__MAIN_TEXT__

Page 67

Sögur um eyjar eru gjarnan

á tölvu) og «samfélag þjóðanna» hefur nú

of landfræðilegar.

fjarlægt þessi ákveðnu landamæri milli eyjanna tveggja – eða a.m.k. fengið okkur

Þjóðin Armenía byggir tvær eyjur: eina

verkfæri til þess að rífa niður girðinguna.

landlukta, hina á stærð við Pangæu. Samband þeirra er svipað sambandi

Hvað varðar útlit og tilfinningu stafa-

tveggja annarra eyja, Plútó og Karon: þær

formanna í armenískri leturgerð, þá eru

snertast aldrei en eru algjörlega háðar

þeir sem gerðir eru í Armeníu oft mjög

hvorri annarri, dansa í hæfilegri fjarlægð,

latneskuskotnir (Sjá Mynd 1), sumum

eru óaðskiljanlegar, en ósameinanlegar.

brottfluttum leturhönnuðum til mikillar

ACRUN (Armenia as Currently Recognized

gremju, en þeir gerast aftur á móti oft sekir

by the United Nations eða Armenía eins

sjálfir um leturfræðilega staðalhugsun

og Sameinuðu þjóðirnar viðurkenna

(Sjá Mynd 2). Það er erfitt skapa eitthvað

landið nú) snertir engan sjó eða úthaf,

sem manni finnst ekki vitrænt eða

en að vera umkringdur óvinum og/eða

viðkomandi eigin lífi, en það verður

óvinveittum ríkjum er í raun að vera

hönnun að gera: að þjóna öðrum. Þótt

eyja. Á eyjunni Íslandi eru líka flugvellir

ekkert mannanna verk geti varist

eins og þar. Og þjóðarmorðin í Armeníu,

persónulegri tjáningu, og ekkert gert

sem náðu hámarki árið 1915, leiddu til

fyrir manneskju ætti að forðast að

þess raunveruleika samtímans að af

gera það, verður persónuleg tjáning

þeim tíu milljónum Armena sem nú

í hönnun –öfugt við í listinni–

eru til, búa sjö milljónir utan Armeníu.

að vera afleiðing þrátt fyrir mann sjálfan.

Þetta ástand er í það minnsta ekki leiðin-

Þessi munur á eyjunum tveimur kemur

legt. Og það varðar uppáhaldsumfjöllunar-

fullkomlega heim og saman. Þótt nær allir

efni okkar: hið sýnilega tungumál. Það

Armenar beri lotningu fyrir stafrófinu

samfélagslega og stjórnmálalega rekald

okkar og skapara þess, Mesrop Mashtots,

hefur áskapað lestri armenísku tvö mjög

þá er «hönnunarvandamálið» fyrir þann

ólík hlutverk, annars vegar í hinni eiginlegu

sem býr í Armeníu fátækleg samskipti

Armeníu og hins vegar í samfélagi hinna

við Vesturlönd, en fyrir þann brottflutta

brottfluttu. Og armenískar leturgerðir eru

er hönnunarvandamálið að Pangæa er

gerðar á mjög mismunandi hátt á þessum

deyjandi – sérhver ný kynslóð er lélegri

tveimur eyjum. Þangað til við fórum að

við að lesa armenísku svo ekki sé talað

taka Unicode alvarlega, endurspeglaði

um að leggja eitthvað af mörkum til

jafnvel umtáknun stafanna hvar maður

armenískrar menningar. Og Pangæa verður

hafði vaxið úr grasi: á þeirri minni

að deyja. Þótt eðlilegt sé fyrir þjóðir að eiga

eiginlegu eyju voru armenískir bókstafir

brottflutta einstaklinga, þá er þjóðarbrot

gerðir útlægir til undirheima ASCII2, og urðu

brottfluttra sem er fjölmennara en mann-

meira að segja að deila því þrönga plássi

fjöldinn í heimalandinu og aðskilinn frá því

með kyrillísku! Á meðan voru bókstafirnir

ekki sjálfbær eining. Heilbrigður núningur

okkar á risastóru sýndareyjunni látnir koma

verður að eiga sér stað milli hópanna

í stað hinna latnesku; sem var á einhvern

tveggja svo að hinir brottfluttu þrífist og

hátt örvæntingarfull aðgerð til að «koma

svo að heimalandið dafni. Eins og er, þá er

vel á vondan» eða til skáldlegts réttlætis.

ekki nærri nógu mikið traust milli eyjanna

Báðar leiðirnar voru fúsk (sem er þó mun

tveggja til þess að knýja þennan núning,

betra en að geta ekki notað armenísku

ekki síst vegna þess að á þeim sjö áratugum

1

1

Ef frá eru talin fjarlæg 40 km landamæri við Íran sem kalla á hentugleikavináttu.

2

http://en.wikipedia.org/wiki/ ArmSCII

67

Mæna 2012  

Mæna 2012 Letur, þjóðerni og tungumál Mæna er tímarit eða ársrit um grafíska hönnun á Íslandi gefið út af námsbrautinni grafísk hönnun við...

Mæna 2012  

Mæna 2012 Letur, þjóðerni og tungumál Mæna er tímarit eða ársrit um grafíska hönnun á Íslandi gefið út af námsbrautinni grafísk hönnun við...

Profile for maena.is
Advertisement