Page 1

Blaðið þitt -Þar sem sannleikur er sagðurGSS419G Frá hugmynd til sýningar Vor 2012

Skólasýningar í grunnskólum Í nánast hverjum grunnskóla á

láta nemendur leika eftir en þó

hafa virkilega áhuga á því þá

höfuðborgarsvæðinu er haldin

er gott að henda sér í djúpu

mun það skila frá sér skýr

ein skólasýning eða skólaleikrit

laugina og semja leikrit með

skilaboð bæði til þeirra og

á ári. Hægt er að vinna að

nemendum. Það er alla vega

áhorfenda.

skólasýningu á marga vegu,

mjög góður kostur sem allir

Eftir skólasýningu er hægt að

annað hvort að nemendur

ættu að reyna að gera.

vinna út frá skólaleikritinu.

komi sjálfir með hugmynd að

Í mars hélt Hlíðaskóli

Sérstaklega við skólaleikritið

skólaleikriti eða kennarinn

skólaleikrit sem hét Hver er

Hver er ég? Þá er hægt að fá

einn kemur með hugmyndina

ég? Það var einstaklega

nemendur til að setja sig í

en það er alltaf best að bera

áhrifamikið og glæsilegt. Í

hlutverkin sem þeim var

hugmyndina undir hinn

stuttu máli fjallaði það um

úthlutað í sjálfu leikritinu og í

aðilann. Því þetta er samstarf á

fíkniefnaheiminn og hvað

framhaldi gera þeir

milli tveggja eða fleiri aðila.

getur gerst í honum. Það var

kennsluverkefnið

Það er þó alltaf kúnst að byrja

virkilega átakanlegt að sjá það

útvarpsþáttur. Þar getur

að vinna með leikrit því það er

og virkilega gott að sjá hve

kennari nýtt sér

miklu meira en að láta

nemendur eru meðvitaðir um

kennsluaðferðina kastljósið. Þá

nemendur fá handrit í

fíknaefnaheiminn. Því er

væri einn spyrjandi og hinn í

hendurnar og láta þá leika. Ef

mikilvægt að hafa skólaleikrit

sínu hlutverki þar sem

kennarinn er að hluta til

og skólasýningar í skólum,

óöruggur í starfi sínu er alltaf

sérstaklega ef það er tekinn

gott að fá tilbúið handrit til að

ákveðin þemi sem nemendur

Höfundur: María Lovísa Magnúsdóttir 1. bindi 23.apríl 2012 Blaðið mælir með:  Hver hlýtur Grímuna í

ár? Bls. 3  Heyrst hefur... á bls. 2  Reynslusagan á bls. 4  Gagnrýnandinn á bls. 5

Efnisyfirlit Skólasýningar

1

Þátttökuleikhús

2

spyrjandi spyr aðilann ýmsa

Heyrst hefur...

2

krefjandi spurninga.

Vettvangsnám í Hlíðaskóla

3

Hver hlýtur Grímuna í ár?

3

Veðurspáin í maí 2012

Hvað sérð þú? Deildu því

4

Spáð er fyrir mikilli hitabylgju fyrstu hel-

Dánarfregnir

4

Gagnrýnandinn

5

Hugmyndabankinn

6

gina í maí. Nú geta allir íslendingar tekið upp stuttermabolina og stuttbuxurnar því sumarið mun koma í maí. Gleðilegt sumar!

1


Þátttökuleikhús Að taka þátt í leikhhúsi getur verið mjög

lokin kemur oftast upp lausn en ekki alltaf.

gaman og einstök upplifun.

Með þátttökuleikhúsi er hægt að taka

Þátttökuleikhús er hinsvegar allt annað.

ýmis átakanleg verkefni með nemendum

Það fer fram í skólastarfi og þar fá

til dæmis einelti, missir, klípu

nemendur smá handrit og eiga að seta í

eða álíka viðfangsefni.

spor þeirra sem eru í handritinu. Þar kemur alltaf upp vandamál sem á að leysa með hjálp áhorfenda og geta þeir stoppað í miðjum leik og breytt atburðinum með því að segja ,,stopp”. Þá gefst áhorfanda að breyta einhverju í leikritinu til að leysa vandamálið en nemendurnir sem eru í hlutverki halda áfram að gera það sem þeir eiga að gera samkvæmt handritinu. Í

Heyrst hefur... … úr námskeiðinu Frá hugmynd til sýningar við Háskóla Íslands: - að Haraldur hélt svakalega tónleika á barnum Róró og lýðurinn gjörsamlega - að Júlíanna hefur tekið það að sér að

trylltist!

leika Valla í barnaafmælum og felur sig fyrir börnum. Síðan leita börnin að Valla.

- að Aðalbjörg hljóp nakin um bæinn eftir að hafa verið í afmælispartýi hjá Björgu og Berglindu.

- að hópur af dvergum munu koma í heimsókn haustið 2012. - að Bryndís og Arna hafa viðurkennt að hugmyndin af útvarpsþættinu þeirra - að mikið drama hefur verið á milli

hafa komið út af vindgansvandamáli

Höllu og Símons um hvor er hærri í

sem þær eru með.

tímum hjá Ásu. Það endaði með hörku slag fyrir utan Listgreinahúsið! - að nokkrir einstaklingar sluppu frá Kleppi og telja þeir trú um að þeir séu á - að Hafþór mun nýta sönghæfileikana sína og sækja um í American Idol 2013.

18.öld og klæðast fötum frá þeim tíma. Lögreglan leitar að þeim en ef borgar-

- að Sigríður ætlar að vera fyrsti leiklis-

búar sjá þá eru þeir beðnir um að hafa

tarkennarinn á Selfossi.

samband við lögreglu í síma 5557771. Fundarlaun eru í boði. 2


Vettvangsnám í Hlíðaskóla Hér er viðtal við stúlku úr Hlíðaskóla um hennar reynslu þegar kennaranemarnir komu í hennar bekk og kenndi þeim í þrjár vikur. Hvað heitir þú? Ég heiti Bára. Hvað ert þú gömul? 9 ára. Hvað heita kennaranemarnir sem komu til þín? Lovísa og Sigga. Hvor var skemmtilegri? Lovísa (hlær). Hvað lærðiru mest hjá Lovísu? Ég lærði mikið um Afríku og hvernig þeir lifa og svona. Ég gerði líka dúkkulísu sem heitir Samúel sem veiðir tígrisdýr í matinn fyrir fjölskylduna sína. Hvað gekk vel henni Lovísu að kenna? Uhm, henni gekk bara vel. Hún kenndi okkur mikið um Afríku og hún gaf okkur rosa góð fyrirmæli um hvað við áttum að gera. Hún fór líka með okkur í leiki sem tengdust Afríku, það var rosalega gaman! Eins og einu sinni fórum við leik sem heitir Fölsku tennurnar og við áttum að velja okkur eitt dýr og segja það með hálf lokaðann munn (sýnir og hlær) og svo áttum við að segja nafnið á dýrinu okkar. Hvað hefði mátt fara betur hjá Lovísu? Uuuu ... ég veit ekki. Kannski bara að skipta okkur í minni hópa, því í hópnum sem ég var í vorum við alltof mörg og mér fannst ég gera allt ein. Það var líka ein stelpa sem vildi bara eitthvað fíflast og fara á klósettið og það er rosalega leiðinlegt. Lokaorð? Uuu ... já, bara, takk fyrir mig og Lovísa ég sakna þín!

Hver hlýtur Grímuna í ár? Margir hverjir hafa verið að spá um hver fær Grímuna í ár. Nokkrir hafa verið tilnefndir það eru Halla Eyberg Þorgeirsdóttir leikona, Sævaldur Bjarnason leikari, Júlíanna Sigtryggsdóttir leikona og Símon Geir Geirsson leikari. Mikil spenna er í loftinu og í lok greinarinnar fá lesendur að vita hver hlýtur Grímuna í ár.

um grímuvinnu í skólastarfi. Margir

þess að vera með grímur.

nemendur eru feimnir og eiga erfitt með

Sá sem hlýtur Grímuna í ár er Símon Geir

að koma sjálfir fram í leiklist þá er hægt að

Geirsson leikari fyrir frábært hlutverk í

nota ýmsar grímur til að leyfa þeim sem

Snorra Sögu sem Sturla Þórðarson. Hann

feimnir eru að njóta sín með grímurnar.

getur nálgast vinningana að Bröttugötu 6,

Einnig ef notað eru grímur getur það aukið

101 Reykjavík. Til hamingju!

sjálfstraust þeirra sem feimnir eru. Eftir að nemendur hafa prufað mismunandi grímur er möguleiki að þeir finna sig í sjálfri grímunni og þá er hægt að búa til leikrit eða dans út frá grímunum.

Það er hægt að misskilja þetta á marga

Því með grímurnar á eru nemendurnir

vegu, til dæmis það fyrsta sem fólki dettur

ekki lengur þeir heldur allt önnur

í hug er sjálf Gríman sem er haldin hér á

manneskja. Það gefur kost á að vera allt

landi árlega. Þar að auki er hægt að tala

annar en þú sjálfur. Síðan ef nemendur

um að seta á sig grímu eða jafnvel gera

eru komnir algjörlega úr skelinni geta þeir

grímur. Hinsvegar er hér verið að ræða

jafnvel búið til leikrit eða skapandi dans án 3


Hvað sérð þú? Deildu því Blaðið tók viðtal við hin reynslumikla

síðan út frá myndnum. Eftir

Kvalmund Hákonarson. Í viðtalinu sagði

smáfyrirlesturinn sýni ég þeim

hann frá því sem hann hefur lent í og hvað

mismunandi myndir af börnum í einhverju

hann gerir í dag.

ástandi. Ég hef börn á myndunum út af því

,,Já, ég ætla nú ekki hafa þetta langt

þá eiga þáttakendurnir auðveldara að seta

þannig ég ætla koma mér bara beint að

sig í spor þeirra eða jafnvel upplifa það

efninu. Í dag er ég 25 ára og hef upplifað

sem sín eigin börn, sem er virkilega sterkt.

alveg helvíti margt sem enginn á að þurfa

Ástæðan fyrir því að ég vinn með myndir

að fara í gegnum. Þetta byrjaði allt á

er sú að myndirnar gefa svo marga

skilnaðinum hjá foreldrunum mínum

möguleika til dæmis að láta þátttakendur

þegar ég var 17 ára gamall en ástæðan

seta sig í spor annarra, sjá vandamálið,

fyrir því að þau skildu var út af því að

átta sig á að þetta er þeirra vandamál og

pabbi sagðist vera transgender en ég vil

þeir virkilega íhuga hlutina og jafnvel leysa

segja að hann sé hommi. Það sló mig alveg

vandamálið.

út af laginu þegar hann sagði mér þetta.

Ég vel myndir sem eru áhrifamiklar, til

Meina, þetta er pabbi minn. Með árunum

dæmis lítill strákur með vodkapela, stúlka

varð þetta verra, sérstaklega þegar pabbi

sem situr á rúmbekk og það er fullorðin

fór í aðgerð og skar undan af sér. Ég

karlmaður fyrir aftan hana eða lítill strákur

ætlaði ekki að trúa því. Ég byrjaði að sækja

sem stendur á brún á hárri blokk.

í huggun í drykki, djamm, mismunandi

Myndirnar sem ég vel fyrir hvert námskeið

töflur og gellur. Þessu fylgdi allskonar

eiga alltaf við vandamál hópsins. Þegar

óþveri sem ég er enn að glíma við í dag. Ég

þátttakendur hafa skoðað myndirnar læt

áttaði mér ekki á þessu fyrr en ég var 20

ég þá til dæmis fara í örlagavefinn til að

ára þá ákvað ég að hætta þessari vitleysu

segja eitt orð um það sem þeir upplifa við

og sótti hjálp.

að sjá myndina, ég fæ þá að skrifa í bréf

Í dag er ég búinn að vera ,,clean” eða

eða í dagbók sem einhver persóna sem

hreinn í fimm ár og er með sérstakt

gæti tengst myndinni eða læt þá fara í

námskeið þar sem allir sem hafa lent í

samviskugöng. Alltaf lok hvers námskeiðs

svipuðu geta sótt um. Námskeiðið er

læt ég þátttakendur leika fyrir mig upp á

háttað þannig að ég held smá fyrirlestur,

sviði sem einhver persóna sem á

sýni þeim áhrifamiklar myndir og vinn

vandamál að stríða og met ég þá út frá því. Til að útskrifa þátttakendurnar geri ég ákveðið námsmat því ég verð að geta séð að þáttakendur hafa komist yfir vandamálið sitt. Oftast tekst en það hefur komið fyrir að það tekst ekki en þá halda þeir áfram í námskeiðinu ef þeir vilja og þá tekur nýtt námskeið við þeim. Annars er þetta mjög krefjandi og gott námskeið og ég hvet alla sem hafa lent í svipuðu að koma á námskeiðin. Þetta kostar örlítinn pening og þetta er alla miðvikudaga frá klukkan 20-22. Takk fyrir mig og farið öll með með ykkur!”

Dánarfregnir Engar dánarfregnir eru að þessu sinni. Hinsvegar vill blaðið minna alla á að njóta lífsins til fulls því hver og einn dagur er einstök gjöf.

4


Gagnrýnandinn 22.febrúar 2012 Komið öll blessuð og sæl! Ég var á kaffihúsi á Laugarveginum um daginn og heyrði fólk tala um skuggaleikhús. Ég hafði aldrei heyrt um það áður fyrr en kynnti mér málið. Ykkur til fróðleiks, í skuggaleikhúsi er eingöngu unnið með skugga. Þá er stórt hvítt tjald að framan sviðið og fyrir aftan tjaldið eru myndvarpar sem varpa síðan ljósi á hvíta tjaldið. Síðan leikur fólk fyrir aftan tjaldið og myndast þá skemmtilegur skuggi fyrir framan tjaldið. Það sem sést fyrir framan tjaldið sjá áhorfendur. Í skuggaleikhúsi er hægt að vinna með ljóð eða ákveðna sögu sem hægt er að vinna með ýmsum hætti. Til að nefna

örfá dæmi er hægt að vinna með liti,

betra. Þó kom af og til hik sem hefði mátt

form, dúkkulísur, tákn eða allskyns vökva

laga en þetta var þó ekkert sem hægt var

því þá myndnast skemmtileg áferð. Einnig

að setja mikið út á því ég tel að tónlistin

geta allir leikið fyrir aftan tjaldið sem

hafi bjargað þessu. Einnig komu af og til

einhver persóna. Þar að leiðandi er hægt

skuggar bak við stóra tjaldið sem er hægt

að hafa sögupersónu eða upplestur á

að líta á sem kost eða galla en ég vil líta á

ljóði.

það sem kost því þá sást að það voru Þetta fannst mér einstaklega

hrífandi en sá nú samt ekki alveg hvernig

einhverjir þarna bakvið að leika! Þetta voru örugglega vel æft fólk

þetta myndi nú fara fram. Þá heyrði ég

og sú/sá sem leikstýrði þeim hlýtur að

þetta ákveðna fólk tala um að það væri

hafa verið mjög reynd/ur! Ég var orðlaus

sýning 18.febrúar í Háskólabíói og ég

þegar ég fór út af þessari sýningu og því

ákvað að skella mér á hana. Viti menn,

gef ég þeim 4 stjörnur af 5 stjörnum!

þetta var án efa eitt af því fallegasta sem ég hef séð á allri minni ævi. Þetta byrjaði á

- Jeremías Þorláksson leikari og listamaður

leik með litum sem var töfrandi að horfa á og eftir því sem á leið varð þetta betra og

Hér eru myndir sem ég tók af sýningunni, 18.febrúar 2012.

Langar þér að taka þátt í skuggaleikhúsi? Barnaleikfélagið Hollíhopp er að leita af frábærum skólabörnum sem hafa gaman af leiklist og vilja taka þátt í skuggaleikhúsi. Það verður eintóm gleði hjá okkur því öll skólabörn eru velkomin því þau koma alltaf með frábærar hugmyndir sem hægt er að nýta í skuggaleikhús! Þeir sem hafa áhuga sendið okkur póst á hollihopp@bull.is. Við erum með sérstakt tilboð sem er eingöngu fyrir öll skólabörn og kennara þeirra sem vilja læra að gera skuggaleikhús*. *ATH. Tilboðið gildir aðeins út maí 2012.

5


Á námskeiðinu Frá hugmynd til sýningar hef ég haft margt gagn af. Ef ég lít til baka þá sé ég hve mikið ég hef lært á námskeiðinu sem ég get nýtt mér í skólastarfi. Einnig hefur verið mikill aukning orðið á sjálfstrausti mínu!

Leiklist er ...

Að mínu mati komu bækur námskeiðsins mér að miklu gagni. Þetta eru algjörir gullmolar.

Heimildir Anna Jeppesen og Ása Helga Ragnarsdóttir (2004). Leiklist í kennslu. Reykjavík: Námsgagnastofnun Flickmylife (2010). Kvöldið verður gott í Reykjavík. Reykjavík. Sótt 9.apríl 2012 af http:// www.flickmylife.com/archives/2612

Námskeiðið hefur heppnast mjög vel og allt var mjög vel skipulagt. Það er ekki hægt að gera upp á milli viðfangsefna sem var kennt en þó stendur fyrirlesturinn hjá henni Vigdísi Jakobsdóttur upp úr.

... að vera þú sjálfur í einu og öllu.

Einnig hefði verið mjög gaman að hafa verið viðstödd grímugerðanna og skapandi dans en ég var ekki viðstödd þann tíma. Hinsvegar lærði ég ótrúlega mikið í námskeiðinu og allt það sem var kennt á námskeiðinu á skilyrðislaust að vera í næsta námskeiði! Ég gef námskeiðinu fimm broskalla af

Phfamilyblog: Love is... (2010). Love is. Sótt 9.apríl 2012 af http:// annesphamily.blogspot.com/2010/0 7/love-is.html Sudoku Puzzle for kids (2006-2012). Kids sudoku puzzels. Sótt 9.apríl 2012 af http://www.allkidsnetwork.com/ puzzles/kids-sudoku.asp Aðrar myndir í blaðinu er annað hvort teknar úr myndasafni höfunds eða í forritinu Publisher.

fimm!

- María Lovísa Magnúsdóttir kennaranemi og

r imasíðu okka Heimsóttu he .is itt re ub á www.brost

höfundur blaðsins Blaðið mitt

Hugmyndabankinn Endalaust er hægt að vinna með

sem allir nemendur taka eitt atvik sem

Síðan út frá því yrði gert leikrit sem gæti

hugmyndir og spinna út frá þeim. Í

þeir hafa lent í, til dæmis eitthvað óhapp

orðið mjög spennandi.

skólastarfi er hægt að vinna með

og gera leikrit út frá því. Leikritið myndi þá

hugmyndir nemenda sem myndi enda

fjalla um manneskju sem lendir í ýmsum

með sýningu. Sem dæmi er hægt að:

óhöppum en að lokum finnst alltaf lausn.

- Allir nemendur læra um Afríku og kynna sér lifnaðarhætti og menningu. Síðan að

- Kennari getur lagt

lokum myndu þeir sýna leikrit um hvernig

kennsluverkefnið Frá

líf í Afríku er.

höfuðfati yfir sýningu. Í lokinn finna allir nemendur sér

- Hægt er að vinna út frá

persónu og kynnast henni.

kennsluverkefninu Persónuleg reynsla. Þar 6

Blaðið þitt  

Dagblað úr námskeiðinu Frá hugmynd til sýningar

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you