Page 1

Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

KÖNNUN Á AÐSTÖÐU OG AÐBÚNAÐI NEMENDA Í MENNTASKÓLANUM AÐ LAUGARVATNI

Skýrsla um helstu niðurstöður

Guðmundur Sæmundsson aðjúnkt KHÍ vann niðurstöður fyrir Gæða- og sjálfsmatsnefnd ML Maí 2005 1


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

2


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

INNGANGUR Skýrsla sú sem hér fer á eftir hefur að geyma niðurstöður könnunar sem gerð var meðal nemenda Menntaskólans að Laugarvatni vorið 2004, eða nánar tiltekið um mánaðamót marsapríl. Könnunin var á vegum Gæða- og sjálfsmatsnefndar ML, en í henni eiga sæti: Páll M. Skúlason aðstoðarskólameistari Guðmundur Sæmundsson kennari Kristrún Hermannsdóttir fulltrúi kennara Bjarni Þorkelsson, fulltrúi foreldra Valgerður Björk Benediktsdóttir, fulltrúi nemenda Ákvörðun um að gera slíka könnun var tekin á vorönn árið 2003 og er hún liður í 3 ára áætlun nefndarinnar um sjálfsmatsverkefni skólans. Undirritaður tók að sér að semja spurningagrunn sem nefndin fór síðan vandlega yfir og breytti og bætti, ásamt Jóhannesi Helgasyni stallara og Halldóri Páli Halldórssyni skólameistara. Könnunin var síðan lögð fyrir alla nemendur skólans sem mættu þann dag sem könnunin fór fram 31. mars 2004, alls 109 nemendur skólans, af 121. Þeir svöruðu allir könnuninni, en ekki var gerð tilraun til að spyrja þá sem ekki mættu. Könnunin var nafnlaus. Mikil vinna var að slá inn svörin í könnuninni. Fyrst þurfti að kóða svörin, síðan að slá þau öll inn í Excel (nema svör við opnum textaspurningum sem slegin voru inn í Word). Svörin í Excel-skránni voru síðan færð inn í SPSS-forritið sem búið var að setja upp og skilgreina hvað hverja einstaka spurningu varðar. Naut ég til þess ómetanlegs stuðnings og leiðbeininga Viðars Halldórssonar lektors í KHÍ. Þegar búið var að reikna út tíðni svara og krosstöflur með tilliti til grunnflokkunar og fleiri atriða sem ástæða þótti til var Excel forritið tekið í notkun á ný. Helstu niðurstöður voru slegnar inn í töflur og búin til myndrit fyrir hverja spurningu, stundum fleiri en eitt. Að því loknu voru þessar niðurstöður afritaðar og færðar inn í Word sem hentar betur til skýrslugerðar. Þar fór síðan fram lokafrágangur niðurstaðnanna. Niðurstöður þessar og skýrsla eru lögð fram á vorfundi Gæða- og sjálfsmatsnefndar ML sem haldinn er hinn 11. maí 2005. Út úr þessum niðurstöðum má lesa margt merkilegt, en ég hef ekki litið á það sem hlutverk mitt að túlka niðurstöður, heldur einungis að setja þær fram, þannig að nefndin og síðar skólayfirvöld geti túlkað þær og unnið úr niðurstöðum þeirra með breytingum og lagfæringum þess sem könnunin kann að benda til að laga megi.

Kennaraháskóla Íslands, Laugarvatni 5. maí 2005

______________________________________ Guðmundur Sæmundsson, M.Ed.

3


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

4


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

0. GRUNNFLOKKUN 0a. Kyn þátttakenda % Kk. Kvk.

48,6 51,4

0b. Skipting á heimavistir % Nös Kös Fjarvist Utan vista

38,9 32,5 15,7 13,9

0c. Skipting eftir heimkynnum % Suðurland Höfuðborgarsvæðið Önnur

54,1 20,2 25,7

5


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

0. Kynskipting á heimavistir % Kk. Kvk.

Nös 38,1 61,9

Kös 55,9 44,1

Fjarvist Utan vista 47,1 60 52,9 40

0. Skipting heimkynna á vistir % Suðurland Höfuðborgarsvæðið Önnur

Nös 47,6 21,4 31

Kös 58,8 14,7 26,5

Fjarvist 47,1 29,4 23,5

6

Utan vista 66,7 20 13,3


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

1. NÁMSAÐSTAÐA 1. Hvenær telur þú að skóli eigi að hefjast að morgni? % Um 8-leytið Um 9-leytið Um 10-leytið Annað

Allir 61,5 32,1 5,5 0,9

Nös 64,3 31 4,8 0

Kös 50 41,2 5,9 1,9

Fjarvist 70,6 17,6 11,8 0

Utan vista 66,7 33,3 0 0

Annað. Hvað? engar tillögur

2. Hvenær telurðu að skóla ætti að vera lokið á daginn? % Um 4-leytið Um 5-leytið Annað

66,7 4,6 28,7

Annað. Hvað kl. 12 = 1 kl. 14 = 2 kl. 14:30 = 1 kl. 15 = 19 kl. 15, stundum 12 = 1 kl. 15 nema val = 1 kl. 15-16 = 2

7


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

kl. 16, líka val = 1 kl. 16-17 = 1 misjafnt = 1

3. Hvað finnst þér að kennslustundir ættu að vera langar? % 40 mín Annað

96,3 3,7

Annað. Hvað? 30 mín = 1 30-35 mín = 1 60 mín = 2

4. Hvað finnst þér að kenna eigi margar kennslustundir í röð í hverri grein? % Eina Tvær Þrjár Annað

Allir 24,8 70,6 1,8 2,8

Kk 15,1 77,4 1,9 5,7

Kvk 33,9 64,3 1,8 0

Nös 16,7 78,6 0 4,8

Annað. Hvað? 1-2 stundir = 1 mismunandi = 2 alls ekki 3 stundir = 1

8

Kös 32,4 61,8 2,9 2,9

Fjarvist 17,6 76,5 5,9 0

Utan vista 33,3 66,7 0 0


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

5. Hvað ættu frímínútur að vera langar að þínu áliti? % 5 mín 10 mín 15 mín Misjafnar

4,6 62,4 11,9 21,1

6. Hvað finnst þér um aðstöðu á göngum skólans? % Góð Mætti lagast

64,2 35,8

Mætti lagast. Hvernig? notalegri gangar = 1 betri sæti = 12 stólar á raungreinagangi = 1 sófar =14 sófa uppi á stofugangi = 1 bekkir = 2 tómstunda- og leiktæki = 3 eitthvað að gera = 1 meiri tónlist = 1 vatnshani = 2 betri hiti = 3 meira pláss =2 hreinni gólf = 1 fleiri rusladalla = 1

9


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

7. Hvað finnst þér um mætingareglurnar? % Sanngjarnar Of strangar Of sveigjanl. Veit ekki

Allir 50 25,9 14,8 9,3

Kk 42,3 34,6 17,3 5,8

Kvk 57,1 17,9 12,5 12,5

Nös 50,5 19 19 2,4

Kös 41,2 32,4 17,6 8,8

Fjarvist 37,5 25 6,3 31,3

8. Hvernig finnst þér skólayfirvöld taka á brotum á mætingareglum? % Af sanngirni Of strangt Of vægt Veit ekki

Allir 38,5 17,4 22 22

Nös 40,5 16,7 33,3 16,7

Kös 35,3 14,7 14,7 35,3

Fjarvist 29,4 17,6 17,6 35,3

Utan vista 53,3 20 13,3 13,3

9a. Værir þú fylgjandi frjálsum mætingum? % Nei Já

29,8 70,2

10

Utan vista 50,5 25,2 15 9,3


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

9b. Ef, já, hjá hverjum? % Öllum Þeim sem mæta vel Í ákv. námsgr. Í 2.-4. bekk Í 3.-4. bekk Í 4. bekk Í ákv. námsgr.+ vel mætt

10,4 27,3 32,5 3,9 10,4 3,9 11,7

Annað? stjórn Mímis = 1 fólk með góðar einkunnir = 1 sund = 1

10. Hvað finnst þér um fjölda daga sem notaðir eru í upplestur og próf í lok anna? % Hæfilegur Færri d. milli prófa Fleiri d. milli prófa Veit ekki

Allir 46,3 37 9,3 7,4

Nös 31 52,4 7,1 9,5

Kös 51,5 33,3 6,1 9,1

11

Fjarvist 64,7 11,8 23,5 0

Utan vista 53,3 33,3 6,7 6,7


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

11. Hvað finnst þér um svonefnd annarleyfi? % Góð Bætast við önnur frí Annað

Allir 79,6 17,6 2,8

Nös 80,5 17,1 2,4

Kös 70,6 29,4 0

Fjarvist 88,2 5,9 5,9

Utan vista 86,7 6,7 6,7

Annað. Hvað? fækka frídögum og hætta fyrr á vorin = 2 fækka frídögum, fyrr heim um jól og vor = 1

12. Hvernig ætti skipting í almennar kennslustofur að vera? % Eftir greinum Eftir bekkjum Annað

77,6 21,5 0,9

12


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Annað. Hvað? bekkjastofur nema í raungreinum = 1

13. Hvernig finnst þér aðstaða og tækjabúnaður í þessum sérstofum? ("Veit ekki" fellt út) %

Góð Viðunandi Léleg

Líffr. stofa 31,2 48,6 4,6

Efnafr. stofa 33,9 33 6,4

Eðlisfr. stofa 24,1 36,1 10,2

Myndl. stofa 0 10,1 8,3

Fatag. stofa 3,7 12,8 7,3

Matarg. stofa 14,7 17,4 2,8

14. Hvernig ætti uppröðun borða í almennum kennslustofum að vera? % Fyrirlestrauppr. Umræðuuppr. Hópvinnuuppr. Einstaklingsuppr. Misjöfn uppr.

60,6 7,3 10,1 1,8 20,2

13


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

15. Hvað finnst þér um stærð skólaborðanna? % Hæfileg Of lítil Of stór

84,3 14,8 0,9

16. Ættu borð / stólar að vera í stillanlegri hæð? % Allir 8,4 71 20,6

Nei Já Skiptir ekki máli

Kk 15,7 64,7 19,6

Kvk 1,8 76,8 21,4

17. Eru stólar í kennslustofum góðir vinnustólar? % Já Nei Veit ekki

Allir 21,3 63,9 14,8

Kk 26,9 59,6 13,5

Kvk 16,1 67,9 16,1

14


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

18. Finnst þér nægur handbókakostur í almennum kennslustofum? % Já Nei Veit ekki

Allir 12,1 51,4 36,4

Kk 13,7 43,1 43,1

Kvk 10,7 58,9 30,4

Nös 16,7 57,1 26,2

Kös 9,1 42,4 48,5

Fjarvist 0 41,2 58,8

Utan vista 14,3 71,4 14,3

19. Finnst þér vanta einhver tæki, aðstöðu eða húsgögn í almennar kennslustofur? % Nei Já

Allir 69,6 30,4

Nös 65 35

Kös 81,8 18,2

Fjarvist 50 50

15

Utan vista 75 25


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Já. Hver? orðabækur = 3 handbækur = 1 skjávarpa = 7 myndvarpa = 3 sjónvarp = 1 videó = 1 tölvur = 6 innstungur = 4 betra netsamband = 2 nýrri töflur = 1 meiri tækni = 1 betri stóla = 2 tæki fyrir verklegar æfingar = 1 aðstaða til heimanáms = 1 vaska eða vatnshana = 2

20. Hvernig finnst þér hitastigið í kennslustofum? % Þægilegt Kalt Heitt Veit ekki Ýmist

Allir 24,2 55,6 8,1 4 8,1

Kk 35,6 31,1 17,8 4,4 11,1

Kvk 14,8 75,9 0 3,7 5,6

Nös 24,3 67,6 2,7 2,7 2,7

Annað? ýmist of heitt eða of kalt = 17

16

Kös 34,4 28,1 15,6 6,3 15,6

Fjarvist 12,5 75 6,3 0 6,3

Utan vista 15,4 61,5 7,7 7,7 7,7


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

21. Hvernig finnst þér umgengni vera í kennslustofum? % Góð Misjöfn Slæm Veit ekki

Allir 15 78,5 5,6 0,9

Kk 19,6 70,6 7,8 2

Kvk 10,7 85,7 3,6 0

Nös 9,5 85,7 4,8 0

Kös 24,2 66,7 6,1 3

Fjarvist Utan vista 11,8 7,1 82,4 85,7 5,9 7,1 0 0

22. Finnst þér að kennslustofur eigi að vera opnar eftir skólatíma til heimanáms? % Nei Já Veit ekki

2,8 83,2 14

17


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

23. Hvernig telurðu best að hafa staðsetningu á námstölvum skólans? % Í tölvustofu Í bókasafni í skólahúsi Í bókasafni í Héraðssk. Í kennslustofum Í opnu rými Hlutlaus

80,7 23,9 7,3 13,8 11 9,2

24. Hve lengi ætti tölvustofa að vera opin fram eftir kvöldi? % Til 21 Til 22 Til 23 Annað Veit ekki

Allir 1,9 25,2 58,9 11,2 2,8

Kk 3,9 35,3 45,1 13,7 2

Kvk 0 16,1 71,4 8,9 3,6

Annað. Hvað? lengur en 10 = 1 til 24:00 = 3 ótakmarkað = 6

18


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

25. Er góður friður til að sinna námsvinnu í tölvustofu? % Já Nei Veit ekki

61,3 16 22,6

26. Hve miklum tíma eyðirðu á viku í tölvustofu og við hvað? % Námsvinna Tölvuleikir Vefflakk Spjall Annað

Ekkert 28,4 82,1 30,2 62,5 77,1

1-3 st. 61,1 14,8 60,5 30,2 19,7

4-10 st. 10,5 3,1 8,3 6,3 3,2

Meira 0 0 1 1 0

19


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Hve miklum tíma er eytt á viku í tölvustofu og við hvað? % Námsvinna Tölvuleikir Vefflakk Spjall Annað Alls

Alls 152 40 133 92 46 463

Meðal 1,6 0,4 1,4 1,0 0,5 4,8

27. Hver er reynsla þín af ml-vefþjóninum? % Virkar oftast Virkar stundum Virkar sjaldnast Nota ekki

13,2 43,4 19,8 23,6

20


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

28.-29. Hver er reynsla þín af netsambandinu? % Skóli14,4 28,8 24 32,7

Oftast í lagi Ýmist eða Sjaldnast í lagi Nota ekki

Vist6 26 19 49

Skóli20,2 40,4 11,5 27,9

Vist6,7 51,4 19 22,9

30. Hvar ætti bókasafn skólans að vera staðsett? % Í Héró Í skólahúsi Annað Hlutlaus

22,4 67,3 0,9 9,3

21


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Annars staðar. Hvar? bæði í Héró og í skólanum = 1

31. Hve oft fórstu í bókasafnið í síðustu viku? ("Aldrei" sleppt) % 1 sinni 2svar 3svar

Á skólatíma 9,4 0 0,9

Utan skólatíma 17,1 4,8 0

32. Hvað hefurðu fengið lánaðar margar bækur / tímarit á bókasafninu á skólaárinu? % Engar 1-2 bækur 3-7 bækur

Námið 22,2 58,4 19,1

Dægrastytting 82,1 15,1 2,8

22


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

33. Hvað finnst þér um núverandi afgreiðslutíma bókasafnsins? % Hentar vel Hentar illa Veit ekki

36,1 6,5 57,4

Hentar illa. Hvers vegna? lokað of snemma = 1 opið bara á skóla- og æfingatímum = 1 vantar fimmtudag = 1 þyrfti að vera opið um helgar og á föstudögum vegna ritgerða = 1 ætti að vera opið alla daga = 1 bara opið á skólatíma = 1

23


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

2. ÍÞRÓTTIR OG ÍÞRÓTTAAÐSTAÐA 34. Hvernig er aðstaðan í íþróttahúsinu almennt? % Allir 72 21,5 5,6 0,9

Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

Kk 67,3 23,1 9,6 0

Kvk 76,4 20 1,8 1,8

Hvernig er aðstaðan í íþróttahúsi? 80 60

Góð Viðunandi

40

Slæm 20

Veit ekki

0 Allir

Kk

Kvk

Slæm aðstaða. Hvað er að? þyrfti að vera nær skólanum = 1 tækjasalur ófullkominn = 1 þyrfti að vera meira opið í sund = 1

35. Hve oft í mánuði nýtirðu þér aðstöðu íþróttahússins? % Íþróttatímar Frjálsir tímar UMFL-æfingar Sund/ pottar Tækjasalur Gufa

Aldrei 4 25,5 74,7 45,7 54,4 95,2

1-4 s. 61,4 36,1 5,6 40,2 23,4 4,8

5-12 s. 19,9 32 17,1 13 15,5 0

Oftar 14,7 6,4 2,6 1,1 6,7 0

Hve oft nýtirðu aðstöðu íþróttahúss? 100 80 Aldrei

60

1-4 s.

40

5-12 s.

20

Oftar

0 Íþróttatímar

Frjálsir tímar

UMFLæfingar

Sund/ pottar

24

Tækjasalur

Gufa


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

36. Finnst þér þurfa að auka aðgengi nemenda að íþróttahúsinu? % Nei Já Veit ekki

Allir 27,6 43,8 28,6

Kk 20 56 24

Kvk 34,5 32,7 32,7

Þarf að auka aðgengi nemenda að íþróttahúsi? 60 50 40

Nei

30

20

Veit ekki

10 0 Allir

Kk

Kvk

Auka aðgengi. Hvernig? göngustíg frá Héró að íþróttahúsi = 1 hlýlegri móttökur = 1 fleiri/lengri frjálsa tíma ML í sal = 19 ekki frjálsa tíma bara strax eftir mat = 1 opið í salinn allan daginn þegar enginn er þar = 3 salur opinn frá 6 = 1 lítið val í salnum = 1 fleiri lausir vellir = 1 ókeypis að skokka á svölum = 1 fleiri íþróttaæfingar = 2 fjölbreyttara íþróttastarf = 1 stofna lið í fleriri greinum = 1 meiri fótbolta = 3 ókeypis í sund = 1 opið í sund í / eftir frjálsa tíma = 2 oftar opið í sund = 3 sund opið 4-9 = 1 sund allan daginn = 2 lækka verð = 1 frítt í tækjasal = 3 ódýrara í tækjasal = 2 meiri leiðbeiningar í tækjasal = 1

37. Hvernig finnst þér tæki og búnaður íþróttahússins? % Góður Viðunandi Lélegur Veit ekki

Salur 76 22,1 1 1

Sundl. Tækjas. 51 54,8 39,4 27,9 3,8 5,8 5,8 11,5

Gufa 17,2 8,1 6,1 68,7

25

Bún.klefar 35,8 50 13,2 0,9


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Hvernig er tækjabúnaður íþróttahúss? 80 60 Góður 40

Viðunandi Lélegur

20

Veit ekki

0 Salur

Sundlaug

Tækjasalur

Gufa

Bún.klefar

38.-39. Finnst þér vanta einhver tæki eða áhöld í íþróttasalinn eða tækjasalinn? % Íþr.salur 80,2 19,8

Nei Já

Tækjasalur 77,8 22,2

Vantar fleiri tæki eða áhöld?

90 80 70 60 50

Nei

40

30 20 10 0 Íþr.salur

Tækjasalur

Vantar tæki í sal. Hver? innanhússfótboltamörk = 6 nýja bolta = 2 fílafótbolta = 1 nýtt blaknet = 1 bocchia = 1 kaðla = 4 tennis = 1 boxhring = 1 boxhanska = 1 boxgrímur = 1 betri sippubönd = 1 betra trampólín = 1 gryfju = 1 Vantar tæki í tækjasal. Hver? fleiri lyftingatæki = 2

26


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

fleiri vöðvaþjálfunartæki = 1 sjúkraþjálfunartæki = 1 boxpúða = 2 þrepstiga = 1 fleiri hlaupabretti = 7 spinning hjól = 2 fleiri hjól = 2 skíðagöngutæki = 3 fyrir triceps extension í cable vél = 1 T-bar row = 2

40. Hvernig finnst þér hitastigið í lauginni? % Hæfilegt Of heitt Of kalt Veit ekki

Allir 56,5 0 13,9 29,6

Kk 51,9 0 17,3 30,8

Kvk 60,7 0 10,7 28,6

Hvernig er hitastigið í lauginni? 70 60 50

Hæfilegt

40

Of heitt

30

Of kalt

20

Veit ekki

10 0 Allir

Kk

Kvk

41. Hvernig finnst þér viðmót og þjónusta starfsmanna íþróttahússins? % Góð Viðunandi Eftir starfsm. Slæm Veit ekki

Allir 25 14,8 49,1 7,4 3,7

Kk 23,1 21,2 50 5,8 0

Kvk 26,8 8,9 48,2 8,9 7,1

27


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Hvernig er viðmót og þjónusta starfsmanna?

120 100

Veit ekki

80

Slæm

60

Eftir starfsm.

40

Viðunandi

20

Góð

0 Allir

Kk

Kvk

42. Ætti skólinn að stuðla að því að ódýrara verði fyrir nemendur að nýta sér aðstöðuna í íþróttahúsinu? % Nei Já Hlutlaus

Allir 0,9 86,1 13

Kk 0 86,5 13,5

Kvk 1,8 85,7 12,5

Ætti að vera ódýrara í íþróttahúsið? 100 80 60 40 20 0 Allir

Kk Nei

Kvk Hlutlaus

43. Hvernig finnst þér aðstaða íþróttahússins fyrir áhorfendur? % Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

26,9 53,7 16,7 2,8

28


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Hvernig er aðstaðan fyrir áhorfendur?

Veit ekki Slæm 3% Góð 17% 27%

Viðunandi 53%

Slæm aðstaða. Hvernig? harðir áhorfendapallar = 14 erfitt að komast að áhorfendapöllum = 1

44. Hve oft á ári fylgistu með kappleikjum eða mótum í íþróttahúsinu? % Aldrei Sjaldan:1-4 Oft:5-8 Oftar en 6

5,7 34,9 21,7 37,7

Hve oft á ári sérðu leiki / mót í íþróttahúsi?

Aldrei Oftar en 6 Sjaldan:1-4

Oft:5-8

45. Hvað finnst þér um kynningu á viðburðum í íþróttahúsinu? % Ágæt Léleg Veit ekki

51,4 36,4 12,1

29


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Hvernig er kynning á viðburðum í íþróttahúsi?

Ágæt Léleg Veit ekki

46. Hversu oft á mánuði nýtirðu þér útiaðstöðu fyrir íþróttir? % Frjálsar Fótbolti Karfa Annað

Aldrei 87,7 45,3 67,8 67,9

1-2 s. 8,7 19,7 17,2 6

Oftar en 3 3,6 35 15 26,1

Hve oft nýtirðu útiíþróttaaðstöðuna? 100 80 60

Oftar en 3 1-2 s.

40

Aldrei

20 0 Frjálsar

Fótbolti

Karfa

Annað

47. Hvernig finnst þér útiaðstaðan fyrir íþróttir? % Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

42,5 29,2 11,3 17

30


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Hvernig er íþróttaaðstaðan úti?

Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

Útiaðstaða slæm. Hvað vantar? betri körfur = 5 badminton = 1 frjálsíþróttatæki = 1 má ekki nota aðstöðuna að vild = 2 vantar leyfi til að mega nota frjálsíþróttaaðstöðuna = 1 körfuspjald við vistir = 2 sparkvöll við visti = 2

48. Hvað finnst þér um aðgang nemenda að útíþróttasvæðinu? % Nægilegur Ekki nægur Hlutlaus

30,8 28 41,1

Hvernig er aðgangur nemenda að útisvæði?

Nægilegur Ekki nægur Hlutlaus

31


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

3. HEIMAVIST 49. Hvernig finnst þér að raða eigi fólki niður á heimavistir og heimavistarganga? % Bekkir Blanda árum Kyn Annað

Allir 80,6 13,9 2,8 2,8

Nös 88,1 7,1 0 4,8

Kös 79,4 11,8 8,8 0

Fjarvist 82,4 17,6 0 0

Annað. Hvernig? raða eftir kynjum og blanda saman árgöngum = 1 blanda saman bekkjum í 1.-3. bekk = 2

50. Hvernig finnst þér næði á heimavistinni til að læra? % Gott Viðunandi Lítið Hlutlaus

Allir 33 38,7 17 11,3

Nös 28,6 48,2 21,4 16,7

Kös 32,4 44,1 20,6 2,9

Fjarvist 68,8 18,8 6,3 6,3

32


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

51. Á hvaða tímum stundarðu heimanám á vistinni? % Kl 4-6 Kl 7-9 Kl 9-11 Kl 11-1 Aldrei Annað

Allir 28 11 13 18 12 18

Nös 30 15 15 20 7,5 12,5

Kös 36,4 9,1 18,2 21,2 9,1 6,1

Fjarvist 7,1 14,3 0 21,4 7,1 50

Annað. Hvenær? stundum/sjaldan = 3 fyrir próf = 1 misjafnt = 11 eftir skóla, fyrir kvöldmat og í eyðum = 1 eftir skóla, fyrir kvöldmat og kl. 7-9 = 3 eftir skóa, fyrir kvöldmat, kl. 7-9 og 9-11 = 1 eftir skóla, fyrir kvöldmat og kl. 9-11 = 4 eftir skóla, fyrir kvöldmat og kl. 11-1 =2 kl. 5-6 og 8-9 = 1 kl. 7-9 og 9-11 = 2 á nóttunni = 1

52. Hvað stundarðu heimanám að jafnaði lengi í hverri viku? % Ekkert 1-2 klst 3-4 klst 5-6 klst 7-12 klst Lengur

Allir 8,6 17,2 20,9 35,2 11,5 6,8

Nös 7,3 19,5 19,5 39 7,2 7,5

Kös 9,4 15,7 34,4 28,1 12,4 0

Fjarvist 5,9 11,8 17,7 35,3 17,6 11,7

33

Utan vista 14,3 21,4 0 35,7 14,3 14,3


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

53. Hvernig finnst þér svefnfriðurinn á heimavistinni? % Góður Viðunandi Lítill Hlutlaus

Allir 63,6 24,3 3,7 8,4

Nös 64,3 28,6 7,1 0

Kös 61,8 35,3 2,9 0

Fjarvist 94,1 5,9 0 0

55. Hvað eyðirðu miklum tíma í klst. á mánuði í launaða vinnu með náminu? % Engar 1-20 klst 21-40 klst Meira en 40

Allir

Kk

Kvk

Nös

Kös

61,4 17 15,6 6

65,3 14,1 16,2 4,4

61,4 19,2 15,3 4,3

70,3 8,1 10,8 10,8

68,8 18,7 9,3 3,2

34

Fjarvist 35,3 23,6 35,4 5,7

Utan vista 57,2 21,4 21,4 0

Suðurland 53,7 24,4 17 4,9

Höfuðborg 54,5 9 22,7 12,9

Önnur 84 8 8 0


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

56. Hvað eyðirðu miklum tíma í launaða vinnu í fríum? % Ekkert 1-5 dagar 6-10 dagar 11-19 dagar 20-45 dagar 46-75 dagar Fleiri en 75

Jól 45,2 17,2 25,9 11,7 0 0 0

Páskar 44 25,2 29,7 1,1 0 0 0

Sumar 0 0 0 0 2,2 35,9 61,9

57a. Neytirðu áfengis? % Nei Já

Allir 21,3 78,7

Kk 21,2 78,8

Kvk 21,4 78,6

Nös 21,4 78,6

Kös 20,6 79,4

Fjarvist 23,4 76,5

35

Utan vista Suður land 21,4 22,4 78,6 77,6

Höfuð borg 13,6 86,4

Önnur 25 75


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

57b. Ef já, hve oft á mánuði? % Einu s. Tvisvar Þrisvar Oftar

26,7 21,3 14,7 37,3

57c. Ef já, hve oft á önn á vistinni? % Aldrei Einu sinni Tvisvar Þrisvar Fjórum sinnum Oftar

14,5 13 18,8 15,9 17,4 20,1

36


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

59. Hve margir íbúar heldur þú að hafi neytt áfengis í vetur inni á heimavistinni þinni? % Mjög fáir Fjórðungur Helmingur Þrír fjórðu Langflestir

Allir 5,8 10,6 11,5 25 47,1

Nös 7,3 7,3 17,1 29,3 39

Kös 5,9 11,8 5,9 23,5 52,9

Fjarvist 6,3 12,5 0 18,8 62,5

60a. Notarðu ólögleg vímuefni? % Nei Já

Allir 93,4 6,6

Kk 90,2 9,8

Kvk 96,4 3,6

Nös 90,5 9,5

Kös 97,1 2,9

Fjarvist 93,8 6,3

37

Utan vista 92,3 7,7

Suðurland 94,7 5,3

Höfuðborg 85,7 14,3

Önnur 96,4 3,6


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

60b. Ef já, hve oft á mánuði að jafnaði? Fjöldi Einu s. Tvisvar

3 2

60c. Ef já, hve oft á önn á vistinni? Fjöldi Aldrei Einu s.

1 1

38


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

61. Hve margir íbúar telur þú að hafi notað ólögleg vímuefni í vetur inn á heimavistinni þinni? % Mjög fáir Fjórðungur Helmingur Þrír fjórðu Langflestir

Allir 76,5 19,6 3,9 0 0

Nös 75 15 10 0 0

Kös 76,5 23,5 0 0 0

Fjarvist 63,6 36,4 0 0 0

62a. Reykir þú? % Nei Sjaldan Já

Allir 73,3 10,5 16,2

Kk 80 6 14

Kvk 67,3 14,5 18,2

Nös 65,9 12,2 22

Kös 64,7 17,6 17,6

Fjarvist 94,1 0 5,9

Utan vista 91,7 0 8,3

Suðurland 82,5 8,8 8,8

Höfuðborg 59,1 18,2 22,7

Önnur 65,4 7,7 26,9

62b. Ef já, hve oft á mánuði reykirðu innanhúss á vistinni? % Aldrei Mjög sjaldan

89,5 10,5

39


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

63. Hve margir íbúar telur þú að hafi reykt innanhúss í vetur inni á heimavistinni þinni? % Mjög fáir Fjórðungur Helmingur Þrír fjórðu

Allir 66,3 29,8 1,9 1,9

Nös 68,3 24,4 4,9 2,4

Kös 61,8 35,3 0 2,9

Fjarvist 81,3 18,8 0 0

64. Hvar telurðu að ætti að leyfa eða umbera reykingar? % Hvergi Utanhúss Í gámum úti Í reykherb. Á herbergjum

Allir 24,8 35,8 34,9 14,7 1,8

Reyk.menn 0,0 50,0 28,6 42,9 3,6

Reyklausir 32,5 31,2 39,0 5,2 0,0

40


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

65. Verður þú fyrir óþægindum vegna reykinga við innganga heimavista og skóla? % Nei Já

47,2 52,8

66. Telur þú að herbergi næst útireykingasvæðum ættu að vera sérmerkt reykingafólki? % Já Nei Hlutlaus

51,9 21,3 26,9

41


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

67. Hvað finnst þér um heimavistarreglurnar? % Sanngj Ýmist Ósanngj Veit ekki

Allir 13,9 60,2 23,1 2,8

Nös 11,9 61,9 19 7,1

Kös 14,7 52,9 32,4 0

Fjarvist 23,5 64,7 11,8 0

Suðurland 12,1 65,5 20,7 1,7

Höfuðborg 13,6 50 31,8 4,5

Ekki sanngjarnar. Hvers vegna? ekki tekið tillit til aldurs (sjálfræðis) = 3 ofverndun = 2 of strangar = 7 svefntími og ró of strangt = 3 vantar frelsi inni á herbergjum = 1 sjónvarp slökkt kl 23 = 1 áfengisbann = 2 kertaregur = 4 má ekki vera í fótbolta á göngunum = 1 strangur húsbóndi = 1 sumir sleppa of oft = 1

68. Hvað finnst þér um heimavistargæsluna? % Góð Misjöfn Ströng Veit ekki

Allir 19,4 54,6 22,2 3,7

Nös 31 57,1 11,9 0

Kös 8,8 50 38,2 2,9

Fjarvist 29,4 52,9 17,6 0

42

Aðrir 17,9 57,1 21,4 3,6


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

69. Er auðvelt að giska á hvenær vistargæslumenn eru á ferðinni? % Já Misjafnt Nei Veit ekki

Allir 18,7 23,4 36,4 21,5

Nös 23,8 28,6 31 16,7

Kös 20,6 20,6 41,2 17,6

Fjarvist 5,9 29,4 29,4 35,3

70. Hvernig er að ná sambandi við vistargæslufólk þegar þarf? % Auðvelt Misjafnt Erfitt Veit ekki

Allir 42,6 48,1 3,7 5,6

Nös 45,2 42,9 7,1 4,8

Kös 50 47,1 2,9 0

Fjarvist 41,2 58,8 0 0

43


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

71. Hvernig finnst þér viðhaldi og viðgerðum háttað á vistinni? % Vel Misjafnt Ekki vel Veit ekki

Allir 18,5 58,3 14,8 8,3

Nös 19 52,4 23,8 4,8

Kös 26,5 52,9 8,8 11,8

Fjarvist 17,6 64,7 17,6 0

Ekki vel. Hvers vegna? tekur langan tíma = 6 Pálmi of mikið að gera = 2 lekir ofnar = 2 oft heitavatnslaust = 3 skordýr = 4 flagnandi málning vegna raka = 1 sprungnar perur = 1

72. Hvernig finnast þér bruna- og slysavarnir á vistinni? % Góðar Viðunandi Slæmar Veit ekki

Allir 34,3 27,8 18,5 19,4

Nös 42,9 23,8 16,7 16,7

Kös 38,2 29,4 11,8 20,6

Fjarvist 23,5 29,4 35,3 11,8

44


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Slæmar. Að hvaða leyti? brunabjallan oft í gang = 17 vantar fundi um slysa- og brunavarnir = 1 ekki vitað hver er með sjúkrakassann = 1

73. Hvernig finnst þér umgengni nemenda um forstofur? % Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

Allir 13,9 65,7 16,7 3,7

Nös 11,9 69 19 0

Kös 20,6 58,8 17,6 2,9

Fjarvist 11,8 76,5 5,9 5,9

Kk 17,3 67,3 7,7 7,7

Kvk 10,7 64,3 25 0

Slæm. Hvernig? tillitsleysi = 1 engir mannasiðir = 1 rusl um allt = 1 skór út um allt = 6 skóm stolið = 2 blaut föt og sokkar á gólfum og ofnum = 2 táfýla = 1 óþolandi reykingalykt = 1 vaðið inn með skít á skónum = 1

74. Hvernig finnst þér umgengni nemenda um setustofur? % Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

Allir 16,7 62 16,7 4,6

Nös 28,6 61,9 9,5 0

Kös 5,9 61,8 29,4 2,9

Fjarvist 17,6 64,7 11,8 5,9

45

Kk 15,4 61,5 15,4 7,7

Kvk 17,9 62,5 17,9 1,8


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Slæm. Hvernig? allt í rúst á Kös, en OK á hinum vistunum = 1 tillitsleysi = 1 engir mannasiðir = 1 ganga ekki frá eftir sig = 2 skemma hluti = 2 rusl út um allt = 5 sófi rifinn = 3 krot á sófa = 1 óhreinum höndum klínt í sófa = 1 skarttengi stolið = 1 snúrum stolið = 2 vantar örbylgjuofn = 1

75. Hvernig finnst þér umgengni nemenda um klósettin? % Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

Allir 4,6 51,9 24,1 19,4

Nös 2,4 57,1 23,8 16,7

Kös 8,8 50 41,2 0

Fjarvist 5,9 17,6 11,8 64,7

Slæm. Hvernig? engir mannasiðir = 1 sóðalegt = 4 piss um allt = 9 brund á veggjum = 1 pappír út um allt = 3

46

Kk 1,9 55,8 26,9 15,4

Kvk 4,6 51,9 24,1 19,4


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

stíflað = 2 munntóbak = 1 vantar sápu = 1 ekki sturtað niður = 1

76. Hvernig finnast þér þrif á sameiginlegu rými vistanna? % Góð Viðunandi Slæm Veit ekki

Allir 47,2 32,4 6,5 13,9

Nös 64,3 16,7 9,5 9,5

Kös 44,1 38,2 5,9 11,8

Fjarvist 52,9 35,3 5,9 5,9

Kk 48,1 38,5 0 13,5

Kvk 46,4 26,8 12,5 14,3

Slæm. Hvernig? kongulóarvefir = 1 of mikið rusl = 1 vantar klósettpappír = 1 skítugt = 1 þrífa klósett oftar = 1 þrífa sturtur oftar = 1 þrífa örbylgjuofn oftar = 1

77. Hversu mikið á dag notar þú setustofu vistarinnar? % Minna en 1 klst 1-2 klst 2-4 klst

Allir 67,6 25 7,4

Nös 59,5 28,6 11,9

Kös 88,2 11,8 0

Fjarvist 23,5 58,8 17,6

47


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

78. Hvað finnst þér um húsgögnin á setustofunni? Ágæt Mætti breyta Hlutlaus

Allir 56,1 30,8 13,1

Nös 61,9 31 7,1

Kös 42,4 36,4 21,2

Fjarvist 88,2 5,9 5,9

Mætti breyta. Hvernig? nýrri / hlýlegri / heimilislegri húsgögn = 9 betri sófa / sæti = 19 borð = 1 ísskáp = 1 samlokugrill = 1 brauðrist = 1 myndir og blóm = 1

79. Finnst þér tækjabúnaður á setustofu réttur? % Já Nei

Allir 58,9 41,1

Nös 64,3 35,7

Kös 42,4 57,6

Fjarvist 64,7 35,3

Nei. Hvað vantar? skarttengi = 6 betra sjónvarp = 6 myndlykil = 4

48


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

sýn = 3 skjá1 = 1 dvd = 3 playstation = 1 vídeó = 1 útvarp = 1 fjarstýringu = 5 spil = 1 geymslurými = 1 ísskáp = 8 samlokugrill = 5 eldunaraðstöðu = 3 eldavél = 1 ofn fyrir eldri nema = 1 vaskur = 1

80. Hvað horfirðu mikið á sjónvarp á viku? % Ekkert 1-4 klst 5-10 klst 11-20 klst Meira

RÚV 36,5 46,9 12,5 4,1 1

Stöð 2 25 31 29 13 2

Skjár 1 15 31 33 20 6

Sýn 61,5 22 13,2 3,3 0

80. Hvað horfirðu mikið á sjónvarp á viku? Karlar % Ekkert 1-4 klst 5-10 klst 11-20 klst Meira

RÚV 37,5 37,5 18,8 4,2 2

Stöð 2 32,6 28,3 23,9 15,2 0

Skjár 1 25,5 23,5 31,9 10,7 8,4

Sýn 40 31,1 22,2 6,7 0

49


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

80. Hvað horfirðu mikið á sjónvarp á viku? Konur % Ekkert 1-4 klst 5-10 klst 11-20 klst Meira

RÚV 35,4 56,3 6,3 2 0

Stöð 2 18,5 33,3 33,4 11,2 3,6

Skjár 1 5,7 37,7 34,1 18,9 3,6

Sýn 82,6 13 4,4 0 0

81. Hvað finnst þér um aðgengi að sjónvarpsstöðvum? % Gott Mætti batna Veit ekki

Allir 37 51 12

Nös 38,1 61,9 0

Kös 14,7 70,6 14,7

Fjarvist 88,2 11,8 0

50

Kk 34,6 50 15,4

Kvk 39,3 51,8 8,9


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Mætti batna. Hvernig? skarttengi = 3 lélegt / bilað sjónvarp = 5 fleiri stöðvar á setustofu = 15 sýn EÐA stöð2 á hverri vist = 7 forgangsreglur um stöð2 og sýn = 1 vantar skjá1 og sýn = 1 vantar skjá1 = 2 vantar sýn = 7 vantar stöð2 = 1 loftnetstengi á herbergi = 5

82. Geturðu alltaf fengið að fylgjast með því sjónvarpsefni sem þig langar að sjá? % Já Nei

Allir 50,5 49,5

Nös 31 69

Kös 48,5 51,5

Fjarvist 94,1 5,9

Nei. hvers vegna ekki? aðrir (stelpur/strákar) ráða = 45 vantar skarttengi = 2 vantar stöðvar = 4

51


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

83. Hvaða dagblöð lestu daglega? % Moggann Fréttablaðið DV Engin

22 69,7 2,8 21,1

84. Værirðu hlynnt(ur) því að settar yrðu upp öryggismyndavélar í og við húsnæði skólans og á heimavistum (nema herbergjum og klósettum) til varnar gegn þjófnaði og öðrum lögbrotum? % Já Nei Veit ekki

30,6 57,4 12

Nei. Hvers vegna ekki? óþægilegt = 11 óþarfi = 2 eins og fangelsi = 8 persónuvernd /friðhelgi = 27 vegna áfengis = 1

52


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

85. Hvað finnst þér um húsgögnin í heimavistarherbergjum? % Ágæt Mætti breyta Hlutlaus

Allir 63,9 27,8 8,3

Nös 85,7 9,5 4,8

Kös 41,2 52,9 5,9

Fjarvist 64,7 23,5 11,8

Mætti breyta. Hvernig? nýrri húsgögn = 12 fallegri húsgögn = 2 betri rúm / dýnur = 2 betri skápa = 5 betri stóla = 1 nýjar hillur = 1 hillur við vaska = 1 geymslupláss = 1 ísskáp = 1

86. Hvernig virkar hitakerfið á herbergjunum? % Vel Ýmist Illa Veit ekki

Allir 35,2 36,1 17,6 11,1

Nös 31 42,9 23,8 2,4

Kös 64,7 23,5 5,9 5,9

Fjarvist 17,6 47,1 35,3 0

53


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

87. Hvað eyðirðu miklum tíma á herberginu þínu á viku fyrir utan svefn? % 0-12 klst 13-25 klst Meira en 25

Allir 16,3 38,1 45,6

Nös 9,8 38,9 51,3

Kös 23,3 43,3 33,4

Fjarvist 13,3 26,7 60

88. Hvað eyðirðu miklum tíma á öðrum herbergjum? % 0-12 klst 13-25 klst Meira en 25

Allir 60 25 15

Nös 54,8 28,6 16,6

Kös 50 29,9 20,1

Fjarvist 87,7 6,3 6

89. Hvað eyða aðrir nemendur miklum tíma í herberginu þínu á viku? % 0-12 klst 13-25 klst Meira en 25

Allir 64,1 28,9 7

Nös 55,9 34,2 9,9

Kös 64,6 28,9 6,5

Fjarvist 78,5 28,6 7,1

54


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

90. Hve oft á önn tekurðu til í herberginu þínu? % 0-5 sinnum 6-10 sinnum 11-20 sinnum Oftar en 21 s.

Allir 19,6 26,5 29,4 24,5

Nös 21,5 28,6 28,6 21,3

Kös 15,1 24,3 21,2 39,4

Fjarvist 12,6 37,6 37,5 12,3

Kk 30,5 30,9 26,5 12,1

Kvk 9,5 22,6 32,1 35,8

91. Hve oft á önn þværðu gólfin í herberginu þínu? % 0-3 sinnum 4-5 sinnum 6-9 sinnum Oftar en 9 s.

Allir 33,7 30,7 18,8 16,8

Nös 36,6 26,8 17,1 19,5

Kös 42,4 27,3 9,1 21,2

Fjarvist 5,9 47,1 41,2 5,8

55

Kk 36,8 34,7 12,2 16,3

Kvk 30,7 26,9 25 17,4


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

92. Mundirðu vilja borga þrif á herberginu þínu? % Nei Já Veit ekki

70,2 12,5 17,3

93. Mundirðu vilja að nemendur tækju að sér þrif á sameiginlegu rými? % Nei Já jafnt Já vilja Veit ekki

56,1 11,2 20,6 12,1

56


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

94. Ertu með tölvu í herberginu þínu? % Nei FarBorðLeikjaFar- & borðFar- og leikBorð- og leik-

Allir 29,5 42,9 12,4 1,9 3,8 3,8 5,7

Nös 31 42,9 11,9 0 7,1 2,4 4,8

Kös 26,5 44,1 17,6 2,9 2,9 0 5,9

Fjarvist 11,8 58,8 5,9 5,9 0 11,8 5,9

Kk 13,7 37,3 21,6 2 7,8 5,9 11,8

Kvk 44,4 48,1 3,7 1,9 0 1,9 0

95. Hve miklum tíma eyðirðu á viku í tölvunni þinni og við hvað? Allir % Engum 1-2 klst 3-6 klst 7-12 klst Meira en 12

Nám 20,7 53,3 19,9 6,6 0

Leikir 37,1 28,1 18 11,2 5,6

Flakk 15,8 25,2 32,7 16,9 9,4

Spjall 35,6 20,7 21,7 13,8 8,2

57

Annað 61,7 23,4 4,2 6,4 4,3


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

95. Hve miklum tíma eyðirðu á viku í tölvunni þinni og við hvað? Karlar % Engum 1-2 klst 3-6 klst 7-12 klst Meira en 12

Nám 21,7 56,5 15,2 6,5 0

Leikir 20 24,4 26,7 20 8,9

Flakk 12,8 17 34 21,2 15

Spjall 39,5 14 20,9 16,3 8,9

Annað 63,2 21,1 0 10,5 5,2

95. Hve miklum tíma eyðirðu á viku í tölvunni þinni og við hvað? Konur % Engum 1-2 klst 3-6 klst 7-12 klst Meira en 12

Nám 19,6 50 23,8 6,5 0

Leikir 54,5 31,8 9,1 2,3 2,3

Flakk 18,8 33,4 31,3 12,5 4

Spjall 31,8 27,3 21,7 11,3 7,9

Annað: Við hvað? downloada = 1 skrifa bréf = 3 skrifa sögur = 1

58

Annað 60,7 25 7,2 3,6 3,5


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

hlusta á tónlist = 2 MSN = 2 forritun = 1 leika sér = 1 nefndavinna = 1 heimabanki = 1 heimasíðugerð = 1

96. Hvaða rafmagnstæki ertu með á herberginu þínu? % Sjónvarp Vídeó DVD Græjur Útvarp Ísskáp Ketil Grill Klukku

72,5 46,8 29,4 70,6 34,9 22 12,8 7,3 29,4

Annað? lampi = 7 P52 = 1 rafmagnsgítar = 1 magnari = 3 ljósaseríur = 3 hleðslutæki = 2 sléttujárn = 5 hárblásari = 6

97. Læsirðu herberginu þínu þegar þú ferð út úr því? % Já Nei

48,5 51,5

59


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

98. Hefur verið stolið frá þér úr herberginu þínu eða forstofunni? % Já Nei

48,1 51,9

60


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

4. MÖTUNEYTI 99. Hvað finnst þér um afgreiðslutíma mötuneytisins? % Góðir Mætti breyta Veit ekki

54,6 37 8,3

Mætti breyta. Hvernig? lengri opnun = 9 lengri opnun um helgar = 1 lengri morgunmatur = 3 morgunmat seinna = 1 ávöxt milli morgun- og hádegismatar = 1 opna kl 12 í hádegi = 1 meiri tíma í kaffitíma = 3 kvöldmat seinna = 13 kvöldkaffi = 9 kaffivél og drykkjarvélar á skólatíma = 1

100. Hvað finnst þér um skipulag á afgreiðslu í mötuneytinu? % Gott Mætti laga Veit ekki

60,7 18,7 20,6

61


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Mætti laga. Hvernig? vantar stundum afgreiðslu = 1 rusl og drykkir saman = 5 skammta sjálf = 1 oft löng bið = 2 þrengsli = 1 eilíft tuð = 1

101. Hvernig finnst þér viðmót starfsfólks mötuneytis? % Gott Misjafnt Slæmt

18,5 75 6,5

Slæmt. Hvernig? sumar mættu bæta sig = 2 sumir hrokafullir = 1 sum ókurteis = 1 alltaf í fýlu = 1 ekki nægileg þjónustulund = 1 minna tuð = 1 níska á mat = 1

102. Hvernig finnst þér stemningin í matsalnum? % Gott Viðunandi Slæmt Veit ekki

35,2 49,1 6,5 9,3

62


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Slæmt. Hvernig? óánægja = 1 of lítil samstaða = 1 mismunandi eftir vöktum = 1 vantar tónlist í matartímum = 1 rígur milli bekkja = 1

103. Hvernig finnst þér hitastigið í matsalnum? % Gott Ekki gott Veit ekki

66,7 17,6 15,7

Ekki nógu gott. Hvernig? of kalt (ef hurð er opin) = 19

104. Hversu oft á mánaði sleppirðu máltíð í mötuneytinu? %

0-4 sinnum 5-12 sinnum 13-20 sinnum Oftar en 20

Allir

Nös

Kös

Fjarvist

Kk

Kvk

22,8 29,7 30,7 16,8

19,4 31,7 26,8 22,1

38,1 35,2 17,6 9,1

0 29,4 47,1 23,5

28,4 30,6 32,5 8,5

17,3 28,8 28,8 25,1

63

Suðurland 23,6 30,9 30,9 14,6

Höfuðborg 28,6 14,3 28,6 28,5

Önnur heimk. 16 40 32 12


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

105. Hversu oft ferðu í kaffi? %

Aldrei 1- 8 sinnum 9-12 sinnum Oftar en 12

Allir

Nös

Kös

Fjarvist

Kk

Kvk

14,8 31,5 26,9 26,9

16,7 21,6 38,1 23,6

8,8 23,5 23,5 44,2

29,4 52,9 17,7 0

7,7 32,6 21,2 38,5

21,4 30,3 32,2 16,1

Suðurland 19 29,2 20,7 31,1

Höfuðborg 18,2 31,7 27,3 12,8

Önnur heimk. 3,6 35,5 39,2 21,7

106. Allir nemendur á heimavistum greiða fullt fæði. Ertu sammála því að hafa það þannig? %

Já Nei Veit ekki

Allir

Nös

Kös

21,1 62,4 16,5

23,8 59,5 16,7

20,6 58,8 20,6

Fjarvist

Kk

Kvk

17,6 28,3 70,6 50,9 11,8 20,8

14,3 73,2 12,5

Nei. Hvernig kerfi? greiða eftir notkun = 44 skráning eftir matseðli = 2 skráning fyrirfram í hlutfall fæðis = 4 ekki borga fyrir þá daga sem bekkir eru í fríi = 9 helgarkort á föstudagskvöldum = 7

64

Suðurland 20,3 61 18,6

Höfuðborg 22,7 68,2 9,1

Önnur heimk. 21,4 60,7 17,9


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

frekar fast fæði á sunnudags- en föstudagskvöldum = 1 sveigjanlegra greiðslukerfi = 1 ódýrara fæði = 2

107a. Hvað finnst þér um matinn í mötuneytinu? % Góður Ýmist Ekki góður

Allir

Nös

Kös Fjarvist

8,4 31,8 59,8

4,9 36,6 58,5

11,8 29,4 58,8

5,9 23,5 70,6

Utan vista 14,3 35,7 50

Kk 11,8 43,1 45,1

107b. Ef ekki góður, hvað mætti bæta? % Betri Fjölbreyttari Hollari Meiri Annað

48,6 54,1 35,8 16,5 18,3

Annað? ekki hráan mat = 3 betra hráefni = 1 meira kjöt = 1 of fitandi = 2

65

Kvk Suðurland 5,4 8,6 21,4 31 73,2 60,3

Höfuðborg 9,5 33,3 57,1

Önnur heimk. 7,1 32,1 60,7


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

of oft hamborgarar og kjúklingar = 1 ekki hamborgara og franskar í hverri viku = 1 vantar venjulegan (heimilis)mat = 5 minna krydd = 1 gróft brauð = 1 ekki pastarétti = 2 hætta að hafa brauð og álegg í matinn = 2 oftar kók, hamborgara og pizzur = 1 ekki rasp = 1 bæði sykrað og ósykrað skyr = 1 ekki lauk = 5 ávexti og grænmeti = 1 oftar (nýjan) fisk = 3 stærri skammta af pizzum og góðum mat = 1 of oft afgangar = 1 minna unninn mat = 1 fleiri sósur = 1 hætta með pasta og grænmeti = 1 leggja meiri vinnu í matinn = 1 ferskari mat = 1 of oft gúllas = 1 oftar salatbar = 1 ost með brauðinu í hádeginu = 1 hlusta á óskir nemenda = 1 oftar ávexti = 1 oftar takkó = 1 oftar pítu = 1 fjölbreyttari brauð = 1

108. Hve oft á mánuði kaupir þú þér mat annars staðar þegar þú ert hér á staðnum? %

0-4 sinnum 5-12 sinnum Oftar en 12

Allir

Nös

Kös

Fjarvist

Kk

Kvk

33,7 38,7 27,6

28,5 40,5 31

60,7 21,2 18,1

5,9 52,9 41,2

34,8 42,8 22,4

32,6 34,6 32,8

66

Suður- Höfuðland borg 42,7 30 39 40 18,3 30

Önnur heimk. 18,5 37 44,5


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

5. ÞVOTTAHÚS 109a. Notarðu þér þjónustu þvottahússins? %

Nei Já

Allir

Nös

Kös

Fjarvist

Kk

Kvk

40,6 59,4

40,5 59,5

18,2 81,8

41,2 58,8

46 54

35,7 64,3

Suður- Höfuðland borg 43,9 61,9 56,1 38,1

Önnur heimk. 17,9 82,1

Suður- Höfuðland borg 54,9 50 38,7 37,5 6,4 12,5

Önnur heimk. 45,5 31,8 22,7

109b. Ef já, hve oft? %

1-2 sinnum 3-4 sinnum Oftar en 4

Allir

Nös

Kös

Fjarvist

Kk

Kvk

50,8 36,1 13,1

73,9 13 13,1

33,3 48 18,7

40 60 0

48,1 37 14,9

53 35,3 11,7

67


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

110. Finnst þér rétt að skólinn starfræki þvottahús fyrir nemendur? %

Já Nei Veit ekki

Allir

Nös

Kös

Fjarvist

Kk

Kvk

87,6 3,8 8,6

88,1 7,1 4,8

90,6 0 9,4

81,3 6,3 12,5

89,8 0 10,2

85,8 7,1 7,1

Suður- Höfuðland borg 82,5 90,5 5,3 4,8 12,3 4,8

111.Hvað finnst þér um opnunartíma þvottahússins? % Hentar vel Hentar illa Veit ekki

54,7 10,4 34,9

Hentar illa. Hvers vegna? þyrfti að vera sveigjanlegri = 1 ætti alltaf að vera opið = 1 mætti vera opið í kaffítíma = 1 opna fyrr á morgnana = 5 ekki bara opið í matartíma = 1 oft valgreinar þegar á að sækja þvottinn = 1

68

Önnur heimk. 96,3 0 3,7


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

112. Hvernig finnst þér þjónustan / vinnubrögðin í þvottahúsinu? % Góð Ekki góð Veit ekki

47,2 20,8 32,1

Ekki nógu góð. Að hvaða leyti? þvottur skemmist = 5 þvottur hleypur í þurrkara = 1 þvottur týnist = 12 starfsfólk fúlt = 3 ekki hlustað á óskir = 1 blautur þvottur = 1 bara sumir fá týndan þvott bættan = 1

113. Hvernig finnst þér viðmót starfsmanna þvottahússins? % Gott Misjafnt Slæmt Veit ekki

33 34,9 3,8 28,3

69


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

Slæmt. Hvernig? ein slæm = 1 ein í fýlu = 1 ein fín = 1 sumar dónalegar = 1

114. Finnst þér eðlilegt að allir greiði grunngjald í þvottahúsinu? %

Já Nei Veit ekki

Allir

Notendur

35,5 43,9 20,6

52,3 30,2 17,5

Ekki notendur 11,6 65,1 23,3

70


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

6. SKRIFSTOFA OG ÖNNUR ÞJÓNUSTA 115. Veistu hvert verksvið þessara starfsmanna er? % Skólameistara Aðst.skólam. Námsráðgjafa Umsj.kennara Ritara Gjaldkera

81,3 75,7 85 73,2 72,9 81,1

116. Hve oft á önn leitarðu til þessara starfsmanna? %

Aldrei 1-4 sinnum Oftar en 4

Skólameistara 38,1 42,8 19,1

Aðst.skólam. 44,8 42,9 12,3

Námsráðgjafa 64,4 29,8 5,8

71

Umsj.kennara 52,4 23,3 24,3

Ritara

Gjaldkera

15,5 19,4 65,1

60 30,5 9,5


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

117. Hve oft á önn hafa þessir starfsmenn beint samband við þig? %

Aldrei 1-4 sinnum Oftar en 4

SkólameistarI 51,4 37,1 11,5

Aðst.skólam. 80 17,2 2,8

NámsráðgjafI 76,9 18,2 4,9

Umsj.kennarI 60,4 21,8 17,8

RitarI

GjaldkerI

87,3 8,9 3,8

96,2 1,9 1,9

118. Hvernig finnst þér viðmót og þjónusta þessarar starfsmanna ef þú þarft að leita til þeirra? %

Gott Misjafnt Slæmt Veit ekki

Skólameistara 41,7 26,2 15,5 16,5

Aðst.skólam. 36,9 27,2 11,7 24,3

Námsráðgjafa 45,1 18,6 4,9 31,4

72

Umsj.kennara 57,8 15,7 0 26,5

Ritara 51,5 29,1 2,9 16,5

Gjaldkera 31,7 12,7 2 53,9


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

119. Hvernig finnst þér að ná í þessa starfsmenn ef þú þarft að leita til þeirra? %

Auðvelt Misjafnt Erfitt Veit ekki

Skólameistara 18,3 49 12,5 20,2

Aðst.skólam. 25 40,4 3,8 30,8

Námsráðgjafa 23,3 32 4,9 39,8

Umsj.kennara 41,7 24,3 1,9 32

Ritara 17,3 42,3 22,1 18,3

Gjaldkera 17,5 25,2 6,8 50,5

120. Finnst þér vanta einhverja þjónustu við skólann? % Nei Já

69,1 30,9

Já. Hverja? spænsku = 1 lan = 1 trommusett = 1 meira félagslíf = 1 betri ofna = 2 goskæla = 1 sálfræðing = 3 hjúkrunarfræðing = 1 tölvur til að komast á netið = 2 félagsfræðibraut = 1

73


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

aðstoð við heimanám = 1 virða vilja nemenda = 2 betri stóla = 1 augnskanni í stað korta í mötuneyti = 1 hálft fæði = 2 meira samband við nemendur = 1 mjólk með matnum = 2 vatnshana = 1 upplýsingar um háskóla erlendis = 1

121. Hvernig finnst þér aðgengi að upplýsingum frá stjórnendum skólans? % Gott Ekki gott Veit ekki

31,1 8,5 60,4

Ekki gott. Hvað er að? vantar fjármálauppl. (verð alltaf að hækka) = 3 uppl. komast ekki til skila = 1 ekki nóg flæði = 1 sé aldrei neinar uppl. = 1 lítil og leiðinleg blöð á töflu = 1 samræma uppl. betur = 1

122. Hve oft á mánuði skoðarðu heimasíðu skólans? % Aldrei 1 sinni 2-8 sinnum Oftar en 8

23,1 26 39,4 11,5

74


Könnun á aðbúnaði nemenda í ML 2003-2004

123. Hve oft á mánuði skoðarðu tilkynningatöflu skólans? % 0-8 sinnum 10-20 sinnum Oftar en 20

10,5 56,2 33,3

75

Skýrsla um könnun á aðbúnaði og aðstöðu nemenda í ML, samantekt vor 2005