Page 1

Vefút

MOSFELLINGUR

gáfa www.mosfe llingur.is

8. tbl. 17. árg. fimmtudagur 7. júní 2018 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrir tæki í Mosfellsbæ, á K jalarnesi og í K jós

Halda samstarfinu áfram fjórða kjörtímabilið í röð • Nýr málefnasamningur

eign vikunnar

www.fastmos.is

Áframhaldandi samstarf

Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna Mál­efna­samn­ing­ur Sjálf­stæðis­flokks og Vinstrihreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs var formlega undirritaður við Hlégarð þriðjudaginn 5. júní. D- og V-listi fengu fimm af níu bæjarfulltrúa kjörna í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum og halda meirihlutasamstarfi sínu áfram sem hófst fyrst árið 2006. 4

Ástu-Sólliljugata - raðhús Falleg og vel skipulög raðhús á einni hæð við Ástu-Sólliljugötu í Mosfellsbæ. Afhendast fullbúin án megingólfefna, baðherbergisgólf verða flísalögð, en þvottahúsgólf og bílskúr með epoxi. Lóð frágengin með hellulögðu bílastæði.

Ástu-Sólliljugata 14A Ástu-Sólliljugata 16 Ástu-Sólliljugata 16A

176,5 m2. V. 77,7 m. 176,5 m2. V. 77,7 m. 184 m2. V. 80,9 m.

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

haraldur sverrisson bæjarstjóri og Bjarki bjarnason forseti bæjarstjórnar undirrita samninginn

Mynd/Hilmar

MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378

Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Meira í leiðinni

Mosfellingurinn Guðrún Helga Skowronski söðlasmiður í Mosfellsdal

Hefðbundinn starfsvettvangur ekki framtíðin 18 Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H<¡Á6KDIIJC

B6G@K>HHD<7:IG>K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


MOSFELLINGUR

Ă fram hĂŚgri vinstri

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Ă&#x161;tgefandi: Mosfellingur ehf., SpĂłahĂśfĂ°a 26, sĂ­mi: 694-6426 RitstjĂłri og ĂĄbyrgĂ°armaĂ°ur: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is RitstjĂłrn: Anna Ă&#x201C;lĂśf SveinbjĂśrnsdĂłttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Ă&#x17E;Ăłr Ă&#x201C;lason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Ă&#x2013;rnĂłlfsdĂłttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintĂśk. Dreifing: PĂłsturinn. Umbrot og hĂśnnun: Mosfellingur ehf. PrĂłfĂśrk: IngibjĂśrg ValsdĂłttir

T

aliĂ° hefur veriĂ° upp Ăşr kĂśssunum. Sex framboĂ° eiga fulltrĂşa Ă­ nĂŚstu bĂŚjarstjĂłrn MosfellsbĂŚjar sem telur alls nĂ­u manns. Ă&#x17E;etta er Ăłneitanlega alveg nĂ˝ staĂ°a sem komin er upp aĂ° svo margir flokkar komi aĂ° borĂ°inu. Eflaust slĂŚmt Ă­ einhverjum tilfellum en ĂĄ mĂłti gott aĂ° fĂĄ sem flest sjĂłnarmiĂ°.

Tekið er við aðsendum greinum å mosfellingur@mosfellingur.is og skulu ÞÌr ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, månudegi fyrir útgåfudag.

Mosfellingur kemur Ăşt aĂ° jafnaĂ°i ĂĄ Ăžriggja vikna fresti.

NĂŚsti Mosfellingur kemur Ăşt 28. jĂşnĂ­

H

ver og einn les Ă­ Ăşrslitin meĂ° sĂ­nu nefi og margir flokkar

sigurreifir, hvort sem Ăžeir eru Ă­ vĂśrn eĂ°a sĂłkn.

H

ĂŚgri og vinstri halda ĂĄfram sĂ­nu samstarfi sem hefur virkaĂ° sĂ­Ă°astliĂ°in 12 ĂĄr. Flokkarnir ganga nĂş hĂśnd Ă­ hĂśnd inn Ă­ sitt fjĂłrĂ°a kjĂśrtĂ­mabil. Ă&#x17E;aĂ° er eiginlega ĂłtrĂşlegt til Ăžess aĂ° hugsa aĂ° Ăžetta samstarf sĂŠ bĂşiĂ° aĂ° vera eins farsĂŚlt og raun ber vitni. SĂŠrstaklega Ă­ ljĂłsi Ăžess aĂ° meirihlutar springa alveg hĂŚgri vinstri allt Ă­ kringum okkur meĂ° reglulegu millibili.

www.isfugl.is

A

uĂ°vitaĂ° ĂŚttu bara allir aĂ° vinna saman. Eru ekki allir aĂ° gera sitt besta og hugsa um hag bĂŚjarbĂşa?

Hilmar Gunnarsson, ritstjĂłri Mosfellings

� Þå gÜmlu góðu...

Mosfellingur ĂĄ netinu

2018

MO SFE LLIN GUR

VINNUSKĂ&#x201C;LINN 1981

K jalarnESi og Ă­ K jĂłS yr i r tĂŚ K i Ă­ M o S f E l l S b ĂŚ, ĂĄ Ă­t t inn ĂĄ Ăśll hEiMili og f u r 17. ma Ă­ 2018 D r E i f t f r www.fastmos.is 7. t b l. 17. ĂĄ rg. f i m mt u dag eign vikunnar

Ă&#x17E;aĂ° er ĂĄrvisst, Ăžegar skĂłlum lĂ˝kur, aĂ° vinnufĂşsar hendur ungmenna Ă­ bĂŚnum taka til starfa viĂ° aĂ° snyrta og fegra umhverfi okkar Mosfellinga. Ă&#x17E;essi skemmtilega mynd var tekin Ă­ Teigunum sumariĂ° 1981 og var birt Ă­ MosfellspĂłstinum. Krakkarnir eru fĂŚddir 1966 og eru ĂžvĂ­ 15 ĂĄra. Einn Ăşr hĂłpnum, GuĂ°mundur Valdimarsson, lagĂ°i liĂ° viĂ° aĂ° rifja upp nĂśfnin.

Ein af afmĂŚlisgjĂśfum MosfellsbĂŚjar

Kastali vĂ­gĂ°ur Ă­ Ă&#x2020;vintĂ˝ragarĂ°inum

ĂĄ 30 ĂĄra afmĂŚli bĂŚjarins BĂŚjarstjĂłrn MosfellsbĂŚjar ĂĄkvaĂ° ĂĄ leiktĂŚki Ă­ Ă&#x2020;vintĂ˝ragarĂ°Ă­ fyrra aĂ° veita fjĂĄrmagni Ă­ kaup miĂ°svĂŚĂ°i garĂ°sins og inn sem hluta af uppbyggingu ĂĄ leiksvĂŚĂ°i ĂžvĂ­ tengdu. 12. maĂ­ sĂ­Ă°astliĂ°inn Kastalinn var vĂ­gĂ°ur laugardaginn Ăžar sem bĂŚjarog af ĂžvĂ­ tilefni var efnt til vĂ­gsluhĂĄtĂ­Ă°ar vĂ­gĂ°u stjĂłri og formaĂ°ur umhverfisnefndar kastalann, leikskĂłlabĂśrn frĂĄ LeikskĂłlvar anum Reykjakoti sungu og boĂ°iĂ° upp ĂĄ kennslu Ă­ frisbĂ­golfi.

GerplustrÌti 31-37 útsýnisstað. Vel skipuNýtt 40 íbúða fjÜlbýlishús å fallegum bílageymslu í lyftuhúsi í Helgalagðar íbúðir åsamt bílastÌði í með innrÊttingum frå Axis, fellshverfi. �búðirnar skilast fullbúnar verða ån megingólfefna. Gólf í baðherbergjum/Þvottahúsum leik- og grunnskóla í flísalÜgð. Verið er að reisa glÌsilegan í júní 2018. hverfinu, Helgafellsskóla. Afhending

Hringdu og bĂłkaĂ°u skoĂ°un m. â&#x20AC;&#x201C; 58,9 m. 4ra herbergja Ă­búðir. V. 44,5 â&#x20AC;&#x201C; 54,9 m. 5 herbergja Ă­búðir. V. 53,9 m.

Fylgstu meĂ° okkur ĂĄ Facebook www.facebook.com/fastmos

í krakkar frå reykjakoti syngja Ìvintýragarðinum í ullarnesbrekkum      

Mosfellingurinn AndrĂŠs Arnalds verkefnastjĂłri

hjĂĄ LandgrĂŚĂ°slunni

FĂŠkk snemma ĂĄhuga ĂĄ undrum nĂĄttĂşrunnar 22

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

JĂłns B. ehf

FrĂĄ vinstri: Anetta Austmann IngimundardĂłttir verkstjĂłri, GuĂ°mundur Valdimarsson, Hafsteinn MagnĂşsson, Sigvaldi SigurĂ°sson, RĂşnar FriĂ°ĂžjĂłfsson. Sitjandi eru ÞÌr RĂłsa Linda Thorarensen og Ă sta LĂła Ă&#x17E;ĂłrsdĂłttir.

Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i skiptum um framrúður

BĂ­laleiga ĂĄ staĂ°num

7<H<ÂĄĂ 6

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

nĂ˝

cabaS tjĂłnaskoĂ°un

www.jonb.iS

HvaĂ° er aĂ° frĂŠtta? Sendu okkur lĂ­nu... mosfellingur@mosfellingur.is

Ă&#x161;r safni MosfellspĂłstsins UmsjĂłn: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

hĂŠĂ°an og ĂžaĂ°an

Ă fram Afturelding 2

â&#x20AC;˘ S. 586 8080 Kjarna â&#x20AC;˘ Ă&#x17E;verholti 2 â&#x20AC;˘ 270 MosfellsbĂŚr â&#x20AC;˘ www.fastmos.is Einar PĂĄll KjĂŚrnested â&#x20AC;˘ lĂśgg. fasteignasali

Mynd/Raggi Ă&#x201C;la

- FrĂ­tt, frjĂĄlst og ĂłhĂĄĂ° bĂŚjarblaĂ°


Sími:

586 8080 www.fastmos.is

Einar Páll Kjærnested

Svanþór Einarsson

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali

Egilína S. Hildur Guðgeirsdóttir Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Ingimar Óskar Másson

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali

GERPLUSTRÆTI 31-37

Opið hús fimmtudaginn 7. júní frá kl. 17:00 til 18:00 ...eða hringdu og bókaðu skoðun þegar þér hentar

lauasxt

Laxatunga

svöluhöfði

234,2 m2 fimm herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Fallegt útsýni. Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, 4 svefnherbergi, fataherbergi, sjónvarpshol, 2 baðherbergi og þvottahús. V. 79,9 m.

Glæsilegt 318,8 m2 einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr m/möguleika á aukaíbúðarrými. V. 99,8 m. 

spóahöfði

kvíslartunga

Fallegt 175,1 m2 raðhús með innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi og milliloft með sjónvarpsstofu og vinnuaðstöðu. Tvær timburverandir og stórt hellulagt bílaplan með hitalögn. V. 72,9 m.

230 m2 raðhús, ásamt bílskúr - tilbúin til innréttinga - á tveimur hæðum. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús og stofur. V. 59,9 og 61,9 m. 

grenibyggð

Laxatunga

Mjög fallegt 171 m2 parhús á einni hæð með bílskúr. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, sjónvarpshol, stofu, borðstofu og bílskúr. Tvær timburverandir. Stórt hellulagt bílaplan. Mikil lofthæð er í húsinu sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. V. 73,9 m.

Ný 203 m2 sex herbergja raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsið afhendist á byggingarstigi 4. Rúmlega fokhelt að innan með gluggum og gleri, endanlegum frágangi á útveggjum og með grófjafnaðri lóð. V. 55,9-57,9 m.

str

lauasxt str

Me

íl ðb

skú

r

blikahöfði

VEFARASTRÆTI 11

Falleg og vel skipulögð 116,4 m2 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð með sérinngangi og glæsilegu útsýni ásamt 27,6 m2 bílskúr. Svalir í suðvestur með glæsilegu útsýni. Vinsæl staðsetning. Mjög stutt er í skóla og leikskóla, sund og World Class. Einnig er golfvöllur Mosfellsbæjar í næsta nágrenni. V. 52,9 m.

tröllateigur 4-5 herbergja 117,2 m2 íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt bílastæði í bílakjallara við Tröllateig í Mosfellsbæ. V. 49,9 m.

Nýjar fullbúnar og vel skipulagðar íbúðir með bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi. Fallegar HTH innréttingar, parket er á gólfum nema í baðherbergi/þvottaherbergi en þar eru flísar. Rúmgóð svefnherbergi með fataskápum.  

112,3 m2 4ra herbergja íbúð á 2. hæð V. 47,5 m. 112,3 m2 4ra herbergja íbúð á 3. hæð V. 49,9 m. 125,5 m2 5 herbergja endaíbúð á 3. hæð V. 54,9 m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


K

fa 7

Stofutónleikar á Gljúfrasteini í sumar Stofutónleikar hafa verið haldnir á Gljúfrasteini frá því sumarið 2006. Tónleikarnir fara fram hvern sunnudag frá byrjun júní til loka ágúst. Halldór Laxness var mikill áhugamaður um tónlist og tónlistarflutning. Hann var prýðilegur píanisti sjálfur og rómaður fagurkeri á því sviði. Tónlistarflutningur og tónleikahald er afar mikilvægur þáttur í þeirri uppbyggingu sem Gljúfrasteinn stefnir að. Megas reið á vaðið á Sjómannadaginn, síðasta sunnudag, en dagskrá sumarsins má finna á www.gljufrasteinn.is. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 2.500 kr.

Anna Björk nýr formaður Hringsins Á aðalfundi Kvenfélagsins Hringsins tók Mosfellingurinn Anna Björk Eðvarðsdóttir við formennskunni af Sonju Egilsdóttur sem formaður. Aðalfundur Hringsins var haldinn í byrjun maí. Í skýrslu stjórnar kom fram að á árinu 2017 voru veittar 97 milljónir króna úr Barnaspítalasjóði Hringsins til margvíslegra tækjakaupa. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

bæjarfulltrúar d- og V-lista: ásgeir, Kolbrún, Haraldur, Bjarki og Rúnar

Áframhaldandi meirihlutasamstarf D- og V-lista í Mosfellsbæ á kjörtímabilinu 2018-2022

Skrifað undir málefnasamning meirihlutans við Hlégarð Í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí fengu D- og V-listi fimm bæjarfulltrúa kjörna af níu. Flokkarnir tveir hafa verið í meirihlutasamstarfi sl. 12 ár eða frá árinu 2006 og á grundvelli þessara úrslita ákváðu flokkarnir að halda áfram meirihlutasamstarfi.

Skólar í fremstu röð D- og V- listar vilja að skólar bæjarins verði í fremstu röð og státi af öflugri kennslu, bæði í verklegum og bóklegum greinum. Lögð verður áhersla á að hlúa að góðri skólamenningu og félagslífi nemenda þar sem gildi bæjarins, virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja verði höfð að leiðarljósi. Leikskólagjöld verða lækkuð um 25% á kjörtímabilinu án tillits til verðlagshækkana og miðað við að öll börn 12 mánaða og eldri eigi kost á leikskólaþjónustu. Áfram verður unnið að átaki á sviði upplýsingatæknimála allra skóla í bænum.

Fjölnota knatthús á Varmársvæðinu Á næsta ári verður fjölnota knatthús á Varm­ársvæðinu tekið í notkun og áfram unnið að uppbyggingu íþróttamannvirkja bæjarins í samvinnu við Ungmennafélagið

Uppbygging á æfingaaðstöðu hafin hjá GM Hafin er uppbygging á æfingaaðstöðu innan- og utandyra við nýja íþróttamiðstöð GM við Hlíðavöll. Í vetur var gerður viðbótarsamningur við Mosfellsbæ um áframhaldandi uppbyggingu á aðstöðu GM. Með samningi þessum hefur Mosfellsbær nú sett 60 milljón kr. viðbótarframlag í byggingu íþróttamiðstöðvarinnar. Unnið er að framkvæmdum við æfingasvæði utandyra auk þess sem hafist hefur verið handa innandyra. Á neðri hæðinni verður aðstaða fyrir börn og ungmenni, m.a. 280 m2 púttflöt, ásamt þremur golfhermum og netum til að slá í.

kirkjustarfið

www.lagafellskirkja.is

64

Aftureldingu. D- og V-listi munu kappkosta að styðja myndarlega við allt íþrótta- og tómstundastarf fyrir alla aldurhópa. Á sviði velferðar og jafnréttis er lögð áhersla á að allir eigi rétt á lífsins gæðum. Flokkarnir vilja þrýsta á ríkisvaldið að stækka hjúkrunarheimilið Hamra og fjölga félagslegum íbúðum í samræmi við þarfir. Loks verði haldið áfram að hækka afslætti á fasteignagjöld til tekjulægri eldri borgara.

Umhverfisstefnan taki mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna Í umhverfismálum er m.a. lögð sú áhersla að uppbygging nýrra hverfa geri ráð fyrir umhverfisvænum lífsstíl með aðstöðu til sorpflokkunar og hleðslustöðvum fyrir rafbíla. Þá verði vinnu lokið við gerð umhverfis­stefnu Mosfellsbæjar sem taki mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Á sviði skipulags- og samgöngumála verður m.a. unnið að þéttingu byggðar um leið og hvatt verði til þess að aukið fjármagn verði sett í samgöngur í samstarfi við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að Mosfellsbær verði áfram fyrsti valkosturinn til búsetu á höfuðborgarsvæðinu.

Hlégarður sem hús Mosfellinga D- og V-listi vilja hvetja til nýsköpunar og frekari uppbyggingar atvinnulífs. Það verði m.a. gert með því að halda áfram að byggja upp miðbæinn með verslun, þjónustu og iðandi mannlífi. Það er einnig gert með því að hefja uppbyggingu öflugs atvinnusvæðis syðst á Blikastaðalandi. Á sviði menningarmála er lögð sú áhersla að styðja dyggilega við skapandi starf, í samvinnu við félagasamtök, einstaklinga, fyrirtæki og skólasamfélagið. Mörkuð verði stefna fyrir Hlégarð með það að markmiði að nýta húsið betur í þágu bæjarbúa.

Snjallar lausnir Á sviði fjármála, stjórnsýslu og lýðræðis er traustur fjárhagur sveitarfélagsins forsenda fyrir framkvæmdum og framförum. D- og V-listi hyggjast styrkja stoðirnar enn frekar svo vöxtur sveitarfélagsins hafi jákvæð áhrif á þjónustustigið. Tryggja þarf bæjarbúum aðkomu að stefnumótun og ákvarðanatöku, til dæmis með opnum fundum, skoðanakönnunum og íbúakosningum eins og Okkar Mosó. Þá verði rafræn þjónusta og íbúagátt efld með snjöllum lausnum og íbúum þannig spöruð sporin.

allir vegir færir

líst vel á framhaldið

„Ég er afar ánægður með niðurstöðuna og samstarfið við VG,“ segir Haraldur Sverris­son bæjarstjóri. „Með okkar góðu gildi að leiðarljósi, virðingu – jákvæðni – framsækni og umhyggju eru okkur allir vegir færir. D- og V- listi hafa verið við stjórnvölinn undanfarin 12 ár og á þeim tíma hefur samfélagið eflst og þjónustan tekið stakkaskiptum. Við ætlum að halda áfram á sömu braut, gera enn betur og sjá til þess að áfram sé best að búa í Mosfellsbæ.“

Bjarki Bjarnason oddviti Vinstri grænna tekur í sama streng: „Okkur líst afar vel á starfið fram undan og málefnasamninginn sem var undirritaður við félagsheimilið Hlégarð í blíðskaparveðri. Í samningnum er talað skýrt í öllum málaflokkum sem snerta alla bæjarbúa með einum eða öðrum hætti. Mosfellingum fjölgar ört um þessar mundir og við erum reiðubúin að takast á við verkefnin sem stækka með hverju árinu.“

haraldur bæjarstjóri og bjarki forseti bæjarstjórnar

Helgihald næstu vikna

Vo

270

15

n

Sunnudagur 10. júní Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn þjónar.

Sunnudagur 24. júní Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn þjónar.

Sunnudagur 17. júní Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn þjónar

Nánari upplýsingar um helgihald sumarsins eru á www.lagafellskirkja.is

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

n

Vo

270

19


Knútur

Rúnar

Löggiltur fasteignasali 7755 800

Gunnar

Löggiltur fasteignasali 7755 805

Hdl. Löggiltur fasteignasali 842 2217

Hólmar

Linda

Nemi til fasteignasala 898 3276

Nemi til fasteignasala 868 7048

Rúrý

Innanhússráðgjafi 7755 808

Vefarastræti 16-22

Vefarastræti 8-14

örfáar ÍBÚÐIr EfTIr

nýTT Í sölu

Tveggja til fjögurra herbergja íbúðir

sjá nánar á www.helgafellfasteignasala.is

verð frá 32,5 millj.

Möguleiki á viðbótarfjármögnun hjá byggingaraðila

Sýnum samdægurs

Möguleiki á viðbótarfjármögnun hjá byggingaraðila

Tveggja Til fjögurra herbergja íbúðir Mikill metnaður einkennir alla hönnun og efnisval · Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar frá Axis, lýsing frá Lumex og góð lofthæð. · Húsið er staðsteypt, klætt báruáli frá Áltak, þar sem hönnunin fær að njóta sín til fulls. · Innsteypt innfelld lýsing undir svölum. Hiti undir steyptri stétt. · Bílageymsluhús í sérflokki með 35 stæðum ásamt 41 bílastæði utandyra.

· Sameign og lóð eru fullfrágengin. Rafmagnsopnanir í anddyrum, teppa-, og flísalögð sameign. · Hljóðplötur í sameign til að dempa hljóð utan íbúðar. · Ljósleiðaratenging komin inn í íbúðir.

verð 33-61 milljónir

með upphITaÐ plan afhendist hellulögðu plani

GlÆsIlEGa InnrÉTTaÐ

Laxatunga 179-185 270 Mosfellsbær

203,4 fm

Verð frá 77.900.000

Raðhús

Ein hæð

Innb. bilskúr

rúnar 7755 805

Óskum eftir:

tilb. til innnýByGGInG afhendist réttinga og fullmáluð

Vogatunga 28, 30 270 Mosfellsbær

158,2 fm Raðhús

56.900.000 Ein hæð

Innb. bílskúr

rúnar 7755 805

2-3 herbergja með sér inngangi á jarðhæð. 3-4 herbergja með bílskúr í Hlíðum / Höfðum. Einbýlishús í Holtunum, 160-200 fm með bílskúr.

tilb. til innnýByGGInG afhendist réttinga og fullmáluð

Nú er mikil sala í Mosfellsbæ Vogatunga 47, 49, 51 270 Mosfellsbær

199,8 fm

Raðhús

69.000.000

Þess vegna óskum við eftir öllum gerðum af eignum til sölu

Tvær hæðir

rúnar 7755 805

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 Reykjavík S. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is


Viðurkenning fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu

Vala og Gaui hlutu Gulrótina á Heilsudegi Mosfellsbæjar Skoruðu á Vinstrigræn um samstarf Í kjölfar kosninganna þann 26. maí skoruðu nýkjörnir bæjarfulltrúar Viðreisnar, Vina Mosfellsbæjar, Samfylkingar og Miðflokksins á Vinstri-græn að ganga til viðræðna við ofangreinda flokka um myndun nýs meirihluta í Mosfellsbæ. Í áskorunni til VG kom m.a. fram: „Nýafstaðnar kosningar eru skýr skilaboð frá kjósendum um breytingar og hafa þessir flokkar ásamt Vinstri-grænum meirihluta atkvæða að baki sér. Erum við þess fullviss að samstarf þessara flokka svari kalli kjósenda.“

Sigríður Klara hlaut flest atkvæði í Kjós Persónukjör fór fram í Kjósarhreppi þann 26. maí. Sigríður Klara Árnadóttir á Klörustöðum í Kjós hlaut flest atkvæði. Þrjár konur og tveir karlmenn voru kosin í hreppsnefnd: 1. Sigríður Klara Árnadóttir, 92 atkv. 2. Karl Magnús Kristjánsson, 84 atkv. 3. Þórarinn Jónsson, 75 atkv. 4. Regína H. Guðbjörnsdóttir, 67 atkv. 5. Guðný G. Ívarsdóttir, 55 atkv. Varamenn: 1. Guðmundur Davíðsson, 2. Sigurþór Ingi Sigurðsson, 3. Sigurbjörn Hjaltason, 4. Einar Tönsberg, 5. Maríanna H. Helgadóttir. Á kjörskrá voru 182 og þar af kusu 141. Kjörsókn var því 77,5%. Miklar framkvæmdir hafa verið í Kjósinni að undanförnu en ráðist var í uppbyggingu hitaveitu og lagður grunnur að ljósleiðaraneti um sveitina.

Lýðheilsuviðurkenning Mosfellsbæjar, Gulrótin, var afhent þriðjudaginn 29. maí. Afhendingin fór fram í Listasalnum á árlegum Heilsudegi Mosfellsbæjar. Viðurkenningunni er ætlað að hampa einstaklingi, hópi, fyrirtæki eða stofnun fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu íbúa bæjarins.

Óhefðbundin æfingastöð á Engjavegi Hjónin Guðjón Svansson og Vala Mörk eigendur Kettlebells Iceland hljóta viðurkenninguna í ár en þau reka óhefðbundna æfingastöð á Engjavegi. Í starfi sínu leggja þau áherslu á að fólk byggi upp alhliða styrk, úthald og liðleika á þann hátt að það nýtist vel í daglegu lífi. Þau þykja hvetjandi, áhugasöm og fagleg og eru flottar fyrirmyndir þegar kemur að heilsusamlegum lífsstíl. Þau stuðla að heilbrigði, bæði líkamlegu og andlegu og segja góða heilsu skipta öllu máli.

Heilsa og hollusta fyrir alla Heilsudagurinn var tekinn snemma þar sem farið var í morgungöngu með Ferðafélagi Íslands. Um kvöldið fór svo fram málþing undir yfirskriftinni Heilsa og hollusta fyrir alla. Lífskúnstnerarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson fóru þar á kostum auk þess sem fulltrúar frá skólum bæjarins héldu erindi. Síðast en ekki síst var Gulrótin afhent. Hér að neðan má sjá Albert og Bergþór ásamt Ólöfu Sívertsen.

Ketilbjölluhjónin Vala Mörk og Guðjón Svansson ásamt Snorra syni þeirra taka við viðurkenningunni.

Eldri borgarar Þjónustumiðstöðin Eirhömrum Fram undan í félagsstarfi

Kæru Vestmannaeyjafarar 19. júní

Minnum á að það þarf að fullgreiða ferðina til Vestmannaeyja í síðasta lagi 11. júní, annars missir viðkomandi sæti sitt. Löngu er orðið fullbókað í ferðina svo endilega klárið að gera upp, þeir sem eiga það eftir. Ferðin kostar 10.500 krónur en flestir eru þó búnir að borga staðfestinguna sem var 3.000 og dregst frá heildarupphæðinni. Ferðina má gera upp hjá starfsmönnum félagsstarfsins virka daga kl. 13:00-16:00. Ekki er tekið við kortum.

Sumarfrí félagsstarfsins og dagskrá sumarsins

Í sumar verður ekki send út vikudagskrá enda engin sérstök námskeið í gangi nema gangan er auðvitað allt árið, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 11:00 frá Eirhömrum. Vegna lokunar verður engin starfsemi í handavinnustofu 23. júlí - 7. ágúst.

Mæting er í rútuna kl. 10:00 á planinu fyrir neðan leikskólann Hlaðhamra. 

6

Kveðja, Ferðanefndin

- Fréttir úr bæjarlífinu

ÓSKUM EFTIR SKARTI!

Við í félagsstarfinu óskum eftir gefins skarti ef einhver er að taka til. Skartið má vera alls konar í öllum stærðum, litum og gerðum. Tökum á móti skartinu í hvaða ástandi sem er kl. 13-16 virka daga. Ætlunin er að endurhanna og endurvinna skartið. Vonum að sem flestir taki vel í okkar bón. 

Með kærleikskveðju, starfsmenn félagsstarfins

BASARHJÁLP!

Okkar vantar alltaf fleiri sokka og vettlinga af öllum stærðum og gerðum til að selja á basarnum okkar sem verður haldinn í nóvember næstkomandi. Vær-

um við afar þakklát ef þið sæjuð ykkur fært að prjóna eða hekla fyrir okkur. Allt garn getið þið fengið í handverksstofu ókeypis en að sjálfsögðu þiggjum við alla muni enda málefnið gott, því allur ágóður rennur óskiptur til þeirra sem minna mega sín í Mosfellsbæ. Kærleikskveðja, Basarnefndin

GANGA, GANGA, GANGA

Minnum á að gangan okkar fer aldrei í frí og er alltaf gengið þriðjudaga, föstudaga og laugardaga allan ársins hring frá Eirhömrum kl 11:00. Allir eru velkomnir með

Félag aldraðra

í Mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is


*ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA 4.–10. JÚNÍ 2018. PÖNNUPIZZA: 1.590 KR.

EIN VIKA. EITT VERÐ.* WWW.DOMINOS.IS

SÍMI 58 12345

DOMINO’S APP


2018 mosfellsbær

26. maí

Sveitarstjórnarkosningar

margrét og stefán ómar fögnuðu gengi vina mosfellsbæjar

viðreisn hafði ástæðu til að gleðjast: Hildur, Ölvir, Valdimar og Lovísa

sveinn óskar oddviti miðflokksins mætir á kjörstað ásamt danith chan

Góður árangur nýju flokkanna • Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur þrátt fyrir að tapa 9,5% • Viðreisn næststærst • Aðeins tvær konur af níu bæjarfulltrúum • Íbúahreyfingu og Pírata vantaði 53 atkvæði • Meirihlutinn heldur velli

Sex framboð náðu kjöri í bæjarstjórn Sveitarstjórnarkosningar fóru fram um allt land laugardaginn 26. maí. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Vinstrigrænna í Mosfellsbæ heldur velli. Flokkarnir hafa komist að samkomulagi um áframhaldandi samstarf á kjörtímabilinu 2018-2022. Átta flokkar buðu fram og sex þeirra náðu kjöri. Nýju flokkarnir, Viðreisn, Vinir Mosfellsbæjar og Miðflokkurinn, komu allir manni að. Sjálfstæðisflokkurinn tapar 9,5% fylgi og einum manni. Samfylkingin tapar einnig talsverðu fylgi, 7,7%, og einum manni. Íbúahreyfingin tapar sínum manni en hún hefur átt bæjarfulltrúa síðustu tvö kjörtímabil. Framsóknarflokkurinn geldur afhroð og nær ekki manni inn þriðja kjörtímabilið í röð. Athygli vekur að aðeins tvær konur munu sitja í næstu bæjarstjórn Mosfellsbæjar sem telur níu bæjarfulltrúa.

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h

nýkjörin bæjarstjórn mosfellsbæjar

Haraldur Sverrissson (D)

kosningaúrslit í Mosfellsbæ árið 2018

Ásgeir Sveinsson (D)

Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)

Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)

Bjarki Bjarnason (V)

Á kjörskrá: 7.467

sjálfstæðismenn fagna fyrstu tölum

7,9%

9,1%

39,2%

48,7%

11,2%

10,6%

Anna Sigríður Guðnadóttir (S)

9,0%

Sveinn Óskar Sigurðsson (M)

9,5%

9,6%

B-listi

C-listi

D-listi

Í-listi

L-listi

M-listi

S-listi

V-listi

Framsóknarflokkur 138 atkvæði

Viðreisn 528 atkvæði

Sjálfstæðisflokkur 1.841 atkvæði

Íbúahreyfing og Píratar 369 atkvæði

Vinir Mosfellsbæjar 499 atkvæði

Miðflokkurinn 421 atkvæði

Samfylkingin 448 atkvæði

Vinstri græn 452 atkvæði

Anna sigríður oddviti samfylkingar á kjörstað ásamt gylfa

8

7,2%

2,9%

Valdimar Birgisson (C)

- Kosningar í Mosfellsbæ 2018

bæjarstjórinn greiðir atkvæði í lágafellsskóla

11,9%

Stefán Ómar Jónsson (L)

Kjörsókn: 64,7%

17,2%

Talin: 4.828 atkvæði

vinstri græn á kosningavöku á hvíta riddaranum


Glæsilegur veitingastaður í Mosfellsbæ

Opið frá 7 til 23 alla daga.

Við bjóðum alla Mosfellinga og gesti þeirra hjartanlega velkomna á nýjan og glæsilegan veitingastað í Kletti í Mosfellsbæ! Spennandi og fjölbreyttur matseðill, m.a. ilmandi humarpizza, dýrindis nautalund og svo er útsýnið óviðjafnanlegt. Lundey Þerney

Gunnunes

Víðines Leiruvogur

Engey

Geldinganes Viðey

Leirvogshólmi Blikastaðakró

Langitangi


Dagskrá

17. júní

Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju Prestur: Arndís G. Bernhardsdóttir Linn Einsöngur: Jóhannes Freyr Baldursson

sölutjöld

Kl. 13:45 Skrúðganga frá Framhaldsskólanum Skátafélagið Mosverjar leiðir skrúðgöngu að Hlégarði. ATH. skrúðagangan fer frá Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.

Hoppukastalar

andlitsmálun

Pylsusala

Kl. 14:00

kaffisala umfa í hlégarði

Fjölskyldudagskrá við Hlégarð

Skátaleikir og þrautir

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu. Ávarp fjallkonu. Hátíðarræða: Bjarki Bjarnason forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Agnes Wild og Felix Bergsson verða kynnar dagsins. Krakkar af leikskólanum Reykjakoti syngja nokkur lög. Íbúar úr Latabæ koma í heimsókn og skemmta þjóðhátíðargestum. Regína Ósk og Selma Björns taka lög úr ABBA tónleikasýningunni. Fjölbreytt atriði frá Leikgleði, m.a. úr Litlu hryllingsbúðinni.

Kl. 16:00 Sterkasti maður Íslands Keppt um titilinn Sterkasti maður Íslands á Hlégarðstúninu. Hjalti Úrsus heldur utan um þessa árlegu aflraunakeppni.

Leikgleði

Regína og selma

Fyrsti leikur Íslands á HM í Rússlandi 2018

Argentína - Ísland Sýndur á RISAskjá í Hlégarði

16. júní - kl. 13:00 Upphitun hefst kl. 12:00 Frítt inn • Heitt á grillinu • Andlitsmálun Sannkölluð fjölskylduskemmtun allir velkomnir • Þjóðhátíðarstemning Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu

Abba


17. júní í Mosó

Skrúðalgdssaknólganaum

agnes og felix

frá framh

kl. 13:45

sterkasti maður íslands

Latibær


í-listinn stendur vaktina í kjarna

lífleg stemning á kjördag

málfríður og helga á Reykjum mæta á kjörstað

kolbrún og Hildur fengu kaffi í hlégarði

bjarki gaf sér tíma til að fara í heilsufarsmælingu í kjarna

glæsileg kaka í framsóknarkaffinu

vinir mosfellsbæjar búnir að dressa sig upp

Nýstúdentarnir jón magnús og unnar karl

Salóme heiðursborgari ásamt fríðu föruneyti

ásgeir og elísabet standa vaktina

ólafur ingi og hafsteinn í kaffi í þverholtinu

Heiðurstónleikar í Bæjarleikhúsinu laugardaginn 9. júní

Creedence tónlistin trekkir alltaf vel Birgir Haraldsson og félagar hafa með reglulegu millibili þeyst um landið og spilað Creedence og John F. Fogerty lög. Þeir hafa ferðast víða og fengið frábærar undirtektir. „Það er algerlega magnað hvað tónlist þessa manns er vel þekkt,“ segir Birgir. „Hún hefur síast inn í landann með móðurmjólkinni þannig að menn þekkja hvert einasta lag. Við höfum verið að reyna að breyta til og spila lög sem við höldum að séu minna þekkt en það breytir engu. Það er sungið með hverju einasta lagi,“ segir Birgir.

Valinn maður í hverju rúmi

Með Birgi er valinn maður í hverju rúmi. Á gítarnum er Sigurgeir Sigmundsson félagi Birgis til áratuga úr Gildrunni en bassann plokkar Ingimundur Óskarssson úr Dúndurfréttum og húðir lemur Birgir Nielsen sem starfað hefur með hljómsveitum á borð við Vini vors og blóma og Skonrokk. Hægt er að nálgast miða í 566-7788. „Ljóst að það er að styttast í að það verði uppselt,“ segir rokkarinn geðþekki úr Mosfellsbænum að lokum.

ingimundur, birgir haralds, birgir Nielsen og Sigurgeir

TAKK FYRIR

Kæru Mosfellingar, móttökurnar, velvildina, samtölin, áhugann, stuðningsyfirlýsingarnar, fyrirspurnirnar, ábendingarnar, fundina, lækin, kaffibollana, heimsóknirnar, hjálpina og

STUÐNINGINN!

Öðrum framboðum þökkum við líka fyrir drengilega kosningabaráttu og góð kynni. Viðreisn Mosfellsbæ Við viljum endilega fá þig í lið með okkur hafðu samband á mosfellsbaer@vidreisn.is // vidreisnmoso.is

12

- Kosningar og Creedence


Vertu klár fyrir HM sumarið!

Grillpakkar fyrir hópa Öllum pÖkkum fylgir meðlæti að eigin vali

1

5

grilltilboð grilltilboð vinsælT Lambaribeye í Ungnauta ribeye rósmarín- og timjanmarineringu. Smokey pepper marinering. Verð kr. 3.150 per mann Verð kr. 3.650 per mann

2

grilltilboð Lambafile með fiturönd, villjurtakryddað. Verð kr. 3.350 per mann

3

grilltilboð Lamba konfekt „Rodizio Spicy“. Verð kr. 3.550 per mann

4

grilltilboð Lambalæri, úrbeinað. Verð kr. 2.950 per mann

meðlæti fylgir með

rtöflusalat, Hægt er að velja um sætka asalat og venjulegt kartöflusalat, epl legt ferskt forbakaða kartöflu eða veg i. salat. Grillsósa að eigin val

6 7

grilltilboð Nautafile í piparmarineringu. Verð kr. 3.350 per mann

grilltilboð Nautalundir medalíur í trufflu sveppamarineringu. Verð kr. 3.950 per mann

8

grilltilboð Grísamedalíur í smjörog hvítlauksmarineringu. Verð kr. 2.950 per mann

9 10

grilltilboð Grísahnakki í BBQ kryddlegi. Verð kr. 2.450 per mann

vinsælT grilltilboð 140 gr. hamborgari með brauði, hamborgaraog bernaisesósu, osti, káli, tómötum, agúrkum, lauk, sultuðum rauðlauk og sætkartöflusalati. Verð kr. 1.050 kr/stk

11

grilltilboð 90 gr. hamborgari með brauði, hamborgaraog bernaisesósu, osti, káli, tómötum, agúrkum, lauk, sultuðum rauðlauk og sætkartöflusalati. Verð kr. 950 kr/stk

12

n

ýTT grilltilboð Kjúklingabringur í lime-, basil- og salvíu marineringu. Verð kr. 2.950 per mann

áfram ísland! aukalega

Eftirréttur: Frönsk blaut súkkulaðikaka með rjóma og fersku m berjum. Verð kr. 750 per mann

Grensásvegi 48 • Sími 571 5511 • kjotbudin@kjötbudin.is


glæsilegur hópur stúdenta frá fmos

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ • Hekla Halldórsdóttir dúxaði • Fjölmennasti útskriftarhópurinn til þessa

Fjörutíu nemendur brautskráðir Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram þriðjudaginn 29. maí við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans að Háholti. Að þessu sinni voru alls fjörutíu nemendur brautskráðir sem er fjölmennasti hópur frá FMOS til þessa og ánægjulegt að segja frá því að margir sterkir námsmenn voru þar á meðal. Af opinni stúdentsbraut brautskráðust þrjátíu nemendur, þar af fjórir af hestakjörsviði. Þrír af félags- og hugvísindabraut og fimm af náttúruvísindabraut. Einnig brautskráðust tveir nemendur af sérnámsbraut. Útskriftarnemendum voru veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Anna Lilja Ólafsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í dönsku og Páll Steinarr Ludvigsson fékk

viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í kvikmyndafræði. Hekla Halldórsdóttir, Hrafndís Katla Elíasdóttir, Katla Halldórsdóttir og María Lilja Tryggvadóttir fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í spænsku. Hrafndís Katla Elíasdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku og hlaut einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands. Viðurkenningu fyrir góðan árangur í Umhverfisfræði fengu Hekla Halldórsdóttir og Katla Halldórsdóttir. Hekla Halldórsdóttir fékk einnig viðurkenningu fyrir góðan árangur í stærðfræði og Katla Halldórsdóttir fyrir eðlis- og efnafræði. Viðurkenningu fyrir árangur í félags- og hugvísindagreinum fékk Eygló Þorgeirsdóttir. Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík og verðlaun frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi fékk Hekla Halldórsdóttir.

Hekla Halldórsdóttir var með hæstu einkunn á stúdentsprófi

Staða framkvæmda við Skeiðholt Framkvæmdir verktaka við hliðrun Skeiðholts og byggingu hljóðveggs ganga vel og nálgast verklok. Áætlað er að framkvæmdir við hljóðvegg og stígagerð muni standa yfir til loka ágústmánaðar 2018 en miðað er við að opnað verði fyrir aðgengi bifreiða og strætisvagna um mánaðarmótin júní/ júlí 2018. Allir vegfarendur akandi, gangandi og hjólandi eru hvattir til að sýna sérstaka tillitsemi og aðgát á meðan á framkvæmdum stendur.

fulltrúar félaganna veita völlunum viðtöku

UMSK gaf hverfafélögum fótboltavelli til afnota

Boltinn í beinni tilboð á barnum

14

- Fréttir úr bæjarlífinu

Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) gaf á dögunum hverfafélögum innan sambandsins fimm pannavelli til afnota. Þetta eru litlir átthyrndir fótboltavellir þar sem leikið er einn á móti einum. Verðmæti gjafarinnar nemur rúmum 1,2 milljónum. Magnús Gíslason, varaformaður UMSK, sagði aðdraganda þessa þann að stjórn og sambandsaðilar UMFÍ hafi farið til Álaborgar í Danmörku í fyrra til að sjá hvernig Danir halda landsmót. „Þar sáu menn nokkrar nýjar keppn-

isgreinar sem þarf að kynna hér á landi,“ sagði hann og nefndi að UMSK ætli að kynna nýjar greinar til sögunnar. Þar á meðal er fótbolti á pannavelli. „Þetta er gjöf til ykkar en þið getið skipst á að lána vellina hvert til annars,“ bætti hann við. Vellirnir eru merktir UMSK og viðkomandi hverfafélagi. UMFÍ á jafnframt nokkra velli sem verða notaðir á Landsmótinu á Sauðárkróki og Unglingalandsmótinu í Þorlákshöfn í sumar.


Tóku þátt í stórsýningunni Æskan og hesturinn í Víðidal

Krakkar úr Herði settu upp skemmtilegt leikrit

Hestakrakkar úr Herði tóku þátt í stórsýningunni Æskan og hesturinn. Atriði þeirra var leikritið Inspirit of Iceland eftir Ragnheiði Þorvalds reiðkennara. Foreldrar og unglingar aðstoðuðu við búningagerð, tónlist, flutning á hrossum og æfingar. Leikritið var einnig sýnt þann 1. maí í reiðhöll Harðar þegar bæjarbúum var boðið í heimsókn á degi íslenska hestsins.

Hreyfing og útivist Sumarið er svo sannarlega tíminn til að njóta hinnar dásamlegu fegurðar náttúrunnar og þar hefur heilsubærinn Mosfellsbær upp á margt að bjóða. Nýtum okkar dásamlegu sundlaugar, förum út að ganga með fjölskyldunni, hjólum, hlaupum, förum á línuskauta og/eða hjólabretti, búum til hreyfibingó - hugmyndirnar og möguleikar á útfærslum eru endalausir. Þarna spilar félagsskapurinn að sjálfsögðu mikilvægt hlutverk auk hreyfingar og útivistar.

Munum eftir hollustunni Munum eftir grænmetinu og ávöxtunum, leggjum upp með hollt nesti,

Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í allt að 50% starf

1. maí var haldinn dagur íslenska hestsins

Þótt það verði gaman í sumar þá þurfum við að muna að svefn er öllum manneskjum mikilvægur. Hann veitir okkur hvíld, endurnærir líkamann og endurnýjar orkuna sem gefur okkur kraft til að takast á við dagsins gleði og amstur og er því nauðsynlegur þáttur heilbrigðra lífshátta. Svefn styrkir jafnframt ónæmiskerfið og hefur einfaldlega áhrif á það hvernig okkur líður, samskipti okkar við annað fólk, starfshæfni og lífsgæði almennt. Fyrir hönd okkar sem stýrum Heilsueflandi samfélagi þá þökkum við ykkur öllum fyrir einstakt samstarf í vetur, við getum gert stórkostlega hluti þegar við leggjumst saman á árarnar. Við hlökkum til áframhaldandi uppbyggingar Heilsueflandi samfélags í samvinnu við ykkur, frábæru Mosfellingar. Njótum sumarsins saman!

Ólöf Kristín Sívertsen, lýðheilsufræðingur og verkefnisstjóri Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ

Heilsuvin í Mosfellsbæ

kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningarog markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira.

Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.

Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.

Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi.

Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi.

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 24.-26. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá. Ef þið lumið á hugmyndum eða viljið vera

með viðburði, þá endilega sendið tölvupóst á ituninuheima@mos.is.

Reiðskóli Hestamenntar er staðsettur í hesthúsahverfinu við Varmárbakka í Mosfellsbæ. Námskeiðin eru fyrir börn og unglinga frá 6-14 ára og hefjast þau 11. júní og standa til 17. ágúst. Við bjóðum upp á vikunámskeið frá mán. til fös. frá kl. 9-12 eða kl.13-16.

Stubbanámskeið verður fyrir 4-6 ára vikuna 16.-20. júlí frá kl. 9-12. Skráningar sendist á netfangið hestamennt@hestamennt.is

Það sem þarf að koma fram í skráningu er: Hvaða vika og hvort það sé fyrir eða eftir hádegi. Nafn barns, aldur, nafn foreldris/forráðamanns og símanúmer.

Nánari upplýsingar í síma: 899-6972 (Berglind) eða á www.hestamennt.is

- Fréttir úr bæjarlífinu

Sofum nóg

heilsuvinóskar í mosfellsbæ eftir að ráða fram-

Reiðskóli Hestamenntar

16

drekkum vatn, verum dugleg að grilla fisk og gerum í raun hvaðeina sem okkur langar til. Það er enginn alheilagur í þessum efnum en verum samt meðvituð um að gæðahráefni skiptir sköpum og er „gott fyrir kroppinn“ eins og ég segi gjarnan við drengina mína.

Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningarog markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira.

Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ eru hvött til að taka virkan þátt í hátíðarhöldunum.

o

efnilegir krakkar úr hestamannafélaginu

Lífsmynstur margra breytist á sumrin og flest okkar fá tækifæri til að njóta enn meiri tíma með fjölskyldum okkar og vinum. Njótum þess að vera saman, heimsækja fólkið okkar, tala saman, velta upp hugmyndum, skiptast á skoðunum, gefa af okkur, prófa eitthvað nýtt, spila, leika okkur og hlæja dátt. Gerum alla þessa litlu sjálfsögðu hluti sem eru í raun félagslegur fjársjóður hverrar manneskju.

u ls ið ei rn

Samvera mikilvæg

h

Þá er sumarið gengið í garð og um að gera að njóta þess til fullnustu. Sumir eru nú þegar komnir í frí og enn aðrir farnir að telja niður dagana af tilhlökkun.

h

Njótum sumarsins saman!


Frístundasvið í samvinnu við fjölskyldusvið Mosfellsbæjar vill benda foreldrum á að boðið er upp á stuðning fyrir börn og ungmenni með sérþarfir inn á öll sumarnámskeið og sumarvinnu sem í boði eru í Mosfellsbæ. Diljá Rún Jónsdóttir hefur yfirumsjón með þeim stuðningi. Foreldrum þeirra barna er hefja skólagöngu í haust er sérstaklega bent á þetta úrræði sem stendur þeim og öllum öðrum grunnskólabörnum til boða. Diljá Rún er með netfangið diljarun@mos.is og veitir hún nánari upplýsingar.

Handboltaskóli

fyrir börn fædd 2005 – 2011. Handboltaskóli Aftureldingar verður haldinn 7.- 10. ágúst og 13.- 17. ágúst. Farið verður yfir sendingar, grip og skot, sóknar- og varnarleik og ýmsar tækniæfingar. Skipt verður í hópa eftir aldri. Handboltagestir koma í heimsókn. Þjálfari er Sigrún Másdóttir íþróttafræðingur. Skráning í sigrunmas@gmail.com

Golf- og leikja­námskeið GM

Golfklúbbur Mosfellsbæjar mun bjóða upp á golf- og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-11 ára í sumar. Námskeiðin verða með nýju sniði en þau verða byggð upp á skemmtilegum leikjum bæði á golfvellinum og í hans nánasta umhverfi. Ekki er nauðsynlegt að eiga búnað til golfiðkunar – allt slíkt er á svæðinu. Námskeiðin henta vel fyrir alla krakka, hvort sem þeir hafa prófað golf áður eða ekki. Hádegismatur er innifalinn í námskeiðsgjaldi. Skráning hefst 1. maí á heimasíðu GM, www.golfmos.is Nánari upplýsingar um námskeiðin hjá dg@golfmos.is

Reiðskóli

Reiðskóli Hestamenntar er í hesthúsahverfinu við Varmár­bakka í Mosfellsbæ. Reiðnámskeið fyrir 6 – 14 ára er 11. júní til 17. ágúst. Stubbanámskeið fyrir 4 – 6 ára er 16. – 20. júlí. Nánari upplýsingar er að finna inn á hestamennt.is og í síma 899-6972- Berglind. Sendið skráningu á netfangið hestamennt@hestamennt.is

Knattspyrnuskóli

Skóli á vegum knattspyrnudeildar Aftureldingar þar sem meginmarkmiðið er að börn á aldrinum 7 til 15 ára læri undirstöðuatriði í fótbolta á leikrænan og skemmtilegan hátt. Lögð er áhersla á grunntækni í knattspyrnu og að allir fái verkefni við hæfi. Skólinn er kjörinn vettvangur fyrir nýja iðkendur til að kynnast grunnatriðum íþróttarinnar en er jafnframt ætlaður börnum sem æfa fótbolta og vilja skemmtilega viðbót við hefðbundnar æfingar. Skráning fer fram á afturelding.felog.is og nánari upplýsingar: bjarki@afturelding.is

Fótboltaakademía

fyrir 5. fl. og 4. fl. Knattspyrnudeild Aftureldingar kynnir nýjung fyrir leikmenn 5. og 4. flokks karla og kvenna. Boðið verður upp á fótboltaakademíu í júní og ágúst fyrir þessa flokka. Markmiðið er að bæta við æfingum fyrir þennan aldur til að auka tæknilega færni, sendingar og móttökur. Æfingar fara fram undir stjórn menntaðra þjálfara hjá knattspyrnudeild. Skráning fer fram á afturelding.felog.is og nánari upplýsingar: bjarki@afturelding.is

Ævintýranámskeið Mosverja

Skátafélagið Mosverjar stendur fyrir námskeiðum sem tilvalin eru fyrir hressa krakka sem vilja fara í alvöru ævintýri í sumar. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi og byggist upp á skemmtilegri útiveru. Nánari upplýsingar hjá sumar@mosverjar.is Skráning fer fram á https://skatar.felog.is

Leikgleði í Bæjarleikhúsinu

Leikfélag Mosfellssveitar stendur fyrir hinum sívinsælu leik- og tónlistarnámskeiðum í sumar. Í boði verða námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-8 ára, 9-12 ára og 13-16 ára. Á námskeiðunum vinna nemendur með sjálfstraust, framkomu og framsögn, sigrast á feimni og kynnast hinum ýmsu þáttum sem snúa að leikhússtarfi. Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning eru á heimasíðu Leikgleði, www.leikgledi.is

Körfuboltaskóli

Körfuboltaskóli Aftureldingar - leikjanámskeið þar sem markmiðið er að hafa gaman með körfubolta í hönd. Nánari upplýsingar verður að finna á www.afturelding.is

Sumarsmiðjur

fyrir 10-12 ára Allir krakkar mega mæta hvort sem smiðjan er í Lágóbóli eða Varmárbóli. Þriðjudagar eru í Lágóbóli frá kl. 10 – 14:30. Fimmtudagar eru í Varmárbóli frá kl. 10 - 14:30. Skráningu skal senda á bolid@mos.is og tilgreina nafn barns, skóla, nafn foreldra og símanúmer.

Sundnámskeið Aftureldingar

Námskeið fyrir 6-8 ára (1.-3. bekkur) 11.-21. júní Kennari: Sigrún Halldórsdóttir, yfirþjálfari sunddeildar Aftureldingar. Námskeið fyrir 5-6 ára (þeir sem eru að fara í 1. bekk). 13.-23. ágúst (2 námskeið) Kennari: Agnes Geirsdóttir, þjálfari sunddeildar Aftureldingar. Frekari upplýsingar um skráningu síðar.

Usain bolt Frjáls­íþróttanámskeið

Leikjanámskeið með áherslu á frjálsar íþróttir á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Tilvalið fyrir krakka sem vilja kynnast frjálsíþróttum, fara í leiki og hafa gaman. Nánari upplýsingar: hannabjork@afturelding.is og ingvijon77@ gmail.com. Skráning fer fram á afturelding.felog.is

MyndlistaRnámskeið

fyrir börn á aldrinum 6 til 11 ára Viðfangsefnið er myndlist og náttúra, farið verður í grunnþætti myndlistar. Unnið verður úti og inni með fjölbreyttri tækni. Námskeiðin verða 11. -15. júní og 18.- 22. júní og 25.-29. júní 2018, frá kl. 13:00 til kl. 16:00. Frekari upplýsingar um námskeið: www.myndmos.is Innritun fer fram í s. 663 5160 og myndmos@myndmos.is

Ljósmyndanámskeið

fyrir börn á aldrinum 10 til 12 ára Farið verður í grunnatriði ljósmyndunar og lögð áhersla á náttúrulega lýsingu. Einnig verður hugað að myndbyggingu og litafræði. Hvatt er til persónulegra efnistaka í hverju viðfangsefni. Nemendur þurfa að hafa með sér stafræna myndavél, tegund skiptir ekki máli. Markmiðið með námskeiðinu er að læra á myndavélina sína, skemmta sér, þjálfa augað, gera tilraunir og leika sér úti í náttúrunni. Frekari upplýsingar um námskeið: www.myndmos.is Innritun fer fram í s. 663 5160 og myndmos@myndmos.is

Sumarfjör ÍTOM

Íþrótta- og tómstundaskóli Mosfellsbæjar verður með námskeið fyrir nemendur í yngstu 4 bekkjum grunnskóla og einnig fyrir þau sem eru að hefja skólagöngu á komandi hausti. Lögð verður mikil áhersla á útivist og almennar íþróttir ásamt tómstundum. Takmarkaður fjöldi á hvert námskeið. Nánari upplýsingar á mos.is

Sundnámskeið

Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju Hið sívinsæla sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju verður haldið í Varmárlaug og Lágafellslaug fyrir fimm ára börn (fædd 2012) frá 7. – 22. júní. Nánari upplýsingar á heimasíðu Mosfellsbæjar og í síma 7729406 (Svava Ýr). Skráning í íþróttamiðstöðinni að Varmá í síma 566-6754.

Sumarlestur

Sumarlestur fyrir börn hefst 22. maí Markmiðið með sumarlestrinum er að hvetja börn til þess að lesa í sumarleyfinu og auka þannig lesskilning og orðaforða. Auk þess upplifa börnin ævintýraheim bókanna. Skráning verður í afgreiðslu Bókasafnsins.

Ritlistarnámskeið

fyrir 10 – 12 ára börn verður 11. – 13. júní Námskeiðið verður í Bókasafninu. Leiðbeinandi er Davíð Stefánsson rithöfundur. Boðið verður upp á hressingu. Námskeiðið er ókeypis. Skráningarblöð eru afhent í afgreiðslu safnsins og þangað er þeim einnig skilað. Mikilvægt er að skila sem allra fyrst, athugið að takmarkaður fjöldi kemst að!

Nánari upplýsingar um námskeiðin á mos.is


Guðrún Helga Skowronski ákvað að læra söðlasmíði svo hún gæti sameinað áhuga sinn á handverki og hestamennsku

Hefðbundinn starfsvettvangur ekki framtíðin G

uðrún Helga, eða Helga eins og hún er ávallt kölluð, lagði oft leið sína á sínum yngri árum í gegnum Mosfellsdalinn á leið í bústað fjölskyldunnar á Þingvöllum. Hún hugsaði oft um hvernig væri að eiga heima í dalnum en óraði ekki fyrir að einn daginn myndi hún setjast þar að en sú varð raunin. Hún hóf störf á minkabúinu Dalsbúi árið 1999, giftist ábúandanum árið 2001 og ásamt því að sinna börnum og búi sinnir hún starfi sínu sem söðlasmiður og er með aðstöðu heima við. Guðrún Helga Skowronski er fædd í Reykjavík 12. ágúst 1975. Foreldrar hennar eru þau Þorbjörg Skjaldberg skurðhjúkrunarfræðingur og Henry Val Skowronski tækniteiknari. Helga á fjögur systkini, Pálma f. 1978, Halldóru Maríu f. 1985, Margréti Þorgerði f. 1996 og Ásgeir f. 1997.

Bundu hestana fyrir utan heima „Við fjölskyldan áttum heima í Ásgarði í Reykjavík rétt hjá Neðri-Fáki. Stundum komu karlar með sixpensara ríðandi og bundu hestana fyrir utan heima. Ég varð alveg sjúk því mig langaði svo á hestbak. Af einhverri ástæðu beit ég það í mig að allir karlar með sixpensara væru hestamenn þannig að ég gerði í því að setjast við hliðina á þannig mönnum í strætó í von um að þeir myndu bjóða mér á bak en sú varð því miður ekki raunin,“ segir Helga og hlær.

HIN HLIÐIN Fiskur eða kjöt? Kjöt. Fullkominn laugardagur? Vakna hress við hanagal og lít út um gluggann og sé að það er bjart og logn. Fæ mér morgunkaffi og eyði svo deginum með krökkunum í dýra- og garðastússi. Grilla svo með fjölskyldunni og fer í langan reiðtúr um dalinn um kvöldið. Hvar lætur þú klippa þig? Ég fer afar sjaldan í klippingu en síðast fór ég á Aristó. Hvað færðu þér á pylsu? Fæ mér eiginlega aldrei pylsu en með öllu þegar það kemur fyrir. Besta ákvörðun sem þú hefur tekið? Það er erfitt að benda á einhverja eina sem er best, í gegnum tíðina hefur maður oft tekið ákvarðanir sem seinna reynast örlagaríkar. Virðast í fyrstu vera lítilvægar en breyta svo lífinu gjörsamlega. Hvað er það skemmilegasta sem þú hefur gert? Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að sitja öflugan gæðing. Uppáhaldsilmvatnið? Ég nota ekki ilmvatn. Hefur þú gert eitthvað sem þú hefur séð eftir? Ég hef séð eftir ýmsu en ekkert sem heldur fyrir mér vöku, mistökin eru til að læra af þeim.

Flutti til Svíþjóðar „Ég flutti til Svíþjóðar þegar ég var sjö ára og bjó þar í átta ár. Ég kom alltaf til Íslands á sumrin og um helgar var farið upp í bústað fjölskyldunnar á Þingvöllum. Ég man þegar við keyrðum í gegnum Mosfellsdalinn, þá hugsaði ég oft hvernig væri að búa þarna. Ég gekk í Hvassaleitisskóla, Uddaredsskolan, Hästhagenskolan, Alléskolan í Svíþjóð og fór svo í Menntaskólinn í Hamrahlíð. Ég var langt komin með nám- Eftir Ruth Örnólfsdóttur arstöðinni var útprentað blað með mynd af ungum manni og ið í MH þegar ég gerði mér grein MOSFELLINGURINN undir myndinni var texti sem fyrir því að að hefðbundinn ruth@mosfellingur.is skrifaður var af móður hans þar starfsvettvangur væri ekki framsem hún auglýsti eftir vitnum að því hver tíðin fyrir mig. Ég ákvað að læra söðlasmíði þar sem ég gæti sameinað áhuga minn á hefði myrt son hennar. Ég man að ég gekk af stað stjörf af skelfingu með kort af Londhandverki og hestamennsku.“ on í höndunum og skimaði í kringum mig í leit að leiðinni í skólann. Stjörf af skelfingu með kort í höndunum Helga fann skóla í London sem henni leist Ég fékk síðan húsnæði í göngufjarlægð vel á og haustið sem hún varð 19 ára lagði frá skólanum og hóf nám viku seinna.“ hún land undir fót og flutti til London. Kynntist öðruvísi vinnubrögðum „Þegar ég hugsa til baka þá var þetta hin „Ég blómstraði í London enda var námið mesta firra. Þegar ég lenti var ég klyfjuð af farangri og ekki komin með stað til að hnitmiðað og skemmtilegt. Þarna lærði ég búa á. Ég man ennþá eftir því að það fyrsta ekki bara handbragðið sjálft heldur líka hvernig hönnunin og uppbyggingin öll sem blasti við mér þegar ég steig út af lestværi á bæði aktygjum, beislisbúnaði og mismunandi hnökkum. Auk þess fengum við grunnþekkingu á svokölluðu „saddle fitting“ en það er listin að smíða og stilla hnakk svo að hann smellpassi á ákveðið hross. Þegar fyrsta árið var liðið þá sendi ég bréf til nokkurra söðlasmiða á Íslandi og sótti um sumarvinnu. Valdimar Tryggvason, eigandi að Söðlasmiðnum í Nethyl réði mig í vinnu það sumarið og kynntist ég þar allt öðruvísi vinnubrögðum en kennd voru í skólanum.“

Búfræðingur og tamningamaður

Fjölskyldan: Kristofer Henry, Guðrún Helga, Pétur Þór, Ásgeir, Þorgrímur Helgi og Þorbjörg Gígja.

18

„Ég útskrifaðist úr Cordwainers College með HND í söðlasmíði og tók svo sveinspróf eftir að ég flutti aftur heim. Ég fór að vinna tímabundið við viðgerðir í versluninni Reiðsporti. Árið 1998 sótti ég um á tamningabraut á Hólum í Hjaltadal og komst inn. Þar átti ég eitt það skemmtilegasta ár sem ég hef upplifað.

- Mosfellingurinn Guðrún Helga Skowronski

í fjósinu í fnjóskadal

Sumrinu eyddi ég við verknám að Hofi á Höfðaströnd og útskrifaðist svo um haustið sem búfræðingur með frumtamninga próf frá FT.“

Átti ekki von á umsókn frá Íslendingi „Eftir útskrift fann ég aðstöðu fyrir áfram ísland hrossin mín í hesthúsahverfinu í Mosó buslað í suðurá og vann hlutastarf við þjálfun hrossa í Varmadal. Ég sá auglýsta stöðu á minkabúverkfærin mín í langan tíma en ég tók að inu Dalsbúi í Mosfellsdal og sótti um með mér þetta verkefni. Þarna enduruppgötvaði semingi. Ásgeir sem þar bjó átti alls ekki ég gleðina við handverkið og var þetta fyrsta von á því að fá umsókn frá Íslendingi, hvað skrefið að því að ég opnaði Söðlasmiðinn í þá einhverri stelpu,“ segir Helga og brosir. Mosfellsdal. „Ég hóf störf árið 1999 og hef ekkert farið Fyrirtækið hefur stækkað og þróast smám aftur. Við, Þorlákur Ásgeir Pétursson, eða saman í takt við eftirspurn. Fyrstu árin gerði Ásgeir í minkabúinu eins og hann er ávallt ég alla vinnu í höndunum en keypti mér kallaður, giftum okkur í Mosfellskirkju 24. svo saumavél fyrir ágóða af hrossasölu. maí 2001. Við tóku ár af barneignum og Fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá það uppeldi. Kristofer Henry f. 1996 átti ég fyrir sem ég er að gera þá má fylgjast með mér en svo eigum við saman Pétur Þór f. 2001, á Facebook.“ Þorbjörgu Gígju f. 2007 og Þorgrím Helga f. 2010. Fyrir átti Ásgeir tvö börn, Sigríði Rækta bæði grænmeti og ávexti Herdísi og Ólaf Pétur.“ „Ásýnd Dalsbúsins hefur breyst mikið og hér eru komin falleg íbúðarhús. Minkabúið og fóðurstöðin hafa verið endurnýjuð og Ég sá auglýsta stöðu á stækkuð, aðstaða er fyrir kindur og hross og Söðlasmiðjan er komin með aðstöðu. minkabúinu Dalsbúi í Mos-­ Við erum búin að koma okkur upp gróðfellsdal og sótti um með semingi. urhúsi og erum líka með ræktarlegan garð Ásgeir sem þar bjó átti alls ekki þar sem við getum ræktað bæði grænmeti von á því að fá umsókn frá Íslend-­ og ávexti. Við erum bæði mjög áhugasöm um að geta boðið upp á hreinan og heilingi, hvað þá einhverri stelpu. brigðan mat og reynum því að rækta sem mest sjálf. Söðlasmiðurinn í Mosfellsdal Við höfum áhyggjur af því hvernig nú„Þegar við vorum búin að búa í Dalsbúi tíminn fer með jörðina og þá sem á henni í einhvern tíma hafði kunningjakona mín búa. Við viljum að sumu leyti leita aftur til samband við mig. Hún var farin að flytja fortíðar og að hvert og eitt land sé sjálfu sér inn hnakka frá Noregi og vantaði söðlasmið nægt með mat fyrir sig og sína í jafnvægi við til að stoppa í. Þarna hafði ég ekki tekið upp náttúruna.“ Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni.


land

afni.

Við tökum vel á móti þér á Höfðanum okkar hér hér íí Mosfellsbæ Mosfellsbæ sameinast sameinaƒÓÝÞ Útibúið okkar Höfðaútibúi Arion Arion banka banka þann þann ��. ��. maí. maí. Höfðaútibúi Við tökum vel á móti þér á Bíldshöfða �� og höldum áfram að veita þér framúrskarandi þjónustu og faglega ráðgjöf um fjármálin. Starfsfólk Arion banka


RITLISTARNÁMSKEIÐ 2018 Bókasafn Mosfellsbæar

9. bekkingar í heimsókn Þriðjudaginn 29. maí komu allir 9. bekkingar bæjarins í heimsókn í Bókasafnið. Tilgangurinn var að hitta tvo þaulreynda og skemmtilega fyrirlesara og ræða um sjálfsmynd og að gefast ekki upp þótt á móti blási. Kristín Tómasdóttir spjallaði við stelpurnar en Bjarni Fritzson hitti strákana. Kristín og Bjarni eru bæði sálfræðimenntuð og hafa skrifað margar bækur um og fyrir unglinga sem allar er að finna í Bókasafninu. Takk fyrir komuna, krakkar. Hlökkum til að sjá ykkur í safninu.

Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á skemmtilegt og spennandi námskeið í skapandi skrifum fyrir 10 - 12 ára börn. Námskeiðið verður haldið 11. - 13. júní kl. 13.00 - 15.30. Kennari er Davíð Stefánsson rithöfundur. fyrirlesararnir kristín og bjarni

Ókeypis og allt innifalið. Skráning fer fram í Bókasafninu.

Bókasafn Mosfellsbæjar - Kjarni - Þverholt 2 - 270 Mosfellsbær S: 566 6822 - bokasafn@mos.is

Til sölu

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018 Óskað eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2018. Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Mosfellsbæ og/eða rökstuddum ábendingum um nafnbótina Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018. Bæjarlistamaður mun á því ári sem hann er tilnefndur í samvinnu við menningarmálanefnd kynna sig og verk sín innan Mosfellsbæjar. Ennfremur mælist nefndin til þess að „Bæjar­listamaður Mosfellsbæjar“ láti nafnbótina koma fram sem víðast, bænum og listamanninum til framdráttar. Í umsókninni skulu koma fram upplýsingar um náms- og starfsferil viðkomandi og hugmyndir um á hvern hátt nýta eigi styrkinn við listsköpun. Nafnbótinni fylgir starfsstyrkur. Umsóknum og/eða ábendingum skal skilað rafrænt á netfangið mos@mos.is fyrir 20. júní. Útnefning bæjarlistamanns fer fram í Hlégarði í tenglsum við bæjarhátíðina Í túninu heima.

Byggingavöruverslun Mosfellsbæjar Bymos ehf. er til sölu á góðu verði Mikið er um nýbyggingar á svæðinu við Háholt 14 þar sem verslunin er til húsa. Afhending er 01.01.2019 eða eftir samkomulagi. Eigandi húsnæðisins er Hengill ehf. og er salan háð samþykki eiganda. Ástæða sölunnar er langvarandi veikindi eiganda Bymos. Einnig kemur til greina að selja lagerinn í heilu lagi eða í smærri pörtum. Sama á við um verslunarinnréttingar s. s. afgreiðsluborð, hillur og fleira. Tilvalið tækifæri fyrir duglega einstaklinga sem hugsa sér að fara út í eigin rekstur.

Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Kalla í síma 897 6158 eða í Bymos sem verður opin frá kl.13:00-17:00 í júní.

Nánari upplýsingar inni á vef Mosfellsbæjar www.mos.is VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

20

Háholt 14 - sími 586 1210

Cei\[bbiX³h

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

Cei\[bbiX³h

Opnunartími í júní er 13:00-17:00 virka daga


Meltúnsreiturinn er staðsettur við Björgunarsveitarhúsið í Völuteig.

in Velkom g! út í skó

LÍF Í LUNDI Laugardaginn 23. júní Meltúnsreit kl. 11-13

Líf í lundi er viðburður sem haldinn er samtímis um land allt af Skógræktar­félögum á Íslandi. Skógræktarfélag Mosfellsbæjar heldur þennan viðburð hátíðlegan hér í Meltúnsreitnum í Mosfellsbæ.

Guðlaug Þorsteinsdóttir íþróttakennari stjórnar leikjum fyrir börnin

Grillaðar pylsur

Ketilbjölluæfing kl. 11-12

Axarkast í boði Berserkja

Skátarnir mæta á svæðið

Allir geta bakað lummur á eldi

Við Sjálfstæðismenn þökkum innilega fyrir það traust og þann stuðning sem kjósendur sýndu okkur í nýliðnum kosningum. Við hlökkum til að vinna áfram að því að efla og styrkja bæinn okkar á nýju kjörtímabili og auka enn frekar ánægju íbúa Mosfellsbæjar.

Áfram Mosó!

Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ

www.mosfellingur.is -

21


UngMos stendur fyrir viðburðum UngMos sem samanstendur af Húsráði Mosans, Bólráði og Ungmennaráði Mosfellsbæjar. Bólráðið gerir dagskrá fyrir kvöldopnanir í Bólinu sem er félagsmiðstöðin í Mosó og skipuleggur stærri viðburði. Í Bólráði eru Árni, Brynjar Vignir, Böðvar, Dagbjört Anna, Guðlaug Karen, Margrét Ósk og Ólafur Jón.

Efla félagslíf ungmenna í Mosó Húsráð Mosans er hópur krakka sem hefur brennandi áhuga á að efla félagslíf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Ráðið skipuleggur viðburði einu sinni í viku, á hverjum þriðjudegi. Á hverri önn halda þau einn stóran viðburð. Ráðið er opið öllum þeim sem vilja taka þátt í að efla félagslíf ungmenna. Í húsráði eru Árni, Dagbjört Lára, Elmar Ingi, Embla Líf og Úlfar Darri Ungmennaráð Mosfellsbæjar er samstarfs- og umræðuvettvangur unga fólksins á aldrinum 13-25 ára í Mosfellsbæ. Þau hafa það markmið að koma tillögum og skoðunum ungmenna til skila til stjórnkerfis Mosfellsbæjar. Í Ungmennaráði eru Aron Atli, Björn, Daníela, Embla Líf, Emma Sól, Guðlaug Karen, Kristín Rán, María Lilja, Svandís Dóra og Úlfar Darri.

vinnuferð nefndanna

Halda sameiginlegan viðburð 17. júní Þessar þrjár nefndir fóru saman í vinnuferð í lok apríl með það markmið að sameina þær örlítið og halda viðburð fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ. Þau langar til þess að gera þessar nefndir sýnilegri og segja fólki frá því sem þau eru að gera. Árangur ferðarinnar skilaði sér og eru þau núna að fara halda viðburð sem þau sáu alveg sjálf um. Viðburðurinn er hugsaður fyrir fjölskyldur og ungt fólk og verður haldinn 17. júní hjá Bólinu við hlið Varmárskóla. Mikil skemmtun verður, þar verða alls konar keppnir, vatnsrennibraut, sjoppa og margt fleira skemmtilegt.

Atli Jamil sigraði í Stapafelli

Hlaut silfur í Danmörku Einar Scheving náði þeim frábæra árangri að lenda í 2. sæti í boccia á Special Olympics sem fram fóru í Danmörku á dögunum.

Mosfellingurinn Atli Jamil Ásgeirsson sigraði 2. umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæru, sem fram fór í Stapafelli 2. júní og leiðir hann þar með Íslandsmeistaramótið.

atli jamil ásamt aðstoðarmönnum

Lokaverkefni 10. bekkinga Dagana 18. maí - 1. júní unnu nemendur í 10. bekk í Lágafellsskóla að lokaverkefni sínu þar sem fléttað var saman dönsku, ensku, íslensku, náttúrufræði, samfélagsfræði og stærðfræði. Í verkefninu reyndi á sköpun, frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagningu og samstarf. Það var sérstaklega ánægjulegt að fylgjast með nemendum leggja mikla alúð

við og metnað í vinnu sína og einstaklega gaman að sjá hve útkoman varð glæsileg. Einkunnarorð skólans skinu í gegn þessa síðustu daga þeirra í skólanum en þau eru einmitt samvera, samvinna og samkennd. Nemendur buðu svo foreldrum og öðrum aðstandendum, yngri nemendum og starfsmönnum skólans að koma og sjá afraksturinn.

Sumarleyfi grunnskólabarna er handan við hornið en íslensk grunnskólabörn eru að jafnaði í 10-11 vikna sumarfríi. Þetta langa frí er eflaust mörgum kærkomið en það er hins vegar vel rannsakað að sumarfrí nemenda hefur í för með sér ákveðna afturför fyrir nám þar sem fyrri þekking og færni gleymist vegna þess að henni er ekki haldið við yfir sumartímann. Þetta eru svokölluð sumaráhrif. Hvað lestrarfærni varðar getur þessi afturför numið einum til þremur mánuðum á hverju sumri og hjá barni í 6. bekk, sem aldrei hefur lesið yfir sumartímann, getur uppsöfnuð afturför numið einu og hálfu skólaári. Sumarfrí eru vissulega nauðsynleg og hér er ekki mælst til þess að skipulögðu námi sé haldið að börnum á sumrin en góð lestrarfærni liggur til grundvallar og auðveldar nemendum allt nám svo það er ákaflega mikilvægt að henni sé haldið við yfir sumartímann. Yngstu lesararnir, eða nemendur í 1.4. bekk, eru sérstaklega viðkvæmir fyrir sumaráhrifunum en börn sem glíma við lestrarerfiðleika, búa við litla lestrarmenningu heima fyrir eða eiga annað móðurmál en íslensku, eru einnig í áhættuhópi.

la ó ið k n s or h

Lesum í sumar

Góðu fréttirnar eru þær að rannsóknir sýna einnig að ekki reynist nauðsynlegt að lesa meira en fjórar til fimm bækur yfir sumarið til að viðhalda lestrarfærninni og auðvitað leiðir mikill lestur til margs konar ávinnings fyrir skólagöngu og almenna velsæld nemenda. Sá ávinningur birtist í bættri lestrarfærni, miklum orðaforða, bættum lesskilningi, aukinni færni við ritun og svona mætti lengi telja. Og ekki má gleyma bókagaldrinum sem fær lesarann til að gleyma stund og stað og öðlast upplifun og reynslu af fyrirbærum sem eru misfjarlæg í tíma og rúmi. Við viljum minna á að útlán bókasafnanna, fyrir börn undir 18 ára aldri, eru ókeypis og að starfsfólk bókasafnanna er ávallt boðið og búið að aðstoða börn og foreldra við að finna og velja bækur sem falla að áhugasviði þeirra. Með þetta í huga hvetjum við nemendur og foreldra í Mosfellsbæ til lestrardáða í sumar með því að vera dugleg að heimsækja bókasöfnin, taka þátt í árlegum sumarlestrarspretti og nýta sér sumarlæsisdagatal Menntamálastofnunar, sjá www.mms.is. Gleðilegt lestrarsumar!

Skólaskrifstofa mosfellsbæjar

22

- Fréttir úr bæjarlífinu


fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00 Verið hjartanlega velkomin

Háholti 13-15

s. 564 4500

SUMARBINGÓ HVÍTAHVÍTA RIDDARANS FER FER SUMARBINGÓ RIDDARANS FRAMFRAM FÖSTUDAGINN 15. JÚNÍ KL. 21:00 FÖSTUDAGINN 15. JÚNÍ KL. 21:00

SJÁUMST SJÁUMST Í BINGÓ STUÐI Á HVÍTA Í BINGÓ STUÐIRIDDARANUM! Á HVÍTA RIDDARANUM!

www.mosfellingur.is -

23


svipmyndir úr kvennahlaupinu

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h

Leikskólinn Hlíð - Matráður LEIKSKÓLINN HLÍÐ Í MOSFELLSBÆ LEITAR AÐ MATRÁÐ Hlíð er um 80 barna leikskóli sem skipt er í 5 deildir. Leikskólinn leggur áherslu á vináttu, umhverfismennt og læsi. Unnið er með ákveðið kennsluefni í vináttu í tengslum við Barnaheill. Hlíð er grænfánaleikskóli. Á næstu misserum verður unnið að því að breyta Hlíð í ungbarnaleikskóla fyrir börn frá 1 til 3ja ára og er sérstaklega sóst eftir matráð með þekkingu og áhuga á næringu yngstu barnanna. Matráður sér um daglegan rekstur eldhúss leikskólans. Um framtíðarstarf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun á sviði matreiðslu og næringar og /eða reynsla á því sviði • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslenskukunnátta

Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2018. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið ragnheidur@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið gefur Ragnheiður Halldórsdóttir leikskólastjóri í síma 566-7375 eða 666-1118. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið.

Íslenska ullin er einstök Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

24

- Kvennahlaupið í Mosfellsbæ

Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.


Náðu lengra Við aðstoðum stjórnendur við skipulagningu fjármála og verðmætasköpun

www.palssonco.is

www.mosfellingur.is -

25


Sumarsmiðjur Sumarsmiðjur fyrir fyrir 10-12 10-12 ára ára sumarið sumarið 2018 2018 10-12 10-12 ára ára Boðið Boðið verður verður uppá uppá Sumarsmiðjur Sumarsmiðjur íí Bólinu Bólinu íí sumar, sumar, dagskrána dagskrána má má finna finna á á facebooksíðu facebooksíðu okkar: okkar: 10-12 10-12 ára ára starf starf Bólsins. Bólsins. Þar Þar á á meðal meðal má má finna, finna, ferð ferð íí FjölskylduFjölskyldu- og og húsdýragarðinn, húsdýragarðinn, hjólaferð, hjólaferð, miðbæjarferð miðbæjarferð o.fl. o.fl. Smiðjurnar Smiðjurnar eru eru frá frá 10-14:30 10-14:30

Skráningu Skráningu skal skal senda senda á á bolid@mos.is, bolid@mos.is, með með nafni nafni barns, barns, skóla, skóla, nafn nafn foreldra foreldra og og símanúmer. símanúmer. Hver Hver dagur dagur kostar kostar 1.500 1.500 26

- Íþróttir

íslands- og bikarmeistarar

Góður vetur að baki hjá taekwondodeild Aftureldingar

Aldrei fleiri iðkendur í taekwondodeildinni Liðinn vetur var svo sannarlega sá besti í sögu taekwondodeildar Aftureldingar. María Guðrún Sveinbjörnsdóttir var valin taekwondokona ársins 2017 en það er mesti heiður sem keppanda innan hvers sérsambands ÍSÍ hlotnast. María Guðrún er einstaklega vel að þessum heiðri komin, enda ekki bara einn okkar besti keppandi heldur frábær fyrirmynd í íþróttinni fyrir unga sem aldna. María Guðrún á fast sæti í landsliði Íslands í íþróttinni auk tveggja dætra sinna, Vigdísar Helgu og Iðunnar Önnu, og er það líklega einsdæmi í heiminum. Arnar Bragason, yfirþjálfari deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann gullverðlaun á Opna bandaríska meistaramótinu í bardaga sem fram fór í janúar.

Yfirburðir félagsins miklir Félagið varð svo á vordögum bæði bikarmeistari og Íslandsmeistari í bardaga, í fyrsta skipti í sögu félagsins. Yfirburðir félagsins voru miklir á bikarmótaröð TKÍ og hlaut Afturelding ekki bara flest stig allra félaga þegar upp var staðið, heldur vann félagið öll þrjú bikarmót ársins með nokkrum yfirburðum. Á Íslandsmótinu í bardaga var félagið líka með talsverða yfirburði og því komu keppendur félagsins drekkhlaðnir viðurkenningum í bardagasal okkar nú í vor.

Sigursælir keppendur í Manchester Fjölmargir keppendur frá Aftureldingu og vinafélögum okkar í Fram og ÍR lögðu svo land undir fót nú í apríl og kepptu á stóru móti í Manchester á Englandi. Okk-

ar fólk var afar sigursælt og sópaði til sín verðlaunum, bæði í bardaga og formum. Margir hverjir voru að stíga sín fyrstu skref í keppni erlendis og stóðu sig með stakri prýði og unnu m.a. til verðlauna í stórum og erfiðum flokkum. Að árangri allra ólöstuðum, þá var það samt Vigdís Helga Eyjólfsdóttir sem náði merkasta árangri okkar fulltrúa þegar hún var valin besti dómari mótsins. Þetta er eitt stærsta mót Bretlandseyja og fjölmargir dómarar, margir hverjir hoknir af reynslu við dómgæslu um allan heim.

Jákvæðni, gleði og fjölmenni Starf deildarinnar síðasta vetur einkenndist af jákvæðni, gleði og fjölmenni. Aldrei hafa verið fleiri iðkendur við deildina og er hún í stöðugri sókn ár frá ári, allt frá því að hún fékk aðstöðuna í nýrri viðbyggingu íþróttahússins að Varmá 2014. Bryddað var upp á nýjungum í starfinu sl. vetur og m.a. boðið upp á ókeypis sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur á öllum aldri sem mæltust vel fyrir. Haldið var beltapróf nú í lok annar og hefur aldrei annar eins fjöldi þreytt slíkt próf hjá deildinni.

Leikjanámskeið í sumar Nú í sumar verður haldið leikjanámskeið á vegum deildarinnar og hafa slík námskeið yfirleitt verið vel sótt og vel heppnuð og fjölmargir krakkar hafið farsæla íþróttaiðkun innan deildarinnar einmitt á slíkum námskeiðum. Það hefur því verið nóg um að vera hjá deildinni sem ætlar sér enn stærri hluti.

sópað til sín verðlaunum í manchester

Næsta blað kemur út:

28. júní Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 25. júní.

Síðasta blað fyrir sumarfrí


Egils Gull-mĂłtiĂ° sem er hluti af EimskipsmĂłtarÜðinni Ă­ golfi fĂłr fram ĂĄ GarĂ°avelli ĂĄ Akranesi Ă­ lok maĂ­, en hĂŚtt var viĂ° aĂ° leika golf ĂĄ laugardegi og sunnudegi vegna veĂ°urs. Ă&#x161;rslit fĂśstudagsins voru ĂžvĂ­ lĂĄtin gilda. Arna RĂşn KristjĂĄnsdĂłttir, afrekskylfingur Ăşr GM, deildi ĂžvĂ­ sigrinum meĂ° GuĂ°rĂşnu BrĂĄ BjĂśrgvinsdĂłttur. GlĂŚsilegur ĂĄrangur ĂžaĂ°. LiĂ°akeppni golfklĂşbba er nĂ˝jung ĂĄ EimskipsmĂłtarÜðinni en Ăžar keppa golfklĂşbbar sĂ­n ĂĄ milli samhliĂ°a EimskipsmĂłtarÜðinni. Ă? hverju liĂ°i eru fjĂłrir keppendur Ă­ karlaflokki og ĂžrĂ­r Ă­ kvennaflokki. Ă? karlaflokki telja ĂžrjĂş bestu skor og Ă­ kvennaflokki tvĂś bestu skor.

arna rĂşn pĂşttar ĂĄ garĂ°avelli

KarlaliĂ° GM var skipaĂ° Ăžeim KristjĂĄni Ă&#x17E;Ăłr, Birni Ă&#x201C;skari, Aroni SkĂşla og KristĂłfer Karli, en Ăžeir fĂśgnuĂ°u sigri Ă­ liĂ°akeppninni ĂĄ 221 hĂśggi samtals, hĂśggi ĂĄ undan GKG og tveimur hĂśggum ĂĄ undan GK og GA.

MĂśgnuĂ° byrjun hjĂĄ afrekskylfingum GM Ragnar MĂĄr RĂ­karĂ°sson vann meĂ° nokkrum yfirburĂ°um ĂĄ Ă?slandsbankamĂłtarÜðinni ĂĄ Hellu Ă­ flokki 17-18 ĂĄra en hann lĂŠk hringina tvo ĂĄ tveimur hĂśggum yfir pari (68, 74). Sverrir Haraldsson hafnaĂ°i Ă­ ĂžriĂ°ja sĂŚti Ă­ sama flokki ĂĄ mĂłtinu ĂĄ Hellu. MarĂ­a Eir GuĂ°jĂłnsdĂłttir bar sigur Ăşr bĂ˝tum Ă­ flokki 14 ĂĄra og yngri stĂşlkna ĂĄ Ă?slandsbankamĂłtarÜðinni sem fram fĂłr ĂĄ Korpu um helgina. MarĂ­a lĂŠk ĂĄ 78 og 80 hĂśggum sem tryggĂ°i henni tveggja hĂśgga sigur. HĂşn fĂŠkk 42 og 43 punkta sem skilaĂ°i henni einnig forgjafarlĂŚkkun. BjĂśrn Ă&#x201C;skar GuĂ°jĂłnsson, bróðir MarĂ­u, tapaĂ°i Ă­ brĂĄĂ°abana ĂĄ mĂłti Birgi Birni MagnĂşssyni (GK) Ă­ flokki 19-21 ĂĄrs drengja og endaĂ°i ĂžvĂ­ Ă­ Üðru sĂŚti (72, 72, 73). Sverrir Haraldsson lĂŠk ĂĄ einu hĂśggi undir pari (68, 69, 78) og endaĂ°i Ă­ Üðru sĂŚti Ă­ flokki 17-18 ĂĄra drengja og KristĂłfer Karl

María Eir sigraði à íslandsbankamótarÜðinNI

AFSLĂ TTARMIĂ?I

20%

AFSLĂ TTUR

Arna Rún sigraði å EimskipsmótarÜðinni

AF Ă&#x2013;LLUM VĂ&#x2013;RUM Ă? VERSLUN OKKAR Ă BĂ?LDSHĂ&#x2013;FĂ?A* *GILDIR EKKI MEĂ? Ă&#x2013;Ă?RUM TILBOĂ?UM. GILDIR GEGN FRAMVĂ?SUN MIĂ?ANS TIL OG MEĂ? 11. JĂ&#x161;NĂ? 2018. HVER MIĂ?I GILDIR AĂ?EINS 1 SINNI.

Karlsson lĂŠk ĂĄ tveimur hĂśggum yfir pari (75, 72, 71) sem skilaĂ°i honum ĂžriĂ°ja sĂŚtinu.

FIMLEIKANà MSKEI� AFTURELDINGAR Fimleikadeild Aftureldingar býður upp å sumarnåmskeið eftir hådegi fyrir bÜrn å aldrinum 6-10 åra í júní og ågúst í ¿POHLNDVDOQXPDè9DUPiNODOODYLUNDGDJD

Júnínámskeið - kl. 13-16 - Börn fædd 2008-2011 Vika 1M~Qt9HUèNU Vika 2:M~Qt9HUèNU Vika 3: M~Qt9HUèNU à gústnámskeið - kl. 13-16 - Börn fædd 2008-2012 Vika 4:iJ~VW GDJDU 9HUèNU Vika 5:iJ~VW9HUèNU Vika 6:iJ~VW GDJDU 9HUèNU 9HLWWXUHU20% afslátturHI|OOQiPVNHLèHUXNH\SW *HQJLèHUIUiVNUiQLQJXRJJUHLèVOXtJHJQXPVNUiQLQJDUNHU¿ Nóra - https://afturelding.felog.is/ )DULèYHUèXUtêPVDOHLNLiVDPWìYtDèO UDXQGLUVW|èX ¿QJDUt ¿POHLNXP1iPVNHLèLèPXQDèPHVWXIDUDIUDPt¿POHLNDVDOQXP HQ IDULè YHUèXU t VWXWWDU GDJVIHUèLU HI YHèXU OH\¿U 1êLU RJ Q~YHUDQGLLèNHQGXUHUXKMDUWDQOHJDYHONRPQLU ),0/(,.$'(,/'$)785(/',1*$5¿POHLNDU#DIWXUHOGLQJLV KWWSVZZZIDFHERRNFRP¿POHLNDGHLOGDIWXUHOGLQJDU

KĂśrfubolta skĂłli

aftureldingar sumarĂŚfingar 2018

LĂ­kt og fyrri ĂĄr verĂ°ur boĂ°iĂ° upp ĂĄ sumarĂŚfingar fyrir kĂśrfuboltakrakkana okkar Ă­ MosfellsbĂŚ. Ă&#x2020;fingarnar verĂ°a aĂ° Ăžessu sinni fyrir krakka Ă­ 4. til 7. bekk (2008- 2005). Ă sumarĂŚfingum verĂ°ur lĂśgĂ° ĂĄhersla ĂĄ einstaklingsmiĂ°aĂ°ar sĂŠrĂŚfingar eins og sĂłknarhreyfingar, dripl, skot og sendingar sem miĂ°a aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° bĂŚta og styrkja viĂ°komandi iĂ°kanda Ă­ Ă­ĂžrĂłttinni Ăžannig aĂ° hann mĂŚti vel undirbĂşinn fyrir veturinn.

SumarĂŚfingar verĂ°a Ă­ fjĂłrar vikur: mĂĄnudaga til fĂśstudaga frĂĄ kl. 12.00-14.00

Vikurnar 11. til 22. jĂşnĂ­ og 13. til 24. ĂĄgĂşst. Ă&#x2020;fingarnar fara fram Ă­ Ă?ĂžrĂłttahĂşsinu viĂ° LĂĄgafellslaug SkrĂĄning fer fram Ă­ gegnum skrĂĄningakerfi Aftureldingar. Hver vika kostar 5.000 kr. en bĂŚĂ°i er hĂŚgt aĂ° skrĂĄ sig Ă­ eina eĂ°a fleiri vikur. YfirĂžjĂĄlfari verĂ°ur SĂŚvaldur Bjarnason sem hefur mikla reynslu af ĂžjĂĄlfun meistaraflokka, yngri landsliĂ°a og yngri flokka. Honum til halds og trausts verĂ°ur Berglind Karen IngvarsdĂłttir leikmaĂ°ur og ĂžjĂĄlfari hjĂĄ meistaraflokki FjĂślnis Ă­ Grafarvogi. GestaĂžjĂĄlfarar og landsliĂ°smenn koma svo Ă­ heimsĂłkn lĂ­kt og fyrri ĂĄr.

Allar frekari upplýsingar er hÌgt að få í saebi@simnet.is og 893-8052 eða å facebook-síðu kÜrfuknattleiksdeildar Aftureldingar.

Ă?ĂžrĂłttir -

27


Eftir kosningar Ég leyni því ekki að niðurstöður kosninganna þann 26. maí voru vonbrigði fyrir Samfylkinguna í Mosfellsbæ. Framboðum fjölgaði til muna í bænum við þessar kosningar frá þeim síðustu og ljóst að mun meiri samkeppni yrði um atkvæðin. Enda kom það á daginn og niðurstaðan varð að Samfylkingin tapaði einum bæjarfulltrúa. Miklar breytingar verða nú í bæjarstjórn. Í minnihluta á síðasta kjörtímabili voru tveir flokkar en á þessu nýhafna kjörtímabili verða þeir fjórir og hver þeirra með einn fulltrúa. Vinstri græn höfnuðu tilboði þessara flokka um meirihlutaviðræður og töldu sínum áherslum og málefnum best borgið í fangi Sjálfstæðisflokksins líkt og áður sem kom kannski ekki á óvart. Ásýnd nýrrar bæjarstjórnar verður einnig gjörbreytt því einungis tvær konur munu sitja í níu fulltrúa bæjarstjórn næsta kjörtímabil. Það er sorgleg staða árið 2018 og endurspeglar að stjórnmálaflokkar treysta konum síður til að sitja í oddvitasætum. Á síðasta kjörtímabili náðum við Ólafur

Ingi bæjarfulltrúar S lista góðum árangri og fengum samþykktar margar tillögur um málefni sem flokkurinn hafði sett á oddinn í kosningabaráttunni 2014. Þeim árangri náðum við með málefnalegu starfi og staðfestu. Þrátt fyrir breytta stöðu þá mun ég sem bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar halda áfram að vinna málefnum okkar jafnaðarmanna framgang innan bæjarstjórnar og nýta til þess málefnalegar leiðir. Þeim sem ákváðu að treysta Samfylkingunni fyrir atkvæði sínu þakka ég af heilum hug. Full auðmýktar gagnvart verkefninu lofa ég að gera mitt allra besta til að vinna að áherslum okkar á ábyrgan rekstur, lýðræðislegt samráð og gagnsæi, mannvænt skipulag, jafnrétti, sjálfbærni og umhverfismál með hagsmuni framtíðarkynslóða í huga, að ógleymdri félagslegri samhjálp á grunni virðingar og mannréttinda, en allar þessar áherslur miða að því að auka jöfnuð, velsæld og gleði í bænum okkar góða. Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar

Pólitísk afskipti Varmárskóla af kosningabaráttunni Þann 24. maí síðastliðinn birtist færsla á Facebook-síðu Varmárskóla þess efnis að ónafngreindir aðilar væru að vega að skólastarfinu og var sami texti settur á vef skólans daginn eftir. Af samhengi og efni pósta í kjölfarið og gagnrýni sem fram kom á opnum íbúafundi í Hlégarði 24. maí var engum blöðum um það að fletta við hverja var átt, þ.e. frambjóðendur Í-lista. Færslunni í nafni skólans var dreift víða um netið og voru kjósendur m.a. hvattir til að kjósa listann ekki. Nú er Varmárskóli opinber stofnun sem rekin er af Mosfellsbæ. Hann er stærsta uppeldisstofnun sveitarfélagsins og einn af stærstu skólum landsins. Færslan á samskiptasíðunni birtist tveimur sólarhringum fyrir kosningar. Sú tímasetning er ekki tilviljun.

Afskipti D-lista Það sem gerir málið alvarlegra en ella er að skólayfirvöld í Mosfellsbæ lögðu blessun sína yfir færsluna með því að taka undir hana, þ.e. núverandi og fyrrverandi formenn fræðslunefndar, Kolbrún Þorsteinsdóttir og Hafsteinn Pálsson frambjóðendur D-lista. Bæði voru í framboði og má líta svo á að þessi aðför hafi því hentað þeim persónulega. Ef marka má tilsvör bæjarstjóra og formanns fræðslunefndar í umræðum um málið á fundi bæjarstjórnar nr. 718 þótti fulltrúum D-lista ekkert tiltökumál að stofnanir sveitarfélagsins væru notaðar til að hafa áhrif á niðurstöður kosninga. Bæjarstjóri sagðist hafa heyrt „kjaftasögur“ og formaður fræðslunefndar talaði um „ótrúlegar tröllasögur“. Engin svör fengust þó við því um hvað þær fjölluðu, hverjir sögumennirnir voru eða hvernig opinberri stofnun datt yfirleitt í hug að færa sér ósómann í nyt til að skaða tiltekið framboð korteri fyrir kosningar. Hvað sem öðru líður vekja afskiptin upp áleitnar spurningar um fagmennsku í skólamálum og siðferði í stjórnmálum.

Framlag Íbúahreyfingarinnar til skólamála En hvað var svona ógnandi? Getur verið að það hafi verið ákall Íbúahreyfingarinnar um úrbætur í skólamálum á kjörtímabilinu? Undir eðlilegum kringumstæðum myndi fólk ætla að starfsmenn Varmárskóla hefðu fulla ástæðu til að taka því fagnandi. En hér það helsta: • Byggt verði nýtt mötuneyti við Varmárskóla; • Kæliklefum fjölgað í mötuneytinu til að koma í veg fyrir að matvæli skemmist; • Settar verði upp færanlegar stofur fyrir tónlistarkennslu á skólatíma fyrir yngri nemendur í Varmárskóla; • Bæjaryfirvöld láti sig ónægju kennara varða í kjölfar nýrra kjarasamninga; • Endurskoða áætlanir um uppbyggingu skólamannvirkja vegna fyrirsjáanlegrar fjölgunar nemenda í Varmárskóla; • Hvatt til að fram fari opin umræða í fræðslunefnd um áskoranir í skólastarfi; • Starfsumhverfi kennara verði bætt; • Sérfræðiþjónusta við börn með sérþarfir og fagleg stoðkennsla verði aukin til bæta líðan nemenda og að gera skóla án aðgreiningar betur mögulegan; • Bæjarráð fái árlega skýrslu um eineltismál í fyrirtækjum og skólum Mosfellsbæjar inn á borð til sín til að kanna umfang eineltismála og bregðast við þeim; • Stofna sérstakt embætti jafnréttisfulltrúa til að styðja við jafnréttis- og kynjafræðslu í skólunum, auk þess að fræða skólabörn um hinar ýmsu birtingarmyndir ofbeldis; • Óháður aðili verði fenginn til að gera úttekt á Varmárskóla vegna óánægju foreldra með mikilvæga þætti í skólastarfinu; • Mosfellsbær veiti skólum/kennurum árleg hvatningarverðlaun til að verðlauna það sem vel er gert og vekja athygli íbúa á skólastarfinu. F.h. Íbúahreyfingarinnar Sigrún H Pálsdóttir

Finnsku húsin í Arnartanga Aðfaranótt 23. janúar 1973 hófst mikið eldgos í Heimaey eins og kunnugt er. Í vetur sem leið voru því 45 ár liðin frá þessum atburði. Frækilegur brottflutningur fólks varð víðfrægur um allan hinn upplýsta heim og dáðust margar þjóðir að hversu Íslendingar reyndust úræðagóðir þegar mikið reyndi á. Víða barst aðstoð erlendis frá. Norðurlöndin brugðust vel við og sendu hingað heilu raðhúsin til að gefa flóttafólkinu úr Vestmannaeyjum. Stofnaður var sjóður, Viðlagasjóður, og helsti tekjustofn hans var að lagður var sérstakur skattur og bætt við þáverandi söluskatt sem var undanfari virðisaukaskattsins. Þessi viðbótarskattur nam 2% og var hugsunin að hafa þessa skattheimtu tímabundna uns afleiðingarnar þessa goss yrðu til lykta leiddar. En skatturinn stendur enn þrátt fyrir að langur tími sé liðinn! Í Mosfellsbæ voru byggðar 8 raðhúsalengur með alls 35 íbúðum og standa húsin við Arnartangann. Fram á níunda áratug síðustu aldar var Arnartangi vestasta byggðin í Mosfellssveitinni gömlu. Þessi hús eru falleg, einföld en praktísk og hafa reynst mjög vel enda hæfilega stór með ofurlitlum garði og hafa alltaf verið vinsæl. Er að mörgu leyti undarlegt að ekki séu byggð fleiri hús í svipuðum stíl og stærð. Raðhúsin voru sérstök gjöf Finna hugsuð til að rétta Íslendingum hjálparhönd í erfiðleikum þeirra vegna eldgossins á Heimaey. Þau eru byggð úr timbri á steyptum sökklum að hluta til á steyptum grunni. Þau voru endurhönnuð með sérstöku tilliti til einangrunar, jarðskjálftahættu og veðurs á Íslandi enda eru aðstæður hér gjörólíkar en í Finnlandi sem er eitt skógríkasta land heims. Lengi vel nutu húsin í Arnartanganum ekki skógarskjóls en nú eru vaxin upp tré töluvert upp fyrir lágreista byggðina. Austan við Arnartanga var fyrir um 30 árum plantað þremur löngum röðum af öspum sem hafa myndað mjög gott skjól fyrir austlægum áttum. Aspir vaxa yfirleitt mjög hratt en lifa fremur sjaldan lengur en hálfa öld, þá hrörna þær, fúna og deyja. Og þá geta margar og háar aspir reynst stórhættulegar þá Kári gamli er í essinu sínu. Í Mosfellsbæ getur orðið nokkuð hvasst einkum í suðaustlægum áttum á vetrum. Nú þarf senn að huga að endurnýjun trjáa á þessum slóðum af þessum ástæðum og gróðursetja jafnvel aðrar hentugri tegundir. Má þar nefna sitkagreni sem vex og dafnar og getur orðið 300 ára gamalt en orðið mjög hátt, jafnvel hærra en turn Hallgrímskirkju.

Fyrsti leikur Íslands á HM í Rússlandi 2018

Argentína - Ísland Sýndur á RISAskjá í Hlégarði

16. júní - kl. 13:00

28

- Aðsendar greinar

Sitkagreni nær hátt í hundrað metra í upprunalegu heimkynnum sínum í Norður Ameríku en verða hér varla mikið hærri en 30-40 metrar. En spurning er hvort við viljum hafa svo há tré í þéttbýli? Í tilefni af því að finnski forsetinn Kekkonen kom hingað til lands að afhenda Íslendingum Viðlagasjóðshúsin á sínum tíma voru reistar tvær flaggstengur sem enn má sjá milli raðhúsanna og asparskógarins. Milli stanganna var komið fyrir hraunsteini úr Heimaey og fest á hann plata með áletrun um þennan atburð. Sú plata sem nú er mun ekki vera sú upprunalega því sú var úr kopar og fékk ekki að vera þar lengi og þjófar numið hana á brott enda eru þjófar mjög athugulir á fémæti. Þegar Vigdís Finnbogadóttir var forseti barst hingað önnur gjöf frá finnsku þjóðinni sem minna bar á en þeirri fyrri en ekki síðri. Var það fræpoki með töluverðum slatta af fræi hengibjarkar (betula pendula). Hún er náskyld íslensku ilmbjörkinni enda hvoru tveggja norrænar tegundir. Nú er liðinn um aldarfjórðungur frá þessari seinni gjöf og hengibjarkirnar finnsku hafa eignast vonandi þúsundir afkvæma sem dafna í íslenskri jörð. Er það tillaga mín að við komum nokkrum afkomendum þessara hengibjarka við minningamarkið austan við raðhúsin finnsku svo þar megi vaxa finnsk-íslenskur trjálundur sem kærkomin viðbót. Vel gæti ég trúað að einhverjum þætti þetta vera hálfgert tildur en þess ber að geta að við eigum að hlúa sem best að gömlum vináttuböndum og efla þau eftir mætti. Og hvað er ekki betra en trjágróðurinn sem veitir okkur bæði mannfólkinu og fuglum himinsins mikilvægt skjól og yndi. Guðjón Jensson arnartangi43@43@gmail.com


Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h

Laus störf í Lágafellsskóla Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum. KENNARAR ÓSKAST Í EFTIRTALIN STÖRF: • Kennari í „Fellið“, náms- og atferlismótunarver (100% framtíðarstaða) – menntun í sérkennslufræðum æskileg sem og reynsla af atferlismótun • Kennari í sérkennslu (70% - 100% framtíðarstaða), menntun í sérkennslufræðum æskileg • Kennari á unglingastig – kennslugreinar íslenska og stærðfræði • Umsjónarkennarar á yngsta og miðstig (80% - 100% framtíðarstöður) • Tónmenntakennari (100%) framtíðarstaða

EINNIG VERÐUR RÁÐIÐ Í EFTIRTALIN STÖRF:

skólaárið 2018-2019

• Skólaliða í Höfðaberg. Vinnutími 07:50 - 13:00 (aðstoð, gæsla og létt ræsting) • Stuðningsfulltrúa (í 60-100% starf) • Frístundaleiðbeinendur (hlutastarf) Vinnutími frá 13:00 -16:00/17:00. Möguleiki á að vinna einstaka daga.

Frekari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is eða á www.lagafellsskoli.is Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 5259200/8968230. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Umsóknarfrestur um störfin er til 15. júní 2018. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.

• Atferlisfræðingur eða aðili með uppeldisfræðimenntun og góða þekkingu og reynslu af atferlismótandi aðferðum, t.d. sálfræðingur, þroskaþjálfi (í 70-100% starf) Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

CCR heiðurstónleikar í Mosó

Bæjarleikhúsið - 9. júní kl. 20 Loksins mæta Birgir Haraldsson og félagar í Mosó með tónleika sem hafa slegið í gegn um land allt.

Miðar í síma 566-7788

Söngur: Birgir Haraldsson Gítar: Sigurgeir Sigmundsson Trommur: Birgir Nielsen Bassi: Ingimundur B. Óskarsson

www.mosfellingur.is -

29


Heilsumolar Gaua

Alli Rúts gaf hálfa milljón Takk fYRIR...

H

eilsuna. Konuna. Börnin. Fjölskylduna. Ættingjana. Vinina. Kunningjana. Nágrannana. Æfingafélagana. Samstarfsfélagana. Keppinautana. Liðsfélagana. Þjálfarana. Aftureldingu. Fylki. Þrótt. ÍR (í körfu). Sjálfboðaliðana. Landsliðin okkar. Sigurleikinn í Amsterdam. HM í Rússlandi. Miðana á Argentínuleikinn – þú veist hver þú ert, meistari. Lars og Heimi. Fólk sem er opið fyrir hugmyndum og óhefðbundnum leiðum. Náttúruna. Mosfellsbæ. Strandir. Ísland. Ferðalög. Fluginnritun á netinu. Ódýr fargjöld. Booking.com. Frelsi. „Þetta reddast“ genið okkar. Þor og kjark. Hið góða í fólki. Traust sem aðrir sýna manni.

ingvar, alli og begga á siglufirði

É

g er í flugvél á leið í stutta ferð til Stokkhólms. Skrifa þennan stutta pistil um borð. Ég hef áður skrifað um þakklæti, en það er svo sterk og mikilvæg tilfinning að það er aldrei of oft á hana minnst. Þakklæti kemur manni í gott skap, góðan fíling. Núllar út þörfina fyrir að koma auga á hið neikvæða, það sem maður getur kvartað yfir. Ég nota þakklæti mikið til þess að koma mér í rétt hugarástand.

Þ

að er ekki flókið að vera þakklátur. Maður þarf bara að einbeita sér aðeins. Gefa sér nokkrar mínútur í að skanna lífið og leyfa svo öllu því sem maður er þakklátur fyrir að streyma til sín. Ég ákvað í morgun þegar ég var eldsnemma á leiðinni út á flugvöll að skipta yfir í þakklætisgírinn í stað þess að hugsa alltof langt fram í tímann um allt það sem ég þyrfti að muna, skipuleggja og framkvæma. Ég á það til að fara aðeins of langt fram úr mér í því. Gleyma augnablikinu.

F

yrir utan það sem ég nefndi hér að ofan er ég afar þakklátur fyrir Gulrótina sem við Vala fengum afhenda á dögunum. Gulrótin er lýðheilsuviðurkenning Mosfellsbæjar fyrir heilsueflingarstarf. Við erum þakklát fyrir viðurkenninguna, stolt af henni og tökum henni sem hvatningu fyrir okkur til þess að halda áfram á sömu braut og gera betur. Takk! Guðjón Svansson

gudjon@kettlebells.is

30

- Heilsa og hamingja

Alli Rúts færði eldri borgurum á Siglufirði veglega gjöf á 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar þann 20. maí. Gjöfin hljómaði upp á 500 þúsund krónur og mun koma að góðum notum. Alli hafði lofað félagi aldraðra vænum styrk ef bókin hans seldist vel. Ævisaga Alla Rúts kom út fyrir jólin og Alli stóð við stóru orðin og gantaðist með að hann væri að borga gamlar syndir. Eldri borgarar höfðu því ástæðu til að gleðjast á afmæli Siglufjarðar þegar þeir veittu gjöfinni viðtöku.


Þjónusta við mosfellinga Jón Davíð Ragnarsson Stórmerkileg uppgvötun sem útskýrir ýmislegt. Röddin hennar Stefaníu er á annarri tíðni en eyru mín nema :) 18. maí

GLERTÆKNI ehf

Elísabet Jónsdóttir Ég er enn að reyna að velta fyrir mér þessu með öll þessi framboð í Reykjavík og hvað ekkert þeirra talar til mín, þá er ég alveg að hugsa bara um mig sjálfa en ekki alla hina ;) Mér finnst alltaf meira og meira miður að ég megi ekki bara kjósa í Mosfellsbæ, þar væru þetta ekki vandræði ;) En svona eru nú þessi blessuðu landamæri sem Leirvogsáin ágæta er ;) Og áfram held ég að reyna að finna eitthvað sem passar mér ;) 20. maí

s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Kári Árnason Johansen Að vinna í kjördeild í 16 tíma er góð skemmtun. 27. maí Lilja Þorvarðardóttir Þetta gátu þið! Vildi þakka ykkur öllum fyrir öll atkvæðin! Var bara 100 stigum frá fyrsta sæti sem er ruglað þar sem hann var með 1000 atkvæða forskot alla dagana! Er alveg í skýunum að hafa komist áfram! En núna er að bíða eftir næsta þema og gera annað vídeó fyrir lokakvöldið í Stokkhólmi 5. júní <3 22. maí

Völuteigi 21

- gler í alla glugga -

Verslaðu á www.netgolfvorur.is Erum staðsett á Akranesi - Sendum frítt. panta@netgolfvorur.is - sími 824-1418

Við sækjum slysabætur www.febaetur.is febaetur@febaetur.is Sundagörðum 2, 104 Reykjavík 547-4700 www.facebook.com /umferdaslys

Trjáklippingar / Trjáfellingar 893-5788

Bílapartar ehf ehf Bílapartar ehf Bílapartar Notaðir TOYOTA varahlutir

Notaðir TOYOTA varahlutir Notaðir TOYOTA varahlutir

Sími: 587 7659 Sími: 587 7659

Sími: 587 7659

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

MG Lögmenn ehf. Öll almenn lögfræðiþjónusta Innheimtur Sala fasteigna www.malbika.is - sími 864-1220

Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Gylfi Þór Þorsteinsson Aðeins 0.00458919024368% geta lesið þennan texta, því hann er á íslensku, aðrir eru útlendingar. 3. júní Ingibjörg Sigríður Skúladóttir “Mamma hvort kaust þú Halla bæjó eða kúst og fæjó?” #simpleminds 26. maí

verslum í heimabyggð

Útvega allt jarðefni 6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ 6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

Þú finnur öll blöðin á netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

Vörubíll Þ.B.

Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

a

www.arioddsson.is

MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Þjónusta við Mosfellinga -

31


Heyrst hefur...

Í SUÐRÆNNI SVEIFLU Á KLAK ANUM

...að uppselt sé í Liverpool-skólann á Tungubökkum í næstu viku. ...að Mosfellingurinn Daði Freyr hafi verið að gefa frá sér sína fyrstu plötu, „Klámstjarna“ á Spotify, undir listamanna nafninu dadykewl.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

...að fyrsti leikur Íslands á HM í fótbolta verði sýndur á risaskjá í Hlégarði laugardaginn 16. júní.

Elmar Darri Antonsson fæddist 30. mars 2018. Hann fæddist 2 vikum fyrir tímann en var samt 16 merkur/4025 g og 53 cm. Foreldrar hans eru Anton Ari Einarsson og Andrea Þorkelsdóttir. Elmar Darri ætlar að vera stór og sterkur eins og mamma hans.

...að bæði landsliðið í handbolta og í blaki hafi æft í íþróttahúsinu að Varmá í vikunni eftir hitafund Aftureldingar í Hlégarði þar sem ónýt gólf voru mikið í umræðunni. ...að Karlakór Kjalnesinga sé búinn að ráða Þórð Sigurðarson organista í Lágafellssókn sem næsta kórstjóra.

arið Kannski er óhætt að segja að sum hjá i fjör di yran tilhe sé komið, með okkur sem búum á þessum klaka. Fyrstu dagar sumars hafa ekki beinlínis verið neitt til að hrópa ra húrra fyrir enda nánast snjóað mei var Það r. vetu í en un í „sumar“ byrj ið á meira að segja skafið hjá mér plan m. ögu vord í Hulduhlíðinni á

Svuntur á Skálatúni

...að kennarar úr Varmárskóla hafi fjölmennt á íbúafund Í-lista í Hlégarði, tveimur dögum fyrir kosningar, lesið upp tilkynningu og gengið út.

Á meðan frændur okkar á ega Norðurlöndunum hrynja bókstafl nir niður vegna hita eru litlu frændur sarhú sum af snjó a mok á Íslandi að einu í út um dróg við sem um nun gög af okkar bjartsýnisköstum.

Skemmtilegt verkefni hefur verið í gangi í dagþjónustu Skálatúns. Þau hafa verið að sauma Íslands-svuntur fyrir strákana á Dirty Burgers & Ribs. Svunturnar voru hannaðar og framleiddar á Skálatúni. Svunturnar verða notaðar við hátíðlega tilefni s.s. á 17. júní og þegar Ísland spilar á HM. Hamborgarastrákarnir vildu þakka fyrir sig og héldu glæsilega grillveislu á Skálatúni þegar svunturnar voru afhentar. Þeir fengu að sjálfsögðu blíðar og góðar móttökur.

...að Biggi Haralds og CCR bandið ætli að halda heiðurstónleika í Bæjarleikhúsinu á laugardagskvöldið. ...að búið sé að opna Hlöllabáta við Atlantsolíu neðst í Krikahverfinu. ...að Ruth Örnólfs sé að verða fimmtug og ætli að halda stórveislu á laugardaginn. ...að Árni Jón Sigfússon, nýr byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar, sé bróðir grínistans Péturs Jóhanns Sigfússonar. ...að þónokkrir Mosfellingar séu tilgreindir í tekjublaðinu t.d. Steindi Jr. með 1,8 m á mánuði og Haraldur bæjarstjóri með 2,1 m. ...að opið verði allan sólarhringinn á Olís Langatanga í sumar. ...að Bubbi Morthens skrifi harðorðan pistil á Facebook um meðvirkni í Kjósinni sökum ölvunaraksturs sem þar virðist viðgangast. ...að Baldur Orri og Inga Rut hafi eignast stúlku á dögunum. ...að Álafosshlaupið verði haldið næsta þriðjudagskvöld. ...að stelpurnar eigi leik gegn ÍR á föstudagskvöld í Inkasso-deildinni.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á mosfellingur@mosfellingur.is

...að söngkonan Stefanía Svavars eigi von á barni. ...að útstrikanir á kjörseðlum í Mosó hafi verið óverulegar og kjörstjórn hafi ekki talið ástæðu til að telja þær sérstaklega saman. ...að tjaldshreiður hafi fundist á miðjum fótboltavellinum á Tungubökkum. ...að Raggi Óla ljósmyndari eigi afmæli í dag. ...að Bymos sé til sölu. ...að enn sé Varmáin að mengast en nýverið var áin rauð að lit fyrir neðan Brúarland. ...að samkvæmt nýjum málefnasamningi verði Haraldur áfram bæjarstjóri, Bjarki forseti bæjarstjórnar og formaður bæjarráðs komi úr herbúðum D-lista. ...að leikið verði á Eimskipsmótaröðinni í golfi á Hlíðavelli um helgina.

Í eldhúsinu Pestó kjúklingur Gígja Gylfa og Jón Leifs deila með Mosfellingi fljótlegum og góðum Pestó kjúklingarétti fyrir fjóra. Hráefni: • 600 gr. kjúklingabringur • 1 krukka grænt pestó • 1 dós niðursoðnir tómatar (má t.d vera með hvítlauk eða basil) • 1 krukka fetaostur

hjá Gígju OG jóni

- Heyrst hefur...

Það er stemning að sitja fyrir þjóð framan sjónvarpið og styðja sína a slafrandi HM tilboðspítsu og skol svo henni svo niður með HM öli, nú ír í app ettp klós með ldið kvö a að end ar. okk um hendi, skreyttan strákun Áfram Ísland.

Hellið niðursoðnu tómötunum yfir og svo fetaostinum (má setja alla olíuna með eða hluta). Bakið í ofni við 200 C í ca 40 mín. Bera fram með salati eða pasta og/eða góðu brauði.

Aðferð: Setjið bringurnar í eldfast mót og smyrjið pestóinu yfir.

Gígja og Jón skora á Ágústu Daníels og Sigurð Sigurðsson að deila næstu uppskrift

32

Einn af vorboðum þessa árs voru sveitarstjórnarkosningar með öllu sem svona kosningaslag fylgir. Sum framboð að missa sig yfir öðrum út af framboðum og frambjóðendum na hrau að ur hinu og þessu. Og önn na kun ir flest lang a svon en yfir hin, , nú að haga sér eins og fullorðið fólk 2-3 ar þess í i tunn mot á geta haldið sig það vikur sem partíið stendur yfir. En r að assa pak pap ir þurfa alltaf einhverj a hag að n kan i ekk sem inn“ vera „asn sér. að En fokking skítt með það, það er ... HM á með er nd Ísla koma HM... Og að n síða árum 15 fyrir sagt i hefð Ef ég Moség myndi skrifa þessi orð á síður þá “ HM á fara að erum fellings „Við inni væri sennilega búið að loka mig nú (að minnsta kosti tímabundið). Og um þurf ð vita Auð a. byrj að lan veis fer er og við að fara „all inn“ eins og sagt og ur end leið fram skir eru allir íslen kaupmenn búnir að troða HM eða þeir Íslandi á hverja einustu vöru sem bara er það En . selja eða a leið fram gaman að því.

högni snær kliddi.blog.is


ĂĄ

3 Ă° Ă° a

Ă° -

Ăş m

r

Ă°

Ă?búð Ăłskast til leigu Fimm manna fjĂślskylda leitar aĂ° leiguĂ­búð Ă­ MosfellsbĂŚ vegna flutnings frĂĄ DanmĂśrku. Erum reyklaus og getum ĂştvegaĂ° meĂ°mĂŚli. Ă?búðin Ăžarf aĂ° vera aĂ° lĂĄgmarki 4 herbergja. HjĂśrtur og Klara â&#x20AC;&#x201C; hjan@cowi.dk

verslum Ă­ heimabyggĂ°

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR

babaria fĂłtakremin fĂĄst ĂĄ FĂłtaaĂ°gerĂ°astofu MosfellsbĂŚjar

Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

950 kr.

Småauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

Ă&#x2013;ll almenn vĂśrubĂ­la og kranaĂžjĂłnusta

mosfellingur@mosfellingur.is

â&#x20AC;˘ Grabbi, grjĂłtklĂł, og fl. â&#x20AC;˘ Ă&#x161;tvega Ăśll jarĂ°efni. â&#x20AC;˘ Traktor og sturtuvagn Ă­ Ă˝miss verkefni eĂ°a leigu.

www.mosfellingur.is

Ă°

smĂĄ

auglýsingar

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

BĂ­ldshĂśfĂ°a 14 | ReykjavĂ­k | s. 520 3200

www.artpro.is

kemur nÌst út 28. júní Skilafrestur fyrir efni og auglýsingar er til hådegis 25. júní.

Bj Verk ehf. BjĂśrn s: 892-3042

Allar almennar bĂ­laviĂ°gerĂ°ir

H Ă R O G S N Y R T I S T O FA

VĂśluteigi 27, 270 MosfellsbĂŚ SĂ­mar: 537 0230 - 693 8164 â&#x20AC;˘ bvo1944@gmail.com

Fossaleyni 1 | EgilshĂśll | 571-6111

GĂ&#x201C;Ă?IR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

www.bmarkan.is

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS

MOSFELLINGUR

â&#x20AC;˘ SlĂĄttuĂžjĂłnusta og fl.

sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA

LĂśggiltur rafverktaki

OpnunartĂ­mi sundlauga LĂĄgafellslaug

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

VarmĂĄrlaug

Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014; Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014;

Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 Č&#x160; www.utforin.is SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 Č&#x160; www.utforin.is Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er. Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

Virkir dagar: 06:30-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

33


w

Hvaða frægu manneskju líkist þú mest?

Rósa og Holy B Hárið fék k að fjú

ka

Kveðjustund á Reykjakoti

Landsliðsmennirnir

#mosfellingur

Komnir í hvítu sky rtu

rnar

Davíð fagnar 30 ára afmæli í Harðarbóli

Kennarask rall

Grillmeistararnir

diljá: Pink. Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

Kosningakaffið svíkur engan

Boltastrákarnir á vor

Arnór: Segðu bara að ég sé líkur Ryan Gosling.

Húfan komin á kollinn

hátíð

x Steggurinn til í allt

Gleðileg t nýtt hár

Kátir á kosningavöku

Backstage á Hvíta

Kári: Ætli það sé ekki bara Jordi Cruyff.

gæs Ragnar Árni

Jóhann: Logan Paul.

guðbjörg snorra (31) gæs á leið á kjörstað

Halldór: Larry í Dumb and Dumber.

maggi már: Nú, Jökull í Kaleo.

34

- Hverjir voru hvar?

Frank Hvam


Hlölli fylgir fólkinu! Þú finnur okkur hjá Atlantsolíu Mosfellsbæ


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Múlalundur Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ - kíktu við, þá vinna allir!

vinnustofa SÍBS við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

Sæktu Landsbankaappið

kátar eftir kvennahlaup Kvennahlaup ÍSÍ fór fram laugardaginn 2. júní. Boðið var upp á fjórar vegalengdir í Mosfellsbæ og gátu þátttakendur stjórnað sínum hraða. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá upphafi verið að vekja áhuga kvenna á reglulegri hreyfingu. Hér má sjá glaðbeittar mæðgur á Varmárvelli að hlaupi loknu.

Mynd/RaggiÓla

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

Daniel G. Björnsson löggiltur leigumiðlari

Þjónusta við ár í 30 Mosfellinga

Stefán Bjarki Ólafsson löggiltur fasteignasali

Lykkja 2 á Kjalarnesi

LD SE

S

Grundartangi

588

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

Opið virka

588 55 30 Bergholt

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

Efstu-Reykir

Bergholt

Lágholt

Einbýlishús 130 fm auk stórrar lóðar. Húsið er afar vel staðsett og mjög fallegt útsýni yfir sundin til Reykjavíkur. Eignin er í útjaðri byggðar á Kjalarnesi. Miklir möguleikar fyrir uppbyggingu á lóðinni.

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Glæsilegt 260 fm einbýlishús á tveimur hæðumEinstaklega á frábærum útsýnisstað Góður frágangur. fallegur garður. efst í byggðinni ofan við Reyki. Skógur og Varmáin í gili viðpottur. hlið hússins. Allar innréttingar nýjar. Hiti í gólfi, glæsi­legar Heitur Þetta er hugguleg eign við rólega Skóli, íþróttaaðstaða og fm. Verð: 105 m. innréttingar. Stór stofa, sólpallurlokaða með götu. heitum potti. Lóðin er 2.600 hestavöllur í göngu færi.

Fellsás

Laxatunga

Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

Akraland

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9

244 fm raðhús á tveimur hæðum við Laxatungu. Mjög fjölskylduvænt hús. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi. Stór stofa og eldhús. Fallegt útsýni yfir Leirvoginn. Vantar að fullklára gólfefni, innréttingar að hluta og baðherbergi. Verð: 69,5 m.

Afar vel staðsett 234 fm einbýlishús á tveimur hæðum innarlega í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Eignin er mikið endurnýjuð með nýlegum innréttingum. Stór eignarlóð, 1.650 fm. Gott hellulagt bílaplan og stór sólpallur, ca. 100 fm, í suður. Flott eign í sveitasælunni. Verð: 86,9 m.

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989

8. tbl. 2018  

Bæjarblaðið Mosfellingur 8. tbl. 17. árg. Fimmtudagur 7. júní 2018. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi o...

8. tbl. 2018  

Bæjarblaðið Mosfellingur 8. tbl. 17. árg. Fimmtudagur 7. júní 2018. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi o...

Advertisement