Lunga Paper (ISL)

Page 4

DAGSKRÁ

A 2018 LungA 2018 LungA 2018 LungA 2018 LungA 2018 LungA 2018 LungA 20

DAGSKRÁ SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ

15:00 HM á stóra tjaldinu @ Café Láran VIÐBURÐUR 20:00 Sýning og opnunar­

hátíð @ Herðubreið VIÐBURÐUR

­ onrad Korabiewski með verk K sitt „­Fjarðarheiði“. Audiovisual innsetning sem leiðir hugann að líkamlegu og merkjanlegu landslagi, undir sterkum áhrifum frá öfga­ fullum sveiflum milli dags­ljóss og myrkurs, einkennandi fyrir lífið gegnum árin lengst fyrir norðan. Heitið „Fjarðar­heiði” er dregið af fjallvegi sem ­tengir saman bæina Seyðis­ fjörð og Egils­staði. Vegur sem er stans­laust að um­breytast fyrir til­stuð­lan náttúru­ aflanna; þétt þoka, vindur, regn eða snjóstormar.

20:30

04

­Opnunarhátíð @ Herðubreið LUNGA LAB

LungA ráð býður alla velkomna með stuttu ávarpi, og uppákoma verður í boði Erasmus+, Myndlistarskólans í Reykjavík, Kaospilot frá Danmörku, Hyper Island frá Svíþjóð og University of Brighton frá Englandi.

MÁNUDAGUR

12:00

21:30

Hvít sól eftir IYFAC @ TBA VIÐBURÐUR Karíókí partý Snorra @ Láran VIÐBURÐUR

22:00

ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ

12:00 Lunch­

cast (podcast)

@ Herðubreið LUNGA LAB.

Kynjatengd hlaðvarps upp­ lifun. Komið með hádegismatinn með ykkur.

16:30

YOGA Source Material / ­Hugleiðsla söng og tónlist. FUBAR fékk frábærar @ Herðubreið. VIÐBURÐUR

Kennari: Sigrún Halla

20:30Tónleikar, Sóley @ ­KirkjanVIÐBURÐUR

tónleikar með Sóleyu í ­Kirkjunni

21:30 Bíókvöld @Herðubreið LUNGA LAB

Þema kvöldsins: kyn. Umsjón: Flat Earth Film Festival.

MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 18. JÚLÍ

YOGA / Hugleiðsla @ Herðubreið VIÐBURÐUR

Kennari: Sigrún Halla

16:30 Kyn—almennt L­ UNGA LAB Fyrirlestur um kyn almennt sem ætlað er að gefa yfirlit yfir allar þær mis­munandi skilgreiningar sem ­finnast í dag og hvernig við sýnum hvort öðru virðingu í því samhengi. Alda villiljós er fyrirlesari.

20:30 Improv Ísland

@ Herðubreið LUNGA LAB

DAGSKRÁ

verður ólík nokkurri ­annarri því engar tvær sýnin­ gar ­Improv Ísland eru eins.

Spuna sýningar Improv Ísland hafa notið gífurlegra vinsælda á Íslandi og víðar. Hópurinn hefur hlotið verðskuldað lof fyrir ófyrirsjáanlegar, orku­ miklar og fyndnar sýningar sínar. Nú snúa þau aftur á LungA með sýningu sem

16:30

Sviðslestur úr hand­ ritinu The Kissing Game LUNGA LAB

Lesið af höfundinum sjáfum, Rihannon Collet, kynsegin aktivisti og listamaður frá Bandaríkjunum. Rhiannon Collett er þverfaglegur listamaður og leikritahö­ fundur, en verk háns umhverfast gjarnan um hinsegin sjálfsmyndir, kynvi­ tund og ritúal.

20:30 Fubar eftir Siggu Soffíu

viðtökur gagnrýnenda um allt land auk tveggja tilnefninga til Grímuverðlaunanna 2017: Jónas Sen fyrir tónlist ársins og Sigga Soffía sem dansari ársins.

21:45 MASS eftir Rina Rosen­ qvist @TBA VIÐBURÐUR

Einhverntímann um miðjan júlí 1518 í borginni Stras­ bourg gekk

FUBAR

& Jónas Sen @ Herðubreið VIÐBURÐUR

FUBAR er dansverk eftir Siggu Soffíu unnið í samstarfi við Jónas Sen tónlistarmann, Helga Má Kristinnsson myn­ dlistarmann og Hildi Yeoman tískuhönnuð. Sýningin er blanda af uppistandi, dansi,

18 LungA 2018 LungA 2018 LungA 2018 LungA 2018 LungA 2018 LungA 2018


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.