Page 1

Galdrastál 2009–2014


© Margrét Kristín Jónsdóttir, 2014 © Myndir: Margrét Kristín Jónsdóttir Hönnun og útlit: Margrét Kristín Jónsdóttir Letur á meginmáli: Lucida Sans Regular 12 og 18 pt Öll réttindi áskilin. Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hjóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfundar.


Ægishjálmur er gamall íslenskur galdrastafur sem er til í fjölmörgum gerðum og útgáfum. Hans er getið í Eddukvæðum, Sigurður Fáfnisban bar Ægishjálm þegar hann sigraði drekann Fáfni á Gnitheiði. Ægishjálmur er varnarstafur, bæði gegn illum vættum, óvinum og reiði höfðingja. Við höfum séð tvær útgáfur af stafnum. Ægishjálmur hinn gamli (fagri) og Ægishjálmur hinn nýi, sem við notum í merki Galdrastáls.


Efnisyfirlit Starfsemi .......................................... 1 Bílskúrinn ......................................... 2 Flutningur ........................................ 4 Útihandrið Garðabæ .......................... 6 Stöplahausar Garðabæ ...................... 7 Súlur Garðabæ ................................ 10 Öryggishlið ..................................... 12 Stálbitar .......................................... 14 Ýmis smáverk ................................. 16 Listaverkarammi ............................. 18 Tengja-skápur ................................ 19 Vagnar og kerrur ............................ 20


Ýmis verk ....................................... 22 Svalahandrið Garðabæ .................... 24 Tæki í smiðju .................................. 28 Stigahandrið Garðabæ .................... 30 Gömul og ný handrið ...................... 32 Útihandrið Garðabæ ........................ 34 Tré svalahandrið Kópavogi .............. 35 Álhandrið Garðabæ ......................... 36 Útihandrið Tómasarhaga .................37 Ýmis smáverk ................................. 38


Fyrirtækið fékk nafnið Galdrastál slf í janúar 2009. Eigendur eru Sigurður Benediktsson og Margrét Kristín Jónsdóttir. Starfsemin hófst í bílskúrnum heima, en smiðjan flutti í iðnaðarhúsnæði við Bygggarða 2, Seltjarnarnesi í ágúst 2009. Sögu Galdrastál slf. má rekja til lítillar járnsmiðju sem Sigurður stofnaði árið 1995 í leiguhúsnæði við Lindargötu. Þar voru smíðuð fiskvinnslutæki og viðgerðir á slíkum búnaði fyrir fiskiflotann. Frá árinu 2009 hefur starfsemin þróast yfir í undirverktöku í byggingariðnaði og fleira því tengt. Galdrastál er fjölskyldufyrirtæki með fáum og góðum starfsmönnum. Við leggjum áherslu á metnað og fagmennsku á öllum sviðum. Í þessari myndabók má sjá hluta af þeim verkum sem við höfum smíðað síðustu 5 ár.

1


Sigurður við vinnu í bílskúrnum 2


3


Ágúst 2009, flutningur í Bygggarða 2.

Flutningar 4


Galdrastál flutti úr bílskúrnum í ágúst 2009. Stórir og smáir fjölskyldumeðlimir tóku þátt í flutningum. Nóg pláss var í Bygggörðum og allt dótið sem áður fyllti bílskúrinn tók ekki mikið pláss í nýja vinnusalnum. Stuttu eftir flutninginn fengum við svo fína heimsókn frá leikskólabörnum. Þau skoðuðu smiðjuna og fengu djús og prins polo í tilefni heimsóknar.

5


Útihandrið Garðabæ 6


7


Stรถplahausar Garรฐabรฆ 8


9


Súlur í anddyri Garðabæ 11


ร–ryggishliรฐ 12


13


Stรกlbitar 14


15


รmis smรกverk 16


17


Listaverkarammi 18


Rafmagnstengiaskรกpur

19


Vagnar og kerrur 20


21


Ă?mis verk 22


23


Svalahandrið í Garðabæ 24


25


26


27


Tæki í smiðju 28


29


Stigahandriรฐ Garรฐabรฆ 30


31


Gamalt og nýtt 32


33


รštihandriรฐ 34


35


36


37


รmis smรกverk 38


39


www.galdrastal.is galdrastal@gmail.com Ábyrgðarmaður Margrét Kristín Jónsdóttir

Galdrastál 2009 - 2014  

Í þessari myndabók er að finna nokkur af þeim verkefnum sem Galdrastál hefur unnið á árunum 2009-2014.

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you