Page 1

Bókakápur FJÖ 303 verkefni 1

Sindri Geir Óskarsson 4.G


Aung San Suu Kyi

og baráttan fyrir lýðræði í Búrma. Aung San Suu Kyi er ekki venjuleg kona heldur byltingarhetja og píslavottur Búrmönsku stjórnarandstöðunnar. Hún var kosin þjóðarhöfðingi Búrma en var sett í stofufangelsi og hefur setið inni í c.a. 20 ár ef ég man rétt. Hún hefur ekki hitt manninn sinn, sem nýlega greindist með krabbamein, í sjö ár. Upprunalega kápan sýnir enganvegin hversu mikil hetja Suu Kyi er en mér þykir mín útgáfa vera mun betri. Á hvíta reitnum í kannti kápunnar á orðið lýðræði að vera skrifað á 30 tungumálum þeirra þjóða sem nýlega sendu sameiginlega beiðni til Herforingjastjórnar Búrma um það að Suu Kyi yrði látin laus.

Jakob F. Ásgeirsson


Ég hef gaman að þessari bók. Eins og Björn veit að það er Íslendingum fyrir bestu að lögreglan beri rafbyssur þá veit hann einnig hvað er okkur fyrir bestur þegar það kemur að ESB. Mér þótti upprunalega kápan mjög spes, hún þjónaði svo sem sínum tilgangi en hún var alls ekki heillandi. Ég hef meira gaman að þessari, myndin er teiknuð upp í tölvu og það gefur henni þessar undarlegu áferð, annars myndi ég aldrei setja þessa kápu á bók, ég gerði hana frekar sem grín.

Hvað er Íslandi fyrir Bestu? Tengsl Íslands og Evrópusambandsins.

Björn Bjarnason


Mér finnst kápan á bókinni einföld og falleg en draga upp ranga mynd af khomeini. Að það sé máluð mynd af honum og fólk að ganga í kring dregur upp þá mynd að hann sé einskonar þjóðarhetja en hann er það í raun ekki. Nema þá í augum íhaldssamra þjóðernissinna og þeirra sem bera fullt traust til klerka stjórnarinnar. Á minni kápu, sem er þó ekki eins falleg og sú upprunalega, reyni ég að draga upp mismunandi myndir af Ayathola Khomeini og nota m.a. til þess skopmyndir af honum og myndir af honum á peningaseðlum.

Khomeini’s

Ghost

The Iranian Revolution and the Rise of Militant Islam


Á baksíðunni á að vera hvítur texti með þeim upplýsingum sem eru aftan á bókinni. Mér finnst kápan sem er á bókinni í dag ekki falleg, sú sem ég hannaði er ,,þyngri” og sovéskri, hún er mjög einföld og litlaus. Kápan sem er á bókinni í dag er ekki nógu lýsandi fyrir innihaldið.

Svartbók Kommúnismans

Allt sem er grátt á myndinni á ekki að vera grátt heldur svart og upphleypt. Hvítu fliparnir sitthvorumegin eru til þess að brjóta inn í bókina og á öðrum þeirra eiga að vera upplýsingar um þýðandann.

Svartbók Kommúnismans Mark Kramer Stephane Courtois Jean-Louis Panne Andrzej Paczkowski Karel Bartosek Jean-Louis Margolin

GLÆPIR / OFSÓKNIR / KÚGUN


Mér finnst Kápan á vegahandbókinni ekki nógu lýsandi þó svo að hún sé alveg ágæt. Vegna tæknivandræða þá hafði ég ekki aðgang að myndasafninu mínu en mér finnst að framan á að vegahandbókinni eigi að vera falleg mynd úr íslenskri náttúru en ekki mynd af dóttur ritstjórans. Mín kápa er ekki fullkomin og ég nota þennan gamla pappírs effect aftur því að mér finnst hann næstum því alltaf passa við og þarna finnst mér hann njóta sín vel.

VEGA

HANDBÓKIN Ferðahandbókin þín!

Handhægt Íslandskort fylgir með

Bókakápur  
Bókakápur  

FJÖ303 verkefni

Advertisement