Page 1

Vefút

MOSFELLINGUR

gáfa www.mosfe llingur.is

3. tbl. 17. árg. fimmtudagur 22. febrúar 2018 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á K jalarnesi og í K jós fræðslunefnd fatlaðra tekur við glæsilegri gjöf frá handverkstæðinu ásgarði

eign vikunnar

www.fastmos.is og Hr bó ing ka ðu du s ko ðu

n

Dalatangi - Einbýlishús Fallegt og vel skipulagt 189,1 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr við Dalatanga 8 í Mosfellsbæ. Fjögur svefnherbergi. Bílskúr er skráður 32,8 m2. Glæsilegur gróinn garður með stórri timburverönd, brú, tjörn og tveimur geymsluskúrum. Bílaplan er steypt og er með hitalögn.  V. 75,0 m.

Myndir/RaggiÓla

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

Hátíðarstund í FMOS • Kærleiksvika í Mosfellsbæ

Kærleikur í verki Fræðslunefnd fatlaðra hjá hestamannafélaginu Herði var heiðruð í Kærleiks­vikunni sem haldin var í Mosfellsbæ 12.-18. febrúar. Hestamannafélagið Hörður er það fyrsta á landinu sem býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna með fötlun eða sjúkdóma. Sjálfboðaliðar eru einn af hornsteinum starfseminnar sem fram fer í reiðhöllinni á Varmárbökkum.

Oddný, vanda og vigdís eftir örfyrirlestur um vináttu

MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378

Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Meira í leiðinni

Mosfellingurinn Halldóra Björnsdóttir íþróttafræðingur

Hreyfing, hugleiðsla og góð næring er lykillinn

Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

24 skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H<¡Á6KDIIJC

B6G@K>HHD<7:IG>K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


MOSFELLINGUR

Kosningavorið hafið

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Í

dag eru tæplega 100 dagar til sveitarstjórnarkosninga. Nú fer helmingurinn af fólkinu að hrósa öllu því sem vel hefur verið gert og hinn helmingurinn að drulla eins mikið og hann getur. Nú þegar er búið að stofna falsaða aðganga á Facebook til að reyna koma höggi á pólitíska andstæðinga. Umræðan á netinu verður skrautleg fram á vorið. Ég treysti hinsvegar Mosfellingum til að

Næsti Mosfellingur kemur út 15. mars

vera málefnalegir og greina muninn á réttu og röngu. Aðdragandi kosninga getur verið skemmtilegur en líka oft á tíðum leiðinlegur. Ég trúi því að þetta geti orðið skemmtilegt.

Í

næstu blöðum munum við kynna til leiks þau stjórnmálaöfl sem bjóða fram krafta sína. Það stefnir í að þau verði fleiri en nokkru sinni fyrr.

A

ð lokum langar mig að fagna nýstofnuðum samfélagssjóði KKÞ. Flott hjá kaupfélagsfólki að láta gott af sér leiða með þessum hætti. Úthlutanir eiga eftir að verða innspýting í okkar góða samfélag.

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Í þá gömlu góðu... VEFARINN - KLJÁSTEINN Á árunum 1959-1977 var gólfteppafyrirtækið Vefarinn í Kljásteini við Þverholt. Mosfellshreppur eignaðist húsið 1977 og átti um skeið. Íbúum fjölgaði mjög á þessum árum og Varmárskóli tvísetinn og dugði ekki til. Kannað var hvort nota mætti Kljástein fyrir barnakennslu en horfið var frá því. Skólahljómsveitin sem var í örum vexti varð að víkja úr Varmárskóla og fékk inni í Kljásteini. Foreldrar nemenda lögðu á sig Jóhann Björnsson ómælda vinnu við að gera þetta iðnaðarhús kennsluhæft en starfið hófst þar á haustdögum 1978. Myndirnar sýna nokkra af þeim sem lögðu hönd á plóg. Nú er bílasalan Ísband í Kljásteini.

Frá vinstri: Pétur Bjarnason, Karitas Kristjánsdóttir, Guðmundur Jóhannesson, Bjarney Einarsdóttir, Erlingur Kristjánsson og Jón Vigfús Bjarnason.

Erlingur Kristjánsson, Pétur Bjarnason, Jón Vigfús Bjarnason, Grétar Hansson, Kári Sigurbergsson, Einar Pálsson og Páll Helgason

Birgir D. Sveinsson

Sigvaldi Sturlaugsson Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

héðan og þaðan

Áfram Afturelding 2

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað


Sími:

586 8080 www.fastmos.is

lauasxt str

lauasxt str

Einar Páll Kjærnested

Svanþór Einarsson

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali

Egilína S. Hildur Guðgeirsdóttir Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Ingimar Óskar Másson

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali

Klapparhlíð

Ásland

Falleg 99,0 m2, 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Þetta er björt og falleg íbúð á góðum stað. Stutt í skóla, leikskóla, sund og líkamsræktarstöð. Fallegar innréttingar frá Brúnás. V. 44,9 m.

273,7 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með góðum bílskúr og aukaíbúðarrými undir bílskúr á fallegri útsýnislóð við Ásland 14 í Mosfellsbæ. V. 87,9 m.

vefarastræti

Kvíslartunga

Íbúðir á efstu hæð í nýju 3ja hæða lyftuhúsi, ásamt bílastæði í bílageymslu. Íbúðirnar skilast fullbúinar með HTH innréttingum, án gólfefna, en gólf baðherbergis/þvottaherbergis eru flísalögð. 112,3 m2, 4ra herb. íbúð V. 49,9 m. 125,5 m2, 5 herb. endaíbúð V. 54,9 m.

Kvíslartunga 90, 94, 108, 110 og 112 230 m2 raðhús - tilbúin til innréttinga - á tveimur hæðum. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, og stofur. V. 62,5 og 64,9 m.

lauasxt str

Bjartahlíð

Litlikriki

Fallleg 104,2 m2 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 28 m2 bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, baðherbergi með baðkari og sturtu, þvottahús, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og sólstofu. Góð hellulögð verönd í suður. Vinsæll staður í grónu hverfi, stutt í sund, skóla og leikskóla. V. 46,9 m

Mjög falleg 74,0 m2, 2ja herbergja íbúð á efstu hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu, í 4ra hæða lyftuhúsi. Mjög fallegt útsýni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Frábær staðsetning efst í hlíðinni í Krikahverfinu í Mosfellsbæ. Stutt í miðbæ Mosfellsbæjar. V. 37,9 m.

Laxatunga Raðhús í byggingu. Eignin afhendist á byggingarstigi 4, skv. skilalýsingu verktaka. Birt stærð er 167,1 m2, þar af er íbúðarhluti 139,2 m2 og sambyggður bílskúr 27,9 m2. Gert er ráð fyrir þremur svefnherbergjum, baðherbergi, geymslu, eldhús og stofa liggja saman í opnu rými með mikilli lofthæð. V. 47,9 m.

lauasxt str

laxatunga - fullbúið endaraðhús lauasxt str

Klapparhlíð

aus

l a fljótleg

Falleg 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu. Íbúðinni fylgir sér geymsla í sameign. Frábær staðsetning í vinsælu hverfi rétt við skóla, leikskóla og sundlaug. Hellulögð verönd í suðvestur. V. 34,9 m.

Nýtt og glæsilegt 160 m2 fullbúið endaraðhús við Laxatungu 82 í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi m/baðkari og sturtu, þvottahús og stóran bílskúr með geymslulofti. Vandaðar innréttingar. Falleg gólfefni, ítalskar flísar og olíuborið Kährs parket. V. 74,9 m.

Vogatunga

Laxatunga

160,2 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr innst í botnlanga. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, geymslu, eldhús, stofu og bílskúr með stóru geymslulofti. Skemmtilegt skipulag. Mikil lofthæð. Gólfhiti. V. 66,9 m.

159,7 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr við Laxatungu 76 í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, forstofu, hol/sjónvarpshol, baðherbergi, eldhús, stofu og bílskúr með stóru geymslulofti. Flísar eru á gólfum. Gólfhiti. V. 65,9 m.

Leirutangi

Álafossvegur

92,5 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi með sérinngangi, timburverönd og sérgarði. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi og rými sem er gluggalaust, en það skiptist í tvö herbergi, þvottahús og geymslur. V. 39,8 m.

206,5 m2 húsnæði á efstu hæð í 4ra hæða lyftuhúsi. Eignin er í dag einn stór salur. Lofthæð allt að 4,3 metrar undir mæni. Gert er ráð fyrir tvennum svölum í vesturátt á teikningum. Eignin er skráð 206,5 m2, núverandi teikningar gera ráð fyrir íbúð/vinnustofu 86,9 m2, vinnustofu 48,5 m2, vinnustofu 57,8 m2 og gangi 13,3 m2. V. 48,9 m.

lauasxt str

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


allt plast saman í lokuðum plastpoka í sorptunnuna. Plastpokarnir verða flokkaðir vélrænt frá öðru rusli og þeim komið til endurvinnslu. Engar afsakanir og ekkert vesen — annars fær umhverfið að kenna á því.

Kaupfélagið í fullum rekstri í háholti árið 1975

Plast má fara í gráu tunnurnar 1. mars

Íbúar Mosfellsbæjar geta frá og með 1. mars sett allt plast saman í lokuðum plastpoka beint í gráu sorptunnuna. Plastpokarnir verða flokkaðir sérstaklega frá öðru rusli og þeim komið til endurvinnslu. Plastflokkun í plastpoka er samstarfsverkefni Sorpu og fjögurra sveitarfélaga, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness. Gæta skal þess að halda plastinu frá öðru Kynntu þér flokkunarvefinn á flokkid.sorpa.is sorpi í lokuðum pokum þannig að tæki Sorpu geti flokkað plastið frá skilvirknislega. Nýi tækjabúnaðurinn mun meta eðlisþyngd plastsins og blæs pokum með flokkuðu plasti frá öðrum úrgangi. Ekki mun þurfa neina sérstaka poka undir plastið heldur bara hefðbundna plastpoka. Þannig geta íbúar notað innkaupapoka og aðra plastpoka sem falla til á heimilum. Markmiðið er að draga úr urðun plasts og nýta betur hráefni í plastinu.

Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni til að marka þær þrjár aðkomur sem eru að Mosfellsbæ. Aðkomutákninu er ætlað að vekja athygli á Mosfellsbæ og marka það svæði sem honum tilheyrir. Í ágúst sl. voru 30 ár liðin frá því að Mosfellsbær fékk kaupstaðarréttindi og af því tilefni var ákveðið að efna til þessarar hönnunarsamkeppni með það að markmiði að vígja aðkomutáknið í ágúst 2018. Miðað er við það að unnið verði með vinningshafa að frekari hönnun og útfærslu tillögunnar og þema táknsins geti nýst á marvíslegan hátt eins og við gerð listmuna, bréfsefnis, vefsíðu o.s.frv. Samkeppnin fer fram samkvæmt samkeppnislýsingu, fylgigögnum og samkeppnisreglum Hönnunarmiðstöðvar Íslands og nánari upplýsingar er að finna á slóðinni mos.is/honnunarsamkeppni.

kirkjustarfið

www.lagafellskirkja.is

64

Kaupfélagið lagt niður • 50 milljónir í samfélagssjóð • Til almenningsheilla í heimabyggð sorpa.is/plastipoka

Samfélagssjóður Kaupfélags Kjalarnesþings stofnaður Stofnaður hefur verið Samfélagssjóður Kaupfélags Kjalarnesþings. Sjóðnum er ætlað að úthluta fjármunum til almenningsheilla á fyrrum félagssvæði Kaupfélagsins og er stofnfé sjóðsins 50 milljónir. Kaupfélag Kjalarnesþings var stofnað um miðja síðustu öld og starfaði fyrstu árin að Fitjakoti á Kjalarnesi en lengst af eða frá 1956 í Mosfellssveit. Kaupfélagið sjálft hætti verslunarrekstri um 1997 og leigði verslunarhúsnæði sitt út eftir það m.a. til Krónunnar og fleiri aðila.

50 milljónir í stofnfé sjóðsins Á aðalfundi Kaupfélagsins í júlí 2016 var tekin ákvörðun um að leggja félagið niður og var sú ákvörðun staðfest á félagsfundi í ágúst 2016. Kjörin var slitastjórn sem fékk það verkefni að annast um slit félagsins, sölu eigna þess og uppgjör við lánadrottna og skyldi það fé sem afgangs yrði lagt í sjóð og fénu ráðstafað til almenningsheilla á fyrrum félagssvæði kaupfélagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfélagssjóði KKÞ. Skilanefnd KKÞ boðaði síðan til félagsfundar 27. desember 2017. Á fundinum var m.a. samþykkt stofnun sjálfseignarstofnunar sem ber heitið Samfélagssjóður KKÞ og var stofnfé sjóðsins ákveðið kr. 50 milljónir. Vonir standa til að þegar skilanefnd hefur lokið störfum muni koma viðbótarstofnfé til sjóðsins. gamla kaupfélagssjoppan

stjórn sjóðsins: Steindór, Svanlaug, Stefán Ómar, Sigríður og Birgir

Fimm manna stjórn skipuð um sjóðinn Félagsfundur kaus eftirtalda sem aðalog varamenn í stjórn sjóðsins: Birgi D. Sveinsson, Stefán Ómar Jónsson og Steindór Hálfdánarson sem aðalmenn og Sigríði Halldórsdóttur og Svanlaugu Aðalsteinsdóttur sem varamenn. Nýkjörin stjórn Samfélagssjóðs KKÞ hefur haldið sinn fyrsta fund þar sem hún m.a. skipti með sér verkum þannig að formaður er Stefán Ómar, ritari er Birgir og meðstjórnandi er Steindór. Stjórnin samþykkt á þessum fyrsta fundi sínum að hér hóf kaupfélagið rekstur árið 1954, nú er hér hlín blómahús

ávallt skyldi boða bæði aðal- og varamenn á stórnarfundi.

Úthlutanir fari fram næstu 2-3 ár Verkefni stjórnar er að úthluta fjármunum samfélagssjóðsins til æskulýðs- og menningarmála, góðgerðar- og líknarmála og annarrar starfsemi til almenningsheilla á fyrrum félagssvæði Kaupfélags Kjalarnesþings sem nær yfir Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjósarhrepp. Gert er ráð fyrir að verkefnið taki eftir atvikum 2-3 ár. Þegar úthlutun úr Samfélagssjóði KKÞ verður lokið verður sjálfseignarstofnunin lögð niður í samræmi við lög nr. 19/1988 um sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Á næstu misserum verður auglýst um fyrstu úthlutun og þá kynnt nánar um fyrirkomulag umsókna.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimsíðu sjóðsins www.kaupo.is

Helgihald næstu vikna Sunnudagurinn 25. febrúar Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00 Sr. Arndís Linn

Sunnudagurinn 11. mars Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Sr. Kristín Pálsdóttir

Sunnudagurinn 4. mars Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar Kvöldguðsþjónusta kl. 20:00 í Lágafellskirkju Sr. Arndís Línn og Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson, æskulýðsfulltrúi leiða stundina.

Sunnudagaskólinn er á sunnudögum kl. 13:00 TTT starf fyrir tíu til tólf ára er í safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 17:00. SOUND æskulýðsstarf fyrir ungmenni í 8. til 10. bekk er í safnaðarheimilinu á fimmtudagskvöldum kl. 20:00

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Fermingar í Mosfellsprestakalli hefjast sunnudaginn 18. mars næstkomandi.

Allar nánari upplýsingar um fermingar og annað safnaðarstarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar www.lagafellskirkja.is


ð

s

sjova.is

440 2000

Það skiptir máli að hafa skýra yfirsýn yfir tryggingarnar. Á Mínum síðum finnur þú allar upplýsingar um þínar tryggingar.

Gerum tryggingar betri


Viðreisn undirbýr framboð í Mosfellsbæ Félagar í Viðreisn sem eru búsettir í Mosfellsbæ hafa undanfarið verið að undirbúa stofnun félags í bænum, segir Valdimar Birgisson, en hann er einn þeirra sem vinnur að undirbúningi og reiknar með að boðað verði til stofnfundar á næstu dögum. „Markmiðið er að stuðla að öflugu starfi. Fjölmargir hafa þegar lýst yfir áhuga á að koma að þessu starfi og vinna að stefnumálum Viðreisnar sem er frjálslyndur, alþjóða- og jafnréttissinnaður flokkur,“ segir Valdimar. „Samhliða stofnun félagsins erum við að kanna hvernig best verði staðið að framboði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Við viljum helst sameina krafta þess fólks í bænum sem aðhyllist frjálst og opið samfélag þar sem hagsmunir almennings eru látnir ráða för en ekki sérhagsmunir. Það er kominn tími til að gera breytingar. Ég vil hvetja alla sem vilja slást í hópinn og taka þátt í starfinu og undirbúa framboð að hafa samband. Við leitum að kraftmiklum, jákvæðum, traustum og heiðarlegum einstaklingum sem vilja leggja sitt af mörkum til þess að bæta lífið í Mosfellsbæ“, segir Valdimar um leið og hann býður áhugasömum að setja sig í samband við undirbúningshópinn með því að senda póst á mosfellsbaer@ vidreisn.is.

Samkomulag um rekstur • Hugmyndir lagðar fram um stækkun hjúkrunarheimilisins

Lausn á rekstrarvanda Hamra Mosfellsbær, velferðarráðuneytið og Hamrar - hjúkrunarheimili hafa komist að samkomulagi um lausn á langvarandi rekstrarvanda heimilisins. Samkomulagið er forsenda þess að unnt sé að draga til baka uppsögn Mosfellsbæjar á þjónustusamningi við ráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands um rekstur Hamra, sem og uppsögn Hamra ehf. um rekstur heimilisins. Samkomulagið felur í sér að stækkun hjúkrunarheimilisins hafi forgang við frekari uppbyggingu hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu og að undirbúningsvinnu uppbyggingarinnar verði hraðað. Þá verður veitt tímabundin heimild til fjölgunar rýma um þrjú. Stækkun hjúkrunarheimilisins er forsenda fyrir sjálfbærni rekstursins í framtíðinni. Arkitektar hafa þegar lagt fram hugmyndir um stækkun sem nemur allt að 44 rýmum með viðbótarhæð ofan á núverandi hús, ásamt byggingu norðan við það, sem gæfi möguleika á allt að 74 rýmum.

Fallist á stækkun hjúkrunarheimilisins Þá felur samkomulagið í sér að unnin verði greining á kostnaði vegna umönnunar yngri íbúa á hjúkrunarheimilinu. Leiði greiningin í ljós að greiðslur til heimilisins vegna yngri íbúa séu vanmetnar

mun ríkið taka tillit til þess kostnaðar við ákvörðun daggjalda. „Það er afar ánægjulegt að tekist hafi að leysa rekstravanda Hamra og tryggja rekstur heimilisins til framtíðar. Það er einnig mikilvægt að fallist hafi verið á stækkun Hamra því þörfin er svo sannarlega til staðar“ segir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar.

Einar Karl stofnar sitt eigið fyrirtæki sem heitir Tómatur

Tómatur selur aukahluti fyrir iPhone-síma

Einar Karl Sigmarsson er ungur og efnilegur Mosfellingur. Hann er 15 ára nemandi í 10. bekk Lágafellsskóla. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann stofnað sitt eigið fyrirtæki sem heitir Tómatur. „Ég er að selja gæðahulstur fyrir iPhonesíma á mjög góðu verði, ég er með nokkrar týpur og nokkra liti. Þetta byrjaði með því að pabbi minn sem rekur pítsastaðinn Shake&Pizza fór til Dubai. Hann kynntist þar framleiðanda sem framleiðir meðal annars þessi hulstur. Ég fékk svo tækifæri á að hefja viðskipti við hann og hóf innflutning á þessum hulstrum,“ segir Einar Karl.

Landbrot í Listasal

Sæunn Þorsteinsdóttir hefur opnað einkasýningu í Listasalnum sem ber heitið Landbrot. Sæunn fæddist í Reykjavík í mars 1967. Hún er Mosfellingur í móðurætt og höfuðborgari í föðurætt og hefur síðustu níu árin búið í Miðdal í Mosfellssveit. Á þessari fimmtu einkasýningu sinni mun Sæunn aðallega sýna lágmyndir unnar úr landakortum.

Hjúkrunarheimilið hamrar getur stækkað á næstunni

Frí heimsending í Mosó einar karl með sínar fyrstu vörur á markaðnum

Eldri borgarar

„Ætlunin er að auka úrvalið smátt og smátt með ýmsum aukahlutum fyrir síma. Ég hef fengið góð viðbrögð en ég hef aðal­lega verið að kynna fyrirtækið í gegnum

BRIDGE

Þjónustumiðstöðin Eirhömrum

er spilað alla þriðjudaga kl. 13:00 í borðsal. Endilega komið og verið með, alltaf vantar gott fólk.

Fram undan í félagsstarfinu

FÉLAGSVIST

verður föstudaginn 2. mars og 16. mars kl. 13:00 í borðsal, allir velkomnir.

Páskabingó 28. mars Hver vill ekki alltaf líta vel út?

Viltu gera sápur?

Dagana 6. og 7. mars ætlum við að leika okkur að gera sápur sem við steypum í mót, auðvelt og gaman og allir geta verið með. Skráning í handverksstofu eða í síma 586-8014 virka daga milli 13:0016:00 eða á elvab@mos.is.

6

Facebook og Instagram. Best er að senda mér pantanir í gegnum Facebook. Hulstrin kosta 1.000 kr. og það er frí heimsending hér í Mosfellsbæ. Hringurinn aftan á hulstrunum er gerður til að geta haldið á símanum með annarri hendi en einnig má nota hann sem stand svo síminn geti staðið á borði. Ég er búinn að tryggja mér lénið tomatur.is og er að vinna að gerð heimasíðu. Hugmyndin er líka að útbúa Snapchat-reikning og auglýsa þar. Þetta hefur gengið mjög vel en ég fékk fyrstu sendingu í janúar. Ég er nú þegar búinn að læra helling á þessu, bæði varðandi samskipti við framleiðandann og ýmislegt varðandi innflutning og fleira. Mér finnst gaman að kynnast ferlinu og þetta er góð byrjun ef þig langar í bissneslífið,“ segir Einar Karl sem á greinilega framtíðina fyrir sér í viðskiptalífinu.

Við ætlum að bjóða ykkur, kæru vinkonur, í kósý stemningu miðvikudaginn 14. mars. Þá ætlar Svanhvít förðunarfræðingur að koma í heimsókn til okkar og sýna okkur alls konar trix sem virka vel fyrir konur á besta aldri. Endilega komið og eigið skemmtilega stund með okkur kl. 13:30 í handverksstofu félagsstarfsins Hlaðhömrum 2.

GAMAN SAMAN

verður næst haldið fimmtudaginn 22. feb, síðan 8. og 22. mars. Alltaf kl. 13:30 í borðsal.

- Fréttir úr bæjarlífinu

verður haldið miðvikudaginn 28. mars kl. 13:30 í borðsal, allir velkomnir! Auðvitað eru páskaegg í vinning :)

Námskeið

Þeir sem vilja vera með á námskeiðinu í Alkahol ink blekinu í næstu viku, þriðjudag og miðvikudag, vinsamlegast skráið ykkur í handverksstofu, í síma 586-8014 eða á elvab@mos.is. Innifalið er allt efni og fara þátttakendur heim með myndaramma, glerdisk, kertakrús og málaða flís. Verð 3.500 kr.

Páskaskreytingar 19.-21. mars

Dagana 19., 20. og 21. mars ætlum við að vera í páskastuði og búa til alls konar skreytingar til að njóta um páskana. Brynja skreytingameistari verður með alls konar sniðugt í pokahorninu, verið velkomin. Þeir sem hafa áhuga á að vera með endilega hafið samband við okkur áður í félagsstarfið í síma 586-8014 virka daga milli 13-16 eða á elvab@mos. is. Þátttökukostnaður að sjálfsögðu í lágmarki eins og alltaf.

Félag aldraðra

í Mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is


a


Óskum eftir eignum! Mikil sala í Mosfellsbæ - ákveðnir kaupendur

Seld

Seld

Markholt 20

98,1 fm

169 fm

3 herb.

270 Mosfellsbær

Bílageymsla

Rúnar 7755 805

270 Mosfellsbær

196,3 fm

Einbýli

60 fm bílskúr

Einbýli

Bílskúr

Rúnar 7755 805

130 fm raðhús á einni hæð með bílskúr.

Sk

93 fm

120,6 fm

94

270

270 Mosfellsbær

4 herb.

3 herb.

Bílageymsla

Kn

Rúnar 7755 805

Seld

aðeinS 3 húS eftir

Seld

Seld

Afhendast tilbúin til innréttinga, spörtluð og fullmáluð að innan. Afhending fljótlega

98

Raðhús

Tröllateigur 24

Raðhús á einni hæð · 270 Mosfellsbær

Seld

122 fm

270

Hulduhlíð 1 Rúnar 7755 805

VogATungA

K

Seld

270 Mosfellsbær

Ein hæð

Arnartangi 59 Knútur 7755 800

Seld

Leirutangi 20

e

270 Mosfellsbær

Knútur 7755 800

Seld

L fas

Seld

Þrastarhöfði 2 270 Mosfellsbær

K

Hagaland 4

270 Mosfellsbær

182,9 fm

Hafið samband við sölumenn

Seld

162

Parhús

Ein hæð

Bílskúr

Knútur 7755 800

Seld

90

n

Seld

Klapparhlíð 24

Vefarastræti 22 - íbúð 0113

Vefarastræti 22 - íbúð 0212

V

74,6 fm

116,2 fm Bílskýli

84,6 fm

14

Rúnar 7755 805

Rúnar 7755 805

270 Mosfellsbær

3 herbergi

Rúnar 7755 805

Seld

270 Mosfellsbær

Seld

Vogatunga 50

160 fm

160 fm

Bílskúr

Rúnar 7755 805

Tilb. til innréttinga

Bílskýli

270 Mosfellsbær

Bílskúr

Rúnar 7755 805

Tilb. til innréttinga

270

Au fr

Seld

Vogatunga 54 270 Mosfellsbær

270 Mosfellsbær

Vefarastræti 16 - íbúð 0202

V

85,5 fm

10

270 Mosfellsbær

Bílskýli

Rúnar 7755 805

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 Reykjavík S. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is

270


!

r

2

2

Knútur

Rúnar

Löggiltur fasteignasali

Gunnar

Löggiltur fasteignasali

Guðbrandur

Hdl. Löggiltur fasteignasali

Löggiltur fasteignasali

endaíbúð

Nemi til fasteignasala

Linda

Nemi til fasteignasala

Rúrý

Innanhússráðgjafi

endaíbúð

Klapparhlíð 22 49.000.000

Fyrsta hæð

Barrholt 35

Klapparhlíð 26

270 Mosfellsbær

98,9 fm

Hólmar

3 herb.

Sér inng.

Rúnar 7755 805

270 Mosfellsbær

98,2 fm Jarðhæð.

47.750.000 Sérinng.

Sólpallur

270 Mosfellsbær

179,6 fm

71.900.000 Einbýli

35,6 fm. samb. bílskúr

Knútur 7755 800

Knútur 7755 800

nýbygging afhendist án gólfefna

Skeljatangi 13

Ástu-Sólliljugata 3

270 Mosfellsbær

44.500.000

94,2 fm Jarðhæð

Sér inng.

Garður

Knútur 7755 800

Gerplustræti 12

270 Mosfellsbær

209,6 fm

Raðhús

Tilboð 2 hæðir

Tilb. til innr.

Rúnar 7755 805

270 Mosfellsbær

80 fm

3-4 herb

Raðhús á einni hæð · 270 Mosfellsbær

160 fm raðhús á einni hæð með bílskúr.

162 Kjalarnesi

90,4 fm

32.900.000 3 herb.

Jarðhæð

Suðurpallur

Afhending fljótlega

143,8 fm

61.500.000

4 herb. Fataherbergi

Bílgeymsla

Rúnar 7755 805

Vefarastræti 20 - íbúð 0110 270 Mosfellsbær

59 fm

Fyrsta hæð

33.000.000 Fullbúin eign

270 Mosfellsbær

47.500.000 Fyrsta hæð

Bílgeymsla

60 fm

2 herb.

Rúnar 7755 805

270 Mosfellsbær

128,1 fm

53.500.000 4 herb.

Bílgeymsla

Aukafjármögnun möguleg frá verktaka.

Vefarastræti 20 - íbúð 0210 270 Mosfellsbær

Vefarastræti 22 - íbúð 0211 Rúnar 7755 805

Aukafjármögnun möguleg frá verktaka.

Vefarastræti 16 - íbúð 0103 Rúnar 7755 805

Aukafjármögnun möguleg frá verktaka.

Rúnar 7755 805

Aukafjármögnun möguleg frá verktaka.

106,9 fm 3 herb.

Hafið samband við sölumenn

Aukafjármögnun möguleg frá verktaka.

Vefarastræti 16 - íbúð 0201 270 Mosfellsbær

aðeins 3 hús eftir

Afhendast tilbúin til innréttinga, spörtluð og fullmáluð að innan.

Rúnar 7755 805 án gólfefna nýbygging afhendist við kaupsamning

Stæði í bílageymslu

Knútur 7755 800

VoGatunGa

Jörfagrund 34 - Kjalarnes

39.900.000 41.000.000

Lækkað verð

32.500.000

Vefarastræti 22 - íbúð 0112

270 Mosfellsbær

86,6 fm

3 herb.

43.000.000 Fyrsta hæð

Rúnar 7755 805

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 Reykjavík S. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is

Bílgeymsla


Ætla að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum 2018

Miðflokkurinn formlega stofnaður í Mosfellsbæ Fimmtudaginn 15. febrúar var haldinn formlegur stofnfundur Miðflokksins í Mosfellsbæ. Fundurinn var haldinn á Hótel Laxnesi. Fjöldi manns sótti fundinn og var fimm manna stjórn kosin og þrír varamenn. Formaður stjórnar er Friðrik Ólafsson verkfræðingur. Stjórnin er kosin til bráðbirgða eða fram að fyrsta formlega aðalfundi. Fundurinn ákvað að stefnt skuli að því að bjóða fram til bæjarstjórnar í Mosfellsbæ og við val á lista verði uppstilling notuð.

Auglýst verður eftir áhugasömum aðilum (sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu). Áhugasamir aðilar geta einnig haft samband við formann félagins fridrik@meter. is fyrir 26. febrúar. Í tilkynningu frá flokknum segir að Miðflokkurinn vilji virkja rödd fólks í Suðvesturkjördæmi og býður því fram til sveitarstjórnarkosninga sem fram fara laugardaginn 26. maí. Stefnt er að því að bjóða fram í Mosfellsbæ, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi.

Svona munu fjölbýlishúsin líta út sem nú eru í byggingu næst Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.

hluti fundarmanna á stofnfundi flokksins

Deiliskipulagsuppdráttur af fyrirhuguðum byggingum á milli Framhaldsskólans (t.v.) og Krónunnar (t.h.)

Verslunar- og íbúðarhúsnæði rís í Mosfellsbæ • Þétta og efla miðbæinn • Áætlað að framkvæmdum ljúki í árslok 2019

Framkvæmdir hafnar í Bjarkarholti Á reitunum á milli Framhaldsskóla Mosfellsbæjar og Krónunnar eru hafnar framkvæmdir við byggingu verslunar- og íbúðarhúsnæðis. Markmið gildandi deiliskipulags er að þétta og efla miðbæ Mosfellsbæjar. Einnig að móta skjólsæla, þétta og sólríka íbúabyggð auk verslunar og þjónustu og styrkja þannig götumyndina. Svæðið er í hjarta bæjarins og því lögð rík áhersla á metnað og vandaða hönnun við gerð og frágang mannvirkja á svæðinu.

Allt að 105 íbúðir á milli FMOS og Krónunnar Byggingarnar verða þriggja til fimm hæða háar og verslanir verða á fyrstu hæð á þeim reit sem er næstur Krónunni. Aðrar byggingar á svæðinu verða eingöngu íbúðarhúsnæði og er gert ráð fyrir að unnt verði að byggja allt að 105 íbúðir á þessum þremur reitum í Bjarkarholti. Framkvæmdir munu standa yfir næstu tvö ár og stefnt verður að því að þeim verði að mestu lokið í árslok 2019. Samgöngustígurinn meðfram Bjarkarholti mun á meðan framkvæmdir standa sem hæst verða nýttur fyrir bæði gangandi og hjólandi umferð en hann var áður sérgreindur eftir samgöngumáta. Á næstunni er fyrirhuguð vinna við lagnir í götunni og má því gera ráð fyrir röskun á umferð á því tímabili.

miklar framkvæmdir standa nú yfir í miðbæ mosfellsbæjar

Takk fyrir stuðninginn í fjórða sætið í Prófkjöri okkar Sjálfstæðismanna þann 10. febrúar

Hjúkrunarfræðingar óskast Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunarheimilið Hamra í Mosfellsbæ. Um er að ræða fastar stöður og sumarafleysingar. Vinnutími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita: Kristín Högnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar (kristinh@eir.is) og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri (edda@eir.is) í síma 522 5700.

Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík, sími 522 5700

10

- Fréttir úr bæjarlífinu

K


)

ENGAR AFSAKANIR – ALLT PLAST Í POKA Frá og með 1. mars geta íbúar Mosfellsbæjar sett allt plast saman í lokuðum plastpoka í sorptunnuna. Plastpokarnir verða flokkaðir vélrænt frá öðru rusli og þeim komið til endurvinnslu. Engar afsakanir og ekkert vesen — annars fær umhverfið að kenna á því.

Kynntu þér flokkunarvefinn á flokkid.sorpa.is

sorpa.is/plastipoka


Verkefnastjóri vegna móttöku flóttafólks Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi MA hefur verið ráðin sem verkefnastjóri vegna móttöku flóttafólks. Áætlað er að hópurinn komi til Mosfellsbæjar 19. mars n.k. Eva Rós lauk starfsréttindum í félagsráðgjöf með MA prófi frá Háskóla Íslands árið 2013 og hefur starfað sem félagsráðgjafi hjá Fangelsismálastofnun frá þeim tíma. Starf verkefnisstjóra er fólgið í því að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og þjónustu við það. Verkefnisstjórinn á náið samstarf við svið og stofnanir bæjarfélagsins, Rauða krossinn, velferðarráðuneytið og aðra aðila innan og utan sveitarfélagsins. Og loks annast hann skipulagningu fræðslu og kynningar til flóttafólksins og þá sem að málum þess koma.

Helga, Rúnar Bragi, Arna, Haraldur, Ásgeir, Kolbrún og Hafsteinn. Á myndina vantar Kristínu.

Tæplega 700 greiddu atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins • Bæjarstjórinn leiðir áfram

Y A M Töluverð endurnýjun á THAI FOOD RESTAURANT

w w w. y a m . i s good and delicious food Opnunartími

Bara opið á kvöldin núna !

16.30 – 21.00 Lau, Sun 16.00 – 21.00 vegan sjávarréttir kjöt réttir glútenfrítt Allur matur er eldaður eftir pöntun og því er enginn matur tilbúinn fyrirfram. Þar af leiðandi er alltaf allavega 10 mínútna bið eftir matnum stundum þegar mikið er að gera getur því biðin verið löng.

Kíkið nýja matseðil á. www. yam.is .............

YAM THAI FOOD RESTAURANT

Kjarna, Þverholt 2 270 Mosfellsbæ yam@yam.is S: 552 - 66 - 66

12

lista Sjálfstæðisflokksins

Prófkjör Sjálfstæðisflokksreynslu. Þarna eru 4 konur Efstu átta ins í Mosfellsbæ fór fram og 4 karlar í 8 efstu sætlaugardaginn 10. febrúar. unum en umfram allt fólk 1. Haraldur Sverrisson sem er tilbúið að leggja allt Tólf frambjóðendur gáfu 2. Ásgeir Sveinsson sitt af mörkum fyrir Moskost á sér og tæplega 700 3. Kolbrún Þorsteinsdóttir fellinga,“ segir Haraldur. manns greiddu atkvæði. 4. Rúnar Bragi Guðlaugsson Í kvöld, fimmtudaginn Kosið var í félagsheimili 5. Arna Hagalínsdóttir flokksins í Kjarna. 22. febrúar, mun kjör6. Hafsteinn Pálsson Haraldur Sverrisson nefnd leggja fram tillögu bæjarstjóri Mosfellsbæjar að listanum í heild sinni 7. Helga Jóhannesdóttir varð efstur í prófkjörinu. á aðalfundi Fulltrúaráðs 8. Kristín Ýr Pálmarsdóttir Hann er ánægður með Sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ. Þá fara einnniður­stöðuna og vænt­anig fram aðalfundir Sjálfstæðisfélagsins og ­leg­an lista. „Þetta er breiður hópur fólks á Viljans, félags ungra sjálfstæðismanna. ólíkum aldri, með fjölbreytta menntun og

Arna og Ásgeir ný á lista Arna Hagalíns og Ásgeir Sveinsson gáfu bæði kost á sér í fyrsta skipti og náðu tilsettum árangri. „Ég er ómetanlega þakklát fyrir stuðninginn og hef óbilandi trú á Mosfellingum og bænum okkar,“ segir Arna. „Ég veit að mínir styrkleikar ásamt menntun minni, þekkingu og reynslu munu koma að góðu gagni í samhentum hópi bæjarstjórnarfólks. Markmið mitt er hagur okkar allra.“ Ásgeir tekur í sama streng og segist mjög ánægður með þann frábæra stuðning sem hann fékk. „Ég hlakka til að vinna með þessu öfluga fólki á listanum og markmiðið er að sjálfsögðu að halda meirihluta áfram eftir kosningarnar í vor.“

Bjóða bæjarbúum með í málefnavinnu Haraldur Sverrisson oddviti sjálfstæðismanna hlaut afgerandi kosningu í 1. sæti listans. Alls greiddu 663 atkvæði í prófkjörinu. Haraldur fékk 545 atkvæði alls og þar af 423 í 1. sæti. „Ég er afar þakklátur fyrir þann mikla stuðning sem ég fékk í prófkjörinu. Það varð töluverð endurnýjun á listanum enda gáfu tveir bæjarfulltrúar ekki kost á sér í þetta skipti. Það gefur nýju fólki tækifæri og niðurstaðan, prófkjörið sjálft og dreifing atkvæða endurspeglar það. Mjótt var á mununum í mörg sæti. Niðurstaðan er góð fyrir Sjálfstæðisflokkinn og samfélagið okkar hér í Mosfellsbæ. Nú hefst málefnavinnan og við munum bjóða bæjarbúum þátttöku í því starfi. Með sterkan málefnagrundvöll og svona góðan hóp fólks er ég viss um að flokkurinn muni fá góðan hljómgrunn í kosningunum í vor.“

Stormsveitin blæs til tónleika 3. mars Þann 3. mars heldur Stormsveitin sína árlegu tónleika í Hlégarði. „Yfirleitt höldum við tónleika á þrettándanum en vegna þess að við tókum þátt í Kórum Íslands síðastliðið haust og gáfum svo út disk fyrir jól var lítill tími eftir til að æfa nýtt efni. Við ákváðum því að halda tónleikana í mars og erum með fulla dagskrá af nýju efni,“ segir Sigurður Hansson Stormsveitarforingi. „Tónleikarnir verða haldnir sama kvöld og lokakvöld undankeppni Eurovision. Húsið opnar kl. 19 og verður sýnt frá keppninni á stórum skjá. Þannig að þeir sem eiga miða á tónleikana geta mætt snemma, horft á keppnina og svo byrja tónleikarnir eftir að keppninni lýkur.“

- Fréttir úr Mosfellsbæ

Þetta verða okkar bestu tónleikar „Stebbi Jak úr Dimmu verður gestasöngvari hjá okkur og Ingó úr Dimmu verður einnig með okkur þetta kvöld. Við verðum einnig með leynigest sem kemur og tekur nokkur lög með okkur. Dagskráin samanstendur af klassíku rokki í bland við skemmtilega útsett karlakórslög.“ „Kórin var stofnaður árið 2012 og ég myndi segja að við séum búnir að vera í stöðugri þróun síðan þá. Við höfum undanfarin tvö ár verið með flottan tónlistamann sem er að þjálfa okkur og sami kjarninn í kórnum. Ég fullyrði að þetta verða okkar bestu tónleikar, miðasala fer fram á tix.is,“ segir Siggi að lokum.


Öskudagur í Mosó

OPIÐ HÚS HJÁ)5‰“6/82*)56781'$69,“, MOSFELLSBÆJAR 1HWL³×W¹IUDUÁHVVRJJLOGUXU 0L³YLNXGDJLQQIHEU½DUHU NRPL³ D³ ÁUL³MD RSQD K½VL YHWUDULQV $³ ÁHVVX VLQQL YHU³XUI\ULUOHVWXULQQKDOGLQQ ° /LVWDVDO 0RVIHOOVE©MDU RJ KHIVWNO „RSQXPK½VXPHUO¹J³¤KHUVOD ¤KDJQÀWU¤³YDU³DQGLXSSHOGLRJ VDPVNLSWLYL³E¹UQRJXQJOLQJD 5¤³ VHP IRUHOGUDU V\VWNLQ DPPD RJ DIL ÁM¤OIDUDU NHQQDUDU RJ DOOLU ÁHLU VHP NRPDD³ XSSYH[WL EDUQD RJ XQJOLQJD JHWDQÀWWV¬U

)\ULUOHVDUL D³ ÁHVVX VLQQL HU (\M¶OIXU ™UQ -¶QVVRQ V¤OIU©³LQJXU (\M¶OIXU HU HLQQ KHOVWL V¬UIU©³LQJXU RNNDU ° ¹OOX VHP YL³NHPXU QHWI°NQRJKHIXUPLNODUH\QVOX¤ÁHVVXVYL³L I\ULUOHVWULV°QXPPXQ(\M¶OIXUIMDOODXPK©WWXU QHWVLQV PH³ V¬UVWDND ¤KHUVOX ¤ VYRNDOOD³D ÝQHWI°NQÛ %¹UQ RJ XQJOLQJDU HUX V¬UVWDNOHJD ½WVHWW I\ULU ÁHVVXP YDQGD RJ ÁY° PLNLOY©JW D³ IRUHOGUDU VNLOML YDQGDQQ RJ YLWL KYD³ EHVW HU D³ JHUD°P¤OLQX1RNNX³OM¶VWHUD³QHWL³HUNRPL³ WLO D³ YHUD RJ ÁY° ÁÀ³LU O°WL³ D³ ORND DXJXQXP I\ULU ÁY° D³ ÁDU JHWD OH\QVW K©WWXU HLQV RJ DQQDUVVWD³DU9L³VHQGXPE¹UQLQRNNDUHNNL½W ° XPIHU³LQD ¤Q ÁHVV D³ KDID NHQQW ÁHLP XPIHU³DUUHJOXUQDU HQ YL³ RSQXP RIW KHLP QHWVLQV I\ULU ÁHLP ¤Q ÁHVV D³ VNLOMD KDQQ DOPHQQLOHJD VM¤OI 0H³ U¬WWUL YLWQHVNMX RJ Q¤OJXQ HLJD DOOLU D³ JHWD QRWL³ QHWVLQV RJ DOOV VHPD³ÁD³KHIXUXSS¤D³EM¶³D¤QYDQGNY©³D

Ghfm `“kaf HUX IM¹JXU `b~ )U©³VOX RJ IU°VWXQGDVYL³L RJ ]jm `Yd\af k‰YklY eanacm\Y_ ‰ e~fma q^aj n]lmjaff ^j~ cdmccYf*(%*)&6WD³VHWQLQJDXJOÀVWKYHUMXVLQQL

$³JDQJXU HU ¶NH\SLV RJ ¹OOXP RSLQQ n]j`gdl* A */(Egk^]ddkZµ K‰ea-*-./((A egk8egk&ak ooo&egk&ak

14

- Öskudagsgleði í Mosfellsbæ

)U©³VOXRJIU°VWXQGDVYL³Egk^]ddkZµbYj&


hjá Mosfellsbæ Mosfellsbær auglýsir laus til umsóknar sumarstörf 2018 Umsóknarfrestur er til 22. mars Sótt er um störfin í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar (www.mos.is/ibuagatt). Opnað verður fyrir umsóknir 22. febrúar. Nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á heimasíðunni www.mos.is en einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 milli kl. 8 og 16. Þeir ganga fyrir um sumarstörf sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ.

• Yfirflokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 23 ára á árinu) • Flokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu) • Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla (18- 20 ára) • Flokksstjóri í Þjónustustöð / garðyrkjudeild (lágmarksaldur 20 ára árinu) • Almenn störf í Þjónustustöð / garðyrkjudeild (lágmarksaldur 17 ára á árinu) • Þjónustustörf og sundlaugargæsla í íþróttamiðstöðvum (lágmarksaldur 20 ára á árinu) • Yfirumsjón með leikjanámskeiðum (lágmarksaldur 23 ára á árinu) • Starf í íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 17 ára á árinu) • Yfirumsjón með sumarstarfi fyrir fötluð börn og ungmenni • Aðstoð við fötluð börn og ungmenni (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

Umsóknar frestur er s til 22. mar

Vakin er athygli á því að ekki verður tekið á móti umsóknum eftir 22. mars. Þeir sem sækja um á réttum tíma en fá ekki starf í fyrstu umferð fara sjálfkrafa á biðlista eftir sumarstarfi. Öllum umsóknum sem að skilað er innan tilskilins umsóknafrests verður svarað fyrir 20. apríl.

Nánari upplýsingar er að finna á www.mos.is en einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.


María Gyða og piparkorn Draugaþema í barnadeildinni

Bókasafn - Listasalur - Héraðsskjalasafn

Fjölbreytt dagskrá á Safnanótt í Mosfellsbæ Bókasafnið, Listasalurinn og Héraðsskjalasafnið voru í annað sinn með í hinu árlega Safnanæturævintýri. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Fjölskyldujóga var í Listasalnum sem var mjög vinsælt. Draugaþema var í barnadeildinni þar sem búið var að koma upp draugahúsi með viðeigandi skreytingum. Sigrún Harðardóttir las draugasögu fyrir krakkana og spilaði á fiðlu. Boðið var upp á draugalegar veitingar fyrir börnin. Ratleikur var í gangi allt kvöldið og mikill fjöldi tók þátt. Fimm svarseðlar voru

dregnir út og er búið að hafa samband við vinningshafa. Fullorðinsdagskráin hófst með því að listamaðurinn Steingrímur Gauti spjallaði við gesti um sýningu sína. Þá tók kaffihúsastemning við og hljómsveitin Piparkorn lék ljúfa tóna ásamt söngkonunni Maríu Gyðu Pétursdóttur. Boðið var upp á kaffi og léttar veitingar. Spurningaleikur á vegum Safnanætur var vinsæll og verður unnið úr svörum hjá Höfuðborgarstofu í Reykjavík. Dregið var 15. febrúar og hægt að sjá vinningshafa á vefsíðunni vetrarhatid.is.

Kaffihúsastemning með léttum veitingum

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ sumarið 2018 Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann. Öll ungmenni á aldrinum 14 til 20 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið styrksins er m.a. að gefa einstaklingum sömu tækifæri og jafnöldrum þeirra til að njóta launa frá bænum á sama tíma og þau stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann. Styrkurinn er fólginn í launum frá Vinnuskóla Mosfellsbæjar. Fyrir unglinga á grunnskólaaldri er greitt í samræmi við samþykktan VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

16

- Bókasafnsfréttir

taxta Vinnuskólans. Eldri hópurinn fær greitt í samræmi við önnur sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ. Skilafrestur er til og með 11. mars 2018 og skal umsóknum ásamt fylgigögnum skilað í þjónustuver Mosfellsbæjar, 2. hæð Kjarna, eða rafrænt á mos@mos.is. Umsóknareyðublöð, reglur um styrkveitingu og allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Mosfellsbæjar www.mos.is Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar

Cei\[bbiX³h

Cei\


ÉG VIL VINNA MEÐ ÞÉR Vilt þú verða hluti af faglegum, duglegum og skemmtilegum hópi starfsfólks á KFC? Hefurðu áhuga á að vinna fyrir eina stærstu skyndibitakeðju heims og eiga möguleika á að vinna þig upp og þróast í starfi? Við bjóðum uppá sveigjanlegan vinnutíma og frábæra stemningu á vinnustað.

VAKTSTJÓRI Í MOSFELLSBÆ Við leitum að skipulögðum og framtakssömum einstaklingi til að stýra vöktum á veitingastöðum KFC. Leiðtogafærni og starfsreynsla úr sambærilegu starfsumhverfi eru æskilegir kostir.

Starfssvið: Ábyrgð á starfsfólki, þjálfun þess og vellíðan á vinnustað, þjónusta við viðskiptavini og birgja ásamt umsjón með daglegum rekstri (vörumóttöku, talningu, uppgjöri og vaktaplani).

Hæfniskröfur: • Íslensku- og enskukunnátta • Metnaður í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Geta til að vinna hratt og örugglega undir álagi • Reynsla af veitingaþjónustu

Hefur þú áhuga á að slást í hópinn? Fylltu út umsóknarformið á www.kfc.is/atvinna Fyrirspurnir um störfin sendist á barbara@kfc.is

SUMARSTÖRF hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar

Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir eftir ábyrgu og kraftmiklu fólki til sumarstarfa á vallarsvæðum GM. Um fjölbreytt störf er að ræða:

• Vallarþjónusta • Umhirða og sláttur vallarsvæða • Afgreiðsla í Bakkakoti

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á golfmos@golfmos.is Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. www.mosfellingur.is -

17


Guðjón Magnússon og Sæmundur Eiríksson.

Bragi Ragnarsson og Kristinn Hannesson.

Herrakvöld Lions Árlegt herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar var haldið föstudaginn 9. febrúar í Hlégarði. Veislustjóri var Hallgrímur Ólafsson og Björn Bragi sá um skemmtiatriði. Boðið var upp á glæsilegt sjávarréttahlaðborð, happdrætti og málverkauppboð. Mikil stemning eins og sést á myndunum.

Sindri Guðmundsson, Finnur Bjarni Kristjánsson, Ari Pálmar Arnalds og Andrés Arnalds.

Þórir Kristmundsson og Magnús Sigsteinsson.

Gunnar Pétursson, Gunnar Kvaran og Ámundi Ingi Ámundason tóku á móti gestum í Hlégarði.

Halli og Eiríkur létu sig ekki vanta á herrakvöldið.

Ingólfur Á. Sigþórsson og Páll Guðjónsson.

Peter Erler og Hjörleifur Jónsson.

Halldór Kristinsson og Kristinn Hannesson.

Páll Sverrisson, Baldur Hauksson og Hjalti Úrsus.

Sæmundur Eiríksson og Þorsteinn Sigvaldason.

Húsmæðraorlof Gullbringu- og Kjósarsýslu Eins og undanfarin ár gefst konum kostur á að sækja um ferðir á vegum Orlofsnefndar Gullbringu- og Kjósarsýslu. Þessar ferðir njóta ávallt mikilla vinsælda enda vel að þeim staðið. Í ár verða þrjár ferðir í boði þ.e. til Alsace í Frakklandi í lok maí, í október verður farið til Prag í Tékklandi og í upphafi aðventu verður boðið upp á ferð til Wiesbaden í Þýskalandi. Rétt til að sækja um ferðirnar hefur sérhver kona sem veitir, eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf. Ferðirnar verða auglýstar nánar á næstunni.

MOSFELLINGUR

kemur næst út 15. mars mosfellingur@mosfellingur.is

18

- Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar

OPIÐ HÚS

Í BORGARHOLTSSKÓLA miðvikudaginn 7. mars frá 16.30 – 18.30 Nemendur í 10. bekk og foreldrar boðnir velkomnir að kynna sér fjölbreytt nám í framsæknum skóla.

PIPAR \ TBWA

MARS

SÍA

7


Kombó

tilboð 999 krónur

tilbo ð gildi ið r 22

PIPAR \ TBWA

SÍA

. febr úar T IL 4. mar s

El reno franskar + coke 0,5 l + LIONBAR

við erum á olís ÁLFHEIMUM GULLINBRÚ NORÐLINGAHOLTI MOSFELLSBÆ

AKRANESI BORGARNESI STYKKISHÓLMI SKAGASTRÖND

SIGLUFIRÐI ÓLAFSFIRÐI DALVÍK REYÐARFIRÐI

NESKAUPSTAÐ HELLU SELFOSSI HÚSAVÍK

Grill66.is


Sýningin nær frá kjallara upp á 5. hæð

aðalfundir Ágætu sjálfstæðismenn, Sjálfstæðisfélögin og Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna halda aðalfundi sína fimmtudaginn 22. febrúar, í félagsheimili flokksins í Kjarnanum.

Aðalfundur Viljans kl. 19.45 Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins kl. 20.00. Aðalfundur fulltrúaráðsins kl. 20.30. Dagskrá fundanna: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Gestir fundarins verða: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. Félagar eru hvattir til að fjölmenna.

Gamlar ljósmyndir úr sögu Mosfellssveitar • Níu seríur

Ljósmyndasýning í stigagangi Kjarna Sett hefur verið upp ljósmyndasýning í stigagangi Kjarna, Þverholti 2. Um er að ræða gamlar ljósmyndir úr sögu Mosfellssveitar, sem varðveittar eru í ljósmyndasafni Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar. Sýningin nær frá kjallara upp á hálfa 5. hæð. Ljósmyndunum er skipt í níu seríur og í hverri seríu eru þrjár myndir sem tengjast á einhvern hátt, alls 27 ljósmyndir. Gerður var bæklingur þar sem fjallað er um hverja mynd fyrir sig. Bæklinginn er hægt að fá í þjónustuveri Mosfellsbæjar á 2. hæð og í Bókasafni Mosfellsbæjar. fiJÓ‹VAKI

Með góðri kveðju f.h. stjórna félaga og fulltrúaráðs Mikael Rafn L. Steingrímsson formaður Viljans Pálmi Steingrímsson formaður Sjálfstæðisfélagsins Elísabet S. Ólafsdóttir formaður Fulltrúaráðsins

Næsta blað kemur út: 15. mars Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 12. mars. mosfellingur@ mosfellingur.is

Aukin skilvirkni í fjármálum & rekstri Við veitum sjálfstæða fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og atvinnurekendur, aðstoð við fjármögnun, endurskipulagningu og arðsemisgreiningu, auk þess að aðstoða við kaup og sölu fasteigna og fyrirtækja. Nánari upplýsingar www.palssonco.is

20

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ


fjölskylduvæn ísbúð í hjarta mosfellsbæjar Opið alla daga kl. 12:00-23:00 Verið hjartanlega velkomin

Háholti 13-15

s. 564 4500

Fjárframlög til lista- og menningar­starfsemi 2018 Menningarmálanefnd auglýsir eftir aðilum sem óska eftir fjárframlögum frá nefndinni vegna listviðburða og menningarmála árið 2018 Hér undir falla áður árviss fjárframlög til margvíslegrar menningarstarfsemi í bænum, auk nýrra. Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir, innan sem utan Mosfellsbæjar. Fjárframlög til lista og menningarmála eru af tvennum toga: • Fjárframlög til almennrar listastarfsemi • Fjárframlög vegna viðburða eða verkefna Umsóknum skal skilað í síðasta lagi þann 1. mars 2018 rafrænt á heimasíðu Mosfellsbæjar í samræmi við VirÐing jákvæÐni framsækni umhyggja

reglur og leiðbeiningar sem þar er að finna. www.mos.is/listogmenning Nánari upplýsingar í síma s. 525 6700. Nefndin áskilur sér rétt til að samþykkja eða hafna umsókn umsækjanda að hluta eða alfarið, ef ekki er færi á öðru að mati nefndar. Afgreiðsla nefndarinnar er trúnaðarmál. Niðurstöður menningarmálanefndar Mosfellsbæjar munu liggja fyrir eigi síðar en 5. apríl 2018 og eru háðar samþykki bæjarstjórnar.

Cei\[bbiX³h www.mosfellingur.is -

Cei\[b

21


Verkefnastjóri Rauði krossinn í Mosfellsbæ auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra. Um er að ræða 60% starf með möguleika á auknu starfshlutfalli í takt við aukningu verkefna.

Helstu verkefni:

Hamrar hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

Óskum eftir starfsfólki við umönnun Um er að ræða fastar stöður við umönnun auk tímabundinna afleysinga. Nánari upplýsingar veita: Kristín Högnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar (kristinh@eir.is) og Edda Björk Arnardóttir í síma 522 5700. Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar www.eir auðkenndar með: UmönnunHamrar2018 Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík, sími 522 5700

Vilt þú taka þátt

í að móta samfélagið okkar?

• Móttaka fólks á skrifstofu deildarinnar • Stuðningur við sjálfboðaliða sem halda utan um og bera ábyrgð á verkefnum deildarinnar • Samskipti við áhugasama sjálfboðaliða • Svörun fyrirspurna í tölvupósti og síma • Umsjón með bæði Facebook- og heimasíðu deildarinnar • Umsjón með auglýsingum verkefna og skráningu og öflun sjálfboðaliða • Skráningar í verkefni og viðburði • Þrif og rekstur húsnæðis deildarinnar • Samskipti við ýmsa samstarfsaðila innan og utan Rauða krossins • Situr stjórnarfundi deildarinnar

Hæfniskröfur: • Færni í mannlegum samskiptum • Mikil skipulagsfærni • Færni í talaðri og ritaðri íslensku og ensku • Góð tenging við samfélagið í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og/eða Kjósinni • Góð tölvufærni, m.a. Word, Excel, PowerPoint og Outlook • Þekking á starfi Rauða krossins kostur • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu kostur Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ

Umsókn ásamt ferilskrá sendist til formadur.moso@redcross.is. Nánari upplýsingar veitir Hrönn Pétursdóttur formaður Rauða krossins í Mosfellsbæ formadur.moso@redcross.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2018.

Miðflokkurinn fyrirhugar framboð til bæjarstjórnar í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningum í maí og óskar eftir framboðum til lista flokksins.

Áhugasamir hafi samband fyrir kl. 24:00 mánudaginn 26. febrúar.

Stjórn Miðflokksins í Mosfellsbæ

Vegna alvarlegrar veikinda treysti ég mér ekki að svo komnu máli að hafa búðina opna nema stutt hvern dag. Hef opið frá 14:00-17:00 alla virka daga. Vona að þetta verði tímabundið.

Háholt 14 - sími 586 1210

22

- Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

la ó ið k n s or h

Áhugasömum er vinsamlegast bent á að hafa samband við Friðrik Ólafsson formann Miðflokksins í Mosfellsbæ á fridrik@meter.is

Samanburður er þjófur gleðinnar! Sem foreldrar erum við stöðugt í klappliði barnanna okkar og gerum okkar besta til að hvetja börnin til að gera betur á öllum sviðum. Hegða sér betur, gera betur í samskiptum, taka meiri þátt í heimilisstörfum, standa sig betur í námi, í íþróttum eða öðrum tómstundum, í vinnu og þannig mætti lengi telja. Oftast eru notaðar jákvæðar og sanngjarnar aðferðir til að ná þessu fram en því miður föllum við stundum í þá gryfju að nota athugasemdir sem geta verið særandi eða skemmandi. Það á til dæmis við þegar við berum börnin neikvætt saman við önnur börn, hvort heldur sem er systkini þeirra, skólafélaga, nágranna eða einhver önnur börn. „Sjáðu hvað hann er duglegur að gera [eitthvað sem við viljum að okkar barn geri líka]“, „það væri nú munur ef þú værir eins og bróðir þinn/systir þín sem alltaf hjálpar til/lærir heima /tekur til í herberginu sínu“, „hvernig væri nú að þú legðir þig jafn mikið fram og skólasystkini þín við heimanámið, hann/hún lærir alltaf heima“. Svona samlíkingar eru óþarfar og valda óhóflegum samanburði sem getur skaðað og valdið óþarfa spennu í samskiptum milli systkina, vina eða foreldra og barna. Þær búa til neikvæða

samkeppni og hafa neikvæð áhrif á viðhorf barnanna til þeirra sem þau eru borin saman við. Samanburðurinn er heldur ekki alltaf réttlátur því það er ekkert sjálfgefið að hitt barnið sé endilega alltaf svona duglegt eða geri það sem vísað er til. Verst af öllu er þó að samanburður af þessu tagi getur skaðað samband foreldra við börnin. Gleymum ekki að allir eiga sína styrk- og veikleika og barnið okkar er örugglega að standa sig vel á einhverju sviði. Verum þess í stað dugleg að benda á það sem barnið gerir vel. Vörumst að gera upp á milli barnanna eða bera þau saman á neikvæðan hátt. Það getur valdið ójafnvægi og vanlíðan og aukið sundurlyndi í fjölskyldunni. Berum hvert barn frekar saman við sig sjálft og hvetjum það til að gera betur í dag en í gær, betur í þessari viku en þeirri síðustu o.s.frv. Leyfum samanburði ekki að stela gleðinni frá börnunum okkar en hvetjum þau áfram á jákvæðan hátt og njótum lífsins á eigin forsendum hvern einasta dag í samvistum við þá sem skipta okkur mestu máli. 

Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar.

Skólaskrifstofa mosfellsbæjar


élsmiðjan ehf

Cei\[bbiX³h


Halldóra Björnsdóttir íþróttafræðingur telur að hreyfing, hugleiðsla og góð næring sé lykillinn að heilbrigði og hamingju

Sækir í að vera sem mest á hreyfingu Í

byrjun árs var Halldóra Björnsdóttir íþróttafræðingur sæmd riddarakrossi við hátíðlega athöfn á Bessastöðum fyrir framlag sitt til heilsuverndar og lýðheilsu. Hún hefur sinnt margvíslegu fræðslustarfi í gegnum tíðina, flutt erindi víða og talað máli beinverndar í fjölmiðlum. Áhugamál hennar tengjast íþróttum og heilsu í víðasta skilningi. Hún æfði júdó og fimleika þar til skíðabakterían greip hana heljartökum en hún hefur kennt á skíði bæði hér heima og erlendis. Hjólreiðar eru nýjasta áhugamál Halldóru en hún hjólar til og frá vinnu eins oft og veður leyfir. Halldóra er fædd í Reykjavík 12. apríl 1961. Foreldrar hennar eru þau Sigríður Jóna Kjartansdóttir fv. skrifstofustjóri og Björn Blöndal Kristmundsson fv. verslunarmaður. Halldóra á tvö systkini, Kjartan Halldór og Kristínu, en Kjartan lést árið 1974.

HIN HLIÐIN

R O

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Að hjóla og eiga í samskiptum við skemmtilegt fólk. Besta heilsuráðið? Að draga djúpt inn andann og anda hægt og rólega frá. Síðan er alltaf gott að hreyfa sig. Hverju myndir þú breyta á Íslandi ef þú ættir þess kost? Auka réttlæti og sanngirni. Fallegasti staður í Mosfellsbæ? Þeir eru margir, ætli umhverfið í kringum Reykjalund sé ekki hvað fallegast og svo náttúrulega Leirvogurinn á flóði í logni og sól á sumarkveldi. Hvað er neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að mæta í fimmtugsafmæli vinkonu minnar viku of snemma. Uppáhaldsilmvatnið? Chanel Allure. Draumabílinn? Ég er meira fyrir að ferðast um hjólandi en á bíl en ef ég þarf að velja þá er það Mercedes Benz G class jeppi eða Land Rover. Hvað er fegurð? Fegurð er í senn upplifun og skynjun á sannleikanum og hún býr í okkur sjálfum.

Fékk að leika sér í áhaldageymslunni „Ég er alin upp í Sæviðarsundinu og á góðar minningar þaðan. Mamma æfði handbolta þangað til ég varð 8 ára og ég fór oft með henni á æfingar. Ég fékk að leika mér í áhaldageymslunni innan um bogahesta, kistur og alls kyns leikfimisdót. Ég held að grunnurinn að íþróttafræðunum sem ég lærði síðar og varð minn starfsvettvangur hafi orðið til þarna. Ég sótti í að vera mest á hreyfingu á æskuárunum og hef verið fremur hreyfanleg síðan,“ segir Halldóra og brosir.

kjartan þór ásamt unu rán og elíasi kára

Skíðabakterían greip mig heljartökum Halldóra æfði júdó frá 6-9 ára aldurs og var á þeim tíma sú yngsta sem tekið hafði beltapróf. „Þegar ég var farin að hafa meiri áhuga á að sníkja mér lakkrís í lakkrísgerðinni sem var í sama húsi og júdóæfingarnar þá létu foreldrar Eftir Ruth Örnólfsdóttur náði þó ekki að svala minni mínir mig hætta og ég skipti yfir í skíðafíkn því ég hélt áfram MOSFELLINGURINN fimleika. Fimleikana stundaði ég á sumrin og vann þá sem ruth@mosfellingur.is af miklum áhuga í tvö ár eða þar til skíðakennari í Kerlingarfjöllum. Þar átti ég ógleymanlegar stundir með skíðabakterían greip mig heljartökum og ég æfði og keppti á skíðum í rúman áratug.“ yndislegu og skemmtilegu samstarfsfólki. Ég ákvað að fara til Austurríkis, læra Kvennaskólaárin voru dásamleg þýsku og taka skíðakennarapróf. Ég kenndi Ég hóf skólagönguna í Ísaksskóla og á skíði heilan vetur í austurrísku Ölpunum og hafði sett stefnuna á nám við Íþróttaþaðan lá leiðin í Langholtsskóla. Ég átti háskólann í Köln. Áform mín breyttust og gott með að læra og var bara ánægð með alla kennarana mína. Að loknu barnaskólafyrr en varði var ég komin hinum megin við prófi fór ég 13 ára gömul í Kvennaskólann Atlantshafið, langleiðina að Kyrrahafinu.“ í Reykjavík og lauk þaðan gagnfræðaskólanámi. Kvennaskólaárin voru dásamleg, Í stórbrotnu landslagi Klettafjallana „Vinkona mín úr Verzló hvatti mig til þess en í skólanum kynntist ég skemmtilegum að fylgja sér eftir til Edmonton í Albertafylki stelpum og ein þeirra er ein af mínum bestu vinkonum í dag.“ í Kanada og þangað fór ég haustið 1982 til þess að læra íþróttafræði. Námsárin urðu Ógleymanlegt í Kerlingarfjöllum fjögur en ég útskrifaðist þaðan sem íþrótta„Eftir útskrift úr gagnfræðaskóla fór ég fræðingur með áherslu á íþróttir fatlaðra og líkamsþjálfun. í Verzlunarskólann og útskrifaðist þaðan Ég æfði og keppti með skíðaliði skólans 1981. Ég æfði á skíðum öll skólaárin sem og fékk tækifæri til þess að skíða í stórbrotnu landslagi Klettafjallanna.“ Í Edmonton kynntist Halldóra samlanda sínum, Birgi Þór Baldvinssyni, sem sótt hafði þangað í framhaldsnám. Hann varð síðar eiginmaður hennar en hann starfar sem kennari við Klettaskóla. Þau eiga fjögur börn, Kjartan Þór fæddan 1987, Sigríði Þóru fædda 1991, Halldóru Þóru fædda 1993 og Kristínu Þóru fædda 1998. Barnabörnin eru Fjölskyldan. Kristín Þóra, Birgir Þór, Halldóra, Sigríður Þóra, Halldóra þrjú, Áslaug Ýr, Elías Kári og Þóra. Í aftari röð eru tengdasynirnir Óli Hörður og Jón Kristinn. Una Rán.

24

- Mosfellingurinn Halldóra Björnsdóttir

Frábær tími á Reykjalundi

morgunleikfimin 13 ára á skíðum „Á háskólaárunum vann ég á sumrin í heilsusporti á Reykjalundi sem var starfi, flutt erindi víða í félögum og stofnfrábær tími. Það var ekki slæmt að fara á unum og talað máli beinverndar. hestbak, sigla á Hafravatni, fara í sund og skemmta sér allan daginn. Ég tel mig hafa verið óþreytandi í því að Eftir að ég kom heim frá Kanada þá fór ég upplýsa fólk um mikilvægi þess að hreyfa í Háskólann til að ná mér í kennsluréttindi sig fyrir beinin og gæta þess að fá nóg af til að geta kennt í grunn- og framhaldskalki og D-vítamíni.“ skóla. Ég kenndi leikfimi í Stúdíói Jónínu og Ágústu í nokkur ár og einnig í Heilsurækt Tók virkan þátt í starfi Aftureldingar Seltjarnarness. Eins kenndi ég á mínu sérHalldóra fór í jógakennaranám og kenndi sviði íþróttir fatlaðra í Öskjuhlíðarskóla.” m.a. eldri borgurum jóga á Hlaðhömrum í nokkur ár. Enn leitaði hún sér aukinnar menntunar við Háskóla Íslands, þaðan sem Mér þykir afar vænt um hún útskrifaðist með MA gráðu í menntunmorgunleikfimina og gleðst arfræðum árið 2005. Þaðan lá leið hennar á Rannsóknarstofu í öldrunarfræðum þar alltaf þegar fólk hefur samband sem hún starfaði á árunum 2005-2008 samvið mig og segist hafa verið hliða starfi sínu hjá Beinvernd. Frá árinu samferða mér á þeim vettvangi. 2008 hefur hún kennt íþróttir við Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Hjá Ríkisútvarpinu í 30 ár „Áhugamál mín tengjast íþróttum og Árið 1987 tók Halldóra við morgunleikheilsu í víðasta skilningi. Ég tel að hreyfing, hugleiðsla og góð næring sé lykillinn að fiminni hjá Ríkisútvarpinu og hefur haft heilbrigði og hamingju. Ég hef tekið virkan umsjón með henni síðan eða í rúm 30 ár. Morgunleikfimin hefur nú verið á dagsskrá þátt í starfi Aftureldingar, var m.a. í stjórn Ríkisútvarpsins í 61 ár en það var Valdimar barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildÖrnólfsson sem byrjaði með hana. arinnar til margra ára og starfaði mikið með „Mér þykir afar vænt um morgunleikmeistaraflokki kvenna.“ fimina og gleðst alltaf innilega þegar fólk hefur samband við mig og segist hafa verið Heilsan það dýrmætasta sem við eigum samferða mér á þeim vettvangi.“ Í byrjun árs var Halldóra sæmd riddarakrossi við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Fræðslustarf hjá Beinvernd „Fálkaorðan kom mér verulega á óvart en „Árið 2000 tók ég að mér framkvæmdagladdi mig vissulega. Hún var veitt fyrir stjórn hjá Beinvernd sem er félag áhugastörf í þágu heilsuverndar og lýðheilsu og finnst mér afar ánægjulegt að þau málefni fólks um beinþynningu og afleiðingar skulu vekja slíka athygli enda er heilsan hennar en þar starfa ég í hálfu starfi. Hjá félaginu hef ég sinnt margvíslegu fræðsluþað dýrmætasta sem við eigum.” Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni.

2


afni.

RÉTTUR DAGSINS alla mánudaga til fimmtudaga. Okkar sívinsæla HÁDEGISHLAÐBORÐ alla föstudaga. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR

Sænskar kötbollur með kartöflum, brúnni sósu, títuberjasultu og salati.

ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR

Þorskhnakki með sætum kartöflum, pestó, lauksmjöri og salati.

MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR

Vínarsnitzel með brúnuðum kartöflum, hrásalati og sósu.

FIMMTUDAGUR 1. MARS

Mexíkanskur kjúklingur með hrísgrjónum og tortillabrauði.

FÖSTUDAGUR 2. MARS

Hlaðborð Lambalæri með meðlæti og pizzuhlaðborð

Pub Quiz Fimmtudaginn 1. mars á Hvíta riddaranum Óvinirnir Heiðar Númi og Þorgeir Leó verða með "Allt milli himins og jarðar" Pub Quiz á Hvíta Riddaranum fimmtudaginn 1.mars.

Almennar spurningar um allt og ekkert og því geta allir tekið þátt! Það kostar 500 kr. á lið að vera með, tveir til þrír saman í liði. Glæsilegir vinningar

fyrir þrjú efstu sætin

2 fy

rir 1 a allt f Carls kvö ldið berg !

Laugardagskvöldið 3. mars mætir Basic House Effect Spilar frá 23:00 til lokunar


LKYNNING LKYNNING EIGENDA EIGENDA

Fótboltamaraþon hjá 4. flokki á ferðinni eftir kl. 17.00 þessa daga. Ef Mosfellingar vilja styrkja drengina en sjá fram á að vera ekki heima á þessum tíma geta þeir látið vita á hannabjork@afturelding.is. Fótboltadrengirnir vilja sérstaklega þakka Mosfesllsbakaríi, Domino‘s og Ölgerðinni fyrir veittan stuðning, sem og bæjarbúum Mosfellsbæjar. P L AY M O

Strákarnir í 4. flokki karla í knattspyrnu eru á leiðinni í æfingaferð til Spánar í sumar. Fjáröflun fyrir ferðina er á fullu. Um síðastliðna helgi spiluðu þeir knattspyrnumaraþon í 12 klukkustundir samfleytt, eftir að hafa gengið í hús í Mosfellsbæ og safnað áheitum. Þeir eru hvergi nærri hættir en vikuna 8.-15. mars ætla þeir að heimsækja Mosfellinga og safna dósum. Þeir gera ráð fyrir að vera

O M YA L P

Rósborg Halldórsdóttir fyrrum leikmaður Aftureldingar og núverandi leikmaður Sheridan College í Bandaríkjunum vann á dögunum sín önnur verðlaun á stuttum tíma í Bandaríkjunum. Ekki er langt síðan Rósborg vann Northern Wyoming Community College District Excellence Award Winner. Þau verðlaun eru veitt einum nemanda á hverju ári sem hefur sýnt fyrirmyndarárangur í að styðja markmið og sýn umdæmisins. Rósborg vann hins vegar sín önnur verðlaun þegar hún vann The Keys to the Stone Award. Þau verðlaun eru veitt sex nemendum sem eru með afburðarárangur í skóla og stuðla að betra samfélagi. Rósborg er gott fordæmi fyrir íþróttafólk en hún spilar blak með háskólaliðinu, spilar í skólahljómsveitinni og er í heiðurssamfélagi í skólanum fyrir góða námsframvindu.

strákarnir safna fyrir æfingaferð til spánar

P L AY M O

Rósborg raðar inn verðlaunum í USA

HRAÐASTA ATSA HRAÐASTA INTERNET TENR INTERNET Á ÍSLANDI IDNA Á ÍSLANDI 537 7000

hringdu.is

Blik Bistro & Grill

Nýr og spennandi veitingastaður í Mosfellsbæ.

ROAM ROAM HOMEHOME Við opnum aftur í byrjun maí! LIKE

LIKE

Í SKANDINAVÍU Í SKANDINAVÍU

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á blik@blikbistro.is Umsóknarfrestur er til 10. mars nk.

á Íslandi Íslandi Veitingastaðurinn Blik Bistro óskar Hringdu eftir öflugu ogviðurkenningu jákvæðu Hringdu hlaut nýlega viðurkenningu alkoO ugnin Ookla nekruðiv agelýn tualh ud hlaut nýlega Ookla SA Kanada starfsfólki í fjölbreytt ogINTERNET A ogog Kanada Speedtest.net fyrir hraðasta internet � . i d n a l s Í á t Íslandi.� e n r e t n i a t s a ð a r h r i r y f t e n . t s e td Speedtest.net fyrir hraðasta internet á Íslandi.� INTERNET spennandi störf í sumar. Speedtest.net er leiðandi í hraðamælingum á nettenginum og raerum fa ívþ við ðiv því mur afar e go munignetten á mugnil Speedtest.net er leiðandi í hraðamælingum á nettenginum og erum við því afar u eins á Íslandi eins og áog Íslandi

Um er að ræða störfstolt við afgreiðslu stolt ogvissíafum þjónustu, þessari niðurstöðu. viss um að fá sem mest út.u úr gnþinni ignettengingu. inniþ rú tú tsem mes áf ða mu ssi af þessari niðurstöðu. Vertu að fá sem mest út úr þinniVertu tengingu. möguleiki er á hlutastarfi eða fullri vinnu. Einnig er möguleiki á áframhaldandi vinnu eftir sumarið. 537 7000 537 7000 hringdu.is hringdu.is Viðkomandi þarf að vera hress, sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum og geta unnið undir álagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri og tali íslensku.

ðeins aðeins

Blik Bistro & Grill er nýr og glæsilegur veitingastaður sem opnaði sumarið 2017 í nýrri íþróttamiðstöð Golfklúbbs Mosfellsbæjar í Kletti. Staðurinn er rekinn yfir sumartímann og við hlökkum til að taka á móti íbúum Mosfellsbæjar og gestum næsta sumar.

26

- Íþróttir


Félagsfundur Samfylkingin í Mosfellsbæ boðar til félagsfundar mánudaginn 26. febrúar 2018. Fundurinn verður haldinn í Þverholti 3 og hefst kl: 20. Dagskrá: 1. Tillaga kjörnefndar að framboðslista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018 lögð fram. 2. Önnur mál.

Gestur fundarins verður Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður og oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.

Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.

Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin.

Mosfellsbæ

www.mosfellingur.is -

27


Heilsueflandi bærinn okkar Við búum í fallegum bæ. Stutt er til fjalla og í fjöru. Allir sem vilja stunda útivist geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Talað er mikið um það að menn eigi að hreyfa sig daglega og þá sérlega börnin. Mér finnst til dæmis mjög hjákátlegt þegar menn mæta í íþróttamiðstöðvar og vilja helst keyra beint inn að inngangnum. Mæta menn ekki til þess að hreyfa sig? Er þá ekki í lagi að labba nokkur skref? En talað um útivist: Ómældan fjársjóð er að finna hér í bæ. Og það besta er að það kostar ekki neitt. Ganga meðfram Leiruvoginum eða fara upp á eitthvað af okkar fjöllum í nágrenninu er besta líkamsrækt. Eða fá sér hjólreiðaferð á stígunum milli bæjarfélagana. Veturinn er einnig mjög heillandi. Þeir sem eru sprækir geta skemmt sér á skíðum. Ein lítil toglyfta myndi nú ekki kosta mikið. Miður er að engin gönguskíðabraut er

rudd um golfvallarsvæðið eins og í fyrra. Þetta var mjög skemmtilegt framtak. En gönguskíðabrautin um Tunguvöllinn er ekki spennandi, enda einungis 900 m á jafnsléttu og þjónar einungis þeim sem búa í Leirvogstungu. Auðvitað gegna íþróttafélögin okkar mikilvægu hlutverki. En við eigum ekki alltaf að þurfa að borga fyrir það að við viljum hreyfa okkur. Þannig að allt sem stuðlar að hollri útiveru burtséð frá félagsaðild að einhverjum félögum þarf að styðja sérlega vel. Skógræktarsvæðin eiga að fá fjármagn til að tryggja áframhald á starfseminni, mest notuðu göngustígar upp á fjöllin okkar þurfa varanlegt viðhald. Mosfellsbærinn okkar á að stefna áfram að því að vera heilsueflandi samfélag og hlúa sérlega að því að menn á öllum aldri uni sér vel í að vera úti í nátturunni. Úrsúla Jünemann, situr í umhverfisnefnd fyrir Íbúarhreyfingu

frá umdæmisþingi sem haldið var í mosfellsbæ í október.

Hvað er Rótarý? Rótarý er hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu. Rótarýhreyfingin er alþjóðafélagsskapur sem er starfandi í meira en 200 löndum í öllum heimsálfum. Félagar eru rúmlega 1,2 milljónir í um 35 þúsund klúbbum. Þessi alþjóðlegu samtök standa fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðla að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetja til góðvildar og friðar í heiminum. Til marks um það er opinbert kjörorð alþjóðahreyfingarinnar: „Þjónusta ofar eigin hag“. Á Íslandi eru starfandi 31 rótarýklúbbur með um 1300 félaga. Í klúbbunum er lifandi starf og vikulegir eða hálfsmánaðarlegir fundir með fróðlegum fyrirlestrum og umræðu. Félagar eru á öllum aldri og af báðum kynjum. Rótarýfélagi getur sótt rótarýfund hjá hvaða rótarýklúbbi sem er í heiminum. Rótarýdagurinn er haldinn hátíðlegur þann 24. febrúar næstkomandi og af því tilefni er Rótarýhreyfingin á landsvísu að vekja athygli á starfsemi sinni.

Hvað gerir Rótarý fyrir samfélagið ? Rótarý leggur áherslu á ýmis mannúðarmál og ber þar fyrst að nefna verkefnið End Polio Now þar sem klúbbarnir leggja sitt af mörkum í baráttunni við útrýmingu lömunarveiki í heiminum. Rótarý á Íslandi styrkir síðan árlega efnilega tónlistarmenn í gegnum tónlistarsjóð sinn og var Víkingur Heiðar Ólafsson fyrsti styrkþegi tónlistarsjóðsins. Rótarýklúbbur Mosfellssveitar

hefur veitt árleg samskiptaverðlaun til grunskólanema og ennfremur staðið fyrir skógrækt hér í heimabænum. Síðast en ekki síst veitti Rótarý í tengslum við nýliðið Umdæmisþing styrki til þriggja mjög verðugra samfélagsverkefni hér í Mosfellsbæ.

Hvað gefur Rótarý félögum sínum ? Rótarý er félagsskapur sem eflir þekkingu og kunningsskap milli starfstétta og þar skapast tækifæri til áralangrar vináttu og samstarfs í gegnum skemmtileg viðfangsefni. Haldnir eru fjölbreyttir og fræðandi fyrirlestrar þar sem farið er yfir það sem efst er á baugi hverju sinni. Árlega heldur klúbburinn skemmtilega hátíðarfundi og fer saman í ferðir og nýtur útivistar í nærsamfélaginu en einnig hafa félagsmenn skellt sér saman í ferðir utan landssteinanna.

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar Rótarýklúbbur Mosfellssveitar var stofnaður þann 17. mars 1981 og er hann því rétt tæplega 37 ára gamall. Fundað er yfir vetrartímann á þriðjudögum kl. 18:15 í nýja Golfskálanum Kletti. Hafir þú eða þið áhuga á Rótarý eða viljið gerast félagar er velkomið að hafa samband við Jóhönnu Björgu Hansen forseta Rótarýklúbbs Mosfellssveitar starfsárið 2017-2018 eða Þuríði Yngvadóttur ritara klúbbsins. Jóhanna Björg Hansen Forseti Rótarýklúbbs Mosfellssveitar starfsárið 2017-2018

w w w. m o s f e l l i n g u r . i s 28

- Aðsendar greinar


ORÐIÐ ER LAUST...

Mosfellsbær sem staður að búa á Gallup gerir skoðanakönnun árlega meðal íbúa stærstu sveitarfélaga landsins og spyr almennra spurninga um ýmis atriði sem snúa að þjónustu sveitarfélaganna. Svarendur í Mosfellsbæ 2017 voru 438 en úrtakið er að stærstum hluta unnið upp úr viðhorfahópi fyrirtækisins að viðbættu úrtaki úr Þjóðskrá. Ég hefði getað lent í síðara úrtakinu en gerði ekki. En hverju hefði ég svarað? Jú, spurningunni um hversu ánægð ég væri með bæinn minn sem stað til að búa á hefði ég óhikað svarað mjög ánægð. Því vissulega er gott að búa í Mosfellsbæ. Hér er fallegt og skjólsælt, fjöldi skemmtilegs og áhugaverðs fólks sem fæst við margt og mikið. Hér er rólegt og gott umhverfi fyrir fjölskyldur, frábær lítill bær til að ala upp börn. Steinsnar niður í fjöru og upp á fell. Stutt í höfuðstaðinn og næturstrætó heim um helgar! Helst að búðarferðir geti tekið of langan tíma því maður hittir alltaf einhverja sem maður vill að spjalla við.

skipulagsspurningar, menningarmálanefnd sinn málaflokk, fræðslunefnd sinn o.s.frv. Afgreiðsla er nánast samhljóða, könnunin lögð fram. Enda litlar vísbendingar um hvað það er nákvæmlega sem fólk er vansælt með þar sem óánægja kemur fram, sem og hvað er sérstaklega gott þar sem það á við. Eða hvernig ber að skilja spurninguna um ánægju almennt með skipulagsmál í bænum? Er átt við aðalskipulagið? Einstök deiliskipulög? Hringtorg? Þéttingu í miðbæ? Það er ómögulegt að vita út frá könnuninni. Eða hversu miklar forsendur hefur fólk, sem hvorki er sjálft fatlað né er í fjölskyldu með fötluðum einstaklingi, til að meta þjónustu við þann fjölbreytta hóp? Samkvæmt könnuninni eru 20% þeirra sem notið hafa þjónustu við fatlað fólk sjálfir eða við fjölskyldumeðlim, óánægðir. En um hvað óánægjan snýst er óljóst. Könnunin kafar ekki dýpra.

Gott silfur gulli betra?

Til að fá niðurstöður könnunarinnar í hendur og leyfi til að birta þær greiðir Mosfellsbær árlega upphæð. Miðað við þá vitneskju sem niðurstöðurnar veita um álit og upplifun íbúa af þjónustunni leyfi ég mér að efast um að þessum peningum sé vel varið. Það er auðvitað nauðsynlegt fyrir bæjaryfirvöld að hafa sem gleggsta hugmynd um hvaða augum íbúar líta þjónustu

Við lentum víst í 2. sæti 2017, sem er auðvitað fínn árangur. En um hvað er spurt í könnuninni og hvernig geta bæjaryfirvöld nýtt sér niðurstöðurnar? Undanfarið hafa niðurstöðurnar verið teknar fyrir á fundum nefnda sveitarfélagsins og nefndirnar skoðað sérstaklega þá málaflokka sem að þeim snúa. Skipulagsnefnd skoðar niðurstöður

Tilgangurinn

bæjarins, til að geta brugðist við ef ánægjan dalar. En til þess að geta brugðist við, t.d. niðurstöðum um að 15% foreldra grunnskólabarna séu óánægðir með grunnskóla bæjarins, þarf mun nákvæmari könnun. Könnun sem spyr dýpri spurninga. Því megintilgangurinn með því að verja peningum í skoðanakannanir hlýtur að vera að finna út hvar gera má betur, finna veikleika til að geta unnið með þá og úr þeim, til að gera góðan bæ betri. Tilgangurinn getur ekki verið sá að fá yfirborðskennda niðurstöðu til að flagga í einhverri sætakeppni, eða á ég að leyfa mér að segja pissukeppni, sveitarfélaga. Auðvitað getur verið upplýsandi að spyrja almennra spurninga og fá almenn svör en er ekki nóg að gera svona almenna könnun á þriggja til fjögurra ára fresti og nýta fjármuni í afmarkaðri kannanir á þjónustuþáttum þess á milli? Silfurverðlaun á íþróttamóti eru flott og ástæða til að flagga og fagna og jafnvel að ærast af fögnuði um stundarsakir. En grunnþjónusta sveitarfélags, s.s. fræðslumálin og félagsþjónustan, aðbúnaður og líðan íbúa, er ekki íþróttakeppni heldur verkefni sem tekur ekki enda, þarf sífellt að vera í skoðun og þarf dýpra samtal um þá þætti sem bæta þarf. Dýpra samtal en þjónustukönnunin gefur færi á. Anna Sigríður Guðnadóttir Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar

Er gott að búa í Mosfellsbæ? Á heimasíðu Mosfellsbæjar www. mosfellsbaer.is eru einkunnarorðin: „Virðing - Jákvæðni - Framsækni – Umhyggja“ Ekki veit ég hversu margir taka þessi orð alvarlega né hversu margir líta á þessa yfirlýsingu sem eins og hver önnur innantóm orð. Þessi fjögur orð voru sett á heimasíðu Mosfellsbæjar fyrir um áratug. Sjálfsagt er að þeim sem þar áttu hlut að máli hafi ekki gengið nema gott eitt til. Um aldamótin síðustu var vinstri meirihluti við stjórn í Mosfellsbæ. Á vegum hans var sett upp umræðusíða í tenslum við síðu Mosfellsbæjar sem margir Mosfellingar notuðu mikið, sumir jafnvel daglega. Á þessari umræðusíðu gátu Mosfellingar skrifað sitt hvað sem þeim þótti ástæða til að tjá sig um, bentu á sitt hvað sem betur mætti fara. Urðu þar oft mjög þarfar umræður um þessi mál. En eitt yfirsást þeim meirihlutamönnum: að ráða sérstakan ritstjóra og umsjónarmann síðunnar. Ekki væri birt efni nema

þar gætti hófsemi og um málefnaleg sjónarmið væri að ræða. Því miður urðu það endalok þessarar umræðusíðu að einn aðili tók sér það bessaleyfi og vald að birta oft á tíðum mjög óviðunandi athugasemdir við það efni sem var honum ekki að skapi. Varð þetta til að margir urðu miður sín og urðu jafnvel sárir fyrir svona uppivöðslusemi. Sennilega hefur lýðræði íbúa aldrei komist jafnlangt og á þessum tíma í Mosfellsbæ. Eitt af fyrstu verkefnum Sjálfstæðisflokksins eftir kosningarnar vorið 2002 var að taka ofan þennan spjallvettvang. Til stóð að endurvekja hann en nú er liðinn meira en hálfur annar áratugur án þess nokkuð hafi gerst né eitthvað bendi til að aftur verði tekinn upp þráðurinn. Spurning er hvort „virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja“ séu ekki aðeins orðin tóm. Ég tel mig alla vega vera í þeim hópi efasemdarmanna. Ég hefði gjarnan viljað benda á sitt hvað

sem þarf að skoða betur í bæjarfélaginu. Eitt mjög lítið dæmi er að fyrir nokkru hefur einhver húseigandi bæjarins séð ástæðu til að saga ofan af trjám sem bæjarstarfsmenn gróðursettu um aldamótin. Hefði ekki verið æskilegt að íbúar bæjarins geti rætt saman um mál eins og þetta fremur en að einhver taki lögin í sínar hendur og eyðileggi að þarflausu opinberar eigur? Kannski hefði farið betur að hafa samráð við íbúa á sínum tíma um hvort rétt væri að planta hávöxnum trjám rétt utan við stofugluggann. Sumar trjátegundir geta jafnvel orðið tugir metrar á hæð. Það þarf að opna að nýju umræðugrundvöll á heimasíðu Mosfellsbæjar eins og vinstri meirihlutinn átti veg og vanda af á sínum tíma. Þegar kosningar fara í hönd þá ræða Mosfellingar gjarnan um skattana sína og fyrir hvað þeir fá til baka í opinberri þjónustu: Er skólamálum nægilega sinnt? Hvað með málefni barnafjölskyldna? Hver er staða félagsmála, húsnæðismála og heilbrigðismála? Hvernig er staðið að

Hér gefst lesendum kostur á að láta skoðanir sínar í ljós í stuttu máli.

Einn tveir og takk

Við megum til með að hrósa Aftureldingu fyrir að afgreiða matarpakkana frá Einn tveir og elda hér á Varmá. Þvílíkt þægilegt að geta sótt matarpöntunina sína í sveitinni. Maturinn líka frábær og passlegir skammtar, allavega þegar við höfum pantað. Kærar þakkir Hjón í Höfðahverfi

Lítil febrúarfrásögn

Dóttir mín úr Reykjanesbæ var í heimsókn hjá okkur hér í Mosfellsbæ um liðna helgi, þegar töluverður snjór hafði fallið og búið að „hreinsa“ götur. Hún hefur þann sið í heimabyggð að fá sér heilsubótargöngu daglega og þar sem mikið er talað um góða göngustíga í Mosfellsbæ fór hún auðvitað út að ganga. En hrifningin var ekki mikil þegar hún kom til baka og sagði frá reynslu sinni: „Ekki fær Mosó háa einkunn fyrir snjómokstur, miðað við minn „skítblanka“ heimabæ fær þessi staður algjöra falleinkunn. Göngustígar illa eða ekkert mokaðir eða sandaðir, búið að ýta öllum snjó uppá gönguleiðir og moka fyrir innkeyrslur að lóðum. Í Reykjanesbæ er farið daglega yfir gangstéttir og göngustíga en þar er líka verið að stuðla að heilsueflandi samfélagi“. Hafði þá farið framhjá bæjarbúum hér að samskonar átak er í gangi hér án þess að við tökum eftir því. Fyrir alla muni gerið þið betur, svona vinnubrögð þvinga fólk til að ganga út á miðjum götum. Heilsan batnar ekki við fjölda beinbrota sem sagt er frá í fréttum, við skorum á þá sem ráða hér að gera betur í þessum málum, annars er þessi „efling“ bara sýndarmennska sem fólk úr öðrum bæjarfélögum gerir grín að. Með ósk um bætt vinnubrögð. María S.G. umhverfismálum og almenningsþjónustu? Og hvað með málefni aldraðra? Þannig má lengi áfram telja. Við viljum að tekjur sveitarfélagsins nýtist sem best og opið bókhald sveitarfélagsins er stór áfangi að opna lýðræðuslegar umræður. Guðjón Jesson Arnartanga 43

„Fermetrar með þaki“ eða byggingarlist Undanfarin misseri hefur mikið verið byggt í Mosfellsbæ. Ný hverfi hafa risið í Helgafellslandi og Leirvogstungu, íbúðabyggingar af ýmsum stærðum og gerðum. Sömuleiðis hefur atvinnuhúsnæði verið byggt við Desjamýri, og víða eru framkvæmdir inni í eldri hverfum bæjarins. Undirritaður hefur setið síðastliðin 3 ár í skipulagsnefnd sem fulltrúi Íbúahreyfingarinnar og fylgst með þessari framkvæmdasemi á ýmsum stigum og reynt að leggja sín lóð á vogarskálarnar til að beina þeim í farsælan farveg. Við hönnun byggingar er að ýmsu að hyggja. Hún þarf að uppfylla kröfur og þarfir húsbyggjandans en jafnframt að falla vel inn í umhverfi sitt, og vera augnayndi fyrir nágranna og aðra. Hún þarf að samræmast fyrirliggjandi deiliskipulagi og uppfylla ákvæði byggingarreglugerðar. Rétt eins og við aðrar athafnir mannanna eru margir sem koma að svona verki; hver fagmaður veit hvar hans hæfileiki og

þekking nýtist best og sinnir sínu hlutverki af kostgæfni og alúð. Eða hvað? Við uppskurð koma ýmsir að verki, skurðlæknir, hjúkrunarfræðingar, svæfingarlæknir, lyfjafræðingar og fleiri. Allir vita hvað til síns friðar heyrir og engum dettur í hug að sinna öðru en sínu hlutverki. Við hönnun bygginga ætti sama verklag að gilda. Arkitektinn hannar bygginguna með tilliti til rýmisuppbyggingar og flæðis, stýrir birtu og litavali og nýtir listfengi sitt til að byggingin sé prýðileg umhverfinu. Verkfræðingurinn sér um að húsið sé traust og öruggt og uppfylli fagurfræðilegar væntingar arkitektsins, og tækni- og byggingarfræðingurinn tryggja að húsið hvorki leki né mygli eða sé tæknilega ófullnægjandi. Síðan eru gerðar lagnateikningar fyrir rafmagn og hitaveitu, vatnslagnir og fráveitu og ýmislegt annað. Oft kemur landslagsarkitekt að hönnun umhverfis hússins, veranda og garðs. Allir vita hvað til síns friðar

heyrir og engum dettur í hug að sinna öðru en sínu hlutverki. Því miður er veruleikinn annar í raun. Löggjafinn lítur svo á að allir sem eiga tölvu með teikniforriti hljóti að geta gert það sama, og því skuli þeir allir hafa sömu réttindi. Allmargir bygginga- og tæknifræðingar gefa sig út fyrir að vera jafn hæfir arkitektum við húsahönnun, þótt uppbygging náms þeirra sé á engan veg sambærileg, og taka að sér að gera aðalteikningar af húsum. Þessu hefur verið líkt við að gefa slátrara læknisleyfi. Húsbyggjendur eru grandalausir og treysta sínum hönnuði í blindni. Þegar svo byggingin er risin og mistökin og klúðrið blasa við er of seint að iðrast. Vitaskuld er ekkert mál að búa í vondu húsi. Maður getur sofið víðast, salernið virkar yfirleitt og gegnumsneitt kemst maður af fyrirhafnarlítið. En þó skynja allir á eigin skinni muninn á „fermetrum með þaki“ og góðri byggingarlist, og oftast er byggingarlistin ódýrari þegar til kastanna kemur, og ánægjulegri, bæði fyrir eigand-

ann og umhverfið. Sem nefndarmaður í skipulagsnefnd hef ég því miður horft upp á hvernig húsbyggjendur í Mosfellsbæ hafa látið vanhæfa aðila hanna sín hús og þannig klúðrað þeim möguleikum sem spennandi lóðir hafa boðið upp á. Ég hef margoft lýst eftir byggingarlistarstefnu Mosfellsbæjar, sem boðuð er í núverandi aðalskipulagi en hefur ekki enn séð dagsins ljós. Gildandi byggingarreglugerð er mjög yfirgripsmikil varðandi byggingartækni og öryggismál, en þar er hvergi tæpt á fagurfræði eða formskyni, sjónmenntun eða öðru sem gæti hjálpað byggingarfulltrúum landsins til að verjast verstu smekkleysunni. Ég hvet alla sem hyggja á húsbyggingar að vanda val sitt á ráðgjöfum og muna að vel skal til þess vanda sem lengi á að standa. Gunnlaugur Johnson Höfundur er arkitekt og fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar

Aðsendar greinar -

29


Heilsumolar Gaua

Gunnar Ingi Björnsson hjá GM

Hlaut félagsmála­skjöld UMSK

10.000

É

g týndi skrefamælinum mínum í Flatey fyrir einu og hálfu ári. Síðan þá hef ég ekki mælt hvað ég er að hreyfa mig mikið dags daglega. Ekki fyrr en núna í febrúar. Þá ákvað ég að setja mér það markmið að ganga allavega 10.000 skref á dag í 50 daga. Af hverju? Í fyrsta lagi vegna þess að ég var farinn að hafa á tilfinningunni að ég hreyfði mig ekki nóg dags daglega.

Í

öðru lagi vegna þess að ég hef bæði gaman og gott af því að fara í gegnum áskoranir sem krefjast aga og viljastyrks. Ég bauð fleirum að taka áskoruninni með mér. 50 daga áskorunin inniheldur fleiri þætti svo sem ákveðið mataræði og æfingar og við sem tökum þátt veitum hvert öðru aðhald og stuðning. Ég nota símann núna til að mæla skrefin en langar aftur í einfaldan skrefamæli. Það er ljóst að ég hef ekki verið að hreyfa mig nóg síðan ég var í Flatey. Ég æfi reglulega styrk og liðleika og hef gert lengi, en yfir daginn hef ég greinilega setið of mikið við tölvuna. Reglulegar æfingar einar sér eru ekki nóg fyrir okkur. Ég þarf að hafa fyrir skrefunum á þann hátt að ég þarf að fara í 2-3 göngutúra yfir daginn. Annars næ ég þeim ekki. Ég byrja á morgungöngum, frábær byrjun á degi. Við erum í viku 2 í 50 daga áskoruninni og göngutúrarnir eru að gefa mér mikið. Bæði líkamlega og andlega.

V

ið erum gerð til þess að ganga, mannfólkið, og ef við sinnum því ekki erum við að vanrækja eigin líkama og hug. Veður skiptir engu máli. Góðir skór og útivistarföt eru svarið við þeirri afsökun. Ég er kominn á þá skoðun að ganga sé grunnurinn að góðri heilsu. Ef við vanrækjum hana verðum við að vesalingum. Einfaldlega.

Guðjón Svansson

gudjon@kettlebells.is

30

- Heilsa

Á ársþingi UMSK sem haldið var 13. febrúar voru veittar ýmsar viðurkenningar bæði fyrir íþróttir og störf innan hreyfingarinnar. Þar á meðal fékk Gunnar Ingi Björnsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar Félagsmálaskjöldinn fyrir frábært starf á árinu. Fjórtán mánuðum eftir skóflustungu að nýjum golfskála var húsnæðið tekið í notkun. Þar var unnið þrekvirki sem margir félagsmenn GM komu að. Af öllum öðrum ólöstuðum má með sanni segja að Gunnar Ingi Björnsson hafi leitt verkið og haldið því gangandi með eljusemi og óþrjótandi vilja og krafti.

Gunnar Ingi tekur við skildinum úr höndum Valdimars Leós formanni UMSK


Þjónusta við mosfellinga Sveinbjörn Ragnarsson Nú er spurning hvort heimsmet hefur elsti markvörður sem hefur spilað opinberri deild í handbolta verið sett var í 1. deildarliði Hvíta Riddarand í gær á móti HK fékk nokkrar mínútur í lok leiksins og endaði með 50% markvörslu tvo skot annað mark hitt varið hehe hlutirnir hafa breyst hjá líðinu þannig að það eru góðar líkur á að verð markmaður no 2 með liðinu það kemur í ljós brjálað að gera hjá kallinum:) 3. feb Leifur Guðjónsson Það koma oftar lægðir en ég hef hægðir..... 13. feb Valdimar Þórðarson Plís nennir einhver að opna annað bakarí í mos..? Það er allt of mikið að gera þarna #konudagurinn 18. feb Bubbi Morthens Hvað ef það snjóaði aldrei meir og þið rifust aldrei aftur og kötturinn tæki uppá því að tala hvað ef þér hætti að standa á þrítugsaldrinum bara vegna þessa að tittlingur væri búin að fá nóg af þér hvað ef þú kæmist að því að að pabbi þinn væri ekki pabbi þinn og þér líkaði eftir allt saman við konuna þína hvað ef þú kæmist að því að guð er í alvörunni til og að djöfullinn sé stigin fram í ljósið hvað ef þú skeindir þig illa og værir alltaf illa gyrtur hvað ef þú værir barnaníðingurinn í hverfinu sem allir væru að tala um og hvað ef þú ert ekki sá sem þú hefur talið þig vera heldur látin bróðir þinn hvað ef hvað ef hvað ef hvað ef hvað ef hvað ef. 17. feb Yrja Dögg Kristjánsdóttir Er eðlilegt að vera 30 ára með ælupest og vilja bara mömmu sína?? :( 7. feb

verslum í heimabyggð

GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21

- gler í alla glugga Trjáklippingar / Trjáfellingar 893-5788

s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.B.

a

www.malbika.is - sími 864-1220

Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

www.arioddsson.is

MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf Annast akstursmat og sé um hæfnispróf fyrir þá sem hafa gleymt að endurnýja.

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ 6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS4ÓNJ

MG Lögmenn ehf. Almenn lögfræðiráðgjöf Innheimtumál - Slysamál - Skilnaðarmál Erfðamál - Skipti dánarbúa Persónuleg þjónusta Margrét Guðjónsdóttir hdl. Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

Þú finnur öll blöðin á netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

Bílapartar ehf ehf Bílapartar ehf Bílapartar Notaðir TOYOTA varahlutir

Notaðir TOYOTA varahlutir Notaðir TOYOTA varahlutir

Sími: 587 7659 Sími: 587 7659

Sími: 587 7659

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

Þjónusta við Mosfellinga -

31


Pizz a bær?

Heyrst hefur... ...að Ice Boost and Burgers taki breytingum á næstunni og nafninu verði breytt í MOSÓ-GRILL. ...að Svanni Einars sé orðinn löggiltur fasteigna- og skipasali. ...að troðin hafi verið skíðagöngubraut á fótboltasvæðinu á Tungubökkum. ...að búið sé að stofna samfélagssjóð Kaupfélagsins sáluga og 50 milljónum verði úthlutað á næstu misserum.

i Á meðan ég hugleiði um frumspek es cart Des með samhugsuði mínum fraog les mér til um manngerðir Þeó . ingu pæl á inn ég kem sar, stro ndi Sem ungur maður í Mosfellsbæ feta ir mín arar renn í þá stóru skó sem fyrir því ég i velt þá var, in slóð sem unga kyn fyrir mér hvaða gömlu gildi bærinn er byggir á, eitt er víst að Pizzabær mín sem vað eitth og ur und ns fyrir hru dvökkynslóð þekkir bara deili á á kvöl um í grunnskóla. r eru Vel flestar hasbeen goðsagnirna m ílnu ionb stat á um ta rún að núna u sínum með tvo barnastóla og sváf úr fór sem ði arbo seinast út í mat slóð böndunum. Við hefur tekið ný kyn gegn í slá að i ekk krakka sem nenna er og þurfa ekki að vinna, því góðærið ekki orðið svo mikið að það tekur því að skeina sér.

...að söngkonan og Mosfellingurinn Hreindís Ylva bjóði sig fram í 4. sæti í forvali VG í Reykjavík um helgina. ...að búið sé að stofna kór í ungmennahúsinu Mosanum sem er fyrir 16-25 ára. ...að Kalli í Bymos ætli að loka búðinni innan tíðar. ...að árshátíð hestamannafélagsins Harðar fari fram á laugardaginn. ...að Anna Sigríður muni áfram leiða Samfylkinguna í kosningunum í vor. ...að Mosfellingurinn Gyða Margrét hafi sungið í söngvakeppni sjónvarpsins um síðustu helgi. Lagið Brosa komst því miður ekki áfram. ...að Ingvar og Guðbjörg ætli að ganga í það heilaga í sumar. ...að búið sé að stofna facebook-hópa fyrir nánast öll hverfi í Mosfellsbæ. ...að hárgreiðslukonan Jónheiður sé hætt á Aristó. ...að Össur Skarphéðinsson sé að byggja sér hús í Helgafellshverfi. ...að íbúafundur um uppbyggingu á Vestur­landsvegi verði haldinn á Kjalarnesi í dag.

Í eldhúsinu

...að vetrarfrí sé í grunnskólum bæjarins í kringum helgina. ...að Reykjalundur hafi hlotið forvarnar­viðurkenningu frá Vís á dögunum. ...að Greta Salóme standi í ströngu þessa dagana og sé að setja upp söngleikina Phantom of the Opera og Moulin Rouge.

...að Sigurbjartur og Sigrún eigi von á sínu fyrsta barni í júlí.

• • • • •

...að Stebbi Jak og Ingó úr Dimmu verði gestir Stormsveitarinnar á tónleikum í Hlégarði 3. mars. ...að Unnur sé að hætta á hárstofunni Sprey.

500 gr lúða 2 tsk hrísgrjónaedik Nokkur lime 1 stk rauðlaukur Rauðvínsedik

Skerið lúðuna í teninga ca 1 cm og setjið í skál. Kreistið lime yfir lúðuna þannig að það fljóti yfir. Bætið við 2 teskeiðum af hrísgrjónaedikinu. Látið marinerast í 5 klst.

...að Stuðlabandið og Friðrik Dór séu meðal þeirra sem munu koma fram á árshátíð starfsmanna Mosfellsbæjar sem fram fer í íþróttahúsinu að Varmá 17. mars.

Fínsaxið rauðlaukinn og setjið í sér skál. Hellið rauðvínsedikinu þannig að fljóti yfir laukinn. Látið marinerast í 5 klst. Eftir 5 klst í marineringu, hellið vökvanum af bæði lúðunni og lauknum. Setjið saman í eina skál. Hellið svo eftirfarandi dressingu yfir og hrærið saman. Berið fram með t.d. ristuðu brauði, taco eða snittubrauð (eftir smekk). Frábært sem forréttur.

...að minnsta kosti þrjú ný stjórnmálaöfl í Mosó vinni nú að því að setja saman lista, Miðflokkurinn, Píratar og Viðreisn. ...að Auður Jóns hafi verið sýknuð af meiðyrðakæru Póra í Laxnesi.

32

Hafliða

Berglind og Hafliði deila hér með okkur lúðu-cheviche en undirbúningur ætti að hefjast ca. 5 tímum fyrir mat og miðast uppskriftin við fjóra.

...að Öddi Unnars sé orðinn meistari í málaraiðn.

mosfellingur@mosfellingur.is

Lúðu-cheviche

hjá Berglindi og

Dressing • 2 stk lime • 2 matskeiðar hrísgrjónaedik • 8 matskeiðar ólífuolía • 2 matskeiðar af maukuðum hvítlauk • Rauður chili a.m.k. 1 fínsaxaður án fræja • Kóríander eftir smekk • Tabasco eftir smekk Meðan þið þeytið saman limesafanum og hrísgrjónaedikinu, bætið olíunni rólega út í. Blandið svo hvítlauknum, chiliinu,tabascosósunni og kóríander út í dressinguna. Dressingin er nú til og á að hella henni yfir maríneruðu lúðuna og laukinn.

Berglind og Hafliði skora á Hjalta og Þorbjörgu að deila næstu uppskrift með Mosfellingum

- Heyrst hefur...

Ég er á því skeiði mannlegs lífs sem liggur á milli fávisku frumbernskhef unnar og heimsku æskunnar og gera og út sofa að til ótal tækifæri ég nákvæmlega það sem mig langar, ar rinn rgða nme kýs frekar ósóma man og ans, leik ana einm en drepsótt þekki næturpössun er eitthvað sem ég er Mill þá enn eru ekki og mánudagar time. á Svo ekki vera týpan sem setur út réfi stafsetningarvillu í sjálfsmorðsb sé og reyna að halda því fram að það fyrir nafn gælu nýtt á tími inn kom ekki þetta sannsögulega undur sem Mos að ndi lýsa ra mei er Það fellsbær er. laga kalla flaggskip íslenskra sveitarfé eins abæ pizz en nytjahænsnisbæinn a og staðan er í dag, en þar sem þett ur er ekki ljótunafnakeppni þá legg geta undirritaður til tillögu sem allir ÆR, RSB LDÓ HAL við. ð una og á st falli dóri Hall di skál í höfuðið á hinu merka sjálf að er r nda höfu Laxness. Nafn u þess í ljun tilvi g pile hep bara u sögð samhengi.

halldór snær


di r Ă­

smĂĄ

auglýsingar HeimilisÞrif Býð upp å Þrif í heimahúsum fyrir fólk sem vantar hjålp við heimilisstÜrfin. 1-2 sinnum í viku. Hafið samband í síma 822-7750 (Lenka) eða í gegnum netfangið lenkali777@gmail.com

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

FĂ&#x201C;TAAĂ?GERĂ?ASTOFA MOSFELLSBĂ&#x2020;JAR

verslum Ă­ heimabyggĂ° Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS

sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS sĂ­Ă°an 1996

ALĂ&#x161;Ă? Č&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160; TRAUST Č&#x160; REYNSLA

Ă&#x17E;verholti 3 - SĂ­mi: 566-6612

Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x153;Â?Ă&#x2021;Â&#x2014;Čą Â&#x2014;Â?Ă Â&#x2022;Â?Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014; Â&#x;Â&#x17D;Â&#x203A;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x203A;ČąÂ&#x2019;Â&#x2014;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â&#x153;Â&#x2DC;Â&#x2014;

Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A; Â&#x160;Â&#x203A;Â?Â&#x203A;¡Â?ČąÂ&#x153;Â?Â&#x160;Čą Â&#x17E;Ä?Â&#x201C;Ă Â&#x2014;Â&#x153;Â?Ă Ä´Â&#x2019;Â&#x203A;

SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 Č&#x160; www.utforin.is allan sĂłlarhringinn: Č&#x160; www.utforin.is Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

SĂ­mar 581 3300 & 896 8242 Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

Småauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

gĂ&#x201C;Ă?ir meNN eHf

mosfellingur@mosfellingur.is

Rafverktakar GSM: 820-5900

n k-

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

Ă°

LĂśggiltur rafverktaki

r

r

i

Ă&#x17E;Ăş getur auglĂ˝st

frĂ­tt (...allt aĂ° 50 orĂ°)

H Ă R O G S N Y R T I S T O FA

Allar almennar bĂ­laviĂ°gerĂ°ir

Fossaleyni 1 | EgilshĂśll | 571-6111

VĂśluteigi 27, 270 MosfellsbĂŚ SĂ­mar: 537 0230 - 693 8164 â&#x20AC;˘ bvo1944@gmail.com

r

, ri

Sendu okkur Þína småauglýsingu í gegnum tÜlvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is

MOSFELLINGUR kemur nÌst út 15. mars Skilafrestur fyrir efni og auglýsingar er til hådegis 12. mars.

BĂ­ldshĂśfĂ°a 14 | ReykjavĂ­k | s. 520 3200

www.artpro.is Snyrti-, nudd- & fĂłtaaĂ°gerĂ°astofan

LĂ­kami og sĂĄl Ă&#x17E;verholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is

VeriĂ° hjartanlega velkomin!

www.bmarkan.is

Viltu selja? HafĂ°u samband

SĂ­mi:

586 8080

Einar PĂĄll KjĂŚrnested

www.fastmos.is

LĂśggiltur fasteignasali

Fasteignasala MosfellsbĂŚjar â&#x20AC;˘ Ă&#x17E;verholti 2 â&#x20AC;˘ S. 586 8080 â&#x20AC;˘ www.fastmos.is

OpnunartĂ­mi sundlauga

Skýja luktirnar

fĂĄst Ă­

Bymos

LĂĄgafellslaug

Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00

VarmĂĄrlaug

Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

33


w

Hvað fer mest í taugarnar á þér?

G Bergs og Júlli Með idolinu í ke

ilu

Svalir í afmæli

Klettarnir

#mosfellingur

Söng fuglarnir á þorra

Í sínu fínasta á þorrablóti Aftureldingar

blóti

Hennings og Bjög ga

Öskugleði að Varmá

Patts: Það fer ekkert í taugarnar á mér. Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

x

Blótað í Dalnum

Skál fyrir þér

Sirkús Egils

Þannig týnist tíminn

Maggi: Helvítis vetrarveðrið.

Á leið inn kirkjugólfið

Fjör á kennaras tofunni

Hljómsveitarstrákarnir

pass

Guðbjörn: Gummi bróðir.

Kiddi Pjé

Gummi: Gubbi bróðir.

félagsvist í kærleiksviku ungmenna- og öldungaráð sameina krafta

Hallgerður: Þegar bóndinn er í FIFA.

Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677 Þórhildur: Þegar fólk lokar ekki klósettinu.

34

- Hverjir voru hvar?

Aron Einar


FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU ÞÉR OSTAGOTT

á

*ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA 19.–25. FEBRÚAR 2018. PÖNNUPIZZA: 1.590 KR.

EIN VIKA. EITT VERÐ.* WWW.DOMINOS.IS

SÍMI 58 12345

DOMINO’S APP


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Þú getur keypt næstum hvað sem er fyrir Aukakrónur

Múlalundur Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ - kíktu við, þá vinna allir!

Mikill áhugi á sögunni Mikill áhugi er fyrir námskeiði um sögu Mosfellsbæjar sem haldið er á Eirhömrum í fjórum pörtum. Rakin er sagan allt frá landnámi til okkar daga og er Bjarki Bjarnason sagnfræðingur kennari. Það er félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni sem stendur fyrir námskeiðinu.

Mynd/RaggiÓla

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

Daniel G. Björnsson löggiltur leigumiðlari

Þjónusta við ár í 27 Mosfellinga

Stefán Bjarki Ólafsson löggiltur fasteignasali

LD SE

vinnustofa SÍBS við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

S

Grundartangi

588

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

Opið virka

588 55 30

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

Bergholt

Bjargartangi

Efstaland

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Bergholt

Lágholt

Vel staðsett 191 fm einbýlishús á einni hæð. Hús í góðu viðhaldi og afar snyrtilegt. Flottur garður, sólpallur og tvíbreiður bílskúr. Hellulagt bílaplan og næg bílastæði. Verð: 74,8 m.

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Í smíðum. 337 fm einbýli með aukaíbúð á flottum stað efstfallegur í Helgalandshverfi. Góður frágangur. Einstaklega garður. Húsið fæst afhent á ýmsum byggingarstigum. Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og hestavöllur í göngu færi.

Fellsás

Tröllateigur

Skeljatangi

Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

seld

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9

Falleg 122 fm íbúð auk stæðis í bílastæðahúsi við Tröllateig. Góðar innréttingar, parket á gólfum og góðir skápar. Stæði í bílastæðahúsi. Eignin getur losnað fljótlega. Verð: 45 m.

Glæsileg 95 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergi er allt ný endurnýjað. Hiti í gólfi. Góð eign í grónu hverfi. Verð: 43,9 m.

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989

3. tbl. 2018  

Bæjarblaðið Mosfellingur. 3. tbl. 17. árg. Fimmtudagur 22. febrúar 2018. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarn...

3. tbl. 2018  

Bæjarblaðið Mosfellingur. 3. tbl. 17. árg. Fimmtudagur 22. febrúar 2018. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarn...

Advertisement