Page 1

Vefút

MOSFELLINGUR

gáfa www.mosfe llingur.is

4. tbl. 18. árg. fimmtudagur 14. mars 2019 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á K jalarnesi og í K jós Stjórn Hollvinasamtakanna: Bryndís Haraldsdóttir nýkjörinn formaður, Örn Kjærnested, Haukur Leósson, Sólrún Björnsdóttir, Jón Á. Ágústsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Birgir Gunnarsson forstjóri Reykjalundar.

eign vikunnar

www.fastmos.is

Blómvangur - einbýlishús Mjög fallegt 237 fm einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við Reykjamel 13 (Blómvangur) í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Eignin stendur á 2.100 fm gróinni og skjólsælli eignarlóð. Rétt við lóðarmörkin rennur Varmá og er stutt í náttúruna og góðar gönguleiðir. Gamalt og sjarmerandi hús með góða sál og mikla sögu. 

Mynd/RaggiÓla

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

Hollvinasamtök Reykjalundar hafa gefið tæki fyrir rúmlega 60 milljónir á fimm árum

Hollvinir gefa hjartaómtæki Hollvinasamtök Reykjalundar gáfu á dögunum endurhæfingarmiðstöðinni á Reykjalundi hjartaómtæki af fullkomnustu gerð að verðmæti 8,3 milljóna. Aðalfundur samtakanna fór fram um síðustu helgi og var tækið formlega afhent auk þess sem kosið var nýtt fólk í stjórn Hollvinasamtakanna.

Hollvinasamtökin voru stofnuð í lok árs 2013 og hafa gefið Reykjalundi gjafir fyrir rúmlega 60 milljónir. Í dag eru 364 félagar skráðir í samtökin en hægt er að ganga til liðs við þau á heimasíðu Reykjalundar og leggja þannig stærstu endurhæfingarmiðstöð á Íslandi lið.

Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á N1.is

Alltaf til staðar

N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ

Mosfellingurinn Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins

Var tvö ár að koma sér á fætur eftir veikindi 22 Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H<¡Á6KDIIJC

B6G@K>HHD<7:IG>K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


MOSFELLINGUR

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Fermingar í kyrrþey? E

ins og flestum er kunnugt hafa ný persónuverndarlög tekið gildi og hefur það í för með sér ýmsar breytingar. En hvort þær eru til góða má svo aftur á móti spyrja sig. Í Mosfellingi höfum við í gegnum tíðina birt nöfn fermingarbarna. Mörgum þykir það partur af komu vorsins að rúlla yfir listann og sjá hvort þeir þekki ekki einhvern. Lengi vel voru birt heimilisföng og gaf það ennþá

Næsti Mosfellingur kemur út 4. apríl

meira tilefni til að tengja börnin. Þá kannski sendi maður skeyti eða hugsaði hlýlega til viðkomandi fjölskyldu þann daginn alla vega. Nú er svo komið að kirkjan treystir sér ekki til að láta þessar upplýsingar af hendi sökum þessa nýju laga. Það þykir mér miður og eflaust fleirum. Erum við sem samfélag á réttri leið með allri þessari ofverndun og boðum og bönnum. Við hvað erum við svona hrædd?

E

n jæja, við megum í það minnsta birta myndir af kirkjunni sjálfri og hér að neðan má sjá þróun hennar í 130 ár.

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Í þá gömlu góðu... 3

2

1

LÁGA­FELLS­KIRKJA 130 ÁRA

Nokkrar ljósmyndir af sögu kirkju.

4

5

Mynd 1: Líklega elsta ljósmynd sem til er af Lágafellskirkju en vígsludagur hennar var 24. febrúar 1889. Mynd 2: Myndin er hluti af ljósmynd sem Sigfús Eymundsson ljósmyndari tók eftir guðsþjónustu 16.júní árið 1901.

Mynd 3: Um 1930 var kirkjan orðin mjög illa farin og ráðist var í gagngerar endurbætur, m.a.var gamli kirkjuturninn rifinn og henni fenginn nýr. Nýtt útlit kirkjunnar var að mestu óbreytt til ársins 1953. Ljósmyndin var tekin við brúðkaup þeirra Freyju Norðdahl frá Úlfarsfelli og

6

Þórðar Guðmundssonar frá Reykjum 19. maí árið 1950. Mynd 4: Á árunum 1953–1956 var kirkjan lengd um eitt gluggabil og byggt við hana skrúðhús. Mynd er frá endurvígsludegi kirkjunnar 29. júlí árið 1956.

Mynd 5: Lágafellskirkja 100 ára 1989. Mynd 6: Skrúðhússalurinn bættist við árið 1990. Heimildir: Safnaðarbréf Lágafellssóknar. Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

héðan og þaðan

2

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað


sími: 586 8080 w w w.fas tmos.is

lauasxt str

lauasxt str

lauasxt str

lauasxt str

Einar Páll Kjærnested

Lögg. fasteignasali

ststra

uusstt llaa ax trax s str

lauasxt str

Lögg. fasteignasali

Egilína S. Guðgeirsdóttir

Hildur Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Lögg. fasteignasali

Sigurður Gunnarsson

Lögg. fasteignasali

Helgi S. Kjærnested

Lögg. fasteignasali

Svöluhöfði

leirvogstunga

Fallegt og vel skipulagt 209,1 m2 einbýlishús. Fimm rúmgóð svefnherbergi, stofa, borðstofa, fallegt eldhús, þvottahús, gestasalerni, baðherbergi með sturtu og baðkari og rúmgóð vinnustofa með snyrtingu. Lóðin er hornlóð með trjám og góðum timburveröndum.

201,8 m2 einbýlishús með tvöföldum bílskúr á útsýnislóð við Leirvogstungu 27 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð íbúð 157,3 m2 og bílskúr 44,5 m2 og skiptist í stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, búr/geymslu og þvottahús. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. V. 87,9 m.V. 87,5 m.

skálahlíð

leirutangi

Mjög fallegt og skemmtilega hannað 278,8 m2 einbýlishús með bílskúr á glæsilegum útsýnisstað innst í lokuðum botnlanga. Eignin skiptist í stofu/ borðstofu, eldhús, þrjú barnaherbergi, eitt gesta/vinnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, baðherbergi, þvottahús, hol, geymslu og bílskúr. V. 103,9 m.

Fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Við hlið hússins stendur bílskúrinn sem er ókláraður. Gott skipulag. Glæsilegt stórt eldhús og stórar stofur. Tvö baðherbergi. Fallegur gróinn garður í suðurátt með steyptri verönd og skjólgirðingu.  V. 79,9 m.

sölkugata

bergrúnargata

Fallegt 213,7 m2 parhús á einni hæð með bílskúr á fallegum stað í útjaðri byggðar. Eignin skilast fullbúin að utan og tilbúin til innréttinga að innan með grófjafnaðri lóð. Fjögur svefnherbergi, eldhús, stofa og borðstofa, baðherbergi, gestasnyrting, þvottahús, forstofa, geymsla og bílskúr. V. 73,9 m.

183,3 m2 parhús á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. Eignin skilast tilbúin til innréttinga. Eignin er skráð 183,3 m2, þar af parhús á tveimur hæðum 157,7 m2 og bílskúr 25,6 m2.

vogatunga

ástu-sólLiljugata

226,9 m2 raðhús - tilbúin til innréttinga - á tveimur hæðum, í byggingu. Fallegt útsýni. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og svalir.

Fallegt 180 m2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Stórar svalir í suðurátt.uusstt llaa rax x

Svanþór Einarsson

 

V. 63,9 m.V. 67,0 m.

V. 67,9 m.

ástu-sólLiljugata

grenibyggð

Fullbúið 176,5 m2 raðhús á einni hæð. Þrjú svefnherbergi, samliggjandi eldhús, stofa og borðstofa, sjónvarpshol, rúmgott baðherbergi, gestasnyrting, þvottahús, forstofa og bílskúr. Lóð er frágengin og bílaplan hellulagt.

107,0 m2 raðhús á einni hæð. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, forstofu, eldhús og stofu. Geymsluloft. Stórt hellulagt bílaplan og timburverönd í suðurátt. Geymsluskúr er á baklóð. Mikil lofthæð er í húsinu sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Leikskóli í göngufæri. V. 52,9 m.

 

V. 74,9 m.

grænamýri

gerplustræti

177,1 m2 endaraðhús innst í botnlanga. Hellulagt bílaplan er fyrir framan húsið og timburverönd í bakgarði. Mikil lofthæð í stofu sem gerir eignina bjarta.

Ný 125,4 m2, 5 herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi við Gerplustræti 31–37. Fjögur svefnherbergi, forstofa, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofa og borðstofa. Sérgeymsla í kjallara.

 

V. 69,9 m.

lauasxt strV. 53,9 m.

miðholt

urðarholt

94,8 m2, 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist í forstofuhol, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, borðstofu, stofu, eldhús og búr. Sérgeymsla á hæðinni. Íbúðin er staðsett í miðbæ Mosfellsbæjar og er stutt í alla þjónustu, samgöngur og skóla.  V. 38,9 m.

Björt og vel skipulögð 64,3 m2, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, í miðbæ Mosfellsbæjar. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, auk sér geymslu í sameign. 

V. 30,9 m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


meĂ°al verkefna sem hlutu kosningu 2017

Få bÌjarfÊlÜg stÌkka jafn hratt og MosfellsbÌr Þessa dagana. Rúmlega 540 íbúðir eru í byggingu í bÌjarfÊlaginu, Þar af 186 í miðbÌnum. Gera må råð fyrir að minnst 200 Þessara íbúða verði tilbúnar å Þessu åri. SamtÜk iðnaðarins hafa åÌtlað að um 2.300 nýjar íbúðir komi å markað å hÜfuðborgarsvÌðinu í år. Verulegur hluti uppbyggingar nýrra íbúða å hÜfuðborgarsvÌðinu er Því í MosfellsbÌ. SamkvÌmt fjårhagsåÌtlun MosfellsbÌjar mun bÌjarbúum fjÜlga um tÌplega 800 å årinu en íbúar MosfellsbÌjar eru í dag 11.600.

blakvĂśllur ĂĄ stekkjarflĂśt

SamrĂĄĂ°sverkefni Ă­bĂşa og bĂŚjarins â&#x20AC;˘ HĂŚgt aĂ° senda inn hugmyndir til 21. mars

HugmyndasÜfnun hafin fyrir Okkar Mosó 2019 Nú stendur yfir hugmyndasÜfnun vegna Okkar Mosó 2019 sem er samråðsverkefni íbúa og bÌjarins um forgangsrÜðun og úthlutun fjårmagns til smÌrri nýframkvÌmda og viðhaldsverkefna í MosfellsbÌ. Verkefnið byggir m.a. å Þeim åherslum sem settar eru í lýðrÌðisstefnu MosfellsbÌjar um samråð og íbúakosningar Þar sem leitast skal við að hafa samråð við íbúa og hagsmunaaðila åður en åkvarðanir eru teknar í mikilvÌgum målefnum er varða hagsmuni Þeirra. Einnig er markmið verkefnisins að virkja almenning til ÞåtttÜku í lýðrÌðislegri umrÌðu og åkvarðanatÜku umfram Það sem gerist í hefðbundnu fulltrúalýðrÌði.

Allt aĂ° 35 milljĂłnir Ă­ pottinum

FjĂślbreytt dagskrĂĄ fram undan Ă­ HlĂŠgarĂ°i Fram undan Ă­ HlĂŠgarĂ°i eru fjĂślbreyttir tĂłnleikar ĂĄ nĂŚstu vikum. Ă&#x17E;au Unnur Birna og BjĂśrn Thoroddsen hafa komiĂ° vĂ­Ă°a viĂ° Ă­ tĂłnlistinni og leiĂ°a saman hesta sĂ­na Ă­ HlĂŠgarĂ°i fĂśstudagskvĂśldiĂ° 15. mars. Ă&#x17E;au taka ĂĄ helstu stĂ­lum senunnar; djangodjass, blĂşs, swing, latin, dass af proggi, popp og rokk Ă­ nĂ˝jum bĂşningi auk frumsaminna laga. Ă&#x17E;eim til halds og trausts verĂ°a Ăžeir SkĂşli GĂ­slason ĂĄ trommur og Sigurgeir Skafti Flosason ĂĄ bassa. Laugardaginn 30. mars mun ĂžungarokkshljĂłmsveitin Dimma halda tĂłnleika Ă­ HlĂŠgarĂ°i Ă­ fyrsta skipti. Ă&#x17E;aĂ° er von ĂĄ góðu Ăžegar eitt besta rokkband landsins gengur ĂĄ sviĂ° Ă­ Ăžessu sĂśgufrĂŚga hĂşsi. Fimmtudaginn 4. aprĂ­l mun svo Kalli Tomm halda tĂłnleika en hann gaf Ăşt sĂ­na aĂ°ra sĂłlĂłplĂśtu, Oddaflug, fyrir jĂłlin. Kalli Tomm mun fĂĄ meĂ° sĂŠr einvalaliĂ° hljóðfĂŚraleikara og mĂĄ bĂşast viĂ° góðri kvĂśldstund.

kirkjustarfiĂ°

Okkar MosĂł 2019 byggist ĂĄ Ăžeirri reynslu sem skapaĂ°ist Ă­ sambĂŚrilegu verkefni ĂĄ ĂĄrinu 2017 auk Ăžess aĂ° byggja ĂĄ reynslu annarra borga og bĂŚja hĂŠrlendis og erlendis. Gert er rĂĄĂ° fyrir aĂ° verja allt aĂ° 35 milljĂłnum krĂłna til framkvĂŚmda ĂĄ Ăžeim hugmyndum aĂ° verkefnum sem hljĂłta brautargengi Ă­ kosningum sem fara fram dagana 17.â&#x20AC;&#x201C; 28. maĂ­.

Ă&#x201C;skaĂ° eftir frumlegum hugmyndum Ă&#x201C;skaĂ° er eftir hugmyndum frĂĄ Ă­bĂşum um smĂŚrri nĂ˝framkvĂŚmda- og viĂ°haldsverkefni Ă­ MosfellsbĂŚ til aĂ° kjĂłsa um Ă­ Ă­bĂşakosningu. Hugmyndin verĂ°ur aĂ° falla aĂ° stefnu bĂŚjarins og getur ekki veriĂ° hĂĄĂ° samrĂĄĂ°i eĂ°a samningaviĂ°rĂŚĂ°um viĂ° aĂ°rar stofnanir eĂ°a sveitarfĂŠlag. SĂŠrstaklega er hvatt til Ăžess aĂ° Þåtttakendur setji fram frumlegar hugmyndir eĂ°a nĂ˝ja nĂĄlgun viĂ° Ăžekkt viĂ°fangsefni. Hugmyndir geta t.d. varĂ°aĂ° umhverfiĂ° almennt og mĂśguleika til Ăştivistar og samveru, s.s. bekkir, gróður, Ăştilistaverk og fegrun. BĂŚtta lýðheilsu Ăž.e. aĂ°stÜðu til leikja eĂ°a afĂžreyingar, s.s. aĂ° bĂŚta leiksvĂŚĂ°i og endurnĂ˝ja leiktĂŚki. VistvĂŚnar samgĂśngur Ăž.e. betri aĂ°stÜðu til gĂśngu, hjĂłlreiĂ°a og notkun almenningssamgangna, s.s. stĂ­gatengingar, lĂ˝singu og lagfĂŚringu gĂśnguleiĂ°a.

Greinargóð lĂ˝sing ĂŚskileg Hugmyndir aĂ° verkefnum Ăžurfa aĂ° mĂŚta eftirfarandi skilyrĂ°um til aĂ° eiga mĂśguleika ĂĄ aĂ° verĂ°a sett Ă­ kosningu: â&#x20AC;˘ NĂ˝tist hverfi eĂ°a Ă­bĂşum bĂŚjarins Ă­ heild. â&#x20AC;˘ Vera til fjĂĄrfestinga en ekki rekstrar. â&#x20AC;˘ Vera framkvĂŚmanleg ĂĄn mjĂśg flĂłkins undirbĂşnings. â&#x20AC;˘ VarĂ°a umhverfi ĂĄ bĂŚjarlandi en ekki ĂĄ landi Ă­ einkaeigu. â&#x20AC;˘ LĂ­ftĂ­mi fjĂĄrfestingar skal vera aĂ° lĂĄgmarki fimm ĂĄr. â&#x20AC;˘ Falla aĂ° skipulagi MosfellsbĂŚjar og stefnu, sĂŠ Ă­ verkahring sveitarfĂŠlagsins og ĂĄ landi Ă­ eigu Ăžess. Hugmyndin Ăžarf aĂ° vera framkvĂŚmanleg, skĂ˝r og lĂ˝sandi, Ăžannig aĂ° aĂ°rir eigi auĂ°velt meĂ° aĂ° ĂĄtta sig ĂĄ ĂžvĂ­ sem um er aĂ° rĂŚĂ°a. Koma Ăžarf fram um hvaĂ° verkefniĂ° snĂ˝st og hvar nĂĄkvĂŚm staĂ°setning er. Greinargóð lĂ˝sing auĂ°veldar mat og hvort hugmynd nĂĄi athygli annarra Ă­bĂşa ef hĂşn kemst Ă­ kosningu.

C

S $ I P

Nånari upplýsingar um verkefnið må finna å www.mos.is/okkarmoso

V

C

UndirbĂşa stĂŚkkun World Class

S E

Hafnar eru framkvÌmdir å lóðinni við Lågafellslaug vegna fyrirhugaðrar stÌkkunar World Class. Um er að rÌða 924 fermetra hús å tveimur hÌðum Þar sem verða Ìfingasalir og búningsherbergi. Nú stendur yfir fÌrsla å fjarskipta-, vatns- og frårennslislÜgnum sem er undanfari Þess að hÌgt verði að grafa fyrir viðbyggingunni.

V

tĂślvugerĂ° mynd af stĂŚkkuninni Ă­ ĂĄtt aĂ° baugshlĂ­Ă°

Helgihald nĂŚstu vikna

Sunnudagur 24. mars FermingarguĂ°sĂžjĂłnustur Ă­ LĂĄgafellskirkju kl. 10:30 og 13:30. Sr. RagnheiĂ°ur JĂłnsdĂłttir og sSr. ArndĂ­s Linn.

64

Sem fyrr verĂ°ur MosfellsbĂŚr allur eitt svĂŚĂ°i Ă­ hugmyndasĂśfnun og kosningu. ViĂ° Ăşrvinnslu hugmynda verĂ°ur hins vegar leitast viĂ° aĂ° tryggja aĂ° Ăžau verkefni sem kosiĂ° verĂ°ur um sĂŠu landfrĂŚĂ°ilega dreifĂ° innan sveitarfĂŠlagsins.

BĂŚta 1.000 fm viĂ° Ă­ĂžrĂłttamiĂ°stÜðina LĂĄgafelli â&#x20AC;˘ NĂ˝ir ĂŚfingasalir og bĂşningsklefar

Sunnudagur 17. mars GuĂ°sĂžjĂłnusta Ă­ LĂĄgafellskirkju kl. 11:00. Prestur sr. ArndĂ­s Linn.

www.lagafellskirkja.is

fuglafrĂŚĂ°slustĂ­gur meĂ° fram leirvoginum

Mynd: Ă&#x161;ti Inni arkitektar

542 íbúðir í byggingu í MosfellsbÌ í dag

FriĂ°ar- og fyrirbĂŚnastundir alla mĂĄnudag kl. 17:15 Ă­ LĂĄgafellskirkju.

- FrĂŠttir Ăşr bĂŚjarlĂ­finu

Sunnudagur 31. mars FermingarguĂ°sĂžjĂłnustur Ă­ LĂĄgafellskirkju kl. 10:30 og 13:30. Sr. RagnheiĂ°ur JĂłnsdĂłttir og sr. ArndĂ­s Linn. SunnudagaskĂłlinn verĂ°ur 24. og 31. mars Ă­ safnaĂ°arheimilinu 2. hĂŚĂ° kl. 13:00. PrjĂłnasamvera 21. mars kl. 19:30 Ă­ safnaĂ°arheimili.

JE


KYNNUM NÝJAN JEEP CHEROKEE ALVÖRU JEPPI - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF ®

CHEROKEE LONGITUDE LUXURY Staðalbúnaður m.a. 2.2 lítra 195 hö. díselvél, 9 gíra sjálfskipting, Jeep Active Drive I, með 4 drifstillingum, 17” álfelgur, leðurinnrétting, ´8FRQQHFWXSSOêVLQJDRJVQHUWLVNMiU´XSSOêVLQJDVNMiUtP ODERUèLtVOHQVNWOHLèV|JXNHU¿UDIGUL¿QRJVQHUWLODXVRSQXQiDIWXUKOHUD $SSOH $QGURLG&DUSOD\IMDUVWDUWEDNNP\QGDYpOPHèEtODVW èDDèVWRèRJVN\QMXUXPUDIGUL¿QIUDPV WLPHèPMyEDNVVWXèQLQJLKLWLt IUDPV WXPORIWS~èDUO\NLOODXVWDèJHQJLRJU VLQJ/('DèDOOMyVRJ/('DIWXUOMyVUDIGULIQLURJXSSKLWDèLUKOLèDUVSHJODUWYHJJMDVY èD PLèVW|èPHèORIWN OLQJXRJ%OXHWRRWKWLODèVWUH\PDWyQOLVWRJVtPD ®

VERÐ FRÁ: 7.990.000 KR.

CHEROKEE LIMITED Staðalbúnaður umfram Longitude m.a. Jeep $FWLYH'ULYH,,IMyUKMyODGULIKiWWRJOiJWGULIiUHNVWUDUYDULDNUHLQDYDUL´VNMiUtP ODERUèL EOLQGKRUQVY|UQPHèEtODVW èDDèVWRèOHJJXUVMiOIXUtVW èLIMDUO JèDUVWêUèXUKUDèDVWLOOLU´IHOJXURJNUyPSDNNL ®

Mynd: Úti Inni arkitektar

VERÐ FRÁ: 9.590.000 KR.

JEEP® GRAND CHEROKEE DÍSEL 3.0L V6 250 HÖ. 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING, HÁTT OG LÁGT DRIF

JEEP® CHEROKEE DÍSEL 2.2L 195 HÖ. 9 GÍRA SJÁLFSKIPTING, HÁTT OG LÁGT DRIF**

JEEP® COMPASS DÍSEL 2.0L 140 HÖ. 9 GÍRA SJÁLFSKIPTING, HÁTT OG LÁGT DRIF*

JEEP® RENEGADE DÍSEL 2.0L 140/170 HÖ. 9 GÍRA SJÁLFSKIPTING, HÁTT OG LÁGT DRIF*

JEEP® WRANGLER BENSÍN 2.0L 273 HÖ. DÍSEL 2.2L 200 HÖ. 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING, HÁTT OG LÁGT DRIF * Trailhawk útfærsla **Limited útfærsla

UMBOÐSAÐILI Á ÍSLANDI ÞVERHOLT • 270 MOSFELLSBÆR S. 534 Umboðsaðili Alfa JEEP Romeo, Chrysler,• Dodge, Fiat,6Fiat Professional, Jeep•og Ram4433 Trucks á Íslandi - Þverholti 6 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ- VIRKA DAGA 10-18 -• Opið LAUGARDAGA 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.isband.is isband@isband.is virka daga12-16 10-18 - Laugardaga 12-16 ®


Framkvæmdir hafnar við Súluhöfða Stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra

Velferðarráðuneytið hefur samþykkt ósk Mosfellsbæjar um að stækka hjúkrunarheimilið Hamra um 44 rými og verða rými heimilisins þá alls 74. Stækkunin mun auka framboð á hjúkrunarrýmum auk þess að gera rekstrareininguna hagkvæmari. Undirbúningsvinna er þegar hafin í samvinnu ráðuneytisins og Mosfellbæjar. Bæjarráð Mosfellsbæjar fagnar áformum um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra og er til viðræðna um að byggja hjúkrunarheimilið ef viðunandi samningur næst en leggur til að rekstur heimilisins verði á hendi ríkisins enda er það lögbundið verkefni ríkisins. Bæjarráð fól bæjarstjóra áframhaldandi viðræður við ríkið. Lögbundið er að sveitarfélög greiða 15% af stofnkostnaði hjúkrunarheimila en ríkið 85%. Hjúkrunarheimilið Hamrar var vígt 27. júní 2013. Þar eru 30 einstaklingsíbúðir en heimilið er 2.250 fermetrar. Hamrar eru á sama stað og öryggisíbúðir og þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara.

Hafnar eru framkvæmdir við gatnagerð við Súluhöfða 32–57. Um er að ræða nýja íbúðagötu milli núverandi neðsta botnlanga götunnar og golfvallarins við Leirvoginn. Gamli golfskálinn mun víkja á næstunni auk æfingaaðstöðu. Samhliða gatnagerð er unnið að endurnýjun þrýstilagnar frá skólpstöðinni í Leirvogi. Reisa á 19 einbýlishús í þessari viðbót við Súluhöfðann.

Á næstunni munu 19 ný hús bætast við súluhöfða

Ungmennafélagið Ungir sveinar lætur gott af sér leiða • Ágóði til Þorbjörns Jóhannssonar

Kótilettukvöld til styrktar félaga sem glímir við veikindi Þann 8. mars héldu UMFUS-menn sitt árlega kótilettu-styrktarkvöld. Undanfarin ár hafa þeir haldið þennan styrktarviðburð og gefið allan ágóða til verðugs málefnis. Að þessu sinni rann styrkurinn til Mosfellingsins Þorbjörns Jóhannssonar eða Tobba eins hann er alltaf kallaður. Tobbi hefur glímt við erfið veikindi síðan 2006 en síðastliðið haust greindist hann með bráðahvítblæði. Tobbi og Emilíu eiginkona hans hafa dvalið í Svíþjóð á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi síðan í janúar þar sem hann gengst undir mergskipti. Von er á þeim heim eftir rúma tvo mánuði en þá tekur við meðferð og endurhæfing á Reykjalundi.

Nauðsynlegt að hafa jákvæðni að vopni

Kynslóðir syngja saman í Varmárskóla

Þrír kórar úr Mosfellsbæ stilla saman raddir sínar á tónleikum í hátíðarsal Varmárskóla sunnudaginn 24. mars kl. 15:00. Kórarnir eru Vorboðarnir, stjórnandi er Hrönn Helgadóttir, Skólakór Varmárskóla, stjórnandi Guðmundur Ómar Óskarsson, og Kammerkór Mosfellsbæjar, stjórnandi Símon H. Ívarsson. Kórarnir syngja fjölbreytta kórtónlist úr ýmsum áttum, bæði íslensk og erlend lög. Aðgangseyrir er kr. 1.000, ókeypis fyrir börn og eldri borgara.

Það var systir Tobba, Alfa Regína Jóhannsdóttir, sem tók við styrknum fyrir hönd bróður síns og las upp fallega kveðju frá Tobba sem meðal annars talaði um að svona veikindi setji lífið algjörlega úr skorðum og að nauðsynlegt sé að fara í gegnum svona pakka með jákvæðni og æðruleysi að vopni. UMFUS-menn vilja koma á framfæri þökkum til allra sem styrktu þetta góða

félagar á vel heppnuðu kvöldi í björgunarsveitarhúsinu

Formenn Umfus, Birgir Grímsson og Óskar Ágústsson, ásamt Elíasi Níelssyni þjálfara og Ölfu Regínu systur Tobba.

málefni með nærveru sinni, framlögum og aðstoð. Það var Ragnar Sverrisson hjá Höfðakaffi sem sá um veitingarnar en

aðrir styrktaraðilar voru m.a. Ölgerðin, 66° norður, Fóðurblandan, Margt smátt, Smart Socks, Blackbox og Jóhann Ólafsson & co.

Kótilettur frá Höfðakaffi

BIRNA

Korpa hittist í safnaðarheimili Lágafellssóknar 1. og 3. miðvikudag í mánuði kl. 20. Allir velkomnir!

6

- Fréttir úr Mosfellsbæ


HVERNIG GERUM VIÐ GÓÐAN BÆ BETRI? Ert þú með hugmynd að skemmtilegri nýjung eða eitthvað sem betur mætti fara í bænum okkar? Okkar Mosó er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Óskað er eftir snjöllum hugmyndum og tillögum frá íbúum til að kjósa um í íbúakosningu. Taktu þátt og sendu inn þína hugmynd á mos.is/okkarmoso dagana 7.– 21. mars.

Hugmyndasöfnun

O KK AR M OSÓ ÍBÚA KOSNING 2019


Lágafellskirkja vígð 24. febrúar 1889 • Íbúar sóknarinnar voru þá 403 á 53 heimilum

130 ára vígsluafmæli fagnað Sumarstörf í boði fyrir ungmenni Mosfellsbær auglýsir nú fjölbreytt sumarstörf til umsóknar fyrir ungmenni. Störfin eru ætluð ungu fólki, 17 ára og eldri, með búsetu í Mosfellsbæ. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi LN og Stamos. Allar nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á síðu Mosfellsbæjar www.mos.is. Umsóknarfrestur um öll störf er til 23. mars.

Lágafellskirkja er að stofni til elsta hús í Mosfellsbæ, timburkirkja á steingrunni. Kirkjan var vígð árið 1889 og eru nú orðin 130 ár síðan. Miklar endurbætur og viðgerðir hafa farið fram á kirkjunni í gegnum tíðina, þær mestu á árunum1955–6, en þeim lauk með endurvígslu síðara árið. Ljósmyndir af sögu kirkjunnar má sjá á blaðsíðu 2. Sunnudaginn 24. febrúar var 130 ára afmælinu fagnað með guðsþjónustu í kirkjunni og kirkjukaffi í Safnaðarheimilinu. Frá þessum kristna helgistað var horft til framtíðar við tilefnið með prédikara dagsins, dr. Arnfríði Guðmundsdóttur, prófessor í guðfræði. Diddú söng ásamt kirkjukórnum og Íris Torfadóttir og Selma Elísa Ólafsdóttir spiluðu á fiðlu. Prestar sóknarinnar ásamt djákna þjónuðu til altaris og Þórður Sigurðarson organisti stjórnaði söng og lék á orgel.

Innritun í grunnskóla hafin fyrir 2019-2020 Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2019-2020 er hafin og fer fram í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar. Innritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2019 fer fram til 30. mars. Þá skal innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast til Mosfellsbæjar vera lokið 1. apríl. Nánari upplýsingar og aðstoð varðandi innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar veita grunnskólarnir. Þeir sem óska eftir aðstoð og leiðbeiningum vegna Íbúagáttarinnar geta snúið sér til Þjónustuvers Mosfellsbæjar.

Að lokinni athöfn í Lágafellskirkju sunnudaginn 24. febrúar. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, Rut G. Magnúsdóttir djákni, Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur og sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn.

Eldri borgarar • þjónustumiðstöðin eirhömrum • fram undan í starfinu Demantamyndir

Við í handverksstofu félagsstarfsins erum alltaf að gera eitthvað skemmtilegt og núna eru það demantamyndir sem eiga hug okkar. Erum með ýmsar myndir til sölu á mjög góðu verði. Mjög auðvelt og skemmtilegt. Endilega komið og kíkið við. Demantamyndir eru áprentaður strigi með númerum og virka eiginlega eins og myndir sem eru málaðar eftir númerum nema á þessum eru notaðir steinar.

daga kl. 13-16 eða á elvab@mos.is. Þátttökukostnaður að sjálfsögðu í lágmarki eins og alltaf. Kærleikskveðja: Starfsmenn félagsstarfsins.

Páskabingó 15. apríl

Verður haldið mánudaginn 15. apríl kl. 13:30 í borðsal, allir velkomnir! Auðvitað eru páskaegg í vinning. Spjaldið kostar 400 kr. eða 3 stk á 1.000 kr. Hægt er að kaupa kaffi og meðlæti í hléi á 500 kr. Til að tryggja sér sæti er vissara að skrá sig á blað í handverksstofu eða á elvab@mos.is.

Gaman saman

Gaman saman er í dag, 14. mars og svo 28. mars og 11. apríl. Fimmtudaga kl. 13:30. Allir velkomnir.

PRJÓNAHÓPUR Myndlistasýning

Nú stendur yfir sýning nemanda á listmálunarnámskeiði í félagsstarfi eldri borgara í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar að Lágafelli. Sýningin mun standa út marsmánuð. Allir hjartanlega velkomnir.

Páskaskreytingar í apríl

Dagana 9.–16. apríl ætlum við að vera í páskastuði og búa til alls konar skreytingar til að njóta um páskana. Brynja skreytingameistari verður með alls konar sniðugt í pokahorninu, verið velkomin. Þeir sem hafa áhuga á að vera með endilega hafið samband við okkur áður í félagsstarfið í síma 586-8014 virka

8

Sýningin mun standa út aprílmánuð og eru allir velkomnir að skoða í handverksstofu félagsstarfsins Hlaðhömrum 2.

sem brúar kynslóðabilið 28. mars 16:30 Félagsmiðstöðin Ból, Ungmennahúsið Mosinn og Félagsstarf aldraðra hafa ákveðið stofna sameiginlegan prjónahóp í húsnæði félagsstarfs Mosfellsbæjar á Hlaðhömrum. Allir eru velkomnir ungir sem aldnir, hvort sem þú stundar handavinnu eða ekki. Heitt á könnunni, við verðum með garn og prjóna til láns. Hlökkum til að sjá sem flesta.

ÚTSAUMSMYNDA SÖLUSÝNING

Sölusýning verður á útsaumsmyndum eftir Jónu Karlsdóttur í apríl og verður formleg opnun 10. apríl kl. 13:30.

- Fréttir úr bæjarlífinu

Leikhúsferð

Við í félagsstarfi eldri borgara Mosfellsbæ ætlum að sameinast í bíla og kíkja á þessa frábæru sýningu sunnudaginn 24. mars kl. 17:00. Miðaverð er 2.000 krónur. Nánari upplýsingar og skráning er á elvab@ mos.is eða í síma 586-8014/698-0090. Leikritið fjallar um fjórar vinkonur sem hittast á kaffihúsi 50 árum eftir hernámið og rifja upp sögur sínar frá þeim árum. Þær eiga sameiginlegar minningar því allar hafa þær orðið ástfangnar af hermönnum sem hér dvöldu á hernámsárunum. Sögur sem þær hafa sumar ekki getað sagt frá fyrr um hvernig líf þeirra var þá og nú. Ýmsar aðrar persónur koma einnig við sögu sem settu svip sinn á borgarbraginn á stríðsárunum, svo sem hermenn, sjoppueigendur, ástandsnefndarmenn, betri borgarar og bílstjórar. Leikur, dans, söngur og tónlist koma þar við sögu en einnig fylgja þessum sögum bæði gleði og sorg.

Skrifstofa félagsstarfsins er opin alla virka daga kl. 13–16. Sími félagsstarfsins er 586-8014. Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ er Elva Björg Pálsdóttir tómstundaog félagsmálafræðingur, s: 698-0090. Skrifstofa FaMos á Eirhömrum er opin alla fimmtudaga frá 15–16.

Félag aldraðra

í Mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is

Stjórn FaMos Ingólfur Hrólfsson formaður s. 855 2085 ihhj@simnet.is Úlfhildur Geirsdóttir varaformaður s. 896 5700 bruarholl@simnet.is Margrét Ólafsdóttir gjaldkeri s. 863 3359 margretjako@gmail.is Snjólaug Sigurðardóttir ritari s. 897 4734 snjolaugsig@simnet.is Kristbjörg Steingrímsdóttir meðstjórnandi s. 898 3947 krist2910@gmail.is

Halldór Sigurðsson 1. varamaður s. 893 2707 dori007@simnet.is Jóhanna B. Magnúsdóttir 2. varamaður s. 899 0378 hanna@smart.is


& fag Árleg könnun á þjónustu stærstu sveitarfélaganna • Viðhorf íbúa til þjónustu mælt • Íbúafjölgun síðustu ára mikil

Mosó kemur vel út í könnun Gallup Gallup kannar árlega þjónustu sveitarfélaga og mælir þannig viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögum landsins. Að venju er Mosfellsbær í efstu sætum og yfir landsmeðaltali utan eins málaflokks. Á árinu 2018 var Mosfellsbær í þriðja sæti þegar lagt er mat á sveitarfélagið sem stað til að búa á og reyndust 91% aðspurðra frekar eða mjög ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á. Mosfellsbær er vel yfir landsmeðaltali í níu málaflokkum af tólf, á pari í tveimur málaflokkum en undir landsmeðal­tali í einum málaflokki. Sá málaflokkur er aðstaða til íþróttaiðkunar sem dalar milli ára. Í fyrra voru 77% íbúa frekar eða mjög ánægðir með aðstöðu til íþróttaiðkunar en 84% íbúa í Mosfellsbæ voru ánægðir með aðstöðu til íþróttaiðkunar árið 2017. Þá niðurstöðu þarf væntanlega að rýna og nýta til þess að gera enn betur á nýju ári. Nú standa yfir miklar framkvæmdir á sviði íþróttamannvirkja hjá Mosfellsbæ þar sem er annars vegar bygging fjölnota íþróttahúss og hins vegar endurnýjun gólfa í sölum Varmár.

2%

7%

Mosfellsbær í fremstu röð

Spurðir um afstöðu til þjónustu Mosfellsbæjar í heild reyndust 82% mjög eða frekar ánægð en á milli ára hækkar Mosfellsbær í þremur málaflokkum en lækkar í tveimur. Ánægja vex milli ára á sviði leikskólamála, grunnskólamála og því hversu vel íbúum þykir starfsfólk bæjarins hafa leyst úr erindum þeirra. Það dregur hins vegar úr ánægju milli ára á sviði aðstöðu til íþróttaiðkunar og hvernig sveitarfélagið sinnir menningarmálum.

91%

Mosfellsbær á fallegum sumardegi

Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með Mosfellsbæ sem stað til að búa á?

ingar mjög ánægðir með bæinn sinn. Við höfum alltaf verið í einu af þremur efstu sætunum þegar spurt er um Mosfellsbæ sem stað til að búa á og ég er nú sem fyrr stoltur af því. Íbúafjölgun síðustu tveggja ára er mikil og að mínu mati eru það frábær tíðindi að okkar flotta starfsfólki hafi tekist að taka á móti um 1.000 nýjum íbúum tvö ár í röð og haldið áfram að veita íbúum framúrskarandi þjónustu. Það er gott að sjá að ánægja með þjónustu grunnskóla

Ánægð(ur) Hvorki né Óánægð(ur)

Ánægjuleg tíðindi

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri segist um margt ánægður með útkomuna og að könnun Gallup sé á hverjum tíma hluti af þeim gögnum sem nýtt eru til þess að vinna að umbótum í starfsemi Mosfellsbæjar. „Það sem er ánægjulegt er að á heildina litið eru Mosfell-

OPIÐ OPIÐ HÚS HÚS MOSFELLSBÆR MOSFELLSBÆR Hjá fræðslu- og frístundasviði Mosfellsbæjar

Hjá fræðslu- og frístundasviði Mosfellsbæjar

og leikskóla eykst á milli ára og það sama gildir um það hversu vel íbúum þykir starfsfólk bæjarins hafa leyst úr erindum þeirra. Eins og ávallt þá er svigrúm til að gera betur og ég vil huga vel að þeim þáttum sem koma síður út í könnuninni eða rísa hægar en metnaður okkar stendur til og vinna markvisst að umbótum á þeim sviðum.“

Heildarúrtak í könnuninni er 9.861 manns, þar af 420 svör úr Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar má finna á slóðinni mos.is/gallup2018.

VI

Rauði krossinn í Mosfellsbæ óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í opnu húsi fyrir innflytjendur

K V ÍÐI HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM SJÁLFSTRAUST OG VELLÍÐAN BARNA Miðvikudaginn 27. febrúar er komið

Steinunn Anna Sigurjónsdóttir

að þriðja opna húsi mun fjalla um Steinsen kvíða Miðvikudaginn 27.vetrarins mars er hjá komið sálfræðingur Að þessu sinni mun Anna Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar. hjá börnum og unglingum. að fjórða og síðasta opna húsi fjalla um hvernig við ýtumMargir undir foreldrar hafa áhyggjur af vetrarins hjá Fræðsluskrifstofu sjálfstraust ogmiklar vellíðan Að þessu sinni verður líðan í dag og kvíði virðist Mosfellsbæjar, haldiðfyrirlesturinn í barnabarna okkar. haldinn í Framhaldsskóla vera allsstaðar. Framhaldsskóla MosfellsbæjarVIRÐING og hefst kl. 20:00. Börn eru eins misjöfn og þau eru Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00. mörg og Anna ekki eitthvað Steinunn mun faraeitt yfirsem orsakir Á opnumhúsum húsumererlögð lögð áhersla virkarog fyrir alla þegar kemur aðtil Á opnum áhersla kvíða hvað þurfi að hafa í huga áá hagnýt hagnýtráð ráðvarðandi varðandiuppeldi uppeldi því aðaðstyrkja ogog þess spornasjálfsmyndinni. við að kvíði verði að JÁKVÆÐNI UMHYGGJA samskipti viðbörn börn unglinga. samskipti við ogogunglinga. Ráð vandamáli hjá börnum og unglingum. Ráð foreldrar, systkin, sem sem foreldrar, systkin, ammaamma og afi, Á þessum skemmtilega fyrirlestri og afi, þjálfarar, kennarar og allir fjallarverður Anna yfir um algeng góðar leiðir því þjálfarar, kennarar og allir þeir sem Farið mistökí sem þeir sem koma að uppvexti barna að ýta undir sjálfstraust og vellíðan. koma að uppvexti barna og unglinga foreldrar gera þegar kemur að kvíða og unglinga FRAMSÆKNI geta nýtt sér. geta nýtt sér. hjá börnum og leitast við að gefa Anna er með BA gráðu í hagnýt og uppbyggileg ráð við kvíða. Opnu húsin hjá Fræðslu- og tómstunda- og félagsmálafræði. Opnu húsin hjá Fræðslu- og frístundasviði eru haldin síðasta Síðastliðin 16 ár hefur Anna frístundasviði eru haldin síðasta Steinunn Anna er ein af stofnendum miðvikudag í mánuði fjórum sérhæft sig í þjálfun á námskeiðum Mosfellsbær byggir þjónustu sína á miðvikudag í mánuði fjórum sinnum Litlu Kvíðameðferðarstöðvarinnar áhugasömu og hæfu starfsfólki sem sinnum yfir veturinn frá fyrir ungt fólk. Anna er ein af hefur tækifæri til að rækta þekkingu yfir veturinn frá klukkan 20–21. sem sérhæfir sig í meðferð barna klukkan eigendum KVAN og starfar sem sína og20–21. færni í jákvæðu starfsumhverfi og unglinga með kvíðaraskanir og fyrirlesari, þjálfari á námskeiðum, tengd vandamál. Hún hefur einnig Staðsetning auglýst hverju sinni. Staðsetning auglýst hverju sinni. stjórnendamarkþjálfi, heilsusinnt kennslu meðferðum barna og markþjálfi ogí jógakennari.

Verkefnið er kjörið fyrir þau sem... • Hafa gaman af því að vinna með fólki • Eru áhugasöm um ólíka menningarheima • Vilja að láta gott af sér leiða. • Eru fær á tölvu Aldurstakmark er 20 ára auk þess sem sjálfboðaliðar þurfa að vera færir á tölvu. Að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum er einstakt tækifæri til þess hafa jákvæð áhrif á nærumhverfi sitt og stuðla að gagnkvæmri aðlögun. Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ

M

DÚKU

AÐGANGUR ER ÓKEYPIS OGÖLLUM ÖLLUMOPINN OPINN AÐGANGUR ÓKEYPIS OG

VIRÐING

10

Verkefnið felst í því að aðstoða fólk af erlendum uppruna með ýmis hagnýt mál s.s. gerð ferilskár, atvinnuumsóknir, húsnæðisleit og önnur mál sem koma upp. Miðað er við 2-4 klukkustundir á mánuði, annan hvern mánudag frá 16-18.

Va Stæ Þyk Eig

unglinga í HÍ og HR, auk þess að vera vinsæll fyrirlesari og pistlahöfundur.

JÁKVÆÐNI

- Fréttir úr bæjarlífinu

FRAMSÆKNI

UMHYGGJA

G

Fyrir frekar upplýsingar hafið samband við moso@redcross.is eða s. 898-6065. Hefur þú tíma aflögu? Heyrðu í okkur.


Múrefni, flot & Múrefni, flot & flísalím fyrir fagmenn flísalím fyrir fagmenn

gm MUREXIN FM 60 Flexfúga MUREXIN FM 60

MUREXIN Profiflex MUREXIN flísalím Profiflex

Frostþolin flísafúga Flexfúga Margir litir flísafúga Frostþolin Þyngd: 8kglitir Margir

Vatnsþéttflísalím og frostþolið flísalím, inni, úti, votrými Vatnsþétt og frostþolið og yfir hitalagnir. flísalím, inni, úti, votrými og yfir hitalagnir. Þyngd: 25kg

flot sem hentar Alhliða flotAlhliða sem hentar á flest gólfá flest gólf Fullþurrt eftir 1-3 vikur Fullþurrt eftir 1-3 vikur Þykktarsvið: Þykktarsvið: 4-30mm 4-30mm Þrýstiþol: 30MPa Þrýstiþol: 30MPa Þyngd: 25kg Þyngd: 25kg

2.670 kr. Verð: 2.670 kr. Verð:

R VINSÆLASTA FLOTIÐ HJÁ OKKU

7kg –

5.290 kr. 14kg – 8.190 kr. 14kg – 8.190 kr. 25kg – 14.290 kr. 25kg – 14.290 kr. 7kg –

Einnig til í 2kg, verð 795 kr. Einnig til í 2kg, verð 795 kr. Einnig til í 25kg, verð 2.890 kr.

Einnig til í 25kg, verð 2.890 kr.

Hraðþornandi með Hraðþornandi flotflot með auknum styrk. auknum styrk. Fullþurrt innan 24 klst Fullþurrt innan 24 klst Þykktarsvið: 2-30mm Þykktarsvið: 2-30mm Þrýstiþol: 35MPa Þrýstiþol: 35MPa Þyngd: 25kg Þyngd: 25kg

3.490 kr. Verð: 3.490 kr. Verð:

Weber Weber 46304630 Durolit Útiflot Durolit Útiflot

Weber4310 4310 Weber FibreFlow Flow Fibre

Hraðþornandi frostþolið i Hraðþornandi frostþolið i nni/úti nni/úti flot meðflot háum meðslitstyrk háum slitstyrk Létt umferð eftir 24 klst, Létt umferð eftir 24 klst, fullþurrt eftir viku. fullþurrt eftir viku. Þykktarsvið: 7-20mm Þykktarsvið: 7-20mm Þrýstiþol: 35MPa Þrýstiþol: 35MPa Þyngd: 25kg

Trefjastyrkt fyrirfyrir Trefjastyrktflotefni flotefni veikt veiktundirlag. undirlag. Fullþurrt vikur Fullþurrt1-4 1-4 vikur Þykktarsvið: 5-50mm Þykktarsvið: 5-50mm Þrýstiþol: 25MPa Þrýstiþol: 25MPa Þyngd: 25kg

Þyngd: 25kg

Verð:

2.990 2.990kr. kr.

Þyngd: 25kg

Verð:

Verð:

VINSÆLASTA FLOTIÐ HJÁ OKKUR

Deka Plan 230 DekaFlotefni Plan 230 Alhliða flot sem hentar á Flotefni flest gólf

Alhliða flotFullþurrt sem hentar á daga eftir 7-10 flest gólf Þykktarsvið: 2-30mm Fullþurrt eftir 7-10 25MPa daga Þrýstiþol: Þyngd: 25kg Þykktarsvið: 2-30mm Þrýstiþol: 25MPa Verð: kr. Þyngd: 25kg

2.390

Verð:

Weber Gróf

Múrblanda Weber Gróf Fyrir grófari múrviðgerðir, Múrblanda nýsteypu o.s.frv. Fyrir Þykktarsvið: grófari múrviðgerðir, 10-100mm nýsteypu Þyngd:o.s.frv. 25kg Þykktarsvið: 10-100mm Þyngd: 25kg Verð: kr.

1.590

1.590 kr.

Verð:

2.390 kr.

Hraðþornandi flotefni sem hægt er að leggja dúk eða parket á eftir 1 dag. Þykktarsvið: Hraðþornandi flotefni1-15mm sem hægt Þyngd: er að leggja dúk 25 eðakgparket á

BEST þunnflot /sjónflot

3.490 kr.

eftir 1 dag. Verð: Þykktarsvið: 1-15mm Þyngd: 25 kg Verð:

3.490 kr.

Bostik Ardaflex Top 2 Flísalím

Frostþolið flíslím f. inni, úti, votrými Bostik Ardaflex og yfir hitalagnir Gönguhæft eftir rúmlega 12klst Top 2 Flísalím Þyngd: flíslím 25kg f. inni, úti, votrými Frostþolið og yfir hitalagnir Verð: eftir rúmlega kr. 12klst Gönguhæft Þyngd: 25kg

2.850

Fæst í 5kg poka, verð1.490 kr.

Verð:

4.990 kr. Verð: 4.990 kr.

Atlas Inni/úti múr Atlas -

Weber Milligróf Weber Múrblanda Milligróf

Inni/úti múr

Hefðbundin frostþolin múr Þykktarsvið: 6-30mm frostþolin múr Þyngd:Hefðbundin 30kg

Múrblanda í almennar múrviðgerðir, inni og úti. Múrblanda2-10mm í almennar Þykktarsvið: múrviðgerðir, Þyngd: 25kg inni og úti.

Múrblanda

Þykktarsvið: 6-30mm

1.470

Verð: Þyngd: 30kgkr.

1.470

kr. AtlasVerð: Rappmúr 30 kg Verð 1.490 Atlaskr.Rappmúr

Þykktarsvið: 2-10mm kr.

1.840

Þyngd: 25kg Verð:

1.840 kr.

30 kg Verð 1.490 kr.

Verð:

Bostik Niboplan BEST þunnflot /sjónflot Bostik Niboplan

5.290 kr.

Frábær kvoða fyrir votrými.

2.140 kr. Verð: 2.140 kr.

Weber 4160 Weber 4160 Rapid Fine Rapid FineFlow Flow

MUREXIN MUREXIN rakaþéttikvoða rakaþéttikvoða Frábær kvoða fyrir votrými.

Þyngd: 8kg

2.590 kr. Verð 2.590 kr.

Weber 41504150 Weber Fine Flow Fine Flow

DÚKUR Í DÓS

Verð:

Þyngd: 25kg

Verð

DÚKUR Í DÓS

Mikið úrval af flísaskerum

Stærðir frá 340mm til 1250mm

Mikið úrval af Verð frá 3.990 flísaskerum

Stærðir frá 340mm til 1250mm Verð frá 3.990

2.850 kr.

Fæst í 5kg poka, verð1.490 kr.

Bauroc milliveggjasteinn

Myglusveppur sest ekki í bauroc milliveggjastein. Auðvelt og fljótleg að hlaða og vinna. Rakaþolinn. Hátt hljóðeinangrunargildi (rúmþyngd: 535kg/m3) og eldþol (A1) Hagkvæm og umhverfisvæn lausn milliveggjastein. Myglusveppur sest ekki í bauroc fyrir alla milliveggi.

Bauroc milliveggjasteinn

MUREXIN Uniplatte baðplötur/veggeiningar Vatnsþolnar, einangrandi og auðvelt að vinna. Henta vel undir flísar. Stærð: 600x2600mm Þykkt: 10, 20, 40 og 60mm Eigum einnig 600x1300x6mm

MUREXIN Uniplatte baðplötur/veggeiningar Gerðu verðsamanburð

Auðvelt og fljótleg að hlaða og vinna. Rakaþolinn. Hátt hljóðeinangrunargildi (rúmþyngd: 535kg/m3) og eldþol (A1) Hagkvæm og umhverfisvæn lausn fyrir alla milliveggi.

GLA EKKI MY

UR Í DÓ Vatnsþolnar, einangrandi og auðvelt að vinna. Henta vel undir flísar. Stærð: 600x2600mm Þykkt: 10, 20, 40 og 60mm Eigum einnig 600x1300x6mm Reykjavík Kletthálsi 7. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Reykjanesbær Fuglavík 18. Gerðu verðsamanburð

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Reykjavík

Reykjanesbær

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

LA G Y M I K EK

Gott verð fyrir alla, alltaf !

Gott verð fyrir alla, alltaf !


Eyrún Linda opnar eigin stofu • Útskrifuð með hæstu einkunn

Nauðsynlegt fyrir alla að huga vel að fótunum Mosfellingurinn Eyrún Linda Gunnarsdóttir löggiltur fótaaðgerðafræðingur útskrifaðist með hæstu einkunn frá Keili í janúar. Í kjölfarið opnaði hún fótaaðgerðastofuna Heilir fætur í verslunarkjarnanum í Hvera­fold í Grafarvogi. „Samkvæmt Félagi íslenskra fótaaðgerðafræðinga eru helstu störf fótaaðgerðafræðinga fyrst og fremst að viðhalda og upplýsa almenning um heilbrigði fóta. Þeir greina og meðhöndla algeng fótavandamál eins og sveppasýkingar, vörtur, líkþorn, inngrónar táneglur og siggmyndun. Einnig bjóða þeir upp á sérsmíðuð innlegg og hlífðarmeðferðir sem ætlað er að létta á hinum ýmsu svæðum fótanna og þannig draga úr verkjum eða meinamyndunum,“ segir Eyrún Linda.

Allir gildir fyrir fótaaðgerð „Ég tel að fótaumhirða sé mjög mikilvæg, sér í lagi hjá fólki með sykursýki, taugasjúkdóma, gikt, húðsjúkdóma, íþróttameiðsli eða sem einfaldlega á erfitt með að sinna fótunum sjálft. Svo eru auðvitað allir velkomnir sem vilja gera vel við sig. Hægt er að fjárfesta í gjafabréfi á stofunni sem er að margra mati mjög sniðug gjöf fyrir þá sem eiga allt. Opið er á stofunni frá 9 á morgnana til 16 á daginn eða eftir samkomulagi og hægt er að bóka utan opnunartíma.“

Nýtt

Við eigum bara eitt sett af fótum „Full meðferð í fótaaðgerð felur í sér fótabað, klipptar neglur og þynningu ef þess þarf ásamt snyrtingu niður með hliðum nagla. Einnig er sigg minnkað, líkþorn fjarlægð séu þau til staðar og fótanudd með góðu fótakremi í lokin. Allir eru gildir fyrir fótaaðgerð hvort sem um er að ræða börn, unglinga, ungt fólk eða eldra. Við erum bara með eitt sett af fótum sem þarf að huga vel að,“ segir Eyrún Lind að lokum en hægt er að nálgast allar upplýsingar um stofuna á facebook síðunni Heilir fætur – fótaaðgerðastofa.

bílalúga

Opið alla daga kl. 11-21 Þú finnur okkur hjá Atlantsolíu Mosfellsbæ

12

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.


SPENNANDI SUMARSTÖRF HJÁ MOSFELLSBÆ 2019 UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 23. MARS NÆSTKOMANDI

Sótt er um störfin í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar — www.mos.is/ibuagatt. Nánari upplýsingar um störf, starfssvið, hæfniskröfur, laun og vinnutímabil er að finna á www.mos.is. Einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 milli kl. 8 og 16. Þeir sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ ganga fyrir. Opið fyrir umsóknir til og með 23. mars næstkomandi.

STÖRFIN: • Yfirflokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 23 ára á árinu)

• Þjónustustörf og sundlaugargæsla íþróttamiðstöðvum (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

• Flokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

• Starf í íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 17 ára á árinu)

• Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (18-20 ára)

• Yfirumsjón með sumarstarfi fyrir fötluð börn (lágmarksaldur 23 ára á árinu)

• Flokksstjóri í Þjónustustöð /garðyrkjudeild (lágmarksaldur 20 ára árinu)

• Aðstoð við fötluð börn og ungmenni (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

• Almenn störf í Þjónustustöð /garðyrkjudeild (lágmarksaldur 17 ára á árinu)

FREKARI UPPLÝSINGAR Á WWW.MOS.IS


íþróttaskóli barnanna Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is, eða á Facebook.

Svava Ýr Baldvinsdóttir hefur stýrt Íþróttaskóla barnanna í 27 ár • Mikið fjör á laugardagsmorgnum í íþróttahúsinu

Forréttindi að vinna með börnum Íþróttaskóli barnanna hefur verið starfræktur að Varmá síðan árið 1992 og er það Svava Ýr Baldvinsdóttir sem stýrir skólanum og hefur gert frá upphafi. Svava Ýr er íþróttakennari að mennt, hún hefur þjálfað handbolta hjá Aftureldingu um árabil og starfað sem einn af öflugustu sjálfboðaliðum félagsins til margra ára. Íþróttaskólinn fer fram á laugardagsmorgnum og er ætlaður 3, 4 og 5 ára börnum en námskeiðin standa yfir í 12 vikur bæði að hausti og vori. Frá upphafi hefur verið mikil ásókn í skólann og oft hafa færri komist að en viljað.

reglur íþróttahússins og stuðla að skemmtilegri og heilbrigðari samveru á milli barna og foreldra. „Tímarnir eru mjög fjölbreyttir og kynni ég markvisst allar þær íþróttagreinar sem Afturelding býður upp á. Börnin öðlast góðan grunn fyrir áframhaldandi íþróttaiðkun og ég legg mikla áherslu á að kenna jákvæð samskipti, samvinnu og held góðum aga. Svo legg ég auðvitað áherslu á að foreldrar taki vikan þátt og leiki sér með börnunum í tímunum.“

Forvarnargildi hreyfingar er mikið

Skemmtileg og heilbrigð samvera „Ég hef stýrt íþróttaskólanum í 27 ár og hef alltaf jafn gaman af því. Með mér á þessu tímabili hefur starfað fjöldinn allur af frábæru, metnaðarfullu og skemmtilegu fólki. Ég hef ekki töluna á þeim fjölda barna sem hefur sótt skólann en það er gaman að segja frá því að það er ekki óalgengt að fólk sem var í íþróttaskólanum sem krakkar er að koma með sín börn, sem hlýtur að vera hrós,“ segir Svava hlæjandi. Íþróttaskólinn hefur það að markmiði að efla bæði hreyfi- og félagsþroska, kynna

Svava ÝR er skólastjóri íþróttaskóla barnanna

„Uppbygging tímana er alltaf sú sama, upphitun, aðalþáttur og slökun. Ég fer inn á margt og reyni að tengja almenna fræðslu inn í leikinn bæði hvað varðar líkamann, almenn samskipti og tillitssemi og aga svo eitthvað sé nefnt. Það eru allir sammála um að forvarnargildi hreyfingar er mikið og ég er stolt af íþróttaskólanum og því starfi sem þar fer fram. Íþróttaskólinn er öllum opinn og þar ríkir alltaf gleði og kærleikur,“ segir Svava Ýr að lokum og tekur fram hversu gefandi og mikil forréttindi það séu að fá að vinna með börnunum og foreldrum þeirra.

Náðu lengra Við aðstoðum stjórnendur við skipulagningu fjármála og verðmætasköpun

www.palssonco.is

14

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós


ATHUGIÐ – ATTENTION - UWAGA 11. maí í Kjarnanum 13-16 TAKIÐ DAGINN FRÁ VILTU TAKA ÞÁTT? HAFÐU SAMBAND Í 898-6065 EÐA bokasafn@mos.is

11th of May in Kjarninn 13-16 SAVE THE DATE WANT TO PARTICIPATE? CONTACT 898-6065 OR bokasafn@mos.is

11 Maj in Kjarninn 13-16 Zapamiętaj datę Chcesz wziąć udział? Kontakt 898-6065 lub bokasafn@mos.is


Kalli fær með sér flotta listamenn

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar VN¶OD¤UL³ Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2019-2020 fer fram í gegnum E½DJ¤WW0RVIHOOVE©MDU Innritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2019 fer fram frá 10. mars til 30. mars.

Gaf nýlega út plötuna Oddaflug • Lofar fallegum tónleikum

Stórtónleikar Kalla Tomm í Hlégarði 4. apríl Þann 4. apríl mun Kalli Tomm ásamt fjölda frábærra listamann halda tónleika í Hlégarði. „Ég hlakka mikið til og lofa fallegum tónleikum. Með mér verða listamenn sem hafa unnið með mér við gerð beggja minna platna og eiga það allir sameiginlegt að vera í miklu uppáhaldi hjá mér. Frábærir hljóðfæraleikarar og vinir. Ég vona innilega að Mosfellingar fjölmenni í félagsheimilið okkar, Hlégarð, sem

er engu líkt. Fallegt og með mikla sögu. Þaðan á ég svo margar góðar minningar. Fyrir ca. hálfri öld vann ég þar risastóran slökkviliðsbíl í bingói, ég tíndi þar flöskur eftir böll og hélt þar eftirminnilega tónleika með Gildrunni og þar héldu mamma og pabbi brúðkaupsveisluna sína eins og svo ótal mörg önnur brúðhjón. Margt eftirminnilegt gerist í Hlégarði,“ sagði Kalli Tomm að lokum.

Innritun í frístundasel og mötuneyti 6 ára barna og nýrra nemenda vegna skólaársins 2019-2020 verður auglýst sérstaklega síðar. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast til Mosfellsbæjar skal vera lokið 1. apríl. Innritun barna og unglinga með lögheimili í Mosfellsbæ, sem óska eftir að sækja grunnskóla í öðrum sveitarfélögum utan lögheimilis, skulu berast í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar fyrir 1. apríl. Umsóknir fyrir nýtt skólaár endurnýjast ekki sjálfkrafa. Mikilvægt er að umsækjendur kynni sér reglur um skólavist utan lögheimilis á vef Mosfellsbæjar. Nánari upplýsingar og aðstoð varðandi innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar veita grunnskólarnir. Þeir sem óska eftir aðstoð og leiðbeiningum vegna Íbúagáttarinnar geta snúið sér til Þjónustuvers Mosfellsbæjar. Fræðsluskrifstofa Mosfellsbæjar VIRÐING JÁKVÆÐNI FRAMSÆKNI UMHYGGJA

¡ Y H U K R O W L  ,   0 R V I H O O V E © V°PL,PRV#PRVLV

Börn og umhverfi Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt kennslu í skyndihjálp. Námskeiðin verða haldin í húsnæði Rauða krossins í Mosfellsbæ, Þverholti 7

1. – 4. apríl 17:00 - 20:00

Nánari upplýsingar má finna á www.skyndihjalp.is, moso@redcross.is eða í síma 898-6065.

Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ

Einnig er hægt að skrá sig á vef Rauða krossins, raudikrossinn.is

16

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ


DOMINOS.IS

DOMINO’S APP

MEÐ APPINU EÐA Á NETINU! Þú getur flýtt fyrir og einfaldað pöntunarferlið með því að nota appið og vefinn. Þar getur þú pantað, greitt fyrirfram og fylgst með pöntuninni.


líf og fjör um allan bæ

öskudagur

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h

Helgafellsskóli, 2.-3. áfangi - auglýst útboð Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, 2.–3. áfangi Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ við Gerplustræti 14. Uppbyggingin hefur verið unnin í nokkrum áföngum. Búið er að byggja fyrri hluta skólans, þ.e.a.s. 1. áfanga, ásamt því að leikskóla og hluta lóðar er að ljúka á næstu mánuðum. Helgafellshverfi er í örri uppbyggingu. Verktaki sem fær verkefnið mun þurfa að gera ráð fyrir og taka tillit til m.a. nágranna, umferðar íbúa sem og annarra verktaka í og við byggingarsvæði og sérstaklega mikilvægt er að verktaki taki tilliti til og lágmarki rask á skólastarf sem hafið er í fyrri áföngum Helgafellsskóla.

Helstu verkþættir eru: Jarðvinna fyrir sökklum, uppsteypa, forsteyptar einingar, holplötur og þakeiningar. Gluggar og hurðir, einangrun og klæðningar. Þakfrágangur, niðurföll og grunnlagnir. Innanhúss-, utanhúss- og lóðarfrágangur.

Helstu magntölur eru: Jarðvinna

Brúttógólfflötur Steypustyrktarstál Steypa Forsteyptar einingar (með einangrun og veðurkápu) Þakeiningar með burði, einangrun og vatnsvörn Holplötur Útihurðar og gluggar Þakfrágangur Léttir veggir Ýmis kerfisloft Málun innanhúss Ýmis gólfefni Sérsmíðaðar innréttingar Innihurðir Glerveggir Lóðarfrágangur (gervigras, beð, hellur, malbik o.fl)

4.336 m² 106 tonn 1.367 m3 1.495 m² 1.225 m² 2.420 m² 305 m² 600 m² 1.352 m² 3.901 m² 10.133 m² 3.804 m² 43 stk 98 stk 48 m² 4.100 m²

Verkinu skal að fullu lokið 6. júní 2021

Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

18

- Öskudagur í Mosfellsbæ

Myndir/Hilmar

Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með klukkan 10:00 á föstudeginum 15. mars 2019. Tilboðum skal skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar, eigi síðar en föstudaginn 5. apríl 2019 kl.13:00 og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.


HVAR ÆTLAR ÞÚ AÐ HORFA Á BARDAGANN?

NELSON EDWARDS VS.

16/3

19:00

HJÖBB QUIZ STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

21/3

KL.21

BOLTINN Í BEINNI fimmtudagurinn

28/03

klukkan

21:00

RISA S V E P PA

Myndir/Hilmar

VINNINGARNIR ERU RISA VINNINGAR

FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN www.keiluhollin.is

29. MARS A.K.A. THE

HAPPY HOUR Á BARNUM RÚTUFERÐIR Í BÆINN

14. MARS EUROPE LEAGUE KL. 17:50 KL. 19:55

Dynamo - Chelsea Arsenal - Rennes

16. MARS FA CUP KL. 12:10 KL. 17:15 KL. 19:50

Watford - Crystal Palace Swansea - Man City Wolves - Man Utd

17. MARS PREMIER LEAGUE KL. 14:15 KL. 16:30

FULHAM - LIVERPOOL EVERTON - CHELSEA

22. MARS UNDANKEPPNI EM KL. 19:45

Andorra - Ísland


Nýtt útlit og nýjar vélar

Ís-Band öflugt í innflutningi á bílum • Glæsileg sýning

Fjölmenni á frumsýningu Jeep Wrangler í Þverholti Íslensk-Bandaríska umboðsaðili Jeep á Íslandi frumsýndi nýjan Jeep Wrangler laugardaginn 2. mars. Auk þess að skarta nýju útliti jafnt utan sem innan þá var kynnt ný 273 hestafla bensínvél og einnig verður Wrangler innan skamms í boði með nýrri 200 hestafla dísilvél. Einnig var kynntur nýr millikassi sem er í boði á þeim bílum sem Ís-Band býður upp á en er ekki að finna í Jeep Wrangler sem fáanlegur er á amerískum eða kanadískum markaði, en það er svo kölluð 4H auto still-

ing. Í þeirri stillingu kemur fjórhjóladrifið sjálfkrafa inn þegar þess er þörf og hægt að aka í hálku eða á möl án þess að til þvingunar komi á milli fram- og afturöxuls. Að sögn forvarsmanna Ís-Band fór fjöldi sýningargesta fram úr þeirra björtustu vonum og áætla þeir að á annað þúsund sýningargestir hafi lagt leið sína í Mosfellsbæinn á laugardaginn. Ís-Band sýndi einnig breytta Jeep Grand Cherokee jeppa með 35” og 33” breytingu og RAM 3500 pallbíla með 35”, 37” og 40” breytingu.

Einvera – einföld leið til agastjórnunar UPPELDI Einvera er aðferð til að stöðva hegðunarvanda með því að koma barninu úr þeim kringumstæðum sem það er í á skjótan og einfaldan hátt. Aðferðin er notuð á börn á aldrinum tveggja til tólf ára. Um leið og barn sýnir óásættanlega hegðun fær það aðvörun þannig að talið er frá einum upp í þrjá. Fyrst er sagt „einn“ um leið og brotið á sér stað, sé brotið ekki þeim mun alvarlegra. Ef barnið lætur sér ekki segjast fer talningin upp í tvo. Dugi það ekki til fer talningin upp í þrjá og samhliða er sagt: „Einvera.“ Barninu er því næst fylgt á fyrir fram ákveðinn stað (þegar barnið er komið í þjálfun getur það farið sjálft) þar sem það bíður í einveru í jafnmargar mínútur og aldur þess er í árum. Fjögurra ára barn myndi þannig vera í einveru í fjórar mínútur.

Fjarri öðru heimilisfólki Sumir agaráðgjafar telja áhrifaríkast að barnið sitji á stól t.d. í herberginu sínu þar sem það situr í einverunni án þess að mega hafa neitt fyrir stafni. Aðrir agaráðgjafar telja nóg að barnið sé í herberginu sínu og því sé frjálst að gera það sem það vill að undanskildum öllum raftækjum (sjónvarpi, síma, spjaldtölvum o.þ.h.). Agaráðgjafar sem aðhyllast þessa aðferð eru þó sammála um að fjarlægja þurfi barnið þaðan sem hegðunin á sér stað og koma því á stað þar sem það er fjarri öðru heimilisfólki. Þess vegna er það kallað einvera því að barnið á að vera eitt.

fjöldi fólks mætti í sýningarsal ís-band

Tíminn öllum ljós

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ Aðalfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ verður haldinn mánudaginn 25. mars 2019 í Þverholti 3 og hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum Samfylkingarinnar. 2. Önnur mál. Gestur fundarins og ræðumaður verður Albertína F. Elíasdóttir alþingismaður Samfylkingarinnar. Hún ræðir um stjórnmálaástandið.

Félagsmenn fjölmennið! Stjórnin

Mosfellsbæ

20

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

Mikilvægt er að tíminn sem barnið er í einveru sé öllum ljós. Gott er að hafa sjónrænar klukkur (niðurteljara) eða svokallaða tímavaka hjá barninu svo það sjái hvað tímanum líður. Tímavakar fást t.d. í skólatengdum verslunum. Einnig er hægt að birta sjónrænar klukkur á tölvuskjá eða spjaldtölvu, en munið að barnið á ekki að leika sér í tölvunni. Leitarorðið „timetimer online“ kemur þér á sporið. Barnið fylgist

þannig sjálft með tímanum og kemur fram þegar klukkan sýnir að einverunni sé lokið.

Allir komast í kælingu Kosturinn við einveru er að allir aðilar komast strax úr kringumstæðunum og í kælingu. Það er nefnilega þannig að við, hinir fullorðnu, þurfum stundum sjálfir stund til að ná áttum. Með því að barnið fari strax í einveru fer hinn fullorðni ekki að skamma barnið og æsa jafnvel sjálfan sig upp. Þegar einverunni er lokið hefur barnið tekið út sína refsingu og engin orð þarf að hafa meira um það. Sé rétt að málum staðið veit barnið hvers vegna það var sett í einveru. Barnið kemur því úr einverunni búið að taka út sína refsingu og þarf ekki að kvíða eftirmálum. Þegar um mjög ung börn er að ræða (tveggja til fjögurra ára) er samt skynsamlegt að útskýra fyrir barninu með einni til tveimur setningum hvers vegna það fór í einveru. Gott er að spyrja barnið hvort það viti af hverju það fór í einveru til að tryggja að skilningurinn sé til staðar.

Stöðva óásættanlega hegðun Einveru er hægt að nota þegar stöðva þarf óásættanlega hegðun. Einveru ætti ekki að nota þegar börn neita að gera hluti s.s. að taka upp dótið sitt, sinna heimanámi eða æfingum. Einnig skal varast að nota einveru gagnvart öllu því sem miður fer. Veldu heldur örfá hegðunarbrot (tvö er alveg nóg) til að vinna með í einu, sérstaklega til að byrja með. Sé einvera rétt notuð er hún örugg og árangursrík aðferð við að stöðva óásættanlega hegðun barns. Hægt er að finna gagnrýni á þessa aðferð eins og flest allt annað. Ég hef engu að síður engar rannsóknir séð sem sýna fram á að einvera skaði börn tilfinningalega að því gefnu að aðferðin sé rétt notuð. ________________________ Fjalar Freyr Einarsson, aga- og uppeldisráðgjafi www.agastjornun.is

Hoppukastalar

til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

/hoppukastalar • S. 690-0123


Á réttri leið Þingflokkurinn í heimsókn Sunnudaginn 17. mars kl. 12.00

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kemur í heimsókn til okkar í FMOS. Boðið verður upp á súpu og ungir sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ sjá um kaffiveitingar. Missið ekki af einstöku tækifæri til að hitta og spjalla við þingmenn flokksins, sem eru búnir að vera á ferðalagi um landið að undaförnu #áréttrileið Aðalfundir félaga og fulltrúaráðs verða haldnir á sama stað að heimsókn lokinni. Kl. 13.45 Aðalfundur Viljans Kl. 14.00 Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga Kl. 14.30 Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna. Venjuleg aðalfundarstörf | Önnur mál

www.mosfellingur.is -

21


Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins nýtur þess að starfa að líknar- og mannúðarmálum

Aðbúnaður veikra barna er alltaf í forgangi A

nna Björk er stórglæsileg og geislandi og nýtur hversdagsleikans hvern einasta dag því hún veit af eigin reynslu að hann er ekki sjálfsagður hlutur. Árið 2002 veiktist Anna alvarlega og um tíma var henni ekki hugað líf. Hún var tvö ár að koma sér á fætur aftur og var heppin að skaðast ekki varanlega. Í dag sinnir hún formannsstarfi hjá Hringnum. Hún segir að starf sitt þar sé hennar leið til að láta allt það góða sem hún naut í átt að betri heilsu ganga áfram til þeirra sem eiga um sárt að binda. Anna Björk er fædd í rúmi afa síns á Eiríksgötunni í Reykjavík 29. júlí 1958. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Jóhannesdóttir ritari og bankastarfsmaður og Cyril Edward Walter Hoblyn bankastarfsmaður.

Drullumölluðum á gangstéttunum „Ég ólst upp fyrstu árin mín á Eiríksgötu en þar bjó hluti fjölskyldu minnar. Ég og vinkonur mínar, Ingibjörg og Maja, lékum okkur mikið saman á túninu við Landspítalann, þar drullumölluðum við á gangstéttunum. Leið mín lá síðan vestur í bæ á Hjarðarhagann þegar ég var sjö ára, þá tók Ægi­síðan við, grásleppuskúrarnir, fjaran og stór hópur af krökkum sem léku sér saman í boltaleikjum. Báðir þessir staðir skilja eftir sig góðar minningar.“

HIN HLIÐIN Hvaða litur lýsir þér best? Gulur. Besta ráð sem þú hefur nýtt þér? Prófa flest einu sinni og segja „já“ við nýjum áskorunum og skoða þær með opnum huga. Hvað heillar þig í fari fólks? Innri eldur og orka. Hver myndi leika þig í bíómynd? Katharine Hepburn væri æði, elska hana. Draumabílinn? Sá sem gengur og er í lagi. Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Endalaus litbrigði lífsins, hvað það eru mikil forréttindi að fá að eldast. Uppáhaldsverslun? Matar- og bændamarkaðir erlendis, þar gleymi ég mér. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Úff, erfitt að velja á milli en eitt sinn var ég í búð og var að lykta af body lotion. Ég fattaði ekki að ég hafði sprautað stórri klessu á nefið á mér og gekk þannig um alla búðina án þess að hafa hugmynd um af hverju allir voru að stara á mig.

Þetta voru mínir töfrastaðir „Stundirnar í Svanahvammi, bústaðnum hjá afa og ömmu í Grímsnesinu, voru dásamlegar. Að leika mér að sprekinu sem afi hafði sagað í eldavélina hennar ömmu og lækurinn þar sem gamli mjólkurbrúsinn var í kælingu, þetta voru mínir töfrastaðir,“ segir Anna og brosir. „Ég hafði ekki gaman af því að vera í skóla fyrr en ég fór í öldunginn í Menntaskólanum í Hamrahlíð en áður var ég í Austurbæjar-, Mela- og Hagaskóla. Enska hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér en ég er með Shakespeare Eftir Ruth Örnólfsdóttur Stofnuðu arkitektastofu blæti. Anna Björk kynntist eiginEftir útskrift úr gagnfræða- MOSFELLINGURINN manni sínum, Guðjóni Magnskóla fór ég að vinna í tísku- ruth@mosfellingur.is ússyni arkitekt árið 1984 en verslun, sinnti fyrirsætustörfum og sýndi á þau kynntust hjá Húsameistara ríkisins tískusýningum með Karon-samtökunum.“ þar sem þau voru bæði við störf. Þau eiga saman þrjár dætur, Aðalheiði Önnu f. 1989 Ungfrú Ísland 1977 og tvíburana Ingibjörgu Sigríði og Rut Árið 1976 var Anna valin fulltrúi ungu Margréti fæddar 1992. „Um það leyti sem kynslóðarinnar og fór til Tókýó að keppa við eignuðust tvíburana stofnuðum við hjónin arkitektastofu sem við höfum rekið fyrir Íslands hönd á Miss Young Intersíðan. Ég hef starfað þar ásamt því að sinna national. Ári seinna var hún valin ungfrú Ísland og ferðaðist mikið það ár. Árið 1978 öðrum störfum. fór hún svo til Mexíkó og Acapulco til að Áður en við fluttum í Mosfellsbæ þá taka þátt í keppninni Miss Universe. vorum við komin á fullt í hestamennsku „Þetta var virkilega skemmtilegur tími og búin að kaupa okkur hesthús hér en við og skilur eftir sig margar góðar minningar. bjuggum áður á Seltjarnarnesi.“ Þegar ég kom heim aftur fór ég að starfa hjá Húsameistara ríkisins. Ég var í námi með Var ekki hugað líf fullri vinnu og starfaði í bakaríi um helgar, Árið 2002 veiktist Anna Björk alvarlega allt til þess að geta keypt mína fyrstu íbúð.“ og þurfti að berjast fyrir lífi sínu. Hún hafði fengið bráða heilahimnubólgu og punktablæðingar um allan líkamann. Um tíma var henni ekki hugað líf og var haldið sofandi í tíu daga. Þegar hún vaknaði þá var hún svo illa farin að hún varð að læra alla hversdagslega hluti upp á nýtt eins og að sitja upprétt, ganga og bursta tennurnar. „Það var full vinna hjá mér í tvö ár að koma mér á fætur aftur og ég þurfti að nota allt mitt hugrekki og þrek til að gera það því Fjölskyldan í Fellsásnum: Guðjón, Anna Björk, Ingibjörg Sigríður, uppgjöf var ekki í boði. Ég Aðalheiður Anna með Andra Hrafnar og Rut Margrét.

22

- Mosfellingurinn Anna Björk Eðvarðsdóttir

hjónin á seglskútunni

var mjög heppin að skaðast ekki varanlega nema að mjög litlu leyti. Eftir veikindin er ég með aðeins skerta heyrn á öðru eyranu og svo er ég með viðkvæma liði. En það er ekkert mál, ég læt ekkert stoppa mig í því sem mig langar til að gera.“

Um tíma var mér ekki hugað líf, mér var haldið sofandi í tíu daga og þegar ég vaknaði þá var ég svo illa farin að ég varð að læra allt upp á nýtt. 50 milljónir í ýmis verkefni á síðasta ári „Árið 2006 gekk ég í kvenfélagið Hringinn og hef verið starfandi sjálfboðaliði síðan. Á síðasta ári var ég kosin formaður félagsins sem var mikill heiður. Starf mitt í Hringnum er mín leið til að láta allt það góða sem ég naut í átt að betri heilsu ganga áfram til þeirra sem eiga erfitt. Hringurinn er stærsti stuðningsaðili Barnaspítala Hringsins, vökudeildarinnar og Bugl auk ýmissa verkefna á LSH. Félagið var 115 ára í janúar sl. og um 400 konur eru starfandi í félaginu. Við héldum upp á afmælið með því að opna veitingastofuna eftir miklar breytingar. Gáfum Barnaspítalanum 30 milljónir í tilefni dagsins en aðbúnaður barna er alltaf í forgangi. Á síðasta ári gaf Hringurinn nærri 50 milljónir í ýmis verkefni.“

Fær útrás fyrir sköpun og tjáningu „Árið 2012 fór ég að blogga um mat á síðunni minni, annabjork.is. Ég hef mikinn áhuga á mat og öllu sem viðkemur matar-

ung að árum

Ungfrú ísland

gerð. Ég hef líka mikinn áhuga á ljósmyndun svo ég er heppin að geta sameinað þetta tvennt og fá útrás fyrir sköpun og tjáningu. Við Guðjón erum dugleg að fara í gönguferðir, ég fer með myndavélina og hann með skissubókina en hann hefur mikinn áhuga á vatnslitun.“

Ógleymanleg upplifun „Helsta áhugamál okkar hjóna eru skútusiglingar, við eigum Júlíu Önnu sem er 34 feta seglskúta. Við höfum siglt mikið um Faxaflóann, farið vestur á firði og í eina skiptið sem við höfum farið á Þjóðhátíð í Eyjum fórum við siglandi á skútunni. Það var ógleymanleg upplifun, við féllum alveg fyrir fólkinu, hvað allir voru hjálplegir og elskulegir. Stemningin í Eyjum var frábær og veðrið lék við okkur sem gerði allt svo yndislegt.“

Forréttindi að sjá fjölskylduna dafna Við hjónin höfum eytt miklum tíma í sumarbústað okkar en þar náum við að slaka vel á. Í vetur byrjuðum við svo að fara í sjósund, sem er ágæt tenging við siglingarnar. Mér var boðið að ganga í Rótarýklúbbinn hér í bæ síðasta vor og það var mjög skemmtilegt að kynnast öllu því góða fólki sem þar er. Síðast en ekki síst er ég orðin amma og nýt þess í botn að eiga tvo ömmudrengi en þeir heita Andri Hrafnar og Guðjón Freyr. Það eru algjör forréttindi að fá að njóta samvista við þá tvo og sjá fjölskyldu okkar Guðjóns stækka og dafna.“ Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni.


VESTURLANDSVEGUR MILLI SKARHÓLABRAUTAR OG REYKJAVEGAR MOSFELLSBÆR

byg g i n g a f é l ag i ð

Kynningarfundur um nýtt deiliskipulag Vesturlandsvegar og breytingar á fjórum aðliggjandi deiliskipulögum VIRÐING

Opinn kynningarfundur um deiliskipulag Vesturlandsvegar verður haldinn á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginnUMHYGGJA 25. mars nk. frá kl. 17.00 –18.00. JÁKVÆÐNI Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi sem auglýst var 21. febrúar sl. og skoða má á heimasíðu bæjarins á slóðinni: FRAMSÆKNI www.mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Íbúar og aðrir eru hvattir til að mæta. Mosfellsbær byggir hagsmunaaðilar þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi

Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar olafurm@mos.is

VIRÐING

JÁKVÆÐNI

FRAMSÆKNI

UMHYGGJA

ni

afni.

fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00 Verið hjartanlega velkomin

Háholti 13-15

s. 564 4500

www.mosfellingur.is -

23


strákarnir ásamt þjálfur­unum Bjarka sig og kristni

Deildarmeistarar í 3. deild

Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað

Vaskir sjálboðaliðar taka til hendinni • Styrkur frá KKÞ

Vallarhúsið að Varmá fær yfirhalningu

Lið Aftureldingar 2 í 3. flokki karla í handknattleik eru deildarmeistarar í 3. deild. Þeir hafa unnið alla sína leiki í vetur nema einn. Strákarnir tóku á móti Fjölni-Fylki á heimavelli þann 2. mars og unnu þann leik 30-27.

geta endurnýjað þess aðstöðu, borð, stóla, eldhús og annað nytsamlegt. Öll vinna var unnin í sjálfboðavinnu. Við fengum svo frábæra viðbót frá bænum og gátum því skipt um gólfefni líka. Við nýttum tækifærið til að mála og breyta okkur til hagræðingar,“ segir Hanna Björk Halldórsdóttir íþróttafulltrúi Aftureldingar. „Við hlökkum ákaflega til að klára vinnuna í vikunni og geta boðið iðkendum okkar og forráðamönnum upp á huggulegt húsnæði sem nýta má í félagsstarfið okkar.”

Myndir/RaggiÓla

Undanfarnar vikur hafa heilmiklar framkvæmdir átt sér stað í Vallarhúsinu að Varmá. Nokkrir vaskir sjálfboðaliðar úr röðum Aftureldingar hafa unnið að því hörðum höndum að taka húsnæðið í gegn sem hefur undanfarin ár þjónað sem félagsheimili Aftureldingar. Þann 2. febrúar sl. var Aftureldingu úthlutað 1.000.000 kr. úr Samfélagssjóði Kaupfélag Kjalnesþings. Þeir fjármunir hafa verið nýttir til að endurnýja húsakostinn. „Þetta er mikil búbót fyrir félagið að

3. flokkur lyfti bikar að Varmá Stelpurnar í 3. flokki gerðu sér lítið fyrir og urðu deildarmeistarar 2. deildar í hand­knattleik þrátt fyrir að tveir leikir hafi verið eftir í deldinni. Þær tóku á móti bikarnum að Varmá 2. mars þegar þær unnu Selfoss sem er næstefsta liðið í deildinni 23-15.

Lambhagi verður aðalstyrktaraðili meistaraflokks kvenna

Lambhagi verður aðalstyrktaraðili meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í sumar en liðið leikur í Inkasso-deildinni. Lambhagi gróðrastöð var stofnað árið 1979 og er í dag stærsti framleiðandi og seljandi á fersku salati og kryddjurtum í landinum. Á myndinni eru: Hafrún Rakel leikmaður Aftureldingar, Hauður Helgu Stefánsdóttur og Hafberg Þórisson frá Lambhaga og Inga Laufey leikmaður Aftureldingar.

Parket lagt í sal 1 og 2 Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að auglýsa útboð á endurnýjun gólfefna í íþróttasölum 1 og 2 að Varmá. Gert er ráð fyrir þar verði lagt gegnheilt parket á fjaðrandi grind í samræmi við óskir Aftureldingar. Skipt verður um gólf í sumar og mun gegnheilt parket leysa af hólmi dúklagt gólf á grind sem staðið hefur í íþróttahúsinu frá því að það var tekið í notkun árið 1998.

Hátíðaraðalfundur í tilefni af 110 ára afmæli Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar mun fara fram þann 11. apríl í Hlégarði. Um sérstakan hátíðaraðalfund er að ræða en þennan sama dag fagnar félagið 110 ára afmæli. Nánari dagskrá fyrir hátíðaraðalfundinn þann 11. apríl verður kynnt þegar nær dregur. Mosfellingar eru hvattir til að taka fimmtudaginn 11. apríl frá og fjölmenna í Hlégarð til að fagna þessum tímamótum í sögu Aftureldingar.

Aftureldingar vörurnar fást hjá okkur Namo ehf. - Smiðjuvegi 74 (gul gata) - 200 Kópavogi

24

- Íþróttir

sport íslandi Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is


mosfellingurinn amalía ósk sigurðardóttir er íslandsmeistari í 64 kg flokki

Karen Dóra sigurðarsdóttir úr lyftingafélagi mosfellsbæjar

Mikil gróska í kraftlyftingum Hinrik óli og elísabet tinna á rig 2019

Mynd/OrvarMoller

Landsliðspar í samkvæmisdönsum í flokki ungmenna (16 -19 ára) Elísabet Tinna Haraldsdóttir og Hinrik Óli Gunnarsson tóku þátt í tveimur flokkum á bikarmóti í ballroom dönsum helgina 9. - 10. mars. Þau keppa í flokki ungmenna og fullorðinna. Þau enduðu í 3. sæti í flokki ungmenna og tryggðu sér þar með sæti í landsliðinu. Í flokki fullorðina höfnuðu þau í 6. sæti. Í Latín dönsum höfnuð þau í 5. sæti í flokki ungmenna.

Lyftingafélag Mosfellsbæjar hefur náð gríðarlega góðum árangri að undanförnu í kraftlyftingum á RIG og bikarmóti Kraft í klassískum lyftingum. Arna Ösp Gunnarsdóttir vann til brosverðlauna og varð síðan bikarmeistari á Akureyri í 63 kg flokki. Friðbjörn Bragi Hlynsson lék sama leik í 83 kg flokki og hafa þau saman sett á annan tug Íslandsmeta á árinu í opnum flokki. Laugardaginn 23. febrúar hélt Lyftingafélag Mosfellsbæjar glæsilegt Íslandsmót í ólympískum lyftingum að Varmá.

stoltir þjálfarar með kraftakögglum

SUMARSTÖRF hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar

Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir eftir ábyrgu og kraftmiklu fólki til sumarstarfa á vallarsvæðum GM. Um fjölbreytt störf er að ræða:

• Vallarþjónusta • Umhirða og sláttur vallarsvæða • Afgreiðsla í Bakkakoti

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á golfmos@golfmos.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Íþróttir -

25


Listasalur Mosfellsbæjar

Tóm gleði Föstudaginn 22. febrúar var sýningin tómir fossar opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. Björn Haukur sýnir hér í fyrsta sinn en Páll Haukur hefur verið virkur í myndlistarheiminum um þó nokkurt skeið. Þema sýningarinnar er fossar og ýmsar birtingarmyndir þeirra. Um 70 manns mættu á opnun til að gæða sér á list og léttum veitingum. Verkin á sýningunni eru fjölbreytt og „þetta hef ég aldrei séð áður“ heyrðist oftar en einu sinni á opnuninni.

Laugardaginn 30. mars 2019 Bókasafnið býður börnum að koma í safnið og lesa sér til ánægju fyrir sérþjálfaða hunda. Tveir hundar verða á staðnum og komast sex börn að. Athugið að panta þarf tíma. Pantanir skulu sendar á netfangið asdisg@mos.is. Tímar sem eru í boði: 12.30, 12.50 og 13.10. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar og stendur til 22. mars.

Menningarvor í Mosfellsbæ Nú líður að hinu árlega Menningarvori í Mosfellsbæ 2019. Viðburðir verða tveir, þriðjudaginn 2. apríl og þriðjudaginn 9. apríl. Dagskrá fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar og hefst kl. 20.00 bæði kvöldin. Dagskrá 2. apríl verður á þessa leið: Tunglið og Ég Djasstónleikar með Heiðu Árnadóttur söngkonu og Gunnari Gunnarssyni píanista. Þau flytja lög eftir franska djasstónskáldið Michel Legrand (1932-2019), en hann er helst þekktur fyrir söngleikja- og kvikmyndatónlist. Dóra Wild talar um tónskáldið og skapar stemningu milli laga. Léttar veitingar í boði og ókeypis aðgangur.

Þann 9. apríl verður finnskt þema sem mun einkennast af tónlist og uppákomum. Nánar auglýst síðar.

Sjálfstraust barna og unglinga Sjálfstraust vísar til þess hversu mikla trú við höfum á eigin getu til að ná markmiðum og takast á við áskoranir daglegs lífs. Sjálfstraust er ekki eitthvað sem við höfum eða höfum ekki, heldur getur einstaklingur verið með gott sjálfstraust í einum aðstæðum en ekki öðrum. Sem dæmi getur barn verið öruggt í íþróttum en með lítið sjálfstraust í félagslegum samskiptum. Lítið sjálfstraust getur hamlað börnum og haldið aftur af þeim. Þá efast þau um eigin getu og treysta sér ekki til að gera hluti þrátt fyrir að búa yfir nauðsynlegri færni og þekkingu til verksins. Þau þora oft ekki að taka áskorunum eða prófa nýja hluti því þau eru gagnrýnin og hugsa neikvætt í sinn garð. Það er því ljóst að gott sjálfstraust er afar dýrmætt veganesti út í lífið. Almennt má segja að sjálfstraust á eigin getu sé markvisst byggt upp með umhyggju, hvatningu og hrósi svo einhver dæmi séu nefnd. Hrós og

la ó ið k n s or h

Bókasafn Mosfellsbæjar

Gott er að barnið hafi valið sér texta að lesa áður en tíminn hefst.

hvatningu ætti því að nota alltaf þegar tækifæri gefst. Sem foreldrar ættum við að reyna að bera árangur barnsins saman við fyrri árangur þess sjálfs og forðast að bera það saman við önnur börn. Einnig er gott að hrósa fyrir viðleitni í stað árangurs því ekki er hægt að ætlast til meira af barninu en að það geri sitt besta. Munum að hafa oftar orð á því sem gengur vel í stað þess sem vantar upp á og leggja þannig áherslu á styrkleika barnsins svo þeir fái að njóta sín. Mikilvægt er að börn fái hvatningu og tækifæri til að leysa hin ýmsu vandamál, foreldrar ættu að leiðbeina í stað þess að leysa vandamálin fyrir börnin. Ef foreldar stýra of mikið er hætta á að börnin treysti sér ekki sjálf til að ráða við aðstæður næst þegar þau standa frammi fyrir áskorun. Arnar Ingi Friðriksson, sálfræðingur fræðsluog frístundasviðs Mosfellsbæjar og foreldri.

fræðsluskrifstofa mosfellsbæjar

26

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað


ÁFRAM MOSFELLSBÆR OG KJALARNES

Skólahreysti – hreystikeppni allra grunnskóla á landinu er hafin. Grunnskólar í Mosfellsbæ og á Kjalarnesi etja kappi í Skólahreysti fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Það er ókeypis inn og við hvetjum alla grunnskólakrakka til að mæta. Keppnin verður svo sýnd á RÚV í apríl. /skolahreysti

MENNTA- OG MENNI NGARM ÁLAR Á

#skolahreysti

SKÓLAHREYSTI ER Í BOÐI LANDSBANKANS

NEYTI

Stórtónleikar

KALLA TOMM í Hlégarði fimmtudaginn

4. apríl kl: 21:00 Nýjasta sólóplata hans, Oddaflug, verður flutt í heild sinni ásamt lögum af þeirri fyrri, Örlagagaldri. Báðar plötur KallaTomm hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda. Með honum verður einvalalið tónlistarmanna sem starfað hefur við gerð þeirra beggja.

Hljómsveitin er skipuð þeim: Tryggva Hubner gítarleikara, Guðmundi Jónssyni gítarleikara, Jakobi Frímanni Magnússyni hljómborðsleikara, Jóhanni Ásmundssyni bassaleikara og Ásmundi Jóhannssyni trommara. Söngvarar eru: Íris Hólm, Jóhann Helgason, Ingibjörg Hólm og Birna Karls.

www.mosfellingur.is -

27


Vorkoman og fermingar Á þessum tíma á hverju ári breytist takturinn í kirkjunni hér í Lágafellssókn. Það eru fyrstu vorboðarnir sem gefa nýjan takt – fermingarbörnin. Nú er undibúningur komandi fermingarathafna genginn í garð og kominn á fullt skrið í kirkjunni. Væntanlega er það, eða verður einnig reyndin í fjölskyldum þeirra barna sem fermast. Tími eftirvæntingar og gleði. Undanfarin mörg ár hefur tíðkast að birta nöfn barnanna í safnaðarblaðinu og bæjarblaðinu okkar, Mosfellingi. Þessi hefð hefur glatt margan manninn, nágranna, vini og fjarskylda ættingja, að sjá og gleðjast yfir að geta fylgst með að – „Já! – einmitt þessi stúlka eða drengur er að fermast“ – og geta sent þeim og fjölskyldum þeirra blessunaróskir í huganum, skeyti eða eitthvað annað. Nú er sá tími liðinn að birting nafnanna sé heimil, því miður. Því veldur ný persónuverndarlöggjöf sem gekk í gildi á umliðnu hausti. Þar segir að upplýsingar um aðild að trú- eða lífskoðunarfélagi flokkast undir „viðkvæmar persónuupplýsingar“ sem megi aðeins birta með sérstöku samþykki viðkomandi einstaklinga og í tilfelli fermingarbarnanna, með samþykki foreldra þeirra. Hvort við í framtíðinni munum ráð-

ast í þá framkvæmd að leita eftir og nálgast þær undirskriftir sem þetta útheimtir og hvort allir verða því hlynntir á eftir að koma í ljós. Það eru 120 börn sem munu fermast í kirkjunum okkar, Lágafells- og Mosfellskirkju á þessu vori. Athafnirnar verða níu og verða fyrstu fermingarathafnirnar í Lágafellskirkju þann 24. mars næstkomandi kl. 10:30 og kl. 13:30. Á næstu dögum mun safnaðarbréfið berast inn um lúguna á heimilum Lágafellssóknar, bæklingur með upplýsingum um helgihaldið, safnaðarstarfið o.fl. á komandi mánuðum, allt fram til haustsins. Í þessu blaði fylgja einnig sérstakar upplýsingar um væntanlegar fermingar ársins 2020 og skráningarblað. Athugið að safnaðarbréfinu er aðeins dreift á heimili sem leyfa „fjölpóst“. Við viljum benda á að hægt verður að nálgast upplýsingarnar á heimasíðu kirkjunnar: www.lagafellskirkja.is. Fyrir hönd Lágafellssóknar óska ég fermingarbörnunum og fjölskyldum þeirra til hamingju með ferminguna og daginn. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur Mosfellsprestakalls.

Ungmennahúsið Mosinn

Brúum bilið - ungt fólk til áhrifa

Landsþing ungmennahúsa á Íslandi var haldið hátíðlegt í framhaldsskóla Mosfellsbæjar helgina 1.-3. mars. Gist var í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ og var heilmikil stemning alla helgina. Ungmennahúsið Mosinn í Mosfellsbæ og Samfés, samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi stóðu fyrir þinginu að þessu sinni og var yfirskrift Landsþingsins „Brúum bilið – ungt fólk til áhrifa“. Ungmennahús víðsvegar af landinu tóku þátt og mætti Haraldur bæjarstjóri og opnaði þingið á laugardeginum. Menntamálaráðaneytið byrjaði á laugardeginum og var meðal annars unnið að skilaboðum til stjórnvalda frá nemendum um það hvernig hægt sé að bæta menntun. Þssi hluti þingsins var opinn öllum á aldrinum 16-25 ára. Dagskráin var mjög fjölbreytt og meðal þess sem var boðið upp á var að upptökustúdío Mosans var fært upp í FMos og vakti mikla lukku. Farið var í lazertag, boðið var upp á sundferð og horft á Eurovision svo eitthvað sé nefnt. Unnið var sérstaklega með hvernig ungt fólk gæti haft áhrif og unnu ungmennin saman í hópum. Það sem kom út úr þeirri vinnu var að stofnað yrði ungmennaráð ungmennahúsa Samfés og verður fyrsti fundur þess ráðs haldið síðar í þessum mánuði. Gekk landsþingið vonum framar og stóð unga fólkið okkar í Mosanum ásamt starfsfólki sig ótrúlega vel í að skipuleggja og halda utan um þetta flotta landsþing. Ungmennum var boðið að taka þátt í harmonikkuballi sem félag eldri borgara stóð fyrir í samstarfi við ungmennahúsið Mosann. Mættu nokkur ungmenni og höfðu gaman af.

Á döfinni í Mosanum Opið er alla þriðjudaga frá kl. 18:00

26. mars kl. 20:00

Tónleikar í húsnæði Mosans við Skólabraut, (sama hús og félagsmiðstöðin Ból er við Varmá) Þar munu koma fram nokkur bönd sem hafa verið að æfa í hljómsveitaraðstöðunni Kjallaranum.

28. mars kl. 16:30

Mosinn og félagsstarf eldri borgara með prjónaklúbb uppi á elliheimili og eru allir velkomnir.

Átak í þjónustu við yngstu börnin

Leikskólar í Mosfellsbæ í fremstu röð Mosfellsbær leggur sig fram við að bjóða sem besta þjónustu í öllum sínum skólastofnunum. Dagforeldrar, ungbarnadeildir, leikskóladeildir og grunnskólar veita mikilvæga þjónustu sem skiptir flestöll heimili í bænum miklu máli. Hér verður stuttlega fjallað um þjónustuna fyrir foreldra yngstu barnanna.

Fjölgun plássa á ungbarnadeildum Á undanförnum tveimur árum hefur verið gert sérstakt átak í þjónustu við 12 - 18 mánaða gömul börn í Mosfellsbæ. Árið 2017 opnaði fyrsta ungbarnadeildin á leikskólanum Hlíð en stefnt er að því að árið 2021 verði leikskólinn Hlíð ungbarnaleikskóli fyrir eins til þriggja ára börn. Á leikskólanum Huldubergi er ein ungbarnadeild en markmiðið er að fjölga ungbarnaplássum smám saman eða eins og þörfin kallar á. Næsta haust verður gert ráð fyrir alls um 70 plássum á ungbarnadeildum okkar. Á ungbarnadeildunum er lögð áhersla á tilfinningalegt öryggi, umhyggju, streitulaust umhverfi og aldurshæfandi örvun. Starf leikskólanna í Mosfellsbæ er einstakt þar sem fagmennska er ávallt í fyrirrúmi. Horft er til leikskólanna okkar varðandi ýmislegt í innra starfi eins og t.d. verkefnið Leikur að læra sem er ávallt notað á fleiri og fleiri leikskólum um allt land. Mosfellsbær hefur einnig gert þjónustusamning við sjálfstætt starfandi ungbarnaleikskóla í Reykjavík sem tryggir pláss fyrir börn úr Mosfellsbæ.

Nú eru starfandi fjórir dagforeldrar með þjónustusamning við Mosfellsbæ og hefur verið auglýst eftir fleirum til þeirra starfa en foreldrar vilja gjarnan hafa val þegar kemur að gæslu fyrir svo ung börn. Dagforeldrar fá mikla fræðslu, upplýsingar og stuðning til að efla sig frekar í því starfi. Foreldrar greiða sama gjald fyrir börn sín frá 13 mánaða aldri hvort sem þau eru hjá dagforeldri, á ungbarnadeild eða í almennu leikskólaplássi. Það gjald hefur lækkað um 10% sl. tvö ár.

Leikskólarnir Í Mosfellsbæ eru átta leikskólar: Hlaðhamrar, Hlíð, Reykjakot, Leirvogstunguskóli, Höfðaberg, Hulduberg, Krikaskóli og sá nýjasti í Helgafellsskóla. Mikil fjölgun barna í bænum hefur kallað á fjölgun leikskólaplássa. Í Helgafellsskóla hefur verið brugðist við með því að hraða innritun yngri barna fyrr en áætlanir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Umhyggja starfsfólks er lykilatriði þegar kemur að starfi þessara leikskóla og daggæslu. Það er kappsmál okkar sem komum að fræðslumálum að foreldrar fái sem besta og faglegasta þjónustu fyrir börn sín. Þessi málaflokkur er stærsti málaflokkur sveitarfélagsins og er lögð mikil áhersla á gæði þjónustunnar og umgjörð starfsins. Við viljum að Mosfellsbær sé í fremstu röð hvað þessa þjónustu varðar. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi og formaður fræðslunefndar

Næsta blað kemur út:

4. apríl Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 1. apríl.

mosfellingur@mosfellingur.is

28

- Aðsendar greinar


DEILISKIPULAG VATNSGEYMIS Í MOSFELLSBÆR HLÍÐUM ÚLFARSFELLS Kynningarfundur um nýtt deiliskipulag vatnsgeymis í hlíðum Úlfarsfells

Netstofan

VIRÐING

Opinn kynningarfundur um deiliskipulag vatnsgeymis verður haldinn á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 1. apríl frá kl. 17.00–18.00. JÁKVÆÐNI UMHYGGJA Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi sem auglýst var 1. mars sl. og skoða má á heimasíðu bæjarins á slóðinni: FRAMSÆKNI

fasteignasala

Ertu í söluhugleiðingum?

www.mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Íbúar og aðrir eru hvattir til að mæta. Mosfellsbær byggir hagsmunaaðilar þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi

Hjá Netstofunni greiða seljendur einungis af söluandvirði í söluþóknun.

Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar olafurm@mos.is

VIRÐING

JÁKVÆÐNI

1,5%

Engin viðbótargjöld bætast við. Hafðu samband og tryggðu þér frábæra þjónustu á einstökum kjörum.

FRAMSÆKNI

UMHYGGJA

www.netstofan.is

Vantar fólk í bæði fasta aukavinnu og sumarvinnu! Veitingastaðurinn Blik Bistro óskar eftir öflugu og jákvæðu starfsfólki í fjölbreytt og spennandi störf. Um er að ræða störf við afgreiðslu og í þjónustu, möguleiki er á hlutastarfi eða fullri vinnu. Áframhaldandi vinna eftir sumarið er í boði. Viðkomandi þarf að vera hress, sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum og geta unnið undir álagi.

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á blik@blikbistro.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.

Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri og tali íslensku. Blik Bistro & Grill er nýr og glæsilegur veitingastaður sem opnaði sumarið 2017 í nýrri íþróttamiðstöð Golfklúbbs Mosfellsbæjar í Kletti. Staðurinn skartar einu fegursta útsýni á höfuðborgarsvæðinu og býður upp á spennandi matseðil frá morgni til kvölds.

www.mosfellingur.is -

29


Heilsumolar Gaua

Lægri skattur á hollustu?

É

g get ekki hægt að hugsa um matsölustaðina í Mosfellsbæ. Líklega vegna þess að ég er á flakki um heiminn og upplifi sterkt hvað umhverfið hefur mikil áhrif á heilsufar íbúa. Ég hef farið í hverfi þar sem mikil leitun var að hollum munnbita. Nánast allt sem hægt var að kaupa í þeim var bæði ódýrt og óhollt. Og fólkið sem rölti um þessi hverfi endurspeglaði vöruframboðið. Allt of þungt og óheilbrigt að sjá. Ég hef líka verið í hverfum þar sem hollustan er í fyrirrúmi. Og verðið mannsæmandi.

Nýtum kosningarétt okkar Kæru Mosfellingar! Dagana 7.–21. er vefur samráðsverkefnisins Okkar Mosó opinn fyrir tillögum íbúa. Með þátttöku í verkefninu geta bæjarbúar haft áhrif á forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Í ár er gert ráð fyrir 35 milljónum króna í framkvæmdirnar og hækkar fjármagnið um 10 milljónir króna milli ára en í málefnasamningi Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna var samþykkt að setja meira fjármagn í lýðræðisverkefnið Okkar Mosó. Verkefnið byggir á hugmyndum um umræðulýðræði, þátttökulýðræði og þátttökufjárhagsáætlunargerð og því er ætlað að virkja aðkomu almennings að ákvarðanatöku við framkvæmdir sem snerta nærumhverfi sitt. Verkefnið gekk vonum framar árið 2017 en 14% íbúa nýttu kosningarétt sinn. Í ár

F

ólk sem býr í þannig hverfum lítur öðruvísi út. Hreyfir sig öðruvísi. Þetta skiptir máli. Mjög miklu. Að fólki standi til boða hollur og góður matur á verði sem það ræður við. Ég hef líka farið inn í búðir sem bara moldríkir hafa efni á að versla í. Flottar búðir með hollar og góðar vörur, maður lifandi. En það er ekki leiðin, að hollustan sé bara fyrir þá sem eiga sand af seðlum og að þeir sem búa ekki svo vel verði að sætta sig við óhollustu. Það leiðir bara til enn meiri ójöfnuðar í samfélögum.

E

n hvað er hægt að gera, hvernig fáum við holla og ekki of dýra matsölustaði í Mosfellsbæ? Getum við prófað nýjar leiðir til þess að fá slíka staði í bæjarfélagið okkar? Leiðir sem ekki hafa verið farnar áður. Ættum við kannski að bjóða hollustustöðum lægri leigu, lægri fasteignagjöld, skattaafslátt eða eitthvað annað sem skiptir máli fyrir reksturinn? Þetta er gert á ýmsum stöðum í heiminum, af hverju ekki í Mosfellsbæ?

H

vað segir þú, kæri lesandi? Lumar þú á einhverjum hugmyndum? Ef svo, máttu endilega senda mér línu á gudjon@ njottuferdalagsins. is og ég skal koma þeim á framfæri. Minni svo alla á að taka eftir litlu hlutunum í lífinu, ekki æða í gegnum það í stresskasti. Hamingju – og heilsukveðjur! Guðjón Svansson

gudjon@kettlebells.is

30

- Aðsendar greinar

stefnum við á að gera betur og vonumst eftir 20% kjörsókn. Fyrsta skref verkefnisins er áður­nefnd hugmyndasöfnun en allir íbúar Mosfellsbæjar 16 ára og eldri geta komið með tillögur á því stigi. Skora ég því á íbúa að skila inn hugmyndum á vefnum https://okkar-moso.betraisland.is en Mosfellsbær verður allur eitt svæði bæði í hugmyndasöfnun og kosningu. Árið 2017 komu margar skemmtilegar hugmyndir frá bæjarbúum og urðu 10 þeirra að veruleika, til dæmis fuglaskoðunartígur meðfram Leirvoginum, blakvöllur á Stekkjarflöt og vatnsbrunnar og loftpumpur á hjólastígum bæjarins. Tökum öll þátt og gerum góðan bæ enn betri. Una Hildardóttir formaður lýðræðis- og mannréttindanefndar Mosfellsbæjar.

Örugg og góð þjónusta Sími:

586 8080

www.fastmos.is


Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga Helga HaraldsdĂłttir 34 ĂĄr og 10 mĂĄnuĂ°i hef ĂŠg passaĂ°...knĂşsaĂ°...ĂžerraĂ° tĂĄr..huggaĂ°...samgleĂ°st bĂśrnum Ă­ MosfellsbĂŚ og Ăžau hafa gefiĂ° mĂŠr mikiĂ° og stĂŚkkaĂ° hjartaĂ° mitt um mĂśrg nĂşmer. NĂşna er tĂ­mamĂłt Ă­ mĂ­nu lĂ­fi Ăžar sem ĂŠg er hĂŚtt aĂ° vinna Ă­ LĂĄgafellskĂłla (Ăžar ĂĄ undan ĂĄ gĂŚsluvellinum) takk fyrir Ăłgleymanlegar stundir bĂŚĂ°i bĂśrn ( sem eru nĂş orĂ°in fullorĂ°inn) og samstarfsfĂłlk 7. mars LĂĄrus Haukur JĂłnsson HvaĂ° er aĂ° hjĂĄ Aftureldingu Ă­ handboltanum...ViĂ° erum meĂ° frĂĄbĂŚran mannskap og sĂĄ sem er bĂşinn aĂ° vera bestur undanfarin ĂĄr Ă rni Bragi hornamaĂ°ur, mĂĄ Ăžakka fyrir aĂ° fĂĄ aĂ° spila nokkrar mĂ­nĂştur. Hann er aĂ° spila sem skytta og er aĂ° skora 1 til 3 mĂśrk Ă­ leik. MaĂ°urinn sem drĂłg oft vagninn Ă­ gegnum ĂĄrin og var okkar lang besti maĂ°ur. Ă&#x17E;aĂ° sem ĂŠg legg til er aĂ° viĂ° skiptum um ĂžjĂĄlfara. Eitt Ă­ viĂ°bĂłt... viĂ° lĂŠtum markmann fara frĂĄ okkur til FH og hann slĂł okkur Ăşt Ăşr bikarnum.... 25. feb Erna ReynisdĂłttir LĂĄra KristĂ­n mĂ­n steig stĂłrt skref Ă­ dag. Ă&#x17E;aĂ° er ekki auĂ°velt aĂ° opna sig meĂ° fĂ­knivanda, hvaĂ° Þå fĂ­kn sem er óÞekkt en samt sem ĂĄĂ°ur grafalvarleg. Mest um vert Ăžykir mĂŠr Þó aĂ° tilgangurinn er aĂ° hjĂĄlpa Üðrum Ă­ sĂśmu sporum. SĂ˝nir mikiĂ° hugrekki og Ăłeigingirni.  20. feb Eva MagnĂşsdĂłttir FlugvĂŠlin sem fĂłrst og var frĂĄ Ethiopean airlines fĂłr Ă­ loftiĂ° 6 klukkutĂ­mum eftir aĂ° viĂ° hjĂłnin ĂĄsamt vinahĂłpi fĂłrum Ă­ loftiĂ° frĂĄ sama flugvelli og sama flugfĂŠlagi. Ă&#x2030;g og Finnur hefĂ°um getaĂ° veriĂ° meĂ° Ăžeirri vĂŠl - aĂ° vĂ­su eftir smĂĄ krĂłkaleiĂ°um...Ăžar sem ĂžaĂ° varĂ° rugl ĂĄ miĂ°unum okkar og viĂ° komumst meĂ° okkar vĂŠl ĂĄ sĂ­Ă°ustu mĂ­nĂştunni. MĂŠr verĂ°ur ĂĄ aĂ° hugsa bara ef ......og Ă­ framhaldi af ĂžvĂ­ Þå finnst mĂŠr jafnframt aĂ° Icelandair skuldi okkur skĂ˝ringu ĂĄ ĂžvĂ­ hvers vegna Ăžeir kyrrsetja ekki sĂ­nar vĂŠlar af sĂśmu gerĂ°. 12. mars

verslum Ă­ heimabyggĂ° GĂ&#x201C;Ă?IR MENN EHF

Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

LĂśggilturrafverktaki

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS

sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA

Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014; Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014;

Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 Č&#x160; www.utforin.is allan sĂłlarhringinn: Č&#x160; www.utforin.is Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

SĂ­mar 581 3300 & 896 8242 Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

Allar almennar bĂ­laviĂ°gerĂ°ir VĂśluteigi 27, 270 MosfellsbĂŚ SĂ­mar: 537 0230 - 693 8164 â&#x20AC;˘ bvo1944@gmail.com

www.malbika.is - sĂ­mi 864-1220

VerslaĂ°u ĂĄ www.netgolfvorur.is Erum staĂ°sett ĂĄ Akranesi - Sendum frĂ­tt. panta@netgolfvorur.is - sĂ­mi 824-1418

Ă&#x2013;ll almenn vĂśrubĂ­la og kranaĂžjĂłnusta

BĂ­lapartar ehf ehf BĂ­lapartar ehf BĂ­lapartar NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

SĂ­mi: 587 7659 SĂ­mi: 587 7659

SĂ­mi: 587 7659

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

a

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is www.arioddsson.is

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI

â&#x20AC;˘ Grabbi, grjĂłtklĂł, og fl. â&#x20AC;˘ Ă&#x161;tvega Ăśll jarĂ°efni. â&#x20AC;˘ Traktor og sturtuvagn Ă­ Ă˝mis verkefni eĂ°a leigu. â&#x20AC;˘ SlĂĄttuĂžjĂłnusta og fl.

Bj Verk ehf. BjĂśrn s: 892-3042

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

HĂĄholti 14 â&#x20AC;˘ 270 MosfellsbĂŚ â&#x20AC;˘ arioddsson@arioddsson.is SĂ­mar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Ă&#x17E;Ăş finnur Ăśll blÜðin ĂĄ netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

www.bmarkan.is Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

31


Heyrst hefur...

Farsíma-

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

...að hugmyndasöfnun fyrir Okkar Mosó sé farin af stað.

bann?

...að nýr formaður muni taka við knattspyrnudeildinni á næsta aðalfundi.

Ásdís Yrja Þorvaldsdóttir fæddist þann 18. nóvember 2018 klukkan 22.55. Hún var 16 merkur og 51 cm. Foreldrar hennar eru þau Íris Kristín Smith og Þorvaldur Einarsson og er Ásdís Yrja þeirra fyrsta barn.

...að Hreiðar Zoëga framkvæmdastjóri Lágafellskirkju sé farinn í leyfi. ...að gjaldþrot Hvíta Riddarans hafi verið 73 milljónir en eigandinn var á dögunum dæmdur í 12 mánaða fangelsi vegna aðkomu að Skák­­­s­ambandsmálinu svokallaða. ...að Kalli Tomm, sem nýlega gaf út diskinn Oddaflug, ætli að halda tónleika í Hlégarði 4. apríl.

Á tölti um Leirvoginn

...að loksins sé komin brú að Þverárkoti. ...að uppselt sé á kvennakvöld Aftureldingar sem haldið verður í Harðarbóli á laugardaginn.

Það viðrar vel þessa dagana til útiveru með hækkandi sól. Ljósmyndari Mosfellings rakst á þessa hestamenn við Leirvoginn á dögunum.

...að árshátíð starfsmanna Mosfellsbæjar fari fram í Gullhömrum laugardaginn 30. mars. ...að Ragga Bjarna sé að undirbúa opnun snyrtistofunnar Nærveru þar sem Bymos var í Háholtinu. ...að Mosfellingurinn Bjarki Snær hafi farið á kostum í marki Fjölnis í bikarleiknum sem Valsmenn stálu. ...að verið sé að undirbúa 110 ára afmæli Aftureldingar meðal annars með hátíðaraðalfundi fimmtudagskvöldið 11. apríl.

Mynd/RaggiÓla

...að von sé á fjölgun í Jamilfjölskyldunni í ágúst. ...að Katrín Halldóra (Elly) sé komin með húsið sitt á sölu í Helgafellshverfinu. ...að Dalbúinn og söngkonan Hafdís Huld eigi von á barni.

Í eldhúsinu

...að brotist hafi verið inn í Blómasmiðjuna hjá Helgu og Leibba í vikunni.

ga hjá Öglu og Sig

...að Raggi kokkur í Höfðakaffi verði sextugur á laugardaginn og ætli að taka þríþraut með góðum félögum í Lágafellslauginni.

Einfalt, fljótlegt og gott!

...að hljómsveitin Dimma haldi sína fyrstu tónleika í Hlégarði laugar­daginn 30. mars.

Hjónin Agla og Siggi deila að þessu sinni með okkur uppskrift að mexíkóskum kjúklingi í sætri sósu. En þegar Siggi eldar verður þessi réttur yfirleitt fyrir valinu.

...að rithöfundurinn Jón Kalman sé með húsið sitt á sölu í Svölu­höfðanum.

Innihald: • 1 stk kjúklingur eða úrbeinaðir kjúklingaleggir/bringur

...að BlackBox Pizzeria muni opna í Krónuhúsinu í apríl en framkvæmdir þar eru í fullum gangi.

Sósa: • 4 msk púðursykur • 1 ½ msk paprikuduft • Salt • 1 ½ tsk sinnep • ¼ tsk chiliduft • 3 msk Worchestersósa • ½ dl hvítvín eða borðedik • 2 dl tómatsafi • 1 ½ dl tómatsósa • 1 dl vatn

...að á laugardaginn verði listamannaspjall í Listasalnum kl. 14 þar sem feðgarnir Björn Haukur og Páll Haukur eru með sýninguna tómir fossar. ...að Afturelding og Fram séu búin að slíta samstarfi sínu í kvennafótboltanum og mun meistaraflokkur Aftureldingar leika í rauðum búningum í Inkasso-deildinni í sumar. ...að kitla fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu sé komin í loftið en Dór DNA og félagar standa nú í fjármögnun sem endar vonandi með sýningum á RÚV.

Aðferð: Hlutið niður kjúklinginn, raðið kjúklingabitunum á fat. Setjið allt sem fer í sósuna í pott og sjóðið við vægan hita í 15 mínútur.

mosfellingur@mosfellingur.is

Hellið sósunni yfir kjúklinginn og bakið í 200°C heitum ofni í 40 - 50 mín. Borið fram með hrísgrjónum, salati og brauði, t.d. hvítlauksbrauði eða heitum brauðbollum. Verði ykkur að góðu.

Agla og Siggi skora á Dísu og Árna í Skálahlíðinni að deila með okkur næstu uppskrift

32

- Heyrst hefur...

Það er skemmtilegt að heyra fréttir af því að eftir áramót var sett á farsímabann í Varmárskóla. nski Þegar ég var í Gaggó sem er nú kan ekki ekkert rosalega langt síðan þá var í mikið um að menn væru í símanum i áhrif frímínútum eða að farsíminn hefð ilega á kennslutímana. Það hefði senn líka síma haft i hefð ég ef verið agalegt var ég til að trufla mig í skólanum - ekki . fyrir gli athy la með mik Ég man þegar ég hafði fengið að ní gjöf iPod Touch og mætti með han i best n min ilega senn var skólann, það ni dagur. Krakkarnir hópuðust að man fyrtil að fá að sjá þetta skemmtilega nast irbæri sem allir voru farnir að kan gat i þess en ík mús ð spila gæti að við af spilað heila bíómynd og var þar heila leiðandi með litaskjá. Ég gat sett tá horf og n min inn iPod á inn bíómynd setja að nd dstu kvöl a en það tók líka heil að stela myndina inn. Fyrst þurfti maður inn á a han færa svo og henni af netinu ilega iTunes og þaðan í iPodinn, senn ar hefði ég getað horft á myndina tvisv á sinnum á meðan ég var að setja inn inn. iPod En frábært framtak hjá bæði nka kennurum og nemendum að min bara er a þett því num símu á a notkunin líka tímaþjófur og svo komu kennarar a móts við nemendur með því að kaup ný leiktæki. Ég veit nú ekkert um það hvernig fjárkrakkarnir í skólanum standa að félagið öflunum í dag en miðað við þjóð að (#Metoo) þá gerir maður ráð fyrir á ar ting brey gera að það hafi þurft i nokkrum fjáröflum sem voru í gang m. anu skól í var þegar ég Eins og t.d. klinkkvöld, 10. bekkur kkvöld bauð 9., 8. og 7. bekk á svona klin um feng m voru i yngr þar sem við sem m klink hjá foreldrum okkar og gátu a kaup að til t.d dið kvöl um notað það líka kannski gos eða köku en svo var um hægt að kaupa koss frá sætum stelp inn koss nski kan aði kost úr 10. bekk og á 50 kr. Svo gat maður borgað sig inn nig blautbolakeppnir sem virkuðu þan um að tvær-þrjár stelpur klæddust hvít a Þett i. vatn með ust slóg og m bolu myndi kannski ekki virka í dag. Svo í það, kannski ef maður fer að hugsa út kosnælda vins a svon þá enn ætli það séu nga árga allra frú ingar eins og herra og ustu uleg kyss inn, rass asti flott svo og varirnar, flottasta brosið o.fl. allar Það má kannski ekki fara taka út a skoð má lega vissu en ur venj hefðir og verið að breyta þessu ef það hefur ekki gert nú þegar.

bragi Thor Rúnarsson


smá

auglýsingar Heimilisþrif Býð upp á þrif í heimahúsum fyrir fólk sem vantar hjálp við heimilisstörfin. 1-2 sinnum í viku. Hafið samband í síma 822-7750 (Lenka) eða í gegnum netfangið lenkali777@gmail.com

Þjónusta við mosfellinga Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

verslum í heimabyggð

R.B. Rafvirkjun Tek að mér alla almenna rafvirkjun

Útvega allt jarðefni

Er staðsettur á Kjalarnesi Viðarás við Saurbæjarkirkju.

Vörubíll Þ.B.

Röðull Bragason Löggilltur rafverktaki Viðarási - 162 Rvk - S: 863 3719

Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Nudd Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 8227750 (Lenka)

Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf Annast akstursmat og sé um hæfnispróf fyrir þá sem hafa gleymt að endurnýja.

MG Lögmenn ehf.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

Öll almenn lögfræðiþjónusta Innheimtur Sala fasteigna

www.mosfellingur.is

mosfellingur@mosfellingur.is

Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

www.motandi.is

Opnunartími sundlauga Lágafellslaug

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200

www.artpro.is

Varmárlaug

Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21

- gler í alla glugga s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Trjáklippingar / Trjáfellingar 893-5788

Viltu selja? Hafðu samband

Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali

Sími:

586 8080 www.fastmos.is

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ 6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ Fasteignasala Mosfellsbæjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ Þjónusta við Mosfellinga -

33


w

Hvað langar þig í í fermingargjöf?

Á Dalbúablóti Þorralegar að Va

rmá

Mættur á Arnold Classic

Þrír ættliðir á Herrakvöldi Lions

#mosfellingur

Mosfellingar í skíðar

Vínkonurnar úr Gaggó Mos

ferð

Dalbúarnir blóta

Með Palla sínum í Köben

Ísak: Tölvu. Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

Stemmari í Harðarbóli

Klara og Þröstur í ösk

Þórir: Tölvu.

udagsgírnum

x Riddarinn vs. Álafoss Hvíti

Alli með súpuna á hreinu

C

M

Y

Tottenhamarar Mosfellsbæjar

Skvísast á þorrablóti

Tinna María: Utanlandsferð.

alla leið

CM

MY

Sirkús stelpurnar

CY

CMY

K

Bergþór

Guðjón Már: Pening.

vinkonurnar úr mosó í flottustu búningunum á kvennakvöldi

Ísabella Ósk: Ferð í enskuskóla.

Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677 Andrea: Peninga.

34

- Hverjir voru hvar?

Princess Merida


MOSFELLINGUR.pdf

1

11/03/2019

21:22

ben

u

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

VIÐ OPNUM Í APRÍL!


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Sæktu Landsbankaappið

Múlalundur Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ - kíktu við, þá vinna allir!

á toppnum í deildinni

vinnustofa SÍBS

Meistaraflokkur kvenna er á toppi Grill 66-deildarinnar í handknattleik þegar þrír leikir eru eftir. Þær spila við Fylki á fimmtudagskvöld í Fylkishöllinni og geta með sigri komist nær sæti í Olís-deildinni að ári.

Mynd/RaggiÓla

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

Daniel G. Björnsson löggiltur leigumiðlari

S

Grundartangi

Þjónusta við ár LD í 30 E Mosfellinga S

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

588 55 30 Bergholt

Arnartangi

við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

Austurás við Eyrarvatn

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Bergholt

Lágholt

Vel staðsett 195 fm einbýli innst í lokaðri götu við Arnartanga. Vönduð gólfefni og 5 svefnherbergi. Gott viðhald. Stór garður í suður. Björt og rúmgóð stofa. Tveir sólpallar með skjólveggjum. Sólskáli. Verð: 79,5 m.

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Glæsilegur 85 fm sumarbústaður við Eyrarvatn í Svínadal.fallegur Beint ágarður. móti Vatnaskógi. Góður frágangur. Einstaklega Skógi vaxið land. Stórir sólpallar,Heitur gestahús. Flotterhús með eign miklum gluggum í suður. pottur. Þetta hugguleg við rólega Heitur pottur. Verð. 22,5 m. lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og hestavöllur í göngu færi.

Fellsás

Þverholt

Lykkja 2 á Kjalarnesi

Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9

Falleg 100 fm íbúð á efstu hæð. Mikil lofthæð. 3 svefnherbergi. Fallegt útsýni og góðar innréttingar. Björt og falleg eign.

Einbýlishús, 130 fm auk stórrar lóðar. Húsið er afar vel staðsett og mjög fallegt útsýni. Eignin er í útjaðri byggðar á Kjalarnesi. Miklir möguleikar fyrir uppbyggingu á lóðinni. Verð: 49 m. Einnig til sölu hálfur hektari (5.000 fm) sem er skráð einbýlishúsalóð. Verð: 15 m.

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989

588 Opið virka

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

Profile for Mosfellingur

4. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 4. tbl. 18. árg. fimmtudagur 14. mars 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi...

4. tbl. 2019  

Bæjarblaðið Mosfellingur 4. tbl. 18. árg. fimmtudagur 14. mars 2019. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi...

Advertisement