Page 1

MOSFELLINGUR 4. tbl. 10. ĂĄrg. fiMMtudagur 17. Mars 2011 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrir tĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs

vantar eignir

Capacent mĂŚlir mesta ĂĄnĂŚgju Ă­bĂşa Ă­ MosfellsbĂŚ og GarĂ°abĂŚ

92%

Mosfellinga

selja...

ĂŚg Ă“ ĂĄn

ĂĄnĂŚgĂ°ir

, 2% % 4,8 nĂŠ

r) 3 Ă°(u

or k hv

i

hversu ånÌgð(ur) eða óånÌgð(ur) ert Þú með MosfellsbÌ sem stað til að búa å?

www.fastmos.is

  

 586 8080

viltu selJa?

Ă nĂŚgĂ°(ur) 92,0%

6EGNAMIKILLARSĂŽLUUNDANFARIĂˆ ֚VANTAROKKURHJš &ASTEIGNASĂŽLU-OSFELLSBžJAR ALLARGERĂˆIREIGNAšSĂŽLUSKRš

MosfellsbĂŚr er, ĂĄsamt GarĂ°abĂŚ, besta sveitarfĂŠlagiĂ° til aĂ° bĂşa Ă­ aĂ° mati Ă­bĂşa og hvergi er meiri ĂĄnĂŚgja meĂ° skipulagsmĂĄl. Ăžetta kemur fram Ă­ kĂśnnun Capacent Ăžar sem mĂŚld var ĂĄnĂŚgja meĂ° ĂžjĂłnustu sveitarfĂŠlaga. Alls eru 92% Ă­bĂşa ĂĄnĂŚgĂ°ir meĂ° MosfellsbĂŚ sem staĂ° til aĂ° bĂşa ĂĄ og fĂŚr MosfellsbĂŚr einkunnina 4,5 af 5 mĂśgulegum, sem er hĂŚsta einkunn sem Ă­bĂşar gĂĄfu sveitarfĂŠlagi sĂ­nu. Til samanburĂ°ar gĂĄfu Ă­bĂşar Ă­ ReykjanesbĂŚ sveitarfĂŠlagi sĂ­nu einkunnina 3,8 sem er lakasta einkunnin Ă­ mĂŚlingunni Ă­ ĂĄr. Ăžetta er Ă­ ĂžriĂ°ja sinn sem kĂśnnunin er gerĂ°. MosfellsbĂŚr er eitt fjĂśgurra sveitarfĂŠlaga af sextĂĄn sem hĂŚkkar Ă­ einkunn milli ĂĄra. Einkunn flestra sveitarfĂŠlaga stendur Ă­ staĂ° eĂ°a lĂŚkkar ĂĄ milli ĂĄra.

%NDILEGAHAFĂˆUSAMBANDOGVIĂˆ KAPPKOSTUMVIĂˆAĂˆSELJAEIGNINAĂ–Ă…NA

Mest ĂĄnĂŚgja meĂ° skipulagsmĂĄl Ă­ MosfellsbĂŚ Hvergi ĂĄ landinu er meiri ĂĄnĂŚgja meĂ° skipulagsmĂĄl en Ă­ MosfellsbĂŚ. AĂ°eins Vestmannaeyingar eru ĂĄnĂŚgĂ°ari en Mosfellingar meĂ° ĂžjĂłnustu til Ă­ĂžrĂłttaiĂ°kunar Ă­ sveitarfĂŠlaginu og einungis Ă?sfirĂ°ingar eru ĂĄnĂŚgĂ°ari meĂ° menningarmĂĄl. MosfellsbĂŚr kemur almennt mjĂśg vel Ăşt Ă­ flestĂśllum spurningum. Ă? aĂ°eins tveimur sveitarfĂŠlĂśgum er meiri ĂĄnĂŚgja meĂ° leikskĂłla en Ă­ MosfellsbĂŚ og ĂĄnĂŚgja meĂ° grunnskĂłla MosfellsbĂŚjar hefur aukist talsvert milli ĂĄra og raĂ°ast MosfellsbĂŚr Ă­ sjĂśtta sĂŚti Ă­ Ăžeirri spurningu.

%INAR0šLL +JžRNESTED

,ĂŽGGFASTEIGNASALI

SamkvĂŚmt kĂśnnuninni stendur MosfellsbĂŚr sig sĂ­st Ă­ aĂ° sinna ĂžjĂłnustu viĂ° eldri borgara Ăžar sem bĂŚrinn raĂ°ast fyrir neĂ°an miĂ°ju miĂ°aĂ° viĂ° Ăśnnur sveitarfĂŠlĂśg.

6

    

Mosfellingurinn Gylfi Dalmann AĂ°alsteinsson dĂłsent Ă­ mannauĂ°sstjĂłrnun

„Mannauðurinn skiptir mestu måli í dag� 16 R É T T I N G AV E R K S TÆ � I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

ĂžjĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

%GILINA3 ÂśĂ&#x2039;RHILDUR- 'UĂ&#x2C6;GEIRSDĂ&#x2039;TTIR 3ANDHOLT ,Ă&#x17D;GGFASTEIGNASALI

+JARNAoÂśVERHOLTIo-OSFELLSBžRo3 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLĂ&#x17D;GGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

N1 

7<H<ÂĄĂ 6

3VANĂ&#x2013;Ă&#x2039;R %INARSSON


MOSFELLINGUR

WWWMOSFELLINGURIS MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

Ă&#x161;tgefandi: Mosfellingur ehf., SpĂłahĂśfĂ°a 26, sĂ­mi: 694-6426 RitstjĂłri og ĂĄbyrgĂ°armaĂ°ur: Hilmar Gunnarsson BlaĂ°amaĂ°ur og ljĂłsmyndari: Ruth Ă&#x2013;rnĂłlfsdĂłttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent MOSFELLINGUR Dreifing: Ă?slandspĂłstur GleĂ°ileg jĂłl 92% selja... Upplag: 4.000 eintĂśk ĂĄnĂŚgĂ°ir Umbrot og hĂśnnun: Mosfellingur ehf. PrĂłfĂśrk: HjĂśrdĂ­s Kvaran EinarsdĂłttir

4. tbl. 10. ĂĄrg. fiMMtudagur 17. Mars 2011 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrir tĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs

vantar eignir

Capacent mĂŚlir mesta ĂĄnĂŚgju Ă­bĂşa Ă­ MosfellsbĂŚ og GarĂ°abĂŚ

Mosfellinga

Ă&#x201C;ĂĄnĂŚ

gĂ°(ur)

hvor

ki

3,2%

nĂŠ

hversu ånÌgð(ur) eða óånÌgð(ur) ert Þú með MosfellsbÌ sem stað til að búa å?

www.fastmos.is

  

 586 8080

4,8%

viltu selJa?

Ă nĂŚgĂ°(ur) 92,0%

6EGNAMIKILLARSĂ&#x17D;LUUNDANFARIĂ&#x2C6; Ă&#x2013;šVANTAROKKURHJš &ASTEIGNASĂ&#x17D;LU-OSFELLSBžJAR ALLARGERĂ&#x2C6;IREIGNAšSĂ&#x17D;LUSKRš

MosfellsbĂŚr er, ĂĄsamt GarĂ°abĂŚ, besta sveitarfĂŠlagiĂ° til aĂ° bĂşa Ă­ aĂ° mati Ă­bĂşa og hvergi er meiri ĂĄnĂŚgja meĂ° skipulagsmĂĄl. Ă&#x17E;etta kemur fram Ă­ kĂśnnun Capacent Ăžar sem mĂŚld var ĂĄnĂŚgja meĂ° ĂžjĂłnustu sveitarfĂŠlaga. Alls eru 92% Ă­bĂşa ĂĄnĂŚgĂ°ir meĂ° MosfellsbĂŚ sem staĂ° til aĂ° bĂşa ĂĄ og fĂŚr MosfellsbĂŚr einkunnina 4,5 af 5 mĂśgulegum, sem er hĂŚsta einkunn sem Ă­bĂşar gĂĄfu sveitarfĂŠlagi sĂ­nu. Til samanburĂ°ar gĂĄfu Ă­bĂşar Ă­ ReykjanesbĂŚ sĂ­nu sveitarfĂŠlaginu einkunnina 3,8 sem er lakasta einkunnin Ă­ mĂŚlingunni Ă­ ĂĄr. Ă&#x17E;etta er Ă­ ĂžriĂ°ja sinn sem kĂśnnunin er gerĂ°. MosfellsbĂŚr er eitt fjĂśgurra sveitarfĂŠlaga af 16 sem hĂŚkkar Ă­ einkunn milli ĂĄra. Einkunn flestra sveitarfĂŠlaga standa Ă­ staĂ° eĂ°a lĂŚkka milli ĂĄra.

%NDILEGAHAFĂ&#x2C6;USAMBANDOGVIĂ&#x2C6; KAPPKOSTUMVIĂ&#x2C6;AĂ&#x2C6;SELJAEIGNINAĂ&#x2013;Ă&#x2026;NA

Mest ĂĄnĂŚgja meĂ° skipulagsmĂĄl Ă­ MosfellsbĂŚ

Hvergi ĂĄ landinu er meiri ĂĄnĂŚgja meĂ° skipulagsmĂĄl en Ă­ MosfellsbĂŚ. AĂ°eins Vestmannaeyingar eru ĂĄnĂŚgĂ°ari en Mosfellingar meĂ° ĂžjĂłnustu til Ă­ĂžrĂłttaiĂ°kunar Ă­ sveitarfĂŠlaginu og einungis Ă?sfirĂ°ingar eru ĂĄnĂŚgĂ°ari meĂ° menningarmĂĄl. MosfellsbĂŚr kemur almennt mjĂśg vel Ăşt Ă­ flestĂśllum spurningum. Ă? aĂ°eins tveimur sveitarfĂŠlĂśgum er meiri ĂĄnĂŚgja meĂ° leikskĂłla en Ă­ MosfellsbĂŚ og ĂĄnĂŚgja meĂ° grunnskĂłla MosfelslbĂŚjar hefur aukist talsvert milli ĂĄra og raĂ°ast MosfellsbĂŚr Ă­ sjĂśtta sĂŚti Ă­ Ăžeirri spurningu.

Tekið er við aðsendum greinum å netfangið mosfellingur@mosfellingur.is og skulu ÞÌr ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, månudegi fyrir útgåfudag.

%INAR0šLL +JžRNESTED

,Ă&#x17D;GGFASTEIGNASALI

SamkvĂŚmt kĂśnnuninni stendur MosfellsbĂŚr sig sĂ­st Ă­ aĂ° sinna ĂžjĂłnustu viĂ° eldri borgara Ăžar sem bĂŚrinn raĂ°ast fyrir neĂ°an miĂ°ju miĂ°aĂ° viĂ° Ăśnnur sveitarfĂŠlĂśg.

6

3VANĂ&#x2013;Ă&#x2039;R %INARSSON

%GILINA3 ÂśĂ&#x2039;RHILDUR- 'UĂ&#x2C6;GEIRSDĂ&#x2039;TTIR 3ANDHOLT

+JARNAoÂśVERHOLTIo-OSFELLSBžRo3 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLĂ&#x17D;GGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

N1 

    

Mosfellingurinn Gylfi Dalmann AĂ°alsteinsson dĂłsent Ă­ mannauĂ°sstjĂłrnun

â&#x20AC;&#x17E;MannauĂ°urinn skiptir mestu mĂĄli Ă­ dagâ&#x20AC;? 14 7<H<ÂĄĂ 6

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

Mosfellingur kemur Ăşt aĂ° jafnaĂ°i ĂĄ Ăžriggja vikna fresti.

Best aĂ° bĂşa Ă­ MosĂł M

osfellsbĂŚr kemur virkilega vel Ăşt Ăşr ĂĄrlegri kĂśnnun sem Capacent gerir ĂĄ ĂžjĂłnustu sveitarfĂŠlaganna. Ă?bĂşar eru greinilega almennt ĂĄnĂŚgĂ°ir meĂ° MosfellsbĂŚ sem staĂ° til aĂ° bĂşa ĂĄ. MosfellsbĂŚr er Ă­ Üðru sĂŚti, ĂĄ eftir GarĂ°abĂŚ, yfir Ăžau sveit sveitarfĂŠlĂśg sem kĂśnnuĂ° eru. Mosfellingur fer yfir kĂśnnunina. HvaĂ° er Ă­ lagi og hvaĂ° mĂĄ betur fara. Ă&#x17E;aĂ° ber aĂ° fagna ĂžvĂ­ sem vel er gert.

.žSTI-OSFELLINGURKEMURĂ&#x2019;TAPRĂ&#x2026;L

Ă&#x17E;

að er gaman að fylgjast með gróskunni í leikfÊlaginu okkar um Þessar mundir. Uppselt er å hverja sýninguna å fÌtur annarri og er óhÌtt að mÌla með Elvis sýningunni sem nú er å fjÜlunum. Mosfellingar hafa ekki alltaf verið duglegir að mÌta í bÌjarleikhúsið sitt en vonandi er nú breyting Þar å.

A

Ă° lokum langar mig aĂ° mĂŚla meĂ° LĂ­fstĂśltmĂłtinu sem fram fer Ă­ reiĂ°hĂśllinni 27. mars. Um er aĂ° rĂŚĂ°a tĂśltmĂłt fyrir konur til styrktar LĂ­fi, styrktarfĂŠlagi kvennadeildar LSH. Hvet ĂŠg Mosfellinga til aĂ° mĂŚta bĂŚĂ°i til keppni eĂ°a ĂĄhorfs.

Hilmar Gunnarsson, ritstjĂłri Mosfellings

www.isfugl.is

ÂĽÂśÂ&#x2122;'ÂŽ-,5'¨5

Vor Ă­ Mosfellssveit!

GuĂ°mundur Ă&#x201C;mar ĂĄsamt BarnakĂłr VarmĂĄrskĂłla ĂĄ samkomu hjĂĄ FAMOS.

Er vorið unga í viðum hlÌr og víðir, bjÜrk og reynir grÌr. Geislar dansa um grund og ver og gleði í hjarta ÞÊr. Hvar åttu friðsÌlli unaðsreit en uppi í Mosfellssveit, en uppi í Mosfellssveit.

Ă haustdĂśgum 2010 barst Ă­ hendur DaĂ°a Ă&#x17E;Ăłrs Einarssonar, stjĂłrnanda SkĂłlahljĂłmsveitar MosfellsbĂŚjar myndarammi sem varĂ°veitir koparstungu til nĂłtnaprentunar og nĂłtnablaĂ° meĂ° ljóði og lagi. Ă&#x17E;essi gripur er lĂ­klega a.m.k. 50 ĂĄra gamall og prýðir nĂş veggi hjĂĄ SkĂłlahljĂłmsveitinni. GuĂ°mundur Ă&#x201C;mar Ă&#x201C;skarsson, tĂłnmenntakennari og kĂłrstjĂłri fĂŠkk nĂłturnar Ă­ hendur og hefur nĂş Ăştsett lagiĂ°, en SkĂłlakĂłr VarmĂĄrskĂłla flutti ĂžaĂ° ĂĄ kĂłratĂłnleikum nĂ˝lega Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju. HĂśfundur ljóðins er Einar M. JĂłnsson (f. 1904 - d. 1964). Hann var kennari og skĂłlastjĂłri iĂ°nskĂłla, sem rekinn var um tĂ­ma Ă­ Reykjalundi. Eftir hann liggja m.a. ljóðabĂŚkur, Þýðingar og fjĂśldi Ăştvarpserinda. HĂśfundur lagsins er JĂłn JĂłnsson frĂĄ HvannĂĄ (f. 1910 - d. 1963). Hann var einn af frumkvÜðlum Ă­slenskrar dĂŚgurlagagerĂ°ar og mĂĄ nefna lĂśg eftir hann eins og Selja litla og Capri Catarina. JĂłn ĂĄtti lengi viĂ° heilsuleysi aĂ° strĂ­Ă°a og dvaldi m.a. viĂ° endurhĂŚfingu Ă­ Reykjalundi. LĂ­klegt er aĂ° Ă­ Reykjalundi hafi leiĂ°ir Einars og JĂłns legiĂ° saman og ljóð og lag UmsjĂłn: Birgir D. Sveinsson orĂ°iĂ° til.

hĂŠĂ°an og ĂžaĂ°an

VottorĂ° fyrir burĂ°arVirkismĂŚlingar

2

- FrĂ­tt, frjĂĄlst og ĂłhĂĄĂ° bĂŚjarblaĂ°


...

  

 

Sรญmi:

586 8080 www.fastmos.is

%INAR0ยนLL +JยพRNESTED

,รŽGGFASTEIGNASALI

3VANร–ร‹R %INARSSON

586 8080 leirvogstunga lausx stra

&ALLEGT MENDARAรˆHร’Sยน TVEIMURHยพรˆUMMEรˆINNBYGGรˆUM Bร…LSKร’R VIรˆ3Tร‹RATEIGร…-OSFELLSBยพ %IGNINSKIPTISTร…FORSTOFU ELDHร’S SVEFNHERBERGI BAรˆHERBERGI GESTASALERNI ร–VOTTAHร’S STOFU BORรˆSTOFUOGBร…LSKร’RINNER M 6 M

lausx stra

stรณriKriKi

6ORUMAรˆFยนร…SรŽLUFLOTT M EINBร•LISHร’SMEรˆINNBYGGรˆUMBร…LSKร’R VIรˆ,EIRVOGSTUNGUร…-OSFELLSBยพ "JARTOGRร’MGOTTHร’SMEรˆFALLEGUM INNRรTTINGUMOGGร‹LFEFNI-IKIL LOFTHยพรˆMEรˆFALLEGRILร•SINGUERร… Hร’SINUCAMAFGIRTTIMBURVERรŽND ร…SUรˆVESTURยนTT%IGNINERLAUSTIL AFHENDINGARSTRAX 6 M

stรณriteigur

%GILINA3 ยถร‹RHILDUR- 'UรˆGEIRSDร‹TTIR 3ANDHOLT

JA RAHERBERGJAร…Bร’รˆยนNEรˆRIHยพรˆ ร…TVร…Bร•LISHร’SIMEรˆSรRINNGANGI OGGร‹รˆUMGARรˆIVIรˆ3Tร‹RAKRIKAร… -OSFELLSBยพยฅBร’รˆINERSKRยนรˆHJยน &ASTEIGNASKRยนยฅSLANDSSEM M JAHERBERGJAร…Bร’รˆ ENAUKร–ESSFYLGIR ร…Bร’รˆINNICAMร‹SAMร–YKKTRร•MI 6 M

sKeljatangi

lausx

 M RAHERBERGJAร…Bร’รˆยน JARรˆHยพรˆMEรˆSรRINNGANGIVIรˆ 3KELJATANGAร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIN SKIPTISTร…FORSTOFU GEYMSLU BAรˆHERBERGI ร–RJร’SVEFNHERBERGI STOFUOGELDHร’S%INNIGFYLGIRร…Bร’INNI KรŽLDร’TIGEYMSLA%IGNINERLAUSTIL AFHENDINGARSTRAX 6 M

stra

stรณriKriKi

miรฐholt

&ALLEGT MEINBร•LISHร’Sร… BYGGINGUยนTVEIMURPรŽLLUMMEรˆ INNBYGGรˆUMBร…LSKร’RVIรˆ3Tร‹RAKRIKA ร…-OSFELLSBยพ(ร’SIรˆSEMER BYGGTร’RFORSTEYPTUMEININGUMFRยน %INNIGAVERKSMIรˆJUNNITELSTFOKHELT 6 M

(AGSTยพรˆ M RAHERBERGJA ENDAร…Bร’รˆยนEFSTUHยพรˆร…LITLUFJรŽLBร•LI VIรˆ-IรˆHOLTร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIN SKIPTISTร…FORSTOFUHOL BAรˆHERBERGIM STURTU ร–RJร’SVEFNHERBERGI BORรˆSTOFU STOFU ELDHร’SOGBร’R3TUTTร…ALLA ร–Jร‹NUSTUร…MIรˆBยพ-OSFELLSBยพJARSEM OGยน6ARMยนRSKร‹LASVยพรˆIรˆ 6 M

Kvรญslartunga

urรฐarholt

'LยพSILEGT MEINร•LISHร’Sร… BYGGINGUยนGร‹รˆRIร’TSร•NISLร‹รˆ"JรŽRGVIN 3NยพBJรŽRNSSON ARKITEKTTEIKNAรˆI Hร’SIรˆ"ร’IรˆERAรˆSTEYPABOTNPLรŽTU NEรˆRIHยพรˆAROGBร’AรˆAรˆSTEYPACA MAFVEGGJUM&RAMKVยพMDIN FยพSTยนMJรŽGHAGSTยพรˆUVERรˆI KR MFYRIRLร‹รˆ GATNAGERรˆARGJรŽLD Pร’รˆA PLรŽTUOGMAFVEGGJUM

&ALLEGM JAHERBERGJAร…Bร’รˆ ร…JAHยพรˆAFJรŽLBร•LIVIรˆ5RรˆARHOLT ร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆINSKIPTIST ร…STOFU BORรˆSTOFU ELDHร’SM BORรˆKRร‹K BAรˆHERBERGIMBAรˆKARI SVEFNHERBERGIOGHJร‹NAHERBERGI 3VALIRร…SUรˆVESTUROGMJรŽGFALLEGT ร’TSร•NIAรˆ%SJUNNIร…NORรˆAUSTURยนTT 6 M

Kvรญslartunga

lรฆKjarmelur

&ALLEGT MPARHร’SยนTVEIMUR HยพรˆUMย™JARรˆHยพรˆERFORSTOFA ELDHร’S BORรˆSTOFA STOFA GESTASALERNI OGBร…LSKร’Rย™ANNARIHยพรˆINNIERU BARNAHERB GOTTHJร‹NAHERB ร–VOTTAHร’SOGSTร‹RTBAรˆHERBMEรˆ RISASTURTUKLEFA(ร’SIรˆSTENDURINNST ร…BOTNLANGAMEรˆร’TSร•NITILAUSTURS SUรˆURSOGVESTURS 6 M

.OKKURNร• MIรˆNARรˆARBIL GEYMSLURMEรˆMILLILOFTIVIรˆ ,ยพKJARMELร…2EYKJAVร…K M VINNSLUSALURMEรˆVรLSLร…PUรˆUGร‹LFIOG MMILLILOFTMEรˆSTยนLSTIGAOG STยนLHANDRIรˆI'ร‹รˆINNKEYRSLUHURรˆ MIKILLILOFTHยพรˆOGร–RIGGJAFASA RAFMAGNI3NYRTINGMEรˆSALERNIOG HANDLAUG 6 M

stรณriKriKi - 3ja og 4ra herbergja รญbรบรฐir

lausx stra

breKKutangi - 228 m2 raรฐhรบs

lausx stra

.ร•JAROGGLยพSILEGAROGRAHERBERGJAร…Bร’รˆIRร…JAHยพรˆALYFTUHร’SIMEรˆBร…LAKJALLARA VIรˆ3Tร‹RAKRIKAร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIRNARERUTIBร’NARTILAFHENDINGARMEรˆFALLEGUM EIKARINNRรTTINGUM&Lร…SAROGPARKETERUยนGร‹LFUM 6ERรˆFRยน M

&ALLEGT MRAรˆHร’SยนHยพรˆUMยนSAMT MBร…LSKร’R&LOTTEIGNMEรˆAUKAร…Bร’รˆ ร…KJALLARAย™JARรˆHยพรˆERFORSTOFA GESTASALERNI ELDHร’S HOL STOFAOGBORรˆSTOFAย™ HยพรˆINNIERU SVEFNHERBERGI ร–VOTTAHร’S HOLOGBAรˆHERBERGIMSTURTUOGBAรˆKARIยฅ KJALLARAERSTร‹RFORSTOFA STOFA ELDHร’S BAรˆHERBERGIOGTVรŽSVEFNHERBERGI 6 M

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar โ€ข Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 โ€ข fax 586 8081 โ€ข www.fastmos.is โ€ข Einar Pรกll Kjรฆrnested, lรถggiltur fasteignasali


Gísli Ársæll og Jón Magnús vilja varðveita gamlar búvélar úr Mosfellssveit og nágrenni

Vilja koma upp sögu- og búvélasafni í sveitinni Frábær aðsókn á Allskonar Elvis

Föstudaginn 18. febrúar var sýningin Allskonar Elvis í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur frumsýnd hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Í sýningunni kemur fram fjöldi listamanna og Hljómsveitin 66 sér um tónlistina. Á hverri sýningu hafa einnig komið fram gestasöngvarar. Frábær aðsókn hefur verið og uppselt á allar auglýstar sýningar. Því hefur verið ákveðið að bæta við tveimur aukasýningum föstudaginn 25. mars kl. 20 og 23. Leikfélagið þakkar móttökurnar og hvetur Mosfellinga til að láta þessa frábæru skemmtun ekki framhjá sér fara. Á myndinni má sjá Ágúst Sæland og Daða Þór í hlutverki sínu sem Elvis.

Gísli Ársæll Snorrason á Brekkukoti og Jón Magnús Jónsson eru áhugamenn um gamlar vélar sem notaðar hafa verið við sveitastörf hér í héraðinu. Báðir eiga þeir vélar frá fyrri tíð og langar að varðveita þau tæki sem notuð voru til sveitastarfa hér áður fyrr. „Maður verður ekki eilífur,“ segir Gísli. „Við erum að spá í framhaldinu, maður vill helst ekki að þetta verði grafið einhversstaðar. Gaman væri að safna þessum uppgerðu vélum og tækjum saman á einn stað á einhversskonar sögu- og búvélasafni. Jón Magnús tekur í sama streng. „Það er þónokkuð til af uppgerðum vélum hér í sveitinni. Upprunarlegu vélarnar hafa varðveist og það fylgir þeim mikil saga. Margar vélanna eru eins og nýjar.“

Næsta skref að finna hentugt húsnæði „Það þarf að koma þessari söfnunarstarfsemi á næsta skref. Ná vélunum fram í dagsljósið svo fleiri geti notið. Við höfum reifað þetta við bæjarfélagið og fengið ágætis viðbrögð. Næsta skref er auðvitað að finna hentugt húsnæði. Í framtíðini væri svo hægt að sjá þetta samræmast væntanlegum ævintýragarði í Mosfellsbæ. Við leitum nú að fleiri áhugamönnum svo hægt verði að láta þennan draum rætast. Vonandi er hægt að smala sem flestum saman sem hafa svipaðar hugmyndir,“ segir Jón Magnús. „Þetta gæti orðið mjög spennandi verkefni, ef hægt væri að hafa þetta svolítið lifandi safn, td. í öðrum endanum væri verið að gera upp vélar meðan á öðrum stað væri sýningarsalur. Svo ekki sé nú talað um félagsskapinn í kringum þetta. Auðvitað eru ekki allir tilbúnir að gefa frá sér

Gísli Ársæll Snorrason á Brekkukoti og Jón Magnús Jónsson á Reykjum.

vélarnar á slíkt safn en þá má líka hugsa sér að lána gripina og allavega taka þátt í starfinu í kringum þetta. Við gætum td. haldið traktóradag á 17. júní og sett allt í gang og rúntað um götur bæjarins.

Áhugasamir hafi samband: Jón Magnús 892-1145 Gísli Ársæll 895-2411

Rótgróin Bókhaldsskrifstofa Hilmars Sigurðssonar fjölgar starfsfólki og eykur þjónustu

Edda með sýningu í Galleríinu á Álafossi Edda Hringsdóttir hefur opnað myndlistarsýningu á Kaffihúsinu Álafossi. Sýningin fer fram í Galleríinu á staðnum og stendur til 12. apríl. Edda opnaði sýninguna með pompi og prakt um síðustu helgi þar sem fjöldi gesta kom og samgladdist Eddu á þessum degi. Á myndinni má sjá Eddu til hægri á myndinni ásamt Helgu Guðjónsdóttur.

Aukin þjónusta við viðskiptavini Hilmar Sigurðsson viðskiptafræðingur í Mosfellsbæ, hefur boðið fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjónustu og ráðgjöf við rekstur, uppgjör, bókhald, skattskil, fasteignkaup og sölu í rúm 30 ár. Auk Hilmars starfar Vilborg Pálsdóttir hjá fyrirtækinu við bókhald og ráðgjöf, en hún hefur verið Hilmari til halds og traust í hart nær 30 ár. Nú hafa dætur hans Arna Kristín og Katrín Dögg hafið störf við hlið þeirra á skrifstofunni en þær eru báðar viðskiptafræðingar að mennt. Útskrifaðar frá Háskólanum í Reykjavík og Coastal Carolina háskóla í Bandaríkjunum. Katrín hefur einnig lokið meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Þær búa yfir áratuga reynslu af sölu- og markaðsmálum, og hafa að auki unnið með fjölda íslenskra og erlendra fyrirtækja að skipulagningu markaðsherferða, viðburða, vinnufunda, hópeflis, starfsdaga og annarra sérverkefna.

Persónuleg og góð þjónusta Þar sem Arna og Katrín koma úr annars konar starfsumhverfi hafa þær útvíkkað þá þjónustu sem í boði er. Nú geta viðskiptavinir nýtt sér aukna þjónustu á borð við

kirkjustarfið

64

launakeyrslur ásamt ráðgjöf á sviði markaðsmála, stjórnunar og stefnumótunar. Gamla kjarnastarfsemi fyrirtækisins verður þó að sjálfsögðu áfram með óbreyttu sniði og áfram verður lagður metnaður í að veita persónulega og góða þjónustu á sanngjörnu verði.

Starfsfólk Bókhaldsskrifstofu Hilmars Sigurðssonar býður nýja viðskiptavini velkomna og þakkar núverandi viðskiptavinum fyrir gott samstarf á liðnum árum og áratugum. Bókhaldsskrifstofa Hilmars Sigurðssonar er á 5. hæð í Kjarna.

HelgiHald NæStu vikNa Sunnudagurinn 20. mars Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11 Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju kl. 13

www.lagafellskirkja.is

Starfsfólk Bókhaldsskrifstofunnar. Katrín Dögg, Hilmar, Vilborg og Arna Kristín.

Sunnudagurinn 27. mars Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30 Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar Sunnudagskólinn færist yfir á laugardag (26. mars) kl. 11 í Lágafellskirkju

- Hvað er að frétta?

Í sunnudagaskólanum mun Stopp leikhópurinn sýna leikritið Ósýnilegi vinurinn. Sunnudagurinn 3. apríl Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30 Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar Sunnudagskólinn færist yfir á laugardag (2. apríl) kl. 11 í Lágafellskirkju

SÓkN Í SÓkN – liFaNdi SaMFÉlag Vertu með í sókninni!


%& # $ 

   #% +%( %)(+% (1% %+(( #(3 ))*%+&)##)3!()$(/+$)!. )*()0')+$#(3 )$.#

(3)#++%+( +$/1#(3 # %%/( ")"0# ( !+ %%

$()"# 

4

  (#+(,(( ))&%/ !"* #  !" !*!# /!'!"# #

  +%%(# ( )* %))&% *!! )!"*  ' / '!*1!!Ă?bĂşalýðrĂŚĂ°i og annaĂ° lýðrĂŚĂ°i01, /"!!!$ ##" , /&" !  $ !$$%'# '), /  "#!"!!" 

  (+)* %%(#))&%" )!"* !!# (""$ '!*1!!Ă?bĂşakosningar og aĂ°rar aĂ°ferĂ°ir0 $ #  #),! $$ /   /"#!""# "  ), /!'"""+# /!

 

 & !# # /# # !"* *.%5$(0%))&% $/!"* !"* !!#!$!!!/ ## +# / , $"" "/" ' #! ## , /!!"# '!' !


Bjóða uppá Indjánagufu í Lágafellslaug Indjánahöfðingjarnir Guðrún Ösp og Inga ætla að vera með indjánagufu í frábærri aðstöðu í Lágafellslaug 1.-3. apríl. Um er að ræða tveggja tíma næringu á líkama og sál, blandað gufu og dekri. Tekið er á móti 7–15 manna hópum. Tilvalið fyrir saumaklúbba, vinahópa, hjónaklúbba, fjölskyldur og aðra hópa sem vilja hittast og eiga góða stund saman og brjóta upp hversdagsleikann. Verðið er 5.000 kr. á mann. Nánari upplýsingar á www.heilsukjarninn.is.

92% íbúa eru ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á.

Mosfellsbær kemur vel út úr árlegri könnun Capacent þar sem mæld er ánægja íbúa

Mosfellsbær hækkar í einkunn Mosfellsbær er, ásamt Garðabæ, besta sveitarfélagið til að búa í að mati íbúa og hvergi er meiri ánægja með skipulagsmál. Þetta kemur fram í könnun Capacent þar sem mæld var ánægja með þjónustu sveitarfélaga. Haraldur Sverrisson bæjarstjóri segist afar ánægður með útkom-

una. „Það er gaman að sjá hvað Mosfellingar eru ánægðir með bæinn sinn. Hér er frábært að búa eins og sést á niðurstöðum könnunarinnar.“ Hann segir það ánægjulegt að Mosfellsbær hefur hækkað í einkunn síðustu tvö ár og að það sé staðfesting á þeim áherslum sem

Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með...

Hvað Er

að frétta? mosfellingur@mosfellingur.is

6%

84%

...þjónustu leikskóla Mosfellsbæjar?

9%

81%

...þjónustu grunnskóla Mosfellsbæjar?

...þjónustu við eldri borgara í Mosfellsbæ?

7%

22%

...þjónustu Mos. á heildina litið, bæði útfrá reynslu þinni og áliti? 76% ...þjónustu Mosfellsbæjar við barnafjölskyldur?

2%

10%

13%

73%

...hvernig Mosfellsbær sinnir menningarmálum?

65%

29%

57%

4%

17% 22%

58%

28%

3% 3%

14%

80%

...gæði umhverfisins í nágrenni við heimili þitt?

...skipulagsmál almennt í Mosfellsbæ?

Hvorki né 5%

92%

...aðstöðu til íþróttaiðkunar í Mosfellsbæ?

Hestamannafélagið Hörður hefur tekið upp verklagsreglur og stefnu um forvarnir gegn einelti, áreitni og vanlíðan í félagsstarfinu. Hestamannafélagið lýsir því yfir að allir félagsmenn eiga rétt á að komið sé fram við þá af virðingu og umhyggju. Einelti, áreitni og vanlíðan í félagsstarfinu er ekki liðið. Stefnan er aðgengileg öllum félagsmönnum á heimasíðu félagsins, og endurskoðuð þegar þurfa þykir. Hún er unnin í samræmi við stefnu Mosfellsbæjar í þessum málum og reglugerð nr. 1000/2004 um aðgerðir gegn einelti á vinnustað. „Markmiðið er að sjálfsögðu að Hörður sé gott félag þar sem öllum líður vel,“ segir Guðjón Magnússon formaður hestamannafélagsins. Félagsmaður sem orðið hefur fyrir eða hefur vitneskju um einelti, áreitni eða vanlíðan í félaginu skal upplýsa stjórnarmann eða formann einhverrar nefndar félagsins um það.

Ánægð(ur)

92%

...Mosfellsbæ sem stað til að búa á?

Hörður líður hvorki einelti né áreitni

unnið sé eftir hér í sveitarfélaginu. „Við komum ekki nógu vel út varðandi þjónustu við eldri borgara en það kemur ekki á óvart. Við höfum barist fyrir því í mörg ár að fá hér byggt hjúkrunarheimili sem nú loksins er orðið að veruleika. Í tengslum við hjúkrunarheimili verður byggð aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra sem lengi hefur mátt bæta,“ segir Haraldur ennfremur.

7% 13% 13% 15%

Hvar er

best að búa? 1. Garðabær 2. Mosfellsbær 3. Akureyri 4. Hafnarfjörður 5. Seltjarnarnes 6. Ísafjarðarbær 7. Akranes 8. Vestmannaeyjar 9. Skagafjörður 10. Kópavogur

Aðalfundur Kjósarsýsludeildar Rauða kross Íslands fór fram í síðustu viku

Ný stjórn Kjósarsýsludeildar RKÍ Aðalfundur Kjósarsýsludeildar var haldinn í síðustu viku. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, flutti Gestur Hrólfsson verkefnisstjóri RKÍ fróðlegt erindi um Genfarsamningana og áhrif þeirra á stríðshrjáðum svæðum. Á fundinum varð nokkur breyting á stjórn deildarinnar. Einar Guðbjartsson og Þrúður Kristjánsdóttir, gáfu ekki kost á sér aftur. Þrúður er þó ekki á förum frá deildinni, því hún situr í stjórn URKÍ-Kjós og stýrir ungmennahópnum Mórali ásamt Ágústu Ósk Aronsdóttur. Davíð Baldur Sigurðsson og Ágústa Ósk Aronsdóttir sögðu sig úr stjórn deildarinnar vegna anna síðasta haust og komu því fjórir nýir aðilar nú inn í stjórnina. Gísli Friðriksson er formaður og Inga Rósa Gústafsdóttir gjaldkeri. Aðrir stjórnarmenn eru: Arnar B. Kristjánsson, Kristjana Fjeldsted, Gylfi Þór Þorsteinsson, Gunnhildur María Sæmundsdóttir, Zópónías H. Pálsson og Sigrún Málfríður Arnarsdóttir.

Eldri borgarar Göngum í Háskóla - menningarferð. Ferð verður í Háskóla Íslands 25. mars. Skoðað verður m.a. heilbr.vísindasvið og Háskólatorg. Lagt verður af stað kl. 13 frá Eirhömrum. Verð kr. 2.500 þ.e. akstur og kaffihlaðborð á Hótel Loftleiðum. Ath: Leikhúsferðin á Nei ráðherra, 7. apríl Lagt verður af tað frá Eirhömrum kl. 19.30 stundvíslega, sætagjald kr. 1.000.

Sumarferðin yfir Sprengisand 4.-6. júlí. Vegna biðlista eru skráðir þátttakendur vinsamlega beðnir um að greiða staðfestingargjald kr. 10.000, í mars. Jafnframt viljum við taka fram, að innifalið í heildarverði þ.e. kr. 40.000, er gisting í tvær nætur með morgunverði, tveir kvöldverðir, akstur, nesti 1. og 2. daginn og miðdegisverður á Blönduósi 3. daginn. Ferðalýsing er á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum.

- Fréttir úr bæjarlífinu

Nýja stjórnin í Þverholtinu.

Haustferðin til Halifax og Nýja Skotlands 22. sept. Ferðalýsing er á skrifstofu félagsstarfsins og einnig á vefsíðunni: Vesturheimur.is. Mosfellingar hafa forgang í ferðina og geta áhugasamir skráð sig hjá forstöðumanni félagsstarfsins Eirhömrum í s. 5868014 e. hádegi og 6920814. Námskeið í leirvinnu byrjar næst 8. apríl frá kl. 10-12 og verður í fjögur skipti. Skráning í síma 5868014 og 6980090. Munið gönguna frá Eirhömrum kl. 11 á þriðjudögum og föstudögum.

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

6

Óánægð(ur)


Bo

nn

nn

ei

i lt

íB

i

eldbakaðar pizzur opið: Sun.-fim. 11.30-21, föS.-lau. kl. 11.30-22

16“ pizzur af matseðli 1.990 kr. 16“ pizza með 2 áleggstegundum 1.500 kr. www.pizzur.is

www.pizzur.is

HádegistilBoð

www.pizzur.is

www.pizzur.is

kl. 11.30-14

12“ pizza með 2 áleggstegundum og 1/2 l af gosi 1.250 kr. súpa og nýbakað brauð í hádeginu fim. og fös. 750 kr.

www.pizzur.is

522-2222

sími

16“ pizza með 2 áleggst. og 2x 1/2 l gos 1.600 kr.

NýjuNgar á matseðli • brauðstaNgir • calzoNe (hálfmáNi) • ostafylltar brauðstaNgir • Pizza með hráskiNku og ruccola • humarPizza Við erum • salsa Pizza

á facebook


TILBOÐ-TILBOÐ-TILBOÐ TILBOÐ á förðun fyrir allar stórglæsilegar fermingarskvísur, mömmur, ömmur, systur, frænkur og vinkonur, við öll tækifæri !! Verð aðeins 3500.- kr *Tilboðið gildir aðeins hjá Fanneyju Dögg snyrtifræðimeistara og förðunarfræðing

Unaðsleg slökun, vellíðan og geislandi fagurt útlit!!! Með hverri keyptri andlitsmeðferð fylgir frí litun og plokkun. Frábært úrval meðferða í boði, allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi! *Tilboðið gildir aðeins hjá Unni Ósk snyrtifræðing

Minnum einnig á okkar einstöku nuddmeðferðir, líkamsmeðferðir, fótaaðgerðir sem og aðrar meðferðir. Endilega skoðið úrval meðferða á nýrri og endurbættri heimasíðu okkar: likamiogsal.is Vertu velkomin á snyrtistofuna Líkama og sál þar sem fagfólk mun leitast við að veita þér bestu mögulegu þjónustu, ráðleggingar og meðferðir sem í boði eru. Leyfðu okkur að dekra við þig í dagsins önn. *Tilboðin gilda í mars og apríl.*

Guðrún og Birna eru fluttar í Völuteig.

Fyrirtækin Markfell og Rúnir flytja aðsetur í Völuteig 8

Flytja í Mosfellsbæ Þann 1. febrúar fluttu tvö fyrirtæki aðsetur sín úr Reykjavík að Völuteigi 8 í Mosfellsbæ. Það er Markfell sem vinnur að markaðsmálum og auglýsingasölu, stofnað 1993, en eigandi þess er Birna Sigurðardóttir sem hefur búið hér frá 1989 og Rúnir Bókhaldsþjónusta, stofnað 2006, sér um bókhald og launavinnslu, ársreikninga og skattauppgjör og framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki en eigandi þess er Guðrún Þórarinsdóttir en hún hefur verið búsett í Mosfellsbæ frá árinu 1979.

Þóra Sigurðardóttir sýnir Vegi efnisins í Listasalnum Þessa dagana stendur yfir sýning myndlistarmannsins Þóru Sigurðardóttur, Vegir efnisins, í Listasal Mosfellsbæjar. Kolateikning á vegg, grafítteikningar á pappír og ljósmyndir er sá efniviður sem Þóra Sigurðardóttir velur sér fyrir sýninguna. Á sýningunni eru teikningar og ljósmyndir og stendur hún til 26. mars. Þóra Sigurðardóttir stundaði nám við Myndlistaog handíðaskóla Íslands og framhaldsnám í Danmörku. Hún hefur sýnt verk sín hér heima og erlendis og eru verk hennar í eigu opinberra safna á Íslandi og í Danmörku. Þóra hefur jafnframt unnið við kennslu og verkefnastjórnun við Myndlistaskólann í Reykjavík og Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans og Nýpurhyrnu.

Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar og er aðgangur ókeypis.

Leikfélag Mosfellssveitar kynnir sýninguna:

Ásamt Hljómsveitinni 66 og fleiri listamönnum Leikstjóri: Ingrid Jónsdóttir

VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA VERÐA TVÆR AUKASÝNINGAR FÖSTUDAGINN 25. MARS KL. 20 OG 23.

ur, söng & n í r g i gleð

Miðapantanir í síma 566 7788 - Miðaverð kr. 1500.-

8

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað


( ! ,

 $# #' 

$#* # #'# )#%(

*- (

 * .)

 (- ) 

"##&#+ ##!&&# ###################

"##&#+ ##!&&#

"##&#+ ##!&&# 

(( ( ! 

 (

(- ) 

"##&#+

"##&#+ ##!&&#

"##&#+# ##!&&### 

N1(  ( ()( (( ( ( ( 

((,((

www.mosfellingur -

#$'"(/(%#$+$&&$

9


Katrín Júlíusdóttir, Dagur B. Eggertsson og Árni Páll Árnason á fundi í Þverholti.

Tekið við viðurkenningum úr höndum forseta ÍSÍ.

Bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar sigraði í sínum flokki

Góður árangur í Lífshlaupinu

Samfylkingarfélagið stóð fyrir fjölmennum fundi í Þverholti

Skýrsla umbótanefndar kynnt Í kjölfar útkomu skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar var haldinn fjölmennur fundur hjá Samfylkingarfélagi Mosfellsbæjar þann 21. febrúar. Á fundinum kynnti Kolbrún Benediktsdóttir skýrsluna, tillögur sem þar koma fram og ræddi ennfremur um leiðir til að efla innra starf flokksins. Jafnframt mættu Margrét S. Björnsdóttir formaður framkvæmdastjórnar, Sigrún Jónsdóttir frkvst. og Dagur B. Eggertsson, auk þingmanna. Líflegar umræður voru um fortíð flokksins og betri stjórmál í framtíðinni.

Nú er nýlokið lýðheilsuátakinu „Lífshlaupið“ sem fór fram dagana 2.-22. febrúar. Um er að ræða fræðslu- og hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands þar sem landsmenn eru hvattir til stunda daglega hreyfingu af ýmsu tagi sér til heilsubótar. Mosfellsbær hefur tekið virkan þátt í verkefninu síðastliðin ár með mjög góðum árangri. Ýmis fyrirtæki og stofnanir í bænum hafa tekið þátt, og hafa leik- og grunnskólar bæjarins iðulega verið meðal efstu skóla á landinu.

Nemendur og starfsmenn skólanna virkir þátttakendur Mosfellsbær lenti í 13. sæti af 66 sveitarfélögum sem tóku þátt nú í ár. Bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar sigraði í sínum flokki í vinnustaðakeppninni annað árið í röð, enda hefur verið góð stemming innan skrifstofunnar og hafa nær allir starfsmenn tekið þátt. Grunnskólarnir í bænum hafa einnig staðið sig með stakri prýði í Hvatningaverkefni grunnskólanna og í ár lenti Varmárskóli í 3. sæti og Lágafellsskóli í 5. sæti. Það er því ljóst að Mosfellingar eru vel með á nótunum þegar kemur að því að hreyfa sig.

Alhliða garðþjónusta Trjáklippingar Trjáfellingar Garðaúðun Beðahreinsun Garðsláttur Þökulagnir Hellulagnir og margt fleira

Mjaltarvélarnar úr sveitinni vöktu hrifningu nemenda.

Skemmtileg heimsókn í Lágafellsskóla Nemendur í 7. bekk í Lágafellsskóla fengu skemmtilega heimsókn í febrúar. Það var Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi á Bakka á Kjalarnesi, sem kom til að fræða börnin um lífið á sveitabænum. Ásthildur hefur komið árlega í heimsókn til nemenda 7. árgangs undanfarin ár og fengið góðar viðtökur. Krakkarnir fengu að skoða ýmsa hluti sem tengjast lífinu á sveitabænum eins og mjaltartæki, pela fyrir kálfa, hestabeisli, bændablöð, nautaskrá, ljósmyndir og margt fleira. Jafnframt sýndi Ásthildur krökkunum myndband sem tekið var upp á sveitabænum. Heimsóknin tókst vel og krakkarnir höfðu virkilega gaman af.

Pantið vetrarklippinguna tímanlega

Bílar vikunnar

www.isband.is www.100bilar.is

DODGE RAM 1500 SPORT HEMI 4X4, nýr 2011, sjálfsk, 390 hö, leður, lúga, bakkmyndavél, fjarstart o.fl, Mjög vel búnir bílar og hægt að fá þá metan breytta á sama verði. Verð 7690 þús. kr, eru á staðnum.

íSlenSk-BandaríSka Þverholti 6 | SíMi 534 4433 iSBand@iSBand.iS Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir bíla, hjólhýsa, fellihýsa, pallhýsa oþh. á skrá, Skráið bílinn frítt hjá okkur, Endilega komið þið til okkar og við skráum bílinn eða sendið okkur skráningar á 100bilar@100bilar.is og í síma 5179999, 100bílar.is,

100 Bílar | Þverholti 6 | SíMi 517 9999 | 100Bilar@100Bilar.iS

10

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Húsmæðraorlof Gullbringuog Kjósarsýslu 2011 Eins og undanfarin ár gefst konum kostur á að sækja um ferðir á vegum Orlofsnefndar Gullbringu- og Kjósarsýslu, en þessar ferðir hafa ávallt notið mikilla vinsælda. Í ár eru fyrirhugaðar þrjár ferðir: 1. Ferð til Portoroz 10.-17. ágúst, sjö nætur 2. Sigling á Rín 25.-29. ágúst, fjórar nætur, þar af þrjár um borð í bátnum 3. Aðventuferð til Nürnberg 2.-5. desember, þrjár nætur Í lögum um orlof húsmæðra segir: Rétt til að sækja um ferðirnar hefur sérhver kona sem veitir, eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf. Ferðirnar og nánari upplýsingar um þær, verða auglýstar á næstunni.


2 rétta tilboð fyrir 1 1

Kjúklingur í ostrusósu Hrísgrjón Núðlur með kjöti súrsæt- eða karrísósa

2

Kjúklingur í Massaman Hrísgrjón Djúpsteiktar rækjur súrsæt- eða karrísósa

3

Núðlur með kjúkling Djúpsteiktar rækjur

Hrísgrjón súrsæt- eða karrísósa

2 rétta

tilboð fyrir 1

1990kr. 790 kr. aukalega með Krupuk (rækjuflögur) & 2l. gosi

3 rétta tilboð fyrir 2

www. thaiexpress.is

A

Panang Kjúklingur Hrísgrjón Djúpsteiktar Rækjur súrsæt - og Núðlur með kjúkling mangósósa

B

Massaman kjúklingur Hrísgrjón Núðlur með kjúkling súrsæt Vorrúllur og sweet chillísósu

3190kr.

C

Kjúklingur í ostrusósu Hrísgrjón Núðlur með kjúkling súrsæt eða karrísósa Djúpsteiktar rækjur

Fyrir átvöglin: Stækkaðu fyrir aðeins 510 kr

3 rétta

tilboð fyrir 2

FJÖLSKYLDU TILBOÐ Pöntunarsími: 5526666

4 rétta tilboð fyrir 4 D

E

Fiskur í rauðu karrí Massaman kjúklingur Núðlur með kjúkling Djúpsteiktar rækjur

Hrísgrjón Súrsæt og mangósósa

Panang rautt karrí kjúklingur Hrísgrjón Núðlur með kjúkling Sweet chillí Djúpsteiktar rækjur og súrsæt sósa Vorrúllur

4 rétta

tilboð fyrir 4

5490kr.

6 rétta tilboð fyrir 6 mac mac

Djúpsteiktar rækjur með súsætri sósu Djúpsteiktur fiskur sweetchillí eða karrí Kjúklingur með sataysósu Panang svínakjöt Eggjanúðlur með kjúkling Vorrúllur Súrsæt- og mangó eða karrí og sweetchillísósa

KJARNANUM Þverholt 2, Mosfellsbæ sími: 552 6666 thaiexpress@thaiexpress.is www.thaiexpress.is

OPIÐ: 11:30 - 14:00 17:00 - 21:00 Laugardaga 17:00 - 21:00 Sunnudaga 17:00 - 21:00 Virka daga

6 rétta

tilboð fyrir 6

7990kr.

ATH! MSG EXPRESS mánudagar og þriðjudagar Alla mánudaga eru núðlur af matseðli á 990 kr. Alla þriðjudaga eru öll steikt hrísgrjón af matseðli á 990 kr.

www.mosfellingur -

11


skrautlegur

Öskudagur

Myndir/Ruth Örnólfs og varmarskoli.is

12

- Öskudagurinn í Mosfellsbæ


Sumarstörf hjá Mosfellsbæ Mosfellsbær auglýsir laus til umsóknar sumarstörf og sumarátaksstörf Umsóknarfrestur er til 28. mars 2011

Sótt er um störfin í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar (www.mos.is/ibuagatt). Nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á vef Mosfellsbæjar, www.mos.is. Þeir ganga fyrir um sumarstörf sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ.

Sumarstörf (Eingöngu fyrir 18 ára og eldri)

- Yfirlokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 23 ára á árinu)

- Flokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

- Flokksstjóri í garðyrkjudeild (lágmarksaldur 20 ára árinu) - Sundlaugavörður í íþróttamiðstöð (lágmarksaldur 20 ára á árinu)

- Umsjónarmaður sumarstarfs fatlaðra barna og ungmenna (lágmarksaldur 23 ára á árinu)

- Aðstoð við fötluð börn og ungmenni (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

- Aðstoðarflokksstjóri í garðyrkjudeild (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

- Starf í íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 18 ára á árinu) - Starf í áhaldahúsi (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

Sumarátaksstörf (120 tímar í heild – eingöngu 17 ára á árinu til 20 ára á árinu)

- Starf í leikskóla - Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla - Baðvarsla og afgreiðsla í íþróttamiðstöð - Garðyrkjustörf - Golfvöllurinn Bakkakot - Golfklúbburinn Kjölur - Hestamannafélagið Hörður - Knattspyrnuskóli Aftureldingar - Tungubakkar - Rauði krossinn - Skátafélagið Mosverjar - Skógræktarfélag Mosfellsbæjar Nánari upplýsingar er að finna á www.mos.is en einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 milli kl. 8 og 16. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2011. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 15. apríl 2011. VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

Öskudagurinn í Mosfellsbæ -

13


Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar hefur verið starfrækt í 15 ár

Gefandi að hjálpa fólki að lifa lífinu Hjá Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar eru starfandi tveir sjúkraþjálfarar, Inga Rán Gunnarsdóttir og Sonja Riedmann eigandi. Sjúkraþjálfunin í Skeljatanga 20 fagnar nú 15 ára afmæli sínu. „Að starfa sem sjúkraþjálfari er yndislegt, hugsunin um að geta hjálpað fólki er gefandi og maður fær mikið til baka frá fólki. Sjúkraþjálfun er miklu meira en bak og herðar, handleggir og fætur heldur allur líkaminn,“ segir Sonja Riedmann „Við hjá sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar höfum alltaf litið á manneskjuna í heild sinni. Hollur lífstíll, andlegt jafnvægi og að lifa í sátt við sjálfan sig. Þannig verður lífið líka miklu skemmtilegra og orkufyllra.“

Lifa lífinu til fulls „Í gegnum árin höfum við gert ýmislegt sem áhugavert er að rifja upp og e.t.v. eru ekki allir meðvitaðir um það starf sem vinna þarf til að ná bata og að lifa lífinu til fulls. Fyrir nokkrum árum var ég á námskeiði í þrjá vetur í Danmörku sem heitir colace-listanámskeið. Þessi aðferð getur aðstoðað viðkomandi við að tjá tilfinningar sínar sem oft er erfitt að tala um, getur líka aukið sjálfstraust og losað um stíflur.“

Leshópur á miðvikudagskvöldum „Við höfum haft starfandi leshóp í næstum þrjú ár, markmiðið er að finna betur sjálfan sig, styrkleika, breyttan lífsstíl og hugsunarhátt. Á þessum námskeiðum höfum við tekið fyrir siðferði, hvernig við viljum að aðrir komi fram við okkur og öfugt. Hverju get ég breytt, hvað ætlast ég til af öðrum? Við borðum saman holla grænmetisrétti sem matreiddir eru úr hollu og lífrænt ræktuðu

hráefni. Hópurinn kemur saman á hverju miðvikudagkvöldi. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband í síma 5668521.“

Árangursríkt reykinganámskeið Margir hafa nýtt sér Stopp, reykinganámskeið fyrir fólk sem vill reyna að hætta að reykja. Á stofunni hanga fræðsluspjöld sem eru frá Heilsu og forvörnum. Á þessum veggspjöldum er ýmis fróðleikur sem er mjög áhugaverður, ýmsar ráðleggingar varðandi hvernig við bætum heilsufar okkar á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. „Starfsemi heilans er okkur öllum hugleikin. Hægt er að hlusta á spennandi fyrirlestra af geisladisk um hvernig við notum heilann. Dr. Arlene Taylor, sem er læknir og sérfræðingur í starfsemi heilans, hefur haldið fyrirlestra um víða veröld og er skemmtilegur fyrirlesari. Hún hefur gefið út mikið safn að fyrirlestrum sem allir geta hlustað á og horft á, þetta efni er allt á ensku.“

Framundan hjá Sjúkraþjálfuninni Við verðum með listasýningu í colage 26. mars eftir ýmsa skjólstæðinga hjá Súkraþjálfun Mosfellsbæjar. Þann 14. apríl verðum við með fyrirlestur sem ber yfirskriftina; „Hefur mataræði áhrif á verki?“ Fyrirlesari er Birgitte Risager hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi. Birgitte vinnur á sjúkrahúsi í Danmörku sem sérhæfir sig í bakvandamálum. Fyrirlesturinn verður auglýstSonja Riedmann ur nánar seinna í eigandi Sjúkra­ Mosfellingi. þjálfunar í Skelja­ tanga 20.

Innritun nemenda Listaskóli Mosfellsbæjar - tónlistardeild Innritun nemenda skólaárið 2011 – 2012 Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl 2010. Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur er til 15. apríl. Nýjir nemendur þurfa að sækja um skólavist í gegnum Íbúagáttina á vef Mosfellsbæjar, mos.is.

14

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Mosfellingar standa sig vel á uppskeruhátíð tónlistarskóla

Efnilegir nemendur Laugardaginn 12. mars fór fram fyrri hluti Uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, er nefnist Nótan. Tónlistarskólar af höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum sendu þátttakendur á þessa hátíð, sem fer þannig fram að þriggja manna dómnefnd hlýðir á flytjendur og velur efnilega þátttakendur, sem hljóta þann heiður að vera fulltrúar síns skóla á lokahátíðinni í Langholtskirkju 26. mars. Þar koma fram bestu tónlistaratriðin af öllu landinu. Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar sendi fjóra unga þverflautunemendur, sem léku lag úr teiknimyndaseríunni ”The Flintstones”, undir stjórn Pamelu De Sensi og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar lék ”Instant Concert” undir stjórn Daða Þórs Einarssonar. Báðir þessir hópar fengu við-

urkenningu og munu leika á lokahátíðinni í Langholtskirkju 26. mars þar sem verðlaun fá níu dagskráratriði sem þykja framúrskarandi. Frammistaða nemendanna er staðfesting á því góða starfi, sem unnið er í tónlistarmálum í Mosfellsbæ.

Skátar ársins 2010.

Skátafélagið Mosverjar gerði sér glaðan dag í Hlégarði

Mosverjar halda Skáta­ daginn hátíðlegan Það er löng hefð fyrir því að skátar um allan heim haldi Skátadaginn hátíðlegan 22. febrúar ár hvert. Þann dag árið 1857 fæddist Robert Baden Powell stofnandi skátahreyfingarinnar. Eiginkona hans Olave Baden Powell fæddist líka 22. febrúar og kvenskátar víða um heim minnast hennar sérstaklega þann dag. Þær kalla daginn Dag íhugunar (World Thinking Day) og tileinka hann umhyggju fyrir náunganum. Í ár héldu Mosverjar upp á Skátadaginn þann 23. febrúar í Hlégarði. Á dagskrá voru skemmtiatriði sem Drekaskátar og Fálkaskátar sáu um. Hefðbundnir skátasöngvar voru sungnir á milli atriða og að dagskrá lokinni buðu Mosverjar upp á veitingar. Ræðumaður kvöldsins var Atli Smári Ingvarsson sem talaði um skátastarf og vináttu. Mosverjar notuðu tækifærið og heiðruðu Atla fyrir 50 ár í skátastarfi.

Árlegar viðurkenningar Bæjarstjóri Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson og formaður íþrótta- og tómstundanefndar Theódór Kristjánsson afhentu árlegar viðurkenningar Mosverja. Í þetta sinn fengu viðurkenningar sem efnilegustu skátarnir 2010 þau Andrea Dagbjört Pálsdóttir, Diljá Guðmundsdóttir, Atli Freyr

Efnilegustu skátarnir 2010.

Gylfason og Ísak Árni Eiríksson. Þau eru öll Fálkaskátar, Andrea Dagbjört og Diljá eru í Smyrlum og Atli Freyr og Ísak Árni eru í Haförnum. Viðurkenningu sem skátar ársins 2010 fékk hópur Dróttskáta í Ds. Óríon sem stóð sig frábærlega á evrópuleikum smáþjóða (Euro Mini Jam) á Úlfljótsvatni síðastliðið sumar. Í hópnum eru Agnar Davíð Halldórsson, Bergsveinn Stefánsson, Friðrik Sigurðsson, Guðmundur Garðar Árnason, Gunnar Ingi Stefánsson, Haraldur Jökull Brjánsson, Jóhanna Embla Þorsteinsdóttir, Magni Þór Pétursson, Snorri Magnús Elefsen, Þorsteinn Stefánsson og Þórhildur Þorbjarnardóttir.


öskudagur 2011

takk fyrir komuna Þú finnur fleiri myndir á

Facebook

Grill

nesti

HáHolt 24 - s. 566-7273

Bæjarblaðið í Mosfellsbæ -

15


Hlúum að mannauðnum Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðs­ stjórnun við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir mannauðinn skipta mestu máli í samfélaginu okkar í dag

G

ylfi Dalmann hefur frá árinu 2000 starfað sem kennari í mannauðsstjórnun við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, fyrst sem lektor og nú sem dósent. Hann er einnig umsjónarmaður meistaranáms í mannauðsstjórnun. Gylfi hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra og sinnt ráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir hér á landi auk þess að sinna rannsóknum og greinaskrifum á sviði vinnumarkaðs- og mannauðsmála. „Fyrstu átta árin ólst ég upp í Laugarneshverfinu og mínar helstu minningar þaðan eru frá útileikjunum sem krakkar léku sér gjarnan í á þessum árum eins og fallin spýta, brennó, riddaraslagur og 12345 dimmalimm. Við vinirnir í hverfinu vorum ávallt duglegir að finna okkur eitthvað til dundurs. Við bjuggum til sverð og skildi og stunduðum skylmingar, einnig smíðuðum við kassabíla, en ég bjó ekki langt frá Kassagerðinni og þar var hægt að fá ýmsa hluti í smíðagerðina.“

HIN HLIÐIN Nafn: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson. Fjölskylduhagir: Kvæntur Magneu Davíðsdóttur, saman eigum við þrjú börn en fyrir átti ég son. Fallegasti staður í Mosfellsbæ? Gönguleiðin meðfram Varmá, fyrir ofan - nálægt Reykjalundi. Hvað myndi ævisagan þín heita? Vilji er allt sem þarf. Besti veitingastaðurinn? Fyrir utan pylsuvagninn við Tryggvagötu ætli það sé ekki Fiskifélagið þar skammt frá. Hvernig bregstu við höfnun? Af æðruleysi. Hvað er besta ráð sem þú hefur nýtt þér? Ætli það sé ekki gullna boðorðið í Biblíunni. Áttu þér óuppfylltan draum? Hlaupa maraþon.

Gylfi Dalmann er fæddur í Reykjavík 6. maí 1964. Hann er yngstur fimm systkina en elstur er Hjörtur Eftir Ruth Örnólfsdóttur var verkstjóri og þar vann ég Ottó, Eygló, Guðrún og Erling öll sumur á árunum 1983-1994. MOSFELLINGURINN Ólafur. Foreldrar hans eru AðÞetta er einn besti skóli sem ruth@mosfellingur.is alsteinn Dalmann Októsson f.v. ég hef verið í, þ.e.a.s. að vinna verkstjóri hjá Flugleiðum og Gyða Erlingsverkamannavinnu með körlunum sem dóttir húsmóðir, sem er látin. höfðu sterkar skoðanir á öllu því sem var Gylfi er kvæntur Magneu Davíðsdóttur, að gerast í þjóðfélaginu. Þarna kynntist ég bókasafns- og upplýsingafræðingi. Þau eiga líka verkalýðsmálum sem seinna varð mitt þrjú börn, Aron Eyrbekk sem er tvítugur að helsta rannsóknarefni í tengslum við starf aldri, Sigurlaugu Söru sem er fimmtán ára mitt sem háskólakennari.“ og Aðalstein Dalmann fjórtán ára. Fyrir átti Gylfi soninn Gunnar sem er tuttugu og tveggja ára. Gylfi og Magnea kynntust árið 1989 og gengu í hjónaband 18. júlí 1992.

Allur frítíminn fór í fótbolta „Árið 1972 fluttum við fjölskyldan í Vesturbæinn, ég gekk í Melaskóla, Hagaskóla og fór þaðan í Menntaskólann í Reykjavík. Ég bjó beint á móti Framnesvellinum svokallaða, gamla KR vellinum en þar hafa margir knattspyrnukapparnir alið manninn. Það má segja að allur minn frítími hafi farið í að spila þarna fótbolta. Ég æfði með KR og spilaði með þeim í öllum flokkum upp í meistaraflokk og svo seinna í Old boys. Í KR eins og í öðrum íþróttafélögum fékk maður gott uppeldi, lærði að fagna og taka tapi. Í mínum huga er það ekki spurning að maður öðlast meiri félagsþroska með þátttöku í íþróttum.“

Vann ýmis sumarstörf „Menntaskólaárin liðu hratt. Á sumrin vann ég ýmis störf, var bréfberi, vann hjá Sláturfélaginu, var leiðbeinandi í félagsmiðstöð og byrjaði svo í hlaðdeild Flugleiða í innanlandsfluginu þar sem pabbi minn

Flutti til Bretlands „Ég lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá H.Í. árið 1993, fór svo í framhaldsnám til Bretlands og nam þar vinnumarkaðsfræði og útskrifaðist frá University of Warwick með MA gráðu. Þetta var frábær tími fyrir okkur litlu fjölskylduna, Aron var fimm ára, og Sigurlaug var nýfædd. Það var yndislegt að kynnast breskri menningu, mér er það minnisstætt þegar Magnea var að baða Sigurlaugu í bala, þá fór hún með balann og hellti vatninu niður í garðinum okkar. Við hliðina á okkur bjó aldraður maður sem ræktaði nellikur, honum fannst þetta alger sóun á vatninu og spurði okkur hvort hann mætti ekki eiga baðvatnið fyrir nellikurnar sínar. Það var auðvitað sjálfsagt mál þannig og í heilt sumar var baðvatnið notað til að vökva blómagarð nágrannans,“ segir Gylfi og hlær.

Hóf störf sem ráðgjafi

Efri röð: Aron Eyrbekk, Sigurlaug Sara og Gunnar. Neðri röð: Magnea, Gylfi og Aðalsteinn Dalmann.

16

Eftir að Gylfi flutti heim hóf hann störf sem ráðgjafi hjá Hagvangi, og hóf síðan seinna störf hjá VR og vann þar í kjaraog fræðslumálum. Hann færði sig síðan yfir til IMG sem heitir nú Capacent og var þar í stjórnendaþjálfun. Gylfi byrjaði sem stundakennari við HÍ árið 1997. Á síðasta kjörtímabili var hann varabæjarfulltrúi fyr-

- Viðtal / Mosfellingurinn Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

ir Sjálfstæðisflokkinn og sat í fræðslunefnd sem hann situr í í dag. Hann er einnig formaður stjórnar Búseta, húsnæðissamvinnufélag sem á og rekur um 770 íbúðir.

Stjórnendur ná árangri í rekstri Aðspurður um það af hverju mannauðsstjórnun sé mikilvæg segir Gylfi: „Mannauðsstjórnun snertir grundvallarþætti í rekstri fyrirtækja og stofnana. Það er mikilvægt að laða til sín góða starfsmenn, halda í þá, hlúa vel að þeim, veita þeim endurgjöf og vettvang til að þroskast og dafna. Ekki síst skiptir það máli að samþætta vinnu og einkalíf. Þannig verður til meiri starfsánægja, hollusta og tryggð meðal starfsmanna. Stjórnendur gera sér betur grein fyrir því að til að ná árangri í rekstri þarf að skapa starfsmönnum góð skilyrði en mannauðsstjórnun snýr í raun að öllum þeim ákvörðunum sem teknar eru innan vinnustaða og snúa að sambandi milli stjórnenda og starfsmanna. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu undanfarin ár er alveg ljóst að mannauðurinn skiptir mestu máli til að byggja upp samfélagið okkar að nýju.“

Keyptu sér búseturétt „Við fluttum í Mosfellsbæ árið 1998, það má segja að það hafi verið tilviljun sem réði því að við fluttum hingað. Við bjuggum í

Ég hef stundum sagt að Mosfellsbær sé best varðveitta leyndarmálið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Hjónagörðunum og Magnea var að ljúka námi og þriðja barn okkar Aðalsteinn hafði bæst í hópinn. Á þessum tíma var ekki mikið um hentugt húsnæði í Vesturbænum sem hentaði okkur. Búseti var að byggja raðhús í Mosfellsbæ og þar keyptum við okkur búseturétt.“

Gott að búa í Mosfellsbæ „Fjölskyldunni finnst mjög gott að búa í Mosfellsbæ. Ég hef stundum sagt að Mosfellsbær sé best varðveitta leyndarmálið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Hér er yndisleg náttúra og nálægð við hana, hér er leikfélag, öflugt kórastarf, flugbraut, golfvellir, laxveiðiár og svo mætti lengi telja. Mín skoðun er sú að það þurfi að vera til staðar þrjú grunnatriði í sveitarfélagi, góðir leik-og grunnskólar, öflug heilsugæsla og öflugt íþróttastarf. Eftir að við fluttum hingað kynntist maður nokkrum eldhugum sem voru að rífa upp barnastarfið í knattspyrnunni hjá Aftureldingu og það er ekki hægt annað en að dást að kraftinum í þessu góða fólki. Þegar maður lítur sjálfur til baka og hugsar hvað íþróttir gerðu manni gott þá er allt til þess vinnandi að halda úti öflugu íþrótta- og æskulýðsstarfi.“ Mynd­ir: Ruth Örnólfs, Erling og úr einkasafni


HafĂ°u samband

^|XT

#

Â?

L]TZYMLYVTT^

 

 vex

 FramtĂ­Ă°arreikningur   "  ,]TZY MLYVL

# $ !      "  

 "    !      !    %  !  

  

   

   

! & !!#! $ "% %,]TZY MLYVL !L]TZYMLYVTT^

Stofnfundur heilsuklasa "## !#! %# &# !

# !!" # & !"%# !" !#&!$!# !# (" # ( ' !!(    " 

    #       # "   # $    #   "!   sigridurdogg@mos.is  www.mos.is/heilsuklasi

Dreift frĂ­tt Ă­ MosfellsbĂŚ, Kjalarnes og KjĂłs -

17


Opið hús

þverhOlti 7 Mánudagur 21. mars: Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leiðb. Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 14.

þriðjudagur 22. mars: skattadagur Leiðbeiningar um skattframtal einstaklinga og ljúffeng naglasúpa. Umsjón: Hilmar Bergmann kl. 11. Aðstoð við gerð skattframtals Umsjón: Hilmar Bergmann, kl. 13. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 23. mars: holl næring Ráðleggingar um gott mataræði. Umsj. Bryndís Gunnarsdóttir, Lýðheilsustöð, kl. 13. hláturjóga Viltu fylla lífið af hlátri og gleði? Umsj. Ásta Valdimarsdóttir kl. 14. Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 24. mars: hvernig stöndumst við álag? Áhrif hugsana á líðan og viðbrögð við mótlæti. Umsj. Jóhann Thoroddsen, sálfr., kl. 11. Frá hugmynd að vöru Hvernig koma má hugmynd í markaðshæfa vöru. Annar hluti af sex. Umsj. Hörður Baldvinsson, kl. 13.

Mánudagur 28. mars: Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leiðb. Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 14.

þriðjudagur 29. mars: Nepal Landið, fólkið og maturinn. Umsj. Vigdís Ólafsdóttir, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 30. mars: Öndun og slökun Eykur orku og einbeitingu. Umsj.: Lilja Steingrímsdóttir, kl. 13. Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 31. mars: Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 10. ljósmyndaklúbbur Lærum að taka myndir og vinna með þær. Umsj. Robert Bentia, kl. 11. Frá hugmynd að vöru Hvernig koma má hugmynd í markaðshæfa vöru. Þriðji hluti af sex. Umsj. Hörður Baldvinsson, kl. 13.

Mánudagur 4. april: Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leiðb. Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 14.

þriðjudagur 5. april: sushi Lærum að búa til sushi. Umsjón: Gísli Friðriksson, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 6. april: hláturjóga Viltu fylla lífið af hlátri og gleði? Umsj. Ásta Valdimarsdóttir, kl. 13. Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 7. april: Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 10. ljósmyndaklúbbur Lærum að taka myndir og vinna með þær. Umsj. Robert Bentia, kl. 11. Frá hugmynd að vöru Hvernig koma má hugmynd í markaðshæfa vöru. Fjórði hluti af sex. Umsj. Hörður Baldvinsson, kl. 13.

Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-15 og miðvikudaga kl. 13-16. Þverholt 7, Mosfellsbæ, raudikrossinn.is/kjos, kjos@redcross.is, s. 564-6035.

Vigdís Erna og Harpa Lilja skipuleggja Fjör­ kálfa og fylgihluti.

Fjörkálfar og fylgihlutir 2011 fara fram í Krikaskóla 2. apríl

Dagurinn tileinkaður foreldrum ungra barna Vinkonurnar Vigdís Erna Þorsteinsdóttir og Harpa Lilja Júníusdóttir stunda báðar nám við menntasvið Háskóla Íslands og eru í áfanga sem kallast Viðburðastjórnun. Hluti af námsmati áfangans er að skipuleggja viðburð. Í tengslum við það verkefni kom upp sú hugmynd að skipulerggja dag sérstaklega tileinkuðum foreldrum 0-6 ára barna og verðandi foreldrum.

sýning á öllu sem viðkemur börnum „Sú hugmynd kom upp að standa fyrir sýningu á öllu því sem viðkæmi börnum og meðgöngu svo sem sniðugar vörur, hvaða tómstundir væru í boði fyrir aldurshópinn, afþreyingu, þjónustu, fræðslu á mataræði barna, svefnvenjum, brjóstagjöf og þar fram eftir götunum,“ segir Vigdís. „Markmiðið með deginum er að skapa vettvang fyrir foreldra ungra barna (0-6 ára) og verðandi foreldra til að koma saman, kynna sér hvað er í boði fyrir aldurshópinn en þar má nefna íþróttir og tómstundir ungra barna, öryggi, heilsu og umönnun barna ásamt meðgöngutengdum þáttum, fræðast og eiga skemmtilegan dag í lifandi umhverfi.“

Fjölbreytt dagskrá á sviðinu „Dagskráin á sviðinu er einnig unnin þannig að til okkar koma fjölmargir aðilar sem eru að vinna starf með þessum markhópi, verðandi foreldrum, foreldrum og börnum á þessum aldri, og setja saman stutta kynningu á starfi sínu og fyrir hvað það stendur. Þar sem því er viðkomið hafa sumir þessara aðila sett saman skemmtiatriði með börnum sínum, t.d. verður dansskóli Ragnars með danssýningu og

Eru lausir hundar í þínu hverfi? hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450

- Frítt, frjálst og óháð

skiptiaðstaða og brjóstagjafarsvæði „Viðbrögðin við Fjörkálfum hafa verið eins og fyrr segir, afskaplega góð og framar vonum ef eitthvað er. Nú er því þannig háttað komið að vörutorgið er uppbókað hjá okkur, kynningarnar sömuleiðis og þrátt fyrir að við séum ekki farnar að auglýsa enn höfum við verið að taka á móti fyrirspurnum síðustu daga um þátttöku í deginum frá einstaklingum sem heyrt hafa af viðburðinum okkar í gegnum þriðja aðila. Því áttum við ekki von á svona snemma, í hreinskilni sagt, en það er alveg einstaklega gaman að þessu.“ Eins og sjá má verður dagurinn afar fjölbreyttur og skemmtilegur, áhugaverð og fersk dagskrá á sviði, iðandi vörutorgsstemming, leiksvæði fyrir börnin, föndurnámskeið fyrir 3-6 ára, andlitsmálun og fjör. Skiptiaðstaða og brjóstagjafarsvæði fyrir yngstu krílin,“ segja þær stöllur að lokum.

Lausaganga hunda er bönnuð í Mosfelllsbæ

Hundaeftirlitið í Mosfellsbæ

18

Tónlistaskólinn í Mosfellsbæ kemur með unga, hæfileikaríka Suzuki nema sem eru jafnframt besta kynningin á þeirra starfi. Þannig gátum við sparað við okkur að kaupa inn rándýr skemmtiatriði utan úr bæ og lagt frekar áherslu á að leyfa börnunum að njóta sín og sýna hæfileika sína á sviðinu. Kynnir dagsins verður Bjarni töframaður. Á sviðinu fáum við einnig kynningu frá forvarnarfulltrúa Umferðarstofu sem ætlar að fara yfir umferðaröryggi ungra barna og leikskólabarna. Kynningu um mataræði ungbarna, kynningu á ungbarnasundi, ungbarnanuddi, meðgöngutengdum þáttum og ýmsu fleira.“

Cei\[bbiX³h


Lamba fillet m/fitu í hvítlauks- og rósmarinmarineringu Geir Rúnar Birgisson kjötiðnaðarmaður

3.495 kr/kg

Ungnautagúllas

Bjarki Gunnarsson starfsmaður mánaðarins

1.995 kr/kg *tilboðin gilda til 23. mars

1,6 L

TiLBúnaR súpUR 20% afsláttur

Ungversk gúllassúpa, íslen sk kjötsúpa, humarsúpa, mexíkósk kjúklingasúpa og kjöt í karrý

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/kjotbudin

100%ni

KJÖTbúðin

gæða hráef

Grensásvegi 48 - Sími 571 5511 - kjotbudin@kjotbudin.is

Úthlutun styrkja til efnilegra ungmenna Íþrótta- og tómstundanefnd auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir Öll ungmenni á aldrinum 14 til 20 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið styrksins er tvíþætt: • að gefa einstaklingum sömu tækifæri og jafnöldrum þeirra til að njóta launa frá bænum á sama tíma og þau stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann. • að gefa einstaklingum tækifæri til að einbeita sér frekar að list sinni, íþrótt eða tómstund til að ná meiri færni og árangri. Íþrótta- og tómstundanefnd horfir til eftirfarandi þátta þegar styrkjum er úthlutað: • Umsögn þjálfara, kennara eða annars leiðbeinanda umsækjanda þarf að fylgja með umsókninni. Í umsögninni þurfa að VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

koma fram upplýsingar um ástundun, hæfileika, virkni og framkomu umsækjandans. • Koma þarf fram í umsókninni með hvaða hætti styrkurinn nýtist, hvernig hann auðveldi umsækjanda að stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann og af hverju hann sé umsækjenda mikilvægur til að geta stundað æfingar til að auka færni og ná frekari árangri • Nefndin skal gæta jafnræðis við val á styrkþegum bæði hvað varðar kynferði sem og milli listgreina og íþrótta- og tómstundagreina. Þessa jafnræðis skal gætt innbyrðis við hverja úthlutun sem og á milli ára. • Árlega veitir íþrótta- og tómstundanefnd styrki til 3-5 einstaklinga, breytilegt milli

ára þar sem kostnaður fer eftir aldri styrkþega. Styrkurinn er fólginn í launum frá Vinnuskóla Mosfellsbæjar. Fyrir unglinga í þeim árgöngum sem starfa í Vinnuskólanum er greitt í samræmi við samþykktan taxta hverju sinni og samsvarar aldri hvers og eins. Sama gildir um greiðslur til ungmenna sem fá greitt í samræmi við önnur sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ.

Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á www.mos.is. Skilafrestur er til og með 31. mars. 2011 og skal umsóknum skilað í þjónustuver Mosfellsbæjar.

Cei\[bbiX³h Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós -

19


HáHolti olti 13-15 - sími 578-6699

fiski tortilla

kynningartilboð

-50%

350 kr

opið:

velkomin

kl. 10-18.30

alla virka daga

Stjáni, Siggi, gunni og AmmA FiSkur

Opinn flokkur

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir félagasamtökum sem vilja taka að sér umsjón með viðburðum í bæjarfélaginu Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir umsóknum frá félagasamtökum í Mosfellsbæ sem að hafa áhuga á að standa fyrir hátíðarhöldum þann 17. júní 2011, jólatréshátíð (dagskrá í upphafi aðventu) 2011, jólaball 2011, Menningarvor 2012, sumardagurinn fyrsti 2012, 17. júní 2012, jólatréshátíð (dagskrá í upphafi aðventu) 2012, jólaball 2012. Umsóknum skal skilað til menningarmálanefndar fyrir 9. apríl 2011, en hægt er að sækja um á heimasíðu VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

20

- Öflugasti frétta- og auglýsingarmiðill í Mosfellsbæ

Mosfellsbæjar. Hægt er að sækja um að stýra einum viðburði eða fleirum.

Með umsókninni skal fylgja tilboð í verkefnið ásamt áætlun um dagskrá hvers viðburðar fyrir sig. Menningarmálanefnd áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir Edda Davíðsdóttir, tómstundafulltrúi í síma 525 6700 eða edda@mos.is

Cei\[bbiX³h


LÍFStöltið

Töltmót fyrir konur til styrktar LÍFI – styrktarfélagi kvennadeildar LSH

Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282. Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000 Keppt verður í 4 flokkum; • Byrjendur • Minna vanar • Meira vanar • Opinn flokkur Verðlaun eru í formi peningagjafa sem renna beint til LÍFS. Aðgangseyrir er frjáls og rennur til LÍFS en lágmark er kr. 500

Kvenskörungurinn Sigga Kling opnar mótið og leiðir skrautreið til heiðurs konum.

Brjóstamjólkurreið

Ekki missa af þeim Audda, Gillz, Steinda Jr, Sveppa og Villa Naglbít keppa um hver er í besta jafnvægi og er fyrstur í mark á hestbaki með könnu fulla af brjóstamjólk. Hanga þeir á baki 3 hringi í höllinni?

Allar skvísur í hnakkinn og töltum til styrktar LÍFI! hordur.is gefdulif.is facebook.com/hordur/

*Bæjarblaðið Mosfellingur styrkir Líf með birtingu þessarar auglýsingar

Íslenskur textíliðnaður -

21


Undirbúningur fyrir heimaleiki sumarsins Góður árangur á Íslandsmeistaramóti

Karatekrakkar á verðlaunapalli Stefán og Guðmundur sigruðu í tvíliðaleik

Íslandsmeistarar

Afturelding eignaðist á dögunum tvo Íslandsmeistara í badmintoni. Stefán Ás Ingvarsson og Guðmundur Ágúst Thoroddsen urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik í flokki sveina yngri en 15 ára sem haldið var á Siglufirði. Ólafur Jón Thoroddsen fékk fyrstu verðlaun í aukaflokki í einliðaleik yngri en 19 ára. Stefán Ás Ingvarsson og Jóna Hjartardóttir (TBR) urðu í öðru sæti í tvenndarleik yngri en 15 ára. Á myndinni má sjá þá Guðmund og Stefán með verðlaunagripina. Allir keppendur stóðu sig einstaklega vel og er ljóst að framtíðin er björt hjá badmintondeildinni.

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata, sem er sýningarhlutinn af Karate, var haldið 20. febrúar í Smáranum og fóru keppendur frá karatedeild Aftureldingar á mótið. Mikið fjölmenni var á mótinu en Aftureldingarkrakkarnir stóðu sig mjög vel og lentu sex þeirra á verðlaunapalli. Eftirtaldir krakkar komu heim með verðlaunapeninga: ÍM unglinga. Kári Haraldsson, silfur í einstaklingskata 12 ára pilta. Svava Ósk Árnadóttir, brons í einstaklingskata 12 ára stúlkna. Kári, Svava og Jón Magnús Jónsson, brons í hópkata táninga, 12 og 13 ára. ÍM barna. Elín Björg Arnarsdóttir, silfur í einstaklingskata 9 ára barna. Matthías Eyfjörð, brons í einstaklingskata 9 ára barna. Elín Björg, Matthías og Alexander Kleinman, silfur í hópkata 9 ára barna og yngri

Undirbúningur fyrir heimaleiki meistaraflokks karla hefst með fundi í Vallarhúsinu á Varmá þriðjudaginn 22. mars kl. 20. Allir sem eru áhugasamir um að taka þátt í skemmtilegu sumri með skemmtilegu fólki eru velkomnir. Einnig má nálgast upplýsingar með því að senda póst á afturelding@internet.is

Allir heimaleikir teknir upp á video Hefur þú áhuga á því að taka þátt í því að mynda leiki meistaraflokks karla í knattspyrnu í sumar, ekki nóg með það heldur jafnvel taka þátt í klippivinnu líka? Allir heimaleikir meistaraflokks eru teknir upp og efni úr leikjunum notað við ýmis tækifæri. Mikill áhugi er á því í sumar að klippa það markverðasta úr leiknum strax að leik loknum og sýna í kaffinu eftir leik. Upptökuvél og tölva á vegum knattspyrnudeildar eru til staðar. Ef þú hefur áhuga endilega sendu tölvupóst á netfangið afturelding@internet.is

Aðalfundur knatt­ spyrnudeildar í kvöld

Flottir krakkar í Skólahreysti

Hraustir krakkar úr Lágafellsskóla ásamt Steinu þjálfara.

Lið Lágafellsskóla varð í öðru sæti í undanúrslitum Skólahreysti sem fóru fram í byrjun mars. Sömu úrslit lágu fyrir eftir undanúrslitin í fyrra og dugði það til að koma skólanum í úrslitakeppnina. Nemendur og starfsfólk skólans fjölmenntu á keppnina til að hvetja liðið áfram. Lið Varmárskóla náði einnig fínum árangri en það endaði samanlagt í 4. sæti af 15 skólum.

Bóndagur aftureldingar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 17. mars kl. 18 í Listasal í Kjarna. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Viðar Halldórsson, íþróttafélagsfræðingur frá MelarSport. Starfsskýrsla knattspyrnudeildar fyrir árið 2010 verður kynnt og kosið í stjórnir meistaraflokksráðs karla og kvenna og í barna- og unglingaráð.

Fight Club fer vel af stað í Eldingu Góð þátttaka er á boxnámskeiði í líkamsræktarstöðinni Eldingu að Varmá. Nýtt námskeið hefst í byrjun apríl, box og Jiu Jiutsu. Boðið er upp á prufutíma á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:30.

Laugardaginn 19. mars mun meistaraflokkur karla í fótbolta bóna og þrífa (alþrif ) bíla í áhaldahúsinu. Bónað verður frá 9 til 17. Við hvetjum alla til að koma með bílinn sinn. fólksbíll: 5.000,Jepplingur: 6.500,Jeppi: 8.000,Sækjum og skilum aukalega kr. 1.000 Upplýsingar í síma 695-2642 Hanna og 892-4242 Erlendur.

22

- Íþróttir

FimmtudAgur 24. mArs Kl. 19:30 N1 deild karla í handknattleik

Afturelding - HK


Íþróttafulltrúi Aftureldingar Fyrir síðustu sveitarstjórnakosningar vorum við í Samfylkingarfélagi Mosfellsbæjar m.a. með eftirfarandi á stefnuskrá: „Til að hámarka gæði barna- og unglingastarfs og efla upplýsingaflæði, greiði Mosfellsbær fyrir nýtt stöðugildi, Íþróttafulltrúa Aftureldingar.“ Fleiri framboð tóku svipaða stefnu upp í kosningabaráttunni en því miður hefur verið lítið um efndir hjá núverandi meirihluta. Í dag eru starfandi íþróttafulltrúar (íþróttastjórar) hjá tólf íþróttafélögum í Reykjavík, Garðabæ, Seltjarnarnesi og á Akranesi og hafa þeir þegar sannað gildi sitt. Flest eru þessi félög minni en Afturelding bæði hvað varðar fjölda iðkenda og fjölda íþróttagreina. Stærð og umfang Aftureldingar er orðið þannig að ekki dugar lengur eitt og hálft stöðugildi framkvæmdastjóra og bókara nema til að halda daglegum rekstri í horfinu. Hætta er á að faglegt starf staðni. Í starf

íþróttafulltrúa fjölgreinafélaga er ráðinn íþróttafræðingur og er honum ætlað að sinna ýmsum faglegum þáttum, m.a. ráðgjöf við ráðningu þjálfara og eftirfylgni með starfi þeirra, samræma starf milli deilda og miðla upplýsingum til iðkenda og foreldra, vinna að forvörnum og vinna gegn brottfalli og einelti. Allt eru þetta atriði sem eiga það til að verða útundan hjá forsvarsmönnum stórra íþróttafélaga sem eru „sveittir“ við fjáraflanir og daglegan rekstur.

Í Mosfellsbæ búa nokkur hundruð hundar af öllum stærðum og gerðum. Þegar snjóa leysir kemur ýmislegt í ljós. Eigendum hunda er skylt að þrífa upp saur eftir þá samkvæmt samþykkt um hundahald í Mosfellsbæ Hundaeftirlitið í Mosfellsbæ

hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450

Aftureldingu er haldið uppi af fjölmennum hópi sjálfboðaliða sem veita bæjarbúum þjónustu flesta daga ársins. Á aðalfundi félagsins í fyrra hrópuðu þeir á aðstoð við ráðningu íþróttafulltrúa félagsins til að það gæti boðið upp á betri þjónustu. Svörum þessu kalli.

Cei\[bbiX³h

Valdimar Leó Friðriksson formaður Samfylkingarfélagsins í Mosfellsbæ

Þann 1. apríl flytur Kærleikssetrið úr Álfabakka 12 í Þverholt 5, Mosfellsbæ (Sólbaðstofu Mosfellsbæjar) Kærleikssetrið bíður alla velunnara sína og viðskiptavini velkomna á nýjan stað!

Opnunartími: kl. 13–22 virka daga kl. 14–20 um helgar

AðAlfundur Aðalfundur Samfylkingarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn 31. mars kl. 20 í Þverholti 3. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar.

Mosfellsbæ

sími

eldbakaðar pizzur

www.mosfellingur.is -

522-2222

522-2222

sími

23


PrĂłf til aĂ° greina hreyfifĂŚrni hjĂĄ iĂ°kendum handknattleiksdeildar Aftureldingar

Forvarnir Ă­ĂžrĂłttameiĂ°sla StÜðugt meiri krĂśfur eru gerĂ°ar um lĂ­kamlegt ĂĄstand ungra leikmanna Ă­ Ăśllum Ă­ĂžrĂłttagreinum og svo ekki sĂŠ talaĂ° um Ăžegar Ă­ĂžrĂłttamaĂ°urinn eldist. MeĂ° auknu leikja- og ĂŚfingaĂĄlagi hefur tĂ­Ă°ni meiĂ°sla aukist og Þå sĂŠrstaklega Ă­ greinum Ăžar sem Ă­ĂžrĂłttamaĂ°urinn Ăžarf aĂ° koma niĂ°ur Ă­ lendingu og snĂşa snĂśggt Ă­ kjĂślfariĂ°. Slit ĂĄ fremra krossbandi Ă­ hnĂŠ er sĂş tegund meiĂ°sla sem veldur hvaĂ° lengstri fjarveru leikmannsins frĂĄ ĂŚfingum og keppni auk Ăžess sem ĂłvĂ­st er hvort leikmaĂ°urinn nĂĄi sĂŠr aĂ° fullu. TĂ­Ă°ni slita ĂĄ fremra krossbandi Ă­ knattspyrnu er ĂĄ bilinu 0.063.7 ĂĄ hverjar 1000 klukkustundir Ă­ leik (Faun og Jakobsen, 2006). TĂ­Ă°ni slita Ă­ kĂśrfubolta er heldur hĂŚrra en Ă­ knattspyrnu en Ă­ handbolta er ĂžaĂ° heldur lĂŚgra. Ă&#x17E;egar tĂ­Ă°ni krossbandaslita Ă­ Ă­ĂžrĂłttum milli kynja er boriĂ° saman kemur Ă­ ljĂłs aĂ° Ăžau eru mun algengari meĂ°al kvenna og ÞÌr taldar vera fjĂłrum sinnum lĂ­klegri til aĂ° hljĂłta slit ĂĄ fremra krossbandi en karlar sem stunda sĂśmu Ă­ĂžrĂłttagrein (Huston, Greenfield og Wojtys, 2000). AfleiĂ°ingarnar Ă­ĂžrĂłttameiĂ°sla eru Ă­ Ăśllum tilfellum alvarlegar fyrir Ă­ĂžrĂłttamanninn og samfĂŠlagiĂ° og kosta mikla peninga Ă­ lĂŚkniskostnaĂ° og jafnvel fjarveru frĂĄ vinnu eĂ°a skĂłla.

Forvarnarstarf â&#x20AC;&#x201C; HvaĂ° getum viĂ° gert til aĂ° minnka lĂ­kur ĂĄ Ă­ĂžrĂłttaslysum? ViĂ° getum ekki breytt lĂ­ffrĂŚĂ°ilegum Þåttum en hĂŚgt er aĂ° hafa ĂĄhrif ĂĄ lĂ­kamsstÜðu, lĂ­kamsbeitingu, styrk og samhĂŚfingu taugaog vÜðvakerfis. Ă&#x17E;aĂ° er mĂśgulegt aĂ° greina hvort Ă­ĂžrĂłttamaĂ°urinn er Ă­ hĂŚttu meĂ° vĂ­sindalegum aĂ°ferĂ°um. Ă&#x17E;ĂĄ er greint hvaĂ°a liĂ°ir og vÜðvar eru stirĂ°ir og Ăžurfa liĂ°leikaĂžjĂĄlfun og hvaĂ°a vÜðvar og liĂ°ir eru of veikir og Ăžurfa styrktar- og stÜðugleika ĂžjĂĄlfun. Eftir aĂ° niĂ°urstÜður greiningarinnar liggja fyrir eru komnar upplĂ˝singar og niĂ°urstÜður fyrir hvern og einn og ĂžjĂĄlfarar handknattleiksdeildar sĂŚkja nĂĄmskeiĂ° Ăžar sem fariĂ° er yfir hvernig lesiĂ° er Ăşr greiningunni og hvaĂ°a ĂŚfingar eru góðar aĂ° nota til aĂ° koma Ă­ veg fyrir meiĂ°sl.Ă rangur af slĂ­ku inngripi hefur gefiĂ° mjĂśg góða raun erlendis og dregiĂ° Ăşr tĂ­Ă°ni meiĂ°sla um allt aĂ° 50%. Ă&#x17E;aĂ° er ĂžvĂ­ mikilvĂŚgt Ă­ framhaldinu aĂ° foreldrar sĂŠu vakandi og fylgist meĂ° hvort bĂśrnin stundi forvarnarĂŚfingarnar sĂ­nar. HreyfiprĂłfin sem notuĂ° eru hjĂĄ iĂ°kendum handknattsleiksdeildar Aftureldingar eru byggĂ° ĂĄ vĂ­sindalegum grunni sem og

ViĂ° hnĂŠbeygju Ăžarf aĂ° tryggja aĂ° Ă­ĂžrĂłttamaĂ°urinn beiti sĂŠr rĂŠtt og nĂ˝ti vÜðvana aftan ĂĄ lĂŚri og Ă­ kringum mjaĂ°magrind. Ă&#x17E;etta er hĂŚgt aĂ° sjĂĄ meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° skoĂ°a frĂĄ hliĂ° og framan frĂĄ. Horn og hrÜðun Ă­ hreyfingunni er skoĂ°aĂ° og ĂĄlag greint ĂĄ hnĂŠ, mjaĂ°mir og Ăśkkla. FrĂĄ hliĂ° mĂĄ skoĂ°a mjaĂ°mar- og hnĂŠ horn.

ORĂ?IĂ? ER LAUST...

(Ă RGEFSTLESENDUMKOSTURšAĂ&#x2C6; LšTASKOĂ&#x2C6;ANIRSĂ&#x2026;NARĂ&#x2026;LJĂ&#x2039;SĂ&#x2026;STUTTUMšLI

SkítalÌkur við DÌlustÜðina

Mosfellingi barst åbending frå íbúa í grend við DÌlustÜðina um skítalÌk sem Þar rennur. Greinilegt að Þarna er úrbóta ÞÜrf svo vÌgt sÊ til orða tekið.

ĂŚfingakerfin sem notuĂ° eru til forvarna og ĂžjĂĄlfunar vegna meiĂ°sla. Ă&#x17E;aĂ° hefur veriĂ° syĂ˝t fram ĂĄ ĂžaĂ° aĂ° ungir Ă­ĂžrĂłttamenn sem fylgja Ăžessum ĂŚfigum vel minnka ekki bara hĂŚttuna ĂĄ meiĂ°slum heldur bĂŚta einnig frammistÜðu sĂ­na Ă­ viĂ°komandi Ă­ĂžrĂłtt. Ef ĂĄhugi er ĂĄ frekari fróðleik er velkomiĂ° aĂ° hafa samband viĂ° undirrituĂ°. Einar Einarsson einar@kine.is AuĂ°ur GunnarsdĂłttir keramik@simnet.is

HagsmunagĂŚsla meiri­ hlutans. Fyrir hverja? Ă? sĂ­Ă°asta Mosfellingi birtist grein eftir undirritaĂ°a um meinta ĂłlĂśglega sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ° MosfellsbĂŚjar ĂĄ lĂĄni til Helgafellsbygginga og ĂĄ sĂśmu sĂ­Ă°u var grein frĂĄ meirihluta Ă­ bĂŚjarstjĂłrn um sama mĂĄl Ăžar sem ĂĄkveĂ°ins misskilnings virĂ°ist gĂŚta. Ă?bĂşahreyfingin, sem drĂł umrĂŚdd viĂ°skipti fram Ă­ dagsljĂłsiĂ°, er ekki aĂ° gagnrĂ˝na meĂ°hĂśndlun ĂĄ viĂ°skiptapappĂ­rum heldur Þå staĂ°reynd aĂ° MosfellsbĂŚr er Ă­ sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ° ĂĄ 246 milljĂłn krĂłna lĂĄni einkafyrirtĂŚkis, Helgafellsbygginga. Ă? grein sinni nefna bĂŚjarfulltrĂşarnir aldrei orĂ°iĂ° sem skiptir hĂŠr Ăśllu mĂĄli: SJĂ LFSKULDARĂ BYRGĂ?. SjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ° er samkvĂŚmt skilgreiningu skuld sem ĂĄbyrgĂ°araĂ°ili ĂĄbyrgist sem vĂŚri hĂşn hans eigin eĂ°a svokĂślluĂ° Ăłskipt ĂĄbyrgĂ°, in solidum. SamkvĂŚmt sveitarstjĂłrnarlĂśgum er sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ° sveitarfĂŠlaga ĂĄ skuldum einkaaĂ°ila bĂśnnuĂ° meĂ° Ăśllu. Um Ăžetta ĂĄkvĂŚĂ°i segir Ă­ ĂĄliti lĂśgmannstofunnar Lex, ĂĄ umrĂŚddri sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ°, aĂ° ĂĄkvĂŚĂ°i laganna sĂŠ â&#x20AC;&#x17E;taliĂ° fortakslaust og ĂłfrĂĄvĂ­kjanlegtâ&#x20AC;&#x153;. Ă&#x17E;aĂ° eru sem sagt engar undantekningar eĂ°a svigrĂşm til tĂşlkunar varĂ°andi ĂĄkvĂŚĂ°iĂ°. SĂş tĂşlkun meirihluta bĂŚjarstjĂłrnar aĂ° starfsemi verktakafyrirtĂŚkis falli undir â&#x20AC;&#x17E;daglegan reksturâ&#x20AC;&#x153; bĂŚjarfĂŠlags er ĂžvĂ­ frekar langsĂłtt. Ă&#x17E;egar skrifaĂ° var undir sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ°ina var framlengt samkomulag bĂŚjarins viĂ° Helgafellsbyggingar en Ă­ ĂžvĂ­ er fjallaĂ° um hin â&#x20AC;&#x17E;tryggu veĂ°â&#x20AC;&#x153; sem bĂŚrinn segist hafa fyrir skuldinni sem â&#x20AC;&#x17E;jafngilda skuld landeigenda viĂ° bĂŚjarfĂŠlagiĂ°â&#x20AC;&#x153;, eins og segir Ă­ greininni. Ă&#x17E;egar samkomulagiĂ° er skoĂ°aĂ° er ljĂłst aĂ° Helgafellsbyggingar hafa lagt fram einhliĂ°a verĂ°mat ĂĄ veĂ°unum; hĂşseignin aĂ° Brekkulandi 1 er metin ĂĄ 50 milljĂłnir og tvĂŚr fjĂślbĂ˝lishĂşsalóðir metnar ĂĄ 169 milljĂłnir hvor. Alls 388 milljĂłnir. SamkvĂŚmt fasteignamati er Brekkuland 1 metiĂ° ĂĄ 33,5 milljĂłnir. MĂĄliĂ° vand-

ast heldur Ăžegar mat ĂĄ umrĂŚddum lóðum aĂ° GerplustrĂŚti 1-5 og 2-4 er skoĂ°aĂ°. Til aĂ° fĂĄ samanburĂ° skoĂ°aĂ°i ĂŠg sambĂŚrilega eign Ă­ hverfinu, GerplustrĂŚti 25-27. Ă&#x17E;ar eru 24 Ă­búðir ĂĄ lóð sem er jafn stĂłr hinum veĂ°settu lóðum, um 4000m2, fasteignamat Ăžeirrar lóðar er rĂşmar 53 milljĂłnir. HeildarverĂ°mĂŚti veĂ°anna er ĂžvĂ­ ekki meira en 140 milljĂłnir ef miĂ°aĂ° er viĂ° fasteignamat. Mesta offramboĂ° lóða sem um getur ĂĄ landinu er Ă­ MosfellsbĂŚ svo aĂ° markaĂ°svirĂ°iĂ° er vĂŚntanlegra lĂŚgra. Til aĂ° flĂŚkja mĂĄliĂ° enn frekar hafa lóðirnar Ă­ GerplustrĂŚti veriĂ° skrĂĄĂ° eign MosfellsbĂŚjar sĂ­Ă°an ĂĄriĂ° 2007 og Ăžar sem byggingarrĂŠttur er ekki veĂ°hĂŚfur er Ăžar varla um hĂŚft veĂ° aĂ° rĂŚĂ°a. VarĂ°andi Þått endurskoĂ°enda MosfellsbĂŚjar hefur Ă?bĂşahreyfingin lagt til â&#x20AC;&#x17E;aĂ° tekiĂ° verĂ°i til sĂŠrstakrar skoĂ°unar hvers vegna endurskoĂ°endur gerĂ°u engar athugasemdir ĂĄ ĂĄrsreikningum varĂ°andi Ăžessi meintu lĂśgbrot fyrrverandi bĂŚjarstjĂłrnar. Draga verĂ°ur faglega tortryggni endurskoĂ°endanna Ă­ efa Ă­ ljĂłsi Ăžess aĂ° Ăžeir telja sig ekki geta greint hvaĂ° teljist til daglegs reksturs, skv. umbeĂ°nu ĂĄliti Ăžeirra, en hĂŠr er um aĂ° rĂŚĂ°a viĂ°skipti sem eiga sĂŠr enga hliĂ°stĂŚĂ°u Ă­ bĂłkhaldi sveitarfĂŠlagsins.â&#x20AC;&#x153; MiĂ°aĂ° viĂ° hversu leynilega hefur veriĂ° fariĂ° meĂ° mĂĄliĂ° innan stjĂłrnsĂ˝slunnar og Þå staĂ°reynd aĂ° meirihlutinn hefur tvisvar fellt tillĂśgu Ă?bĂşahreyfingarinnar um aĂ° fĂĄ mat Ăžar til bĂŚrra yfirvalda, Ăž.e. InnanrĂ­kisrĂĄĂ°uneytisins, ĂĄ lĂśgmĂŚti tĂŠĂ°ra gerninga er erfitt aĂ° taka undir Þå ĂştskĂ˝ringu aĂ° hagsmunir almennings hafi stjĂłrnaĂ° fĂśr. LĂ­klegra er aĂ° hagsmunir meirihlutans Ă­ aĂ°draganda kosninga hafi veriĂ° teknir fram yfir. Ă?bĂşahreyfingin lĂ­tur svo ĂĄ aĂ° lĂśgbrot geti aldrei flokkast sem hagsmunagĂŚsla fyrir almenning. KristĂ­n I. PĂĄlsdĂłttir, ritari Ă?bĂşahreyfingarinnar

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ås­amt hels­tu upplýs­ingum å mos­fellingur@mos­fellingur.is­

24

- AĂ°sendar greinar

Komdu aĂ° hlaupa meĂ° okkur Ă­ MosĂłskokki HvaĂ° er ĂžaĂ° sem gerir hlaup Ă­ hlaupahĂłp svona heillandi? SvĂśrin eru jafn mismunandi og mennirnir eru margir. Fyrir suma er ĂžaĂ° Ăştiveran og tilfinningin aĂ° vera heilbrigĂ°ur, fyrir aĂ°ra er ĂžaĂ° ĂĄnĂŚgjan aĂ° afreka eitthvaĂ°, ĂžaĂ° er lĂ­ka hvetjandi og enn aĂ°rir sĂŚkjast eftir fĂŠlagsskapnum. En ĂžaĂ° er alla vega enginn vafi ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° regluleg hreyfing og Ăştivera hressir, bĂŚtir og kĂŚtir. HlaupahĂłpur gefur manni gott aĂ°hald og Ăžar myndast góð stemming Ăžannig aĂ° maĂ°ur gerir allt til Ăžess aĂ° missa ekki Ăşr tĂ­ma sem hefur Ăžau ĂĄhrif aĂ° stÜðug framfĂśr ĂĄ sĂŠr staĂ°. Regluleg og markviss ĂžjĂĄlfun kemur okkur Ă­ betra Ăžolform og viĂ° verĂ°um enn ĂĄnĂŚgĂ°ari meĂ° lĂ­fiĂ° og tilveruna. Hver vill ĂžaĂ° ekki? Regluleg ĂĄstundum er nefnilega lykillinn aĂ° ĂĄrangri og ĂŚfingin skapar meistarann. Ă&#x17E;ann 29. mars hefjast skipulagĂ°ar ĂŚfingar hjĂĄ hlaupahĂłpnum MosĂłskokki. HĂłpurinn er meĂ° alla aĂ°stÜðu Ă­ World Class Ă­ LĂŚkjarhlĂ­Ă° og hittist Ăžar Ăžrisvar Ă­ viku ĂĄ ĂžriĂ°judĂśgum og fimmtudĂśgum klukkan 17:30 og ĂĄ laugardĂśgum klukkan 9:30. MĂŚting er Ă­ anddyri World Class stundvĂ­slega. Ă? hverri viku er sent Ăşt ĂŚfingaĂĄĂŚtlun fyrir Þå viku. MikilvĂŚgt er aĂ° allir reyni aĂ° fylgja henni.

SkipulagiĂ° er Ăžannig: ĂĄ ĂžriĂ°judĂśgum er hlaupiĂ° frĂĄ fimm og upp Ă­ ellefu kĂ­lĂłmetra, allt eftir getu hvers og eins. Ă fimmtudĂśgum eru sprettĂŚfingar og tempĂłhlaup og styrktarĂŚfingar ĂĄ eftir. Ă laugardĂśgum er fariĂ° hĂŚgt og langt en auĂ°vitaĂ° getur hver og einn stjĂłrnaĂ° ĂžvĂ­ hversu langt hann vill fara. Ă&#x17E;essi skokkhĂłpur er ĂŚtlaĂ°ur Ăśllum og allir ĂŚttu aĂ° finna eitthvaĂ° viĂ° sitt hĂŚfi ByrjaĂ° er ĂĄ upphitun og fyrstu metrarnir hlaupnir saman. SĂ­Ă°an skiptast leiĂ°ir eftir getu og sumir fara styttra meĂ°an aĂ°rir fara lengra. Ă? lokin hittast allir og gera styrktarog teygjuĂŚfingar annaĂ°hvort inni Ă­ World Class eĂ°a Ăşti ĂĄ grasi. NauĂ°synlegt er aĂ° eiga góða hlaupaskĂł og kort Ă­ World Class. Regluleg hreyfing er fjarfesting til heilsu og sĂ˝nt hefur veriĂ° fram ĂĄ aĂ° ĂžaĂ° er aldrei of seint aĂ° byrja aĂ° hreyfa sig. Stefnt er aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° vera meĂ° byrjendahĂłp Ă­ hlaupum tvisvar sinnum Ă­ viku Ă­ maĂ­ mĂĄnuĂ°i, nĂĄnar auglĂ˝st sĂ­Ă°ar. Ekki bĂ­Ă°a, komdu og vertu meĂ° okkur. ViĂ° byrjum ĂžriĂ°judaginn 29. mars og hittumst klukkan 17:30 Ă­ anddyri World Class Ă­ Ă­ĂžrĂłttamiĂ°stÜðinni aĂ° LĂŚkjarhlĂ­Ă°. HlaupakveĂ°ja Halla Karen KristjĂĄnsdĂłttir Ă­ĂžrĂłttakennari


รžjรณnusta viรฐ mosfellinga Kenni รก bรญl, bifhjรณl eรฐa skellinรถรฐru!

Fermingar รญ Mosfellsยญ prestakalli 27. mars lรกgafellskirkja kl. 10:30 Arnar Ingi รrnason Arnรณr Gauti Ragnarsson รgรบst Elรญ รsgeirsson Danรญel Gunnar Dagbjartarson Davรญรฐ Gunnarsson Emil Agnar Sumarliรฐason Hafdรญs F. Kristรณbertsdรณttir Hafsteinn Einar Hรกkonarson Hlynur Freyr Pรฉtursson Jรณn Hugo Bender Jรถkull Ingi ร“lafsson Kristinn Fannar Kristinsson Magdalena Rut Einarsdรณttir Yrsa Bjรถrt Leiknisdรณttir Kvien

17. aprรญl lรกgafellskirkja kl. 10:30

Byggรฐarholt 2 Rituhรถfรฐa 12 รžrastarhรถfรฐa 19 Trรถllateigi 51 Litlakrika 12 Trรถllateigi 43 Stรณrateigi 5 Laxatungu 33 Kvรญslartungu 6 Hraรฐastaรฐavegi 9 Stรณrakrika 47 Fรกlkahรถfรฐa 4 Sรบluhรถfรฐa 21 Klapparhlรญรฐ 7

27. mars lรกgafellskirkja kl. 13:30

3. aprรญl lรกgafellskirkja kl. 10:30 รgรบsta Dรณmhildur Karlsdรณttir Birkir Snรฆr รrnason Brynhildur Sigurรฐardรณttir รsak Mรกni Viรฐarsson Karen Kristรญn Vignisdรณttir Kristjรกn Jรณnasson Kristjรกn ร–rn Alexandersson Margrรฉt รr ร“lafsdรณttir Mikael Rafn L. Steingrรญmsson Selma Rรบn Jรณhannesdรณttir Sรณllilja Rut Kristbjรถrnsdรณttir Tinna Halldรณrsdรณttir,

Grundartanga 4 Akurholti 18 รlafossvegi 23 รžrastarhรถfรฐa 6 Leirutanga 4 Svรถluhรถfรฐa 5 Markholti 11 Laufengi 100 Skรณlabraut 1 Trรถllateigi 14 Hrafnshรถfรฐa 19 Svรถluhรถfรฐa 9

3. aprรญl lรกgafellskirkja kl. 13:30 Andri รgรบstsson รžrastarhรถfรฐa 8 Amsturdam 4 Bjarki Eyรพรณrsson Stรณrakrika 3 Dagmar Marteinsdรณttir รžrastarhรถfรฐa 43 Dagmar รžรถll Halldรณrsdรณttir Trรถllateigi 17 Danรญel รžรณr Knรบtsson Svรถluhรถfรฐa 8 Hlynur Hรณlm Hauksson Grundartanga 34 Kristรณfer Jens Brynjรณlfsson Vรญรฐiteigi 30 Lรญsa Gunnarsdรณttir Brekkutanga 1 Sigrรบn Eva Sigurรฐardรณttir รžurรญรฐur Kvaran Guรฐmundsdรณttir Skeljatanga 44

10. aprรญl lรกgafellskirkja kl. 10:30 Agnes Sigrรญรฐur Sigvaldadรณttir Birkir รžรณr Guรฐmundsson Brynjar Hafsteinn Snorrason Diljรก Guรฐfinna รžorvaldsdรณttir Eiรฐur รvarsson Filippus Darri Bjรถrgvinsson Hekla Rut Magnรบsdรณttir Kristbjรถrg Steingrรญmsdรณttir Lilja Guรฐrรบn Rรณbertsdรณttir Sara Erludรณttir Tanja ร–sp รžorvaldsdรณttir, Viktor Emile C.Gauvrit Vรถlundur รsar Guรฐmundsson รžรณrdรญs Rรถgn Jรณnsdรณttir รžurรญรฐur Bjรถrg Bjรถrgvinsdรณttir

ร†gisbyggรฐ 20 Brekkutanga 29 รlmholti 8 Grenibyggรฐ 11 Hjallahlรญรฐ 13 Hrafnshรถfรฐa 16 Byggรฐarholti 24 Fรกlkahรถfรฐa 8 Litlakrika 29 Lรกgholti 12 Klapparhlรญรฐ 22 Hulduhlรญรฐ 24 Hulduhlรญรฐ 44 Bjargartanga 12 Reykjabyggรฐ 6

10. aprรญl mosfellskirkja kl. 13:30 Arndรญs Bjรถrg ร“lafsdรณttir, Guรฐbjรถrg ร“sk Jรณnsdรณttir Harpa Helgadรณttir Klara Bjarnadรณttir, Kolbrรบn Kristmundsdรณttir Melkorka รžorkelsdรณttir Sandra Eirรญksdรณttir Sonja Orradรณttir, รžรณrarinn Jรณnsson

Ari Pรกll Karlsson Arna Karen Jรณhannsdรณttir Bjรถrn ร“skar Guรฐjรณnsson Elรญn ร“sk Blomsterberg Guรฐmar Leifur Elvarsson Jรณn Hjรถrtur Pรฉtursson Katrรญn Rรณs Finnsdรณttir Kristbjรถrg Helgadรณttir Liselotte Emilie Bech Sesselja Friรฐriksdรณttir Sigurjรณn Mรกr Kristinsson Thelma Dรถgg Grรฉtarsdรณttir Thomas Ari Bech รšlfar ร–rn รšlfarsson

รžrastarhรถfรฐa 59 Vรญรฐiteigi 26 Svรถluhรถfรฐa 7 Klapparhlรญรฐ 22 Sรบluhรถfรฐa 27 Reykjabyggรฐ 29 Skรกlahlรญรฐ 23 Hulduhlรญรฐ 14 Klapparhlรญรฐ 32 Arnartanga 10 Trรถllateigi 20 Hulduhlรญรฐ 4 Klapparhlรญรฐ 32 Brekkulandi 10

ร–KuKennsla lรกrusar

Fรกiรฐ tilboรฐ, kenni allan daginn Annast einnig รถkumat og upprifjun fyrir eldri borgara

Lรกrus Wรถhler gsm 694-7597 - aKamos@talnet.is

lรถggiltur รถkukennari

Viรฐ erum nรบ orรฐin รพjรณnustuaรฐili fyrir รบrVinnslusjรณรฐ รพรบ getur komiรฐ meรฐ bรญlinn til okkar og fengiรฐ skilagrein fyrir 15.000 krรณna รบrvinnslugjaldi.

17. aprรญl lรกgafellskirkja kl. 13:30 Trรถllateigi 1 Arnartanga 15 Leirutanga 3 Neรฐribraut 7 Helgalandi 7 Stรณrateigi 18 Stรณrakrika 27 Reykjavegi 52a Vรญรฐiteigi 18

Birta Karen Gunnlaugsdรณttir Brynjรณlfur Helgi T. Bjรถrnsson Eva Sรณley รžorleifsdรณttir Gabrรญel Reynir Arnarson Hjรถrdรญs Jรณnsdรณttir Jรณhann Arnรณr Elรญasson Sigdรญs Lind Sigurรฐardรณttir Sigrรญรฐur Marรญa Hilmarsdรณttir รžorsteinn Alex Gylfason

Er meรฐ mรณtorhjรณlahermi, frรกbรฆrt fyrir byrjendur

Roรฐamรณa 19 Engjavegi 3 Hlรถรฐunni Hraรฐastรถรฐum 6 Helgalandi 9 Tรบnfรฆti Hulduhlรญรฐ 40 Kvรญslartungu 1 Stรณrateigi 27

Andri Dagur Rรบnarsson Leirvogstunga 29 Arnartanga 41 Birgitta Rรณs Einarsdรณttir Neรฐribraut 11 Gunnar Hinrik Hafsteinsson Klapparhlรญรฐ 9 Heiรฐa Rut Halldรณrsdรณttir Laxatungu 15 Hildur Davรญรฐsdรณttir รvar Bjรถrn Sandholt Guรฐmundsson Trรถllateigi 21 Blikahรถfรฐa 3 Jennรฝ Elรญsabet Skaptadรณttir Brekkutangi 24 Logi Kristjรกnsson Skeljatanga 23 Pรฉtur Leรณ Hrannarsson Kvรญslartungu 82 Ragnhildur Hjartardรณttir Hrafnshรถfรฐa 17 Salvรถr Halldรณra Davรญรฐsdรณttir Skeljatanga 9 Sigursteinn Birgisson Sigursteinn Sรฆvar Hermannsson รžrastarhรถfรฐa 1 Arkarholti 10 Stefnir Guรฐmundsson Stรณriteigur 23 Steinar Freyr Bjarkason Trรถllateigi 41 Steinunn Halldรณra Axelsdรณttir

21. aprรญl lรกgafellskirkja kl. 10:30 Alรญda Svavarsdรณttir รžrastarhรถfรฐa 6 Hamratanga 4 รsdรญs Drรถfn Guรฐmundsdรณttir Brekkutanga 29 Birkir รžรณr Guรฐmundsson Leirutanga 10 Henrik Andreas รsgrรญmsson Aas Klapparhlรญรฐ 30 Hrafnhildur S. Haraldsdรณttir Aรฐaltรบni 22 Ingibjรถrg Marie Elefsen รžrastarhรถfรฐa 2 Rรณbert Ingi ร“skarsson Trรถllateigi 8 Rรบnar Sindri รžorsteinsson Brattholti 4a Salka Guรฐmundsdรณttir Lindarbyggรฐ 10 Sandra Rรณs Pรฉtursdรณttir

21. aprรญl lรกgafellskirkja kl. 13:30 Agnes Geirsdรณttir Anja Marรญa Helgadรณttir Bjarki Benediktsson Dagnรฝ Huld Birgisdรณttir Ingibjรถrg B. Jรณhannesdรณttir Katrรญn รris Sigurรฐardรณttir Ragna Lind Rรบnarsdรณttir Rebekka M. Hilmisdรณttir Rรณsborg Halldรณrsdรณttir Rut Svavarsdรณttir Sigurbjรถrg J. Guรฐmundsdรณttir Sigurjรณn Tรณmas Hjaltason Ylfa Rรณs Margrรฉtardรณttir

Gluggar รštihurรฐir Sรฉrsmรญรฐi ...รญ rรฉttum gรฆรฐum

Norรฐur-Nรฝjabรฆ | 851 Hellu | 566 6787 www.gkgluggar.is | gkgluggar@gkgluggar.is

VIรSKIPTATร†KIFร†RI fyrir 18 รกra og eldri

Skipta auka 30-50 รพรบsund krรณnur รก mรกnuรฐi รพig mรกli? ร“ska eftir fรณlki sem hefur รกhuga รก a.m.k. einu af eftirtรถldu: Heilsu, bรฆttum lรญfsstรญl, รญรพrรณttum, umhyggju fyrir velferรฐ annara, mannlegum samskiptum, persรณnuรพroska oflr.

HVAร EF . . . รžETTA ER LAUSNIN รžรN?

Kolbrรบn Rakel Helgadรณttir kolbrunrakel@gmail.com

869-7090

Byggรฐarholti 39 Brekkubรฆr 32 Lรฆkjartรบni 7 รžrastarhรถfรฐa 7 รžrastarhรถfรฐa 7 รžverholti 9 Hofsbraut 54 Beykidal 6 Kvรญslartungu 3 Hrafnshรถfรฐa 4 Byggรฐarholti 21 Hrafnshรถfรฐi 2 Miรฐholti 5

myndรณ.is

1. maรญ mosfellskirkja kl. 11 Amalรญa ร“sk Sigurรฐardรณttir Diljรก Bjรถrt Stefรกnsdรณttir Einar Karl Jรณnsson Gyรฐa Margrรฉt Kristjรกnsdรณttir Unnar Karl Jรณnsson

Kvรญslartungu 43 ร–krum Litlakrika 26 Aรฐaltรบni 10 Litlakrika 26

Bรถrn รญ fermingarfrรฆรฐslu sem fermast รญ รถรฐrum kirkjum: Mรณey Pรกla Rรบnarsdรณttir Sonja Rรบn Guรฐmundsdรณttir Sigrรญรฐur Vala Finnsdรณttir Alexander Jรณsep Hood Elisabeth Marรญa Hood Viktor Ingi รgรบstsson Helga Elรญn Herleifsdรณttir

รžrastarhรถfรฐa 45 Hulduhlรญรฐ 30 Hjallahlรญรฐ 27 Stรณrakrika 1 Stรณrakrika 1 Reykjabyggรฐ 26 Skeljatanga 13

ร“lรญna Kristรญn Margeirsdร“ttir | ljร“sMyndari | HrafnsHรถfรฐi 14 | 898-1795

3IGGI$ร’KARI 6ERKTAKIร…LAGNINGU Gร‹LFEFNAOGVEGGEFNA 'ร‹LFVIรˆGERรˆIROGFLOTUNGร‹LFA 3IGURรˆUR(ANSSON ,รŽGGDร’KLAGNINGAMEISTARI 3 SIGGI WEBERMURIS

Upplรฝsingar af www.lagafellskirkja.is

Fermingarbรถrn 2011 -

25


Öflugra félag - okkar hagur

Foreldravika í Lágafellsskóla

Ágæti VR félagi og Mosfellingur Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formanns VR vegna fjölda áskorana frá félagsmönnum sem vilja sjá einstakling úr okkar eigin röðum stýra félaginu. Ég tel mig geta þjónað ykkur vel með reynslu minni af félagsmálum og trúnaðarstörfum. Ég geng til þessara kosninga algerlega óháður öllum stjórnmálaflokkum, hagsmunahópum og fyrirtækjum. Ég vil einfaldlega vinna með góðu fólki úr öllum hópum að því að hefja félagið okkar á þann virðingarstall sem því ber sem forystuafl meðal íslensks launafólks. Nú er tími til að hugsa í nýjum lausnum. Við þurfum að horfast hiklaust í augu við mistök fortíðarinnar og leita að orsökum en ekki blórabögglum. Það er vænlegasta leiðin til að koma VR sem fyrst út úr þeim óróleika sem allt of lengi hefur sett mark sitt á félagið. Síðan tekur við það spennandi verkefni að horfast í augu við tækfæri framtíðarinnar og kortleggja nýjar leiðir til þess að koma hagsmunamálum okkar á nýjan rekspöl. Við viljum sjá VR vaxa sem öflugt stéttarfélag þar sem virðing, réttlæti og traust gilda í orði og verki. Við viljum sjá VR dafna sem framsækið félag þar sem við finnum fyrir heilbrigðri samstöðu. VR þarf að endurnýjast með þeim ferska blæ sem fylgir nýjum viðhorfum, nýjum vinnubrögðum og starfsgleði. Við þurfum öll að upplifa það sem sjálfsagðan hlut að komið sé hreint fram og finna ávinninginn af því að snúa bökum saman. Við verðum að koma fram sem sterkt, sameinað afl um baráttumál VR. Þannig tökumst við á um hugmyndir en stöndum saman um ákvarðanir. Við verðum

Vikuna 28. febrúar til 4. mars var haldin árleg foreldravika í Lágafellsskóla. Í foreldravikunni eru foreldrar og aðrir aðstandendur boðnir sérstaklega velkomnir. Hægt er að mæta í hvaða tíma sem er hvenær sem er í vikunni og dvelja eins lengi og hver getur. Foreldravikan er í sérstöku uppáhaldi hjá mér þar sem þetta gefur okkur foreldrum einstakt tækifæri til að fylgjast með börnunum í tíma og kynnast betur kennurum og bekkjarfélögum barnanna. Börnin mín hafa líka mikla ánægju af því að fá okkur hjónin og sýna okkur hvað þau eru að gera í skólanum. Þetta veitir okkur líka betri innsýn í námsefnið sem gerir okkur svo færari til að aðstoða og styðja þau í heimanáminu. Þrátt fyrir að skólinn segi að við séum alltaf velkomin þá er það nú eitthvað með okkur foreldra að við erum hálffeimin að mæta bara og því er þetta kjörið tækifæri.

að standa vaktina sem aldrei fyrr og verja kjör okkar og réttindi af festu og áræði. Kaupmáttur hefur rýrnað, félagsmenn hafa tekið á sig launaskerðingar, óvissa er í atvinnumálum og atvinnuleysi mikið. Framundan eru tímar þar sem við þurfum að vinna með samstilltu átaki að hagsmunamálum okkar og styðja um leið við skynsamlega verðmætasköpun og fjölgun starfa í samfélaginu. Við megum ekki láta það lengur átölulaust að öfl, sem eru andsnúin öflugu atvinnulífi, vaði hér uppi og stöðvi hverja atvinnuskapandi framkvæmdina af annarri. Þessari þróun þarf að snúa við til að tryggja að félagsmenn VR geti gengið að góðum framtíðarstörfum til að sjá sér og sínum farborða. Rödd VR gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Okkur ber skylda til að brýna þessa raust til að veita aðhald, stuðla að endurreisn og fjölga atvinnutækifærum. Grunngildin virðing, réttlæti og traust eiga líka erindi inn í þjóðfélagsumræðuna. Þau varða veginn til bjartari framtíðar og nýrrar hagsældar. Velgengni er ekki tilviljun heldur árangur af markvissu starfi. Það er staðfastur ásetningur minn að skapa VR ný tækifæri til að eflast í góðu samstarfi við ykkur. Til þess að svo megi verða nægir ekki að sinna verkefnum líðandi stundar. Við verðum líka að leitast við að sjá fyrir helstu breytingar í samfélaginu og aðlagast þeim fljótt og vel. Ég býð mig fram til að veita þessu verkefni forystu og vona að við eigum samleið til sigurs undir kjörorðinu: Öflugra félag – okkar hagur. Með kveðju frá VR Mosfellingi. Páll Örn Líndal www.pall-lindal.is

Varðveisla gamalla dráttarvéla Á undanförnum árum hefur áhugi landsmanna, einkum miðaldra karla, aukist mjög á varðveislu og uppgerð gamalla dráttarvéla. Áhuginn endurspeglast m.a. í þeim mikla fjölda sem sótt hefur Forntraktoranámskeiðin á Hvanneyri en eitt slíkt verður haldið þar laugardaginn 19. mars n.k. Það hefur verið leitt að sjá þessar gömlu dráttarvélar ryðga niður á bak við hlöðu eða úti á mel á undanförnum áratugum. Margar voru líka urðaðar, aðrar settar í brotajárn í hreinsunarátökum kven- og búnaðarfélaga vítt um land. Dráttarvélin, traktorinn eða „draginn“ eins og lagt var til að vélarnar væru nefndar, gjörbreyttu íslenskum landbúnaði þegar „heimilisdráttarvélarnar“ tóku við af „ræktunarsambandsvélunum“ sem voru fyrst og fremst í túnasléttun og jarðvinnslu. Sambandið var öflugast í innflutningi véla í gegnum kaupfélögin, þótt ýmis fyrirtæki flyttu líka inn allmargar gerðir. SÍS var sjálft með International Harvester (IH) og óbeint með Ferguson og Massey Ferguson í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Dráttarvélar h.f. Þar sem mest kom af Ferguson, Massey Ferguson og IH Farmall fyrir 50-60 árum er ekki óeðlilegt að mest sé til og gert upp af þeim gerðum. Það er líka þekkt staðreynd að menn vilja eignast og varðveita þá tegund sem þeir kynntust eða „ólust upp á“ í sveitinni. Býsna margir fæddir um eða fyrir miðja síðustu öld voru „sendir í sveit“ og fengu eða þurftu að keyra traktor. Við varðveislu gamallar dráttarvélar er að ýmsu að hyggja. Það er sjálf vélin en ekki síður saga hennar. Það skiptir máli hvort vélin sem við ætlum að varðveita er ein örfárra sem til landsins komu eða ein af þúsund. Sú fágæta réttlætir t.d. meiri

26

viðgerðarkostnað, eigi menn fyrir honum! Vélar biluðu og þá gat oft einhver í sveitinni gert við. Stundum var það úr þeim efniviði eða afgöngum sem til voru í nágrenninu. Menn smíðuðu líka eftir einhverju sem þeir sáu á myndum eða á öðrum bæjum og þannig urðu til íslenskar útgáfur af t.d. heyýtum. Er ekki sjálfsagt að varðveita sem mest af þessu íslenska hugviti, jafnvel þótt það sé kannski ekki alltaf augnayndi? Uppgerðar vélar eru stundum flottari en þegar þær komu af færibandinu í „den“. Sextug kona verður ekki aftur sextán þótt hún fari í litun og greiðslu og setji á sig púður og varalit. Er ekki upplagt að varðveita einhverjar vélar eins og þær eru? Upplitaðar, svolítið ryðgaðar, jafnvel með sjáanlegri viðgerð eða reddingu? Ef stýrisgangur og bremsur eru í lagi og olíusmit og leki eru lagfærð, þá segja þær sögu sína svona á sig komnar. Vél án sögu er aðeins hálf vél. Hvenær kom hún til landsins og á hvaða bæ fór hún? Hvernig kom dráttarvélin þangað? Hverjir áttu eða notuðu hana, eru til sögur um hana? Það er gaman að eignast gamla vél, ekki bara til að verða skítugur af olíu og málningarvinnu heldur líka til að fræðast og grafa upp og varðveita sögu hennar, sveitabæjar eða hluta héraðssögu. Höldum því sögu dráttarvélanna okkar til haga og varðveitum einhverjar þeirra óuppgerðar. Ragnar Jónasson, hvatamaður að stofnun Fergusonfélagsins og sér um vefsíðu þess: www.ferguson-felagid.com

- Aðsendar greinar

Það þarf heilt samfélag til að ala upp barn Foreldrahlutverkið er án efa mikilvægasta hlutverk okkar sem því gegnum. Skólar og leikskólar hafa á undanförnum árum tekið að sér stærri hluta af uppeldi barna og lýsir það fyrst og fremst breyttum aðstæðum í samfélaginu. Því er öflugt og gott samstarf heimilis og skóla svo gríðarlega mikilvægt. Foreldravik-

an er ein leið til að auðvelda okkur foreldrum að kynna okkur skólastarfið, því eigum við foreldrar að taka fagnandi. Foreldrar eru mjög mikilvægur hlekkur í rekstri íþróttafélaga og segja má að í Mosfellsbæ sé stærsta íþróttafélagið okkar, Afturelding, rekið af foreldrum, er það til fyrirmyndar hversu vel hefur tekist til þar. Mér finnst þó enn skorta á virkari þátttöku foreldra í skólastarfinu.

Öflugt foreldrasamstarf hefur forvarnagildi Foreldrar eiga að vera hluti af skólasamfélaginu. Með öflugu og góðu samstarfi skóla, heimilis og tómstundastarfs getum við byggt upp sterkari einstaklinga til framtíðar. Það að foreldrar séu í virku og góðu samstarfi við kennara og aðra starfsmenn skólanna er ekki nægjanlegt. Einnig er mikilvægt að foreldrar þekkist sín á milli og geti rætt saman ef eitthvað kemur upp á. Samband bekkjarkennara og foreldra þarf að vera gott þannig að kennari finni fyrir stuðningi hjá foreldrum og öfugt. Öflugt foreldrastarf hefur jafnframt mikið forvarnagildi og tryggir ákveðnari ramma utan um uppeldi barna og unglinga, til dæmis hvað varðar útivistartíma, tölvunotkun, sjónvarpsáhorf og fleira. Bryndís Haralds

Gagnsæi launa og samningsumboð Íbúahreyfingin hefur reynt að vekja athygli á ógagnsæi gagnvart launafólki, en upplýsingar um afdrif töluverðs hluta launa þess er vísvitandi haldið frá því beinlínis til þess að blekkja og koma í veg fyrir aðhald og gagnrýni. Af þessum gjöldum má nefna greiðslur í atvinnutryggingasjóð, mótframlag í lífeyrissjóð og greiðslur í fjöldann allan af sjóðum stéttarfélaga. Í flestum nágrannalöndum okkar er þjónusta þessara sjóða á hendi ríkisins, einstaklingar greiða fyrir þjónustuna með tekjuskatti sínum. Stéttarfélög þar taka þá gjarnan þátt í að fara fram á betri samfélagsþjónustu og veita ríkisvaldinu eðlilegt aðhald ólíkt því að keppa við ríkið um samfélagsþjónustu og umsýslu sjóða. Óhagræði þess að reka tugi sjóða með sama hlutverk hlýtur að vera öllum augljóst, en það er e.t.v. ekki öllum ljóst að launafólk hefur ekkert tækifæri til þess að fylgjast með greiðslum og veita nauðsynlegt aðhald því þessi gjöld eru þeim hulin. Svo vel tekst til í þessum feluleik að launafólk heldur jafnvel að það sé að fá „styrk”“frá stéttarfélagi sínu þegar það fær úthlutað úr þessum sjóðum. Mótframlag í lífeyrissjóð og greiðslur í tryggingasjóð veita launafólki réttindi sem það getur ekki haft eftirlit með vegna þess að það fær engar upplýsingar um þau, aðilar vinnumarkaðar og ríkið vilja kalla þessar greiðslur launatengd gjöld. Jú, vissulega eru þetta launatengd gjöld en með sama hætti og önnur lífeyrissjóðsgjöld og annar tekjuskattur. Þau veita engin réttindi til launagreiðenda eða stéttarfélaga sem standast eignarréttarákvæði stjórnarskrár. Þessi meðhöndlun gerir samanburð á beinum sköttum við önnur lönd þýðingarlausa og í því er blekkingin m.a. fólgin, að blekkja launafólk til þess að halda að skattheimta hér sé minni en hún í rauninni er. Íbúahreyfingin hefur lagt fram tillögur bæði í bæjarstjórn og á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga til þess að laga þetta ástand en þær tillögur hafa verið

felldar, það er enn stór hópur sem vill halda í ógagnsæi og blekkingar. Í bæjarstjórn hafa þessum tillögum verið hafnað af fulltrúum fjórflokksins gegn atkvæði Íbúahreyfingarinnar. Íbúahreyfingin hefur ekki viljað veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga samningsumboð án fyrirvara á grundvelli laga sem brjóta ákvæði stjórnarskrárinnar (t.d. Lög nr. 94/1986). Þau skilyrði sem Íbúahreyfingin vill setja fyrir samningsumboð eru: a. Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hvaða nafni sem þær nefnast. b. Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks. c. Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi. d. Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt, enda geta stjórnir slíkra félaga vart talist fulltrúar umbjóðenda sinna. e. Auk þess leggur bæjarstjórn Mosfellsbæjar til að samninganefnd komi því inn í samninga að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með sköttum sínum, réttindum og öðrum greiðslum. Tillögu þessa efnis felldu allir bæjarfulltrúar fjórflokksins gegn atkvæði Íbúahreyfingarinnar. Jón Jósef Bjarnason, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar, jonb@ibuahreyfingin.is


Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

Vantar Ăžig vinnu/aukavinnu?

Helga Haraldsdóttir vóooooo vissi ekki að Það mundi finnast å skjålftamÌlum heima Þótt Êg ditti aðeins å rassinn hÊrna í Austurríki :-O Mån. 28. feb.

aĂ° lĂŚra!!

ViĂ° leitum aĂ° duglegu og jĂĄkvĂŚĂ°u fĂłlki, sem vill taka stjĂłrn ĂĄ eigin framtĂ­Ă°.

Mikið úrval af sÊrvÜru å góðu verði fyrir hunda og ketti.

GeriĂ° verĂ°samanburĂ°. Hundaheimur - HĂĄholti 18 - SĂ­mi 551-3040

LovĂ­sa Rut JĂłnsdĂłttir Gerir heiĂ°arlega tilraun til Sun. 13. mars.

OpiĂ° alla vir k a daga ĂĄ milli 12:00 til 18:00

Helga Lind KristinsdĂłttir Helv... mĂşsafaraldur, Ăžetta er aĂ° gera mig geĂ°veika!!! Sun. 13. mars.

a

www.heilsufrettir.is/solosk s: 891-9883

FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI

6S§BSIPMU.PTGFMMTCÂ?S 4Ă&#x201C;NJ

"SJ0EETTPOFIGt)Ă&#x2C6;IPMUJt.PTGFMMTCÂ? 4Ă&#x201C;NBStBSJPFIf!TJNOFUJT

Tek aĂ° mĂŠr alla krana- og krabbavinnu

SigurbjĂśrn Ragnarsson OrĂ°inn lĂśggildur Jetstream 32 pĂ­lot, eĂ°a svona nĂŚstum. NĂŚsta verk ĂĄ dagskrĂĄ: lendingar Ă­ KeflavĂ­k... Lau. 12. mars.

Ă&#x161;tvega allt jarĂ°efni VĂśrubĂ­ll Ă&#x17E;.b.

Yrja DĂśgg KristjĂĄnsdĂłttir MĂĄ svindla og opna pĂĄskaeggiĂ° nĂşna ?? MĂĄn. 14. mars. Anna Heidi -litla bumbukrĂşttiĂ° okkar er skvĂ­sa :) Yndislegt MĂĄn. 14. mars.

KlapparhlĂ­Ă° 10 Ă&#x17E;orsteinn 822-7142

Kaffi- og veitingahĂşs - HĂĄholti 14 - S. 586 8040

crebes pizzur kaffi risaskjĂĄr samlokur lasagne heitt sĂşkkulaĂ°i boltinn Ă­ beinni samlokur ĂžrĂĄĂ°laust net kaldur af krana

pizzur ĂžrĂĄĂ°laust net kaldur af krana crebes boltinn Ă­ beinni kaffi risaskjĂĄr samlokur samlokur lasagne heitt sĂşkkulaĂ°i

Gestur Valur Svansson Samningur um serĂŹu 2 af TrĂŹĂ´ liggur Ă bordinu... NĂš er bara ad velja Ă  milli tveggja stĂ´dva.. Eda hafna Ăžeim bĂ dum :) MĂĄn. 14. mars.

FråbÌrT TÌkiFÌri Kíktu å síðuna ef Þú ert rÊtti aðilinn og fåðu frekari upplýsingar.

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA

Jón Andri Finnsson Jumboys deildarmeistarar Þå eigum við bara eftir að sÌkja eina dollu en Þå er Þrennan kominn Þetta årið...Mån. 14. mars.

RagnheiĂ°ur Kr. JĂłhannesdĂłttir Ă&#x201C;ska eftir hĂĄrĂžvotta- og baĂ°astoĂ°armennskju fyrir nĂŚstu vikur...er brotin ĂĄ ĂşlnliĂ° og komin Ă­ gifs fyrst time ever ;( MĂĄn. 14. mars.

verslum Ă­ heimabyggĂ°

Ă&#x17E;egar góða veislu gjĂśra skal...

Salur til Ăştleigu fyrir fundi og mannfagnaĂ°i

KJĂ&#x2013;Tbúðin GrensĂĄsvegi 48 - SĂ­mi 571 5511 - kjotbudin@kjotbudin.is

Pantanir hjĂĄ Berglindi Ă­ sĂ­ma 697-5328 eĂ°a ĂĄ kiwanishus.moso@gmail.com KiwanishĂşsiĂ° Ă­ MosfellsbĂŚ

geysir.kiwanis.is

BĂ­lskĂşrar â&#x20AC;˘ svalir â&#x20AC;˘ BaĂ°herBergi â&#x20AC;˘ stofur â&#x20AC;˘ eldhĂşs â&#x20AC;˘ verslanir â&#x20AC;˘ iĂ°naĂ°arhĂşsnĂŚĂ°i

Steinteppi & epoxy gĂłlfefni

stofan verslunina !2).)..

eldhúsið eldhúsið eldhúsið %,$(²3)¨ %,$(²3)¨

stigann 6)..534!¨52).. vinnustaðurinn stigann 6)..534!¨52)..

sĂ­mi 864 6600 | www.steinteppi.is | steinteppi@steinteppi.is

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

27


Er Mosรณ

(%9234(%&52 Aรˆ:UMBAยพรˆIHAFIGRIPIรˆUMSIGยน MEรˆALMOSFELLSKRAKVENNA Aรˆ+JALNESINGARBERJISTFYRIRENDUR VINNSLUSTรŽรˆ3ORPUยนSVยพรˆINU

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosยญfellยญ ingum รกsยญamt helsยญtu upplรฝsยญingum รก netfangiรฐ mosยญfellingur@mosยญfellingur.isยญ

Ekki lEngur รก kortinu ?

AรˆGรŽMLU-OSFELLINGARNIR'UTTIOG*ร‹I bKRYDDBRAUรˆmSรUAรˆTAKAVIรˆREKSTRI GAMLA+IDDA2ร‹Tร…(ยนHOLTIยถEIRRยนKU ยนรˆUR'ULLรŽLDINA3PORTBARร…'RAFAR VOGI'UTTIKOMAรˆREKSTRIย™SLยนKSยน ยนRUMยนรˆUROG*ร‹IERร–EKKTASTURFYRIR HIรˆVINSยพLAKRYDDBRAUรˆยน0IZZABยพ

Hvaรฐ gerรฐist? Er ekkert lรญf hรฉrna? . รžaรฐ er bara ekkert aรฐ gerast รญ bรฆnum

Aรˆ%GGERTBร…LASALIHAFIEKKIHREPPT HNOSSIรˆAรˆร–ESSUSINNIENNOKKRIR BUรˆUร…ร–ROTABร’Iรˆร…(ยนHOLTINU

Sunnudagaskรณlinn fรฆrist รก laugardaga

Aรˆ3TEFANร…A3VAVARSHAFISIGRAรˆ SรŽNGVAKEPPNI-(ยนDรŽGUNUMOG 3ANDRA'UNNARSDร‹TTIRHAFISIGRAรˆ SรŽMUKEPPNIHJยน(RAรˆBRAUT AรˆHELJARINNARTรŽLTMร‹TVERรˆIHALDIรˆร… REIรˆHรŽLLINNILAUGARDAGINNMARS -ร‹TIรˆERTILSTYRKTAR,ร…F3IGRร…รˆUR +LINGENBERGMUNSETJAMร‹TIรˆMEรˆ SKRAUTREIรˆTILHEIรˆURSKONUM Aรˆยน,ร…FSTรŽLTMร‹TINUMUNUร–EKKTIR EINSTAKLINGARKEPPAร…BRJร‹STAMJร‹LK URREIรˆยถAรˆERUร–EIR3VEPPI !UDDI 6ILLINAGLBร…TUR 'ILLZOG3TEINDI*R

Arnรณr Logi Bjรถrnsson fรฆddist 14. desember 2010. รžyngd: 3960, lengd: 52 cm. Foreldrar hans eru Lovรญsa Rut Jรณnsdรณttir og Bjรถrn Ingi Ragnarsson. Eldri brรณรฐir er Ragnar Ingi Bjรถrnsson fรฆddur 2007 og รพau bรบa รญ Bjargslundi 13.

Aรˆ*ร‹N!NDRI&INSSONSรORรˆINN AรˆSTOรˆARร–JยนLFARIMEISTARAFLOKKS !FTURELDINGARร…HANDBOLTA

Sunnudagaskรณlinn รญ Lรกgafellskirkju mun fรฆrast yfir รก laugardaga kl. 11 frรก og meรฐ 26. mars nรฆstkomandi. รžann dag mun STOPP LEIKHร“PURINN sรฝna leikritiรฐ um รณsรฝnilega vininn. รžetta leikrit hefur veriรฐ sรฝnt um allt land undanfarin รกr. Leikritiรฐ fjallar um tvo vini sem leika sรฉr mikiรฐ saman. Annar รก lรญka รณsรฝnilegan vin sem er bรฆรฐi stรณr og sterkur og alltaf tilbรบinn aรฐ hjรกlpa vinum sรญnum. Einstakt tรฆkifรฆri til aรฐ sjรก skemmtilega sรฝningu. Allir velkomnir og aรฐgangur er รณkeypis. Sjรกumst hress รญ Lรกgafellskrikju laugardaginn 26. mars kl. 11.

AรˆKRAKKARNIRร…,ยนGAFELLSSKร‹LAHAFI KVATT'ULLAKOKKยนDรŽGUNUM

MOSF ELLING UR

Aรˆ%UROVISIONMYNDBANDIรˆVIรˆLAGIรˆ #OMING(OMEHAFIVERIรˆTEKIรˆUPPร… HLรŽรˆUNNIร…,AXNESI

og รญ k jรณs รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki 30. september 2010 Dreift www.fastmos.is 12. tbl. 9. รกrg. fimmtudagur eign vikunnar

svรถluhรถfรฐi

ร… 6ORUMAรˆFยนร…EINKASรŽLU MEINBร•LISHร’S NEรˆST ร… BOTNLANGAยนEINSTรŽKUMร’TSร•NISSTAรˆVIรˆ3VรŽLUHรŽFรˆARรˆKRร‹K -OSFELLSBยพSVEFNHERBERGI STร‹RSTOFA ELDHร’SMBOร’R BAรˆHERBERGIMSTURTUOGKARI GESTASALERNI STร‹RBร…LSK 6 M

Aรˆ0รTUR-AGGOG)NGAHAFIEIGNAST STร’LKUยนDรŽGUNUM Aรˆ!LLI2ร’TSLOFIGร‹รˆUMFUNDARLAUN UMFYRIRร–ANNSEMFINNURHREINDร•RA HAUSINNSEMSTOLIรˆHEFURVERIรˆร’R ANDYRINUยนย™SLยนKI AรˆFรLAGSMIรˆSTรŽรˆIN"ร‹LSTANDIFYRIR FJยนRรŽFLUNARBINGร‹Iร…,ยนGAFELLSSKร‹LAยน LAUGARDAGINNKL AรˆFYRSTIHEIMALEIKUR!FTURELDINGARร… ,ENGJUBIKARNUMร…Fร‹TBOLTAHAFIFARIรˆ FRAMยน3ELTJARNARNESI Aรˆ3ARAOG2OBBIHAFIEIGNASTSTELPU UMSร…รˆUSTUHELGI Aรˆ0ยนLL(ELMUTSรยนRAร…DAG Aรˆ!FTURELDINGSPILIVIรˆ&(ร…(AFN ARFIRรˆINUMร…KVรŽLDร…. DEILDINNI (ANDBOLTALEIKURINNHEFSTKL Aรˆ0ร‹RIร…,AXNESIFARIFRAMยนRร…FLEGA MILLJร‹NIRVIรˆ-OSFELLSBยพVEGNA VATNSTรŽKUร’RLANDINUSร…รˆUSTUยนRIN AรˆLรŽGREGLANHAFIGERTUPPTยพKARUM KANNABISPLรŽNTURร…-OSFELLSBยพร… Sร…รˆUSTUVIKU Aรˆ'UMMI3Kร’LASรEFSTURร…ยนHEITA SรŽFNUNINNIร…KRINGUM-OTTUMARS 3TRยนKARNIRยน&ASTMOSERUHINSVEGAR EFSTIRร…LIรˆAKEPPNINNIร–EGARBLAรˆIรˆ Fร‹Rร…PRENTUN&ASTยนHยพLAร–EIRRAVORU STRยนKARNIRร…MFLHANDBOLTANS AรˆHANDBOLTAUNDRINร…*UMBOYSSรU KOMNIRMEรˆTVยพRDOLLURร…Hร’SOG STEFNIยนHINAHEILรŽGUร–RENNU Aรˆ'ILLIOGย™STAร…2ITUHรŽFรˆAHAFI EIGNASTSTRยนKยนDรŽGUNUM AรˆFร‹TBOLTASTRยนKARNIRVERรˆISVEITTIR AรˆBร‹NABร…LAร…ย™HALDAHร’SINUยน LAUGARDAGINNFRยน 

MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

28

- Heyrst hefur...

www.fastmos.is

selja...

โ€ž...fyrir aรฐ vinna รถtullega aรฐ jafnrรฉttisยญmรกlum รพannig aรฐ allir geti tekiรฐ รพรกtt รญ sยญtarfsยญeminni fรถtlun eรฐa รถรฐruโ€ รก jafnrรฆรฐisยญgrundvelli, รณhรกรฐ kyni,

Mynd/Hilmar

D. Guรฐmundsformaรฐur fjรถlskyldunefndar, Steingrรญmur Mosfellsbรฆjar 2010. Kolbrรบn รžorsteinsdรณttir Ingason og Haraldur Sverrisson bรฆjarstjรณri. Frรก afhendingu jafnrรฉttisviรฐurkenningar forstรถรฐumaรฐur รsgarรฐs, Magni Freyr son, Richard ร–rnuson, Heimir รžรณr Tryggvason

Jafnrรฉttisdagur Mosfellsbรฆjar var haldinn

hรกtรญรฐlegur fรถstudaginn 17. september

  

 586 8080

o3 +JARNAoยถVERHOLTIo-OSFELLSBยพR oWWWFASTMOSIS %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALI

Handverkstรฆรฐiรฐ รsgarรฐur

Nรฝr Mosfellingur fรฆddist fรถstudaginn 26. nรณvember 2010 รก Landspรญtalanum. Hann vรณ 3600 gr og var 56 cm aรฐ lengd. Foreldrar hans eru Tรณmas Helgi Valdimarsson & Telma Sif Guรฐmundsdรณttir. Hann var skรญrรฐur laugardaginn 15. janรบar og fรฉkk nafniรฐ Alexander Mรกr.

hlรฝtur jafnrรฉttisviรฐurkenningu jafnrรฉttisviรฐurkennรsgarรฐur handverkstรฆรฐi hefur hlotiรฐ vinna รถtullega aรฐ jafningu Mofellsbรฆjar 2010 fyrir aรฐ tekiรฐ รพรกtt รญ starfseminni รก rรฉttismรกlum รพannig aรฐ allir geti fรถtlun eรฐa รถรฐru. jafnrรฆรฐisgrundvelli, รณhรกรฐ kyni, 22 รญ รlafosskvos. Handverkstรฆรฐiรฐ er staรฐsett viรฐ รlafossveg jafnrรฉttisdegi Viรฐurkenningin var veitt รก รกrlegum รพann 17. Mosfellsbรฆjar sem haldinn var hรกtรญรฐlegurรญ รกr var โ€žUngt dagsins september sรญรฐastliรฐinn. Yfirskrift aรฐ mestu leyti borin uppi fรณlk og jafnrรฉttiโ€œ og var dagskrรกin

Bรณli og nemendum รญ af unglingum รบr fรฉlagsmiรฐstรถรฐinni fjรถlluรฐu um jafnrรฉtti. Framhaldsskรณla Mosfellsbรฆjar sem fรณlk meรฐ รพroskahรถmlun รsgarรฐur er handverkstรฆรฐi fyrir eru starfsmenn um og hefur starfaรฐ frรก รกrinu 1983 og รพrjรกtรญu talsins. nรบ haldinn hรกtรญรฐlegur รญ Jafnrรฉttisdagur Mosfellsbรฆjar var Helgu Magnรบsรพriรฐja sinn en dagurinn er fรฆรฐingardagur รญ Mosfellsbรฆ stรณl oddvita dรณttur sem settist fyrst kvenna รญ fyrir um hรกlfri รถld.

Mosfellingurinn Ingimunda รžรณrunn Loftsdรณttir,

formaรฐur kvenfรฉlagsins

Hvetur allar konur til aรฐ ganga รญ kvenfรฉlagiรฐ 16 7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

B6G@K>HHD<7:IG>

Nรฝ

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

cabas tjรณnaskoรฐun

ยฅELDHร’SINU

Kjรบklingalasagne

ย™&%,,)

รžaรฐ lรญtur รบt fyrir aรฐ lรญkamsrรฆktar sรฉu stรถรฐvar og/eรฐa handboltaleikir orรฐnar nรฝju og einu fรฉlagsmiรฐstรถรฐv arnar hรฉr รญ bรฆ. Ekki aรฐ รพaรฐ sรฉ slรฆmt sem en aรฐ mรญnu mati er bara eitthvaรฐ vantar. รžessi bรฆr er ekki orรฐiรฐ aรฐ ni Krรณnun รญ รฐi hรฆkka allt neinu eftir aรฐ og Pizzabรฆr hvarf. Ungt fรณlk er fariรฐ lรฆtaldrei daga, alla bรฆ niรฐri leita aรฐ ur stรณrborgarliรฐiรฐ sjรก sig hรฉr รญ bรฆnum aรฐ sem er skiljanlegt enda ekkert um vera รญ bรฆnum. รžaรฐ er bรบiรฐ aรฐ vinna รถll skemmdarverk sem hรฆgt er aรฐ vinna, bรบiรฐ di, aรฐ sitja i รถllum stรณlunum รญ Snรฆlan mรฉr finnst bara eitthvaรฐ vanta hรฉr. รžaรฐ gengur auรฐvitaรฐ ekki aรฐ viรฐ unga fรณlkiรฐ รพurfum aรฐ borga 350 a krรณnur รญ stรฆtรณ bara til รพess aรฐ skrepp leiรฐรญ smรก keilu niรฐri bรฆ (bara รถnnur er in kostar 350 krรณnur). รžaรฐ sem รฉg aรฐ reyna fara fram รก er aรฐ รพaรฐ vantar รพetta hang out place. Eini maรฐur er inn sem heldur รพessum bรฆ uppi umhans allt nรกnast er Steindi Jr og fjรถllunarefni um bรฆinn. En, รฉg fรฉkk ekki orรฐiรฐ hรฉr til รพess mรญnu aรฐ rakka niรฐur bรฆinn okkar, aรฐ til mati รพรก er รพetta lang besti bรฆrinn glaรฐur aรฐ bรบa รญ. Mikiรฐ rosalega varรฐ รฉg รฉg aรฐ vissi รพรก stofnaรฐ var FMos รพegar fara รญ รฉg hefรฐi alltaf mรถgueika รก รพvรญ aรฐ รญ minn heima skรณla. ร‰g byrjaรฐi รญ haust strรฆtรพrjรก tekiรฐ hafa aรฐ MK... en eftir n isvagna รก hverjum morgni รญ skรณlan og ekki alveg fundiรฐ mig รญ รพvรญ fagi sem รฉg byrjaรฐi รญ รกkvaรฐ รฉg aรฐ skipta รฉg um skรณla um รกramรณtin og nรบ er sem bรบin aรฐ vera รญ รพrjรก mรกnuรฐi รญ FMos en reyndar er alveg fรญnn en รฉg er samt aรฐ um var talaรฐ sem FMos af aรฐ leita รฆtti aรฐ byggja. Vonandi รพarf maรฐur ekkert aรฐ eyรฐa รญ รถllum sรญnum menntaskรณlaรกrum ntรพessum litla kofa sem รพetta hรกmen aรฐa fรณlk kallar Menntaskรณla.

Kjรบklingabรฆndurnir รก Felli รญ Kjรณs รพau Gunnar Leรณ og Sigrรญรฐur Inga gefa okkur uppskrift aรฐ รพessu sinni. รžessi rรฉttur er afar vinsรฆll รก รพeirra heimili. KJรšKLINGALASAGNA MEร SALSASร“SU Kjรบklingabringur skornar niรฐur og steiktar รก pรถnnu รกsamt rauรฐri papriku og lauk. Mexikรณkrydd Season 1 dl rjรณmi 1 dl vatn 1 krukka salsasรณsa Lรกtiรฐ malla.

Mexikรณskar pรถnnukรถkur notaรฐar sem lasagnablรถรฐ og raรฐaรฐ รญ eldfast mรณt eins og lasagna. Bakaรฐ รญ 20 mรญnรบtur viรฐ 180ยฐ hita. Meรฐlรฆti: Hrรญsgrjรณn og ferskt salat Verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu.

bragi


smĂĄ

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

verslum Ă­ heimabyggĂ°

auglýsingar Hús óskast til leigu FjÜlskylda óskar eftir húsi til leigu. Lågmark 4 svefnherbergi. Erum að leita eftir leigu í 2-3 år amk. à byrgjumst traustar greiðslur, góða umgengni og reglusemi. Sendið å einarsson.gylfi@gmail.com

Ă LAFOSS Verslun, Ă lafossvegi 23

Ipod Ă­ Ăłskilum Ipod fannst ĂĄ mĂśrkum Holta-og Tangahverfis snemma Ă­ febrĂşar. Eigandi hafi samband Ă­ sĂ­ma 8458473. HjĂśrdĂ­s

�búð til leigu 70 fermetra íbúð til leigu í à lafosskvos. Laus strax. Vinsamlegast hafið samband í s. 8200320.

WWW.alafOss.is

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

lĂĄgafellslaug

Virkir dagar: 6:30 - 21:30 Helgar: 8 - 19

VarmĂĄrlaug

Góð fundarlaun í boði

MĂĄn.-fim.: kl. 6:30-20. FĂśs. kl. 6:30-19. Lau.: 9 - 17. Sun.: LokaĂ°

Uppstoppuðum hreindýrahaus var stolið úr andyrinu å à slåki. MjÜg góð fundarlaun. S. 866-6684.

HlaupatÌkni sem kennir ÞÊr að Hlaupa å lÊttari måta?

Ă&#x201C;skum eftir hĂşsnĂŚĂ°i Fimm manna fjĂślskylda leitar aĂ° hĂşsi/Ă­búð til leigu frĂĄ og meĂ° jĂşnĂ­/jĂşlĂ­ n.k. Reglusemi og ĂĄreiĂ°anlegum greiĂ°slum heitiĂ°. Biggi og Linda s. 862 6294/892 9281.

OpnunartĂ­mi sundlauga

SkrĂĄning hjĂĄ SmĂĄra Ă­ s. 896-2300 og smari@smartmotion.org

Småauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga Sendist å netfangið:

Jafnt fyrir byrJendur sem vana Hlaupara

Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ endurnĂ˝jun ĂĄ raflĂśgnum â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

LĂśggiltur rafverktaki

www.smartmotion.org

mosfellingur@mosfellingur.is

i

Verið velkomin Kaffi, kÜkur og nýsmurt brauð

RafSkutla tIl SĂślu

Ă&#x201C;notuĂ° rafskutla frĂĄ Eirberg. VerĂ° aĂ°eins 400 Þúsund eĂ°a tilboĂ°. Legend XL. HraĂ°astillingar, armar, snĂşningssĂŚti. GlĂŚsilegt tĂŚki utan dyra sem innan. HĂĄmarkshraĂ°i 15km./klst., hleĂ°sluending 48 km, burĂ°argeta 180 kg,

EinkakEnnsla Tek aĂ° mĂŠr nemendur Ă­ einkakennslu Ă­ Ă­slensku. Tek einnig aĂ° mĂŠr prĂłfarkalestur. HjĂśrdĂ­s Kvaran s. 845-8473

eigiĂ° hĂşsnĂŚĂ°i ? 6EGNAMIKILLARSĂ&#x17D;LUUNDANFARIĂ&#x2C6;Ă&#x2013;šVANTAR OKKURALLARGERĂ&#x2C6;IREIGNAšSĂ&#x17D;LUSKRš

hafĂ°u samband Einar PĂĄll KjĂŚrnested â&#x20AC;˘ LĂśggiltur fasteignasali

Ă­ KaffihĂşsinu Ă lafossi ĂžriĂ°judagskvĂśldiĂ°

22. mars Breyttur lĂ­fsstĂ­ll Ăžarf mannlegan stuĂ°ning! Ă&#x2030;g hef hjĂĄlpaĂ° fĂłlki aĂ° lĂŠtta sig, nĂĄ betri ĂĄrangri Ă­ Ă­ĂžrĂłttum og losa sig viĂ° lĂ­fsstĂ­lstengda heilsukvilla sĂ­Ă°an 2003

MĂ BJĂ&#x201C;Ă?A Ă&#x17E;Ă&#x2030;R AĂ? BĂ&#x2020;TAST Ă? HĂ&#x201C;PINN? HafĂ°u samband og kannaĂ°u hvort viĂ° eigum samleiĂ°. KolbrĂşn Rakel HelgadĂłttir Ă&#x17E;Ăş getur hringt, sent tĂślvupĂłst eĂ°a fyllt Ăşt form ĂĄ kolbrunrakel@gmail.com www.jatakk.heilsuskyrsla.is og ĂŠg mun hafa samband.

869-7090

Uppl. Ă­ s. 8615471, Haukur

6ILTUSELJA

Fergusonhittingur

  

 SĂ­mi:

586 8080 8080 586

www.fastmos.is

Ă&#x17E;verholti 2 â&#x20AC;˘ MosfellsbĂŚ

SĂĄ flottasti Ă­ bĂŚnum Ă&#x2013;kukennsla

Gylfa GuĂ°jĂłnssonar

sĂ­mi: 696 0042 Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

37 29


(VAรˆAGยพLUDร•RVILTร–ร’EIGA FYRIRUTANร–ESSIDยพMIGERรˆU

2AGGAMEรˆHANDBOLTHET

$ANSKIRDAGAR

JUNUM

(EIรˆRร’NOG!NDRรS

"ATMANOG2OBIN

'522) !PANHANS2OSS 3ENDIรˆOKKURENDILEGAMYNDIR MOSFELLINGUR

MOSFELLINGURIS

!MMAAรˆDJAMMA

%RFIรˆLEIKARNIR

+Jร’KLINGARNIR

7ELCOMETO-IAMI

MOSFELLINGUR er รก...

"*ยฎ33) 4ร…GRISDร•R

+YNDILSMENNOG+IDDIKEรˆJA

0OKERFACE -ELBERGOG(ALLDร‹RA

3YSTURNAR"IRGIS

35..%6! +ร‹ALABJรŽRN

(รŽFรˆINGJARNIRAF(ELGAFELLI

!FIOG%LVIS

og Herra oS M frรบ f

4รŽFRATEPPIรˆ

$ALBร’ARNIRCHACHACHA

ย™3'%)2 5NGBARNAUรˆVITAรˆ

Helga og Binni รก รกrsHรกtรญรฐ FMos kosin ungFrรบ og Herra

Viรฐ treystum รก ykkar stuรฐning

3ยซ,,)*! ยกGVยพRIGEรˆVEIKTTILร…SKJALDBรŽKU

!2.!2ยฅSLENSKALANDNยนMSHยพNU EรˆAHANA

30

4VยพRร…TANGO

Hรฆgt er aรฐ heita รก strรกkana รก Fastmos รก mottumars.is

- Hverjir voru hvar?

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar er stoltur styrktaraรฐili Mottumars 2011


..

MOSFELLINGUR

SĂ­mi:   

 586 8080 fastmos.is

+JARNA ÂśVERHOLTI

3Ă&#x2026;MI

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

586 8080

www.retthjajoa.is

Flugumýri 16d s. 577-1377 896-9497 www.retthjajoa.is

Helgar spreNgja

20%

afslĂĄttur alla HelgiNa 17.-19. mars

*gildir af Ăśllu nema snyrtivĂśrum

Skrautlegar Stelpur

Ă&#x17E;essar stelpur Ăşr LĂĄgafellsskĂłla voru bĂşnar aĂ° klĂŚĂ°a sig upp Ă­ tilefni dagsins og stilltu sĂŠr upp fyrir ljĂłsmyndara Mosfellings.

Krókabyggð GlÌsilegt 220 fm. parhús å tveimur hÌðum å góðum stað í MosfellsbÌ. Flottar innrÊttingar og gott skipulag. GlÌsilegur garður með garðhúsi og góð aðkoma að húsi. V. 43 m.

HĂĄholti - mosfellsbĂŚ sĂ­mi: 571-5671

Mynd/Ruth

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga Ă­ 22 ĂĄr pĂŠtur pĂŠtursson lĂśggiltur fasteignasali 897-0047

HĂĄholt 14, 2. hĂŚĂ°

588 55 30

Laxatunga

Grundartangi

Vel byggt og vandað 339,9 fm. einbýli å tveimur hÌðum við í Leirvogstunguhverfi. Húsið er fokhelt og fullbúið að utan. SÊr íbúð å neðri hÌð er tilbúin og búið að innrÊtta. Hiti í gólfum. Húsið stendur å flottum útsýnisstað. V. 35 m.

MjÜg vandað og vel skipulagt 223 fm. einbýli. 5 svefnherbergi. GlÌsilegur arinn í stofu. Garðurinn er afar glÌsilegur. Stór sólpallur með skjólveggjum. Heitur pottur. Sjón er sÜgu ríkari. Skipti å ódýrari eign koma vel til greina.V. 49,5m.

KvĂ­slartunga

Arnartangi

GlĂŚsilegt 279 fm. parhĂşs ĂĄ tveimur hĂŚĂ°um viĂ° KvĂ­slartungu. 80 fm svalir ĂĄ bĂ­lskĂşrsĂžaki. Skipti ĂĄ minni eign koma til greina. HagstĂŚtt ĂĄhvĂ­landi lĂĄn.

MjÜg vel staðsett 187,5 fm. einbýli við Arnartanga. 4 góð svefnherbergi. 2 baðherbergi og bjÜrt stofa. MjÜg rúmgott eldhús. Sólpallur og tvíbreiður bílskúr. Góður garður. V. 39,5 m.

BjartahlĂ­Ă°

FurubyggĂ°

MjÜg falleg og velskipulÜgp 104 fm. íbúð å jarðhÌð með sólpalli auk 28 fm. bílskúrs við BjÜrtuhlíð í MosfellsbÌ. Vandaðar innrÊttingar og gólfefni. V. 26,5

GlÌsilegt 170 fm. parhús við Furubyggð. MjÜg vandaðar innrÊttingar og flott skipulag. 3 svefnherbergi. BjÜrt stofa með sólslkåla. Mikil lofthÌð. Allt fyrsta flokks. Stór og glÌsilegur garður å baklóð.

TrĂśllateigur

VĂ­Ă°iteigur

GlÌsileg, 122 fm. íbúð å fyrstu hÌð í vÜnduðu fjÜlbýli við TrÜllateig. VÜnduð gólfefni og innrÊttingar. Lyfta í húsi. Bílageymsla. Falleg lóð og umhverfi. V. 24,0

223 fm. einbĂ˝li viĂ° VĂ­Ă°iteig Ă­ MosfellsbĂŚ. Góður bĂ­lskĂşr. 5 svefnherbergi. TvĂś baĂ°herbergi. Góður garĂ°ur. RĂłlegt og barnvĂŚnt hverfi. Ă&#x2013;rstutt Ă­ skĂłla og leikskĂłla. V. 37 m.

OpiĂ° virka daga frĂĄ kl. 9-18 â&#x20AC;˘ NetfaNg: berg@berg.is â&#x20AC;˘ www.berg.is â&#x20AC;˘ berg fasteigNasala stOfNuĂ° 1989

4. tbl 2010  

Bæjarblaðið Mosfellingur

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you