Page 1

i tt ab ný tím ta

r ko

l

heilsu & lífsstílsdagar Allt fyrir heilsuna, umhverfið og lífið á aðeins grænni hátt. Í Nettó finnur þú fjöldann allan af spennandi heilsu- og lífsstílsvörum. Við viljum auðvelda þér að finna þær, fræðast um þær og þekkja. Við vonum að þetta blað auðveldi þér leiðina að heilnæmari og grænni tilveru því þangað stefnum við.

allt að

25% afsláttur

af lífsstíls & heilsuvörum

þeytingur LÍFRÆNT krílin SÉRFÆÐI HOLLUSTA UPPBYGGING UMHVERFIÐ www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

tilboðin gilda 16. - 29.jan. 2014


ENGIFER HRISTINGUR Grænn og frískandi drykkur stútfullur af næringu • 2 lúkur af spínati • 1/3–1/2 gúrka • 1 dl frosin vínber, u.þ.b. 10 stykki • safi úr u.þ.b. 1/2 límónu • 1 tsk maca-rót (val) • 1 dl Floridana ENGIFER Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt.

Fleiri spennandi uppskriftir á

heilsudrykkir.is


græn áskorun hildar &

? !

uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga! Græn áskorun Hildar og Nettó er stórskemmtileg óvissuferð sem færir þér ljúffengar og spennandi uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga! Hvers vegna? Því þessir þrjátíu dagar munu fylla þig visku og dásamlegri næringu. Þú munt læra að búa til græna og gómsæta þeytinga sem þú vissir ekki að væru til!

það er einfalt að byrja!

*

Hildur er snillingur í gerð þeytinga og mun kenna þátttakendum allan galdurinn!

Hvernig? Áskorunin er fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna í þeytingagerð. Þú skráir þig á www.netto.is/graenaskorun og færð senda eina uppskrift á dag í tölvupósti. Það eina sem þú þarft að gera er að sameina hráefnin í blandaranum þínum og njóta spennandi drykkja á hverjum degi.

Hvenær? Skráðu þig strax því fyrsti drykkurinn verður mallaður mánudaginn 20. janúar.

+

Hvað meira? Taktu myndir af drykkjunum þínum á hverjum degi, birtu þær á Instagram merkta #nettoaskorun og vertu þannig með í daglegum lukkupotti sem gæti fært þér spennandi gjafakörfur og vöruúttektir! www.netto.is/graenaskorun www.heilsudrykkir.is


Svalandi þeytingur

Hindber Lausfr.300g 398kr|25%|299 kr

Ananasbitar 250G 298kr|25%|224 kr

Jarðarber frosin 400g Ardo 319kr|25%|239 kr

Mangó 300g 289kr|25%|217 kr

Bláber Stór 250g 398kr|25%|299 kr

Skógarber 300g Lausfr. 398kr|25%|299 kr

smoothie / þeytingur

Dit Valg Smoothie Blá/gul/rauð 600g 649kr|25%|487 kr

Allt sem er grænt, grænt...

avocado í teningum 1 KG |1.498kr|25%|1.124kr

Uppskerðu beint úr frystinum

Grænkál Kúlur 450g 209kr|25%|157kr

Spínat Heilt 450g 199kr|25%|149kr

fáðu þér falleg rör og endurnýttu glerkrukkur til að bjóða uppá ferskan þeyting með umhverfisvænum blæ!


LÍF

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

RÆNT

Nærandi og bragðbætandi í drykkinn LÍF

RÆNT

kakóduft 250g 1.249kr|25%|937kr

Chiafræ 300g 1.298kr|25%|974kr

LÍF

LÍF

RÆNT

kakónibbur 300g 1.298kr|25%|974kr

Chlorella duft 200g 2.198kr|25%|1.649kr

Spirulina duft 200g 1.398kr|25%|1.049kr

LÍF

RÆNT

bygggras duft 200g 2.198kr|25%|1.649kr

Maca duft 300g 1.298kr|25%|974kr

LÍF

RÆNT

Acaiberja duft 125g 3.598kr|25%|2.699kr

RÆNT

hveitigrasduft 200g 2.198kr|25%|1.649kr

Nærandi viðbót Hampfræ 227g 1.598kr|25%|1.199kr

Chia mjöl hvítt 248g 1.889kr|25%|1.417kr

Mysuprótein 544g 5.419kr|25%|4.064kr

Hveitikím 500g 329kr|25%|247 kr

Baunaprótein 907g Fruit & Green PhytoFoods duft 3.998kr|25%|2.999kr 4.399kr|25%|3.299kr

Hörfræolía 250ml 698kr|25%|524kr

hamp, chia og hörfræjablanda 340g 1.598kr|25%|1.199kr

Kókosvatn 1L 698kr|25%|524 kr

Kókosvatn 200mL 269kr|25%|202 kr

25% afsláttur

Kókosvatn 500mL 498kr|25%|374 kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 5

smoothie / þeytingur

LÍF

RÆNT


LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

+

rísmjólk

kalk

änglamark rísmjólk 1l 298kr|25%|229kr

LÍF

Kirkland rísmjólk 907ml 299kr|25%|224kr

Isola Rísmjólk 465kr|25%|349kr

LÍF

RÆNT

RÆNT

+

kalk

kókosmjólk Isola RÍS/möndluMJÓLK 750ML 398kr|25%|299kr

Isola RÍS/KÓKOSMJÓLK 750ML 399kr|25%|299kr

LÍF

RÆNT

Koko Kókosmjólk 1l 498kr|25%|374kr

+

kalk

LÍF

RÆNT

möndlu mjólk almond breeze möndlumjólk 907ml 398kr|25%|299kr

Koko Kókos súkkulaðimjólk 1l 549kr|25%|412kr

Kókosmjólk 400 ml 379kr|25%|284kr

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

sykur

smoothie / þeytingur

sojamjólk

Kirkland sojamjólk 907ml 299kr|25%|224kr

änglamark sojamjólk 1l 298kr|25%|224kr

Alpro sojamjólk 1L 298kr|25%|224kr

LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

+

kalk

hafra mjólk

Alpro sojamjólk 1L 298kr|25%|224kr

6 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

+

kalk

Lima haframjólk 1l 459kr|25%|344kr

Isola Haframjólk 1l 477kr|25%|358kr


1l kristall plús

229 áður 269kr

Helmingi færri kaloríur en í sykruðum gosdrykk

Engin gervi-, litar- eða rotvarnarefni Inniheldur ávaxtasykur

sem hækkar ekki blóðsykurstuðul líkt og hvítur sykur

6 mikilvæg B-vítamín

FÍTON / SÍA

Hressandi engifer

300 mg af engiferextrakt í einni flösku


ómótstæðilegt, hollt & gott LÍF

RÆNT

Kaffi 400g 899kr|25%|674kr

Cappuccino bolli 298kr

Nætur grautur

85% Súkkulaði 80g 485kr|25%|364kr

55% Súkkulaði m/engifer 80g 498kr|25%|374kr

85% Súkkulaði 20g 129kr|25%|97kr

hrá fæði

heilsa

goji ber 200g 2.169kr|25%|1.627kr

kakónibbur 300g 1.298kr|25%|974kr

graskersfræ 200g 629kr|25%|472kr

Vanilluduft 859kr|25%|644kr

Haframjólk 1l 477kr|25%|358kr

tröllhafrar 500g 339kr|25%|254kr

1 dl Grófir hafrar 2 dl Haframjólk 1 Handfylli frosin bláber 1 msk Goji ber 1 msk Kakónibbur 2 msk Graskersfræ Nokkrar saxaðar möndlur 1 tsk Vanilluduft

55% Súkkulaði m/appelsínu 80g 529kr|25%|397kr

Öllu blandað saman í skál og látið standa í ísskáp yfir nótt. Að morgni bíður þín þessi seðjandi og gómsæti grautur,uppfullur af næringu.

morgunverður LÍFRÆNT

eða

miðdegissnarl múslí 500g 419kr|25%|314kr

haframúslí 500g 645kr|25%|484kr

speltmúslí 500g rúsínur500g 649kr|25%|487kr 549kr|25%|412kr

8 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

speltflögur375g 679kr|25%|509kr


1 dós Kjúklingabaunir 1 msk Ljóst tahini 1-2 Hvítlauksgeirar 2 tsk Sætt paprikukrydd 1 tsk Kal Næringarger (má sleppa) Safi úr hálfu lime Vökvanum hellt af baununum og þær skolaðar vel í hreinu vatni. Öll hráefni maukuð saman í matvinnsluvél. Smakkað til með salti. Þynnt með haframjólk eða vatni ef þörf er á

næringarger 340g 1.998kr|25%|1.499kr

kjúklingabaunir 400g 254kr|25%|191kr

paprikuduft 20g 449kr|25%|337kr

ljóst tahini 254g 729kr|25%|547kr

stráðu söxuðum döðlum á hummusinn og sláðu í gegn!

döðlur steinlausar 250g 589kr|25%|442kr

ídýfa eða álegg Linsubaunir eru næringarríkar og frábær viðbót í pottrétti, súpur, grænmetisrétti og jafnvel til að drýgja hakk!

Möndlumauk dökkt 250g 999kr|25%|749kr

Hnetusmjör gróft saltað 250g 597kr|25%|448kr

Drekktu í þig lífræna hollustu!

Bakaðar baunir 400g 329kr|25%|274kr

linsubaunir 400g 269kr|25%|202kr

lífrænir

safar á 25% afslætti

orkubomba í morgunsárið

Meltingarhvatar úr jurtaríkinu

Vítamínbomba

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 9

LÍFRÆNT

Hummus


Lífrænar mjólkurvörur frá Biobú Biobú sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum. Í öllum vörum Biobú er mjólkin ófitusprengd og í eins náttúrulegu formi og kostur er.

10%

LÍFRÆNT

afsláttur

Kókos þeytingur: Frosin jarðarber Frosin bláber 1 banani 1 Biobú kókos jógúrt Smá vatn eða AB mjólk


át sl af

%LÍFRÆNT 25 tu

2 dósir Biona Tómatar með basiliku 500 gr Biona spelt pasta 15-20 gr Íslenskt smjör eða bragðlaus kókosolía 5 sneiðar 17% Ostur ef vill Pasta er soðið eftir leiðbeiningum á pakkanum. Vatnið sigtað af. Tómötunum er hellt í djúpan pott eða pönnu, smjörið sett út í og hrært vel saman, þá er osturinn settur út í og hrært þar til hann er allur uppleystur, til að gera réttinn bragðmeiri er gott að setja salt, pipar og timian út í. Pasta látið í sósuna og hrært saman

ttó ne

Einfaldur lífrænn pasta réttur

Höfum það lífrænt, heilnæmt og hollt.


Leiðbeiningar 1. Bakið heslihneturnar á bökunarpappír í mjög heitum ofni í 5-7 mín, eða þar til farið að ilma vel. Takið úr ofninum og kælið. Setjið á klút og nuddið hýðið af, skerið í grófa bita. 2. Dreifið bókhveitiflögum og höfrum á bökurnarpappír og bakið í 12-15 mínútur í heitum ofni, hrærið í nokkrum sinnum og passið að það brenni ekki. 3. Blandið saman heslihnetum,og fræblöndunni í skál,bætið þurrkuðum berjum hafraklíð og rúgflögum út í. 4. Gott er að nota múslíið á jógúrt, skyr og jafnvel hafragraut eða eitt og sér sem nasl, til að gera sætara aðeins setjið hunang yfir múslíið. Geymist í lokuðu íláti.

ttó ne

1 bolli Heilsu bókhveitiflögur 1 1/2 bolli Heilsu tröllahafrar 1/2 Heilsu hafraklíð 1/2 bolli Heilsu þurrkuð trönuber, goji ber eða döðlur 1/2 bolli Heilsu heslihnetur 1/4 bolli Heilsu graskersfræ, hörfræ og sólblómafræ. 1/2 tsk RAW CC Chia seeds ef vill 1/4 tsk Sonnentor lífrænn kanill

Innihald:

tu

Heimagert Múslí frá Heilsu

% 25

át sl af

Nýtt útlit


RAW: Einnig er hægt að leggja í bleyti yfir nótt og njóta morguninn eftir.

Heilbrigð skynsemi

Yggdrasill heildsala | yggdrasill.is

ttó ne

Sjóðið hafra og rúsínur, ásamt salti, við vægan hita þar til mjúkt. Bætið kókoshnetuolíu út í og hrærið vel. Setjið í skálar, stráið kanil og kókosflögum yfir og hellið mjólk út á. Bætið við berjum og/eða niðurskornum ávöxtum eftir smekk.

*suðutíminn er styttri á fínum hafraflögum

tu

2 dl grófar eða fínar hafraflögur* 4 dl vatn Handfylli rúsínur 1 msk kaldpressuð kókoshnetuolía Kanill eftir smekk Sjávarsalt eftir smekk Handfylli ristaðar kókosflögur Isola möndlumjólk eða önnur mjólk

át sl af

LJÚFFENGUR HAFRAGRAUTUR (fyrir tvo)

% 25

Byrjaðu árið á Himneskri Hollustu


ne ttó

%

15

af sl át tu

omm-nomm-nomm

Hollusta frá upphaf því lengi býr a

Hollt, litríkt og skemmtilegt að koma við

na tjú tjú rstu gerð. Allir um borð í heilsulesti ð fy

100% lífrænar

grænmetis og ávaxtaskvísur án allra aukaefna. Bragðgóður maukaður barnamatur í grænmetis og ávaxtaskvísum með áskrúfanlegum tappa fyrir börn frá fjögurra mánaða aldri. Án rotvarnar og þykkingarefna Án E-efna Án eggja, hveitis og glútens Án kekkja Án viðbætts vatns

Fullk á fer omið Án k ðinni. ekkja .


Kalibo Safar og mauk úr100% lífrænum ávöxtum

15% afsláttur

Frábært úrval af lífrænum barnamat frá Änglamark og Holle

Umhverfis & húðvænt Änglamark barnavörurnar eru ofnæmisprófaðar og umhverfisvænar. þÆr innihalda því engin ónauðsynleg efni.

15% afsláttur

litríkar taubleiur frá pippi

15% afsláttur

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 15

Lífrænt Fyrir krílin

bara það besta fyrir börnin


GLÚTENLAUST Quadritos Kakó vöfflur 229kr|25%|172 kr

LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

Hrökkbrauð Bókhveiti 549kr|25%|412kr

Hrökkbrauð kastaníu 698kr|25%|524kr

Pizzabotnar 2stk 899kr|25%|674kr

hrökkkex 150g 629kr|25%|472kr

Hrökkbrauð Fette croquanti 150g 399kr|25%|299kr

Hrökkbrauð 275g 799kr|25%|599kr

Panini bollur 4 stk 499kr|25%|374kr

Sorrisi Kex 250g 669kr|25%|502kr

sérfæði Glútenlaust

Súkkulaðikex biscotti 150gr 449kr|25%|337kr

Sorrisi Kex 100g 369kr|25%|277kr

Rustico brauð 4 stk 739kr|25%|554kr

2 Smábrauð hvít 599kr|25%|449kr

Súrdeigsbrauð 400g 629kr|25%|472kr

Ljúffengar jurtakæfur á brauðið eða rískexið krydd & hvítlauks kryddjurtir sólþurrkaðir tómatar ólífu

598kr 25% 449kr

16 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /


Urtekram er stæsti framleiðandi lífrænna vara í Danmörku. Lífrænu glútenlausu hafrarnir eru ræktaðir í Danmörku og eru einstaklega bragðgóðir.

Múslí 400g 698kr|25%|524kr

Maísflögur, dökkar rúsínur, döðlubitar, sólblómafræ og ristaðar kókosflögur gera glútenlausa múslíið ómótstæðilegt

c-flakes 375g 679kr|25%|509kr

C-flakes kornflögurnar eru brakandi stökkar og ljúffengar og þar að auki glútenlausar. Þær innihalda eingöngu maísmjöl og sjávarsalt.

hafrar 700 g 739kr|25%|554kr

LÍF

RÆNT

Ma Vie Sans Gluten Glútenlausu mjölin frá Primeal í hvítu pokunum henta einstaklega vel í allan glútenlausan bakstur eins og kökur, brauð, pönnukökur og vöfflur. Mjölin eru unnin úr fyrsta flokks lífrænt vottuðu hráefni og eru vottuð glútenlaus. Í línunni eru hrísgrjónamjöl, maísmjöl og bókhveitimjöl. bókhveitimjöl 500g 629kr|25%|472kr

LÍF

RÆNT

25% afsláttur

Maísmjöl 500g 429kr|25%|322kr

rísmjöl 500g 579kr|25%|434kr

Lífrænar og Lífrænar og glútenlausar glútenlausar Maískökur Fjölkornahrískökur Hrískökur með Quinoa korni Maískökur Fjölkornahrískökur Hrískökur með Quinoa korni

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 17

Sérfæði Glútenlaust

LÍF

RÆNT


“Bragðbesta stevían 25% á markaðinum!” afsláttur -Ragga nagli

25%

afsláttur NOW drink sticks Bragðbættu drykkinn á náttúrulegan hátt - án sykurs! NOW drink sticks eru bragðgóð og frískandi vítamínbætt bragðefni til að blanda út í sódavatnið, þeytinginn, bragðlausa NOW próteinið og klakavatnið! allar tegundir| 848kr|25%|636kr

Better Stevia frá NOW – 100% náttúruleg sæta unnin á sérstakan hátt til að varðveita bragðgæðin. Stevía er upplögð með annarri sætu eins og erythritoli eða xylitoli frá NOW. Örfáir dropar eru nóg í bakstur, þeytinga og eftirrétti. allar tegundir 1.848kr|25%|1.424kr

súkkulaði & hnetukökur 150g 329kr|25%|247kr

sætt án sykurs

xylo sweet 1.36kg 3.489kr|25%|2.617kr

xylo sweet 454g 1.339kr|25%|1.004kr

dökkt 85g 449kr|25%|337kr

STevía Súkkulaði

eiTT af undrum veraldar

Sérfæði sykurlaust

mjólkursúkkulaði 100g 429kr|25%|322kr

Stevia er náttúrulegt sætuefni, unnið úr Stevia plöntunni. Stevia súkkulaðið frá Balance hentar því vel fyrir sykursjúka og alla semvilja minnka sykurneyslu.

mjólkursúkkulaði með heslihnetum 85g 549kr|25%|412kr 72% súkkulaði 100g 429kr|25%|322kr

18 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

Now Erythritol 1134g 3.198kr|25% |2.399kr

Mjólkursúkkulaði 100g 429kr|25%|322kr dökkt með Bláberjum 85g 429kr|25%|322kr

dökkt með pistasíum 85g 429kr|25%|322kr


berjaferna 284g|399kr

appelsínu 284g|399kr

jarðarber 284g|399kr

villt bláber 284g|449kr

ÁN

viðbætts

sykurs

EBBA GUÐNÝ notar stevíu frá Via-Health Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa: 1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar) 1,5 dl vatn 1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða venjuleg mjólk 1 dl frosin ber (ég nota lífræn) 1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft) 2 döðlur (skornar í bita) 6 dropar vanillustevía frá Via-Health Allt sett í skál og látið standa í ísskáp yfir nótt. Þegar þið vaknið: Hellið þessu öllu í pott og sjóðið við vægan hita (í mesta lagi eina mínútu). Þið getið bætt við meiri stevíu ef þið viljið sætara bragð.

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 19

Sérfæði sykurlaust

allar þessar Frábærar sultur eru án viðbætts sykurs svo nú er um að gera að njóta!


2

fyrir

1

Innihald: vatn & trefjar!

lkl brauð 698kr|30%|489kr

LKL

sérfæði LKL

Nýbakað LKL Rúnnstykki 179kr|45%|98kr


Sérfæði Lágkolvetnabakstur

allt í lágkolvetna baksturinn

LKL Brauðblanda 500g 879kr|25%|659kr

LÍF

RÆNT

psylium husk 454g 1.449kr|25%|1.098kr

Erythritol 1134g 3.198kr|25%|2.399kr

chiamjöl 284g 1.889kr|25%|1.417kr

Möndlumjöl 284g 1.987kr|25%|824kr

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

kókosolía kaldpressuð 500ml 1.359kr|25%|1.019kr

kókosolía lyktarlaus 500ml 1.195kr|25%|896kr

LÍF

RÆNT

Kókosrjómi 200ml 298kr|25%|224kr

kókosmjólk 400ml 379kr|25%|284kr

LÍF

RÆNT

Kókosmjólk 400ml 439kr|25%|329kr

Kókoshveiti 1kg 1.798kr|25%|1.349kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 21


ttó

tu

ne

25 % át

sl af

Sukrin sætuefni – Náttúrulegur kaloríulaus staðgengill sykurs. Að Sukrin gold undanskildum innihalda sætuefnin okkar engin kolvetni og núll kaloríur! Mikið úrval Sukrin blanda gera það auðvelt að búa til lágkolvetna, gerlaus, sykurlaus og glútenlaus brauð og kökur. Notaðu blöndurnar eins og þær eru eða bættu við uppáhalds bragðinu þínu. Sesammjöl 250g áður 699 kr. nú 524 kr

Sukrin + 250g áður 1.198 kr. nú 899 kr

SukrinMelis 400g áður 998 kr. nú 749 kr

SukrinGold 500g áður 1.329 kr. nú 1.049 kr

Sukrin 500g áður 1.198 kr. nú 899 kr

Brauðmix m/Formi 250g áður 798 kr. nú 599 kr FiberFin 400g áður 1.669 kr. nú 1.252 kr Súkkulaðikökumix 410g áður 1.389 kr. nú 1.042 kr Möndlumjöl 400g áður 1.669 kr. nú 1.252 kr Brauðmix 1kg áður 2.498 kr. nú 1.874 kr Kökumix 360g áður 1.279 kr. nú 959 kr


%

tu

át

sl

af

25 ttó

ne

af

sl

tu

ne

ttó

25 %

át


LÍF

RÆNT

25%

®

LÍF

afsláttur

RÆNT

jalfrezi|thai green/yellow curry|Rogan josh

heilhveiti fusilli / penne 500g 259kr|25%|194kr

prófaðu að bræða balance súkkulaðið yfir R·ice hrísgrjónaísinn

139kr 25% 104kr jarðarberja 145g

rice ice ms 750ml 1.175kr|25%|881kr Balance Mjólkur-og glútenlaust Rice Crisps súkkulaði 429kr|25%|322kr

fersku+apríkósu 145g

kirsuberja 145g

hrein jógúrt 145g

hindberja 145g

VEGAN

mjólkur& eggjalaust

sérfæði vegan

Úrval af mjólkurlausum osti í matargerðina eða á brauðið. Fastir ostar, smurostar og meira að segja tvær bræðanlegar tegundir.

25%

afsláttur


25%

afsláttur

úrval af girnilegum & framandi grænmetisrétttum

Sérfæði tilbúnir grænmetisréttir

NÝTT

25%

afsláttur

} Hráefni: 1 dós Biona Mexican Refried Pinto Beans 2 dl Stutt hýðishrísgrjón 1 1/2 dl Haframjöl Aðferðin: 3 stk Vorlaukur – græni hlutinn Sjóðið hrísgrjónin skv. leiðbeiningum 1/2 Paprika á pakka, færið þau í sigti og látið vatnið 1 Lófafylli af heslihnetum 1 cm Engifer leka vel af þeim. Saxið vorlaukinn og paprikuna smátt, heslihneturnar gróflega

Mexikóskar baunabollur

og rífið niður engiferinn ef þið viljið nota hann með. Blandið öllum hráefnunum saman í skál. Mótið bollur og veltið upp úr sesamfræjum. Geymist í ísskáp í 2-3 daga. Hentar vel með salati, í vefjur eða pítur.

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 25


kjúklingaspjót Teriyaki chili 600g 1.859kr|25%|1.394kr

kjúklingaspjót Teriyaki Yakitory 600g 1.898kr|25%|1.424kr

hollusta tilbúnir réttir

fljótlegt & ljúffengt ferskt sushi til að taka með og njóta heima

26 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /


Yo gi Te

ANDLEG NÆRING &HUGGULEGHEIT

Detox Rauðrunna Sítrónu- og engiferte

Cli pp er te

fjöldi ómótstæðilegra bragðtegunda í boði

25%

Maru rúmföt 3.998kr|25%|2.998kr

afsláttur

Kósýsokkar frotte 498kr|25%|298kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 27

HOllusta & huggulegheit

hvert er þitt uppáhalds te?


LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

Blue Raw y berr

e/ Appl Raw amon Cinn

LÍF

ie

Ac sp &

Ra

Ch Raw

berja Engifer kaffi kakó kakó/appelsínu kasjúhnetu Pekan rabbabara mintu/kakó Jarðarberja Banana

n row hráb

LÍF

Spor

t bar

i

RÆNT

RÆNT

r oc ba

ein Prót

rry

rst b

ai be

y bu Berr

/Aca rasp Raw ar b mini

t bar

eanu

e&P Mapl

ar

Hristu hálft bréf af fruitein dufti saman við heilsusafann

+

+

NĀkd Hrábar 35g

hollusta nærandi milli mála

fingranasl Happy Kale Grænkálsflögur BBQ eða Carob & kókos 289kr|25%|217kr

ris

taðar

kókosflögur ristaðar 250g

kókosflögur 250g

nemendanasl 200g

perry

court

farm

Epla-, & perusnakk 20g súrt eða sætt 179kr|25%|134kr

28 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

Forest Berry Mix 737g 1.898 kr.|-399|1.499 kr.


hollusta til að geyma

hollustan á ferðinni

salatbox to go

1.298 kr

Nestiskubbur þrískiptur í lit

998 kr Nestisbox margskipt itsy bitsy

1.798 kr

Nestisbox tvískipt to go

598 kr

morgunverðarbox to go

998 kr

Nestisbox lunch + to go

Heilsubrauð 500g

1.298 kr

Sólkjarnabrauð 500g

289kr 36% 185kr

Rúgkjarnabrauð 500g

Rúgkjarnabrauð 500g

Engin rotvarnarefni. Kólesterol frítt. Langur líftími.

Trefjaríkt. Ekkert hveiti.

Fitnesbrauð Innihald:korn (Rúg(27%),hafrar (21), rúgmjöl (12%)). vatn, salt, hveitikím (1%) hafratrefjar, ger.

prófaðu að mauka ólífur & nota ofan á hrökkva! LÍF

RÆNT

grænar Ólívur í olíu 250g

NÝTT

Hvannar Hrökkvi 100g Rúgkjarnabrauð

LÍF

RÆNT

Innihald: Gróft rúgmjöl, heill rúgur, vatn, salt, ger.

Fjölkornabrauð Innihald:korn (Gróft Rúg mjöl (37%), rúgmjöl (8%) bygg flögur (5%) hafrar (5%)). vatn, hörfræ, salt, hafratrefjar, sesamfræ, ger

Sesam Hrökkvi 100g Kúmen Hrökkvi 100g

ólífumauk 120g

Sólkjarnabrauð Innihald:korn (Gróft rúgmjöl (37%), rúgmjöl ). vatn, salt, sólblómafræ (5), hafratrefjar, ger.

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 29


góð freisting

milli mála

kasjú 125 g |349kr

Pistasíur 140g|399kr

Fire Mix 150g|319kr

LÍF

25%

RÆNT

afsláttur

LÍF

RÆNT

Rapunzel Poppmaís 500g|0kr

hnetur&ávextir 190g |319kr

Ananas & Papaya Súkkul.kasjúhnetur 200g |269kr 125g| 349kr

Jógúrtrúsínur 200g |279kr

Salthn. & rúsínur 190g|299kr

Bananar Hunangs 150g|169kr

Cindy Mix 100g|169kr

kókosbar M/carob 40g 149kr|25%|112kr

hrískökur m/dökku eða ljósu súkkul. 6stk|259kr

LÍF

RÆNT

Hawaiblanda 190g |259kr

LÍF

RÆNT

fyllt speltkex berja eða epla 539kr|25%|404kr

kókosbiti 159kr|25%|119kr

Speltkex m/ólífum & kapers 200g 545kr|25%|409kr

1.999 kr/pk

hrískökur brink 196kr|14%|169kr

stórir pokar

hollusta milli mála

1.299 kr/pk stórir pokar

1.499 kr/pk stórir pokar

30 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

Chili Hrískökur 90g|189kr


hollusta bækur

OFT KEMUR góð bók manni á rétta sporið 22% afsláttur

matur sem yngir...|1.990kr

1001 leið til að slaka á|990kr

Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar 4.990kr|22%|3.892kr

frábær ... 2.490kr

Candida ... 990kr

lág kolvetna ljúfmeti... 3.990kr

mataræði ... 990kr

9 leiðir ... 1.990kr

10 árum yngri... 1.990kr

safaríkt líf ... 1.990kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 31


HEILSUBÆKUR Hefur þig alltaf langað að vita um hvað þetta lágkolvetna mataræði gengur út á, nú eða bara að fríska aðeins uppá matargerðina. Við bjóðum úrval góðra bóka um breyttan lífsstíl, hollari matargerð eða hugræn fræði. Komdu við og gluggaðu í bækurnar og finndu þá sem þú leitar að.

30%

2.583 r| 3.690 kr.|30%|

Heilsudrykkir Hilda

kr.

afsláttur

Heilsubakstur|3.690kr

20%

afsláttur

25%

afsláttur

Lág kolvetna lífstíllinn 4.290kr|28%|3.089kr

Kræsingar án óþols|5.490kr

LKL2 3.998kr|20%|3.198kr

28%

afsláttur

Fagur fiskur 5.990kr|25%|4.493kr Einnig í boði:

hollusta bækur

Vatnið|990kr D vítamín|1.990kr 6 kíló á 6 vikum|3.498kr Heilsujurtabiblían|2.490kr Manhattankúrinn|1.990kr Sofum betur|2.490kr Hin sanna náttúra|2.490kr

25%

The Low carb/gluten free bible 2.998kr|25%|2.249kr

afsl

The feel good food bible 2.498kr|25%|1.749kr Food heals,harms,cures 2.498kr|25%|1.749kr

Paleo comfort foods book 3.998kr|25%|2.999kr

Soup of the day 3.998kr|25%|2.999kr Salad of the day 3.998kr|25%|2.999kr

32 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

Brauð og eftirréttir... |2.990kr


hollusta

2l kristall

mexican lime &sítrónu

198 áður 245kr


25%

afsláttur Við verslum beint við Perry Court bóndann sem ræktar ávextina sína sjálfur í Suður-Englandi og býr til úr þeim þessa dásamlegu lúxussafa á staðnum. Drekktu þá ískalda úr fallegu glasi og finndu þitt uppáhald. Við getum ekki valið!

Tropicana Appelsínusafi 283ml 129kr|25%|97kr

25%

25%

afsláttur

afsláttur

25%

afsláttur

hollusta

10%

afsláttur

34 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /


25% afslรกttur

hollusta

2l toppur


ávextir

veldu einhvern fallegan og framandi ávöxt eða grænmeti næst þegar þú átt leið um kælana hjá okkur

rauðkál

Ávextir og grænmeti 1 bls

Bláber

sætar kartöflur

hollusta

vínber

36 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

grænmeti


frysti

vara

bsben

Regnbogasilungur 1.998|20%|1.598kr/kg frysti

fersk

laxaflök beinl.m/roði 2.498kr|30%|1.749kr/kg

frysti

vara

vara

vara

kræsingar hafsins

Rauðsprettuflök ódýrt 1.497kr|30%|1.049kr/kg

Ýsa bein-, og roðlaus 1.398kr/kg frysti

frysti

vara

vara

frysti

vara

kræsingar hafsins

Þorskbitar roð&beinlaus 1.398kr|13%|1.090kr/kg

fersk

fagfisk

fersk

vara

Ýsubitar 1kg 1.298kr/kg

fersk

vara

ferskt

skinney

snyrt Laxaflök 1.879kr|26%|1.390kr/kg

vara

ferskt

nettó

Lambafile m/fitu 4.595kr|13%|3.998kr/kg

Grísa Mínútusteik 2.198kr|32%|1.495kr/kg

Nautgripahakk 100% hreint 1.298kr/kg

Kjúklingabringur 1.698kr|20%|1.358kr/pk

Kjúklingalundir 1.598kr|39%|975kr/pk

kjúklingur ísfugl 1.049kr|30%|734kr/kg

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 37

hollusta kjöt & fiskur

kjöt&fiskur


Hollustuvörur á góðu verði 10% afsláttur

10% afsláttur

10%

10%

afsláttur

afsláttur

10% afsláttur


hollusta

179 kr/stk var199kr

Glรณaldin safi Ferskur 100% safi meรฐ aldinkjรถti


morgun stund gefur gull í mund LÍF

25%

Coop Múslí Ávextir/Hnetur 750g Blandað 750g. Fiber&Ávextir 650g Súkkulaði 750g Tropical 700g.

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

RÆNT

afsláttur

hollusta við morgunverðarborið

bran flakes 375g 389kr|25%|292kr

special flakes 375g 459kr|25%|344kr

choco pillows 300g 539kr|25%|404kr

honey puffer 375g 398kr|25%|299kr

Coop Múslí 5 teg. 598kr|25%|449kr

25%

afsláttur

án

glútens

LÍF

RÆNT

Múslí trönuber 500g 789kr|14%|679kr

urtekram c flakes 375g 679kr|25%|509kr

Múslí jarðarb 500g 789kr|14%|679kr

Weetabix 430g 498kr

sykur

Alpen Muesli 750g 899kr

Alpen Muesli 560g 799kr

40 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

Quaker Havre Fras 375g 569kr

Quaker rúg Fras 375g 549kr


hollari en þig grunar LÍ

TI

L er 00g L S u a ein f H YK U un ei gis nz R 5g bök af uð sy um kr i. bau í1

N TEstur . Ú L o ði

k T Gugur ríu fæ R E t f

K hen ten EK eru á glú

r ni ru au m e b ar se að r þá k ba fyri nz

nu

m i

He

FITUSN

AUÐ

AR í 100g a f Heinz b ökuðum eru einu baunum ngis 0.2 g af fitu.

a ihald r inn refni? i I n u N EF r ba rna AUK nz bakaða ða þráava N I G i e e EN rnaað H r þú ætt rotva i s s i V b n við engi

ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA

R TREFJAjafi

trefjag er góður inguna. ir n u a b kaðar ir melt Heinz ba og því góðar fyr

Ein d jafnm ós af bök JÁR u ikið mag ðum bau NINNIH n af járni num inn ALD i og 8 0g a heldur f spí nati


allar bragรฐtegundir รก

169 รกรฐur 199 kr


ÁRANGUR ER

UNDIRBÚNINGUR „Ég vil ekki bara vera góð í sumu, ég vil vera góð í öllu.“ Jakobína Jónsdóttir Crossfit þjálfari

nowfoods.is

NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem er án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna.

Gæði • Hreinleiki • Virkni


uppbyggjandi

25% afsláttur af vítamínum

súkku

laði

van

illa

build up 125g 779kr|17%|647kr

44 / heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 /

jarð arber

Allt í einni Fjölvítamín Konur eða karlar 30stk 999 kr.


uppbyggjandi

m Barna Vít 120stk B-Stress 100stk B-súper 30stk B-Súper Sterkar 120stk C-1000 60 stk Colon Cleanser 120 hylki D3 vítamín 50 ug 60 stk Hárkúr 60 hylki/180 hylki Hvítlaukst. lyktarl. 60stk Járn+C töflur 20 mg 60stk Kalk+D 60stk Króm píkólínat 200 mcg/90stk Kvennablómi 120 hylki Lið-Aktín Quatro 60 Með barni 90stk Mega Omega 3 80stk Multi Mineral 60stk Multi Minus 90stk Multi Vit 180stk Multi Vit 60stk Multidop. Forte 60 hylki Þaratöflur 120stk

berocca boost 125g 1.797kr|25%|1.346kr

berocca performance 125g 1.565kr|25%|1.174kr

Burnirót 120 hylki 2.579kr|25%|1.934kr

10%

afsláttur

10%

10%

afsláttur

afsláttur

10%

afsláttur

10%

afsláttur

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 45


Nýtt í nettó!

25%

afsláttur við kassa

Superior 14 fæðubótarefni

uppbyggjandi

AAKG Arginine Creablast Kreatín Glutamax Glútamín Kreatín Max Kreatín Mass Protein Prótein Multi Vitamín Vítamínblanda No Rebirth Fyrir æfingu Rasp Fatburner Brennslutöflur Whey Protein Mysuprótein

...loksins a Íslandi


10% afsláttur

/ heilsu & lífsstílsdagar / 16. - 29.01.2014 / 47

UMHVERFIÐ umhverfisvænar vörur

Hugsum vel um náttúruna okkar, notum umhverfisvænar hreinlætisvörur frá Änglamark


birt með fyrirvara um stafsetningarvillur, verð-, og eða myndavíxl | vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana

markhonnun.is

heilsu & lífsstíls dagar tilboðin gilda 16. - 29.jan. 2014

um n n i við m ur ykk ð: áa

d d ó j m og a d n a r g er ð me

lágt verð dag og nótt

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

Heilsu go lífsstílsdagar Nettó  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you