Page 1

MOSFELLINGUR 3. tbl. 10. ĂĄrg. fimmtudagur 24. febrĂşar 2011 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs

„� sýningunni taka Þått um 4o manns sem syngja, dansa og leika fyrir okkur af Þvílíku fjÜri að Það er aldrei dauð mínúta í sýningunni.�

eign viKunnar

www.fastmos.is

nýtt

ĂĄ sKrĂĄ

KrĂłkabyggĂ° - ParhĂşs -JĂŽGFALLEGTMPARHĂ’SMEĂˆINNBYGGĂˆUMBĂ…LSKĂ’R VIĂˆ+RĂ‹KABYGGĂˆĂ…-OSFELLSBž'LžSILEGARINNRĂ TTINGAR OGGĂ‹LFEFNI&ALLEGURGARĂˆURMEĂˆTIMBURVERĂŽND &ALLEGTHĂ’SšÖESSUMVINSžLASTAĂˆ 6 M

Daði Þór Einarsson er einn Þeirra fjÜlmÜrgu sem bregða sÊr í gervi kóngsins.

LeikfÊlag Mosfellssveitar fagnar 35 åra afmÌli og setur upp skemmtilega sýningu

selja... Allskonar Elvis frumsýndur FÜstudaginn 18. febrúar var sýningin Allskonar Elvis frumsýnd hjå LeikfÊlagi Mosfellssveitar. FjÜldi manns tekur Þått í sýningunni, bÌði leikarar, dansarar, sÜngvarar og aðrir listamenn. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir og Hljómsveitin 66 heldur uppi fjÜrinu alla sýninguna. ViðtÜkur frumsýningargesta voru fråbÌrar og mikil stemmning í salnum, enda er sýningin uppfull af fjÜri, sÜng, gríni og glensi. NÌstu sýningar verða sunnudaginn 27. febrúar kl. 20, fÜstudaginn 4. mars kl. 20, fÜstudaginn 11. mars kl. 20 og fÜstudaginn 18. mars kl. 20.

BrÊf sem Barst leikfÊlaginu à gÌtu aðstandendur Allskonar Elvis! Ég fór í bÌjarleikhúsið í MosfellsbÌ í gÌrkvÜldi og så sýninguna allskonar elvis í leikstjórn ingrid jónsdóttur. Þetta er fråbÌr sýning, fyndin og fjÜrug. í sýningunni taka Þått um 4o manns sem syngja, dansa og leika fyrir okkur af Þvílíku fjÜri að Það er aldrei dauð mínúta í sýningunni. hljómsveitin 66 er å sviðinu allan tímann og spilar af sinni alkunnu snilld. Ég var ennÞå hlÌjandi Þegar Êg gekk út í bílinn minn eftir að sýningu lauk og raulaði lagið Return to sender sem hinn eini sanni elvis aron Presley sýningarinnar sÜng fyrir okkur af mikilli innlifun. Ég hvet alla Mosfellinga til að sjå allskonar elvis, Þið eigið ekki eftir að sjå eftir Því. Go LeikfÊlag Mosfellssveitar, Go elvis. hjartans Þakkir fyrir mig. Eldri borgari

MiĂ°apantanir eru Ă­ sĂ­ma 5667788 og miĂ°averĂ° er 1.500 kr.

  

 

Mosfellingurinn Svanhildur ĂžorkelsdĂłttir forst. fĂŠlagsstarfs eldri borgara

KĂŚrleikurinn er okkar sterkasta afl

14 7<H<ÂĄĂ 6

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

586 8080

+JARNAoÂśVERHOLTIo-OSFELLSBžRo3 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLĂ&#x17D;GGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS


MOSFELLINGUR

Lagt sitt af mĂśrkum

WWWMOSFELLINGURIS MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

Ă&#x161;tgefandi: Mosfellingur ehf., SpĂłahĂśfĂ°a 26, sĂ­mi: 694-6426 RitstjĂłri og ĂĄbyrgĂ°armaĂ°ur: Hilmar Gunnarsson BlaĂ°amaĂ°ur og ljĂłsmyndari: Ruth Ă&#x2013;rnĂłlfsdĂłttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent MOSFELLINGUR Dreifing: Ă?slandspĂłstur GleĂ°ileg jĂłl Upplag: 4.000 eintĂśk Umbrot og hĂśnnun: Mosfellingur ehf. selja... Allskonar Elvis frumsĂ˝ndur PrĂłfĂśrk: HjĂśrdĂ­s Kvaran EinarsdĂłttir

3. tbl. 10. ĂĄrg. fimmtudagur 24. febrĂşar 2011 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs

â&#x20AC;&#x17E;Ă? sĂ˝ningunni taka Þått um 4o manns sem syngja, dansa og leika fyrir okkur af ĂžvĂ­lĂ­ku fjĂśri aĂ° ĂžaĂ° er aldrei dauĂ° mĂ­nĂşta Ă­ sĂ˝ningunni.â&#x20AC;?

eign viKunnar

www.fastmos.is

KrĂłkabyggĂ° - ParhĂşs

-JĂ&#x17D;GFALLEGTMPARHĂ&#x2019;SMEĂ&#x2C6;INNBYGGĂ&#x2C6;UM M BĂ&#x2026;LSKĂ&#x2019;RVIĂ&#x2C6;+RĂ&#x2039;KABYGGĂ&#x2C6;Ă&#x2026;-OSFELLSBž'LžSILEGARINNRĂ TTINGAR OGGĂ&#x2039;LFEFNI&ALLEGURGARĂ&#x2C6;URMEĂ&#x2C6;TIMBURVERĂ&#x17D;ND &ALLEGTHĂ&#x2019;SšĂ&#x2013;ESSUMVINSžLASTAĂ&#x2C6; 6 M

DaĂ°i Ă&#x17E;Ăłr Einarsson er einn Ăžeirra fjĂślmĂśrgu sem bregĂ°a sĂŠr Ă­ gervi kĂłngsins.

LeikfÊlag Mosfellssveitar fagnar 35 åra afmÌli og setur upp skemmtilega sýningu

Tekið er við aðsendum greinum å netfangið mosfellingur@mosfellingur.is og skulu ÞÌr ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, månudegi fyrir útgåfudag.

FÜstudaginn 18. febrúar var sýningin Allskonar Elvis frumsýnd hjå LeikfÊlagi Mosfellssveitar. FjÜldi manns tekur Þått í sýningunni, bÌði leikarar, dansarar, sÜngvarar og aðrir listamenn. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir og Hljómsveitin 66 heldur uppi fjÜrinu alla sýninguna. ViðtÜkur frumsýningargesta voru fråbÌrar og mikil stemmning í salnum, enda er sýningin uppfull af fjÜri, sÜng, gríni og glensi. NÌstu sýningar verða sunnudaginn 27. febrúar kl. 20, fÜstudaginn 4. mars kl. 20, fÜstudaginn 11. mars kl. 20 og fÜstudaginn 18. mars kl. 20.

BrĂŠf sem Barst leikfĂŠlaginu Ă gĂŚtu aĂ°standendur Allskonar Elvis! Ă&#x2030;g fĂłr Ă­ bĂŚjarleikhĂşsiĂ° Ă­ MosfellsbĂŚ Ă­ gĂŚrkvĂśldi og sĂĄ sĂ˝ninguna allskonar elvis Ă­ leikstjĂłrn ingrid jĂłnsdĂłttur. Ă&#x17E;etta er frĂĄbĂŚr sĂ˝ning, fyndin og fjĂśrug. Ă­ sĂ˝ningunni taka Þått um 4o manns sem syngja, dansa og leika fyrir okkur af ĂžvĂ­lĂ­ku fjĂśri aĂ° ĂžaĂ° er aldrei dauĂ° mĂ­nĂşta Ă­ sĂ˝ningunni. hljĂłmsveitin 66 er ĂĄ sviĂ°inu allan tĂ­mann og spilar af sinni alkunnu snilld. Ă&#x2030;g var ennÞå hlĂŚjandi Ăžegar ĂŠg gekk Ăşt Ă­ bĂ­linn minn eftir aĂ° sĂ˝ningu lauk og raulaĂ°i lagiĂ° Return to sender sem hinn eini sanni elvis aron Presley sĂ˝ningarinnar sĂśng fyrir okkur af mikilli innlifun. Ă&#x2030;g hvet alla Mosfellinga til aĂ° sjĂĄ allskonar elvis, ĂžiĂ° eigiĂ° ekki eftir aĂ° sjĂĄ eftir ĂžvĂ­. Go LeikfĂŠlag Mosfellssveitar, Go elvis. hjartans Ăžakkir fyrir mig. Eldri borgari

MiĂ°apantanir eru Ă­ sĂ­ma 5667788 og miĂ°averĂ° er 1.500 kr.

  

 586 8080

+JARNAoÂśVERHOLTIo-OSFELLSBžRo3 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLĂ&#x17D;GGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

Mosfellingurinn Svanhildur Ă&#x17E;orkelsdĂłttir forst. fĂŠlagsstarfs eldri borgara

KĂŚrleikurinn er okkar sterkasta afl

16 7<H<ÂĄĂ 6

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

K

ĂŚrleiksvikan var haldin Ă­ annaĂ° sinn ĂĄ dĂśgunum. Gaman er aĂ° sjĂĄ hvaĂ° skĂłlarnir, stofnarnir og almenningur tekur ĂŚ virkari Þått Ă­ Ăžessum gjĂśrningi. Mosfellingurinn aĂ° Ăžessu sinni er einmitt kjarnakona sem segir kĂŚrleikann okkar sterkasta afl. Svanhildur Ă&#x17E;orkelsdĂłttir forstÜðu forstÜðumaĂ°ur fĂŠlagsstarfs eldri borgara er Ă­ einlĂŚgu viĂ°tali viĂ° Ruth Ă&#x2013;rnĂłlfsdĂłttur Ă­ blaĂ°inu aĂ° Ăžessu sinni.

Mosfellingur kemur Ăşt aĂ° jafnaĂ°i ĂĄ Ăžriggja vikna fresti.

.žSTI-OSFELLINGURKEMURĂ&#x2019;TMARS

S

jĂĄlfur lagĂ°i ĂŠg mitt af mĂśrkum Ă­ kĂŚrleiksvikunni og fjĂślgaĂ°i Mosfellingum um einn. Yndislegt alveg hreint. Oft hefur maĂ°ur heyrt um hvaĂ° viĂ° eigum gott heilbrigĂ°iskerfi hĂŠr ĂĄ Ă?slandi og ĂŠg hef einhvernvegin ekkert spĂĄĂ° Ă­ ĂžaĂ° neitt frekar. Aldrei hef ĂŠg lent inn ĂĄ spĂ­tala eĂ°a Ăžurft sĂŠrstaklega aĂ° nĂ˝ta mĂŠr Þå ĂžjĂłnustu fyrr en nĂş. Drengurinn okkar litli kom fyrr Ă­ heiminn en ĂĄĂŚtlaĂ° var og Ăžurfti ĂžvĂ­ nokkra daga ĂĄ spĂ­talanum til aĂ° jafna sig. Ă&#x17E;ar sĂŠr maĂ°ur virkilega hvaĂ° hugaĂ° er vel aĂ° heilbrigĂ°i okkar Ă?slendinga ĂłhĂĄĂ° stĂŠtt nĂŠ stÜðu. Ă&#x2013;ryggistilfinningin er góð

Hilmar Gunnarsson, ritstjĂłri Mosfellings

ÂĽÂśÂ&#x2122;'ÂŽ-,5'¨5

BrjĂłstmyndina af SigurjĂłni gerĂ°i listakonan GunnfrĂ­Ă°ur JĂłnsdĂłttir.

SigurjĂłn PĂŠtursson f.1888-d.1955. SigurjĂłn var ĂĄ yngri ĂĄrum einn glĂŚsilegasti Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur Ăžjóðarinnar. Hann tĂłk Þått Ă­ aĂ° kynna Ă­slenska glĂ­mu ĂĄ Ă&#x201C;lympĂ­uleikum Ă­ London 1908 og keppa Ă­ grĂ­sk-rĂłmverskri glĂ­mu ĂĄ leikunum 1912 Ă­ StokkhĂłlmi. SigurjĂłn eignaĂ°ist Ă lafossverksmiĂ°juna ĂĄriĂ° 1919 og hĂłf meiri umsvif Ă­ ullariĂ°naĂ°i en ĂĄĂ°ur hĂśfĂ°u Ăžekkst. Ă ĂĄrunum 1920-21 voru verksmiĂ°juhĂşsin stĂŚkkuĂ° og Ă­ Ăžau leitt heitt vatn Ăşr Amsterdamshver Ă­ Reykjahverfi. MeĂ° gerĂ° stĂ­flu Ă­ VarmĂĄ varĂ° til aĂ°staĂ°a til sundiĂ°kunnar og kennslu en ĂĄriĂ° 1933 var reist sundhĂśll, innisundlaug. Ă&#x17E;ar lĂŚrĂ°u bĂśrn Ă­ Mosfellssveit aĂ° synda allt til Ăžess aĂ° VarmĂĄrlaug var vĂ­gĂ° 1964. SigurjĂłn var einlĂŚgur ĂĄhugamaĂ°ur um gildi Ă­ĂžrĂłtta og um tĂ­ma var rekinn Ă­ĂžrĂłttaskĂłli fyrir bĂśrn ĂĄ Ă lafossi og FĂĄnadagurinn setti svip sinn ĂĄ samkomuhald Ă­ Mosfellssveit um alllangt skeiĂ°. UmsjĂłn: Birgir D. Sveinsson

hĂŠĂ°an og ĂžaĂ°an

VottorĂ° fyrir burĂ°arVirkismĂŚlingar

2

www.isfugl.is

- FrĂ­tt, frjĂĄlst og ĂłhĂĄĂ° bĂŚjarblaĂ°


...

  

 

Sรญmi:

586 8080 www.fastmos.is

586 8080 laxatunga

nรฝttรก รก sKR

&ALLEGT MFULLBร’IรˆEINBร•LISHร’S ยนEINNIHยพรˆMEรˆINNBYGGรˆUMBร…LSKร’R VIรˆ,AXTAUNGUร…-OSFELLSBยพยถARAF ERBร…LSKร’RINN M&ALLEGTร’TSร•NI Rร’MGร‹รˆSVEFNHERBERGI0ARKETOG FLร…SARยนGร‹LFUM'OTTSKIPULAGOG FALLEGARINNRรTTINGAR

nรฝttรก รก sKR

รฐ lรฆKKa veRรฐ

lausx stRa

3VANร–ร‹R %INARSSON

%GILINA3 'UรˆGEIRSDร‹TTIR

sKeljatangi

stRa

 M RAHERBERGJAร…Bร’รˆยน JARรˆHยพรˆMEรˆSรRINNGANGIVIรˆ 3KELJATANGAร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIN SKIPTISTร…FORSTOFU GEYMSLU BAรˆHERBERGI ร–RJร’SVEFNHERBERGI STOFUOGELDHร’S%INNIGFYLGIRร…Bร’INNI KรŽLDร’TIGEYMSLA%IGNINERLAUSTIL AFHENDINGARSTRAX 6 M

6 M

KvรญslaRtunga

stรณRiKRiKi

'LยพSILEGT MEINร•LISHร’Sร… BYGGINGUยนGร‹รˆRIร’TSร•NISLร‹รˆVIรˆ +Vร…SLARTUNGU"ร’IรˆERAรˆSTEYPA BOTNPLรŽTUNEรˆRIHยพรˆAROGBร’Aรˆ AรˆSTEYPACAMAFVEGGJUM &RAMKVยพMDINFยพSTยนMJรŽG HAGSTยพรˆUVERรˆI KRMFYRIR Lร‹รˆ GATNAGERรˆARGJรŽLD Pร’รˆA PLรŽTUOGMAFVEGGJUM

.ร•JAROGGLยพSILEGAROGRA HERBERGJAร…Bร’รˆIRร…JAHยพรˆALYFTUHร’SI MEรˆBร…LAKJALLARAVIรˆ3Tร‹RAKRIKAร… -OSFELLSBยพยฅBร’รˆIRNARERUTIBร’NAR TILAFHENDINGARMEรˆFALLEGUM EIKARINNRรTTINGUM&Lร…SAROGPARKET ERUยนGร‹LFUM

lausx stRa

nรฝttรก รก sKR

&ALLEGT MENDARAรˆHร’Sยน TVEIMURHยพรˆUMMEรˆINNBYGGรˆUM Bร…LSKร’R VIรˆ3Tร‹RATEIGร…-OSFELLSBยพ %IGNINSKIPTISTร…FORSTOFU ELDHร’S SVEFNHERBERGI BAรˆHERBERGI GESTASALERNI ร–VOTTAHร’S STOFU BORรˆSTOFUOGBร…LSKร’RINNER M 6 M

รก sKR

,รŽGGFASTEIGNASALI

lausx

stรณRiteiguR

nรฝttรก

%INAR0ยนLL +JยพRNESTED

6ERรˆFRยน M

tRรถllateiguR -JรŽGFALLEGJAHERB FM ENDAร…Bร’รˆยนEFSTUHยพรˆMEรˆGLยพSILEGU ร’TSร•NI ยนSAMTBร…LASTยพรˆIIBร…LAKJALLARAร… GLยพSILEGUFJรŽLBร•LIยฅBร’รˆINERGLยพSILEGA INNRรTTUรˆย™Gร‹LFUMEREIKARPARKET LJร‹SARFLร…SAR ENยนBAรˆHERBERU GLERFLร…SARยถETTAERGLยพSILEG ร…Bร’รˆร…VรŽNDUรˆUFJรŽLBร•LIร…MIรˆBยพ -OSFELLSBยพJAR 6 M

laxatunga

รžRastaRhรถfรฐi

 MRAรˆHร’SยนEINNIHยพรˆ MEรˆMรŽGULEIKAยนBร…LSKร•LI(ร’SIรˆ ERTยพPLEGATILBร’IรˆTILINNRรTTINGA ร…DAG ร’TVEGGIRERUTILBร’NIRUNDIR SANDSPARSTLOGINNVEGGIRERUKOMINIR MEรˆTVรŽFรŽLDUGIPSI2AFLAGNALEIรˆIRERU KOMNARร…VEGGIOGBร’IรˆERAรˆDRAGAร… VINNULJร‹S'ร‹LFHITALAGNIRERUKOMNARร… STEYPTAPLรŽTU 6 M

-JรŽGFALLEG M JAHERBERGJA ร…Bร’รˆยนEFSTUHยพรˆร…JAHยพรˆA FJรŽLBร•LISHร’SIVIรˆยถRASTARHรŽFรˆAร… -OSFELLSBยพ-JรŽGFALLEGTร’TSร•NI OGSVALIRร…SUรˆVESTURFRยนBยพR STAรˆSETTNING3TUTTร…SKร‹LA LEIKSKร‹LA SUNDOGLร…KAMSRยพKTย™HVร…LANDIERCA KRLยนNFRยนยฅBร’รˆALยนNASJร‹รˆI 6 M

nรฝttรก รก sKR

RauรฐamรฝRi

lรฆKjaRmeluR

-JรŽGFLOTT M JAHERBERGJA ENDAร…Bร’รˆSรRINNGANGIยนJARรˆHยพรˆร… JAHยพรˆAFJรŽLBร•LIVIรˆ2AUรˆUMร•RIร… -OSFELLSBยพยฅBร’รˆINSKIPTISTร…FORSTOFU HOL BAรˆHERBERGI ร–VOTTAHร’S TVรŽMJรŽG Rร’MGร‹รˆSVEFNHERBERGI ELDHร’S STOFU OGBORรˆSTOFU&ALLEGARINNRรTTINGAR 4VยพRTIMBURVERANDIR%IGNINERLAUSTIL AFHENDINGARSTRAX 6 M

.OKKURNร• MIรˆNARรˆAR BILGEYMSLURMEรˆMILLILOFTIVIรˆ ,ยพKJARMELร…2EYKJAVร…K M VINNSLUSALURMEรˆVรLSLร…PUรˆUGร‹LFIOG MMILLILOFTMEรˆSTยนLSTIGAOG STยนLHANDRIรˆI'ร‹รˆINNKEYRSLUHURรˆ MIKILLILOFTHยพรˆOGร–RIGGJAFASA RAFMAGNI3NYRTINGMEรˆSALERNIOG HANDLAUGAUKSKOLVASKS6 M

leiRvogstunga 10 - einbรฝlishรบs lausx stRa

nรฝttรก รก sKR

viltu selja? 6EGNAMIKILLARSรŽLUUNDANFARIรˆร–ยนVANTAR OKKURHJยน&ASTEIGNASรŽLU-OSFELLSBยพJAR ALLARGERรˆIREIGNAยนSรŽLUSKRยน

nรฝttรก รก sKR

6ORUMAรˆFยนร…SรŽLUFLOTT MEINBร•LISHร’SMEรˆINNBYGGรˆUMBร…LSKร’RVIรˆ,EIRVOGS TUNGUร…-OSFELLSBยพ"JARTOGRร’MGOTTHร’SMEรˆFALLEGUMINNRรTTINGUMOGGร‹LFEFNI -IKILLOFTHยพรˆMEรˆFALLEGRILร•SINGUERร…Hร’SINUCAMAFGIRTTIMBURVERรŽNDร… SUรˆVESTURยนTT%IGNINERLAUSTILAFHENDINGARSTRAX 6 M

%NDILEGAHAFรˆUSAMBANDOGVIรˆ KAPPKOSTUMVIรˆAรˆSELJAEIGNINAร–ร…NA

Sรญmi: 586-8080 - ww.fastmos.is

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar โ€ข Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 โ€ข fax 586 8081 โ€ข www.fastmos.is โ€ข Einar Pรกll Kjรฆrnested, lรถggiltur fasteignasali


Mosfellsbær og Kjósarhreppur verða eitt þjónustusvæði vegna þjónustu við fatlað fólk

samvinna við kjósarhrepp

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Guðmundur Davíðsson, oddviti Kjósarhrepps, hafa ritað undir samkomulag um að Mosfellsbær og Kjós sé eitt þjónustusvæði fyrir fatlað fólk. Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar hefur því tekið að sér að veita íbúum og félagsmálanefnd Kjósarhrepps félagsþjónustu og aðra lögbundna félagslega þjónustu - þar á meðal þjónustu við fatlað fólk, sem færðist yfir til sveitarfélaganna frá ríkinu um síðustu áramót. Starfsmenn fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar annast verkefni félagsþjónustu fyrir Kjósarhrepp undir stjórn framkvæmdastjóra þess. Helstu verkefni eru félagsleg ráðgjöf, móttaka og úrvinnsla umsókna um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónusta og húsaleigubætur. Á myndinni eru frá vinstri: Guðný G. Ívarsdóttir ritari hreppsnefndar Kjósarhrepps, Guðmundur Davíðsson oddviti Kjósarhrepps, Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Karl Tómasson, forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.

Kvöldvaka Aftureldingar haldin í kvöld Ungmennafélagið Afturelding heldur fyrstu kvöldvöku ársins í kvöld, fimmtudaginn 24. febrúar í Listasalnum í Kjarnanum klukkan 20:00. Að venju verður mikið um dýrðir á kvöldvökunni. Þemað í kvöld er hugarfar og siðferði í íþróttastarfi og verður aðalgestur okkar Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, en hún hefur langan og farsælan feril að baki sem landsliðskona í handknattleik og hefur haldið fjölda fyrirlestra um hugarfar íþróttafólks. Hafrún var inni í stofu hjá okkur mörgum hverjum í HM-stofunni á Stöð 2 þegar strákarnir okkar voru að keppa í Svíþjóð. Þá rýndi hún í leikina og hugarfarið hjá okkar liði við góðan orðstý. Boðið verður uppá kaffi, vatn og lýðheilsugott með því auk þess sem við getum átt von á tónlistaratriði í hléinu. Iðkendur, þjálfarar, foreldrar og allt Aftureldingarfólk er hvatt til þess að mæta á þessa spennandi kvöldvöku.

Prima Care hyggst reisa einkasjúkrahús og hótel í Mosfellsbæ á næstu árum

skrifstofur Prima Care flytjast á fyrstu hæð í Kjarna Höfuðstöðvar Prima Care eru nú fluttar í Kjarna en voru áður á Höfðatorgi í Reykjavík. Prima Care verður staðsett á fyrstu hæð þar sem þjónustuver Mosfellsbæjar var áður. Þjónustuverið er flutt á aðra hæð. Gunnar Ármannsson framkvæmdastjóri Prima Care undirbýr nú byggingu einkasjúkrahúss og hótels í Mosfellsbæ. „Okkur fannst tilvalið að flytja okkur hingað í bæjarfélagið. Húsnæðið hentar okkur vel og í Mosfellsbæ kemur spítalinn vonandi til með að rísa,“ segir Gunnar en Prima Care hefur fengið úthlutað lóð í nálægð við Reykjalund.

Beðið eftir svari frá erlendum fjárfesta

Jóhanna Kristbjörg sýnir í Listasalnum Í listasal Mosfellsbæjar stendur yfir sýning myndlistarmannsins Jóhönnu Kristbjargar Sigurðardóttur, HLUT-SKIPTI-VERK-LYKILL. Verk Jóhönnu hafa til þessa verið á mörkum málverks og innsetningar og eru sett upp á ljóðrænan og hljóðan hátt. Í þeim má finna mannlega, persónulega og draumkennda frásögn þar sem óskilgreind tilfinning liggur í loftinu. Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir (f.1982) lauk BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008. Sýning hennar stendur til 26. febrúar.

kirkjustarfið

Áætlað er að fjárfesting í þessu verkefni nemi jafnvirði 17 milljarða króna. Þar gætu orðið til 600-1000 ný störf auk 250-300 starfa sem verða til á byggingartímanum. Þá væri gert ráð fyrir að 6-10 þúsund gestum árlega en sjúkrahúsið mun sérhæfa sig í mjaðmaliða- og hnjáaðgerðum fyrir útlendinga. En hvernig er staðan á verkefninu? „Nú erum við að vinna í fjármögnun á fyrsta hlutanum og erum að bíða eftir niðurstöðum úr viðræðum sem við höfum átt við erlendan aðila sem hefur sýnt verkefninu mikinn áhuga. Svar frá þeim er væntanlegt á næstu vikum þannig að þá gætu hjólin farið að snúast. Þá verður hægt að fara af stað með hönnunina. Margir hafa sýnt verkefninu áhuga en jafnframt eru margir sem vilja sjá hvernig

þetta fer af stað hjá okkur,“ segir Gunnar. „Allt snýst þetta um peninga,“ segir Gunnar sem er bjartsýnn á framhaldið og segir líkurnar á að verkefnið verði að veruleiki alltaf meiri.

Langflestum líst vel á hugmyndina Hönnunin tekur um 4-6 mánuði og þá tæki við seinni hluti fjármögnunarinnar sem Oppenheimer myndi annast en það er

svissneskt fjármögnunarfyrirtæki. Gunnar segir niðurstöðu geta verið komna í ljós fyrir lok árs hvort úr verkefninu verði. Þá gæti staðan verið sú að búið væri að tryggja fjármögnun á öllu verkefninu. „Þetta er þrælerfitt verkefni, viðurkennir Gunnar, en langflestum líst vel á hugmyndina, og ef allt gengur að óskum gætu fyrstu sjúklingar komið hingað í aðgerð seinni hluta ársins 2013.“

Namo ehf - Skútuvogi 11 104 Reykjavík (móti Blómaval) Sími: 566 7310

HeLgiHaLd næStu vikna Sunnudaginn 27. febrúar Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00

Sunnudagaskólinn er á sunnudögum í Lágafellskirkju kl. 13:00

Sunnudaginn 6. mars Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar Æskulýðsmessa í Lágafellskirkju kl. 13:00

Hreinsun í kirkjugörðum Lágafellssóknar Vorhreinsun fer að hefjast í kirkjugörðum Lágafellssóknar að Lágafelli og við Mosfell. Þeir aðstandendur, sem settu jólaskraut eða aðrar skreytingar eru hvattir til að koma í garðana og huga að leiðum ástvina sinna. Fjarlægja

Sunnudaginn 13. mars Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 www.lagafellskirkja.is

64

Gunnar Ármannsson framkvæmdastjóri Prima Care.

- Hvað er að frétta?

jólaskraut af leiðum og létta þannig undir með starfsmönnum garðanna og koma í veg fyrir að eigulegt skraut lendi í glatkistunni. Hægt er að nálgast upplýsingar um garðana í gegnum netfangið hreidar@kirkjan.is

SÓkn Í SÓkn – LiFandi SaMFÉLag Vertu með í sókninni!


MSG MSG

EXPRESS EXPRESS EXPRESS mánudagar ánudagar ogþriðjudagar þriðjudagar mánudagar ánudagar og mánudagar og þriðjudagar

Alla af matseðli matseðliáá990 990kr. kr. Allamánudaga mánudaga eru eru núðlur núðlur af Alla mánudaga eru núðlur af matseðli á 990 kr. Alla steikt hrísgrjón hrísgrjónafafmatseðli matseðliá á990 990 Allaþriðjudaga þriðjudaga eru öll steikt kr.kr. Alla þriðjudaga eru öll steikt hrísgrjón af matseðli á 990 kr.

FJÖLSKYLDUTILBOÐ FJÖLSKYLDUTILBOÐ 222 rétta tilboð fyrir 111 rétta tilboð tilboð fyrir fyrir A A

úklingur Hrísgrjón Kjúklingur úklingur íí ostrusósu ostrusósu Kjúklingur ostrusósu Hrísgrjón Hrísgrjón Núðlur súrsæt- eða eðakarr karrísósa karr karrí sósa Núðlur með súrsætkarrísósa ísósa sísósa ósa Núðlur með með kjöti kjöti súrsæteða karrísósa

B B

úklingur íí Massaman Hrísgrjón Kjúklingur Massaman Kjúklingur Massaman Hrísgrjón Hrísgrjón úpsteiktar súrsæt- eða eðakarr karrísósa karr karrí sósa Djúpsteiktar úpsteiktar rækjur rækjur súrsætkarrísósa ísósa sísósa ósa Djúpsteiktar rækjur súrsæteða karrísósa

kjúkling úkling Hrísgrjón Hrísgrjón Núðlur með kjúkling úkling C Núðlur með með kj kjúkling C Núðlur Djúpsteiktar súrsæt- eða eðakarr karrísósa karr karrí sósa Djúpsteiktar rækjur rækjur súrsætkarrísósa ísósa sísósa ósa

étta 22 rétta rétta

tilboð fyrir 1 tilboð fyrir 1

1990kr. kr. 790 aukalega 790 kr. aukalega 790 kr.kr. aukalega með Krupuk með Krupuk með Krupuk (rækjuflögur) (rækjuflögur) (rækjuflögur) & 2l. gosi & 2l. gosi

33 rétta tilboð fyrir fyrir 22 rétta tilboð D

www. thaiexpress.is

Hrísgrjón Panang Panang Kjúklingur Kjúklingur Hrísgrjón Djúpsteiktar súrsætog ogmang mang mangósósa Djúpsteiktar Rækjur Rækjur súrsæt mangósósa óósósa ósósa sósa Núðlur með með kj kjúkling Núðlur kjúkling úkling úkling

étta 3 rétta

tilboð fyrir tilboð fyrir 2 2

E

Massaman kjúklingur kjúklingur Hrísgrjón Massaman Hrísgrjón Núðlur með með kj kjúkling Núðlur kjúkling úkling súrsætsúrsæt-og ogsweet sweetchillísósu chillísósu chillí chill ísósu ís ósu úkling chill ísósu ó su Vorrúllur

FF

Hrísgrjón Kjúklingur ostrusósu Hrísgrjón úklingur Kjúklingur úklingur í ostrusósu ostrusósu Hrísgrjón Núðlur með kjúkling súrsæt- eða eðakarrísósa karrísósa karr karrí sósa Núðlur kjúkling úkling súrsætsúrsæteða karrísósa karr ísósa sísósa ósa Núðlur með með kj kjúkling úkling Djúpsteiktar rækjur Djúpsteiktar Djúpsteiktar rækjur rækjur

2990 2990kr. kr.

Fyrir átvöglin: Fyrir átvöglin: Fyrir átvöglin: stækkaðu fyrir stækkaðu fyrir stækkaðu fyrir aðeins 510 kr aðeins 510 aðeins 510 kr kr

rétta tilboð fyrir 44 rétta fyrir 4 rétta tilboð fyrir 44 G G

H H

Fiskur rauðu karrí Panang karrí Fiskur ííí rauðu Panangrautt rauttkarrí karrí karr í kjúklingur Panang rautt karrí karr í kjúklingur kjúklingur rauðu karrí Massaman kjúklingur kjúklingur Massaman Massaman kjúklingur Núðlur Núðlurmeð meðkjúkling kjúkling Núðlur með kjúkling 4 rétta Núðlur með kjúkling étta tilboð fyrir 4 Núðlur kjúkling Djúpsteiktar Núðlur með Djúpsteiktarrækjur rækjur Djúpsteiktar rækjur með kjúkling tilboð fyrir 4 Djúpsteiktar rækjur kr. Djúpsteiktar rækjur Vorrúllur Djúpsteiktar rækjur Vorrúllur Vorrúllur kr. kr. Hrísgrjón Hrísgrjón Hrísgrjón Hr ísgrjón Hrísgrjón Hr ísgrjón Hrísgrjón Hr ísgrjón ísgrjón Súrsæt og mangósósa Sweet chillí og súrsæt sósa Súrsæt mangósósa ósósa Sweet Súrsæt og mangósósa ósósa Sweetchillí chillíog ogsúrsæt súrsætsósa sósa og mang

5490 5490

rétta tilboð 6 rétta rétta tilboð tilboð fyrir fyrir 66 66 fyrir 6 mac mac mac mac

pöntunarsími pöntunarsími

5526666

Djúpsteiktar rækjur með súsætri sósu Djúpsteiktar með Djúpsteiktar rækjur meðsúsætri súsætri sósu Djúpsteiktur rækjur fiskur sweetchillí eðasósu karrí Djúpsteiktur fiskur sweetchillí sweetchill í íeða karrí í Djúpsteiktur fiskur sweetchillí sweetchill eðakarr karrí karr Kjúklingur með sataysósu Kjúklingur Kjúklingur með sataysósu sataysósu Panang svínakjöt Panang svínakjöt Panang Eggjanúðlur með kjúkling Eggjanúðlur með kjúkling Eggjanúðlur kjúkling Vorrúllur Vorrúllurog mangó eða karrí og sweetchillísósa SúrsætSúrsæt- og mang mangó óó eða karrí í íog sweetchillísósa ísósa sísósa ósa Súrsætmangó eðakarr karrí karr ogsweetchill sweetchillísósa sweetchill sweetchillí sósa

KJARNANUM KJARNANUM KJARNANUM

Þverholt 2, Mosfellsbæ Þverholt sími: 2, Mosfellsbæ Mosfellsbæ 552 6666 sími: 552 6666 6666 thaiexpress@thaiexpress.is thaiexpress@thaiexpress.is thaiexpress@thaiexpress.is www.thaiexpress.is www.thaiexpress.is www.thaiexpress.is

6 rétta étta

tilboð fyrir 6 tilboð fyrir 6

kr. 7990 7990 7990kr. kr.

OPIÐ: OPIÐ: OPIÐ: Virka daga 11:30 - 14:00 Virka 11:30-- 14:00 - 14:00 Virkadaga daga 11:30 17:00 21:00 17:00-- 21:00 - 21:00 Laugardaga 17:00 17:00 21:00 Laugardaga 17:00 21:00 Laugardaga 17:00 17:00-- 21:00 - 21:00 Sunnudaga Sunnudaga Sunnudaga 17:00 17:00- 21:00 - 21:00


Ritun byggðasögu Kjósarhrepps Gengið hefur verið frá samningi við Gunnar S. Óskarsson um ritun byggðasögu Kjósarhrepps. Gunnar hefur góð tengsl við Kjósina en hann er giftur systur Mörtu í Káranesi og Kristjáns á Grjóteyri. Hann er nú á lokaskrefunum í námi sínu í sagnfræði við HÍ og mun hann fara af stað við heimildaöflun og skráningu gagna nú þegar. Í verkinu verða nafnaskrá, atriðisorðaskrá, jarðaskrá og ábúendatal og tekin verða viðtöl við sögufróða Kjósverja. Miðað er við 300 blaðsíðna handrit. Áætluð verklok eru í september 2012.

Hrönn Júlíusdóttir ráðin útibússtjóri Hrönn Júlíusdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Arion banka í Mosfellsbæ. Hrönn hefur undanfarið gegnt starfi aðstoðarútibússtjóra í Garðabæ. Hrönn hefur starfað í útibúi bankans í Garðabæ sem fyrirtækjaráðgjafi og aðstoðarútibússtjóri um árabil en Hrönn hóf störf hjá forverum bankans árið 1985. Hrönn tekur við starfi útibússtjóra af Ragnari Erni Steinarssyni sem tekur við nýrri stöðu sameiginlegs viðskiptastjóra útibúa bankans í Garðabæ, Mosfellsbæ og Hafnarfirði með aðsetur í Garðabæ. Ragnar verður jafnframt aðstoðarútibússtjóri í Garðabæ.

Knapar taka við heimatilbúnum verðlaunagripum.

Tímaverðir og aðrir aðstoðarmenn.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk ágóðan á vel heppnuðu Smalamóti Harðar

Smalamót til styrktar SKb Laugardaginn 5. febrúar var Smalamót Harðar haldið í reiðhöllinni. Það voru tvær ungar stúlkur, þær Súsanna Katrín Guðmundsdóttir og Harpa Sigríður Bjarnadóttir, sem áttu hugmyndina að mótshaldinu og jafnframt því að allur aðgangseyrir skyldi renna til SKB. Þrautabraut var sett upp í höllinni og tími tekinn á keppendum. Mótið tókst vel og mættu á annað hundrað manns í höllina, áhorfendur og keppendur. Myndirnar tók Bjarni Sv. Guðmundsson.

Súsanna Katrín og Harpa Sigríður með peningakassan sem þær færðu styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.

Einbeitingin skein úr augum keppenda.

Á harðastökki í keppni við klukkuna.

Bæjarstjórnarfundir hljóðritaðir í Kjarna Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur nú hafið hljóðritanir á fundum sínum og eru upptökurnar aðgengilegar á vef Mosfellsbæjar, www.mos.is í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá því í september sl. Hljóðritanirnar verða aðgengilegar í formi hljóðskráa sem birtar eru í fundargerð hvers bæjarstjórnarfundar á vef Mosfellsbæjar.

Fjöldi áhorfenda fylgdist með þrautabrautinni.

Eldri borgarar Haustferðin til Halifax 22. september til 3. október Beðist er velvirðingar á því að dagsetningu vantaði í síðustu auglýsingu um kynningarfundinn um þessa ferð. Fundurinn verður 28. febrúar kl. 19.30 í Safnaðarheimilinu Þverholti 3. Jónas Þór sér um kynninguna.

Leikhúsferð í Borgarleikhúsið á leikritið: Nei ráðherra, verður þann 7. apríl. Miðasala hjá forstöðumanni byrjar 1. mars, miðaverð með afslætti er kr. 3.200. Lagt verður af stað frá Eirhömrum kl. 19.30.

Munið Línudansinn á Eirhömrum á þriðjudögum kl. 16.30.

Skoðunarferðinni í Háskóla Íslands, sem átti að vera 25. feb. er frestað vegna útfarar. Ný dagsetning verður auglýst í næsta Mosfellingi.

Postulínsmálun, námskeiðið byrjar laugardaginn 5. mars kl. 11.00. Skráning er hjá forstöðumanni.

Leikfimi er á Eirhömrum kl. 11.15 á fimmtudögum.

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

6

- Fréttir úr bæjarlífinu


Bo

nn

nn

ei

i lt

íB

i

eldbakaðar pizzur opið: Sun.-fim. 11:30-21:00, föS.-lau. kl. 11:30-22:00

16“ pizzur af matseðli 1.990 kr. 16“ pizza með 2 áleggstegundum 1.500 kr. www.pizzur.is

www.pizzur.is

HádegistilBoð

www.pizzur.is

www.pizzur.is

kl. 11:30-14

12“ pizza með 2 áleggstegundum og 1/2 l af gosi 1.250 kr. súpa og nýbakað brauð í hádeginu fim. og fös. 750 kr.

www.pizzur.is

522-2222

sími

16“ pizza með 2 áleggst. og 2x 1/2 l gos 1.600 kr.

NýjuNgar á matseðli • brauðstaNgir • calzoNe (hálfmáNi) • ostafylltar brauðstaNgir • Pizza með hráskiNku og ruccola • humarPizza Við erum • salsa Pizza

á facebook


Kristinn Hannesson og Helgi Ólafsson.

Jóhannes Kristjánsson og Guðjón Kristinsson

Andrés Arnalds og Steindór Hálfdánarson

Ingvar Ingvarsson og Sigurður Teitsson

Ólafur Haraldsson, Óðinn Elísson, Rafn Jónsson, Hörður Bender, Birgir Hólm Ólafsson, Ágúst Sumarliðason og Ingólfur Á. Sigþórsson.

Árlegt sjávarréttahlaðborð Lionsklúbbs Mosfellsbæjar

Herrakvöld í Hlégarði

Árlegt herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar var haldið í Hlégarði föstudaginn 12. febrúar. Boðið var uppá glæsilegt sjávarréttahlaðborð að hætti Vignis í Hlégarði. Veislustjóri kvöldsins var Þröstur Lýðsson auk þess sem Jóhannes Kristjánsson eftirherma og skemmtikraftur fór með gamanmál. Fjölmennt var að vanda og rennur ágóði kvöldsins að sjálfsögðu til góðra málefna. Söngur og gleði einkenndi kvöldið hjá herramönnunum sem skemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndunum.

Einar smiður, Oddur rafvirki, Ámundi Ingi Ámundarson og Gunnar Pétursson

Guðbjörn Einarsson og Einar Guðbjörnsson.

Páll Guðjónsson og Þröstur Lýðsson.

Guðmundur Jónsson og Andrés Arnalds.

Ingi Steinar Jensen og Gylfi Guðjónsson.

Gunnar Pétursson og Gunnar Magnússon.

Sæmundur Eiríksson og Guðjón Magnússon.

Bræðurnir Kristinn og Gunnar Guðjónssynir.

Valur Oddson og Ívar Benediktsson.

8

- Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar


Þegar góða veislu gjöra skal... asta g e l i s æ s Eitt gl rð landsin kjötbo Veisluþjónusta Fermingar, brúðkaup, afmæli,

100%

gæða hráefni

Verið velkomin

Tilboð - Tilboð

Fylgstu með á Facebook

grillveislur og fleira. Hafið samband og við ráðleggjum ykkur fyrir veisluna þína!

KJÖTbúðin Grensásvegi 48 - Sími 571 5511 - kjotbudin@kjotbudin.is

www.mosfellingur -

9


Unglingarnir sýndu kærleik með því að skreyta innkaupakerrurnar í verslununum Bónus og Krónunni.

Kærleiksvika var haldin í Mosfellsbæ 13.-20. febrúar

Kærleikur ofar öllu

Bryndís Haraldsdóttir afhendir Bergljótu Arnalds kærleiksvettlinginn á Kærleikshátíðinni í Reykjavík sem fram fór á sama tíma og Kærleiksvika okkar Mosfellinga. Uppskriftina af honum má finna á istex.is.

Kærleiksvikan er haldin í annað sinn í Mosfellsbæ vikuna 13.-20. febrúar. Markmið vikunnar er að hver einasti bæjarbúi finni fyrir kærleik í sinn garð og gefi af sér kærleik. Þetta gæti falist í hrósi, faðmi, brosi, fallegum skilaboðum eða einhverju öðru uppbyggilegu og skemmtilegu. Dagskrá fór fram út um allan bæ og tóku bæjarbúar virkan þátt.

Kærleiksvettlingurinn 2011 sem hannaður var sérstaklega fyrir Kærleiksvikuna.

10

Félagar af handverkstæðinu Ásgarði færðu eldri borgurum handunnin hjartablóm að gjöf.

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Nemendur í Lágafellsskóla mynda kærleikshring utan um skólabygginguna í tilefni Kærleiksvikunnar.


Opiรฐ hรบs รญ FMOS Opiรฐ hรบs er sรฉrstaklega fyrir nemendur รญ 9. og 10. bekk รญ Varmรกrskรณla, Lรกgafellsskรณla, Klรฉbergsskรณla og forrรกรฐamenn รพeirra en allir รกhugasamir bรฆjarbรบar eru hvattir til aรฐ nรฝta tรฆkifรฆriรฐ, lรญta viรฐ og kynna sรฉr skรณlastarfiรฐ.

Fimmtudagstรณnleikar รญ stoFunni 10. mars

Guitar Islancio verรฐur hjรก okkur, fimmtudagskvรถldiรฐ

10. mars

frรก kl. 21-23. i

Aรฐganseyrir 2.000 kr.

Athugiรฐ!!! Takmarkaรฐur sรฆtafjรถldi.

www.mosfellingur -

Fimmtudagstรณnleikar

%BHTLSรˆVN+ร˜O,BMNBO4UFGรˆOTTPOSJUIรšGVOEPHCยKBSMJTUBNBOO .PTGFMMTCยKBSร“#ร˜LBTBGOJ.PTGFMMTCยKBSNBSTLM

Miรฐvikudaginn 16. MarS kl. 17-19 verรฐur Opiรฐ hรบS รญ FraMhaldSSkรณlanuM รญ MOSFellSbรฆ.

11


KatrĂ­n Sif sĂŚkir Ăžekkingu Ă­ virtan skĂłla Ă­ L.A.

Katrín Sif kynnti sÊr nýjustu línurn­ ar í hårgreiðslu í Los Angeles.

Nýjir stílar og nýjar aðferðir

MikiĂ° tĂłnlistarlĂ­f ĂĄ KaffihĂşsinu Ă lafossu

KatrĂ­n Sif JĂłnsdĂłttir er einn af eigendum hĂĄrstofunnar Sprey Ă­ HĂĄholti. KatrĂ­n er nĂ˝komin frĂĄ Los Angeles Ăžar sem hĂşn nam creative litun og klippingu hjĂĄ Sassoon academy sem er einn virtasti skĂłli ĂĄ Ăžessu sviĂ°i. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x2030;g lĂŚrĂ°i aĂ° nota hugmyndaflugiĂ° betur, nĂ˝ja stĂ­la og aĂ°ferĂ°ir, hvernig hĂŚgt er aĂ° gera klippingar og litanir flottari, skemmtilegri, lĂ­flegri og svo auĂ°vitaĂ° nĂ˝justu lĂ­nurnar,â&#x20AC;? segir KatrĂ­n. HĂşn hefur unniĂ° til verĂ°launa hĂŠrlendis og erlendis ĂĄ hĂĄrsĂ˝ningum og sĂŠĂ° um hĂĄrgreiĂ°slu fyrir Ăłtal myndatĂśkur, stuttmyndir, leiksĂ˝ningar, tĂ­marit og auglĂ˝singar. HĂŚgt er aĂ° sjĂĄ brot af vinnu KatrĂ­nar ĂĄ facebook undir Katrin Sif hairstylist eĂ°a ĂĄ modelurl.com/katrinhair Auk KatrĂ­nar reka HerdĂ­s og Svava BjĂśrk hĂĄrstofuna Sprey. Tvisvar ĂĄ ĂĄri gefa ÞÌr Ăşt eigin collection, sumar og vetur og eru myndir af Summer Sprey Collection vĂŚntanlegar upp ĂĄ vegg ĂĄ stofunni Ă­ mars. â&#x20AC;&#x17E;Sprey hefur breytilegan opnunartĂ­ma sem hentar Ăśllum og býður alla velkomna,â&#x20AC;&#x153; segir KatrĂ­n.

FjĂślbreytt tĂłnlistarlĂ­f hefur veriĂ° undanfariĂ° ĂĄ KaffihĂşsinu Ă lafossi. FimmtudagstĂłnleikar eru nĂş haldnir meĂ° reglulegu millibili og hafa tekist vel. FjĂśldi tĂłnlistamanna hefur Ăžegar stigiĂ° ĂĄ stokk og von er ĂĄ fleirum. NĂŚstu tĂłnleikar Ă­ stofunni verĂ°a 10. mars og eru aĂ° Ăžessu sinni meĂ° Guitar Islancio. HĂŠr aĂ° neĂ°an mĂĄ sjĂĄ svipmyndir af nokkrum viĂ°burĂ°um Ă­ febrĂşarmĂĄnuĂ°i.

StarfsnĂĄm

Ă FimmtudagstĂłnleikunum Ă­ stofunni 10. febrĂşar komu fram Megas, RĂşnari Ă&#x17E;Ăłr og Gylfi Ă&#x2020;gis. Ă&#x17E;eir fĂŠlagarnir fĂłru ĂĄ kostum ĂĄ og tĂłnleikagestir skemmtu sĂŠr konunglega.

NaglaskĂłli Professionails Ăştskrifar naglafrĂŚĂ°inga til starfa ĂĄ snyrti- nagla- og hĂĄrsnyrtistofum.

Frå kvÜldskemmtun með Hafmeyjunum og gestum Þeirra 60 åra og eldri undir stjórn HjÜrdísar Geirs. Gestir skemmtu sÊr og Üðrum með sÜng, glensi og dansi. Skemmtun sem tilvalið vÌri að endurtaka.

AĂ°albjĂśrg

SvandĂ­s

Kennsla fer fram ĂĄ miĂ°vikudagskvĂśldum frĂĄ kl 18-22. NĂĄmiĂ° er einstaklingsmiĂ°aĂ° og Ăştskrift getur fariĂ° fram eftir 4-12 mĂĄnuĂ°i. NĂĄmiĂ° er eingĂśngu verklegt og er innritun allt ĂĄriĂ°. AĂ°albjĂśrg ĂştskrifaĂ°ist frĂĄ NaglaskĂłla Professionails ĂĄriĂ° 2006 og lauk kennaraprĂłfi frĂĄ Professionails Ă­ BelgĂ­u ĂĄriĂ° 2010 . HĂşn starfar nĂşna ĂĄ Snyrtistofunni Greifynjunni auk Ăžess aĂ° kenna naglaĂĄsetningar Ă­ SnyrtiakademĂ­unni Ă­ KĂłpavogi. SvandĂ­s ĂştskrifaĂ°ist frĂĄ NaglaskĂłla Professionails ĂĄriĂ° 2007 og lauk kennaraprĂłfi frĂĄ

KammerkĂłr MosfellsbĂŚjar undir stjĂłrn SĂ­mons H. Ă?varssonar meĂ° opna kĂłrĂŚfingu ĂĄ KaffihĂşsinu aĂ° tilefni kĂŚrleiksvikunnar, skemmtileg tilbreytni meĂ° kĂłrĂŚfingar

Professionails Ă­ BelgĂ­u ĂĄriĂ° 2010. HĂşn rekur nĂşna eigin naglastofu Ă­ Snyrtistofunni Bonita Ă­ KĂłpavogi auk Ăžess aĂ° kenna Ă­ NaglaskĂłla Professionails.

SnyrtiakademĂ­an | Hjallabrekku 1 | 200 KĂłpavogur | S.553-7900 | www.snyrtiakademian.is

BĂ­lar vikunnar

www.isband.is www.100bilar.is

DODGE RAM 1500 SPORT HEMI 4X4, nýr 2011, sjålfsk, 390 hÜ, leður, lúga, bakkmyndavÊl, fjarstart o.fl, MjÜg vel búnir bílar og hÌgt að få Þå metan breytta å sama verði. Verð 7690 Þús. kr, eru å staðnum.

Mosfellingur er ĂĄ netinu MOSF ELLIN GUR

Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki 30. september 2010 Dreift 12. tbl. 9. ĂĄrg. fimmtudagur eign vikunnar

jalarnesi og Ă­ k jĂłs www.fastmos.is

svĂśluhĂśfĂ°i

NEĂ&#x2C6;STĂ&#x2026; 6ORUMAĂ&#x2C6;FšĂ&#x2026;EINKASĂ&#x17D;LU MEINBĂ&#x2022;LISHĂ&#x2019;S FĂ&#x2C6;AĂ&#x2026; BOTNLANGAšEINSTĂ&#x17D;KUMĂ&#x2019;TSĂ&#x2022;NISSTAĂ&#x2C6;VIĂ&#x2C6;3VĂ&#x17D;LUHĂ&#x17D;MBORĂ&#x2C6;KRĂ&#x2039;K -OSFELLSBžSVEFNHERBERGI STĂ&#x2039;RSTOFA ELDHĂ&#x2019;SRBĂ&#x2026;LSKĂ&#x2019;R BAĂ&#x2C6;HERBERGIMSTURTUOGKARI GESTASALERNI STĂ&#x2039; 6 M

Ă­SlenSk-bandarĂ­Ska Ă&#x17E;verholti 6 | SĂ­Mi 534 4433 iSband@iSband.iS Vegna mikillar sĂślu vantar okkur allar gerĂ°ir bĂ­la, hjĂłlhĂ˝sa, fellihĂ˝sa, pallhĂ˝sa oĂžh. ĂĄ skrĂĄ, SkrĂĄiĂ° bĂ­linn frĂ­tt hjĂĄ okkur, Endilega komiĂ° ĂžiĂ° til okkar og viĂ° skrĂĄum bĂ­linn eĂ°a sendiĂ° okkur skrĂĄningar ĂĄ 100bilar@100bilar.is og Ă­ sĂ­ma 5179999, 100bĂ­lar.is,

100 bĂ­lar | Ă&#x17E;verholti 6 | SĂ­Mi 517 9999 | 100bilar@100bilar.iS

12

- Ă&#x2013;flugasti frĂŠtta- og auglĂ˝singamiĂ°ill Ă­ MosfellsbĂŚ

www.fastmos.is

selja...

â&#x20AC;&#x17E;...fyrir aĂ° vinna Ăśtullega aĂ° jafnrĂŠttis­mĂĄlum Ăžannig aĂ° allir geti tekiĂ° Þått Ă­ s­tarfs­eminni fĂśtlun eĂ°a Üðruâ&#x20AC;? ĂĄ jafnrĂŚĂ°is­grundvelli, ĂłhĂĄĂ° kyni,

JafnrĂŠttisdagur MosfellsbĂŚjar var haldinn

  

 

Mynd/Hilmar

D. GuĂ°mundsformaĂ°ur fjĂślskyldunefndar, SteingrĂ­mur MosfellsbĂŚjar 2010. KolbrĂşn Ă&#x17E;orsteinsdĂłttir Ingason og Haraldur Sverrisson bĂŚjarstjĂłri. FrĂĄ afhendingu jafnrĂŠttisviĂ°urkenningar forstÜðumaĂ°ur Ă sgarĂ°s, Magni Freyr son, Richard Ă&#x2013;rnuson, Heimir Ă&#x17E;Ăłr Tryggvason

hĂĄtĂ­Ă°legur fĂśstudaginn 17. september

HandverkstĂŚĂ°iĂ° Ă sgarĂ°ur u hlĂ˝tur jafnrĂŠttisviĂ°urkenning jafnrĂŠttisviĂ°urkennĂ sgarĂ°ur handverkstĂŚĂ°i hefur hlotiĂ° vinna Ăśtullega aĂ° jafningu MofellsbĂŚjar 2010 fyrir aĂ° tekiĂ° Þått Ă­ starfseminni ĂĄ rĂŠttismĂĄlum Ăžannig aĂ° allir geti fĂśtlun eĂ°a Üðru. jafnrĂŚĂ°isgrundvelli, ĂłhĂĄĂ° kyni, Ă lafossveg 22 Ă­ Ă lafosskvos. HandverkstĂŚĂ°iĂ° er staĂ°sett viĂ° jafnrĂŠttisdegi ViĂ°urkenningin var veitt ĂĄ ĂĄrlegum hĂĄtĂ­Ă°legur Ăžann 17. MosfellsbĂŚjar sem haldinn var dagsins Ă­ ĂĄr var â&#x20AC;&#x17E;Ungt september sĂ­Ă°astliĂ°inn. Yfirskrift aĂ° mestu leyti borin uppi fĂłlk og jafnrĂŠttiâ&#x20AC;&#x153; og var dagskrĂĄin

Bóli og nemendum í af unglingum úr fÊlagsmiðstÜðinni fjÜlluðu um jafnrÊtti. Framhaldsskóla MosfellsbÌjar sem fólk með ÞroskahÜmlun à sgarður er handverkstÌði fyrir eru starfsmenn um og hefur starfað frå årinu 1983 og Þrjåtíu talsins. nú haldinn håtíðlegur í JafnrÊttisdagur MosfellsbÌjar var Helgu MagnúsÞriðja sinn en dagurinn er fÌðingardagur í MosfellsbÌ stól oddvita dóttur sem settist fyrst kvenna í fyrir um hålfri Üld.

Mosfellingurinn Ingimunda Ă&#x17E;Ăłrunn LoftsdĂłttir,

formaĂ°ur kvenfĂŠlagsins

Hvetur allar konur til aĂ° ganga Ă­ kvenfĂŠlagiĂ° 16 7<H<ÂĄĂ 6

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

cabas tjĂłnaskoĂ°un

586 8080

o3 +JARNAoÂśVERHOLTIo-OSFELLSBžR oWWWFASTMOSIS %INAR0šLL+JžRNESTEDoLĂ&#x17D;GGFASTEIGNASALI


láttu DæMið ganga upp

+

Með öllu ölluM

haMborgaratilboðuM borgaratilboðu

fylgir DaiM frítt M Með eð*

' '

Grill

beint i bilinn

nesti

HáHolt 24 - s. 566-7273 *meðan byrgðir endast

Tónleikar

Jazztríó reynis Sig

Fimmtudagskvöldið 3. mars kl. 21

lifandi tónlist - Frítt inn

Verið velkomin pub-quiz • happy hour (2 fyrir 1) lifandi tónlist • fótboltinn í beinni heitur matur • veislusalur

OPnUnarTÍMi: Miðvikudag - Laugardag 16- 01* *seinna um helgar

aslakur@hotellaxnes.is

www.mosfellingur.is -

13


Svanhildur Þorkelsdóttir forstöðumaður Félagsstarfs eldri borgara nýtur þess að starfa með lífsglöðu fólki.

Kærleikurinn er okkar sterkasta afl S

vanhildur Þorkelsdóttir hefur starfað lengi hjá Mosfellsbæ eða í yfir þrjátíu ár. Í dag sinnir hún félagsstarfi eldri borgara en markmið félagsstarfsins er að fyrirbyggja félagslega einangrun aldraðra og finna þekkingu, reynslu og hæfileikum þátttakenda farveg. Spilamennska, leikfimi, söngur, sund, handmennt og ferðalög eru dæmi um starfsemina. Svanhildur er fædd á æskuheimili sínu Krossamýrarbletti 14, þann 14. mars 1943. Foreldrar hennar eru Þorkell Einarsson og Alfa Ásgeirsdóttir en þau eru bæði látin. Svanhildur er sjötta í röðinni af sjö barna systkinahópi, elstur er Friðþjófur, svo Sigurlaug, Þorkell, tvíburarnir Einar og Ásgeir og yngst er Brynhildur. Ásgeir, Þorkell og Friðþjófur eru látnir.

Hrædd um líf sitt

HIN HLIÐIN Nafn: Svanhildur Þorkelsdóttir. Fjölskylduhagir: Ekkja, á þrjú börn. Lýstu þér í fjórum orðum: Raunsæ, yfirveguð, sjálfstæð, fagurkeri. Fallegasti staður í Mosfellsbæ: Lágafellið Hver er eftirlætisbókin þín? Vísnabók Káins Hvað fer mest í taugarnar á þér: Baktjaldamakk. Hvert er þitt helsta takmark í lífinu: Að verða betri í dag en í gær. Hvað er besta ráð sem þú hefur nýtt þér: Að horfa fram á veginn og sjá ekki eftir neinu sem ég hef gert.

„Margir spyrja hvar Krossamýrarblettur hafi verið, en hann Eftir Ruth Örnólfsdóttur lágmarksaldur var þá 20 ár, en var þar sem Húsgagnahöllin er þegar ég hafði aldur til þá var ég MOSFELLINGURINN núna. Í þá daga var skepnukomin með fjölskyldu og hafði ruth@mosfellingur.is hald leyfilegt á þessu svæði og hún allan forgang svo ekki varð áttu foreldrar okkar hesta, kindur, hænur, mikið úr því námi. Aftur á móti fórum við hunda og ketti sem voru góðir vinir okkar Halldís vinkona mín á unglingsárunum í systkinanna, en ekki hænurnar, ja nema ein húsmæðraskóla til Danmerkur og höfðum dröfnótt sem ég eignaði mér því hún var mikið gaman af.“ svo glúrin að fela eggin sín og unga út. Mér fannst ekkert meira varið í hestana Lífsförunautur í 45 ár en kindurnar og hefði helst haldið í þær „Vorið eftir heimkomuna fór ég norður í af þessum skepnum. Þó að mikið sé um Húnavatnssýslu til þess að hjálpa pabba við hestafólk í fjölskyldunni, þá tek ég ekki þátt sauðburð, en mamma og pabbi höfðu þá í því að fara á hestbak. ákveðið að setjast þar að og hefja búskap. En einu sinni lét ég það eftir mínum Pabbi sagði oft seinna í gríni, að þetta hefði manni að fara á bak á asna niður stóru aðallega verið gert fyrir mig því að þar tröppurnar á grísku eyjunni Santorini og kynntist ég Jóa sem varð minn lífsförunautég hef aldrei orðið jafn hrædd um líf mitt. ur í 45 ár. Jói, Jóhann Sæmundur BjörnsÉg hafði séð fólk fara niður á ösnum sem son, fæddist árið 1942 en hann lést eftir voru bundnir saman í lestir og virtust allir erfið veikindi árið 2006. Hans er mjög sárt vera í fyrsta gír, en skepnan sem ég var sett saknað af okkur fjölskyldunni sem eigum á var ekki bundin við lest, eigandinn sparkhafsjó af góðum minningum um hann. aði bara í afturendann á honum svo hann fór strax á fulla ferð, hafi ég nokkurn tíma beðið Guð að hjálpa mér þá var það þarna, en svo tók ég eftir því að skepnan var mjög fótviss svo við vorum orðin ágætir mátar á neðri hluta leiðarinnar.“

Jói var vel gerður og skemmtilegur maður, til að mynda átti hann það til að bjóða mér upp í dans á eldhúsgólfinu.

Ætlaði í ljósmæðranám „Með skepnuhaldinu vann pabbi yfirleitt niðri í bæ eins og við kölluðum það þegar við fórum niður fyrir Elliðaárnar, en hann var húsasmíðameistari og lærðu bræður mínir það fag hjá honum nema Ásgeir sem átti við veikindi að stríða frá 17 ára aldri. Við sóttum nám í Laugarnesskólann sem var okkar næsti skóli og eftir 12 ára bekk fór ég í Réttarholtsskóla og því næst í verslunardeild Hagaskóla. Ég sótti um inngöngu í Ljósmæðraskólann þegar ég var 17 ára, en var sagt að ég þyrfti að bíða í þrjú ár, því að

Jói ólst upp á Hvammstanga og var búsettur þar þangað til ég stakk af með hann suður og skilaði honum ekki aftur og áttum við góða sambúð. Jói var vel gerður og skemmtilegur maður, til að mynda átti hann það til að bjóða mér upp í dans á eldhúsgólfinu. Börnin okkar eru þrjú, Þorkell Ásgeir flugstjóri fæddur 1963, Alfa Regína kennari og stöðvarstjóri hjá World Class í Mosfellsbæ fædd 1966 og Þorbjörn Valur trésmiður og rannsóknarlögreglumaður fæddur 1969. Barnabörnin eru sjö talsins, svo ég á þar mikinn fjársjóð sem fjölskylda mín er.“

Mikill dugnaður og drift

Fjölskyldumynd tekin árið 1985. Alfa, Þorkell, Þorbjörn, Jóhann, Svanhildur og tíkin Kapitóla.

14

„Við hjónin byggðum okkar fyrstu íbúð í Fossvoginum og bjuggum þar í fjögur ár og fluttum síðan í Mosfellssveitina árið 1972 og höfum verið hér síðan. Ég hef starfað hjá Mosfellsbæ í yfir þrjátíu ár, fyrst sem skrifstofumaður, síðan sem bæjargjaldkeri í fjórtán ár og meðfram því í Félagsstarfi eldri borgara sem ég veiti forstöðu enn í dag.

- Viðtal / Mosfellingurinn Svanhildur Þorkelsdóttir

Ég tel það hafa verið forréttindi fyrir mig og mjög svo ánægjulegt að fá að kynnast og starfa með eldri Mosfellingum í öll þessi ár. Þetta er mikið sómafólk, þakklátt og skemmtilegt. Hjá þeim býr mikill dugnaður og drift. Í handverksstofunum er t.d. lagt kapp á meðal annars að búa til fallega hluti bæði til eigin nota og einnig til þess að selja á jólabasar og gefa svo ágóðann til hjálpar bágstöddum. Það er yndislegt að fylgjast með þeim samhug, gleði og góða hugarfari sem jafnan prýðir þau. Svo er einnig skemmtilegt að ferðast með þeim bæði hér um landið og einnig höfum við farið saman til útlanda í ein tíu skipti. Ég vona svo sannarlega að ég verði svona félagslynd, en ég hef samt hugleitt það, ef ég verð öldruð, að ég gæti ef til vill orðið frekar fúlt gamalmenni og rækist ekki vel,“ segir Svanhildur og hlær.

Stofnandi Lionsklúbbsins Úu „Ég hafði kynnst Lionshreyfingunni vegna þess að Jói minn var félagi í henni og

naut sín vel þar. Eftir að hann lést, þá fannst mér slæmt að missa tengslin við Lions og fór að spyrjast fyrir um það hjá félögum karlaklúbbsins hér hvort það væri ekki grundvöllur fyrir stofnun kvennaklúbbs í Mosfellsbæ. Og það er skemmst frá því að segja að það tókst með hjálp góðra Lionsmanna og svo auðvitað minna Lionssystra og varð klúbburinn sem heitir Lionsklúbburinn Úa, þriggja ára 10. des. s.l. Nafnið Úa er tekið úr bókinni Kristnihald undir jökli eftir Nóbelsskáldið okkar Halldór Laxness. Við félagarnir í Úu erum mjög ánægðar með það hversu vel hefur tekist og samstarfið er bæði gott og skemmtilegt.“

Kærleikurinn okkar sterkasta afl „Ég hef verið í sóknarnefnd Lágafellssóknar í um 30 ár og verið þar gjaldkeri. Þar hefur einnig verið gott og gefandi að starfa með góðu fólki. Mér finnst fátt skemmtilegra en að vera með fjölskyldunni og vinum sem hafa góðan húmor og kærleikann í fyrirrúmi. Ég er nefnilega sannfærð um það eins og oft hefur verið sagt að kærleikurinn er okkar sterkasta afl og fleytir okkur langt í lífinu,“ segir Svanhildur að lokum. Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni


KVĂ&#x2013;LDVAKA AFTURELDINGAR Listasal Ă­ Kjarnanum. HafrĂşn KristjĂĄnsdĂłttir sĂĄlfrĂŚĂ°ingur verĂ°ur aĂ°algestur kvĂśldsins, HafrĂşn ĂĄ langan og farsĂŚlan feril aĂ° baki sem landsliĂ°skona og leikmaĂ°ur Vals Ă­ handknattleik, hĂşn hefur haldiĂ° fjĂślda fyrirlestra um hugarfar Ă­ĂžrĂłttafĂłlks. Ă&#x17E;ema kvĂśldsins er liĂ°sheild og hugarfar Ă­ Ă­ĂžrĂłttum. IĂ°kendur, ĂžjĂĄlfarar, foreldrar og allt AftureldingarfĂłlk er hvatt til aĂ° mĂŚta ĂĄ Ăžessa spennandi kvĂśldvĂśku. %RèLèYHUèXUXSSiNDIÂżYDWQRJOêèKHLOVXJRWW einnig verĂ°ur tĂłnlistaratriĂ°i Ă­ hlĂŠi.

r

StjĂłrn Aftureldingar

Dreift frĂ­tt Ă­ MosfellsbĂŚ, Kjalarnes og KjĂłs -

15


Opið hús

þverhOlti 7 þriðjudagur 1. mars: Ástralía Sérstakir staðir, frumbyggjar og daglegt líf. Umsj.: Silja Ingólfsdóttir, friðar- og átakafræðingur, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leiðb.: Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 13.

Bókhald & skattskil Stefnumótun & markaðsmál Rekstrarráðgjöf & fasteignaþjónusta Minnum á skil vegna Skattframtala í mars Við erum á 5. hæð í Kjarna

Miðvikudagur 2. mars: lífskraftur og tilfinningar Lærðu að þekkja tilfinningar þínar og þjálfa þig í að stjórna þeim. Fyrsti hluti af sex. Skráning nauðsynleg. Umsjón: Guðrún S. Berg m.ed. í sálfræði, kl. 11. Öndun og slökun Eykur orku og einbeitingu. Umsj.: Lilja Steingrímsdóttir, kl. 13. Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Þverholt 2,

Fimmtudagur 3. mars: Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 10. lífskraftur og tilfinningar Annar hluti af sex. Umsjón: Guðrún S. Berg m.ed. í sálfræði, kl. 11. þýska Æfðu þig að tala þýsku í góðum hóp. Umsj.: Helgu Friðriksdóttir, kl. 13

þriðjudagur 8. mars: Fylki Ameríku Nöfn þeirra og tilurð. Umsj: Hörður Baldvinsson og Viggó Þór landafræðingur, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leið.: Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 13.

KOMdu OG sKOðAðu FrÁbærAr vÖrur í MiKlu úrvAli stútFull búð AF nýjuM vÖruM í GóðuM stærðuM

Miðvikudagur 9. mars: lífskraftur og tilfinningar Þriðji hluti af sex. Umsjón: Guðrún S. Berg m.ed. í sálfræði, kl. 11. Fótabað og nudd Frískandi olíur og vellíðan. Umsjón: Guðlaug Kristjánsdóttir nuddari, kl. 13. Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 10. mars: lífskraftur og tilfinningar Fjórði hluti af sex. Umsjón: Guðrún S. Berg m.ed. í sálfræði, kl. 11. þýska Æfðu þig að tala þýsku í góðum hóp. Umsj.: Helgu Friðriksdóttir, kl. 13.

HáHOLTI - MOSFELLSBÆ - SíMI: 571-5671

þriðjudagur 15. mars: Króatía Landið, fólkið og maturinn. Umsj.: Gordana, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leið.: Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 13.

Miðvikudagur 16. mars: lífskraftur og tilfinningar Fimmti hluti af sex. Umsjón: Guðrún S. Berg m.ed. í sálfræði, kl. 11. Öndun og slökun Eykur orku og einbeitingu. Umsj.: Lilja Steingrímsdóttir, kl. 13. Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 17. mars: Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 10. lífskraftur og tilfinningar Sjötti og síðasti hluti. Umsj.: Guðrún S. Berg, kl. 11. Frá hugmynd að vöru Gagnlegt námkseið sem örvar nýsköpun. Fyrsti hluti af sex. Umsjón Hörður Baldvinsson, kl. 13.

Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-15 og miðvikudaga kl. 13-16. Þverholt 7, Mosfellsbæ, raudikrossinn.is/kjos, kjos@redcross.is, s. 564-6035.

Ágæti hundaeigandi Af gefnu tilefni skal hundaeigendum bent á samþykkt um hundahald í Mosfellsbæ, (sjá reglugerð á www.mos.is/stjórnsýsla/samþykktirogreglur)

4. gr - Almennt um skyldur hundaeigenda: Hundur skal aldrei ganga laus á almannafæri heldur vera í taumi í fylgd með aðila sem hefur fullt vald yfir honum. Á almannafæri er hundaeiganda skylt að fjarlægja saur eftir hund sinn/hunda sína á tryggilegan hátt.

Fylgst er sérstaklega með lausagöngu hunda og þeir hundar fjarlægðir sem nást lausir á almannafæri. Dýraeftirlit Mosfellsbæjar VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

16

- Frítt, frjálst og óháð

Cei\[bbiX³h


boblolllaa

fisktaribfiskoiblollluar

HáHolti olti 13-15 - sími 578-6699

nýsteik ur með og fríar kartöfl *gildir á bolludagin

n

opið:

velkomin

kl. 10-18:30

alla virka daga

Stjáni, Siggi, gunni og amma FiSkur

Hvað vilt þú? Skoðanakönnun um leiðir til samráðs við íbúa í Mosfellsbæ Mosfellsbær stendur fyrir fjölda samráðs- og upplýsingafundum ár hvert enda er talið að hægt sé að ná betri sátt um markmið, stefnu og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins með því að virkja íbúa í ákvörðunartökuferlinu og stefnumótun hvers konar og hvetja þá til að taka þátt í mótun nærumhverfis síns í samvinnu við sveitarfélagið. Það hefur hins vegar reynst vera nokkur áskorun að ná til íbúa og virkja þá í samráði um málefni sveitarfélagsins. Nú er að störfum starfshópur um lýðræðismál í Mosfellsbæ þar sem sæti eiga fulltrúar úr öllum flokkum. Starfshópurinn hefur það verkefni að gera drög að lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar og mun gera það í samvinnu við íbúa með margvíslegum hætti. Meðal annars hefur verið stofnað sérstakt netfang fyrir starfshópinn: lydraedisnefnd@mos.is og sett upp sérstök síða á vef Mosfellsbæjar undir slóðinni www.mos.is/lydraedi svo íbúar geti fylgst vel með störfum nefndarinnar og sett sig í samband við hana.

Starfshópurinn hefur sett upp rafræna skoðanakönnun þar sem íbúum gefst tækifæri á því að láta í ljós skoðun sína um hvaða fyrirkomulag þeir telji henta best svo auka megi samráð við íbúa. Könnunin verður í gangi út febrúar og eru allir Mosfellingar hvattir til að taka þátt í henni. Könnunina má finna á slóðinni www.mos.is/konnun Með von um góðar undirtektir

Starfshópur um lýðræðismál. VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós -

17


Meistaraflokkur karla í knattspyrnu er góð fyrirmynd

Zeldaboys fagna sigri á firmamótinu.

Liðið Zeldaboys sigraði á firmamóti Aftureldingar að Varmá

Sigur eftir sjöfalda vítaspyrnukeppni Hið árlega fjáröflunarfirmamót knattspyrnudeildar fór fram á Varmá fyrir skömmu. Sextán lið kepptu að þessu sinni og komu þau af höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturlandi. Leikmenn í efstu tveimur deildum karla á Íslandsmótinu voru ekki gjaldgengir, en einungis tveir leikmenn úr meistaraflokki Aftureldingar máttu vera í hverju liði. Það voru leikmenn Zeldaboyz sem stóðu uppi sem sigurvegarar eftir sjöfalda vítaspyrnukeppni við Cup Bele í úrslitaleiknum.

Hátvísastir í 2. deild Á ársþingi KSÍ á dögunum voru meistaraflokksliðum í öllum deildum veitt verðlaun fyrir háttvísi á leikvelli á Íslandsmótinu síðastliðið sumar. Í 2. deildinni var það lið Aftureldingar sem hlaut viðurkeninguna, fékk fjórum spjöldum færra en næsta lið. Þetta eru góðar fréttir og gott að fyrirmynd allra yngri flokka í félaginu sýni háttvísi í leik og hljóti slík verðlaun. Myndin er tekin á æfingu í vikunni, þegar stjórn meistaraflokks færði liðinu viðurkenninguna af ársþinginu.

FimmtudAgur 3. mArs kl. 19:30 N1 deild karla í handknattleik

Afturelding - Haukar

Afturelding sigraði Fram í N1 deild karla á mánudaginn

Loksins sigurleikur Uppselt á Fótbolta­ skóla Liverpool Fyrirhugaður fótboltaskóli Aftureldingar og Liverpool, sem haldinn verður á Tungubökkum í Mosfellsbæ í júní, hefur heldur betur slegið í gegn hjá fótboltakrökkum og hefur aðsóknin farið langt fram úr björtustu vonum. Strax þegar skólinn var kynntur varð ljóst að hann myndi fyllast og því var óskað eftir því við Liverpool að þeir myndu fjölga þjálfurum. Alls koma tíu þjálfarar frá enska stórliðinu í sumar. Áhuginn er hinsvegar svo gríðarlegur að námskeiðið er engu að síður orðið fullt og tugir barna á biðlista. Knattspyrnudeildin er afar þakklát fyrir þennan mikla stuðning og áhuga og það er ljóst að allar líkur eru á að framhald verður á samstarfi félaganna næstu ár. Nú þegar er í undirbúningi að fótboltaskóli Liverpool taki einnig við iðkendum úr 4. flokki næsta sumar og vonandi verður þá hægt að fjölga námskeiðum þannig að allir komist að sem vilja.

Handknattleikslið Aftureldingar sigraði Fram í Safamýrinni 26-32 á mánudag. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið átti virkilega fínan leik eftir misjafnt gengi að undanförnu.Þriðji sigur Aftureldingar í vetur.

Fjölmennum í gryfjuna 3. mars Afturelding er nú með 6 stig í næstneðsta sæti en er áfram sex stigum á eftir næsta liði, Val. Endi liðið í næstneðsta sæti spilar það við lið úr 1. deildinni um að halda sæti sínu í efstu deild, en endi liðið í neðsta sæti fellur það rakleitt í 1. deildina. Selfoss er nú í neðsta sæti með 2 stig. Það eru því mikilvægir leikir framundan hjá strákunum ætli þeir sér að halda sæti sínu meðal þeirra bestu. Næsti leikur er gegn Haukum að Varmá fimmtudaginn 3. mars kl. 19:30. Áhangendur er hvattir til að fjölmenna á pallana

Gunnar Andrésson þjálfari Aftureldingar.

Bílskúrs - og iðnaðarhurðir!

Léttar, þéttar og þægilegar hurðir! Mikið úrval og margir litir. CE merktar og mjög öruggar. Hagstætt verð. Völuteigur 7, Mosfellsbæ. Sími 534 6050/www.hysi.is/hysi@hysi.is

18

- Íþróttir


ÍþRóttagaLLaR Í MöRguM LituM

Störf á heimilum fatlaðs fólks í Mosfellsbæ Mosfellsbær auglýsir eftir þroskaþjálfum, félagsliðum og stuðningsfulltrúum til starfa á heimilum fatlaðs fólks í bæjarfélaginu. Um er að ræða störf í vaktavinnu í mismunandi starfshlutföllum.

kR. 7.500 stærðum frá

Helstu verkefni: • Samskipti og aðstoð við íbúa í daglegu lífi þeirra. • Stuðningur til sjálfsbjargar og sjálfstæðis. • Fylgja eftir þjónustuáætlunum.

116

Hæfniskröfur: • Jákvæð þjónustulund og frumkvæði. • Áhugi á málefnum fatlaðs fólks. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki. Í boði er: • Fjölbreytt og lærdómsrík verkefni. • Áhugavert starfsumhverfi. • Öflugur stuðningur og leiðsögn í starfi. Aldurstakmark er 20 ár. Reyklausir vinnustaðir. Laun samkvæmt þeim kjarasamningum sem við eiga. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir verkefnastjóri í síma 525-6700. Sækja má um á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is, eða með skriflegri umsókn til fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar, Þverholti 2, eigi síðar en 11. mars n.k. Umsóknir gilda í sex mánuði. Í samræmi við jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starf. Mosfellsbær tók við þjónustu við fatlað fólk í bæjarfélaginu um síðustu áramót og veitir nú íbúum í þremur búsetueiningum reglulegan stuðning. VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h

aðalfundur Aðalfundur Kjósarsýsludeildar Rauða kross Íslands verður haldinn miðvikudaginn 9. mars kl. 20 í Þverholti 7. dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kynning á Genfarsáttmálanum og hjálp á stríðshrjáðum svæðum

Opnunartími: Mánudagar til föstudagar 9-18 Laugardagar 11-16

Fundarseta er öllum heimil. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin

Namo ehf - Skútuvogi 11 104 Reykjavík (móti Blómaval) Sími: 566 7310

www.mosfellingur.is -

19


GagnsĂŚi sveitarfĂŠlaga Hagsmuna mosfellsbĂŚjar gĂŚtt Ă­ hvĂ­vetna AĂ° undanfĂśrnu hefur veriĂ° til umrĂŚĂ°u ĂĄ vettvangi bĂŚjarstjĂłrnar uppgjĂśr vegna skuldar Helgarfellsbygginga viĂ° MosfellsbĂŚ og framsalsĂĄbyrgĂ° bĂŚjarins ĂĄ viĂ°skiptabrĂŠfum Ă­ tengslum viĂ° lóðauppgjĂśr Helgafellsbygginga og MosfellsbĂŚjar ĂĄ ĂĄrinu 2008. Helgafellsland er Ă­ eigu einkaaĂ°ila og viĂ° ĂĄkvĂśrĂ°un um uppbyggingu Ăžar gerĂ°i MosfellsbĂŚr samning viĂ° landeigendur (Helgafellsbyggingar) um hvernig skyldi staĂ°iĂ° aĂ° uppbyggingunni. HverfiĂ° skyldi vera sjĂĄlfbĂŚrt Ă­ Ăžeim skilningi aĂ° kostnaĂ°ur vegna uppbyggingar Ăžar vĂŚri ekki greiddur af Ă­bĂşum annarsstaĂ°ar Ă­ bĂŚnum. Ă&#x17E;vĂ­ sĂĄu landeigendur um gatnagerĂ° ĂĄsamt ĂžvĂ­ aĂ° greiĂ°a til bĂŚjarins 700 Ăž.kr fyrir hverja selda Ă­búðaeiningu sem rynnu til uppbyggingar ĂĄ skĂłlamannvirkjum innan svĂŚĂ°isins.

LĂĄnsfjĂĄrkreppa og skuldauppgjĂśr Ă? Ăžeirri lĂĄnsfjĂĄrkreppu sem skapaĂ°ist sumariĂ° 2008 hĂśfĂ°u Helgafellsbyggingar ekki aĂ°gang aĂ° lausafĂŠ til aĂ° gera upp viĂ° MosfellsbĂŚ og varĂ° samkomulag um aĂ° uppgjĂśriĂ° skyldi fara fram meĂ° ĂştgĂĄfu vĂ­xla af hĂĄlfu Helgafellsbygginga. Full samstaĂ°a var Ă­ bĂŚjarstjĂłrn um aĂ° hagsmunum bĂŚjarins vĂŚri best borgiĂ° meĂ° Ăžeim hĂŚtti. LjĂłst Þótti aĂ° lĂ­tiĂ° sem ekkert fengist upp Ă­ skuldina ef reynt yrĂ°i aĂ° innheimta hana meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ganga aĂ° Helgafellsbyggingum. ViĂ°skiptabanki Helgafellsbygginga var meĂ° fyrsta veĂ°rĂŠtt ĂĄ eignum fyrirtĂŚkisins, en fĂŠllst bankinn ĂĄ aĂ° falla frĂĄ fyrsta veĂ°rĂŠtti. Ă&#x17E;annig fĂŠkk MosfellsbĂŚr trygg veĂ° fyrir skuldinni og hagsmunir bĂŚjarfĂŠlagsins voru best tryggĂ°ir. NiĂ°urstaĂ°an varĂ° um aĂ° taka viĂ° viĂ°skiptabrĂŠfum (vĂ­xlum sem sĂ­Ă°ar var breytt Ă­ skuldabrĂŠf ) aĂ° upphĂŚĂ° 246 milljĂłnir krĂłna frĂĄ Helgafellsbyggingum. Ă? framhaldinu framseldi MosfellsbĂŚr viĂ°skiptabrĂŠfin og breytti Ă­ handbĂŚrt fĂŠ en til Ăžess Ăžurfti framsalsĂĄbyrgĂ° sem bĂŚjarstjĂłrn samĂžykkti samhljóða. Gegn framsalsĂĄbyrgĂ°inni fengust ĂĄĂ°urgreind veĂ°, en Ăžau eru fjĂślbĂ˝lishĂşsalóðir Ă­ Helgafellshverfi fyrir 52 Ă­búðir og einbĂ˝lishĂşs viĂ° Brekkuland.

Trygg veð sem jafngilda skuldinni Gjalddagi skuldabrÊfsins er í september nÌstkomandi. Fari svo að Helgafellsbyggingar greiði ekki å gjaldaga nÊ viðskiptabanki Þeirra geri råðstafanir til að halda skuldinni í skilum renna viðkomandi lóðir og hús til bÌjarins. Hvernig sem fer er afar líklegt að MosfellsbÌr fåi skuld sína uppgerða Þar sem gatnagerðargjÜld af íbúða-

lóðunum og fasteignamat af einbýlishúsinu jafngilda skuld landeigenda við bÌjarfÊlagið.

Ă litamĂĄl â&#x20AC;&#x201C; daglegur rekstur eĂ°a ekki NĂ˝lega komu fram fyrirspurnir um hvort MosfellsbĂŚ hefĂ°i veriĂ° heimilt aĂ° veita Ăžessa framsalsĂĄbyrgĂ° og ĂĄkvaĂ° bĂŚjarrĂĄĂ° aĂ° leita ĂĄlits lĂśgmannsstofunnar LEX ĂĄ mĂĄlinu. LĂśgmannsstofan telur ekkert athugavert viĂ° aĂ° MosfellsbĂŚr tĂŚki viĂ° viĂ°skiptabrĂŠfum â&#x20AC;&#x201C; en telur ĂžaĂ° hins vegar ekki samrĂŚmast sveitarstjĂłrnalĂśgum aĂ° MosfellsbĂŚr framseldi Ăžau og breytti Ă­ handbĂŚrt fĂŠ, Ăžar sem ĂžaĂ° teljist ekki til daglegs rekstrar. Ă? sveitarstjĂłrnalĂśgum kemur fram aĂ° sveitarstjĂłrnum er heimilt aĂ° taka viĂ° viĂ°skiptabrĂŠfum og framselja Ăžau Ăžegar um daglegan rekstur er aĂ° rĂŚĂ°a. Kemur ĂĄlit Lex ĂĄ Ăłvart Ăžar sem bĂŚjarstjĂłrn ĂĄleit aĂ° samningurinn viĂ° Helgafellsbygginar, sem var samstarfsverkefni um uppbyggingu Ă­ sveitarfĂŠlaginu, lóðasamningar, byggingarmĂĄl, gatnagerĂ° og Ăžar fram eftir gĂśtunum, flokkaĂ°st undir daglegan rekstur. LĂśglĂŚrĂ°ir embĂŚttismenn sem undirbjuggu samninginn lĂ­ta einnig svo ĂĄ aĂ° um daglegan rekstur sĂŠ aĂ° rĂŚĂ°a. Allir sem aĂ° samningnum komu voru Ă­ góðri trĂş um aĂ° hann vĂŚri Ă­ fullu samrĂŚmi viĂ° lĂśg og reglur enda tĂ­Ă°kast uppgjĂśr sem Ăžessi einnig hjĂĄ Üðrum sveitarfĂŠlĂśgum. Undir ĂžaĂ° sjĂłnarmiĂ° taka endurskoĂ°endur sveitarfĂŠlagsins sem hafa lĂ˝st ĂžvĂ­ yfir aĂ° framsalsĂĄbyrgĂ°in samrĂŚmist aĂ° Ăžeirra mati sveitarstjĂłrnalĂśgum, enda sĂŠ ĂĄbyrgĂ°anna getiĂ° Ă­ ĂĄrsreikningum bĂŚjarins eins og lĂśg gera rĂĄĂ° fyrir.

Leita ĂĄlits Sambands Ă­slenskra sveitarfĂŠlaga BĂŚjarstjĂłrn MosfellsbĂŚjar samĂžykkti ĂĄ sĂ­Ă°asta fundi sĂ­num aĂ° leita ĂĄlits Sambands Ă­slenskra sveitarfĂŠlaga ĂĄ mĂĄlinu ĂžvĂ­ nauĂ°synlegt sĂŠ aĂ° Ăşr ĂžvĂ­ fĂĄist skoriĂ° hvort framsal viĂ°skiptabrĂŠfa meĂ° Ăžessum hĂŚtti sĂŠ heimil almennt fyrir sveitarfĂŠlĂśg Ă­ landinu. ViĂ° bĂŚjarfulltrĂşar D og V lista tĂśkum mĂĄl sem Ăžessi alvarlega enda einarĂ°ur ĂĄsetningur okkar aĂ° fylgja lĂśgum Ă­ Ăśllum okkar verkum og alltaf eru hagsmunir sveitarfĂŠlagsins Ă­ fyrirrĂşmi. Haraldur Sverrisson, HerdĂ­s SigurjĂłnsdĂłttir, BryndĂ­s HaraldsdĂłttir, Hafsteinn PĂĄlsson og Karl TĂłmasson bĂŚjarfulltrĂşar.

KVĂ&#x2013;LDVAKA AFTURELDINGAR Listasal Ă­ Kjarnanum. HafrĂşn KristjĂĄnsdĂłttir sĂĄlfrĂŚĂ°ingur verĂ°ur aĂ°algestur kvĂśldsins, HafrĂşn ĂĄ langan og farsĂŚlan feril aĂ° baki sem landsliĂ°skona og leikmaĂ°ur Vals Ă­ handknattleik, hĂşn hefur haldiĂ° fjĂślda fyrirlestra um hugarfar Ă­ĂžrĂłttafĂłlks. Ă&#x17E;ema kvĂśldsins er liĂ°sheild og hugarfar Ă­ Ă­ĂžrĂłttum. IĂ°kendur, ĂžjĂĄlfarar, foreldrar og allt AftureldingarfĂłlk er hvatt til aĂ° mĂŚta ĂĄ Ăžessa spennandi kvĂśldvĂśku. %RèLèYHUèXUXSSiNDIÂżYDWQRJOêèKHLOVXJRWW einnig verĂ°ur tĂłnlistaratriĂ°i Ă­ hlĂŠi. StjĂłrn Aftureldingar er hvatt til aĂ° mĂŚta ĂĄ Ăžessa spennandi kvĂśldvĂśku.

20

- AĂ°sendar greinar

Ă?bĂşahreyfinginn hefur veriĂ° mjĂśg virk Ă­ bĂŚjarmĂĄlum frĂĄ ĂžvĂ­ hĂşn hlaut kosningu fyrir rĂşmu ĂĄri sĂ­Ă°an. Ă&#x17E;Ăł hĂşn lĂĄti sig Ăśll mĂĄl varĂ°a, hefur hĂşn sĂŠrstaklega beitt sĂŠr fyrir gagnsĂŚi en viĂ° Ă­ Ă?bĂşahreyfingunni teljum aĂ° gagnsĂŚi sĂŠ forsenda Ăžess aĂ° Ă­bĂşarnir hafi mĂśguleika til aukinna ĂĄhrifa og valda. SĂş barĂĄtta heldur ĂĄfram Ăžar til mĂĄlum verĂ°ur Ăžannig fyrir komiĂ° aĂ° Ăžau samrĂ˝mast tillĂśgu okkar um gagnsĂŚi sveitarfĂŠlaga, en viĂ° hĂśfum flutt eftirfarandi tillĂśgu Ă­ bĂŚjarstjĂłrn: â&#x20AC;&#x17E;BĂŚjarstjĂłrn MosfellsbĂŚjar ĂĄlyktar aĂ° Ăśll gĂśgn Ă­ umsjĂłn sveitarfĂŠlagsins, stofnana Ăžess og fyrirtĂŚkja Ă­ eigu hans aĂ° hluta eĂ°a Ăśllu leyti skulu hĂŠr eftir vera opin og aĂ°gengileg almenningi ĂĄn hindrana, nema brĂ˝nar ĂĄstĂŚĂ°ur sĂŠu til annars. Skilgreindar verĂ°a skĂ˝rar viĂ°miĂ°unarreglur um hvaĂ° teljist ĂĄstĂŚĂ°ur til hindrana meĂ° tilliti til persĂłnuverndar, ĂśryggissjĂłnarmiĂ°a og annarra rĂ­kari hagsmuna. Undantekningar skulu vera vel rĂśkstuddar og skal ekki hindra aĂ°gang meira en til aĂ° mĂŚta Ăžeim rĂśkum. MosfellsbĂŚr, stofnanir hans og fyrirtĂŚki Ă­ hans eigu aĂ° hluta til eĂ°a Ăśllu leyti skulu Ăžegar, eins fljĂłtt og auĂ°iĂ° er, birta skrĂĄ yfir Ăžau gĂśgn og gagnasĂśfn sem Ăžau rĂĄĂ°a yfir og gera gĂśgn Ăžeirra aĂ°gengileg ĂĄ ĂžvĂ­ formi sem Ăžau eru nĂş ĂĄ. Jafnframt skal skrĂĄ gagnasĂśfn sem ekki er opinn aĂ°gangur aĂ°, tilgreina efnistĂśk Ăžeirra, ĂĄstĂŚĂ°ur fyrir hindrunum ĂĄ aĂ°gengi og hvenĂŚr Ăžeim hindrunum verĂ°i aflĂŠtt. Til lengri tĂ­ma skal leitast viĂ° aĂ° gera gĂśgnin aĂ°gengileg ĂĄ

stÜðluĂ°u, tĂślvutĂŚku formi sem tekur tillit til allra Þåtta sem kveĂ°iĂ° er ĂĄ um Ă­ skilgreiningu um opin gĂśgn. MosfellsbĂŚr og stofnanir hans skulu einnig gera Ăşttekt ĂĄ ĂžvĂ­ hvort starfsemi Ăžeirra gefi ĂĄstĂŚĂ°u til aĂ° safna sĂŠrstaklega gĂśgnum umfram ĂžaĂ° sem Ăžegar er gert Ă­ Ăžeim tilgangi aĂ° auka gagnsĂŚi ĂĄ starfsemi sĂ­na eĂ°a ĂĄ samfĂŠlagiĂ° almennt.â&#x20AC;&#x153; SambĂŚrileg tillaga var flutt af Ă?bĂşahreyfingunni ĂĄ Ăžingi Sambands Ă­slenskra sveitarfĂŠlaga ĂĄ Akureyri Ă­ haust, ĂžingiĂ° vĂ­saĂ°i mĂĄlinu til lýðrĂŚĂ°isnefndar. BĂŚjarstjĂłrn MosfellsbĂŚjar vĂ­saĂ°i mĂĄlinu til lýðrĂŚĂ°isnefndar en ĂžrĂĄtt fyrir Ă­trekaĂ°ar Ăłskir fulltrĂşa Ă?bĂşahreyfingarinnar, hefur tillagan ekki veriĂ° tekin ĂĄ dagskrĂĄ Ăžar. Tillagan felur Ă­ sĂŠr kĂşvendingu ĂĄ aĂ°gangi aĂ° upplĂ˝singum sveitarfĂŠlagsins, Ăž.e. Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° allt sĂŠ lokaĂ° nema ĂžaĂ° sem sĂŠrstaklega hefur veriĂ° opnaĂ° almenningi, er allt opiĂ° nema sĂŠrstaklega sĂŠ lokaĂ° og Þå fylgi rĂśk s.s. persĂłnuverndarsjĂłnarmiĂ°, en viĂ° teljum ekki aĂ° viĂ°skiptahagsmunir nĂŚgi til gagnaleyndar Ăžar sem fariĂ° er meĂ° opinbert fĂŠ. ViĂ° hvetjum Ă­bĂşa MosfellsbĂŚjar til Ăžess aĂ° taka Þått Ă­ starfi Ă?bĂşahreyfingarinnar, breytingar koma ekki af sjĂĄlfum sĂŠr. JĂłn JĂłsef Bjarnason, bĂŚjarfulltrĂşi Ă?bĂşahreyfingarinnar, jonb@ibuahreyfingin.is

DĂ˝rkeypt hugmyndafrĂŚĂ°i Ă? tengslum viĂ° vinnu viĂ° fjĂĄrhagsĂĄĂŚtlun 2011-2014 gerĂ°i Ă?bĂşahreyfingin athugasemd viĂ° aĂ° MosfellsbĂŚr vĂŚri Ă­ sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ° ĂĄ lĂĄni til byggingafyrirtĂŚkis Ă­ einkaeigu upp ĂĄ 246 milljĂłnir kr. Tillaga Ă?bĂşahreyfingarinnar um aĂ° senda mĂĄliĂ° til InnanrĂ­kisrĂĄĂ°uneytis var felld en samĂžykkt aĂ° leita ĂĄlits lĂśgmanns bĂŚjarins og hefur ĂžaĂ° nĂş borist bĂŚjaryfirvĂśldum. NiĂ°urstaĂ°an er einhlĂ­t, Ăž.e. ĂžaĂ° er aĂ° sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ°in stangist ĂĄ viĂ° sveitarstjĂłrnalĂśg. Ă&#x17E;egar rĂĄĂ°ist var Ă­ einkarekna samfĂŠlagsuppbyggingu Ă­ MosfellsbĂŚ var ĂžvĂ­ heitiĂ° aĂ° enginn kostnaĂ°ur fĂŠlli ĂĄ Ă­bĂşa MosfellsbĂŚjar eĂ°a eins og Haraldur Sverrisson orĂ°aĂ°i ĂžaĂ° Ă­ greininni NĂ˝ hugmyndafrĂŚĂ°i um uppbyggingu Ă­búðahverfa haustiĂ° 2005: â&#x20AC;&#x17E;LjĂłst er aĂ° kostnaĂ°ur viĂ° uppbyggingu leggst ekki ĂĄ Þå Ă­bĂşa sem fyrir eru Ă­ bĂŚjarfĂŠlaginu heldur stendur framkvĂŚmdin sjĂĄlf undir Ăžeim kostnaĂ°i. Ă&#x17E;etta eru ĂĄnĂŚgjuleg tĂ­Ă°indi fyrir Mosfellinga.â&#x20AC;&#x153; Ă&#x17E;egar skrifaĂ° var upp ĂĄ sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ°ina hinn 24. september 2009 var lĂśngu ljĂłst aĂ° uppbyggingin Ă­ Helgafellslandinu hefĂ°i siglt Ă­ strand. Til marks um ĂžaĂ° er aĂ° Ă­ september 2008, fyrir hrun, var fariĂ° aĂ° bjóða lóðirnar Ăžar ĂĄ vaxtalausum lĂĄnum. SamkvĂŚmt kĂśnnun Ara SkĂşlasonar hagfrĂŚĂ°ings ĂĄ umfangi byggingarbĂłlunnar var hlutfall byggingamagns af fjĂślda Ă­búða Ă­ sveitarfĂŠlaginu 37,9% eĂ°a um 1000 lóðir og Ă­búðir ĂĄ Ă˝msum stigum. Sama hlutfall var undir 20% Ă­ Ăžeim sveitarfĂŠlĂśgum sem komu nĂŚst ĂĄ eftir. SamkvĂŚmt upplĂ˝singum Ă­ greinargerĂ° meĂ° nĂ˝ju aĂ°alskipulagi er sveitarfĂŠlagiĂ° meĂ° lóðir og Ă­búðir sem uppfylla byggingarÞÜrf nĂŚstu ĂĄtta ĂĄra. Ă? staĂ° Ăžess aĂ° viĂ°urkenna skipbrotiĂ° sem einkavĂŚĂ°ing skipulagsmĂĄla Ă­ sveitarfĂŠlaginu hafĂ°i Ă­ fĂśr meĂ° sĂŠr og lĂĄta einkafyrirtĂŚkiĂ° leysa sinn vanda, eins og einkafyrirtĂŚki eiga aĂ° gera, var tekin sĂş ĂĄkvĂśrĂ°un, Ăžvert ĂĄ lĂśg og pĂłlitĂ­sk loforĂ°, aĂ° ĂĄbyrgjast

skuldir einkafyrirtĂŚkis. Ă&#x17E;aĂ° hefĂ°i vĂŚntanlega ekki veriĂ° ÞÌgilegt fyrir sitjandi meirihluta aĂ° fara inn Ă­ kosningar voriĂ° 2010 ef bĂŚjarbĂşar hefĂ°u fengiĂ° rĂŠttar upplĂ˝singar um afleiĂ°ingar hinnar â&#x20AC;&#x17E;nĂ˝ju hugmyndafrĂŚĂ°iâ&#x20AC;&#x153;. Ă? minnisblaĂ°i bĂŚjarstjĂłra Ăžar sem brugĂ°ist er viĂ° ĂĄlitinu er ĂžvĂ­ boriĂ° viĂ° aĂ° bĂŚjaryfirvĂśld hafi taliĂ° aĂ° gerningar Ăžeir sem til umfjĂśllunar eru Ă­ ĂĄlitinu falli undir â&#x20AC;&#x17E;daglegan reksturâ&#x20AC;&#x153; bĂŚjarfĂŠlagsins, en framkvĂŚmdastjĂłri bĂŚjarfĂŠlags mĂĄ skv. sveitarstjĂłrnalĂśgum ĂĄbyrgjast fyrir hĂśnd bĂŚjarfĂŠlagsins slĂ­k minnihĂĄttar viĂ°skipti. Ă?bĂşahreyfingin hefur vĂ­saĂ° Ăžeirri tĂşlkun ĂĄ bug enda um mjĂśg hĂĄa fjĂĄrhĂŚĂ° aĂ° rĂŚĂ°a og viĂ°skipti sem tĂŚpast eiga sĂŠr hliĂ°stĂŚĂ°u Ă­ bĂłkhaldi bĂŚjarfĂŠlagsins. Ă&#x17E;ĂĄ ber meĂ°ferĂ° mĂĄlsins Ăžess merki aĂ° ekki hafi veriĂ° litiĂ° ĂĄ afgreiĂ°slu Ăžess sem daglegan rekstur. MĂĄliĂ° var afgreitt Ă­ bĂŚjarrĂĄĂ°i og bĂŚjarstjĂłrn sem varla er venja meĂ° daglegan rekstur sveitarfĂŠlagsins. Ă&#x17E;ĂĄ skrifar prĂłkĂşruhafi bĂŚjarins undir ĂĄbyrgĂ°ina meĂ° vĂ­sun Ă­ afgreiĂ°slu 950. fundar bĂŚjarrĂĄĂ°s. Til aĂ° kĂłrĂłna Ăžann trĂşnaĂ°arbrest sem mĂĄliĂ° er gagnvart Ă­bĂşum MosfellsbĂŚjar var ĂžaĂ° meĂ°hĂśndlaĂ° sem trĂşnaĂ°armĂĄl Ă­ stjĂłrnkerfi MosfellsbĂŚjar Ăžar til Ă?bĂşahreyfingin gekk Ă­ aĂ° afhjĂşpa ĂžaĂ°. Undirritun sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ°arinnar er hvoru tveggja pĂłlitĂ­skt skipbrot einkavĂŚĂ°ingarstefnunnar og vĂŚntanlega lĂśgbrot. Ă&#x17E;aĂ° er ekki frambĂŚrilegt fyrir kjĂśrna fulltrĂşa aĂ° segja: â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x2030;g vissi ekki beturâ&#x20AC;&#x153; Ăžar sem Ăžeim ber skylda til samkvĂŚmt sveitarstjĂłrnalĂśgum aĂ° leita rĂŠttra upplĂ˝singa. Ă? ljĂłsi Ăžessa fĂłr Ă?bĂşahreyfingin fram ĂĄ afsĂśgn Ăžeirra kjĂśrnu fulltrĂşa sem ĂĄbyrgĂ° bera ĂĄ sjĂĄlfskuldarĂĄbyrgĂ°inni ĂĄ sĂ­Ă°asta fundi bĂŚjarstjĂłrnar. Tillagan var felld meĂ° sex atkvĂŚĂ°um. KristĂ­n I. PĂĄlsdĂłttir, ritari Ă?bĂşahreyfingarinnar

w w w. m o s f e l l i n G u r . i s


HugleiĂ°ing nĂ˝bĂşa Heilir og sĂŚlir kĂŚru Mosfellingar. Ă&#x17E;aĂ° er skondiĂ° til Ăžess aĂ° hugsa aĂ° Ă­ hvert sinn sem ĂŠg, landsbyggĂ°arkonan, Ăłk hĂŠr Ă­ gegn ĂĄĂ°ur fyrr til aĂ° vitja borgar Ăłttans, Þå leiddi ĂŠg hugann aĂ° ĂžvĂ­ hversu fallegur Ăžessi bĂŚr og sveit vĂŚri og ef svo â&#x20AC;&#x17E;illaâ&#x20AC;&#x153; fĂŚri aĂ° ĂŠg myndi einhvern tĂ­mann flytja ĂĄ suĂ°vesturhorniĂ° Þå myndi ĂŠg vilja bĂşa hĂŠr. Ă&#x2013;rlĂśgin hĂśguĂ°u ĂžvĂ­ svo til aĂ° ĂŠg fluttist hingaĂ° fyrir u.Ăž.b. fjĂłrum ĂĄrum og hĂŠr uni mĂŠr alveg sĂŠrdeilis vel. HĂŠr er mjĂśg vel tekiĂ° ĂĄ mĂłti nĂ˝bĂşum og ef fĂłlk ber sig eftir bjĂśrginni fĂŠlagslega Þå ĂŚttu allir aĂ° geta unaĂ° hĂŠr vel viĂ° sitt Ă­ hlĂ˝legri og undur fallegri Mosfellssveitinni. Samt er eins og eitthvaĂ° vanti og nĂş kem ĂŠg aĂ° ĂžvĂ­. Geldur Mosfellsveit hugsanlega fyrir ĂžaĂ° aĂ° vera staĂ°sett svo nĂŚrri hĂśfuĂ°borginni? JĂĄ, aĂ° mĂ­nu mati gerir hĂşn ĂžaĂ° ĂĄ Ă˝msan hĂĄtt. HĂŠr er alls ekki auĂ°velt aĂ° reka verslun og ĂžjĂłnustu ĂžvĂ­ fĂłlk sĂŚkir hana gjarnan til borgarinnar. HĂŠr vantar lĂ­ka stuĂ°ning og ĂĄhuga Ă­bĂşanna ĂĄ LeikfĂŠlagi Mosfellssveitar sem er svo metnaĂ°arfullt aĂ° leitun er aĂ° Üðru eins. NĂ˝veriĂ° setti leikfĂŠlagiĂ° upp stykkiĂ° â&#x20AC;&#x17E;Allskonar Elvisâ&#x20AC;&#x153; Ă­ tilefni ĂžrjĂĄtĂ­u og fimm ĂĄra afmĂŚlis fĂŠlagsins. GrĂ­Ă°alega flott sĂ˝ning, frumsamin af heimamĂśnnum, vel auglĂ˝st en einungis sjĂśtĂ­u gestir mĂŚttu Ă­

Elín �ris Jónasdóttir nýbúinn að norðan

Ekki er minnst å Þetta í fjårhagsåÌtlun bÌjarins, haldið er åfram að fjårfesta í dýrum hugbúnaði í stað Þess að nota sambÌrilegann búnað sem kostar ekkert og er Üllum aðgengilegur. �búahreyfingin hefur ítrekað bent å Þessa sparnaðarleið, fyrir nokkru var reynt að innkalla tÜlvu sem �búahreyfingin hefur afnot af í Þeim tilgangi að uppfÌra hugbúnað sem å henni er en í ljós komu tÜluverð vandrÌði hjå Üðrum fulltrúum í bÌjarråði og bÌjarstjórn sem ekki nota opinn

FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI "SJ0EETTPOFIGt)Ă&#x2C6;IPMUJt.PTGFMMTCÂ? 4Ă&#x201C;NBStBSJPFIf!TJNOFUJT

Vantar Ăžig vinnu/aukavinnu? ViĂ° leitum aĂ° duglegu og jĂĄkvĂŚĂ°u fĂłlki, sem vill taka stjĂłrn ĂĄ eigin framtĂ­Ă°.

FråbÌrt tÌkiFÌri Kíktu å síðuna ef Þú ert rÊtti aðilinn og fåðu frekari upplýsingar. s: 891-9883

gaman aĂ° fylgjast meĂ° nemendum, Ăžau tjĂĄĂ°u sig ĂłhikaĂ° ĂĄ ensku og meĂ° bros ĂĄ vĂśr. Vinnan hĂŠlt ĂĄfram meĂ° stÜðvavinnu Ăžar sem ĂžrjĂĄr stÜðvar voru Ă­ boĂ°i: hlustun, umrĂŚĂ°ur og skapandi skrif. Ă hverri stÜð var eitt hĂłpaverkefni og einstaklingsverkefni. Ă&#x17E;ar aĂ° auki lĂĄsu nemendur tvĂŚr greinar um hjĂłnabĂśnd til aĂ° auka viĂ° sig orĂ°aforĂ°a og gerĂ°u Ă˝mis verkefni Ăşr greinunum. Ă? tungumĂĄlanĂĄmi er mikilvĂŚgt aĂ° nĂĄ munnlegri fĂŚrni og til aĂ° fĂĄ nemendur til aĂ° tala ĂłhikaĂ° er gott aĂ° notast viĂ° efni sem allir geta tjĂĄĂ° sig um. Ă&#x2030;g hef tekiĂ° eftir miklum framfĂśrum hjĂĄ nemendum mĂ­num, Ăžau vinna saman til Ăžess aĂ° bĂŚta sig og fĂĄ stuĂ°ning hvert hjĂĄ Üðru. Ă&#x2030;g tel aĂ° meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° notast viĂ° leiĂ°sagnarmat Ăžar sem nemendur fĂĄ m.a. umsagnir um verkefni Ă­ staĂ° einkunna, Þå fĂĄ Ăžau skĂ˝r skilaboĂ° um hvaĂ° Ăžau gera gott og hvar Ăžau Ăžurfa aĂ° bĂŚta sig. Nemendur stóðu sig meĂ° prýði og verkefnin Ăžeirra voru fjĂślbreytt og skemmtileg.

Gluggar Ă&#x161;tihurĂ°ir SĂŠrsmĂ­Ă°i ...Ă­ rĂŠttum gĂŚĂ°um

Helena MarĂ­a SmĂĄradĂłttir Enskukennari Ă­ FMOS

Við erum nú orðin Þjónustuaðili fyrir úrVinnslusjóð

Opinn hugbĂşnaĂ°ur ViĂ° gerĂ° fjĂĄrhagsĂĄĂŚtlunar fyrir MosfellsbĂŚ, lagĂ°i Ă?bĂşahreyfingin m.a. til aĂ° bĂŚjarfĂŠlagiĂ° fĂŚri kerfisbundiĂ° Ă­ aĂ° skipta tĂślvukerfum sĂ­num yfir Ă­ opinn hugbĂşnaĂ°, en meĂ° ĂžvĂ­ mĂĄ spara Ăłtaldar milljĂłnir ĂĄrlega. SparnaĂ°urinn nĂŚr ekki bara til bĂŚjarfĂŠlagsins, heldur sparar Ăžessi aĂ°gerĂ° gjaldeyri og fjĂĄrfestingar hjĂĄ Ă­bĂşum MosfellsbĂŚjar meĂ° bĂśrn ĂĄ skĂłlaaldri. Opinn hugbĂşnaĂ°ur er einnig atvinnuskapandi innanlands.

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA

www.heilsufrettir.is/solosk

Forskot ĂĄ kĂŚrleiksvikuna Ă? lokaĂĄfanga Ă­ ensku, 3B05, Ă­ FMos tĂłkum viĂ° forskot ĂĄ kĂŚrleiksvikuna Ă­ MosfellsbĂŚ meĂ° Ăžemavinnu um ĂĄstina. Nemendur unnu fjĂślbreytt verkefni Ă­ tveggja vikna lotu. MarkmiĂ° Ăžemavinnunnar var aĂ° auka munnlega fĂŚrni nemenda og orĂ°aforĂ°a. Ă? lok Ăžessara tveggja vikna hĂŠldu nemendur munnlega kynningu um persĂłnu aĂ° eigin vali sem tengdist braut nemenda, ĂĄsamt ĂžvĂ­ aĂ° skila stuttri greinagerĂ° undir Ăžemanu ĂĄst. ViĂ° byrjuĂ°um vinnuna ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° skoĂ°a hvaĂ° ĂĄst er samkvĂŚmt brautum nemenda, hvaĂ° finnst nĂĄttĂşruvĂ­sindum um ĂĄstina, fĂŠlags- og hugvĂ­sindum, Ă­ĂžrĂłtta- og lýðheilsubraut og listabraut. Ă&#x17E;vĂ­ nĂŚst kynntu nemendur niĂ°urstÜður sĂ­nar fyrir hĂłpnum, nemendur ĂĄ hverri braut hĂŠldu kynningu saman. Ă&#x17E;vĂ­ nĂŚst var hrist upp Ă­ hĂłpnum meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° lĂĄta nemendur fara ĂĄ hraĂ°stefnumĂłt Ă­ tĂ­ma, Ăžar sem hver og einn nemandi bjĂł til persĂłnu til aĂ° nota. SpiluĂ° var rĂłmantĂ­sk tĂłnlist Ă­ bakgrunni og nemendur sĂĄtu viĂ° kertaljĂłs og huggulegheit. Ă&#x17E;etta verkefni tĂłkst einstaklega vel, nemendur og kennari skemmtu sĂŠr konunglega. Ă&#x17E;aĂ° var ĂłtrĂşlega

a

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

eitt hundraĂ° manna sal ĂĄ frumsĂ˝ningu. SjĂśtĂ­u gestir Ă­ ĂĄtta Þúsund manna samfĂŠlagi! HvaĂ° veldur? Ekki er ĂžaĂ° verĂ°iĂ° Ăžar sem ĂžaĂ° kostar ekki nema 1.500 kr. inn ĂĄ sĂ˝ningar hjĂĄ fĂŠlaginu. Ef Þú, lesandi góður, hefur lĂĄtiĂ° Ăžig vanta hjĂĄ Þínu heima leikhĂşsi en sĂŚkir sĂ˝ningar til ReykjavĂ­kur Ăžarft Þú aĂ° hugsa Ăžinn gang. HĂŠr er mjĂśg flott leikfĂŠlag meĂ° mĂśrgu hĂŚfileikafĂłlki innan borĂ°s, hĂŚfileikafĂłlki sem langar aĂ° sĂ˝na ÞÊr hvaĂ° Ă­ ĂžvĂ­ bĂ˝r og gleĂ°ja Ăžig eina kvĂśldstund eĂ°a svo. Til Ăžess aĂ° ĂžaĂ° takist Ăžarft Þú aĂ° mĂŚta. SĂ˝num leikhĂşsinu okkar Ăžann stuĂ°ning sem ĂžaĂ° ĂĄ skiliĂ°, svo er ĂžaĂ° eins ĂĄreiĂ°anlegt og ĂžaĂ° aĂ° ĂŠg fĂŚddist fyrir norĂ°an aĂ° Þú munt eiga gleĂ°irĂ­ka stund um leiĂ°. Ă&#x17E;etta var nĂş ĂžaĂ° sem ĂŠg vildi sagt hafa Ă­ Ăžetta sinn. Ă&#x2030;g vil aĂ° lokum Ăžakka ykkur aftur, Mosfellingar, fyrir aĂ° taka vel ĂĄ mĂłti mĂŠr og undirstrika ĂžaĂ° sem ĂŠg sagĂ°i Ă­ byrjun Ăžessarar hugleiĂ°ingar minnar aĂ° MosfellsbĂŚr og -sveit er góður staĂ°ur og hĂŠr er gott aĂ° vera. PĂśssum okkur ĂĄ aĂ° hlĂşa vel aĂ° samfĂŠlaginu okkar og innviĂ°um Ăžess.

hugbúnað. �búahreyfingin mótmÌlti Þessu og hefur sett upp opinn hugbúnað å Þessa tÜlvu og með Því sparað hugbúnaðarleyfi fyrir sem hugsanlega nemur tugum Þúsunda. Engin vandamål hafa komið upp við notkun å henni.

Þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.

Ă&#x17E;aĂ° er trĂşlega minni breyting fyrir fĂłlk aĂ° skipta Ăşr Office 2003 yfir Ă­ OpenOffice, sem er opinn og frjĂĄls hugbĂşnaĂ°ur, heldur en aĂ° fara yfir Ă­ Office 2007, en viĂ° gengum lengra og skiptum Ăşr Windows yfir Ă­ Ubuntu. ViĂ° hvetjum Ă­bĂşa til Ăžess aĂ° aĂ°stoĂ°a okkur viĂ° aĂ° ĂžrĂ˝sta ĂĄ aĂ° bĂŚjarfĂŠlagiĂ° og skĂłlar taki upp opinn hugbĂşnaĂ°. AĂ° lokum hvetjum viĂ° Ă­bĂşa til Ăžess aĂ° taka Þått Ă­ starfi og barĂĄttu Ă?bĂşahreyfingarinnar fyrir opinni stjĂłrnsĂ˝slu, gagnsĂŚi og auknu Ă­bĂşalýðrĂŚĂ°i. JĂłn JĂłsef Bjarnason, bĂŚjarfulltrĂşi Ă?bĂşahreyfingarinnar, jonb@ibuahreyfingin.is

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ås­amt hels­tu upplýs­ingum å netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

Flugumýri 16d s. 577-1377 / 896-9497 www.retthjajoa.is

AĂ°sendar greinar -

21


Búningamál á tímamótum Ég undirritaður leyfi mér hér með að þakka Ásgeiri Jónssyni og Jóni Pálssyni fyrir hlýleg orð í minn garð í Mosfellingi að undanförnu. Ennfremur vil ég, vegna greinarskrifa búninganefndar Aftureldingar um tilboð í félagsgalla fyrir félagið, koma eftirfarandi á framfæri: Í tilboðinu sem búninganefnd sendi frá sér til fyrirtækja segir orðrétt: ,,Félagslitur Aftureldingar er rauður og svartur, en auk þess að vera í þessum litum þarf félagsgallinn að vera fáanlegur í barna og fullorðinsstærðum og hann þarf að vera fáanlegur hjá fyrirtækinu á lager þannig að félagsmenn geti verslað beint við fyrirtækið. Við mat á tilboði verður tekið mið af verði, gæðum, útliti og sniði”. Sá félagsgalli sem varð fyrir vali búninganefndar er úr polyesterefni en samskonar félagsgalli sem JAKO bauð var verðlagður á 8.400 kr til félagsmanna Aftureldingar. Í tilboði JAKO var gert ráð fyrir því að merki félagsins væri ísaumað í vinstra brjóst ásamt því að nafn félagsins væri með bogadregnum línum á baki eins og kveður á í lögum félagsins. Talsvert meira var lagt í merkingu JAKO félagsgallanna en þess sem varð fyrir valinu. Að því gefnu, að merki félagsins hefði einungis verið þrykkt á einn stað, hefði JAKO getað boðið sinn félagsgalla á undir 8.000 kr. Gæði JAKO varanna þekkja neytendurnir best sjálfir. Þeir væru sjálfsagt ekki að koma aftur og aftur ef þeir væru ekki ánægðir með JAKO vörurnar og þjónustuna eins og

reyndin hefur verið í mörg ár og þökkum við það.

tilboði yrði komið áleiðis til viðkomandi deilda“.

Útlit og snið félagsgallanna er matsatriði hverju sinni en sá félagsgalli sem varð fyrir valinu er að minnsta kosti ekki rauður og svartur eins og segir í „útboðsgögnunum“. Ennfremur hefur Afturelding greinilega ekki ætlað að marka sér neina sérstöðu með þennan nýja félagsgalla. Í samningi við JAKO var ákvæði um að ekkert annað íþróttafélag notaði eins félagsgalla né heldur seldur öðrum félögum eða félagasamtökum sem félagsgalli. Búninganefndin hefur greinilega slegið mikið af þeirri kröfu, sem mér þykir miður, en sem dæmi má nefna að Þróttur í Reykjavík notar samskonar félagsgalla og búninganefndin valdi og er sá galli búinn að vera í notkun um all langa tíð. Við þetta er að bæta að von er um að búninganefndin hafi tryggt að félagsgallinn verði til allt samningstímabilið sem mér skilst að séu fjögur ár. Af nógu er að taka fyrir félagsmenn Aftureldingar á þessum tímum að skipta yfir í annað íþróttamerki þó þeir þurfi ekki líka að kaupa aðra línu að hausti með tilheyrandi kostnaði.

Svo mörg voru þau orð um heildarlausnir fyrir Aftureldingu. Í framlögðum tilboðsgögnum frá búninganefnd kemur hvergi fram að óskað sé heildarlausna fyrir Aftureldingu. Þetta var því hulið en eðlilegra hefði þótt að einhver útboðslýsing hefði fylgt, sem engin var. Tilboðið frá búninganefndinni er því óljóst og lítt ígrundað. Eftir minni bestu vitund var deildum félagsins ekki kynnt tilboð í aðrar íþróttavörur eins og keppnistreyjur áður en samningurinn var gerður eins og segir í hinum hluta tilboðsins. Þar tóku því búninganefnd og aðalstjórn fram fyrir hendur einstakra deilda félagsins.

Í hinum hluta tilboðsins segir: „Með bréfi þessu leitar nefndin eftir tilboðum í félagsgalla/búning merktan félagsmerki Aftureldingar. Einnig gefst fyrirtækinu kostur á samhliða tilboði í félagsgalla, að gefa einnig tilboð í íþróttafatnað og/eða vörur sem nýst gætu einhverju af deildum félagsins. Því

Í ræðu minni á lokahófi handknattleiksdeildar Aftureldingar síðastliðið vor kom fram að meistaraflokkur karla og kvenna ásamt 2. flokki karla fengi allan æfinga- og keppnisbúnað ásamt töskum og boltum þeim að kostnaðarlausu til næstu tveggja ára. Samningur þar að lútandi var undirritaður í lok maí 2010. Búninganefndinni var því fullljóst, þegar tilboðið um félagsgalla var lagt fram, að þessi samningur væri til staðar. Engu að síður reynir aðalstjórn Aftureldingar að gera samning minn við handknattleiksdeildina tortryggilegan þó hann kveði ekki á um nein útgjöld af hendi handknattleiksdeildar félagsins.

starfssamning við Íslandsbanka sem ég og fagnaði. En hún lét það ósagt að til stæði að skipta út keppnistreyjum vegna ákvæða í samningi við bankann um að auglýsa hann á keppnistreyjunum. Að öllu þessu sögðu stendur eftir að fyrirtæki í Reykjavík selur Aftureldingu keppnisbúnað og fyrirtæki skrásett í Stykkishólmi selur félagsmönnum félagsgalla. JAKO er skrásett í Mosfellsbæ með starfsstöð í Reykjavík. JAKO, sem hefur útvegað Aftureldingu vörur án endurgjalds, afskrifað skuldir og beðið greiðslna svo mánuðum skiptir, fær ekki að bjóða í heildarlausnir fyrir félagið. Þessi „tímamótasamningur“ Aftureldingar er ekki kjarabót fyrir félagsmenn til næstu ára þar sem þeir þurfa að greiða meira en áður til að kaupa félagsgalla og keppnistreyju félagsins. Hvernig réttlætir aðalstjórn Aftureldingar að þetta tvennt sé c.a. 5.000 krónum dýrara í Mosfellsbæ en í Reykjavík? Því til sannmælis geta menn athugað verð á búnaði fyrir Breiðablik sem er frá JAKO og er talsvert ódýrari en sem stendur félagsmönnum Aftureldingar til boða. Maður hlýtur að velta fyrir sér hvaða hagsmunir voru þarna hafði að leiðarljósi. Voru það hagsmunir félagsmanna eða eitthvað annað? Mínar bestu JAKO kveðjur,

Skömmu fyrir opnun tilboða hitti ég eina nefndarkonu búninganefndar á förnum vegi og tjáði hún mér að búið væri að gera

Jóhann Guðjónsson

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2011

Mannréttindi fótum troðin í Mosfellsbæ

Fjárhagsáætlun. Við afgreiðslu fjárhagsáætunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 lagði Samfylkingin fram eftirfarandi tillögur til breytingar á drögum meirihluta sjálfstæðismanna og VG:

Viðmiðunarupphæð fjárhagsaðstoðar var á dagskrá fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar þann 25. janúar 2011. Á fundinum lagði fulltrúi Íbúahreyfingarinnar það til að afgreiðslu málsins yrði frestað í ljósi þess að von væri á birtingu neysluviðmiða af hálfu Velferðarráðuneytisins. Auk þess lágu fyrir nefndinni tilmæli til sveitarstjórna frá ráðherra um að þær tryggi að einstaklingar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til framfærlsu á mánuði, eða tæpar 150.000 krónur á mánuði. Nefndin ákvað hinsvegar að leggja það til við bæjarstjórn að viðmiðunarupphæðin taki breytingum í samræmi við verðlagsþróun. Þannig hækki fjárhæðin sem um ræðir fyrir einstakling úr 125.540 krónum á mánuði í 128.627 þúsund krónur á mánuði frá og með janúar 2011. Við afgreiðslu málsins lagði fulltrúi Íbúahreyfingarinnar því fram eftirfarandi bókun: „25. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna hljóðar svo: „Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan þeirra sjálfra og fjölskyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagsleg þjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eða annars sem skorti veldur og menn geta ekki við gert. Mæðrum og börnum ber sérstök vernd og aðstoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd innan eða utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.“

Tillögur Samfylkingar Rekstraráætlun: 1. Ekki verði um að ræða fyrirhugaða skerðingu á framlagi til sérkennslu og stuðningsþjónustu grunnskólanna. 2. Frístundaávísanir til barna og unglinga verði ekki skertar. 3. Ekki verði skerðing á framlagi bæjarins til UMFA eins og gert er ráð fyrir. Þessa í stað verði útgjöld lækkuð með eftirfarandi hætti: 1. Útgjöld til kynningarmála og auglýsinga verði lækkuð verulega. 2. Hagrætt verði í verkefnum á umverfissviði. 3. Hagrætt verði í verkefnum millistjórnenda hjá stofnunum bæjarins. 4. Lækkun á hlunnindum stjórnenda. 5. Lækkun launa yfir- og millistjórnenda með laun yfir 600.000 á mánuði með samningum við viðkomandi. Eignfærð fjárfesting: Ekki verði gert ráð fyrir fjármunum vegna golfskála í eignfærðri fjárfestingu þar sem samningurinn við Kjöl þarfnast endurskoðunar. Tillögur Samfylkingarinnar hlutu ekki náð fyrir augum meirihlutans og var því eftirfarandi bókun lögð fram: „Fárhagsáætlunin sem hér hefur verið afgreidd byggir á sýn meirihlutans um forgangsröðun og áherslur í starfsemi og þjónustu bæjarins. Eins og síðastliðin tvö ár hafa afleiðingar efnahagshrunsins afgerandi áhrif á áætlunina. Við slíkar aðstæður er enn mikilvægara en áður í anda hverra gilda er forgangsraðað í þjónustu bæjarins. Ég tel að í fjárhagsáætluninni hafi m.a. ekki verið nægjanlega horft til málefna barna og unglinga og þá einkum þeirra sem höllum fæti standa sem og til mikilvægi þess að þétt sé haldið utan um þennan hóp með tilliti til þeirra aðstæðna sem nú ríkja í samfélaginu. Vegna þessa lagði ég fram beinar tillögur um breytingar á drögum að áætluninni í þessa átt sem ekki var fallist á og er það miður.“

Grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Nokkru eftir afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins var af hálfu meirihlutans lögð fram tillaga um upphæð grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar bæjarins. Í því

22

- Aðsendar greinar

sambandi lagði Samfylkingin fram eftirfarandi tillögu: „Við gerð fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 lagði ég fram tillögu um endurskoðun á reglum bæjarins um fjárhagsaðstoð sem vísað var til umfjöllunar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og síðan til umfjöllunar í fjölskyldunefnd. Tillaga meirihluta nefndarinnar er að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki í samræmi við breytingu á neysluvísitölu eða úr um 125.000 á mánuði í um 128.000 á mánuði. Ekki er að sjá að tillaga mín hafi fengið umfjöllun í tengslum við þetta mál. Ég legg því fram til afgreiðslu þann hluta tillögu minnar sem fjallar um viðmið grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar: Að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar Mosfellsbæjar verði sú sama og fjárhæð atvinnuleysisbóta hverju sinni.“ Ekki hlaut þessi tillaga heldur náð fyrir augum meirihlutans og var hún felld. Lagði fulltrúi Samfylkingar því fram eftirfarandi bókun: „Í bréfi Velferðarráðuneytisins til sveitastjórna á Íslandi dags. 3. janúar 2011 kemur m.a. eftirfarandi fram: „Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um erfiða stöðu þeirra sem byggja framfærslu sína á lágmarksbótum almannatrygginga, atvinnuleysisbótum eða fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Horft var til þessarar erfiðu stöðu þegar lágmarkstekjuviðmið til framfærslu lífeyrisþega sem búa einir var hækkað umtalsvert í janúar 2009 og verður frá og með 1. janúar 2011 rúmar 184.000 kr. Fullar atvinnuleysisbætur nema tæpum 150.000 kr. á mánuði. Grunnfjárhæð sveitarfélaganna hefur að jafnaði verið mun lægri sem getur gert fjárhagstöðu þeirra, sem þurfa að reiða sig eingöngu á aðstoð sveitarfélaganna, slaka í samanburði við aðra sem fá bætur frá hinu opinbera.“ „Með vísan til framangreindra atriða beinir velferðarráðherra þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær tryggi að einstaklingar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til framfærslu á mánuði.“ Í ljósi þess sem að ofan greinir er það miður að meirihluti bæjarstjórnar hafi ekki vilja til að rétt hlut þeirra sem allra lakast standa fjárhagslega þeirra sem fá bætur frá hinu opinbera. Það er mín skoðun að ekki sé hægt að bíða með að leiðrétta hlut þessa fólks, en verði síðar sátt í þjóðfélaginu um lágmarksframfærsluviðmið sem leiða til hækkunar bóta þá hækki fjárhagsaðstoð í samræmi við það.“ Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi Samfylkingar

Þá hljóðar 76. gr. íslensku stjórnarskrárinnar svo: „Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika. Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi. Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst.“ Í ljósi ofangreinds harmar fulltrúi Íbúahreyfingarinnar ákvörðun nefndarinnar því ljóst er að samþykkt viðmiðunarupphæð dugar ekki til framfærslu og brýtur þar með í bága við stjórnarskrá og mannréttindi.“ Bæjarstjórn ákvað svo á fundi sínum þann 2. febrúar 2011, gegn atkvæði fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, að staðfesta ákvörðun meirihluta fjölskyldunefndar. Það skiptir máli hverjir stjórna í Mosfellsbæ. Kristbjörg Þórisdóttir fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í fjölskyldunefnd Þórður Björn Sigurðsson varabæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar


Þjónusta við mosfellinga

Ökukennsla

María Ómarsdóttir Hlusta á gulldrengina Simma og Jóa og brýt saman þvott :O) Getur ekki klikkað heheh Lau. 19. feb.

Gylfa Guðjónssonar

Sími: 696 0042

Úlfhildur Geirsdóttir Ég auglýsi eftir fólki sem vann á Álafossi á árunum 1960 - 70 og svo frá 1970 - 80 endilega gefið ykkur fram eða látið vita ef þið vitið um einhvern. Sun. 13. feb.

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS 4ÓNJ

Ollý Björk Ólafsdóttir hvað er málið með að ókunnugir strákar séu að pota í mann á facebook... er það nýja pikkup linan!! Mán. 21. feb.

Óska eftir fólki sem hefur áhuga á a.m.k. einu af eftirtöldu: Heilsu, bættum lífsstíl, íþróttum, umhyggju fyrir velferð annara, mannlegum samskiptum, persónuþroska oflr.

HVAÐ EF . . . ÞETTA ER LAUSNIN ÞÍN?

Kolbrún Rakel Helgadóttir kolbrunrakel@gmail.com

869-7090

Skráning hjá Smára í s. 896-2300 og smari@fitpilates.org www.fitpilates.org

ÁLAFOSS

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði fyrir hunda og ketti.

Verslun, Álafossvegi 23

pizzur þráðlaust net kaldur af krana crebes boltinn í beinni kaffi risaskjár samlokur samlokur lasagne heitt súkkulaði

Láretta Georgsdóttir Blakhelgi lokið sigruðum 5 leiki af 5 mögulegum - ekki amalegt það. Stolt af blakstelpunum í Aftureldingu. Sun. 20. feb.

fyrir 18 ára og eldri

Skipta auka 30-50 þúsund krónur á mánuði þig máli?

StInnur rASS, SLéttur mAgI

Elín Karitas Bjarnadóttir Þorlákshöfn heimsótt í dag, Skaginn um síðustu helgi, tvö gull í hús, Þórunn Anný alveg að massa þetta:) Lau. 19. feb. Bjarni Bjarkason Í dag er hálft ár síðan ég var síðast þunnur. Ég mæli eindregið með þessu, þetta er alvörulíf :) Sun. 20. feb.

VIÐSKIPTATÆKIFÆRI

Addy Steinarrs ...Holtafólk í Mosó....hafið augun með gráum Subaru Legasy sem er mjög greinilega í eftirlitsferð um hverfið. Búin að láta mína nágranna vita svo hér verður ekki brotist inn :)) Þri. 22. feb.

Gerið verðsamanburð. Hundaheimur - Háholti 18 - Sími 551-3040

WWW.ALAFOSS.IS

Opið alla vir k a daga á milli 12:00 til 18:00

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

crebes pizzur kaffi risaskjár samlokur lasagne heitt súkkulaði boltinn í beinni samlokur þráðlaust net kaldur af krana

Mosó

Sá flottasti í bænum

Daði Þór Einarsson Elvis er víst kominn í Mið. 9. feb.

verslum í heimabyggð

Þegar góða veislu gjöra skal...

Kjötbúðin

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þverholti 3 - Sími: 566-6612

Grensásvegi 48 - Sími 571 5511 - kjotbudin@kjotbudin.is

Bílskúrar • svalir • BaðherBergi • stofur • eldhús • verslanir • iðnaðarhúsnæði

Steinteppi & epoxy gólfefni

stofan verslunina !2).)..

eldhúsið eldhúsið eldhúsið %,$(²3)¨ %,$(²3)¨

stigann 6)..534!¨52).. vinnustaðurinn stigann 6)..534!¨52)..

sími 864 6600 | www.steinteppi.is | steinteppi@steinteppi.is

Þjónusta við Mosfellinga -

23


(%9234(%&52 Aรˆ%GILLOG'YรˆAHAFIEIGNASTSTร’LKU Aรˆ*ร‹N+ALMANNHAFIFENGIรˆร’THLUTAรˆ RITLAUNUMFRยน2ITHรŽFUNDASAMBAND INUTILNยพSTUTVEGGJAยนRA

gamli, gamli

hlutavelta Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosยญfellยญ ingum รกsยญamt helsยญtu upplรฝsยญingum รก netfangiรฐ mosยญfellingur@mosยญfellingur.isยญ

AรˆHANDKNATTLEIKSLIรˆIรˆ*UMBOYSSร ENNEINUSINNIKOMIรˆร…ร’RSLITALEIKร… HรŽLLINNIย™FรŽSTUDAGKLSPILA ร–EIRTILร’RSLITAร…BIKARNUM

ร รพvรญ herrans รกri 2010, sem nรฝlega s rann sitt skeiรฐ, varรฐ รฉg รพess heiรฐur er aรฐnjรณtandi aรฐ eiga afmรฆli, sem ekki frรกsรถgur fรฆrandi รพar sem mรฉr sรถmu skilst aรฐ allflestir lendi รญ รพessari krรญsu.

AรˆRรŽRADEILDINNIยน2EYKJALUNDIVERรˆI LOKAรˆยนNยพSTUNNIENHร’NHEFURVERIรˆ ร…-OSFELLSBยพร…YFIRยนR Aรˆร–AรˆSรUPPSELTร…KNATTSPYRNUSKร‹LA ,IVERPOOLOG!FTURELDINGARSEMFRAM FERยน4UNGUBรŽKKUMร…SUMAR Aรˆ(UGI3ยพVARSSรFERTUGURยน MORGUN FรŽSTUDAGINNFEBRร’AR Aรˆ0รTUR-AGGHAFIHALDIรˆUPPยน GLยพSILEGTFERTUGSAFMยพLIยนDรŽGUNUM AรˆBROTISTHAFIVERIรˆINNร…+Rร‹NUNA ยนDรŽGUNUMOGMIKLUMFJยนRMUNUM STOLIรˆยถJร‹FARNIRVORUMEรˆLYKILAรˆ VERSLUNINNI

Nรฝr Mosfellingur fรฆddist sunnudaginn 6. febrรบar รก Akranesi. Drengurinn vรณ 2890 gr og var 48 cm aรฐ lengd. Foreldrar hans eru Hilmar Gunnarsson og Oddnรฝ รžรณra Logadรณttir, Spรณahรถfรฐa 26.

Vinkonurnar Birgitta Dervic og Jรณna Margrรฉt Guรฐmundsdรณttir hรฉldu tombรณlu รญ Krรณnunni og sรถfnuรฐu 2.558 krรณnum fyrir Rauรฐa krossinn. Afrakstur tombรณlunnar rennur รญ sameiginlegan hjรกlparsjรณรฐ รก landsvรญsu. ร lok hvers รกrs er sjรณรฐnum rรกรฐstafaรฐ รญ verkefni รญ รพรกgu barna รญ neyรฐ erlendis. Fyrir stuttu var rรบmri milljรณn sem safnast hafรฐi รกriรฐ 2010 rรกรฐstafaรฐ รก Haรญtรญ. Munaรฐarlaus bรถrn, sem hingaรฐ til hafa sofiรฐ รก jรถrรฐinni, fengu รพรก rรบm og skรณlabรถrn ritfรถng og nรฝjar skรณlatรถskur.

AรˆVERIรˆSรAรˆUNDIRBร’AVIรˆBYGGINGU VIรˆHร’SNยพรˆIยฅSTEXVIรˆ6รŽLUTEIG Aรˆ6ALDIMAR,Eร‹EIGIAFASTRยนKSEMSร SยนEINISEMBERINAFNIรˆ%LVIS

AรˆยซLร…NALJร‹SMYNDARIHAFIHALDIรˆ UPPยนFERTUGSAFMยพLIUMSร…รˆUSTUHELGI Aรˆ(RAUNHร’SSรFARIรˆยนHAUSINNOG BANKINNSรBร’INNAรˆTAKAYFIR

sรญmi

eldbakaรฐar pizzur

522-2222

Aรˆ*ยนTISรBร’INNAรˆSTOFNSETJANร•TT FJARSKIPTAFYRIRTยพKIร…SLAGTOGIVIรˆ FรLAGASINNSEMNEFNIST(RINGDU

sรญmi

522-2222

Aรˆ(ILMAROG/DDNร•HAFIEIGNAST Lร…TINNDRENGยนDรŽGUNUM

AรˆFYRSTAKVรŽLDVAKA!FTURELDINGAR ร–ENNANVETURINNSรร…KVรŽLD Aรˆ$ร‹RI$.!SรORรˆINNPABBI Aรˆ(ELGA,INDOG-ATTIEIGIVONยน BARNIร…SUMAR AรˆBYRJAรˆSรAรˆHLJร‹รˆRITAFUNDI BยพJARSTJร‹RNARร…+JARNANUM

Humarsalat

Aรˆย™SDร…SEIGIAFMยพLIร…DAG Aรˆ0IZZA BRยพรˆURSรUKOMNIRMEรˆ HEIMASร…รˆUNAWWWPIZZURISร…LOFTIรˆ AรˆkยนRGANGURINNยพTLIAรˆHALDA 2EUNIONร…(ARรˆARBร‹LIMAร… Aรˆ(ร‹TEL,AXNESSKORIHยนTTยน ERLENDUMHร‹TELBร‹KUNARVEFSVยพรˆUM Aรˆ-OSFELLSBยพRKEPPIVIรˆ!KUREYRIร… SPURNINGAร–ยพTTINUMยฒTSVARIร…3Jร‹N VARPINUยนMORGUN FรŽSTUDAGSKVรŽLD AรˆNOKKRIRGALVASKIRTUDDARHAFI STOFNAรˆGรŽNGUFรLAGIรˆ%SJU Aรˆ%GGERTBร…LASALISรEINNร–EIRRASEM ยนHUGAHAFAยนREKSTRIร…Hร’SNยพรˆINU SEMยนรˆURHร•STI+IDDA2ร‹Tร…(ยนHOLTI Aรˆ-OSFELLINGURยนRSINS 3TEINDI*R HAFIVERIรˆMEรˆALEFSTUร…KJรŽRIยน SJร‹NVARPSMANNIยนRSINSยน%DDUNNI Aรˆ(REINDร…S9LVAHAFIVERIรˆTILNEFND SEMLEIKKONAยนRSINSร…AรˆALHLUTVERKI AรˆUMร–ร’SUNDHAFISAFNASTยน 3MALAMร‹TI(ARรˆARTILSTYRKTARFรLAGS KRABBAMEINSSJร‹KRABARNA AรˆNยพSTI-OSFELLINGURKOMIร’T FIMMTUDAGINNMARS

MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

24

ยฅELDHร’SINU

- Heyrst hefur...

(*ย™/$$.ยต*5

ร รพetta skiptiรฐ varรฐ รฉg รพrรญtugur sem aldrei hefur gerst รกรฐur og gerist sennilega ekki aftur รญ brรกรฐ. ร‰g var spartรฝ bรบinn aรฐ รกkveรฐa brjรกlaรฐ afmรฆli slรณ รญ mรถrg รกr en kreppudraugurinn รฉg rรฆkilega รก puttana รก mรฉr. รžegar er รฉg var lรญtill pรบki, lรญtill og vitlaus (nรบ รพessum รก menn voru ) bara og vitlaus aldri รพrjรกtรญu รกra og eldri alveg hund gamlir. Fyrir sex รกra pjakk รก รพessum tรญma var slรญkt fรณlk bara gamalmenni en svo kom aรฐ รพvรญ 24 รกrum seinna aรฐ รฉg er kominn รก รพetta stig og bara aldrei veriรฐ eldri. รพarf En รพessu fylgir mikil รกbyrgรฐ, รฉg loksins aรฐ haga mรฉr einsog maรฐur mรก รพ.e.a.s. haga mรฉr eftir aldri sem segja aรฐ kannski sรฉ kominn tรญmi til. Vera รกbyrgur, gรณรฐur uppalandi, kurteis, haga mรฉr vel รก mannamรณtum o.s.frv. รžetta er nรบ ekki alltaf gaman รพaรฐ er reyndar miklu skemmtilegra rรฆkiaรฐ haga sรฉr einsog asni og sletta lega รบr klaufunum. รก n komin er maรฐur sem รพar En nรบ fertugsaldurinn (djรญseskrรฆst) er hรฉr kannski tรญmi kominn til og lofa รฉg fara T.d. vel. mรฉr meรฐ aรฐ fara aรฐ haga alltaf eftir umferรฐarreglunum, lรฆra รก bridds, ekki fara fullur upp รก sviรฐ รพvรญ รพorrablรณtinu og muna ekki eftir sem daginn eftir, รพaรฐ eru slรญkir hlutir nรบ รฉg รฆtla aรฐ fara temja mรฉr. ร‰g รพarf รพvรญ reyndar ekki aรฐ hafa รกhyggjur af eftir hรกr ekkert enda hรกriรฐ aรฐ fรก grรกa til aรฐ grรกna. ร‰g vil aรฐ sjรกlfsรถgรฐu รพakka รถllum รพeim fjรถlskyldumeรฐlimum sem var mundu eftir deginum en sรก eini รกรฐur Arnar brรณรฐir sem sendi mรฉr SMS en hann fรณr aรฐ sofa.

Oddnรฝ Mjรถll Arnardรณttir lagaprรณfessor viรฐ Hรกskรณlann รญ Reykjavรญk sendir okkur uppskrift aรฐ รพessu sinni aรฐ salati sem bรฆรฐi er gรณรฐur sem forrรฉttur eรฐa lรฉttur aรฐalrรฉttur. Humarsalat meรฐ satay sรณsu. Salat 1 1/2-2 pokar blandaรฐ salat 1 mangรณ 1 bakki jarรฐarber ยฝ agรบrka 1 rauรฐ paprika ยผ rauรฐlaukur 500 gr. skelflettir humarhalar 2 hvรญtlauksrif Smjรถr Salt Satay sรณsa 2 skarlottulaukar 2 hvรญtlauksrif 1 matskeiรฐ curry paste (milt) ยผ bolli hnetusmjรถr (crunchy) 1 matskeiรฐ hrรกsykur 1 matskeiรฐ fiskisรณsa (fish sauce - nam pla) 1 bolli lรฉtt kรณkosmjรณlk

Grรฆnmetiรฐ og รกvextirnir er skoriรฐ รญ bita og rauรฐlaukurinn skorinn รญ รพunnar sneiรฐar og รถllu blandaรฐ saman. Satay sรณsan er lรถguรฐ รพannig aรฐ fyrst er laukur og hvรญtlaukur steiktur รพar til hann verรฐur mjรบkur, sรญรฐan er curry paste bรฆtt viรฐ og steikt รญ eina mรญnรบtu. รžรก er hnetusmjรถri, sykri, fiskisรณsu og kรณkosmjรณlk bรฆtt รบt รญ og sรณsan lรกtin sjรณรฐa niรฐur og รพykkjast รญ ca. 10-15 mรญnรบtur. Humarinn er snรถggsteikur รญ hvรญtlauk og smjรถri og saltaรฐur. Tilbรบinni Satay sรณsunni er hellt yfir humarinn รก pรถnnunni og รถllu sรญรฐan skellt beint af pรถnnunni รก salatiรฐ. Boriรฐ fram strax meรฐ gรณรฐu brauรฐi. Einnig mรก nota hรถrpudisk og eรฐa rรฆkjur รญ รพetta salat. Verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu.

Hรถgni snรฆr

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosยญfellingum รกsยญamt helsยญtu upplรฝsยญingยญ um รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is


smĂĄ

auglĂ˝singar Vantar hĂşs til leigu Ă&#x17E;riggja manna fjĂślskylda Ăłskar eftir nĂ˝legu 160300 fm einbĂ˝li/raĂ°hĂşsi Ă­ langtĂ­maleigu. SkilvĂ­sar greiĂ°slur og tryggingar Ă­ boĂ°i. Uppl. Ă­ s. 842-5300 eĂ°a orri@utsaer.is

EinbĂ˝li Ăłskast til leigu Ă&#x201C;skum eftir 4-5 svefnherbergja einbĂ˝li Ă­ langtĂ­maleigu. StaĂ°setning Ă­ Tanga- eĂ°a Holtahverfi. Traustir greiĂ°endur. HafiĂ° samband: 659-0936 eĂ°a gisli@lagarok.is

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

verslum Ă­ heimabyggĂ°

Tek aĂ° mĂŠr alla krana- og krabbavinnu Ă&#x161;tvega allt jarĂ°efni VĂśrubill Ă&#x17E;.b. KlapparhlĂ­Ă° 10 Ă&#x17E;orsteinn 822-7142

Salur til Ăştleigu fyrir fundi og mannfagnaĂ°i

OpnunartĂ­mar sundlauga

�búð óskast til leigu Við erum ung hjón og eigum von å barni, erum að leita að 3 herb. íbúð til leigu. Erum mjÜg róleg, reglusÜm & snyrtileg. Með góð meðmÌli og skilvísar greiðslur. Endilega hafið samband í s. 690-0699 / 867-9034.

lĂĄgafellslaug

Virkir dagar: 6:30 - 21:30 Helgar: 8:00 - 19:00

VarmĂĄrlaug

Pantanir hjĂĄ Berglindi Ă­ sĂ­ma 697-5328 eĂ°a ĂĄ kiwanishus.moso@gmail.com KiwanishĂşsiĂ° Ă­ MosfellsbĂŚ

geysir.kiwanis.is

HlaupatÌkni sem kennir ÞÊr að Hlaupa å lÊttari måta?

Småauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga Sendist å netfangið: mosfellingur@mosfellingur.is

SkrĂĄning hjĂĄ SmĂĄra Ă­ s. 896-2300 og smari@smartmotion.org

Jafnt fyrir byrJendur sem vana Hlaupara

i

Verið velkomin Kaffi, kÜkur og nýsmurt brauð

EinkakEnnsla

MOSFELLINGUR kemur nĂŚst 17. mars

Tek aĂ° mĂŠr nemendur Ă­ einkakennslu Ă­ Ă­slensku. Tek einnig aĂ° mĂŠr prĂłfarkalestur. HjĂśrdĂ­s Kvaran s. 845-8473

SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hådegiS 14. marS

6ILTUSELJA

eigiĂ° hĂşsnĂŚĂ°i ? 6EGNAMIKILLARSĂ&#x17D;LUUNDANFARIĂ&#x2C6;Ă&#x2013;šVANTAR OKKURALLARGERĂ&#x2C6;IREIGNAšSĂ&#x17D;LUSKRš

hafĂ°u samband Einar PĂĄll KjĂŚrnested â&#x20AC;˘ LĂśggiltur fasteignasali

Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ endurnĂ˝jun ĂĄ raflĂśgnum â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

LĂśggiltur rafverktaki

www.smartmotion.org SkĂştuvogi 11 104 ReykjavĂ­k SĂ­mi: 566 7310

MĂĄn.-fim.: kl. 6:30-20:00. FĂśs. kl. 6:30-19:00. Lau.: 9:00 - 17:00. Sun.: LokaĂ°

3IGGI$Ă&#x2019;KARI 6ERKTAKIĂ&#x2026;LAGNINGU GĂ&#x2039;LFEFNAOGVEGGEFNA 'Ă&#x2039;LFVIĂ&#x2C6;GERĂ&#x2C6;IROGFLOTUNGĂ&#x2039;LFA 3IGURĂ&#x2C6;UR(ANSSON ,Ă&#x17D;GGDĂ&#x2019;KLAGNINGAMEISTARI 3 SIGGI WEBERMURIS

Breyttur lĂ­fsstĂ­ll Ăžarf mannlegan stuĂ°ning! Ă&#x2030;g hef hjĂĄlpaĂ° fĂłlki aĂ° lĂŠtta sig, nĂĄ betri ĂĄrangri Ă­ Ă­ĂžrĂłttum og losa sig viĂ° lĂ­fsstĂ­lstengda heilsukvilla sĂ­Ă°an 2003

MĂ BJĂ&#x201C;Ă?A Ă&#x17E;Ă&#x2030;R AĂ? BĂ&#x2020;TAST Ă? HĂ&#x201C;PINN? HafĂ°u samband og kannaĂ°u hvort viĂ° eigum samleiĂ°. KolbrĂşn Rakel HelgadĂłttir Ă&#x17E;Ăş getur hringt, sent tĂślvupĂłst eĂ°a fyllt Ăşt form ĂĄ kolbrunrakel@gmail.com www.jatakk.heilsuskyrsla.is og ĂŠg mun hafa samband.

869-7090

  

 SĂ­mi:

586 8080 8080 586

www.fastmos.is

Ă&#x17E;verholti 2 â&#x20AC;˘ MosfellsbĂŚ

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

37 25


&YRIRHVERJU HEFURร–ร’Fร‹Bร…U

!LLTยนTJยนOGTU

NDRI

,ร…SAOG-AREN

4ร…MIร…TRร’ARBRAGรˆAFRยพ

รˆI

3KVร…SASIGUPP

ยถVร…Lร…KARยนยถORRABLร‹TI

3TELPURNAR(RANNASTUPP

3Kร’LIFร’LI

5NGMENNAFรLAGSANDINN

'AMANSAMAN

(2!&.(),$52 ,OรˆNUMKร‹NGULร‹M 3ENDIรˆOKKURENDILEGAMYNDIR MOSFELLINGUR

MOSFELLINGURIS

&ร‹TBOLTADRENGIRNIR

+OLLAOG.ร‹RI

(ESTASKVร…SURNAR

%NNร–ยนAรˆBLร‹T A

MOSFELLINGUR er รก...

'5..!2 6ESTURBยพJARร…S

*UNIOR SรŽNGVARINNOG-ยพLร‹

.ร’MIFERยนFยพTUR 3Jร‹RยพNINGINNOGSKIPSTJร‹RINN

"UBBIBYGGIR

%'),, 4ยนKUSKIEFTIRSOKKA

ยฎFLUGTร–JยนLFARATEYMI

3TELPURNARMEรˆSOGRรŽR ,Jร‹SHยพRรˆAR

made sveitiin n

*OHNSARINNร…STUรˆI

2!'.(),$52 0RUMPULYKT

MAGGINET

25% afslรกttur af Bobbi Brown vรถrunum hjรก okkur 1.-8. mars Flott รญ fermingjargjรถf Erum byrjaรฐar aรฐ bรณka fermingargreiรฐslurnar! Viรฐ รก Sprey erum aรฐ fรก snyrtifrรฆรฐing til okkar sem heitir Sigrรญรฐur. Hรบn byrjar um nรฆstu mรกnaรฐamรณt og verรฐur fรถstudaga og laugardaga. Hรฆgt er aรฐ bรณka hjรก henni strax en hรบn bรฝรฐur upp รก allar meรฐferรฐir, vax og snyrtingu :)

%).!23+ยฒ,)(ยนKรŽRLUM GETVARLA VERIรˆEINNร…DJร’PULAUGINNI

26

- Hverjir voru hvar?

Hรกrstofan Sprey - Hรกholt 14 - S. 517 6677 - Neglur: 777-0650

517-6677

2!+%, (Vร…TUMROTTUM MEรˆRAUรˆAUGU

Klipping: Katrรญn Sif Mรณdel: Katrรญn

Kjรณsverjar Kunna aรฐ blรณta bjรณรฐa uppรก heimatilbรบin sKemmtiatriรฐi


..

MOSFELLINGUR

SĂ­mi:   

 586 8080 fastmos.is

+JARNA ÂśVERHOLTI

3Ă&#x2026;MI

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

586 8080

KĂŚrleiKur Ă­ KirKjunni Taize-guĂ°ĂžjĂłnusta fĂłr fram Ă­ LĂĄgafellskirkju Ă­ lok KĂŚrleiksvikunnar um sĂ­Ă°ustu helgi. Ă&#x17E;ar sĂśng Mosfellingurinn fĂŚreyski JĂłgvan Hansen nokkur lĂśg um ĂĄstina og kĂŚrleikann meĂ° kirkjukĂłrnum.

Mynd/DĂ­sa Linn

Laxatunga Vel byggt og vandað 339,9 fm. einbýli å tveimur hÌðum við Laxatungu í Leirvogstunguhverfi. Húsið er fokhelt og fullbúið að utan. SÊr íbúð å neðri hÌð er tilbúin. Hiti í gólfum. Húsið stendur å flottum útsýnisstað. Flott verð. V. 37 m.

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga Ă­ 22 ĂĄr pĂŠtur pĂŠtursson lĂśggiltur fasteignasali 897-0047

HĂĄholt 14, 2. hĂŚĂ°

588 55 30

TrĂśllateigur

KlapparhlĂ­Ă°

GlÌsileg, 122 fm. íbúð å fyrstu hÌð í vÜnduðu fjÜlbýli við TrÜllateig. VÜnduð gólfefni og innrÊttingar. Lyfta í húsi. Bílageymsla. Falleg lóð og umhverfi. V. 24,0

MjÜg vÜnduð 90,3 fm. íbúð å jarðhÌð í fallegu fjÜlbýli fyrir 50 åra og eldri við Klapparhlíð. Falleg lokuð verÜnd með stórum sólpalli. StÌði í bílageymsluhúsi. Eign í algjÜrum sÊrflokki. Laus strax. V. 23,8 m.

Arkarholt

Blesabakki

236,7 fm. einbýli å flottum stað neðst í lokaðri gÜtu við Arkarholt í MosfellsbÌ,4 góð svefnherbergi. Stór 30 fm. sólstofa með heitum potti. 2 baðherbergi, nýlega endurnýjuð. Tvíbreiður bílskúr. Stór og fallegur garður. V. 46,9 m.

MjÜg vandað og vel staðsett 70 fm. 10 hesta hús å flottum stað í MosfellsbÌ. Allt nýlega endurnýjað og gott gerði. Eign fyrir vandlåta. V. 14,9 m.

HĂĄholt

Arnartangi

GlÌsileg og afar vel skipulÜgð 95 fm. íbúð å 3. og efstu hÌð með sÊr inngangi. Upptekin loft með innfelldri halogenlýsingu. Vandaðar innrÊttingar og gólfefni. Sjón er sÜgu ríkari. V. 25,8 m.

MjÜg vel staðsett 187,5 fm. einbýli við Arnartanga. 4 góð svefnherbergi. 2 baðherbergi og bjÜrt stofa. MjÜg rúmgott eldhús. Sólpallur og tvíbreiður bílskúr. Góður garður. V. 39,5 m.

Grundartangi

FurubyggĂ°

MjÜg vandað og vel skipulagt 223 fm. einbýli. 5 svefnherbergi. GlÌsilegur arin í stofu. Tvíbreiður bílskúr. Garðurinn er afar glÌsilegur. Stór sólpallur með skjólveggjum. Heitur pottur. Skipti å ódýrari eign koma vel til greina. V. 49,9 m.

GlÌsilegt 170 fm. parhús við Furubyggð. MjÜg vandaðar innrÊttingar og flott skipulag. 3 svefnherbergi. BjÜrt stofa með sólslkåla. Mikil lofthÌð. Allt fyrsta flokks. Stór og glÌsilegur garður å baklóð. V. 39,6 m.

OpiĂ° virka daga frĂĄ kl. 9-18 â&#x20AC;˘ NetfaNg: berg@berg.is â&#x20AC;˘ www.berg.is â&#x20AC;˘ berg fasteigNasala stOfNuĂ° 1989

3. tbl 2011  

Mosfellingur

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you