Page 1

MOSFELLINGUR 2. tbl. 10. ĂĄrg. fimmtudagur 3. febrĂşar 2011 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs

eign vikunnar

www.fastmos.is

lĂŚkkaĂ°

verĂ°

urĂ°arholt - 3ja herbergja m/bĂ­lskĂşr 2Ă’MGĂ‹ĂˆM JAHERBERGJAĂ…BĂ’ĂˆÂšJARĂˆHÂžĂˆÂšSAMT MBĂ…LSKĂ’RVIĂˆ5RĂˆARHOLTÂĽBĂ’ĂˆINSKIPTISTĂ…FORSTOFUHOL TVĂŽ SVEFNHERBERGI BAĂˆHERBERGI ELDHĂ’SOGSTOFUBĂ…LSKĂ’RINNER MÂĽBĂ’ĂˆINNIFYLGIRSĂ RGEYMSLAšSĂŽMUHÂžĂˆ šSAMT HLUTDEILDĂ…SAMEIGINLEGUĂ–VOTTAHĂ’SI,žKKAĂˆVERĂˆ6 M

Nína BjÜrk Geirsdóttir, Kristjån Helgi Carrasco og Sigríður Þóra Birgisdóttir

�Þróttamenn MosfellsbÌjar selja... Útnefning å íÞróttakarli og íÞróttakonu MosfellsbÌjar fór fram í íÞróttahúsinu að Varmå Þann 13. janúar. �Þróttakarl MosfellsbÌjar var kjÜrinn karatemaðurinn Kristjån Helgi Carrasco úr Aftureldingu. TvÌr íÞróttakonur voru efstar og jafnar í kjÜrinu og deila Því með sÊr titlinum, Það eru ÞÌr Nína BjÜrk kylfingur úr Golfklúbbnum Kili og Sigríður Þóra

knattspyrnukona úr Aftureldingu. Þetta er í 19. skipti sem kjÜrið fer fram å vegum MosfellsbÌjar. Við sama tilefni var Þeim einstaklingum sem orðið hafa �slands-, deildar-, bikar-, eða landsmótsmeistarar 2010 veittar viðurkenningar åsamt Þeim sem hafa tekið Þått í og/eða Ìft með landsliði.

24

  

 

N1 

    Mynd/Hilmar

Mosfellingarnir LĂĄra Berglind HelgadĂłttir og AndrĂŠs GuĂ°mundsson

Hvetja bÜrn til heilsu­ samlegra lífernis

16

7<H<ÂĄĂ 6

R Ă&#x2030; T T I N G AV E R K S TĂ&#x2020; Ă? I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

NĂ˝ heiMaSĂ­Ă°a - www.joNb.iS

Ă&#x17E;jĂłnustuverkstĂŚĂ°i Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

B6G@K>HHD<7:IG>K>Ă <:GĂ

NĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

586 8080

+JARNAoÂśVERHOLTIo-OSFELLSBžRo3 %INAR0šLL+JžRNESTEDoLĂ&#x17D;GGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS


MOSFELLINGUR

Opinn umrรฆรฐuvettvangur

WWWMOSFELLINGURIS MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

รštgefandi: Mosfellingur ehf., Spรณahรถfรฐa 26, sรญmi: 694-6426 Ritstjรณri og รกbyrgรฐarmaรฐur: Hilmar Gunnarsson Blaรฐamaรฐur og ljรณsmyndari: Ruth ร–rnรณlfsdรณttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent MOSFELLINGUR Dreifing: รslandspรณstur Gleรฐileg jรณl Upplag: 4.000 eintรถk Umbrot og hรถnnun: Mosfellingur ehf. รรพrรณttamenn Mosfellsbรฆjar selja... Prรณfรถrk: Hjรถrdรญs Kvaran Einarsdรณttir

2. tbl. 10. รกrg. fimmtudagur 3. febrรบar 2011 Dreift frรญt t inn รก รถll heimili og fyrirtรฆki รญ mosfellsbรฆ, รก k jalarnesi og รญ k jรณs

eign vikunnar

www.fastmos.is

lรฆkkaรฐ

verรฐ

urรฐarholt - 3ja herbergja m/bรญlskรบr 2ร’MGร‹รˆM JAHERBERGJAร…Bร’รˆยนJARรˆHยพรˆยนSAMT MBร…LSKร’RVIรˆ5RรˆARHOLTยฅBร’รˆINSKIPTISTร…FORSTOFUHOL TVรŽ SVEFNHERBERGI BAรˆHERBERGI ELDHร’SOGSTOFUBร…LSKร’RINNER MยฅBร’รˆINNIFYLGIRSรRGEYMSLAยนSรŽMUHยพรˆ ยนSAMT HLUTDEILDร…SAMEIGINLEGUร–VOTTAHร’SI,ยพKKAรˆVERรˆ6 M

Nรญna Bjรถrk Geirsdรณttir, Kristjรกn Helgi Carrasco og Sigrรญรฐur รžรณra Birgisdรณttir

รštnefning รก รญรพrรณttakarli og รญรพrรณttakonu Mosfellsbรฆjar fรณr fram รญ รญรพrรณttahรบsinu aรฐ Varmรก รพann 13. janรบar. รรพrรณttakarl Mosfellsbรฆjar var kjรถrinn karatemaรฐurinn Kristjรกn Helgi Carrasco รบr Aftureldingu. Tvรฆr รญรพrรณttakonur voru efstar og jafnar รญ kjรถrinu og deila รพvรญ meรฐ sรฉr titlinum, รพaรฐ eru รพรฆr Nรญna Bjรถrk kylfingur รบr Golfklรบbbnum Kili og Sigrรญรฐur

Tekiรฐ er viรฐ aรฐsendum greinum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is og skulu รพรฆr ekki vera lengri en 500 orรฐ. Efni og auglรฝsingar skulu berast fyrir kl. 12, mรกnudegi fyrir รบtgรกfudag.

รžรณra knattspyrnukona รบr Aftureldingu. รžetta er รญ 19. skipti sem kjรถriรฐ fer fram รก vegum Mosfellsbรฆjar. Viรฐ sama tilefni var รพeim einstaklingum sem orรฐiรฐ hafa รslands-, deildar-, bikar-, eรฐa landsmรณtsmeistarar 2010 veittar viรฐurkenningar รกsamt รพeim sem hafa tekiรฐ รพรกtt รญ og/eรฐa รฆft meรฐ landsliรฐi.

24

  

 586 8080

+JARNAoยถVERHOLTIo-OSFELLSBยพRo3 %INAR0ยนLL+JยพRNESTEDoLรŽGGFASTEIGNASALIoWWWFASTMOSIS

N1 

    Mynd/Hilmar

Mosfellingarnir Lรกra Berglind Helgadรณttir og Andrรฉs Guรฐmundsson

Hvetja bรถrn til heilsuยญ samlegra lรญfernis

16

7<H<ยกร6

R ร‰ T T I N G AV E R K S Tร† ร I

Jรณns B. ehf Flugumรฝri 2, Mosfellsbรฆ

Sรญmar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

Nรฝ heiMaSรญรฐa - www.joNb.iS

รžjรณnustuverkstรฆรฐi รบtvegum bรญlaleigubรญla

B6G@K>HHD<7:IG>K>ร<:Gร

Nรฝ

cabas tjรณnaskoรฐun

Mosfellingur kemur รบt aรฐ jafnaรฐi รก รพriggja vikna fresti.

A

รฐ gefnu tilefni skal รพaรฐ tekiรฐ fram aรฐ aรฐsendar greinar รญ Mosfellingi enduspegla รก engan hรกtt skoรฐanir blaรฐsins. รžess รพรณ heldur. Blaรฐiรฐ hinsvegar bรฝรฐur uppรก umrรฆรฐuvettvang sem รถllum Mosfellingum er frjรกlst aรฐ taka รพรกtt รญ meรฐ skrifum undir nafni. Blaรฐiรฐ miรฐlar meรฐ รกnรฆgju fjรถlbreyttum sjรณnarmiรฐum og skoรฐanaskiptskoรฐanaskipt um. Ef รพiรฐ viljiรฐ koma einhverju รก framfรฆri

.ยพSTI-OSFELLINGURKEMURร’TFEBRร’AR

getiรฐ รพiรฐ sent okkur tรถlvupรณst รก mosfellingur@mosfellingur.is. Greinum skal fylgja fullt nafn รกsamt mynd af hรถfundi. Taktu รพรกtt รญ umrรฆรฐu um รพaรฐ sem snertir รพig og รพitt bรฆjarfรฉlag.

H

vaรฐ er mรกliรฐ meรฐ gervigrasvรถllinn okkar aรฐ Varmรก? รžaรฐ mรก ekki koma smรก snjรณfรถl รพรก er hann รณnothรฆfur. ร รพetta ekki aรฐ vera upphitaรฐur knattspyrnuvรถllur sem hรฆgt er aรฐ nota allan รกrsins hring. ร‰g hรฉlt aรฐ til รพess vรฆri leikurinn gerรฐur. รžaรฐ รพarf aรฐ kippa รพessu รญ liรฐinn. Ekki erum viรฐ meรฐ yfirbyggรฐan vรถll eins og svo mรถrg fรฉlรถg.

Hilmar Gunnarsson, ritstjรณri Mosfellings

www.isfugl.is

ยฅยถย™'ยฎ-,5'ยซยจ5 รrni Yngvi Einarsson f. 1907 d. 1979. รrni veiktist ungur af berklum,en tรณk รพรกtt รญ starfinu innan SIBS frรก fyrstu tรญรฐ. Hann var rรกรฐinn forstjรณri Reykjalundar 1948 til aรฐ hafa yfirumsjรณn meรฐ verklegum framkvรฆmdum og uppbyggingu iรฐnaรฐarframleiรฐslunnar. Undir stjรณrn รrna efldist verksmiรฐjureksturinn jafnt og รพรฉtt einkum meรฐ tilkomu plastiรฐnaรฐarins. รrni lรฉt af stรถrfum fyrir aldurs sakir รกriรฐ 1977 eftir tรฆplega รพriggja รกratuga frumkvรถรฐlastarf รก Reykjalundi. Oddur ร“lafsson, sem var nรกnasti samstarfsmaรฐur รrna um รกratugaskeiรฐ, ritaรฐi um hann รญ minningargrein: ,,Undir stjรณrn รrna er Reykjalundur orรฐinn aรฐ stรฆrsta iรฐnfyrirtรฆki landsins. Uppbygging og rekstur Reykjalundar varรฐ hans รฆvistarf,starf sem hefur boriรฐ rรญkulegan รกvรถxt og รถll รพjรณรฐin nรฝturโ€ Hlรญn Ingรณlfsdรณttir, eiginkona รrna og afkomendur รพeirra hjรณna gรกfu listaverkiรฐ ร“รฐinshrafn eftir รsmund Sveinsson til minningar um รrna รกriรฐ 1980. Heimildir eru sรณttar รญ verk Bjarka og Magnรบsar Mosfellsbรฆr-saga byggรฐar. Umsjรณn: Birgir D. Sveinsson

hรฉรฐan og รพaรฐan

Kรฆrleiksvika รญ Mosfellsbรฆ

2

13. - 20. febrรบar

- Frรญtt, frjรกlst og รณhรกรฐ bรฆjarblaรฐ

Vottorรฐ fyrir burรฐarVirkismรฆlingar


...

  

 

Sรญmi:

586 8080 www.fastmos.is

%INAR0ยนLL +JยพRNESTED

,รŽGGFASTEIGNASALI

586 8080 litlikriki

bjargartangi &ALLEGT MEINBร•LISHร’S MEรˆBร…LSKร’R VIรˆ"JARGARTANGA (ร’SIรˆSKIPTISTร…FORSTOFU STOFU SETUSTOFUHยพGTAรˆBREYTAร…HERBERGI BAรˆHERBERGI GESTASALERNI HJร‹NA HERBERGI TVรŽBARNAHERBERGI ELDHร’S SJร‹NVARPSHERBERGISEMGETURNร•ST SEMSVEFNHERBERGI ร–VOTTAHร’SOG Bร…LSKร’R 6 M

verรฐ

laus st rax

%GILINA3 'UรˆGEIRSDร‹TTIR

blikahรถfรฐi

'LยพSILEGTOGVELSKIPULAGT FM EINBร•LISHร’SยนTVEIMURPรŽLLUMMEรˆ TVรŽFรŽLDUMBร…LSKร’RVIรˆ,ITLAKRIKAร… -OSFELLSBยพ(ร’SIรˆERMJรŽGFALLEGTOG MIKIรˆLAGTร…FRยนGANGINNANDYRA Lร•SING ERHรŽNNUรˆAF,ร’MEX HNOTUPARKET OGFLร…SARERUยนGร‹LFUM INNRรTTINGAR ERUFRยน*+%$ESIGNOGVรŽNDUรˆTยพKIร… ELDHร’SI 6 M

รฐ lรฆkka

3VANร–ร‹R %INARSSON

&ALLEGJAHERBERGJA Mร…Bร’รˆ ยนJARรˆHยพรˆHยพรˆร…JAHยพรˆAFJรŽLBร•LI MEรˆSรRINNGANGIOGSTร‹RUMPALLIVIรˆ "LIKAHรŽFรˆAยฅBร’รˆINSKIPTISTร…FORSTOFU STร‹RASTOFUOGBORรˆSTOFU BARNAHERB HJร‹NAHERB ร–VOTTAHร’SGEYMSLU BAรˆHERBMEรˆBAรˆKARIOGELDHร’S ยฅBร’รˆINNIFYLGIRSรRGEYMSLAยนJARรˆHยพรˆ 6 M

skeljatangi

lausx

 M RAHERBERGJAร…Bร’รˆยน JARรˆHยพรˆMEรˆSรRINNGANGIVIรˆ 3KELJATANGAร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIN SKIPTISTร…FORSTOFU GEYMSLU BAรˆHERBERGI ร–RJร’SVEFNHERBERGI STOFUOGELDHร’S%INNIGFYLGIRร…Bร’INNI KรŽLDร’TIGEYMSLA%IGNINERLAUSTIL AFHENDINGARSTRAX 6 M

stra

laxatunga

bjartahlรญรฐ

&ALLEGRAรˆHร’SยนEINNIHยพรˆ(ร’SINSKIPT ASTSAMKVยพMTร…FORSTOFU SVEFNHERB BAรˆHERB ELDHร’S ร–VOTTAHร’S GEYMSLU STOFUOGBORรˆSTOFU(ITIร…Gร‹LFUMย™HV ERUCA MILLJKRยฅ,3LยนN(ร’SINERU FULLBร’INAรˆUTANOGEINANGRUรˆ(ร’STILBร’Iรˆ TILINNVEGGJA6 M(ร’STยพPLEGA TILBร’IรˆTILINNRรTTINGA INNVEGGIRKOMNIR TILBร’NIRUNDIRSANDSPARSTL6 M

&ALLLEG MJAHERBERGJAร…Bร’รˆ ยนHยพรˆยนSAMTMBร…LSKร’RVIรˆ "JรŽRTUHLร…รˆร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIN SKIPTISTร…FORSTOFU HOL BAรˆHERBERGI MEรˆBAรˆKARIOGSTURTU ร–VOTTAHร’S TVรŽRร’MGร‹รˆSVEFNHERBERGI ELDHร’S STOFU BORรˆSTOFUOGSร‹LSTOFU 6 M

arnartangi

rauรฐamรฝri

-JรŽGVELSKIPULAGTRAHERBERGJA FMRAรˆHร’SยนEINNIHยพรˆ VIรˆ!RNARTANGAร…-OSFELLSBยพ (ร’SIรˆSKIPTISTร…FORSTOFU ELDHร’S BAรˆHERBERGI STร‹RASTOFUOG ร–RJร’SVEFNHERBERGI3Tร‹ROG GRร‹INNSรRGARรˆURร…SUรˆURยนTTMEรˆ TIMBURVERรŽND(AGSTยพTTLยนN ยนHVร…LANDICA M 6 M

-JรŽGFALLEGM JAHERBERGJA ร…Bร’รˆยนEFSTUHยพรˆร…LITLUJAHยพรˆA FJรŽLBร•LIVIรˆ2AUรˆUMร•RIร…-OSFELLSBยพ ยฅBร’รˆINSKIPTISTร…FORSTOFU ร–VOTTAHร’S Rร’MGOTTSVEFNHERBERGI BAรˆHERBERGI MEรˆBAรˆKARI ELDHร’SIOGSTOFUMEรˆ MJรŽGMIKILLILOFTHยพรˆOGFALLEGU ร’TSร•NIย™HVร…LANDIERCAMHJยน ยฅSLANDSBANKA 6 M

d auรฐvel

kaup

miรฐholt

รžverholt

&ALLEG M JAHERBERGJAร…Bร’รˆ ยนHยพรˆร…ร–RIGGJAHยพรˆAFJรŽLBร•LIVIรˆ -IรˆHOLTยฅBร’รˆINSKIPTISTร…FORSTOFUHOL BAรˆHERBERGI SVEFNHERBERGI ELDHร’SOG STOFUยฅBร’รˆINNIFYLGIRGEYMSLAยนSรŽMU HยพรˆMEรˆGLUGGAยฅBร’รˆINERSTAรˆSETT ร…HJARTA-OSFELLSBยพJAROGERรŽRSTUTTร… ALLAร–Jร‹NUSTU SAMGรŽNGUROGSKร‹LA 6 M

"JรŽRT FM JAHERBERGJAร…Bร’รˆ ยนJARรˆHยพรˆVIรˆยถVERHOLTร…MIรˆBยพ -OSFELLSBยพJARยฅBร’รˆINSKIPTISTร… FORSTOFUHOL Rร’MGOTTSVEFNHERBERGI GLUGGALAUSTHERBERGIMEรˆGEYMSLU Rร•MI STOFUOGBAรˆHERBERGI%IGNINER STAรˆSETTร…MIรˆBยพ-OSFELLSBยพJAROGER ร–Vร…STUTTร…ALLAร–Jร‹NUSTU 6 M

stรณrikriki - 3ja og 4ra herbergja รญbรบรฐir laus st rax

viltu selja? 6EGNAMIKILLARSรŽLUUNDANFARIรˆร–ยนVANTAR OKKURHJยน&ASTEIGNASรŽLU-OSFELLSBยพJAR ALLARGERรˆIREIGNAยนSรŽLUSKRยน %NDILEGAHAFรˆUSAMBANDOGVIรˆ KAPPKOSTUMVIรˆAรˆSELJAEIGNINAร–ร…NA

.ร•JAROGGLยพSILEGAROGRAHERBERGJAร…Bร’รˆIRร…JAHยพรˆALYFTUHร’SIMEรˆBร…LAKJALLARA VIรˆ3Tร‹RAKRIKAร…-OSFELLSBยพยฅBร’รˆIRNARERUTIBร’NARTILAFHENDINGARMEรˆFALLEGUM EIKARINNRรTTINGUM&Lร…SAROGPARKETERUยนGร‹LFUM 6ERรˆFRยน M

Sรญmi: 586-8080 - ww.fastmos.is

Fasteignasala Mosfellsbรฆjar โ€ข Kjarna โ€ข รžverholti 2 โ€ข 270 Mosfellsbรฆr โ€ข S. 586 8080 โ€ข fax 586 8081 โ€ข www.fastmos.is โ€ข Einar Pรกll Kjรฆrnested, lรถggiltur fasteignasali


Leikfélag Mosfellssveitar fagnar 35 ára starfsafmæli og frumsýnir nýtt verk í lok febrúar

Elvis á svið á 35 ára afmælisári Fundu ferðamann á Eyjafjallajökli Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út fimmtudaginn 27. febrúar, til leitar að þýskum ferðamanni sem saknað var eftir að tveir félagar hans urðu viðskilja við hann. Maðurinn hafði ásamt félögum sínum gengið upp á toppgíg Eyfjallajökuls en týndi félögum sínum á leið niður. Björgunarsveitarmenn leituðu mannsins fram á morgun en hópur sleðamanna, m.a. sleðamenn frá Kyndli, fundu manninn um kl. 06.00 um morguninn, austan við gígbrún Eyjafjallajökuls. Aðstæður á vettvangi voru afar slæmar, jökullinn mjög varasamur, éljagangur og skyggni lélegt. Maðurinn var við nokkuð góða heilsu þrátt fyrir að vera orðinn kaldur og kominn með kalsár á fingrum. Alls tóku 150 björgunarmenn þátt í leitinni, en frá Kyndli tóku 7 manns þátt, þar af 3 sleðmenn.

Leikfélag Mosfellssveitar fagnar í ár 35 ára starfsafmæli sínu. Af því tilefni er verið að vinna að uppsetningu sýningarinnar Allskonar Elvis, sem frumsýnd verður í lok febrúar. Sýningin, sem er samin af leikhópnum öllum í samstarfi við leikstjóra er unnin úr hugmyndum um kónginn sjálfan, Elvis Presley, en er þó langt frá því að vera ævisaga hans. Fjöldi manns kemur að sýningunni bæði leikarar, dansarar, söngvarar, hljóðfæraleikarar og aðrir listamenn. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir og um tónlistina sjá Birgir Haraldsson og Hljómsveitin 66. Mosfellingar eru hvattir til að kíkja í leikhús allra bæjarbúa og njóta frábærrar kvöldstundar sem kitlar hláturtaugarnar. Nánari upplýsingar má finna á facebook síðu félagsins og heimasíðu LM, www.leikmos.is.

Hluti leikhópsins ásamt Ingrid leikstjóra að lokinni æfingu.

Gunnar Þórðarson reið á vaðið á Kaffihúsinu á Álafossi

Greta Salóme með tónleika á Rósenberg Fiðluleikarinn og Mosfellingurinn Greta Salóme Stefánsdóttir blæs til tónleika Kaffi Rósenberg. Tónleikarnir fara fram föstudaginn 11. febrúar og hefjast kl. 22. Á tónleikunum verður einungis boðið upp á hressa og skemmtilega tónlist og mikil áhersla lögð á að allir skemmti sér og finni eitthvað við sitt hæfi. Greta mun leika country, gypsy, django, rokk og jass auk þess að syngja líka nokkur lög. Á tónleikunum koma fram auk Gretu m.a. Varsjárbandalagið, Erik Quick, Ásgeir Ásgeirsson, Birgir Kárason, Stefán Henrýsson, Birgir Bragason auk fjölda annarra tónlistamanna. Aðgangseyrir er einungis 1.500 kr og verður án efa mikil stemning.

Heimilisleg stemning á fimmtudagstónleikum Síðastliðið fimmtudagskvöld voru haldnir stórskemmtilegir tónleikar í stofunni á Kaffihúsinu á Álafossi með Gunnari Þórðarsyni. Gunnar lék öll sín þekktustu lög og spjallaði þess á milli við tónleikagesti sem fylltu stofuna og skemmtu sér konunglega. Að sögn Guðlaugar Daðadóttur, eiganda Kaffihússin, stendur til að halda tónleika við og við á fimmtudagskvöldum og var hún afar ánægð með hvernig tiltókst á þessum fyrstu tónleikum. „Stemningin var í raun akkúrat eins og við vildum hafa hana, þessi mikla nánd við listamannin kallar fram heimilislega stemningu sem er engu lík“. Fimmtudagskvöldið 10. febrúar fara fram næstu tónleikar þar sem Megas, Rúnar Þór og Gylfi Ægisaon og stíga á stokk

Knattspyrnuskóli Liverpool strarfræktur á Tungubökkum

Samningur við Liverpool

Margar stjörnur hafa spilaði með knattspyrnu­ stórveldinu Liverpool í gegnum tíðina.

kirkjustarfið

www.lagafellskirkja.is

64

Afturelding hefur gert einkasamning við knattspyrnustórveldið Liverpool um að halda Knattspyrnuskóla Liverpool á Íslandi. Liverpool starfrækir knattspyrnuskóla víða um heim og leggur mikla áherslu á þjálfun barna og unglinga, en barna- og unglingastarf Liverpool hefur alið af sér heimsklassa knattspyrnumenn eins og allir vita. Knattspyrnuskólinn fer fram á Tungubökkum dagana 7.-9. júní og verður fyrir stráka og stelpur í 5., 6. og 7. flokki. Liverpool sendir sjö af þjálfurum sínum til Íslands til að sjá um skólann. Aðeins verð-

HeLgiHaLd næStu vikna Sunnudagurinn 6. febrúar Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00

betra—Kynning á Lútherskri hjónahelgi Safnaðarheimilinu kl. 20:00

Sunnudagurinn 13. febrúar Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00 Kærleikslagið verður flutt í guðsþjón­ ustunni (sjá nánari umfjöllun í blaðinu)

Sunnudagurinn 20. febrúar Taize guðsþjónusta í Lágafellskikirkju ­ Gestur: Jógvan Hansen, kl. 20:00

Þriðjudagurinn 15. febrúar Hvernig gerum við gott hjónaband

- Hvað er að frétta?

Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju er á sunnudögum kl. 13:00 Nánar um starfið á www.lagafellskirkja.is

ur tekið við 96 þátttakendum og er þegar byrjað að skrá iðkendur úr Aftureldingu. Skólagjald er 15.000 kr. og verður ýmislegt innifalið í því. „Þetta er gríðarlega stórt og jákvætt verkefni sem gaman verður að taka þátt í. Dagskráin verður nánar auglýst síðar,“ segir Hanna Símonardóttir sem hefur átt veg og vanda að samningnum við Liverpool. „Svo er aldrei að vita nema þjálfararnir kynnist einhverjum efnilegum Íslendingum sem eiga framtíðina fyrir sér á erlendri grund,“ segir Hanna full tilhlökkunar.


( ! ,

 $# #' 

$#* # #'# )#%(

*- (

 * .)

 (- ) 

"##&#+ ##!&&# ###################

"##&#+ ##!&&#

"##&#+ ##!&&# 

(( ( ! 

 (

(- ) 

"##&#+

"##&#+ ##!&&#

"##&#+# ##!&&### 

N1(  ( ()( (( ( ( ( 

((,((

#$'"(/(%#$+$&&$


Söngur og gleði á herrakvöldi Lions Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar verður haldið í Hlégarði föstudaginn 12. febrúar. Þetta er árlegur viðburður sem enginn sem kynnst hefur lætur fram hjá sér fara. Herrakvöldið hefst kl 19 með frábæru fiskihlaðborði að hætti Vignis í Hlégarði. Ræðumaður kvöldsins verðu Þröstur Lýðsson og fjöldasöngur í höndum Ásgeirs Eiríkssonar. Ræðumaður kvöldsins er Jóhannes Kristjánsson með nýtt hjarta og nýtt prógram. Söngur og gleði munu einkenna kvöldið en einnig verður happdrætti með stórglæsilegum vinningum. Hægt að tryggja sér miða hjá félögum í Lionsklúbbnum.

Smalakórinn tók nokkur lög við undirleik lúðrasveitarinnar Brak og brestir og Þorkell Jóelsson stjórnaði með harðri hendi.

Íbúar í Mosfellsdal héldu sitt árlega þorrablót í Hlégarði laugardaginn 26. janúar

dalbúar blótuðu í Hlégarði

Maggi vinnumaður á Hraðastöðum, Andrés á Hrísbrú og Mundi í Skuld skemmtu sér konunglega og þeir Andrés og Mundi sýndu mikil tilþrif með hljómsveitinni Smalabandinu.

Gunnlaugur sýnir á Kaffihúsinu á Álafossi Arkitektinn Gunnlaugur Johnson opnar sýningu á Kaffihúsinu á Álafossi laugardaginn 5. febrúar. „Teikningarnar eru eins konar aukageta við arkitektúrinn, og mikilvægt nú þegar allt er teiknað í tölvu að halda við teikningunni,“ segir Gunnlaugur. Sýningin verður í galleríinu sem er nýleg viðbót við kaffihúsið í Álafosskvosinni. Sýningin mun standa til 5. mars.

Eldri borgarar

Helga frá Reykjum, Einar frá Árvangi, Didda í Hveramýri, Emil í Lækjarnesi og Guðni á Víðigrund. Þau Einar, Didda, Emil og Guðni voru í undirbúningsnefndinni að þessu sinni og Einar stjórnaði happdrættinu að venju með glæsibrag.

Reykjabræður, þeir Eyjólfur og Jón Magnús, með Blómarósa-Gísla á milli sín.

Leirnámskeið byrjar 11. febrúar kl. 10 og verður í 4 skipti. Skráning hjá Elvu í síma 586-8014 og 698-0090. Glernámskeið, verður á þriðjudögum kl. 10-12. Ath. Breyttur tími . Postulínsmálun, námskeið byrjar 5. mars kl. 11.00 Bridgespilarar, bridge er spilað á

Mikill kvennablómi var á blótinu og einstaka karl fékk að fljóta með á myndinni. Tóti í Skuld og Snorri Gísla fóru á kostum sem veislustjórar kvöldsins.

Þeir hafa löngum komið við sögu á þorrablóti Dalbúa: Birgir frá Reykjadal hefur flutt annál ársins um langt skeið og Keli í Túnfæti sá um tónlistarstjórn og lék einnig á trommur í danshljómsveitinni Blek og byttur.

Konurnar á Hrísbrú létu sig ekki vanta á blótið.

Eirhömrum á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.00-16.00 frá 15. febrúar. Haustferðin til Halifax og Nýja Skotlands, Baddec, Cabot Trail og virkið í Louisburg einn sögufrægasta stað Kanada. Þessi ferð verður kynnt ítarlega á fundi kl. 19.30 í Safnaðarheimilinu Þverholti 3. Byrjað verður að skrá væntanlega þátttakendur. Sjá vefsíðuna: www.vesturheimur.is

Trompetarnir þrír: Bjarki Bjarnason, Ragnar Árni Sigurðarson og Helgi Pálsson en þeir leika allir á trompet í Braki og brestum.

Talið frá vinstri: Vignir í Hlégarði, Hákon Pétursson, Helgi Pálsson og Pétur Jökull. Vignir sá um veitingarnar að venju en gaf sér þó tíma til að bregða sér í myndatöku.

Háskóli Íslands, kynnisferð verður 25. febrúar, m.a. verður leiðsögn um heilbrigðisvísindasvið og síðan hægt að fá sér hressingu á Hámu sem er á háskólatorgi. Lagt verður af stað kl. 13.00 frá Eirhömrum. Sumarferðin yfir Sprengisand, (Sjá ferðalýsingu í síðasta Mosfellingi bls. 26), skráning er hafin í þessa ferð.

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

6

- Fréttir úr bæjarlífinu


Bo

nn

nn

ei

i lt

íB

i

eldbakaðar pizzur opið: Sun.-fim. 11:30-21:00, föS.-lau. kl. 11:30-22:00

16“ pizzur af matseðli 1.990 kr. 16“ pizza með 2 áleggstegundum og 2 l af gosi 1.550 kr. í febrúar kl. 11:30-14

12“ pizza

með 2 áleggstegundum og 1/2 l af gosi 1.250 kr. súpa og nýbakað brauð í hádeginu alla virka daga 750 kr.

522-2222

sími

HádegistilBoð

NýjuNgar á matseðli • HumarPiZZa • PiZZa með HráskiNku og ruccola • salsa PiZZa • eldgrilluð klúbbsamloka Við erum á facebook


Arna Björk Birgisdóttir og Þórður Ólason.

Alda Kristinsdóttir, Haraldur og Ólína Kristín.

Svanhildur, Alfa, Frímann og Sigríður.

Elías Pétursson og Sveinn Óskar Sigurðsson.

Rúnar Kristinsson og Halldór Þorvaldsson.

Blótað að Varmá Glæsilegt Þorrablót Aftureldingar var haldið í íþróttahúsinu að Varmá þann 22. janúar

Ásta og Roberto voru þjóðleg á þorranum.

María, Valur, Bjarki og Elísa mættu að sjálfsögðu.

Sína Þorleif Þórðardóttir og Ósk Aradóttir.

Tekið var á móti prúðbúnum gestum í anddyri íþróttahúsins með íslensku brennivíni og tilheyrandi.

Rúnar Bragi, Níels Reynisson og Ásgeir Sveinsson.

Ragnhildur Sigurðardóttir og Jón Andri Finnsson.

Jónsi í svörtum fötum fór fyrir hljómsveit sinni.

Stefanía söngkona Bob Gillan og Ztrandvarðanna.

Halldóra Björnsdóttir og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson fóru með minni karla og minni kvenna.

Steinunn, Ragnar og Guðrún.

Róbert Axelsson og Aníta Pálsdóttir.

Birgir Hrafnsson og Oddný Indíana Jónsdóttir.

Garðar Smárason og Finna Guðrún Ragnarsdóttir.

Ólafur Óskarsson og Erna Björk Baldursdóttir.

8

- Þorrablót Aftureldingar 2011


Fimleikakonurnar Halla, Eva, Elín og Anna Margrét.

Jón Eiríksson og Jóhanna Valgeirsdóttir.

Októ Þorgrímsson og Einar Páll Kjærnested.

Helga Dögg, Bryngeir og Systa.

Vinkonurnar Sigrún Bjargey og Anna Silfa. Félagar úr Karlakór Kjalnesinga með Pál Helgason í broddi fylkingar.

Aristó skutlurnar, Jónheiður, Inga Lilja, Íris, Bára og Hrefna.

Erla Hrund, Gulla Snæ og Þyrí Pétursdóttir.

Keli Guðbrands, Óskar Vídalín og Kolbrún Þorsteins.

Kristín, Elísabet og Margrét Gróa.

Smaladrengirnir Árni, Raggi, Nilli og Viðar.

Björn Hákonarson og María Ragna Aradóttir.

Ragnar Þór Ólason og Örn Jónasson.

Loftur Þór, Hallur Jónasson og Svanþór Einarsson.

Gylfi Guðjóns, Kalli Tomm, Biggi og Hilmar.

Helga Lára Bæringsdóttir og Þórhildur Katrín.

Systurnar Eva og Anna Sveinsdætur.

Jóhanna Guðmundsdóttir og Steingrímur Bjarna.

Gellurnar í Grillnesti í sínu fínasta.

Þorrablótsnefnd 2011 þakkar fyrir vel unnin störf og skemmtilegt blót.

Föngulegur vinkonuhópur dillar sér í takt við hljómsveitina Í svörtum fötum.

Veislustjórinn Freyr Eyjólfsson stóð sig með prýði. Myndir: Ruth og Raggi Óla

Ólafur, Vilborg og Thelma.

Sveinbjörg, Davíð og Elsa Lilja.

Siggi Sveins, Anna Þórunn, Guðrún og Jóhann.

Allur ágóði Þorrablóts Aftureldingar rennur til barna- og unglingastarfs.

Þorrablót Aftureldingar 20111 -

9


Kvöldstundir í Safnaðaheimilinu

Þann 15. febrúar kl. 20 fer fram kynning á Lútherskri hjónahelgi í Safnaðarheimili Mosfellsprestakalls. Hjónin Ásbjörn Björnsson og Kristín Guðnadóttir o.fl. annast kynningu. Lúthersk hjónahelgi er fyrir öll hjón sem elska hvort annað og vilja lifa saman samkvæmt því heiti sem þau gáfu hvort öðru á brúðkaupsdaginn. Hjónahelgin er fyrir hjón sem vilja gera gott hjónaband betra og kærleiksríkara. Þann 23. febrúar kl. 20 fer svo fram kvöldstund sem nefnist: ,,Kirkja og skóli í sögu og samtíð“ með sr. Þórhalli Heimissyni. Hann leitast við að varpa ljósi á tengsl kirkju og skóla “í sögu og samtíð” og þá sérstaklega hér á landi, allt frá skólunum í Skálholti og á Hólum og til okkar daga. Er námskeiðið hugsað sem innlegg í þá umræðu sem nú á sér stað um samband skóla og kirkju - til að vekja kennara og foreldra til umhugsunar.

Allir geta verið með í Lífshlaupinu

Gestir Rauðakrosshússins Þverholti 7, starfsmenn og stjórn Kjósarsýsludeildar ætla að taka þátt í vinnustaðakeppninni Lífshlaupið, sem hefst í næstu viku. Atvinnuleytendur og aðrir sem eru utan vinnustaða eru hvattir til að mæta í Rauðakrosshúsið og taka þátt í þessu verðuga átaki. Búið er að skrá tvö lið til leiks undir vinnustaðnum „Rauðakrosshúsið Mósó“. Vertu með!!!

Stuðlað að bættri heilsu og betri líðan - Opið hús laugardaginn 19. febrúar í Háholti 14

Heilsu- og lífstílsklúbbur stofnaður Heilsu- og lífstílsklúbbur var stofnaður í Mosfellsbæ 4. janúar. Í samþykktum klúbbsins stendur; að tilgangur hans sé [m.a.] að stuðla að bættri heilsu og betri líðan, með því að halda uppi almennri fræðslu um gildi hollrar næringar og heilbrigðs lífsstíls ... og að stuðla að sem nánustum tengslum við önnur félög sem vinna að svipuðum málefnum. Það er því ljóst að í bæjarfélagi eins og Mosfellsbæ fellur starfsemi sem þessi vel inn í það jákvæða umhverfi heilsu og næringar sem fyrir er í bænum.

Glæsilegt húsnæði í Háholti 14 Herbalife fyrirtækið er 31 árs gamalt og hafa sjálfstæðir dreifingaraðilar í Mosfells-

Opið hús laugardaginn 19. febrúar Nú þegar boðið uppá lífsstílsnámskeið, ýmis fræðslukvöld, foreldrahittinga, persónuuppbyggingu og margt fleira – fólki er bent á að setja sig í samband við dreifingaraðila til að fá nánari upplýsingar.

Laugardaginn 19. febrúar milli kl.17 og 19 er bæjarbúum boðið að koma og skoða aðstöðuna, þiggja veitingar og fá nánari upplýsingar um það starf sem í boði er.

POWERtalk-deildin Korpa í Mosfellsbæ, áður ITC-Málfreyjur, fagnar tímamótum

Korpa fagnar 25 ára afmæli Í POWERtalk-deildinni Korpu hefur skemmtilegt og fræðandi starf verið sleitulaust í gangi s.l. 25 ár Um hundrað og tuttugu félagar hafa stigið sín fyrstu skref út úr skelinni á fundum hjá deildinni, sem hefur hvatt þá til frekari dáða í lífinu. Á fundunum fer fram þjálfun sem nýtist á öllum sviðum lífssins. POWERtalk samtökin eru alþjóðlegur félagsskapur sem býður upp á markvissa þjálfun í öflugum tjáskiptum, félagsmálum, fundarsköpum og mannlegum samskiptum, ásamt skipulagningu og stjórnun.

Hver á sínum forsendum Fundir POWERtalk-deildinnar Korpu eru fyrsta og þriðja miðvikudag í hverjum mánuði frá kl. 20 – 22. Þjálfun félaga felst í því að taka að sér ýmis verkefni og flytja þau á fundum, ýmist vel undirbúin eða algjörlega óundirbúin. Yfirleitt byrja nýir félagar á því að flytja 1-2 mínútna ræðu, þegar þeir treysta sér til. Hver og einn tekur þátt á sínum hraða og forsendum. Þetta er góður félagsskapur sem samanstendur af einstaklingum úr ólíku umhverfi og mismunandi starfstéttum. Félagar búa

Hlutavelta

Vinirnir Magnús Aðils Stefánsson, Daníel de la Rosa, Gústaf de la Rosa og Jón Andri Ingólfsson héldu tombólur fyrir utan Bónus og Krónuna. Söfnuðust 3.929 kr. sem þeir færðu Rauða krossinum að gjöf.

10

bæ og nágrannasveitum verið að vinna heiman að frá sér og í smærri aðstöðum allt frá því að vöruhús opnaði hér á landi árið 1999. Starfsemi þjónustunnar hefur aukist að umfangi og á haustmánuðum ákváðu 13 dreifingaraðilar að taka höndum saman og opna þennan glæsilega klúbb formlega, eins og gert var í upphafi árs. Heilsu og lífsstílsklúbburinn er í glæsilegu 120 m2 rými á 2. hæð í Háholti 14, fyrir ofan Pósthúsið.

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Nýjir félagar Korpu haustið 2010.

yfir margvíslegri þekkingu sem þeir geta miðlað til annarra. Í Korpu fer fram þjálfun í tjáskiptum í vingjarnlegu en uppbyggilegu umhverfi sem skilar árangri á skjótan og árangursríkan hátt. Í tilefni af 25 ára afmæli Korpu verður

haldinn afmælisfundur miðvikudaginn 2. mars, kl. 20 í safnaðarheimili Lágafellssóknar. Allir eru hjartanlega velkomnir og eru fyrrverandi félagar sérstaklega hvattir til að mæta. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 24. febrúar á korpa@powertalk.is


PIPA AR \ TBWA • SÍA • 102760

Má færa þér 1.000 krónur?

Þú færð 1.000 kr. afslátt í Apótekaranum ef þú kaupir fyrir 5.000 kr. eða meira* Afslátturinn gildir jafnt fyrir lyf sem aðrar vörur. Afslátturinn gildir í öllum apótekum Apótekarans.

Er Apótekarinn nálægt þér? Bíldshöfða 20 (Húsgagnahöllin) – Reykjavík Melhaga 20 – Reykjavík Álfabakka 14 (Mjóddin) – Reykjavík Akranes – Dalbraut 1 Akureyri – Hafnarstræti 95 Hafnarfjörður – Fjarðarkaup Kópavogur – Salavegi 1 Kópavogur – Smiðjuvegi 2 Mosfellsbær – Þverholti 2

www.apotekarinn.is

m vís un *G eg n fra

ar r í Ap ót ek nn m eð þé ta kt u ha m ið an n og Kl ip pt u út s. an ið m

kr. 0 0 0 1. ví su ge gn fr am

s. n m ið an

sl át t 00 0 kr . af m ei ra . i ve iti r 1. 0 kr . eð a Ei nn m ið fy rir 5. 00 er ð la ef ve rs 11 . 20 s ar 4. m Gi ld ir til

an n.

afsláttur


Skátafélagið Mosverjar hafa stofnað nýja sveit

Smellirnir - skátastarf fyrir fullorðna Hjá Mosverjum hittast Smellirnir reglulega til að fræðast um og stunda útivist. Smellirnir eru ný sveit innan Mosverja sem stofnuð var fyrir eldri skáta, foreldra skáta og áhugafólk um skátastarf og útivist sem vantaði vettvang og skipulagt skátastarf við sitt hæfi. Smellafundir eru haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Þar er boðið upp á fræðslu og myndasýningar sem tengjast útivist. Smellirnir fara einnig í gönguferðir um nágrenni Mosfellsbæjar fyrsta laugardag hvers mánaðar. Þeir stefna að því að ganga allar stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ og eru langt komnir með það verkefni. Á heimasíðu Mosverja www.mosverjar.is má finna nánari upplýsingar um Smellina, stikun gönguleiða og göngukort. Næsti viðburður Smellanna er laugardaginn 5. febrúar kl.10. Þá verður farin gönguferð um stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ.

Margar skemmtilegar og vel merktar gönguleiðir eru í nágrenni Mosfellsbæjar.

Í fyrra var gerð heiðarleg tilraun til að slá heimsmet í hópknúsi. Hvað verður gert í ár?

Bæjarbúar hvattir til að taka þátt í skemmtilegri viku

Kærleiksvika í annað sinn Kærleiksvika verður nú haldin í annað sinn í Mosfellsbæ. Hugmyndin er að sem flest félagasamtök, stofnanir, fyrirtæki, hópar og einstaklingar taki þátt í vikunni með sínum hætti. Markmið vikunnar er að hver einasti bæjarbúi finni fyrir kærleik í sinn garð og gefi af sér kærleik. Þetta gæti falist í hrósi, faðmi, brosi, fallegum skilaboðum eða einhverju öðru uppbyggilegu og skemmtilegu.

Haldið upp á 100 daga hátíð Þann 1. febrúar höfðu nemendur 1. bekkjar Lágafellsskóla verið 100 daga í skólanum og af því tilefni var haldin svokölluð 100 daga hátíð. Hver nemandi föndraði sín eigin 100 daga gleraugu og kramarhús. Á boðstólum voru tíu tegundir af góðgæti og taldi hver nemandi tíu stykki af hverri tegund ofan í kramarhúsið sitt svo allir fengu alls 100 stykki. Góðgætið var af ýmsum toga s.s. poppkorn, rúsínur, graskersfræ og fl. Í lok dags var svo bíósýning þar sem allir horfðu saman á mynd.

Höfðað til íbúa á öllum aldri Í Kærleiksnefnd eru: Bryndís Haralds, Hilmar Stefánsson, Hreidar Örn Zoëga, Hanna Símonardóttir og Vigdís Steinþórsdóttir. „Við í undirbúnings hópnum höfum margar skemmtilegar hugmyndir og því er hægt að leita til okkar um slíkt. Verkefnið er sjálfsprottið og er ekki tengt neinum ákveðnum félagsskap, stofnun eða fyrirtæki. En von okkar er sú að sem flestir komi með framlag til vikunnar og að hún höfði til íbúa á öllum aldri. Ætlast er til þess að þeir sem koma með hugmynd að viðburðum, verkefnum sjái einnig um framkvæmdina.

Dagskráin enn í vinnslu Dagskrá vikunnar er í vinnslu og verður kynnt á vefsíðu Mosfellsbæjar www.mos.is en nánari upplýsingar er hægt að nálgast gegnum netfangið kaerleiksvika@gmail. com Fyrsti dagur kærleiksvikunnar er sunnudagurinn 13. febrúar þá viljum hvetja Mosfellinga til að dreifa kærleik til nágranna sveitafélagsins Reykjavíkur þar sem staðið er fyrir Kærleikshátíð á Austurvelli. Í undirbúningi er svo viðburður í Lágafellslaug mánudaginn 14. febrúar, Valentínusardaginn.

Kærleiksvikan í Lágafellskirkju Í byrjun kærleiksviku í Mosfellsbæ sunnudaginn 13. febrúar munum þau Birgir Haraldsson og Stefanía Svavarsdóttir flytja kærleikslagið í guðsþjónustu í Lágafellskirkju kl. 11:00. Þriðjudagskvöldið 15. febrúar kl. 20 „Að gera gott hjónaband betra“ Kynning á Lútherskri hjónahelgi“ Sunnudagskvöldið 20. febrúar verður síðan Taize-guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20:00 þar sem gestur kvöldsins Jógvan Hansen mun syngja meðal annars um ástina og kærleikann.

Emma Íren, Sverrir Arnar, Mikael Breki og Bjartur voru meðal þeirra sem tóku þátt.

Nemendur Lágafellskóla á skákmóti Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur 18. desember sl. Alls tóku 192 skákmenn þátt og var hart barist á hvítum reitum og svörtum. Allir voru sigurvegarar. Úrslitin voru aukaatriði. Enginn þátttakandi fór heim tómhentur, því allir keppendur fengu nammipoka frá Góu og Andrésblað frá Eddu útgáfu. Af 192 þátttakendum tóku 139 strákar þátt og 52 stelpur. Keppendurnir voru alls frá 57 skólum. Sjö nemendur frá Lágafellsskóla tóku þátt í skákmótinu og hafa þau öll verið í skákkennslu í skólanum. Stóðu þeir sig allir mjög vel. Eftirfarandi nemendur tóku þátt: Ísak Ólason, Aron Daníel Arnalds, Sverrir Arnar Ragnarsson, Mikael Breki Heiðuson, Emma Íren Egilsdóttir, Bjartur Þórhallsson og Andri Már Guðmundsson.

Kærleiksvika 12

- Öflugast frétta- og auglýsingamiðillinn í Mosfellsbæ

13. - 20. febrúar


Fjölskyldutilboð Fjölskyldu tilboð í Febrúar

2499 kr

' '

Grill

beint i bilinn

nesti

HáHolt 24 - s. 566-7273

hamborgarar Franskar kók í dós

4

Fimmtudagstónleikar í stoFunni 10. Febrúar

Megas, Rúnar Þór og Gylfi Ægis verða hjá okkur fimmtudagskvöldið 10. febrúar frá kl. 21-23.

Þeir munu m.a. leika lög af sinni nýjustu plötu sem hefur slegið rækilega í gegn.

i

Aðganseyrir 2.000 kr.

Athugið!!! Takmarkaður sætafjöldi.

www.mosfellingur.is -

13


Birta og Samúel að loknum flutningi á laginu Með þér.

Bólið komið áfram í söngvakeppni Samfés Föstudaginn 28. janúar síðastliðinn komst Félagsmiðstöðin Ból áfram upp úr undankeppni Samfés og munu þau Birta Jónsdóttir og Samúel Ásgeirsson keppa fyrir hönd Bólsins í aðalkeppninni sem haldin verður í Laugardalshöllinni 5. mars. Keppnin verður send út í beinni útsendingu á Skjá einum og hvetjum við alla Mosfellinga til að fylgjast með. Birta söng lagið Með þér með Bubba Morthens og Samúel spilaði á rafmagnsgítar undir. Samúel og Birta eru bæði í 9. bekk Varmárskóla.

öflugir stuðningsmenn bólsins

Þjónustuverið flytur á 2. hæð Þjónustuver Mosfellsbæjar er flutt á 2. hæð í Kjarna. Þar fer fram öll almenn afgreiðsla. Opið 8-16 alla virka daga. VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

14

- Félagsmiðstöðin Ból

Cei\[bbiX³h


BókaBúgí Bókverkasýning í Bókasafni Mosfellsbæjar

GÍTAR OG BASSAKENNSLA Jakob Smári Magnússon bassaleikari tekur að sér að kenna byrjendum á gítar og bassa í einkatímum. Jakob hefur starfað sem bassaleikari í fjölda ára og meðal annars spilað með Bubba Morthens, Das Kapital, Egó, Grafík, SSSÓL, Sniglabandinu, Todmobile, Reiðmönnum Vindanna, Láru Rúnars o.fl. Áhugasamir sendi e-mail á jakobsma@gmail.com

Verkin eru unnin af Málfríði Finnbogadóttur úr afskrifuðum bókum og blöðum. Bækurnar eru ýmist brotnar eða klipptar og búin til úr þeim fjölbreytt bókverk. Á bókasöfnum eru blöð og bækur afskrifaðar af ýmsum ástæðum. Hér má sjá dæmi um það hvernig nýta má þær til listsköpunar.

Sérstök sýning sem Mosfellingar ættu ekki að láta fram hjá sér fara

reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt býður upp á 5 vikna reiðnámskeið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ Fyrir hverja er námskeiðið? Öll börn og ungmenni sem við einhvers konar fötlun eða skerta getu að stríða vegna sjúkdóma eða af öðrum ástæðum og sem hafa áhuga á að umgangast hesta eða vilja kynnast hestamennsku. Markmið námskeiðsins: • Eiga frábæra stund saman í skemmtilegur umhverfi • Geti umgengist hesta af öryggi og óttaleysi • Að kynnast hestinum og læra undirstöðuatriði í umhirðu hestsins. • Auka sjálfstæði og færni í samskiptum við hesta • Að bæta líkamsvitund • Að auka samhæfingu handa, fóta og skynfæra. • Styrkja leiðtogahlutverk í samskiptum við hestinn. Lagt er áhersla á fjölbreytni og að allir nemendur fái sem mest út úr námskeiðinu eftir þörfum hvers og eins. Kennslan er í höndum reyndra leiðbeinanda með margra ára reynslu í reiðkennslu fatlaðra, sjúkraþjálfari verður til taks sem og aðrir aðstoðarmenn eftir þörfum. Hvað er innifalið í námskeiðsgjaldi: Öll kennsla og kennslugögn. Lagðir eru til hestar fyrir hvern og einn sem og allur útbúnaður til reiðar þar á meðal sérsmíðaðir hnakkar og annar útbúnaður eftir þörfum. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal í lok námskeiðs. Námskeiðsgjald er 15.000 kr. Síðasti skráningardagur er 10. febrúar 2011.

Eftirfarandi námskeið eru í boði: Námskeið 1: 14. febrúar – 14. mars Mánudagar kl. 14:30 - 15:30. 5 skipti í senn 14. feb, 21. feb, 28.feb, 7. mars og 14.mars. Námskeið 2: 18. febrúar – 18. mars Föstudagar kl. 14:30 15:30. 5 skipti í senn 18. feb, 25. feb, 4. mars, 11. mars og 18.mars. Námskeið 3: 21. mars – 18. apríl Mánudagar kl. 14:30 - 15:30 . 5 skipti í senn 21. mars, 28.mars, 4.apríl, 11.apríl og 18. apríl. Námskeið 4: 25. mars – 29. apríl Föstudagar kl. 14:30 - 15:30. 5 skipti í senn 25.mars, 1. apríl, 8.apríl, 15. apríl og 29.apríl. Frekari upplýsingar og skráning er hjá auði g. Sigurðardóttur s: 899-7299 Umsjónarmaður námskeiðsins er Súsanna Ólafsdóttir, reiðkennari.

Bæjarblaðið í Mosfellsbæ -

15


Skólahreystihjónin Andrés Guðmundsson framkvæmdastjóri og Lára Berglind Helgadóttir fjármálastjóri eru stolt yfir því að hafa náð að kveikja áhuga barna og unglinga á aukinni hreyfingu.

Góðir hlutir gerast hægt S

kólahreysti er hugsjón hjónanna And­résar Guðmund­ssonar og Láru B. Helgad­óttur. Skólahreysti gengur út á það að hvetja börn til að taka þátt í alhliða íþróttaupplifun sem byggð er á grunnforsend­um almennrar íþróttakennslu þar sem keppend­ur vinna að mestu leyti með eigin líkama í þrautunum. Vinsæld­ir Skólahreysti hafa aukist með árunum og í ár taka 122 skólar þátt, það er því óhætt að fullyrða að Skólahreysti sé komið til að vera. „Ég er fædd 29. júlí 1969 og ólst upp að Felli í Kjós. Foreldrar mínir eru þau Hrefna Gunnarsdóttir frá Tindstöðum á Kjalarnesi og Helgi Jónsson frá Hvítanesi í Hvalfirði,“ segir Lára. „Móðir mín lést árið 1996. Við erum sex systkinin, fimm systur og einn bróðir. Foreldrar mínir voru fjárbændur en voru einnig með stórt eggjaframleiðslubú. Borgin togaði alltaf meira í mig en sveitin. Það var ekkert skemmtilegra en að fara til Reykjavíkur með pabba. Hestamennskan var mitt líf og yndi og ég eignaðist nokkra góða reiðhesta. Foreldrar okkar voru afar dugleg að gera okkur systkinunum það kleift að stunda hestamennsku.“

Keppti í vaxtarækt „Ég gekk í barnaskóla í Kjósinni en þurfti að sækja þrjá síðustu bekki grunnskólans til Mosfellsbæjar í Varmárskóla eða Gaggó Mos eins og við kölluðum hann alltaf. Það voru yndisleg ár og ég á frábærar minningar þaðan. Eftir grunnskóla fór ég í Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Ég hafði mikinn áhuga á matreiðslu og fór á matvælasvið þar. Síðan kviknaði hjá mér mikill áhugi á líkamsrækt, heilsu, heilbrigðu mataræði og líferni sem enn í dag á hug minn allan. Ég byrjaði síðan að lyfta 1985 og keppti í vaxtarækt í kringum 1990.“

Ást við fyrstu sín „Áhugi minn á líkamsrækt jókst með árunum og ég fór á allar keppnir sem tengdust kraftasporti og á einni slíkri hitti ég draumaprinsinn. Það var á Aflraunameistaranum á Akureyri sumarið 1992, þar sá ég Andrés Guðmundsson og það var ást við fyrstu sín. Ég byrjaði ung að vinna í Mjólkurfélagi Reykjavíkur og þar kviknaði áhugi minn á bókhaldi sem ég hef svo starfað við síðan.“

Ólst upp í Gaulverjabæjarhreppi „Ég er fæddur í Reykjavík 17. apríl 1965. Foreldrar mínir eru Guðmundur Eggertsson frá Dýrafirði og Ída Elvíra Óskarsdóttir frá Danmörku,“ segir Andrés. „Móðir mín lést árið 2004. Foreldrar mínir voru grænmetisbændur. Við systkinin erum sex, fimm bræður og ein systir en elsti bróðir minn lést árið 1986 af slysförum. Við bjuggum í Reykjavík þar til ég var sjö ára gamall en þá fluttum við okkur um set í sveitina, Tungu í Gaulverjabæjarhreppi. Í Tungu var mikil grænmetisrækt, þá aðallega rófur og gulrætur. Geymslan var gamall sandsteinshellir langt inn í jörðu. Mikið puð var að bera þunga poka með rófum inn í hellinn og ná svo í þá aftur til að koma þeim í búðir um veturinn. Held að burðurinn með rófupokana hafi svo nýst mér þegar ég keppti í aflraununum því ég gat gengið endalaust með allskonar þyngdir, t.d. á ég metið með Húsafellshelluna sem er 186 kg og fór með hana 84 metra.”

Æfðum alla daga í Hlöðunni „Mikill íþróttaáhugi var í Gaulverjabæjarhreppnum. Ég keppti í blaki með HSK í mörg ár og um átján ára aldurinn keppti ég með unglingalandsliðinu. Við bræðurnir vorum mjög orkumiklir og vorum alla daga að búa til allskonar þrautir í sveitinni og keppa. Hlaðan í Tungu var mjög stór og há til lofts, þar settum við upp kaðalþrautir og klifruðum út um allt, við steyptum líka kúluvarpshring við hlöð- Eftir Ruth Örnólfsdóttur Jón Páll bauð í krók una og æfðum þar alla daga.Ég „Helsti sigur minn á þessum MOSFELLINGURINN tíma var stórt aflraunamót í held að leikirnir og keppnirnar ruth@mosfellingur.is í sveitinni hafi mótað mig mikið Finnlandi árið 1994 sem hét og nýst mér vel í allri hugmyndavinnunni Herkules. Mér tókst að sigra alla öflugustu sem hefur verið í kringum Skólahreysti og kraftakarlana á þessu tíma nema Magnús Hreystivellina.“ Ver sem var ósigrandi. Einnig keppti ég á Hálandaleikunum hér heima og erlendis. Lærði húsasmíði Jón Páll heitinn átti æfingarstöð sem hét „Eftir grunnskólann lærði ég húsasmíði Gym 80. Haustið 1991 hélt hann upp á eins við Fjölbrautaskólann á Selfossi og fór árs afmæli stöðvarinnar á Hótel Íslandi. Þar síðan á samning hjá Agnari Péturssyni bauð hann í krók og lagði glæsilegt vatnshúsasmíðameistara. Upp úr tvítugu flutti rúm undir sem hann átti. Ég tók áskorunni ég til Reykjavíkur og hellti mér í kúluvarp og vann, þetta var mjög eftirminnilegur og lyftingar með Pétri bróður. Besti árangsigur og félagar okkar þeir Hjalti Úrsus og urinn minn í kúlu er 18,60 en Pétur setti Magnús Ver hvöttu okkur til dáða.“ Íslandsmet og náði 21,26. Við bræðurnir kepptum fyrir Íslands hönd í kúluvarpi. Lífið snýst um íþróttir Áhuginn á kúlunni dvínaði og hugurinn „Eins og áður hefur komið fram þá leitaði annað. Mér var boðið að taka þátt á kynntumst við Lára á Akureyri. Við byrjAflraunameistara Íslands 1991 á Akureyri uðum fljótlega að búa saman, byrjuðum og mér tókst að vinna það mót.” okkar búskap í Vesturbænum og fluttum

Áhugi minn á líkamsrækt jókst með árunum og ég fór á allar keppnir sem tengdust kraftasporti og á einni slíkri hitti ég draumaprinsinn. síðan í Mosfellsbæ árið 2001. Við trúlofuðum okkur árið 1993 og giftum okkur í júní 1997. Við eigum þrjá syni, Axel Óskar 13 ára, Jökul 10 ára og Örn sem er 7 ára. Þeir eru allir miklir áhugamenn um knattspyrnu og handbolta og æfa með Aftureldingu. Líf okkar fjölskyldunnar snýst meira og minna um iðkun íþrótta. Það eru alger forréttindi að geta hagað vinnu sinni þannig að geta fylgt strákunum okkar eftir af fremsta megni eins og t.d. á æfingar eða mót en vinnuaðstaða okkar hjóna er að mestu heima fyrir.”

Box í Las Vegas „Þegar við byrjuðum saman snerist líf okkar um aflraunamót, lyftingar, líkamsrækt og hollt og gott mataræði. Andrés var mikið að keppa hér heima og erlendis og ég fylgdi honum út um allt. Veturinn 1995 var Andrési boðið í box til Las Vegas. Það var algjört ævintýri, þar var hann í þrjá mánuði og ég heimsótti hann um tíma. Andrési gekk vel og sigraði þá bardaga sem hann keppti í.”

Ferillinn á enda

Synir Andrésar og Láru þeir Örn, Axel Óskar og Jökull.

16

Eins árs afmæli Gym 80 haustið 1991. Jón Páll bauð í krók, Andrés tók áskor­ uninni og sigraði, Hjalti Úrsus og Magnús Ver hvöttu félaga sína til dáða.

- Viðtal / Mosfellingarnir Andrés Guðmundsson og Lára Berglind Helgadóttir

„Á svipuðum tíma kepptum við Pétur bróðir í bekkpressu segir Andrés. Við vorum báðir búnir að taka 220 kg en hann tók síðan 221 kg og ég ætlaði mér að taka 222


Eftir þetta slæma slys var ferill minn á enda sem aflraunamaður. Hugurinn var svo mikill í kraftasportinu að við Lára ákváðum að fara saman út í keppnishald í staðinn fyrir að keppa sjálf. orku. Og í ljósi þeirrar vitneskju okkar um hreyfingarleysi barna og þeim heilsufarsvandamálum sem því fylgir þá þróaðist hugmynd okkar um hreystikeppni milli grunnskóla sem við skírðum Skólahreysti. Við stofnuðum fyrirtækið Icefitness ehf á sama tíma, sem heldur utan um alla starfsemina okkar.”

Fyrsta keppnin haldin í Mosfellsbæ „Sex skólar mættu til leiks og keppnin var haldin í Mosfellsbæ. Árið 2006 buðum við öllum skólum af stór-Reykjavíkursvæðinu og 44 skólar tóku þátt. Árið 2007 fór landsbyggðin að kalla eftir keppnum og þá tókum við Skólahreysti á landsvísu. Árið 2010 kepptu 120 grunnskólar af 134 grunnskólum landsins og enn fleiri ætla að taka þátt 2011. Hátt í 40 % af skólum eru komnir með skólahreystival inn á námsskrá hjá sér sem okkur finnst einstaklega jákvætt. Þrautirnar í Skólahreysti eru langt frá því að vera léttar, og jafnvel fullorðið fólk í góðu ásigkomulagi á flest í fullu fangi með að klára til dæmis hraðaþrautina á litlum hraða. Kraftaþrautin kemur svo á móti hraðaþrautinni og til að finna út hvaða skóli ber sigur úr býtum eru stigin úr þessum brautum lögð saman. Já, það er sannarlega hægt að segja að góðir hlutir gerast hægt,“ segja þau hjónin er þau rifja upp ferli Skólahreysti með blaðamanni.

Jón Jósep kynnir í ár „Áhorfendaliðin spila stórt hlutverk í Skólahreysti. Iðulega mæta stórir hópar frá hverjum skóla, margir í sérmerktum bolum, með borða og skilti og leggja augljóslega mikla vinnu í undirbúninginn. Allir hvetja síðan sitt lið áfram af öllum lífs og sálar kröftum. Þetta er þrælgóð skemmtun bæði fyrir keppendur og áhorfendur, lífleg tónlist eykur á stemminguna og Jón Jósep Snæbjörnsson hefur staðið sig frábærlega sem kynnir og verður hann einnig með okkur í ár. Við höfum verið svo lánssöm að hafa Ríkissjónvarpið með okkur í Skólahreysti og höfum fengið frábært áhorf á þættina.“

Mosfellsbær framarlega í Skólahreysti Unglingar í Mosfellsbæ standa framarlega í Skólahreysti. Bæði Lágafellsskóli og Varmárskóli settu Íslandsmet í tveimur greinum af fimm í fyrra. Varmárskóli setti glæsilegt íslandsmet í hreystigreip í undankeppni skólans 2010. Það var Birta Jónsdóttir sem hékk í 6,28 mínútur sem er glæsilegt afrek. Keppendur hafa ekki náð að komast nálægt þessum tíma. Lágafellsskóli komst í úrslit í fyrsta sinn árið 2010. Þau Andri Jamil, Jóhanna Embla Þorsteinsdóttir, Telma Þrastardóttir og Kjartan Elvar Baldvinsson áttu glæsilega undankeppni og komust í úrslit og enduðu þar í þriðja sæti.

Smíðað í skemmunni

kg en þá slitnaði brjóstvöðvinn. Sennilega var hugurinn kominn fram úr skrokknum. Eftir þetta slæma slys var ferill minn á enda sem aflraunamaður. Hugurinn var svo mikill í kraftasportinu að við Lára ákváðum að fara saman út í keppnishald í staðinn fyrir að keppa sjálf. Þannig náði ég að virkja keppnisskapið, en bara hinum megin við borðið.”

Í fylgd með Bylgjulestinni „Fram til ársins 2005 héldum við hin

ýmsu aflrauna-, hálanda- og hreystikeppnir. Síðan kviknaði sú hugmynd hjá okkur að halda hreystikeppni fyrir unglinga. Hugmyndin varð sennilega fyrst til þegar við ferðuðumst um landið með Bylgjulestinni en hún fór á milli bæja þar sem haldnar voru bæjarhátíðir. Á hverjum stað settum við upp hreystibraut fyrir fullorðna en oftar en ekki var brautin orðin full af áhugasömum krökkum. Þegar við upplifðum þennan mikla áhuga langaði okkur til að virkja alla þessa

Mynd­ir: Ruth Örnólfs, JAK, Brjánn Bald­ursson og úr einkasafni

Þau hjónin hafa verið að hanna og smíða æfingatæki í íþróttahús sem henta vel í skólahreystivalið en einnig til almennrar íþróttakennslu. Andrés smíðar allt sjálfur enda menntaður smiður. Smíðin fer fram í bílskúrnum eða í skemmu á Felli í Kjós. Hreystivellirnir hafa verið í mikilli þróun síðan fyrsti tilraunavöllurinn var reistur í Mosfellsbæ árið 2007. Hreystivöllur er útivöllur sem byggður er á sömu hugmynd og Skólahreysti. Andrés kveðst þess fullviss að vinsældir Skólahreysti eigi sinn þátt í miklum vinsældum hreystivalla. Að hafa braut af þessu tagi í næsta nágrenni er líkleg til að hvetja börnin til að fara út að hreyfa sig.

Fornsöguþrautir í nýjan búning „Í dag eru komnir vellir í fimm bæjar-

HIN HLIÐIN Lýsið hvort öðru í fjórum orðum: Andrés um Láru: Falleg utan sem innan, heiðarleg, ofurmóðir, skemmtileg. Lára um Andrés: Blíður, klár, sterkur, kraftaverkamaður. Sameiginleg áhugamál: Strákarnir okkar, matur og ferðalög. Hvort ykkar vaskar upp á kvöldin? Nokkuð jafnt, en Lára hefur vinninginn. Hvert er ykkar helsta heilsuráð? Huga vel að mataræði, stunda líkamsrækt og vera jákvæð. Eigið þið óuppfylltan draum? Já, að fara í siglingu um karabíska hafið á risastóru skemmtiferðaskipi. Hvert er ykkar helsta takmark í lífinu? Að vera hamingjusöm. Besta setning eða orðtak sem þið hafið heyrt: What goes around, comes around. Hver er ykkar óvenjulegasta lífsreynsla? Boxævintýrið í Las Vegas. Hvað myndi ævisagan ykkar heita? Alla leið. félögum á landinu og fleiri að bætast við. Við stefnum á að halda framhaldshreysti í haust sem er uppfærsla á Skólahreysti fyrir framhaldsskóla. Í framhaldshreysti ætlum við að taka inn nýjan keppnisflokk sem við köllum söguhreysti, það eru íslenskar fornsöguþrautir í nýjum búning.“

Ný íslensk unglingamynd „Skólahreysti verður miðpunktur nýrrar íslenskrar unglingamyndar sem framleiðslufyrirtækið Saga Film hyggst gera. Myndin fjallar um ungan dreng sem fer hressilega út af sporinu heima fyrir og er sendur í hálfgerða útlegð út á land til að kynnast sjálfum sér upp á nýtt. Þar kemst hann í kynni við hóp sem á að æfa fyrir Skólahreystikeppni og líf hans tók stakkaskiptum til hins betra.

Á hverjum stað settum við upp hreystibraut fyrir fullorðna en oftar en ekki var brautin orðin full af áhugasömum krökkum. Þegar við upplifðum þennan mikla áhuga langaði okkur til að virkja alla þessa orku. Ég var beðinn um af Saga Film að leika sjálfan mig í myndinni og ég hlakka til að leysa það verkefni,“ segir Andrés og hlær.

Kynna Skólahreysti á Norðurlöndum „Það er ekki hægt að finna keppni eins og Skólahreysti nokkurs staðar í heiminum,“ segir Andrés. Keppnin hefur sannað gildi sitt hér á landi og er farin að vekja athygli utan landsteinana. Við höfum verið í samstarfi við Menntamálaráðuneytið og Norrænu ráðherranefndina um að kynna Skólahreysti á Norðurlöndunum. Það er mikill áhugi fyrir þessu verkefni og sjá Norðurlönd þetta að hluta til sem lausn á því vandamáli sem hreyfingarleysi barna og unglinga er og rekja má til aukinnar kyrrsetu við tölvur.”

Fyllumst stolti við að horfa á krakkana „Við fáum alltaf sting í magann þegar hvert einasta mót byrjar og fyllumst stolti að horfa á alla krakkana eins frábær og þau eru. Þetta er vitaskuld keppnisíþrótt og allir hafa það að markmiði að sigra og stundum geta verið vonbrigði að lenda ekki í vinningssæti. En við brýnum það fyrir keppendum að stærsti sigurinn er að taka þátt. Við erum afar sátt við gang mála í Skólahreysti hér á landi og erum þakklát öllu því góða fólki sem aðstoðar okkur um allt land,” segja Andrés og Lára að lokum.

Viðtal / Mosfellingarnir Andrés Guðmundsson og Lára Berglind Helgadóttir -

17


Opið hús

þverhOlti 7 þriðjudagur 8. febrúar:

palestína Landið, fólkið, menning og matur. Umsj: Mohamed Nazer, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leiðb.: Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 13.

Miðvikudagur 9. febrúar:

hláturjóga Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri og gleði? Umsjón: Ásta Valdimarsdóttir, kl. 13.

Fimmtudagur 10. febrúar:

Bingó Vinningar í boði. Umsjón: Margrét Sigurmonsdóttir, kl. 11. lífskraftur og tilfinningar Fjórði hluti af sex. Umsjón: Guðrún S. Berg. Kl. 13. Gönguhópur Setjum kraft í Lífshlaupið, kl. 15.

þriðjudagur 15. febrúar:

Íran Landið, fólkið, menning og matur. Umsjón: Esmat Bragason, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leið.: Bryndís F. Halldórsdóttir. Kl. 13.

Þorranum heilsað á bóndadaginn Í leikskólanum Hlíð var haldið þorrablót á bóndadaginn. Í tilefni þess tóku tveir drengir sig til og fögnuðu þorranum einsog bændur gerðu á árum áður er þeir buðu þorrann velkominn en þá fóru þeir fyrst á fætur, gengu ofan og út, berlæraði og berfættir í annarri brókarskálminni. Þeir hoppuðu á öðrum fæti í kringum bæinn og drógu aðra skálmina á eftir sér.

KvöldsKemmtun með dansívafi

Miðvikudagur 16. febrúar:

Öndun og slökun Eykur orku og einbeitingu. Umsj.: Lilja Steingrímsdóttir, kl. 13.

Fimmtudagur 17. febrúar:

Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 11. lífskraftur og tilfinningar Fimmti hluti af sex. Umsj.: Guðrún S. Berg. Kl. 13.

þriðjudagur 22. febrúar:

Namibía Landið, fólkið og maturinn. Umsj.: Nína K. Guðmundsdóttir, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir. Leið.: Bryndís F. Halldórsdóttir. Kl. 13.

Miðvikudagur 23. febrúar:

sköpunargáfa gefur lífinu gildi Guðrún Bergmann flytur hressandi fyrirlestur, kl. 13.

Fimmtudagur 24. febrúar:

lífskraftur og tilfinningar Fimmti hluti af sex. Umsj.: Guðrún S. Berg. Kl. 13. Gönguhópur Ljúkum Lífshlaupinu með stæl, kl. 15.

Kvöldskemmtun með dansívafi verður haldin í Kaffihúsinu Álafossi föstudaginn 11. febrúar kl. 20. Hjördís Geirs og hinar sívinsælu Hafmeyjar skemmta með söng og glensi. 60 ára+ boðnir sérstaklega velkomnir. Aðgangseyrir 1.000 krónur.

i

Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-14 og miðvikudaga kl. 13-16. Þverholt 7, Mosfellsbæ, raudikrossinn.is/kjos, kjos@redcross.is, s. 564-6035.

Bílar vikunnar

www.isband.is www.100bilar.is

DODGE RAM 1500 SPORT HEMI 4X4, nýr 2011, sjálfsk, 390 hö, leður, lúga, bakkmyndavél, fjarstart o.fl, Mjög vel búnir bílar og hægt að fá þá metan breytta á sama verði. Verð 7690 þús. kr, eru á staðnum.

íSlenSk-BandaríSka Þverholti 6 | SíMi 534 4433 iSBand@iSBand.iS VW Touareg R5 dísel, árg. 2008, ek. 38þús.km, leður, krókur, 2x felgurgangar, nýleg heilsársdekk, Gullfallegur umboðsbíll og vel búinn!! Ásett verð aðeins 7390 þús.kr! Bíllinn er á staðnum,

100 Bílar | Þverholti 6 | SíMi 517 9999 | 100Bilar@100Bilar.iS

18

- Frítt, frjálst og óháð

Könnun vegna leiksvæðis fyrir hunda Mosfellsbær stendur nú fyrir könnun meðal hundaeig­ enda á því hvort áhugi sé til staðar í sveitarfélaginu til að komið verði upp leiksvæði fyrir hunda. Um er ræða óbind­ andi könnun sem fram fer á vef Mosfellsbæjar á slóðinni www.mos.is/konnun þar sem nánari upplýsingar er að finna. Könnunin verður í gangi út febrúar.

Hundaeigendur eru hvattir til að taka þátt. Umhverfissvið Mosfellsbæjar

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Cei\[bbiX³h


harðfiskur r u if l g o n g hro

n i m o k l ve

hákarl

rauðmagi

opið:

kl. 10-18:30

alla virka daga

HáHolti 13-15 - sími 578-6699

súr hvalur

m Við eru a ár tveggja

www.alafoss.is

S J Á A L DR I Ð 2 010

Með kærleikskveðju, 1896

Hlýja í meira en öld! ÁLAFOSSVEGUR 23, MOSFELLSBÆR - SÍMI: 566 6303 OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD.: 9:00 - 18:00 OG LAUGARD.: 9:00 - 16:00 Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós -

19


Guðjón Kristinsson fram­kvæm­da­ stjóri Ístex sem­ fram­leiðir lopa og band úr íslenskri ull.

Ullariðnaður hefur starfað óslitið í Mosfellsbæ í 115 ár, fyrst undir nafninu Álafoss í 95 ár og síðan í nafni Ístex í 20 ár

Mikill uppgangur

í ullariðnaði í Mosfellsbæ Álafoss var stofnað 1. apríl 1896 af Birni Þorlákssyni. Mikil umsvif urðu í eigendatíð Sigurjóns Péturssonar og hans fjölskyldu og var Álafoss mjög fjölmennur vinnustaður eftir mikla uppbyggingu í þeirra höndum. Miklir umbrotatímar urðu hjá fyrirtækinu árið 1987 þegar höfuðstöðvar Álafoss voru fluttar norður á Akureyri eftir sameiningu við Iðnaðardeild SÍS og síðan fluttar aftur til baka í Mosfellsbæ tveimur árum seinna. Öllu þessu umstangi fylgdi mikill kostnaður og var Álafoss rekið með gríðarlegu

tapi síðustu árin sem endaði með stærsta gjaldþroti sögunnar í júní 1991. Um haustið sama ár stofnuðu þrír starfsmenn þeir Guðjón Kristinsson, Jón Haraldsson og Viktor S. Guðbjörnsson ásamt samtökum bænda hlutafélagið Íslenskan textíliðnað sem í daglegu tali er nefnt Ístex, og keypti fyrirtækið Álafoss af Landsbankanum sem áður hafði tekið reksturinn yfir.

Vörurnar seldar um allan heim „Við hjá Ístex framleiðum lopa og band

Léttlopinn og plötulopinn er langvinsælasta handprjónabandið hér á landi en Álafosslopinn er vinsælli í útflutningi.

október selst í um tíu þúsund eintökum. Enn eru endurprentaðar eldri bækur þar sem hönnunin er klassísk og alltaf vinsæl.

Ístex selur prjóna frá Pony, ódýra úr áli og einnig mjög góða prjóna úr rósaviði sem eiga einstaklega vel við ullina.

Fyrir utan eigin uppskriftabækur er Ístex með í umboðssölu fjöldann allan af áhugaverðum bókum sem eiga það allar sameiginlegt að innihalda uppskriftir af ullarflíkum.

Ístex hefur látið framleiða fyrir sig sérstaklega góða sápu og mýkingarefni fyrir íslensku ullina sem heita Lopi ullarsápa og Lopi ullarnæring. Sápan innheldur hvorki ensím né bleikiefni og er því tilvalin fyrir allan viðkvæman þvott (má einnig nota í þvottavél). Sápan fæst hjá flestum lopasöluaðilum. Undanfarin ár hefur Ístex gefið út eina uppskriftabók á ári. Þetta er mjög vinsælar bækur og hefur bókin sem kom út í

20

úr íslenskri ull. Einnig framleiðum við ullarteppi, gefum út handprjónabækur með fjölbreyttri hönnun og framleiðum vélprjónaband, vefnaðarband og gólfteppaband. Ístex kaupir ullina beint frá bændum sem er svo þvegin í þvottastöð Ístex á Blönduósi og er spunnin í band í spunaverksmiðjunni í Völuteigi í Mosfellsbæ. Vörurnar okkar eru seldar um allan heim í gegnum umboðsmenn okkar,” segir Guðjón Kristinsson framkvæmdastjóri Ístex.

- Kynning á Ístex

Kennsluefni um prjón hefur verið gefið út á DVD diskum. Annarsvegar „Prjónum saman“ þar sem farið er í grunnatriði í prjóni og einnig nokkur „tips & tricks“ fyrir lengra komna, og hinsvegar „Lopapeysuprjón“ þar sem kennt er hvernig á að prjóna lopapeysu frá a-ö.


Ístex gefur út eina uppskriftabók á ári. Þær eru mjög vinsælar og seljast í mörg þúsund eintökum.

Ístex hefur látið framleiða fyrir sig sérstaklega góða sápu og mýkingarefni fyrir íslensku ullina.

Mynd/Ruth

Eftir hrun bankanna og gengisfall krónunnar hefur reksturinn snúist við og góður hagnaður er nú af starfseminni. Sala á lopa hefur þrefaldast á tveimur árum og útlit fyrir umtalsverða söluaukningu erlendis. Hjá Ístex starfa nú 45 manns og þurfum við að fjölga starfsmönnum vegna aukinna verkefna.“

Vélstjóri á togara

Birgir Haraldsson við tvinn­ ingarvél sem framleiðir nýja liti sem brátt koma á markað.

Mikið aðhald í rekstri „Starfsmenn fyrirtækisins eiga tæpan helming hlutafjár á móti bændum og öðrum hluthöfum. Frá því Ístex var stofnað hefur gengið á ýmsu, reksturinn gekk ágætlega fyrstu tíu árin en þá tók bankagóðærið við og gengi krónunnar styrktist jafnt og þétt svo útflutningsiðnaður átti mjög erfitt uppdráttar. En við þraukuðum þetta svokallaða góðæri með miklu aðhaldi í

reksti og okkur tókst að koma í veg fyrir að félagið færi í þrot. Árið 2007 ræddi stjórn Ístex um leiðir til að hætta rekstri á meðan eignir dugðu fyrir skuldum svo ekki kæmi til gjaldþrots. Eignir voru tiltölulega lágt metnar og því var ákveðið að halda áfram og reyna frekar að selja hluta af eignum til að bæta stöðuna.

Lopi frá Ístex fæst Í ála­ fossbúðinni, álafossvegi 23.

Aðspurður um hvenær Guðjón hafi sjálfur byrjað að vinna hjá Álafossi segir hann: „Ég byrjaði að vinna hjá Álafossi 1975 eftir að hafa verið vélstjóri á togurum í skamman tíma að loknu vélstjóranámi. Síðan lærði ég tæknifræði í Þýskalandi með sérhæfingu í textíliðnaði. Þá tók ég við verksmiðjustjórastöðu í spunaverksmiðju Álafoss og vann við það fram að sameiningu Álafoss og Iðnaðardeild Sambandsins. Þá tók ég tímabundið við ullarþvottastöðinni í Hveragerði, en tók síðan aftur við rekstrinum í Mosfellsbæ eftir gjaldþrot Álafoss.“

Ístex er á facebook Lopi knitting

Blandið bandtegundum saman! Það er hægt að prjóna Álafosslopa og tvöfaldan Léttlopa í sömu flíkina. Með þessu er hægt að auka litaúrvalið úr 62 í 99 liti. Á vef Ístex hf., www.istex.is er að finna margar fríar uppskriftir úr lopa á börn og fullorðna. Bæði er um að ræða nýrri uppskriftir og eins gamla hönnun frá tímum Álafoss og Gefjunar. Gömlu góðu værðarvoðirnar eru enn í fullu gildi. Yndislega mjúk og hlý teppi sem framleidd eru í nokkrum tegundum.

Ístex er staðsett við Völuteig 6 í Mosfellsbæ.

Íslenskur textíliðnaður -

21


Fréttabréf Hestamannafélagsins Harðar - Kemur út á síðum Mosfellings nokkrum sinnum á ári

Gummi og kvennadeildin: Laufey, Ragna Rós, Guðmundur, Kristín, Sveinfríður og Helga. Aðalstjórn og varastjórn félagsins skipa: Guðjón Magnússon for­ maður, Guðný Ívarsdóttir gjaldkeri, Gyða Á. Helgadóttir, Hörður Bender, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Ólafsson, Sigurður Teitsson, Guðmund­ ur Björgvinsson, Ingimundur Magnússon og Ragnhildur Traustadóttir.

Reiðveganefnd: Bjarni, Sæmundur, Helgi, Jóhannes.

Fjöldi nefnda er starfandi innan hestamannafélagsins og má hér sjá þrjár þeirra.

Starfið í vetur hjá hestamannafélaginu Nú eru flestir komnir með hesta á hús og byrjaðir að þjálfa og ríða út. Þessi tími (ásamt vorinu) er besti tími ársins í hugum flestra hestamanna, en árið í ár hefur sérstöðu umfram önnur ár þar sem hestapestin, hóstinn, stöðvaði allt starf í fyrravor svo bratt að sjálfu Landsmótinu var frestað. Eins og allir muna þá hófst veturinn með hörmungum þegar hálf hesthúsalengja brann til kaldra kola, en með samstilltu átaki eigenda og félagsmanna var þeim hörmungum snúið eins og hægt var og hafa hesthúsin verið endurbyggð á mettíma.

Fjölbreytt og metnaðarfull dagskrá Félagslífið blómstrar nú sem aldrei fyrr og er dagskráin fjölbreyttari og metnaðarfyllri en nokkru sinni áður. Námskeiðahald og kennsla hefur aukist svo mikið að reiðhöllin annar ekki öllu því sem þar á að gerast og hefur verið erfitt að raða niður og koma fyrir allri þeirri kennslu sem þar á að fara fram. Reiðhöllin er þétt setin frá morgni og langt fram á kvöld og ljóst að fyrr eða síðar þarf að byggja við hana eina eða tvær minni kennslureiðhallir. Félagsmönnum Harðar hefur fjölgað verulega á árinu og erum við nú, ásamt Sörla í Hafnarfirði, næst stærstu hestamannafélög landsins, en þessi félög hafa nú álíka marga félagsmenn. Miðað við

höfðatölu bæjarbúa erum við náttúrulega langstærst og leitun að því bæjarfélagi í heiminum þar sem hestamennska er jafn mikið stunduð og hér í Mosfellsbæ.

Færri komust að en vildu Félagsstarfið er þegar hafið af fullum krafti, það hófst með því að allar starfandi nefndir Harðar hittust í Harðarbóli, áttu góða stund saman og fóru yfir starfið sem framundan er. Grímutölt var haldið í reiðhöllinni og þorrablót í kjölfarið, en þar komust færri að en vildu, húsrúm leyfði ekki allan þann fjölda sem vildi mæta. Það leiðir hugann að fyrirhugaðri stækkun Harðarbóls, en það tekur nú aðeins um 10% félagsmanna sem er klárlega of lítið eins og félagslífið er að teikna sig þessa dagana. Nú eru námskeiðin að hefjast af fullum krafti, en boðið er upp á almenn reiðnámskeið, reiðnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni, knapamerkin eru kennd, en þau eru orðin liður í almennu námi grunnskóla, einkaþjálfun fyrir úrvalsknapana okkar og það nýjasta: reiðnámskeið fyrir fatlaða, eða þá sem þurfa að nálgast íþróttina á annan hátt en almennt gerist. Ég hef orðað það svo, að öll höfum við okkar þröskuld í hestamennskunni þar sem fæst okkar sitja hvaða hest sem er við hvaða aðstæður sem er. Það má því segja að þegar

að þessu kemur erum við öll „fötluð“ það er bara spurning hvar þröskuldur hvers og eins okkar liggur. Við fögnum því að geta nú boðið upp á þessi námskeið, en boðið verður upp á fjögur námskeið og er stefnt að því að þrír þátttakendur verði á hverju námskeiði. Takmarkið er svo að sem flestir geti átt eða fengið lánaðan hest og riðið út upp um fjöll og firnindi sem og tekið þátt í keppnum.

Kvennadeildin skipuleggur reiðtúra Kvennadeildin skipuleggur fasta reiðtúra aðra hvora viku og er lögð áhersla á að aðstoða konur við að komast vel og rétt á bak og þjálfa sinn hest. Í vor verður svo boðið upp á dagsferð þar sem riðið verður frá Þingvöllum inn í Mosfellsbæ. Hestar verða keyrðir á Þingvöll um morguninn, riðið til baka í tryggu umhverfi með reyndum ferðakonum og endað með veislu í Harðarbóli um kvöldið þar sem karlmenn félagsins sjá um mat, drykk og skemmtiatriði. Það er því til mikils að vinna kæru konur að þjálfa sig og hestana vel fram á

Hestamannafélagið Hörður er kominn með Facebook síðu sem strax er mikið notuð. Við hvetjum alla til að fylgjast með og taka þátt í þeirri umræðu sem þar fer fram.

vor svo þeir séu færir í þessa reið. Einnig bæta við að líkamsræktarstöðin Elding, í íþróttahúsinu við Varmá, býður öllum Harðarfélögum sérstök afsláttarkjör af líkamsræktarkortum. Það er jafn nauðsynlegt að þjálfa okkur og hestana.

Tekið þátt í Hestadögum Um mánaðamótin mars-apríl verða Hestadagar í heila viku hjá félögunum hér á stór Reykjavíkursvæðinu og ætlar Hörður að koma sterkur inn á þessum dögum. Hestadagar byrja á Orrasýningu í Ingólfshöllinni, á sunnudaginn verður kvennatölt í Harðarhöllinni í Mosfellsbænum, stórmót og góðgerðarsýning þar sem allt verður unnið í sjálfboðavinnu og allri innkomunni varið til styrktar baráttunni við þá sjúkdóma sem herja á konur umfram karlmenn. Við hvetjum alla til að mæta á þessa metnaðarfullu sýningu, en aðgangseyrir og skráningargjöld verða frjáls, (allir borga það sem þeir geta). Fyrri hluta vikunnar verður boðið upp á ferðir á kynbótabú, sunnanlands og vestan. Á fimmtudeginum verður sérstakur dagur Harðar í hátíðinni, en þá ætlum við að mæta á alla leikskóla bæjarins og kynna íþróttina. Hólaskóli verður með kynningu á starfsemi sinni í félagsheimilinu og reiðhöllinni og stór sölusýning verður í Harðarhöllinni um kvöldið.

grímutölt

Myndir/bsg

22

- Hestamannafélagið Hörður


Dagskrá 2011 Laugardaginn 5. febrúar kl. 13 fer fram smalamót Harðar haldið í reiðhöllinni. Þetta verður stórhátíð, enda mótið einstaklega skemmtilegt og áhorfendavænt. Í stuttu máli fer það þannig fram að sett verður upp þrautabraut í reiðhöllinni og sá sem ríður hana hraðast vinnur. Refsistig eru gefin ef hlutar brautarinnar eru felldir. Þetta er góðgerðarmót og rennur öll innkoman til krabbameinssjúkra barna. Það eru þær Súsanna Katarína og Harpa Sigríður sem eiga hugmyndina að mótinu, stilla því upp og smíða verðlaunagripi. Öll vinna við mótið verður í sjálfboðavinnu. Við hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í reiðhöllina þennan dag, horfa á frábæra skemmtun og styrkja gott málefni.

Kvennadeildin mun standa fyrir reiðtúrum fyrir Harðarkonur, 2. og 4. hvern þriðjudag í hverjum mánuði fram á sumar. Konurnar koma saman í Naflanum kl.18 en þetta verður líka auglýst á netinu jafnóðum. Þetta verða rólegir reiðtúrar, stuttir í fyrstu en munu síðan lengjast með vetrinum. Í vor verður svo boðið upp á dagsferð, formannsfrúarreið, þar sem riðið verður frá Þingvöllum inn í Mosfellsbæ. Hestar verða keyrðir á Þingvöll um morguninn.

Vinkonurnar Súsanna Katarína og Harpa Sigríður eiga hugmyndina af Smalamótinu.

Á laugardeginum lýkur svo Hestadögum með fjöldareið frá miðbæ Reykjavíkur upp Laugaveginn og inn í Laugardal þar sem Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn verður opinn öllum endurgjaldslaust. Þar verða svo hestasýningar, sölubúðir, teymt undir krökkum, veitingar o.fl. o.fl.

Landsmót í Skagafirði Fjölskyldureiðtúr, ratleikur, ferð í Fák, kynjareið, kirkjureið, vetrarmót, gæðingamót, íþróttamót og aðrir fastir liðir verða að sjálfsögðu á sínum stað eins og sjá má á dagskránni hér á síðunni. Og svo má ekki gleyma því að í ár er Landsmótsár. Landsmót verður í Skagafirði og hvetjum við alla til að mæta með sínu liði þar. Við Harðarfélagar komum okkur fyrir í tjaldbúðum á rólegum stað þar sem við getum haft hestana hjá okkur í litlum girðingarhólfum. Við verðum á svæði hestamannafélaganna sem verður afmarkað og vaktað sérstaklega og þar verður bílum ekki hleypt inn eða út eftir kl. 22 á kvöldin. Ætlast er til að ró verði komin á upp úr miðnætti.

Hreyfum hestana daglega Að lokum vil ég biðja ykkur að fara varlega og umfram allt hreyfa hestana daglega og fá aðstoð ef eitthvað fer úrskeiðis. Vel hreyfður hestur er slakur, spennulaus og öruggur hestur. Hestamennskan er

skemmtilegasta sport í heimi og við eigum að hlakka til þess að fara niður í hesthús. Ef þið verðið vör við að þið sjálf, makar ykkar eða krakkar, fari að finna allskyns ástæður fyrir því að fara ekki í hesthúsið, þá er venjulega eitthvað að. Eins og þetta er allt skemmtilegt þegar vel gengur þá höfum við öll okkar þröskulda eins og ég sagði áðan og að vera hræddur og óöruggur á hestbaki er álíka skemmtilegt og tannrótaraðgerð. Þetta hendir okkur flest, einhvern tíman á hestaferlinum og ef þið farið að finna til kvíða, takið þá strax á málinu, áður en hræðslan verður óyfirstíganleg. Ef þið finnið til hræðslu fer í gang vítahringur, hesturinn skynjar hræðsluna um leið og hugsar sem svo: Ok, maðurinn sem ég ber takmarkalausa virðingu fyrir og fel allt mitt traust í hendur er skíthræddur við eitthvað og ef hann er hræddur, þá er örugglega kominn tími til að ég verði hræddur!!! og hvað gerir hestur þegar hann er hræddur? Akkúrat, hann er flóttadýr og reynir strax að komast undan aðstæðunum sem hann er í. Leitið aðstoðar hjá lærðum reiðkennara um leið og þið farið að finna fyrir óöryggi. Þeir kunna að kippa þessum málum fljótt í liðinn og eru alltaf til staðar hjá okkur í Herði. Eigum góðar stundir Guðjón Magnússon formaður

22. janúar 22. janúar 31. janúar

Grímutölt Þorrablót Námskeið byrja

5. febrúar 11. jebrúar 12. febrúar 19. febrúar

Smalamót Harðar, spennandi góðgerðarmót Fræðslukvöld kynbótanefndar Fræðsluferð krakka Karlatölt Harðar, karlremba ársins valin

3. mars

Fræðslufundur fræðslunefndar og reiðveganefndar. Kynntar verða reiðleiðir í og við Mosfellsbæ síðan ætlar Súsanna að vera með fyrirlestur um þjálfun og búnað hrossa. Árshátíðarmót, 1. vetrarmót Harðar Árshátíð Opið fjórgangs og fimmgangsmót Harðar Æskan og hesturinn Kynbótaferð 2. vetrarmót Harðar Bingókvöld Hörður-Líf, Kvennatölt, opið góðgerðarmót Hestadagar - kynning á Hólaskóla Hestadagar - Sölusýning í reiðhöllinni

5. mars 5. mars 12.-13. mars 12.-13. mars 19. mars 20. mars 23. mars 27. mars 31. mars 31. mars 2. apríl 8. apríl 9. apríl 10. apríl 16. apríl 30. apríl maí-júní maí

Hestadagar - Stórsýning og hátíð í Laugardalnum Langbrókarmót, gleði og gamanmót Harðarkvenna þar sem keppt verður í óhefðbundnum keppnisgreinum. Nánar á netinu. 3. vetrarmót Harðar Páskaratleikur Fáksreið Fákur kemur í kaffi

28. maí 29. maí

Óvissuferð á vegum Kvennadeildar. Nánar auglýst síðar. Gunnunesferð á vegum Kvennadeildar. Nánar auglýst síðar. Mjög háð flóð og fjöru Firmakeppni Harðar Heimsendareið Fjölskyldureiðtúr Opið WR íþrottamót Harðar Óvissuferð - út í óvissuna Formannsfrúarreið, hestar Harðarkvenna keyrðir á Skógarhóla um morguninn og riðið til baka sama dag, bíll með kerru, járningartólum og fl. fylgir hópnum. Veisla í Harðarbóli. Náttúrureið, grill, gítarspil og söngur Kirkjureið með hefðbundnu sniði

3.-5. júní 17.-19. júní 26. júní-3. júlí

Gæðingamót Harðar – Úrtaka fyrir Landsmót Jónsmessureið Landsmót á Vindheimamelum

5. október

Uppskeruhátíð

1. maí 7. maí 7. maí 13.-15. maí 14. maí 21. maí

Svipmyndir frá þorrablóti 22. janúar

Fréttabréf Hestamannafélagsins -

23


Mosfellsbær heiðrar þá sem skara framúr

Viðurkenningar til íþróttafólks Útnefning á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar fór fram í íþróttahúsinu að Varmá fimmtudaginn 13. janúar.Við sama tilefni var þeim einstaklingum sem orðið hafa Íslands-, deildar-, bikar-, eða landsmótsmeistarar 2010 veittar viðurkenningar ásamt þeim sem hafa tekið þátt í og/eða æft með landsliði. Tilnefndir til íþróttakarls: Kjartan Gunnarsson akstursíþróttamaður (MotoMos) Kristján Helgi Carrasco karatemaður (UMFA)

Kristján Þór Einarsson kylfingur (Kjölur) Leó Hauksson hestaíþróttamaður (Hörður) Þorri Pétur Þorláksson kraftlyftingamaður (KraftMos) Tilnefndar til íþróttakonu: Hekla Daðadóttir akstursíþróttakona (MotoMos) María Gyða Pétursdóttir hestaíþróttakona (Hörður) Nína Björk Geirsdóttir kylfingur (Kjölur) Sigríður Þóra Birgisdóttir knattspyrnukona (UMFA)

Íþróttafólk Mosfellsbæjar ásamt Herdísi Sigurjónsdóttur formanni bæjarráðs og Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra.

Sveinbjörn ásam barnabarni sínu, Telmu Rut Frímannsdóttur sem er bráðefnileg í handknattleik og karate.

Opna Fight Club í Eldingu líkamsrækt Laugardaginn 5. febrúar kl. 14 stendur til að opna Fight Club í Eldingu Líkamsrækt í íþróttahúsinu að Varmá. Æft verður þrisvar í viku og mun Vilhjálmur Hernandez frá Hnefaleikamiðstöðinni sjá um boxkennslu. Verið er að vinna í þjálfaramálum fyrir Brasilískt JiuJitsu og Kick Box. Áhugasamir mæti á svæðið og kynni sér málið.

Firmamót Aftureld­ ingar haldið 12. feb. Afturelding mun halda firmamót í fótbolta laugardaginn 12. febrúar í íþróttahúsinu að Varmá. Leikið er eftir gömlu innanhúsreglunum (ekki futsal) á stærri gerð marka, með markmann og fjóra útileikmenn. Skráningu lýkur 10. febrúar. Senda má skráningu á netfangið afturelding@internet. is en þar má einnig nálgast frekari upplýsingar. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin ásamt aukaverðlaunum.

24

- Íþróttir

Heiðurverðlaun á 67. aldursári

Sérstök heiðursverlaun voru afhent Sveinbirni Sævari Ragnarssyni á kjöri íþróttamanna Aftureldingar nú á dögunum. Sveinbjörn er handboltamarkvörður sem æfir og keppir með Jumboys. Hann verður 67 ára gamall á árinu. Sveinbjörn hefur æft handbolta frá því hann var ungur, fyrst með Þrótti og með Aftureldingu frá árinu 1977 eða í 33 ár. Hann hefur spilað með Aftureldingu, síðar Jumboys, allar götur síðan og er enn í fullu fjöri.

Efnilegar knattspyrnustelpur í 6. flokki Í nóvember fór 6. flokkur kvenna með þrjú lið á æfingamót ÍA í Höllinni á Akranesi. Keppnin var hörð og sýndu stelpurnar virkilega hvað í þaim býr, auk þess sem foreldrar voru afar duglegir að hvetja þær áfram. Í desember spiluðu þær svo á hinu árlega Legómóti Aftureldingar að Varmá. Mótið gekk vel fyrir sig, stelpurnar efldust með hverjum leiknum og árangurinn góður. Í lok desmeber voru spilaðir nokkrir æfingaleikir við Fram í Egilshöllinni. Flokkurinn hefur bætt si mikið í vetur og verður spennandi að fylgjast með þessum efnilegu stúlkum í framtíðinni.

FimmtudAgur 10. FebrúAr kl. 19:30 N1 deild karla að Varmá

Afturelding - Fram

Þjálfarar á UEFA námskeiði á Englandi Í byrjun janúar fór fram þjálfaranámskeið á Englandi á vegum KSÍ í samvinnu við enska knattspyrnusambandið og UEFA. Námskeiðið er undanfari UEFA A þjálfaragráðu sem er hæsta þjálfaragráða hér á landi. Tveir þjálfarar frá knattspyrnudeild Aftureldingar fóru í þessa ferð en það voru Bjarki Már Sverrisson yfirþjálfari yngri flokka og Þorsteinn Magnússon þjálfari meistaraflokks karla. Námskeiðið var mjög metnaðarfullt þar sem mikið var af frábærum erlendum sem innlendum fyrirlesurum. Framkvæmdastjóri Íslendingaliðsins Reading og Akademíustjóri buðu hópnum m.a á æfingasvæði félagsins að skoða aðstöðumál og kynnast innra starfi félagsins. Námskeiðið var skipað 28 þjálfurum sem voru valdir úr hópi 60 umsækjanda frá 20 félögum víðsvegar að.


a

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

MĂ&#x161;RVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI "SJ0EETTPOFIGt)Ă&#x2C6;IPMUJt.PTGFMMTCÂ? 4Ă&#x201C;NBStBSJPFIf!TJNOFUJT

Vantar Ăžig vinnu/aukavinnu? ViĂ° leitum aĂ° duglegu og jĂĄkvĂŚĂ°u fĂłlki, sem vill taka stjĂłrn ĂĄ eigin framtĂ­Ă°.

Efnilegir krakkar í Taekwondo Fyrsta mót årsins í Taekwondo var haldið å Selfossi um síðustu helgi og fór Afturelding að vanda með stóran hóp Þåtttakenda. Afturelding mÌtti með stÌrsta liðið å mótið að undantÜldum Selfyssingum og voru leikar gríðarlega jafnir. Stigin í lokin gåtu ekki verið jafnari en Selfoss endaði með 45 heildarstig og Afturelding með 44. Eins og oft vill verða Þå varð ågreiningur vegna dómgÌslu og fara bÌði fÊlÜgin åsamt mótastjórn reynslunni ríkari frå mótinu. Keppendur Aftureldingar lÊtu Það Þó ekki å sig få og mÌta tvíefldir til leiks å nÌsta mót sem fram fer að Varmå Þann 26. febrúar.

FråbÌrt tÌkiFÌri Kíktu å síðuna ef Þú ert rÊtti aðilinn og fåðu frekari upplýsingar.

www.heilsufrettir.is/solosk s: 891-9883

8553 gull af mĂśnnum KĂŚru Mosfellingar, gleĂ°ilegt ĂĄr og takk fyrir stuĂ°ninginn ĂĄ liĂ°num ĂĄrum. Ă? sĂ­Ă°asta tĂślublaĂ°i Mosfellings ritaĂ°i einn af okkar fyrirmyndarĂ­ĂžrĂłttamĂśnnum, Ă sgeir JĂłnsson, grein Ăžar sem hann lĂ˝sti einum af okkar dyggu stuĂ°ningsmĂśnnum gegnum ĂĄrin, JĂłhanni GuĂ°jĂłnssyni, sem gulli af manni. Ă&#x2030;g er sammĂĄla Ă sgeiri. JĂłi er gull af manni og hefur lagt fĂŠlaginu liĂ° til fjĂślda ĂĄra. Ă sgeir fer hins vegar ranglega meĂ° staĂ°reyndir, sem ber aĂ° leiĂ°rĂŠtta. Ă? hverri viku stunda um 1300 iĂ°kendur Ă­ĂžrĂłttir Ă­ nafni Aftureldingar, lĂ­klega er ekki ofmĂŚlt aĂ° hver Ăžeirra verji aĂ° minnsta kosti 5-­10 tĂ­mum Ă­ Ă­ĂžrĂłtt sĂ­na ĂĄ viku. AĂ° baki Ăžeim Ăśllum er hĂłpur sjĂĄlf-­ boĂ°aliĂ°a. Ă&#x2020;tla mĂĄ aĂ° ekki undir 250-­300 manns starfi sem sjĂĄlfboĂ°aliĂ°ar fyrir Aftureldingu ĂĄriĂ° um kring, margar klukkustundir Ă­ viku. Starf Ăžessa fĂłlks er Ăłmetanlegt fyrir fĂŠlagiĂ°. StuĂ°ningur fĂłlks og fyrirtĂŚkja, aĂ° ekki sĂŠ talaĂ° um stuĂ°ning sveitar-­ fĂŠlagsins, sem ĂĄ sĂ­Ă°asta ĂĄri var yfir 150 milljĂłnir Ă­ formi beinna styrkja, aĂ°stÜðu og annars fjĂĄrstuĂ°n-­ ings. StuĂ°ningur JĂła er einnig Ăłmetanlegur enda Þótt hann hafi ekki veriĂ° fjĂłrfaldur ĂĄ viĂ° stuĂ°ning sveitarfĂŠlagsins. En ĂŠg nefni Ă sa, Ă&#x2013;nnu, HĂśnnu, SĂŚvar, Kollu, Evu, PĂŠtur, PĂŠtur, Svein, Helgu, Hall-­ dĂłru, Ingvar, Ernu, Ă sgeir, Ă sgeir, ElĂ­nu, GuĂ°jĂłn, Ingimund, FriĂ°rik, Hlyn, Ă rna, HĂśllu, Siggu, Sigga, JĂłn, Einar, Valdimar, Svan, Erlend, Hilmar, Hilm-­ ar og Ă&#x2013;rn. JĂĄ, ĂŠg get lengi haldiĂ° ĂĄfram aĂ° telja Þå fjĂślmĂśrgu sjĂĄlfboĂ°aliĂ°a og stuĂ°ningsmenn, sem Afturelding nĂ˝tur góðs af. Ă&#x17E;etta fĂłlk er allt gull af manni. UngmennafĂŠlagiĂ° Afturelding er rĂşmlega 100 ĂĄra gamalt og er lĂśngu orĂ°iĂ° ĂłrjĂşfanlegur hlekkur Ă­ samfĂŠlaginu okkar Ă­ MosfellsbĂŚ. Ă&#x17E;aĂ° er enginn

einn styrktaraĂ°ili, stuĂ°ningsmaĂ°ur, leik-­ maĂ°ur eĂ°a starfsmaĂ°ur, sem rĂŚĂ°ur Ăžar fĂśr. Ă&#x17E;aĂ° er grasrĂłtin sem vex, dafnar og visnar um sĂ­Ă°ir og nĂ˝ grasrĂłt vex. Ă&#x17E;etta er fĂŠlagiĂ° okkar. FĂŠlagiĂ°, sem hefur lifaĂ° mĂśrg blĂłmaskeiĂ° og hrun. FĂŠlagiĂ°, sem hefur haldiĂ° ĂĄ lofti heilbrigĂ°u lĂ­fi og heilbrigĂ°ri umrĂŚĂ°u ĂĄ annaĂ° hundraĂ° ĂĄr Ă­ okkar sveit. Allir, sem hafa starfaĂ° Ă­ og fyrir fĂŠlagiĂ° Ăžessi rĂşmu hundraĂ° ĂĄr eiga jafnan sess Ă­ hugum okkar. Ă? ungmennafĂŠlagi spyrjum viĂ° ekki hver gerĂ°i mest, ekki frekar en viĂ° spyrjum hver skorar flest mĂśrk-­ in Ă­ handboltanum. Ă&#x17E;aĂ° er liĂ°sheildin sem vinnur sigra en ekki einstaklingarnir. LiĂ°sheild Aftureld-­ ingar er um 3.800 fĂŠlagsmenn. StjĂłrn ungmennafĂŠlagsins og formenn deilda fara meĂ° mĂĄl fĂŠlagsins milli aĂ°alfunda. Ă for-­ mannafundi sĂ­Ă°asta sumar var ĂĄkveĂ°iĂ° aĂ° leita til-­ boĂ°a Ă­ bĂşninga og leiddi ĂştboĂ°iĂ° til Ăžess aĂ° skipt var um birgja ĂĄ bĂşningum fĂŠlagsins. NĂ˝r fram-­ kvĂŚmdastjĂłri fĂŠlagsins kom hvergi nĂŚrri Ăžessari ĂĄkvĂśrĂ°un, enda hefur hann ekki umboĂ° til annars en aĂ° fara aĂ° vilja fĂŠlagsmanna og var Ăžar aĂ° auki ekki rĂĄĂ°inn fyrr en eftir aĂ° ĂştboĂ°iĂ° fĂłr fram. HĂŠr var einungis tekin fagleg ĂĄkvĂśrĂ°un ĂĄ grundvelli hagsmuna fĂŠlagsmanna enda vandsĂŠĂ° hver hefĂ°i getaĂ° leift sĂŠr annaĂ°. Afturelding Ăžakkar fyrir sig hĂŠr eftir sem hingaĂ° til. ViĂ° ÞÜkkum JĂła Ă­ JakĂł fyrir samstarfiĂ° og stuĂ°n-­ inginn Ă­ gegnum ĂĄrin rĂŠtt eins og viĂ° ÞÜkkum Ăśll-­ um Üðrum stuĂ°ningsaĂ°ilum, sjĂĄlfboĂ°aliĂ°um, iĂ°k-­ endum, sveitarfĂŠlaginu og sĂ­Ă°ast en ekki sĂ­st 8553 Mosfellingum. JĂłn PĂĄlsson, formaĂ°ur stjĂłrnar UngmennafĂŠlagsins Aftureldingar

Takk fyrir komuna Mosfellingar Ă&#x17E;ann 22. janĂşar fĂłr fram Ă­ Ă­ĂžrĂłttahĂşsinu aĂ° VarmĂĄ Ă&#x17E;orrablĂłt Aftureldingar 2011. BlĂłtiĂ° var einstaklega vel heppnaĂ° og voru Ăžar saman komnir tĂŚplega 400 prúðbĂşnir Mosfellingar sem skemmtu sĂŠr vel yfir metnaĂ°arfullri dagskrĂĄ. Ă&#x17E;orrablĂłtiĂ° er orĂ°iĂ° ĂĄrviss viĂ°burĂ°-­ ur og rennur allur ĂĄgóði til barna-­ og unglingastarfs knattspyrnu-­ og handknattleiks-­ deildar Aftureldingar. Ă&#x17E;etta er Ăśflug fjĂĄrĂśflun sem skiptir miklu mĂĄli fyrir fjĂĄrhag deildanna, og stuĂ°lar m.a. aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° viĂ° getum haldiĂ° uppi metnaĂ°fullu og skipulĂśgĂ°u starfi.

ViĂ° Ă­ ĂžorrablĂłtsnefndin viljum Ăžakka Ăžeim fjĂślmĂśrgu sem lĂśgĂ°u fram vinnu viĂ° undirbĂşning og framkvĂŚmd. Einnig Ăžeim sem gĂĄfu vinninga Ă­ happdrĂŚtti og ekki sĂ­st Ăžeim gestum sem mĂŚttu. Ă&#x17E;aĂ° er okkar von aĂ° allir bĂŚjarbĂşar finni sig velkomna ĂĄ Ăžetta RISA ĂžorrablĂłt sem haldiĂ° er af Aftureldingu. AĂ° ĂĄri stefnum viĂ° ĂĄ enn stĂŚrra blĂłt og sjĂĄum ykkur vonandi Ăśll aftur, ĂĄsamt enn fleiri hressum og skemmtilegum Mosfellingum.

Gluggar Ă&#x161;tihurĂ°ir SĂŠrsmĂ­Ă°i ...Ă­ rĂŠttum gĂŚĂ°um

Við erum nú orðin Þjónustuaðili fyrir úrVinnslusjóð Þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.

nĂĄmskeiĂ° eftirfarandi nĂĄmskeiĂ° verĂ°a haldin Ă­ rauĂ°akrosshĂşsinu Ăžverholti 7. VerĂ°: 1.000 kr, Ăłkeypis fyrir sjĂĄlfboĂ°aliĂ°a. SkrĂĄning: raudikrossinn.is/kjos og Ă­ sĂ­ma: 898-6065.

skyndihjĂĄlp 4 stundir â&#x20AC;&#x201C; 17. febrĂşar, kl. 17:30. Getur Þú hjĂĄlpaĂ° Ăžegar ĂĄ reynir? Vissir Þú aĂ° oftast eru ĂžaĂ° vinir eĂ°a ĂŚttingjar sem koma fyrstir ĂĄ vettvang Ăžegar einhver slasast eĂ°a veikist alvarlega? Kennari er VigdĂ­s B. AgnarsdĂłttir, hjĂşkrunarfrĂŚĂ°ingur.

sĂĄlrĂŚnn stuĂ°ningur i - 24. febrĂşar kl. 17:30. Gildi sĂĄlrĂŚns stuĂ°nings Ă­ aĂ°stĂŚĂ°um sem geta valdiĂ° ĂĄfĂśllum. Hver eru eĂ°lileg viĂ°brĂśgĂ° Ăžeirra sem lenda Ă­ ĂĄfĂśllum og hvernig er hĂŚgt aĂ° bregĂ°ast viĂ° ĂžvĂ­? Kennari: ElĂ­n JĂłnasdĂłttir, sĂĄlfrĂŚĂ°ingur.

Ă fram Afturelding â&#x20AC;&#x201C; Ă&#x17E;orrablĂłtsnefndin: RĂşnar, Bylgja, Ă sgeir, Helga, Einar, Hanna SĂ­m, Raggi Ă&#x201C;la, Anna Ă&#x201C;lĂśf, HjĂśrtur, Klara, Hilmar, OddnĂ˝ og Ă rni.

AĂ°sendar greinar -

25


Nýir búningar Aftureldingar

„Bráðum byrja ég í skóla“

Á fundi aðalstjórnar Aftureldingar 10. júní 2010 var ákveðið að leggja það til á formannafundi félagsins þann 14. júní 2010 að leitað yrði tilboða í félagsbúninga Aftureldingar og aðrar íþróttavörur. Ástæða þessarar ákvörðunar var sú að þáverandi birgir, NAMO ehf, gat ekki lengur útvegað þá vöru, sem samningur gerði ráð fyrir, þannig að samningurinn féll úr gildi. Í framhaldi af þessari ákvörðun var sett á laggirnar búninganefnd sem fékk það verkefni að leita tilboða í félagsgalla fyrir félagið og kanna jafnframt möguleika á rammasamningi um fleiri íþróttavörur fyrir deildir félagsins. Í búninganefndinni voru undirritaðar. Með bréfi í byrjun ágúst leitaði nefndin eftir tilboðum í félagsgalla/búning merktan félagsmerki Aftureldingar. Einnig gafst fyrirtækjum kostur á samhliða tilboði í félagsgalla, að gera tilboð í íþróttafatnað og/eða vörur sem nýst gætu deildum félagsins. Allar deildir félagsins voru nefndar í bréfinu. Bréf þetta var sent átta fyrirtækjum og af þeim skiluðu fjögur tilboðum með sýnishornum af fatnaði. Tvö tilboðanna voru til fleiri en einnar deildar og tímasett nokkur ár fram í tíma og tvö voru einungis

Kynning á samstarfsverkefni í Varmárskóla

vegna félagsgalla. Öll tilboðin voru opnuð samtímis í byrjun september og í framhaldi af því gaf nefndin álit sitt um búningakaup til aðalstjórnar Aftureldingar. Vert er að geta þess að tilboðin voru send til aðila búninganefndar og aðkoma núverandi framkvæmdastjóra að þessu máli var ekki fyrr en tilboðin voru öll opnuð samtímis í byrjun september. Það var samhljóma álit undirritaðra að mælast til þess við aðalstjórn Aftureldingar að tekið yrði tilboði Safalans sem er með umboð fyrir Errea fatnað hérlendis. Þessi ákvörðun var tekin eftir að hafa borið saman verð, gæði, útlit og snið og með allar deildir Aftureldingar í huga. Tilboð Safalans á Errea fatnaði fyrir Aftureldingu var að mati búninganefndar það hagstæðasta, sem barst og nýtist öllum deildum félagsins næstu árin. Aðalstjórn félagsins staðfesti mat nefndarinnar með ákvörðun um að ganga til samninga við Safalann. Auður Gunnarsdóttir, handknattleiksdeild Guðrún K. Einarsdóttir, blakdeild Helga Jóhannesdóttir, aðalstjórn Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, knattspyrnudeild

Bestu þakkir! Eins og flestir vita er sala á flugeldum um hver áramót lífæð björgunarsveita víðsvegar um landið. Kyndill vill þakka íbúum Mosfellsbæjar og nærsveitungum kærlega fyrir veittan stuðning með kaupum á flugeldum nú um áramótin. Flugeldasalan var með ágætum og tókst að tryggja áframhaldandi starfsemi sveitarinnar á þessu ári. Björgunarsveitin Kyndill vill einnig koma á framfæri sérstökum þökkum til styrktaraðila flugeldasýningarinnar sem haldin var síðastliðinn gamlársdag. Þeir voru Fasteignasala Mosfellsbæjar ehf, Ístex ehf og Stormur ehf, söluaðili Polaris á Íslandi. Björgunarsveitin Kyndill óskar Mosfellingum og nærsveitungum gleðilegs slysalauss árs. F.h. stjórnar Kyndils, Ólafur A. Jónsson, meðstjórnandi

Varmárskóli rekur sérstaka leikskóladeild sem heitir Varmárdeild. Skólinn er í samstarfi við þrjá leikskóla bæjarins, Hlaðhamra, Hlíð og Reykjakot. Samstarfið felst í því að fimm ára börn af leikskólunum koma í Varmárdeild og eru þar fjóra daga vikunnar á átta vikna fresti. Tíu til tólf börn eru í hverjum hópi. Einn starfsmaður frá leikskólunum fylgir þeim. Dagskipulag deildarinnar er bæði leik – og grunnskólamiðað. Börnin fá drjúgan tíma fyrir frjálsa leikinn. Í boði er fjölbreytt úrval af leikföngum eins og til dæmis búðardót, dýr, perlur og einingakubbar. Þau fara í smiðjur með fyrsta og öðrum bekk tvisvar í viku. Í smiðjum er unnið út frá samþættingu námsgreina eins og íslensku, samfélagsfræði, stærðfræði og tónmennt. Um miðbik dagsins fara börnin í skólastund, en þá eru unnin ýmis skólatengd verkefni t.d. í stærðfræðibók Sprota. Seinni part dags fara börnin í hringekju þar sem þau vinna verkefni í sérgreinastofum skólans s.s. smíði, textíl, myndmennt, heimilisfræði og fleira. Börnin borða hádegismat í matsal skólans með eldri nemendum. Þau ná sér í matinn sjálf og þurfa að vera sjálfbjarga með ýmsa hluti eins og að ganga frá eftir sig. Starfsfólk leikskólanna er ánægt með

þetta samstarf. Með því að hafa hópana litla fær starfsfólkið tækifæri til að kynnast börnunum betur og skemmtileg verkefni vekja áhuga barnanna til að fást við ólík viðfangsefni. Segja má að um gæðatíma með börnunum sé að ræða, þar sem hvert og eitt þeirra fær mikla athygli. Samstarf við foreldrana hefur gengið vel. Ég hitti þá tvisvar á dag, þegar þeir koma með barnið sitt í skólann og sækja það í lok dags. Þetta er frábrugðið því sem gengur og gerist þegar börnin eru komin í fyrsta bekk. Í Varmárdeild skapast grundvöllur fyrir góðu samstarfi við foreldrana og þeir eru upplýstir um hvað barnið er að gera frá degi til dags. Slíkt samstarf hefur mikið að segja fyrir velgengni barnsins í skólanum. Eftir að börnin byrjuðu í Varmárdeild má segja að þau hafi elst mjög mikið. Einn drengur var fjögurra ára þegar hann byrjaði mánudagsmorgun einn og strax um hádegi tjáði hann mér að hann væri orðinn fimm ára. Þess má geta að ennþá voru tveir mánuðir í næsta afmælisdag. Annar drengur neitaði að leyfa mömmu sinni að fylgja sér að dyrum skólans, þar sem hann væri orðinn það stór, gæti hann þetta alveg aleinn. Mamman stóð álengdar og fylgdist stolt með sjálfstæða syni sínum labba inn í skólann. Elfa Dís Austmann

Ferð FaMos-félaga í júní Þriggja daga ferð verður farin norður í land. 20., 21. og 22. júní. Farið verður frá Hlégarði kl.10 þann 20. júni. Ekið á Þingvöll um Lyngdalsheiði og Kjöl til Sauðárkróks. Haldið verður til Siglufjarðar 21. júní, þaðan um Héðinsfjarðargöng til Ólafsfjarðar og til baka um Lágheiði til Sauðárkróks. Þann 22. júní verður svo haldið heim um Þverárfjall til Blönduóss og þaðan venjulega leið í Borgarfjörðinn, síðan Uxahryggjaleið um Þingvöll og heim Kostnaður fyrir þessa ferð er 34.000 kr. á mann. Innifalið: Rúta frá Jónatan, tvær nætur í tveggja manna herbergjum á Hótel Miklagarði með

morgunverði og tveir kvöldverðir á Kaffi Krók. Í boði er súpa og brauð á Hveravöllum á leiðinni norður og í Ólafsfirði, þetta er ekki innifalið. Áætlað verð kr. 1.400 á Hveravöllum og um kr. 800 á Ólafsfirði. Nánari upplýsingar þegar nær dregur. Óskað er eftir því að þátttökutilkynningar berist til ferðanefndar í síðasta lagi 1. mars 2011. ugla@mi.is s: 5668911 - 6923939 (Gréta) jthjons@simnet.is s: 5666578 – 8563405 (Jón Þórður) kallilofts@simnet.is s: 5668128 – 8639707 (Karl)

Kærar kveðjur. Ferðanefndin

Lífshlaupið á dagskrá Ágætu sjÁlfstæðismenn í mosfellsbæ Sjálfstæðisfélögin í Mosfellsbæ og fulltrúaráðið halda aðalfundi sína fimmtudaginn 17. febrúar 2011, í félagsheimilinu Háholti. Aðalfundur Viljans hefst kl. 20. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins kl. 20.30. Aðalfundur fulltrúaráðsins kl. 21. Dagskrá fundanna: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál

félagar eru hvattir til að mæta Stjórnir félaganna og fulltrúaráðsins

26

- Aðsendar greinar

Nú er nýhafið lýðheilsuátakið „Lífshlaupið“ sem nú í ár fer fram dagana 2.-22. febrúar. Um er að ræða fræðslu- og hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. Tilgangur verkefnisins er að hvetja landsmenn til stunda daglega hreyfingu, hvort sem er skipulagða líkamsrækt, skokk, sund, hjólreiðar, rösklega göngu eða jafnvel krefjandi heimilisstörf.

Boðið er uppá þrjár leiðir til að taka þátt: - Vinnustaðakeppni milli fyrirtækja og stofnana - Hvatningarverkefni fyrir grunnskóla - Einstaklingskeppni þar sem þátttakendur skrá sína daglegu hreyfingu allt árið. Lýðheilsustöð hefur gefið út ráðleggingar um heilbrigða hreyfingu barna og fullorðina. Þar er mælt með að lágmarki 30 mínútna hreyfingu á dag fyrir fullorðna og 60 mínútna hreyfingu á dag fyrir börn. Rannsóknir sýna að aukin hreyfing og útivera skilar sér almennt í betri líðan og heilsu, auk þess sem hún er yfirleitt hin besta skemmtun. Ekki er nauðsynlegt að stunda skipulagða líkamsrækt, heldur ættu allir að geta fundið sér hreyfingu við sitt hæfi, s.s. við útivist eða bara að ganga til og frá vinnu. Mosfellsbær hefur tekið þátt í átakinu

undanfarin ár með mjög góðum árangri. Mosfellsbær lenti í 13. sæti af 65 sveitarfélögum sem tóku þátt á síðasta ári. Bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar sigraði í sínum flokki í vinnustaðakeppninni á síðasta ári eftir að hafa lent í 4. sæti árið á undan, og hafa nær allir starfsmenn skrifstofunnar tekið þátt í að auka sína hreyfingu. Starfsmenn Varmárskóla tóku einnig þátt og lentu í 4. sæti í sínum flokki. Grunnskólarnir í bænum hafa einnig staðið sig með stakri prýði í Hvatningarverkefni grunnskólanna, þar sem Varmárskóli lenti í fyrsta sæti í sínum flokki í fyrra og Lágafellsskóli hreppti þriðja sætið. Leikskólinn Hlaðhamrar lenti einnig ofarlega í sínum flokki. Það er því ljóst að Mosfellingar eru vel með á nótunum þegar kemur að því að hreyfa sig. Í skammdeginu getur oft verið erfitt að rífa sig upp úr sófanum og þægindum heimilisins, en nú er lag að nýta sér tækifærið, reima á sig gönguskóna og halda af stað í holla og góða hreyfingu í skemmtilegri keppni milli vinnustaða og skóla. Góða skemmtun. Nánari upplýsingar má finna á vefnum www.lifshlaupid.is Tómas G. Gíslason


Þjónusta við mosfellinga Sá flottasti í bænum

Margrét Valdimarsdóttir Richter Á brjálæðislega sterkan bróður sem var að vinna rosalega sterka kalla. Sun. 30. jan.

Ökukennsla

Gylfa Guðjónssonar

Sími: 696 0042

Eyjólfur Kolbeins ég get ekki verið í Svíþjóð og séð úrslitaleikinn á HM en ég kemst eins nálægt því og hægt er.......fer í IKEA og horfi á leikinn heima!!!! Sun. 30. jan.

6S§BSIPMU.PTGFMMTCS 4ÓNJ

Auður Alfífa Ketilsdóttir nær ekki þessu með hlutleysi fjölmiðla. síðasta vor hvarf steindi jr. af lista vg fyrir sveitarstjórnarkosningar í mosfellsbæ af því að það fór ekki saman með því að stjórna grínþætti á stöð2. núna er hins vegar borgarstjóri að byrja með þátt á sömu stöð. Sun. 30. jan.

ÁLAFOSS

Óska eftir fólki sem hefur áhuga á a.m.k. einu af eftirtöldu: Heilsu, bættum lífsstíl, íþróttum, umhyggju fyrir velferð annara, mannlegum samskiptum, persónuþroska oflr.

HVAÐ EF . . . ÞETTA ER LAUSNIN ÞÍN?

Kolbrún Rakel Helgadóttir kolbrunrakel@gmail.com

869-7090

Gerið verðsamanburð. Hundaheimur - Háholti 18 - Sími 551-3040

WWW.ALAFOSS.IS

Opið alla vir k a daga á milli 12:00 til 18:00

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

Kenni á bíl, bifhjól eða skellinöðru! Er með mótorhjólahermi, frábært fyrir byrjendur

ÖKuKennSla láruSar

Völuteigur 11, 270 Mosfellsbær Sími: 565-5333 & GSM: 856-0226

crebes pizzur kaffi risaskjár samlokur lasagne heitt súkkulaði boltinn í beinni samlokur þráðlaust net kaldur af krana

pizzur þráðlaust net kaldur af krana crebes boltinn í beinni kaffi risaskjár samlokur samlokur lasagne heitt súkkulaði

Atli Freyr Gunnarsson Ég verð áfram í Aftureldingu (staðfest) Mán. 31. jan.

• Bremsur • Demparar • Blettun & Málun • Smáréttingar • Smurþjónusta

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði fyrir hunda og ketti.

Verslun, Álafossvegi 23

Egill Orn Einarsson Karlapúl..enginn vælubíll hér í boði, bara sviti :) Mán. 31. jan.fyrir 18 ára og eldri

Skipta auka 30-50 þúsund krónur á mánuði þig máli?

ALLAR ALMENNAR VIÐGERÐIR

show í dag. Sun. 30. jan.

Afturelding Knattspyrnudeild undrar sig alltaf jafn mikið á því af hverju snjóbræðslukerfið hefur ekki undan á gervigrasvellinum á Varmá, en allsstaðar annarsstaðar á höfuðborgarsvæðinu þegar það snjóar lítillega...... Fös. 28. jan.

VIÐSKIPTATÆKIFÆRI

Fékkstu Endurskoðun?

Óli Arnalds spilar sitt tvöhundruðuogfimmtugasta

Hekla Daða er líf eftir HM? Sun. 30. jan.

verslum í heimabyggð

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þverholti 3 - Sími: 566-6612

Fáið tilboð, kenni allan daginn Annast einnig ökumat og upprifjun fyrir eldri borgara

Lárus Wöhler GSm 694-7597 - aKamoS@talnet.iS

löggiltur ökukennari

Bílskúrar • svalir • BaðherBergi • stofur • eldhús • verslanir • iðnaðarhúsnæði

Steinteppi & epoxy gólfefni

stofan verslunina !2).)..

eldhúsið eldhúsið eldhúsið %,$(²3)¨ %,$(²3)¨

stigann 6)..534!¨52).. vinnustaðurinn stigann 6)..534!¨52)..

sími 864 6600 | www.steinteppi.is | steinteppi@steinteppi.is

Þjónusta við Mosfellinga -

27


eรฐlileg umrรฆรฐa

(%9234(%&52 Aรˆ2AGNARร…!RIONBANKASรAรˆHยพTTA SEMร’TIBร’SSTJร‹RIร…-OSFELLSBยพ

-PTUJT

Aรˆ+JยพRNESTED FEรˆGARNIRHAFITEKIรˆ FRAMKVยพMDASTJร‹RAOGFORMANN !FTURELDINGARยนTEPPIรˆVEGNA Bร’NINGAMยนLAFรLAGSINS Aรˆ%Lร…N2EYNISSรBร’INAรˆSEGJAAFSรR SEMFORMAรˆURHANDKNATTLEIKSDEILDAR !FTURELDINGAR Aรˆ'ร’STIOG,ยนRAHAFIVERIรˆAรˆ EIGNASTLITLASTร’LKU

ร54"-"/

AรˆALLAVEGATVEIRAรˆILARSรUSPENNTIR FYRIRร–Vร…AรˆOPNAEINHVERSSKONAR REKSTURร…Hร’SNยพรˆI+IDDA2ร‹Tร… (ยนHOLTI Aรˆ,ILLI*ร‹N*ร‹NSSON SรORรˆINN PABBI AรˆBROTISTHAFIVERIรˆINNร…SKยนTAHEIM ILIรˆNร’Nร•VERIรˆ Aรˆ*ร‹NAS2AFNARSรBร’INNAรˆSEGJA SIGร’R3AMFYLKINGUNNI(ANNSKIPAรˆI SยพTIยนLISTAFLOKKSINSFYRIRSร…รˆUSTU SVEITARSTJร‹RNAKOSNINGAR Aรˆ4ร‹TIร…$ALSGARรˆISรFARINNAรˆSLยน SรRUPP Aรˆ-OSFELLINGURINNOGร…ร–Rร‹TTA FRรTTAMAรˆURINNยฅVAR"ENHAFIREYNST SANNSPยนRร–EGARHANNSPยนรˆIยฅSLANDI SยพTIยน(-SKรŽMMUFYRIRMร‹T AรˆNร•Bร’ARNIR3NORRI&ANNAROG3IGRร’N HAFIEIGNASTSTELPUUMSร…รˆUSTUHELGI Aรˆ(REINDร…S9LVAEIGIEITTMEST SPILAรˆALAGIรˆยน2ยนSUMร–ESSAR MUNDIRยถAรˆERLAGIรˆ"JรŽRTNร‹TTOGER EFTIR'EIRMUND6ALTร•SSON Aรˆ6ALDI+ERFISMOLIHAFIFARIรˆSIGURFรŽR TIL,OS!NGELESร–ARSEMHANNBยพTTI SIGMIKIรˆร…KRAFTLYFTINGUNUM AรˆENNSรKVARTAรˆUNDANLYKTFRยน SORPUยนย™LFSNESIร–RยนTTFYRIRAรˆTUGUM MILLJร‹NASรร–EGARBร’IรˆAรˆVERJAร… ร’RBยพTUR Aรˆ0RIMA#ARESรAรˆFLYTJASKRIFSTOFUR Sร…NARร…+JARNAOGร–Jร‹NUSTUVER -OSFELLSBยพJARFLYSTยนAรˆRAHยพรˆ Aรˆ3MALAMร‹T(ARรˆARFARIFRAMร… REIรˆHรŽLLINNIยนLAUGARDAGINNKL Aรˆ6ALLร•OG*ร‹HANN)NGISรUBร’INAรˆ EIGNASTLITLASTร’LKU AรˆFยพREYSKITENGDASONUR-OSFELLS BยพJARSรKOMINNร…ร’RSLITSรŽNGVA KEPPNISJร‹NVARPSINS*ร‹GVANSYNGUR LAGIรˆยกGLOFA Aรˆ!FTURELDINGSรAรˆFยนLIรˆSTYRKร… HANDBOLTANN3VERRIR(ERMANNSSON รŽRVHENTSKYTTAFRยน6ร…KING Aรˆ,EIKFรLAGIรˆSรAรˆSETJAUPP %LVIS Sร•NINGU%KKIร‹Lร…KLEGTAรˆ"IGGI (ARALDSTAKIร–ARGร‹รˆASPRETTI Aรˆ+ยพRLEIKSVIKANVERรˆIHALDINร… ANNAรˆSINNร…-OSFELLSBยพVIKUNA FEBRร’AR Aรˆ(ARALDUR3VERRISSONBยพJARSTJร‹RI SรFLUTTURSTยพRรˆARINNAREINBร•LISHร’S ร…3KยนLAHLร…รˆ SEMERNยพSTAGATAVIรˆ (ULDUHร‹LA Aรˆ3VANNI%INARSLEIGINร’(ULDUHร‹LA Aรˆ(ILMAR'UNNOG/DDNร•SรUAรˆ FLYTJAร…3Pร‹AHรŽFรˆANN Aรˆ&RAMHALDSSKร‹LINNร…-OSFELLSBยพ HAFITAPAรˆFYRIR-ENNTASKร‹LANUMยน %GILSSTรŽรˆUMร…FYRSTUUMFERรˆ'ETTU BETURร…ร’TVARPINUยนMยนNUDAG Aรˆ!FTURELDINGSรBร’INAรˆLANDA EINKASAMNINGIVIรˆ,IVERPOOLUMAรˆ HALDAKNATTSPYRNUSKร‹LAยนยฅSLANDI

MOSFELLINGUR MOSFELLINGURIS

28

- Heyrst hefur...

FOEBSMBVHBSEBHJOO GFCSรžBS gรณรฐir afslรฆttir! (ร˜ยงJS"GTMยUUJS )รˆIPMU .PTGFMMTCย 7FGTร“ยงBMPTUJTFSOJยงSJWFHOBWJยงIBMET

ยฅELDHร’SINU

Skonsur

Hafdรญs Rut Rudolfsdรณttir skrifstofustjรณri gefur okkur uppskrift aรฐ รพessu sinni. โ€žร‰g hef alltaf haft รกhuga รก gรถmlum uppskriftum, รพรณ sรฉrstaklega hversdagslegum og hef safnaรฐ รพeim รญ gegnum tรญรฐina. รžessa uppskrift fann รฉg รญ matreiรฐslubรณk hjรก รฆskuvinkonu minni, Ernu Rรณs Hafsteinsdรณttur. รžetta er svona flรถkku-uppskrift sem hefur gengiรฐ รก milli kvenna รญ gegnum tรญรฐina รญ hennar รฆtt. รžessar skonsur hef รฉg bakaรฐ รญ mรถrg รกr og รพykja alltaf jafn gรณรฐar รก mรญnu heimili. รžรฆr mรก bera fram meรฐ รพvรญ รกleggi sem hverjum og einum hugnast. Hjรก mรฉr eru รพรฆr oftast borรฐaรฐar volgar meรฐ kรถldu smjรถri. รžaรฐ mรก lรญka gera รพรฆr รถrlรญtiรฐ hollari meรฐ รพvรญ aรฐ nota heilhveiti eรฐa spelt รญ staรฐ hveitis og minnka eรฐa sleppa alveg sykrinum.โ€ 4 bollar hveiti 1 bolli sykur 4 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 bolli sรบrmjรณlk 2 egg mjรณlk til aรฐ รพynna รบt.

ร sรญรฐasta pistli skrifaรฐi รฉg um viรฐog skipti Jรณhanns โ€žJakoโ€ Guรฐjรณnssonar ti. Aftureldingar, eรฐa meira ekki viรฐskip a Aรฐalleg . blendin voru gรฐin Viรฐbrรถ รพรณ jรกkvรฆรฐ en รพรณ nokkrir voru รณsรกttir mรกli engin รพeirra hafi komiรฐ beint aรฐ viรฐ mig. of Aรฐallega fannst fรณlki รฉg hafa gert stjรณra mikiรฐ รบr รพรฆtti nรฝs framkvรฆmdar ferli รพetta aรฐ nรบna fรฉlagsins. Mรฉr skilst en hafi lรถngu veriรฐ komiรฐ af staรฐ รกรฐur รฉg aรฐ hann tรณk til starfa og รพvรญ harma gert hafa gert of mikiรฐ รบr hlut hans eรฐa gilega. aรฐkomu hans aรฐ mรกlinu tortryg meรฐ ร‰g biรฐst afsรถkunar รก รพvรญ og reikna jรณlakorti aรฐ รกri.

viรฐ Hins vegar stend รฉg aรฐ sjรกlfsรถgรฐu hin 98% af pistlinum sem voru aรฐalatรก benda og upp telja aรฐ Eรฐa hans. riรฐi m allt sem Jรณhann hefur lagt af mรถrku til Aftureldingar. รžaรฐ eru fรกir รญ sรถgu til fรฉlagsins sem hafa lagt jafn mikiรฐ รฉg og รพaรฐ ber aรฐ virรฐa. En um leiรฐ virรฐi m auรฐvitaรฐ alla sem leggja sitt af mรถrku รกrรญ gert sjรกlfur รฉg hef til fรฉlagsins. รžaรฐ vilji araรฐir og รพaรฐ er dรกsamlegt aรฐ fรณlk fรณrna sรญnum einkatรญma til aรฐ byggja er upp รพetta yndislega fรฉlag. รžvรญ รพaรฐ nรบmer eitt, tvรถ og รพrjรบ. rjum einhve aรฐ mรฉr af utan ร‰g heyrรฐi รพรฆtti รณviรฐeigandi aรฐ รฉg vรฆri aรฐ skrifa รญ um รพessa hluti og aรฐ รพaรฐ vรฆri ekki mรญnum verkahring. ร‰g get ekki tekiรฐ aรฐ tjรก undir รพaรฐ. Afhverju รฆtti รฉg ekki ef skoรฐanir mรญnar um รพetta mรกl รพegar a aรฐ รฉg tel mig hafa eitthvaรฐ til mรกlann leggja? รžvert รก mรณti tel รฉg รพaรฐ nauรฐlagsynlegt aรฐ skapa umrรฆรฐu รญ bรฆjarfรฉ inu sem รพessi pistill hefur svo sannar

lega gert. Sรก sem telur aรฐ รพรถgnin sรฉ betri kostaskipti ur en eรฐlileg umrรฆรฐa og skoรฐan er รก villigรถtum. รžeim sรถmu og leiddu 2008. รญslenskt samfรฉlag รญ strand haustiรฐ

(*ย™(!&$ยฅ3)

Aftร‰g er รกfram รพeirrar skoรฐunar aรฐ . urelding eigi aรฐ leika รญ Jako-bรบningum maรฐur ร‰g er รกfram รพeirrar skoรฐunar aรฐ til m mรถrku af รพetta allt sem hefur lagt u. รžรณ fรฉlagsins eigi skiliรฐ meiri virรฐing รพรฝรฐir svo aรฐ รฉg sรฉ รพeirrar skoรฐunar รพรก eru sem รพeim mรณti รพaรฐ ekki aรฐ รฉg sรฉ รก ร‰g ekki sammรกla mรฉr. รžvert รก mรณti. ni fรฉhagsmu hafi fรณlk aรฐ bara aรฐ vona รพess. lagsins aรฐ leiรฐarljรณsi og virรฐi sรถgu aรฐ Ef ekki รพรก er kannski spurning um gera. aรฐ annaรฐ รฐ finna sรฉr eitthva viรฐ Sjรกumst รก nรฆsta heimaleik รพegar tรถkum รก mรณti Fram รญ gryfjunni G ELDIN AFTUR รFRAM 10. febrรบar.

รžurrefnunum er blandaรฐ saman รญ skรกl. Sรบrmjรณlk og eggjum bรฆtt รบt รญ og hrรฆrt. Mjรณlk blandaรฐ saman viรฐ eftir รพรถrfum. Deigiรฐ hrรฆrt รพar til blandan er kekklaus. Passiรฐ aรฐ hafa blรถnduna ekki of รพunna. Til viรฐmiรฐunar mรก รญmynda sรฉr รพykka sรบrmjรณlk, รพannig skal hรบn vera. Hรฆfilegt magn af deigi รญ eina skonsu er eins og รบr einni gรณรฐri sรบpuausu. รžรฆgilegast er aรฐ baka skonsurnar รก pรถnnukรถkupรถnnu. รžรก verรฐa รพรฆr allar jafnar og hรฆfilega stรณrar. Bakist viรฐ meรฐalhita, fyrst รก annari hliรฐinni รพar til deigiรฐ hefur nรฆstum รพornaรฐ รญ gegn, svo flippaรฐ yfir og bakaรฐ รก hinni hliรฐinni. Gangi ykkur vel og verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu.

รกsgeir jรณnsson


smĂĄ

auglĂ˝singar Ă&#x201C;skum eftir barnfĂłstru/Ăśmmu! ViĂ° erum aĂ° leita aĂ° barnafĂłstru/ Ăśmmu sem getur gĂŚtt fimm mĂĄnaĂ°a snĂĄĂ°a Ă­ ca. 2 klst ĂĄ dag, Ă­ kringum hĂĄdegi, 3-5 daga vikunnar. ViĂ° bĂşum Ă­ Leirvogstungu og ekki vĂŚri verra ef hĂşn byggi Ăžar. Ă hugasamir hafiĂ° samband Ă­ audur. aevarsdottir@gmail.com

�búð til leigu Einstaklingsíbúð til leigu í Mosfellsdal frå 1. mars 2011. Upplýsingar í síma 865-6321 eða 895-7549

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° mosfellinga

verslum Ă­ heimabyggĂ°

Tek aĂ° mĂŠr alla krana- og krabbavinnu Ă&#x161;tvega allt jarĂ°efni VĂśrubill Ă&#x17E;.b. KlapparhlĂ­Ă° 10 Ă&#x17E;orsteinn 822-7142

Salur til Ăştleigu fyrir fundi og mannfagnaĂ°i

OpnunartĂ­mar sundlauga lĂĄgafellslaug

Virkir dagar: 6:30 - 21:30 Helgar: 8:00 - 19:00

Reiðhjól fannst Grått/fjólublått Mongoose stúlknareiðhjól fannst í hÜfðahverfi. Upplýsingar í síma 566 7997.

VarmĂĄrlaug

Pantanir hjĂĄ Berglindi Ă­ sĂ­ma 697-5328 eĂ°a ĂĄ kiwanishus.moso@gmail.com KiwanishĂşsiĂ° Ă­ MosfellsbĂŚ

geysir.kiwanis.is

MĂĄn.-fim.: kl. 6:30-20:00. FĂśs. kl. 6:30-19:00. Lau.: 9:00 - 17:00. Sun.: LokaĂ°

Ă?búð til leigu Til leigu 3 herbergja 82 m2 Ă­búð ĂĄ 3h Ă­ KlapparhlĂ­Ă°. Laus Ă­ mars, leigist eitt ĂĄr Ă­ senn. Reglusemi ĂĄskilin. Ă&#x17E;arf aĂ° geta lagt fram tryggingu (bankaĂĄbyrgĂ°). Uppl. is.reykjavik@gmail.com eĂ°a s. 8998459 SmĂĄauglĂ˝singarnar eru frĂ­ar fyrir einstaklinga Sendist ĂĄ netfangiĂ°:

Góðir Menn ehf Stinnur raSS, SlÊttur magi

â&#x20AC;˘ nĂ˝lagnir â&#x20AC;˘ viĂ°gerĂ°ir â&#x20AC;˘ endurnĂ˝jun ĂĄ raflĂśgnum â&#x20AC;˘ hĂśnnun og uppsetning ĂĄ Ăśryggiskerfum â&#x20AC;˘ sĂ­ma og tĂślvulagnir

SkrĂĄning hjĂĄ SmĂĄra Ă­ s. 896-2300 og smari@fitpilates.org www.fitpilates.org

mosfellingur@mosfellingur.is

i

Verið velkomin Kaffi, kÜkur og nýsmurt brauð

MOSFELLINGUR kemur nÌst 24. febrúar SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hådegiS 21. febrúar

Ă&#x17E;jĂłnustu-auglĂ˝sing Ă­ mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastĂŚrĂ° = 97 x 52 mm *MiĂ°ast viĂ° 5 birtingar eĂ°a fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is

6ILTUSELJA

eigiĂ° hĂşsnĂŚĂ°i ? 6EGNAMIKILLARSĂ&#x17D;LUUNDANFARIĂ&#x2C6;Ă&#x2013;šVANTAR OKKURALLARGERĂ&#x2C6;IREIGNAšSĂ&#x17D;LUSKRš

hafĂ°u samband Einar PĂĄll KjĂŚrnested â&#x20AC;˘ LĂśggiltur fasteignasali

Rafverktakar GSM: 820-5900

LĂśggiltur rafverktaki

3IGGI$Ă&#x2019;KARI 6ERKTAKIĂ&#x2026;LAGNINGU GĂ&#x2039;LFEFNAOGVEGGEFNA 'Ă&#x2039;LFVIĂ&#x2C6;GERĂ&#x2C6;IROGFLOTUNGĂ&#x2039;LFA 3IGURĂ&#x2C6;UR(ANSSON ,Ă&#x17D;GGDĂ&#x2019;KLAGNINGAMEISTARI 3 SIGGI WEBERMURIS

Breyttur lĂ­fsstĂ­ll Ăžarf mannlegan stuĂ°ning! Ă&#x2030;g hef hjĂĄlpaĂ° fĂłlki aĂ° lĂŠtta sig, nĂĄ betri ĂĄrangri Ă­ Ă­ĂžrĂłttum og losa sig viĂ° lĂ­fsstĂ­lstengda heilsukvilla sĂ­Ă°an 2003

MĂ BJĂ&#x201C;Ă?A Ă&#x17E;Ă&#x2030;R AĂ? BĂ&#x2020;TAST Ă? HĂ&#x201C;PINN? HafĂ°u samband og kannaĂ°u hvort viĂ° eigum samleiĂ°. KolbrĂşn Rakel HelgadĂłttir Ă&#x17E;Ăş getur hringt, sent tĂślvupĂłst eĂ°a fyllt Ăşt form ĂĄ kolbrunrakel@gmail.com www.jatakk.heilsuskyrsla.is og ĂŠg mun hafa samband.

869-7090

  

 SĂ­mi:

586 8080 8080 586

www.fastmos.is

Ă&#x17E;verholti 2 â&#x20AC;˘ MosfellsbĂŚ

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

37 29


(VAรˆASKYNDIBITASTAรˆ FINNSTร–รRVANTAร…-OSร‹

+INNVIรˆK INN

3YSTURร…HยนRSAMAN

'AMANSAMAN

&Rร’3TELLA

)NGIMUNDUROGTRร’รˆARNIR

2OKKOGRร‹L

-OSร‹VS$ALURINN

4ORRES

3KVร…SUR

*ยฎ+5,,6ILLBARA-C$ONALDS AFTURTILยฅSLANDSTAKK 3ENDIรˆOKKURENDILEGAMYNDIR MOSFELLINGUR

MOSFELLINGURIS

&IMMFRยพK NAR

#OLGATE

,OBBINNร…3Vร…ร–Jร‹รˆ

&ร‹TBOLTA SKVร…SURNAR

MOSFELLINGUR er รก...

).')"*ยฎ2' !MERICAN3TYLE

.OKKRIRPUNGARยนยถORRABLร‹TI

'ORDJรŽSS 4ILBร’NARFYRIRBALLIรˆ

-YNDA LEG

ย™3'%)2 -ETRO

3TELPURNARยน3AMFรS

pool

.ร’NAERTUHJยนMรR +RISTร…NOG3TEFยนN

%LLIOG3IGGI"ORGAR

")2.! 3AFFRAN ร–AรˆERSVOHOLLT

jรณi, Matti og axel kvรถddu torres รก anfield

-ยพTTยนBLร‹TIรˆ

3)'') 6ยพRIEKKERTยนMร‹TI$EVITOS

Sendiรฐ okkur myndir af nรฝjum Mosยญfellingum รกsยญamt helsยญtu upplรฝsยญingum รก netfangiรฐ mosfellingur@mosfellingur.is !2.ยซ2 4ACO"ELLOGEKKERTRUGL

30

- Hverjir voru hvar?


..

SĂ­mi:   

 586 8080 fastmos.is 586 8080

MOSFELLINGUR

+JARNA ÂśVERHOLTI

3Ă&#x2026;MI

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

kOmdu Og skOðaðu fråbÌrar vÜrur í miklu úrvali stútfull búð af Nýjum vÜrum í góðum stÌrðum

HĂĄholti - mosfellsbĂŚ sĂ­mi: 571-5671

www.retthjajoa.is

Flugumýri 16d s. 577-1377 896-9497

HaldiĂ° Ă­ gamlar HefĂ°ir

à bóndadaginn fÜgnuðu nemendur og starfsfólk leikskóladeild­ ar Lågafellsskóla komu Þorra. � boði voru krÌsilegar veitingar sem krakkarnir voru ólmir í að smakka å. Nemendur fengu frÌðslu um gamlar hefðir og siði sem tengjast Þorranum og settu upp sÊrstÜk hÜfuðfÜt sem Þeir hÜfðu útbúið af Þessu tilefni.

Krókabyggð GlÌsilegt 220 fm. parhús å tveimur hÌðum å góðum stað í Mosó. Flottar innrÊttingar og gott skipulag. GlÌsilegur garður með garðhúsi og góð aðkoma að húsi.

www.retthjajoa.is Mynd/Hilmar

Ă&#x17E;jĂłnusta viĂ° Mosfellinga Ă­ 22 ĂĄr pĂŠtur pĂŠtursson lĂśggiltur fasteignasali 897­0047

HĂĄholt 14, 2. hĂŚĂ°

588 55 30

Laxatunga

Arkarholt

Vel byggt og vandað 339,9 fm. einbýli å tveimur hÌðum við Laxatungu í Leirvogstunguhverfi. Húsið er fokhelt og fullbúið að utan. SÊr íbúð å neðri hÌð er tilbúin og búið að innrÊtta hana. Húsið stendur å flottum útsýnisstað. Flott verð.

236,7 fm. einbýli å flottum stað neðst í lokaðri gÜtu við Arkarholt, 4 góð svefnherbergi. Stór 30 fm. sólstofa með heitum potti. 2 baðherbergi, nýlega endurnýjuð. Stór og fallegur garður. hellulagt bílaplan með snjóbrÌðslu. V. 46,9 m.

KvĂ­slartunga

HĂĄholt

GlĂŚsilegt 279 fm. parhĂşs ĂĄ tveimur hĂŚĂ°um viĂ° KvĂ­slartungu. 80 fm svalir ĂĄ bĂ­lskĂşrsĂžaki. Skipti ĂĄ minni eign koma til greina. HagstĂŚtt ĂĄhvĂ­landi lĂĄn. V. 37,0 m.

GlÌsileg og afar vel skipulÜgð 95 fm. íbúð å 3. og efstu hÌð með sÊr inngangi. Upptekin loft með innfelldri halogenlýsingu. Vandaðar innrÊttingar og gólfefni. Sjón er sÜgu ríkari. V. 25,8 m.

StĂłriteigur

Grundartangi

Gott, 155 fm. raĂ°hĂşs meĂ° bĂ­lskĂşr 26 fm. bĂ­lskĂşr, samt. 181 fm. viĂ° StĂłrateig. HĂşsiĂ° er ĂĄ tveimur hĂŚĂ°um. Fallegur garĂ°ur og bĂ­lastĂŚĂ°i. LĂŚkkaĂ° verĂ°.

MjÜg vandað og vel skipulagt 223 fm. einbýli. 5 svefnherbergi. GlÌsilegur arin í stofu. Tvíbreiður bílskúr. Garðurinn er afar glÌsilegur. Stór sólpallur með skjólveggjum. Heitur pottur. Sjón er sÜgu ríkari. Skipti koma til greina.

TrĂśllateigur

KlapparhlĂ­Ă°

GlÌsileg, 122 fm. íbúð å fyrstu hÌð í vÜnduðu fjÜlbýli við TrÜllateig. VÜnduð gólfefni og innrÊttingar. Lyfta í húsi. Bílageymsla. Falleg lóð og umhverfi. V. 24,0

MjÜg vÜnduð 90,3 fm. íbúð å jarðhÌð í fallegu fjÜlbýli fyrir 50 åra og eldri við Klapparhlíð. Falleg lokuð verÜnd með stórum sólpalli. StÌði í bílageymsluhúsi. Eign í algjÜrum sÊrflokki. Laus strax. V. 23,8 m.

OpiĂ° virka daga frĂĄ kl. 9-18 â&#x20AC;˘ NetfaNg: berg@berg.is â&#x20AC;˘ www.berg.is â&#x20AC;˘ berg fasteigNasala stOfNuĂ° 1989

2. tbl 2011  
2. tbl 2011  

Mosfellingur, bæjarblaðið í Mosfellsbæ

Advertisement