Page 1

markhรถnnun ehf


LÍFRÆNT

25% AFSLÁTTUR

VÖRULÍNA OKKAR ER VOTTUÐ LÍFRÆN OG VEGAN OG FÆRIR ÞÉR ÚRVAL NÆRINGARRÍKS OFURFÆÐIS. NÝTING NÆRINGAREFNA ER HÁMÖRKUÐ OG MÆTIR KRÖFUM UM NÚTÍMA ÞÆGINDI EN ÁVALLT MEÐ VERND NÁTTÚRUNNAR AÐ LEIÐARLJÓSI. CHIA FRÆ 300 G Chia fræ eru talin hafa verið ein af uppistöðum mataræðis Aztekanna en hafa á síðustu árum orðið sífellt vinsælla hráefni meðal heilsumeðvitaðra Vesturlandabúa. Fræin innihalda ríkulegt magn af omega-3 og omega-6 fitusýrum í heilnæmu hlutfalli. Auk þess eru þau uppfull af vítamínum, steinefnum og amínósýrum.

MACADUFT 300 G Úr sætri maca rótinni er unnið handhægt duft sem gefur bæði næringu og ljúffengt bragð í ýmiss konar rétti. Duftið er mjög ríkt af vítamínum og steinefnum og inniheldur 10% prótein. Macad. er frábært í þeytinga, hrákökur og búðinga.

2.798

1.499

2.099 kr ACAIBERJADUFT 125 G Acai berin eru ljúffeng og sannkallaðar næringarbombur. Þau hafa rutt sér til rúms síðustu ár sem ein vinsælasta heilsufæða vesturlanda og er afar vinsælt að nota þau í drykki og grauta. Acai duft frá Rainforest Foods er frostþurrkað með það að markmiði að viðhalda sem hæstu næringargildi og bragðgæðum.

3.699

2.774 kr

HRÁKAKÓ 250 G Hrákakóið frá Rainforest Foods er lífrænt, lítið unnið, óristað og uppfullt af heilnæmri og mikilvægri næringu. Hrákakó inniheldur t.a.m. mikið af kalki og járni ásamt fjölda annarra steinefna, vítamína, hollra fitusýra og flavoníða. Það er því næringarríkara en hefðbundið bökunarkakó.

1.299

1.124 kr BYGGGRASSDUFT 200 G Bygg var hluti af fæðu víkinganna og þykir enn í dag kjarngóð og næringarrík fæða. Úr grasi byggsins fást ógrynnin öll af vítamínum og steinefnum, m.a. kalki, magnesíum, fólínsýru og járni. Hér fæst frostþurrkað og malað bygggrasið í handhægum umbúðum svo auðvelt er að bæta þessari frábæru næringu við hvaða drykk eða morgungraut sem hugurinn girnist.

2.239

1.679 kr

974 kr KAKÓNIBBUR 300 G Kakóbaunirnar eru handtíndar í Perú, brotnar niður og látnar gerjast. Þannig dregur á náttúrulegan hátt úr römmu bragði kakóbaunanna. Þær eru svo hreinsaðar og þurrkaðar af kostgæfni svo afurðin haldi sem hæstu næringargildi enda eru kakónibbur sérlega ríkar af andoxunarefnum og frábærar sem viðbót í þeytinga, grauta eða bakstur.

1.034 kr

HVEITIGRAS DUFT 200 G

SPIRÚLÍNUDUFT 200 G

KLÓRELLADUFT 200 G

Hveitigrasduft er þurrkað og malað með aðferðum sem tryggja sem hæst næringargildi í hverjum poka. Það inniheldur hágæða prótein og fjöldan allan af vítamínum, þ.á.m. hið dýrmæta K-vítamín. Margir hafa dásamað áhrif þess að neyta nýpressaðs hveitigrassafa á hverjum degi en ef þú hefur ekki tök á því er hægðarleikur að bæta teskeið af hveitigrasdufti í vatn eða aðra drykki og innbyrða þannig þessa náttúrulegu næringarbombu.

Spirulína er einnig næringarríkur þörungur sem hefur verið vel þekktur sem heilsubætandi hráefni um áratugaskeið. Próteininnihald spirulínu er á bilinu 60-70% og hún inniheldur jafnframt ótal ensím, plöntunæringarefni, andoxunarefni, vítamín og steinefni, auk omega-3 og omega-6 fitusýranna. Gott er að nota spirulínu til skiptis á við klórellu eða nota báðar tegundir saman.

Klórella er blágrænn þörungur sem þekktur er fyrir næringarþéttni sína. Í þessum þörungi má finna mikið af þeirri næringu sem mannslíkaminn þarfnast auk þess sem klórellan inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Duftið inniheldur 59 gr af próteini í hverjum 100 gr og færir líkamanum joð, D-vítamín og B12-vítamín sem annars er vandfundið í jurtaríkinu. Til að auka enn frekar upptöku næringarinnar hafa frumveggir klórellunnar verið rofnir við gerð duftsins.

2

2.299

1.724 kr

1.499

1.124 kr

1.379

1.999

1.499 kr


iskuna v m a s g o aukana l ð g a GÓÐAR r b A R r A i B r I y K f K t E got R ERU A N R U R Ö V INA! Ð K R R Ö A J M R A I L R G Y ÄN LÍKA F R U D L E H , G I FYRIR Þ

AFSLÁTTUR

IC ECOLAB RD

EL

25%

NO

markhönnun ehf

ÄNGLAMARK Matvara Öll matvara frá Anglamark er lífrænt vottuð og sérvalin til að tryggja gott bragð og gæði framleiðslunnar


Endurnærðu líkamann LÍFRÆNT

með Biotta wellness week

FLJÓTANDI MAGNESÍUM FRÁ FLORADIX.

ÞREYTT Á AÐ VERA ÞREYTT? Járnskortur getur verið ein ástæðan. Floradix hjálpar þér að viðhalda góðri heilsu og heilbrigði.

Unnið úr lífrænum jurtum, engin aukaefni ! 4


LÍFRÆNT

NÝTT FRÁ HIMNESKRI HOLLUSTU

5


Dásamlegur sætkartöflu-réttur með svörtum baunum, kasjúhnetusósu og avokado Þessi ljúffengi réttur á eftir að koma þér á óvart! #vegan #glútenlaust

LÍFRÆNT

Innihald: • 4 stk meðalstórar sætar kartöflur • 1/2 tsk svartur pipar • 1/2 meðalstór rauðlaukur, sneiddur fínt • 1 1/2 tsk lífræn cousine kókosolía frá Biona • 2 geirar af hvítlauk • 1/2 tsk turmerik, lífrænt frá Sonnentor • 1/4 tsk kúmen • 1/4 tsk chilli duft • 1/2 tsk sjávarsalt • 1 dós af svörtum baunum frá Biona Aðferð: Hitið ofninn í 180*. Leggið kartöflurnar á bökunarplötu og bakið í um klukkutíma, eða þar til þær eru mjúkar í gegn. Hitið kókosolíu á pönnu á meðalhita, bætið við lauk og hvítlauk. Steikið þar til laukurinn er orðinn glær. Bætið við öllum kryddum og eldið í um tvær mínútur, setjið svörtu baunirnar út í pönnuna og hrærið þar til baunirnar eru heitar í gegn. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar, leyfið þeim að kólna. Skiptið svo í tvennt og maukið innihaldið. Dreifið svo blöndinni jafnt yfir ásamt fersku avocado og kóríander. - Njótið!

#sykurlaust #glútenlaust Kasjúhnetusósa: • 250g kasjúhnetur - kasjúhneturnar eru lagðar í bleyti í um 2klst og svo settar í mixarann. Mixið þar til maukið er orðið mjúkt og slétt. • 1 geiri af hvítlauk • 1 tsk af sítrónusafa • 1 tsk ger (Doves yeast) • vatn eftir þörf, passið að sósan verði ekki of þunn. setjið svo smá skvettu af lífrænu eplaediki frá Biona ásamt salt og pipar.

Hummus sem bætir og kætir

Aðferð: Leggið baunir í bleyti yfir nótt. Hitið ofn í 150gráður. Hellið Innihald: vatni af og skolið baunir, setjið í pott og sjóðið með smá salti í • 2 tsk sjávarsalt • 0,75g kjúklingabaunir • safi úr 1/4 sítrónu 1klst. Hellið vatni af baunum, skolið með köldu vatni og látið • 1 hvítlauksrif og graskersfræ • 3 msk tahini frá Biona • 1dl ólífuolía frá Biona leka af. Setjið baunirnar í blandara ásamt öðrum hráefnum og mixið í 2 mínútur, bætið við c.a. 1/3dl vatni. Saxið hvítlauk og steikið með smá olíu. Bætið svo hunangi við og tamari sósu og hrærið vel saman, hellið yfir hummusinn. Berið fram með frækexi og fersku grænmeti.

6


LÍFRÆNT

25% AFSLÁTTUR


LÍFRÆNT

allt um baunir Þurrkaðar baunir:

1. 2. 3. 4.

5. 6. 7. 8. 9.

Yfirfarið vel baunirnar og fjarlægið skemmdar baunir sem gætu leynst inn á milli. Skolið baunirnar vel áður en þær eru lagðar í bleyti, þurrkaðar baunir þurfa að liggja í bleyti í 10 til 20 tíma áður en þær eru soðnar. Suðutími fer svo eftir uppskriftum. Linsur þurfa ekki að liggja í bleyti. Fyrir einn hluta af baunum þarf 3-4 hluta af vatni. Baunir drekka í sig mikinn vökva og auka rúmmál sitt rúmlega tvöfalt við matreiðslu. Látið suðuna koma upp og sjóðið við vægan hita í þann tíma sem tilgreindur er aftan á pokanum. Fleytið froðuna af sem myndast við suðuna af og til á suðutímanum. Gætið þess að fullsjóða ekki baunir sem nota á t.d. í pottrétti svo þær fari ekki í mauk við áframhaldandi matargerð. Sniðugt er að leggja í bleyti og sjóða stóran skammt af baunum og frysta í litlum einingum. Soðnar baunir geymast í 3-4 daga í kæliskáp.

LINSUBAUNIR: Til eru margar tegundir af linsubaunum. Linsur skiptast aðallega í tvo megin flokka; stórar flatar (drapp, græn eða brúnleitar á litin) og litlar linsur (rauðar, gular og grænar). Linsubaunir henta vel í súpur, salöt og pottrétti. linsusalat meÐ sÓlÞurrkuÐum tÓmÖtum og ÆtisÞistlum

Tilbúnar soðnar baunir: 1. 2.

8

Niðursoðnar lífrænar baunir má nota á sama hátt og þurrkaðar baunir. Þegar tími er lítill þá henta tilbúnar baunir frábærlega vel, og gott að vita til þess að til eru niðursoðnar baunir sem eru jafn hollar og þurrkaðar baunir.

- 170g Puy linsur, lífrænar þurrkaðar frá Sólgæti - 80g sólþurrkaðir tómatar í kryddlegi - 80g ætisþistlar marineraðir í olíu - 1/2 dl Balsamic edik, lífrænt frá Biona - 4 tsk af lífrænni ólífuolíu frá Biona - 1 tsk hvítlaukur smátt skorinn. - 1 tsk Herbamare jurtasalt Sjóðið linsurnar samkvæmt leiðbeiningum aftan á pokanum. Hellið vatninu svo af og kælið. Skerið sólþurrkuðu tómatana í litla bita. Skerið ætisþistlana í litla bita. Blandið ólífuolíu, ediki, hvítlauknum ásamt sólþurrkuðu tómötunum og ætisþistlunum saman við linsurnar. Þessi hentar frábærlega sem meðlæti.


LÍFRÆNT

Follow Your Heart eru 100% vegan vörur og því eggja- og mjólkurlausar

9


LÍFRÆNT

25% AFSLÁTTUR

KÓKOSMJÓLK VEGAN LÍFRÆNT

10

ÓERFÐABREYTT ÁN SOJA ÁN GLÚTENS


NÝ LÍFRÆN OG GLÚTENLAUS LÍNA Í NETTÓ Á FRÁBÆRU VERÐI!

Lífrænt & glútenfrítt www.amaizin.com

11


LÍFRÆNT

JAFNVÆGI Í HUGA OG LÍKAMA Ljúfar stundir

TVÆR NÝJAR tegundir frá Yogi Tea: White Tea, sem inniheldur fullkomna blöndu af hvítu tei, aloa vera, turmerik, lakkrísrót ásamt fleiri dásamlegum Yogi Tea kryddum. Einnig Inner Harmony sem endurspeglar þægindi, einfaldleika og jafvægi í einstakri ayurvedic blöndu með lemon balm í aðal hlutverki ásamt rooibos og kanill, svörtum pipar, róandi kamillu og basil.

w w w.yogitea .co m

12

www.facebook.com/yogitea


LÍFRÆNT

25% AFSLÁTTUR

Lífræn smurálegg fyrir heilnæmt snarl heima og að heiman

Við elskum lífrænt 13


LÍFRÆNT

FRÁBÆR MORGUNMATUR EÐA MILLIMÁL

. TILVALIÐ Í NESTIÐ . FYRIR OG EFTIR ÆFINGU . HENTAR ÖLLUM INNIHELDUR CHIA FRÆ, ÁVEXTI OG GRÆNMETI. 1200 MG AF OMEGA 3. TREFJAOG PRÓTEINRÍKT. GLÚTEINLAUST OG VEGAN. LÍFRÆNT VOTTAÐ OG ÓERFÐABREYTT.


LÍFRÆNT

LÍFRÆNT

í hvert skipti sem þú kaupir Fairtrasa merkta vöru tryggir þú þér ekki bara hágæða vöru, heldur að smábóndinn sem ræktaði hana fái sitt fyrir.

25%

u skoðað co m rasa. t r i a f . www ðas t æ r f ð ti l a meira

af öllum Fairtrasa ávöxtum og grænmeti

AFSLÁTTUR 15

15


LÍFRÆNT

CHIABÚST

. RÍKT AF ÓMEGA-3 . TREFJA- & PRÓTEINRÍKT . LÍFRÆNT VOTTAÐ . ÓERFÐABREYTT . VEGAN

16


LÍFRÆNT

25% AFSLÁTTUR

ORKUSKOT

Í AMSTRI DAGSINS 100% lífrænt vegan glútenfrítt laktósafrítt

0%

litarefni viðbættur sykur rotvarnarefni aukefni

17


18

LÍFRÆNT


LÍFRÆNT

NÁTTÚRULEGA BRAGÐGÓÐ NÝTT

LÍFRÆN

ÁN LAKTÓSA

VEGAN

Isola Bio framleiðir hágæða drykkjarvörur sem geta komið í stað mjólkur. Þær eru án laktósa, glútens eða sykurs og eru upplagðar í þeytinginn, út á grautinn, í bakstur og almenna matargerð. Einnig ljúffengar einar og sér ískaldar. 19


100% LÍFRÆNIR SAFAR ÁN ALLRA AUKAEFNA LÍFRÆNT

VEGAN

KJÖTLAUS VALKOSTUR

ÁN GLÚTENS OG OLÍU

20

VEGAN

RÍKT AF TREFJUM

ÁN KÓLESTERÓLS


LÍFRÆNT

25% AFSLÁTTUR

Nýtt í Nettó!

21


LÍFRÆNT

399 KR/STK

Glútenlaust heilkorna popp Non GMO

BOOM CHICKA KETTLE CORN SWEET/SALTY 198 GR. 22

BOOM CHICKA POPCORN SEA SALT. 136 GR.

BOOM CHICKA POPCORN BOOM CHICKA PEANUT BUTTER CHEDDAR CHEESE 128 GR. MILK CHOCOLATE.


Betra fyrir ðig

Uppgötvaðu glútenlaust brauð frá Schär Ástríða og hefð er nauðsynleg við bakstur á góðum glútenlausum brauðum sem bragðast vel og eru full af trefjum. Í 30 ár hefur Schar unnið að nýsköpun og rannsóknum með það að markmiði að bjóða neytendum upp á gott úrval af gæðavörum sem eru án glúteins, laktósa, hveitis og rotvarnarefna. Schar eru fremstir í Evrópu í glútenfríum vörum. Kíktu á www.schar.com

Best in Gluten Free

SÉRFÆÐI

AF ALLRI LÍNUNNI!

Betra brauð


Bragðgóð og ljúffeng makadamian jurtamjólk Orginal, ósæt og nú einnig latté!

NÝTT

kókosmjólk án sætuefna, lactosa og soja!

VEGAN

Veggyness

- lífrænt vottaðar

- fyrir dýrin, umhverfið og okkur sjálf -

ð Miki l úrva

25% AFSLÁTTUR

Veggyness stendur fyrir lífræna og umhverfisvæna stefnu. Veggyness er gæðavara, eingöngu unnin úr lífrænum hráefnum úr jurtaríkinu og því fullkomlega VEGAN. Verði ykkur að góðu ! 24


SÉRFÆÐI

Hollir og próteinríkir grænmetisréttir frá Findus

20% AFSLÁTTUR

25


SÉRFÆÐI

25% AFSLÁTTUR

26


SÉRFÆÐI

Við kynnum nýjan próteinhristing! Inniheldur allt það besta úr ofurfæðu eins og baobab, chiafræjum, hörfræjum, hýðishrísgrjónum, þörungum, basiliku, guava laufum og kókos svo eitthvað sé nefnt. Hreint prótein, hágæða kolvetni, góð fita, vítamín, steinefni, trefjar, ensím og góðir gerlar – allt saman komið í þessum glútenlausa vegan próteinhristing, Illumni8.

Færri Kaloríur

MEIRI NÆRING og bragðast frábærlega

25% AFSLÁTTUR

LÁTTU HEILSUNA BLÓMSTRA MEÐ ÖFLUGUM NÆRINGAREFNUM


SÉRFÆÐI

25% AFSLÁTTUR

GRÆNMETISSMYRJURNAR FRÁ ALLOS ERU TILVALDAR Á BRAUÐ, SEM DÝFUR OG SEM GRUNNUR AÐ DRESSINGUM EÐA LJÚFFENGUM GRÆNMETISRÉTTUM.


5

ÐÁ

TILBÚI

TUM

BAEtiÐ út í 120 ml af soÐnu vatni

SÉRFÆÐI

Fljótlegt, hollt og bragÐgott! HrAEriÐ saman

TilbúiÐ Á 5 mínútuM

ífrAEnir Vegan rétt ir Ljúffengir l

! T T Ý N

29


SÉRFÆÐI

Glúteinlaust bananabrauð 1 b kókóshveiti 3 þroskaðir stórir bananar 6 msk kókósolía 1/3 b hunang/hlynsíróp 1-2 tsk vanilluduft/dropar 1/2 tsk matarsódi 1/4 tsk sjávarsalt 1 tsk kanill 4 stór egg

Hitið ofn í 170°C og smyrjið brauðform með kókósolíu. Stappið banana og blandið saman hunangi, kókósolíu, vanillu og eggjum. Í annarri skál, blandið saman þurrefnum kókós­ hveiti, matarsóda, salti og kanil. Blandið þurrefnum og blautefnum saman og hrærið vel. Hellið deiginu í brauðform og bakið í 35­40 mín eða þar til gullinbrúnt.

próteinstykki heldur þér gangandi

30

glútenlaust - vegan

25% AFSLÁTTUR


SÉRFÆÐI

25% AFSLÁTTUR

Nýtt

31


GRÆNKERA SKYNDIRÉTTIR SÉRFÆÐI

Bragðgóð og ljúffeng makadamian jurtamjólk Orginal, ósæt og nú einnig latté!

25%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25%

QUORN FARS - 300 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK

472 KR/PK

AFSLÁTTUR

QUORN FILETER - 312 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK

472 KR/PK

25% AFSLÁTTUR

QUORN NUGGETS - 280 G VERÐ ÁÐUR: 699 KR/PK

QUORN BITAR - 300 G VERÐ ÁÐUR: 629 KR/PK

524 KR/PK

472 KR/PK

25%

25% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

NUTANA FALAFEL - 285 G VERÐ ÁÐUR: 439 KR/PK

329 KR/PK

25% AFSLÁTTUR

DALOON NACHOBUFF - 380 G VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK

374 KR/PK

25% AFSLÁTTUR

DALOON GRÆNMETISBUFF - 380 G VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK

374 KR/PK 32

DALOON CROQUETTE - 380 G MEATFREE M/SPINAT VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK

374 KR/PK


20%

NÝTT

kókosmjólk án sætuefna, lactosa og soja!

25% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Meritene® Engergis™

VÍTAMÍN- OG STEINEFNARÍKUR PRÓTEINDRYKKUR Í Meritene Energis eru 19 vítamín og steinefni. Meritene Energis er auðugt af B2, B6 og B12 vítamínum sem draga úr þreytu og magnleysi. Þessi næringarríki drykkur er einnig auðugur að hágæðaprótíni sem kemur að góðu notum til að auka og halda við vöðvavefjum líkamans.

MERITENE PRÓTEINDRYKKIR ERU GÓÐUR KOSTUR ÞEGAR FÓLK:

Notkun

• er að ná sér eftir veikindi eða áföll • finnur til þreytu og magnleysis • glímir við næringar- eða vítamínskort • hefur slæma matarlyst • þarf að vinna gegn þyngdartapi

Skammtar

Þetta er duft sem framleitt er í þremur bragðtegundum, súkkulaði, jarðarber og vanilla, sem má blanda í kalda eða flóaða mjólk (eða vatn). Mælt er með 1-2 pokum á dag og annan þeirra er tilvalið að hafa með morgunmatnum. Hrærið duftskammtinum í pokanum saman við 200 ml af kaldri eða flóaðri mjólk (eða vatni). Gott er að nota þyril eða hristara svo að duftið blandist vel og leysist betur upp í vökvanum. Meritene Engergis kemur ekki í staðinn fyrir máltíð. Hentar einungis fyrir fullorðna.


ÆFINGAR Á MEÐGÖNGU Fjóla Signý frjálsíþróttakona

KRÍLIN

Eftir að hafa ráðfært mig við sjúkraþjálfarann minn og hef æft áfram 3 - 5x í viku.

Það sem ég hef þurft að passa vegna grindarverkja er: • Engin hlaup/skokk • • mjaðmabreidd á milli hnjáa. • Halla mér ekki fram þegar ég geri framstig, heldur hreyfa mig bara upp og niður. •

Fjóla Signý

• Ef það kemur verkur á göngu þá hjálpar að taka styttri skref og spenna grindarbotnsvöðva.

Afrekskona í frjálsíþróttum og lífstílsbloggari (instagram og snapchat: fjólasigny) Þegar ég vissi að ég væri ólétt byrjaði ég strax að lesa mig til um hvernig ég mætti æfa. Þar sem ég er afreksmanneskja í frjálsum og íþróttir stór hluti af deginum að halda áfram að æfa eins og maður er vanur svo lengi sem þér líður vel. Hlusta vel á líkamann og ekkert að vera að þrjóskast. Ég hélt mínu striki eins og ég gat en var oft þreytt fyrstu 11 vikurnar og mjög óglatt fyrstu 5 mánuðina.

Mín ráð við ógleði eru: • Borða á klukkutíma fresti • Drekka engifer drykki, t.d. frá Whole Earth, bæta smá lime safa út í og klökum. • Drekka Yogi myntu og Engifer te, þessi sló vel á ógleðina hjá mér. • Borða nóg af ávöxtum • Borða strax og maður vaknar og rétt fyrir svefn. u. Ég þurfti að taka lengri og rólegri upphitun en ég var vön en svo fann ég ekki fyrir neinu. Gat keppt út innanhússtímabilið eða þar til ég var komin 16 vikur þegar ég hljóp síðasta 60m grindarhlaupið. Mér leið ótrúlega vel í líkamanum en fann fyrir því að vera ólétt. Leið eins og ég væri að hlaupa í stígvélum. 10 dögum eftir innanhússtímabilið tók ég fyrstu grindarverki, komin um 17 vikur á leið. 34

Það er óhætt að gera þolæfingar, það sem ég hef gert er t.d. að fara á skíðatæki eða synda. Þumalputtareglan er að vera ekki móðari en að maður nái að tala

25% AFSLÁTTUR


Það skiptir miklu máli að vera með eitthvað að borða stendur.

KRÍLIN

Ég fæ mér oftast: •

-

orku. • Banana • Hreina hrábari • Cocowell kókosvatn (steinefna þörf eykst á meðgöngu, ískalt kókosvatn er æðislega svalandi og inniheldur fullt af steinefnum)

• Terranova Life Drink bætiefnablanda (set skeið út í þeytinginn) • Floradix frá Salus (fljótandi járn mixtúra, járnþörfin eykst á meðgöngu). Ég hef líka bætt við mig inntöku á B-vítamíni. • Góðgerlar skipta miklu máli fyrir meltinguna og virka líka vel á ógleðina. Þeir halda meltingunni í lagi og hjálpa til við að viðhalda heilbrigðri flóru. Ég er ekki að reyna að þrjóskast neitt og geri það sem mér líður vel með. Ég er mikið að deila á snapchat og instagram undir t.d. því sem ég er að gera annarra. Þó ég geti gert ýmislegt þá þýðir það alls ekki að allar ættu að geta það, hver veit, kannski get ég ekki æft eins mikið á næstu meðgöngu eða kannski get ég jafnvel æft enn meira.

Gangi ykkur vel, kveðja, Fjóla Signý.

25% AFSLÁTTUR

Fagaðilar (læknar, ljósmæður...) mæla með því að æfa á meðgöngu. Það er gott bæði fyrir móður og barn. Fæðingin verður auðveldari, móðirin jafnar sig að öllum líkindum fyrr og barninu líður betur, oft hraustara. Til eru margar rannsóknir og greinar um að konur megi hreyfa sig vel á meðgöngu. Það skiptir miklu máli hugsa vel um sig á meðgöngu, enda hefur allt áhrif á litla ungann sem er að vaxa. Það er ekki bara mikilvægt að hreyfa sig og hvílast heldur skiptir næringin mjög miklu máli. Mikið er til af fæðubótaefnum og þá þarf að vanda valið.

25% AFSLÁTTUR

Eftirfarandi vítamín og bætiefni hef ég tekið inn: • Óléttuvítamín frá Terranova (Terranova Prenatal) • Zink frá Terranova, Zink er sérstaklega mikilvægt fyrir heilbrigðan vöxt barnsins, zink er líka gott fyrir ónæmiskerfið. 35


KRÍLIN

Mikilvægi lífrænnar fæðu fyrir barnið þitt Eindregin trú HiPP á notkun lífrænnar fæðu og sjálfbærni teygir anga sína til umhverfisverndar og verndun framtíðar barna okkar. HiPP er stærsti notandi lífræns hráfæðis á heimsvísu og hlífir þannig gífurlegum flæmum jarðvegs og grunnvatns við áhrifum tilbúins áburðar og skordýraeiturs. Með því að nota HiPP ungbarnamat

36

ertu að stuðla að því að draga úr mengun! Lífrænt ræktuð fæða inniheldur að meðaltali meira magn C-vítamíns og lífsnauðsynlegra steinefna eins og kalsíum, magnesíum, járn og króm, sem og verndandi andoxunarefna og ómega-3 fitusýra.

Hipp býður upp á fjölbreytt úrval af lífrænum, bragðgóðum og heilnæmum barnamat fyrir börn á öllum stigum aðlögunar að fastri fæðu. Allar Hipp vörurnar eru greinilega auðkenndar með aldri til að auðvelda þér að velja bestu vörurnar fyrir barnið þitt.


KRÍLIN

Lífræn vottun Allt hráefni ræktað án notkunar meindýraeiturs Sérhver HiPP lífræn uppskrift fer í gegnum 260 gæðaprófanir Framleitt úr innihaldsefnum sem vaxa náttúrulega og kitla bragðlaukana Engin erfðabreytt hráefni Framleitt úr hreinu, fersku vatni úr eigin verndaðri uppsprettu HiPP

37


KRÍLIN

100% lífrænt

hollur og bragðgóður barnamatur í hæsta gæðaflokki

20% AFSLÁTTUR

100% lífrænt Án viðbætts sykurs eða salts Án aukaefna og þykkingarefna Án E-efna og erfðabreyttra efna Án allra gerviefna 38

Ful l öll komið tæ kif við ær i


KRÍLIN

ráefni h g LIN ERU e A l V u M r E ú S t M t U á N HRÁEFN M U G E L U YNDI R M Ú T N T R Á Ö N B R Ð Ú A NNAR NNI Á EINGÖNGU U A AÐ DRAGA ÚR HÆTTU UG MI. Æ N F O R MEÐ ÞAÐ Í H É S Ð ME

Allar barnavörur frá Anglamark eru svansmerktar og unnar í samvinnu við dönsku astma- og ofnæmissamtökin.

IC ECOLAB RD

EL

25%

NO

markhönnun ehf

R U R Ö V A N R A B K R A M A L G N Ä

AFSLÁTTUR

39


HOLLUSTA

CLIPPER TE Góð jurt er gulli betri sagði einhver spekingurinn og það eru orð að sönnu því jurtir hafa svo margt að færa þegar kemur að heilsunni okkar. Það er fátt jafn notalegt og að slaka á með góðan tebolla sér við hönd á góðum degi og sötra á ljúffengu bragðgóðu jurtatei. Í hverjum tebolla má finna fjölda heilsueflandi efna sem mögulega bæta heilsu okkar til

25% AFSLÁTTUR

40

muna og er grænt te þar í fararbroddi. Grænt te braðgast ekki bara vel heldur er afar ríkt af andoxunarefnum og flavóníðum sem vernda frumur okkar gegn frumuskemmdum. Grænt te inniheldur að jafnaði helmingi minna koffín en kaffi og inniheldur þar að auki amínósýruna L-theanine sem hefur mild róandi áhrif á taugakerfið þannig að grænt te veitir okkur orkugefandi áhrif án þess að örva taugakerfið um of. Hvítt grænt te er sérstök tegund af grænu tei sem er unnin úr ungum telaufum af grænu teplöntunni og gefur létt milt frískandi bragð og inniheldur minna koffín

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

en í hefðbundnu grænu tei. Njótum þess að fá okkur góðan tebolla úr hágæða jurtate í amstri dagsins. Clipper telínan er lífræn telína sem býður upp á fjölda spennandi tegunda af jurtate úr sérvöldum jurtum. Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir BSc Facebook: Grasalaeknir.is Instagram: Asdisgrasa grasalaeknir.is

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR


HOLLUSTA

25% AFSLÁTTUR

41


HOLLUSTA

565 ml

Jógúrtbox með loki 2 pk 150 ml

798

900 ml

Grautarbox 850 ml

958

KR PK

Áður: 998 kr/pk

KR STK

Súpuskál með loki 900 ml

Áður: 1.198 kr/stk

798

KR STK

Áður: 998 kr/stk

656 ml

Súpuskál með loki 656 ml

718

Súpuskál með loki Súpuskál 565 ml með loki 565 ml KR

718 718 Áður: 898 kr/stk KRSTK STK

Áður: 898 kr/stk

KR STK

Áður: 898 kr/stk

Nestisbox 2L

958

KR STK

Áður: 1.198 kr/stk

Plastbox 6 pk

1998

KR PK

Áður: 2.498 kr/pk

Plastbox glært 1L

478

KR STK

Áður: 598 kr/stk

Hristibrúsi 700 ml

878

KR STK

Áður:1.098 kr/stk

20% AFSLÁTTUR

Eggjakökubox 271 ml

638 Þrískipt nestisbox 2L

1.598

KR STK

Áður: 1.998 kr/stk

42

KR STK

Áður: 798 kr/stk

Tvískipt morgunverðarbox 530 ml

718

KR STK

Áður: 898 kr/stk


HOLLUSTA

SKIPULAGÐUR SNÆÐINGUR ER LYKILLINN AÐ ÁRANGRI

Nestiskubbur með jógúrtboxi 2L

1.278

KR STK

Áður: 1.598 kr/stk

Trio 480 ml

958

20%

KR STK

Trio 580 ml

1.118

KR STK

Trio 700 ml

1.278

KR STK

Davina 700 ml

Hourglass 645 ml

718

KR STK

718

KR STK

Twist ‘n Sip Twist ‘n Sip 330 ml KR 460 ml STK

638

KR STK

558

AFSLÁTTUR

Salatbox með hnífapörum og sósuboxi 1.63 L

1.278

KR STK

Áður: 1.598 kr/stk

Klakabox medium

558

KR STK

Áður: 698 kr/stk

Salatbox með hnífapörum og sósuboxi 1.1 L

878

Salatbox með hnífapörum, sósuboxi og kælikubbi 1.63 L

KR STK

1758

Áður: 1.098 kr/stk

Nestisbox bento 1.65 L

1.518

KR STK

Áður:1.898 kr/stk

KR STK

Áður: 2.198 kr/stk

Snack attack box Lítið - 410 ml

558

KR STK

Áður: 698 kr/stk

snack attack box Stórt - 975 ml

1.038

KR STK

Áður: 1.298 kr/stk

43


HOLLUSTA

-20%

-20%

-20%

Ferskur lax

Ferskar laxasteikur

Laxasteikur

beinhreinsaður m/roði

beinhreinsaðar m/roði

í marineringu

1.758

KR KG

Áður: 2.198 kr/kg

2.398

2.078 KRKG

KR KG

Áður: 2.998 kr/kg

-20%

Áður: 2.598 kr/kg

-20%

Laxasteikur

Laxakurl

Reykt ýsuflök

Heitreyktar m/provencial kryddi

Heitreykt. 300 g.

beinlaus m/roði

2.398

KR KG

Áður: 2.998 kr/kg

718

-20%

2.036 KRKG

KR PK

Áður: 898 kr/pk

Áður: 2.545 kr/kg

Frábær tilboð á fiski -20%

Ýsa í öskju 2.27 kg (5 pund)

3.998

KR PK

Kræklingur

Þorskhnakkar

450 gr.

roðlausir og beinlausir

1.438

478 KRPK

KR KG

Áður: 598 kr/pk

Áður: 1.798 kr/kg

-30% Laxabitar 2pk 200 g

699

KR PK

Áður: 998 kr/pk 44

-20%

-20%

Sjávarréttir

Ýsuflök

300 gr.

Roð/beinl

623

KR PK

Áður: 779 kr/pk

1.438 KRKG

Áður: 1.798 kr/kg


-20%

Ferskt grænmetispasta

Laxasporðar Heitreyktir m/roði

2.398

KR KG

Áður: 2.998 kr/kg

-20% Íslensk fjallableikja Fersk m/roði.

2.318 KRKG

Áður: 2.898 kr/kg

Hörpudiskur 180 gr.

898 KRPK

Áður: 998 kr/pk

ÓDÝRT Í

Rauðsprettuflök með roði

878

KR KG

Áður: 1.098 kr/kg

-20%

VERÐ FRÁ:

238

KR PK 45

HOLLUSTA

-20%


46

HOLLUSTA


HOLLUSTA

Sólveig Sigurðardóttir Lífstílsbloggari og sérfræðingur í lífstílsbreytingum

NOKKRAR UPPSKRIFTIR Í BOÐI SÓLVEIGAR #LÍFSSTÍLLSÓLVEIGAR

TAMARA MÖNDLUR MEÐ CHILLÍ OG LIME slepptu óholla naslinu og fáðu þér frekar gómsætar möndlur á milli mála.

25% AFSLÁTTUR

Innihald: 1 bolli möndlur frá Sólgæti 1 tsk þurrkaðar chillí flögur 2 tsk Tamari sósa 1 lime, safi og rifinn börkur Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnum saman og hrærið vel. Best er að rífa fyrst börkinn af límónunni, skera hana svo í sundur og kreista safann úr. Dreifið möndlunum jafnt á ofnskúffu með bökunarpappír undir. Bakið á 180 gráðum í 20-30 mínútur. Möndlurnar eiga að vera gullinbrúnar.

PESTÓ MEÐ KASJÚHNETUM Þetta pestó inniheldur ekki ost. Innihald: 50 g kasjúhnetur frá Sólgæti 125 ml extra virgin ólífu olía frá Biona 30 g fersk basilika 20 g spínat 1-2 rif hvítlaukur 1/4 tsk Maldon salt 2 tsk epla edik

Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Látið hana vinna eftir smekk. Mér finnst gott að hafa pestóið vel maukað, ekki of gróft. Skellið svo í skál. Þetta pestó er gott að eiga tilbúið í ískápnum en, pestó hentar með svo mörgu. T.d kjúkling, baunum, fisk, á samlokur eða í vefjur.

25% 25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

47


Við eigum bara einn líkama HOLLUSTA

Mannslíkaminn er magnað fyrirbæri. Hann er ferðatæki okkar í gengum lífið og það mikilvægasta sem við eigum. Að mínu mati ættu allir að hlúa eins vel að skrokknum og kostur er. Við förum með bílana okkar árlega í skoðun. Allt of margir fara hins vegar ekki í læknisskoðun fyrr en veikindi hafa náð að grassera í einhvern tíma. Hvort er mikilvægara, líkaminn okkar eða bíldruslan? Að sama skapi færum við ekki að setja “drullu” ofan í bensíntankinn en samt setja ansi margir það sem kalla má “drullu” ofan í sig. Sem dæmi, skaðlegan, djúpsteiktan næringarsnauðan og bólguvaldandi skyndibita, hvað er það annað er “drulla”?

Víðir Þór Íþrótta og heilsufræðingur

25% AFSLÁTTUR

Það sem við setjum ofan í okkur skiptir höfuð máli og mikilvægt að vanda valið og velja ferskar, náttúrulegar og hreinar (sem minnst unnar) matvörur. Ég reyni eftir fremsta megni að kaupa lífræn mat- væli. Vörur með lífræna vottun eru framleiddar án allra eiturefna, s.s. án þess að nota skordýraeitur eða önnur varnarefni, að auki er ekki notaður tilbúinn áburður. Slíkar vörur eru jafnframt aldrei erfða- breyttar, borin er virðing fyrir umhverfinu og dýru-num í kring og hefur ræktunin því hefur ekki skaðleg áhrif á vistkerfið. Nettó er með mjög fjölbreytt úrval af lífrænum matvælum til viðbótar við ferskt grænmeti og ávexti. Vöndum valið, líkaminn okkar á það besta skilið og lífræn matvæli er eitt það besta sem við getum boðið líkamanum upp á.

Sólgæti býður upp á breiða lífræna línu af hnetum, berjum, fræum og ýmsum öðrum vörum sem henta bæði í bakstur sem og eldamennskuna. Þessi vörulína hentar mér mjög vel og í einstöku uppáhaldi er hnetublandan og mórberin. Biotta drykkirnir eru lífrænir og framleiddir eftir ströngum stöðlum og miklu eftirliti. Frábært úrval af Biotta drykkjum fæst í Nettó, t.d. grænmetissafar, trönuberjasafi, gulrótarsafi, mangósafi og svo mætti lengi telja. 48

Heilsukveðja, Víðir Þór Íþrótta og heilsufræðingur

Dæmigerður morgunverður hjá mér er t.d. lífrænt glútenfrítt hrökkbrauð frá Amisa með ljúffengu Biona hnetusmjöri ásamt Biotta breakfast drykk. Mér finnst líka gott að eiga blöndu af hnetum og ávöxtum frá Sólgæti, það gefur mér extra orku og næringu fyrir góða byrjun á góðum góðum degi.


AFSLÁTTUR

GREEN ORIGINS “OFURFÆÐA” 100% HREINAR VÖRUR ÁN ALLRA FYLLI- OG AUKAEFNA.

LUCUMA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK

HAMPPRÓTEIN 200 G VERÐ ÁÐUR: 999 KR KR/PK

749

BAOBAB DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.799 KR KR/PK

1.349

899

BEE POLLEN 125 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR KR/PK

899

MORINGA DUFT 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.499 KR KR/PK

BLÁBERJADUFT 75 G VERÐ ÁÐUR: 1.999 KR KR/PK

1.499

1.124

KAKÓSMJÖR 150 G VERÐ ÁÐUR: 1.199 KR/PK

899

NÁTTÚRULEG, LÍFRÆN FÆÐUBÓT FRAMLEIDD EFTIR HÆSTU LÍFRÆNU GÆÐASTÖÐLUM. VIÐ BJÓÐUM EINUNGIS ÞAÐ BEST ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ

49

HOLLUSTA

25%


DAGUR Í LÍFI RÖGGU NAGLA Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi? Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt komin á fætur milli 6 og 6:30. Stundum fyrr ef það er mjög annasamur vinnudagur framundan en ég vinn sem sálfræðingur í Kaupmannahöfn þar sem ég er með mína eigin stofu, sem og fjarsálfræðiviðtöl í gegnum netið. MORGUNMATUR Morgunmaturinn minn er alltaf eins. Obama var eitt sinn spurður af hverju hann væri alltaf í bláum jakkafötum. Hann svaraði að þá þyrfti hann að taka einni ákvörðun færra yfir daginn. Það er sama með mig og morgunmatinn. Það er alltaf haframjöl og egg. En í allskonar varíasjónum enda er haframjöl eins

50

og auður strigi málarans sem getur breyst í allra kvikinda líki. Bakaður grautur. Kaldur grautur. Grautartriffli. Næturgrautur með chia fræjum. Heitur grautur á gamla móðinn. Svo toppa ég grautinn alltaf með ávöxtum og hnetu-, kókoshnetu- eða möndlusmjöri. Hnetusmjörið frá Himneskri hollustu er í miklu uppáhaldi, bæði gróft og fínt. Monki kasjúhnetusmjörið er algjör dýrð en það sem tryllir bragðlaukana er hvíta möndlusmjörið þeirra. Það er eins og fljótandi marsipan og ég gæti alveg klárað heila dollu í einu vetfangi ef matargatið fengi að leika lausum hala. Svo hef ég mig til fyrir æfingu og ca. 20 mínútum fyrir æfingu fæ ég mér Amino Power Pre-Workout frá NOW.

HVERNIG ÆFI ÉG? Biggi þjálfarinn minn er guðsgjöf til mannkyns og sendir mér æfingar. Alltaf ótrúlega skemmtilegar, krefjandi en yfirstíganlegar. Við hlustum líka mikið á líkamann og förum eftir orkunni. Suma daga er ég eins og Duracell kanínan og til í blóðuga lófa, súrefniskút og kalk uppá bak. Í fósturstelllinguna á eftir að sjúga puttann. En suma daga er ég þreytt, stressuð og orkulítil og þá verð ég lítil í mér og vil bara rólegri æfingar sem eru samt alltaf krefjandi. Mínar æfingar eru sambland af Crossfit, ólympískum lyftingum í bland við hefðbundnar styrktaræfingar. Svo finnst mér rosa gaman að taka stutta en snarpa hlaupaspretti þar sem ég keyri mig alveg út í stuttan tíma og hleyp eða labba á rólegra tempói inn á milli. Athyglisbresturinn minn hreinlega leyfir ekki langar vegalengdir því ég verð svo pirruð að vera föst í einu verkefni í langan


tíma. Ég hef til dæmis aldrei á ævinni hlaupið lengra en 10 kílómetra.

HÁDEGIS- OG KVÖLDMATUR Hádegis- og kvöldmatur er alltaf samsettur úr prótíni, kolvetnum, fitu og haug af grænmeti og salati. Það er alltaf eitthvað kjöt/fiskur/kjúklingur eða baunir þegar ég reyni að minnka kjötneyslu sem mætti ganga betur. Flókin kolvetni úr kartöflum, sætum kartöflum, rótargrænmeti, hrísgrjónum, cous cous eða byggi. Ég elska hrísgrjónablönduna frá Himneskri hollustu með brúnum og villtum grjónum. Út í hrísgrjónin hræri ég oft ristaðar baunir frá Food doctor. Fita getur verið olía út á salatið, gvakamólí úr avókadó eða satay sósu úr Monki hnetusmjöri, muldar hnetur/fræ yfir salat eða hrísgrjón. Fræblandan frá Himneskri hollustu er dásamleg.

BÆTIEFNI Bætiefnin sem ég nota eru EVE fjölvítamín frá Now, járn, B12, góðgerlar, C-vítamín, Liquid multi, Dairy digest og D3 vítamíndropar.

B12 er ekki búið til í líkamanum. Við þurfum að fá það úr dýraafurðum eða bætiefnum. Líkaminn geymir það ekki svo við þurfum að taka það reglulega. Ég nota Ultra B12 í vökvaformi frá NOW og læt það liggja undir tungunni í 30-60 sekúndur. JÁRN Ég hef tilhneigingu til að vera járnlítil og tek því járntöflur eða járnmixtúru frá NOW daglega. C-VÍTAMÍN Mikilvægt er að taka C-vítamín samhliða járni til að hámarka upptöku járnsins. DAIRY DIGEST Ég tek alltaf Dairy digest með máltíð sem inniheldur mjólkurvörur því ég er smá viðkvæm fyrir sumum mjólkurvörum. En ef ég dúndra einni svona lufsu í mig er mallinn til friðs.

D3 VÍTAMÍN D3 vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið og styrk og heilsu beina. Sem betur fer er slatti af sól í Danmörku yfir sumartímann svo þá tek ég ekki D-vítamín, en yfir grámyglaðan veturinn dúndra ég í mig NOW D-vítamíndropum. KALK OG MAGNESÍUM Fyrir svefn hendi ég síðan í mig 2-3 magnesíum til að fá dýpri svefn og hámarka endurheimt í vöðvum yfir nóttina. Ég nota Calcium og Magnesium frá NOW til að fá líka kalk sem er svo mikilvægt fyrir okkur kvensurnar. Þegar farið er á fætur með blaðburðardrengjunum er ólympísk þreyta yfirleitt mætt á svæðið uppúr kl 21 og ég er mjög stolt af sjálfri mér að vera komin uppí bælið fyrir kl. 22 með bók að lesa. Ragga Nagli veitir sálfræðilega mataræðisráðgjöf í gegnum netið. Engin boð og bönn eða reglur og refsingar. Heldur heilbrigt samband við mat með jafnvægi, fjölbreytni og hófsemi að leiðarljósi. Nánari upplýsingar á www.ragganagli.com

GÓÐGERLAR Góðgerlarnir byggja upp öfluga og heilbrigða þarmaflóru sem skiptir miklu máli. Þeir bæta meltingu, draga úr fæðuofnæmi, efla ónæmiskerfið og ákvarða hvernig líkaminn nýtir fæðuna sem við snæðum. FJÖLVÍTAMÍN Ég tek NOW Eve fjölvítamín eða Liquid multi sem minnir mig á Sana Sól í gamla daga og fortíðarþráin hríslast niður hryggjarsúluna þegar það rennur niður vélindað.

51

HOLLUSTA

EFTIR ÆFINGU Eftir æfingu fæ ég mér alltaf bæði kolvetni og prótín til að hefja prótínmyndun í vöðvunum sem fyrst og koma af stað viðgerðarferlinu. Nýbakað brauð eða bolla með osti og sultu verður oftast fyrir valinu og auðvitað minn heimsfrægi, hnausþykki prótínsjeik úr NOW Casein prótíndufti. En út í hann fer 1 skófla Casein, 1 tsk xanthan gum (þykkingarefni). French vanilla dropar frá Now og haugur af spínati, sellerístilkum og toppkáli (fæst í Nettó).

B12 Algjör lífsnauðsyn fyrir mig. Ég upplifði mikla ofþjálfun og streitueinkenni fyrir tveimur árum og skildi ekki hvað var að gerast. Æfingar á hárri ákefð spæna nefnilega upp birgðirnar af B12 í líkamanum og um leið og ég fór að dúndra því í mig í stórum skömmtum þá kom orkan til baka af fullum krafti.


HOLLUSTA

SYKURLAUS TERIYAKI KJÚKLINGASPJÓT MEÐ SATAY SÓSU RÖGGU NAGLA KJÚKLINGASPJÓT 300g kjúklingabringur 1 lime (notið safann og börkinn) 2 tsk sojasósa 2 tsk Sweet Like Syrup sykurlaust síróp frá Good Good 1 hvítlauksrif (marið) 1. Skerið kjúklingabringurnar í strimla. 2. Setjið kjúkling, lime, sojasósu og hvítlauk saman í plastpoka og láta marinerast í kæli, helst yfir nótt. 3. Þræðið kjúklingastrimlana upp á spjót

SNICKERS BITAR RÖGGU NAGLA

sem hafa legið í bleyti í a.m.k 20 mínútur. 4. Grillið kjúklingaspjótin eða bakið í ofni á 200°c. SATAY SÓSA 1 dl hnetusmjör frá Himneskri hollustu 1 dl létt kókosmjólk (úr dós) 1 lime/sítróna (notið safann) 1 hvítlauksrif (marið) 2 tsk sweet chilli sósa eða Sweet Like Syrup sykurlaust síróp frá Good Good 2 tsk soja sósa Með þessum rétti er dásamlegt að bera fram salat og brún hrísgrjón með ristuðum baunum frá Food Doctor. Uppáhalds salatið mitt er með romaine káli, fínt skornu rauðkáli, papriku, bláberjum, létt fetaosti, ristuðum furuhnetum og sólþurrkuðum tómötum.

vel í kæli. En það er algjört ómerkilegt aukaatriði því það tekur viljastyrk nashyrnings í makaleit að graðga þeim ekki öllum í smettið á einu bretti. Pringles missir tignarlegt slagorð sitt … einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt. SYKURLAUSIR SNICKERS BITAR 150g döðlur frá Himneskri hollustu 100g salthnetur frá Monki 3 msk gróft hnetusmjör frá Himneskri hollustu 1 msk erythritol frá NOW 4-7 dropar karamellu Better Stevia frá NOW 60g sykurlaust súkkulaði 1 msk kókosolía frá Himneskri hollustu

Hverjum finnst ekki Snickers gott? Þeir sem segja eitthvað annað eru að ljúga blákalt. En hið hefðbundna Snickers úr sjoppunni á Grandanum er stútfullt af sykri, aukaefnum og mettaðri fitu. Þessir sykurlausu bitar innihalda hinsvegar einungis náttúrulegt stöff og gleðja því bæði líkama og sál. Þeir eru tilbúnir á núlltveimur og geymast

52

1. Saxið döðlurnar smátt. Hér er gott að nota míní blandara eða hakkavél. Ef döðlurnar eru mjög þurrar er gott að leggja þær í bleyti í nokkrar mínútur svo það verði auðveldara að saxa þær niður. 2. Bætið salthnetum, hnetusmjöri og erythritoli saman við döðlurnar og

blandið þar til deig myndast. Það má alveg vera dálítið gróft. 3. Skúbbið þá gumsinu í lítið brauðform klætt með plastfilmu svo það sé auðveldara að ná því upp seinna meir. Setjið í kæli. 4. Á meðan gumsið kælir sig niður bræðum við súkkulaðið, karamelludropana og kókosolíuna saman yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni. 5. Hellið súkkulaðinu yfir hnetumassann. 6. Þegar súkkulaðið er storknað geturðu skorið gleðina í stykki og „Vessgú“… þú ert kominn með sykurlaust og gordjöss Snickers. Ragga Nagli heldur matreiðslunámskeið í samstarfi við Nettó og Icepharma þar sem fólk lærir að útbúa hollar en gómsætar máltíðir og sætmeti. Skráning og frekari upplýsingar á www.ragganagli.com.


NÝJAR UMBÚÐIR SAMA BRAGÐ

HOLLUSTA

FULLT AF BRAGÐI

EKKI SYKRI NÁTTÚRULEG SÆTUEFNI AÐEINS 5 HITAEININGAR KOFFÍN ÚR GRÆNU TEI

SVALAÐU ÞORSTANUM MEÐ GÓÐRI SAMVISKU.

53


HOLLUSTA

Súrdeigs rúghrökkbrauð! Mjúkt bragð. stökkt hrökkbrauð. Fullkomið jafnvægi.

15% AFSLÁTTUR

Glænýjar umbúðir! 54


HOLLUSTA

Taktu inn góðgerla ef þú finnur fyrir eftirfarandi einkennum

Síþreytu . Uppþembu . Meltingartruflunum . Sveppasýkingu . Candida . Kláða á kynfærum . Niðurgangi . Harðlífi . Magakrampa . Bakflæði . Fæðuóþoli . Exemi . Háu kólesteróli . Vægri matareitrun . Skertu ónæmiskerfi eftir langvarandi flensu . Gott að taka samhliða sýklalyfjakúr

HVAÐA TEGUND HENTAR ÞÉR BEST? Gr8- Dophilus

Átta mismunandi vinveittir góðgerlar sem efla og styðja við heilbrigða meltingarflóru. Styrkja ónæmiskerfið. Innihalda prebiotics (FOS), sem næra góðu bakteríurnar sem eru fyrir í þörmunum. Hylkin eru húðuð og opnast því í þörmunum. Þau þurfa ekki kælingu og eru því hentug í ferðalagið eða veskið. VEGAN

Probiotic Defence

Þrettán mismunandi vinveittir góðgerlar í bland við græna fæðu sem styðja við heilbrigða þamaflóru. Innihalda einnig prebiotics (FOS), sem hafa það hlutverk að næra góðu bakteríurnar sem eru fyrir í þörmunum. VEGAN

Probiotic - 10 (25 Billion – 50 Billion – 100 Billion)

Tíu mismunandi vinveittir góðgerlar í miklum styrkleika sem styðja við heilbrigða þarmaflóru. Henta dagsdaglega og þeim sem þjást af meltingarvandamálum eins og niðurgangi og sveppasýkingu, Candida og bakflæði. Veldu styrkleika eftir því hversu lengi vandamálið hefur varað. VEGAN

Clinical GI Probiotic

Níu mismunandi vinveittir góðgerlar sem eru sérstaklega öflugir fyrir meltingarveginn og til að minnka uppþembu. Styður við heilbrigða meltingarflóru. Þarf ekki kælingu og því hentugur í ferðalagið eða veskið. Hentugt fyrir 50+. VEGAN

55


56

HOLLUSTA


HOLLUSTA

25% AFSLÁTTUR

57


HOLLUSTA

Fullt af prรณteini!

SNAKK HOT WASABI CORN & SOYA 23G 139kr|25%|104kr

58

SNAKK MILD KORMA CORN & SOYA 23G 139kr|25%|104kr

Fullt af trefjum

25%

Enginn auka sykur

AFSLรTTUR

SNAKK SPICY CHIPOTLE CORN & SOYA 23G 139kr|25%|104kr

SWEET CHILLI CORN & SOYA 23G 139kr|25%|104kr

APPLE & WALNUT 35G 149kr|25%|112kr

FIG & MANGO 35G 149kr|25%|112kr

APRICOT & ALMOND 35G 149kr|25%|112kr

PINEAPPLE & BANANA 35G 149kr|25%|112kr


Úrval raftækja í verslunum Nettó 25%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

20%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

SMOOTHIE BLANDARI TWISTER VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR

WILFA BLANDARI 1200 W VERÐ ÁÐUR: 15.995 KR KR

11.996

3.746

25%

SEVERIN POPPVÉL 1200W VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR

3.746

MELISSA SAFAPRESSA 400W SVÖRT STÁL VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR

BLANDARI STYLE INOX VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR

6.396

4.797

25%

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

SEVERIN EGGJASUÐUTÆKI VERÐ ÁÐUR: 4.495 KR KR

SEVERIN ELDHÚSVOG VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR

3.371

SAFAPRESSA FRESH VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR

2.996

MELISSA BRAUÐVÉL VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR

7.996

SODASTREAM COOL SUPERPACK VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR

9.746

7.496

EXIDO HRÍSGRJÓNASUÐURPOTTUR 1.5 L VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR

5.996

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

VANDAÐUR HITAPÚÐI HP-46E VERÐ ÁÐUR: 3.746 KR KR

WILFA RAKATÆKI VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR

2.810

5.396

25% AFSLÁTTUR

MEDISANA HITAMÆLIR 3 IN 1 INFRARAUÐUR VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR

2.996

25% MELISSA BAÐVOG VERÐ ÁÐUR: 1.995 KR KR

1.496

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25% MELISSA ANDLITSHREINSIR VERÐ ÁÐUR: 1.995 KR KR

1.496

AFSLÁTTUR

YOGA MOTTA VERÐ ÁÐUR: 2.995 KR KR

1.685

25%

25%

AFSLÁTTUR

MEDISANA HÚÐRASPUR VERÐ ÁÐUR: 3.495 KR KR

2.621

25% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

MEDISANA BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLIR Á ÚLNLIÐ VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR

3.796

MEDISANA SNYRTISPEGILL VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR

4.496

MEDISANA LOFTHREINSITÆKI AIR VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR

9.746

MEDISANA SNYRTISPEGILL CM835 VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR

2.996

VARIOROLL NUDDTÆKI VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR

2.247

59


HOLLUSTA

LESTU ÞIG TIL HEILBRIGÐS LÍFSTÍLS Vandaðar heilsubækur á frábæru verði

ÚTILÍFSBÓK FJÖLSKYLDUNNAR 4.499 kr|3.369 kr

HREINN LÍFSTÍLL 5.498 kr|4.398 kr

AFSLÁTTUR

20% AFSLÁTTUR

LIÐU TIL FULLS 6.998 kr|4.898 kr

60

25%

30% AFSLÁTTUR

9 DAGA LIFRARHREINSUN 3.499 kr|2.624 kr

25% AFSLÁTTUR

HEILSURÉTTIR 25% AFSLÁTTUR FJÖLSKYLDUNNAR 3.998 kr|2.999 kr

HEILSUDRYKKIR HILDAR 3.941 kr|1.970 kr

NÁTTÚRULEGA SÆTT 3.998 kr|2.998 kr

HREINT 20% AFSLÁTTUR MATARÆÐI 3.498 kr|2.798 kr

50% AFSLÁTTUR

HOLLT NESTI, MORGUNMATUR OG MILLIMÁL 4.598 kr|1.874 kr

25% AFSLÁTTUR

BETRA LÍF ÁN PLASTS 2.499 kr|1.999 kr

TAKTU TIL 25% AFSLÁTTUR Í LÍFINU ÞÍNU 4.698 kr|3.519 kr

60% AFSLÁTTUR

20% AFSLÁTTUR

10 RÁÐ TIL BETRA OG LENGRA LÍFS 2.998 kr|2.249 kr

VEISLAN ENDALAUSA OG GRILLVEISLAN SAMAN Í PAKKA 9.799 kr|5.879 kr

25% AFSLÁTTUR

40% AFSLÁTTUR


HOLLUSTA

SLÖKKTU Á ÞORSTANUM MEÐ LJÚFFENGUM

PRÓTEINDRYKK POWER BALLS - PRÓTEINBITAR SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SMAKKA!

61


FJÖLKORNABRAUÐ 500 G VERÐ ÁÐUR: 309 KR/PK

10% AFSLÁTTUR

278 KR/PK

FITNESSBRAUÐ 500 G VERÐ ÁÐUR: 279 KR/PK

251 KR/PK

GRÓFKORNA RÚGBRAUÐ 500G VERÐ ÁÐUR: 269 KR/PK

242 KR/PK

SÓLKJARNABRAUÐ 500 G VERÐ ÁÐUR: 309 KR/PK

278 KR/PK

Gott alla daga 25% AFSLÁTTUR

62


17-0910-HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

Nú getur þú valið úr fjórum hreinum grunnum með bragðgóðum toppum: grísk jógúrt, kotasæla, grjónagrautur og skyr.

10% AFSLÁTTUR

HOLLUSTA

Nærandi millimál … er létt mál


HOLLUSTA

TREFJARÍKAR PRÓTEINSTANGIR

25% AFSLÁTTUR

Fyrir krefjandi aðstæður

25% AFSLÁTTUR

64


HOLLUSTA

25% AFSLÁTTUR

65


HOLLUSTA LIFÐU TIL FULLS Sumrinu fylgja ýmsar skemmtilegar breytingar! Ekki bara á veðrinu, heldur líka fataskápnum, daglegum viðburðum og hjá mörgum einnig í ísskápnum. Það er algengt að fólk fari í átak fyrir sumarið. Ég er sjálf hrifnari af því að halda jafnvægi í mataræði yfir allt árið og algerlega á móti því að fara á kúra og neita sér um góðan mat. Það er einfaldlega alltof gott að borða til þess! Sumarið gefur líka oft tilefni til að gera vel við sig, halda matarboð eða grillveislur og þá er sniðugt að töfra fram eitthvað eins og þennan bragðmikla túrmerik hummus með steinseljusalati sem ég deili hér með ykkur. Með honum má líka bera fram 66

niðurskorið grænmeti eins og gúrkur og gulrætur, eða eitthvað gott glútenfrítt kex. Hægt er að gera þrefalda uppskrift af salatinu og nota réttinn sem aðalrétt. Að elda frá grunni er alltaf besti kosturinn í stöðunni þegar kemur að matarvali. Það þarf alls ekki að vera tímafrekt því eins og ég segi alltaf þá er hollari valkosturinn yfirleitt sá sem inniheldur færri hráefni. Einnig deili ég hér bústi og útgáfu af chia graut sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. En það er mjög sniðugt að eiga alltaf chia fræ í möndlumjólk (eða annarri jurta- eða hnetumjólk) tilbúin inni í ísskáp til þess að blanda saman við önnur spennandi hráefni. Bústið er svo sumarleg orkubomba sem sniðugt er að útbúa til að taka með sér í ferðalagið.


TÚRMERIK HUMMUS MEÐ STEINSELJUSALATI

HOLLUSTA

TÚRMERIK HUMMUS 240 g (1 krukka) soðnar kjúklingabaunir frá Himneskri Hollustu 3 msk tahini frá Monki 1 sítróna, kreist 1-2 hvítlauksrif 3 msk olífuolía frá Himneskri Hollustu 1/4 bolli vatn (eða meira) 1 tsk tamarisósa 2 tsk túrmerikduft frá Himneskri Hollustu 1 tsk papríkuduft 1 tsk svartur pipar 1/2 tsk kúmen salt eftir smekk örlítið af engiferdufti (má sleppa)

KRYDDAÐAR KJÚKLINGABAUNIR 240 g (1 dós) kjúklingabaunir soðnar frá Himneskri Hollustu 1/2 tsk papríkuduft 1/2 tsk chilli salt og pipar eftir smekk 1 msk olífuolía frá Himneskri Hollustu

STEINSELJUSALAT Handfylli steinselja Handfylli klettasalat Handfylli konfekttómatar 1/4 bolli rauðlaukur 1 hvítlauksgeiri, pressaður 1 msk sítrónusafi 1 msk ólífuolía frá Himneskri Hollustu Salt og pipar

PRÓTEINRÍKUR BERJA & MANDARÍNUBÚST Eflir ónæmiskerfi, bætir meltingu og minnkar sykurlöngun! 1 bolli möndlumjólk frá Isola handfylli af spínati 2 mandarínur (eða 1 appelsína) 1/2 bolli trönuber (frosin eða fersk) ½ bolli frosin berjablanda 1 banani eða 1/2 avocadó 2 msk chia fræ, lögð í bleyti á móti 1/2 bolla af vatni í 15 mín. eða yfir nóttu 2 dropar vanillu- eða hindberjastevía frá Good Good 1 tsk kókosolía frá Himneskri Hollustu 1 msk pollen/hemp fræ frá Himneskri Hollustu Blandið öllu saman, bætið kókosolíu við undir lokin og njótið!

67


HOLLUSTA

CHIA BÚÐINGUR MEÐ HNETUSMJÖRI & SULTU CHIA BÚÐINGUR 11/2 bolli möndlumjólk frá Isola bio eða kókosmjólk (1 dós) 2-4 dropar vanillustevía frá Good Good 1/3 bolli chia fræ frá Himneskri hollustu 2 msk hnetusmjör frá Himneskri hollustu Bláber til skreytingar

SULTA 1 bolli íslensk bláber, krækiber eða sykurlaus sulta 1 msk chia fræ frá Himneskri hollustu 1 dropi vanillustevía frá Good Good (má sleppa) Útbúið sultu með því að merja ber í skál eða hræra í blandara (sleppið þessu ef þið notið keypta sultu). Leggið 1/3 bolli chia í bleyti á móti bolla af vatni og geymið. Hrærið kókosmjólk, stevíu og hnetusmjöri í blandara þar til silkimjúkt.

Bætið chia fræjum við undir lokin og hrærið örlítið (þið viljið halda chia fræjunum heilum). Leyfið þessu að kólna í klukkustund í ísskáp eða yfir nótt. Sameinið í skálar með því að setja sultu neðst, svo chia graut og skreytið loks með bláberjum og auka hnetusmjöri. Uppskriftin hentar fyrir tvo

Í sumar var ég í reisu um Evrópu og Asíu og því full innblásturs og hugmynda núna. Ég mæli með því að fylgjast með á Instagram og Snapchat (lifdutilfulls) fyrir fleiri uppskriftir og fróðleik. En ég set einnig inn vikulegar greinar á bloggið mitt og Facebook síðu Lifðu til fulls. Júlía Magnúsdóttir er höfundur matreiðslubókarinnar Lifðu til fulls - yfir 100 sem má finna einfaldar og fljótlegar uppskriftir lausar við sykur, glútein, mjólkurafurður og egg. Bókin hentar þeim sem eiga annríkt og vilja leiðarvísi að því að byrja breyttan lífsstíl.

68


HOLLUSTA

69


HOLLUSTA

Grænt te er hjartans mál

25% AFSLÁTTUR

Grænt te HREIN

Náttúrafurð full af andoxunarefnum 70


HOLLUSTA

71


HOLLUSTA

25% AFSLÁTTUR

KIRSUBER RÚSÍNUR KÓKOS GRASKERSFRÆ CHIA FRÆ KASJÚHNETUR

HAMPFRÆ

72

HEILBRIGÐ SKYNSEMI

GOJI BER


HOLLUSTA

LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR

LYSI.IS 73


SETTU ÞÉR MARKMIÐ AÐ ÁRANGRI!

HOLLUSTA

Þórólfur Ingi hefur sett nokkur aldursflokka Íslandsmet: met í 5km hlaup met í 5000m, 5k og 10km

Þórólfur Ingi Þórsson Langhlaupari úr ÍR

mörkuðum árangri. Síðustu ár hef ég sett mér markmið og virkilega tekið mig á í íþróttinni, en í janúarmánuði Síðasta haust þegar Martha Ernstsdóttir og Jón maðurinn hennar tóku við þjálfun minni sá ég fram á að geta bætt mig töluvert. Mín reynsla til að ná árangri er fyrir það fyrsta rétt hugarfar ásamt réttum æfingum, mataræði og góðum svefni. Yfir vetrarmánuðina æfi ég allt að 12 sinnum í viku, dagarnir geta því orðið nokkuð langir, æfingar fyrir og eftir vinnu. Til þess að halda góðu orkustigi á milli æfinga og þar til ég get borðað kvöldmat þá gríp ég oft í góðan hrábar eða próteinbar og eru Whole Earth Power balls í miklu uppáhaldi núna. af því er t.d. að drekka svalandi kókosvatn sem inniheldur mikið af steinefnum. Til að ná árangri þarf þolinmæði og þrautsegju, það eru engar skyndilausnir til hvorki í Þið getið fylgst með mér á instagram: thorolfur76.

Morgunrútínan mín:

Ég byrja hvern dag á kjarngóðum morgunmat. Á hverjum morgni fæ ég mér hafragraut ásamt því að blanda Life Drink frá Terranova í mangó safa frá og er Terranova Omega olían í uppáhaldi, hún inni7 og 9, ég tek einnig reglulega inn liðaktín frá Gula miðanum. Frjókornaofnæmi er nokkuð sem hefur hrjáð mig á hverju sumri. Eftir að ég byrjaði að taka inn Quercetin Nettle og hef getað minnkað notkun á lyfseðilsskyldum

74


HOLLUSTA

75


HOLLUSTA

SÚKKULAÐISMYRJA MEÐ STEVÍU

ALLT AÐ 83% MINNI SYKUR EN Í HEFÐBUNDNUM SÚKKULAÐISMYRJUM. ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR. GLÚTENLAUST. EINSTAKT BRAGÐ. VIA HEALTH ER ÍSLENSKT FYRIRTÆKI SEM SÉRHÆFIR SIG Í AÐ ÚTBÚA VÖRUR SEM INNIHALDA ENGAN VIÐBÆTTAN SYKUR.

FRÍSKANDI

LÍFRÆNN GOSDRYKKUR 76


HOLLUSTA

Fyrir okkur sem fögnum haustinu

AF ALLRI LÍNUNNI

Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is

77


HOLLUSTA

HVAR SEM ER

PRÓTEINRÍKT – FITUL AUST 78

#iseyskyr


HOLLUSTA

25% AFSLĂ TTUR

BARS WITH Benefits ,

VITAMINS, WITH PROTEIN

Worlds first Vitamin and Protein bar For more information see: www.fulfilnutrition.com< 79


25% HOLLUSTA

AFSLÁTTUR

Aðeins ávextir. 25% Ekkert þykkni. Án viðbætts sykurs. AFSLÁTTUR

BRAGÐGÓÐUR OG HOLLUR

25% AFSLÁTTUR

Jarðarberja Verð áður: 2.198 kr/pk Súkkulaði KR Kaffi Latte PK 12 bréf í pakka

1.649


HOLLUSTA

81


Bertolli viðbit er framleitt úr hágæða ólífuolíu. Það er alltaf mjúkt og auðvelt að smyrja. Í Bertolli er mjúk fita og fitusýrur sem taldar eru heppilegri fyrir hjarta- og æðakerfi en hörð fita.

BERTOLLI

Af matarborði Miðjarðarhafsins

SULTUR MEÐ STEVÍU

LJÚFFENGT BRAGÐ. ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR.

82

VIA HEALTH ER ÍSLENSKT FYRIRTÆKI SEM SÉRHÆFIR SIG Í AÐ ÚTBÚA VÖRUR SEM INNIHALDA ENGAN VIÐBÆTTAN SYKUR.


HOLLUSTA

25% AFSLÁTTUR

Sante er þýskt snyrtivörumerki sem er leiðandi í framleiðslu lífrænna snyrtivara. Sante er með eftirtaldar vottanir: BDIH vottun - Nature vottun Cruelty Free vottað - Vegan vottun á flestum þeirra vörum 83


HOLLUSTA

25% AFSLÁTTUR

Þessíiumeeð stevin afr tur kom

25% AFSLÁTTUR

- NÁTTÚRULEG HRÁEFNI - ENGIN AUKAEFNI - ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR - TREFJARÍKT

84


HOLLUSTA

LJÚFFENGT LÍFRÆNT JURTA TE

25% AFSLÁTTUR

EU ORGANIC CERTIFICATION


HOLLUSTA

ALLT Í ÞEYTINGINN

COOP BLÁBER STÓR 250 G ÁÐUR: 379 KR/PK

284 KR/PK

GREAT TASTE JARÐARBER 1.000 G ÁÐUR: 399 KR/PK

299 KR/PK

DIT VALG BERJABLANDA 300 G ÁÐUR: 349 KR/PK

284 KR/PK

DIT VALG SMOOTHIE MIX GRÆNN, GULUR & RAUÐUR - 450 G ÁÐUR: 549 KR/PK

412 KR/PK

86

25% AFSLÁTTUR

COOP SPÍNAT, HEILT 450 G ÁÐUR: 199 KR/PK

149 KR/PK

DIT VALG BRÓMBER 250 G ÁÐUR: 349 KR/PK

262 KR/PK

25% AFSLÁTTUR

ÄNGLAMARK LÍFRÆN BLÁBER 225 G ÁÐUR: 399 KR/PK

299 KR/PK

DIT VALG GRANATEPLAKJARNAR 250 G ÁÐUR: 369 KR/PK

224 KR/PK

292 KR/PK

DIT VALG RIFSBER 300 G ÁÐUR: 249 KR/PK

224 KR/PK

149 KR/PK

NICE ‘N EASY ANANAS 350 G ÁÐUR: 299 KR/PK

374 KR/PK

ÄNGLAMARK LÍFRÆN JARÐARBER 300 G ÁÐUR: 389 KR/PK

DIT VALG MANGÓ 250 G ÁÐUR: 299 KR/PK

COOP GRÆNKÁL KÚLUR 450 G ÁÐUR: 199 KR/PK

277 KR/PK

ÄNGLAMARK LÍFRÆN HINDBER 225 G ÁÐUR: 498 KR/PK

DIT VALG HINDBER 225 G ÁÐUR: 349 KR/PK

262 KR/PK

NICE ‘N EASY BLÁBER 250 G ÁÐUR: 299 KR/PK

224 KR/PK

187 KR/PK

DIT VALG JARÐARBER 400 G ÁÐUR: 299 KR/PK

224 KR/PK

NICE ‘N EASY JARÐABER 350 G - FROSIN ÁÐUR: 249 KR/PK

187 KR/PK

NICE ‘N EASY MANGÓ 300 G ÁÐUR: 299 KR/PK

224 KR/PK


HOLLUSTA

GÆÐI & GOTT VERÐ

87


NAKD BARIR

PROTEIN BALLS

MAÍSKÖKUR MEÐ DÖKKU SÚKKULAÐI

Próteinríkar hrákúlur, án viðbætts sykurs, glútenlausar, án hveitis og soja. Sniðugar sem millimál, fyrir eða eftir æfingu eða gönguferðina.

Næringarríkir hrábarir sem innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur og möndlur. Mjúkir og bragðgóðir. Án sykurs, sætuefna, mjólkurafurða, glútens eða hveitis. Vegan.

ÞURRKAÐ MANGÓ SUPERBAR

Stökkar og bragðgóðar maískökur með þykku lagi af dökku súkkulaði. Tilvalið sem millimál, í skólann eða í útivistina.

Ljúffengt þurrkað mangó. Bara mangó, ekkert annað. Enginn viðbættur sykur. Tilvalið sem millimál, í skólann eða í útivistina.

Inniheldur kaldpressað grænmeti og er glúten- og laktósafrítt. Enginn hvítur sykur. Frábært millimál í skólann, vinnuna eða fyrir líkamsræktina. Lífrænt. Vegan.


KÓKOS- HNETU& CHIA BITI

TREK PRÓTEINSTYKKI

HOLLUSTA

CHIA BÚST

Próteinstykki sem innihalda ávexti, hnetur og hafra með 9-10 gr af próteini. Upplagt nesti í gönguferðir eða fyrir íþróttafólk.

Kókos-, hnetu og chiabiti. Einstaklega bragðgóður biti. Tilvalið sem millimál, í skólann eða í útivistina. Vegan. Lífrænu Voelkel chiabústin eru einstaklega svalandi. Þau eru rík af ómega-3 og eru trefja- og próteinrík. Upplagt millimál, í nestið eða fyrir hreyfinguna. Vegan.

HNETUBLÖNDUR

CHIA SKVÍSUR

REBEL KITCHEN

Þrjár gerðir af hnetublöndum. Hnetur eru próteinríkar og innihalda hollar fitur. Þurrkaðir ávextir eru orku- og næringarríkir. Blöndurnar henta vel í skólatöskuna, í fjallgönguna, fyrir æfingu eða sem millimál dagsdaglega.

Lífræn kókosmjólk með bragði. Vörurnar eru án laktósa, glútenlausar og án viðbætts sykurs. Tilvalið sem millimál eða út í bústið. Vegan.

Mamma Chia skvísurnar innihalda ljúffenga chia grauta sem eru glúteinlausir, próteinríkir og stútfullir af næringu fyrir unga sem aldna. Upplagt í millimál, í nestisboxið, í gönguna og fyrir eða eftir æfingu. Vegan.

89


HOLLUSTA GRILLAÐ Á HAUSTIN Að grilla góðan mat í fallegu veðri og góðum félagsskap er eitthvað sem flestum okkar þykir mjög skemmtilegt. Ég og fjölskyldan mín vorum mjög dugleg að draga fram grillið í sumar. Nú þegar er farið að hausta er engin ástæða til að láta veðrið stoppa sig. Við höfum grillað allt frá pizzum yfir í gómsæta eftirrétti og allt þar á milli. Það er einfalt og skemmtilegt að grilla og svo gaman að leyfa hugmyndafluginu að ráða för og prófa eitthvað nýtt. Hér eru nokkrar uppskriftir að skotheldri vegan grillveislu. Taco skeljar fylltar með sojakjöti og hrásalati, spicy veganaise maísstönglar og svo ljúffeng súkkulaði hrákaka í eftirrétt.

90

TACO SKELJAR MEÐ SOJAKJÖTI Ég horfi mikið á matarþætti og sá um daginn góða aðferð við að búa til taco skeljar úr mjúkum tortilla vefjum. Ég notaði minnstu gerðina af tortillum, lét hverja og eina hanga á einni stöng á ofngrindinni og bakaði í ca. 10 mínútur á 180° (sjá mynd hér fyrir neðan). Með þessu náði ég að móta nokkuð stökkar taco skeljar sem héldu sinni lögun allan tímann sem kom sér vel þegar ég bar þær fram.

12 litlar tortilla kökur 420 g sojakjöt 6-8 msk African Spirit sósa frá Naturata Hrásalat (sjá uppskrift) Guacamole Uppskrift fyrir fjóra Setjið African Spirit sósuna í poka ásamt sojakjötinu og leyfið því að marinerast í um 30-60 mínútur. Bakið það síðan við 180° í 15 mínútur. Raðið sojakjötinu ásamt hrásalati og guacamole í skeljarnar. Berið fram með spicy veganaise maísstönglum (sjá aðferð á næstu síðu).


HRÁSALAT MEÐ SPICY VEGANAISE

Saxið niður ávextina og grænmetið. Blandið öllum hráefnunum saman í skál og berið fram.

SÚKKULAÐI HRÁKAKA MEÐ BANANA- OG HNETUSMJÖRSFYLLINGU

FYLLING 1 bolli kasjúhnetur frá Himneskri hollustu 1 þroskaður banani 3 döðlur frá Himneskri hollustu (lagðar í bleyti í 30 mínútur) 3 msk kókosolía frá Himneskri hollustu, fljótandi 2 msk hnetusmjör frá Monki 2 msk kakó frá Himneskri hollustu ¼ tsk salt Blandið öllum hráefnum saman í matvinnsluvél eða blandara þar til deigið er orðið silkimjúkt. Takið botnana úr frysti og hellið deiginu í hvern botn fyrir sig. Gott getur verið að geyma kökurnar í frysti yfir nótt áður en borið er fram. Toppið með ykkar uppáhalds súkkulaði og söxuðum hnetum.

BOTN 1 bolli döðlur frá Himneskri hollustu (lagðar í bleyti í 30 mínútur) ½ bolli möndlur frá Himneskri hollustu ½ bolli pekan hnetur frá Horizon 1 msk kókosolía frá Himneskri hollustu, fljótandi 3 msk kakó frá Himneskri hollustu ½ tsk salt

MAÍSSTÖNGLAR MEÐ SRIRACHA VEGANAISE Maísstönglar eru frábært hráefni til að grilla. Best þykir mér að grilla þá í álpappír með einungis salti og pipar

Öllum hráefnum blandað saman í matvinnsluvél þar til deigið festist saman. Þjappið deiginu niður í 5-6 sílíkon- eða járnform sem gott getur verið að klæða að innan með plastfilmu og látið deigið koma aðeins upp á hliðarnar. Geymið í frysti á meðan fylling er útbúin.

Sigrún Birta Kristinsdóttir er atvinnuflugmannsnemi með mikinn áhuga á heilsusamlegum lífsstíl og þá sér í lagi öllu sem tengist matargerð. hmagasin.is Instagram: sigrunbirta

91

HOLLUSTA

1 gulrót ¼ haus hvítkál ¼ rófa 1 rautt epli 1 msk Veganaise original frá Follow Your Heart 2 msk sriracha sósa Safi úr hálfri límónu Salt & pipar

og taka þá síðan úr álpappírnum til að grilla á öllum hliðum þar til maísstöngullinn hefur fengið á sig fallegar rákir. Vörurnar frá Follow Your Heart hafa komið sterkar inn í sumar enda mjög bragðgóðar og henta vel fyrir vegan mataræði eða fyrir fólk með mjólkur- og/eða glútenóþol. Sriracha Veganaise frá Follow your heart er til að mynda mjög bragðgott og fór vel með grillaða maísnum.


HOLLUSTA

25% AFSLÁTTUR

92


GlucoSlim – inniheldur trefjar sem framkalla seddutilfinningu, við borðum minna og lengri tími líður áður en við verðum aftur svöng.

3 0 25% afsláttur út AFSLÁTTUR s eptember

Raspberry Ketones – minnkar sykurlöngun, jafnar blóðsykur og eykur fitubrennsluna.

Trim-It – örvar meltinguna og eykur fitubrennslu. 93

UPPBYGGING

Auðveldari þyngdarstjórnun


UPPBYGGING

TURMERIK (CURCUMIN) GYLLTA RÓTIN

NOW OLÍUR Burðarolíur eru gjarnan notaðar sem grunnur til að búa til ýmsar olíublöndur, í smyrsalgerð eða kremgerð. Þær eru notaðar hreinar beint á húðina til að gefa húðinni meiri mýkt og næringu en burðarolíurnar frá Now eru hágæða náttúrulegar olíur sem ættu að vera hluti af reglulegri húðumhirðu. GRAPESEED OIL eða þrúgukjarnaolía er unnin úr fræjum úr vínberjaþrúgum og er ein algengasta olían sem er notuð í húð- og snyrtivörur í dag. Þrúgukjarnaolían inniheldur fjölda andoxunarefna og C-vítamín og er hentug í ýmis krem og olíur þar sem hún er lyktarlaus og hefur létta silkikennda

94

áferð og mýkir vel húðina. Þrúgukjarnaolían hentar öllum húðgerðum og þá sérstaklega viðkvæmri húð. SWEET ALMOND OIL eða sæt möndluolía er unnin úr pressuðum möndlum en möndlur innihalda ríkulegt magn af góðum fitusýrum sem eru gagnlegar til að viðhalda heilbrigðri og fallegri húð. Möndluolían hefur mildan sætan keim og frásogast vel inn í húðina og er einkar nærandi fyrir allar húðgerðir bæði í andlit og á líkama og er gjarnan notuð fyrir viðkvæma húð hjá ungabörnum og börnum með þurra húð. Möndluolían er algeng grunnolía í ýmsar húðvörur og sem grunnur í nuddolíu og þá gjarnan blönduð saman við Now ilmkjarnaolíur til að ná hámarksvirkni á húðina og líkamann.

Turmerik er ein þekktasta jurt fyrr og síðar og hefur áralanga sögu víða um heim bæði sem lækningajurt og kryddjurt í matargerð. Turmerik rótin hefur verið mikið rannsökuð síðustu ár og þá sérstaklega virka efnið í turmerik sem heitir curcumin en turmerik inniheldur fjölmörg virk náttúruleg efni. Rannsóknir á virka efninu curcumin hafa leitt í ljós að curcumin hefur m.a. sterka andoxunarvirkni og vinnur gegn frumuöldrun en oxun frumna er talin ein algengasta orsök sjúkdóma nú til dags. Curcumin hefur einnig verið skoðað út frá áhrifum á taugakerfið og heila og virðist curcumin örva framleiðslu á heilaboðefninu BBNF sem eykur vöxt nýrra frumna og vinnur gegn hrörnun í heila. Curcumin hefur löngum verið þekkt fyrir bólgueyðandi áhrif á líkamann en bólgur spila stórt hlutverk í myndun krónískra sjúkdóma. Einnig virðist curcumin hafa jákvæð áhrif á hjarta- og æðakerfi og gæti mögulega haft fyrirbyggjandi áhrif gegn krabbameini en frekari rannsókna er þörf á því sviði sem vonandi líta dagsins ljós innan tíðar. CURCUBRAIN Í CurcuBrain er notast við sérstakan curcumin extrakt sem er með 65 sinnum sterkari líffræðilega virkni en hefðbundið curcumin þar sem það frásogast í töluvert meira magni og kemst þar að auki í gegnum heilablóðþröskuld og getur þannig mögulega haft fyrirbyggjandi og verndandi áhrif á starfsemi heilans. CURCUFRESH Ný vara sem þar sem curcumin extrakt er unnin úr ferskri turmerikrót sem er eingöngu pressuð hrein rótin. CurcuFresh er 40 sinnum sterkara en hefðbundið curcumin og fæst bæði í hylkjum og hreinu duftformi.


UPPBYGGING

Fyrir líkama og sál Túrmerik hefur í aldaraðir verið notað sem krydd í matargerð. Fjöldi landa í Asíu þekkja einnig vel heilsubætandi áhrif kryddsins, en túrmerik hefur þar verið notað sem lækningajurt í þúsundir ára. Guli miðinn býður nú upp á nýja og endurbætta bætiefnablöndu: 100% lífrænt túrmerik með svörtum pipar, eða curcuma longa og piper nigrum. Upptaka og nýting líkamans á heilsubætandi eiginleikum túrmeriks eykst sé það tekið með svörtum pipar. Blandan inniheldur engin auka- eða fylliefni. Túrmerik, eða curcumin, er þekkt fyrir öfluga bólgueyðandi eiginleika sína og rannsóknir á

25% AFSLÁTTUR

áhrifum þess hafa sýnt að það vinnur gegn bólgum í líkamanum, liðagigt, uppþembu og iðraólgu. Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Þú færð lífrænt túrmerik með svörtum pipar í verslunum Nettó

Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is 95


UPPBYGGING KLÁRAÐU MATINN, ÞAÐ ERU SVELTANDI BÖRN Í ... Það kannast víst margir við blóðuga baráttuna sem geysar stundum við eldhúsborðið við að koma einni grænni örðu inn í túlann á barninu. „Ef þú borðar grænmetið af disknum þá færðu desert.“ Þegar allar núvitundarsósaðar og pedagógískar tilraunir hafa fallið örendar í baráttunni er þessari setningu slengt fram í örvæntingu og frústrasjón. Og þetta „Ef...þá“ vopn svínvirkar, og því dregið upp í hinum ýmsu styrjöldum. „Kláraðu kvöldmatinn og þú mátt fá ís.“ Þegar við bjóðum verðlaun fyrir að slátra ýsuflaki, kartöflum og blómkáli af disknum sendum við skilaboð til 96

barnsins um að grænmeti sé horbjóður sem þarf að þræla í sig til að vinna sér inn sætmeti. Þau læra jafnframt að sýna mótþróa, þrjósku og almenna andúð gagnvart hollum og næringarríkum mat þar til tilboð um sukk og sætt liggur á borðinu.

Suman mat borðum við mikið af og borðum hann oft. Síðan er matur sem við borðum sjaldnar og minna af. Síðan geturðu spurt barnið hvaða grænmeti því líkar við og gæti hugsað sér að borða.

„Ég harðloka túlanum og næ pabba í skrúfstykki þar til hann lyppast niður og gaukar ís framúr erminni...múhahaha...“

Farðu svo með barninu í Nettó og leyfðu því að velja grænmetið sjálft. Þið getið síðan gramsað saman í uppskriftum og barnið reimar á sig svuntu og moðar sjálft.

HVAÐ GETURÐU SAGT VIÐ BARNIÐ ÞITT Í STAÐINN?

Þegar þau eru ekki þvinguð heldur fá að velja sjálf og taka þátt í ferlinu frá sjoppu til disks þá innrætir það hjá þeim sjálfstæði í matarvali.

Það er uppbyggilegra að segja við barnið að þér sjálfum líki við allan mat. Bæði hollan mat sem gerir okkur stór og sterk, sem og mat sem nærir okkur lítið en gleður bara bragðlaukana og sálina.

Halló!! Jón Sigurðsson. Þá fer þeim ósjálfrátt að líka við og borða grænmetið án þess að það kosti samningaviðræður sem myndu leysa deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs.


HERFERÐIN UM SKAFAÐA DISKA

Ekki kenna barninu þínu hugarfar um skort í mataræði þegar það eru klukkubúðir á hverju horni. Það innrætir hjá þeim hugarfar um að nú sé síðasta kvöldmáltíðin og það þurfi að nýta tækifærið og veldur skorthugsun sem oft fylgir þeim á fullorðinsárin.

erum ekki bara að ala upp börn, heldur framtíðar fullorðna einstaklinga. Þess vegna er mikilvægt að kenna þeim færni og hæfni fyrir heilsusamlega næringu og skammtastærðir í samfélagi þar sem smjör drýpur af hverju strái.

Það kennir barninu líka eigið magamál að leyfa þeim að skammta sér sjálf á diskinn. Rannsóknir sýna að börn skammta sér 40% minna sjálf en þegar foreldrar fá að stjórna sleifinni. Því rétt eins og við, þá borða börn líka með augunum. Við

Ragga Nagli veitir sálfræðilega mataræðisráðgjöf í gegnum netið. Engin boð og bönn eða reglur og refsingar. Heldur heilbrigt samband við mat með jafnvægi, fjölbreytni og hófsemi að leiðarljósi. Nánari upplýsingar á www.ragganagli.com.

BRAUÐBOLLUR 3 dl heilhveiti spelt frá Himneskri hollustu 2 dl fínt haframjöl frá Himneskri hollustu 1/2 dl kókosmjöl frá Himneskri hollustu 3 tsk lyftiduft 1 tsk sjávarsalt 2 dl sykurlaus möndlumjólk frá Isola bio 2 dl soðið vatn

1. Stillið ofninn á 190°c. 2. Hrærið öllu saman í stóra skál. 3. Mótið litlar bollur með blautum höndum og raðið á bökunarplötu. 4. Bakið í 25-30 mínútur og málið er dautt.

Þú ert líka að hunsa þeirra eigin merki um svengd og seddu og þau borða yfir seddumörkin sín. Þá sækjast þau eftir að verða stappfull í stað þess að hætta að borða þegar þau eru temmilega mett. Hvað get ég sagt uppbyggilegt í staðinn?

BRAUÐBOLLUR RÖGGU NAGLA

Það er alltaf gott að luma á eldsnöggri og einfaldri uppskrift að unaðslegum brauðbollum til að skella á morgunverðarborðið um helgar.

Út í deigið má bæta hverju sem hugurinn girnist. Kryddum s.s. kanil, negul, kardimommum, hvítlauk, rósmarín, pizzakryddi, parmesan, Naturata næringargeri. Bætið við stöppuðum banana, döðlum, hnetusmjöri (t.d. frá Monki), söxuðum hnetum, rúsínum, kakónibbum eða fræjum fyrir sætabrauð. Rifnum gulrótum eða zucchini, tómatpúrru, Allos smyrju eða pestó fyrir matarbrauð.

Þessar má baka í bunkum, frysta og kippa síðan út nokkrum og henda í ofninn. Ragga Nagli heldur matreiðslunámskeið í samstarfi við Nettó og Icepharma þar sem fólk lærir að útbúa hollar en gómsætar máltíðir og sætmeti. Skráning og frekari upplýsingar á www.ragganagli.com.

97

UPPBYGGING

„Kláraðu matinn þinn, það eru sveltandi börn í Afríku.“ Svo er það herferðin sem vill einungis sjá skafaða diska þar sem þarf að hreinsa upp hverja örðu þarf að hreinsa upp í munnholið.

Þú getur í staðinn kennt barninu um matarsóun og sagt: „Ef þú ert saddur getum við geymt afgangana þangað til á eftir ef þú verður svangur aftur. Það er mikilvægt að henda ekki mat svo ekki fá þér meira á diskinn en þú heldur að þú torgir.“


UPPBYGGING

TERRANOVA - Fæðubótaefni framtíðarinnar

Víðir Þór Íþrótta og heilsufræðingur

AF ALLRI LÍNUNNI!

Til að varðveita heilsuna þurfum við að tileinka okkur heilbrigðan lífsstíl. Reglubundin hreyfing skiptir höfuð máli og líka það sem við setjum ofan í okkur. Við líkamleg átök getur verið gott að næra líkamann aðeins aukalega. Ég nota Terranova fæðubótaefni til að fullkomna næringarinntöku mína. Terranova vörurnar sameina það besta úr ósnortinni náttúrunni og úr heimi vísindanna. Jurtirnar eru frostþurrkaðar sem varðveitir næringarefnin betur og einnig er lagt upp með samvirkni jurta (Magnifood), sem eykur virknina og gerir hana skilvirkari fyrir líkamann. Terranova er eina fyrirtækið í heiminum sem notar þessa aðferð og er fyrir vikið að mínu mati með langbestu vörurnar. Vítamínin eru algerlega án allra fylli eða bindiefna og eru 100% vegan. Life Drink er að mínu mati hin mesta snilld, alveg einstök blanda og fyrir marga er hún nóg til að fá þau næringarefni sem til þarf fyrir daglegt amstur. Í Life Drink eru notaðar frosþurrkaðar grænar jurtir og ber, og e r þar e i n n i g a ð finna nánast alla flóruna af vítamínum, stein og snefilefnum ásamt bæði Spírulina og Chlorella. Í blöndunni eru líka heilsusveppir á borð við Reishi og Shitake, Omega 3-6-9, meltingarensím og meltingargerlar. Upplagt er að setja skeið af Life Drink dufti út í morgunboostið. Fyrir erfiðar æfingar finnst mér gott að taka inn Beetroot juice Cordiceps & Reishi, það gefur mér aukna orku og eykur blóðflæði um líkamann. Fyrir okkur sem búum á Íslandi og fáum ekki næga sól er D3 vítamín lífsnauðsynlegt. Easy Iron blandan finnst mér líka frábær fyrir þá sem þurfa meira járn. Oft getur inntaka á járni í töfluformi leitt til hægðartregðu, járnið frá Terranova hefur frábæra upptöku og veldur ekki hægðartregðu.

Terranova er með breiða línu af framúrskarandi fæðubótaykkur málið, komið og hittið mig á heilsudögum. Kveðja, Víðir Þór. 98


25% LÉTT

LIÐIR

100%

Seðjandi blanda sem hjálpar til við þyngdarstjórn og hefur heilnæm og góð áhrif á orkubúskap líkamans og efnaskipti.

Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif.

Vatnsrofið fiskprótín stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa á heilsusamlegan máta.

Hreyfanleiki er lífsgæði Til að byggja upp og viðhalda líkamlegum styrk og hreyfigetu þurfum við að gæta þess að næring og bætiefni innihaldi rétt byggingarefni fyrir líkamann. Protis fiskprótín-vörurnar stuðla að uppbyggingu og viðhaldi vöðva, bæta heilbrigði liða, auðvelda þyngdarstjórn, auka hreyfanleika og innihalda einungis náttúruleg efni. Protis fiskprótín er hreyfanleiki

PROTIS.IS

DLUX

20 25% DLUX

afsláttur út

september AFSLÁTTUR

20 25% afslátt mber

ur út AFSLÁTTUR s epte

Prógastró góðgerlar stuðla að heilbrigðri þarmaflóru.

Turmeric

10 25% TURMERIC

afsláttur út

AFSLÁTTUR september

Vítamínspreyin frá BetterYou tryggja hámarksupptöku þegar úðað er út í kynn.

UPPBYGGING

AFSLÁTTUR


UPPBYGGING

SÆKTU STYRK Í

25%

ÍSLENSKA NÁTTÚRU Gegn vetrarpestum

Fyrir heilbrigt minni

AFSLÁTTUR

Nýjar vörur frá geoSilica

Við tíðum þvaglátum

Kísill Íslenskt kísilsteinefni – Kísill gegnir mikilvægu hlutverki í myndun og styrkingu bandvefs. Bandvefur getur t.d. verið beinvefur, sinar, liðbönd og húð. Kísilsteinefni geoSilica er 100% náttúruleg afurð. Renew Fyrir húð, hár og neglur – geoSilica Renew getur styrkt húð, hár og neglur þar sem kísill styrkir allan bandvef. geoSilica Renew er sink- og koparbætt. Sink og kopar geta stuðlað að styrkingu nagla og hárs auk þess að minnka hárlos og klofna enda. Recover Fyrir vöðva og taugar – geoSilica Recover getur dregið úr tíðni meiðsla hjá íþróttafólki og þeim sem stunda reglulega hreyfingu þar sem kísill getur styrkt m.a. liðbönd, sinar og brjósk. geoSilica Recover er magnesíumbætt sem getur dregið úr þreytu, gefið aukna orku og styður við eðlilega starfsemi taugakerfisins.

25%

Repair Fyrir bein og liði – geoSilica Repair getur aukið beinþéttni og styrkt liði. geoSilica Repair er manganbætt en kísill og mangan eiga ríkan þátt í uppbyggingu beina sem og myndun brjósks og liðvökva.

afsláttur

af vörum frá SagaMedica Við særindum í hálsi

geoSilica Iceland ehf. – Sími: 571 3477 – www.geosilica.is

ÞÆGILEGIR ÍÞRÓTTA OG HEILSUSOKKAR Á FRÁBÆRU VERÐI 210817-geoS-Netto_105x148,5.indd 1

998

22-08-17 19

998

KR PK

KR PK

58% AFSLÁTTUR

Ökklasokkar 2pk Herra 40/45 3 litir

Heilsusokkar svartir

998

Ökklasokkar 2pk Dömu 37/40 3 litir

KR PARIÐ

Áður: 2.398 kr/parið

Sokkarnir veita góðan stuðning og hjálpa til við að örva blóðflæði í fótum 100


- HREINN DRYKKUR, ÁN ÓÆSKILEGRA AUKAEFNA - MEÐ STEVÍU NÁTTÚRULEGU SÆTUEFNI - ORKA, EINBEITING, ENDURHEIMT

UPPBYGGING

AMINO POWER PRE WORKOUT

25% AFSLÁTTUR

BCAA AMÍNÓSÝRUR BETA-ALANINE L-ARGANINE KOFFÍN 101


UPPBYGGING BÆTIEFNI SEM STYRKJA LÍKAMANN Sum bætiefni tekur maður annað slagið í þrjá til fjóra mánuði í einu, önnur tekur maður daglega. Ef ég þyrfti að velja mér nokkur af þessum daglegu bætiefnum, sem ég vildi aldrei vera án, myndu eftirfarandi bætiefni vera á þeim lista: Magnesium & Calcium, reverse 2:1 ratio, Probiotic 10 góðgerlar með 50 billion gerlum og Psyllium Husk trefja, allt frá NOW. MAGNESÍUM TOPPAR LISTANN Ég hef í fjölda ára tekið magnesíum inn daglega, því eftir því sem ég læri meira um magnesíum, skil ég betur hversu mikilvægt það er fyrir líkamann. Ég fjalla einmitt ítarlega um það í nýjustu bók minni HREINN LÍFSSTÍLL. Það magnesíum sem ég hef notað undanfarin ár og er sérlega ánægð með er Magnesium & Calcium, reverse 2:1 ratio frá NOW. Í því er 102

magnesíum í helmingi hærra hlutfalli en kalkið eins og Hallgrímur heitinn Magnússon læknir talaði alltaf um að það ætti að vera. Í því er líka zink, en líkaminn þarf zink til upptöku á magnesíum. Svo er í blöndunni D-3, en það bætiefni þarf á kalki að halda til að umbreyta sér í hormón í líkamanum. MAGNESÍUM EYÐIST ÚR LÍKAMANUM Ýmislegt leiðir til þess að magnesíum eyðist úr líkamanum og má þar til dæmis nefna neyslu á sykri, hvítu hveiti, áfengi og ýmsum lyfjum. Flúor eykur einnig útskilnað á magnesíum úr líkamanum, því magnesíum binst flúori til að gera hann óskaðlegan. Líkaminn bindur svo þetta samsetta efni af flúor og magnesíum í vöðvum og sinum. Sumir telja að þessi efnasamsetning sé helsta orsök vefjagigtar. Ekki er nóg að magnesíum mælist í blóði innan einhverra viðmiðunarmarka því við erum öll svo mismunandi með mismunandi þarfir. Magnesíum þarf að vera í öllum

frumum líkamans og mest af því er í vinstra hjartahólfinu, því magnesíum er mikilvægt fyrir starfsemi hjartans. MAGNESÍUMSKORTUR Magnesíumskortur birtist víða því talið er að magnesíum hafi áhrif á nánast hvert einasta líffærakerfi líkamans. Í vöðvakerfinu geta einkennin komið fram sem vöðvakippir, krampi, spenna eða eymsli í vöðvum, t.d. með bakverkjum, verkjum í hnakka, spennuhöfuðverkjum og stífni í kjálkavöðvum. Kannski skortir börnin sem send eru til sjúkraþjálfara vegna tölvunotkunar og stoðkerfisvanda bara magnesíum? Þegar kemur að skertum samdráttarhreyfingum á vöðvum eru einkennin meðal annars hægðatregða, krampakippir við þvaglát, vöðvakrampi í tengslum við blæðingar, erfiðleikar með að kyngja, erfiðleikar með að aðlaga sig sterku ljósi og viðkvæmni gagnvart hávaða.


SVEFNLEYSI OG KVÍÐI Önnur merki um magnesíumskort koma oft fram í gegnum miðtaugakerfið. Þau geta meðal annars verið svefnleysi, kvíði, ofvirkni eða eirðarleysi með stöðugum hreyfingum, ofsahræðslu, víðáttufælni og hjá konum, pirringur fyrir blæðingar. Einkenni sem tengjast úttaugakerfinu eru dofi eða tilfinningaleysi, náladofi og aðrar afbrigðilegar tilfinningar svo sem kippir og titringur. Ég vísa því í orð bandaríska læknisins og náttúrulæknisins, Carolyn Dean, sem hefur stundað rannsóknir á magnesíum í yfir 20 ár. Hún segir einfaldlega: „Taktu magnesíum daglega! Það er nýi besti vinur þinn.“

GÓÐGERLAR FYRIR ÞARMAFLÓRUNA Næst á mínum lista væru góðgerlarnir, sem ég tek líka inn daglega. Öll helstu heilsufarsvandamál má rekja til þarmanna og ójafnvægis á gerlaflórunni í þeim og það fjalla ég einmitt líka um í bók minni HREINN LÍFSSTÍLL. Grunninn að þessu ójafnvægi er kannski að finna í mikilli sýklalyfjanotkun síðustu fimmtíu til sextíu árin. Sýklalyfin drepa örverur sem eiga að vera til staðar í þörmunum,

en þegar þær hverfa verður offjölgun á candida gersveppnum, sem lifir góðu lífi ef hann fær mikið af sykri, sælgæti, unnum matvörum, mjólkurvörum og hvers konar brauðmeti. Til að koma jafnvægi á þarmaflóruna er mikilvægt að taka ofangreindar fæðutegundir út úr mataræðinu og taka reglulega inn góðgerla. Þeir bestu innihalda 25-100 billjónir góðgerla, en svo eru auðvitað til fleiri tegundir af góðgerlum frá NOW sem gott er að taka til að viðhalda góðri samsetningu þarmaflórunnar.

ENGINN VINDGANGUR Trefjarnar koma reglu á hægðirnar, án þess að því fylgi vindgangur, sem er auðvitað gott fyrir lyktarskyn allra í kringum þig. Það er hægt að nota psyllium husk trefjar annað slagið til að losa um hægðatregðu, en best er að nota trefjarnar daglega til að koma reglu á hægðir og bæta almennt ástand meltingarfæranna. Í hverjum 100 grömmum af psyllium eru 71 gramm af vatns- uppleysanlegum trefjum. Í svipuðu magni af hafraklíði er einungis að finna 5 grömm af vatnsuppleysanlegum trefjum.

PSYLLIUM HUSK TREFJAR

Þeir sem greindir eru með iðraólgu (Irritable Bowel Syndrome) eða Crohn’s sjúkdóminn (sáraristilbólgu) kannast oft við þá erfiðleika sem fylgja hægðalosun. Rannsóknir hafa sýnt að inntaka á 10 grömmum af psyllium með góðgerlum (probiotics) daglega sé örugg og áhrifarík leið til að stuðla að betri losun hjá þeim sem eru með meltingarsjúkdóma.

Trefjar skipta miklu máli fyrir góða meltingu. Magnesíum hefur yfirleitt losandi áhrif á hægðir, sem er mikilvægt því flestir hafa hægðir allt of sjaldan. Losun ætti að eiga sér stað tvisvar til þrisvar á dag, en hjá mörgum er hún aðeins annan eða þriðja hvern dag. Það þýðir að hægðirnar safnast upp í ristlinum. Því er gott að koma losun af stað með nokkurra daga inntöku á magnesíum og bæta svo psyllium husk trefjunum við. Gott er að byrja rólega og taka til dæmis 1 hylki að morgni og annað að kvöldi og muna að drekka þarf fullt vatnsglas með þeim. Þær þenjast nefnilega út í meltingarveginum og virka eins og ryksuga, sem dregur saman úrgangsefnin.

Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsuráðgjafi www.gudrunbergmann.is

Ef það gleymist að drekka vatn, geta trefjarnar hins vegar stíflað þarmana og það er ekki það sem þær eiga að gera. Vatnsdrykkja er því lykilatriði samhliða inntöku á trefjunum. Þær fást bæði í hylkjum og eins í lausu, en þær nota ég oft í staðinn fyrir egg í bakstri. Þá set ég 2 teskeiðar af trefjum í glas og bæti við 1 dl af heitu vatni og hræri saman. Blanda þessu svo út í kökudeig, baunaborgara og annað sem þarf á eggjum eða samloðandi efni að halda.

103

UPPBYGGING

MAGNESÍUM OG HJARTAÐ Skortseinkenni sem tengjast hjarta- og æðakerfinu eru meðal annars hjartsláttarónot, hjartsláttartruflanir, krampi í kransæðum, hár blóðþrýstingur og sig í mítralloku (loku milli hjarta og lungna). Eitt eða fleiri þessara einkenna geta verið vísbending um að viðkomandi einstakling skorti magnesíum. Önnur almenn einkenni um magnesíumskort eru meðal annars mikil löngun í salt, bæði fíkn í og óþol gagnvart kolvetnum, sérstaklega súkkulaði og hjá konum getur skorturinn komið fram sem eymsli í brjóstum.


UPPBYGGING

Ertu að hugsa nægilega vel um þarmaflóruna? Komdu jafnvægi á þarmaflóruna! Það er engin tilviljun að góðgerlarnir frá Bio Kult hafa slegið í gegn. Fáanlegir í fjórum gerðum fyrir alla fjölskylduna!

25% afsláttur

25% AFSLÁTTUR

Ertu oft andvaka? Melissa Dream hefur reynst þeim sem glíma við óreglulegan svefn afar vel.

Segðu einkennum breytingaskeiðsins stríð á hendur! Femarelle er

25% afsláttur AFSLÁTTUR

25%

Active Liver Ertu að upplifa einkenni eins og uppþembu, harðlífi, slen og hormóna ójafnvægi?

104

náttúruleg lausn fyrir konur á breytingaaldri.

25% afsláttur

25% AFSLÁTTUR


UPPBYGGING

25% AFSLÁTTUR

ILLUMIN8 1000 g

4.499 kr/pk | áður 5.998 kr/pk Ný vegan næringarbomba. Stútfull af mikilvægri næringu úr ofurfæðu eins og baobab, chiafræjum, hörfræjum, grófum hýðishrísgrjó­ num, þörungum, basiliku, guava laufum og kókos svo eitthvað sé nefnt. Hreint jurtaprótein, hágæða glútenlaus kolvetni, góð fita, steinef­ ni, trefjar, náttúruleg vítamín, ensím og góðir gerlar ­ allt saman komið í þessum frábæra næringaríka hrist­ ing: Illumin8. Vanilla

Chocolate

SŌL GOOD STANGIR 4 tegundir

149 kr/pk | áður 199 kr/pk Bragðgóðar næringarstangir, drekk­ fullar af hágæða próteini og ljúffengri næringu. Kemur í eftirtöldum bragðtegundum: Blueberry Blast, Cinnamon Roll, Coconut Cashew og Salted Caramel.

WARRIOR BLEND 500 g / 1000 g

2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk Næsta kynslóð í jurtaprótein duftum. Warrior Blend er auðmeltanlegt og næringarríkt ofurfæði. Fullkomið fyrir hvern sem vill bæta heilsu sína og styrkleika. Natural Berry

Chocolate Mokka

Vanilla

SUNWARRIOR CLASSIC

CLASSIC PLUS

2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk

2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk

Allar nauðsynlegu amino sýrurnar sem líkami þinn þarfnast. Heilsteypt og einfalt næringarefni unnið úr brú­ num hýðishrísgrjónum.

Öflugt prótein unnið úr öllum helstu ofurfæðunum; Brúnum hýðishrís­ grjónum, kínóa, chia fræjum, amarant og fleiri ofurfæðum. Sérlega bragðgott jurtaprótein.

500 g / 1000 g

Natural

Chocolate

Vanilla

500 g / 1000 g

Natural

Chocolate

Vanilla

105


UPPBYGGING BÆTIEFNIN MÍN

Ég mæli með D-vítamíni í fljótandi formi eða belgjum. Þó að við borðum D-vítamínríka fæðu þá er afar ólíklegt að við náum lágmarks- þörfinni okkar þannig.

Við þurfum að borða holla og hreina fæðu til að líkaminn þrífist nógu vel. Sem þjálfari og ráðgjafi legg ég ávallt áherslu á að fæða sé fyrsta val þegar kemur að því að bæta heilsuna. En einnig getur verið mikilvægt fyrir okkur að taka fæðubótarefni. Síðustu ár hef ég notað fæðubótarefni frá Now vegna hreinleika þeirra og gæða.

D-vítamín vinnur með kalki og er mikilvægt fyrir bein. Það er lykilvítamín í virkni ónæmiskerfisins, vörn gegn flensu, hefur mikið forvarnargildi gegn fjölda krabbameina. Einnig virðist það leika mikilvægt hlutverk í að viðhalda kjörþyngd og skortur á því tengist fjölda sjúkdóma.

Fæðubótarefnafrumskógurinn er stór og margir mjög týndir í honum. Aðalatriðið er að forgangsraða á réttan hátt. En hvað er það sem þú þarft mest á að halda? D-VÍTAMÍN Mikilvægasta vítamínið sem Íslendingar þurfa allir að taka inn er D-vítamín.

106

OMEGA-3 Omega-3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fitusýrur sem líkaminn framleiðir ekki sjálfur. Omega-3 vinnur gegn bólgum í líkamanum og hefur jákvæð áhrif á æða- og hjartavandamál, tíðaverki og andlegt jafnvægi. Ég mæli með að taka omega-3 fitusýrur í belgjum að staðaldri.

MAGNESÍUM Magnesíumskortur hefur víðtæk áhrif á líkamann og getur t.d. valdið vöðvakrömpum, spennu í vöðvum, eymsli í vöðvum, höfuðverkjum og getur veikt taugakerfið. Magnesíum er talið hafa áhrif á öll líffæri líkamans. Magnesíumskortur lengir einnig bata eftir æfingar. Það sem talið er að valdi magnesíumskorti er neysla á lyfjum, hvítum sykri, hvítu hveiti, áfengi en einnig eyðist magnesíum úr líkamanum við áreynslu eins og t.d. á æfingum. Ég mæli með því að taka magnesíum að staðaldri, sérstaklega fyrir þá sem æfa mikið. GÓÐGERLAR Sagt er að heilsan byggist á meltingunni og mætti þá bæta við að góð melting byggist á góðri þarmaflóru. Grundvöllur góðrar þarmaflóru er að hún hafi hátt hlutfall góðgerla. Ef meltingin er í ólagi er viðeigandi að


með baunapróteini. Baunir eru þekkt uppspretta af vel nýtanlegu próteini, fyrir utan það að vera lausar við flesta óþolsvalda. Baunaprótein er því hentugur próteingjafi fyrir fólk sem þolir illa annað prótein. NOW baunapróteinið er óerfðabreytt og inniheldur 24 grömm af auðmeltanlegu próteini í hverjum skammti. Hver skammtur inniheldur yfir 4200 mg af BCAA og yfir 2000 mg af L-Arganine amínósýru.

FYRIR ÞÁ SEM ÆFA MIKIÐ

BCAA Fimmtán mínútum fyrir allar æfingar tek ég BCAA amínósýrur frá Now. Ég finn mikinn mun á æfingum og endurheimt eftir æfingar er betri. Einnig tek ég BCAA á morgnana sérstaklega ef ég fer að æfa á fastandi maga og/eða er að taka föstur.

Fyrir æfingafólkið þá eru nokkur fæðubótarefni sem búið er að rannsaka mikið og virka vel til að bæta árangur og ná betri endurheimt á æfingu og eftir æfingu. Ef þú ert að æfa þá eru þetta fæðubótarefnin sem ég mæli með að þú byrjir á áður en þú ferð að bæta öðru við. MYSUPRÓTEIN Fyrir þá sem eru ekki með mjólkuróþol mæli ég með mysupróteini frá Now. Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á að mysuprótein slær á hungurtilfinningu, eykur efnaskiptahraða og minnkar vöðvaniðurbrot við takmarkaða hitaeiningainntöku. Hreint mysuprótein stuðlar að uppbyggingu vöðva, minnkun á niðurbroti vöðva við þyngdartap og styrkir ónæmiskerfið. Fyrir þá sem stunda hreyfingu er prótein mikilvægt þar sem það er aðal uppbyggingarefni vöðvavefs, auk þess sem það er mikilvægt fyrir hormónaog ónæmiskerfið. Fólk sem stundar mikla hreyfingu þarf meira prótein en kyrrsetufólk, sökum þess að mikil eða langvarandi átök auka þörf líkamans á amínósýrum sem eru uppbyggingarefni próteina. BAUNAPRÓTEIN Fyrir þá sem styðjast við vegan lífsstíl eða eru með mjólkuróþol mæli ég

BCAA amínósýrur draga úr þreytu á æfingum, minnka mjög hratt vöðvaniðurbrot og auka vöðvavöxt. Erfiðar æfingar geta valdið því að magn BCAA minnkar mjög hratt og getur valdið vöðvaniðurbroti og þreytu. BETA-ALANINE Beta-Alanine er eitt af uppáhalds bætiefnunum mínum á meðan ég æfi og þó mann kitli stundum aðeins í húðina við inntöku þá er það alveg meinlaust fyrir heilbrigðan einstakling. Nokkrar rannsóknir benda einnig til aukningar í vöðvastyrk og krafti hjá íþróttamönnum sem taka Beta-Alanine. Beta-Alanine er þekkt fyrir að berjast gegn mjólkursýrumyndun og gerir það að verkum að maður heldur lengur út á æfingum. Ég finn mikinn mun á æfingum ef ég tek inn BetaAlanine.

né acesulfame k. Drykkurinn er sættur með stevíu og xylitol. Þetta er blanda af amínósýrum og koffíni sem veitir orku og einbeitingu. Í hverjum skammti (1 skeið) eru 50 mg af koffíni sem og BCAA amínósýrum (fyrir vöðvavöxt og endurheimt), Beta-Alanine (til að seinka vöðvaþreytu), l-arganine (til að auka blóðflæði), l-carnitine (til að draga úr þreytu) og seyði úr grænu tei (til að auka blóðflæði). Fyrir langar hjólaferðir (100 km) drekk ég einn skammt strax áður en ég fer af stað og tek svo einn brúsa með mér til að drekka þegar ég er hálfnaður á leið. Amino Power Pre-Workout hefur hjálpað mér mikið við að halda sama krafti út æfingarnar og í byrjun.

Þetta eru þau bætiefni sem ég tek daglega og á æfingum. Ég stunda æfingar 7-8 sinnum í viku, bæði lyftingar og hjólreiðar. Þegar ég dreg úr inntöku á bætiefnunum finn ég mun á mér. Ég minni fólk þó ávallt á að fæðubótarefni koma ekki í staðinn fyrir mat en þau geta bætt lífsgæði okkar. Heilsugúrúinn Davíð Kristinsson hefur starfað sem einkaþjálfari í 19 ár og sérmenntað sig sem næringar- og lífsstílsþjálfara. Hann rekur nú Heilsuþjálfun og Salatsjoppuna á Akureyri ásamt eiginkonu sinni. Davíð hefur á undanförnum árum haldið mikinn fjölda vinsælla námskeiða og fyrirlestra um 30 daga hreint mataræði.

AMINO POWER PRE-WORKOUT Fyrir æfingar og á æfingum tek ég Amino Power Pre-Workout. Fyrsti Pre-Workout drykkurinn sem ég treysti mér til að nota og mæla með. Hann er hreinn og inniheldur hvorki aspartam

107

UPPBYGGING

prófa góðgerlablönduna Probiotic 10 (25, 50 eða 100 eftir því hversu slæmt ástandið er) til að leiðrétta þarmaflóruna. Meltingargerlar eru góðir fyrir meltingu, stuðla að jafnvægi á þarmaflórunni og styðja við ónæmiskerfið. Ég mæli með því að taka meltingargerla að staðaldri sérstaklega fyrir þá sem hafa fengið sýklalyf, salmonellusýkingar eða eiga erfitt með að melta fæðu.


T AÐ HLAUPA!

orku út viðburðaríkann daginn. Í Life Drink eru hrísgrjóna og bauna prótein ásamt andoxunarefnum, vítamínum, góðgerlum og ómega SIGVALDI KALDALÓNS olíum sem allir þurfa að fá með einhverjum hætti.

UPPBYGGING

HEILSUSAMLEGUR LÍFSSTÍLL

Ég hef tileinkað mér heilsusamlegan lífsstíl í mörg ár, Þegar ég hleyp eða æfi stíft þá passa ég að hafa kókos­ vatn með í för, t.d. frá Cocowell. Það er sneisafullt af steinefnum og söltum sem losna úr líkamanum við sérstaklega hlaup og hjólreiðar. jálfari mikil átök og því mikilvægt að fylla á tankinn. Á hverjum orkout kki. Allirþvídagar hjá mér byrja á glasi af Life Drink frá morgni fyrir æfingar fæ ég mér Beet It rauðrófuskot kinn frá Terranova. Terranova, en Life Drink er sennilega með því besta rauðrófur hafa þann eiginleika að auka blóðflæðið og sem ég get fengið mér á morgnana. Ég blanda duftinu æ viðhalda auk- vel á samdrætti vöðva og æðavíkkun. virka æðiaðmá ná massa munar vel . Þetta er orku út viðburðaríkann daginn. Life Drink eru hrísgrjóna og bauna prótein ásamt Það þarf ekki flotta, sérhannaða hlaupabraut til aðÍ æfa dar. Rétt andoxunarefnum, vítamínum, góðgerlum og ómega interval hlaup. Í dag eru flestir með snjallsíma, hlaupaúr bætiefna olíum sem allir þurfa að fá með einhverjum hætti. ova Beetroot eða skeiðklukku sem hægt er að notast við. Því er hægt tta. Ég nota Juice að hlaupa hvar og hvenar sem er og fylgjast vel með rúlega tímanum. ur orkunni Sigvaldi Kaldalóns (Svali) mínum Útvarpsmaður á K100 Finndu góðan 6–7 km hring: stunda með Beetroot Pre-workout 1. Byrjaðu á að faraJuice 1–2km á rólegum hraða í upphitun. ðbundni Hádegið Í hádeginu fæ ég mér rauðrófudrykkinn frá Terranova. 2. Þar á eftir tekur þú 4x1 km og stöðvar tímann/forritið öðrum að í símanum á milli spretta og gengur rólega eða aræðis. hann inn alla daga í hádeginu og næ að viðhalda aukstoppar alvegog í 60–120 að hentað inni súrefnisupptöku orku svosek. um munar . Þetta er 3. Að lokum endarðu á að klára hringinn (1–2 km) á rangri. sem geta virkni í. rólegum hraða.

ali)

Auk róðrófudufts inniheldur Terranova Beetroot Juice Ég mæli með að hafaoghringinn pre work-out, cordyceps reishi nokkuð beinan ef sveppi, engifer og markmiðið erceyenne að haldapipar. sama hraða. arf að … Svo lokaðu nú tölvunni/blaðinu, reimaðu á þig skóna un gengur og stökktu út! pahraða stuttar úlsinn hátt Kíkið á Facebook–síðuna „Fjarþjálfun Sigurjóns Ernis“ fyrir góð ráð og leiðbeiningar. ni og er að æfa af fingunni dur aðlagar ur alltaf ga best á ema í mjög gar unnið l upp okk með )teygjum.

108

25% AFSLÁTTUR


FITNESS

FYRSTA VAL ÍÞRÓTTAFÓLKS

UM ALLAN HEIM

109


Burns Fat• Increases Energy• Enhances Focus• . -

� 60

25%

,.,

"'tS,pptement

110

Rapid Release Ca!•

AFSLÁTTUR


FITNESS

25% AFSLÁTTUR

NÝTT Í NETTÓ!

Grenade stykkin eru ein vinsælustu próteinstykkin í evrópu og innihalda 23 grömm af próteinum og aðeins 1,5 grömm af sykri! Svo skemmir ekki að bragðið er einfaldlega frábært!

Súkkulaðihúðuð hollusta til að borða á milli mála eða eftir æfingu. 111


FITNESS

FÆÐUBÓTAREFNI Í SÉRFLOKKI Ironmaxx nýtur afar mikillar virðingar og vinsælda sem hágæðafæðubótarefni en varan er framleidd í Þýskalandi, undir evrópskum lögum, sem tryggir bæði að varan sé skaðlaus og jafnframt lögleg á Íslandi. Ironmaxx er samstarfsaðili margra frægra íþróttafélaga á sviði íshokkí, fótbolta og handbolta. Ironmaxx var stofnað í Köln árið 2004 og hefur fengið fjölda verðlauna fyrir framúrskarandi gæði matvæla.

CREATINE - 300 G VERÐ ÁÐUR: 1.998 KR/PK

1.499 KR/PK

Ástæðan á bak við vöxt og velgengni er að koma saman tveimur eiginleika vöru: „fæðubótaefni verða að virka og vera umfram allt bragðgóð“

HRISTARI PRO 750 ML ÁÐUR: 1.099 KR/STK

879 KR/STK

VATNSBRÚSI 700 ML ÁÐUR: 998 KR/STK

798 KR/STK

IRONMAXX 100% AMINO ESSENTIALS POWDER 550GR. BOX ÁÐUR: 5.598 KR/PK

VATNSFLASKA 2,2 L VERÐ ÁÐUR: 1.598 KR/STK

1.199 KR/STK

4.199 KR/PK

FIRESTARTER ORKUDRYKKUR 250 ML VERÐ ÁÐUR: 159 KR/STK

119 KR/STK

100% WHEY PRÓTEIN - 900 G JARÐARBERJA & HV. SÚKKULAÐI ,VANILLU, COOKIES & CREAM, HNETUSMJÖR, KARMELLU, SÚKKULAÐI, JARÐARBERJA. VERÐ ÁÐUR: 3.898 KR/PK

BCAA GLÚTAMÍN 1200 - 120 G ÁÐUR: 5.998 KR/PK

4.499 KR/PK

2.924 KR/PK

PROTEINBAR 35 GR KÓKOS IMPERIUS 45 GR HNETU PROTEINBAR 45 GR JARÐABER PROTEINBAR 35 GR SÚKKULAÐI PROTEINBAR 35 GR BAN&JÓGÚRT IMPERIUS 45 GR ALMOND VERÐ ÁÐUR: 289 KR/STK VERÐ ÁÐUR: 229 KR/STK VERÐ ÁÐUR: 229 KR/STK VERÐ ÁÐUR: 229 KR/STK VERÐ ÁÐUR: 289 KR/STK VERÐ ÁÐUR: 229 KR/STK

172 KR/STK 112

217 KR/STK

172 KR/STK

172 KR/STK

172 KR/STK

217 KR/STK


FITNESS

113


FITNESS

25% AFSLÁTTUR

Vinsælu

vörurnar fást í Nettó um allt land.

NÝJUNG

114


UMHVERFIÐ

NÝTUM ALLT & SPÖRUM! Nettó stuðlar að minni sóun og býður stigvaxandi afslátt af vörum sem nálgast síðasta söludag. Vöruverð lækkar eftir því sem líftíminn styttist.

30% 20% 50% 2 20% AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

TTUR5

AFSLÁ 5

694521

605438

694521

AFFS A SLLÁ ÁT TT TU UR R

605438

5

694521

605438

20% AFSLÁTTUR af þurrvöru sem er á dagsetningu eftir 30 daga og ferskvöru sem á 2 daga í síðasta söludag. 30% AFSLÁTTUR af þurrvöru sem er á dagsetningu eftir 15 daga og ferskvöru sem á einn dag í síðasta söludag. 50% AFSLÁTTUR af þurrvöru sem er á dagsetningu eftir 7 daga og ferskvara sem er komin á síðasta söludag. 115


markhönnun ehf

UMHVERFIÐ

n n a m a ík L ir r y f K R A M A L G ÄN a Fyrir fjölskyldun ar án ilm- og rn ru ö iv rt y sn ru e r ru ö v Líkt og aðrar Änglamark um kosti fyrir rð e rv a n k só ir ft e ð a u a rir þ rotvarnarefna, sem ge alla fjölskylduna.

AFSLÁTTUR 116

IC ECOLAB RD

EL

25%

NO

Frábært verð 1 lítri á 449 kr


Sem dæmi um gæði Änglamark varanna má nefna að þvotturinn verður hreinn við aðeins 30° með Änglamark þvottadufti

Hugsum u m umhve Änglamark rfið h r e i n l æ t i sv gæðaflokk i auk þess s örurnar eru í hæsta em framlei þeirra hefu ðsla og not r óveruleg kun áhrif á umh verfið.

IC ECOLAB RD

EL

AFSLÁTTUR

NO

25% 117

UMHVERFIÐ

markhönnun ehf

ið il im e h ir r y f K R A M ÄNGLA


Hreinsiefnalínan Ecozone er loksins komin til Íslands.

UMHVERFIÐ

Vörurnar hreinsa ekki síður en aðrar hreinsivörur á markaðnum en eru jafnframt náttúru- og umhverfisvænar. Framleiðendur Ecozone nota einungis náttúruleg innihaldsefni sem brotna niður í náttúrunni (“100% biodegradable”). Engin spilli- eða eiturefni eru notuð og allar umbúðir eru endurnýtanlegar og endurvinnanlegar.

Ecozone er græn! Ecozone er náttúruvæn!

BLAUTTUSKUR ALÞRIF. 20%

MICROKLÚTUR ALÞRIF. 20%

MICROKLÚTUR MICROKLÚTUR BAÐHERBERGI. 20% GLER. 20%

ÁÐUR: 469 KR

ÁÐUR: 698 KR

ÁÐUR: 698 KR

375 KR

AFSLÁTTUR

558 KR

AFSLÁTTUR

558 KR

AFSLÁTTUR

558 KR

AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 698 KR

ÞVOTTAEFNI 2 L NON BIO 50 ÞVOTTAR

1.278 KR 20% ÁÐUR: 1.598 KR.

AFSLÁTTUR

MÝKINGAREFNI 1 LÍTRI

ÞVOTTAKODDAR 500GR 20 ÞVOTTAR NON BIO

495 KR 20% 895 KR ÁÐUR: 619 KR.

HREINSIR 1 L ELDHÚSVASKS. 2 SKIPTI.

679 KR 20% ÁÐUR: 849 KR

AFSLÁTTUR

335 KR 20% ÁÐUR: 419 KR

118

HÁREYÐIR 250 ML NIÐURFALLS. 2 SKIPTI.

895 KR ÁÐUR: 1.119 KR

KLÓSETTHREINSIR 3 IN 1 750 ML.

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

20% AFSLÁTTUR

SPREY FYRIR ELDHÚS 3 IN 1. 500 ML.

398 KR ÁÐUR: 498 KR

20% AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 1.119 KR.

20% AFSLÁTTUR

UPPÞVOTTALÖGUR SÍTRÓNU 500 ML.

303 KR ÁÐUR: 379 KR

20% AFSLÁTTUR

SPREY FYRIR GLER 3 IN 1. 500 ML.

BLETTABANI 135 ML

ÞVOTTA- OG UPPÞVOTTAVÉLA HREINSIR (6 SKIPTI)

423 KR 20% 511 KR ÁÐUR: 529 KR.

AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 639 KR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

UPPÞVOTTATÖFLUR 65 STK.

ÁÐUR: 698 KR

ÁÐUR: 1.698 KR

558 KR 20% AFSLÁTTUR

3 IN 1 ÞRIFSPREY ALHLIÐA 500 ML. ÁÐUR: 498 KR

AFSLÁTTUR

551 KR ÁÐUR: 689 KR

UPPÞVOTTATÖFLUR 25 STK.

20% AFSLÁTTUR

1.358 KR 20% AFSLÁTTUR

SPREY FYRIR BAÐHERBERGI 3 IN 1. 500 ML.

398 KR 20% 398 KR 20% 398 KR ÁÐUR: 498 KR

20%

HREINSIPRIK NIÐURFALLS 12 STK.

ÁÐUR: 498 KR

20% AFSLÁTTUR

KLÓSETTHREINSIR FOREVER FLUSH.

558 KR 20% ÁÐUR: 698 KR

AFSLÁTTUR


EITT OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Í 14 DAGA. SKOÐAÐU TÖFLUNA HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ SJÁ HVAÐ ER Í BOÐI. HVERT TILBOÐ GILDIR Á TILGREINDUM DEGI.

FIMMTUDAGUR 21. SEPT

Tilboð dagsins

FÖSTUDAGUR 22. SEPT LAUGARDAGUR 23. SEPT SUNNUDAGUR 24. SEPT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

50%

50%

Tilboð dagsins

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

50% AFSLÁTTUR

50% AFSLÁTTUR

EPLI GRÆN VERÐ ÁÐUR: 349 KR/KG KR/KG

50% | 175

GRÆNKÁL 150 G VERÐ ÁÐUR: 358 KR/PK KR/PK

50% | 179

50% | 149

ENGIFERRÓT VERÐ ÁÐUR: 358 KR/KG KR/KG

50% | 179

ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTTilboð dagsins MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT

MÁNUDAGUR 25. SEPT

50%

SPÍNAT 150 G VERÐ ÁÐUR: 298 KR/PK KR/PK

Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

50%

MANGÓ VERÐ ÁÐUR: 498 KR/KG KR/KG

50% | 249

FIMMTUDAGUR 28. SEPT Tilboð dagsins

SÍTRÓNUR VERÐ ÁÐUR: 298 KR/KG KR/KG

AFSLÁTTUR

50% | 149

FÖSTUDAGUR 29. SEPT LAUGARDAGUR 30. SEPT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

AVACADO “HASS” 700 G - NET VERÐ ÁÐUR: 459 KR/NETIÐ KR/NETIÐ

50% | 230

SUNNUDAGUR 1. OKT

Tilboð dagsins

50% AFSLÁTTUR

50% AFSLÁTTUR

BLÁBER BOX 125 G VERÐ ÁÐUR: 378 KR/PK KR/PK

50% | 189

50% AFSLÁTTUR

SÆTAR KARTÖFLUR VERÐ ÁÐUR: 249 KR/KG KR/KG

50% | 125

MÁNUDAGUR 2. OKT Tilboð dagsins

50% AFSLÁTTUR

BLÓMKÁL VERÐ ÁÐUR: 598 KR/KG KR/KG

50% | 299

SPERGILKÁL VERÐ ÁÐUR: 398 KR/KG KR/KG

50% | 199

ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT MIÐVIKUDAGUR 4. OKT Tilboð dagsins

50%

50%

Tilboð dagsins

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

50%

TURMERIC FERSK - 50 G VERÐ ÁÐUR: 378 KR/STK KR/STK

AFSLÁTTUR

MELÓNA VATNS VERÐ ÁÐUR: 159 KR/KG KR/KG

50% | 80

50% | 189

LIME VERÐ ÁÐUR: 498 KR/KG KR/KG

50% | 249

Tilboðin gilda 21. september - 4. október 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss

markhönnun ehf

OFURTILBOÐ Í 14 DAGA!


EITT OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Í 14 DAGA. SKOÐAÐU TÖFLUNA HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ SJÁ HVAÐ ER Í BOÐI. HVERT TILBOÐ GILDIR Á TILGREINDUM DEGI EN AÐRA DAGA ERU SÖMU VÖRUR Á ALLT AÐ 25% AFSLÆTTI.

FIMMTUDAGUR 21. SEPT

Tilboð dagsins

FÖSTUDAGUR 22. SEPT

LAUGARDAGUR 23. SEPT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins 30%

53%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

SÓLGÆTI DÖÐLUR 500 G VERÐ ÁÐUR: 499 KR/PK KR/PK

SUN WARRIOR SOL GOOD LÍFRÆNIR ORKUBARIR 4 TEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 199 KR/STK KR/STK

53% | 235

30% | 139

SUNNUDAGUR 24. SEPT

MÁNUDAGUR 25. SEPT

Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

48%

FULFIL PRÓTEINSÚKKULAÐI 55 G - ALLAR GERÐIR VERÐ ÁÐUR: 299 KR/STK KR/STK

AFSLÁTTUR

48% | 155

55% AFSLÁTTUR

ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTTilboð dagsins NÝTT

45%

38%

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

VOELKEL SUPER CHIA SMOOTHIE 250 ML-3 TEG VERÐ ÁÐUR: 289 KR/STK KR/STK

GULI MIÐINN ACIDOPHILUS PLÚS - 120 STK. VERÐ ÁÐUR: 1.289 KR/PK KR/PK

38% | 179

50% | 645

MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT FIMMTUDAGUR 28. SEPT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

40%

56%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

HIMNESK HOLLUSTA HNETUBITI OG KÓKOSBITI - 40 G VERÐ ÁÐUR: 139 KR/STK KR/STK

WHOLE EARTH LÍMONAÐI GOS - 330 ML VERÐ ÁÐUR: 225 KR/STK KR/STK

40% | 83

56% | 99

SUNNUDAGUR 1. OKT

MÁNUDAGUR 2. OKT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

41%

48%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

NOW D3 2000 IU- 240 SOFTGEL VERÐ ÁÐUR: 1.998 KR/PK KR/PK

55% | 899

48% | 247

VIT HIT DRYKKIR 3 TEGUNDIR - 500 ML VERÐ ÁÐUR: 229 KR/STK KR/STK

41% | 135

45% | 2.199

FÖSTUDAGUR 29. SEPT LAUGARDAGUR 30. SEPT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

50%

40%

AFSLÁTTUR

ANGLAMARK RÓTARGRÆNMETIS FLÖGUR VERÐ ÁÐUR: 298 KR/PK KR/PK

50% | 149

AFSLÁTTUR

HIMNESK HOLLUSTA MAÍSKÖKUR M/DÖKKU SÚKKULAÐI VERÐ ÁÐUR: 298 KR/PK KR/PK

40% | 179

ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT MIÐVIKUDAGUR 4. OKT Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

48%

38%

AFSLÁTTUR

YOGI TE DETOX - 30 G VERÐ ÁÐUR: 475 KR/PK KR/PK

NOW AMINO POWER PRE-WORKOUT - 600 G VERÐ ÁÐUR: 3.998 KR/PK KR/PK

KOKO KÓKOSMJÓLK 1 L VERÐ ÁÐUR: 325 KR/STK KR/STK

48% | 169

AFSLÁTTUR

ISOLA MÖNDLUMJÓLK 3% - 1 L VERÐ ÁÐUR: 298 KR/STK KR/STK

38% | 185

Tilboðin gilda 21. september - 4. október 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss

markhönnun ehf

OFURTILBOÐ Í 14 DAGA!

Nettó heilsubæklingur september 2017