Page 1

Grunnur að heilbrigði NOW Sports – Fæðubótaefni byggð á langri sögu

BESTA MERKIÐ

NOW er fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt fæðubótaefni síðan 1968, eða í yfir 40 ár. Markmið fyrirtækisins er, og hefur ávallt verið, að framleiða hágæða, hrein fæðubótaefni sem styðja heilbrigði á sanngjörnu verði. NOW hefur unnið öll þau verðlaun sem hægt er að vinna í þessum iðnaði, besta merkið, besta fæðubótaefnið og söluhæsta merkið. Ekki fyrir svo löngu ákvað NOW að búa til fæðubótalínu sérhannaða fyrir íþróttafólk, hvort sem það er atvinnu- eða áhugafólk, með sömu áherslur sem hafa einkennt NOW í tugi ára. Nú getur fólk keypt íþróttafæðubótaefni sem innihalda ekki vafasöm sætu-, litar-, bragð- og uppfylliefni. Markmið NOW er að framleiða hrein fæðubótarefni sem sannarlega styðja heilbrigði.

BESTA FÆÐUBÓTAEFNIÐ

Með árangur og heilbrigði að markmiði SÖLUHÆSTA MERKIÐ

VÖÐVAUPPBYGGING

Hugmyndafræði NOW Sports

Hvert sem markmið þitt er að þá byggir árangur þinn á góðum grunni og NOW segir að þessi grunnur skal vera heilbrigði einstaklingsins. Heilbrigði fæst með því að vera á góðu mataræði, fá nægan svefn, forðast eiturefni og halda andlegu jafnvægi. Ofan á þetta býður NOW Sports upp á fæðubótalínu fyrir þá sem vilja hámarks árangur.

SÉRHÆFÐ VANDAMÁL Probiotics melting, hormón, hreinsun SÉRHÆFING Kreatín, prótein, CLA Extreme, vöðvaaukning - þrek, grenning - styrkur ZMA Amínósýrur, Lipotrim GRUNNUR Vítamín, steinefni, prótein, omega Trygging á heilbrigði og starfsemi líkama 3/6/9, lýsi, græn næringaduft, krill oil

GRENNING

Fjölvítamín með steinefnum

NOW býður upp á fjölbreytt úrval af stökum vítamínum og steinefnum auk vítamín- og steinefnablöndum fyrir mismunandi aðstæður. Hvort sem þig vantar einfalt fjölvítamín með steinefnum, sterkt eða blandað með grænum næringar-efnum þá er það til frá NOW

Prótein

Fátt er mikilvægara fyrir fólk í mikilli hreyfingu en að tryggja að próteininntaka sé nægjanleg til að koma í veg fyrir vöðvaniðurbrot, sérstaklega strax á eftir æfingu. NOW hefur unnið fjölda verðlauna fyrir próteinin sín. Hvort sem þú vilt mysuprótein, sojaprótein, eggjaprótein, stakar amínósýrur eða amínósýrublöndur þá er NOW rétta valið fyrir þig.

Olíur

Ein stærsta breytingin sem nútímamataræði hefur haft í för með sér er skortur á omega 3 fitusýrum. NOW býður upp á fjölbreytta línu af olíum af mismunandi uppruna sem eru ríkar af omega 3. Hvort sem þú velur krill olíu, hörfræjarolíu, fiskiolíu eða lýsi, í fljótandi formi eða í belgjum, þá finnur þú olíuna þína hjá NOW.

Græn næringaduft

Grænu næringaduftin eru búin til úr heilnæmri fæðu sem unnin eru á þann máta að næring og ensím haldast heil. Þessi duft eru vinsæl til að bæta súperfæðu í drykki og auka þannig næringar-gildi mataræðis á einfaldan máta. Bættu einn skeið í drykkinn þinn og hann verður samstundis að næringabombu.

Án aspartams Án súkralósa Sætt með stevia Án litarefna Án uppfyllingarefna Án glútens Án soja Án gers Án sykurs Án rotvarnaefna

ÞREK OG ÍÞRÓTTIR


Vöðvauppbygging Vöðvauppbygging er mikilvæg fyrir alla, hvort sem þú sækist eftir hámarks vöðvamassa eða árangri í grenningu, þreki eða íþróttum. Tilgangur fæðubótaefna fyrir vöðvauppbyggingu er að lágmarka vöðvaniðurbrot með því að halda líkama í jákvæðu niturjafnvægi, auk þess að tryggja orku fyrir átök og endurnýja orkubyrgðir eftir þau. NOW Sports hefur býður upp á fjölbreytt úrval fæðubótaefna fyrir vöðvauppbyggingu, sem eiga það sameiginlegt að vera laus við skaðleg aukaefni og falla vel að hugmyndafræði NOW Sports að ná hámarks árangri með einföldum leiðum sem auka heilbrigði á sama tíma.

Grenning Í hinum vestræna heimi eru allt að fjórðungur manna að leita sér leiða til að grenna sig á hverjum tíma. NOW Sport hjálpar þér að ná takmarki þínu með því að styðja þau kerfi sem hafa með fitubrennslu að gera án þess að ofreyna þau og viðhalda vöðvamassa. Mörg hefðubundin grenningar fæðubótaefni miða við að keyra upp brennslu sem eykur álag á líkamann og nánast tryggir þreytu og fituaukningu þegar notkun lýkur. Hugmyndafræði NOW Sports er aftur á móti heilbrigði og langtímaárangur.

Þrek og íþróttir Hvort sem þú stundar hlaup þér til ánægju, spilar fótbolta um helgar eða ert íþróttamaður í fremstu röð þá hefur NOW Sports lausn fyrir þig til að ná meiri árangri. Tilgangur fæðubótaefna fyrir þrek og íþróttir er að styðja vöðvaaukningu, styrk og orkukerfi líkamans, auk þess sem algengt er að þörf sé á grenningu á undirbúningstímabili. Það skiptir litlu máli hvaða íþrótt þú stundar NOW Sports hefur lausn fyrir þig hvort það sé til að auka orku þína, byggja upp vöðvamassa eða styrk eða missa nokkur kíló til að auka hraða.

ZMA – Anabolic Sports Recovery

ZMA er blanda af magnesíum, zink og B6 vítamíni. Það hefur verið lengi vitað að steinefnin magnesíum og zink eyðast mjög hratt út hjá íþróttafólki sem er undir miklu álagi. Zink er mikilvægt fyrir frumuvöxt og viðgerð á vefjum, auk þess sem það styður við ónæmiskerfi. Magnesíum viðheldur steinefnajafnvægi, orkubúskap og eðlilegri starfsemi vöðva. B6 vítamíni er bætt við þar sem það er mikilvægt fyrir starfsemi tauga og vöðva.

Prótein og amínósýrur

Hlutverk próteina innan líkamans er mikið og fjölbreytt. Fyrir fólk sem stundar hreyfingu eru prótein mikilvæg þar sem þau er aðaluppbyggingarefni vöðvavefs, auk þess sem þau eru mikilvægt fyrir hormóna- og ónæmiskerfi. Fólk í mikilli hreyfingu þarf meiri prótein en kyrrsetufólk sökum þess að mikil eða langvarandi átök eykur þörf líkamans á amínósýrum, sem eru uppbyggingarefni próteina, NOW býður upp á fjölbreytt úrval próteina sem hefur unnið fjölda verðlauna auk amínósýra eins og L-Glutamine, L-Arginine, BCCA og Beta Alanine

Kreatín

Kreatín kom fyrst á markaðinn sem fæðubótaefni snemma á 9 áratugnum og varð samstundis vinsælasta fæðubótarefnið fyrir þá sem vilja auka styrk og vöðvamassa. Inntaka kreatíns eykur birgðir líkamans á kreatíni sem hefur í för með sér að vöðvafrumur geta betur endurnýjað orku sem leiðir til styrktaraukningu í hámarksátökum og aukningu á vöðvamassa. Kreatínið er micronized fyrir betri upptöku og hefur unnið fjölda verðlauna.

Eftiræfingadrykkur

Þekktustu styrktarþjálfarar eru sammála að stærstu einstöku mistök sem æfingafólk gerir er að taka ekki eftiræfingadrykk að loknum æfingum. Með því að blanda saman kolvetnum (Carbo gain og dextrose) við prótein (t.d. Whey Isolate) tryggir þú edurnýjun á orkubyrgðum vöðva og amínósýru-byrgðum. Þitt er valið, viltu niðurbrot vöðva til að endurnýja birgðir eða ætlar þú að gefa líkamanum prótein og kolvetni til að tryggja uppbyggingu? Þetta er svona einfalt.

CLA Extreme

LipoTrim

Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á getu Conjugated Linoleic Acid (CLA) fitusýrunnar til að hvetja til þyngdartaps og á sama tíma auka vöðvamassa. Auk þess hafa rannsóknir sýnt að CLA eykur insúlínnæmni, örvar ónæmiskerfi þitt og hefur krabbameins bælandi eiginleika.

Choline og inositol hjálpa lifur að vinna úr fitu. Amínósýran tárín er nauðsynleg fyrir myndun galls sem meltir fitu. Amínósýran L-karnitín verður að vera til staðar í vefjum líkamans til að flytja fitu yfir til hvatbera frumanna þar sem hún er notuð í sem orka. B-6 vítamín og króm nýtist líkamanum til að nýta betur sykur í líkama, auk þess sem það getur slegið á sykurlöngun.

L-karnitín hjálpar að brjóta niður fitu og færir hana inn í hvatberana þar sem fitan er notuð sem orka.

Öll þessi efni til samans styðja við heilbrigða fitubrennslu líkamans og geta mögulega bætt vellíðan þína með því að gefa þér meiri orku.

Electro Endurance

Carbo Gain

Electro Endurance inniheldur sérstaka blöndu af einföldum og flóknum kolvetnum, próteini og steinefnum til að tryggja endurheimt eftir æfingar.

Taktu Carbo Gain með æfingum til að koma í veg fyrir að verða bensínlaus á miðri leið.

Beta Alanine

Öll vöðvavinna í líkama okkar þarf adenosine triphosphate (ATP) sem grunnorku. Því fljótari sem líkami okkar er að framleiða ATP því meira orka er fyrir vöðva sem þýðir minni þreyta og betra vöðvaþol.

CLA Extreme inniheldur nokkur efni sem hafa verið vinsæl lengi ein og sér sem fitubrennsluefni en er fáanleg núna öll í einu fæðubótaefni. CLA Extreme inniheldur eftirfarandi efni:

Á löngum æfingum tapar líkaminn vökva, steinefnum, glýkógeni (sykrum) og amínósýrum. Electro Endurance er hannað til að gefa líkamanum öll mikilvægustu næringarefni til baka og koma þannig í veg fyrir niðurbrot, versta óvin hverns íþóttamanns.

Beta Alanine er amínósýra sem er nauðsynleg til að mynda karnósín í líkama. Eitt af megin hlutverkum karnósíns er að halda aftur af sýruuppsöfnun og þannig eykur það þol íþróttamanna með því að halda aftur af mjólkursýruuppsöfnun. Rannsóknir hafa sýnt að inntaka á Beta Alanine eykur magn karnósíns í líkama, sem yfirfærist sem minni vöðvaþreyta og aukið vöðvaþol.

LipoTrim er samansafn næringaefna sem styðja meltingu, efnaskipti og nýtinug fitu.

Alveg eins og bíllinn þinn þarf bensín til að komast áfram þarf líkami þinn kolvetni fyrir orku. Garbo Gain er búið til úr 100% maltódextríni (flókið kolvetni) sem gefur glúkósa til að fylla á tankinn okkar á erfiðum æfingum eða í keppni.

D-Ribose

D-Ribose er einsykra sem er mikilvæg fyrir ATP framleiðslu og með því að taka inn D-Ribose verður ATP framleiðsla skilvirkari.

Now Iceland  
Now Iceland  

Now bæklingur

Advertisement