarparket meรฐ tvรถfรถldu Tvรถ rรบmgรณรฐ herbergi, stรณrt baรฐherbergi stรณr stofa og baรฐkari, sรฉr รพvottahรบs/geymsla, og eyju. รšr glรฆsilegt eldhรบs meรฐ eikarinnrรฉttingu sem eykur verรถnd stofu er gengiรฐ รบt รก stรณra afgirta notagildi รญbรบรฐarinnar mikiรฐ. Verรฐ kr. 30,9 m.

Hafravatn โ€“ 45 m2 hรบs โ€“ 2.040

*NรTT ร SKRร* eign viรฐ Sveinsstaรฐi Vorum aรฐ fรก รญ sรถlu mjรถg sรฉrstaka einbรฝlishรบs รกsamt รญ Mosfellsbรฆ. รžetta er 104 m2 viรฐ skรณgivaxiรฐ 31 m2 bรญlskรบr รก 2.000 m2 eignarlรณรฐ ร hรบsinu eru svรฆรฐi rรฉtt viรฐ Reykjalundarveg. รพvottahรบs og รพrjรบ svefnherbergi, stofa, eldhรบs, lรณรฐinni, en รพar er er รก baรฐherbergi. Tรถluverรฐ trjรกrรฆkt einnig grรณรฐurhรบs og heitur pottur. Verรฐ kr. 39,5 m.

'MVHVNรขSJ .PTGFMMTCย 4ร“NBSPH KPOSFUU!JOUFSOFUJT

u

www.fastmos.is

ยจ )-% "ยต, ยฒยจ %). !ยฅ" !5+

2008

2009

MOSFELLINGUR

MOSFELLINGUR

MOSFELLINGUR

MOSFELLINGUR

MOSFELLINGUR

10. tbl. 13. รกrg. fimmtuDagur 3. jรบlรญ 2014 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

รžrรญr brรฆรฐur รบr Aftureldingu รก leiรฐ til Reading รก Englandi aรฐ spila fรณtbolta

viLja sorpu Burt รบr รกLfsnesi

eign vikunnar

www.fastmos.is

ร leiรฐ รญ atvinnumennsku

24

โ€žร‰g hef stefnt aรฐ รพvรญ aรฐ verรฐa atvinnumaรฐur รญ fรณtbolta frรก รพvรญ รฉg var 5 รกra,โ€œ segir axel ร“skar

nรฝtt

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

selja...

  

 +JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 586o8080 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

Mynd/Raggiร“la

Mynd/Raggiร“la

- einbรฝlishรบs

4. tbL. 14. รกrg. fimmtudagur 12. mars 2015 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

eign vikunnar

Nรฝ og glรฆsileg slรถkkvistรถรฐ viรฐ Skarhรณlabraut รญ Mosfellsbรฆ

selja...

Styttri viรฐbragรฐStรญmi 8

โ€ข betri รพjรณnuSta

Meistaraflokkur kvenna รญ blaki er bikar-, deildar- og รslandsmeistari 2016

Leirvogstunga

eign vikunnar

www.fastmos.is

rauรฐamรฝri - sรฉrinngangur

- einbรฝlishรบs

-JรŽGGLยพSILEGTOGMIKIรˆENDURNร•JAรˆ MEINBร•LISHร’S MEรˆSTร‹RUMBร…LSKร’Rยน MEIGNARLร‹รˆVIรˆ,EIRVOGS TUNGU5MERAรˆRยพรˆAGLยพSILEGTTVEGGJAHยพรˆAEINBร•LISHร’S SEMBร•รˆURUPPยนMIKLAMรŽGULEIKA VEGNAAUKAร…Bร’รˆAREรˆATIL Aรˆร–Jร‹NASTร‹RRIFJรŽLSKYLDU3Jร‹NERSรŽGURร…KARI 6 M

-JรŽGRร’MGร‹รˆ M JAHERBERGJAร…Bร’รˆยนJARรˆHยพรˆMEรˆ SรRINNGANGIOGTIMBURVERรŽND ยนSAMTBร…LASTยพรˆIร…Bร…LAKJALLARA ร…LYFTUHร’SI3รRGEYMSLAร…KJALLARAยฅBร’รˆINSKIPTISTร…TVรŽSVEFN HERBERGI FORSTOFU BAรˆHERBERGI ร–VOTTAHร’S ELDHร’S STOFUOG BORรˆSTOFU3รRGEYMSLAร…KJALLARA'OTTSKIPULAG-JรŽGRร’MGร‹รˆ SVEFNHERBERGI 6 M

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

selja...

  

 +JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 586o8080 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

mynd/raggiรณla

7. tbl. 15. รกrg. fimmtudagur 12. maรญ 2016 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrir tรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

fullkomiรฐ tรญmabil 22

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

fรณtboltafjรถlskyldan lรกra berglind, jรถkull, axel รณskar, andrรฉs og fyrir framan er รถrn

www.fastmos.is

unnu alla titlana

SlรถkkviStรถรฐin tEkin รญ notkun โ€ข

'LยพSILEGT MEINBร•LISHร’SยนTVEIMURHยพรˆUMMEรˆ AUKAร…Bร’รˆร…KJALLARAยนMLร‹รˆVIรˆ$VERGHOLTร…-OS FELLSBยพ3รRLEGAGLยพSILEGURGARรˆURMEรˆSTร‹RUMVERรŽNDUM HEITUMPOTTI GEYMSLUSKร’ROGGARรˆHร’SIร…STร‹RUTRร3TUTTร…ALLA ร–Jร‹NUSTUOGSKร‹LA 6 M

  

 +JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 586o8080 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

mosfellska hljรณmsveitin kaleo verรฐur รกberandi รญ tรบninu heima

Dvergholt

- einbรฝlishรบs

&ALLEGT MEINBร•LISHร’SยนTVEIMURHยพรˆUMMEรˆ AUKAร…Bร’รˆร…KJALLARAOGTVรŽFรŽLDUMBร…LSKร’RVIรˆ3Tร‹RAKRIKA ร…-OSFELLSBยพ&LOTTARINNRรTTINGAROGGร‹LFEFNI(ELLULAGT Bร…LAPLANOGSTร‹RAFGIRTTIMBURVERรŽNDMEรˆHEITUMPOTTIAรˆ SUNNAVERรˆU%IGNINERLAUSTILAFHENDINGARSTRAX 6 M

selja...

4

Stรณrikriki

- einbรฝlishรบs

'LยพSILEGTOGMIKIรˆENDURNร•JAรˆ MEINBร•LISHร’SยนEINNI HยพรˆVIรˆ-ARKHOLTร…-OSFELLSBยพ5MERAรˆRยพรˆAVELSTAรˆSETT EINBร•LISHร’SยนSTร‹RRILร‹รˆRรTTVIรˆ6ARMยนRSKร‹LASVยพรˆIรˆร…-OS FELLSBยพ%IGNINSKIPTISTร…STร‹RASTOFU ELDHร’S BAรˆHERBERGI BARNAHERBERGI HJร‹NAHERBERGIMEรˆSรRBAรˆHERBERGIOG FATAHERBERGIยนSAMTBร…LSร’ROGGEYMSLU"YGGTVARVIรˆHร’SIรˆOG ร–AรˆMIKIรˆENDURNร•JAรˆยนRIรˆ 6 M

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

รžUWFHVNCร“MBMFJHVCร“MB

2007

รก skrรก

Markholt

Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

ยKร˜OVTUVWFSLTUยยงJ

2006

ร tรunda Sinn

mosfeLLingar

    

 

      

 

Mosfellingurinn Stefรกn Bjarnarson leikari

93 รกra og skreppur daglega รญ รบtreiรฐartรบr

14

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

2011

16

Stendur vรถrรฐ um rรฉttindi og velferรฐ barna

7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

 

selja...

  

 586o8080 +JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

slรถkkviliรฐs- og sjรบkraflutningamenn รญ viรฐbragรฐsstรถรฐu รญ mosfellsbรฆ

mynd/raggiรณla

11. tbl. 16. รกrg. fimmtudagur 7. september 2017 DrEifT frรญT T inn รก รถll hEiMili oG fyrirTรฆKi รญ MoSfEllSbรฆ, รก K jalarnESi oG รญ K jรณS

eign vikunnar

Davรญรฐ รžรณr Jรณnsson

rรณsborg, sigdรญs Lind, TheLma dรถgg, Karen bjรถrg og guรฐrรบn fagna frรกbรฆrum veTri รญ bLaKinu

mynd/raggiรณla

www.fastmos.is

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

2012

 

28

Hvert listaverk spannar mรถrg รพรบsund รกra sรถgu 20

5. tbl. 17. รกrg. fimmtudagur 5. aprรญl 2018 DrEift frรญt t inn รก รถll hEiMili og fyrirtรฆKi รญ MoSfEllSbรฆ, รก K jalarnESi og รญ K jรณS

eign vikunnar

Velkomin รญโ€ข mosรณ

7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

2013

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

Nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

2014

    

 

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Davรญรฐ รžรณr Jรณnsson, pรญanรณleikari og tรณnskรกld, hefur veriรฐ รบtnefndur bรฆjarlistamaรฐur Mosfellsbรฆjar 2017. Viรฐurkenningin var afhent viรฐ hรกtรญรฐlega athรถfn sunnudaginn 27. รกgรบst รญ tengslum viรฐ bรฆjarhรกtรญรฐina ร tรบninu heima. 6/22

nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

2015

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

Bรญlaleiga รก staรฐnum

7<H<ยกร6

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

2016

www.timarit.is

fรฉlagsmiรฐstรถรฐva รžรณrdรญs Karlsdรณttir sigraรฐi รญ Sรถngkeppni Samfรฉs 2019 fyrir hรถnd fรฉlagsmiรฐstรถรฐvarinnar Bรณlsins. รžรณrdรญs er nemandi รญ 8. bekk Varmรกrskรณla og sรถng lagiรฐ Wicked Games fyrir framan troรฐfulla Laugardalshรถll laugardaginn 23. mars. โ€žร‰g er aรฐ lรฆra sรถng รญ Tรณnlistarskรณla Mosfellsbรฆjar og รฆtla aรฐ bรฆta viรฐ pรญanรณnรกmi. Mรฉr gengur mjรถg vel รญ tรณnlistinni,โ€œ segir รžรณrdรญs sem einnig var valin Jรณlastjarnan 2018 nรบ รญ desember. โ€žMig langar aรฐ รพakka pabba mรญnum fyrir aรฐ vera alltaf til staรฐar fyrir mig og hjรกlpa mรฉr aรฐ lรกta drauma mรญna rรฆtast,โ€œ segir รพessi unga og efnilega sรถngkona.

Verรฐ : 59,5 m. Verรฐ : 61,9 m.

Fylgstu meรฐ okkur รก Facebook www.facebook.com/fastmos

Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 Einar Pรกll Kjรฆrnested โ€ข lรถgg. fasteignasali โ€ข www.fastmos.is

www.fastmos.is

Fylgstu meรฐ okkur รก Facebook www.facebook.com/fastmos

รญ รกlafosskvos รญ mosfellsbรฆ hรณpurinn kom til landsins 19. mars

Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 Einar Pรกll Kjรฆrnested โ€ข lรถgg. fasteignasali โ€ข www.fastmos.is

4

Stรณrikriki - einbรฝlishรบs Fallegt 225,6 m2 einbรฝlishรบs รก einni hรฆรฐ meรฐ rรบmgรณรฐum bรญlskรบr. Hรบsiรฐ skiptist รญ forstofu, hjรณnaherbergi meรฐ baรฐ- og fataherbergi, รพrjรบ barnaherbergi, stรณrt alrรฝmi sem skiptist รญ eldhรบs og borรฐstofu, stofu, baรฐherbergi, gestasnyrtingu og รพvottahรบs. รšr รพvottahรบsi er innangengt inn รญ bรญlskรบrinn sem er meรฐ geymslulofti og mikilli lofthรฆรฐ. Tvรฆr hellulagรฐar verandir og garรฐur รญ suรฐurรกtt. V. 98,5 m.

Fylgstu meรฐ okkur รก Facebook www.facebook.com/fastmos

Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 Einar Pรกll Kjรฆrnested โ€ข lรถgg. fasteignasali โ€ข www.fastmos.is

Mynd/Raggiร“la

Mynd/Hilmar

   

Mynd/TรณmasG

    

 

  

 

Mosfellingurinn รžorsteinn Sigvaldason deildarstjรณri hjรก Mosfellsbรฆ

    

 

Skiptum um framrรบรฐur

12 bl aรฐsรญรฐna

aukablaรฐ

รญ tilefni 110 รกra afmรฆlis aftureldingar

eign vikunnar

รžรณrdรญs Karlsdรณttir

Sรถngkeppni

  

 

รžjรณnustuverkstรฆรฐi

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Fรฉlagsmiรฐstรถรฐin Bรณl gerir รพaรฐ gott รก landsvรญsu

Kvรญslartunga 90, 94, 108, 110 og 112 230 m2 raรฐhรบs tilbรบin til innrรฉttinga - รก tveimur hรฆรฐum. ร jarรฐhรฆรฐ er forstofa, bรญlskรบr, 3 svefnherbergi, baรฐherbergi, รพvottaherbergi, og geymsla. ร efri hรฆรฐinni er hjรณnaherbergi, baรฐherbergi, eldhรบs, og stofur.

Fallegt einbรฝlishรบs meรฐ stรณrum bรญlskรบr. Eignin er skrรกรฐ 241,2 m2, รพar af รญbรบรฐarรฝmi รก tveimur hรฆรฐum 178 m2 og bรญlskรบr 63,2 m2. Stรณrt hellulagt bรญlaplan og hellulagรฐar verandir meรฐ skjรณlveggjum. ร aรฐalhรฆรฐinni eru รพrjรบ svefnherbergi, tvรถ baรฐherbergi, รพvottahรบs, forstofa, eldhรบs, stofa, borรฐstofa og sjรณnvarpsstofa. ร neรฐri hรฆรฐinni er rรบmgott herbergi, sjรณnvarpshol, vinnurรฝmi og anddyri. V. 84,7 m.

 

7<H<ยกร6

MOSFELLINGUR

5. tbl. 18. รกrg. fimmtudagur 4. aprรญl 2019 DrEift frรญt t inn รก รถll hEiMili og fyrir tรฆKi รญ MoSfEllSbรฆ, รก K jalarnESi og รญ K jรณS

www.fastmos.is

Kvรญslartunga - raรฐhรบs

Bugรฐutangi - Fallegt einbรฝlishรบs

586o8080 +JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

Stefnir aรฐ รพvรญ aรฐ stรฆkka 18 hรณteliรฐ รก nรฆstunni

tjรณnaskoรฐun

Sigraรฐi รญ

mosfellsbรฆjar

Mosfellingurinn Albert Sigurรฐur Rรบtsson eigandi Hรณtels Laxness

Ekkert jafnast รก viรฐ รญslenska hestinn 18

7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

 

Mosfellingurinn Pรฉtur Jรถkull Hรกkonarson byggingameistari

Nรฝ

cabas

รบtvegum bรญlaleigubรญla

Tรญu flรณttamenn frรก รšganda sestir aรฐ รญ Mosfellsbรฆ Sex fullorรฐnir og fjรถgur bรถrn

Davรญรฐ รพรณr hefur starfaรฐ viรฐ tรณnlist frรก 14 รกra alDri

    

 

20

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

รžjรณnustuverkstรฆรฐi

2010 Vefรบt

gรกfa www.mosfellingur .is

Bรฆjarlistamaรฐur

&YLGSTUMEรˆOKKURยน&ACEBOOK WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

2014

    

 

Mosfellingurinn Einar Grรฉtarsson tรฆknifrรฆรฐingur og listamaรฐur

Mosfellingurinn Erna Reynisdรณttir framkvรฆmdastjรณri Barnaheilla

Lรฉt drauminn rรฆtast รญ Bandarรญkjunum

7<H<ยกร6

Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

pn

Mosfellingurinn Kristjรกn รžorgeirsson, Stjรกni pรณstur

Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

eign vikunnar

  

 +JARNAoยถVERHOLTIo-OSFELLSBยพRo3 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

7<H<ยกร6

Jรณns B. ehf

7PUUBยง WFSLTUยยงJ

UKร˜OBTLPยงVO

2005

2014 www. thaiexpress.is

GOJI berjadrykkur drykkur mรกnaรฐarins

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

รฐo

  

 586o8080 +JARNAoยถVERHOLTI -OSFELLSBยพRo3 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

10. tbl. 12. รกrg. fimmtudagur 22. รกgรบSt 2013 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

Bรฆjarhรกtรญรฐ Mosfellsbรฆjar fer fram dagana 30. รกgรบst - 1. september

ร tรบninu heima

ร–rn Reykdal Ingรณlfsson

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

/รข

#!"!3

A RN A KJ

5รท;; [PSIVรฒM`YPY

4

รญ mi

selja...

รก

รญstex

kr

WWWFACEBOOKCOMFASTMOS

gs

6IรˆยพTLUMAรˆBJร‹รˆAHEPPNUMVINIOKKARยน Jร‹LAHLAรˆBORรˆร…(LรGARรˆIFYRIRFJร‹RA&YLGSTUMEรˆ

www.fastmos.is

da

jรณlaleikur

fagnar 20 รกra afmรฆli

eign vikunnar

g

Grenibyggรฐ - parhรบs meรฐ bรญlskรบr -JรŽGFALLEGTMPARHร’SยนEINNIHยพรˆMEรˆBร…LSKร’RVIรˆ 'RENIBYGGรˆร…-OSFELLSBยพSVEFNHERBERGIOGRร’MGร‹รˆAR STOFUR&ALLEGARINNRรTTINGAR-JรŽGFALLEGAรˆKOMAERAรˆHร’S INU Bร…LAPLANERHELLULAGTOGSTร‹RTIMBURVERรŽNDERVIรˆHร’SIรˆ 6 M

โ€žViรฐ finnum fyrir miklum meรฐbyr og mun ullariรฐnaรฐur leggja sitt aรฐ mรถrkum รญ endurreisn efnahagslรญfsins,โ€œ segir Guรฐjรณn Kristinsson framkvรฆmdastjรณri

7. tbl. 11. รกrg. Miรฐvikudagur 16. Maรญ 2012 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

www.fastmos.is

ile

eiGn vikunnar

รญรฐ jar hรกtbรฆ

MOSFELLINGUR

ร tilefni afmรฆlis รstex var Vรฉdรญs Jรณnsdรณttir fengin til aรฐ hanna sรฉrstaka afmรฆlisรบtgรกfu af lopapeysu sem sjรก mรก hรฉr รก myndinni.

รฆs

MOSFELLINGUR

Gleรฐileg jรณl

gl

MOSFELLINGUR

13. tbl. 10. รกrG. fimmtudaGur 10. nรณvember 2011 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

jarlls bรฆsfe mo

Gleรฐileg jรณl

2004

รžรณrir Jรถkull รžorsteinsson

โ€žHef alltaf sagt aรฐ vilji er allt sem รพarfโ€

) -'#"% ) "$$,# ))-'#"% ))"$$,# ))  ) -'#"% ) "$$,# )   #! #! -'#"% "$$,#     #! #! )) ((($% ))((($% !#.,#!$%/ !#.,#!$%/ $%!$ $%!$ ((($%"$$(((! "$$(((!&!$ &!$ "$$(((! &!$ !#.,#!$%/ $%!$ ((($% "$$(((! &!$ !#.,#!$%/ $%!$

sรถlu 99 m2 endaรญbรบรฐ *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ fรก รญ viรฐ Klapparhlรญรฐ รก efri hรฆรฐ nรฝlegu 2ja hรฆรฐa fjรถlbรฝli endaรญbรบรฐ falleg 26 รญ Mosfellsbรฆ. รžetta er mjรถg รbรบรฐin er meรฐ eikarparketi og eikar innrรฉttingum. er aรฐ stรฆkka upphaflega 4ra herbergja, en bรบiรฐ en auรฐvelt er stofu รก kostnaรฐ annars barnaherbergi,gรณรฐur staรฐur รญ mjรถg aรฐ breyta รพessu aftur. รžetta er Class, Lรกgafellslaug, Mosfellsbรฆ, - mjรถg stutt รญ World Lรกgafellsskรณla og leikskรณlann Hulduberg. Verรฐ kr. 29,5 m.

+ร˜OT#FIG

2003

Ragnarsdรณttir

Valdรญs Steinarrsdรณttir

selja...

Mosfellingurinn Bylgja Bรกra Bragadรณttir eigandi Grillnestis

m2 lรณรฐ

m2 eignarlรณรฐ รญ Til sรถlu 44,8 m2 sumarhรบs รก 2.040 รญ Mosfellsbรฆ. Hรบsiรฐ er sumarhรบsahverfi viรฐ Hafravatn en samรพykkt byggt รกriรฐ 1979 og รพarfnast endurbรณta, 70 m2 frรญstundahรบsi deiliskipulag gerir rรกรฐ fyrir allt aรฐ รก lรณรฐinni รžetta eru รก lรณรฐinni. Tรถluverรฐur trjรกgrรณรฐur eignast hรบsnรฆรฐi er kjรถriรฐ tรฆkifรฆri fyrir รพรก sem vilja er sannarlega sveit รก รพessum frรกbรฆra staรฐ โ€“ รพetta viรฐ borg. **Verรฐ 17,5 m.**

Klapparhlรญรฐ - 99 m2 รญbรบรฐ Sveinsstaรฐir - einbรฝli

3Jร‰Nร‰NARร‰OPNU

3 ยฒ 5 5 * / ( "7 & 3 , 4 5ยŠ ยš *

2002

www.fastmos.is

Sigurlaug รž.

Tรณmasson

Anna Valdรญs Einarsdรณttir, fimleikakona รบr Aftureldingยญu, varรฐ um helgยญina รslandsmeistari รญ almennum fimleikum รก รslandsmeistaramรณti sem haldiรฐ var รญ Keflavรญk. Anna Valdรญs varรฐ stigยญahรฆst keppenda รญ 4. flokki ogยญ รญ รถรฐru sรฆti var vinkona hennar รบr Aftureldingยญu Birta Jรณnsdรณttir. Alls komust fimm stรบlkur รบr Aftureldingยญu รกfram รก รslandsmeistaramรณtiรฐ, auk ofangยญreindra รพรฆr Mรณey Pรกla Rรบnarsdรณttir, Brynja Hjaltadรณttir ogยญ Selma Rรบn Jรณhannesdรณttir. รžessar stรบlkur munu allar taka รพรกtt รญ fyrsta hรณpfimleikamรณti vetrarins sem haldiรฐ verรฐur รก Selfossi um nรฆstu helgยญi.

6ORUMAรˆFยนMIKIรˆENDURBยพTTOGVELNร•TT MENDARAรˆHร’SยนTVEIMURHยพรˆUMร… MJรŽGSKEMMTILEGUHVERFI6ERรˆ M

.ยต44ย™3+2ย™

รญ tvรญbรฝli

รกsamt 46,8 m2 Flott 160,9 m2 efri sรฉrhรฆรฐ Mjรถg bรญlskรบr viรฐ Birkiteig 3 รญ Mosfellsbรฆ.er aรฐ en um fallegt รบtsรฝni er รบr รญbรบรฐinni, fullbรบin meรฐ rรฆรฐa nรฝja รญbรบรฐ sem afhendist Veriรฐ er aรฐ innrรฉttingum og gรณlfefnum. hรบsiรฐ. รžetta helluleggja bรญlaplan fyrir framan hverfi viรฐ miรฐbรฆ er spanรฝ รญbรบรฐ รญ nรฝuppbyggรฐu til afhendingar. Mosfellsbรฆjar. รbรบรฐin er laus Verรฐ kr. 49,0 m.

fรก รญ sรถlu 76,9 m2, *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ รญ 3ja hรฆรฐa fjรถlbรฝli 2ja herbergja รญbรบรฐ รก 2. hรฆรฐ er rรบmgรณรฐ og meรฐ opnum stigagangi. รbรบรฐin gรณlfum. รbรบรฐinni bjรถrt, eikarparket og flรญsar รก gรณรฐu millilofti. รžetta fylgir 27,6 m2 bรญlskรบr meรฐ grunnskรณla er draumastaรฐur, rรฉtt viรฐ nรฝjan sundlaug og leikskรณla, svo er ein flottasta rรฉtt viรฐ landsins, golfvรถllur og gรถnguleiรฐir fljรณtlega. hรบsiรฐ. รbรบรฐin getur veriรฐ laus Verรฐ 23,5 m.

'2'%")- #)+$$*6($02

"025.#?'C . 2#?)H3C&*//*);?.&? '#--&(5.(#2?*0( . $E-3,H2A)H3*/5&2 >2+H36&'/)&2$&2(*'#--&(4$#?)&2$&2(* &-%)H30(34F2340'#H3*?34&/%52E >721*/(536*1#?2#)H3#C'#--&(2*0((2F*//* -F?C.+G($#2/#6;/5.34#?E03'&--3$; "'3@-3 /

Birkiteigur โ€“ 207,7 m2 sรฉrh.

Blikahรถfรฐi โ€“ 2ja herb + bรญlskรบr

+G('#--&(40(#?-#?#/%* .

&*/$I-*3)H3C&*//*);?C3#.4 .

$E-3,H2C.+G('#--&(2*)02/-F?.&? 4*.$526&2G/%5.=&44#&2)&/45(43,*15-#( 36&'/)&2$&2(*&25#?3,*-*/'2C340'50( $02?340'50(&-%)H34&/(436&'/C-.54F24 )&--5-#(4$E-#1-#/'72*2'2#.#/)H3*?0(46;2 4*.$526&2#/%*2E35?52C44 "'3@-3 /

'$')$-'26(4"(!6'

Krรณkabyggรฐ โ€“ Glรฆsilegt

fรก 64,3 m2, 2ja *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ รญ litlu 3ja hรฆรฐa herbergja รญbรบรฐ รก efstu hรฆรฐ Stรณrt fjรถlbรฝli viรฐ Urรฐarholt 7 รญ Mosfellsbรฆ. m/kari, hjรณnaherbergi, flรญsalagt baรฐherbergi Geymsla bjรถrt stofa og eldhรบs meรฐ borรฐkrรณk.Gรณรฐur og sameiginl. รพvottahรบs รญ kjallara. รญ รพjรณnustu stutt staรฐur รญ miรฐju Mosfellsbรฆjar, og verslanir. Verรฐ 17,7 m.

. &/%#2#?)H3C46&*.52);?5. .&?*//$7((?5.$E-3,H26*?2/#2)G'?#E 03'&--3$;@+#2?);?&234F2340'#&-%)H3 .&?'#--&(2*6*?#2*//2D44*/(5$02?340'# 36&'/)&2$&2(*'02340'#0((&34#3#-&2/* @ );?*//*&2546G34F236&'/)&2$&2(*0( .G(5-&*,*C G?25.36&'/)&2$&2(+5. >6044#)H30($#?)&2$&2(*4F2 35?6&3452(#2?520(36#-*2E35?6&3452.&? .*,-5H43I/*=&44#2#?)H3&2C'-0445.34#? EG'?#)6&2'*/5 "'3@-3 /

 . +#)&2$&2(+#E$H?C );?E +# );?#'+G-$I-*C'-0445.34#?C6&345236;?* 03'&--3$;+#2A$H?*/&2.+G('#--&(/I 6G .C-5?0(&*,#21#2,&4*0('-E35.C(F-'* 2H.(F?36&'/)&2$&2(*.&? ,*235$&2+#3,C15.'-E3#-#(4$#?)&2$&2(*.&? $#?,#2*3D2>6044#)H32H.(F?340'#0( #'34H,#?&-%)H3.&?$02?,2F,4F2#236#-*2 E35?6&3452.&?(F?5H43I/* "'3@-3 /

รก skรณgivaxinni 2.000 einbรฝlishรบs รก tveimur hรฆรฐum Erum meรฐ glรฆsilegt 325 m2 5 svefnherbergi, 3 รญ Mosfellsbรฆ. ร hรบsinu eru og geymslur. Lรณรฐin m2 eignarlรณรฐ rรฉtt viรฐ Varmรกna meรฐ arni, eldhรบs, รพvottahรบs baรฐherbergi, stรณr og mikil stofa og stendur hรบsiรฐ rรฉtt viรฐ Varmรกnna, en รพar eru รพar sem er 2.000 m2 skรณgivaxin eignarlรณรฐ Mjรถg falleg aรฐkoma er aรฐ hรบsinu, frรกbรฆrar gรถnguleiรฐir og รบtivistarsvรฆรฐi.tekur รก mรณti รพรฉr. รžetta er reisulegt hรบs รก umhverfi stรณrt bรญlaplan og skรณgivaxiรฐ skoรฐa. Verรฐ 84,0 m. รพetta er eign sem vert er aรฐ einstakri lรณรฐ rรฉtt viรฐ Varmรกna

Urรฐarholt โ€“ 2ja herb.

'$'52- #$'26(

3"!52- '

36&'/)&2$&2(*$#?)&2$&2(*./5%%$#?,#2* '#--&(4&-%)H3.(F?5.$02?,2F,0( (&7.3-#6*//5)&2$&2(*B2340'5&2(&/(*? H4E(#2?3&.);(4&2#?34H,##' "'3@-3 /

รžverholt โ€“ 4/5 herbergja

'$,2- #'26(

B!!A A "025.#?'C . +#)&2$&2(+#&/%#E$H? E E$H?#'+G-$I-*E.*?$;03'&--3$;+#2 A$H?*/&2.+G($+G240(6&-5.(&/(*/8 $#?)&2$&2(*.,#2* 'E/36&'/)&2$&2(*34F2 340'#$02?340'#0(&-%)H3*//#'340'56#-*2 E35?52C440(34544E#--#>+F/5345=&44#&2 $+G240(2H.(F?E$H?C)#(34;?56&2?* "'3@-3 /

+ bรญlskรฝli

fรก รญ sรถlu afar *NรTT ร SKRร* Vorum aรฐ endaรญbรบรฐ glรฆsilega 3ja til 4ra herbergja fjรถlbรฝli viรฐ รก efstu hรฆรฐ รญ nรฝlegu 3ja hรฆรฐa รbรบรฐin er mjรถg รžrastarhรถfรฐa 5 รญ Mosfellsbรฆ. og flรญsum glรฆsileg, meรฐ eikar plankaparketi innrรฉttingar hvรญtar/ รก gรณlfi, hnotu innhurรฐar og til sparaรฐ โ€“ hnota. Hรฉr hefur hvergi veriรฐ skรณli, frรกbรฆr staรฐur, sundlaug, lรญkamsrรฆkt, rรฉtt viรฐ leikskรณli, golfvรถllur og gรถnguleiรฐir hรบsiรฐ. Verรฐ 33,2 m.

*-3G-5&*4434;234#&*/$I-*3)H3E 03'&--3$;H3*?&23#.4#-3 . C 46&*.52);?5..&?46G'G-%5.$E-3,H2 H3*?$I?52511C.*,-#.G(5-&*,#.# 6;2*);(4#?*//2D44# E$H?#22I.* F3#.>7,,4C/&?2*);?0()#-%#&'4*2 34F22*&'2*3D2);?.&?$E-3,H2H3*? 34&/%52/&?34E@3#)6&2'*/5.&?.*,-5 H43I/*4*-35?6&34523H4C&*260(*//0(#? 3+5//*"&2? ,212. "'3@-3 /

2%")- '

+G('#--&(0(.*,*?&/%52/I+5? .

+#)&2$&2(+#E$H?C+#2?);?E-*4-5'+G-$I-*C 6G(F? $#2/6;/5.34#?E03'&--3$;

รžrastarhรถfรฐi โ€“ 3/4 ra herb.

"42'3(- #)0!0'

"&&'"42- ' +G240(6&-3,*15-G(? +#)&2$&2(+#E$H? C );?E/I-&(5 +#);?#'+G-$I-*C 6&345236;?*03'&--3$;+#2I2(25//3,F-* 0(-&*,3,F-*&25 .E/H4/#(G/(5'+#2-;(? &/#5,>&33&26&2*?#?$7((+# *//*H*435/%-#5(C3#.4E>2F44#)H3*C3#.# 34#? 6G(F?36&'/)&2$&2(*$#?)&2$&2(* .,#2*>6044#)H3(&7.3-#*//*EE$H?3&. /I34(&4523&.6*//5)&2$&2(*'#--&(4&-%)H3 0($+G24340'#@3&446&2?511)#'-&(# .8"'3@0H /

!" )$- '

EINAR PรLL KJร†RNESTED Lรถggiltur fasteignasali

-044&/%#2#?)H3C46&*.52);?5.*//34 E$04/-#/(#6*?-#11#2)-E?E03'&--3$; @+#2?);?&2(F?340'#$02?340'#-0,#? &-%)H3.&?$02?,2F,'02340'#(&34#3#-&2/* 0($E-3,H26*//5)&2$&2(*@&'2*);?*//* &25$#?)&2$&2(*>6044#)H3 36&'/)&2$&2(* 0(.+G(34F24)+F/#)&2$&2(*#--&(52 (#2?52.&?4*.$526&2G/%0()&--5-G(/ "'3@-3 /

B!!A A "025.#?'C'#--&(#0(6&-3,*15-#(?# . +#)&2$&2(+#E$H?C );?E +# );?#'+G-$I-*C3#.4 . $E-3,H2E(F?5 '+G-$I-*3)H3*6*?-*,#)G'?#E03'&--3$; +G24340'#&-%)H3.&?,*235$&2+# *//2D44*/(53D2>6044#)H33+F/6#213)0-

)&2$&2(*0($#?)&2$&2(*.,#2*E-3,H2*// &2%2#5.52%F4#,#2-3*/3 "'3@-3

/

einbรฝlishรบs

og vel hannaรฐ Erum meรฐ รญ sรถlu glรฆsilegt hรฆรฐ viรฐ 204,0 m2 einbรฝlishรบs รก einni โ€“ norรฐur Reykjavรญk. Helgugrund 3 รก Kjalarnesi eldhรบs, Fjรถgur svefnherbergi, glรฆsilegt m/kari hvรญtt meรฐ Miele tรฆkjum. Baรฐherbergi gestasalerni. og sturtuklefa, stรณr stofa og og 2,75 cm Plankaparket og flรญsar รก gรณlfum frรกbรฆru eign รก lofthรฆรฐ. รžetta er mjรถg flott verรฐi. Verรฐ kr. 47,9 m.

www.fastmos.is

Sรญmi: 586 8080 "&&'"42- $'26(

A< ! G))+.563($45'+)0$4$.+

"!52- '4"(!

Sigurรฐur G.

Svavarsson

Anna Valdรญs รslandsmeistari รญ almennum fimleikum

ยถETTAERMJรŽGFLOTTOGVANDAรˆPARHร’Sร…BOTNLANGAGรŽTUVIรˆ2ITUHรŽFรˆAร… -OSFELLSBยพ3Tร‹ROGRร’MGร‹รˆSTOFA ELDHร’SMEรˆGLยพSILEGRIINNRรTTINGU SVEFNHERBERGI BAรˆHERBERGIMHORNBAรˆKARIOGVATNSGUFUSTURTUKLEFA ยถETTAVELSKIPULAGTHร’SMEรˆMIKIรˆSTOFURร•MIOGGร‹รˆALOFTHยพรˆ &ALLEGGATAMEรˆEINBร•LUMOGPARHร’SUM6ERรˆKR M  

Sigurbjรถrn

Rebora

.ยต44ย™3+2ย™

 

nรฝtt

รก Skrรก

.ร•JAROGGLยพSILEGAROGRAHERBERGJAร…Bร’รˆIRร…JAHยพรˆA LYFTUHร’SIMEรˆBร…LAKJALLARAVIรˆ3Tร‹RAKRIKAร…-OSFELLSBยพ &ALLEGAREIKARINNRรTTINGAR FLร…SAROGPARKETยนGร‹LFUM 6ERรˆFRยน M

586 8080

MEINBรขLI

    

Katrรญn Sigurรฐardรณttir

www.fastmos.is

lauS

รžรณrisdรณttir

      eign vikunnar Stรณrikriki 2 - nรฝjar รญbรบรฐir

รžjรณnustuverkstรฆรฐi

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

Deildarstjรณri eigna og veitna alltaf รก vaktinni

 

skiptum um framrรบรฐur

Bรญlaleiga รก staรฐnum

7<H<ยกร6

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

nรฝ

cabaS tjรณnaskoรฐun

2017

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

GDRN sรณpar til sรญn tรณnlistarverรฐlaunum รžjรณnustuverkstรฆรฐi

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

skiptum um framrรบรฐur

Bรญlaleiga รก staรฐnum

7<H<ยกร6

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

nรฝ

cabaS tjรณnaskoรฐun

2018

    

Mosfellingurinn Guรฐrรบn รr Eyfjรถrรฐ Jรณhannesdรณttir tรณnlistarkona

24

22 รžjรณnustuverkstรฆรฐi

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

skiptum um framrรบรฐur

Bรญlaleiga รก staรฐnum

7<H<ยกร6

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

nรฝ

cabaS tjรณnaskoรฐun

2019


Bókasafn Mosfellsbæjar

Sumarlestur 2019

Fyrsta fimmtudag í júní, júlí og ágúst í sumar er hittingur í Bókasafninu kl. 14.00 fyrir sumarlestrarkrakkana. Við spjöllum, leysum þrautir, drögum út happdrættisvinninga og lesum fyrir krakkana. Fimmtudaginn 6. júní kom hópur krakka og tók þátt. Vinningshafar í happdrættinu voru Anna Marý, Andrea Líf og Embla Karen. Næst hittumst við fimmtudaginn 4. júlí kl. 14.00. Allir krakkar geta skráð sig í Sumarlesturinn hvenær sem er í sumar.

Bókasafn Mosfellsbæjar

GDRN og Sprite Zero Klan hitta 9. bekkinga Um árabil hefur Bókasafn Mosfellsbæjar boðið 9. bekkingum í heimsókn. Á því var engin undantekning í ár því miðvikudaginn 29. maí komu nemendur úr Varmárskóla og Lágafellsskóla að hitta áhugavert ungt fólk. Það voru þau GDRN og Sprite Zero Klan. Krakkarnir höfðu um margt að spyrja og fengu svör við ótrúlegustu spurningum. Það er gaman frá því að segja að GDRN er fyrrverandi nemandi Varmárskóla og annar meðlimur Sprite Zero Klan er fyrrverandi nemandi Lágafellsskóla. Takk öll fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur í safninu.

Listasalur Mosfellsbæjar

Magnaður bútasaumur Föstudaginn sl. opnaði bandaríski textíllistamaðurinn Randa Mulford sýninguna Teppi á veggnum. Á sýningunni eru 16 bútasaumsteppi sem eru hvert öðru tilkomumeira og sýna glöggt þá miklu möguleika sem búa í þessu listformi. Verkunum má skipta í annars vegar margbrotin mynsturverk og hinsvegar verk sem sýna fólk, dýr og staði sem eru listakonunni hugleikin. Höfðu nokkrir sýningargestir á orði að sum verkin væru það nákvæm að þau minntu á ljósmyndir. Við hvetjum áhugasama til að láta þessa sýningu ekki fram hjá sér fara. Síðasti sýningardagur er 5. júlí.

la ó ið k n s or h

byg g i n g a f é l ag i ð

Hvað ertu að lesa? Nú er sumarfrí grunnskólanemenda hafið og vafalaust margir fegnir að fá frí frá lærdómi og rútínu skólans. Einhverjir eru þegar farnir í frí og njóta samveru með sínum nánustu en aðrir eru að reyna sig á vettvangi frístundastarfs eða í sumarvinnu. Þótt breyting verði á hefðbundinni vetrarrútínu er mikilvægt að lesturinn falli ekki niður. Ákveðin „dýfa“ verður í lesfimi barna og ungmenna sleppi þau því alfarið að lesa yfir sumartímann. Þetta virkar á svipaðan hátt og hæfileg hreyfing sem viðheldur þreki, vöðvum og liðleika. Sama gildir um lesturinn! Lesturinn verður stirður ef ekkert er lesið og byrja þarf aftur að æfa fimina sem er svo nauðsynleg góðum lesara. Með reglulegum lestri fæst öryggi og nákvæmni og lesarinn þarf ekki að nota alla orku sína í lesturinn sjálfan. Góður lesari hugsar um það sem hann les, spyr spurninga og spáir í efnið. Hann nýtir eigin reynslu til að skilja það sem hann les og býr þannig til mynd í huganum,

getur lesið á milli línanna og áttað sig á hvað meint er en ekki sagt. Þegar góðri færni er náð á góður lesari auðvelt með að finna lykilorð í texta, draga saman efnið og leggja það á minnið. Með tímanum áttar góður lesari sig á því að það að lesa getur breytt afstöðu hans og fyrri hugmyndum. Góðu fréttirnar eru að alltaf er pláss fyrir lestur! Rannsóknir sýna að til að viðhalda árangri barns og jafnvel að það taki framförum í lestri er nægjanlegt að lesa að jafnaði tvisvar til þrisvar sinnum í viku í 15 mínútur í senn. Best er að finna lesefni á áhugasviði barns eða ungmennis, heimsækja bókasafnið og fá þar leiðbeiningar starfsmanna um heppilegt lesefni. Hvetjum til lesturs og fylgjum því eftir í sumar með því að lesa líka sjálf og vera þannig börnum góðar lestrarfyrir­myndir. Ragnheiður Axelsdóttir, kennsluráðgjafi Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar

fræðsluskrifstofa mosfellsbæjar

24

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ


RÖSK

vinnustofa Sérhæfum okkur í prentun á persónulegum gjöfum - púdar - veggplattar - ísskápsseglar -

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019 Óskað eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2019. Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Mosfellsbæ og/eða rökstuddum ábendingum um einstaklinga eða samtök listamanna sem hljóta nafnbótina Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019. Þeir einir koma til greina við tilnefningu bæjarlistamanns sem hafa verið virkir í listgrein sinni og búið í Mosfellsbæ um tveggja ára skeið. Bæjarlistamaður mun á því ári sem hann er tilnefndur í samvinnu við menningar- og nýsköpunarnefnd kynna sig og verk sín innan Mosfellsbæjar. Ennfremur mælist nefndin til þess að „Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar“ láti nafnbótina koma fram sem víðast, bænum og listamanninum til framdráttar. Auk nafnbótarinnar er bæjarlistamanni veittur menningarstyrkur og verður útnefning að vanda tilkynnt í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima. Ábendingar skulu berast rafrænt í gegnum heimasíðu bæjarins og þurfa að hafa borist í síðasta lagi 1. júlí 2019.

Nánari upplýsingar á vef Mosfellsbæjar www.mos.is

Kíkid á okkur á Facebook - roskvinnustofa@gmail.com

VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

www.mosfellingur.is -

Cei\[

25


Svanþór Einarsson fasteignasali í Mosfellsbæ er ánægður með ört vaxandi bæjarfélag

Það er best að búa í Mosó S

vanþór Einarsson, eða Svanni eins og hann er ávallt kallaður, hefur starfað í sínum heimabæ nánast alla sína tíð og segir það mikil forréttindi. Hann byrjaði ungur í bókbandi hjá föður sínum en keypti síðan veitingastaðinn Pizzabæ þegar hann var á nítjánda ári. Eftir að hafa selt sjóðheitar pizzur í ellefu ár breytti hann um gír og fór að selja bíla en færði sig svo yfir í fasteignabransann og stýrir í dag daglegum rekstri hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar.

HIN HLIÐIN Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Ætli það sé ekki að hafa farið á EM í Frakklandi og HM í Rússlandi að horfa á íslenska landsliðið í knattspyrnu. Uppáhaldspizzan? Gamla góða kryddbrauðið og pizza með pepperoni, sveppum og jalapeno, heimagerð að hætti okkar Óla. Smá tips frá pizzakónginum: Best er að grilla botninn á grilli áður en raðað er ofan á hann og setja hann svo í bökunarofninn. Hver kom þér síðast á óvart? Man. Utd. töpuðu síðasta leiknum í deildinni á móti Cardiff. Ég, sem harður stuðningsmaður Man. Utd, var orðinn öllu vanur en hreinlega trúði því ekki að þeir væru svona lélegir. Hvert er mesta prakkarastrik sem þú hefur framið? Ætli það sé ekki þegar ég lét smíða eftir húslyklinum hjá Sigga Valla vini mínum. Hann bjó einn og ég fór heim til hans daglega og breytti einhverju heima hjá honum þegar hann var ekki heima. Hann hélt að hann væri orðinn ruglaður. Besta bíómyndin? Shawshank Redemption. Ertu A eða B manneskja? Ætli ég sé ekki bara bæði, eftir því hvernig hentar. Hvar á heimilinu er þinn uppáhaldsstaður? Á tungunni í sófanum að horfa á fótboltaleik.

Svanþór er fæddur í Reykjavík 20. september 1976. Foreldrar hans eru þau Halla Svanþórsdóttir starfsmaður í bókbandi og Einar Egilsson bókbindari. Svanþór á tvær systur, Svanhildi f. 1962 og Öglu Björk f. 1964.

Setti kettlinginn í húfuna Svanþór flutti í Mosfellssveitina eins árs og bjó í Barrholtinu alla sína barnæsku í húsi sem foreldrar hans byggðu. „Sem barn var maður dekraður út í eitt því systur mínar voru 12 og 14 ára gamlar þegar ég fæddist svo það var vel hugsað um prinsinn á heimilinu,“ segir Svanni og skælbrosir. „Þegar ég var pjakkur fór ég oft með pabba til að kaupa hey. Eitt skiptið gaf bóndinn á bænum mér kettling sem ég setti í húfuna mína. Pabbi komst ekki að því fyrr en við vorum komnir hálfa leiðina heim, ég fékk samt að eiga hann.“

Hentum verðmætum málverkum „Það var frábært að alast hér upp, ég gekk í Varmárskóla og Gaggó Mos og mér fannst mjög gaman í skólanum. Ég eignaðist fullt af vinum sem eru ennþá vinir mínir í dag og ég var heppinn að vera með sömu bekkjarfélögunum í 1.−10. bekk. Kristín Sigsteinsdóttir var uppáhaldskennarinn minn en hún kenndi mér bróðurpartinn af þessum árum. Margt var nú sjálfsagt í sveitinni á þessum tíma sem tíðkast ekki í dag. Til dæmis byrjuðum við krakkarnir í hverfinu strax eftir jól að safna í brennu fyrir gamlárskvöld sem var haldin á fótboltavellinum á milli Berg- og Barrholts. Eftir Ruth Örnólfsdóttur Árin í pizzunum voru hrikaÞarna notaði fólkið í hverfinu MOSFELLINGURINN lega skemmtileg og fjöldinn tækifærið til að henda út úr bíl- ruth@mosfellingur.is allur af Mosfellingum starfaði á skúrunum hjá sér. Eitt skiptið staðnum. Þetta var í raun eins vorum við pabbi aðeins of duglegir að taka og félagsmiðstöð, viðskiptavinirnir að koma til og hentum talsverðu magni af málverkog fara og það var alltaf gaman á vaktinni, um sem væru mjög verðmæt í dag.“ stutt í grín og gaman.“

Það var alltaf gaman á vaktinni

Forréttindi að starfa í sínum heimabæ

„Eftir útskrift fór ég í Iðnskólann í Reykjavík og fór svo að vinna í bókbandinu með pabba. Ég ákvað síðan að hefja nám í bókbandi en í miðju námi frétti ég að veitingastaðurinn Pizzabær í Mosó væri til sölu. Þetta hljómaði rosalega spennandi þar sem margir af mínum vinum voru að vinna þarna og líkaði vel. Ég ákvað að slá til, fann leið til þess að kaupa staðinn og rak hann í 11 ár eða til ársins 2007 en þá keypti Hrói höttur hann af mér.

„Eftir að ég hætti í pizzunum gerðist ég löggiltur bílasali og hóf störf hjá 100 bílum/ Ísbandi hjá vini mínum Októ. Ég starfaði þar í eitt ár niður á Höfða eða þangað til að mér bauðst starf í Mosfellsbæ. Ég hóf störf á Fasteignasölu Mosfellsbæjar 2008 og hef starfað þar í 11 ár. Fyrir þremur árum fór ég í nám til löggildingar fasteignasala. Ég verð nú að viðurkenna að ég var pínu stressaður að setjast aftur á skólabekk en allt gekk þetta eins og í sögu. Í dag stjórna ég daglegum rekstri fasteignasölunnar.“

Missir ekki af leik með Aftureldingu

Anna Ragnheiður, Jason og Svanþór.

26

Fyrir þremur árum kynntist Svanni Önnu Ragnheiði Jónsdóttur kennara frá Akureyri. „Þetta eru búin að vera frábær þrjú ár hjá okkur Önnu og við höfum verið dugleg að ferðast erlendis. Þetta er engu að síður búið að vera pínu rask hjá okkur þar sem hún bjó fyrir norðan og við þurftum að ferðast mikið á milli en núna er Anna flutt til mín og er að fara kenna hér í Mosfellsbænum.“ Svanþór á einn son, Jason Daða f. 1999. „Við Jason minn höfum alla tíð verið mjög nánir og miklir vinir. Fótbolti er okkar aðaláhugamál og við eyðum miklum tíma saman í að horfa á hann. Við höfum farið saman á Old Trafford í Manchester og við fórum líka á EM í Frakklandi fyrir utan alla

- Mosfellingurinn Svanþór Einarsson

leikina sem við höfum farið á hér á landi. Jason spilar knattspyrnu með Aftureldingu og ég missi ekki af leik með þeim.“

barrholtsfjölskyldan

Hvíti Riddarinn og Fálkarnir „Þann 14. ágúst 1998 komum við saman nokkrir vinir úr Mosó og stofnuðum knattspyrnuliðið Hvíta Riddarann. Ég er stoltur af því að vera í hópi stofnenda því liðið er enn til, 20 árum seinna. Fyrir þremur árum stofnuðum við góðgerðafélag Hvíta Riddarans. Félagið hefur það að markmiði að aðstoða fjölskyldur og einstaklinga í bæjarfélaginu sem lent hafa í áföllum eða erfiðleikum. Allir geta rétt góðgerðafélaginu hjálparhönd í hvaða mynd sem er og þá er bara um að gera að hafa samband.

Pizzabær var í raun eins og félagsmiðstöð, viðskiptavinirnir að koma og fara og það var alltaf gaman á vaktinni, stutt í grín og gaman. Ég hef gaman af því að vera í góðum félagsskap og er líka í góðra vina hópi sem heitir Fálkarnir. Við hittumst í líkamsrækt mjög reglulega og oft líka til þess að fá okkur bjór. Ég er líka í þorrablótsnefnd Aftureldingar og finnst frábært að geta unnið góðgerðastarf fyrir félagið.“

Réði ekki við sig af kæti Það fer ekki fram hjá neinum sem ræðir við Svanna að hann er stoltur Mosfellingur.

ungur að árum

á fermingardaginn

Fálkarnir á æfingu

„Já, það er best að búa í Mosó, það er bara þannig, hér búa yfir ellefu þúsund manns og bærinn er ört vaxandi. Ég held með Aftureldingu og öðrum íþróttafélögum í bænum, fyrirtækjunum og fólkinu. Ég get sagt þér að þegar það kom í fréttum fyrir nokkuð mörgum árum að Mosfellingur hefði unnið stóran vinning í lottó þá varð ég svo glaður að ég réði ekki við mig,“ segir Svanni og brosir og bætir svo við: „Þótt ég hafi ekki haft hugmynd um hver hann er.“ Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni.


afni.

hringdu.is

Fylgdu okkur รก Instagram...

www.mosfellingur.is -

27


Mosfellingur og Fiskbúðin Mos bjóða upp á sumarkrossgátu

Dregið verður úr innsendum lausnar­ orðum og fá tveir heppnir vinningshafar 5.000 kr. gjafabréf frá Fiskbúðinni Mos.

Höfundur krossgátu: Bragi V. Bergmann - bragi@fremri.is

Verðlauna krossgáta

Verðlaun í boði Fiskbúð­arinnar

Sendið lausnarorðið sem er í tölusettu reitunum, 1-21, á netfangið krossgata@mosfellingur.is eða heimilisfangið Mosfellingur, Spóahöfða 26, 270 Mosfellsbæ. Merkt „Krossgáta”. Skilafrestur er til 1. júlí.

28

- Sumarkrossgáta


íslandsmeistarar í 3. flokki stúlkna

sigursælt landsliðsfólk

Glæsilegt Íslandsmót yngri flokka í blaki haldið að Varmá Frábær árangur hjá landliðsfólkinu okkar í karate

Oddný og Þórður unnu gull í Svíþjóð og Danmörku Landslið Íslands í karate tók þátt í tveim sterkum bikarmótum helgina 25.−26. maí í Svíþjóð og Danmörku. Oddný Þórarinsdóttir og Þórður Jökull Henrysson úr Aftureldingu stóðu sig frábærlega á báðum mótunum. Í Gautaborg vann Þórður gull í flokki 16−17 ára og brons í fullorðinsflokki og Oddný vann brons í flokki 14−15 ára. Í Kaupmannahöfn vann Oddný gull í flokki 14−15 ára og brons í opnum flokki 14 ára og eldri, en Þórður vann brons í bæði flokki 16−17 ára og fullorðinna.

Þessu til viðbótar tóku þau þátt í bikarmóti í Stokkhólmi í mars og vann Oddný silfur í flokki 14−15 ára en Þórður lenti í fimmta sæti. Frábær árangur hjá þessum ungu landsliðskeppendum og eru þau verðugir fulltrúar Íslands á erlendri grundu. Í sumar verður undirbúningur fyrir Smáþjóðamótið í karate sem verður haldið í Laugardalshöll 13.−15. september en keppendur frá Aftureldingu eru Gunnar Haraldsson, Þorgeir Björgvinsson og Dóra Þórarinsdóttir auk Oddnýjar og Þórðar.

Gull og brons til UMFA Blakdeild Aftureldingar hélt glæsilegt Íslandsmót yngri flokka í blaki að Varmá í byrjun maí. Alls tóku 60 lið þátt í mótinu. Afturelding eignaðist Íslandsmeistara í 3. flokki stúlkna. Þær fóru ósigraðar í gegnum mótið, unnu alla átta leiki sína. Glæsilegur árangur hjá þeim. Önnur lið Aftureldingar stóðu sig einnig vel en alls tóku sjö lið þátt frá Aftureldingu. Strákarnir í 5. flokki náðu 3. sæti og 2. flokkur pilta með sameiginlegu liði Aftureldingar, BF og Vestra, einnig. Tvö lið spiluðu í 7. flokki og voru þau að spila á sínu fyrsta móti og stóðu sig vel. 2. flokkur stúlkna spilaði leiki heima og að heiman efir áramót og unnu þær seinni hluta mótsins og enduðu samanlagt í 3. sæti Íslandsmótsins. Mótið gekk vel, margir foreldrar og iðkendur komu að framkvæmdinni og þakkar blakdeildin þeim fyrir aðstoðina.

Sumarfjör

5. flokkur að loknum leik

Góðum blakvetri lauk með skemmtihátíð og grillveislu. Æfingar hefjast aftur í ágúst þegar skólinn byrjar og verður frítt að koma og prufa.

Cei\[bbiX³h

Höfundur krossgátu: Bragi V. Bergmann - bragi@fremri.is

ÍTÓM

Námskeiðin eru fyrir nemendur í yngstu fjórum bekkjum grunnskóla og einnig fyrir þau sem eru að hefja skólagöngu á komandi hausti. Tilvalið námskeið fyrir þau börn sem eru hætt á leikskólanum og eru að hefja nám í 1. bekk. Öll námskeiðin verða í húsnæði frístundasels Varmárskóla. Sjá allar nánari upplýsingar á www.mos.is og hjá Kristni í síma 662-9981 / kristinnitom@mos.is Þau börn sem að þurfa á stuðning að halda, fá hann en þurfa að senda póst á Diljá Rún - diljarun@mos.is með helstu upplýsingum. Við bendum foreldrum á að sækja um tímanlega svo hægt sé að manna stuðninginn eftir þörfum. Sótt er um námskeið á mosfellsbaer.felog.is Ath. Takmarkaður fjöldi á hvert námskeið.* Greiða þarf við skráningu. Skráningu skal lokið á hádegi föstudags áður en námskeiðið hefst. Boðið er upp á morgungæslu frá 8:00-9:00 og síðdegisgæslu frá 16:00-17:00. *Ef ekki næst lágmarksfjöldi á námskeiðin má búast við að þau falli niður

Íþróttir -

29


Mótaröð þeirra bestu fór fram á Hlíðavelli Símamótið í golfi fór fram á Hlíðavelli 8.–9. júní, en mótið er hluti af Mótaröð þeirra bestu. Leiknar voru 54 holur á tveimur keppnisdögum, 36 holur á laugardeginum og var skorið niður eftir fyrsta keppnisdag. Lokahringurinn var leikinn í blíðskaparveðri og mátti sjá bersýnilega á skori keppenda að aðstæður voru eins og best verður á kosið. Færri komust að í mótið en vildu en rúmlega 100 keppendur skráðu sig til leiks. Alls komast 84 keppendur inn í mótið en keppt var í karla– og kvennaflokki.

Okkar kylfingar til sóma Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR bar sigur úr býtum í karlaflokki eftir æsispennandi lokahring, lék samtals á sex höggum undir pari. Næstur var Andri Þór Björnsson úr GR sem lék á tveimur höggum undir pari

kristófer karl sveiflar kylfunni

og þriðji var heimamaðurinn Kristófer Karl Karlsson sem lauk leik á einu höggi undir pari. Mikil spenna var á lokahringnum en Dagbjartur, Andri og Kristófer háðu mikla baráttu um sigurinn. Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR vann í kvennaflokki, hún lék á pari fyrstu tvo hringina og var með 11 högga forystu fyrir lokahringinn. Ragnhildur fagnaði öruggum átta högga sigri þrátt fyrir að leika lokahringinn á 10 höggum yfir pari. Saga Traustadóttir úr GR varð önnur á 18 höggum yfir pari en Helga Kristín Einarsdóttir úr GK sú þriðja á 20 höggum yfir pari. Ragnar Már Ríkarðsson úr GM er í þriðja sæti stigalistans eftir mótin tvö og þar með efstur Mosfellinga en Kristófer Karl er í sjötta sæti listans. Kylfingar GM voru klúbbnum til sóma í mótinu.

ragnhildur og dagbjartur

Uppgangur í lyftingum Gríðarlegur uppgangur er í Lyftingadeild Mosfelsbæjar, bæði í ólympískum og kraflyftingum. Alexandrea Rán Guðnýjardóttir keppt á heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem fer fram fór í Tókýó í Japan. Alexandrea keppir í klassískri bekkpressu í -57 kg flokki unglinga. Hún tók 67,5 kg í fyrstu lyftu. Í annari lyftu lyfti hún 72,5 kg og bætti þar sinn besta árangur um 2,5 kg og í leiðinni Íslandsmetið um 2,5 kg. Þá var lítið annað að gera en að biðja um 75 kg á stöngina sem fóru upp og tryggðu henni bronsverðlaun og nýtt Íslandsmet í leiðinni. Þá varð Kristín Dóra Sigurðardóttir Íslandsmeistari unglinga í Ólympískum lyftinum um helgina í 71 kg flokki.

alexandrea rán á verðlaunapalli í japan

Kristín Dóra Íslandsmeistari

Afturelding hélt Liverpool-skólann í níunda sinn með glæsibrag

400 börn í skólanum hanna sím og þjálfararnir

framtíðin á tungubökkum

Myndir/Helga Dögg

Liverpool-skólinn var haldinn á Tungubökkum um hvítasunnuhelgina. Uppselt var í skólann en 18 þjálfarar komu frá Liverpool til að starfa við skólann í Mosfellsbæ og á Akureyri. Fjölgun iðkenda milli ára hefur verið stöðug frá upphafi þegar um 130 börn mættu, þar til í dag þegar tæplega 400 börn mættu í skólann. Sú krafa Liverpool um að hafa einungis 16 börn undir hverjum Liverpool þjálfara og íslenskum aðstoðarþjálfara vegur einnig þungt í ánægju iðkenda og foreldra með skólann Peter Fordham yfirþjálfari skólans á Íslandi sagði við komuna til landsins: „Það er mér heiður að vera yfirþjálfari í fyrsta knattspyrnuskólanum okkar eftir að hafa tryggt okkur Evrópumeistaratitilinn.“ Það er Aftureldingu einnig sannur heiður að fá tækifæri til að starfrækja svo vandaðan og glæsilegan skóla sem raun ber vitni.

Aftureldingar vörurnar fást hjá okkur N a m o e h f. - S m i ð j u v e g i 7 4 ( g u l g ata ) - 2 0 0 K ó pavo g i

30

- Íþróttir

sport íslandi Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is


Myndir/Helga Dรถgg


Hér má sjá niðurstöðurnar um notkun á rafrettum Hve oft notar þú rafsígarettur á dag? Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2019

Mosfellsbær

Landið

10. bekkur

9. bekkur

8. bekkur

10. bekkur

9. bekkur

8. bekkur

Aldrei

86.1%

78.2%

85.1%

82.3%

87.9%

93.6%

Sjaldnar en 1x á dag

4.4%

10.1%

7.5%

9.0%

6.8%

4.0%

1-10 sinnum á dag

2.9%

2.5%

3.0%

3.0%

2.1%

1.2%

11+ á dag

6.6%

9.2%

4.5%

5.8%

3.2%

1.2%

Unglingar og veip Undanfarna áratugi hefur náðst mikill árangur hvað varðar reykingar og áfengisdrykkju ungmenna. Rúmlega 90% unglinga hafa aldrei reykt eða neytt vímuefna en því miður steðja stöðugt nýjar ógnir að unga fólkinu okkar. Notkun á rafsígarettum eða veipi mælist meiri hér í bæ miðað við notkun á landsvísu en sambærilega þróun má sjá um allt land Fyrir rúmum áratug gerðu Mosfellsbær og Rannsóknir og greining með sér samning um að gera reglulega kannanir á högum og líðan barna á miðstigi og áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga í 8., 9. og 10. bekk. Niðurstöður undanfarinna ára sýna að ungmennin okkar standa sig vel upp til hópa og eru heilbrigð og skynsöm.

Foreldrar vaknið Niðurstöður úr könnun sem var lögð fyrir alla nemendur í 8., 9. og 10. bekk í febrúar 2019 sýna að nú þarf að bregðast við óheillaþróun. Ungmennum fjölgar sem hafa prófað marijúana og unglingar allt niður í 8. bekk veipa daglega. Einnig fjölgar þeim sem reykja sígarettur daglega og í 10. bekk erum við fyrir ofan landsmeðaltal hvað það varðar. Þetta er vond þróun og maður spyr sig hvað veldur. Rafrettur er nýtt fyrirbæri á markaði og með minnkandi sölu á tóbaki í heiminum sjá framleiðendur sér nýjan leik á borði. Rafrettur komust í tísku og þykja spennandi. Þær voru markaðssettar sem góð aðstoð við þá sem vilja hætta að reykja og geta í mörgum tilfellum virkað vel sem slík. En börn niður í 8. bekk eru ekki að reyna að hætta að reykja. Þau eru galopin fyrir þessari vöru sem lítur út eins og fallegur tyggjópakki í sjoppum. Við vitum að eitt leiðir af öðru og má setja alls konar olíur

í hylki rafsígarettunnar án þess að foreldrar átti sig, þ.m.t. olíur ólöglegra og ávanabindandi vímuefna. Foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum og verða að vera vakandi fyrir þessari þróun. Það er vont að spyrja erfiðrar spurninga en það er leiðin til að fylgjast með og sýna sanna umhyggju.

Auðvelt aðgengi Rafrettur hafa verið aðgengilegar í sjoppum í Mosfellsbæ og þeim verið stillt upp með áberandi hætti en það er nú bannað samkvæmt lögum. Löggjafinn hefur nú loks brugðist við með reglum varðandi sölu á rafrettum. Ekki er lengur í boði að hafa aðgengið óheft og fyrir allra augum. Í 11. grein laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur stendur að hvers konar auglýsingar séu bannaðar og að rafrettur séu ekki sýnilegar viðskiptavinum. Sérverslanir hafa þó leyfi til að hafa vöruna sýnilega. Von er að bót verði á og allir verslunar­ igendur fari eftir lögum og reglum. En e það að taka vöruna úr augsýn þýðir ekki að vandinn hverfi. Með samstilltu átaki getum við snúið þessari þróun við og haldið áfram að eiga heilbrigð og skynsöm ungmenni. Líkt og áður gildir gamla máltækið að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Foreldrar, afar og ömmur, bærinn, félagsmiðstöðvar, skólarnir, íþrótta- og tómstundafélögin og aðrir sem koma að daglegu lífi barna og unglinga í Mosfellsbæ verða að halda áfram að standa vörð um þann góða árangur sem hefur náðst hingað til. Nýjum tímum fylgja nýjar áskoranir og þeim verðum við að taka. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður fræðslunefndar.

Næsta blað kemur út: 4. júlí Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 1. júlí. Síðasta blað fyrir sumarfrí

Sumar allar upplýsingar á www.mos.is

32

- Aðsendar greinar


Framtíð Hlégarðs

Ef svarið er nei, reynir barnið bara aftur UPPELDI Mörg þeirra vandamála sem

uppaldendur standa frammi fyrir er hægt að koma í veg fyrir með nokkrum grundvallar atriðum uppeldis. Fyrir börn merkir nei ekki nei heldur aðeins „reyndu betur“. Flestir uppalendur þekkja það þegar barnið fær neitun við því sem það biður um að það fer til annars fullorðins á svæðinu og reynir þar að fá vilyrði. Uppalandinn verður svo ósáttur þegar hann uppgötvar að barnið er að gera það sem hann hafði nýverið neitað því um. Barnið er skammað en þegar það svarar því til að hinn uppalandinn hafi gefið leyfi eru vopnin úr höndum þess sem áður hafði neitað. Þetta er auðvitað afleitt fyrir hinn fullorðna en hegðun barnsins er skiljanleg. Ástæðan fyrir því að börn gera þetta er sú að aðferðin virkar og því oftar sem hún virkar því oftar er hún notuð. Barnið fær jákvæða styrkingu í hvert sinn sem hún virkar.

Uppalendur tali saman Þegar um er að ræða spurningar sem hafa nokkuð augljós svör svo sem hvort hægt sé að kaupa nýju PlayStation tölvuna eða nýja FIFA leikinn er ólíklegt að barnið fái mismunandi svör. Þegar um spurningar er að ræða þar sem svarið veltur að miklu leyti á geðþótta er líklegra að barnið geti fengið sitt hvort svarið, eftir því við hvern það talar. Dæmi um slíka spurningu gæti verið hvort barnið megi fá kex þótt stutt sé í matartímann eða hvort það megi fara út eftir matinn o.s.frv. Leiðin til að stöðva svona hegðun er einföld; uppalendur barnsins verða að tala saman. Ef uppalendur verða varir við að barnið noti þessa aðferð oftar en áður og oftar en ásættanlegt er verða þeir einfaldlega að vera á varðbergi í hvert sinn sem barnið spyr um eitthvað sem gæti verið álitamál.

Einföld leið fyrir uppalendurna er einfaldlega að spyrja barnið hvort það sé búið að spyrja hinn uppalandann. Flest börn svara slíkum spurningum sannleikanum samkvæmt, vitandi að ef það skrökvar fær það alls ekki það sem beðið var um ef það biður um það aftur síðar.

Beðið eftir svari Oft þarf barnið heldur ekki að fá svarið hér og nú. Það getur verið gott fyrir barnið að þurfa að bíða. Þannig lærir það þolinmæði. Svarið sem þú getur gefið barninu gæti verið: „Ég ætla að hugsa málið og læt þig vita eftir matinn“ eða „Ég ætla að tala við pabba þinn/ mömmu þína og svara þér svo.“ Ef barnið höndlar ekki að þurfa að bíða og kvartar yfir því eða tekur jafnvel reiðikast er svarið einfalt: „Ef þér finnst ekki þess virði að bíða eftir svarinu getur þetta ekki verið þér mikilvægt. Svarið mitt er því nei, þú getur ekki fengið það sem þú baðst um.“

Samheldni og samskipti foreldra Þegar tekið er á svona kringumstæðum af festu og barnið sér að það kemst ekki upp með að fara á bak við foreldra sína á þennan hátt mun það gefast upp á að reyna og hættir því. Það er ekki þar með sagt að björninn sé unninn. Það þýðir í raun einfaldlega að barnið reynir nýja aðferð til að fá vilja sínum framgengt. Þá reynir enn og aftur á samheldni og samskipti foreldranna. Séu þeir nógu duglegir að tala saman og miðla upplýsingum um líf barnsins sjá þeir fljótlega hvað barnið er að reyna. Þá þurfa foreldrarnir að ákveða hvernig best er að taka á því … af festu og mildi. ________________________ Fjalar Freyr Einarsson, aga- og uppeldisráðgjafi www.agastjornun.is

Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar vinnur nú að endurskoðun á nýtingarmöguleikum á félagsheimilinu Hlégarði í komandi framtíð. Liður í þeirri vinnu var opinn íbúafundur í Hlégarði 16. október 2018 þar sem Mosfellingum gafst kostur á að koma sínum tillögum á framfæri. Hlégarður var vígður við hátíðlega athöfn 17. mars 1951 og hélt Halldór Laxness þar ræðu, hrósaði húsinu og sagði meðal annars: „Slíkt hús sem þetta á að vera sveitúngum skjól og afdrep sem þeir leiti til úr stormviðrum hversdagslífsins og finni skemmtun og menntun.“ Húsið hefur í gegnum tíðina þjónað sínum tilgangi þar sem ýmis starfsemi hefur verið rekin. Hins vegar eru flestir sammála um það í dag að húsið hafi undanfarið ekki staðið undir því að vera menningarhús Mosfellsbæjar. Skoðanir um einsleitni viðburða í Hlégarði og takmarkað aðgengi hafa einkennt umræðuna. Það komu margar góðar hugmyndir fram á opna íbúafundinum og virðast Mosfellingar bera sterkar taugar til Hlégarðs og hafa mikinn áhuga fyrir því að skoða nýtingarmöguleika hússins og hvernig megi koma upp reglulegri viðburðadagskrá sem höfði til allra bæjarbúa. Í beinu framhaldi voru ráðgjafar KPMG fengnir til þess að taka út starfsemina í Hlégarði og leiða fram greiningu á valkostum um rekstrarform Hlégarðs með tilliti til markmiða Mosfellsbæjar um menningarstarfsemi í húsinu. Lagt var mat á fjóra ólíka valkosti á rekstrarformi Hlégarðs: A: Áframhaldandi útleiga með úrbótum, B: Mosfellsbær annast rekstur Hlégarðs, C: Samstarf um rekstur og D: Hlégarður auglýstur til sölu. Menningarmálanefnd hefur lagt til að farin verði leið C sem gengur út á sameiginlegan rekstur utanaðkomandi rekstraraðila og bæjarins, en hver valkostur var metinn út frá kostum og annmörkum rekstrarfyrirkomulags fyrir Mosfellsbæ ásamt væntri fjárþörf.

ið með umbreytingu á innra rými hússins þar til fyrir lægju tillögur að nýtingu þess í framtíðinni. Nú liggja þær tillögur fyrir og því hefur forstöðumanni bókasafns og menningarmála jafnframt verið falið að hefja viðræður við núverandi rekstraraðila um fyrirhugaðar breytingar á samningi. Til að unnt verði að byggja upp áformaða menningarstarfsemi í Hlégarði er skynsamlegt að gera ráð fyrir því að leigusamningur þurfi að ná til allt að fimm ára. Forstöðumanni bókasafns og menningarmála hefur einnig verið falið að ræða við umhverfissvið um val á arkitekt til að vinna tillögur að breytingum á innra útliti Hlégarðs og gera tillögu að áfangaskiptingu breytinganna. Tillögurnar eru ekki bindandi, einungis leiðbeinandi um leið og þær gefa betri sýn á möguleikana og auðvelda ákvarðanatöku og koma í veg fyrir tvíverknað. Misjafnar skoðanir eru á því hvernig skal ráðast í breytingar. Sumir vilja breyta húsinu þannig að það nýtist betur án þess að skemma söguna en aðrir vilja ekki að sagan hefti framkvæmdir. Áhersla verður lögð á að finna samræmt heildaryfirbragð og skipulag hússins með því móti að sem flestir geti nýtt sér aðstöðuna og mæta þannig þörfum ólíkra hópa sem vantar húsnæði, t.d. kórar, leikfélög, viðburðir á vegum bæjarins, tónleikahald, ráðstefnur o.fl. Enn viðameiri framkvæmdir þyrfti svo að fara í ef starfrækja á kaffihús í Hlégarði, byggja við alhliða tónlistarhús eða færa leikfélag inn í Hlégarð. Sérstök áhersla verður lögð á að gæta að heildaryfirbragði breytinganna af virðingu við höfundareinkenni byggingarinnar og sögu þess um leið og gætt verði að notagildi og framtíðarmöguleikum.

Forstöðumanni bókasafns- og menningarmála hefur verið falið að gera tillögu að útfærslu þeirrar leiðar sem felur m.a. í sér að Mosfellsbær leggi til viðburðastjóra sem skipuleggi og byggi upp reglubundna menningarstarfsemi í Hlégarði og yrði sú staða auglýst síðar til umsóknar. Samhliða þessu skipi menningar- og nýsköpunarnefnd þriggja manna hóp skipaðan fólki tengdu viðburðahaldi sem hittist a.m.k. fjórum sinnum á ári og móti hugmyndir um viðburði sem eru til þess fallnir að efla starfsemi Hlégarðs með það að markmiði að auka vægi „mosfellskra“ viðburða.

Sagan sýnir að það tekur tíma að byggja upp farsæla menningarviðburði í Mosfellsbæ. Óháð rekstrarfyrirkomulagi þarf að fara í úrbætur á húsnæðinu að innan ef Hlégarður á að verða fyrirmyndar félagsheimili og menningarhús. Á næstunni verður farið í að hreinsa allt drasl út úr húsinu og lagfæra flygilinn svo eitthvað sé nefnt. Menningar- og nýsköpunarnefnd fagnar því að gert verður ráð fyrir tilgreindum úrbótum á húsnæði Hlégarðs í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar á næstu árum. Með ósk um gleðilegt sumar og bjarta framtíð Hlégarðs fylgir hér vísa til gamans sem samin var og flutt við vígsluna árið 1951 en við vitum því miður ekki hver höfundur hennar er: Hús var byggt við Héraðsbraut, Mosfellshreppur á það. Það ætti að standa ofan í laut, Svo enginn þyrfti að sjá það.

Á síðustu fimm árum hefur verið unnið eftir þeirri stefnumörkun varðandi húsnæði Hlégarðs að endurnýja allt ytra byrði hússins og er þeirri vinnu nú lokið. Það var beð-

Björk Ingadóttir, formaður Menningar- og nýsköpunarnefndar. Sólveig Franklínsdóttir, varaformaður Menningar- og nýsköpunarnefndar.

Cei\[bbiX³h

rnámskeið fyrir börn og unglinga

Aðsendar greinar -

33

Cei


Heilsumolar Gaua

Haldiรฐ รญ gamlar hefรฐir

Riรฐiรฐ til messu betri orka รก gรถngu

ร‰

g hef skrifaรฐ nokkra pistla รญ flugvรฉlum. Hรฉr er einn รญ viรฐbรณt. Er nรบna รญ flugvรฉl รก leiรฐinni frรก Rรณm til London, รพaรฐan fljรบgum viรฐ eftir mjรถg stutt stopp heim til รslands. Hรถfum veriรฐ รก ferรฐalagi รญ fimm mรกnuรฐi. รžaรฐ verรฐur gott aรฐ koma heim รญ รญslenska sumariรฐ. Ferรฐalagiรฐ hefur veriรฐ frรกbรฆrt en รsland er lรญka frรกbรฆrt.

ร‰

g rakst รก viรฐtal viรฐ hinn norska Erling Kagge รญ flugblaรฐi British Airways. Erling vinur minn โ€“ รพekki hann reyndar ekki en sรฉ fyrir mรฉr aรฐ hitta รก hann fyrr en sรญรฐar โ€“ er rithรถfundur sem elskar aรฐ labba. Hann var aรฐ gefa รบt bรณkina, โ€žWalking: One Step at a Timeโ€œ og samkvรฆmt viรฐtalinu talar hann รญ henni um allt รพaรฐ gรณรฐa viรฐ aรฐ labba. Labba รญ vinnuna, รญ bรบรฐina, รก Norรฐurpรณlinn og allt รพar รก milli. Hann talar um hvaรฐ tรญminn lรญรฐur รถรฐruvรญsi รพegar maรฐur gengur, hvaรฐ maรฐur meรฐtekur umhverfiรฐ miklu betur, hvaรฐ maรฐur eykur skรถpunargรกfuna og skilning รก lรญfinu meรฐ รพvรญ aรฐ labba. Ganga er frรกbรฆrt mรณtvรฆgi viรฐ hraรฐann รญ lรญfi okkar รญ dag, segir Erling.

fรฉlagar viรฐ mosfellskirkju

ร‰

g er รก hans lรญnu. Elska aรฐ labba. Er sรญรฐustu vikur og mรกnuรฐi bรบinn aรฐ labba marga kรญlรณmetra รก hverjum degi og finn sterkt hvaรฐ รพaรฐ gerir mรฉr gott. Mรฉr og mรญnum. Mรฉr hefur nefnilega tekist aรฐ draga fjรถlskylduna meรฐ รญ labbiรฐ, svona oftast. รžaรฐ er margt rรฆtt รก gรถngunni, orkan er รถรฐruvรญsi en รพegar maรฐur ferรฐast รก meiri hraรฐa. รžaรฐ er reyndar aรฐeins รถfugsnรบiรฐ aรฐ skrifa um hvaรฐ รพaรฐ er dรกsamlegt aรฐ ganga og fara รพannig รก rรณlegum hraรฐa รก milli staรฐa รพegar maรฐur situr รญ flugvรฉl sem fรฆrir mann รก ofurhraรฐa milli landa. En รพaรฐ er erfitt aรฐ labba frรก Rรณm til รslands, eiginlega รณgerlegt, og รฉg tรญmi hreinlega ekki aรฐ missa af รญslenska sumrinu viรฐ aรฐ reyna รพaรฐ. Sjรกumst hress รก rรถltinu!

Hestamannafรฉlagiรฐ Hรถrรฐur stรณรฐ fyrir sinni รกrlegu kirkjureiรฐ sunnudaginn 26. maรญ. Farin var hรณpreiรฐ รญ Mosfellskirkju. Blรญรฐskaparveรฐur var รพennan dag og sveitin blรณmstraรฐi sem aldrei fyrr. Margrรฉt Dรถgg Halldรณrsdรณttir flutti frรกbรฆra hugvekju sem snerti alla viรฐstadda. Karlakรณrinn Stefnir sรถng nokkur lรถg. Eftir messu var boรฐiรฐ upp รก kaffiveitingar รญ Harรฐarbรณli, heitt sรบkkulaรฐi og nรฝbakaรฐar vรถfflur. ร myndinni til hรฆgri mรก sjรก Hรกkon Hรกkonarson formann hestamannafรฉlagsins, Margrรฉti Dรถgg og sr. Arndรญsi Linn.

hรกkon, margrรฉt og arndรญs

KNATTSPYRNUSKร“LI

Aftureldingar 2019 Knattspyrnudeild Aftureldingar stendur fyrir knattspyrnuskรณla fyrir hresR@JQ@JJ@ลŽ@KCQHMTLRIลฅSHKลฐLLSลŽMลŽQ@Eย‡CC@ Skรณlinn er kjรถrinn vettvangur fyrir nรฝja iรฐkendur til aรฐ kynnast FQTMM@SQHย‰TL ลญยŒQลขSS@QHMM@Q DM I@EMEQ@LS ย‡SK@ย‰TQ AลฅQMTL RDL ย‡E@ EลขSANKS@NFUHKI@RJDLLSHKDF@UHย‰AลขSUHย‰GDEย‰ATMCM@Qย‡ลฐMF@Q

Nรกmskeiรฐ I

Nรกmskeiรฐ II

11. - 14. jรบnรญ 09:30-12:00 รก gervigrasinu viรฐ Varmรก

18. - 21. jรบnรญ 09:30-12:00 รก gervigrasinu viรฐ Varmรก

Nรกmskeiรฐ III

Nรกmskeiรฐ IV

24. - 28. jรบnรญ 09:30-12:00 รก gervigrasinu viรฐ Varmรก

1. - 5. jรบlรญ 09:30-12:00 รก gervigrasinu viรฐ Varmรก

Nรกmskeiรฐ V 12.-16. รกgรบst 09:30-12:00 รก gervigrasinu viรฐ Varmรก

Guรฐjรณn Svansson

Hverju nรกmskeiรฐi lรฝkur meรฐ knattรพrautum og grillveislu, auk รพess sem leynigestir kรญkja รญ heimsรณkn

gudjon@kettlebells.is

Verรฐ fyrir nรกmskeiรฐ*:

7.500 kr.C@F@ 6.000 kr.C@F@

Gรฆsla er innifalin รญ verรฐi frรก kl. 09:00 Sรญmi: 586 8080 รžverholti 2

www.fastmos.is 34

- Heilsa og hestar

RXRSJHM@@ERKลŽSSTQ -ลŽLRJDHย‰@O@JJ@Q@ERKลŽSSTQDQRJQลŽย‰DQลŽMลŽLRJDHย‰ Dย‰@ @ลฑลŽSSTQ ef iรฐkandi fer รก รถll nรกmskeiรฐin.

Skrรกning fer fram รญ gegnum -ลขQ@ RJQลŽMHMF@QJDQลฐรฐ -ลŽM@QH TOOKลชRHMF@Q UDHSHQ !I@QJH ,ลŽQ2UDQQHRRNM XลฐQยŒIลŽKE@QH AI@QJH@ESTQDKCHMF HR


Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

Ă&#x17E;Ăłranna RĂłsa Ă&#x201C;lafsdĂłttir Ă&#x161;tskrift hjĂĄ DavĂ­Ă° Ăşr LĂĄgafellsskĂłla Ă­ dag, skĂłlaslit hjĂĄ 1.-9. bekk Ă­ VarmĂĄrskĂłla ĂĄ morgun og svo slĂşttum viĂ° meĂ° staffinu ĂĄ fĂśstudag. Ă&#x17E;aĂ° eru blendnar tilfinningar. Ă? lok sumars mun ĂŠg kveĂ°ja vinnustaĂ°inn minn til tĂłlf ĂĄra og taka viĂ° RimaskĂłla Ă­ ĂĄgĂşst. Mun kveĂ°ja frĂĄbĂŚra starfsfĂŠlaga og vinnustaĂ°. Hlakka samt til aĂ° takast ĂĄ viĂ° nĂ˝jar ĂĄskoranir! 4. jĂşnĂ­ SigurĂ°ur HreiĂ°ar Ă? dag eru 60 ĂĄr sĂ­Ă°an ĂŠg hĂłf stĂśrf viĂ° blaĂ°amennsku, sem varĂ° meira og minna mitt ĂŚvistarf. Ă&#x17E;ĂĄ var mĂĄnudagur. 9. jĂşnĂ­ RagnheiĂ°ur RĂ­kharĂ°sdĂłttir SkĂłlaĂĄriĂ° 2018- 2019 kenndi ĂŠg Ă­slensku Ă­ 8. og 9. bekk Ă­ LĂĄgafellsskĂłla og mig langar aĂ° Ăžakka fyrir mig. Takk krakkar fyrir veturinn, ĂžaĂ° var gaman aĂ° kynnast ykkur, gaman aĂ° vinna meĂ° ykkur og kenna ykkur, ĂžiĂ° eruĂ° ĂłlĂ­kir einstaklingar elskurnar mĂ­nar, en muniĂ° aĂ° nĂ˝ta hĂŚfileika ykkar og Þå mun ykkur vegna vel. Enn og aftur takk fyrir mig. 6. jĂşnĂ­

a

www.arioddsson.is

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI

verslum Ă­ heimabyggĂ°

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

HĂĄholti 14 â&#x20AC;˘ 270 MosfellsbĂŚ â&#x20AC;˘ arioddsson@arioddsson.is SĂ­mar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

GĂ&#x201C;Ă?IR MENN EHF

BĂ­lapartar ehf ehf BĂ­lapartar ehf BĂ­lapartar NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

SĂ­mi: 587 7659 SĂ­mi: 587 7659

SĂ­mi: 587 7659

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is

Allar almennar bĂ­laviĂ°gerĂ°ir VĂśluteigi 27, 270 MosfellsbĂŚ SĂ­mar: 537 0230 - 693 8164 â&#x20AC;˘ bvo1944@gmail.com

Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

LĂśggiltur rafverktaki

VerslaĂ°u ĂĄ www.netgolfvorur.is Erum staĂ°sett ĂĄ Akranesi - Sendum frĂ­tt. panta@netgolfvorur.is - sĂ­mi 824-1418

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS

sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS sĂ­Ă°an 1996

Valdimar Ă&#x17E;ĂłrĂ°arson Af hverju er sumarfrĂ­ Ă­ skĂłlum svona langt? Er Ăžetta ekki bara eitthvaĂ° gamalt dĂŚmi frĂĄ ĂžvĂ­ bĂśrn voru send Ă­ sveit aĂ° sinna sauĂ°burĂ°i ĂĄ vorin? Ă&#x2030;g skil ekki og hef svo sem aldrei fengiĂ° nein rĂśk fyrir ĂžvĂ­ af hverju kennarar og nemendur fĂĄ lengra sumarfrĂ­ heldur en gengur og gerist ĂĄ almennum vinnumarkaĂ°i. Ă&#x17E;etta verĂ°ur bara til Ăžess aĂ° ĂĄ sumrin eru flest fyrirtĂŚki hĂĄlf lĂśmuĂ° vegna Ăžess aĂ° foreldrar eru Ă­ vandrĂŚĂ°um meĂ° bĂśrnin sĂ­n. Getur einhver komiĂ° meĂ° rĂśk fyrir Ăžessu langa sumarfrĂ­i Ă­ skĂłlunum??? 29. maĂ­

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA

Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014; Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014;

Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

TrjĂĄklippingar / TrjĂĄfellingar 893-5788

SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 Č&#x160; www.utforin.is allan sĂłlarhringinn: Č&#x160; www.utforin.is Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

SĂ­mar 581 3300 & 896 8242 Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

Ă&#x2013;ll almenn vĂśrubĂ­la og kranaĂžjĂłnusta â&#x20AC;˘ Grabbi, grjĂłtklĂł, og fl. â&#x20AC;˘ Ă&#x161;tvega Ăśll jarĂ°efni. â&#x20AC;˘ Traktor og sturtuvagn Ă­ Ă˝mis verkefni eĂ°a leigu. â&#x20AC;˘ SlĂĄttuĂžjĂłnusta og fl.

Bj Verk ehf. BjĂśrn s: 892-3042

Ă&#x17E;Ăş finnur Ăśll blÜðin ĂĄ netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

www.bmarkan.is Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

35


Heyrst hefur... ...að Sunnubær ehf. sem ætlaði sér að reisa hótel í Sunnukrika neðst í Krikahverfinu sé búinn að skila lóðunum aftur til Mosfellsbæjar.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

...að Alfa sé hætt sem stöðvarstjóri World Class í Lágafellslaug og sé að fara kenna í Helgafellsskóla. ...að Kristinn Hrannar Bjarka Sig sé farinn í Fram og ætli að leika með þeim handbolta næsta tímabil. ...að fataverslunin Coral.is sé að fara opna í Kjarnanum þar sem Dýralæknirinn var áður. ...að búið sé að ráða Lísu Greips sem skólastjóra í Lágafellsskóla.

Bærinn blómstrar

Það er sumarlegt um að litast þessa dagana í Mosfellsbæ. Veðrið leikur við bæjarbúa og starfslið bæjarins keppist um að gera umhverfið fallegt.

...að Ólafur Ragnar, fyrrum forseti sem býr á Reykjamel, sé búinn að kaupa sér hús á Ísafirði. ...að jörðin Lágafell sé nú til sölu en hún er 45 hektarar. Á aðalskipulagi er gert ráð fyrir íbúðabyggð á landinu. ...að Agla Ösp og Raggi eigi von á strák síðar á árinu. ...að fólk sé farið að skipta um heilsugæslu í stríðum straumum sökum slakrar þjónustu í Mosó. ...að mosfellska hljómsveitin Kaleo sé að fara hita upp fyrir Rolling Stones í annað sinn í Bandaríkjunum í ágúst. ...að Hafravatnsvegur verði malbikaður í sumar. ...að World Class stöðin sé þjálfaralaus eftir að aðstöðugjöld einkaþjálfara breyttust 1. júní. ...að Þórunn skólastjóri í yngri deild Varmárskóla sé hætt störfum og tekin við Rimaskóla. ...að þjálfari meistaraflokks kvenna, Júlíus Ármann, hafi bjargað lífi ungs stráks á Hamborgarafabrikkunni þegar stóð í honum matur. ...að GDRN og Leikhópurinn Lotta séu meðal þeirra sem koma fram í Kvennahlaupinu á laugardaginn. ...að fátt bendi til þess að Sorpa sé á leið af Álfsnesi þrátt fyrir fögur fyrirheit og samning frá 2013. ...að söngkonan María Ólafs bregði sér í gervi Sollu stirðu með íþróttaálfinum á 17. júní í Mosó.

Í eldhúsinu

...að Víðir Víðis og Jóna Lind eigi von á barni í desember.

Hjónabandssæla

...að hestabóndinn Hörður Bender í Mosfellsdal mælist með vinsælustu upplifunina á Airbnb.

Guðlaug Jóhannesdóttir deilir hér með okkur uppskrift af hjónabandssælu sem er mjög vinsæl á hennar heimili. Ég minnka oftast sykurmagnið töluvert en það er auðvitað smekksatriði.

...að strákarnir mæti Haukum í Inkasso-deildinni í kvöld að Varmá kl. 19:15. ...að Anna Greta sé að koma aftur í Mosó og taka við skólastjórastöðu í yngri deild Varmárskóla. ...að Svenni Birgis verði sextugur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. ...að Ketilbjölluhjónin Gaui og Vala séu komin heim úr rannsóknar­leiðangri sínum um heiminn. ...að rúmlega 30 Ragnheiðar hafi komið saman á heimili bæjarstjórafrúarinnar á dögunum. mosfellingur@mosfellingur.is

36

Innihald: • 500 gr haframjöl • 500 gr hveiti • 500 gr smjörlíki • 300 gr sykur • 3 tsk natron • 2 egg • Vanilludropar Aðferð: Öllu hráefninu er blandað vel saman. Helmingurinn af deiginu tekinn og þjappað í smurða ofnskúffu. Vel af rabbabarasultu er

hjá Guðlaugu

sumJá komið þið sæl, þá er komið að svo ég ætti hvað um og arpistli ársins, eitt Yfirl tið? skip a þett ra nöld að sem ég er úr mörgu að velja, því miður. En r sáttu G MJÖ en að ann ð veri i ekk get þessa dagana, eða þar um bil. Nei ég vann ekki í Víkingalottóinu laugeða júrójackpott, ekki einu sinni held , slíkt ert ekk Nei, u. ardagslottóin ur voru mínir menn í bítlaborginni og að næla sér í sjötta Evrópubikarinn eiga það er súpernæs. En þrátt fyrir að ára eitt besta tímabil frá því ég var 10 n þan taka að i ekk m luru poo t tóks þá ár 30 in stlið síða en enska, ekki frekar um en það var sæt sárabót að bæta þess i ekk ur verð n í bikaraskápinn og han þar góða inn skáp í fer sem sá síðasti á bæ. Gaman hefur verið að fylgjast með rígnum á milli Man U manna og vikur kvenna og Poolara undanfarnar á þar star rnei ásta r slíki eru það og vilja U Man nn milli að stuðningsme til flestir frekar sjá enska titilinn fara org ter-b ches nágranna sinna í Man heldur en til Liverpool. Það segir milli. ýmislegt um sambandið þarna á ur glað og sæll svo líka ur Svo er mað yfir veðrinu, það má ekki gleyma að gleðjast yfir þjóðaríþrótt okkar Íslendinga. Ég er ekki að tala um handboltann heldur hina þjóðarbetur ­íþróttina ... veðrið. Það er heldur estsuðv á ur okk búið er að leika við bara urhorninu að minnsta kosti og ég skil ekki hvað er í gangi. Það er engu ið líkara en að veðurguðirnir hafi feng ari dúndrandi samviskubit yfir þess upp drullu sem þeir hafa boðið okkur ár á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin um grey um þess m og sagt „jæja gefu ekki sæmilegt vor einu sinni“. Ég vil nú inn kom var það en vera vanþakklátur tími til. En það ber nú að fara varlega í r veisluna því rauðhærðar vampíru á eins og ég erum í útrýmingarhættu við er t hæt og um dög svona sólríkum i er því að við gefum upp öndina ef ekk og pinn krop á n rvör makað vel af sóla með að a von Ég lli. tilfe u mín í lann skal kalla þessum skrifum að ég sé ekki að úð, vosb og vun rböl inga rign ur okk yfir tti mæ það En t. það kæmi ekki á óvar loksins ... sumarið En hafið það gott í sumar, ég kveð að sinni.

mæðgin á fjalli

smurt á botninn. Restin af deiginu er svo mulin yfir sultuna. Bakið í ofni við 150°C á blæstri í tæpa klukkustund. Verði ykkur að góðu.

Guðlaug skorar á Sigríði Guðmundsdóttir að deila með okkur næstu uppskrift

- Heyrst hefur...

Það mætti loksins!

högni snær „heimsmeistari“ kliddi.blog.is


smá

auglýsingar Leiguíbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 6236802.

Óska eftir íbúð til leigu Góð og reglusöm 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu í Mosfellsbæ. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli í boði. Vinsamlegast hafið samband við Margréti í síma: 8651589

Þjónusta við mosfellinga

verslum í heimabyggð

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.B.

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ 6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

Heimilisþrif Býð upp á þrif í heimahúsum fyrir fólk sem vantar hjálp við heimilisstörfin. 1-2 sinnum í viku. Hafið samband í síma 822-7750 (Lenka) eða í gegnum netfangið lenkali777@gmail.com

www.malbika.is - sími 864-1220

OPIÐ: Miðvikudaga - föstudaga kl. 14-18. Laugardaga kl. 12-16

MG Lögmenn ehf. Nudd Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 8227750 (Lenka)

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

www.mosfellingur.is www.mosfellingur.is

mosfellingur@mosfellingur.is

Öll almenn lögfræðiþjónusta Innheimtur Sala fasteigna Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21

- gler í alla glugga s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Hoppukastalar

til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

/hoppukastalar • S. 690-0123

R.B. Rafvirkjun Tek að mér alla almenna rafvirkjun

Er staðsettur á Kjalarnesi Viðarás við Saurbæjarkirkju.

Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf Annast akstursmat og sé um hæfnispróf fyrir þá sem hafa gleymt að endurnýja.

Röðull Bragason Löggilltur rafverktaki Viðarási - 162 Rvk - S: 863 3719

Opnunartími sundlauga Lágafellslaug

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200

www.artpro.is

Varmárlaug

Virkir dagar: 06:30-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

Þjónusta við Mosfellinga -

37


w

Uppáhaldslið í enska boltanum?

SpánarKata Specialist

Lexi með húddið opið

Á umferðarvak tinni

#mosfellingur

Þrítugsafmælisveisla

Feðgarnir á landsleik Hest akonurnar

Kristinn: Liverpool.

Mosfellingur nr. 11.777

Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

Áfangasigur

Á toppnum

Hafþór: Liverpool.

Tvær á palli

Fannar Davíð: Manchester Utd.

Dúx

Jökullinn logar

x Þrifadeild Fálkanna

Bræður og barn

Vinkonubrúðkaup

Erna Reynis

Ásgeir anton: Liverpool.

Sunneva Björk Birgisdóttir með hæstu meðaleinkunn í 50 ára sögu MS

Kelly Clarkson

Innilegar hamingjuóskir

Steinar Kári: Manchester United.

Við erum ótrúlega stoltar af henni Kötu en hún vann titilinn Icelandic Hairdresser of the Year 2019 á Nordic Hair Awards sem haldin var í Danmörku um helgina.

Þökkum fyrir allan stuðninginn og óskum henni innilega til hamingju. Agnar: Manchester United

38

- Hverjir voru hvar?

Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677


77

Sý nd hu an fr mi g ða ry ít t nn ti me og lbo ð þú ð ke yp fæ

KR YD D BR tr AU rð ip Ð iz zu

/2 TAKTU MEÐ’ÉR HEIM take away

3

tilboð

Þrjár pizzur fyrir tvær ef Þú sækir ódýrasta pizzan er frí

nýjar pizzur hjá okkur

Pizzilla

hvítlauksolía, ostablanda, Romano, beikon, rauðlaukur, jalapeno, döðlur og chili mayo

Chickencado sósa, óðals búri, kjúklingur, kirsuberja-tómatar, avókadó, pestó og chili majó

Blackbox Borgartúni 26 / Blackbox Mosó háholt 13-15 blackboxpizza.is


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Sæktu Landsbankaappið

Múlalundur Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ - kíktu við, þá vinna allir!

Hver á sínum hraða

vinnustofa SÍBS

Kvennahlaupsganga var farin frá Eirhömrum á þriðjudaginn þar sem vegalengd var miðuð við getu hvers þátttakanda. Hér má sjá fallega bleikan hóp áður en lagt var af stað. Kvennahlaupið fagnar 30 ára afmæli 2019 og fer fram að Varmá á laugardaginn. Markmið hlaupsins er að hvetja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar.

Mynd/Hilmar

Haraldur Haraldsson löggiltur fasteignasali

Þjónusta við ár LD í 30 E Mosfellinga S

Austurás við Eyrarvatn

S

Grundartangi

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

588

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

Opið virka

588 55 30 Bergholt

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

Eyrarskógur

Bergholt

Lágholt

Glæsilegur 85 fm sumarbústaður við Eyrarvatn í Svínadal. Beint á móti Vatnaskógi. Skógi vaxið land. Stórir sólpallar, gestahús. Flott hús með miklum gluggum í suður. Heitur pottur. Verð: 19,9 m.

Esjugrund á Kjalarnesi

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Flottur 42 fm sumarbústaður í Eyrarskógi í Svínadal. Góðar innréttingar Góður frágangur. Einstaklega fallegur garður. og góður sólpallur. Fallegt útsýni. Aðeins 30 mín úrHeitur Mosó. pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og Gott verð: 12,9 m. hestavöllur í göngu færi.

Fellsás Norðurgrafarvegur á Esjumelum Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9

Afar vel staðsett 139 fm einbýli á flottum útsýnisstað. Fjaran neðan lóðar. Húsið er með 3 svefnherbergjum og 32 fm bílskúr. Stór garður í suður. Flott umhverfi. Fjaran og gönguleiðir í Verð. 46,7 m. nágrenni. 

Vel staðsett 1.000 fm stágrindarhús sem er í smíðum. Þak ákomið og búið að klæða húsið að hluta. Efni er til sem á vantar. 4 vinduhurðir fylgja. Gatnagerðargjöld eru greidd. Stór og góð Verð: 84 m. lóð, 3.000 fm. Getur hentað undir ýmsa starfsemi. Nýr dúkur á þaki. 

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989

Profile for Mosfellingur

8. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 8. tbl. 18. árg. fimmtudagur 13. júní 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi...

8. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 8. tbl. 18. árg. fimmtudagur 13. júní 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi...

Advertisement