Page 1

Vörulisti | 2019–2020


Norðanfiskur ehf. sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á úrvals sjávar­ fangi til veitinga- og stóreldhúsa á innanlandsmarkaði. Einnig má finna vörur Norðanfisks í neytendapakkningum í verslunum um land allt. Félagið hefur það að leiðarljósi að þjónusta íslenskan veitingamarkað með gæðaog hollustuvörum úr sjávarfangi ásamt því að vera áreiðanlegur og leiðandi birgir fyrir sína viðskiptavini með úrvals þjónustu í nú að verða 20 ár. Fjölbreytt og gott vöruúrval fyrirtækisins spannar um 250 vörutegundir sem eru að stærstu leyti framleiddar í starfsstöð félagsins á Akranesi. Við afhendum vörurnar okkar hvert á land sem er. Berist pantanir fyrir klukkan 10 að morgni afhendast þær samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og daginn eftir séu viðskiptavinir okkar staðsettir úti á landi. Söludeild fyrirtækisins er opin alla virka daga kl. 8–16. Tekið er á móti pöntunum og fyrirspurnum á netfanginu pantanir@nordanfiskur.is eða í síma 430 1700. Það er okkur sönn ánægja að kynna nú nýjan vörulista fyrir 2019–2020 og vonumst við til að styðja enn betur við starfsemi og vöxt okkar við­skipta­vina í náinni framtíð. Sigurjón Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri.


EFNISYFIRLIT Lax og bleikja ......................................................................... 4 Hvítfiskur.................................................................................. 5 Tilbúnar vörur – brauðaðar................................................. 6–7 Humar........................................................................................ 8–9 Rækja......................................................................................... 10–11 Skelfiskur.................................................................................. 12 Sushi.......................................................................................... 13 Neytendapakkningar fyrir verslanir.................................. 14–16 Annað sjávarfang................................................................... 17

3


LAX & BLEIKJA

Lax og bleikja – fersk Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

54 9357

Heill lax Laxaflök með roði

1–5 kg 0,8–1,2 kg

20 kg í kassa 10 kg í kassa

4002

Bleikjuflök með roði

0,2-0,6 g

5 kg í kassa

Lax og bleikja – frosin Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

9355 9358 9356

Laxabitar með roði Laxabitar roðlausir Laxaflök með roði

120–200 g 120–180 g ca. 1 kg

5 kg í kassa 5 kg í kassa 15 kg í kassa

9408 9417

Bleikjuflök með roði Bleikjubitar með roði

150–300 g 100–300 g

5 kg í kassa 5 kg í kassa

Reykt og grafið – frosið Vörunr.

Lýsing

Stærð

886301 8325 886305

Reykt laxaflök Reykt laxaflök, sneidd Reykt bleikjuflök

700–1200 g 700–1200 g 150–300 g

886311 8326

Grafin laxaflök Grafin laxaflök, sneidd

700–1200 g 700–1200 g

886320 886321

Heitreykt laxaflök Heitreykt laxaflök með pipar

ca. 850 g ca. 850 g

4

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is


HVÍTFISKUR

Þorskur – frosinn Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

12115 9012 9011 12110 9013

Þorskhnakkar roðlausir Þorskflök roðlaus, 5 pund Þorskbitar roðlausir Sjófrystir hnakkar, roðlausir Sjófryst þorskflök, roðlaus

ca. 200 g/stk. 2,27 kg/öskju 60–120 g 6,35 kg/öskju 9 kg/öskju

5 kg í kassa 6 öskjur í kassa 10 kg í kassa 3 öskjur í kassa 3 öskjur í kassa

11200 9187

Léttsaltaðir hnakkar Saltfiskbitar roðlausir

2 kg/öskju ca. 200 g/stk.

12 kg í kassa 5 kg í kassa

9184

Saltfiskbitar með roði

ca. 100 g/stk.

10 kg í kassa

Þorskur – ferskur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

4001 4003 1

Þorskhnakkar roðlausir Þorskbakflök roðlaus Þorskblokk

200–400 g 283 g+ 20–200 g

5 kg í kassa 5 kg í kassa 10 kg í poka

Ýsa – frosin Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

9055 9054 9057 9059 9058

Ýsuhnakkar roðlausir Ýsubitar roðlausir Sjófryst ýsuflök Sjófryst ýsuflök Ýsuflök, 5 pund

100–300 g 55–90 g/stk. 9 kg/öskju 6,35 kg/öskju 2,27 kg/öskju

5 kg í kassa 10 kg í kassa 3 öskjur í kassa 3 öskjur í kassa 6 öskjur í kassa

9068

Reykt ýsuflök, með roði, beinhreinsuð Reykt ýsuflök með roði

100–400 g

10 kg í kassa

9065

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is

10 kg í kassa

5


TILBÚNAR VÖRUR – BRAUÐAÐAR

Þorskur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9164 9165 9166 9171 9172 9175 9176 9177 9180 9162

Þorskbitar brauðaðir Þorskbitar í Panko-raspi Þorskbitar glútenlausir Þorskbitar í tempura-deigi Þorskbitar í orly-deigi Þorskur fjölkornahjúpaður Þorskur Kentucky-hjúpaður Þorskbitar í karrý kókos Þorskbitar í laukraspi Saltfiskstrimlar í orly-deigi

80–140 g 80–140 g 80–140 g 80–140 g 80–140 g 80–140 g 80–140 g 80–140 g 80–140 g 20–60 g

5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa

Glúten Glúten

Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9181 9066 9170 9178

Ýsubitar í laukraspi Ýsubitar brauðhjúpaðir Ýsubitar í orly-deigi Ýsubitar í karrý kókos

60–120 g 60–120 g 60–120 g 60–120 g

5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa

Glúten Glúten Egg, mjólk, glúten og sinnep Glúten

Glúten Egg, mjólk, glúten og sinnep Glúten og sesamfræ Glúten og sellerí Glúten Glúten Egg, mjólk, glúten og sinnep

Ýsa

Aðrar fisktegundir Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9255

Panneruð kolaflök

60–120 g

5 kg í kassa

Glúten

6

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is


TILBÚNAR VÖRUR – BRAUÐAÐAR

Fiskibollur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9061A 9062 9067 9060

Fiskibollur Litlar fiskibollur Heimalagaðar fiskibollur Glútenlausar fiskibollur

55–75 g/stk. 75–85 g/stk. 25–35 g/stk.

5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa

Mjólk, glúten, soja og sellerí Mjólk, glúten, soja og sellerí Mjólk, glúten, soja og sellerí Soja

Fiskborgarar o.fl. Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9070 9129 9167 9163

Fiskborgarar Fiskikökur Ostafylltar fiskisteikur Fiskinaggar

110–130 g 80–90 g 65–75 g 30–35 g

5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa

Glúten Mjólk og glúten Egg, mjólk og glúten Glúten

Plokkfiskur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9663

Plokkfiskur

2,5 kg í bakka

20 kg í kassa

Mjólk og glúten

Grænmetiskostur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9807 9801

Chia-byggbuff, vegan Grænmetisbuff

ca. 65 g/stk. ca. 50 g/stk.

5 kg í kassa 5 kg í kassa

Hnetur, glúten og sellerí Mjólk, glúten, sellerí og ertur

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is

7


HUMAR

Humarhalar – lausfrystir Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

71057 7106 7107 7108 7109 7101A 7109B 7104 6210 6211 6205 6222 6212 6223 6261

Humarhalar. Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humar, valið skelbrot Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar B

5/7 stk./lb. 7/9 stk./lb. 9/12 stk./lb. 12/15 stk./lb. 15/18 stk./lb. 18/24 stk./lb. 24/30 stk./lb. 20 g+ 10/20 stk./lb. 20/30 stk./lb. 20/40 stk./lb. 30/40 stk./lb. 30/50 stk./lb. 45/60 stk./lb. óflokkaður

5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir

Humarhalar í öskju Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

6231 6232 6233 6234 6235

Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar Humarhalar

14/21 stk./lb. 22/28 stk./lb. 29/34 stk./lb. 35/44 stk./lb. 45/60 stk./lb.

6 x 1 kg í öskju 6 x 1 kg í öskju 6 x 1 kg í öskju 6 x 1 kg í öskju 6 x 1 kg í öskju

Kanadískur humar Vörunr.

Lýsing

Pakkning

7098

Humarhalar 5–6 oz.

ca. 4,45 kg í kassa

Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar.

8

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is


HUMAR

Skelflettur humar – lausfrystur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

6250 6251 6252 6253

Skelflettur humar Skelflettur humar Skelflettur humar Skelflettur humar

10/20 stk./lb. 20/30 stk./lb. 30/50 stk./lb. 40/60 stk./lb.

Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir Breytil. kassastærðir

Heill humar í öskju Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

6241 6242 6244

Heill humar Heill humar Heill humar

4/7 stk./lb. 8/12 stk./lb. 17/20 stk./lb.

6 x 1 kg í öskju 6 x 1 kg í öskju 6 x 1 kg í öskju

Aðrar humarafurðir Vörunr.

Lýsing

Pakkning

7090 6260 7102 7092

Humarsoð Humarhausar og -klær Humarklær Humarskel

9 ltr. í fötu 5 kg í kassa 5 kg í kassa 5 kg í kassa

Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar.

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is

9


RÆKJA

Úthafsrækja Vörunr.

Stærð

Pakkning

773300 773301 773302 773305 773307 773309 912 913

50/150 stk./kg 100/200 stk./kg 150/250 stk./kg 250/350 stk./kg 300/500 stk./kg 500/800 stk./kg Rækja 100/200 Rækja 250/350

2,5 kg í poka 2,5 kg í poka 2,5 kg í poka 2,5 kg í poka 2,5 kg í poka 2,5 kg í poka 400 g í poka 1 kg í poka

Risarækja Vörunr.

Lýsing

Stærð

70102 70098 70096

Hrá skelflett T/ON Hrá skelflett T/ON Hrá skelflett T/ON

16/20 stk./lb. 21/25 stk./lb. 26/30 stk./lb.

70099 70100 70097

Hrá skelflett T/OFF Hrá skelflett T/OFF Hrá skelflett T/OFF

16/20 stk./lb. 21/25 stk./lb. 26/30 stk./lb.

Tígrisrækja Vörunr.

Lýsing

Stærð

321 20277 21008

Hrá skelflett T/ON Hrá með skel T/ON Hrá skelflett spjót

13/15 stk./lb. 16/20 stk./lb. 100 g/stk.

Kóngarækja Vörunr.

Lýsing

Stærð

92506

Kóngarækja með skel

6–8 stk./lb.

10

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is


RÆKJA

Partýrækjur – brauðaðar

Butterfly-tígrisrækja, hrá VN: 10926 Pakkning: 1 kg í pakka Ca. 56 stk. í pakka, 18 g/stk. Víetnam

Tígrisrækja í tempura-deigi VN: 10927 Pakkning: 500 g í pakka Ca. 28 stk. í pakka, 18 g/stk. Víetnam

Tempura-rækja VN: 82321 Pakkning: 1 kg í pakka Ca. 45 stk. í pakka, 22 g/stk. Tæland

Rækjuspjót VN: 10952 Pakkning: 500 g í pakka 25 stk. í pakka, 20 g/stk. Víetnam

Torpedo-rækja VN: 79340 Pakkning: 1 kg í pakka Ca. 56 stk. í pakka, 18 g/stk. Asía

Torpedo-rækja, stór VN: 79341 Pakkning: 300 g í pakka 10 stk. í pakka, 30 g/stk. Asía

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is

11


SKELFISKUR

Hörpuskel Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

40873A 40877 40874 40875 40876 40890A

Hörpuskel Hörpuskel sjófryst Hörpuskel sjófryst Hörpuskel íslensk Hörpuskel íslensk Hörpuskel smá

10/20 stk./lb. 10/20 stk./lb. 20/30 stk./lb. 30/50 stk./lb. 40/60 stk./lb. 80/120 stk./lb.

1 kg í poka 10 kg/ks. 1 kg í poka 10 kg/ks. 1 kg í poka 10 kg/ks. 1 kg í poka 10 kg/ks. 1 kg í poka 10 kg/ks. 1 kg í poka 10 kg/ks.

Kræklingur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

2279

Kræklingur/bláskel

800 g í poka

8 kg í kassa

Stærð

Pakkning

Krabbi Vörunr.

Lýsing

7116 7118

Mud crab heill/lítill Mud crab heill/stór

8954 8955 8958

Kolkrabbi heill Kolkrabbi heill Kolkrabbi heill

500/1000 g 1000/2000 g 2000/3000 g

8 kg í kassa 14 kg í kassa 14 kg í kassa

8952 7131

Smokkfiskur, bolur U-10 Kóngakrabbaleggir (splitlegs)

1 kg í poka ca. 100 stk./ks.

12 kg í kassa 5 kg í kassa

6 x 1 kg í kassa 6 x 1 kg í kassa

Sjávarréttarblanda Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

7121

Sjávarréttarblanda

1 kg í poka

10 kg í kassa

12

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is


SUSHI

Masago og hrogn Vörunr.

Lýsing

Pakkning

799 800 801 802

Rautt masago Grænt masago Orange masago Svart masago

500 g í dós /12 í kassa 500 g í dós /12 í kassa 500 g í dós /12 í kassa 500 g í dós /12 í kassa

810 811

Laxahrogn Silungahrogn .

200 g í dós/24 í kassa 200 g í dós/24 í kassa

Aðrar vörur Vörunr.

Lýsing

Pakkning

1346 1325 1135

Surimi stangir/maki Surimi chunks Surimi chunks IQF

1 kg í pakka 1 kg í pakka 1 kg í pakka

7113 9510 6102 7116/7118 8952 79341

Áll (unaqi), sneiðar Wakame-salat EBI rækja Mud crab lítill/stór Smokkfiskur, bolur U–10 Torpedo-rækja, stór

160 g í bakka/25 í kassa 1 kg í poka/12 í kassa 20 stk./bakka (140 g) 1 kg í pakka/10 kg í kassa 1 kg í poka/10 kg í kassa 300 g í pakka/3 kg í kassa

Túnfiskur og Hamaci Vörunr.

Lýsing

Pakkning

2904A 2905 2912

Loins, yellow fin superior Loins, yellow fin premium Hamaci fillets

ca. 25 kg í kassa ca. 22 kg í kassa ca. 9 kg í kassa

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is

13


NEYTENDAPAKKNINGAR FYRIR VERSLANIR

Lax og bleikja – fersk „skin pack“ Vörunr.

Lýsing

3005 3006 3023 3001 3003

Laxabitar með roði Laxabitar með roði í hvítlauksmarineringu Laxabitar með roði í lime-smjöri Bleikjubitar með roði Bleikjubitar marineraðir

Ca. 400 g í bakka Fleiri tegundir/marineringar í boði eftir samkomulagi.

Lax og bleikja – frosin Vörunr.

Lýsing

Pakkning

9315

Laxabitar með roði, beinhreinsaðir Bleikjubitar með roði, beinhreinsaðir

1 kg í poka, 10 pokar í kassa

9416

1 kg í poka, 10 pokar í kassa

Lax og bleikja – reykt og grafið Vörunr.

Lýsing

Pakkning

7172 7171 7170

Reyktur lax 1/2 flök Reyktur lax í bitum Reyktur lax í sneiðum

ca. 450 g/stk. ca. 200 g/stk. ca. 200 g/stk.

7182 7181 7180

Grafinn lax 1/2 flök Grafinn lax í bitum Grafinn lax í sneiðum

ca. 450 g/stk. ca. 200 g/stk. ca. 200 g/stk.

7175 8422

Heitreyktur lax í bitum Reyktur silungur

ca. 200 g/stk. ca. 200 g/stk.

14

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is


NEYTENDAPAKKNINGAR FYRIR VERSLANIR

Þorskur – frosinn Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

9014 9010

Þorskhnakkar Þorskbitar roðlausir, beinhreinsaðir Saltfiskhnakkar Saltfiskbitar Gellur

800 g í poka 1 kg í poka

15 pokar í kassa 15 pokar í kassa

1 kg í poka 1 kg í poka 1 kg í poka

10 pokar í kassa 10 pokar í kassa 10 pokar í kassa

9183 9185 9108

Ýsa – frosin Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

9050

Ýsubitar roðlausir, beinhreinsaðir Sjófryst ýsuflök Reykt ýsuflök

1 kg í poka

10 pokar í kassa

1 kg í poka 1 kg í poka

10 pokar í kassa 10 pokar í kassa

9053 9065

Hreint – frosið Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

7097 7078 7081 7101

Humarhalar stórir Humarhalar millistærð Humarhalar smáir Skelflettur humar

1 kg í poka 1 kg í poka 1 kg í poka 400 g í poka

10 kg í kassa 10 kg í kassa 10 kg í kassa 10 pokar í kassa

4874 4875 2279 7120

300 g í poka 300 g í poka 800 g í poka 300 g í poka

10 pokar í kassa 10 pokar í kassa 10 pokar í kassa 10 pokar í kassa

912 913 2278

Hörpuskel stór Hörpuskel smá Kræklingur Sjávarréttarblanda Rækja 100/200 Rækja 250/350 Risarækja hrá

400 g í poka 1 kg í poka 200 g í poka

10 kg í kassa 10 kg í kassa 15 pokar í kassa

1344 9112

Surimi sticks Hákarl

250 g í pakka 100 g í dós

40 stk. í kassa 30 dósir í kassa

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is

15


NEYTENDAPAKKNINGAR FYRIR VERSLANIR

Einfalt og fljótlegt Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9061 9071 9017

Fiskibollur Fiskborgarar Þorskbitar, Kentucky-kryddaðir Þorskbitar, fjölkornahjúpaðir Þorskbitar, brauðhjúpaðir

800 g í poka 6 stk. í poka 800 g í poka

25 pokar í kassa 7,2 kg í kassa 10 pokar í kassa

Mjólk, glúten, soja og sellerí Glúten Glúten og sellerí

800 g í poka

10 pokar í kassa

Glúten og sesamfræ

800 g í poka

10 pokar í kassa

Glúten

9018 9015

Grænmetiskostur Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

Algengir ofnæmisvaldar

9806 9804

Chia-byggbuff Grænmetisbuff

1 kg í poka 1 kg í poka

15 pokar í kassa 15 pokar í kassa

Hnetur, glúten og sellerí Mjólk, glúten, sellerí og ertur

Annað Vörunr.

Lýsing

Stærð

Pakkning

807 808

Þorsklifur, niðursoðin Þorsklifrapaté

120 g í dós 115 g í dós

24 dósir í kassa 24 dósir í kassa

Endilega sendið fyrirspurnir varðandi aðrar vörur í neytendapakkningum.

16

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is


ANNAÐ SJÁVARFANG

Annað frosið sjávarfang Vörunr.

Lýsing

Pakkning

7165 7166

Steinbítskinnar Steinbítskinnar, reyktar

10 kg í kassa 5 kg í kassa

9107 9108

Gellur, nætursaltaðar Gellur, nýjar

5 kg í kassa 5 kg í kassa

9114 9115

Kæst skata Siginn fiskur

ca. 10 stk./kassa ca. 10 stk./kassa

9111 9112

Hákarl í bitum Hákarl í bitum

5 kg í kassa 32 dósir í kassa

901

Harðfiskur, roðlaus í flökum

1 kg í poka

Vörunr.

Lýsing

Pakkning

8090 8091 8092

Síld, marineruð Síld, marineruð Síld í rauðrófu- og piparrótarsósu Síld í epla- og kanilsósu Síld í karrí- og hvítlaukssósu

2,5 ltr. í fötu 10 ltr. í fötu 2,7 ltr. í fötu

árstíðabundin vara

2,7 ltr. í fötu

árstíðabundin vara

2,7 ltr. í fötu

árstíðabundin vara

Síld

8093 8094

Ferskir fiskréttir Bjóðum upp á ferska fiskrétti með nýjum fiski í mismunandi sósuútfærslum með fersku grænmeti og bankabyggi. Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar.

www.nordanfiskur.is | 430 1700 | pantanir@nordanfiskur.is

17
Góður kostur – á hvers manns disk!

Norðanfiskur ehf. | Vesturgötu 5, 300 Akranesi | Sími 430 1700 pantanir@nordanfiskur.is | www.nordanfiskur.is


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.